1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20....

5
Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 1. tbl. 22. árg. nr. 619 27. jan. 2014 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Oddi Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík eða með tölvupósti til: [email protected] Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Útgáfa er óregluleg og nokkrar vikur geta liðið milli tölublaða. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur, fjölmiðlar og áhugafólk. Áskrift er endurgjaldslaus. 1. tbl. /14 Áður birt á vegagerdin.is 02.01.2014 Vegagerðin veitir árlega styrki til rannsóknaverkefna, en sam kvæmt vegaglögum skal a.m.k. 1,5% af mörkuðum tekjum stofnunarinnar varið til rannsókna. Aðilar innan og utan Vegagerðarinnar geta sótt um fjárframlög til rannsóknaverkefna. Rannsóknaráð stofnunarinnar sér um úthlutun. Rannsóknum Vegagerðarinnar er skipt í fjóra megin flokka: Mannvirki; Umferð; Umhverfi; Samfélag. Innan Vegagerðar innar starfa þrjár fagnefndir sem eru til ráðgjafar um rannsóknir innan þessara flokka. Ein um mannvirki, önnur um umferð og sú þriðja um umhverfi og samfélag. Undanfarin ár hafa þessar fagnefndir gefið út sérstök áherslusvið fyrir hin mismunandi fagsvið. Það verður hins vegar ekki gert að þessu sinni. Þó skal tekið fram að hluta sjóðsins mun árið 2014 verða verið til verkefna sem skilgreind verða að frumkvæði fagnefndanna. Við skilgreiningar rannsóknaverkefna skal í upphafi áætla hverjir koma til með að nota niðurstöður úr verkefnunum og gefa þeim tækifæri á að koma að mótun verkefnisins og innleiðingu niðurstaðna ef þurfa þykir. Þá er einnig bent á að mikilvægt er að kanna heimildir um fyrri rannsóknir, sem hugsanlega hafa verið gerðar, tengdar viðkomandi umsókn um verkefnastyrk. Vegagerðin er í samstarfi við systurstofnanir sínar á Norður löndunum um rannsóknir. Því má gjarnan velta fyrir sér hvort verkefnahugmynd hafi norræna skírskotun, þ.e. er líklegt að það sem fjalla á um í verkefninu sé einnig áhugavert fyrir hin Norðurlöndin? Það má gjarnan koma fram í umsókninni, en ekki er gerð krafa um það. Umsækjendur þurfa að fylla út umsóknareyðublað sem finna má á heimasíðu Vegagerðarinnar (www.vegagerdin.is) undir „Umsóknir og leyfi“. Frestur til að skila umsóknum rennur út að kvöldi 5. febrúar 2014. Upplýsingar um verkefni sem fá fjárveitingu verða birtar á vef Vegagerðarinnar. Frestur til að skila umsóknum rennur út á miðnætti miðvikudaginn 5. febrúar 2014 Styrkir til rannsóknaverkefna 2014 Allar skýrslur vegna rannsóknaverkefna Vegagerðarinnar eru birtar á vegagerdin.is og einnig er haldin ráðstefna í nóvember ár hvert þar sem niðurstöður rannsókna eru kynntar. Nú síðast í Hörpu 8. nóvember sl.

Transcript of 1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20....

Page 1: 1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 1.518 m frá Eyjafirði sem er 21% af heildarlengd.

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 1. tbl. 22. árg. nr. 619 27. jan. 2014Ritstjórnog umsjón útgáfu: Viktor Arnar IngólfssonÁbyrgðarmaður: Gunnar GunnarssonPrentun: Oddi

Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavíkeða með tölvupósti til: [email protected]

Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs-framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka . Útgáfa er óregluleg og nokkrar vikur geta liðið milli tölublaða.Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur, fjölmiðlar og áhugafólk. Áskrift er endurgjaldslaus.

1. tbl. /14

Áður birt á vegagerdin.is 02.01.2014

Vegagerðin veitir árlega styrki til rannsóknaverkefna, en sam­kvæmt vegaglögum skal a.m.k. 1,5% af mörkuðum tekjum stofn un ar innar varið til rannsókna.

Aðilar innan og utan Vegagerðarinnar geta sótt um fjárframlög til rannsóknaverkefna. Rannsóknaráð stofnunarinnar sér um úthlutun.

Rannsóknum Vegagerðarinnar er skipt í fjóra megin flokka: Mannvirki; Umferð; Umhverfi; Samfélag. Innan Vegagerðar­inn ar starfa þrjár fagnefndir sem eru til ráðgjafar um rannsóknir innan þessara flokka. Ein um mannvirki, önnur um umferð og sú þriðja um umhverfi og samfélag. Undanfarin ár hafa þessar fagnefndir gefið út sérstök áherslusvið fyrir hin mismunandi fagsvið. Það verður hins vegar ekki gert að þessu sinni. Þó skal tekið fram að hluta sjóðsins mun árið 2014 verða verið til verkefna sem skilgreind verða að frumkvæði fagnefndanna.

Við skilgreiningar rannsóknaverkefna skal í upphafi áætla hverjir koma til með að nota niðurstöður úr verkefnunum

og gefa þeim tækifæri á að koma að mótun verkefnisins og innleiðingu niðurstaðna ef þurfa þykir. Þá er einnig bent á að mikilvægt er að kanna heimildir um fyrri rannsóknir, sem hugsanlega hafa verið gerðar, tengdar viðkomandi umsókn um verkefnastyrk.

Vegagerðin er í samstarfi við systurstofnanir sínar á Norður­lönd un um um rannsóknir. Því má gjarnan velta fyrir sér hvort verkefnahugmynd hafi norræna skírskotun, þ.e. er líklegt að það sem fjalla á um í verkefninu sé einnig áhugavert fyrir hin Norðurlöndin? Það má gjarnan koma fram í umsókninni, en ekki er gerð krafa um það.

Umsækjendur þurfa að fylla út umsóknareyðublað sem finna má á heimasíðu Vegagerðarinnar (www.vegagerdin.is) undir „Umsóknir og leyfi“. Frestur til að skila umsóknum rennur út að kvöldi 5. febrúar 2014.

Upplýsingar um verkefni sem fá fjárveitingu verða birtar á vef Vegagerðarinnar.

Frestur til að skila umsóknum rennur út á miðnætti miðvikudaginn 5. febrúar 2014

Styrkir til rannsóknaverkefna 2014

Allar skýrslur vegna rannsóknaverkefna Vegagerðarinnar eru birtar á vegagerdin.is og einnig er haldin ráðstefna í nóvember ár hvert þar sem niðurstöður rannsókna eru kynntar. Nú síðast í Hörpu 8. nóvember sl.

Page 2: 1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 1.518 m frá Eyjafirði sem er 21% af heildarlengd.

2 3

Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 1.518 m frá Eyjafirði sem er 21% af heildarlengd. Heildarlengd ganga í bergi 7.170 m, vegskálar ekki meðtaldir. Sjá: www.vadlaheidi.is

Norðfjarðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 406 m frá Eskifirði sem er 5,3% af heildarlengd. Heildarlengd ganga í bergi 7.542 m, vegskálar ekki meðtaldir. Sjá: www.austurfrett.is

Árni Helgason ehf., kt. 670990-1769 Hlíðarvegi 54, 625 Ólafsfjörður 13-004 Staðarbraut (854), Aðaldalsvegur - Laxá . . . . . . . . . . . .82.403.800 B Vigfússon ehf., kt. 680206-0820 Kálfárvellir, 356 Snæfellsbær 13-065 Vetrarþjónusta, Snæfellsnesvegur um Fróðárheiði og Útnesvegur 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . 11.342.000 B.J vinnuvélar, kt. 600298-2249 Hálsvegi 4, 680 Þórshöfn 13-043 Vetrarþjónusta, Raufarhafnarvegur - Bakkafjörður 2013-2016 . . . . . . . . . . . . .23.499.356 Bikun ehf., kt. 600509-1010 Blikahjalla 13, 200 Kópavogur 13-008 Yfirlagnir á Suðursvæði 2013, klæðing . . . . . . . . . . . . .138.443.925 Björn Halldórs Sverrisson, kt. 160455-2929 Lækjartúni 4, 510 Hólmavík 13-049 Vetrarþjónusta á Djúpvegi, Vestfjarðavegur í Reykhólasveit - Reykjanes 2013-2016 . . . .26.331.568B M Vallá ehf., kt. 450510-0680 Bíldshöfða 7, 110 Reykjavík 13-023 Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Mjóafjörð . . . . . . . . . . . .17.000.000Borgarverk ehf., kt. 540674-0279 Sólbakka 17-19, 310 Borgarnes 13-002 Vatnsnesvegur (711), Hvammstangi - Ytri Kárastaðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .66.574.800 13-009 Yfirlagnir á Vestursvæði 2013, klæðing . . . . . . . . . . . . .52.756.000 13-010 Yfirlagnir á Norðursvæði 2013, klæðing . . . . . . . . . . . . .88.027.000 13-014 Endurbætur á Hringvegi (1), Fornihvammur - Heiðarsporður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .94.362.000 13-027 Festun og yfirlögn á Þverárfjallsvegi (744) 2013 . . . . . .62.474.000 13-030 Festun og yfirlögn á Vestfjörðum 2013 . . . . . . . . . . . . . .86.606.000 BS þjónusta ehf., kt. 440113-1410 Miðbraut 2, 370 Búðardalur 13-047 Vetrarþjónusta í Dalasýslu, 2013-2016 . . . . . . . . . . . . .10.955.745 Ellert Skúlason ehf., kt. 610472-0289 Fitjabraut 2, 260 Reykjanesbær 13-069 Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2013 . . . . . . . . . . . . . . . . . .18.872.050 Eykt ehf. byggingaverktakar, kt. 560192-2319 Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík 12-053 Hringvegur(1) um Múlakvísl, brúargerð og vegagerð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .470.381.359Geotek ehf., kt. 610303-2850 og Efla hf., kt. 621079-0189 Stórhöfða 34-40, 110 Reykjavík 12-055 Vaðlaheiðargöng, eftirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 423.065000Geotækni ehf., kt. 680907-0640 Álfhólar 13, 800 Selfoss 13-011 Yfirlagnir á Austursvæði 2013, klæðing . . . . . . . . . . . . .51.920.000 13-016 Yfirlagnir á Vestur- og Suðursvæði 2013, blettun með klæðingu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .67.900.000

Útboðsverk 2013Hér er birtur listi yfir útboðsverk sem samið var um árið 2013, raðað eftir verktökum í stafrófsröð. Samningsupphæð er einnig birt.

Verktaki Verk Samningsupphæð, kr.

Verktaki Verk Samningsupphæð, kr.

GSG vörubílaakstur - trésmíði ehf., kt. 521200-2860 Kríubakka 4, 465 Bíldudalur 13-048 Vetrarþjónusta, Bíldudalur - Brjánslækur 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .12.559.500 Guðmundur Vilhelmsson, kt. 010355-5919 Fífusundi 12, 530 Hvammstangi 13-033 Vetrarþjónusta í Húnavatnssýslum, 2013-2016 . . . . . . .10.495.400 Gussi ehf., kt. 510408-2090 Hjallatanga 26, 340 Stykkishólmur 13-045 Vetrarþjónusta, Ólafsvík - Vatnaleið 2013-2016 . . . . . . . .9.715.750 13-046 Vetrarþjónusta, Vatnaleið og Snæfellsnesvegur að Staðarstað og Narfeyri 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .10.635.750Haki ehf., kt. 410363-0119 Naustahvammi 56a, 740 Neskaupstaður 13-057 Vetrarþjónusta, Norðfjarðarvegur um Oddsskarð 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .24.389.540ÍAV hf., kt. 660169-2379 Höfðabakka 9, 110 Reykjavík 13-068 Grindavík, sjóvarnir 2013 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .7.566.585 12-031 Álftanesvegur (415), Hafnarfjarðarvegur - Bessastaðavegur . . . . . . . . . . . . . . . . . . 746.116.046ÍAV hf., kt. 660169-2379 og Marti Contractors Ltd. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík 11-018 Vaðlaheiðargöng . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8.853.134.474Ísrefur ehf., kt. 470508-2560 Höfn 2, 601 Akureyri 13-038 Vetrarþjónusta Eyjafjörður að austan, 2013-2016 . . . . .48.096.140Ístak hf., kt. 540671-0959 Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbær 12-051 Hringvegur (1) um Hellisheiði . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.320.532.631 Jarðlist ehf., kt. 520107-2660 Ljósheimum 2, 104 Reykjavík 13-032 Vetrarþjónusta á Holtavörðuheiði, 2013-2016 . . . . . . .18.066.050Jón Ingi Hinriksson ehf., kt. 460508-1770 Bergholti, 660 Mývatn 13-040 Vetrarþjónusta, Kross - Einarsstaðir - Húsavík 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . .22.420.666 13-041 Vetrarþjónusta, Einarsstaðir - Biskupsháls 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . . .17.107.500Jökulfell ehf., kt. 530105-2370 og Norðurtak ehf. , kt. 530598-3229 Gulaþingi 10, 203 Kópavogur 13-001 Landvegur (26), Galtalækjarskógur - Þjófafossvegur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111.975.950Kubbur ehf., kt. 660606-1650 Sindragötu 27, 400 Ísafjörður 13-063 Vetrarþjónusta á Djúpvegi, Reykjanes - Hnífsdalur 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26.249.113

Loftorka í Borgarnesi ehf., kt. 600909-1270 Engjaási 2, 310 Borgarnes 12-050 Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Kjálkafjörð . . . . . . . . . . . .9.360.000Loftorka Reykjavík ehf., kt. 571285-0459 Miðhrauni 10, 210 Garðabær 13-013 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2013, repave-fræsing og malbik . . . . . . . . . .178.324.000Malbikun K-M ehf., 690598-2059 Þrumutúni 8, 600 Akureyri 13-039 Vetrarþjónusta Eyjafjörður að vestan, 2013-2016 . . . . .65.389.333Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., kt. 420187-1499 Gullhellu 1, 221 Hafnarfjörður 13-012 Yfirlagnir á Suðursvæði 2013, malbik . . . . . . . . . . . . .452.217.962 13-050 Hringvegur (1), Hamragilsvegur - Litla kaffistofan, malbikun . . . . . . . . . . . . . .183.595.900Messuholt ehf., kt. 640309-0830 Hólmagrund 6, 550 Sauðárkrókur 13-034 Vetrarþjónusta Sauðárkrókur - Blönduós - Sauðárkrókur, 2013-2016 . . . . . . .27.561.960Norðurtak ehf., kt. 530598-3229 Dalatúni 14, 550 Sauðárkrókur 13-062 Þverárfjallsvegur 744, um Sauðárkrók . . . . . . . . . . . . . .53.927.750 13-066 Blönduós og Skagaströnd, sjóvarnir 2013 . . . . . . . . . . .20.606.500Nortek ehf., kt. 711269-4099 Eirhöfða 13, 110 Reykjavík 13-060 Víravegrið á Reykjanesbraut 2013 . . . . . . . . . . . . . . . . .33.705.000Ólafur Halldórsson, kt. 070451-3449 Tjörn 1, 781 Hornafjörður 13-059 Vetraþjónusta, Höfn - Freysnes 2013-2016 . . . . . . . . . . .9.097.787Rafey ehf., kt. 440789-5529 Miðási 11, 700 Egilsstaðir 12-055 Fáskrúðsfjarðargöng, endurbætur á rafkerfi 2013 . . . . .19.088.254Rafmenn ehf., kt. 411297-2419 Frostagötu 6c, 603 Akureyri 13-031 Múlagöng, endurbætur á rafkerfi 2013 - 2014 . . . . . . .129.796.526Sel sf., kt. 610892-2059 Röndinni 7, 670 Kópasker 13-042 Vetrarþjónusta, Lón - Raufarhöfn 2013-2016 . . . . . . . . .16.373.140SG. vélar ehf., kt. 411092-2599 Mörk 6, 765 Djúpavogur 13-054 Vetrarþjónusta, Hornafjörður - Djúpivogur 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .9.845.800 13-058 Vetraþjónusta, Breiðdalsvík - Djúpivogur 2013-2016 . . . .5.624.000Skagfirskir verktakar, kt. 660106-0490 Aðalgötu 21, 550 Sauðárkrókur 13-003 Skagavegur (745), Skagastrandarvegur - Harrastaðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .44.824.500 Steiney ehf., kt. 570409-0500 Skálanesgötu 4, 690 Vopnafjörður 13-051 Vetrarþjónusta á Vopnafirði 2013-2016 . . . . . . . . . . . . .22.100.800Steypustöð Skagafjarðar, kt. 671272-2349

Verktaki Verk Samningsupphæð, kr.

Verktaki Verk Samningsupphæð, kr.

Skarðseyri 2, 550 Sauðárkrókur 13-037 Vetrarþjónusta Sauðárkrókur - Siglufjörður, 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . . . .15.039.120Suðurtak ehf., kt. 561109-0790 Brjánsstöðum, 810 Selfoss 13-024 Biskupstungnabraut (35), styrking ofan Brúarár . . . . . . .58.841.039Suðurverk hf., kt. 520885-0219 og Metrostav a.s. Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur 12-045 Norðfjarðargöng . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9.292.853.404Tígur ehf., kt. 620402-3970 Holtagötu 25, 420 Súðavík 13-064 Sjóvarnir Ísafjarðarbær 2013 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .14.063.550Urð og grjót ehf., kt. 580199-2169 Lynghálsi 12, 110 Reykjavík 12-049 Hafnarfjarðarvegur (40), strætórein við Fífuhvammsveg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .41.247.600 12-054 Styrking varnargarða við Markarfljót . . . . . . . . . . . . . . . .74.750.000Vegamálun ehf., kt. 630497-2649 Aflakór 23, 203 Kópavogur 13-017 Yfirborðsmerkingar, vegmálun 2013-2014 . . . . . . . . . . .67.470.000 13-018 Yfirborðsmerkingar á Suðursvæði 2013-2014, sprautuplast og mössun . . . . . . . .144.779.000 Verkfræðistofan Hnit, kt. 510573-0729 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík 13-021 Norðfjarðargöng, eftirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .431.308.315Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., kt. 531295-2189 Melabraut 21-27, 220 Hafnarfjörður 13-020 Norðfjarðarvegur (92), brú á Norðfjarðará . . . . . . . . . . .78.419.704 13-022 Reykjanesbraut (41), undirgöng við Hvaleyrarholt . . . .125.912.190Vöggur ehf., kt. 531097-2549 Grímseyri 11a, 750 Fáskrúðsfjörður 13-053 Vetrarþjónusta, Suðurfjarðavegur og Breiðdalur 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . .13.948.675Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, kt. 470269-2869 Hrísmýri 1, 800 Selfoss 13-019 Skaftártunguvegur (208), Svínadalsvegur -Tungufljót . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .26.868.000Ylur ehf., kt. 430497-2199 Miðási 43-45, 700 Egilsstaðir 13-026 Hróarstunguvegur (925), Hringvegur - Árbakki . . . . . . . .87.731.052Þ.S. verktakar ehf., kt. 410200-3250 Miðási 8-10, 700 Egilsstaðir 12-030 Norðausturvegur (85), Bunguflói - Vopnafjörður, endurútboð . . . . . . . . . . . . . . . . . . .104.344.500 13-052 Vetrarþjónusta á Fljótsdalshéraði 2013-2016 . . . . . . . . .42.752.004 13-056 Vetrarþjónusta, Norðfjarðarvegur um Fagradal 2013-2016 . . . . . . . . . . . . . . . .22.349.880Þjótandi ehf., kt. 500901-2410 Ægissíðu 2, 851 Hella12-052 Hringvegur(1) um Múlakvísl, varnargarðar . . . . . . . . . . . .224.410.500

Page 3: 1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 1.518 m frá Eyjafirði sem er 21% af heildarlengd.

4 5

63

108

64

106107

105

62

65104

66

6160

20

58

32

17

1618

15

14 13

57

19

33

59

56

34

21

22

103102

101

100

99

98

96

9597

93

94

55

6867

92

54

35

6970

53

36

23 24

12

11

91

90 89

87

7172 73 74

88

86

85

75

5048

495152

8381

82 8084

76

4746

7778

79

4445

414039

38

42 43

282930

31

25

26 27

87

910

6

54

37

321

7 Anna Margrét Þorkelsdóttir, eigink. 8 8 Vilhjálmur Hjálmarsson, ráðherra 24 Magnús Kjartansson, ráðherra 26 Halldór Ásgrímsson, alþingismaður 28 Bergþóra Óskarsdóttir, eigink. 29 29 Garðar Sigurðsson, alþingismaður 35 Steinunn Norberg, eigink. 53 36 Bryndís Jónsdóttir, eigink. 38 38 Snæbjörn Jónasson, verkfræðingur 41 Margrét Jensdóttir, eigink. 42 42 Sigfús Örn Sigfússon, verkfræðingur 48 Jón Torfi Jörundsson, kranamaður 49 Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur 53 Jón Birgir Jónsson, verkfræðingur 63 Sverrir Hermannsson, alþingismaður 65 Greta Lind Kristjánsdóttir, eigink. 63 66 Baldvin Einarsson, verkfræðingur 67 Alexander Ingimarsson, mælingamaður 68 Jónas Gíslason, brúasmiður 71 Hugi Jóhannesson, brúasmiður 74 Erna Hauksdóttir, dóttir Hauks Einarsson trésmiðs og Guðríðar Gísladóttur ráðskonu. 89 Valdís Hauksdóttir, sama og 74 90 Einar Ágústsson, ráðherra 91 Haukur Karlsson, brúasmiður 92 Sigríður Magnúsdóttir, eigink. 91 95 Einar Hafliðason, verkfræðingur 97 Sigrún Magnúsdóttir, eigink. 95 98 Gunnar Kristjánsson tækniteiknari

Vegurinn yfir Skeiðarársand, og þar með Hringvegurinn (1), var formlega opnaður sunnudaginn 14. júlí 1974 og verður því 40 ára á þessu ári. Gestir við vígsluathöfn voru fjölmargir, for­seti Íslands, nokkrir ráðherrar, alþingismenn og fjöldi annarra. Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari í Ímynd var viðstaddur

og tók fjölda mynda, t.d. þessar tvær hér í opnunni. Í fljótu bragði þekkjast talsvert margir á myndinni en það væri gaman að fá fleiri nöfn. Svo er ekki víst að allar getgátur okkar séu réttar og þá væri gott að fá það leiðrétt. Þeir sem þekkja til eru beðnir um að senda tölvupóst til [email protected]. Tilboð Hlutfall Frávik

nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

4 Borgarverk ehf., Borgarnesi 99.318.000 121,9 18.134 3 Suðurtak ehf., Brjánssstöðum 89.519.703 109,8 8.336 2 Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi 84.009.950 103,1 2.826 --- Áætlaður verktakakostnaður 81.500.000 100,0 316 1 Framrás ehf., Vík 81.183.600 99,6 0

Meðallandsvegur (204) um Fljótakróka 13-075Endurgerð 6,4 km Meðallandsvegar milli klæðingarenda um Fljótakróka, ásamt útlögn klæðingar.Helstu magntölur eru:

Efnisvinnsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.000 m3

Fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7.540 m3

Neðra burðarlag. . . . . . . . . . . . . . . . . . 10.060 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4.260 m3

Ræsi. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36 mTvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38.140 m2

Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42.815 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2014.

Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri flytur ræðu við vígsluathöfnina.

Niðurstöður útboða

Page 4: 1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 1.518 m frá Eyjafirði sem er 21% af heildarlengd.

6 7

Núverandi brú á Tungufljót í Skaftártungu var byggð 1959. Hringvegur (1) lá um þessa leið þar til brú var byggð á Kúðafljót 1993. Síðan þá heitir þessi vegur Hrífunesvegur (209) en austan ár endar hann við Skaftártunguveg (208).

Tungufljót í Skaftártungu, járnbitabrú á stauraokum. Byrjað var að byggja brúna 1929 en því lauk ekki fyrr en árið eftir. Ekki er gott að segja hvort sumarið myndin er tekin. Síðar var brúin endurbyggð, m.a. settur grindarbiti yfir austasta hafið.

Þá . . .

. . . og nú

Hér á eftir er gerð örstutt grein fyrir efni fimm rannsóknar­ skýrslna. Finna má skýrslurnar í heild á www.vegagerdin.is undir „Upplýsingar og útgáfa / Rannsóknaskýrslur“.

Frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar

Bifhjól, vegbúnaður og umferðaröryggi, júní 2012

Um er að ræða handbók, sem er staðfærð útgáfa af norskri bók sem unnin var í samvinnu norsku vegagerðarinnar og hagsmunasamtaka bifhjólamanna þar í landi. Hand­bókinni er ætlað er að stuðla að auknu umferðaröryggi bifhjólafólks. Bifhjólum í almennri umferð hefur fjölgað á undanförnum árum og mikilvægt að huga að öryggisatriðum umferðamannvirkja vegna þess. Handbókin er skrifuð til leiðbeiningar og sem heimild fyrir þá sem koma að vegagerð og viðhaldi vega, sem og fyrir bifhjólafólk. Verkefnið er unnið af samtökum bifhjólafólks, Sniglum, í samstarfi við Vegagerðina.

Rannsóknir á flóðum íslenskra vatnsfalla, júní 2012

Tvær skýrslur um verkefnið, sem fjalla annars vegar um þróun hlutlægrar aðferðarfræði til að meta hönnunarflóð af ákveðnum vatnasviðum („Estimating the flood frequency distribution for ungauged catchements using an index flood procedure. Application to ten catchments in Northern Iceland“) og hins vegar um notkun á sérstöku líkani til að búa til línurit sem sýna lengd og tíðni flóða („Flood­Duration­Frequency modeling. Application to ten catchments in Northern Iceland“).

Topography

PMA Malbik við íslenskar aðstæður, júní 2012

Megin tilgangur með verkefninu var að kanna möguleika á framleiðslu á PMA­malbiki (Polymer Modified Asphalt) sem íblöndun á SBS (Styrene Butadiene Styrene) fjölliðum beint í malbiki á malbikunarstöð. Framleiðsla malbiksins gekk vel. Lagðir voru út tilraunakaflar með PMA malbiki

annarsvegar, með hefðbundinni SL16 kornakúrfu steinefna og SMA malbiki hins vegar. Mælingar á rannsóknastofu gefa til kynna að hjólfaramyndun er minni í PMA malbikinu en hinsvegar er SMA malbikið örlítið slitþolnara. Mæling á hjólfaramyndun eftir 6 mánuði í tilraunaköflum sýndu minni hjólför í PMA malbikinu.

LIDAR landlíkan af fyrirhuguðu vegstæði á Lónsheiði, júní 2012

Gerðar hafa verið hæðarmælingar á helstu jöklum landsins með s.k. LIDAR tækni (Light Detection And Ranging). Mælingarnar gefa nákvæm landlíkön af yfirborði jöklanna. Verkefnið gekk út á að kanna hvort nýta mætti LIDAR gögn í veghönnun, þannig að þau kæmu í stað hefðbundinna þversniðsmælinga, einkum í stórbrotnu landslagi. Gerð var tilraun á fyrirhuguðu vegstæði á Lónsheiði. Niðurstöður benda til að gögn fengin með þessum mælingum henti vel til hönnunar vega og LIDAR mælingar geti komið í stað þversniðsmælinga. Betur þarf þó að bera saman kostnað við LIDAR mælingar og hefðbundnar þversniðsmælingar og meta hvort um fjárhagslegan ávinning sé að ræða.

Experimental research on strengthening of concrete beams (Íslenskar basalttrefjar fyrir jarðskjálftaþolna steinsteypu), júní 2012.

Í skýrslunni er fjallað um tilraunir til að nota trefjaefni sem utan á liggjandi styrkingu fyrir mannvirki. Rannsókn var gerð til að kanna skerhegðun á járnbentum steinsteyptum bitum sem voru styrktir með basalttrefjum. Niðurstöður sýna að skerþol steypunnar eykst. Einnig má auka vægiþol steypunnar gagnvart þveráraunum.

Page 5: 1. tbl. /14 - | Vegagerðinfile/fr619-01-2014.pdf · 2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 20. janúar 2014. Búið er að sprengja 1.518 m frá Eyjafirði sem er 21% af heildarlengd.

8 9

Yfirlit yfir útboðsverkÞessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista

Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár

14-029 Reykholtsdalsvegur (519) og Hvítársíðuvegur (523), Stóri Ás - Gilsbakki 201414-003 Hringvegur(1) um Jökulsá á Fjöllum, brú og vegur 201414-019 Krýsuvíkurvegur (42) 2014 201414-015 Efnisvinnsla á Norðursvæði 2014 201414-027 Upphéraðsvegur (931), Bolalækur - Brekkugerði 201414-017 Hvammavegur (853), Staðarbraut - Kísilvegur, bundið slitlag 201414-016 Svínvetningabraut (731), Blönduós - Kaldakinn, bundið slitlag 201414-013 Yfirlagnir á Norðursvæði og Austursvæði 2014, malbik 201414-026 Vetrarþjónusta 2014-2019, Reykjanesbraut - Suðurnes 201414-020 Vetrarþjónusta 2014-2019, Vestur-Skaftafellssýsla, vestur hluti 201414-021 Vetrarþjónusta 2014-2019, Vestur-Skaftafellssýsla, austur hluti 201414-022 Vetrarþjónusta 2014-2019, Rangárvallasýsla og Flói 201414-023 Vetrarþjónusta 2014-2019, uppsveitir Árnessýslu 201414-024 Vetrarþjónusta 2014-2019, Selfoss - Reykjavík 201414-025 Vetrarþjónusta 2014-2019, Höfuðborgarsvæðið 201414-012 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2014, malbik 2014

Fyrirhuguð útboð Auglýst:

14-014 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2014, repave/fræsing og malbik 201414-028 Vestfjarðavegur (60), um Reykjadalsá 201414-009 Yfirlagnir á Suðursvæði 2014, klæðing 201414-004 Endurbætur á Biskupstungnabraut (35), 2014 201414-006 Endurbætur á Hringvegi (1) í Reykjadal 201414-008 Yfirlagnir á Austursvæði 2014, klæðing 201414-005 Hringvegur (1), Hvalnesskriður, hrunvarnir 201414-007 Yfirlagnir á Norðursvæði 2014, klæðing 201414-011 Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2014, blettanir með klæðingu 201414-010 Yfirlagnir á Vestursvæði 2014, klæðing 201413-074 Landeyjahöfn - lenging flóðvarnargarðs og aðkomuvegur 201413-073 Stykkishólmur - lenging ferjubryggju 201413-067 Sjóvarnir Vestmannaeyjar 2013 201413-007 Svínadalsvegur (502), Leirársveitarvegur - Eyri 201414-018 (ath. breytt númer) Dettifossvegur (862), Dettifoss - Norðausturvegur 2014

Auglýst útboð Auglýst: Opnað:

Ekkert verk bíður opnunar

Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:

13-075 Meðallandsvegur (204) um Fljótakróka 16.12.13 14.01.1413-072 Stykkishólmur - flotbryggjur 11.11.13 26.11.13 Þetta verk var auglýst í dagblöðum13-061 Endurbygging Fljótsdalsvegar (933), Hrafnkelsstaðir - Upphéraðsvegur 22.07.13 13.08.13

Samningum lokið Opnað: Samið:

13-069 Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2013 29.10.13 17.12.13 Ellert Skúlason ehf., kt. 610472-0289

Álftanesvegur. Gerð undirganga. Verktaki ÍAV hf., Myndin var tekin 14. janúar sl.