Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

Post on 27-Jan-2016

61 views 0 download

description

Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur. Umhverfisþing 18.-19. nóvember 2005. umhverfisvísar veita fótfestu í umræðunni um sjálfbæra þróun. sjálfbær þróun og sveitarfélög eðli og tilgangur mælikvarða umhverfisvísar Reykjavíkurborgar. think global act local. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Sjálfbært samfélag - mælikvarðar Reykjavíkur

Sjálfbært samfélag -mælikvarðar Reykjavíkur

Umhverfisþing18.-19. nóvember 2005

umhverfisvísar veitafótfestu í umræðunnium sjálfbæra þróun

o sjálfbær þróun og sveitarfélög

o eðli og tilgangur mælikvarða

o umhverfisvísar Reykjavíkurborgar

think globalact local

umhverfisgeiri sveitarfélaga dregur vagn sjálfbærrar þróunar

staðardagskrá 21 er framkvæmdaáætlun sveitarfélags til sjálfbærrar þróunar

umhverfisvísar mæla framgang sjálfbærrar þróunar

hár hiti bendir til þess að þú sért lasin

góðir umhverfisvísar eru gegnsæir, mælanlegir og stefnumótandi

umhverfisvísar Reykjavíkurborgar

er borgin nokkuð með hita?

umhverfisvísar 2003

• útstreymi koltvísýrings

• sorpmagn• orkunotkun • hlutfall endur-

nýjanlegrar orku• vatnsnotkun• gæði drykkjar-

vatns• þungmálmar í

kræklingi• magn svifryks

• svifryk yfir viðmiðunarmörk

• hávaði frá umferð• ferðamáti til vinnu• laxveiði og endur-

heimt seiða í Elliðaám

• endur á Tjörninni• aðgengi að

útivistarsvæðum• hlutfall friðaðra

svæða

samgönguvenjur ógna framgangi sjálfbærrar þróunar

umhverfisvísar 2004samgöngur í brennidepli

• útstreymi koltvísýrings• ökutækjaeign og umferð• orkunotkun• PM10 svifryk• ferðamáti• hávaði frá umferð• heimilisúrgangur

heildarfjöldi ökutækja jókst um 45% á sjö árum

hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa hefur lækkað

magn heimilissorps hefur minnkað

að lokum ...

hvernig hefur þessi vinna gagnast okkur?

vísar okkur veginn í okkar vinnu

umhverfisvísar veitafótfestu í umræðunnium sjálfbæra þróun

takk fyrir