Hvað er greind? Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún breytanleg?

Post on 21-Dec-2015

240 views 0 download

Transcript of Hvað er greind? Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún breytanleg?

Hvað er greind?

Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún breytanleg?

Charles Spearman – rannsókn 1905 Spearman (1863-1945)

birti niðurstöður rannsókna sinna árið 1904. Hann lagði áherslu á stærðfræðilegar mælingar og setti fram kenningu um almennan greindarþátt eða g-þáttinn. sem er breiður, einsleitur færniþáttur sem kemur við sögu í öllu vitsmunastarfi

Alfred Binet – fyrsta greindarprófið 1905 Nokkrir nútíma

heimspekingar...fullyrða að að greind einstaklings sé ákveðin stærð (magn) sem ekki sé hægt að auka. Við verðum að mótmæla þessu og bregðast við þessari hrottalegu bölsýni....Með æfingu, þjálfun og framar öllu aðferðum getum við aukið athygli okkar, minni, dómgreind og í orðsins fyllstu merkingu orðið greindari en við vorum áður. (Binet, 1909/1973, bls. 105 – 106)

Hefðbundin skilgreining á greind Greind er ein eining Fólk fæðist með ákveðna greind Það er erfitt að breyta greind – hún er í

genunum ef svo má segja Sálfræðingar segja þér hversu greind(ur) þú

ert með því að leggja fyrir þig greindarpróf.

Greindarvísitalagreindaraldur deilt með lífaldri sinnum 100

GV = LA

X 100GA

Hvað mæla greindarpróf? Próf sem hafa verið hönnuð til mæla greind

mæla fyrst og fremst hæfni í lestri, rökhugsun og stærðfræði og spá fyrir um gengi einstaklinga í hefðbundnu bóknámi.

Fjölgreindakenningin Howard Gardner

Frames of Mind (1983) Multiple intelligences

(1993) Intelligence Reframed

(1999) Multiple Intelligences:

New Horizons (2006)

Bækur eftir Gardner The Quest for Mind (1973) The Arts and Human Development

(1973) The Shattered Mind (1975) Developmental Psychology (1978) Artful Scribbles (1980) Art, Mind and Brain (1982) Frames of Mind (1983) The Mind´s New Science (1985) To Open Minds (1989) The Unschooled Mind (1991) Creating Minds (1993) Multiple Intelligences (1993) Leading Minds (1995) Intelligence: Multiple Perspectives

(1996)

Extraordinary Minds (1997) The Disciplined Mind (1999) Intelligence Reframed (1999) Good work (2001) Making Good (2004) Changing Minds (2006) Five Minds For The Future (2006)

The Development and Education of the Mind. The selected works of Howard Gardner (2006)

Howard Gardner Under Fire. The Rebel Psychologist faces His Critics. (2006)

Skilgreining Gardners Greind er líf- sálfræðileg geta til að vinna úr

þekkingu /upplýsingum sem hægt er að nýta til að leysa mál eða skapa afurðir sem hafa gildi í menningu (1999:33-34).

Greind er ekki ein eining heldur margar. Maðurinn býr yfir mörgum greindum. Fjölgreindakenning – ekki fjölgreindarkenning

Skilgreining Gardners á greind er einstök að því leyti að sköpun afurða, s.s. listaverka og nytjahluta er jafn mikilvæg og sértækar þrautalausnir. Niðurstaða Gardners var að maðurinn búi yfir a.m.k. sjö mismunandi greindum en 1999 bætti hann þeirri áttundu við.

Hvað þarf til...?

Hvað þarf til...?

Löng þróun

Mælikvarði um hvað kallast greind Staðsetning í heilanum og einangrun við

heilaskaða Vitnisburður ofvita (idiots savants),

afburðagreinds fólks og annarra álíkra frávikshópa

Þroskaferli greindar og skilgreinanlegur hámarksárangur

Mælikvarði um hvað kallast greind Þróunarsaga og sögulegt samhengi Sálfræðilegar mælingar Stuðningur frá tilraunasálarfræði Greining á kjarnastarfsemi Tákn og táknkerfi

Fjölgreindir Málgreind Rök- og stærðfræðigreind Rýmisgreind Líkams- og hreyfigreind Tónlistargreind Samskiptagreind Sjálfsþekkingargreind Umhverfisgreind

Lykilatriði Hver einstaklingur býr yfir öllum greindunum Flestir geta þróað hverja greind á viðhlítandi

getustig Greindirnar starfa saman á flókinn hátt Það er hægt að vera greindur á mismunandi

hátt á hverju sviði

Málgreind Brocasvæði – talmyndun Wernickesvæði –

skilningur Gagnaugablað (Temporal

Lobe) – minni Notkun (praxis) Setningabygging (syntax) Merking (semantics) Málhljóð (phonics)

Rök- og stærðfræðigreind Vinstra heilahvel; að

lesa og búa til stærðfræðileg tákn

Hægra heilahvel: að skilja töluleg tengsl, greina abstrakt mynstur og skilja rök- og stærðfræðileg hugtök og formúlur

Rýmisgreind Hvirfilblöð (parietal

lobes) - skyn

Hnakkablöð (occipital lobes) - sjón

Líkams- og hreyfigreind Hreyfibörkur (Motor

Cortes) Hjarnabörkur (Cerebral

Cortex) – skyn Mæna (Spine)

Tónlistargreind Hægra heilahvel -

Randkerfi (Limbic System) – tilfinningar

Vinstra heilahvel – greining, skilningur

Samskiptagreind Ennisblað (Frontal

Lobe) Frambörkur (Frontal

Cortex) Nýbörkur (Neo-

Cortex) Heilabörkur (Cortex) Randkerfi (Limbic

System)

Limbic system

Persónugreindir Æðri vitund (Higher

Consciousness) Samhygð (Empathy) Framtíðin (The Future)? Hver er ég? Mannleg

tengsl(Interpersonal relations)

Hvert stefni ég? Þróun fram undan?

Umhverfisgreind Svæði á vinstra

hvirfilblaði eru mikilvæg við að greina á milli lifandi og dauðra hluta

Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Munur á greind og fræða-, starfssviði Greind er líf-sálfræðilegur eiginleiki. Fræða-, starfssvið er þróað af mönnum.

Munur á greind og námstíl Námstíll vísar til þess hvernig einstaklingur

nálgast námsviðfangsefni

Greind vísar til getu hugans.

Skoðun Gardners FG-kenningin skiptir máli fyrir menntun og

skóla en hún er hvorki grundvallarforsenda né markmið í sjálfu sér.

Kenning um að maðurinn búi yfir mörgum greindum og að greindasnið einstaklinga séu mismunandi getur haft margar og andstæðar kennsluaðferðir í för með sér.

Skoðun Gardners Kenning mín styrkir þá hugmynd að

einstaklingar búi yfir fjölbreytilegum hæfileikum sem komi samfélaginu til góða; að ein mæling (próf) sé óhentug aðferð til að ákvarða hvaða nemendur útskrifast, fái inngöngu í framhalds- og háskóla o.sfrv.;

Að mikilvægt námsefni megi kynna á margvíslegan hátt þannig að margar greindir séu örvaðar og námið styrkt.

Inngönguleiðir

viðfangsefni

Inngönguleiðir Frásagnir. Inngangurinn felst í því

að nota sögu eða sögur sem lýsa viðfangsefninu á líflegan og skapandi hátt.

Rök- og mælanleiki. Þessi inngangur beinist að tölulegum hliðum viðfangsefnisins og/eða afleiðslu, t.d. „ef – þá“ rökhendu.

Fagurfræði. Inngangurinn leiðir að listrænni túlkun eða hliðum á viðfangsefninu.

Tilraunir, áþreifanleg verkefni. Nú fá nemendur tækifæri til að handleika efnislega hluti og gera ýmsar tilraunir.

Inngönguleiðir

Samskipti. Að vinna og læra með öðrum. Tilvistar- grundvallaratriði.

Inngangurinn leiðir að grundvallar- og heimspekilegum spurningum um eðli viðfangsefnisins.

Inngönguleiðir

Gardner telur að þessar inngönguleiðirstyrki greindirnar og bendir á að þar sem hver nemandi hefur sinn greindaprófíl leiti hver nemandi sinnar inngönguleiðar.

Gardner, 1991. Gardner, 1999, Kornhaber o.fl. 2004).