Download - Vaastu arkitektúr

Transcript
Page 1: Vaastu arkitektúr

1

Vaastú arkitektúr

Page 2: Vaastu arkitektúr

2

Vaastúarkitektúr

Vaastú skapar nærandi, reglulegt og heilsusamlegt umhverfi með því að samræma stærðir.

Önnur helstu atriði vaastú varða staðsetningu vænlegs byggingarstaðar, “áttun” í höfuðáttir, stærðir og hlutföll sem veita innra samræmi byggingar og staðsetningu herbergja.

“Þessi vísindi fjalla um hina eilífu framvindu í formgerð orkunnar, hvernig orkan verður að efni” Dr. V. Ganapati Sthapati

Page 3: Vaastu arkitektúr

3

Lauk sveinsprófi 1984. Húsasmíðameistari frá 1997.

Lauk B.A. prófi í viðskiptafræði 1990 og sama ár B.A. prófi í vedískum fræðum. Lauk M.A. prófi í vedískum fræðum 1993.

15 ára reynsla af smíðaverkefnum hér á landi og erlendis. Reynsla af umsjón með byggingaverkum frá hönnun til lokafrágangs. Innflutningur byggingarefna.

Reynsla af notkun vistvænna byggingarefna. Styrkur til rannsókna á vistvænum byggingarefnum frá Húsnæðisstofnun ríkisins árið 1995.

B.A. prófi í Vaastu hönnun frá American University of Mayonic Science and Technology 2011.

Starfsreynsla og menntun

Page 4: Vaastu arkitektúr

• Orðstofninn vaas í vaastu (framborið Vastu með löngu a hljóði) hefur nokkrar merkingar og þær helstu eru: það formgerða, efni, vistarvera, ilmur eða það sem lyftir andanum.

• Vaastu er upprunnið í vastu sem skrifað er með einu a og er borið fram með stuttu a hljóði. Orðstofninn vas þýðir tilvist eða líf en nákvæm þýðing er: Það sem lifir að eilífu.

• Vaastú bygging er því formgerð þess vastú sem er óformgert eða ilmur þess sem lifir að eilífu.

• Mayonísk fræði vitna til þekkingar Mamuni Mayan sem er upphafsmaður fræðanna.

4

Page 5: Vaastu arkitektúr

5

Indverski arkitektinn Mamuni Mayan sem uppi var fyrir um 12,000 árum

Indverskur arkitekt sem lést árið 2010 og hét Dr. V. Ganapati Sthapati

Bandarískur fræðimaður og kennari, Dr. Jessie Mercay sem er rektor American University of Mayonic Science and Technology.

Page 6: Vaastu arkitektúr

6

Mamuni MayanMayan:*Fyrsti þekkti arkitekt veraldar.*Mayan var ljóðskáld og alhliða fræðimaður sem lýst er í indverskum ritverkum sem manni með yfirskilvitlega hæfileika.*Höfundur ritverka um arkitektúr, geimvísindi, jurtafræði, skipasmíði, flugvélasmíði og stærðfræði. Jafnframt um ljóðlist, tónlist, dans og höggmyndalist, og um sameiginlegan grundvöll allra lista.

Page 7: Vaastu arkitektúr

7

Dr. V. Ganapati Sthapati

Dr. Sthapati skrifaði fjölda bóka um vaastú. Hann byggði byggingar, styttur og hof bæði á Indlandi og erlendis. Hann kenndi við háskóla, hélt ráðstefnur og námskeið.

Hann fékk tækifæri sem unglingur að umgangast hinn fræga yoga Ramana Maharishi á meðan faðir hans sá um byggingaframkvæmdir fyrir Ramana. Ramana sýndi framtíð Sthapati áhuga og veitti honum leiðsögn.

Dr. V. Ganapati Stapati, frá Tamil Nadu á Indlandi. Hann rekur

ættir til arkitekta , fræði- og listamanna á

sviði vaastu í allt að þúsund ár. Hann var og er frægasti talsmaður vaastu á okkar tímum.

Page 8: Vaastu arkitektúr

8

Dr. Jessie Mercay er bandarískur fræðimaður sem hefur lokið tveimur doktorsprófum, m.a í samningu námsefnis. Hún hefur yfirburða þekkingu á fræðum Mayan. Hún hefur samið aðgengilegt námsefni um vaastú arkitektúr og listir. Hún er rektor American University of Mayonic Science and Technology.

Dr Jessie Mercay ásamt Dr. V. Ganapati Sthapati.

Page 9: Vaastu arkitektúr

9

Vaastú er bæði fræðilegt og hagnýtt nám. Björn að byggja vaastú hús í Nýju Mexíkó.Vaastú krefst meiri nákvæmni en smiðir eiga að venjast.

Page 10: Vaastu arkitektúr

10Bjorn við smíði vaastú byggingar með bandarískum arkitekt.

Page 11: Vaastu arkitektúr

11

Námið byggir mikið á samvinnu og eftir útskrift berum við hönnunarverkefni undir kollega til að tryggja gæði.

Page 12: Vaastu arkitektúr

12

Fullkomin hönnun náttúrunnar

• Lykill að fullkominni hönnun er innra samræmi stærða.

• Kjarnasýra lífvera býr yfir stæðfræðilegu mynstri þar sem staðsetning og hlutföll eru fullkomin.

• Formgerðin er fegurð, starfshæfni og notagildi.

• Ekkert í sköpun náttúrunnar er tilviljunarkennt.

• Þessi lögmál þekkti Mamuni Mayan og mótaði fræði sem gera mönnum mögulegt að byggja í samræmi við fullkomna hönnun náttúrunnar.

Náttúran skapar ekki tilviljunarkennt

Page 13: Vaastu arkitektúr

Fræ býr til tré og tré býr til fræ. Orka býr til form og formið býr yfir orku (eiginleikum).

13

Page 14: Vaastu arkitektúr

14

Ferill formgerðar

Sköpun náttúrunnar byggir á formgerð orkutíðni.

Í Vaastu þessi ferill mótunar vastureeva vaastu.

Shiva=Vishnu, E=mc2, Orka=efni, rúm=tími, tíðni=form, tíðni=tala,

Tala (tíðni) formgerist í samræmi við sín innri lögmál

Fræ eða egg formgerist í samræmi við stærðfræðilegt mynstur kjarnasýrunnar.

Orka formgerist í skrefum eins og frjóvgað egg skiptir sér í skrefum, 2,4,8,16,32,64.

Swastika er elsta tákn jarðarbúa og er myndlíking á hvernig orka verður að efni

Page 15: Vaastu arkitektúr

64 reita flötur (8x8) sem verður að 512 teningum í þrívídd er formgerð andlegra bygginga en 81 reita flötur er formgerð

íbúðarhúsa og opinberra bygginga sem í þvívídd mynda 729 teninga.

15

Page 16: Vaastu arkitektúr

Grunnflötur íbúðarhúss (81 reitir) með 14 reita útbyggingu

16

Page 17: Vaastu arkitektúr

Hér sést þvívíddarmynd af grunnfleti fyrri myndar. Stærð möskva er grunneining sem unnið er með í vaastú og tryggir innra

samræmi byggingar.

17

Page 18: Vaastu arkitektúr

18

MóðurveggurMóðurveggur er ummál grunnflatar.

Stærð móðurveggjar er eins og nóta í tónlist.

Hlutföll byggja á stærð meginveggjar eins og hlutföll tónlistar eru byggð á lykli tónverks.

Page 19: Vaastu arkitektúr

19

Eiginleikar stærða.

Stærð móðurveggjar ákveður tíðni rýmisins og þar með eiginleika þess. Þessu má líkja við stillingu hljóðfæris.

Stærð er stærð í samanburði við aðrar stærðir og bilið milli stærða skapa hlutföll bæði í arkitektúr og tónlist.

Vaastú fjallar um sameiginlegan grunn allra lista, sjónlista og tónlistar.

Page 20: Vaastu arkitektúr

20

Samhljómur

Tíðni rýmisins þarf að vera í samhljóm við íbúa hússins.

Nakshatra einstaklings er grunntíðni hans.

Grunntíðni okkar ákvarðar við hvað við tónum eða finnum samhljóm við í lífinu.

Vaastú finnur samhljómandi stærð byggingar í nokkurs konar tónskala stærða út frá nakshatra íbúa.

Byggingarlistin gæti verið viðvarandi jákvæður og heilsusamlegur listviðburður.

Page 21: Vaastu arkitektúr

21

StaðsetningAfmörkun rúms skapar tíðnimynstur grunnkraftanna fimm.

Hönnun náttúrunnar á uppruna í ómótuðu stærðfræðilegu mynstri kjarnasýrunnar.

Staðsetning er þegar til staðar í kjarnasýrunni.

Allir hlutar og líffæri lífveru eru fullkomlega og sjáfkrafa staðsettir.

Á sama hátt er staðsetning herbergja fyrirfram ákveðin út frá tíðnimynstri náttúruelementana, sem sem búa yfir þeim eiginleika sem ræður heppilegustu staðsetningu herbergja.

35

Page 22: Vaastu arkitektúr

Innra samræmi• Allar lífverur búa yfir

innra samræmi.

• Fegurð og notagildi byggingar hvílir algerlega á stærðfræðilegu innra samræmi.

• Grunntala eða hlutfall af henni er notað við öll mál byggingarinnar og skapar innra samræmi.

• Sama gildir um skipulag þorpa, bæja og borga.

22

Page 23: Vaastu arkitektúr

23

Vaastú arkitektúr á Indlandi og um víða veröld.

Page 24: Vaastu arkitektúr

24

Vaastú íbúðarhús í Nýju Mexíkó í byggingu. Útlit vaastú húsa getur verið mjög breytilegt

Page 25: Vaastu arkitektúr

Hugmynd að íslensku vaastú hofi teiknuðu af Birni Vaastú hönnuði

25

Page 26: Vaastu arkitektúr

26

Page 27: Vaastu arkitektúr

Hverjum langar að byggja svona þak?

27

Page 28: Vaastu arkitektúr

Tveggja hæða vaastú hús með svo kölluðum cupola á þaki. Höf: Dr. Verana

28

Page 29: Vaastu arkitektúr

Vaastú hús í hönnun. Sjá endanlegar arkitektateikningar á næstu síðu.

29

Page 30: Vaastu arkitektúr

Vaastú hús hannað af Birni og teiknað af Sigurþór Aðalsteinssyni arkitekt

30

Page 31: Vaastu arkitektúr

Dæmi um reitun byggingarreits samkvæmt vaastú. Byggingarreitur er hlutfall af grunntölu hússins. Niðurröðun og

staðsetning bygginga í reitunum er mikilvæg eins og allt í hönnun vaastú.

31

Page 32: Vaastu arkitektúr

32

Hvað gerir vaastú hönnuður?

Hún eða hann:

Ákveður með væntanlegum húseiganda/íbúa hvernig húsið skuli vera að stærð og gerð með hliðsjón af kostnaði.

Finnur besta byggingarstað með aðferðum vaastu.

Finnur stærð móðurveggjar sem er í samhljóm við nakshatra íbúa.

Teiknar og málsetur byggingu.

Afmarkar staðsetningu á byggingarreit.

Fylgist með að bygging sé byggð í samræmi við hönnunargögn og vaastu verklag. (Byggingarstjóri)

Page 33: Vaastu arkitektúr

33

Staðsetning Byggingarstaður þar sem fegurð umhverfis, friður, tærleiki og frjósemi jarðar er til staðar.

Staðsetning er ákveðin með tilliti til gæða jarðvegs, gróðurs, halla lands, nærliggjandi áa og vatna, vatnsæða, andrúmslofts staðarins og fleiri atriða.

Page 34: Vaastu arkitektúr

34

Vaastú nemar að byggja hús.

52

Page 35: Vaastu arkitektúr

35

Fullkomin hönnun er náttúrleg hönnun. Fegurð og friður náttúrunnar heilar okkur.

Bygging sem hönnuð er í náttúrlegum stærðum og hlutföllum leyfir okkur að blómsra í friði.