Download - Hrossagaukur (Gallinago gallinago) Spói (Numenius phaeopus) Jaðrakan … · 2014. 6. 26. · Hrossagaukur (Gallinago gallinago) Spói (Numenius phaeopus) Jaðrakan (Limosa limosa)

Transcript
  • Spói (Numenius phaeopus)Hrossagaukur (Gallinago gallinago) Jaðrakan (Limosa limosa)

    Vetrarstöðvar: Írland og Frakkland Vetrarstöðvar: NV-Afríka, sunnanSahara

    Vetrarstöðvar: Írland, Frakklandog Portúgal

    Hönnun o

    g u

    msjó

    n:Te

    ikn á

    lofti e

    hf.

    110 500 300

    g g g

    4 4 444-47 76-89 70-82

    cm cm cm

    Aðalfæða spóans er skordýr, köngulær, sniglar, ormar,krabbadýr og ber. Langur goggurinn nýtist vel til aðgrípa fæðu jafnt á yfirborði sem í mjúkum leir. Söngurspóans, vellið, er eitt af einkennishljóðum íslenskasumarsins.Að auki gefur hann frá sér ýmis flauthljóð.

    The Whimbrel feeds mainly on insects, spiders, snails,worms, crabs and berries. The sound of the Whimbrel isconcidered to belong to the Icelandic summer.

    Hrossagaukurinn stingur löngum goggnum í votan ogmjúkan jarðveg og tínir upp orma, lirfur, bjöllur og áttfætlur ogeitthvað af jurtafæðu. Gefur frá sér hjakkandi stef.Kunnuglegast er þó „hneggið“ sem heyrist þegar vængirnirmynda loftstraum sem leikur um ystu stélfjaðrirnar um leið oghann steypir sér niður á flugi.

    The Common Snipe feeds mainly on insects and makes verynoticeable sound created by its wings as it dives in the air.

    Jaðrakan stingur með goggnum djúpt í leirur, mýrar eðatjarnarbotna eftir ormum, skeldýrum, sniglum, lirfum ogöðrum hryggleysingjum. Hann tekur einnig fræ og ber.Gefur frá sér hrjúft kvak og hvellt nefhljóð á varptíma,„vaddúddí - vaddúddí“ og „vííta - vííta - vííta“,annars þögull.

    The Black-tailed Godwit feeds mainly on worms,molluscs, caterpillars, seeds and berries.

    Ljó

    smyn

    dir: D

    aníe

    l Berg

    mann