Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

25
ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007 Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í þróunarlöndunum Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson forst forst ö ö ðumaður Jarðhitask ðumaður Jarðhitask ó ó la la H H á á sk sk ó ó la Sameinuðu þj la Sameinuðu þj ó ó ðanna ðanna Orkustofnun, Reykjav Orkustofnun, Reykjav í í k k

Transcript of Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

Page 1: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsváJarðhitafræðsla í þróunarlöndunum

Dr. Ingvar Birgir FriðleifssonDr. Ingvar Birgir Friðleifssonforstforstööðumaður Jarðhitaskðumaður JarðhitaskóólalaHHááskskóóla Sameinuðu þjla Sameinuðu þjóóðannaðanna

Orkustofnun, ReykjavOrkustofnun, Reykjavííkk

Page 2: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Staða orkumála

• Þriðjungur jarðarbúa hefur ekki aðgang að öðrum orkulindum en heimafengnu eldsneyti

• Gert er ráð fyrir tvöföldun mannfjölda jarðar á næstu hundrað árum• Það mikilvægasta til að bæta lífskjör þeirra fátækustu er að þeir fái

aðgang að hreinni orku á viðráðanlegu verði• Gert er ráð fyrir tvöföldun orkunotkunar á þessari öld• Um 70% jarðarbúa nota aðeins um fjórðung þeirrar orku sem

Vestur-Evrópubúar nota og 1/ 6 orkunotkunar Bandaríkjamanna

Page 3: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Þróunarlönd

Page 4: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Sveit

Þéttbýli

Page 5: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Notkun frumorku í heiminum

Orkulind %

Jarðefnaeldsneyti 80

Olía 36

Jarðgas 21

Kol 23

Endurnýjanleg orka 14

Lífmassi 10

Vatn, jarðhiti,vindur, sól, sjávarföll 4

Kjarnorka 6

Page 6: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Raforkuframleiðsla í heiminum Hlutur hverrar orkulindar %

Kol 38

Vatn 18

Kjarnorka 17

Jarðgas 16

Olía 9

Lífmassi, jarðhiti, vindur, sól, sjávarföll 2

Page 7: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Endurnýjanleg orka – rafmagn 2001Framleiðsla

TWh% Verð US¢/kWh

Vatn 2700 90.95 2-10

Lífmassi 170 5.73 3-12

Jarðhiti 53 1.79 2-10

Vindur 43 1.45 4-8

Sól-ljósrafall-varmarafall

10.9

0.06 25-16012-34

Sjávarföll 0.6 0.02 8-15

Page 8: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Markmið og starfsemi Jarðhitaskólans

• Hluti af framlagi Íslands til þróunaraðstoðar

• Aðstoða þróunarlönd við að byggja upp sérfræðingahópa til að rannsaka og nýta jarðhitann

• Árleg sex mánaða námskeið. Níu sérhæfðar námsbrautir. Rannsóknarverkefni tengd heimalöndum nemenda

• Úrvalsnemendur, valdir með viðtölum í heimalöndunum

• Nemendur hafa háskólagráðu í raunvísindum eða verkfræði, a.m.k. eins árs starfsreynslu í jarðhita og eru í föstu starfi við jarðhita í heimalandinu

• Meistaranám hófst í samvinnu við Háskóla Íslands 2000

• Árleg námskeið í þróunarlöndunum

Page 9: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Class of

2007

Page 10: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Fjöldi nema í 6 mánaða námi og MSc nemendur 1979-2007

Page 11: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Nemendur Jarðhitaskólans 1979-2007Útskrifaðir 380 jarðhitafræðingar frá 41 landi

Kenya 41

Tanzania 3Burundi 1

Romania 5

Greece 3

Egypt 4Jordan 5

Mongolia 8

Mexico 4

China 65

Russia 9

Philippines 31

Indonesia 22

Turkey 10

Thailand 5

Ethiopia 25

Poland 14

Honduras 2

Uganda 10

Eritrea 5 Djibouti 2

Vietnam 5

Latvia 1Lithuania 2

Slovakia 2Ukraine 2

Georgia 1Iran 19

Pakistan 4

Nepal 2

Algeria 3

Tunisia 6Macedonia 1

Serbia 3

Nicaragua 6

Costa Rica 14

El Salvador 25

Guatemala 3

Bulgaria 5Azerbaijan 1Albania 1

Page 12: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Lönd sem sent hafa flesta nemendur

Kína Kenýa Filippseyjar El Salvador Eþíópía

Jarðfræðikortlagning 1 1

Borholujarðfræði 3 4 4 1 3

Jarðeðlisfræði 1 9 5 3 4

Borholujarðeðlisfræði 2 4 2 1

Forðafræði 22 6 9 4 5

Efnafræði jarðhitavatns 13 7 6 4 3

Umhverfisfræði 9 7 3 1

Jarðhitanýting 13 3 3 4 6

Borverkfærði 2 4 3 2

Samtals 65 41 31 25 25

Page 13: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Olkaria jarðgufuvirkjunin í Kenýa

Starfrækt frá 1981

• 45 MWe• 128 MWe

frá 2004• 20% raforku

í landinu• Áætluð 268

MWe 2010

Page 14: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Aukabúgrein Olkaria orkuversins: gróðurhús hituð með affallsvatni (8.000 starfsmenn)

Page 15: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Rósarækt fyrir stórmarkaði í Bretlandi og Hollandi skapar 40 þúsund störf við Naivashavatn

Page 16: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Fjölskyldur starfsfólks fá gott húsnæði með rafmagni og rennandi vatni, heilsugæslu og skóla fyrir börnin

Ef fimm manna fjölskylda er á bak við hvern starfsmann hafa 200 þúsund manns framfærslu af rósaræktinni

Page 17: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Tianjin í janúar 1980Hefðbundin jarðhitagróðurhús í Kína

Page 18: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Tianjin 1983Nemendur Jarðhitaskólans1981 og 1983

innleiddu “íslensk” gróðurhús

Page 19: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

1992

Tanggu

Hitaveitulagnirofanjarðar vegna tæringaraf völdum saltsgrunnvatns

Page 20: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Radiator

Gólfhitun

Hua xin hverfið - 200.000 m2

Tianjin

Page 21: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Jarðhitaveita í Beiyuan garði í Beijing

• Húshitun alls um 800 þúsund m2

• Enex ráðgjafar• Ein af stærstu

hitaveitum Kína• Nálægt 2008

Ólympíuleikvangi

Page 22: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Jarðhitvatn notað í böð og hitun ólympíuhallarinnar í Tianjin

Page 23: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Kenya 2005, 2006, 2007 El Salvador 2006, 2007

Framlag Íslands til þúsaldarmarkmiða Sþ• Árleg jarðhitanámskeið fyrir lönd Austur-Afríku í Kenýa frá 2005 og

lönd Mið-Ameríku í El Salvador frá 2006. Námskeið hefjast fyrir Asíulönd í Kína 2008. Jarðhitaskólinn sér um námskeiðin í samráði við heimamenn í gestgjafalöndunum. 40-60 þátttakendur í hverju námskeiði. Námskeiðin kunna að þróast yfir í sjálfbæra jarðhitaskóla

Page 24: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Starfsáætlun Jarðhitaskólans 2006-2010

• Grunnstarfsemin verður áfram 6 mánaða sérhæft nám á 9 námsbrautum fyrir um 20 nemendur árlega

• Meistaranám í samvinnu við Háskóla Íslands með um 10 nemendur árlega (námið tekur 1,5-2 ár)

• Doktorsnám í undirbúningi

• Árleg námskeið í Afríku (Kenýa) frá 2005, í Mið-Ameríku (El Salvador) frá 2006, í Asíu (Kína í beinni nýtingu frá 2008 og Indónesíu v. rafmagnsframleiðslu frá 2008 eða 2009)

• Samstarf um námskeiðin við KenGen (Kenýa), LaGeo (El Salvador), Tianjin borg (Kína), og Pertamina (Indónesíu)

Page 25: Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Jarðhitafræðsla í ...

ORKUSTOFNUN Vistvænar orkulindir gegn lofthjúpsvá Ingvar Birgir Friðleifsson 27. nóvember 2007

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Jarðhitaveitur víðs vegar um Kína munu draga umtalsvert úr mengun

lofthjúps jarðar