Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

24
• Dagbók viðskiptalífsins: bls. 2 • Spurt og svarað: bls. 4 • Maður vikunnar: bls. 15 • Hringiðan: bls. 15 • Evrópa: bls. 17 • Straumar og stefnur: bls. 22 U B L A Ð V I Ð S K OG E F N A H A G S M A L Álftarós og Ármanns- fell byggja fýrir 500 milljónir Permaform á íslandi, nýtt fyrirtæki í eigu Álftaróss og Ármannsfells hefur hafið uppbyggingu nýs hverfis í Mosfellsbæ. Hverfið er skipulagt af fyrir- tækjunum sjálfum og verða seldar 77 íbúðaeining- ar og gengur sala vel að sögn forsvarsmanna. Kostnaður við framkvæmdina verður um 500 millj- ónir króna en íbúðaverðið þykir lágt, fjögurra her- bergja tilbúin íbúð með sérinngangi kostar liðlega 6.9 milljónir króna. (Frétt bls. 2) Hamborgarahagfræði Bic Mac vísitalan svokallaða sýnir að gengi ís- lensku krónunnar er ofmetið gagnvart Bandaríkja- dal um allt að 125%. Big Mac hamborgari frá McDonald's hamborgarakeðjunni kostar í Banda- ríkjunum 2.30 dollara eða 167 íslenskar krónur. Verðið á Islandi er hinsvegar 377 krónur. Ódýrasti Big Mac hamborgari í heimi er í Kína, þar kostar hann aðeins jafnvirði 75 íslenskra króna og það sýnir samkvæmt hamborgarahagfræðinni að mið- að við kaupmátt er kínverski gjaldmiðillinn einn sá vanmetnasti í heimi. Islenska krónan er hinsvegar sú ofmetnasta. (Grein bls. 9) Byggðasjónarmið eða hagkvæmni Frumvarp viðskiptaráðherra um jöfnun flutnings- kostnaðar olíuvara er í veigamiklum atriðum mein- gallað þótt það gangi að nokkru í rétta átt. Frum- varpið hvetur olíufélögin til að leggja út í fjárfesting- ar sem þau hefðu að öðrum kosti ekki lagt út í. Verð á bensínlítranum myndi lækka í Reykjavík og nágrenni ef flutningsjöfnun legðist af, að öðru óbreyttu. í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir að forstjóri Samkeppnisstofnunar verði formaður Flutningsjöfnunarsjóðs, sem orkar tvímælis.(Fréttaskýring bls. 7) Goðsögnin um samkeppni þjóða Ekkert bendir til þess að iðnríkin séu í samkeppni hvert við annað, hvað sem hver segir. Þjóðir keppa ekki sín á milli þrátt fyrir að margar bækur hafi verið skrifaðar um viðskiptastríð framtíðarinn- ar. Þetta er skoðun bandaríska prófessorsins Paul Krugmans sem hafnar viðteknum skoðunum manna um að þjóðir geti orðið undir eða ofan á í samkeppni um alþjóðamarkaði. Ekkert bendirtil þess, segir Krugman, að hagsæld einnar þjóðar þýði vesæld annarar. (Grein bls. 22-23) Einstigi Balladurs Edouard Balladur, forsætisráðherra Frakka, stefnir ótrauður á forsetaembættið í næstu forsetakosn- ingum. Hann glímir við dýpstu efnahagskreppu í Frakklandi í áratugi, atvinnuleysi sem fer vel yfir 12% á þessu ári og félagslegt kerfi sem er að sliga hið opinbera. Einkavæðingaráform hans vekja vonir um breytta tíma, en þau snúast ekki aðeins um sölu á ríkisfyrirtækjum heldur einnig eðlisbreyt- ingu áfrönsku viðskipta- og efnahagslífi. (Grein bls. 16) Fjárfesting á uerðlagi ársins 1993 í milljörðum króna 40 ao 20 10 70 75 80 89 40 5 "690670"010000 Viðskiptablaðið Nýbýlavegi 16 Kópavogi Ritstjórn: Sími 643113 Fax: 643163 Skrifstofa: Sími 643170 . Skoðanakönnun Viöskiptablaðsins um íslenskfyrirtæki Eimskip, Marel og Prentsmiðjan Oddi í efstu sætum E imskip er besta rekna íslenska fyrirtæk- ið að mati þátttakenda í skoðanakönn- un sem Viðskiptablaðið hefur gert með- al stjórnenda fyrirtækja og sérfræðinga. Marel, Prsatsmiðjan Oddi, Grandi og Ingvar Helgason hf. fylgja fast í kjölfarið. Fjögur af tíubestu fyrirtækjunum samkvæmt könnuninni eru fjölskyldufyrirtæki. Aðeins eitt fyrirtæki úr sjávarút- vegi er á listanum yfir þau tíu bestu. Viðskiptablaðið gerði könnunina meðal um 100 stjórnenda og sérfræðinga. Svörun var um 65%. Spurt var átta spurninga og þátttakendur beðnir að gefa fyrirtækjum einkunn í hverjum flokki. Eimskip var talið það fyrirtæki sem best er stjórnað og það var sömuleiðis talið standa fjárhagslega sterkast. Ásamt Olíufélaginu hf. er Eimskip talið það fyrirtæki sem arðvænlegast er á næstu fimm árum en Hagkaup og Prentsmiðjan Oddi eru þau fyrirtæki sem bjóða bestu þjónustu og vöru. Marel er talið sinna rannsóknum og vöruþróun best og Eimskip og Marel þykja laða að sér mest af hæfileikafólki. Ingvar Helgason hf. er talið nýta eignir sínar best samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar en Olís þyk- ir umhverfisvænast. Þegar heildarniðurstöður eru teknar saman kemur Eimskip best út en næstu fyrir- tæki á eftir eru skammt undan. Athygli vekur að fjöl- skyldufyrirtækin Oddi og Ingvar Helgason eru meðal fimm efstu fyrirtækjanna á listanum og þykja standa betur en til að mynda olíufélögin. önnur fjölskyldu- fyrirtæki sem koma mjög vel út eru Hagkaup og Vffil- fell. Ekki var vafi í huga svarenda að Marel hf. er það fyrirtæki sem best sinnir rannsóknum og þróun og var undantekning ef það ekki hlaut fyrstu ágætiseinkunn. Sömuleiðis var Ingvar Helgason ótvírætt besta fyrir- tækið þegar spurt var um hvaða fyrirtæki nýtti best eignir síhar.

description

Fyrsta tölublað Viðskiptablaðsis

Transcript of Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Page 1: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

• Dagbók viðskiptalífsins: bls. 2 • Spurt og svarað: bls. 4 • Maður vikunnar: bls. 15 • Hringiðan: bls. 15 • Evrópa: bls. 17 • Straumar og stefnur: bls. 22

U B L A Ð V I Ð S K O G E F N A H A G S M A L

Álftarós og Ármanns-fell byggja fýrir 500 milljónir Permaform á íslandi, nýtt fyrirtæki í eigu Álftaróss og Ármannsfells hefur hafið uppbyggingu nýs hverfis í Mosfellsbæ. Hverfið er skipulagt af fyrir-tækjunum sjálfum og verða seldar 77 íbúðaeining-ar og gengur sala vel að sögn forsvarsmanna. Kostnaður við framkvæmdina verður um 500 millj-ónir króna en íbúðaverðið þykir lágt, fjögurra her-bergja tilbúin íbúð með sérinngangi kostar liðlega 6.9 milljónir króna. (Frétt bls. 2)

Hamborgarahagfræði Bic Mac vísitalan svokallaða sýnir að gengi ís-lensku krónunnar er ofmetið gagnvart Bandaríkja-dal um allt að 125%. Big Mac hamborgari frá McDonald's hamborgarakeðjunni kostar í Banda-ríkjunum 2.30 dollara eða 167 íslenskar krónur. Verðið á Islandi er hinsvegar 377 krónur. Ódýrasti Big Mac hamborgari í heimi er í Kína, þar kostar hann aðeins jaf nvirði 75 íslenskra króna og það sýnir samkvæmt hamborgarahagfræðinni að mið-að við kaupmátt er kínverski gjaldmiðillinn einn sá vanmetnasti í heimi. Islenska krónan er hinsvegar sú ofmetnasta. (Grein bls. 9)

Byggðasjónarmið eða hagkvæmni Frumvarp viðskiptaráðherra um jöfnun flutnings-kostnaðar olíuvara er í veigamiklum atriðum mein-gallað þótt það gangi að nokkru í rétta átt. Frum-varpið hvetur olíufélögin til að leggja út í fjárfesting-ar sem þau hefðu að öðrum kosti ekki lagt út í. Verð á bensínlítranum myndi lækka í Reykjavík og nágrenni ef flutningsjöfnun legðist af, að öðru óbreyttu. í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir að forstjóri Samkeppnisstofnunar verði formaður Flutningsjöfnunarsjóðs, sem orkar tvímælis.(Fréttaskýring bls. 7)

Goðsögnin um samkeppni þjóða Ekkert bendir til þess að iðnríkin séu í samkeppni hvert við annað, hvað sem hver segir. Þjóðir keppa ekki sín á milli þrátt fyrir að margar bækur hafi verið skrifaðar um viðskiptastríð framtíðarinn-ar. Þetta er skoðun bandaríska prófessorsins Paul Krugmans sem hafnar viðteknum skoðunum manna um að þjóðir geti orðið undir eða ofan á í samkeppni um alþjóðamarkaði. Ekkert bendirtil þess, segir Krugman, að hagsæld einnar þjóðar þýði vesæld annarar. (Grein bls. 22-23)

Einstigi Balladurs Edouard Balladur, forsætisráðherra Frakka, stefnir ótrauður á forsetaembættið í næstu forsetakosn-ingum. Hann glímir við dýpstu efnahagskreppu í Frakklandi í áratugi, atvinnuleysi sem fer vel yfir 12% á þessu ári og félagslegt kerfi sem er að sliga hið opinbera. Einkavæðingaráform hans vekja vonir um breytta tíma, en þau snúast ekki aðeins um sölu á ríkisfyrirtækjum heldur einnig eðlisbreyt-ingu áfrönsku viðskipta- og efnahagslífi. (Grein bls. 16)

Fjárfesting á uerðlagi ársins 1993 í milljörðum króna

40

ao

20

10 70 75 80 89

40

5 " 6 9 0 6 7 0 " 0 1 0 0 0 0

Viðskiptablaðið Nýbýlavegi 16 Kópavogi Ritstjórn: Sími 643113 Fax: 643163 Skrifstofa: Sími 643170

.

Skoðanakönnun Viöskiptablaðsins um íslenskfyrirtæki

Eimskip, Marel og Prentsmiðjan Oddi í efstu sætum E imskip er besta rekna íslenska fyrirtæk-

ið að mati þátttakenda í skoðanakönn-un sem Viðskiptablaðið hefur gert með-al stjórnenda fyrirtækja og sérfræðinga. Marel, Prsatsmiðjan Oddi, Grandi og

Ingvar Helgason hf. fylgja fast í kjölfarið. Fjögur af tíubestu fyrirtækjunum samkvæmt könnuninni eru fjölskyldufyrirtæki. Aðeins eitt fyrirtæki úr sjávarút-vegi er á listanum yfir þau tíu bestu.

Viðskiptablaðið gerði könnunina meðal um 100 stjórnenda og sérfræðinga. Svörun var um 6 5 % . Spurt var átta spurninga og þátttakendur beðnir að

gefa fyrirtækjum einkunn í hverjum flokki. Eimskip var talið það fyrirtæki sem best er stjórnað og það var sömuleiðis talið standa fjárhagslega sterkast. Ásamt Olíufélaginu hf. er Eimskip talið það fyrirtæki sem arðvænlegast er á næstu fimm árum en Hagkaup og Prentsmiðjan Oddi eru þau fyrirtæki sem bjóða bestu þjónustu og vöru. Marel er talið sinna rannsóknum og vöruþróun best og Eimskip og Marel þykja laða að sér mest af hæfileikafólki.

Ingvar Helgason hf. er talið nýta eignir sínar best samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar en Olís þyk-ir umhverfisvænast. Þegar heildarniðurstöður eru

teknar saman kemur Eimskip best út en næstu fyrir-tæki á eftir eru skammt undan. Athygli vekur að fjöl-skyldufyrirtækin Oddi og Ingvar Helgason eru meðal fimm efstu fyrirtækjanna á listanum og þykja standa betur en til að mynda olíufélögin. önnur fjölskyldu-fyrirtæki sem koma mjög vel út eru Hagkaup og Vffil-fell. Ekki var vafi í huga svarenda að Marel hf. er það fyrirtæki sem best sinnir rannsóknum og þróun og var undantekning ef það ekki hlaut fyrstu ágætiseinkunn. Sömuleiðis var Ingvar Helgason ótvírætt besta fyrir-tækið þegar spurt var um hvaða fyrirtæki nýtti best eignir síhar.

Page 2: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViðskiptablaðiS vikan 20 . - 26 . Aprfl 1994

EDI-félagið Aðalfundur EDI-félagsins um pappírslaus viðskipti verður haldinn í Skála, Hótel Sögu, í dag, miðvikudaginn 20. apríl, kl. 12:00. ÚA heldur aðalfund Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. verður haldinn í dag, miðvikudaginn 20. apríl. Fundurinn, sem haldinn er í hús-næði félagsins, hefst kl. 16:00. ímark með aðalfund Aðalfundur íslenska markaðsklúbbsins, ímark, verður haldinn föstudaginn 22. apríl næstkomandi á Hótel Sögu. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur íslandsbanka Aðalfundur íslandsbanka hf. verður haldinn í Borgarleikhúsinu mánudaginn 25. apríl næstkomandi, kl. 16:30. Dagskrá: Aðal-fundarstörf í samræmi við 19. grein samþykkta bankans; til-lögur til breytinga á samþykktum; önnur mál. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar verða afhentir hluthöfum eða umboðs-mönnum þeirra í íslandsbanka Ármúla 7, 3. hæð. Ársreikning-ur liggur þar til sýnis. Hluthafar eru beðnir að vitja aðgöngu-miða og atkvæðaseðla fyrir kl. 12:00 á fundardegi. Eignarhaldsfélag Alþýðubankans Aðalfundur Eignarhaldsfélags Alþýðubankans hf. verður hald-inn 26. apríl kl. 16:10 í Hvammi, Hótel Holiday Inn. Á dag-skránni eru venjuleg aðalfundarstörf, tillaga stjómar um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, tillaga stjórnar um að hækka hlutafé með sölu nýrra hlutabréfa og önnur mál. Aðgöngumiðar verða af-hentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra hjá Lögfræði-þjónustu Guðjóns Ármanns Jónssonar, Suðurlandsbraut 30, dagana 20., 22., 25. og 26. apríl milli kl. 10 og 15 og á fundar-stað. Draupnissjóðurinn Þriðjudaginn 26. apríl næstkomandi heldur Draúpnissjóðurinn hf. aðalfund í fundarsalnum Sölvhóli í Seðlabanka íslands, 1. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst kl. 16:00. .: Hlutabréfasjóðurinn með aðalfund Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn á Hótel Sögu miðvikudaginn 27. apríl kl. 16:15. Ársreikningur félagsins ligg-ur frammi til sýnis fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins á Skóla-vörðustíg 12, 2. hæð. Aðalfundur Granda Grandi hf. heldur aðalfund 29. apríl næstkomandi. Þróunarf éfag Reykjavfkur Aðalfundur Þróunarfélags Reykjavíkur verður haldinn föstu-daginn 29. apríl á Hótel Borg. Fundurinn hefst kl. 16:00. Dag-skrá er samkvæmt samþykktum félagsins, en tillögur um breytingar á samþykktum skulu berast stjórn eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

Permaform á Islandi, fyrirtæki Alftaróss og Armannsfells, byggir 77 íbúðir l og hús í nýju hverfi í Mosfellsbæ e

\ Framkvæmdir fýrir um S milljónir króna

•ii

• Salaíbúðagengurframaröllum • vonum að sögn Arnar Kærne-2 sted, framkvæmdastjóraÁlftar-• ósshf.

Öm Valdimarsson

Permaform á íslandi, fyrirtæki í eigu Álftaróss og Ármannsfells, hefur skipulagt nýtt hverfi í Mos-

fellsbæ, Skeljatanga, fyrir rieðan Huldu-hóla og hafið framkvæmdir. Örn Kærne-sted, framkvæmdastjóri Álftaróss, segir að um 77 íbúðareiningar sé að ræða þar sem mest eru 4 íbúðir í húsi, 13 einbýlishús og þrjú hús með átta íbúðum.

Það er þegar byrjað að selja íbúðirnar og hefur salan gengið vonum framar. fbúðirn-ar þykja ódýrar, en tilbúin fjögurra her-bergja íbúð með sérinngangi kostar fullbú-in liðlega 6,9 milljónir króna og þriggja herbergja um 6,5 milljónir króna.

Permaform nýtir nýjungar í byggingum, sem gerir verktökunum keift að byggja jafnódýrt og raun ber vitni. Þessar nýjung-ar felast í því að notuð eru plastmót sem keypt eru frá norska fyrirtækinu Perma-form, auk þess sem allt efni er keypt frá norska fyrirtækinu og eru innkaupin mjög hagstæð. Permaform í Noregi kaupir inn þar sem það er hagkvæmast, hvort sem það er í Noregi, Danmörku eða fslandi og sagði Örn að íslenskir aðilar væru margir

hverjir að átta sig á að þeir væru fyllilega samkeppnishæfir við erlendu framleiðend-urna. Það væru í raun aðeins mótin sem alltaf kæmu erlendis frá, að öðru leyti væri að megninu til um íslenska framleiðslu að ræða.

Hið lága verð á íbúðunum orsakast ekki eingöngu af hagstæðum innkaupum. Einnig skiptir máli að steypt er í sérstök plastmót sem einfaldar alla mótavinnu og alla vinnu eftir það. Allir verkþættir eru staðlaðir og hefur hver starfsmaður vel skilgreint starfsvið. Þannig næst mikill byggingahraði og sagði Örn að aðeins tæki um fjóra mánuði að fullklára verk. Með þessu sparast vextír og framkvæmdin byrj-ar að skila arði mun fyrr en ella.

Hvers er að wænta ? Útboð (dag, miðvikudag, ferfram útboð ríkisbréfa og ríkisvíxla. Um er að ræða 2. flokk ríkisbréfa 1994 til tveggja ára. Bréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Þau eru gefin út í þremur verðgildum: 100.000,1.000.000 og 10.000.000 kr. Víxlarnir eru í 8. flokki 1994 og eru ífjórum verðgildum: 1.000.000,10.000.000, 50.000.000 og 100.000.000. Þeir eru til þriggja mánaða með gjalddaga 22. júlí. Tilboðin verða að berast fyrir kl. 14:00 til Lánasýslu ríkisins.

Fróðlegt verður að fylgjast með ávöxtuninni, en að margra mati er lík-legt að ávöxtun ríkisvíxla hafi verið of lág að undanfömu og því líkur á hækkun.

Vextir Næsti vaxtabreytingardagur banka og sparisjóða er á morgun, fimmtudag. Samkvæmt heimildum VB er ekki búist við miklum breytingum á vöxtum að þessu sinni.

• Aðalfundur íslandsbanka verður haldinn næst-l komandi mánudag

Pétur H. Blöndal býður sig fram í bankaráð

Pétur H. Blöndal, stærðfræðingur og fjárfestir, ætlar að bjóða sig fram í bankaráð íslandsbanka

næstkomandi mánudag, en samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins munu allir núverandi bankaráðsmenn einnig bjóða sig fram tíl endurkjörs.

Á síðasta aðalfundi íslandsbanka á liðnu ári kom einnig til kosninga í bankaráð, en þá náðu kjöri: Kristján Ragnarsson, fyrir hönd Fiskveiðasjóðs, Guðmundur H. Garðarsson, fyrir Lífeyrissjóð verslunár-manna, Örn Friðriksson og Magnús Geirsson sem eru fulltrúar Eignarhaldsfé-lags Alþýðubankans, Einar Sveinsson, Orri Vigfússon og Sveinn Valfells. Kristján Ragnarsson er núverandi formaður bankaráðsins, en formaður er kjörinn af ráðinu sjálfu.

Á aðalfundinum á síðasta ári var mjög deilt á stjórnendur og bankaráðsmenn vegna lélegrar afkomu. Fundurinn stóð í nokkra klukkutíma. Ekki er búist við jafrilöngum fundi nú, en ljóst er að margir hluthafar eru ekki sáttir við afkomuna á síðasta ári, þrátt fyrir að fyrir fundinum liggi tillaga um að greiða 4% arð.

Rekstrartap íslandsbanka á síðasta ári var um 654 milljónir króna.

- Undir lok ársins ákvað bankaráð að leggja um 600 milljónir króna á afskrifta-reikning, en áður höfðu um 1.600 milljónir verið settar á reikningin. Þá afskrifaði bankinn endanlega 1.700 milljónir króna.

Eiginfjárhlutfall bankans í lok liðins árs var 10,3% samkvæmt ákvæðum bankalaga, en lágmarkið er 8%.

Aiþíngiáaðsamþykkja

ogfleiritilþingsályfchmar um sumarb'ma, skipan frí-daga og orlofs. Eins og flumingsmenn benda sjáif-Ir á er um mikið hags-munamál fýrsr atvinnulífíð ad ræða, þar sam núver-andi skipan getur dregið úr fratnleíðni og veikt sam-keppnisstfiðu fýrirtækj-anna.Ogþarmeðfara hagsmunir fyrittækja og launþega saman.

Page 3: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaðið vikan 20 . - 26 . aprfl 1994

Bankar lækka þóknun fyrir greiðslukort um 7,75%

Debet-korta-deiian leyst

Kaupmannasamtökin og bankar og sparísjóðir hafa náð samkomulagi í debetkortadeilunni. Samkomulag-

ið sem Magnús Finnsson, framkvæmda-stjóri Kaupmannasamtakanna, segir að sé ássettanlegt, felur í sér lægri þóknun bank-anna fyrir notkun á debetkortum en talað var um í upphafi og Magnús segir sam-tökin þess fullviss að hún muni ekki leiða til hærra vöruverðs. Það var meginkrafa Kaupmannasamtakanna og þeim tókst í samningunum að ná henni niður í 0,2-0,8%, en viðmiðunin er sú sama og notuð er við greiðslukortaþjónustu, þ.e.a.s. veltuhlutfall.

Einnig náðust samningar um lækkun þóknunar fyrir greiðslukortin og metur Magnús hana á 7,75% auk þess sem leiga á svokölluðum posatækjum, sem eru tæk-in sem greiðslukortunum er rennt í gegn-um í verslurium, lækkar úr 2.500 krónum á mánuði í 1.750 krónur.

Kaupmannasamtökin munu ekki hafa frekari afskipti af málinu að sögn Magn-úsar, samið hefur verið um ákveðinn ramma og hver og einn félagsmaður verð-ur að gera það upp við sig hvort hann veit-ir debetkortaþjónustu í framtíðinni.

Þröstur formaður bankaráðs? Eftir að Ágúst Einarsson prófessor sagði af sér sem formaður banka-ráðs Seðlabankans hafa vangavelt-ur verið um það hver taki við. Ágúst, sem er flokksbundinn alþýðuflokks-maður, sagði af sér eftir að Sighvat-ur Björgvinsson réði Steingrím Her-mannsson sem seðlabankastjóra, og er Ijóst að kratar vilja halda í for-mannsstólinn. Samkvæmt heimild-um VB hefur nafn Þrastar Ólafsson-' ar, aðstoðarmanns Jóns Baldvins Hannibalssonar, ve'rið nefnt og er talið líklegt að hann taki formanns-sætið.

Laus staða Þegar Eiríkur Guðnason tekur við, embætti seðlabankastjóra 1. maf " næstkomandi losnar góð staða inn-an Seðlabankans. Eiríkur hefur und-anfarin ár verið aðstoðarbankastjóri og haft yfirumsjón með peninga-máladeildum bankans. Heimildir VB herma að staðan verði auglýst innan skamms, en helst er veðjað á að Yngvi Örn Kristinsson, forstöðu-maður tölfræðisviðs peningamála-deildar, hljóti stöðuna. Þá er Már Guðmundsson, forstöðu-maður hagfræðisviðs, einnig nefndur. V n m / i í i i-n ar hinc wonar Lrati

ff

VOLVO 850 STATION

Sport steisjon l'— I C K a f t e n i L r i I I c l r i i + »-kíli " K r a f t m i k i l l s k u t b í l l

Vo lvo 8 5 0 hefur fengið frábæra dóma um allan heim og er marg-verölaunaöur. Sama gildir um Volvo 850 station sem fæst nú í mörgum spennandi útfærslum. V o l v o 8 5 0 er meö ABS hemla-kerfi, spólvöm, SlPS-hliöarárekstrar-vörn, Volvo hljómflutningstækjum, innbyggðum barnastól í aftursæti, 4 gíra sjálfskiptingu ásamt mörgu fleiru. T 5 ú t f æ r s l a n er 225 hestöfl sem fást úr 5 strokka, 20 ventla, 2,0 lítra vél með beinni innspýtingu, TURBO og millikæli (intercooler). GLT ú t f æ r s l a n er búin 5 strokka, 20 ventla, 2,5 lítra vél með beinni innspýtingu sem gefur 170 hestöfl. G L E o g G L útfærslurnar eru síðan fáanlegar með 143 hestafla, 5 strokka, 20 ventla, 2,0 lítra vél með beinni innspýtingu. Sætin í Volvo 850 hafa fengið mikið lof enda hönnuð af

sérfræðingum í beinabyggingu líkamans. Þess vegna stígur þú óþreytt(ur) úr Volvo eftir langt ferðalag um ísland. Volvo 850 er einnig fáanlegur 7 manna. Volvo hefur um áratugaskeið verið fremstur bílaframleiðenda hvað öryggi varðar. Með V o l v o 8 5 0 hefur verið stigið skrefi lengra. Sem dæmi um öryggisbúnað er krumpsvæði að framan og aftan, SlPS-hliðarárekstrarvörn, innbyggður barnastóll í aftursæti, bílbeltastrekkjarar á frambeltum, sjátívirk hæðarstilling bílbelta, 3-punkta belti fyrir alla 5 farþega bílsins og margt fleira. V o l v o 8 5 0 er ekki fjórhjóladrifinn heldur framhjóladrifinn með spólvöm. Spólvörnin gerir það að verkum að framhjólin ná alltaf hámarksgripi sem gerir V o l v o 8 5 0 einstaklega hæfan í vetrarakstri.

Volvo 8 5 0 station kostar frá: 2 . 5 4 8 . 0 0 0 kr. stgr. á götuna

VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST!

FAXAFENI8 • SÍMI91 - 68 58 70

Page 4: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

VIAsklptablaðiS vikan 2 0 . - 26 . apríl 1994

Lífeyrissjóðirnir

Rekstrarkostn-aður hækkaði um100% síðastliðin 10 ár

R ekstrarkostnaður almennu lífeyr-issjóðanna jókst um 101% áára-bilinu 1984-1993 á verðlagi ársins

1993, eða úr 372 milljónum í 750 millj-ónir. Þetta má sjá í ársskýrslu Seðlabanka fslands. Á sama tíma jukust eignir lífeyris-sjóðanna um 455% að raungildi. Hluti af skýringunni á hækkandi rekstrarkosmaði er að umsvif lífeyrissjóðanna hafa aukist mikið á verðbréfamarkaðnum undanfar-in ár og kostnaður og sérfræðingsvinna hefur aukist mikið ásamt því að þóknanir til verðbréfafyrirtækja hafa komið til. Einnig hefur kostnaður vegna útgreiðslna úr lífeyrissjóðunum hækkað töluvert ásamt því að innheimtukostnaður vegna vangoldina lífeyrisiðgjalda hefur aukist mikið.

Rekstrarkostnaður hefur lækkað úr , 0,6% í 0,36% í hlutfalli við eignir á þessu tímabili. Hins vegar hafa rekstrar-gjöld hækkað í hlutfalli við iðgjöld þó að hækkunin sé óveruleg eða um 8%, þvert á það sem ætla mætti. Eðlilegt hefði talist að eftir því sem sjóðsfélögum fjölgar hefðu lífeyrissjóðirnir átt að njóta hag-kvæmni stærðarinnar og því hefði rekstr-arkostnaður átt að lækka í hlutfalJi við ið-gjöld.

Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Sambands almennra lífeyrissjóða segir að kostnaður við elli-, örorku- og makalíf-eyrir hafi farið vaxandi. Einnig bendir hann á að viðskiptaumhverfið hafi verið í stöðugri breytingu frá árinu 1985 og frá tilkomu húsnæðiskerfisins 1986. Auk þess hefðu lífeyrissjóðirnir haft umtals-verðar tekjur af þeim sjóðsfélögum sem hefðu fengið lánafyrirgreiðslu, þar sem tekjur af lántökukostnaði komu til frá-dráttar rekstrarkostnaði fyrr á árum. í kjölfar þessara breytínga lækkaði hlutfall útlána af heildareignum lífeyrissjóðanna úr 50,6% frá árinu 1986 í 19,9% árið 1992. Á móti hefði komið til betri ávöxt-un í kjölfar nýrra tækifæra á markaðn-um.

í samtali við Viðskiptablaðið sagði Pét-ur Blöndal stærðfræðingur það ekki óeðlilegt að rekstrarkostnaður lífeyris-sjóðanna hefði tvöfaldast þar sem umsvif þeirra hefðu aukist. Skýringin að mati Péturs, er sú að vegna kostnaðar við sam-einingu og breytingar því samfara kæmi hagkvæmni stærðarinnar ekki strax fram. Pétur taldi hins vegar lakara ef rekstrarkostnaður fari hækkandi sem hlutfall af iðgjöldum.

Brynhildur Sverrisdóttir hjá Verðbréfa-markaði Skandia sagði kostnað við lífeyr-issjóð Skandia hafa farið lækkandi og bú-ist væri við að kostnaðurinn færi einnig lækkandi miðað við eignir, en hann er nú um það bil 1 % af eignum. Hún bjóst við því að kostnaður sem hlutfall af iðgjöld-' um hefði verið nokkuð stöðugur.

Gunnar Baldvinsson hjá Verðbréfa-markaði íslandsbanka sagði að rekstrar-kostnaður frjálsa lífeyrissjóðsins væri um 0,4% af eignum og um 1 % af iðgjöldum. Það er mun lægra hlutfall en hjá almennu lífeyrissjóðunum, en þó ekki alveg sam-bærilegt þar sem hluti rekstrar er sameig-inlegur með VÍB.

Þorgeir Eyjólfsson hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna sagði að byrði lífeyris-greiðslna hjá lífeyriskerfinu í heild gæti verið meginhluti skýringarinnar. Hjá Líf-eyrissjóði verslunarmanna hefur rekstrar-kostnaður hins vegar farið lækkandi, bæði sem hlutfall af eignum og iðgjöldum sem er andstætt því sem gerst hefur í líf-eyrissjóðskerfinu, enda nýtur Lífeyris-sjóður verslunarmanna hagkvæmni stærðarinnar. Þorgeir sagði einnig að l£k-lega væri hægt að draga saman í kostnaði lífeyrissjóðakerfisins og þá sérstaklega með frekari sameiningu sjóða og hann taldi það lykillinn að frekari hagræðingu. Það er hans skoðun að lífeyrissjóðirnir séu alltof margir og einnig að kostnaður vegna kynningar á fjárhagsstöðu lífeyris-sjóðanna sem er lagaskylda sé allt of hár.

Spurt og svarað

Sveinn Hjörtur Hjartarson hagfræðingur LÍU:

„Gengis-fellingin varrétt ákvörðun"

Á stðasta ári vargengi íslensku krónunn-arfellt íþvískyni að bœta stöðu sjávarút-vegsfyrirtækja. Prátt fyrirmikið gengis-tap afvöldum gengisfellingarinnarvoru mórg sjávarútvegsfyrirtœki, t.d. Grandi hf, ÚAogPonnóðurrammio.fl., rekin meðprýðilegriafkomu. Vargengisfelling-in á síðasta ári ekki ópörfí Ijósi þessa? „Gengisfellingar hafa það fyrst og fremst að leiðarljósi að bæta samkeppnisstöðu fyrirtækja almennt og laga stöðu efna-hagsmálaíheild.

í mínum huga hafði gengisfellingin já-kvæð áhrif á síðasta árí og áhrif hennar nýttust mjög vel. Þannig varð engin hækk-un verðlags í kjölfarið eins og margir höfðu óttast.

Varðandi jákvæða afkomu þeirra sjáv-arútvegsfyrirtækja sem þú nefnir, þá er framlegð þeirra meiri en hún hefði verið ef ekki hefði komið til gengisfelling krón-unnar. Þetta á við um öll fyrirtæki í grein-inni. Vissulega verða þau fyrir gengjstapi á umræddu ári, sem þó vinnst upp á lengri tíma.

Ymislegt annað hefur verið gert í efna-hagsmálum til þess að laga samkeppnis-stöðu atvinnuveganna, svo sem afnám að-stöðugjalds.

Afkoma umræddra fyrirtækja byggist

ekki eingöngu á breyttu gengi. Grandi og ÚA byggja afkomu sína að stórum hluta á karfa og Þormóður rammi á rækju. Þau gera öll í vaxandi mæli út frystiskip, sem hafa haft mun betri afkomu en aðrar greinar á undanförnum árum. Þessi atriði skipta miklu þegar afkoma þessara fyrir-tækja er skoðuð.

Grandi hf. er með veltu upp á tæpa 3 milljarða króna. Það getur vart talist óeðli-lega mikill hagnaður að skila 100 milljón-um króna. Árið á undan var 150 milljóna króna tap.

Því miður verður afkoma fyrirtækja, sem byggja afkomu sína í meira mæli á þorskveiðum og -vinnslu, ekki jafngóð. Lækkandi verð á þorski og minni kvóti hafa væntanlega gert þessum hópi fyrir-tækja mjög erfitt fyrir og væntanlega verð-ur afkoma þeirra ekki jafngóð og um-ræddra fyrirtækja.

Eg tel því að gengisfellingin á síðasta ári hafi verið hárrétt ákvörðun og boríð til-ætlaðan árangur."

Áttu von á að gengi krónunnarbreytist á nœstu mánuðum?

„Raungengi krónunnar, bæði á mæli-kvarða verðlags og launa, er nú í sögulegu lágmarki. Ég á ekki von á að framundan séu miklar breytingar á gengi krónunnar."

# # » • « » # « * * « • • « !i » ii • • • • « •

íslenski verðbréfamarkaðurinn verður æ skilvirkari i

Viðskipti á Verðbréfaþingi íslands hafa tífaldast frá árinu 1992

I ársskýrslu Verðbréfaþings íslands kem-ur fram að margföldun varð á viðskipt-um á Verðbréfaþingi íslands og voru

heildarviðskipti ársins 1993 rúmir 75 milljarðar króna en það er rúmlega tíföld-un frá árinu 1992. Mestu munaði um peningamarkaðinn, það er að segja rfkis-bréf og ríkisvíxla. Einnig skapaðist mjög líflegur markaður með spariskírteini og húsbréf. Hlutabréfaviðskipti drógustsam-an frá fyrra ári en verðmæti skráðra hluta-bréfa lækkaði að meðaltali um 17% og er þá ekki tekið tillit til arðgreiðslna.

Mest urðu viðskiptin með ríkisvíxla, rúmlega 53 milljarðar króna, í spariskír-teinum tæplega 14 milljarðar króna og rúmlega 4 milljarðar í ríkisbréfum. Til samanburðar urðu heildarviðskipti 1992 tæpir 7 milljarðar króna og árið þar á undan um 2,5 milljarðar króna.

Á árinu varð markaðurinn skilvirkari, en lítið hefur orðið vart við óreglu í verð-þróun bréfa þar sem þingaðilar eru farnir að fylgjast það vel með hreyfingum á markaðnum.

wmmámm.

MljA\M WŒSSXM. AmtmmMm

bök/bX^ /túcterxtk Hringbraut, Reykjavík sími 91-61 59 6i

Bókabúö Keflavíkur, Sólvallagötu 2, Keflavík, sími 92-11102 Tölvutæki, Furuvöllum 5, Akureyri, sími 96-2 61 00

Page 5: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

^ólargluggatföld setja svip á

heimilið Falleg gluggatjöld setja mikinn svip á híbýli okkar og skipta miklu máli, hvort sem um er að ræða vegna hinnar miklu birtu sumars og vors eða hins dökka húms hausts og vetrar.

Sólargluggatjöld bjóða upp á allar gerðir af gluggatjöldum á afar hagstæðu verði; rúllu-gardínur, rimlatjöld, strimlatjöld, plíseraðar harmóníkugardínur eða taugardínur. Við komum til þín, tökum mál og setjum upp ef þú óskar.

Við höfum á boðstólum mikið úrval af harmóníkuhurðum en þær eru einstaklega hentug lausn þar sem skipta þarf rými en pláss er lítið. Harmóníkuhurðirnar fást í flestar stærðir hurðaropa, með eða án glers, úrektaviðieðaviðarlíki.

^/^gluagat)öíd ó\. Skúlagöíu 51 • símar 13743 og 15833

Page 6: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViBskiptablaðlð vikan 20. - 26. aprfl 1994

Er fjármunamyndun atvinnuveganna of lítil til að viðhalda framleiðslutækjunum?

Samdráttur í fjárfestingu

Fjárfesting sem hlutfall af landsframleiðslu hefur dregist jafnt og stöðugt saman frá því það var hæst, eða úr 32,1 % árið 1974 niður í 15,4% árið

1993. Þess ber þó að geta að á sama tíma hefur peningalegur sparnaður landsmanna aukist eitthvað til mótvægis. Fjárfestingar atvinnuveganna hafa einnig dregist saman, en fjármunamyndun atvinnuveganna hef-ur ekki verið lægri að raungildi síðan árið 1970. Einkum er samdrátturinn á allra síðustu árum sláandi en á tímabilinu 1987 til 1993 hafa fjárfestingar atvinnuvegana dregist saman um helming. Talsmenn at-vinnulífsins óttast jafhvel að fjárfesting nú sé það lítil að í raun sé gengið á uppsafnað fjármagn.

Fjárfesting á fslandi sem hlutfall af lands-framleiðslu hefur skroppið jafnt og þétt saman. Sú þróun er mörgum áhyggjuefni, og þá einkum vegna þess að samdráttur-inn er mestur í fjármunamyndun atvinnu-veganna. Til að mynda hefur Þórarinn V.

Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, lýst þungum áhyggjum yfir þessari þróun á opinberum vettvangj. Eins og einnig sést á mynd á forsíðu er samdrátturinn í fjárfest-ingum atvinnuveganna á undanförnum árumgífurlegur.

Hjá Þjóðhagsstofnun fengust þær upp-lýsingar að þennan samdrátt mætti að nokkru leyti rekja til þess að mikið hefði þegar verið fjárfest. Á árunum 1973-75 fóru til dæmis saman mikil fiskiskipakaup og miklar raforkuframkvæmdir. Hinn mikla samdrátt í fjárfestingum atvinnuveg-anna á síðustu árum megi einnig skýra að verulegu leyti með sama hætti, til dæmis hefði gengið yfir bylgja fjárfestinga í fisk-eldi og loðdýrarækt og mikið hefði veríð byggt af verslunarhúsnæði. Þjóðhagsstofn-un bendir á að þó svo fjárfestingar sem hlutfall af landsframleiðslu hafi lækkað mikið sé sú lækkun ekki aðeins tilkomin vegna samdráttar ífjárfestingum heldur skipti einnig máU að aðrir þættir ráðstöf-unaruppgjörsins sem og landsframleiðslan

hafi aukist meira en fjárfestingin. Ennfrem-ur er bent á að nú ríki kreppa og ríkisvald-ið hafi ekki mikla fjármuni aflögu til fjár-festinga og því megi búast við að fjárfest-ingar aukist á ný þegar kreppunni linnir.

Guðni Aðalsteinsson, hagfræðingur VSÍ, sagði í samtali við Viðskiptablaðið að þró-un fjárfestinga, og þá sér í lagi fjárfestinga atvinnuveganna, væri vissulega ógnvekj-andi. Hann minnti á að fjárfestingar dags-ins í dag væru grundvöllur arvinnutæki-færa og tekna framtíðarinnar og lítil fjár-munamyndun í dag væri ávísun á lægri hagvöxt en ella á komandi árum. Enn-fremur benti hann á að fjárfesting væri

« • . • • • - •

Nú er fyrirsjáanlegt að næsta sumar verður metsumar og hjá mörg-um bílaleigum eru allir bflar bókaðir út allt sumarið

Stefnir í met-sumar hjá bíla-leigum

U tlit er fyrir að næsta sumar verði bílaleigum sérlega hagstætt. Bókanir eru mun meiri en á sama tíma undanfarin ár og jafnvel

er útlit fyrir að skortur verði á bílaleigubif-reiðum yfir háannatímann. íslendingar, og aðrir sem ef til vill vilja leigja bíla með stuttum fyrirvara, gætu þannig lent í því í sumar að allir bílar verði upppantaðir og hvergi bMeigubifreið að hafa.

Hjá nokkrum bílaleigum fengust þær upplýsingar að allt stefndi í að sumarið í ár yrði sérlega hagstætt. Bókanir eru allt upp í

50% meiri en á sama tíma í fyrra auk þess sem margir hafa orðið varir við aukna eft-irspurn utan háannatímans. Flestir við-mælendur Viðskiptablaðsins vildu þó hafa þann fyrirvara á að á síðasta ári hafi bók-anir komið seint inn og því megi ef til vill rekja hluta aukningar bókana til þess að í ár sé pantað með betri fyrirvara. Flins veg-ar hefur veturinn verið flestum bílaleigum hagstæðari en mörg undanfarin ár og því gætir allnokkurrar bjartsýni um framhald-iðísumar.

Ástæður aukinnar efrirspurnar má fyrst og fremst rekja til aukinnar ásóknar er-

lendra ferðamanna í að ferðast um landið á eigin vegum, en á undanförnum árum hafa ýmsir aðilar í íslenskum ferðaiðnaði staðið fyrir víðtæku markaðsátaki í því skyni að efla ferðamannaþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins. Að þessu leyti er hér um að ræða árangur margra ára vinnu sem nú er að skila sér. Einnig hefur átaks-verkefnið Sœkjum íslandheim skilað sínu, því margar bílaleigur hafa orðið varar við aukinn áhuga fslendinga. Þannig munu Flugleiðir kynna á næstunni flug og bíl innanlands sem sérstaklega verður sniðið að þörfum íslendinga sem vilja ferðast inn-anlands. Aftur á móti er eftirspurnin yfir háannatímann það mikil að þeir sem áhuga hafa á að leigja bíl og skipuleggja ferðalög sín með stuttum fyrirvara gætu hæglega lent í því að fá hvergi leigðan bfl. Þeir sem eru staðráðnir í að leigja bíl í sum-ar þurfa því að huga að því sem fyrst að ganga frá pöntun.

Ekki er aðeins um það að ræða að eftir-spurnin yfir háannatímann sé meiri en áð-ur, heldur er einnig útlit fyrir að þetta há-annatímabil sé að lengjast. Hingað til hef-ur háannatímabilið verið mánuðurnir júlí og ágúst en nú hafa margjr orðið varir við mjög aukna eftirspurn í júní. Aftur er hér fyrst og fremst um að ræða erlenda ferða-menn sem sýna því sívaxandi áhuga að ferðast á eigin vegum um landið og vilja þá

flæðistærð ogþiví væri mikil fjárfesting áð-ur ekki fullnægjandi skýring á lítilli fjár-munamyndun nú á síðustu árum. Eins og staðan væri í dag væri hlutfall fjárfestinga af landsframleiðslu mun lægra en víðast hvar í samkeppnislöndum okkar og jafn-framt væri ástæða til að óttast að fjár-munamyndun nú væri svo lítil að hún dygði ekki einu sinni til að viðhalda fram-Ieiðslutsekjunum. Guðni taldi aftur á móti að nýleg vaxtalækkun hefði lagt grunninn að aukinni fjárfestingu á næstunni, til dæmis hefði umsóknum um húsbréf fjölg-að verulega miðað við sama tíma á síðasta ári.

Ennfremur eru margir þeirrar skoðunar að íslenska skattakerfið sé sérlega óvilhallt fjárfestum. Ekkert sé í raun gert til að hvetja til fjárfestinga í atvinnulífinu. Sá mikli samdráttur sem orðið hefur í fjárfest-ingu atvinnuveganna bendir vissulega til þess að þetta megi til sanns vegar færa og að full ástæða sé til að hafa áhyggjur af þróun mála. Við hljótum því að spyrja hvort vaxtalækkunin ein og sér nægi tíl að fjármunamyndun komist í eðlilegt horf eða hvort annarra aðgerða sé einnig þörf, eins og til dæmis endurbóta á skattakerf-

4 BÍLALElQA CAR RENTAL

fara sem víðast. Þetta er mjög ánægjulegt í ljósi þess að enn er tiltölulega stór hluti bílaleigu til ferðamanna sem vilja ferðast um hálendið en þau ferðalög takmarkast einkum við júlí og ágúst. Lengi hefur verið

unnið að lengingu annatímabilsins og því hljóta forsvarsmenn bílaleiga að vera ánægðir með árangurinn og horfurnar í sumar, jafnframt því að nýta sem best þau sóknarfæri sem með þessu skapast.

t « • • •

Breytingar hjá Þýsk-íslenska hf.

Fimm umboð seld Þýsk-íslenska hf. hefur selt fimm

umboð sem það hefur lagt tölu-verða áherslu á að markaðssetja.

Þýsk-íslenska seldi Daníel Ólafssyni hf. (Danól) umboð fyrir Varta-rafhlöður, sem er eitt þekktasta merkið á rafhlöðumark-aðnum. Einnig seldi Þýsk-íslenska Danól minna þekkt umboð eins og Johnson-hreinsivörur fyrir bíla og umboð fyrir Air-am-ljósaperur. Einar Kristinsson, fram-kvæmdastjóri Danól, staðfesti að Danól hefði yfirtekið viðkomandi umboð og að

ástæðan væri sú að umboðin féllu vel inn í rekstur jþeirra og sölukerfi.

Hans Petersen hf. yfirtók Seiko-úraum-boðið, sem lengi vel tröllreið úramarkaðn-um og er ef til vill eitt þekktasta úramerki á íslandi, og umboð fyrir Marabou-sælgæti, sem er ein stærsta sælgætisverksmiðja á Norðurlöndum. Hildur Petersen, fram-kvæmdastjóri Háns Petersen hf., staðfesti að Hans Petersen hefði yfirtekið þessi um-boð Þýsk- íslenska. Hún sagði að margir hefðu velt því fyrir sér af hverju Hans Pet-

ersen hefði keypt þessi umboð og hvort um stefnubreytingu væri að ræða. Hildur sagði að sælgætisdreifing félli ákaflega vel inn í dreifingarkerfi Hans Petersen þar sem ljósmyndavörum væri dreift í næstum hvern einasta söluturn á landinu, en fyrir-tækið hefur á undanförnum fjórum árum haft umboð fyrir og dreift Mozart-sælgæti í verslanir. Seiko-umboðið hefði verið óskyldara mál, en aðspurð sagði Hildur að um leið og gengið hefði verið frá kaupum á Marabou hefði Þýsk- íslenska boðið

þeim að yfirtaka Seiko. Kaupverð umboð-anna hefði verið sanngjarnL

Ómar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Þýsk-íslenska hf., staðfesti að Þýsk-ís-lenska hefði látið þessi umboð fara frá fyr-irtækinu í kjölfar þess að tilboð barst í um-boð í smávörudeildina sem þótti vænlegt. Þessi umboð væru hluti af svokallaðri smávörudeild, sem hefði verið lítill hluti af starfsemi þeirra, og í kjölfar þess að tilboð barst í umboðin hefði verið ákveðið að leggja þessa deild niður í fyrirtækinu, en starfsmenn deildarinnar hófu störf hjá við-komandi kaupendum. Ómar sagði þetta vera hluta af endurskipulagningu í fyrir-tækinu og myndi Þýsk- íslenska hf. fram-vegis einbeita sér að byggingavörumark-aðnum og hefði fyrirtækið meðal annars ákveðið að breyta rekstri verslana sinna í svokallaðar klukkubúðir. Það er að segja að Málarinn í Skeifunni og BB- bygginga-vörur íHallarmúla verða opnar frá 8-21 á ' kvöldin og um helgar. Þetta er leið til þess að auka þjónustu við viðskiptavini.

Nýr formaður ímark Á aðalfundi ímark, íslenska markaðs-klúbbsins, sem haldinn verður á föstu-dag, verður skipt um stjórn, en enginn núverandi stjórnarmanna gefur kost á sér aftur. Samkvæmt heimildum VB mun Bogi Þór Siguroddsson, markaðs-og sölustjóri hjá Hans Petersen hf., taka við formennskunni af Birnu Einarsdótt-ur, gæðastjóra hjá íslandsbanka. Með Boga Þór koma nýir menn, meðal ann-arra Marteinn Jónasson, framkvæmda-stjóri Framtíðarsýnar hf., og Þórður Sverrisson, markaðsstjóri fslandsbanka.

Svipuð auglýsing ímark stendur árlega fyrir vali á bestu auglýsingunum og síðasf var mikil hátíð haldin í Borgarleikhúsinu. Eins og kunnugt er varírí auglýsingin F27 frá Vátryggingarfélagi fslands, VÍS, verð-laun sem besta sjónvarpsauglýsingin. Hins vegar mun dómnefnd hafa verið búin að velja aðra auglýsingu áður en hún fékk myndband með auglýsingu frá Wrangler sem þótti sláandi lík þeirri ís-lensku. Þar var rapparinn og konan í hvíta baðinu, líkt og í auglýsingunni um Staurinn.frá Freyju.

Page 7: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViBsklptablaðlö vlkan 20. - 26. Aprfl 1994

Fréttaskýring

Frumvarp viðskiptaráðherra um jöfnun flutningskostnaðar olíuvara er í veigamiklum atriðum mein-gallað, þó það gangi einnig nokkuð í rétta átt miðað við gildandi lög, ekki síst þar sem olíufélögunum verður ekki skylt að selja þjónustu sína á sama verði um allt land.

Byggðasjón-armið eða hagkvæmni?

Óli Björn Kárason

Sighvatur Björgvinsson, við-skiptaráðherra, ætlaði að leggja niður Flutningsjöfn-unarsjóð en hætti við. Ljóst var að andstaða við það var

nokkur á Alþingi, ekki síst meðal þing-manna dreifbýliskjördæma. Það kemur hins vegar á óvart að ráðherrann skuli ekki hafa látið reyna á andstöðuna formlega, heldur dregið fram nokkurra ára gamalt frumvarp lítt breytt til að friðþægja þing-menn sem rhest gagnrýndu það að leggja ætti niður Flutningsjöfnunarsjóðinn. Verði frumvarp ráðherra sem nú liggur fyrir að lögum á það að líkindum eftir að kalla á fjárfesringar olíufélaganna, sem þau hefðu að öðrum kosti ekki ráðist í, og einnig virðist mikil hætta á að trúverðugleiki og traust Samkeppnisstofnunar verði mjög rýrt í framtíðinni.

Forráðamenn Skeljungs og Olís hafa verið þvímjög fylgjandi að leggja niður Flutningsjöfnunarsjóðinn og auka þar með samkeppni milli olíufélaganna. Olíu-félagið hf. nýtur hins vegar góðs af flum-ingsjöfnuninni og því munu talsmenn þess hafa lagst eindregið gegn róttækum breyt-ingum á flutningsjöfnun, hvað þá að sjóð-urinn yrði lagður niður. Mismunandi við-horf forráðamanna félaganna endurspegla mismunandi uppbyggingu og skipulag fé-laganna. Skeljungur hefur mjög sterka stöðu á Reykjavíkursvæðinu, en Olíufé-lagið víðast á landsbyggðinni. Margir telja þetta endurspegla gamla flokkapólitík, en ljóst er að flutningsjöfnunin hefur haft mikil áhrif á skipulagningu félaganna. í ljósi þess hve markaðshlutdeild félaganna er mismunandi í þéttbýli og dreifbýli, er ekki að furða þó eitt félagið fái meira en hitt út úr Flutningsjöfnunarsjóðnum. Þannig hefur Olíufélagið fengið á síðustu 5 árum um 256 milljónir króna út úr sjóðn-um umfram inngreiðslur á meðalverðlagi 1993, en á sama tífna hefur t.d. Skeljungur greitt um 208 milljónum króna meira inn í sjóðinn en félagið hefur fengið úr honum til jöfnunar á flutningskostnaði og er þá byggt á upplýsingum úr ársreikningum fé-laganna. Sambærileg tala fyrir Olís er um 92 milljónir króna, þ.e. félagið hefur greitt meira inn í sjóðinn en það hefur fengið. Flutningsjöfnunarsjóðurinn skiptir því miklu í rekstri olíufélaganna.

Frumvarp viðskiptaráðherra gerir ráð fyrir að flutningsjöfnun milli olíufélaganna haldi áfram, þó nokkuð verði dregið úr henni og um leið úr vitleysunni sem flutn-ingsjöfnun hefur kallað á í formi óhag-

kvæmrar olíudreifingar, þar sem olíufélög-in, eða viðskiptavinir þeirra, hreinlega hagnast á óhagstæðri dreifingu. En það besta við frumvarpið er að ekki er lengur gert ráð fyrir að olíufélögin selji bensín eða olíu á sama verði út um allt land. Það þýð-ir hins vegar að svokölluð innri flutníngs-jöfnun, þ.e. að hvert olíufélag sjái sjálft um flutningsjöfnun, er í raun útilokuð vegna mikillar samkeppni milli þeirra í þéttbýli og þá einkum á Reykjavíkursvæðinu, en hugmyndir um innri flutningsjöfnun hafa oft verið settar fram. Það er vandséð hvernig félögin gætu lagt sérstakt gjald á hvern lítra bensíns eða olíu í Reykjavík til að greiða niður verð á þessum vörum í dreifbýli, til þess er samkeppnin líklega of mikil. Þetta er ástæðan fyrir því að margir þingmenn dreifbýliskjördæma munu aldrei fallast á að flutningsjöfnun verði af-numin með öllu. Þeir sjá að verð á olíuvör-um mun að líkindum hækka víða um land og þess vegna telja forráðamenn Olíufé-lagsins það út í hött að tala um að félagið njóti góðs af flumingsjöfnun og hafi áhrif á afkomu fyrirtækisins, því þeir muni ein-faldlega þurfa að Ieggja flutningskostnað-inn ofan á verðið í dreifbýli. í fáum orðum, þá sé flutningsjöfnun ekkert annað en byggðapólitík, en hafi ekkert með rekstur og afkomu olíufélaganna að gera.

Gera má ráð fyrir að bensínlítrinn á Kirkjubæjarklaustri verði um 8,60 krón-um dýrari en í Reykjavík ef flumingsjöfn-un leggðist af, að öðru óbreyttu. Þetta þýð-ir ekki að bensín hækki um 8,60 krónur á Klaustri frá því sem nú er, því líklegt er að bensínverð lækki á Reykjavíkursvæðinu. Algengur verðmunur á bensínlítra í Reykjavík og annarsstaðar á landinu yrði 5-7 krónur ef breytingar sem hér er rætt um yrðu gerðar. Með sama hætti yrði verðmunur á olíu um l-2krónur. Hins vegar er ljóst að samkeppni félaganna á landsbyggðinni takmarkar möguleika þeirra til að hækka verð þar.

Kallar á fjárf estingar Samkvæmt f rumvarpinu er stigið skref í þá átt að draga út flutnings-jöfnun, sem á nú aðeins að ná til

flutnings á olíuvörum frá innflutn-ingshöfnum til annarra hafna á land-inu sem geta tekið við ol íuvörum með olíuleiðslum úr tankskipum. En auk þess nær jöfnunin e innig til nokkurra staða á landi, sem eru tald-ir upp: Hveragerði, Selfoss, Laugar-vatn, Laugarás, Flúðir, Hella, Hvols-völlur, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjar-klaustur, Fagurhólsmýri, Egilsstaðir, Ásbyrgi , Reykjahlíð við Mýva tn , Laugar í Suður -Þ ingey ja r sýs lu , Br jáns lækur , Króks f j a rða rnes ,

Þetta ákvæði hvetur

olíufélögin hreinlega

til að leggja út í fjár-

festingar, sem þau

hefðu að öðrum kosti

ekki ráðist í. Af þessu

er Ijóst að í frumvarp-

inu er enn innbyggður

hvati til óhagstæðrar

dreif ingar á olíuvörum.

Skriðuland, Búðardalur, Reykholt í Borgarfirði og Borgarnes.

Þetta ákvæði hvemr olíufélögin hreinlega til að leggja út í fjárfestingar, sem þau hefðu að öðrum kosti ekki ráðist í. Raunar virðist sem ráðherra hafi áttað sig á þessu því í greinargerð með frumvarpinu segir

meðal annars: „Olíufélögin geta því kom-ið sér upp nýrri aðstöðu í höfnum lands-ins..." Að öðru jöfnu er mun ódýrara að flytja olíu sjóleiðis en með tankbifreiðum. Þess vegna er líklegt að olíufélögin ráðast í fjárfestingar til að útbúa einhverskonar móttöku af sjó, þar sem það er hægt og þá ekki síst á stöðum sem ekki fá flutnings-jöfnun.

Af þessu er ljóst að í frumvarpinu er enn innbyggður hvati til óhagstæðrar dreifing-ar á olíuvörum, þrátt fyrir að það sé skoð-un „viðskiptaráðuneyrisins að sú einföld-un á jöfnun flutningskosmaðar olíuvara, sem hér er lögð til, muni leiða til aukinnar hagræðingar í dreifingu olíuvara og lægri kostnaðar þegar til heildarinnar og fram-tíðar er litið," eins og segir í greinargerð ráðherra.

Fræjum tortryggni sáð En það er fleira sem er athugavert í frumvarpinu, en það er skipan stjórn-ar Flutningsjöfnunarsjóðs. í 6. grein segir að forstjóri Samkeppnisstofnun-ar eða staðgengill hans skuli vera for-maður sjóðsins, sem útdeilir fjármun-um til olíufélaganna og það getur haft veruleg áhrif á skipulag og rekstur félaganna, eins og áður segir, og þó ekki síst á verðlagningu. Sami maður á hins vegar að hafa yfirum-sjón með samkeppni þessara fyrir-tækja og tryggja að eðlileg sam-keppni ríki á milli þeirra, þ.e. að far-ið sé eftir samkeppnislögum. Lög-maður sem rætt var við taldi að þessi skipan mála væri ekki andstæð hæfis-reglum, en væri engu að síður „út í hött". Þetta er skiljanlegt þegar litið er á 10. grein en hún hljóðar svo: „Að undanteknum fyrirmælum um jöfnun flutningskostnaðar samkvæmt lögum þessum skal um verðlagningu á olíuvörum fara eftir samkeppnis-lögum nr. 8 25. febrúar 1993 með síðari breytingum og reglugerðum, settum samkvæmt þeim."

Með þessu er í raun verið að segja í sömu andránni að það eigi að fara eftir sam-keppnislögum um verðlagningu á olíuvör-

um, nema hvað varðar fyrirmæli um jöfn-un flutningskostnaðar, sem þó er grund-völlur verðlagningar þeirra, eins og áður hefur verið sýnt fram á. Þetta er því sjálf-helduákvæði, catcb 22.

Auðvitað er þetta í sjálfu sér ekki haus-verkur Samkeppnisstomunar eða forstjóra hennar, heldur löggjafans, en engu að síð-ur er það svo að verið er að setja stofnun-ina í ákveðinn vanda. Það er fyrirfram ver-ið að draga úr hæfni og möguleikum stofnunarinnar til að sinna hlutverki sínu. „Það er verið að sá fræjum tortryggni og efasemda um stöðu stofnunarinnar með því að fela forstjóra hennar þetta starf," sagði lögmaður sem rætt var við. Eftir því sem best verður séð er fyrirfram verið að gera stofnunina vanhæfa í þeim málum sem lúta ágreiningi laga um flutningsjöfh-un.

Engin stoð í lögum Forsrjóri Samkeppnisstofnunar gegnir nú þegar embætti formanns Flutningsjöfnun-arsjóðs, þrátt fyrir að fyrir því sé engin lagastoð eða reglugerð. í lögum var gert ráð fyrir að verðlagsstjóri væri formaður sjóðsins, en Verðlagsstofnun var lögð nið-ur um leið og samkeppnislögin tóku gildi. Það er ekkert sem segir að forstjóri Sam-keppnisstofhunar taki sjálfkrafa sæti for-manns, jafnvel þótt um sama einstakling sé að ræða. Frumvarp viðskiptaráðherra, bætir úr þessu, en eftir stendur að í dag eru engin ákvæði til um það í lögum eða reglu-gerðum.

Frumvarp ráðherra á eftír að fara í gegn-um Alþingi og verður fróðlegt að fylgjast með hvort og þá hvaða breytingar verða gerðar á því. Lög um flutningsjöfnun skipta miklu ekki aðeins fyrir fyrirtækin í landinu, heldur ekki síður fyrir heimilin, en rekstrarkostnaður bifreiða hefur á undan-förnum árum orðið æ stærri hluti af út-gjöldum heimilanna að ógleymdum þeim sem treysta á olíu til húshitunar. Hér er því ekki um neitt smámál að ræða. Hitt er svo annað mál að sé um byggðapólitík að ræða, er ljóst að hægt er að ná þessum markmiðum fram með öðrum hætti, sem kæmi ekki við skipulag olíufélaganna.

Tilboð, 2 0 % afsláttur! nai P292

Faxtæki og Ijósritunarvél, tvö tæki í einu, prentar á venjulegan pappír

Verð án vsk. kr. 64.000,- st.gr.

OrTiMM

Page 8: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaðið vikan 2 0 . - 26. april 1994 •

Verðbréfamarkaðir Verðbréfaþing íslands

Skráð hlutabréf

Auðlind Eimskip Flugleiðir Grandi Hampiðjan Hlutabréfasjóður V(B Hlutabréfasjóðurinn Islandsbanki Islenski hlutabréfasjóðurinn Jarðboranir Marel Olís Skagstrendingur Sæplast ÚA Þormóður rammi

Gengi frá 1. ianúar lægst

1,03 3,7

1 1,85 1,14 1,1

0,81 0,75 1,1 1,8

2,45 1,94 1,6 2,8

2,75 1,8

Opni tiiboðsmarkaðurinn

Almenni hlutabréfasjóðurinn Eignarhaldsf. Alpýðubankans Haraldur Böðvarsson Hlutabréfasjóður Norðurlands Hraðfrystihús Eskifjarðar fslenska útvarpsfélagið Islenskar sjávarafurðir Olíufélagið Pharmaco Sameinaðir verktakar SlF Síldarvinnslan Sjóvá-Almennar Skeljungur Tollvörugeymslan Tölvusamskipti

0,88 0,85 2,5

1,12 2,5 2,7

1,08 4,63 7,7

6 0,6 2,4 4,7

3,88 1,1

3

Þingvísitölur Verðbréfaþings 1-janúar 1993 = 100

Hlutabréf Spariskírteini 1 -3 ár Spariskírteini 3-5 ár Spariskírteini 5 ára + Húsbréf 7 ár + Peningam. 1-3 mán. Peningam. 3-12 mán. Úrval hlutabréfa Hlutabréfasjóðir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðnaður og verktakastarfsemi Flutningastarfsemi Olíudreifing

18. feb.

816,4 117,73 121,48 136,22 135,98 111,30 118,02 88,95 96,42 79,94 82,21 97,12 89,31

103,71

síðasta 1,03 3,95 1,05 1,95 1,23 1,16 0,95 0,83

1,1 1,87 2,69 1,97 1,70 2,80 3,1

1,88

0,88 1,20 2,5

1,12 2,5 2,7

1,08 4,95

8,2 6,65 0,6

2,50 5,4 3,9 1,1

4

Breyting síðustu viku

2,25% 0,16% 0,28% 0,90% 0,57% 0,09% 0,14% 1,46% 4,55% 4,55%

-1,08% -0,88% 3,03% 1,34%

1994 hæst

1,09 4,25 1,14

2 1,3 1,1

1,01 0,87 1,14 1,87 2,69 2,16 1,70 2,84

3,2 1,88

0,88 1,20 2,5

1,15 2,5 2,9

1,08 5,4 8,2

7,18 0,6

3 5,4

4,28 1,17

4

Breyting frá áramótum

-1,61% 1,73% 1,77% 2,58% 5,71 % 1,69% 2,23%

-3,42% -4,36% 2,99%

-4,79% -6,43% 0,73%

-4,91%

Hlutabréfaeign olíufélaganna er mjög mismunandi

Bókfært verð hlutabréfa um 1.240 milljónir króna

O líufélögin þrjú eiga samtals hlutabréf sem bókfærð eru á 1.239 milljónir króna, en þar af

vegur hlutabréfaeign Olíufélagsins hf. þyngst en bókfært verð hlutabréfa er 692 milljónir króna. Þegar hlutabréfaeign fé-

laganna er borin saman virðist stefna þeirra í fjárfestingum í hlutabréfum vera mismunandi. Þannig er hlutdeild mark-

aðsbréfa mest hjá Skeljungi, en minnst hjá Olíufélaginu.

Bókfært verð hlutabréfa Olís hf. er 313 milljónir króna, en Skeljungs 234 milljón-

ir. 1 ársreikningi félaganna er yfirlit yfir hlutabréfaeign þeirra og þar kemur fram að Olíufélagið á hlut í 30 tilgreindum fé-

lögum, en auk þess lítillega í ótilgreindum félögum. Skeljungur á hins vegar á sama háttbréf í 15 tilgreindum hlutafélögum ogOIísíl8.

Sé litíð á hlutfall bókfærðs verðs hluta-

bréfa og eiginfjár kemur í ljós að það er hæst hjá Olíufélaginu eða tæplega 21 %, borið saman við liðlega 17% hjá Olís og 10% hjá Skeljungi. Það sem vekur kannski mesta athygli þegar hiutabréfa-

eign olíufélaganna er skoðuð er hve hlut-

ur markaðsbréfa af heildarhlutabréfaeign er mismunandi hjá félögunum, en með markaðshlutabréfum er átt við hlutabréf í hlutafélögum sem skráð eru á markaði eða eru á Opna tilboðsmarkaðnum. Að-

eins 10,6% hlutabréfa Olíufélagsins eru markaðsbréf, borið saman við liðlega 87% bréfa Skeljungs og 75% bréfa Olís.

Oliufclögin eiga mismikið af hlutabréfum

800.000

700.000

600.000

500.000

400.000

300.000

200.000

100.000 l l Ollufelaglð Skel|ungur Olfs

og þau vega mismikiö af eiginfé

Olfufélagið Skeljungur Olfs

en ofíufélögin virðast hafa mismunandi stefnu þvf hlutur markaðsbréfa af helldarhlutabréfa-elgn er mjög mismunandl

100%

80%

70%

60%

50%

40%

30%

20%

10%

87,13%

'-■

10,61%

■—■L

74,94%

Ollufélaglð Skeljungur Olfs

Lækkun tekjuskatts hafði veruleg áhrif á afkomu fyr-irtækja á síðasta ári. Þetta er þriðja árið í röð sem það gerist.

Afkoma fýrirtækja batnaði um tugi milljóna króna

R fkisstjórnin lækkaði á síðasta ári tekjuskatt fyrirtækja í 3 3 % úr 39% og hafði lækkunin veruleg

áhrif á afkomu og stöðu flestra fyrirtækja í ársreikningi þeirra. Þannig lækkaði tekjuskattsskuldbindingolíufélaganna þriggja um tæpar 90 milljónir króna, eða með öðrum orðum varð afkoma félag-

anna þriggja 90 milljónum króna betri á liðnu ári vegna tekjufærslu á lægri skatt-

skuldbindingum. Afkoma Eimskips varð með sama hættí um 47 milljónum króna betri.

Þetta er þriðja árið í röð sem fyrirtæki njóta góðs af lækkun tekjuskattsins með jþessum hætti. Árið 1991 var tekjuskattur fyrirtækja Iækkaður úr 50% í 45%. Ari síðar var skatturinn enn lækkaður eða niður í 39% og á liðnu ári í þriðja sinn eða í 3 3 % . Vegna tímamismunar sem verður á afskriftum fastafjármuna og við-

skiptakrafna í skattaframtali annars veg-

ar og ársreikningi fyrirtækjanna hins veg-

ar myndast tekjuskattsskuldbinding.

Fjármál einskaklinga

Hvernig getur ávöxtun verðbréfasjóða verið allt að 30%? Vaxtalækkun á undanförnum mánuöum hefur leitt til þess að gengi hlutdeildarbréfa í verðbréfasjóðum hefur hækkað verulega.

Vilborg Lofts

Góðan daginn. Ég heiti Árni Árnason. Ég er með 500 þús-

und krónur sem ég vil ávaxta í óákveðinn tíma. Ég ætla að kaupa bréf í verðbréfasjóðnum sem er með 34% ávöxtun". „Já, ávöxtun þessa sjóðs var 34% miðað við síðustu þrjá mánuði, en hins vegar verður ávöxtunin mun lægri ef við lítum fram í tímann og ekki ólíklegt að ávöxtunin verði svipuð og ávöxtun ríkis-

skuldabréfa sem er nú í kringum 5 % . " „Nú, er sjóðurinn svona áhættusamur?" „Nei, skýringin er..."

Samtöl lík þessu hafa örugglega farið fram hjá öllum innlendum verðbréfafyrir-

tækjunum á síðustu vikum og mánuðum. En hver er skýringin á því að verðbréfa-

sjóðir sýna ávöxtun allt að 30% þegar ávöxtun spariskírteina er innan við 5% og af hverju er ávöxtun verðbréfasjóða sem eingöngu fjárfesta íríkisverðbréfum mis-

jöfn?

Ávðxtun sparískírteina er föst ef þau eru ekki seld fyrír gjalddaga

Til að skilja ástæðuna fyrir mismunandi ávöxtun er nauðsynlegt að vita hver mun-

urinn er á verðbréfasjóðum og skuldabréf-

um með föstum vöxtum. Skuldabréf með föstum vöxtum eins og spariskírteini ríkis-

sjóðs eru með ákveðnum skilmálum, sem kveða meðal annars á um vexti og gjald-

daga. Þegar spariskírteini er keypt fær kaupandinn fasta fyrirfram þekkta ávöxt-

un ef hann á spariskírteinið til gjalddaga. Ávöxtun spariskírteina er nú 4,68-4,78%.

Ef spariskírteini er selt fyrir gjalddaga verð-

ur seljandinn að selja það á verði sem ákvarðast af gildandi markaðsávöxtun á þeim degi sem hann selur. Ef markaðs-

vextir hafa hækkað frá því að hann keyptí getur hann orðið að selja spariskírteinið á lsegra verði en hann keypti það. Hann hef-

ur þá orðið fyrir gengistapi. Ef markaðs-

vextir hafa hins vegar lækkað hefur verðið hækkað og hann fær gengishagnað. í dæminu á skýringarmyndinni lækkar verð skuldabréfs úr 1.000.000 króna í 900.000 krónur ef vextir hækka um 2 , 3 % , en hækkar í 1.100.000 ef vextir lækka um 2%.

Vaxtalækkunin er ástæða alrt að 3 0 % ávöxtunar verðbréfasjóða nú

Verðbréfasjóður er ólíkur skuldabréfi með föstum vöxtum þar sem sjóðurinn á safn af skuldabréfum, hlutabréfum og öðr-

um verðbréfum. Kaupendur eignast ein-

ingar í verðbréfasjóði sem er ávísun á hlut-

deild í eignum hans. Einingarnar koma fram á hlutdeildarskírteini sem gefið er út viðkaupin.

Ávöxtun verðbréfasjóðs fer eftir því hvaða breyting verður á verðmæti allra verðbréfanna sem eru í sjóðnum. Sam-

kvæmt reglugerð um útreikning ágengi verðbréfasjóða eru verðbréfin metin á gild-

andi kaupgengi. Ávöxtun er því breytileg og erfitt er að segja fyrir með neinni vissu hver hún verður.

Skýring á hárri ávöxtun innlendra verð-

bréfasjóða síðustu mánuði er vaxtalækk-

unin sem varð í nóvember og desember

1993. Ef sú lækkun sem orðið hefur á ávöxtun spariskírteina og húsbréfum síðustudaga ervaranlegverðurávöxtun verðbréfasjóðanna lengurháenbúistvar við.

Há ávöxtun verðbréfasjóða er tímabundin

Við vaxtalækkun hækkar verð skulda-

bréfa í verðbréfasjóðum og gengishagnað-

ur myndast. 1 % vaxtalækkun getur leitt til allt að 10% gengishagnaðar. Gengishagn-

ina koma fljótt fram og þá hækkar ávöxt-

unin mikið en lækkar aftur fljótt. Önnur aðferð er lengri aðlögun og eru

rökin fyrir henni að ekki sé ljóst að um varanlega vaxtalækkun sé að ræða og því beri að fara varlega.

Sjóðsstjórar verða þó að fara eftir ákveðnum reglum um framkvæmd út-

reiknings á gengi. Reglurnar leyfa 0,8% frávik við útreikning ef það er leiðrétt inn-

an þriggja mánaða. Einnig gefa reglurnar svigrúm við mat ef sérstakar aðstæður eru

aði er skilað til eigenda með hærra gengi hlutdeildarskírteinanna og ávöxtunin hækkar. Þegar gengishagnaðurinn er upp-

urinn verður ávöxtun eðlileg aftur. Hversu hratt gengið og ávöxtunin hækk-

ar og hversu fljótt og hversu mikið ávöxt-

unin lækkar aftur er mismunandi eftir sjóðum. Ef trú sjóðsstjóra er að vaxta-

lækkunin sé varanleg lætur hann hækkun-

ur gengishagnaður meiri en ef um hátt hlutfall skammtímabréfa er að ræða eins og ríkisvíxla og ríkisbréfa. Samsetning sjóðanna og hversu hratt gengishagnaður-

inn skilar sér er meginskýringin á mismun-

andi ávöxtunartölum innlendu verðbréfa-

sjóðanna sem fjárfesta eingöngu í ríkis-

verðbréfum. Hvort er þá betra að fjárfesta í skulda-

bréfum eða verðbréfasjóðum? Við þessari spurningu er ekki eitt einfalt svar. Það fer m.a. eftir markmiðinu með fjárfesting-

Samband vaxta og skuldabréfaverðs

i

Fyrirtækið hf. gafur út skuldabréf með

nafnvðxtum jófnum markaðs- vðxtum.

7,0%

1.OO0.0OO

Kaupendur grelða nafnverð fyrir skuldabréfln (1.000.000 kr.J.

# ■ .9 ... 9

9 *

É

9,3%

Ef markaðsvextlr hœkka verða 7,0% fastir vextlr skulda-

bréfa Fyrlrtæklslns hf. ekki áhuga- verðlr...

i

1

t

1 / % / 1 / * /

\ / * \ / t » \ \

... og þvl lækkar verðlð á þelm þar sem vextlr þeirra eru lœgrl

en ð sambærilegum nýjum skulda- brófum. Oengls- tap myndast.

900.000

/ t 1 1

1.100.000

A hlnn boglnn þa hækkar verð skulda-bréfa Fyrirtæklslns hf. þegar markaðs-

vextlr lækka þar sem fastir vextlr þelrra eru þð orðnlr hærri

en af sam- bærilegum nýfum skuldabréfum.

Oenglshagnaður myndast.

. <-,. B , 0 %

á markaðnum.

Ávöxtun verðbréfasjóða sem ein-

göngu fjárfesta í ríkisverðbréfum er mismunandi

Ástæðan fyrir mismiklum gengishagnaði verðbréfasjóða er eignasamsetning þeirra. Ef hátt hlutfall eigna sjóðsins eru skulda-

bréf til langs tíma, eins og húsbréf, þá verð-

unni, hvað á að fjárfesta til langs tíma, hver ávöxtunin er og hvernig er líklegt að markaðurinn þróist. Kostir verðbréfasjóða eru m.a. að áhættudreifing er meiri en þeg-

ar keypt eru einstök verðbréf, það þarf ekki að fylgjast með gjalddögum þar sem hlutdeildarskírteinin eru innleyst eftír þörf-

um og ávöxtunin er að jafnaði góð.

Vilborg Lofts er aðstframkv.stjóri VÍB

Page 9: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaðið vikan 2 0 . - 26. April 1994

Samkvæmt Big Mac vísitölu breska tímaritsins The Economist og úttekt Viðskiptablaðsins ætti gengið á íslensku krónunni að vera 164 krónur á hvern Bandaríkjadollar.

íslenska krónan of hátt skráð Magnús Ami Skúlason

Samkvæmt útreikningum Við-

skiptablaðsins á Big Mac vísitöl-

unni er gengi íslensku krónunar ofmetið um 125% gagnvart Bandaríkja-

dollar. Jafnvel þó tekið sé tillit til virðis-

aukaskatts þá er hún samt sem áður of-

metin um 81%.Tímaritið The Econom-

ist hefur til margra ára birt svokallaða Big Mac vísitölu sem er byggð á verði samnefnds hamborgara frá McDonalds hamborgarakeðjunni. Viðskiptablaðinu þótti tímabært að Island yrði með í þess-

um samanburði þar sem þessi margum-

talaði hamborgari er loksins fáanlegur á íslandi.

Hamborgarahagfræðin er byggð á kaupmáttarjafnvægi (purchasing power parity PPP) milli landa sem byggir á þeirri hugmynd að bandaríkjadollar ætti að kaupa sama magn af vöru í öllum lönd-

um. Hér er dollarinn hafður til viðmiðun-

ar enda eru Bandaríkin heimaland Big Mac hamborgarans. Þeir sem eru fylgjandi kaupmáttarjafnvægismælikvarðanum segja að til langs tíma ætti gengi milli tveggja gjaldmiðla að hneigjast í þá átt að

Hamborgarastaðallinn

verð á samskonar innkaupakörfum ætti að vera það sama í viðkomandi löndum.

Innkaupakarfan í okkar rannsókn er eins og fyrr segir McDonalds Big Mac sem er framleiddur í 68 löndum. Kaupmáttar-

jafnvægi Big Mac sýnir hvað gengi krón-

unar og annarra gjaldmiðla þyrfti að vera til þess að Big Mac kostaði það sama og í Bandaríkjunum.

Fyrsti dálkurinn í töflunni hér að neðan er verð á Big Mac í gjaldmiðli viðkomandi lands. Annar dálkurinn sýnir verð á ham-

borgurum í íslenskum krónum og þriðji dálkurinn er verð á hamborgurunum í dollurum í hverju landi. Annar og þriðji dálkurinn sýnir okkur að hægt er að gera kjarakaup á hamborgaranum í Kína, þar er sem hann er ódýrastur en þar kostar hann einungis 75 krónur. Aftur á móti eiga fslendingar enn eitt heimsmetið þar sem Big Mac er langdýrastur á íslandi, eða um fimm sinnum dýrari en í Kína en hér á landi kostar Big Mac hamborgarinn 377 krónurmeð virðisaukaskatti. Annardýr-

asti hamborgarinn í heiminum kemst ekki í verði með tærnar þar sem íslenski ham-

borgarinn hefur hælana en hann.fæst í Sviss og kostar 288 krónur. Hann er samt

Bandarfkin Island Argentína Astralla Austurríki Belgla Brasilla Bratland Chile* Danmörk Frakkland Orikkland Holland Hong Kong Italla Japan Kanada Klna* Malasía Hcxlkó Pólland* Portúgal S-Kórca Singapore Spánn Sviss Sviþjoo Taiwan Tæland Ungvorjaland Þýskaland

USD ISK Peso A$ Sch BFr. Cr. GBP Peso Dkr. FFr Dr Fl HK$ Lire JPY C$ Yuan M$ Peso Zloty Esc Won

$ Ras SFr Skr. NT$ Baht Forint DM

Ver í á Blg Mac Heimagjaldmloill

2.30 377 3.60 2.45

34.00 109.00

1500 1.81 948

25.75 18.50

620 5.45 9.20

4550 391

2.86 9.00 3.77 8.10

31000 440

2300 2.98 345

5.70 25.50 62.00 48.00

169 4.60

Ifsk

167 377 262 125 207 225 115 193 166 280 231 180 207 87

201 274 160 75

102 175 102 184 207 138 182 288 233 171 138 121 196

lUSD

. 9.18 3.60 1.72 2.84 3.10 1.58 2.65 2.28 3.85 3.17 2.47 2.85 1.19 2.77 3.77 2.06 1.03 1.40 2.41 1.40 2.53 2.84 1.90 2.50 3.96 3,20 2.35 1.90 1.66 2.69

Gengi 13.4.94

. 72.72 1.00 1.39

12.05 35.24 1064 1.48 422 6.71 5.86 251 1.99 7.73 1631

104 1.38 8.71 2.70 3.36

22401 175 810 1.56 139

1.44 7.92

26.38 26.27

104 1.71

PPP skv. USD

. 164 1.57 1.07

14.78 47.39

652 0.79 412

11.20 8.04 270 2.37 4.00 1978

170 1.24 3.91 1.64 3.52

13478 191

1000 1.30 150

2.48 11.09 26.96 20.87 73.48

2.00

y l i rM/undh( - ) vlrSi heimagjaldmiðils %

. +125%

+57% -23%

+23% +34% -39% -47%

-2% +67% +37%

+7% +19% -48% +21% +64% -10% -55% -39% +5%

-40% +9%

+24% -17%

+8% +72% +40%

+2% -17% -29%

+17%

sem áður um 30% ódýrari en sá íslenski. Þetta segir okkur það að kínverski gjald-

miðillinn yuan er vanmetnasti gjaldmiðill heims meðan sá íslenski er sá ofmetnasti.

Big Mac staSallinn er byggður á meðal-

verði á Big Mac hamborgara í fjórum bandarískum borgum og er meðalverðið um það bil 2,30 dollarar eða um 167 krónur með söluskatti. Með því að deila með bandaríska verðinu upp í íslenska verðið (kr. 377) samsvarar Big Mac kaup-

máttarjafnvægið fyrir Bandaríkjadal því að gengi dollars væri 164 krónur. Sölu-

gengi hvers dollars þyrfri því að vera 164 krónur svo að íslenski hamborgarinn kost-

aði það sama og sá bandaríski. Samanbor-

ið við gengi krónunar sem er 72,72 krónur gagnvart bandaríkjadollar þýðir það að ís-lenska krónan er ofrnetin um 125%. Mið-

að við sama mælikvarða er svissneski frarikinn ofmetinn um 72% gagnvart doll-

ar og japanskt yen um 64%, þýska mark-

ið er hins vegar einungis ofmetið um 17%. The Economist segir að miðað við síðasta ár hafi evrópskir gjaldmiðlar færst nær kaupmáttarjafnvæginu og séu ekki skráðir á gjaldeyrismörkuðum á eins miklu yfir-

virði og þeir voru. Reyndar hefur yfirvirði japanska yensins aukist á undanförnu ári gagnvart dollar. Almennt talað eru gjald-

miðlar iðnríkjanna á yfirvirði gagnvart Bandaríkjadollar þar sem Kanada og Ástr-

alía eru undantekningarnar. Flestir gjald-

miðlar þróunarríkjanna eru hins vegar skráðir á undirvirði gagnvart dollar mið-

að. Gjaldmiðlar Brasilíu, Kína, Hong

Gengi samkvæmt Fmancial 1iiiii"i fl apnl 1994

• • • • • • • • • • ■ • • • • • • • ••••• • • • • • • ■ • • • • • • •

Gott hjá Sjóvá Aðalf undur Sjóvá-Almennra hf. var hald-

inn síðastliðinn mánudag, og geta hlut-

hafar verið sæmilega sáttir við rekstur fyr-

irtækisins á liðnu ári. Hagnaður félagsins var um 195 milljónir króna. Það sem vek-

ur ekki síst athygli er að Sjóvá-Almennar misstu nokkuð markaðshlutdeild á árinu, og virðist það hafa verið ákvörðun stjóm-

enda fyrirtækisins, þar sem þeir tóku t.d. ekki þátt í útboði um tryggingar leigubíla. Af þessu má vera Ijóst að æ fleiri stjóm-

endur gera sér grein fyrir því að það er ekki markmið í sjálfu sér að hámarka markaðshlutdeild fyrirtækisins, heldur fá sem mest út úr hverri seldri einingu.

Sigrún tekur við af Steingrími Fastlega er búist við að Sigrún Magnús-

dóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins , og oddviti Reykjavíkuriistans, taki sæti Steingríms Hermannssonar í bankaráði Landsbankans, þegar hann tekur við embætti Seðlabankastjóra. Sigrún er varamaður Steingrims og hafa fáir aðrir verið nefndir sem mögulegir arftakar Steingrfms í bankaráðinu. Hins vegar

kann það að orka tvímælis fyrir Sigrúnu að taka sætið, sérstaklega ef Reykja-

víkurlistinn verður sigurvegari í komandi borgarstjómarkosningum eins og skoð-

anakannanir bendatil. Ástæðan er ofur-

einföld. Reykjavíkurborg erstærsti við-

skiþtavinur Landsþankans.

Sæplast 10 ára í febrúar síðastliðnum voru liðin 10 ár frá þvíað Sæplast hf. var stofhað á Dalvik og er óhætt að segja að uppgangur fyrirtæk-

isins hafi verið framar björtustu vonum. Fyrirtækið er fyrir löngu orðið þekkt og viðurkennt fyrir framleiðslu sína og verið leiðandi í markaðssetningu hér á landi og erlendis. I ársreikningi 1993 kemur fram að á þessum tíu árum hafi fýrirtækið flutt út vörur fyrir um 900 milljónir króna á meðalverðlagi liðins árs og hefur útflutn-

ingur verið um 40% af heildartekjum. Síðasta ár var enda gott í rekstrinum og hagnaður af reglulegri starfsemi tæplega 28 milljónir króna borið saman við liðlega 25 milljón króna árið á undan. Eiginfjár-

hlutfallið er með því besta sem þekkist hér á landi eða 66% í lok siðasta árs.

680 milljónir Launagjöld stofnana í A-hlutafjártaga hækkuðu um 680 milljónir króna á síð-

asta ári borið saman við fyrra ár, eftir að tillit hefur verið tekið til 300 milljóna króna vegna samninga sem gerðir voru um aft-

urvirkar launahækkanir. Alls námu launa-

gjöld þeirra stofnana sem starfsmanna-

skrifstofa fjármálaráðuneytisins sér um, 28.500 milljónum króna en heildarfjöldi reiknaðraársverkavar 18.238 ogfjöigaði um 31 á milli ára.

Okkur miðar ekkert Hagvöxtur hefur ekki þekkst á íslandi síð-

ustu tvö ár. Það sem verra er við stönd-

um í sömu sporum og 1987. Landsfram-

leiðsla hefur dregist nokkuð saman að raungildi frá 1987. Á sama tíma hefur samneysla landsmanna hins vegar aukist um 11 % að raungildi á kostnað einka-

neyslu og Ijárfestinga Þessartölur hljóta að vera mikið áhyggjuefni, ekki aðeins fyrir fyrirtækin í landinu heldur ekki síður launþega, en kjör þeirra í framtíðinni munu m.a. ráðast af því hvemig og hvort fjárfest er.

Kong, Malaysíu og Póllands eru allir skráðir á undirvirði um rúmlega 30%. Hins vegar er mexikóski pesoinn nálægt því að vera rétt skráður.

Samkvæmt Big Mac vísitölunni hefur doliar verið vanmetinn miðað við flesta megingjaldmiðla heims. Því hefur komið fram nokkur gagnrýni á hagfræði ham-

borgaranna og því verið haldið fram að kenningin falli vegna þess að:

• Hún gerir ekki ráð fyrir viðskipta-

hindrunum. Hins vegar má segja að verð-

mismunur milli landa endurspegli mis-

munandi mikla styrki til landbúnaðar. Gjaldmiðlar landa sem hindra innflutning á kjöti á heimsmarkaðsverði eins og ís-

land, Vestur-Evrópa og Japan munu sýn-

ast ofmetnir en gjaldmiðlar landa sem hafa frjálsan innfluming á landbúnaðarvörum eins og Singapore og Hong Kong eru yfir-

leitt vanmetnir. • Hár virðisaukaskattur eins og á íslandi

og hinum Norðurlöndunum hækkar verð-

ið á Big Mac töluvert og gerir það að verk-

um að gjaldmiðlar þessara landa eru of-

metnir. Ef virðisaukaskattur er tekinn út úr verði Big Mac a íslandi og miðað við upphaflega verðið á bandaríska hamborg-

aranum væri íslenska krónan enn ofmetin um 81 % miðað við að gengi krónunnar samkvæmt kaupmáttarjafnvæginu væri 132 krónur.

• Samkeppni getur verið mismikil og verðlagning því mismunandi. Til dæmis er Big Mac lúxusvara í Buenos Aires og milli-

stéttin þar er tilbúin að borga hærra verð

• • • • • • • • • • • • • • • • < lcelandair betri kostur Það getur skiljanlega valdið ruglingi þeg-

ar fyrirtæki eru þekkt undir tveimur nöfn-

um. Flugleiðir hf. er ertt fárra hlutafélaga sem jafnframt er þekkt hér á landi undir erlendu heiti, lcelandair. [ hugum þeirra sem vita ekki þetur gætu þetta verið tvö óskyld félög. Manninum sem vildi eignast hlutabréf í flugfélagi og kom í afgreiðslu eins verðbréfafyrirtækisins, er því nokkur vorkunn. Hann hafði engan áhuga á bréf-

um í Flugleiðum, en taldi hlutabréf í lce-

landair vænlegan fjárfestingarkost. Starfsmaðurinn þurfti að be'rta nokkrum fortölum til að sannfæra manninn um að þetta væri samafyrirtækið, en ekki fylgir sogunni hvort af kaupunum varð. Hins vegar er óliklegt að nokkur óski eftir að kaupa hlutabréf í The lcelandic Steam-

skip Company Ltd. en alls ekki í Eimskip.

Sérfræðingar GATT mataðir? Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræð-

ingur LfÚ, sendir höfundum GATT-

skýrslunnar um (sland og raunar fleirum tóninn í nýjasta fréttabréfi samtakanna, Útveginum. \ skýrsl-

fyrir hlutdeild í ameríska draumnum, ólíkt þvi sem pekkist á Islandi þar sem litið er á hamborgara sem skyndibita.

Samt sem áður höldum við því fram að Big Mac gefi gróft mat á kaupmáttarjam-

væginu. Ef fágaðri aðferðir eru notaðar hefur ráðgjafar- og fjármálafyrirtækið Goldman Sachs komist að því að kaup-

máttarjafnvægi dollars miðað við yen sé 189. Þetta getur bent til þess að dollarinn sé jafhvel enn vanmetnari en Big Mac vísi-

talan gefur til kynna. Flestir fjármálaspekingar hafa búist við

því undanfarið ár að dollarinn ætri eftír að styrkjast gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Þvert á móti hefur dollarinn veikst gagn-

vart yeni og styrkst örlítið gagnvart þýska markinu undanfarið. Ein af ástæðunum er sjálfsagt að deilur Bandaríkjanna og Jap-

ans um viðskipti juku ótta við að Banda-

ríkjamenn myndu lækka gengi dollarans til þess að þrýsta á um lausn viðskiptadeil-

unnar. Önnur ástæða er vonbrigði með löturhægar vaxtalækkanir þýska seðla-

bankans. Samt sem áður virðast ákveðnir efna-

hagslegir þættir hagstæðir hækkun banda-

ríkjadollars. Dollarinn er ekki einungis ódýr heldur benda líkur til þess að vextir í Bandaríkjunum eigi eftir að hækka enn frekar en samhliða ættu vextir í Þýskalandi og Japan að lækka á þessu ári. Big Mac vísitalan er e.t.v. ekki hinn fullkomni mæli-

kvarði á spár um hreyfingar á gjaldeyris-

mörkuðunum en gæti engu að síður gefið vísbendingu um væntanlegar hreyfingar.

» • • • • • • • • • • • • • • • • • unni er því haldið fram að auðlinda-

skattur í sjávarútvegi hefði komið í veg fyrir offjárfestingu í greininni á undanförnum árum. Þessu hafnar Sveinn Hjörtur alfarið og bendir á að það hafi verið stjórnvöld sem einna mest hafi stuðlað að offjárfestingu. Hann heldur því fram að skýrsluhöf-

undar gangi þvert á stefnu GATT með því að hvetja til meiri skatta á atvinnugreinar. „Eðlilega vakna grunsemdir þess efnis að höfundar GATT-skýrslunnar hafi verið mataðir á þóknanlegum upplýsingum um umræddan málaflokk," segir Sveinn Hjörtur og á þar við sjávarútveg „Þeim hafi hins vegar ekki verið gef-

inn kostur á að kynna sér skoðanir þeirra manna sem hvað ötulastir hafa verið málsvarar frjálslyndra skoðana í viðskiptum og gegn aukn-

um ríkisafskiptum af atvinnulífinu. Hvað sem því líður má Ijóst vera að þessi skrif skýrsluhöfundanna eru í engu samhengi við yfirlýstan tilgang GATT og stofnunin því sýnilega á villigötum."

Page 10: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViSsklptablaðio vlkan 2 0 . - 26 . april 1994

Sjávarútvegur

Kvóti

Kvótastaðan þegar tæpir 5 mánuðir eru eftir af fiskveiðiárinu, en það miðast

við 1. september tíl 31. ágúst, virðist í flest-

um tegundum vera nokkuð góð. Eins og sést á myndinni er loðnukvótinn sem næst uppurinn. Loðnuvertíðin er liðin og urðu um 100 þúsund tonn eftir af loðnukvót-

anum. Kvóti íslendinga veiddist þó nær allur, en ekki tókst að nýta 30 þúsund tonna loðnukvótann frá ESB né heldur þann loðnukvóta sem kom í hlut íslend-

inga þar sem Grænlendingar gátu ekki

nýtt sér hann. Áætla má að loðnan hafi skilað um 10 milljörðum króna íútflutn-

ingsverðmæti og er það þá mesta aflaverð-

mætí sem náðst hefur úr loðnuvertíðinni. {öðrum tegundum hefur hlutfallslega

mest verið veitt af þorskkvótanum, eða rúm 70%, og er það heldur meira en ef veiðin væri í f ullu samræmi við hversu langt er liðið á fiskveiðiárið. Hins vegar er staðan góð í öðrum tegundum, til að mynda eru enn eftir um 70% kvótans í þremur tegundum.

Kvótastaðan 8. apríl 1994 Myndin sýnlr hversumiMfi er veltt af kvóta I Iskvelfilárslns

Kvóti alls er heildaraflamark að teknu tilliti til tilfærslna og veiddur afli er reiknaður með tilliti tít ýmissa sérreglna

Úihafsrækja

Loðna

I Cráluða

Skarkoli

Ufsi

Karfi

Ý«a

Þorskur

i

| 44 ,1%

28,2%

30,7

35,7%

53,8%

j 31 ,1%

1 1 1

1

71,8% I

|„.

I

Fækkun ársverka athuguð

AAlþingi hefur verið lögð fram tillaga til þingsályktunar um endurheimt-

ingu tapaðra starfa við fiskvinnslu og eru flutningsmenn tíllögunnar alþingismenn-

irnir Pétur Sigurðsson og Gísli S. Einars-

son. Tillaga þingmannarma gengur út á að fela ríkisstjórninni að meta hve mörg störf hafa tapast frá land vinnslu sjávarafla vegna sjávarfrystingar og útflutnings á óunnum fiski. Jafnframt vilja þingmenn-

irnir láta kanna með hvaða hætti megi endurheimta þau störf.

í greinargerð með tillögunni er bent á að atvinnuleysi á íslandi sé nú meira en flestir landsmenn hafi áður kynnst og að stóran hluta þessa atvinnuleysis megi rekja til skertra fiskveiðikvóta, auk stórfelldra breytinga á meðferð og vinnslu fisks af Is-

landsmiðum. Árið 1985 hafi afli frysti-

skipa verið 18.745 lestir en árið 1992 var afli frystiskipa orðinn 126.219 lestir. Á ár-

unum 1982 -1990 fækkaði ársverkum í landvinnslu á sjávarafla um 2000. Því hljótí einhver fljótvirkasta aðferðin til að bæta úr atvinnuleysi að felast í að endur-

heimta sem flest af þessum störfum.

Bæjaryfirvöld á Siglufirði og forsvarsmenn SR-mjöls ræða um framtíðarskipulag hafnarsvæðisins

Tímabaert að bæta hafnarað-stöðu

N ú standa yfir viðræður milli SR-

mjöls hf. og bæjaryfirvalda á Siglufirði um framtíðarskipulag á

hafnarsvæðinu en forsvarsmenn SR-mjöls telja löngu tímabært að ráðast í endúrbæt-

ur á hafharaðstöðunni. SR-mjöl hefur hug á að ráðast í verulegar fjárfestingar á Siglu-

firði en lítur svo á að endurbætur hafnar-

aðstöðunnar hljóti að vera í verkahring hins opinbera eins og annars staðar á landinu. Þórður Jónsson hjá SR-mjöli sagði í sam-

tali við blaðamann að hingað tíl hefði þótt gott og sjálfsagt af hálfu ríkissjóðs og sveit-

arfélags að senda reikninginn fyrir hafnar-

framkvæmdum beint á Síldarverksmiðjur ríkisins meðan fyrirtækið var enn í eigu ríkisins. Það viðhorf væri þó sem betur fer að breytast, í þeim viðræðum sem nú stæðu yfir um framtíðarskipulag þessara mála á Siglufirði hefðu sjónarmið fyrir-

tækisins fengið ágætis undirtektir. Um-

ræðurnar nú gengju út á hvernig unnt væri að búa sem best að fyrirtækinu, báð-

um aðilum tíl hagsbóta. Ljóst væri að SR-

mjöl gæti ekki lagt út í verulegar fjárfest-

ingar á Siglufirði fyrr en framtíðarskipan

þessara mála lægi fyrir. Auk þess væri tímabært að ráðast í endurbætur á hafnar-

aðstöðunni, nú þegar væri erfitt að taka á móti olíu og oft væru vandræði við lönd-

un þegar veður væru slæm á veturna. Þórður tók þó fram að enn lægju engar ákvarðanir fyrir og það yrði að ráðast af aðstæðum og fjárhagslegri getu hvernig mál þróuðust. Hjá bæjaryfirvöldum fengust þau svör að málið væri í athugun hjá Hafnarmála-

stoíhun en það væri hinn eðlilegi farvegur umræðu um hafnarframkvæmdir. Að öðru leyti væri ekki tímabært að tjá sig frekar um málið. Varðandi möguleika á öðrum fjárfesting-

um sagði Þórður að áhugi væri hjá SR-

mjöli að framleiða sem mest af hágæða-

vöru sem unnt væri að selja sem merkja-

vöru og í því skyni gæti reynst nauðsyn-

legt að fjárfesta í nýjum tækjabúnaði. Eins og staðan væri í dag væri útilokað að keppa við Suður-Ameríkumenn á þeim mörkuðum sem þeir eru sterkastir á, þ.e.a.s. mörkuðum þar sem verðið er aðal-

atriðið en fiskimjöl væri almennt magn-

vara fremur en merkjavara.

Aflaverðmæti loðnu meira en nokkru sinni

Loðnu-vertíðinni lokið Loðnuveiðinni er lokið að þessu sinni

og reyndist aflaverðmæti nú meira en nokkru sinni. Alls veiddust 971

þúsund tonn og er áætlað aflaverðmæti um 10 milljarðar króna. Alls lönduðu 42 skip einhverjum afla á vertíðinni og er Hólmaborgin frá Eskifirði þeirra afla-

hæst, landaði rétt tæplega 50 þúsund tonnum. Fjögur skip til viðbótar lönduðu yfir 40 þúsund tonna afla hvert.

Mestum afla var landað hjá Vinnslu-

stöðinni í Vestmannaeyjum, eða ríflega 56 þúsund tonnum. Hjá þremur ver-

stöðvum til viðbótar fór landaður afli yfir 50 þúsund tonn, en það var hjá SR á Seyðisfirði, á Eskifirði og hjá SR á Siglu-

firði. Ekki náðist að veiða loðnukvótann að

fullu, en eftir urðu um 100 þúsund tonn.

Ásgeir Frímanns ÓF-21 kemur með 12 milljóna króna aflaverðmæti eftir þriggja vikna túr

Góður túr hjá Ásgeiri Frímanns ÓF-21 Asgeir Frímanns ÓF-21 kom með 33

tonn af heilfrystum blönduðum afla að aflaverðmæti 10-12 milljónir króna eft-

ir þriggja vikna túr. Ásgeir Frímanns er 200 tonna línubátur sem gerir mestmegnis út á tegundir utan kvóta. Að sögn Helga Más Reynissonar, útgerðarstjóra Valeikar

• , « • • • •

hf. sem gerir Ásgeir Frímanns út, hefur rekstur bátsins gengið þokkalega jafnvel þó að báturinn hafi einungis 60 tonna þorskkvóta, en á síðasta ári var aflaverð-

mæti Ásgeirs Frímanns 140 milljónir, að-

allega í lúðu og löngu sem verður að teljast nokkuð gott þegar skip er á veiðum utan

kvóta 8-9 mánuði á ári. Til þess að verða ekki verkefnalaus hefur útgerðin samið við grænlensk stjórnvöld um veiðar í land-

helgj Grænlands. Helgi Már sagði að fyrir-

tækið fullynni sinn afla og kæmi honum á markað í Evrópu, Bandaríkjunum og Brasilíu.

• « # « «

liskmarkaðir Vikan á fiskmörkuðunum fór að mestu

fram með hefðbundnum hætti. Viðskipti víða á Vesturlandi voru þó með minna móti og almennt fer framboð á fiski á mörkuðunum nú minnkandi. Meðalverð á þorski er þó lítið eitt hærra en vikuna á undan og það sama má segja um verð á ufsa. Hinsvegar hefur meðalverð ýsu og karfa lækkað frá síðustu viku. Þetta end-

urspeglast að hluta í fiskvísitölum Við-

skiptablaðsins eins og sjá má í meðfylgj-

andi töflu. Vísitölur þorsks og ufsa hafa farið hækkandi að undanförnu, en vísi-

tölur ýsu og karfa hafa fallið jafnt og þétt frá því útreikningur vísitalnanna hófst þann 1. febrúar síðastliðinn.

Að utan er það helst að frétta að gott verð fékst fyrir karfa í gámasölu í Eng-

landi í liðinni viku. Meðalverð var 147 krónur fyrir kílóið og hefur ekki verið hærra lengi. Karfi var einnig uppistaðan í afla tveggja togara sem seldu afla í Þýska-

landi en verðið var ekki jafn gott og í Englandi. í gámasölu fékkst ágætis verð bæði fyrir ýsu og grálúðu en alls voru seld 360 tonn af gámafiski fyrir um 54 milljónir króna.

Fiskvísitala VB

Fiskmarkaðir

96,37 -3,63 frá l . f e b . 1994

Þorskur

Ýsa

Ufsi

Karfi

Vfsitala vikunnar

103,83

78,11

114,48

74,63

Verd í krónum

Lægst

40

30

10

20

Meðaltal

102,87

109,18

47,38

48,32

Hæst

137

168

53

67

Magn (t)

603,2

240,8

325,8

115,5

Heildarverðmæti

62.052.281

26.292.790

15.434.594

5.582.886

Innlendir fiskmarkaðir

Fiskvísitala VB stendur nú í 96,37. Vísi-

talan er reiknuð út frá verði á þorski, ýsu, ufsa og karfa á fiskmörkuðum inn-

anlands. Til grundvallar er lagt verð á þessum tegundum eins og það var 1. feb. 1994 og vísitalan þá stillt á 100. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu eru reiknað-

ar vísitölur fyrir allar tegundir. Ein fisk-

vísitala er síðan fundin með því að vega þær vísitölur saman og vegur þá þorskur þyngst, 50%, en karfi og ufsi vega 20% hvor tegund og ýsa vegur 10%.

. '•<■•:■' - . . M ; . . . ' . . - , .' ' - . , , „ ,

Maan

Fiskmarkaöur Hafnarfjaröar

Fiskmarkaður fsafjarðar

Fiskmarkaður Suðurnesja

20081

54504

207079

VarflmMU

186S479

5040219

19957177

Magn

44357

10144

73491

Vcrðmaiti

4043441

880466

5719724

Ma 0 n

75199

3O470

33844

Varomati

5481032

1753098

2048384

Maon

100145

2900

204028

Varðmml

7473587

208109

15029735

Maen

2778

47812

Varðmastl

216216

4351673

M ^ n

35756

VarBmMtl

2078964

Magn

239782

100796

602010

Verðmattl

18867539

8098108

29237652

Page 11: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViSsklptablaöið vikan 20. - 26. aprfl 1994

Sjávarútvegur

Arnór Stefánsson hefur stofnað Veiðarfærasöluna Dímon hf og fer jafnframt í samvinnu við Eyjólf Karlsson í Möndli

Ný veiðar-færasala stofnuð Arnór Stefánsson útgerðartæknir

fer í samvinnu við Eyjólf Karlsson um veiðarfærasölu og aðra þjón-

ustu við sjávarútveginn. Eyjólfur hefur síð-astliðin þrjú ár rekið heildverslunina Möndul sem byrjaði með rekstrarvörur fyrir stofnanir og fyrirtæki. Möndull hefur undanfarin ár aðallega selt Mölnlycke hreinlætisvörur en nú eru áherslubreyring-ar í fyrirtækinu. í framtíðinni er meiningin að einbeita sér að umbúðum fyrir saltfisk sem reynst hafa mjög vel, bæði með tilliti til gæða og verðs, og vörubrettum. Nýlega fékk Möndull svo umboð fyrir svissnesku hnífana Victorinox og mun fyrirtækið bjóða sérstaklega gott úrval af hnífum fyr-ir fisk- og kjötvinnslu. Möndull hefur einnig breitt vöruúrval af margs konar umbúðum.

Arnór Stefánsson hefur til margra ára

unnið við veiðarfærasölu og útgerð. Arn-ór setti nýlega á stofn Veiðarfærasöluna Dímon hf. sem mun sérhæfa sig í sölu á útgerðarvörum fyrir bátaflotann. Þá hefur -hann verið einkaumboðsaðili fyrir norska fyrirtækið A.S. Fiskevegn undanfarin ár en það er eitt hið frerrista í heiminum í þróun veiðarfæra fyrir báta. Frá A.S. Fiskevegn kemur meðal annars hin róm-aða fjögurra þátta sigurnaglalína sem auk-ið hefur veiðigetu línubáta um allt að 30% og COBRA flotteinninn sem létt hef-ur mönnum úthaldið tií netaveiða.

Arnór og Eyjólfur hafa sameiginlega skrifstofuaðstöðu að Skútuvogi 12e í Reykjavík. Samvinna þeirra á sér langa sögu og unnu þeir m.a. saman í ASIACO en hafa haldið áfram samstarfi eftir að það fyrirtæki var lagt niður.

Nýjar og glæsilegar fistölvur...

Við gefum orðinu ^einkatölva" nýja merkingu!

Macintosh PowerBook-tölvurnar eru þrjár: PowerBook 100, PowerBook 140 og PowerBook! 70. Þú getur ferðast með þær hvert sen) er, því þær vega ekki nema 2,3

til 3,1 kg en eru þrátt fyrir litla fyrirferð sérlega fullkomnar og nýta öll Macintosh-forrit. Innbyggður harðdiskur er 20 til 40 Mb og þær eru allar með net-tengi. Þannig nýtast þær til hins ýtrasta hvort sem er á ferðalagi,

heima eða á skrifstofunni. Þegar þú vinnur á Macintosh-tölvu notarðu venjuleg orð og stýrikerfið er á íslensku, ekki flóknu tölvumáli eins og t.d. „COPYC : \WORDPROC\DRAFT . DOC A I WORK". Með því að læra á eitt forrifgeturðu tileinkað þér

hundruð annarra Macintosh-forrita, því þau eru flest byggð upp á sama hátt og með músinni verður notkunin auðveldari.

Komdu og kynntuþérMacintosh... tölvursem eru á sama máli ogþú!

Apple-umboðið Skipholti 21, sími C9D 624 800

Page 12: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viöskiptablaðið vikan 20 . - 26. Apríl 1994

Fréttaskýring

Könnun Viðskjptablaðsins meðal stjórnenda og sérfræðinga um fyrirtæki og hvernig þau standa sig á átta mismunandi sviðum

Bestu fýrirtækin

Óli Björn Kárason

Eimskip, Marel, Prentsmiðjan Oddi, Grandi og Ingvar Helgason ífimm efstu sætunum. Ingvar Helgason nýtir eignir sínar best. Marel sinnir best rannsóknum og vöru-þróun

Verðbréfaþingi eða á Opna tilboðsmark-

aðinum, standa eðlilega betur að vígi í könnun af þessu tagi. Vegna þessa vekur enn meiri athygli hve góður árangurinn er hjá nokkrum fyrírtækjanna sem ekki er mikið fjallað um og teljast fjölskyldufyrir-

tæki.

Eimskip og Grandi Líklega kemur það fáum á óvart að Eim-

skip skuli lenda í 1. sæti yfir best stjórnuðu fyrirtækin, enda fyrirtækið mikið í fjöl-

miðlum. Grandi er í öðru sæti og Þormóð-

ur rammi á Siglufirði er í því fimmta en fyrirtækið hefur undanfarið vakið mikla athygli fyrir góðan árangur, sérstaklega eftir þær breytingar sem gerðar voru þegar hlutur ríkisins var seldur. Tvö fyrirtæki sem þjónusta fyrst og fremst sjávarútveg eru einnig ofarlega á listanum, Marel og Hampiðjan. Prentsmiðjan Oddi virðist einnig, samkvæmt könnuninni, njóta mik-

ils álits fyrir góða stfórnun. Þá er einnig ljóst að slæmar fréttir af rekstri Flugleiða á síðasta ári hafa ekki rýrt álit þess meðal þátttakenda.

Kemur ekki á óvart Niðurstaðan íspurningu 2, um hvaða fyr-

irtæki talið sé að standi fjárhagslega sterk-

ast, kemur ekki á óvart. Eimskip er í efsta sætinu, enda eigið fé um 4,6 milljarðar króna. í öðru sæti er Olíufélagið, en eigið fé þess er 3,3 milljarðar króna. Það sem er athyglisvert er að af bönkunum kemst að-

eins Búnaðarbankinn á blað yfir fjárhags-

lega sterk fyrirtæki. Ingvar Helgason, hf. sem kemur yfirleitt

mjög vel út úr könnuninni, er í fimmta sæti í þessum flokki og Vífilfell í því sjötta.

Arðvænlegasta fýrírtækið Eimskip og Olíufélagið eru vænlegustu fyrirtækin þegar kemur að arðsemi, enda um sömu fyrirtæki að ræða og taiin eru fjárhagslega sterkust. Einnig vekur athygli að Grandi er talið vænlegt fyrirtæki en er ekki í hópi 10 fjárhagslega sterkustu fyrir-

tækjanna og aðeins tvö fyrirtæki í sjávar-

útvegi eru meðal 10 bestu fyrirtækjanna í þessum flokki. Enn á ný hafa menn mikla trú á Ingvari Helgasyni. Þá eru Skeljungur

Fjögur af 10 aðdáunarverðustu fyr-

irtækjum landsins eru í einkaeign og eru fjölskyldufyrirtæki í hefð-

bundnum skilningi orðsins, samkvæmt niðurstöðu könnunar sem Viðskiptablað-

ið hefur gert meðal stjórnenda og sérfræð-

inga. Þetta vekur athygli þar sem fyrirtæk-

in birta yfirleitt ekki ársreikninga sína op-

inberlega, en eru þekkt og hafa orð á sér að standa vel fjárhagslega, um leið og fylgt er aðhaldssamri stefnu. Aðeins eitt sjávar-

útvegsfyrirtæki er hins vegar á listanum yf-

ir 10 bestu fyrirtækin, en tvö oiíuféiög og það þriðja er í 11. sæti. Olíufélögin þykja standa fjárhagslega sterkt um leið og þau sinna umhverfismálum vel.

Könnunin náði til um 100 stjórnenda og sérfræðinga og svöruðu um 60 öllum spurningum Viðskiptablaðsins. Þátttak-

endur voru beðnir að gefa fyrirtækjum einkunn frá 1 til 10 eftir því hvernig fyrir-

tækin stæðu sig að mati þeirra í hverjum málaflokki. Alls voru átta spurningar lagðar fram, en mjög mismunandi var hversu mörgum fyrirtækjum menn gáfu einkunn. Sú spurning sem vafðist hvað mest fyrir svarendum var hvaða fyrirtæki viðkomandi teldi að ætti best með að laða að sér hæfileikafólk, þjálfa það og halda í starfi. Spurningarnar átta voru síðan vegn-

ar og þannig fundinn út aðallistinn. Könnun af þessu tagi verður aldrei ná-

kvæm, hún sýnir fyrst og fremst viðhorf svarenda enda upplýsingar oft á tíðum af skornum skammti. Einnig var það gagn-

rýnt af nokkrum þátttakenda hve ítarlegar spurningar væru og erfitt að svara þeim. Það lýsir kannski betur upplýsingaflæði frá fyrirtækjum til almennings, en spurn-

ingunum. Könnun af þessu tagi verður gerð á vegum Viðskiptablaðsins með reglulegu millibili. Þá skal það einnig tekið fram að þau fyrirtæki sem mest eru í fjöl-

miðlum og eru opin hlutafélög, skráð á

og Olís einnig á listanum en nokkru neðar en keppinauturinn Olíufélagið.

Hagkaup og Oddi þjónusta best Hagkaup og Prentsmiðjan Oddi trjóna efst á listanum yfir þau fyrirtæki sem talin eru bjóða bestu vöru og/eða þjónustuna. Þetta kemur ekki á óvart þar sem Hag-

kaup er neytendafyrirtæki með marga viðskiptavini. Prentsmiðjan Oddi er það fyrirtæki sem hvað flestir í atvinnulífinu hafa mikil samskipti við.

Það vekur hins vegar athygli að þrjú af stærstu bílaumboðunum eru öll á lístan-

um, Hekla, P. Samúelsson (Toyota) og Ingvar Helgason. Þá kemur Hans Petersen hf. einnig mjög vel út í mati manna á þjón-

ustu og vöru. Sömu sögu er að segja af Vífilfelli, framleiðanda Coke á íslandi.

Marel langefst Marei er það fyrirtæki sem aimennt er tal-

ið sinna rannsóknum og vöruþróun best, raunar var mikill munur á fyrirtækinu og öðrum og undantekning ef það fékk ekki ágætiseinkunn hjá þeim sem svöruðu. Næst kom Prentsmiðjan Oddi.

Af tíu efstu fyrirtækjunum í þessum flokki eru sex beint eða óbeint tengd sjáv-

arútvegi. Hampiðjan og Sæplast eru ffam-

leiðslufyrirtæki, en útkoma fslenskra sjáv-

arafurða og Sölumiðstöðvar hraðfrysti-

húsannna hlýtur einnig að teljast mjög ánægjuleg fyrir forráðamenn fyrirtækj-

anna. Þá er Grandi í 6. sæti. Hugbúnaðar-

fyrirtækin Tölvusamskipti og Softís sem hafa vakið mikla athygli fyrir hugbúnað-

arþróun sína eru í 9. og 10. sæti.

islandsbanki og Stöð 2 laða að sér hæfileikafólk Eimskip, Marel, Flugleiðir og Sjóvá-Al-

mennar eru þau fyrirtæki sem laða að sér hæfileikafólk, þjálfa það best og halda í starfi. Athygli vekur að íslandsbanki og Stöð 2 (Islenska útvarpsfélagið) komast á lista ásamt Kaupþingi. Þá er útkoma Olíu-

félagsins góð. Það vekur einnig athygli að Samvinnu-

ferðir-Landsýn standa sig vel að þessu leyti, sem og HP á íslandi.

Ingvar Helgason nýtir eignir best Ingvar Helgason hf. nýtir eignir sínar (fast-

eignir, verðbréf o.s.frv.) langbest sam-

kvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Fyr-

irtækið hefur alia tíð haft orð á sér að vera íhaldssamt í fjárfestingum og fengið lof fyrir hvernig staðið var að nýbyggingu fyr-

ir nokkrum árum, sem þykir ódýr, en um Ieið smekkleg og vel hönnuð. Þar á eftir

10 bestu fvrirtækin ■ \0 l l v w l l i mjfm I I I fa rCA^nl l I

Eimskjphf. Marelhf. Prentsmiðjan Oddi hf. Grandihf. Ingvar Hekjason hf. Skeljungur hf. Olíufélagiðhf. Sjóvá-AÍ mennar hf. Vffilfellhf. Hagkauphf.

Pau fyrírtæki sem komu næst voru: Olí$,fíugleiðir, Sæplast, Samherjl Hekla.

koma Eimskip og Bónus, en uppgangur þess síðarnefnda hefur þótt með ólíkind-

um. Fyrirtækið á hins vegar lítið sem ekk-

ert af fasteignum, enda ekki hlutverk þess. Tvö sjávarútvegsfyrirtæki þykja einnig

til fyrirmyndar varðandi nýtingu eigna, Grandi og Samherji, þá koma Marel og Hagkaup mjög vel út.

OIÍS sinnir umhuerfinu Olís er það fyrirtæki sem best sinnir um-

hverfismálum og er raunar mikill munur á því og þeim sem á eftir koma. Fyrirtækið hefur verið með mikið átak undanfarín misseri, þar sem ákveðinn hluti af bensín-

verði rennur til landgræðslumála. Svo virðist sem svar Skeljungs, samkeppnisað-

ila Olís, hafi einnig skilað árangri, en félag-

ið styrkir skógrækt. Olíufélagið hf. kemur einnig sterkt ÚL

1 . Hvaða fyrirtæki telur þú aö sé best stjómaö?

Eimskiphf. Grandi hf. Prentsmiðjan Oddi hf. Marelhf. Þormóður rammi hf. Hagkaup Hampiðjan hf. SJóvá-Alemnnar hf. Ingvar Helgason hf Flugleiðirhf.

Þau fyrirtækisem kamu næst voru: Olís, Skeljungur, Sæplast. BYKO. Hans Petersen og Oltufélagið.

3 . Hvaða fyrirtæki telur þú að muni skila hluthöfum sínum mestum arði á næstu 5 árum?

Eimskiphf. Olíufélagíð hf. Ingvar Hekjason hf. Sjóvá-Almcnnar hf. Grandihf. Samherjihf. Vífílf ell hf. Skcljungur hf. OHshf. Marelhf.

Þau fyrírtækisem komu næst voru: VISA-ISLAND, Hagkaup, Sæplast, Prentsmlðjan Oddi, Samelnaðir verktakar.

5 . Hvaða fyrirtæki telur þú að sinni rannsóknum og vöruþróun best?

Marelhf. Prentsmiðjan Oddi hf. Hampiðjanhf. Sæpiasthf. íslenskar sjávarafiirðir hf. Grandi hf. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Eimskiphf. Tölvusamskipti hf. Sofnshf.

Þau fyrirtæki sem komu nsest voru: Vífilfell, Plastprent, Jámblendifélagið, Þormoóurrammi, Isal.

Stærsta iðnaðarfyrirtæki landsins, ÍSAL, þykir einnig standa sig vel í um-

hverfismálum en það er í 6. sæti. Járn-

blendifélagið á Grundartanga er í níunda sæti. Eimskip, Hekla og Vífilfell eru í þriðja til fimmta sæti.

Bestu fýrírtækin Sem fyrr segir eru niðurstöður úr spurn-

ingunum átta vegnar og þannig fenginn heildarlistinn. Þar fer Eimskip fremst en fast á eftir fylgja Marel og Prentsmiðjan Oddi. Það vekur einnig athygli hve góða útkomu Ingvar Helgason fær í könuninni, en fyrirtækið lendir í fimmta sæti á eftir Granda. Öll olíufélögin geta vel við unað. Sjóvá-Almennar, Vífilfell og Hagkaup skipa 8. til 10. sæti á heildarlistanum.

2. Hvaða fyrirtæki telur þú að standi fjárhagslega sterkast?

Eimskiphf. Olíufélagið hf. Sjóvá-Almennar hf. Búnaðarbanki íslands Ingvar Hclgason hf. Vífilfcllhf. Skcljungur hf. Prentsmiðjan Oddi hf. Hagkaup hf. Sameinaðir verktakar hf.

Þau tyrírtæki sem komu næst voru: Grandi, VÍSA-

ÍSLAND, Oiis, Fhjgleiðir, Hans Petersen.

4 . Hvaða fyrirtæki telur þú að bjóði bestu vöruna/þjónustuna?

Hagkaup Prentsmiðjan Oddi hf. Eimskiphf. Vifilfcllhr. Marelhf. HeMahf. P. Samúelsson hf. (Toyota) Flugleiðirhf. Hans Petersen hf. Ingvar Hekjason hf.

Þau fyrirtækisem komu rtæst voru: Sketjungur, Nói-

Sáius, Bónus, Sæplast, Grandi.

6 . Hvaða fyrirtæki telur þú að eigi þest með að laða að sér hæfleikafólk, þjátfa þaðoghaldaístarf i?

Hmskiphf . Maralhf. Flugleiðirhf. Sjóva-Almennarhf. íslandsbanki hf. Oiíufclagið hf. íslenska útvarpsfelagið hf. Grandihf. Skcl jungur hf. Kaupþing hf.

Þau fyrirtæki semkomu næst voru: Nýherji, íslenskar sjávarafurðir, Samvinnuferðír-Landsýn, Búnaöarbanki lslands,HPálslandí.

7. Hvaða fyrirtæki telur þú að nýti eignir sínar (fasteignir, verðbréf o.s.frv.) best?

Ingvar Helgason hf. Eimskip hf. Bónus Grandihf. Samherjihf. Mardhf. Hagkaup Sjóvá-Almennar hf. Prentsmiðjan Oddi hf. Flugleíðir hf.

Þau fyrirtæki sern komu næst voru: Nýherji, Olis, Þormóðurrammi, VifilfeB, ÚtgerðaríéiagAkureyringa.

8. Hvaðafyrirtæki telur þú að sinni umhverfismálum þest?

CMíshf. Skeljungur hf. Eimskip hf. Heklanf. VffiHellhf. ÍSALhf. Olíufclaqið hf. Flugleiðirhf. JámblendHélagið hf. Prentsmiðjan Oddi hf. Þau fyrirtæki sem komu næst voru: Búnaðarbanki íslands, Rikisútvarpið-Spnvarp, Sæpbst, Gmndi, Ingvar Helgasonhf.

4

Page 13: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Lýsing hf. tekur forystuna

^^M ALLTAÐ100%AF

KOSTNAÐARVERÐI

TÆKIS

BINDUR EKKI

REKSTRARFÉ

MarkaðshlutdeilcS eignarleiga 1991-1993 L V s i n 9 30%

25% I

21%

,no, G I ' t n Í r 30% Lind

27% ófiaí, 2i%25%M/°. 25%

Féfang

22%

17%

91 92 93 91 92 93 91 92 93 91 92 93

Morgunblabib, Vioskipta/Atvinnulif, 17. mars 1994

SKATTALEGT

HAGRÆÐI

MINNI KROFUR UM

TRYGGINGAR EN

VIÐ LÁNTÖKUR

SKERÐIR EKKI AÐRA

LÁNAMÖGULEIKA

• •

FJOLBREYTT FJÁRMÖGNUNAR-ÞJÓNUSTA

Fjármögnunarleiga er ein af mörgum greinum fjármálaþjónustu, sem fyrirtækjum stendur til boða við m.a. véla- og tækjakaup. Lýsing hf. er eina eignaleigan sem býður fjármögnunarleigusamninga um atvinnuhúsnæði.

Fábu upplýsingar í næsta útibúi Landsbanka íslands eba Búnabarbanka Islands.

EINFOLD OG

FLJÓTLEG

FJÁRMÖGNUN

GREIÐSLUR A SAMA

TÍMA OG TEKJUR

LEIGUTAKI NYTUR

STAÐGREIÐSLU-

AFSLÁTTAR

Styrkleiki eigenda endurspeglar traustan grunn Lýsingar hf. Þjónusta Lýsingar hf. er þannig hluti af þeirra þjónustu.

Eigendur:

BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

Landsbanki íslands SJÓVÁ ALMENNAR VATKYGGINGAFÉWG ÍSWNDS IIF

Lýsing hf. Suðurlandsbraut 22

108 Reykjavík sími 68 90 50 fax 81 29 29

Page 14: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaðifi vikan 2 0 . - 26 . april 1994

aðið Útgefandi Útgáfufélagið Þekking hf. Ritstjóri Óli Björn Kárason Blaðamenn Kristján Kristjánsson, Magnús Árni Skúlason og Örn Valdimarsson Framkvæmdastióri Friðrik Friðriksson Auglýsingastjóri Siguröur I. Ómarsson Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar Nýbýlavegi 14-16 Sími Ritstjórn 643113, skrifstofa og áskrift 643170 Sfmbréf Ritstjórn 643163, skrifstofa 643190, auglýsingar 643076 Eftir lokun skiptiborðs: Ritstjórn 643113, dreifing 643086, tæknideild 643087. Prentun Prentsmiðja Frjálsrar fjölmiðlunar hf. Útlitshðnnun Jökull Tómasson Teikningar Halldór Baldursson Umbrot Helgi Hilmarsson Verð 300 krónur

Leiðari

Engar róttækar breytingar Deilur um stefnu í sjávarútvegsmálum fara sífellt harðn-andi, enda um mikla hagsmuni að ræða, ekki aðeins fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki, heldur heilu byggðarlög-in. Deilurnar um kvótakerfið eru harðastar innan Sjálf-stæðisflokksins, en þingmenn hans á Vesturlandi og Vest-fjörðum vilja gera róttækar breytingar. Það er öllum ljóst að kvótakerfið er langt frá því að vera gallalaust, en er þó það besta sem völ er á. Það hefur leitt af sér mikla hagræðingu í sjávarútvegi og er undirstaðan undir markaðsvæðingu sjávarútvegsins, sem hefur fram á síðustu ár verið lokuð grein fárra útgerðarmanna. Það er því rétt hjá Þorsteini Pálssyni sjávarútvegsráðherra að standa fast gegn breytingum sem kunna að kollvarpa stjórnkerfi fiskveiða, án þess að nokkur heildarstefna sé tekin. Við íslendingar erum því miður of gjarnir á að henda okkur út í breytingar breytinganna vegna, án þess að horfa fram veginn. Hugsanlegt er að kvótakerfið sé ekki nægjanlega sveigjan-legt, eins og margir þingmenn halda fram. Hins vegar er það út í hött að fara á síðustu dögum þings á löngum næt-urfundum að grípa til einhverra breytinga vegna skamm-tímahagsmuna. Alþingismenn og ríkisstjórn verða að mæta vandanum með öðrum hætti.

Hvers konar blað? Ritstjórnarstefna Viðskiptablaðsins markast af tilgangin-um með útgáfu þess, það er að þjóna atvinnulífinu í sívax-andi þörf fyrir ítarlegar og traustar upplýsingar um við-skipti og efnahagsmál. Meginefni blaðsins verður því um viðskipti og efnahagsmál, auk þess sem áhersla verður lögð á umfjöllun um nýjungar og strauma í rekstri fyrir-tækja. í ritstjórnargreinum verður blaðið málsvari frjáÍsra viðskipta og á samleið með þeim einstaklingum, fyrirtækj-um og samtökum sem aðhyllast svipaðar skoðanir, en fylg-ir engum stjórnmálaflokki eða hagsmunasamtökum. Útgefandi Viðskiptablaðsins er Útgáfufélagið Þekking hf. sem er í eigu 12 einstaklinga og fyrirtækja, sem koma úr ólíkum greinum atvinnulífsins, úr iðnaði, verslun, land-búnaði, þjónustu og fjölmiðlun.

Þegar sannfæringin ræður Ágúst Einarsson prófessor kaus að láta sannfæringu sína ráða fremur en flokkspólitík, og því ákvað hann að segja af sér sem formaður bankaráðs Seðlabankans eftir að Sig-hvatur Björgvinsson skipaði Steingrím Hermannsson sem seðlabankastjóra. Það er því miður óvenjulegt hér á landi að menn meti sannfæringu sína meira en bitlinga og emb-ætú. Vonandi verður þetta fordæmi Ágústs öðrum til eftir-breytni.

Vegna laga um jöfnun á flutningskostnaði olíu hefur olíufyrirtækjun-um verið skylt að selja olíuna á sama verði til sömu nota hvar sem er á landinu. Þannig hefur olíufyrirtækjunum verið bannað samkvæmt lögum að bjóða þeim sem kaupa mikið magn af olíu hagstæðara verð en þeim sem nota lítið magn, en slíkir viðskiptahættir myndu teljast eðlilegir í öllum öðrum atvinnugreinum. Þessar hömlur á eðli-lega viðskiptahætti eiga án efa mikinn þátt í því að olíuverð hér á landi ertalsvert hærra en það þyrfti að vera, a.m.k. gagnvart stórum notendum olíu. -—

Flutnings-jöfnun veldur háu olíuverði

Svanbjöm Thoroddsen

Fiskiskip eru stærstu notendur olíu hér á landi, en áætlað er að þau kaupi árléga urn 260 milljónir lítra

af olíu og er söluverð hennar um f jórir milljarðar króna. I athugun sem VSÓ Iðn-tækni vann fyrir LIÚ var sýnt fram á að með einfaldara dreifingarkerfi á olíu sem seld væri til fiskiskipa á fimm stöðum á landinu mætti lækka olíuverð til fiskiskipa um a.m.k. 17%. Athugun VSÓ fólst í því að meta kostnað við uppbyggingu á dreifikerfi olíu, sem ætti að vera fullnægj-andi fyrir stærri fiskiskip. Var miðað við innflutning á einni tegund gasolíu, sem keypt yrði á Rotterdammarkaði og flutt inn í stórum förmum til Helguvíkur, en þaðan yrði henni " " ~ ~ ~ ~ dreift með smærra olíuflutningaskipi til fjögurra annarra af-greiðslustöðva um-hverfis Sandið. Út-reikningarnir tóku til stofnfjárfestingar, rekstrar á slíku dreifi-kerfi og gerð var við- _ _ _ _ _ _ _ _ unandi ávöxtunarkrafa til fjárbindingar í dreifíkerfinu og birgðum. Heildarfjárfest-ingin í mannvirkjum og birgðum var áætl-uð um 1.226 milljónir króna. Á grundvelli þessara útreikninga var svo fundið út hvaða olíuverð væri hægt að bjóða til fiskiskipa á þessum fimm afgreiðslustöð-um, en reiknað var með að um 84% fiski-skipaflotans gætu nýtt sér slíka þjónustu. Samkvæmt niðurstöðum VSÓ reyndist verðið vera 17%-24% lægra en raunveru-legt útsöluverð er hér á landi, eftir því hvort miðað er við sérhæfða skipagasolíu eða hefðbundna gasolíu, sem einnig er seld á bifreiðar og til húshitunar. Niður-stöðurnar sýna að með dreifikerfi sem sniðið væri að stærri fiskiskipum væri hægt að lækka olíuverð til þeirra verulega. Hins vegar hafa lög um flutningsjöfnun olíu hamlað slikri þróun, þar sem olíufé-lögunum hefur lögum samkvæmt verið skylt að selja olíu til sömu nota á sama verði hvar sem er á landinu. Þannig hefur olíufélögunum verið bannað að bjóða stórum notendum olíuna á hagstæðara verði en þeim sem kaupa lítið magn, þrátt fyrir að slíkir viðskiptahættir myndu telj-

ast eðlilegir í öllum öðrum atvinnugrein-um. Hátt olíuverð hér á landi virðist helst hægt að útskýra með því að álykta að dreifingarkerfi olíu hér á landi sé mun dýr-ara en það er erlendis. Ástæðan er líklega sú að lög um flutningsjöfnun olíu hvetji olíufyrirtækin til offjárfestingar í dreifing-arkerfi og óskynsamlegra viðskiptahátta.

Flutningsjöfnunarsjóður hvetur til offjárfestingar í dreifikerfi Samkvæmt lögum um flutningsjöfnun ol-íuvara ber að greiða ákveðið gjald af allri innfluttri olíu og bensíni í flutningsjöfnun-arsjóð. Þannig eru t.d. greiddir í flutnings-jöfnunarsjóð 95 aurar af hverjum innflutt-um lítra af gasolíu (um 6% af útsöluverði) og ein króna af hverjum innfluttum lítra af bensíni. Heildargreiðslur í verðjöfnun-arsjóð eru um 700 til 800 milljónir króna á hverju ári. Samkvæmt tilgangi flutnings-jöfnunarsjóðs eiga tekjur hans að standa undir öllum flutningskostnaði á olíu og bensíni um landið. Reglur um greiðslur úr sjóðnum eru þannig að greitt er fast gjald fyrir hvern ekinn kílómetra með bensín eða olíu utan höfuðborgarsvæðísins. Fyrir flutninga sjóleiðis er greitt ákveðið gjald fyrir flutninga frá Reykjavíkursvæðinu og er gjaldið ákveðið fyrir hvern landsfjórð-ung. Þessar greiðslur réttlæta því flutninga hvert á land sem er og hvetja olíufyrirtæk-

~~~~~~~~~~ in til þess að byggja

Ennfremur skekkir fluthingsjöfn-

unarsjóður verulega samkeppn-

isstöðu olíufyrirtækjanna

innbyrðis.

upp dýrara dreifing-arkerfi en ella væri, þar sem allur kostn-aður við flutninga á olíuvörum fæst end-urgreiddur úr flutn-ingsjöfnunarsjóði. Ennfremur skekkir

_ _ _ _ _ _ _ _ flutningsjöfnunar-sjóður verulega samkeppnisstöðu olíufyr-irtækjanna innbyrðis. Þannig greiddu Olís og Skeljungur 35 milljónum króna hærri fjárhæð í flutningsjöfhunarsjóð en félögin fengu endurgreitt úr sjóðnum á árinu 1993. Olíufélagið hf. fékk hins vegar 60,3 milljónum króna hærri greiðslur úr flutn-ingajöfnunarsjóði en félagið greiddi í sjóð-inn.

Segja má að lögin um jöfnun á flutnings-kostnaði olíuvara hafi haft áhrif á verð-myndun olíu hérlendis á þrennan hátt. í fyrsta lagi hafa lögin hamlað gegn þeirri þróun að bjóða stórum notendum olíu ódýrari þjónustu og þar með lægra verð vegna ákvæða um að allir skuli fá olíuna á sama verði hvar sem er á landinu. í öðru lagi hefur flutningsjöfnunin valdið offjár-festingu í mannvirkjum og þjónustu oh'u-fyrirtækjanna þar sem flutningskostnaður hvert sem er á landinu fæst alltaf endur-greiddur úr flutningsjöfnunarsjóði. í þriðja lagi hefur flutningsjöfnunarsjóður-inn skekkt samkeppnisstöðu olíufyrir-tækjanna innbyrðis.

Höfundur er framkvæmdastjóri VSÓ Rekstrarráðgjafar hf.

Úr þingsölum Lögmenn hafi starfsábyrgðar-tryggingu Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um málflytjendur. Helsta ný-mælið er að lögmönnum verður skylt að hafa starfsábyrgðartrygg-ingu. Tryggingin á að tryggja við-skiptamanni lögmanns bætur ef hann verður fyrir tjóni sem lögmað-urinn ber skaðabótaábyrgð á vegna starfa sinna. Ekki skiptir máli hvort skaðabótaskyldan er vegna ásetn-ings eða gáleysis lögmanns í starfi. [ frumvarpinu er einnig ákvæði um að lögmanni sé skylt að aðgreina peninga viðskiptamanna sinna frá eigin fjármunum og að fé viðskipta-vina skuli varðveitt á sérstökum bankareikningum, einum eða fleiri.

Hvaða atvinnumöguleikar eru fyrir hendi? Árni Mathiesen og þrír aðrir þing-menn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um könnun á atvinnumöguleikum tií framtíðar á íslandi. Lagt er til að forsætisráðherra verði faið að láta vinna vænleikaskýrslu um atvinnu-möguleika til framtíðar á íslandi og hvernig þeir verði best nýttir. Hafa á víðtækt samstarf við forystumenn og félagasamtök í atvinnulífinu, sér-staklega útflytjendur. Skýrslan á að vera tilbúin eigi síðar en 15. desem-ber næstkomandi, verði tillagan samþykkt.

Úttekt á innkaupum Átta þingmenn Framsóknarflokks-ins vilja láta gera úttekt á innkaup-um ríkis og sveitarfélaga á erlend-um vörum eða efnum, enda þótt sambærileg innlend efni eða vörur séu fáanlegar og framleiddar hér á landi. Þá vilja þeir einnig láta kanna hvernig útboðslýsingum opinberra aðila er háttað hvað varðar íslenska framleiðslu og erlenda. Loks á að athJga hvaða vörur eru fluttar inn til landsins, en jafnframt framleiddar innan lands eða hægt væri að framleiða hér á landi á sambæri-legu verði. Fyrsti flutningsmaður er Finnur Ingólfsson.

Launakerfi ríkisins endurskoðað Þingkonur Kvennalistans hafa lagt fram þingsályktunartillögu um end-urskoðun á launakerfi ríkisins.

Álitsgerðir fá HÍ Kristín Ástgeirsdóttir spyr forsætis-ráðherra hversu margar álitsgerðir, kannanir eða úttektir ráðuneytin hafi falið nokkrum stofnunum Há-skóla Islands að vinna á kjörtíma-bilinu. Beðið er um sundurliðun milli Félagsvísindastofnunar, Lagastofn-unar, Sjávarútvegsstofnunar, Sið-fræðistofnunar, Hagfræðistofnunar og loks öðrum stofnunum. Þá vill þingkonan einnig fá upplýst hvaða álitsgerðir, kannanir og úttektir hafa verið gerðar af stofnunum HÍ, hverj-ir unnu þær og hversu mikið var greitt fyrir þær í einstökum tilfellum.

Yfirskattanefnd Fjármálaráðherra hefur fengið fyrir-spurn frá félaga sínum Árna R. Árnasyni um skipan og störf yfir-skattanefndar. Þingmaðurinn spyr meðal annars hvort ráðherrann telji að skipan yfirskattanefndar sé til þess fallin að aðilar að málum sem hún fær til úrskurðar telji hana óvil-hallan úrskurðaraðila eða dómstól. Þá vill Árni einnig fá að vita hvort til greina komi í huga ráðherrans að breyta skipan yfirskattanefndar þannig að ekki sitji eingöngu í henni einstaklingar sem hafa starfað að skattheimtu heldur einnig einstak-lingar sem unnið hafa við gerð árs-reikninga og við skattskil.

Page 15: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViSsklptablaðlð vlkan 20 - 26 Aprfl 1994

Steingrímur Hermannsson hefur verið ráðinn í stól seðlabankastjóra og draga flestir í efa að fagleg sjónarmið hafi ráðið ferðinni

i

Hæfileikar, pólitík og seðlabanki Óli Björn Kárason

Þegar Steingrímur Herrnannsson ákvað að sækja um stöðu seðla-

bankastjóra, var öllum ljóst að hann yrði skipaður í stöðuna. Það voru kannski nokkrir sérlundaðir prinsipp-

menn sem stóðu í þeirri trú að viðskipta-

ráðherra myndi láta fagleg sjónarmið ráða og skipa mann sem hefði til þess sérstaka menntun, þekkingu og hænleika.

Auðvitað er það fráleitt að halda því fram að einstaklingur sem hefur áratuga reynslu af stjórnmálum, hefur setíð á ráð-

herrastól, og leitt ríkisstjórnir sem forsætís-

ráðherra, hafi ekki ýmislegt til brunns að bera til að stýra Seðlabankanum. En stjórnmálareynslan ein nægir heldur ekki. Viðkomandi verður að njóta trausts og virðingar innanlands og utan, fyrir þekk-

ingu og þó ekki síst skilning á efnahags-

málum. Og hér stendur hnífurinn í kúnni, Steingrímur Hermannsson, hefur fram til þessa ekki haft orð á sér fyrir mikinn skiln-

ing eða þekkingu á efnahagsmálum, og þá síst á peningamálum.

Það verður mikið verk og erfitt fyrir Steingrím að öðlast viðurkenningu á þessu sviði. Maðurinn sem hefur gefið í skyn að lögmál hagfræðinnar gildi ekki hér á landi, þótt þau kunni að gilda í milljóna samfé-

lögum, mun líklega aldrei vikta þungt í hugum hagfræðinga eða annarra starfs-

manna Seðlabankans eða ráðamanna á ís-lenskum eða erlendum fjármálamarkaði. Slíkur maður verður aldrei tekinn alvar-

lega, - ekki frekar en verkfræðingur sem leitar eftir hljómgrunni meðal starfsfélaga sinna, en heldur því um leið fram að þyngdarlögmálið sé ekki í gildi hjá smá-

þjóð, eins og fslendingum.

Eftir vindum Seðlabankastjóri sem virðist breyta um skoðun, eftir vindum, mun heldur aldrei verða tekinn alvarlega. I áramótaávarpi í Tímanum, 1990 rifjaði Steingrímur upp verðbólguáratuginn, sem hófst 1971 með vinstri stjórn Framsóknarflokks, Alþýðu-

bandalags og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Þar benti Steingrímur rétti-

lega á að vexrir hefðu lengi verið neikvæð-

ir og fjármunir streymt frá sparifjáreigend-

um til atvinnuveganna. „Það var að sjálf-

sögðu óþolandi og var leiðrétt í stjórnartíð Ólafs Jóhannessonar 1979," segirhann réttilega, og á þar við Ólafslög svokölluð, þar sem verðtrygging fjárskuldbindinga var tekinn upp. En tveimur árum síðar er komið annað hljóð í tilvonandi seðla-

bankastjóra. í áramótagrein 1992 íTím-

anum segir hann: „Að öllum líkindum hafa háir vextir Og verðtrygging fjármagns skaðað íslenskt efnahagslíf meir en nokkur önnur ákvörðun stjórnvalda."

„Seðlabankinn á að vera pólitísk stofnun sem vinnur náið með stjórnvöldum. Bankinn á ekki að vera eitthvert útibú frá Hag-

fræðistofnun Háskól-

ans," sagði Steingrímur í viðtali við DV 17. febrúar síðastliðinn. Það er greinilegt að það andar köldu frá fyrrum forsætisráð-

hería í garð Háskól-

ans og þó ekki síst þeirra sem lagt hafa stund

ingar eigum að reka eigin seðlabanka eða ekki. Fram til þessa hefur það þótt sjálfsagt og raunar hluti af sjálfstæði þjóðarinnar að reka sjálfstætt peningakerfi með tilheyr-

andi seðlabanka, þrátt fyrir að það kosti okkur nokkra milljarða á ári að reka sjálf-

stæðan gjaldmiðil. Við höfum þar með sætt okkur við að vextir, vegna smæðar peningakerfisins, verði oftast nokkru hærri hér á landi borið saman við helstu viðskiptalönd okkar. En þó einhverjir telji réttast að leggja niður sjálfstætt peninga-

kerfi eru flestir fræðimenn sammála um nauðsyn þess að seðlabanki sé sjálf-

stæð stofnun, óháður skamm-

tímadutlungum stjórnmála-

manna. Og þó sjálfstæði Seðlabankans hafi verið aukið

með nýjum lögum, verður

hagfræði sem fræðigrein. Fyrir utan að hann virðist ekki viðurkenna nauðsyn þess að auka sjálfstæði Seðlabankans gagnvart stjórnvöldum á hverjum tíma, heldur þvert á móti telur hann Seðlabankann ein-

ungis tæki í höndum stjórnmálamanna á hverjum tíma. Nú geta menn haft mis-

munandi skoðanir á því hvort við íslend-

s j á 1 f s t æ ð i bankans aldrei

meira en það sem yfir-

menn hans skapa honum með þekkingu, skilningi og

viðhorfum sínum. Steingrímur Her-

mannsson, mun að óbreyttu, aldrei geta staðið vörð um nauðsynlegt sjálfstæði Seðlabankans, sé tekið mark á yfirlýsingum hans í gegnum árin.

Og það er ekki aðeins sjálfstæði Seðlabankans sem virðist fara fyrir brjóstið á Steingrími. Af ýmsum

ummælum hans síðustu árum, má ljóst vera að aukið frelsi á fjármagns-

markaði er honum lítt að skapi. Ekki aðeins í vaxtamálum, heldur þó ekki síður í frjálsum viðskiptum milli landa. f áramótaávarpi í Tímanum 1992 segir hann meðal annars: „Hvað gerist þegar frjálst verður eftir þessi áramót að flytja fjármagnið úr landi? Þeirri spurningu læt ég ósvar-

Siglt af stað

Hringiðan

Sagt hefur verið, að viðskiptalífið, verkefni og þátttakendur á þeim vettvangi, sé meira spennandi og

skemmtilegra viðfangsefni fjölmiðla nú á tímum en stjórnmálalífið. Engum dytti lík-

lega í hug að hefja útgáfu á blaði, sem héti Stjórnmálablaðið. Dagblöð helgi ekki sér-

staka kálfa stjórnmálum. Bækur um srjórnarhætti stjórnmálamanna verði ekki að einskonar trúarbrögðum eins og boð-

skapur um stjórn fyrirtækja. Fjármála- og viðskiptaþættir séu vinsælli á öldum ljós-

vakans en það sem snertir stjórnmál. Þessum dálki Viðskiptablaðsins, Hring-

iðunni, er ætlunin að fjalla um málefni líð-

andi stundar hvort heldur þau eiga heima í stjórnmálalífi, viðskiptalífi, menningarlífi, fjölmiðlalífi eða á öðrum vettvangi mann-

legra samskipta hér á landi eða erlendis.

Úrúgvæ-samningurinn Úrúgvæ-samningurinn, sem er viðbót við GATT-samkomulagið um frjáls heimsvið-

skipti, var undirritaður í síðustu viktir Komu ráðherrar rúmlega 120 aðildarríkja ' saman í konungshöllinni í Marrakesh í Marokkó til að setja nöfn sín undir þenn-

an samning, sem hefur orðið til á sjö árum. Var Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis-

ráðhefra þar fyrir íslands hönd á heimleið úr ferðalagi sínu um Austur-Asíu.

Óvíst er hvenær Úrúgvæ-samningurinn tekur gildi. Bandaríkjastjórn leggur áherslu á að það verði um næstu áramót sem kann að reynast erfitt vegna anna á þinginu í Washington sem þarf að samþykkja samninginn. Öðrum finnst raunhæft að miða við mitt næsta ár. Hafi aðildarríki ekki samþykkt samninginn við gildistöku

hafa þau tvö ár til þess. Fyrir utan aukið frjálsræði í viðskiptum

hefur Úrúgvæ-samningurinn í för með sér, að komið verður á fót Alþjóðaviðskipp-

stofnun, World Trade Organization (WTO). þessi stofnun, sem tekur við af GATT í núverandi mynd, á að starfa við hlið Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyr-

issjóðsins. Óvíst er hvar hún verður til húsa en á fundinum í Marokkó var sett niður nefnd til að vinna að framkvæmat-

riðum varðandi stofnunina.

Innlendur undirbúningur Ríkisstjórnin hefur falið fimm manna nefnd undir formennsku Ólafs Davíðsson-

ar, ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins, að undirbúa gildistöku Urúgvæ-samnings-

ins hér á landi. í umræðum um breytingu á búvörulögunum undanfarnar vikur hefur því verið slegið fram, ekki síst af utanríkis-

ráðherra, að enn frekari breytingar þyrfti að gera á þeim vegna GATT-samkomu-

lagsins. Er raunar furðulegt, að ráðherr-

ann og hans menn skuli hafa lagst hvað harðast gegn því að þannig yrði bundið um hnúta nú, að búvörulagabreytingin

að." Vonandi mun Steingrímur öðlast

meiri skilning á efnahagsmálum í nýju starfi, en hann hefur sýnt fram til þessa og fylgja eftir þeirri þróun sem átt hefur sér stað á íslenskum fjármálamarkaði og er okkur lífnauð-

synleg. Með því verður fylgst.

Stóri bróðir fylgist með Samkeppnisstofnun hefur verið að kanna „hvort í íslensku viðskiptalífi sé að finna alvarleg einkenni hringa-

myndunar, óæskilegra tengsla eða valdasamþjöppunar sem takmarkað geti samkeppni eða hindrað frjálsa þróun viðskipta," eins og segir í bráðabirgðaákvæði samkeppnislaga. Vegna þessa sendi stofnunin út spurningalista til fyrirtækja þar sem beðið er um upplýsingar úr ársreikn-

ingum, úr efnahag og rekstri, upplýs-

ingum um stærstu hluthafa í viðkom-

andi fyrirtæki, yfirlit yfir eignarhluti í öðrum fyrirtækjum, samþykktir og fundargerðir aðalfunda fyrirtækj-

anna. Það kann vel að vera að þessi athugun

Samkeppnisstofnunar sé nauðsynleg, en þær upplýsingar sem beðið er um eru allar opinberar hjá stærstu hlutafélögum lands-

ins og hafa raunar að stærstum hluta birst í fjölmiðlum. Stofnunin getur því ekki ver-

ið að óska jafnítarlegra upplýsinga og raun ber vitni nema til að ná til lítilla og meðal-

stórra fyrirtækja sem eru flest í eigu fárra einstaklinga. Og ekki verður talið að þar sé að finna alvarlega valdasamþjöppun.

Verslunarráð hefur dregið í efa rétt stofnunarinnar til að framkvæma könnun með þessum hætti. I bréfi sem lögfræðing-

ur Verslunarráðs ritaði forstjóra Sam-

keppnisstofnunar segir meðal annars: „I greinargerð með frumvarpi til stjórnsýslu-

laga er sérstaklega að því vikið að stjórn-

valdi sé skylt að líta ekki aðeins til þess markmiðs sem starf þess stefnir að, heldur beri því einnig að taka tillit til hagsmuna og réttinda þeirra einstaklinga og lögaðila sem athafnir stjórnvalds beinist að. Verður að telja umbeðnar upplýsingar vera meira íþyngjandi fyrir fyrirtæki heldur en nauð-

synlegt er til að gera umrædda könnun..." Verslunarráð telur að Samkeppnisstofn-

un fari út fyrir þær heimildir sem stofnun-

in hefur. „Fer ráðið fram á það við stofn-

unina að upplýsingakröfur stofnunarinnar verði endurskoðaðar og aðlagaðar gild-

andi heimildum. Að öðrum kosti telur Verslunarráð íslands að félagsmönnum þess sé óskylt að verða við kröfum stofn-

unarinnar umfram það sem þeir sjálfir kjósa."

Það væri ómaksins vert að kanna íhlut-

un ríkis og sveitarfélaga í íslensku atvinnu-

lífi. Umrædd könnun Samkeppnisstofnun-

ar mun því miður ekki veita nýja innsýn inn í viðskiptalífið, því þær upplýsingar sem um er beðið eru þegar opinberar frá þeim fyrirtækjum sem skipta máli í þessu sambandi.

næði einnig til GATT. Fyrir utan þær breytingar, sem kunna að

vera nauðsynlegar á búvörulögunum, þarf að huga að fleiri lagaákvæðum. Þvíhefur einnig verið hreyft, ■ ■ B B Í H H hvort valdsvið hinnar nýju Alþjóðavið-

skiptastofnunar verði með þeim hætti, að aðild að henni krefjist lagasetningar hér.

Agúst Einarsson, prófessor og fyrrverandi formaður bankaráðs

Scðiabankans Þeireruþvímiðurfáirsem láta

sannfæringu sínaráðaferðinni. Ágúst er í hópi þeirra, eins og berlega kom í

Ijós þegar hann sagði af sér sem formaður bankaráðs Seðlabankans eftir að Sighvatur Björgvinsson, flokksbróðir hans, skipaði Steingrím Hermannsson í

stöðu seðlabankastjóra.

Ummæli vikurtnar

„ I raun er verið að gera grín að okkur sem sœkja

um íþeirri trú að vera metnir á öðrum forsendum

en flokkspólitískum." Ásmundur Stefánsson, fram-

kvæmdastjóri hjá fslandsbanka, í samtali við DV eftir að bankaráð

Seðlabankans hafði greitt atkvæði um umsækjendur um stól seðla-

bankastjóra. Þarf nokkuð að bæta við þessi orð?

Samþykki Alþing-

is Hvað sem líður

lagabreytingum eða lagasetningu vegna Urúgvæ-samningsins er ljóst, að hann verð-

ur ekki fullgiltur fyrir Islands hönd nema Al-

þingi hafi samþykkt heimild til þess. Er tal-

ið víst, að næsta haust verði tillaga um það efni lögð fyrir Alþingi.

Þingmenn hafa D M ^ H B B B fylgst með gangi GATT-viðræðnanna undanfarin ár. Ríkisstjórn Davíðs Odds-

sonar upplýsti Alþingi oftar en einu sinni um stefnu sína í Úrúgvæ-viðræðunum og skapaðist um hana góð samstaða meðal þingmanna stjórnar og sriórnarandstöðu. Nú óttast hins vegar ýmsir, að harðar deil-

Er raunar furðulegt, að utanríkisráð-

herra og hans menn skuli hafa lagst hvað harðast gegn því að þannig yrði bundið um hnúta nú, að búvörulaga-

breytingin næði einnig til GATT.

Viðskiptablaðið mælir með... ° Niðurfellingu Flutningsjöfnunarsjóðs og skorar á þingmenn að fella frumvarp það sem viðskiptaráðherra hefur du-

stað rykið af. ° Lista Schindlers eftir Steven Spiel-

berg. Þetta er án efa ein magnaðasta og áhrifamesta kvikmynd sem gerð hef-

ur verið. Þessa mynd er ekki hægt að sjá annarsstaðar en í bíóhúsi. ° Haglýsingu íslands eftir Stefán Snævarr. Þetta er eina bók sinnar teg-

undar og raunar þrekvirki hjá höfundi, og lofsvert framtak hjá útgefandanum, Máli og menningu. Bók sem allir sem hafa áhuga á að þekkja og skilja íslenskt efnahags- og atvinnulíf, ættu að lesa.

ur um búvörulögin á þingi undanfarið hafi ýtt undir tortryggni margra þingmanna í garð GATT. Er því talin brýnni ástæða en ella fyrir fimm manna nefnd ríkisstjórnar-

■ B B H B B innar að hafa lokið störfum og kynnt tillög-

ur sínar um lagabreyt-

ingar, áður Alþingi tek-

ur afstöðu til Urúgvæ-

samningsins. Vegna alls þessa

vaknaði sú spurning, hvort nauðsynlegt væri fyrir Jón Baldvin Hannibalsson utanrík-

isráðherra að slá ein-

hvern varnagla í Marr-

akesh vegna óvissu um tímanlega afgreiðslu Al-

þingis á samningnum. Með vísan til þess, að ísland hafi tvö áf til að samþykkja samninginn frá gildistöku hans, þótti utanríkisráðu-

neytinu óþarft að það ■ ■ a n a B i væri gert.

Utanríkisráðherra stendur hins vegar frammi fyrir þeirri staðreynd, að Alþingi kann að setja sem skilyrði fyrir samþykkt tillögu hans um heimild til að fullgilda Urúgvæ-samninginn, að það hafi fyrst af-

greitt allar nauðsynlegar lagabreytingar.

Page 16: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaðið vlkan 20 . - 26 . aprfl 1994

Utan úr heimi

Edouard Balladurforsætisráðherra Frakklands reynir að umbylta Frakklandi, selja ríkisfyrirtæki, blása lífi í kreppuþrungið efnahagskerfið um leið og hann tekst á við fjöldaatyinnuleysi og félagslegt kerfi sem er að sliga landið. Á sama tíma stefnir hann ótrauður á for-setaembættið í næstu kosningum.

Einstigi Balladurs

Kristján Krisfjánsson

Fáir hafa líklega verið jafn fegnir vaxtalækkun þýska seðlabankans á dögunum og Edouard Balladur,

forsætisráðherra Frakklands. Ekki aðeins vegna þess að það léttir verulega þrýstingi af franska frankanum á gjaldeyrismörk-

uðum og gerir Frökkum kleift að lækka vexti í kjölfarið, heldur einnig vegna þess að það dregur úr gagnrýni á efnahags-

stefnu stjórnarinnar úr hópurri framá-

manna í viðskiptalífinu, sem hafa haldið því fram að hin sterku tengsl sem eru milli frankans og þýska marksins séu valdur að flestum efnahagserfiðleikum Frakka á undangengnum árum. Gríðarlegt at-

vinnuleysi og breytingar á skipulagi ríkis-

fyrirtækja og atvinnulífsins í heild kosta djúpstæð átök, ekki síður en endurskipu-

Jagning félagslega kerfisins. Alk eru þetta erfiðleikar sem Balladour berst nú við að leysa og verður að takast vel ef hann á að eiga möguleika á að setjast í forsetastól eft-

ir 14 mánuði. Allt frá því að Francois Mitterrand for-

seti Frakklands ákvað 1981 að bylta efna-

hagsstefnu sinni og áherslum í Evrópu-

málum með því að taka upp aðhaldssama peningastefnu og taka á nýjan leik þátt í hinu evrópska myntsamstarfi, hafa Frakk-

ar rekið peningastefnu sem margir segja að henti fremur þýska hagkerfinu en því franska. Tengsl frankans við markið hafa verið hornsteinn í efnahagstefnu Frakka og mörgum þyrnir í augum enda telja þeir hinir sömu að þetta hafi verið orsökin fyr-

ir gengisfelJingum, lágum hagvexti og at-

vinnuleysi en þrátt fyrir það hafa stjórn-

völd á hverjum tíma reynst ófáanleg til að vfkja frá henni. Gildir þá einu hvort um er að ræða sósíalistann Mitterrand og félaga hans, eða flialdsmanninn Balladur.

Um leið og hið franslc/þýska samband hefur verið hryggjarstykkið í Evrópusam-

starfinu til margra ára hefur um alllanga hríð verið ljóst að Frakkar eru uggandi um þróun mála í Þýskalandi. Eftir að þeir Helmut Schmidt og Giscard d'Estaing þróuðu mjög náið samstarf á áttunda ára-

tugnum hefur allt frumkvæði í ESB komið frá þessum þjóðum. Oft á tíðum hefur þó andað köldu enda hagsmunir þjóðanna ekki hinir sömu þó þær hafi getað sæst á svipaðar leiðir að ólíkum markmiðum. Þannig voru það Frakkar og Þjóðverjar sem keyrðu í gegn að sameiginleg mynt og sameiginlegur seðlabanki varð hluti af Maastricht samkomulaginu. Frakkar sáu þá leið eina til að losna undan ægivaldi

t * I l • < . » • « « • • « • « * • « #

Erlendir Markaðir

Olía - Bensín

Bonsín 9 8 Bensfn 92

Eriendir hlutabréfamarkaðir

Fyrir viku Breyting% 1. Janúar94

Evrópa-FT-SE Eurotrack 100 Amsterdam-FTA World AstraNa-AII Ordinaries Brussel-SE Oeneral Dublin-tSEQ Frankfurt-FAZ Frankfurt-DAX Helsinkl-HEX Index Hong Kong- Hang Seng Jóhannesarborg-SE Gold Kaupmannahöfn-SE General London-Financial Tlmes 30 London-FT-SE 100 Madrid-Oeneral Index Milano-SE General New York - Dow Jones Industrlal New York-S&P 500 Index Oslo-Composite París-CAC 40 Singapore-Strait Times Stokkhólmur-Affaersvaerlden Tokyo-Nikkei Average Toronto 300 Compos. Index Vfn-ATX index Zurtch-Swiss Mkt Index

1470,58 176,96 2095,9

4072,21 1860,47 846,88

2228,78 1817,45 9506,84

1945 378,12 2486,3 3138,2 310,80

1261 3620,42

442,46 651,78

2160,06 2239,07 1466,70

20277,60 4168,05 1136,52 2869,1

1486,27 177,77 2114,7

4080,61 1860,47 846,88

2228,78 1862,02 9753,76

2010 381,68

2507,10 3168,3 328,68

1292 3688,83

449,87 660,56

2160,06 2239,07 1498,82

20277,60 4303,00 1142,03 2887,8

1467,07 176,18 2076,0

4058,67 1834,56 836,66

2198,71 1817,45 9476,77

1916 375,90

2477,70 3131,7 310,80

1248 3620,42

442,46 648,47

2139,05 2183,36 1464,80

19648,33 4168,05 1129,94 2843,7

1479,07 176,18 2076,0

4080,61 1834,56 844,80

2225,33 1832,17 9476,77

2010 381,60

2488,40 3149,4 328,13

1248 3688,83 449,87 648,47

2145,28 2183,36 1491,40

19898,08 4303,00 1142,03 2884,0

-0,57% 0,44% 0,96%

-0,21% 1,41% 0,25% 0,16%

-0,80% 0,32%

-3,23% -0,91% -0,08% -0,36% -5,28% 1,04%

-1,85% -1,65% 0.51% 0,69% 2,55%

-1,66% 1,91%

-3,14% -0,48% -0,52%

1238.02 280.8 2173.6 1473.1 1888.94 847.57 2266.68 1582.12 11888.94

2164 106.8

2559.5 3418.4 322.77 10000

3754.09

613.08 2268.22 2425.68 1402.8 17417.2 4321.43 1128.78

2957.6

Olíuverð

fíatlcrdíim - Staógreitt - DollnrJtonn - 18.4. Staögrciu Br.sfoustu vlku

BensfnSSOkt 171 +3% Bensfn92 0 k t 162 +1% Gasolla 157 +4,5%

Noroursjávarolia (Brant) Júnf Júll Agúst

Ymsarvörur

Ðollar/fat - Framvlkt 14,92 14,90 14,83

££& Magnús Ami Skúlason

M Fr«mirlrkt

Hrásykur-Dollar/tonn 266,60 279,10

Or.ytinu Fyrlr mánuðl

-4,7% 291 ,80 Hveiti-Sterfingsp./tonn 180,00 185,00 +2,7% 185,00 Kaffi-Dollar/tonn 1438,00 1465,00- -1,8% 1331,00 Kakó-Sterfingsp/tonn 918,00 907,00 +1,2% 954,00

Má.mmarkaðurinn í London

1B.4. lakivirð

Málmar Kopar-Dollar/tonn ÁI-Gœfla-Dollar/tonn Tin-Dollar/tonn Blý-Dollar/tonn Zink-Dollar/tonn Nikkel-Dollar/tonn

St>Aar.H>

1885 1291

5370 ■*' 447 934

5470

Vtir* lyrlr trllui

1877

1303 5475

448,5 945

5500

"'"""" +0,4% -0,9% -1,9% -0,3% -1,2% -0,5%

Gull-Dollar/únsan Sllfur-cent-Dollar/únsan

372,70 518,00

378,00 528,20

-1,4%-

-1,9%

Vextir á erlendum mörkuðum

Eurovextir USD

Td. fy.

3,62 3,75 3mán.

4,06 Eurovextir GBP Eurovextir DEM

5,00 5,69

5,13 5,69

5,13 '5,69"

6,19 5^63

5,19 5,56

5,69 5,38

Eurovextirjpy 2,19 EurovextirCHF 4,38

2,25 4,38

2,26 4,25 '

2,31 4,ie"

2,38 4,06

2,63 4,06

iklar hræringar urðu á verðbréfamörkuð-

um í Bandaríkjunum þegar Alan Green-

span, seðlabankastjóri Bandarikjanna, til-kynnti um 0,25% hækkun áskammtíma-

vöxtum. Tilgangurinn er samkvæmt Greenspan að spoma gegn verðbólgu vegna þess mikla hagvaxtar sem er í Bandaríkjunum. Vaxtahækkun kom verðbréfasölum í opna skjöldu en þeir höfðu ekki búist við vaxtáhækkun fyrr en í maí þar sem þetta er í þriðja sinn sem vextir hækka frá 4. febrúar þegar bankastjórnin ákvað að herða peningastefnuna.

f kjölfar vaxtahækkunarinnar lækkaði gengi hlutabréfa og verðbréfa og Dow Jones-vísitalan féll um 35 stig við lok-

un verðbréfamarkaðarins í gær. Talsmenn ríkisstjórnar Clintons sögðu í gær að þeir hefðu litlar sem engar verð-

bólguvæntingar en gagnrýndu samt ekki vaxtahækkun seðlabankans. Gjaldeyrismarkaðir tóku við sér og dollarinn styrktist aðeins gagnvart þýska markinu en veiktist lítillega gagnvartyeni.

Seðlabankinn telur að nauðsynlegt sé að endurvekja harða peningastefnu eftir langvarandi tímabil lágra og sílækkandi vaxta. Nýlegar tölur um hagvöxt í Banda-

rikjunum benda til þess að hagvöxtur á þessu ári verði mjög sterkur, eins og áður segir, og sé mikil hætta á að ofþensla í efnahagslífinu þrýsti verðlagi upp.

Á sama tíma og vaxtahækkunin í Bandaríkjunum kom á óvart hafa ákvarðanir þýska seðlabankans um lægri vexti valdið vonbrigðum, en bankinn hefur verið gagnrýndur fyrir að fara sér of hægt í þessu efnum. Þá urðu menn einnig fyrir vonbrigðum með að franski seðlabankinn skyldi ekki lækka vexti.

Page 17: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaðið vlkan 20 . - 26 . Apríl 1994

Utan úr heimi

þyska seðlabankans og endurheimta vald yfir eigin peningastefnu, að taka upp sam-eiginlegan evrópskan seðlabanka þar sem þeir hefðu jafn mikið að segja og Þjóðverj-ar. Pólitískur styrkur Frakka hefur fyrst og fremst verið sá að Þýskaland var tvískipt og sigrað með ægilega fortíð og Frakkland var í raun eina ríkið sem gat skrifað uppá hina endanlegu syndakvittun. Þannig hef-ur Frakkland mótað Evrópusamstarfið í krafti þess að vera pólitískur risi sem gat sveigt þýska efnahagsrisann til fylgis við sig vegna þeirrar sögu sem ríkin eiga sam-eiginlega. Þessi hornsteinn franskrar utan-ríkisstefnu hefur verið að molna smám saman frá því að Þýskaland sameinaðist og þær pólitísku hræringar sem fylgt hafa í kjölfarið, óttinn við sterkt Þýskaland og veik Bandaríkin, hafa gert frönskum stjórnvöldum erfiðara fyrir innanlands að verja einstefnu sína í efnahagsmálum.

Um leið og þessum pólitísku hræringum hefur undið fram og staða Frakklands á alþjóðavettvangi hefur breyst, hafa efna-hagsörðugleikarnir ágerst. Efnahagsörð-ugleikar sem frönsk stjórnvöld eru gagn-rýnd fyrir að hafa skapað sjálf með því að huga fyrst of fremst að pólitískum áhrifum í Evrópu með því að halda tengslunum við Þýskaland.

Atvinhuleysi stærsti vandinn Kreppan sem nú gengur yfir Frakkland er sú dýpsta í áratugi. Balladur hefur þurft að þræða einstigi á milli þess að ná niður miklum fjárlagahalla og örva hagkerfið, en hallinn er nú 330 milljarðar franka og hefur hækkað úr minna en 100 milljörð-um á síðustu árum 8. áratugarins. Aðgerð-ir hans til þessa sem hafa einkum falist í að fylgja mjög aðhaldssamri peningastefnu hafa mætt mikilli andspyrnu, einkum úr viðskiptalífinu, þar sem menn telja of mikla áherslu hafa verið lagða á peninga-stefnuna, en ekki nóg gert til að endur-skipuleggja hagkerfið og ráðast af rótum vandahs. Þrátt fyrir að viðskiptajöfnuður hafi verið sá hagstæðasti í langan tíma 1993, um 75 milljarðar franskra franka, dróst þjóðarframleiðsla saman um 1 % í fyrra og útlit er fyrir að vöxtur hennar verði lítill á þessu ári.

Alvarlegasta vandamálið sem Balladur á við að etja er atvinnuleysi og það er eink-um það sem máli skiptir innanlands þó einkavæðingaráform hans hafi ef til vill vakið meiri athygli á erlendri grundu. Frá 1973 hefur atvinnuleysi aukist jafnt og þétt og er nú rúmlega 12%, spáð er að það verði 12.7% um mitt þetta ár. í fyrra óx tala atvinnulausra um 350.000 sem var nýtt met ognú eru um 3.2 -3.3. milljónir manna án vinnu. Til þess að halda at-vinnuleysi í horfinu verður hagvöxtur að aukast um a.m.k. 2.2% á ári en um 3 % til að snúa þróuninni við. Sérfræðingar eru afar svartsýnir á svo mikinn hagvöxt og telja því að atvinnuleysi muni aukast enn á næsta ári. OECD spáir 1 % vexti en ríkis-stjórnin 1.4%. Balladur hefur sett upp 5 ára áætlun í atvinnumálum og hefur eink-um horft til þess að auka sveigjanleíka á vinnumarkaði og verðlauna fyrirtæki í gegnum skattakerfið fyrir að taka upp þjálfun starfsmanna og auka ráðningar ungs fólks. Hann hefur hinsvegar ekki haft kjark til að ráðast á lágmarkslaunakerfið né heldur tryggingakerfið sem gerir franskt vinnuafl með því dýrasta í heimi. Lágmarkslaun eru há (urh 69.000 íslensk-ar krónur á mánuði), þau hafa tvöfaldast að raungildi á síðustu tuttugu árum og Frakkar eyða ekki bara meiru en flestir ná-grannar þeirra í félagslega tryggingakerfið - 28% af þjóðarframleiðslu - heldur hækkar talan hraðar þar líka. Atvinnu-leysið segir líka til sín í auknum ríkisút-gjöldum, atvinnuleysisstyrkir eru fjár-magnaðir af sérstökum gjaldastofnum sem greiddir eru af þeim sem hafa vinnu. Þessi sjóðir hafa eðlilega dregist verulega saman vegna atvinnuleysisins og um leið hefur þurft að finna aðrar fjármögnunar-leiðir sem gerir að þeir sem enn eru í vinnu þurfa að greiða síhækkandi hlutfall af launum sínum til að fjármagna bóta-greiðslur auk þess sem heilbrigðiskerfið og eftirlaunagreiðslur kosta stöðugt meira fé. Ekkert minna en róttækar kerfisbreytingar á þessum málaflokkum duga að mati sér-fræðinga en líkt og aðrir stjórnmálamenn veit Balladur mæta vel að róttækar breyt-ihgar falla sjaldnast kjósendum í geð, eink-um ekki þegar tekin eru af þeim réttindi sem þeir áður hafa haft. Balladur veit enn-fremur jafn vel að hið gríðarlega arvinnu-

leysi og ótti ungs fólks við að það muni ef til vill aldrei fá vinnu getur orðið til að kalla fram ástand þar sem hvorki honum né öðrum stjórnmálamönnum verður vært. Með öðrum orðum, þá getur at-vinnuleysi í bland við aðra erfiðleika orðið til að franska kerfið í heild sinni riði til falls, félagslega vegna óánægju, efnahags-lega vegna þess hve mikla fjármuni það kostar.

Neyddur tíl einkavæðingar Lokapunkturinn í GATT-viðræðunum var af mörgum talin dæmigerður fyrir Frakka og eilífar tilraunir þeirra til að hamla frjálsum viðskiptum og vaða uppi með verndarstemu þvert á hagsmuni allra annarra um leið og það var talið sýna enn einu sinni hinn umfangsmikla ríkisrekstur í hnotskurn og valdamikið embættis-mannakerfið sem í raun stjórnar honum. Klaufaleg tilraun ti! að endurskipuleggja Air France síðastliðið haust ýtti enn undir þessa mynd og Frakkland er enn það iðn-ríkjanna sem miðstýrðast er.

Þetta er á hinn bóginn aðeins ein hliðin á franska hagkerfinu. Hin hliðin sýnir þjóð sem er næst stærsti vöruútflytjandi á mann í heiminum og land þar sem framleiðslu-fyrirtæki eru 30% í eigu útlendinga, eitt hæsta hlutfall í heimi. Og þetta er sömu-leiðis latidið þar sem ríkisstjórnin hefur á prjónunum gríðarlega einkavæðingu rflds-fyrirtækja. Balladur hefur lýst yfir vilja til að selja 21 ríkisfyrirtæki og þar af eru nokkur risastór, auk þess er ætlunin að

Kreppan sem nú gengur yf ir Frakkland er sú dýpsta í áratugi. Balladur hefur þurft að þræða einstigi á milli þess að ná niður mikl-um fjárlagahalla og örva hagkerfið.

nokkrar stærstu fyrirtækjasamsteypurnar verði seldar sem og tryggingarfyrirtæki. Einnig ætla stjórnvöld að lina verulega takið á orkuveirum og fjarskiptafyrirtækj-um.

Frakkland hefur hingað til verið þekkt fyrir að hafa litla trú á markaðslögmálun-um og það hefur i raun lítið breyst þrátt fyrir einkavæðingaráætlunina. Harðir talsmenn frjálsrar markaðshyggju eru enn í dag fáséðir í frönskum stjórnmálum og viðskiptalífi og segja má að franska stjórn-in ætli sér að einkavæða útúr neyð, fremur en af hugmyndafræðilegum ástæðum. Efnahagur landsins neyðir stjórnmála-menn til að fallast á að sleppa taki á fyrir-tækjum að einhverju marki þar sem ríkið getur ekki lengur sett í þau fjármagn, hins-vegar fer því fjarri að strika eigi opinbera forsjá út í eitt skipti fyrir öll. Styrkir til rík-isfyrirtækja hafa numið 35 milljörðum franka frá 1991 og með fjárlagahalla 10 sinnum þá upphæð tvö undangengin ár er einkavæðingin eina leiðin fyrir hið opin-bera til að ná inn peningum. Balladur ætl-ar að vera búinn að selja eignir fyrir 250 milljarða franka árið 1998 og honum tökst vel upp í fyrstu rilraun, sala á Banque Nationale de Paris, efnafyrirtækinu Rhone-Pulene og olíu og gasrisanum Elf Aquitaine færði ríkinu 76 milljarða franka enda var söluverð á hlutabréfum lágt þannig að þrátt fyrir kreppuna gat ríkis-stjórnin auðveldlega losnað við þennan rjóma af ríkisfyrirtækjum. Nokkur önhur sterk fyrirtæki munu líklegast seljast auð-veldlega, þar á meðal Renault sem verðiir sett á markað eitt og sér eftir að slitnaði uppúr sameiningunni við Volvo. Á hinn bóginn verður erfiðara að losna við vand-ræðafyrirtæki eins og Crédit Lyonnais, Air France, stálfyrirtækið Usinor Sacilor og tölvufyrirtækið Bull sem öll þurfa endur-skipulagningar við. Að auki er ljóst af mörgum dæmum að ríkisstjórnin hefur í hyggju að hafa fingurna í atvinnurekstri þrátt fyrir einkavæðingaráformin. Þannig EÍevnti Air FrancesnmkpnnnÍQnrSil^nn Air

Inter með hjálp stjórnvalda í þeim tilgangi að skapa einn franskan flugrisa, eftir að síðanefnda fyrirtækið hafði verið neytt til að kaupa óhagstæða stærð af flugvélum frá Aérospatiale sem er sömuleiðis ríkis-rekið og á í miklum erfiðleikum. Afleið-ingin fyrir Air Inter varð sú að flugleiðir sem áður höfðu skilað hagnaði voru rekn-ar með tapi.

Líkt og á öðrum sviðum þræðir Balladur einstigi í einkavæðingaráætlun sinni, hann hefur greinilega reynt að tryggja sér og sín-um mönnum sterk ítök í þeim fyrirtækj-um sem selja á með því að skipa sér þókn-anlega yfirmenn til að stjórna þeim og menn óttast að þegar til þess kemur að fyr-irtæki þurfi að keppa án ríkissryrkja verði nauðsynleg hagræðing, þar með taldar uppsagnir starfsfólks, stöðvuð með póli-tísku valdboði. Með öðrum orðum, Ball-adur vantar pening og hann vill selja en hann vill um leið ekki tapa þeim mögu-leika að hið opinbera hafi áfram mest að segja í frönsku viðskiptalífi.

Breytingar á hugsunarhætti Erfiðleikar franska forsærisráðherrans eru kannski ekki síst fólgnir í almennri and-stöðu og ótta sem almenningur hefur sýnt áætlunum hans. Þetta hefur brotist út með dramatískum hætti, bæði hjá Air France og France Telecom. Óeirðirnar hjá Air France eru í fersku minni og hjá France Telecom fór 75% af starfsfólkinu í verk-fall af ótta við að skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu myndu verða til þess að störf-um fækkaði og réttindi yrðu skert. Ríkis-stjórnin bakkaði og hætti við áform sín. Ennfremur og ekki síður glímir stjórnin við það erfiða verkefni að breyta hugsun-arhætti franskra stjórnenda. Gríðarleg áhrif ríkisins á rekstur fyrirtækja, banka og stofnana af öllu tagi hafa á mörgum áratugum skapað ákveðin stjórnunarstíl sem einkennist af miklum valdhroka um leið og bæði fyrirtæki og bankar hafa ver-ið rekin meira eins og opinber stjórnsýsla með ótrúlegri yfirbyggingu og litlum sveigjanleika. Líkt og Frakkar hafa aldrei verið miklu aðdáendur hins frjálsa mark-aðar, hafa þeir heldur aldrei verið mikið fyrir menn sem unnið hafa sig upp af sjálfsdáðum. I stað þess koma flestir stjórnmálamenn, æðstu embættismenn og stjórnendur fyrirtækja úr sömu skólum, hreinræktuðum élítuskólum og þau tengsl sem þar skapast milli manna hafa gert að verkum að erfitt hefur verið fyrir utanað-komandi að seilast til áhrifa. Að auki hef-ur reyndin verið sú að flestir stjórnendur ríkisfyrirtækjanna hafa komið úr stjórn-sýslunni eftir að hafa unnið þar megin-hluta starfsferils síns. Þessir menn hafa síð-an notið töluverðs frjálsræðis sem stjórn-endur ríkisfyrirtækja og hafa fram að þessu tekið stækkun og markaðshlutdeild framyfir hagnað. Þessu verða menn nú að breyta sem og öðrum þáttum í stjórnunar-stíl ef frönsk fyrirtæki eiga að geta staðið sig í samkeppni án stuðnings ríkisins. Fyr-irtækin sjálf fá líka nýtt hlutverk, fram til þessa hafa þau verið hlutar af iðn- og at-vinnustefnu stjórnvalda og þeim verið beitt í pólitísku skyfti, bæði innanlands og erlendis. Einkavæðingin er því miku stærra skref en svo að hún taki einungis til þess að selja fyrirtæki, hún kallar á mikla samfélagsbreytingu í Frakklandi.

Óttast óeirðir andspymuaflanna Balladur hefur því í mörg horn að líta. Þrátt fyrir nokkra velgengni og vinsældir hefur hann mætt mikilli andspyrnu sefn hefur orðið til að hann hefur þurft að draga fyrirætlanir sínar til baka. Starfs-menn hjá Air France og France Telecom komu með verkföllum í veg fyrir breyt-ingar á þeim fyrirtækjum, bændur voru næstum búnir að stöðva samkomulag um GATT-samninginn, sjómenn hafa náð fram viðskiptahindrunum á fiski og stúdentar neyddu ríkisstjórnina til að hætta við þá hugmynd að borga mætti ungu fólki 80% af lágmarkslaunum. í öllum þessum málum hefur Balladur hörfað fremur en að keyra tillögur sínar í gegn sem margir stjórnmálaskýrendur telja benda til þess að hann leggi meira uppúr því að verða forseti Frakklands en að koma efnahag landsins á réttan kjól. Það geti beðið þar til eftir kosningar. Það sem Balladur óttast mest af öllu er að andspyrnuöflin, stéttarfélög, stúdentar og stjórnarandstaða taki höndum saman og óeirðir svipaðar óeirðunum 1968 skeld undirstöður samfélagsins alls.

fjBl Spánverjar og neitunarvaldið l " ^ FráþvíaðSpánverjarfengufullaaðildaðESB1986hafaþeirftrekaðhótaðaðbeita neitunarvaldi við ýmsa samninga sem gerðir hafa verið, bæði innan ESB og eins við riki utan þess. Reyndar má segja að það sé orðin hin hefðbundna samningsafstaða Spánverja að hóta að beita neitunarvaldi necna því aðeins að fjárframlög til þeirra aukist. Þetta gerðist árið 1988 við afgreiðslu hins svokallaða Delors I pakka um fjáriög sambandsins, með þeim afleiðingum að samkomulag varð um tvöföldun styrktarsjóða ESB á árabilinu 1988 -1992. l' samningunum um EES kröfðust Spánverjar þess að EFTA ríkin greiddu aukalega í sjóð sem renna átti til fá-tækari ríkja ESB, 1991 tókst þeim í nafni sömu ríkja að fá samþykktan sérstakan sjóð (Cohesi-on Fund) sem m.a. á að jafna óæskileg áhrif sem kunna að verða við gildistöku sameiginlegs gjaldmiðils. Árið 1992 hótuðu Spánverjar að fella Del-ors II pakkann nema að styrkir til þeirra og hinna fá-tækustu ríkjanna væri auknir. Það ætti því ekki að hafa komiðneinumá óvart að allt fram á síðustu stundu hafi Spánverjar hótað að fella samningana við EFTA rikin fjögur, nema þvíaðeins að þeim væri tryggður fjárhagslegur ábati af inngöngu þeirra í ESB...

|jft Evrópusambandið og myntbandalagið " Framkvæmdastjóm ESB hefur sett upp ráðgjafanefnd sem kanna á tæknilega vanda-mál við að taka upp einn gjaldmiðil. Nefndin verður skipuð sex óháðum sérfræðingum og hef-ur hálft ár til að kanna hvemig best fari á því að breyta evrópsku gjaldmiðils einingunni (ECU) í evrópskan gjaldmiðil. Ráðgjafanefndin mun i'starfi sínu byggja á reynslu bæði Breta og Þjóð-verja, þ.e reynslu Breta við gjaldmiðilsbreytinguna frá upphafi áttunda áratugarins og reynslu Þjóðverja af myntbandalaginu við sameiningu Þýskalands. Nefndin mun þó leggja meiri áherslu á að kynna sér reynslu Breta þar sem breytingin hjá þeim þótti ganga betur fyrir sig og vera sérstaklega vel undirbúin en vinna við hana hófst tíu árum fyrir framkvæmd. Ónógur tími til undirbúnings í Þýskalandi gerir þá reynslu minna fýsilega fyrir ESB. Wall Street Joumal hefur eftir háttsettum mönnum i Brussel að framkvæmdastjómin sé nú orðin bjartsýnni en áður að staðið verði við Maastricht samninginn um Efnhags- og myntbandalagið í Ijósi stöðúgleika undanfarinna mánaða á evrópskum gengismörkuð-um en samkvæmt samningnum getur sameiginleg mynt orðið að veruleika í fyrsta lagi 1997. Embættis-menn í Brussel gera sér grein fyrir hversu gífuriega flókin pessi breyting verður, ekki síst hvað varðar verð, mynt og seðla auk ýmissa annarra hluta eins og starfrækslu hraðbanka, bókhald stofnana og fyr-irtækja og fleira. Það er því ekki seinna vænna en að hefjast handa við undirbúning að mati fram-kvæmdastjómarinnar, óháð því hvort einn gjaldmiðill verður innleiddur fyrir eða næstu aldamót...

Evrópusambandið, kvikmyndir og sjónvarp Framkvæmdastjóm ESB hefur sent frá sér svokallaða „grænbók" um stöðu kvik-

mynda- og sjónvarpsiðnaðarins í aðildarríkjunum. Skýrslan hefur þegar vakið upp deilur en í henni leitar framkvæmdastjómin leiða til að rétta hlut þessara greina í samkeppni við keppi -nautana í Bandaríkjunum. Meginboðskapur framkvæmdastjómarinnar er sá að nú þegar þurfi að grípa til harkalegra aðgerða ef evrópskur kvikmynda- og sjónvarpsiðnaður á að lifa af. Ástæður þessa eru bæði menningariegar og efnahagslegar, menningarlegar vegna þess að kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðurinn eru hlutar af tjáningu Evrópubúa á sögu sinni, samtíð, hugmyndum og arfleið, efnahagslegar vegna þess að þessar greinar eru hluti af áætlun stjóm-arinnar um ný störf í Evrópu á næstu árum. í dag vinna 1.8 milijónir manna við kvikmyndir og sjónvarp, framkvæmdastjómin vonast til að þau geti verið orðin 4 milljónir við aldamótin. í „grænbókinni" er lagt til að bæði verði beitt styrkjum og vemdaraðgerðum þar til greinamar eru orðnar samkeppnishæfar við Hollywood og þar til þær hafa náð tökum á nýrri tækni. Af ein-stökum hugmyndum í skýrslunni má nefna sérstakan skatt á bíómiða, útsendingaleyfi og myndbandaleigur og strangari reglur um lágmark evrópsks sjónvarps-efnis í evrópskum sjónvarpsstöðvum. Ennfremur, og það hefur að mati Wall Street Joumal valdið hvað mestum deilum, ætlarframkvæmdastjómin að reyna að setja sérstakan lágmarkskvóta af evrópsku efni á útsendingar þess sem kallað hefur verið á ensku „vid-eo- on-demand" eða „on-line-video", þarsem kaup-andinn getur valið sér efnið með tölvuboðum úr sér-stökum myndbandaþjónustum, bæði myndirog út-sendingartíma þeirra...

'Wfk ESB og stækkun t i l austurs l ^ NýskýrslaumframtiðESBávegumframkvæmdastjómarsambandsinsenunninaf óháðum aðilum leggur til að ESB komi upp nýju skipulagi til að hraða inngöngu ríkja Austur-Evrópu í sambandið. Skýrslan gagnrýnir núverandi skipulag þar sem gerðir hafa verið gagn-kvæmir samningar sérstaklega við hvert og eitt ríki, samningar sem aðeins veita takmarkaðan aðgang að mörkuðum innan ESB og gera ekkert til að örva viðskipti innan austur og mið Evr-ópu og koma í veg fyrir fjárfestingar á svæðinu. Niðurstaða skýrslunnar er sú að skilgreina eigi einskonar svæði utan ESB sem geri kleift að bjóða ríkjum aðlögun skref fyrir skref. Ytra svæðið á að taka til allrar mið Evrópu og á því svæði á að vera tollfrelsi á með iðnaðarvörum auk þess sem öll skref í átt til frjálsræðis í einu ríki ættu sjálfkrafa að gilda um öll önnur. Þetta myndi að mati höfundarskýrslunnar, gera viðskiptastefnu stjómvalda miklu fyrirsjáanlegri og auðvelda fjárfestingar. Innra svæðið er einhverskonarforstig aðildar og ífyrstu myndu vera þar riki sem næst eru þvi að uppfylla skilyrði fyrir fullri aðild, Ungverjaland, Tékklandi, Slóvakía og hugsan-lega Slóvenía. Þetta svæði ætti að tilheyra innra markaðinum nema hvað frjáls flutningur á vinnuafii myndi ekki ná til þess. Þjóðverjar, sem taka við forsæti í ESB í júlí, eru líklegir til að leggja áherslu á að inngöngu áðumefndra ríkja um aldamót en höfundur skýrslunnar telur að andstaða verði við þá hugmynd. í skýrslunni er gert ráð fyrir að styrkir og niðurgreiðslur i land-búnaði til þessara ríkja muni nema um 58 milljörðum ECU ef þau ganga í sambandið um alda-mótin og að hagvöxtur þyrfti að vera um 6% á ári næstu tuttugu árin til þess að bau nái 75% af meðaltali ESB ríkjanna. I skýrslunni er bent á að bændur og fátækari héruðin innan ESB myndu standa gegn því að Austur-Evrópuríkjunum verði veitt aðild og að líklegast muni flestar ríkari þjóðimar gera það lika vegna þess að meginhluti þess aukna fjár sem greiða þyrfti í sjóði ESB myndi lenda á þeim. Fátækari þjóðimar myndu einnig vera liklegar til að hamla gegn aðild þar sem breyting á atkvæðavægi í ráðherraráðinu myndi skerða áhrif þeirra og völd. Skýrslan staðfestir þær hugmyndir sem í gangi eru í framkvæmdastjóminni um breyttar áherslur í mál-efnum mið og austur evrópuríkja.

De Gaulle, Thatcher, Major og ESB Á sjöunda áratugnumkom upp harðvítug deila milli Frakka og stuðningsmanna þáver-

andiffamkvæmdastjóra, Þjóðverjans Walter Hallstein. Charies De Gaulle, þáverandi forseti Frakka, þvemeitaði þeim hugmyndum sem þá voru uppi um að aukið vald yrði fært frá aðildar-' rikjunum til sambandsins. Staða Frakka og De Gaulles var þá svo sterk í Evrópu að Hallstein varð að segja af sér þegar Ijóst varð að hann fékk ekki hugmyndum sínum framgengt. Annað var upp á teningnum í lok áttunda áratugarins. Þá kom upp svipuð deila milli Jacques Delors og Margaretar Thatcher. Þrátt fyrir að margir teldu að Thatcher væri Bretlandi það sem De Gaulle var Frakklandi dugði það ekki til og Ijóst varð, þegar breski forsætisráðherrann neyddist til að segja af sér, að valdahlutföllin í Evrópu höfðu breyst umtalsvert. Það var ekki embættis-maðurinn sem þurfti að segja af sér, heldur hinn lýðræðislega kjömi leiðtogi einnar stærstu þjóðar bandalagsins. Nú virðist sem sagan sé að hluta til að endurtaka sig í BretJandi. John Major á í mikum vandræðum með að hafa taumhald á eigin flokksmönnum í íhaldsflokknum og það eru Evrópumálin sem gera honum hvað erfiðast fyrir. Gríðarieg andstaða var við M a j

astricht samninginn í flokknum og hún kristallaðist nú siðast í andstöðunni við þreytingu á at-kvæðvægi í ráðherraráðinu í kjölfar samninga við fjögur af EFTA ríkjunum. Enn virðast því líkur á að breskur forsætisráðherra lendi í vandræðum vegna deilna um ESB...

Page 18: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViðsMptablaðiö vlkan 1 3 - 2 0 Aprfl 1994

Fyrirtæki

Risatap hjá Air France Air France, franska ríkisflugfélagið; tap-aði allt að 9 miiljörðum franskra franka (110 milljörðum KR) á síðasta ári eftír því sem fram kom á franska þingjnu í síð-ustu viku. Tölur um tap fyrirtækisins hækka stöðugt en í september síðastliðn-um var því spáð að tapið yrði 5.5 millj-arðar franka. Tap fyrirtækisins 1992 nam 3.2 milljörðum franka. Tapið er tal-ið endurspegla þróunina í rekstri flugfé-laga í heiminum en stór hluti þess er einn-ig rakinn til verkfalla og óeirða sem af þeim leiddu í október á síðasta ári. í kjöl-far þeirra sagði stiórnarformaðurinn, Bernard Attali, af sér. Arftaki hans hefur þegar gert áætlun um að rétta hlut félags-ins á næstu árum, m.a. með því að auka framleiðni og fækka starfsmönnum um 5.000 en þeir eru alls 40.000. Franska ríkisstjórnin hefur lofað að setja 20 millj-arða franka í félagjð á næstu þremur ár-um til að mæta tapinu en skuldir þess nema um 38 milljörðum. Fjárframlag rík-isins er þó háð samþykki framkvæmda-stjórnar ESB en hún hefur gefið í skyn að það muni verða tengt kröfu um aukið frjálsræði á franska flugmarkaðinum.

Svíar selja Sænska ríkið ætlar að halda fast við áætl-un sína um að selja 46% hlut sinn í Phar-macia, einu af tuttugu stærstu lyfjafyrir-tækjum heims, í júní næstkomandi. Lík-legt verð er talið nema 14 milljörðum sænskra króna (128.4 milljarðar KR) og talið er að allt að helmingur hlutarins verði boðinn erlendum fjárfestum. Þetta er lang umfangsmesta einkavæðing ríkis-fyrirtækis í Svíþjóð til þessa. Fyrirkomu-lag sölunnar er enn ekki frágengið og enn er möguleiki á að ríkið haldi eftir ein-hverju af hlut sínum. Næst stærsti hlut-hafinn í Pharmacia er Volvo með 28%.

Audi tapar Þýski bílaframleiðandinn Audi tapaði 89 milljónum marka (3.76 milljörðum IKR) á síðasta ári samanborið við 172 milljón marka hagnað 1992. Þetta var fyrsta tap-ár Audi síðan 1975 en forsvarsmenn fyr-irtækisins reikna með að geta snúið þró-uninni við á þessu ári, einkum með nýj-um bíltegundum sem eru að koma á markað. Starfsmenn Audi hafa fallist á að stytta vinnuvikuna um 10% og það hefur bjargað um 3.000 störfum en þrátt fyrir það hefur störfum fækkað um 10.5% á síðustu árum. Framleiðsla síðasta árs lækkaði um meira en 30% og sala dróst saman um 25%, aðeins í Bretlandi tókst Aucti að halda sínu.

Holiday Inn færir út kvíarnar Hótelkeðjan Holiday Inn hefur í hyggju að hefja uppbyggingu Holiday Inn Ex-press keðjunnar í Evrópu og á næstu fimm árum ætlar hún að reisa eða kaupa alls 100 hótel víðsvegar um álfuna. Rekstur Express keðjunnar hófst 1990 í Bandaríkjunum og á síðasta ári voru áædanir um uppbyggjngu í Asíu staðfest-ar. Hest hótelin verða staðsett við hrað-brautir eða skammt frá stórborgum í Þýskalandí, mið Evrópu, Bretlandi, Spáni og Frakklandi. Gistiverð verður lægra en á venjulegum Holiday Inn hótelum og Holiday Inn Crown Plaza keðjunni. Meðalverð á gistinótt með morgunverði verður 55 dollarar (4.000 KR) en hótel-keðjan, sem er í eigu Bass reiknar með að kostnaður við framkvæmdina verði um 45.000 dollarar (3.3 milljónir KR) á her-bergi.

Honda beitti þekktu bragði úr leikjafræði í viðureigninni við BMW

Auga fýrir auga N ýlega gerðust þau stórtíð-

indi í heimi bílaframleiðslu að þýski bílaframleiðand-inn BMW keypti meiri-hluta í breska bflaframleið-

andanum Rover. Þessi kaup eru sérstak-lega athygliverð í ljósi þess að japanski bílaframleiðandinn Honda átti þegar stór-an hlut í Rover, en við kaupin missti Honda öll áhrif sín innan fyrirtækisins.

Þó svo að kaup BMW hafi komið flest-um verulega á óvart hljóta menn að velta fyrir sér af hverju sofandaháttur Japana hafi stafað, þeir hafi verið í kjörinni að-stöðu til að kaupa meirihluta í Rover og tryggja þar með fjárfestingu sína í félaginu. Svarið má ef til vill finna með því að beita aðferðafræði svonefndrar leikjafræði. í stuttu máli má segja að leikjafræði sé vís-indaleg aðferð til að fjalla um samskipti aðila á milli. Samskiptin sem um ræðir geta verið af ýmsum toga. Þau geta til dæmis verið milli dýra eða manna, milli einstaklinga eða hópa manna, eða milli fyrirtækja. Meðal annars hefur leikjafræði verið beitt í hernaði.

Eitt leikbragðið sem unnt er að beita í leikjafræði er nefnt Auga fyrir auga, og er með einfaldari leikbrögðum. Auga fyrir auga er alltaf eins og óháð því h vaða leik verið er að leika, eða við hvern. Það felst einfaldlega í því að leika fyrsta leik heiðar-lega en leika eftir það alltaf eins og mót-herjinn lék síðast. Auga fyrir auga hefur 4 einkennandi eiginleika; það er heiðarlegt eða gott leikbragð í þeim skilningi að vera aldrei fyrst til að svflcja; það bregst snöggt

við; það fyrirgefur fljótt (ef mótherjinn leikur heiðarlega leikur það strax í næsta leik heiðarlega); og það er einfalt og auð-þekkjanlegt fyrir mótherja.

Ljóst er að Auga fyrir auga má einnig beita í viðskiptum. Heiðarleiki þess gerir fyrirtækið sem beitir því aðlaðandi í aug-um viðskiptavina, starfsmanna og birgja. Viðbragðsflýtir leikbragðsins fælir frá óheiðarlega aðila og vilji þess til að fyrir-gefa laðar að iðrandi syndara. Síðast en ekki síst skapar það fyrirtækinu sem beitir því skýra og sterka ímynd.

Þegar grannt er skoðað má færa fyrir því sterk rök að Honda hafi beitt einmitt þessu leikbragði, Auga fyrir auga, í sam-skiptum sínum við British Aerospace (BAe). Samstarf félagana stóð á styrkum fótum og var til komið af sameiginlegum hagsmunum. Þegar BAe keypti 80% hlut ríksins í Rover, en Honda átti þá þegar 20%, hreyfði Honda engum andmælum enda var Honda þá og allt er til yfir lauk sannfært um mikilvægi þess að Rover væri „breskt". Það er einnig ástæða þess að Honda sóttist aldrei eftir yfirráðum í Rover. Honda bar virðingu fyrir þjóðerni Rover og því gildi sem þjóðernið gaf af-urðum sem félögin þróuðu saman. BAe gerði sitt gagn sem hljóður hlutliafi og virt-ist sátt við það hlutskipti.

Að lokum kom þó að því að BAe breytti stefnu sinni og ákvað að endurskipuleggja fjárfestingasamval sitt þannig að það væri í meira samræmi við meginstarfsemi fé-lagsins. Af því leiddi salan á hlutabréfum BAe í Rover. En um leið braut BAe eina af

Financial Times telur líklegt að áætlun finnsku stjórnarinnar taki ekki minna en tíu ár í framkvæmd en stjórnvöld hafa þegar tilkynnt að þau hyggist ekki að ráða yfir öðrum fyrirtækjum én þeim sem nauðsynlegt sé að ríkið eigi í Ijósi sérstakra hagsmuna þjóðarinnar allrar.

Finnar einkavæða A form finnsku ríkisstjórnar-

innar um einkavæðingu hafa tekið kipp í kjölfar þess að tvær stórar fyrirtækjasam-

steypur, Rautaruukki og Valmet, hafa tilkynnt að þær ætli að bjóða alþjóðleg-um fjárfestum stóra hluti til kaups á næstu vikum. Fyrrnefnda samsteypan er annar stærsti stálframleiðandi á Norður-löndum og er 8 1 % í eigu Finnska ríkis-ins. Stefnan er að minnka eignaraðildina í 70% og bjóða til kaups 16 milljónir hluta að samanlögðu andvirði 800 millj-ónir fínnskra marka (10,4 milljarðar IKR). Valmet er eitt af þremur stærstu fyrirtækjum heims í framleiðslu á tækj-um til pappírsgerðar og það hyggst afla meira en 500 milljóna finnskra marka (6,5 milljarðar IKR) með sölu á milli 5 og 7 milljóna hluta í fyrirtækinu. Þessi tvö fyrirtæki eru í hópi 11 fyrirtækja sem Finnar hyggjast einkavæða á næstu ár-um eftir að ríkisstjórnin fékk heimild

þingsins til að minnka eignaraðild ríkis-ins í þeim verulega. Samanlagt flytja þau út um 20% af öllum útflutningi Finna og hafa í vinnu um 15% af vinnuafli í iðn-aði.

Finnar fylgja þarna eftir því sem almennt hefur verið að gerasf í Evrópu og gera sér grein fyrir að ríkið getur ekki lengur lagt fyrirtækjunum til fé í þeim mæli sem þarf. Hinsvegar er einkavæðingaráætlun finnsku stjórnarinnar nokkuð öðruvísi en almennt gerist í Evrópu. I fyrsta lagi er hér ekki um hreina einkavæðingu að ræða, heldur fremur tilraun til að fjölga eigend-um að fyrirtækjunum, þar sem gert er ráð fyrir því að ríkið haldi eftir meira en 50% hlut í 8 af fyrirtækjunum 11. í annan stað ætlar ríkið ekki að hagnast á áætluninni, heldur er verið að gera fyrirtækjunum kleift að fá inn nýtt fjármagn til að jafna rCikningana eftir langvinna kreppu og miklar fjárfestingar sem ekki hafa skilað sér. Áætlunin er sömuleiðis mjög varfærin,

grundvallarreglum Auga fyrir auga og varð fyrst til þess að svflcja hið óskráða en þó skýra samkomulag í samskiptunum við Honda. Japanska fyrirtækið brást við með því að leika áfram hefðbundið Auga fyrir auga. Það lýsti vonbrigðum sínum með samninginn við BMW og tilkynnti að það myndi draga sig út úr samstarfinu við Rover. Þó svo að Honda hafi ef til vill óskað eftir góðu samstarfi við BMW koma leikreglur Auga fyrir auga í veg fyrir slíkt, því þó svo að BAe hafi verið svikar-inn þá verður að líta á BMW sem samsek-an aðila þar sem þýski bílaframleiðandinn leitaði ekki eftir samþykki Honda. Og leikbragðið krefst þess að strax verði brugðist við svikum með viðeigandi hætti því sá sem leikur því má ekki fá á sig það orðspor að vera fyrirtæki sem hægt er að komast upp með að svíkja á einn eða ann-an hátt. Því varð Honda að draga sig út úr Rover.

Á sama hátt hefur BAe opinberað sig sem fyrirtæki sem ekki leikur Auga fyrir auga. Svikin við óskráða samkomulagið við Honda eru ekki viðbrögð við eldri svikum Honda. Því er BAe ekki heiðarlegt fyrirtæki í skilningi Auga fyrir auga leik-bragðsins. En BAe er alveg sama. Ávinn-ingur hluthafa af sölunni til BMW er aug-ljós, í öllu falli til skamms tíma litið. En ef litið er til lengri tíma gæti kostnaðurinn einnig orðið umtalsverður. BAe hefur eignast öflugan andstæðing sem hefur skapað sér orðspor fyrir að meðhöndla samstarfsaðila andstæðinga sinna sem andstæðinga.

engin tímatakmörk hafa verið gerð opin-ber og Kemira, eitt af fyrirtækjunum á list-ann hefur nú beðið í rúm 10 ár eftir að sala hefjist, en er enn að fullu í eign ríkis-ins. Kreppan í finnsku efnahagslífi síðustu þrjú ár hefur neytt stjórnvöld til að fara hægar í sakirnar og þá er smæð finnska hlutabréfamarkaðarins talin hafa verkað letjandi á einkavæðingu stórra ríkisfyrir-tækja.

Ekki er talið að neinn hugmyndafræði-legur ágreiningur sé um einkavæðingar-áformin, þrátt fyrir að merkja megi ákveðna pólitíska andstöðu í röðum Jafn-aðarmanna og innan hluta Miðflokksins. Finnar benda einnig á að finnsk ríkisfyr-iræki eigi sér aðra forsögu en algengt er um slflc fyrirtæki í Evrópu. Þau voru aldrei þjóðnýtt heldur rekja þau upphaf sitt til eftirstríðsáranna og þeirra kvaða sem greiðsla stríðsskaðabóta til Sovétríkianna setti á finnskt efnahagslíf.

Veröbólga í Slóveníu Iækkarúr90%í13%á þessu ári

Hag-vöxtur tvöfaldast milli ára

Ameðan stríð geysar í Bosníu-Hersegóvínu og Serbar, Króat-ar og Bosníubúar hafa hugann

við að halda lífi á ógnartímum, vindur annarri og skemmtilegri sögu fram í Slóveníu. Eftir að fyrstu erfiðleikarnir við stofnun sjálfstæðs ríkis voru yfir-unnir hefur landið smámsaman verið að uppskera árangur þeirrar markvissu markaðsstefnu sem stjórnvöld hafa fylgt allt frá upphafi og nú er svo komið að Slóvenía er orðið eitt af sterkustu rflcjum austurblokkarinnar fyrrverandi að mati Financial Times. Verðbólga hefur náðst niður úr rúmum 90% 1992 og líklegt er að markmið stjórn-valda um 13% verðbólgu á þessu ári náist. Hagvöxtur mældist 1 % í fyrra og búist er við að hann tvöfaldist á þessu ári. Þjóðarframleiðsla á mann nemur u.þ.b. 6.000 Bandaríkjadölum sem er næstum helmingi meira en í Ungverja-landi og meira en helmingi meira í Tékklandi en þau tvö lönd hafa verið talin standa sterkast af þeim sem áður voru á áhrifasvæði Sovetríkjanna. Framleiðni er talin hafa hækkað um 3.7% á síðasta ári og búist er við að hún hækki um önnur 2 % á þessu ári og verði þar með sú hæsta í Austur-Evrópu. Fjárlagahalli er aðeins 1 % af þjóðarframleiðslu enda hefur ríkis-stjórnin stigið harkalega á bremsurnar og skorið verulega niður útgjöld auk þess að fylgja mjög aðhaldssamri pen-ingastefnu. Skattakerfið hefur verið ein-faldað og gert nútímalegra, í ár verða teknir upp skattar á tóbak og áfengi og virðisaukaskattur er ákveðinn um ára-mót 1995 -1996.

Eitt helsta áhyggjuefnið að mati slóv-enskra stjórnvalda er hár launakostn-aður en þak var sett á launahækkanir í fyrra og verður jafnvel gert aftur í ár. Hinsvegar er svo mikið og vaxandi at-vinnuleysi sem var um 14% á síðasta ári og eykst hratt í kjölfar hagræðingar hjá fyrirtækjum sem hafa sagt upp mörgu fólki. Mikil andstaða var meðal almennings, verkalýðsfélaga og stjórn-málaafla við að þak væri sett á launa-hækkanir og einnig að lífskjör og laun væru skert en einkaneysla eykst mjög hratt, um 8.8% 1993. Töluverð aukn-ing hefur verið á innflutningi, um 5% á síðasta ári en útflumingur dróst saman um 9% og viðskiptahalli í kjölfarið mældist400 milljón dollarar. Lang-stærsti markaður Slóvena eru ríki ESB, 29.5% heildar útflumings fer til Þýska-lands og þar hafa orðið mikil umskipti, markaðir hafa tapast í austri en unnist í vestri. Slóvenskar iðnaðarvörur njóta nú þegar 90% tollfrelsis á mörkuðum ESB og ríkisstjórnin í Ljúblíjana vonast eftir að skrifað verði undir aukaaðildar-samning við sambandið á þessu ári og viðskiptasamning við EFTA sem tryggi slóvenskum vörum frjálsan aðgang að mörkuðum EFTA. Sömuleiðis hafa Slóvenar undirritað gagnkvæma við-skiptasamninga um frjáls viðskipti við Tékkland, Slóvakíu og Ungverjaland og þar með hefur verið skapað 50 millj-ón manna fríverslunarsvæði. Fjárfest-ingar útlendinga í slóvenskum fyrir-tækju hafa engu að síður verið um-deildar en þær hafa aukist mikið á síð-ustu árum og nú er útlendingum leyfi-legt að eiga slóvensk fyrirtæki að fullu ef undan eru skilin fyrirtæki í greinum setn taldar eru viðkvæmar, svosem í flugsamgöngum, varnarmálum, fjar-skiptamálum og fjölmiðlun.

Page 19: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViBsklptablaðið vikan 20 . - 26 aprfl 1994

Prentmiðlar dauðir? Eru prentmiðlar dauðadæmdir? Getur það verið að fjölmiðlun fram-tíðarinnar verði í höndum sjón-varpsstöðva, eins og sumir halda fram? Ef það er rétt, hefur enginn sagt Bill Gates, stofnanda Micro-soft og frumkvöðli í einkatölvubylt-ingunni, frá því. í nýlegu viðtali seg-ist Gates, sem er 38 ára gamall, eyða stórum hluta dagsins í lestur. Ekki aðeins lestur skýrslna, heldur ekki síður í lestur dagblaða, tímarita og bóka. Og Gates segist öfunda Warren Buffett, en þeir eru góðir vinir. Ástæðan? Jú, Buffett hefur meiri tíma en Gates til að lesa. Hver sagði að prentmál væri dautt?

Land þorsksins Fiskur er fyrir ísland eins og olía fyr-ir Saudi-Arabíu, eru tipphafsorð í opnugrein nýjasta tölublaðs breska tímaritsins International Manage-ment. I greininni er fjallað um stöðu íslands og sagt frá helstu vanda-málum okkar, jafnt því hversu háð við erum fiskveiðum og hve illa hef-ur tekist að auka fjölbreytni atvinnu-lífsins. Meðal annars er rætt við Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð-herra, Stefán Snævarr, hagfræðing hjá Þjóðhagsstofnun, Björn Bjarna-son, formann utanríkismálanefndar Alþingis og Gunnar Ásgeirsson, skipstjóra. Höfundurinn, Ole Lind-berg, bendir t.d. á að þó ferða-mannaiðnaður hafi aukist sé nettó-staðan (slendingum óhagstæð, þar sem jafnmargir ferðist frá landinu og til þess, en (slendingar dveljist lengur og eyði meiru erlendis en út-lendingar gera hér á landi.

Atvinnuleysi [ nýjasta fréttabréfi ASÍ er birt afar fróðlegt erindi sem Guðmundur Gylfi Guðmundsson hagfræðingur hélt á atvinnuráðstefnu Alþýðusam-bandsins í mars. Þar fjallaði Guð-mundur Gylfi um atvinnuleysi og úr-bætur fyrir atvinnulausa. Sé litið á atvinnuleysi ungs fólks hér á síð-ustu árum kemur í Ijós að árið 1989 voru 2% fólks á aldrinum 16-19 ára án atvinnu, en á síðasta ári 8,1 %. Svipuð þróun var á þessum árum í atvinnumálum 20 til 24 ára. 1989 voru aðeins 1,7% þeirra atvinnu-laus, en á liðnu ári 6,8%. Það sem vekur einnig mikla athygli er að 69% þeirra sem voru atvinnulausir á íslandi í nóvember síðastliðnum voru ófaglært fólk með grunnskóla-menntun.

Ólíkur árangur Árangur Volvo og Renault bílafyrir-tækjanna á síðasta ári var ólíkur. Fyrir fjórum mánuðum felldu hlut-hafar Volvo tillögu um að sameina fyrirtækin. Þeir hljóta að sjá að nokkru eftir gerðum hlut, því að á sama tíma og Volvo tapaði 446 milljónum dollara var hagnaður Renault 189 milljónir dollara. Rena-ult vonast hins vegar enn eftir að finna góðan samstarfsaðila í stað Volvo.

Voru sérfræðingar GATT mataðir?

Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðingur LÍÚ, sendir höfundum GATT-skýrslunn-ar um Island og raunarfleirum tóninn í nýjastafréttabréfi samtakanna, Útvegin-um. I skýrslunni er því haldið fram að auðlindaskattur í sjávarútvegi hefði kom-ið ívegfyriroffjárfestingu ígreininni á undanfömum árum. Þessu hafnar Sveinn Hjörtur alfarið og bendir á að það hafi verið stjómvöld sem einna mest hafi stuðlað að offjárfestingu. Hann heldur þvífram að skýrsluhöfundargangi þvert á stefnu GATT með því að hvetja til meiri skattaáatvinnugreinar. „Eðlilegavakna grunsemdir þess efnis að höfundar GATT-skýrslunnar hafi verið mataðir á þóknanlegum upplýsingum um um-ræddan málaflpkk," segirSveinn Hjörtur og á þar við sjávarýtveg. „Þeim hafi hins vegar ekki verið gefinn kostur á að kynna sér skoðanir þeirra manna sem hvað ötulastir hafa verið málsvarar frjáls-lyndra skoðana í viðskiptum og gegn auknum ríkisafskiptum af atvinnulífinu. Hvað sem því llður má Ijóst vera að þessi skrif skýrsluhöfundanna eru I engu samhengi við yfirlýstan tilgang GATT og

Nýbýlavegi 16-200 Kópavogi - Askriftarsími 643170 - Símbréf 643163

Gerist áskrifendur Pað margborgar sig

Sérstakur afsláttur fyrir greiðslukortahafa Blaðiðbeintáborðið - íöruggri áskrift

gœtu vwskiptavinir

Um leið og við óskum Þekkingu hf. til hamingju með fyrsta tölublað Viðskiptablaðsins viljum við benda á þá fjölbreyttu þjónustu sem

prentsmiðja Frjálsrar fjölmiðlunar hf. býður upp á.

Prentsmiðjan hefur sérhæft sig í prentun blaða og tímarita, þar á meðal með afkastamikilli rúlluprentvél með gasþurrkara, þeirri einu sinnar tegundar á landinu. Hún er sérstaklega smíðuð til prentunar

bæklinga og tímarita þar sem þörf er á vandaðri litaprentun.

uk þess annast prentsmiðjan allt almennt prentverk, bæði stórt og smátt; frá nafnspjöldum upp í bækur, veggspjöld og tímarit.

FRJALS FJOLMIDLUN HF. P R E N T S M I Ð J A Þverholti 11 - Pósthðlf 53SO, 125 Reykjavík Sími (91) 63 27 OO - Símbréf (91) 63 29 99 Beinn sími hjá söludeild (91) 63 29 90

&

Page 20: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

20 ViðsklptablaSlð vikan 2 0 . - 26. aprfl 1994

Straumar og stefnur

r

Er hugmyndin um samkeppnisstríð milli ríkja og ríkjaheilda orðin að hættulegri þráhyggju? Bendir nokkuð til þess að leiðandi iðnríki heimsins séu í samkeppni hvert við annað? Ekki að mati Paul Krugmans prófessors við MIT í Banda-ríkjunum sem vísar á bug kenningunni um samkeppnishæfni þjóða í grein í Foreign Affairs.

Goðsögnin um samkeppnis-hæfni þjóða Kristján Kristjánsson

in af meginástæðum þess að Evrópusambandið (þá Evr-

ópubandalagið) afréð að I hraða myndun innri mark-

l aðarins svokallaða um miðj-

an síðasta áratug, var ótti manna við að evrópsk fyrirtæki væru orðin undir í sam-

keppni við keppinauta sína, einkum í Bandaríkjunum og Japan. I daglegu tali var þetta kallað að Evrópa væri ekki sam-

keppnishæf á alþjóðlegum markaði. Menn litu svo á að í uppsiglingu væri sam-

keppnisstríð milli þessar þriggja öflugustu viðskiptablokka í heiminum, stríð þar sem eins dauði væri annars brauð. Allan 9. ára-

tuginn og það sem af er hinum tíunda hefur fjöldi bóka um samkeppnisstöðu ríkja og ríkjabandalaga á heimsmarkaði ýtt undir þessa skoðun, að lykillinn að hagsæld í framtíðinni væri fólgin í sam-

keppnishæfninni. Þetta hefur verið viðtek-

in skoðun bæði stjórnmálamanna og fræðimanna og menn hafa óspart haldið því fram að ef úr þessu stríði kæmi sigur-

vegari, hlyti einhver að bíða lægri hlut. Með öðrum orðum, ef þjóðir héldu ekki rétt á spöðunum yrðu þær undir, rétt eins og þjóðir höfðu áður orðið undir í hefð-

bundnari styrjöldum. I grein í nýjasta hefti tímaritsins Foreign Affairs hafnar Paul Krugman, prófessor við Massachusetts Institute for Technology þessari hugmynd ígrein sem hann kallar; Samkeppnishæmi; hættuleg þráhyggja.*"

Paul Krugman segir þá langlífu goðsögn að þjóðir keppi sín á milli um markaði, rétt eins og fyrirtæki, einfaldlega ranga. Sú skoðun hafi nánast verið álitin algildur sannleikur en eigj sér enga stoð í raunveru-

leikanum. Það að efnahagsleg velgengni þjóða sé að stórum hluta byggð á aukinni hlutdeild á alþjóða markaði sé aðeins til-gáta og í Ijósi tölfræðilegra athugana megi sjá að þessi tilgáta sé hreint og beint röng. Það sé einfaldlega ekki tilfellið að hinar leiðandi þjóðir heims séu að teljandi marki íefnahagslegri samkeppni. Ekki er heldur hægt, að mati Krugmans, að rekja nein af stærri efnahagsvandamálum samtímans til þess að þjóðir hafi orðið undir í sam-

keppni á alþjóðlegum mörkuðum og það sem meira er; hann telur goðsögnina um samkeppnishæfni vera orðna að hættu-

legri þráhyggju sem haldið sé fram í trássi við þær athuganir sem gerðar hafa verið. Að mati hans er á engan hátt hægt að líkja saman samkeppnishæfni þjóðar og fyrir-

tækis. Hið síðarnefnda lýtur ákveðnum lögmálum; þegar það stendur sig ekki leggur það einfaldlega upp laupana. Þjóðir á hinn bóginn hætta ekki að vera til, þegn-

arnir geta verið ánægðir eða óánægðir með það hvernig á efhahagsmálunum er haldið en hvenær þjóð nær botni er erfitt aðskiigreina.

Viðskiptahalli er ekki nothæfur mæli-

kvarði á samkeppnishæfni þjóðar; á 8. áratugnum var Mexíkó neytt til að halda jákvæðum viðskiptajöfnuði á til þess að standa skil á vöxtum af erlendum skuld-

um vegna þess að erlendar lánastofnanir

neituðu að lána meira fé. Á hinn bóginn varð verulegur haili á viðskiptum við út-

lönd eftir 1990 þegar erlendir fjárfestai endurheimtu trú sína á landið og byrjuðu að dæla inn peningum. Enginn myndi skil-

greina Mexíkó sem samkeppnishæfa þjóð á fyrra tímabilinu, hvað þá heldur álykta sem svo að það sem gerst hefur eftir 1990 lýsi versnandi samkeppnisstöðu. Vegna þessa hafa flestir höfundar sem hafa áhyggjur af samkeppnishæfni skilgreint hana sem blöndu af hagstæðum viðskipta-

jömuði og einhverju öðru.

Skilgreining á samkeppnishæfni Sú skilgreining sem Krugman telur njóta mestra vinsælda í dag, er komin frá einum af aðalráðgjöf um Clinton stjórnarinnar í Bandaríkjunum, Lauru D'Andrea Tyson úr bók hennar; Who's Bashing Whom:

framleiðni innanlands, en ekki af aukinni framleiðni í samanburði við önnur lönd. Með öðrum orðum, myndi „samkeppnis-

hæfni" í raun ekki vera annað en undarleg aðferð við að segja „framleiðni" og hefði ekkert með alþjóðlega samkeppni að gera.

Nú spyrja menn hvort þetta breytíst ekki um leið og alþjóðleg viðskipti verða mikil-

vægari fyrir flest hagkerfi heimsins eins og þau eru vissulega orðin. Slíkt er hægt að hugsa sér þar sem ríki myndi neyðast tíl að fella gengi sitt ótt og títt til að selja vörur á erlendum mörkuðum um Ieið og fram-

leiðni ykist heima fyrir. í þessu tilfelli er Iík-

legt að lífskjör gætu versnað vegna þess að hagvöxtur innanlands væri borinn ofurliði af versnandi aðstæðum á heimsmarkaði. Þá væri „samkeppnishæfni" í raun skilyrt af alþjóðlegri samkeppni. Hinsvegar er þetta ekki rétt í ljósi staðreynda segir Krug-

' Paul Krugman: Competitiveness; A Dangerous Obsession, Foreign Affairs mars/apríi 1994

Trade Conflict in High-Technology Ind-

ustries. Samkeppnishæfni er þar skilgreind sem: „...hæfileiki okkar til að framleiða vörur og þjónustu sem standast alþjóðlega samkeppni jafnframt því sem þegnarnir njóta lífskjara sem bæði fara batnandi og hægt er að viðhalda." Þessi skilgreining á augljóslega ekki við um þjóðfélag þar sem mestöll viðskipti eiga sér stað milli þegn-

anna en ekki við önnur lönd, t.d. banda-

ríska hagkerfið á árunum milli 1950 og 1960. í slíku hagkerfi skiptir gengisskrán-

ingin mestu máli við að halda viðskipta-

jöfnuðinum stöðugum en þar sem alþjóð-

leg víðskipti eru svo lítill hluti af hagkerf-

inu breytir staða gengisins ákaflega litlu um lífskjör þegnanna. í þessu tilfelli myndi samkeppnishæfni, samkvæmt skilgrein-

ingu Tysons, mestan part ráðast af aukinni

man. Lífskjör þegnanna batna alls ekki í réttu hlutfalli við samkeppnisstöðu á al-

þjóðlegum mörkuðum, heldur í réttu hlut-

falli við framleiðni innanlands. Þetta á jafht við í Evrópu, Bandaríkjunum og Jap-

an. Viðskiptakjör á heimsmarkaði hafa þessvegna lítið að segja um afkomu ein-

staklinganna, einkum vegna þess hversu lítill hluti þjóðarframleiðslunnar fer í raun ril útflutnings. I Bandaríkjunum skapast til dæmis aðeins 10% af virðisaukanum í hagkerfinu af útflumingi. Með öðrum orð-

um, heimurinn er ekki það samræmda viðskiptasvæði sem menn tala gjarna um. Ólíkt fyrirtækjum í samkeppni þar sem eins dauði verður annars brauð, eru iðn-

ríkin ekki í samkeppni hvert við annað vegna þess að þau eru í senn mikilvægasti markaður hvers annars fyrir útflutning-

svörur og um leið aðal innflytjendur mikil-

vægra framleiðslutækja og -tóla. Þannig er það misskilningur að velgengni evrópu-

rflcja sé endilega á kosmað Bandaríkjanna eða Japans eða öfugt, heldur er mun lík-

legra að öflugur hagvötur í Evrópu komi sér vel fyrir Bandaríkin sem fá þá stærri og öflugri markaði fyrir vörur sínar. Þetta er

Megintilgátur Krugmans: 1. Áhyggjur af sam-

keppnishæfni þjóða eru í Ijósi tölf ræði-

legra rannsókna gjörsamlega ógrundaðar. 2. Önnur rök en efnahagsleg valda því að menn skil-

greina efnahags-

vanda útfrá lakri samkeppnisstöðu og það eru ekki efnahagslegar stað-

reyndir sem ráða því að fjöida fólks þykir skýringin aðlaðandi. 3. Hið sífellda tal um samkeppnishæfni er ekki aðeins rangt heldur hættulegt þar sem það afvega-

leiðir þá sem móta stefnu innanlands og ógnar hinu al-

þjóðlega hagkerfi.

því ekki einfalt samkeppnisdæmi eins og á milli Pepsi og Coca-Cola þar sem hagnað-

ur annars þýðir Mklega tap hins. Ef framleiðni eykst í Japan er líklegt að

megin afleiðing þess verði raunlauna-

hækkun í Japan en ekkert beridir til þess að það valdi launalækkun í Evrópu og Bandaríkjunum, fremur er líklegt að það valdi launafuckkun en í reynd virðist þró-

unin í Japan lítil eða engin áhrif hafa haft. Það verður semsagt Ijóst að þó fræðilega

megi finna því stað að „samkeppnis-

hæfni" geti verið vandamál, þá sýna töl-

fræðilegar rannsóknir fram á að helstu iðnríki heims eru ekki að neinu teljandi marki í samkeppni hver við aðra. Það er annar handleggur að meta stöðu þjóða og völd í heiminum, þjóðir sem búa við öran hagvöxt fá aukið vægi í alþjóðamálum eins og ljóst má vera af stöðu bæði Þjóð-

verja og Japana svo dæmi sé tekið. Þetta þýðir hinsvegar ekki að þó að hagvöxtur sé mikíll í tilteknum löndum eða svæðum að lífskjör annarra þjóða versni en það er í raun útgangspunktar þeirra sem hæst hafa haft um viðskiptastríð framtíðarinnar. Þeir trúa því að við búum í heimi þar sem öfl-

ugustu hagkerfin keppi sín á milli og úr þeirri samkeppni geti aðeins komið einn sigurvegari. Og Krugman spyr, hvernig máþettavera?

Kæruleysisleg meðferð talna Krugman gagnrýnir harðlega þá sem skrif-

að hafa um „samkeppnishæfnistríðið" á undangengnum árum og segir með ólík-

indum hvað menn hafi komist upp með að rangtúlka tölur til að finna skoðunum sínum farveg. í grein sinni tiltekur hann þrjú dæmi, það fyrsta úr grein eftir Lester Thurow, höfund metsölubókarinnar He-

ad to Head: The Coming Economic Battle amongjapan, Europe and America. Ann-

að dæmið kemur frá þeim félögum Ira Magaziner og Robert Reich úr bók þeirra Minding America's Business en þeir eru báðir áhrifamenn í Clintonstjórninni og það þriðja kemur síðan frá forsætisráð-

herra Bretlands, John Major. í grein sinni sem birtist í Japan skýrði

Lester Thurow fyrir lesendum sínum mik-

ilvægi þess að leiðrétta viðskiptajöfnuð Japans og Bandaríkjanna. Thurow benti á að á stjórnarárum Reagans og Bush hefðu raunlaun lækkað um 6% og ástæðan væri sú að viðskiptastema Japana hafi ýtt laun-

þegum úr hátt launuðum störfum í fram-

leiðslu yfir í miklu lægra launuð þjónustu-

störf. Thurow gekk í þessu lengra en flestir því hann hélt því blákalt fram að milljón störf hefðu tapast og að laun í framleiðslu-

geiranum væru 30% hærri en {þjónstu. Krugman telur ástæðu til að draga báðar tölurnar í efa, fyrri talan er of há að hans mati og sú síðarnefnda lýsir fyrst og fremst muninum sem felst í lengd vinnutifnans en ekki raunverulegu tímakaupi. En burtséð frá því hvort tölurnar séu réttar, þá segir Krugman þær ekki segja þá sögu sem Thurow vill vera að láta.

Meginatriðið hér er að vinnandi menn í Bandaríkjunum eru vel yfir 100 milljónir. Þó milljón störf færist úr framleiðslu í þjónustu og þarmeð glatist þessi 30% um-

framlaun úr framleiðslunni miðað við þjónustu þýðir það ekki annað en að með-

allaun íBandaríkjunum lækka um 0.3%. Þetta er auðvitað allt of lítið til að skýra tölur Thurows um 6% lækkun launa og því stendur fækkun framleiðslustarfa eng-

an veginn undir því að vera meginástæða efnahagsörðugleika Bandaríkjanna eins og Thurow gefur greinilega í skyn. Með öðr-

um orðum, Thurow virðist, að mati Krug-

mans, ekki koma auga á að þær tölur sem hann notar máli sínu til stuðnings sýna í raun allt annað en það sem segir þær sýna og augljóslega gerir hann því allt of mikið úr þætti annarra þjóða í vandamálum Bandaríkjanna.

Þeir Magaziner og Reich gerðust tals-

menn Bandarískrar iðn- og framleiðslu-

stefnu í bók sinni Minding America's Busi-

ness. Þeir töldu að lífskjör gætu ekki bam-

að utan ef (i) fjármagn og vinnuafl myndi flæða í þær greinar sem skila háum virðis-

auka pr. starfsmann og ef (ii) Bandaríkin væru jafnframt styrkari í þessum greinum en keppinautar þeirra. Það var greinilegt að höfundarnir töldu að þær greinar sem til álita kæmu, þ.e. þær sem skiluðu háum virðisauka pr. starfsmann, væru þær sem kalla mætti hátæknigreinar öðru nafni. Hinsvegar er hvergi að finna í bókinni neinn samanburð á virðisauka milli starfs-

greina. Krugman hefur hinsvegar gert slík-

an samanburð og komist að þeirri niður-

stöðu að þær greinar sem skili hæstum virðisauka séu tóbaks-, olíu-, bíla- og stál-

framleiðsla. Hátæknigreinarnar eru ekki nema í meðallagi þegar allar framleiðslu-

greinar eru skoðaðar. Með öðrum orðum, liin víðlesna bók þeirra Magaziners og Re-

ichs byggðist á þvíað tala fyrir stefnu sem myndi stýra fjármagni inní hátæknigrein-

ar, rafeindatækni og geimvísindi, á þeim

■ \ -

Page 21: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viðskiptablaöið vikan 2 0 . - 26 . apríl

Bjöm Jónsson til Goða Björn Jónsson er nýráðinn markaðsstjóri Goða hf. og tekur við starfí í maí. Björn er fæddur 1961 og lauk prófi frá Viðskipta-deild Háskóla íslands 1986, var mark-aðsstjóri Pósts og síma frá 1986 til 1988, hélt síðan til Þýskalands í nám í eitt ár og vann í banka í Basel í Sviss. Björn réðist til Fróða hf. eftir heimkomuna og starfaði þar tíl 1993 er hann tók við fram-kvæmdasrjórastöðu Samstarfsnefndar um sölu á lambakjöti í ársbyrjun 1993, en hann mun mörgum kunnur sem hand-knatrleiksmaður með Breiðabliki og ís-lenska landsliðinu á síðasta áratug.

Guðmundur Magnússon ráðinn fréttastjórí DV Guðmundur Magnússon þjóðminjavörð-ur hefur verið ráðinn sem fréttastjóri DV

- frá og með 1. maí nk. Þegar starfa við blaðið tveir fréttastjórar, þeir Elías Snæ-landjónssonog Jónas Haraldsson. Guðmundur Magnússon er fædduráriðl956. Hann Iauk B.A. prófiísagnfræði frá Háskóla íslands árið 1980 og M.Sc. prófi í heimspeki frá London School of Economics árið 1982. Guðmundur hefur starfað við blaða-mennsku, fyrst á Dagblaðinu, síðan á sunnudagsblaði Tímans, og að síðustu á Morgunblaðinu. Hann hefur einnig verið stundakennari við Háskóla íslands, hann var aðstoðamaður menntamálaráðherra 1987-1988 ogstarfsmaður Sjálfstæðis-flokksins um ríma. Vorið 1992 var hann settur þjóðminjavörður ril tveggja ára. Eiginkona Guðmundar er Vaka H. Hjaltalín og eiga þau fimm börn.

Blaðamenn Viðskiptablaðsins Kristján Kristjánsson er fæddur árið 1962. Hann hefur BA-próf í bókmennt-um frá Háskóla ís-iands, hefur stund-að nám í hagfræði í Þýskalandi og Iok-ið prófi í Evrópu-fræðum við Lond-onSchoolofEcon-omics. Kristján hef-ur víðtæka reynslu sem blaðamaður og fréttaritari erlendis, og hefur einnig starf-að við kennslu.

Magnús Ámi Skúlason er fæddur árið 1969. Hann hefur BS-próf í hagfræði frá Háskóla f slands og vinnur nú að loka-verkefni í meistaranámi í hagfræði við sama skóla. Magnús Árni starfaði að námi loknu tímabundið sem sérfræðingur við Sjávarútvegsstofn-un Háskóla íslands og hefur auk annarra hagfræðistarfa kennt hagfræði og skyldar greinar við Menntaskólann í Reykjavík.

Örn Valdimarsson er fæddur árið 1968 og er að ljúka námi í hagfræði við Há-skóla íslands. Hann hefur starfað hjá Seðlabanka Is-lands og sinnt margvíslegum hag-fræðilegum verk-efnum tengdum rekstri og ráðgjöf. Öm hefur einnig starfað sem blaðamaður í lausamennsku.

Mikil hækkun á kaffi á framvirkum mörkuðum Magnús Ámi Skúlason

R obusta kaffi hefur hækkað umtals-vert síðastliðið ár eða úr 800 BandaríkjadolluÁm tonnið í aprfl í

fyrra í um 1.500 dojjara í þessum mánuði. Verðið rauk upp um 33 dollara í siðustu viku á hrávörumarkaðnum í London fyrir afhendingu í júlí og kom það kaupmönn-um mjög á óvart. Sérstaklega í ljósi þess að verðið hækkaði um 100 dollara í vikunni á undan. Menn telja skýringuna á þessum miklu hækkunum þá óvissu sem varð um útflutning Fílabeinsstrandarinnar á kaffi og kakói. Sú óvissa skapaðist vegna kröfu yfirvalda þar um að útflytjendur borguðu útflutningstoll aftur í tímann ella yrði ekki af útflutningi á kaffi og kakói. Einnig varð

vimeskja um litlar birgðir af robusta kaffi í höndum neytenda til þess að ýta undir verðhækkun á því. Þetta er hluti af aðgerð-um framleiðenda og útflytjenda til að minnka framboð kaffis á markaðnum.

Vandræði vegna minni uppskeru hafa ef til vill átt meiri þátt í verðhækkunni. Til dæmis hefur gengið erfiðlega að koma kaffi á markað frá Indónesíu vegna mikilla rigninga en þrátt fyrir það er búist við svip-aðri uppskeru og í fyrra eða um 7 milljón-um sekkja. Hins vegar er búist við að upp-skeran á Fílabeinsströndinni verði eitthvað minni en í fyrra. Þessi gífurlega hækkun á kaffi á hrávörumarkaðnum í London hef-ur leitt til spákaupmennsku þar sem menn eru tílbúnir að færa sig snögglega yfir í aðr-ar vörur ef markaðurinn skyldi bresta.

Ólafur Johnson, markaðsstjóri kaffi-brennslu Ó. Johnson og Kaaber, sagði að í íslensku tegundirnar væri aðallega notað arabika kaffi sem hefði hækkað minna en robusta kaffi en þó væri búist við frekari hækkunum í nánusm framtíð.

Ulfar Hauksson, framkvæmdastjóri hjá Kaffibrennslu Akureyrar, segir að kaffi hefði verið hækka hægt og rólega undan-farið ár en ef til vill ætti það efrir að hækka enn meira þar sem kaffiframleiðendur hefðu stofnað með sér framleiðslusamtök sem eru samskonar og OPEC samtökin. Því væri miklu minna framboð af kaffi á heimsmarkaðnum og jafnvel teldu sér-fræðingar að fullunnið kaffi ætti eftir að hækka töluvert mikið í framtíðinni og sú hækkun hefði auðvitað áhrif á íslandi.

Hins vegar hefði hækkunin á robusta kaffi undanfarnar vikur lítíl áhrif hér á landi þar sem arabica kaffi er aðallega notað í þær blöndur sem kaffibrennslan framleiðir. Es-presso kaffi aðdáendur gætu fundið fyrir þeim óróleika sem hefur orðið með ro-busta kaffi þar sem það kaffi er megin-uppistaða espresso kaffis. Þvíer liklegra að kaffi hækki í Suður-Evrópu þar sem slíkt kaffi er vinsælt. Kaffiverð á Islandi hefur verið að hækka undanfarið og mun hækka áffam næstu mánuði en það fer eft-ir því hvenær innkaupin voru gerð. Úlfar sagði að hans fyrirtæki væri í samstarfi við önnur fyrirtæki í Evrópu um innkaup á heimsmarkaði. Hann bjóst við hækkun á kaffi hér heima þrátt fyrir að mikil sam-keppni ríki á íslenska kaffimarkaðnum.

Hafðu tölvumálin í öruggum höndum!

Ráðgjöf Sala Uppsetning og kennsla Rekstur og eftirlit Viðhald ogþjónusta

Skeifunni 17 Sínti 687220

Þekking - þróun -þjónustal

Page 22: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

ViSskiptablaöiö v ikan 20 . - 26 . apr i l 1994

Straumar og stefnur

Er hugmyndin um samkeppnisstríð milli ríkja og ríkjaheilda orðin að hættulegri þráhyggju? Bendir nokkuð til þess að leiðandi iðnríki heimsins séu í samkeppni hvert við annað? Ekki að mati Paul Krugmans prófessors við MIT í Banda-ríkjunum sem vísar á bug kenningunni um samkeppnishæfni þjóða í grein í Foreign Affairs.

Goðsögnin um samkeppnis-hæfni þióða Kristján Krisfjánsson

in af meginástæðum þess að Evrópusambandið (þá Evr-

ópubandalagið) afréð að ■ hraða myndun innri mark-

I aðarins svokallaða um miðj-

an síðasta áratug, var ótti manna við að evrópsk fyrirtæki væru orðin undir í sam-

keppni við keppinauta sína, einkum í Bandaríkjunum og Japan. f daglegu tali var þetta kallað að Evrópa væri ekki sam-

keppnishæf á alþjóðlegum markaði. Menn litu svo á að í uppsiglingu væri sam-

keppnisstríð milli þessar þriggja öflugustu viðskiptablokka í heiminum, stríð þar sem eins dauði væri annars brauð. Allan 9. árá-

tuginn og það sem af er hinum tíunda hefur fjöldi bóka um samkeppnisstöðu ríkja og rflqabandalaga á heimsmarkaði ýtt undir þessa skoðun, að lykillinn að hagsæld í framtíðinni væri fólginl sam-

keppnishæfhinni. Þetta hefur verið viðtek-

ín skoðun bæðí stjórnmálamanna og fræðimanna og menn hafa óspart haldið því fram að ef úr þessu stríði kæmi sigur-

vegari, hlyti einhver að bíða lægri hlut. Með öðrum orðum, ef þjóðir héldu ekki rétt á spöðunum yrðu þær undir, rért eins og þjóðir höfðu áður orðið undir í hefð-

bundnari styrjöldum. í grein í nýjasta hefti tímaritsins Foreign Affairs hafnar Paul Krugman, prófessor við Massachusetts Institute for Technology þessari hugmynd í grein sem hann kallar; Samkeppnishæfni; hættuleg þráhyggja.*

Paul Krugman segir þá langlífu goðsögn að þjóðir keppi sín á milli um markaði, rétt eins og fyrirtæki, einfaldlega ranga. Sú skoðun hafi nánast verið álitin algildur sannleikur en eigi sér enga stoð í raunveru-

leikanum. Það að efnahagsleg velgengni þjóða sé að stórum hluta byggð á aukinni hiutdeild á alþjóða markaði sé aðeins til-gáta og í ljósi tölffæðilegra athugana megi sjá að þessi tilgáta sé hreint og beint röng. Það sé einfaldlega ekki tilfellið að hinar leiðandi þjóðir heims séu að teljandi marki í efnahagslegri samkeppni. Ekki er heldur hægt, að matí Krugmans, að rekja nein af stærri efhahagsvandamálum samtífnans tíl þess að þjóðir hafi orðið undir í sam-

keppni á alþjóðlegum mörkuðum og það sem meira er; hann telur goðsögnina um samkeppnishæfni vera orðna að hættu-

legri þráhyggju sem haldið sé fram í trássi við þær athuganir sem gerðar hafa verið. Að mati hans er á engan hitt hægt að líkja saman samkeppnishæfni þjóðar og fyrir-

tækis. Hið síðarnefnda lýtur ákveðnum lögmálum; þegar það stendur sig ekki leggur það einfaldlega upp laupana. Þjóðir á hinn bóginn hætta ekki að vera til, þegn-

arnir geta verið ánægðir eða óánægðir með það hvernig á efnahagsmálunum er haldið en hvenær þjóð nær botni er erfitt að skilgreina.

Viðskiptahalli er ekki nothæfur mæli-

kvarði á samkeppnishæfni þjóðar; á 8. áratugnum var Mexíkó neytt ril að halda jákvæðum viðskiptajöfnuði á til þess að standa skil á vöxtum af erlendum skuld-

um vegna þess að erlendar lánastofnanir

neituðu að lána meíra fé. Á hinn bóginn varð verulegur halli á viðskiptum við út-

lönd eftir 1990 þegar erlendir fjárfestar endurheimtu trú sína á landið og byrjuðu að dæla inn peningum. Enginn myndi skil-

greina Mexíkó sem samkeppnishæfa þjóð á fyrra tímabilinu, hvað þá heldur álykta s rn svo að það sem gerst hefur eftir 1990 lýsi versnandi samkeppnisstöðu. Vegna þessa hafa flestir höfundar sem hafa áhyggjur af samkeppnishæfni skilgreint hana sem blöndu af hagstæðum viðskipta-

jöfhuði og einhverju öðru.

Skilgreining á samkeppnishæfni Sú skilgreining sem Krugman telur njóta mestra vinsælda í dag, er komin frá einum af aðalráðgjöfum Clinton stjórnarinnar í Bandaríkjunum, Lauru D'Andrea Tyson úr bók hennar; Who's Bashing Whom:

ffamleíðní innanlands, en ekki af aukinni framleiðni í samanburði við önnur lönd. Með öðrum orðum, myndi „samkeppnis-

hæfni" í raun ekki vera annað en undarleg aðferð við að segja „framleiðni" og hefði ekkert með alþjóðlega samkeppni að gera.

Nú spyrja menn hvort þetta breytíst ekki um leið og alþjóðleg viðskipri verða mikil-

vægari fyrir flest hagkerfi heimsins eins og þau eru vissulega orðin. Slíkt er hægt að hugsa sér þar sem ríki myndi neyðast til að fella gengi sitt ótt og títt til að selja vörur á erlendum mörkuðum um leið og fram-

leiðni ykist heima fyrir. í þessu tilfelli er lík-

legt að lífskjör gætu versriað vegna þess að hagvöxtur innanlands væri borinn ofurliði af versnandi aðstæðum á heimsmarkaði. Þá væri „samkeppnishæfhi" í raun skilyrt af alþjóðlegri samkeppni. Hinsvegar er þetta ekki réft í ljósi staðreynda segjr Krug-

* Paul Krugman: Competitiveness; A Dangerous Obsession, Foreign Affairs mars/april 1994

Trade Conflict in High-Tecbnology Ind-

ustries. Samkeppnishæfni er þar skilgreind sem: „.. .hæfileiki okkar til að framleiða vörur og þjónustu sem standast alþjóðlega samkeppni jafnframt því sem þegnarnir njóta lífskjara sem bæði fara batnandi og hægt er að viðhalda." Þessi skilgreining á augljóslega ekki við um þjóðfélag þar sem mestöll viðskipti eiga sér stað milli þegn-

anna en ekki við önnur lönd, t.d. banda-

ríska hagkerfið á árunum milli 1950 og 1960.íslíku hagkerfi skiptir gengisskrán-

ingin mestu máli við að halda viðskipta-

jöfhuðinum stöðugum en þar sem alþjóð-

leg viðskipti eru svo lítill hluti af hagkerf-

inu breytir staða gengisins ákaflega litlu um lífskjör þegnanna. í þessu tilfelli myndi samkeppnishæfni, samkvæmt skilgrein-

ingu Tysons, mestan part ráðast af aukinni

man. Lífskjör þegnanna batna alls ekki í réttu hlutfalli við samkeppnisstöðu á al-

þjóðlegum mörkuðum, heldur í réttu hlut-

falli við framleiðni innanlands. Þetta á jafht við í Evrópu, Bandaríkjunum og Jap-

an. Viðskiptakjör á heimsmarkaði hafa þessvegna lítið að segja um afkomu ein-

staklinganna, einkum vegna þess hversu lítill hluti þjóðarframleiðslunnar fer í raun til útflutnings. í Bandaríkjunum skapast til dæmis aðeins 10% af virðisaukanum í hagkerfinu af útflutningi. Með öðrum orð-

um, heimurinn er ekki það samræmda viðskiptasvæði sem menn tala gjarna um. Ólíkt fyrirtækjum í samkeppni þar sem eins dauði verður annars brauð, eru iðn-

ríkin ekki í samkeppni hvert við annað vegna þess að þau eru í senn mikilvægasti markaður hvers annars fyrir útflutning-

svörur og um leíð aðal innflytjendur mikil-

vægra ffamleiðslutækja og -tóla. Þannig er það misskilningur að velgengni evrópu-

ríkja sé endilega á kosmað Bandaríkjanna eða Japans eða öfugt, heldur er mun lík-

legra að öflugur hagvötur í Evrópu komi sér vel fyrir Bandaríkin sem fá þá stærri og öflugri markaði fyrir vörur sínar. Þetta er

Megintilgátur Krugmans: 1. Áhyggjur af sam-

keppnishæfni þjóða eru í Ijjósi tölfræði-

legra rannsókna gjörsamlega ógrundaðar. 2. Önnur rök en efnahagsleg valda því að menn skil-

greina efnahags-

vanda útfrá lakri samkeppnisstöðu og það eru ekki efnahagslegar stað-

reyndir sem ráða því að fjöida fólks þykir skýringin aðlaðandi.

3. Hið síf elida tal um samkeppnishæfni er ekki aðeins rangt heldur hættulegt þar sem það afvega-

leiðir þá sem móta stefnu innanlands og ógnar hinu al-

þjóðlega hagkerfi.

því ekki einfalt samkeppnisdæmi eins og á milli Pepsi og Coca-Cola þar sem hagnað-

ur annars þýðir líklega tap hins. Ef framleiðni eykst í Japan er líklegt að

megin afleiðing þess verði raunlauna-

hækkun í Japan en ekkert bendir til þess að það valdi launalækkun í Evrópu og Bandaríkjunum, fremur er líklegt að það valdi launahækkun en í reynd virðist þró-

unin í Japan lítil eða engin áhrif hafa haft. Það verður semsagt ljóst að þó fræðilega

megi finna því stað að „samkeppnis-

hæfni" geti verið vandamál, þá sýna töl-

fræðilegar rannsóknir fram á að helstu iðnríki heims eru ekki að neinu teljandi marki í samkeppni hver við aðra. Það er annar handleggur að meta stöðu þjóða og völd í heiminum, þjóðir sem búa við öran hagvöxt fá aukið vægi í alþjóðamálum eins og ljóst má vera af stöðu bæði Þjóð-

verja og Japana svo dæmi sé tekið. Þetta þýðir hinsvegar ekki að þó að hagvöxtur sé mikill í tilteknum löndum eða svæðum að k'fskjör annarra þjóða versni en það er í raun útgangspunktur þeirra sem hæst hafa haft um viðskiptastríð framtíðarinnar. Þeir trúa því að við búum í heimi þar sem öfl-

ugustu hagkerfin keppi sín á milli og úr þeirri samkeppni geti aðeins korriið einn sigurvegari. Og Krugman spyr, hvernig má þetta vera?

Kæruleysisleg meðferð talna Krugman gagnrýnir harðlega þá sem skrif-

að hafa um „samkeppnishæfnistríðið" á undangengnum árum og segir með ólík-

indum hvað menn hafi komist upp með að rangtúlka tölur til að finna skoðunum sínum farveg. f grein sinni tiltekur hann þrjú dæmi, það fyrsta úr grein eftir Lester Thurow, höfund metsölubókarinnar He-

ad to Head: The Coming Economic Battle amongjapan, Europe and America. Ann-

að dæmið kemur frá þeim félögum Ira Magaziner og Robert Reich úr bók þeirra Minding America's Business en þeir eru báðir áhrifamenn í Clintonstjórninni og það þriðja kemur síðan frá forsætisráð-

herra Bretlands, John Major. í grein sinni sem birtist í Japan skýrði

Lester Thurow fyrir lesendum sínum mik-

ilvægi þess að leiðrétta viðskiptajöfnuð Japans og Bandaríkjanna. Thurow benti á að á stjórnarárum Reagans og Bush hefðu raunlaun lækkað um 6% og ástæðan væri sú að viðskfptastefna Japana hafi ýtt laun-

þegum úr hátt launuðum störfum í fram-

leiðslu yfir í miklu lægra launuð þjónustu-

störf. Tliurow gekk í þessu lengra en flesrir því hann hélt því blákalt fram að milljón störf hefðu tapast og að laun í framleiðslu-

geiranum væru 30% hærri en í þjónstu. Krugman telur ástæðu til að draga báðar tölurnar í efa, fyrri talan er of há að hans matí og sú síðarnefnda lýsir fyrst og fremst muninum sem felsr í lengd vinnutímans en ekki raunverulegu tímakaupi. En burtséð frá því hvort tölurnar séu réttar, þá segir Krugman þær ekki segja þá sögu sem Thurow vill vera að láta.

Meginatriðið hér er að vinnandi menn í Bandaríkjunum eru vel yfir 100 milljónir. Þó milljón störf færist úr framleiðslu í þjónustu og þarmeð glarist þessi 30% um-

framlaun úr framleiðslunni miðað við þjónustu þýðir það ekki annað en að með-

allaun í Bandaríkjunum lækka um 0.3%. Þetta er auðvitað allt of lítið til að skýra tölur Thurows um 6% lækkun launa og því stendur fækkun ffamleiðslustarfa eng-

an veginn undir því að vera meginástæða efnahagsörðugleika Bandaríkjanna eins og Thurow gefur greinilega í skyn. Með öðr-

um orðum, Thurow virðist, að mati Krug-

mans, ekki koma auga á að þær tölur sem hann notar máli sínu til stuðnings sýna í raun allt annað en það sem segir þær sýna og augljóslega gerir hann því allt of mikið úr þætti annarra þjóða í vandamálum Bandaríkjanna.

Þeir Magaziner og Reich gerðust tals-

menn Bandarískrar iðn- og framleiðslu-

stefnu í bók sinni Minding America's Busi-

ness. Þeir töldu að lífskjör gætu ekki bam-

að utan ef (i) fjármagn og vinnuafl myndi flæða í þær greinar sem skila háum virðis-

auka pr. starfsmann og ef (ii) Bandaríkin væru jafnframt styrkari í þessum greinum en keppinautar þeirra. Það var greinilegt að höfundarnir töldu að þær greinar sem til álita kæmu, þ.e. þær sem skiluðu háum virðisauka pr. starfsmann, væru þær sem kalla mætti hátæknigreinar öðru nafni. Hinsvegar er hvergi að finna í bókinni neinn sarnanburð á virðisauka milli starfs-

greina. Krúgman hefur hinsvegar gert slík-

an samanburð og komist að þeirri niður-

stöðu að þær greinar sem skili hæstum virðisauka séu tóbaks-, olíu-, bíla- og stál-

framleiðsla. Hátæknigreinarnar eru ekki nema í meðallagi þegar allar framleiðslu-

greinar eru skoðaðar. Með öðrum orðum, hin víðlesna bók þeirra Magaziners og Re-

ichs byggðist á því að tala fyrir stefnu sem myndi stýra fjármagni inní hátæknigrein-

ar, rafeindatækni og geimvísindi, á þeim

Page 23: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

Viöskiptablaðið vikan 2 0 . - 26 . Aprfl 1994

Straumar og stefnur

grunni að þar væri mestan virðisauka að hafa Það reynist svo alrangt.

Þriðja dæmið kemur frá breska forsætis-ráðherranum. I ræðu sem John Major hélt á leiðtogafundi Evrópubandalagsins í Kaupmannahöfn á síðasta ári sýndi hann fram á að launakostnaður á einingu hefði hækkað mun hraðar í Evrópu heldur en í Bandaríkjunum og Japan. Af þessum sök-um, ályktaði hann, væru evrópskir launa-menn að verðleggja sig útaf markaðnum. Fáum vikum síðar benti Financial Times forsætisráðherranum á að honum hefði láðst að taka gengismun með í reikning-inn. Það sem ákiptir máli í alþjóðlegri sam-keppni fyrir t.d. bandarísk fyrirtæki er kostnaður keppinauta þeirra í dollurum, ekki í mörkum eða yenum. Þessvegha er við samanburð á launakostnaði ætíð gert ráð fyrir gengismuni. En það var kannski heppilegt fyrir John Major að hann tók ekki tillit til þessa, því ef hann hefði gert það hefði boðskapur hans fallið um sjálfan sig. Eins og Financial Times benti á, þá hefur launakostnaður á einingu ekki hækkað hlutfallslega hraðar í Evrópu en í Japan og Bandaríkjunum.

Af þessum þremur dæmum, og reyndar fleirum sem Krugman tiltekur ekki sér-staklega, dregur hann þá ályktun að menn trúi svo blint á þessa goðsögn um sam-keppnishæfnina að þeir sjái enga ástæðu til að efast um hana. Þegar þeir á annað borð nota tölur, nota þeir þær í þeim til-gangj að sýna fram á fyrirframgefna niður-stöðu en ekki til að sannreyna kenning-una. Spurningin sem eftir stendur er því þessi: Afhverju eru menn svo áfjáðir í að skilgreina efnahagsvanda útfrá alþjóðlegri samkeppni?

Rétt greining samsvarar uppgjöf Krugman telur þrjár ástæður liggja að baki þess að goðsögnin um samkeppnis-hæfnina er orðin jafn útbreidd og raun ber vitni. í fyrsta lagi er það einfaldlega sölu-

gildið, bókakápur sem lýsa því yfir að hið endanlega stríð um viðskiptayfirráð í heiminum sé hafið eigj meiri möguleika á markaðinum heldur en bækur með hóg-værari tidum. I öðru lagi, sú hugmynd að efnahagsvanda Bandaríkjanna megi að stærstum hluta rekja til þess að þjóðin standi sig ekki nógu vel í alþjóðlegri sam-keppni, geri vandann á undarlegan hátt yfirstíganlegri. Meðalafköst bandarísks launþega ákvarðast af fjölda þátta sem erf-irt er að breyta eða hafa áhrif á með opin-berum aðgerðum. Þessvegna jaðrar sú full-yrðing að efnahagsvandann megi rekja til innlendra aðstæðna við uppgjöf. En ef hægt er að sannfæra fólk um að þetta snú-ist allt um stöðuna á alþjóðamörkuðum, samkeppnishæfnina - þ.e. að innflutningur valdi því að hálaunastörf glatist eða að rík-isstyrkt erlend samkeppni hreki Bandarík-in útúr greinum með háum virðisauka - þá er líklegt að lausnirnar á efhahagserfiðleik-unum virðist vera einfaldar, t.d. að rfkis-styrkja hátækniiðnað eða sýna Japönum hörku. I þriðja og síðasta lagi hafa margir af leiðtogum heimsins komist að því að samkeppnishæfni er heppilegt pólitískt tól. Þannig notaði Jacques Delors fram-kvæmdatjóri Evrópubandalagsins hana til að komast hjá því að ræða opinberlega um hinar raunverulega ástæður atvinnu-leysis í Evrópu í ræðu sinni á leiðtogafund-inum ESB í Kaupmannahöfn, ástæður sem myndu teljast ekki minna en pólitískt sprengiefni. Hið sama má segja um Bill Clinton sem notaði goðsögnina til að yekja upp sterka þjóðernis- og samkennd með löndum sínum þegar hann talaði um í innsetningarræðu sinni að Bandaríkja-menn yrðu að snúa bökum saman ef tak-ast ætti að gera innlenda framleiðslu sam-keppnishæfa í heiminum. Ef það ekki tæk-ist gæti farið illa fyrir landi og þjóð. Rétt eins og Sovétríkin og ógnin sem af þeim stóð var notuð í Bandaríkjunum á 6. ára-tugnum til að rétdæta byggingu vegakerfis

# © • # « • # # ' • » # « « # » * # # « ® « « # # » i * » •

og aukna áherslu sem lögð var á raun-greinar í skólakerfinu, hafa menn reynt að nota samkeppnishæfnina til að þrýsta á um að alvarlegar tilraunir verði gerðar til að minnka fjárlagahalla og koma á kerfis-breytingum í iðnaði og framleiðslu. Krug-man telur að fyrir fáeinum árum hafi þetta verið raunverulegur og góður valkostur, í dag hinsvegar sé goðsögnin orðin að þrá-hyggju sem hafi náð því stigi að hafa alvar-leg og neikvæð áhrif á efnahagsstefnu stjórnvalda.

Afletðingar þráhyggjunnar Krugman telur að þessi þráhyggja feli í sér hættu sem megi skilgreina á þrjá vegu. í fyrsta lagi geti hún leitt til óábyrgrar fjár-málastefnu opinberra aðila undir því yfir-skini að verið sé að skjóta stoðum undir samkeppnishæfni innlendrar framleiðslu á alþjóðamörkuðum. f öðru lagi geti þetta leitt til verndarstefnu og viðskiptastríðs og í þriðja og síðasta lagi - og þetta telur Krugmans mikilvægast - geti þetta leitt af sér ranga stefnu i fjölmörgum málaflokk-ufn á vegum hins opinbera.

Hann telur að óttinn við Sovétríkin á tímum kalda stríðsins hafi oft verið notað-ur á jákyæðan hátt, t.d. til að ýta á eftir vegaframkvæmdum og áherslubreyting-um í skólum. Á hinn bóginn hafi hann einnig verið notaður til að þrýsta á um framkvæmdir sem ekki voru af hinu góða, eins og t.d. umfangsmikla uppbyggingu loftvarnabyrgja. Krugman óttast að sú þráhyggja sem ríkir í ræðu og riti um sam-keppnishæfnina geti orðið til þess að fjár-munum hins opinbera verði illa varið. Hann tekur dæmi frá Bandrfkjunum, þar sem stjórnvöld hafa lagt áherslu á að efla rannsóknir sem eiga að auka möguleika fyrirtækja í framleiðslu á að koma með nýjungar sem gera þau samkeppnishæfari á erlendum mörkuðum. Þetta virðist mest-an part gert á kostnað fyrirtækja í þjón-ustu, þrátt fyrir að langstærstur hluti laun-

þega í nútímanum vinni í þjónustugrein-um og mestur virðisaukinn komi úr þeirri grein. Auk þess, bendir Krugman á, er ónóg framleiðni í þjónustugreinum senni-legast mikilvægasta orsökin fyrir því að

Af þessum dæmum dregur hann þá ályktun að menn trúi svo blint á þessa goðsögn um sam-keppnishæfnina að þegar þeir á annað borð nota tölur, nota þeir þær í þeim til-gangi að sýna fram á fyrirframgefna nið-urstöðu.

lífskjör í Bandaríkjunum hafa staðið í stað. Miklu hættulegra er þó þegar þráhyggj-

an leiðir af sér viðskiptadeilur og jafnvel viðskiptastríð. Krugman gagnrýnir tals-menn „samkeppnishæfiiikenningarinnar" fyrir að vera verndar- og einangrunar-sinna: þeir vilja að þeirra þjóð vinni þetta ímyndaða „samkeppnistríð" en ef það

• * # • •

Erf iðleikar oq leiðir til úrbóta í rekstri fyiirtækja

gengur ekki þá sjái þeir enga aðra leið en að loka landamærunum, frekar en á hætta á að údendingar steli hálaunastörfunum í mikilvægum greinum. í það minnsta auk-ast líkurnar áátökum á alþjóðamörkuð-um og einangrunarstefnu í kjölfar þess að „samkeppnishæfiiiskenningunni" er hald-ið á lofti þegar alþjóðleg efhahagsleg sam-skipti eru meira og minna skilgreind útfrá einhverskonar keppni.

Krugman óttast mjög að kenningin um samkeppnishæfni smiti útfrá sér yfir í málaflokka sem í sjálfu sér hafi ekkert að gera með alþjóðlega samkeppni. Hann nefnir þar sérstaklega til breytingar á heil-brigðiskerfinu í Bandaríkjunum sem ein-mitt eru undir stjórn Ira Magaziner. Krug-man telur að þar sem Magaziner sé ein-stefnumaður og haldi fram stefnu sem augljóslega sé hreint og beint röng sé ólík-legt annað en að það hafi áhrif á stefnu-mótun í þeim málaflokkum sem hann hef-ur með að gera.

í lok greinar sinnar viðurkennir Krug-man að það þurfi nánast fífldirfsku til að halda því fram á opinberum vettvangi að sú stefna og þær hugmyndir sem allir helstu leiðtogar hins vestræna heims hafa haldið á lofri, sé röng. Og hann bendir á að þessi kenning um alþjóðlega samkeppnis-hæfhi geti verið notadrjúg þegar um er að ræða áherslubreytingar innalands til að auka framleiðni. I stað þess að kalla breyt-ingar því nafni megi vísa til alþjóðlegrar samkeppni og þjappa þannig fólki saman gegn sameiginlegum óvini. Á hinn bóginn sé þessi sameiginlegi óvinur ekki til, hug-myndin um samkeppnishæfnina sem lykil að hagsæld framtíðarinnar sé því röng, hvað sem allir þjóðarleiðtogar og áhrifa-miklir aðstoðarmenn þeirra kunni að segja. Einhver verður, segir Krugman, að taka að sér að benda keisaranum á að klæði hans eru ekki öll sem sýnist.

Framtíðarsýn hefur nýverið gefið út bókina Erfið-leikarog leiðir til úrbóta írekstri fyrirtækja, sem er safn fjögurra lokaritgerða viðskiptafræðinema við Háskóla íslands.

Bækur

Eiríkur Ingólfsson Ritgerðirnar hafa verið búnar til prentunar af Runólfi Smára Steinþórssyni lektor. Þær eiga það sameiginlegt að fjalla um efni sem ætti að verá stjórnendum íslenskra fyrirtækja hugleikið og taka allar mið af íslenskum aðstæðum í einhverjum mæli.

Orsakir rekstrarerfiðleika. Fyrsti hluti bókarinnar, Rekstrarerfið-leikar fyrirtækja, byggir á samnefndri ritgerð Brynju S. Blomsterberg. Fjallað er í fyrsta kafla um innri orsakir rekstrarerfið-leika svo sem slæma stjórnun, ranga fjár-málastefnu, ómarkvissar fjárfestingar og markaðssókn. Þá er fjallað um ytri orsakir s.s. samkeppni og breytingar á eftirspurn og framleiðsluþáttum.

Annar kafli fjallar um ýmsar aðferðir til að greina einkenni hnignunar. Það er mat höfundar að ytri skilyrði ein og sér valdi sjaldnast alvarlegum rekstrarerfiðleikum og ekki sé til neinn einn mælikvarði til að meta stöðu fyrirtækis. Skoða verður . marga þætti, bæði fjárhagslega og stjórn-unarlega og þróun þeirra yfir nokkurra ára tímabil. Skýringanna er oftar en ekki aðleitaístjómunfyrirtækjanna. ,

í þriðja kafla er fjallað um helstu leiðir í viðreisn fyrirtækja, s.s. breytingar í stjórn-un, bætta markaðssókn og fjárhagslega endurskipulagningu. Þessi fyrsti hluti bókarinnar gefur nokkuð hnitmiðað yfirlit yfir viðfangsefnið og er gagnleg lesning, ekki einungis fyrir stjórnendur, heldur líka

aðra starfsmenn sem vilja öðlast betri sýn á stöðu eigin vinnuveitanda og keppinauta.

Stjómir fýrírtækja. Annar hluti fjallar um stjórnir fyrirtækja

og er skrifaður af Halldóri Friðrik Þor-steinssyni. Þessi hluti er nokkuð rökrétt framhald af fyrsta hluta og veitir mjög fróðlega innsýn í hlutverk stjórna í hluta-félögum. Fjallað er um hlutverk og laga-lega ábyrgð stjórnarmanna og nokkrar tegundir stjórna.

Seinni hluti ritgerðarinnar byggir á könnun sem höfundur gerði á starfsháttum stjórna í 20 stórum íslenskum hlutafélögum. Hér er á ferðinni yfirgripsmikil og fróðleg könnun á því hvernig æðstu stjórn íslenskra fyrirtækja er háttað. Meðal annars er fjallað um samband stjórnar og framkvæmdastjóra, hlutverk stjórnar í stefhumótun og eftirliti, vinnubrögð, kjaramál stjórnarmanna og forstjóra og margt fleira.

Þessi hluti bókarinnar er skemmtilega skrifaður og ætti að vera gagnleg, ef ekki skyldulesning þeirra sem taka að sér stjórnarsetu í fyrirtæki.

Afkastahvetjandi launakerfi. Þriðji hlutinn fjallar um afkastahvetjandi launakerfi oger skrifaður af Andra Þór Guðmundssyni. Þar er vakin athygli á því að þótt íslendingar hafi komið á bónus-kerfum hjá fiskvinnslufólki og nokkrum fleiri starfsstéttum, þá virðast slík launa-

kerfi nær óþekkt meðal íslenskra stjórn-enda.

Megin markmið afkastahvetjandi launa-kerfis er að tryggja að stjórnandinn leitist ávallt við að hámarka virði fyrirtækisins og láti þannig hagsmuni eigendanna ganga fyrir eigin hagsmunum. Það er hins vegar ekki einfalt mál að búa til slíkt launakerfi. í ritgerðinni er fjallað um fjölmörg atriði sem gera framkvæmdina flókna og rakin dæmi (að vísu öll erlend) um það hvernig slík kerfi geta verið einhliða, þ.e. einungis er umbunað fyrir góða frammistöðu, en engin refsing er fyrir slæma frammistöðu. Fjallað er um hindranir sem kunna að vera í veginum hér á landi og bent á leiðir til úrbóta.

Einn kaflinn fjallar um kosti og galla þessara kerfa og þar er bent á að um leið og afkastahvetjandi launakerfi sem er vel stjórnað, sé líklega besta leið til að veita stjórnandanum aðhald, geti gallað kerfi valdið fyrirtæki meira tjóni heldur en fasdaunakerfi getur nokkurn tímann gert.

Athyglisvert er sjónarmið íslenskra stjórnenda sem telja að afkastahvetiandi launakerfi hljóti að ryðja sér til rúms hér á landi, en eiga bágt með að viðurkenna að slíkt kerfi myndi hafa áhrif á þeirra eigin framrnistöðu. /

Endurmenntun stjómenda. Síðasti hluti bókarinnar er skrifaður af Önnu K. Halldórsdóttur og byggir á könnun sem gerð var meðal viðskipta-

fræðinga á viðhorfum þeirra til endur-menntunar. Margt fróðlegt kemur fram í þessum hluta bókarinnar, ekki síst fyrir þá sem vinha að endurmenntun fyrir stjórn-endur. Ljóst er að áhugi á endurmenntun fer vaxandi og einkennandi að óskir við-skiptafræðinga um framboð á námsefni eru mjög bundnar við núverandi starfs-svið, þannig hafa þeir sem starfa að mark-aðsmálum mjög lítinn áhuga á fjármála-námskeiðum og öfugt. Það er líka einkennandi að frumkvæðið kemur frá einstaklingunum sjálfum, en lítið virðist um það að yfirmenn eigi frumkvæði að endurmenntun sinna undirmanna. Þessi hluti bókarinnar hefur kannski takmark-aðast gjldi sem leiðarvísir fyrir stjórnendur, en vekur hins vegar upp margar spurn-ingar varðandi endurmenntun s.s. stefhu fyrirtækja í menntunarmálum, viðhorf þeirra stjórnenda sem ekki hafa viðskipta-fræðimenntun og margt fleira. Bókin er gagnlegt innlegg í umræðu um stjórnun íslenskra fyrirtækja og gefur góð fyrirheit um frekari útgáfu á þessu sviði. Margar lokaritgerðir verðskukj| almennari athygli og umfjöllun en verið hefur og hér er vissu-lega góð leið til að auka á tengsl Háskól-ans við atvinnulífið.

Erfiðleikar og leiðir til úrbóta í rekstri fyrirtækja Ritstjóri: Runólfur Smári Steinþórsson Útgefandi: Framtíðarsýn, Reykjavík 1994

Page 24: Viðskiptablaðið 1.tbl. 1.árg.

■■"■"■■"—[yyiiniitimniin-mnmiiTiri

New Yoríc Stock Exchange á okkar heimaveUi

NYSYNFYRIR ÍSUNSKA FJÁRFESTA

Vertu áheimaveUi enjfiárfestu íerlendum verðbréfasjóðum

Fjárfestingarfélagið Skandia hefur bent á nýja möguleika fyrir íslenska fjárfesta og tryggt þeim aðgang að alþjóðlegum verðbréfamörkuðum.

Viðskiptavinir Skandia eiga þess nú kost að kaupa hlut í erlendum verð-bréfasjóðum sem fjárfesta um allan heim.

Skandia er fjölþjóðlegt fyrirtæki með umtalsverða reynslu á alþjóðlegum peningamarkaði.

Nýttu þér þekkingu og faglega ráðgjöf starfsfólks Skandia við val á erlendum verðbréfasjóðum.

Nú gefst einnig tækifæri til að kaupa ein-stök hlutabréf í arðbærum, erlendum fyrirtækjum með litlum tilkostnaði.

Erlendar fjárfestingar eru eðlileg viðbót við umsýslu íslenskra fjárfesta. Kynntu þér möguleikana sembjóðast!

Skandia Fjárfestingarfélagið Skandia hf.

...greiðir götu þína á alþjóðlegum verðbréfamarkaði

Löggilt verðbréfafyrirtæki • Laugavegi 170, sími 61 97 00 • Útibú: Kringlunni, sími 68 97 00 • Akureyri, sími 1 22 22 • Fjárfestingarfélagið Skandia hf. er alfarið (eigu Skandia-samsteypunnar

IWiiliillilMllllMHMtfllllltfUm