Vetrarfrí 2012 / 2013

34
Vetrarfrí 2012 / 2013 Tenerife | Kanarí | Úrvalsfólk | Borgir | Skíði | Siglingar | Sérferðir | Golf | Enski boltinn

description

Haustbæklingur Úrvals Útsýnar 2012 / 2013

Transcript of Vetrarfrí 2012 / 2013

Page 1: Vetrarfrí 2012 / 2013

Vetrarfrí2012 / 2013

Tenerife | Kanarí | Úrvalsfólk | Borgir | Skíði | Siglingar | Sérferðir | Golf | Enski boltinn

Page 2: Vetrarfrí 2012 / 2013

Ferðaskrifstofuna Úrval Útsýn þarf vart að kynna fyrir þeim sem eitthvað hefur fylgst með íslenskum ferðamarkaði. Saga skrifstofunnar er samofin ferðalögum Íslendinga allt frá fyrri hluta síðustu aldar. Í dag

byggir ferðaskrifstofan svo sannarlega á þeirri reynslu og hefð sem safnast hefur saman í gegn um árin. Starfsfólk ferðaskrifstofunnar hefur dýrmæta reynslu í skipulagningu ferða um allan heim en skrifstofan hefur á að skipa

einvalaliði sem tekur vel á móti þér. Það er keppikefli okkar að bjóða upp á fjölbreytta og faglega þjónustu á öllum sviðum, því ferðin þín skiptir okkur miklu máli.

ÚRVAL ÚTSÝNFERÐIN ÞÍN Í ÖRUGGUM HÖNDUM

SÖLUSVIÐ HÓPADEILD

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDADEILD

VIÐSKIPTAFERÐIR ÚÚ

Verið velkomin!

Ásdís Pétursdó[email protected]

Ingibergur Jó[email protected]

Dagný [email protected]

Gígja Gylfadó[email protected]

Guðbjörg Auð[email protected]

Hanna Alfreð[email protected]

Kristín Kristjá[email protected]

Viktorija [email protected]

Lilja [email protected]

Luka [email protected]

Sigurður [email protected]

Sesselja Jö[email protected]

Erla Valsdó[email protected]

Valdís Jónsdó[email protected]

Ingibjörg [email protected]

Lára Birgisó[email protected]

Þjónustusvið Úrvals Útsýnar

Page 3: Vetrarfrí 2012 / 2013

4-9 10-12 13 14

15 16 17 18

19 20 21 22

23 24 25 26

27 28-29 30 31

Tenerife

Dublin

Canazei

Kanarí Úrvalsfólk Borgir

Brighton Berlín Skíði

Selva Val Gardena Madonna Siglingar

Gönguferðir

Það er okkur sönn ánægja að kynna haust og vetrardagskrá Úrvals Útsýnar í þessum ferðabæklingi. Fyrir þá sem eru í ferðahug þá bjóðum við upp á spennandi nýjungar í bland við staði sem notið hafa vinsælda í mörg ár. Ef þig langar að fara þangað sem sólin vermir þá erum við með vikulegt flug til blómaeyjunnar Tenerife sem er sannkölluð paradís fyrir vandláta ferðalanga. Einnig eru í boði ferðir til Gran Canaria, en eyjan hefur verið vinsælasti vetraráfangastaður Íslendinga undanfarna áratugi. Skipulagðar ferðir Úrvalsfólks Í haust, vetur og vor til Kanarí, Tenerife og Benidorm eru á sínum stað og alltaf jafn vinsælar. Við fengum frábærar viðtökur við golfferðunum okkar í haust og er allt orðið uppselt, en við bjóðum upp á skiplagðar golfferðir til Tenerife í vetur. Skemmtisiglingarnar njóta vaxandi vinsælda en úrvalið er svo sannarlega glæsilegt nú í ár. Borgarferðirnar eru á sínum stað þar

sem skoða má menningu og sögu borganna ásamt því að versla og borða góðan mat. Ný og betri ferðirnar okkar eru spennandi vikunámskeið fyrir konur þar sem ofið er saman hnitmiðuðu námskeiði, hreyfingu, fróðleik og gleði. Eins og mörg undafarin ár bjóðum við upp á skíðaferðir til Madonna og Selva. Nýjasti skíðaáfangastaðurinn er Canazei. Bærinn tilheyrir einu besta og stærsta skíðasvæði heims og er einstaklega líflegur og skemmtilegur. Íþróttadeildin sér um að koma þér á enska boltann ásamt því að skipuleggja hverskonar íþrótta- og tónlistaferðir fyrir hópa og einstaklinga. Ef ferðahugur þinn leitar á önnur mið kemur áætlana- og viðskiptadeildin okkar sterk inn. Þar geta þaulvanir starfsmenn okkar séð um að koma þér þangað sem ferðinni er heitið.

Mikið hefur breyst í gegn um tíðina og kröfurnar vaxa þar sem fólk er farið að

ferðast mun meira en áður tíðkaðist. Það gerir okkar starf áhugaverðara fyrir vikið og áskorunin er skýr - að gera stöðugt betur.

Ég vona svo sannarlega lesandi góður að þú finnir ferðir sem vekja áhuga þinn. Ég vil einnig benda þér á að þú finnur frekari upplýsingar á heimasíðu Úrvals Útsýnar á vefslóðinni www.uu.is.

Við erum til þjónustu reiðubúin, hikaðu ekki við að hafa samband.

Ferðakveðja,Þorsteinn GuðjónssonForstjóri Úrvals Útsýnar

HVERT SEM LEIÐ ÞÍN LIGGUR ...

Serenade of the seas

Oasis of the seas

Celebrity Reflection

Ný og betri

Enski boltinn /HM íslenskahestsinsGolf

Viðskipta-ferðir

Page 4: Vetrarfrí 2012 / 2013

4

Tenerife er þekkt fyrir einstaka veðursæld, hreinar strendur og fjölbreytta afþreyingu fyrir

alla fjölskylduna. Tenerife er stærst af sjö eyjum Kanaríeyjaklasans og liggur um 300 km út

af ströndum Afríku. Á eyjunni miðri rís hið tignarlega Pico del Teide 3.718 metra upp úr Atlantshafinu — hæsta fjall Spánar.

www.uu.is/sol/tenerife/

Tenerife„Einstök veðursæld allt árið um kring!“

Page 5: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

5

Gott að vita

Um Tenerife Úrval Útsýn býður upp á vinsælustu ferðamanna–bæina á suðurhluta Tenerife; Playa de las Américas og Costa Adeje. Þaðan er stutt niður að strandlengjunni, t.d. hinni frægu dekurströnd Playa del Duque. Hægt er að fara í golf, go-kart, köfun og enginn, sem er ungur í anda, má láta vatnsrennibrautagarðinn Siam Park fram hjá sér fara, en hann er einn sá stærsti sinnar tegundar í Evrópu. Tenerife er paradísareyja sem býður upp á öll hugsanleg þægindi undir stöðugri sól.

HRINGFERÐ UM TENERIFEVið höldum í hringferð um eyjuna og skoðum m.a. Los Gigantes, tenerífsku „Látrarbjörgin“, bæinn Garachico sem fór undir hraun fyrir 300 árum og hið þúsund ára gamla Drekatré. Ferðin er tilvalin leið til að uppgötva hin mörgu undur sem Tenerife státar af.

LORO PARQUEGarðurinn er einstök veröld dýra og náttúru. Hvergi í heiminum er að finna eins margar tegundir páfagauka og þar er ein magnaðasta mörgæsanýlenda utan Suðurskautsins. Í Loro Parque er einnig að finna tígrisdýr, górillur, höfrunga, skjaldbökur, hákarla og margt fleira.

MASCA - EL TEIDE - FJALLAFERÐVið heimsækjum Vilaflor sem er hæsta byggða ból á eyjunni. Svo heldur leið okkar áfram í þjóðgarðinn Cañadas del Teide sem hefur að geyma El Teide, hæsta fjall Spánar. Við heimsækjum einnig Garachico, fallegur bær með stórkostlegu útsýni, en þaðan liggur leiðin að Masca sem lengi vel var kallað týnda þorpið.

1 km

Duque ströndin

Fanabe ströndin

Troya ströndin

Las Vistas ströndin

Los Cristianos

GOLFVÖLLUR

AQUALAND

SIAM PARK

LAUG

AVEG

UR

COSTA ADEJE

Playa de las Americas

AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLIAkstur frá Tenerife flugvelli að hótelum tekur frá 15-45 mínútum, eftir hótelum.

Akstur til og frá flugvelli erlendis er valkvæð þjónusta. Þeir sem vilja nýta sér aksturinn bóka og fullgreiða þjónustuna hérna heima.

TÍMAMISMUNUR

Á veturna er sami tími og á Íslandi. Frá apríl til október er tíminn á Tenerife klukkustund á undan Íslandi.

Á EIGIN VEGUM

Gaman er að taka leigubíl og aka um þessa fallegu eyju, en eyjan er ekki mikið stærri en Reykjanesskaginn. Hægt er að keyra kringum eyjuna á einum degi og ótrúlegt er að sjá hversu fjölbreytt náttúrufar er á svo litlu landsvæði. Norðanmegin á eyjunni er höfuðborg Tenerife, Santa Cruz sem býður upp á fjölbreytta verslunarmöguleika. Einnig er þar að finna Teresitas ströndina sem er einstaklega fögur. Um hálftíma akstur frá höfuðborginni er borgin Puerto de la Cruz en þar er dýragarðurinn Loro Parque sem er einstök veröld dýra og náttúru. Um eins og hálfs tíma akstur er til Loro Parque frá gististöðum okkar en hraðbraut liggur alla leið. Þegar komið er vestan megin á eyjuna taka við ógnvænlegir fjallavegir og unaðslegt landslag með litlum fjallaþorpum. Ef þú þjáist af lofthræðslu þá mælum við ekki með því að þú keyrir fjallvegina.

Í þorpinu Icod de los Vinos er að finna 1000 ára gamalt drekatré, það elsta á eyjunni.

VEÐRIÐ FLUG OG FARARSTJÓRNMeðfylgjandi tafla sýnir

meðalhita en hiti getur verið breytilegur frá ári til árs. Beint leiguflug til Tenerife

tekur um 5 klst.

Íslenskir fararstjórar eru á vegum Úrvals Útsýnar á Tenerife. Þeir taka á móti farþegum á flugvelli og eru þeim innan handar alla ferðina.

Hitatafla okt nóv des jan feb mars apríl

24 22 21 21 22 22 22

18 16 15 15 16 16 16

19 20 20 19 19 19 19

www.uu.is/sol/tenerife/

Page 6: Vetrarfrí 2012 / 2013

6

Best TenerifeGott 4 stjörnu hótel, frábærlega vel staðsett í hjarta Playa de las Americas þar sem örstutt er í verslanir og þjónustu. Fallegur og gróðursæll sundlaugagarður. Gott hótel fyrir alla fjölskylduna.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

250m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Hotel GalaGott 4 stjörnu hótel, vel staðsett á Playa de las Americas svæðinu og aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni. Hótelið er rómað fyrir góðan mat og stutt er í verslanir og fjölda skemmtistaða í næsta nágrenni.

Svæði:Troyaströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

300m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Parque SantiagoFrábær íbúðagisting rétt við ströndina og eitt eftirsóttasta hótel á Tenerife. Aðeins 80 m frá glæsilegri strönd og staðsett á „Laugaveginum”. Tilvalið fyrir fjölskyldufólk.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Viftur

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Hotel La SiestaLa Siesta er fjögurra stjörnu hótel staðsett fyrir miðju á Playa de las Americas ströndinni, aðeins 300 m frá sjónum. Þetta er U-laga, þriggja hæða bygging með garði og sundlaugum.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

250m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

TENERIFE

www.uu.is/sol/tenerife/

Page 7: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

7

Iberostar Torviscas PlayaHótelið býður upp á frábæra afþreyingu fyrir fullorðna og börn enda er það aðalsmerki Iberostar hótelkeðjunnar. Hótelið er vel staðsett og aðeins eru 150 metrar á Torviscas ströndina.

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

50m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Marylanza Apart HotelMarylanza er nýlegt og stórglæsilegt 4 stjörnu íbúðahótel á Playa de las Americas svæðinu. Staðsett við Golf Las Americas golfvöllinn og í léttu göngufæri við ströndina og miðbæinn.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

1,5km

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Costa Adeje Gran HotelFallegt og fjölskylduvænt hótel með glæsilegu útsýni yfir bæði Duque og Fanabé strendurnar. Öll helstu þægindi sem völ er á og glæsilegur garður með góðum sundlaugum.

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

300m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Hotel Sheraton La CaletaHotel Sheraton La Caleta er glæsilegt 5 stjörnu hótel staðsett á Adeje svæðinu. Aðstaða til fyrirmyndar, fullbúin heilsurækt og glæsilegur sundlaugagarður.

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

400m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

www.uu.is/sol/tenerife/

Page 8: Vetrarfrí 2012 / 2013

8

TENERIFE

Tropical Playa3 stjörnu hótel á góðum kjörum. Hótelið er staðsett í rólegum hluta Troya hverfisins. Góður sundlaugagarður með sérstakri barnalaug og eru laugarnar upphitaðar yfir vetrarmánuðina.

Svæði:Troyasvæðið

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

600m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Parque De Las AmericasEinfalt íbúðahótel á frábærum kjörum. Vel staðsett í jaðri Costa Adeje hlutans og steinsnar frá iðandi mannlífi Playa de las Americas. Stutt er í alla þjónustu og aðeins 100 metrar á Bobo ströndina.

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Viftur

230m

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Hesperia Troya4 stjörnu hótel á Troya ströndinni. Góð aðstaða í garðinum en einnig er mjög stutt á ströndina. Mjög gott leiksvæði er fyrir börnin og stutt er í verslanir og fjölda skemmtistaða í næsta nágrenni.

Svæði:Troyaströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

20m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Hotel Fanabe Costa SurHótelið kemur fólki skemmtilega á óvart, fjölbreytt sameiginleg aðstaða, góð þjónusta og þægilegt viðmót gerir dvöl á Hótel Fanabe vel þess virði að eyða sumarleyfinu.

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

600m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

www.uu.is/sol/tenerife/

Page 9: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

9

Parque CristobalÍbúðagisting í hjarta Las Americas strandarinnar. Aðeins 100 m að ströndinni og fjöldi veitangastaða og verslana aðeins steinsnar í burtu. Glæsilegar íbúðir í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Vifta

200m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

H10 Las PalmerasHótel staðsett við ströndina og í miðkjarna Playa del las Americas. Við hótelið er fallegur garður, veitingahús, barir og góðar sundlaugar. Á hótelinu er starfandi barnaklúbbur.

Svæði:Playa de las Americas

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

200m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Hotel Gran TacandeStórglæsilegt lúxushótel á Costa Adeje við dekurströndina Playa del Duque. Keppst er við að gera dvöl þína ógleymanlega með frábærri staðsetningu, glæsilegri hönnun og úrvals þjónustu og afþreyingu.

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

50m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Hotel Villa CortesRúmgóð og glæsileg herbergi með fullbúnum lúxusbaðherbegjum. Hótelið er frábærlega staðsett á Playa de las Americas ströndinni þar sem allt er í fyrsta flokki!

Svæði:Costa Adeje

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

10m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

www.uu.is/sol/tenerife/

Page 10: Vetrarfrí 2012 / 2013

10

KANARÍ

Kanarí

Íslendingar hafa sótt í strendur Gran Canaria áratugum saman og hefur eyjan verið einn

vinsælasti vetraráfangastaðurinn. Betri stað í vetrarfrí er erfitt að finna. Stöðugt hitastig,

þægilegt loftslag og stórbrotið landslag heilla ferðamenn upp úr skónum.

www.uu.is/sol/kanari/

„Sælustaður fyrir vetrarfrí!“

Page 11: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

11

Gott að vita

Um Kanarí Loftslag Kanaríeyja hentar Íslendingum vel, það er ekki of heitt og ekki of kalt, heldur stöðugur og þægilegur andvari. Fallegir strandbæir liggja meðfram sjónum sem kafarar, brimbrettafólk og baðgestir sækja í.

Á kvöldin kviknar næturlíf þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, allt frá diskótekum til rólegra og huggulegra kráa. Á Kanaríeyjum er líflegt að vera. Á daginn má rölta niður á strönd eða kíkja í einhverja af þeim fjölmörgu verslunarmiðstöðvum, börum og kaffihúsum sem eru á eyjunni. Einnig má spila golf á afbragðs golfvöllum.

Ifa BuenaventuraMjög þægilegt og gott hótel á góðum stað á ensku ströndinni. Tveir sundlaugagarðar og mikil skemmtidagskrá. Stór og rúmgóð herbergi.

Maspalomas

Enska ströndinPuerto Rico

Gran Canaria

Las Palmas

Galdar

Agaete

Santa Maria de GuiaArucas

Puerto de Mogán

Svæði:Enska ströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

400m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Barbacán SolEinn vinsælasti gististaður íslenskra ferðalanga til margra ára. Gisting eins og hún gerist best á Kanaríeyjum, á góðum stað á Ensku ströndinni, með mjög góðri aðstöðu og þjónustu.

Svæði:Enska ströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

1,5km

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

VEÐRIÐ

GOLF

LANDIÐAKSTUR FRÁLAS PALMAS Meðfylgjandi tafla sýnir

meðalhita en hiti getur verið breytilegur frá ári til árs.

Tilvalið er að taka með sér golfsettið til Kanarí. Nokkrir golfvellir eru í nágrenni Ensku strandarinnar, t.d. Campo de Golf Maspalomas.

Kanaríeyjar eru 7 talsins og eru samtals um 7.300 km 2 . Gran Canaria er þriðja stærsta eyjan,

1.532 km 2 og þar búa 825.000 íbúar. Á Kanaríeyjum eru samtals 2,1 milljón íbúar.

Á Kanarí blandast saman afrísk og spænsk menning svo úr verður skemmtilegt samspil. Margar gamlar byggingar í nýlendustíl má finna í borgunum.

Akstur frá Las Palmas flugvelli að hótelum tekur frá 30 mín. upp í klukkustund eftir hótelum. Hitatafla okt nóv des jan feb mars apríl

24 22 21 21 22 22 22

18 16 15 15 16 16 16

19 20 20 19 19 19 19

www.uu.is/sol/kanari/

Page 12: Vetrarfrí 2012 / 2013

12

KANARÍ

Roque NubloVel staðsett íbúðagisting við Avenida de Tirajana með einföldum og björtum íbúðum og góðum sundlaugagarði. Í byggingunni er góður veitingastaður, Las Brasas.

Svæði:Enska ströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

1km

Nei

Nei

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

MontemarVel staðsett íbúðahótel á Ensku ströndinni. Fjölmargar verslanir, veitingastaðir og barir eru í næsta nágrenni. Staðsett við íbúðagötu á einum eftirsóttasta stað Ensku strandarinnar.

Svæði:Enska ströndin

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

100m

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Nei

Costa MelonerasEinstaklega glæsilegt hótel í fallegu umhverfi við Maspalomas ströndina sem gerir fríið ógleymanlegt. Við hótelið er gróðursæll garður með fimm sundlaugum og sumar þeirra eru upphitaðar.

Svæði:Meloneras

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

100m

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

Dunas MiradorHótelið er á friðsælum stað ofarlega á Maspalomas svæðinu við Sonnenland. Stór og góður garður með sundlaug, barnalaug og leiksvæði fyrir börnin. Frábær kostur fyrir fjölskyldur.

Svæði:Sonnenland

Aðstaða

Strönd

Bar

Veitingastaður

Sundlaug í garði

Barnasundlaug

Sólbekkir

Skemmtidagskrá

Heilsurækt

Loftkæling

2km

Fæði

Án fæðis

Morgunmatur

Hálft fæði

Fullt fæði

Allt innifalið

Nei

Nei

Nei

www.uu.is/sol/kanari/ Athugaðu fleiri gistimöguleika á Kanarí á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

Page 13: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

13

Ifa Buenaventura27.okt.- 19 nætur

Skemmtanastjóri:Ásdís Árnadóttir

Gist verður á IFA Buenaventura, sem er frábært hótel staðsett á Ensku stöndinni en aðrir gistimöguleikar eru í boði á sama tíma. Ásdís skemmtanastjóri heldur hópnum saman þannig að allir skemmti sér. Fjölbreytt afþreying, kvöldvökur og mikil skemmtun!

Verðdæmi: 184.900,- á mann m.v. 2 fullorðna á Ifa Buenaventura í standard herbergi í 19 nætur.

Úrvalsfólki fjölgar stöðugt og er fjöldi ferðafélaga yfir 10 þúsund. Í ferð með

Úrvalsfólki er hópurinn samstæður og þú nýtur samvista við jafnaldra, vini

og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum og skipuleggur fjölbreytta

dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist og skemmtikvöld. Farið er saman út að borða, í

dans og danskennslu, golf og mínígolf ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum

uppákomum. Að ógleymdum frábærum skoðunarferðum í fylgd reyndra fararstjóra.

Hotel La Siesta

Kjartan Trausti reynir að yngja sig og aðra upp í þessari spennandi ferð fyrir Úrvalsfólk. Þjóðgarðurinn El Teide heillar og enginn sleppir verslunar- og menningarferð til höfuðborgarinnar Santa Cruz de Tenerife.

TENERifEKANARÍ hAUST 2012 hAUST 2012 VOR 2013BENiDORM

ÚRVALSFÓLK (60+)

www.uu.is/urvalsfolk/

Úrvalsfólk„Ferðalög og frábær

félagsskapur“

27.okt.- 21 nótt

Skemmtanastjóri:Kjartan Trausti

Skemmtanastjóri:Jenný Ólafsdóttir

Verðdæmi: 198.900,- á mann m.v. 2 fullorðna á Tropical Playa í stúdíóíbúð í 21 nótt.

Gran Hotel Bali

Hinar vinsælu heldri borgaraferðir á Gran Hotel Bali hafa svo sannarlega slegið í gegn. Þar njóta menn samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanasjóri skipuleggur fjölbreytta dagskrá við allra hæfi. Betra er að tryggja sé sæti í tíma þegar ferðin fer í sölu því síðasta ferð seldist fljótt upp!

Ferð kynnt á næstunni - fylgist með!

Page 14: Vetrarfrí 2012 / 2013

14

„Hver borg er heimur út af fyrir sig“

Borgir

Lifandi heimsborgir taka ferðalöngum opnum örmum og Úrval Útsýn gerir þeim kleift

að kynnast þeim á skemmtilegan hátt. Drekktu í þig mannlífið, njóttu veitinga- og

skemmtistaðanna og upplifðu eitthvað nýtt á hverjum degi!

www.uu.is/borgir/

Page 15: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

15

Fleiri gistimöguleikar í boði - skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

BEWLEYS BALLSBRIDGE

Mjög gott 3 stjörnu hótel staðsett í „betri” hverfum Dyflinnar. Mikið af góðum veitingastöðum og pöbbum eru í kringum hótelið.

Gott að vita

DuBLiNÍRLAND

VERSLAÐU!Nóg er af verslunum í Dublin og hægt er að gera góð kaup. Borgin er þægileg yfirferðar

og stutt er á milli helstu verslunargatnanna sem eru sitt hvoru megin við ána Liffey.

ÍRSKU KRÁRNARKrár og tónlist skipa vissulega stóran sess í borgarlífi Dublin en eru þó aðeins brot af því sem borgin býður upp á en fjölbreytileikinn er þar í fyrirrúmi.

EINSTAKT TÓNLISTARLÍFEinstakt tónlistarlíf Íra setur svip sinn á daglegt líf í Dublin. Unnendur þjóðlaga og sígildrar tónlistar verða ekki í vandræðum með að finna tónleika við sitt hæfi.

Um ferðina:Dublin, höfuðborg Írlands er með líflegri borgum Evrópu. Veitingahúsin, krárnar og nýtísku hótelin hafa lífgað uppá miðbæ Dublinar svo um munar. Menning, listir, hefðir og saga laða til sín fólk á öllum aldri auk þess sem tápmikið og fjörugt mannlífið heillar. Borgin iðar af fjöri fyrir jafnt unga sem aldna og allir finna skemmtun og stemmningu við sitt hæfi.

www.uu.is/borgir/

Page 16: Vetrarfrí 2012 / 2013

16

Gott að vita

BRiGHTONENGLAND

MIÐBÆRINNNorth Lanes, sem eru nokkrar mjög skemmtilegar göngugötur með fullt af litlum og skemmtilegum búðum, kaffihúsum og veitingastöðum.

VERSLANIRÁ Western Road er stór verslunarmiðstöð og verslunargata sem liggur meðfram henni. Þar finnur maður merki eins og H&M, Bhs, Debenhams, Habitat, Disney, River Island, Warehouse, Lego, Miss Selfridge, Zara, WH Smith og fl.

ÁHUGAVERT AÐ SKOÐASkemmtilegt er að ganga meðfram ströndinni og fara inn í hverfi eins og t.d Hanover en þar er mjög fallegur garður og skemmtilegar en mjög þröngar götur.

Um ferðina:Brighton er oft kölluð Litla London, þar sem hún þykir bjóða uppá allt það sama og London, utan kannski leikhúsin, en veitingahúsin og verslanirnar eru til staðar, en með mun lægra verð. Borgin er björt og hreinleg - ekki alltof stór og státar af langri ferðamannahefð.

HILTON BRIGHTON METROPOLE HOTELHilton Brighton Metropole er staðsett við ströndina í Brighton og í göngufæri við alla helstu staði eins og Brighton Pier og The Lanes.

Fleiri gistimöguleikar í boði - skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

www.uu.is/borgir/

Page 17: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

17

Gott að vita

BERLÍNÞÝSKALAND

SKIPTING BERLÍNAREftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar var Berlín sem einangruð eyja inni í miðju Austur-Þýskalandi. Uppbyggingin gekk hratt fyrir sig í vesturhlutanum og peningarnir streymdu þangað á meðan stöðnun ríkti í austurhluta borgarinnar.

SAMGÖNGURSamgöngur í Berlín eru einstaklega auðveldar og góðar. Neðanjarðar-lestarkerfið eða U-Bahn sem nær um alla borgina, er mjög þétt og harðvirkasti mátinn til að komast leiðar sinnar.

VERSLANIRKurfürstendamm eða „Kudamm” er

vinsælasta og aðalverslunargatan í Berlín. Þar eru margar fallegar verslanir og stór verslunarhús. Gatan hefur verið álitin ein glæsilegasta verslunargata Evrópu.

Um ferðina:Það er óhætt að segja að engin borg í Evrópu, og þótt víðar væri leitað, sé eins mörkuð af sögu tuttugustu aldarinnar og Berlín. Borgin, eins og hún er nú og hið sérstæða andrúmsloft sem þar ríkir, hefur óhjákvæmilega mótast af skiptingu hennar í tvo gjörólíka heima um þrjátíu ára skeið. En Berlín hefur alltaf verið sérstök og haft mikla sérstöðu í hugum Þjóðverja, jafnt jákvæða sem neikvæða.

HOTEL BERLIN

Hótel Berlin, er mjög vel staðsett miðsvæðis í Mitte hverfinu í Berlín. Nálægt Kurfurstendamm, Ríkisbókasafninu í Berlín og Þýsku kanslarahöllinni

Fleiri gistimöguleikar í boði - skoðaðu úrvalið á heimasíðu okkar urvalutsyn.is

www.uu.is/borgir/

Page 18: Vetrarfrí 2012 / 2013

18

TENERIFE

„Ævintýrin gerast í Ölpunum“

Skíðaferðir

Á hverju ári fara þúsundir Íslendinga í skíðaferðir í Alpana. Hvort sem um er að ræða gamlar

skíðakempur eða fólk sem er að fara í fyrsta sinn á skíði finna allir brekkur við sitt hæfi. Gott

veður, nægur snjór, frábærar brekkur, ítölsk matargerð og skemmtilegur félagsskapur í heilnæmu

fjallalofti Alpanna er eitthvað sem allir ættu að upplifa!

www.uu.is/skidi/

Page 19: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

19

ÞEKKTASTI SKÍÐABÆR ÍTALÍU

Gott að vita

MADONNA

Bærinn: 1550 m

Hæsta skíðabrekka: 2500 m

Skíðalyftur: 29

Brekkur: 90 km

Bláar: 20 km

Rauðar: 60 km

Svartar: 10 km

Madonna di CampiglioLyftugeta: 31.000 manns á klst.

Kláfar: 5

Stólalyftur: 14

Toglyftur: 9

Barnalyftur: 4

SKOÐUNARFERÐIRM.a. er boðið uppá ekta

ítalska fjallaveislu, þar sem farið er með í rútu og snjóbíl í „Fjósið” og dagsferð á skíðum til Marileva og Folgarita.

GREIÐSLUKORTHraðbankar eru víða í

bænum og þar er hægt að taka út peninga með kreditkortum.

LÆKNIR, SPÍTALI OG APÓTEKHeilsugæslustöð í Madonna,

rétt við Hótel Bonapace og apótek við aðalgötuna.

Madonna di Campiglio er einn þekktasti skíðabær Ítalíu. Úr miðbænum er stutt í lyftur og kláfa og tekur skamman tíma að

komast upp í skíðalöndin ofan við bæinn. Allir geta fundið brekkur við sitt hæfi í bænum og kostur að það er aldrei langt að fara, hvort

sem brekkurnar eru rauðar, bláar eða svartar. Madonna er fallegt fjallaþorp í faðmi hinna tignarlegu Dólómítafjalla, en tindarnir eru

afar tignarlegir og útsýnið yfir dalinn er stórkostlegt

GARNI ST. HUBERTUS

Hótel St. Hubertus er mjög vinsælt í Madonna vegna frábærrar staðsetningar. Lítið og snoturt hótel, morgunverður sérlega ríkulegur og vel útilátinn og viðmót starfsfólks þægilegt. Skíðalyfta er 50 metra frá hótelinu.

CAMPIGLIO BELLAVISTA

Glæsilegt 4 stjörnu hótel á besta stað í Madonna. Hótelið er staðsett alveg við Pradalago kláfinn. Það er smekklega innréttað og einstaklega hlýlegt í alla staði. Í anddyrinu er fallegur bar, setustofa og arinn.

MONTANA

Mjög gott fjölskyldurekið hótel staðsett örstutt frá skíðalyftu þannig að hægt er að renna sér í lyftu heim að hóteli. Við hótelið er skíðaleiga og stutt í miðbæinn. Morgunverðarsalurinn er huggulegur og þaðan er fallegt útsýni upp í fjöllin.

Kannið fleiri gisti valmöguleika á heimasíðu okkar urvalutsyn.is www.uu.is/skidi/

Page 20: Vetrarfrí 2012 / 2013

20

Innst í Val di Fassa dalnum í Dolomiti fjöllunum er hinn

geysivinæli skíðabær Canazei. Bærinn tilheyrir einu besta

og stærsta skíðasvæði heims sem kallast Dolomiti Superski.

Bærinn er einstaklega líflegur og skemmtilegur. Glæsilegt

skíðasvæði á frábærum kjörum.

CANAZEi

Kannið fleiri gisti valmöguleika á heimasíðu okkar urvalutsyn.is www.uu.is/skidi/

SKÍÐI

GEYSIVINSÆLL SKÍÐABÆR Í ÖLPUNUM!

NÝTT!

Page 21: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

21

AL SOLE

Al Sole Hotel & Residence er glæsilegt 3 stjörnu Superior hótel staðsett ofarlega í bænum og alveg við skíðabrekkuna. Hægt að skíða alveg að hótelinu!

HOTEL ASTORIA

Mjög huggulegt 4 stjörnu hótel vel staðsett nálægt miðbænum í Canazei. Falleg sameiginleg aðstaða með góðum veitingastað og bar. Glæsileg ný heilsurækt með´sauna, tyrknesku baði og sundlaug.

HOTEL JAN MARIA

Mjög gott 3 stjörnu Superior hótel staðsett skammt frá aðal torginu í Canazei. Hótelið er fjölskyldurekið með hlýlegu yfirbragði og fallega innréttað.

SAMGÖNGUR

Gott að vita

Bærinn í Canazei er einstaklega líflegur og skemmtilegur. Fjölbreytt úrval veitingahúsa, barir og krár með lifandi tónlist sem taka vel á móti skíðafólki úr brekkunum í lok dags og langt fram á nótt. Fjöldi vinsælla „aprés-ski“ staða er i bænum og geysivinsælt er að koma þar við eftir daginn í brekkunum.

cANAZEI SKÍÐASVÆÐIÐÍ miðjum bænum er Pecol kláfurinn sem tekur skíðafólk upp á fjölbreytt skíðasvæðið fyrir ofan bæinn. Þar er fjölbreytt úrval af brekkum, bæði bláar brekkur svo og miðlungs- og krefjandi rauðar brekkur.

Ókeypis skíðastrætisvagn gengur á milli svæðanna á 10-15 mínútna fresti og því má segja að hægt sé að prófa nýtt skíðasvæði á hverjum degi.

Page 22: Vetrarfrí 2012 / 2013

22

STÆRSTA SAMFELLDA SKÍÐASVÆÐI Í HEIMI

SELVA VAL GARDENASelva: 1563 m.

Hæsta skíðabrekka: 2518 m.

Skíðalyftur: 81

Brekkur: 175 km

Bláar: 50 km

Rauðar: 100 km

Svartar: 25 km

Lyftugeta: 98.433 manns á klst.

Kláfar: 6

Stólaltyftur: 34

Toglyftur: 37

Barnalyftur: 2

Brekkur: 1220 km

Skíðalyftur: 450

Val Gardena Dolomiti Superski

SKÍÐI

Selva Val Gardena er lítið fjallaþorp umkringt

glæsilegum tindum og heiðbláum himni, því svæðið

er einkar sólríkt. Fyrirtaks „après-ski“ staði má finna

í Selva, krár, veitingahús og kaffihús með líflegri

tónlist og góðum veitingum. Kláfarnir Champinoi og

Dantecepies ganga úr bænum, en þeir eru í göngufæri

frá öllum hótelum Úrvals Útsýnar. Hægt er að kaupa

lyftukort sem veitir aðgang að 450 lyftum og rúmlega

1000 km af brautum yfir allt Dolomiti Superski-

svæðið. Frá Selva er því hægt að skíða á nýjum stað á

hverjum degi.

Page 23: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

23

Selva: 1563 m.

Hæsta skíðabrekka: 2518 m.

Skíðalyftur: 81

Brekkur: 175 km

Bláar: 50 km

Rauðar: 100 km

Svartar: 25 km

Lyftugeta: 98.433 manns á klst.

Kláfar: 6

Stólaltyftur: 34

Toglyftur: 37

Barnalyftur: 2

Brekkur: 1220 km

Skíðalyftur: 450

Val Gardena Dolomiti Superski

Gott að vita

SKÍÐALEIGAMargar skíðaleigur eru í bænum og gefur fararstjóri

upplýsingar um þær leigur sem gætu gefið viðskiptavinum Úrvals-Útsýnar afslátt.

FLUGVið fljúgum beint til Verona 2., 9., og 16. febrúar. Flugið tekur um fjórar klst.

VATNFínasta fjallavatn og

óhætt að drekka beint úr krananum á hótelunum en alls ekki má drekka kranavatn á veitingastöðum upp í fjalli.

RESIDENCE ANTARES

Hotel Residence Antares er annarsvegar 4 stjörnu hótel og hinsvegar 3 stjörnu íbúðahótel. Það er vel staðsett við aðalgötuna í Selva. Gestir í íbúðunum geta notað alla þjónustu sem er í boði á hótelinu. Aðeins stuttur gangur í Champinoi skíðakláfinn.

HOTEL SOMONT

Fallegt hótel í Alpastíl, fallega skreytt með útskurði heimamanna. Persónuleg þjónusta og snyrtimennska einkenna hótelið, sem stendur neðst við eina af skíðabrekkum Selva og hægt að renna sér heim á hótel. Stutt er í skíðalyftur og 5 mín gangur í miðbæinn.

HOTEL AARITZ

Hótel Aaritz stendur við aðalgötuna í Selva, alveg í miðbænum, gegnt skíðakláfnum Champinoi. Glæsilegt hótel með öllum þægindum, hótel fyrir fagurkera, sem vilja aðeins það besta.

Kannið fleiri gisti valmöguleika á heimasíðu okkar urvalutsyn.iswww.uu.is/skidi/

Page 24: Vetrarfrí 2012 / 2013

24

„Fljótandi lúxus hótel“

Siglingar

Tilhugsunin um fljótandi lúxushótel sem líður á milli áfangastaða er freistandi. Með því að fara í

skemmtisiglingu vaknar þú daglega á nýjum og spennandi áfangastað. Dýrindis matur er í boði

allan daginn og langt fram á nótt og um borð er ótrúlega margt til skemmtunar.

www.uu.is/serferdir/luxus-siglingar/

Page 25: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

25

Úrval Útsýn kynnir ógleymanlegt ævintýri

með Serenade of the Seas frá Royal

Caribbean skipafélaginu. 15 dagar af

einstakri náttúrufegurð, sögu og menningu.

Heimsóttir verða framandi áfangastaðir

með spennandi skoðunarferðum. Þér gefst

m.a. tækifæri á að fara í eyðimerkursafarí

í Dubai, skoða Luxor og Konungadalinn í

Egyptalandi, kafa í Rauðahafinu og lifa í

vellystingum á glæsilegu skemmtiferðaskipi

þar sem allt er til alls!

Flogið er til Dubai í gegnum London og

dvalið þar í 2 nætur áður en haldið er um

borð í þetta fljótandi lúxushótel. Serenade

of the Seas var sjósett árið 2003. Alls tekur

þetta glæsilega skip 2.500 farþega auk

áhafnar. Val um gistingu í innri-, ytri- eða

klefa með svölum. Fullt fæði um borð er

innifalið.

13. APRÍL - 1. MAÍ 2013

SERENADE Of THE SEASDUBAI OG SUEZ CANAL

„Stórkostlegt 15 daga ævintýri á framandi slóðum!“ DAGS. HÖfN: KOMA: BROTTfÖR:

15. APRÍL DUBAI

16.-20. APRÍL Á SIGLINGU

21. APRÍL SAFAGA, EGYPTALAND 06:00 23:00

22. APRÍL SHARM EK SHEIKH, EGYPT. 07:00

23. APRÍL SHARM EK SHEIKH, EGYPT. 13:00

24. APRÍL SUEZ SKURÐUR 03:00 15:00

25. APRÍL ALEXANDRIA, EGYPT. 06:00

26. APRÍL ALEXANDRIA, EGYPT. 23:00

27.-29. APRÍL Á SIGLINGU

30. APRÍL BARCELONA 06:00

www.uu.is/serferdir/luxus-siglingar/

Page 26: Vetrarfrí 2012 / 2013

26

Úrval Útsýn kynnir með stolti, Oasis of

the Seas, eitt stærsta farþegaskip í heimi.

Fljótandi 5 stjörnu hótel sem undirstrikar að

skemmtisiglingar eru ævintýri og upplifun

sem seint gleymist.

Í þessari ferð verður siglt um Vestur -

Karíbahaf og komið við á hinum undurfögru

eyjum Haiti og Jamaica. Frá Jamaica er

siglt til Cozumel í Mexíkó áður en haldið

er aftur til Ft.Lauderdale. Dvalið er í fjórar

nætur í Orlando fyrir siglingu. Karíbahafið

er dásamlegur leikvöllur fyrir köfun og

sund, sólböð og afslöppun, verslunarferðir

og golf. Við verðum umkringd drifhvítum

ströndum, blágrænu hafi og fegurstu eyjum

heims.

26. FEB - 10. MARS 2013

OASiS Of THE SEASVESTUR KARÍBAHAF OG FLÓRÍDA

„Við verðum umkringd drifhvítum ströndum, blágrænu hafi og fegurstu eyjum heims.“

DAGS. HÖfN: KOMA: BROTTfÖR:

2. MARS FT.LAUDERDALE, FLORIDA 17:00

3. MARS Á SIGLINGU

4. MARS LABADEE, HAITI 08:00 17:00

5. MARS FALMOUTH, JAMAICA 10:00 19:00

6. MARS Á SIGLINGU

7. MARS COZUMEL, MEXICO 08:00 17:00

8. MARS Á SIGLINGU

9. MARS FT. LAUDERDALE 06:15

SIGLINGAR

www.uu.is/serferdir/luxus-siglingar/

Page 27: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

27

fERÐiR ÚRVALS ÚTSÝNAR: STAÐiR: DAGSETNiNG: STAÐA Á fERÐ:

SERENANDE OF THE SEAS Dubai og Suez Canal 13. april - 1. maí 2013 LAUST

ALLURE OF THE SEAS V. Karíbahaf & Flórída 19. - 31. október 2012 UPPSELT

FREEDOM OF THE SEAS V. Karíbahaf & Flórída 15. - 26. mars 2013 UPPSELT

OASIS OF THE SEAS V. Karíbahaf & Flórída 26. feb - 10. mars 2013 LAUST

CELEBRITY REFLECTION A. Miðjarðarhaf og Róm 28. ágúst - 11. sept 2013 LAUST

Úrval Útsýn kynnir með stolti, Celebrity Reflection frá Celebrity

Cruises skipafélaginu. Skipið er nýjasta skipið í flota Celebrity

skipanna og verður formlega afhent í október 2012. Skipið er í

„Solstice class“ klassa en þar er aðbúnaður í hæsta gæðaflokki.

Alls eru 10 veitingastaðir um borð, fullkomin heilsulind, leikhús,

setustofur og barir.

28. ágúst er flogið til Frankfurt og þaðan til Rómar þar sem

gist er í 2 nætur, daginn eftir komu verður farin hálfs dags

skoðunarferð um Róm. 30. ágúst er síðan farið um borð í

glænýtt skipið Celebrity Reflection og byrjað á því að sigla til

Sikileyjar þar sem lagt er að í Messina sem er við rætur Etnu,

þess fræga eldfjalls. Þaðan er síðan siglt til Aþenu í Grikklandi.

3. Sept er komið til Tyrklands (Ephesus). Síðan eru það grísku

eyjarnar Rhodes, Santorini og Mikonos eftir það er notalegur

dagur á sjó áður en komið er við í Napoli á Ítalíu og síðan aftur

til Rómar. 2 dagar í Róm áður en flogið er heim til Íslands með

millilendingu í Frankfurt.

Úrval Útsýn er með samning við Royal Caribbean

Cruises, eitt stærsta skipafélag í heimi, og hafa hundruð

Íslendinga upplifað drauminn. Við bjóðum upp á

skipulagðar ferðir en einnig sjáum við um að bóka í

sérferðir fyrir einstaklinga eða hópa.

Skipafélagið Celebrity Cruises var stofnað 1989 með það í huga að bjóða siglingar í hæsta gæðaflokki á sanngjörnu verði. „Það eru litlu hlutirnir sem skipta máli“ er kjörorð skipafélagsins enda hugsað út í hvert smáatriði til að gera ferðina sem ánægjulegasta. Dekrað er við farþegana og gert er mikið úr hágæða mat og topp þjónustu. Celebrity siglingarnar eru á sér staðli og gera ferðina þína ógleymanlega.

Azamara skipafélagið var stofnað 2007 og býður upp á Lúxus ferðir á öðruvísi staði en kjörorð þeirra er einmitt „þú munt elska það hvert við förum með þig“. Stoppin eru oft lengri í hverri höfn og einnig stoppað yfir nótt á einhvejum af stöðunum eða jafnvel ekki lagt úr höfn fyrr en að kvöldi til. Ferðirnar eru með öllu sem hugurinn girnist, framandi áfangastaðir og allt fæði og drykkir eru innifaldir í verði.

Royal Caribbean Cruises er með 22 skip í sínum flota og er þeim skipt í 6 flokka eftir stærðum. Gert er út á fjölbreytta afþreyingu og að fólk á öllum aldri geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Fjöldi veitingastaða og bara er um borð, sem bjóða upp á dýrindis gómgæti. Þjónustan um borð í skipum Royal Caribbean er 5 stjörnu þjónusta og einnig alltaf líf og fjör alls staðar.

Róm - Sikiley – Aþena – Ephesus – Rhodos - Santorini – Mykonos – Napoli og Róm

28. ÁGÚST – 11. SEPT 2013

CELEBRiTy REfLECTiON10 nátta sigling um Austur Miðjarðarhaf og Róm

uM SKipAféLÖGiN

DAGS. HÖfN: KOMA: BROTT:

30. ÁGÚ RÓM, ÍTALÍA 17:00

31. ÁGÚ SIKILEY, ÍTALÍA 10:00 19:00

1. SEPT Á SIGLINGU

2. SEPT AÞENA, GRIKKLAND 06:00 18:00

3. SEPT EFESUS, TYRKLAND 07:00 18:00

4. SEPT RODOS, GRIKKLAND 07:00 18:00

5. SEPT SANTORINI, GRIKKL. 07:00 18:00

6. SEPT MYKONOS, GRIKKL. 07:00 18:00

7. SEPT Á SIGLINGU

8. SEPT NAPÓLÍ, ÍTALÍA 07:00 06:30

9. SEPT RÓM, ÍTALÍA 05:00

ROyAL cARIbbEAN cRUISES cELEbRITy cRUISES AZAMARA cLUb cRUISES

www.uu.is/serferdir/luxus-siglingar/

Page 28: Vetrarfrí 2012 / 2013

28

GÖNGufERÐiRHEILLANDI OG FJöLBREYTTAR GöNGUFERÐIR ERLENDIS FYRIR ALLA SEM HAFA ÁHUGA Á ÚTIVIST.

Gönguferð Oberstdorf 15.-22.ágúst 2013

Ein vinsælasta ferðin okkar frá upphafi – Oberstdorf og nágrenni. Frábært umhverfi á landamærum Þýskalands og Austurríkis. Ekki

spillir fyrir að umfram allt annað mun Erlingur Ólafsson, dýrafræðingur,

fræða fróðleiksfúsa ferðalanga um plöntur og dýralíf á leiðinni. Ferðir til Oberstdorf hafa vakið verðskuldaða athygli og nú er

tækifærið til að skoða plöntur og dýralíf við bestu aðstæður - algjört

ævintýri.

Hreyfing og dekur í Austurríki í 1.-8. júní 2013

Í byrjun júní verður ferð til Tyrol í Austurríki og gist í fallegum bæ sem heitir Achenkirch við

vatnið Achensee. Þessi bær er í dalnum Achental sem er umlukinn tignarlegum fjöllum. Ferðin verður

hreyfing og dekur í bland, það verður gengið á fjöll og farið í

hjólaferðir og stundað jóga. Þú átt þetta skilið!

Gönguferð um blómaeyjuna Tenerife 2-9.mars 2013

Gengið um króka og kima blómaeyjunnar Tenerife, þar sem gist verður á hótelum bæði á norður og suðurströndinni. Farnar verða mjög fjölbreyttar gönguferðir um þessa

fallegu eyju, bæði langar og stuttar og því ekki nokkur leið að láta sér

leiðast. Gríðarlega vinsæl gönguferð sem selst nánast alltaf upp. Í ferðinni verður Margrét Árnadóttir fararstjóri og henni til aðstoðar er hinn sívinsæli innfæddi fararstjóri Ludo sem margir

eru farnir að þekkja.

GÖNGUFERÐIR

www.uu.is/ithrottir/goenguferdir/

Page 29: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

29

NÝ OG BETRiFERÐIRNAR SEM SLEGIÐ HAFA Í GEGN!

www.uu.is/nyogbetri

Ef þú vilt vera í góðum félagsskap,

rækta líkama og sál og dekra svolítið

við þig þá er Ný&Betri námskeiðið

eitthvað fyrir þig. Mikil áhersla er lögð

á góða gistingu, góðan mat og dekur

svo hægt sé að njóta lífsins til hins

ýtrasta. Næg tækifæri verða til að

hreyfa sig og taka þátt í jóga, leikfimi

og gönguferðum í yndislegri náttúru.

Á sama tíma og við tökum vel á því

eigum við yndislega stund og dekrum

við okkur í bak og fyrir. Einnig verða í

boði fyrirlestrar og umræður um

næringu, laða til sín það góða,

jákvæða tjáningu og bættan lífsstíl.

Hægt er að lesa nánar um námskeiðin

á urvalutsyn.is.

SpENNANDi NÝ&BETRi NÁMSKEiÐ Á NÆSTuNNi:

NÝ&BETRi - LÍfSSTÍLL (JÚNÍ 2013)

NÝ&BETRi - EXOTiC (HAUST 2013)

Spennandi vikunámskeið fyrir konur þar sem ofið er saman hnitmiðuðu námskeiði, hreyfingu, næringafræði og gleði. Tekið er á hinum ýmsu hliðum sem snúa að þér: líkamsrækt, að sigra óttann, kjarkæfingar, yoga, hugleiðsla, fyrirlestrar um heilsu, næringu, stress, aukakílóin svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðið verður á blómaeyjunni Tenerife, með gistingu og aðstöðu á Hótel Torviscas Playa.Síðasta ferð var uppseld, tryggið ykkur sæti í tíma!

Umsjón: Bjargey Aðalsteinsdóttir og Edda Björgvinsdóttir

NÝ&BETRi - KONA TENERIFE23. FEbúAR - 2. MARS 2013

uM NÝ OG BETRi

Skannaðu QR kóðan

og sjáðu myndbandið!

Page 30: Vetrarfrí 2012 / 2013

30

TENERIFE

„Spilaðu betur í vetur“

Golf á Tenerife

Þökkum frábærar viðtökur - Allar haustferðir uppseldar!

Næsta skipulagða golfferð verður til blómaeyjunnar Tenerife í febrúar. Þessar ferðir hafa slegið í gegn en

þær eru uppsettar með öðru móti en haust- og vorferðir. Afslöppuð og skemmtileg stemning. Golf eftir

hádegi og sameiginlegur kvöldverður að golfi loknu. - Frábær skemmtun í alla staði!

www.uu.is/golf/

Skannaðu QR kóðan

og sjáðu myndbandið!

Page 31: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

31

1 km

Duque ströndin

Fanabe ströndin

Troya ströndin

Las Vistas ströndin

Los Cristianos

GOLFVÖLLUR

AQUALAND

COSTA ADEJE

Playa de las AmericasTropical Playa

Hesperia Troya

La Siesta

Fanabe Costa Sur

Gala

SkIPuLAGðAR FERðIR

DÆMI UM HÓTELSTAÐSETNINGAR Á TENERIFE

VERÐDÆMI

GOLFIÐLas Americas völlurinn er mörgum íslenskum kylfingum vel kunnugur enda verið einn vinsælasti golfvöllurinn á eynni.

Völlurinn er staðsettur við Las Americas ströndina og því aðeins í c.a. 5 mín aksturs fjarlægð frá

báðum hótelum, sem kemur sér einstaklega vel þar sem farþegar sjá sjálfir um ferðir milli gististaðar og golfvallar.

Las Americas golfvöllurinn er 18 holu með mikla fjölbreytni í brautum. Hann býður betri kylfingum að reyna hæfnina en er um leið hæfilega mikil áskorun fyrir kylfinga með hærri forgjöf.

Á EIGIN VEGUMEf þú getur ekki beðið eftir næstu golfferð þá þarftu ekki að örvænta

því við fljúgum til Tenerife allt árið um kring. Við bókum fyrir þig flug og hótel og fararstjórar okkar geta verið þér innan handar um allar þær upplýsingar sem þig kann að vanta. Las Americas golfvöllurinn er opinn allt árið ásamt öðrum fyrirtaks golfvöllum og veðurblíðan á Tenerife svíkur engan.

Úrval Útsýn býður upp á spennandi golfferðir fyrir kylfinga til

Tenerife í febrúar 2013. Í boði er eins til tveggja vikna skipulagðar

golfferðir með fararstjóra. Hægt er að velja 2.-9. febrúar,

9- 6. febrúar eða 2.-16. febrúar.

hÓTELGistingarnar sem við bjóðum upp á í golfferðunum eru Hesperia Troya og Hotel Gala en ef farþegar hafa óskir um að dvelja á öðrum hótelum þá reynum við að

uppfylla þær óskir. Stutt er á milli Hótel Gala og Hótel Hesperia Troya, þar sem þau standa hlið við hlið á ströndinni.

HESPERIA TROYA

4 stjörnu hótel á Troya ströndinni. Góð aðstaða í garðinum en einnig er mjög stutt á ströndina. Stutt er í verslanir og fjölda skemmtistaða í næsta nágrenni.

HOTEL GALA

Gott 4 stjörnu hótel, vel staðsett á Playa de las Americas svæðinu við Troya ströndina. Hótelið er rómað fyrir góðan mat og stutt er í verslanir og fjölda skemmtistaða í næsta nágrenni.

» Flug með sköttum og flutningur á golfsetti

» Akstur milli flugvallar og hótels

» Morgun- og kvöldmatur

» Golf á Las Americas

» 5 golfhringir í vikuferð og 10 í 2 vikna ferð.

» Íslensk fararstjórn

iNNifALiÐ:

m.v 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði og golfi á Hesperia Troya.

VERÐ FRÁ:

199.900*,-1 ViKA2. - 9. febrúar

VERÐ FRÁ:

289.900*,-2 ViKuR2. - 16. febrúar

www.uu.is/golf/tenerife

Page 32: Vetrarfrí 2012 / 2013

32

ENSKI BOLTINNErum með miða á flest alla leiki!

Frábær fótbolti, nálægð við litríka leikmenn og stuðningsmenn sem lifa sig inní leikinn. Einstök upplifun sem höfðar til allra aldurshópa.

Eins og alltaf mun Úrval Útsýn bjóða uppá gott úrval af ferðum, fyrir einstaklinga og hópa, á enska boltann. Einnig er hægt að fá staka miða á flesta leiki.

HM ÍSLENSKA HESTSINS„UPPSELT Í FyRSTU VÉL - SKRÁNING hAFIN Í þÁ NÆSTU!“

Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið dagana 05.-12.ágúst 2013 í Berlín höfuðborg Þýskalands. Þetta verður án efa einstakt mót þar sem íslenski hesturinn á eftir að fá mikla athygli. Fjöldi áhorfenda mun fylgjast með mótinu og ekki spillir fyrir að Berlín er mikil menningarborg.

Eins og áður verður Úrval-Útsýn að sjálfsögðu með ferðir á mótið í samvinnu við landsliðið og LH. Meðal

ferða á heimsmeistaramót sem við höfum boðið upp á er vikuferð með góðri hótelgistingu, en ávallt hefur verðið uppselt í þær ferðir með löngum fyrirvara.

Ferðin er frá 5. ágúst til 12. ágúst, flogið beint til Berlínar. Gist er á Estrel, fjögurra stjörnu hóteli í Berlín, sem er í 7.0 km fjarlægð frá mótsstað. Á vellinum erum við með miða á mótið í yfirbyggðri stúku á besta stað

á vellinum. Ýmilegt verður í boði fyrir okkar farþega á móttstað og á hóteli m.a. verður farið yfir horfur og framvindu mótsins með skemmtilegum spekingum, móttökuteiti og fleira þess háttar. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

ÍÞRÓTTIR

BERLÍN 5.-12. ÁGÚST 2013

Úrval Útsýn er samstarfs-aðili Landsambands hesta-mannafélaga

Page 33: Vetrarfrí 2012 / 2013

www.uu.is

33

VIÐSKIPTAFERÐIR ÚÚ

Kröfur viðskiptavina okkar eru einfaldar, hvort sem

þeir eru einstaklingar eða fyrirtæki. Þeir vilja þægindi,

áreiðanleika og fljótustu leiðina héðan og þangað. Það

er það sem við gerum. Fljótt, áreiðanlega og með sem

minnstum tilkostnaði.

Viðskiptaferðir ÚÚ

24/7Lágmúla 4 // TEL +354 585 4400 // FAX +354 585 4065 www.vuu.is

Við finnum alltaf besta flugið

Page 34: Vetrarfrí 2012 / 2013

34

EUCERIN FÆST AÐEINS Í APÓTEKUM

Styrkir eigin varnir húðarinnar

Eucerin® sólarvörn styrkir dýpstu lög húðarinnar og verndar húðina fyrir skaða af völdum sólar­innar. Hin áhrifamikla UVA/UVB vörn ásamt Licochalcone mynda þriggja vídda vörn og skapa þannig varnarlag í kringum hverja húðfrumu. Eucerin® sólarvarnirnar eru einstaklega góðar fyrir börn þar sem þær innihalda mjög sterka UVA/UVB vörn og eru hannaðar fyrir viðkvæma húð barna. Varnirnar hafa allar verið klínískt prófaðar* sérstaklega fyrir viðkvæma húð og húð barna.

Vertu tilbúin að njóta sólarinnar