Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die...

64
Vestfirðir Sumarið 2005 Ókeypis eintak Ókeypis eintak Vestfirðir Sumarið 2005

Transcript of Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die...

Page 1: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

VestfirðirSumarið 2005

Ókeypis eintakÓkeypis eintak

VestfirðirSumarið 2005

Page 2: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

á ferð um VestfirðiGestirVestfirðingar eru góðir heim að sækja

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra er annálaður göngugarpur og hefurtekið sér frí frá dagsins amstri á hverju sumri um áratugaskeið til að gangaá fjöll og gista eyðibyggðir landsins. Meðal annars hefur hann gengið víðaum Vestfirði. Honum er ekki síst í fersku minni nokkurra daga gönguferð ílitlum vinahópi um eyðilendurnar og fjöllin norðan Djúps fyrir sjö árum.Hafsteinn Ingólfsson á farþegabátnum Kiddý sá um flutninginn frá Ísafirðinorður í Aðalvík þar sem fyrst var gist og að ferðarlokum sótti hann mann-skapinn á Hesteyri þar sem síðast var gist.

„Gönguferðin var í stuttu máli sagt ógleymanleg“, sagði Halldór þegarhann rifjaði upp þessa ferð fyrir Ferðablað Vestfjarða 2005. „Náttúra Vest-fjarða lætur engan ósnortinn og það kom iðulega fyrir að maður gleymdistund og stað í tignarlegri nærveru vestfirskra fjalla. Við vorum líka heppinmeð veður og gátum því notið útsýnisins til fulls. Góð gönguferð um Horn-strandir, nú eða hvar sem er á Vestfjörðum, er ævintýri sem flestir ættu aðreyna að upplifa. Og ég tala af reynslu þegar ég segi að Vestfirðingar séugóðir heim að sækja“, sagði Halldór Ásgrímsson.

Page 3: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 4: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Vestfirðir laða til sín ferðamennaðeins það besta og eru sjálfir háðir greiðum samgöngum árið um kring.

Ferðaþjónusta byggir í auknum mæli á því að gestir séu óháðir árstíma,þeir komi ekki aðeins um hásumarið. Þarna er því verk að vinna og verðurþví markviss stefna stjórnvalda í vegamálum fjórðungsins að vera knúináfram í samræmi við vaxandi þörf fyrir betri samgöngur. Nauðsynlegt er aðtryggja framtíð flugsins í þágu ferðaþjónustunnar og íbúa fjórðungsins.Það er í því ljósi sem framkvæmdir eru hafnar við öryggissvæði á Ísafjarðar-flugvelli og endurbyggingu Þingeyrarflugvallar. Þessar endurbætur á flug-völlunum munu stórauka öryggi í flugsamgöngum og að sama skapi eráhersla lögð á að finna farsæla lausn á ferjusiglingum um Breiðafjörðinn.

Ég óska landsmönnum góðs ferðasumars og vona svo sannarlega að ferðþeirra um Vestfirði verði þeim ógleymanleg upplifun!

– Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra.

Okkur Íslendingum hefur tekist, með öflugri landkynningu, að fjölga er-lendum ferðamönnum ár frá ári. Það er stefna mín sem samgönguráðherra,að allir landshlutar leggi rækt við uppbyggingu í ferðaþjónustu. Það er ísamræmi við þessa stefnu, að Ferðamálaráð leggur áherslu á kynningulandsins alls.

Því ber að fagna að ferðaþjónusta á Vestfjörðum hefur tekið við sér svo aðeftir hefur verið tekið. Allir hafa lagst á eitt til að þessi mikilvæga atvinnugreinnái að skjóta rótum og á Vestfjörðum er að finna fjölbreytta flóru fyrir for-vitna ferðamenn. Göngufólk, unnendur sögu, mannlífs og menningar, af-þreying í hinum ýmsu myndum; hér finna allir eitthvað við sitt hæfi. Fjöllinbeinlínis hrópa á fólk að ganga á þau og sagan er geymd í frásögnum fólksog minjum sem hlúð er að af kostgæfni. Fróðleg kort með merktum göngu-leiðum, fjölbreytt söfn, góðar sundlaugar ásamt auknu framboði gististaða,svo fátt eitt sé nefnt, allt er þetta til að gera ferðir fólks þægilegri, fróðlegriog skemmtilegri. Og til að þetta nýtist sem best verða samgöngur að vera ílagi, hvort sem er til og frá Vestfjörðum eða innan þeirra. Mörgum Vest-firðingum þykir hér ekki nóg hafa verið gert enda vilja þeir gestum sínum

Page 5: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 6: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

VestfirðirSumarið 2005

VestfirðirVestfirðir sumarið 2005 erVestfirðir sumarið 2005 erVestfirðir sumarið 2005 erVestfirðir sumarið 2005 erVestfirðir sumarið 2005 er

frétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.

Blaðið kemur nú út elleftaBlaðið kemur nú út elleftaBlaðið kemur nú út elleftaBlaðið kemur nú út elleftaBlaðið kemur nú út elleftasumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur að

venju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólks

og víðar um land allt.og víðar um land allt.og víðar um land allt.og víðar um land allt.og víðar um land allt.

Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,

simi 456 4560,simi 456 4560,simi 456 4560,simi 456 4560,simi 456 4560,netfang [email protected],netfang [email protected],netfang [email protected],netfang [email protected],netfang [email protected],veffang www.bb.isveffang www.bb.isveffang www.bb.isveffang www.bb.isveffang www.bb.is

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.

Efnisvinnsla: Efnisvinnsla: Efnisvinnsla: Efnisvinnsla: Efnisvinnsla:Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.

Ljósmyndir:Ljósmyndir:Ljósmyndir:Ljósmyndir:Ljósmyndir:Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson,Jón Þorgeir Einarsson,Jón Þorgeir Einarsson,Jón Þorgeir Einarsson,Jón Þorgeir Einarsson,Jón Þorgeir Einarsson,Jón Jónsson og fleiri.Jón Jónsson og fleiri.Jón Jónsson og fleiri.Jón Jónsson og fleiri.Jón Jónsson og fleiri.

Forsíða:Forsíða:Forsíða:Forsíða:Forsíða:Lundi gægist yfir brún Látra-Lundi gægist yfir brún Látra-Lundi gægist yfir brún Látra-Lundi gægist yfir brún Látra-Lundi gægist yfir brún Látra-

bjargs. Ljósmynd:bjargs. Ljósmynd:bjargs. Ljósmynd:bjargs. Ljósmynd:bjargs. Ljósmynd:Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.

Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:H-prent ehf.H-prent ehf.H-prent ehf.H-prent ehf.H-prent ehf.

Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,notkun ljósmynda ognotkun ljósmynda ognotkun ljósmynda ognotkun ljósmynda ognotkun ljósmynda og

annars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaheimildar sé getið.heimildar sé getið.heimildar sé getið.heimildar sé getið.heimildar sé getið.

Vestfirðir Fólksfjöldi: 7.700Stærð: 9.520 km2

Litlu munar að Vestfjarðakjálkinn sé stær-sta eyja við Ísland, eins og glöggt má sjá eflitið er á Íslandskort. Sumir sjá Ísland fyrirsér eins og dýr sem liggur fram á lappir sínaren Vestfirðir eru höfuðið. Landfræðileg mörkVestfjarðakjálkans eru við Gilsfjörð að sunn-an og Bitrufjörð að norðan en þar á milli eraðeins um 11 km landræma. Lögsagnarum-dæmi Vestfjarða teygir sig þó allt suður áHoltavörðuheiði.

Sagnir herma að eitt sinn hafi þrjú nátttröllætlað að skilja Vestfirði frá meginlandinumeð því að grafa skurð þar á milli. Þeim ent-ist hins vegar ekki nóttin og urðu að stein-dröngum þegar dagaði. Eyjarnar ótalmörguá Breiðafirði og hólmar og sker við Húnaflóaeru til vitnis um jarðveginn sem tröllin rótuðuút í sjó.

Frá Vestfjörðum eru aðeins um 300 kmyfir sundið til Grænlands. Í góðu skyggnimá sjá þar á milli hæstu fjalla. Mörg dæmieru um að hvítabirnir hafi borist með hafístil Vestfjarða.

Húnaflói liggur að Vestfjörðum að austanog Breiðafjörður að sunnan en á aðrar hliðaropið úthafið, Atlantshafið að vestan og Íshaf-ið að norðan. Vestfirðir eru mjög vogskorniren firðirnir ólíkir að stærð og landslagi. Ísa-fjarðardjúp og Jökulfirðir eru nánast flóarmeð mörgum innfjörðum.

Voldugustu standbjörg og mestu fugla-björg Íslands eru á Vestfjörðum. Hornbjargog Hælavíkurbjarg gnæfa mót Íshafinu enLátrabjarg á suðvesturodda Vestfjarða, þarsem Evrópa nær lengst í vestur, er eitt þétt-setnasta fuglabjarg veraldar. Hrikaleg fjölleru við marga af fjörðum og dölum þessalandshluta en hið efra er Vestfjarðakjálkinngróðursnauð og jökulskafin háslétta. Dranga-jökull á norðursvæði Vestfjarða er fimmtistærsti jökull landsins. Hann teygir sprungnaskriðjökla sína niður í dali en hájökullinn ervinsæll til útivistar.

Jarðfræðilega eru Vestfirðir elsti hluti Ís-lands. Elsta berg í hraunlögum Vestfjarðamun vera um 16 milljón ára gamalt eða umþremur milljónum ára eldra en það sem elsthefur fundist á Austfjörðum. Sífelld eldvirkniog gjóskuhleðsla um miðbik landsins veldurþví, að gömlu bergflekarnir á Vestfjörðumog Austfjörðum eru smátt og smátt að sporð-reisast um leið og þeir færast í sundur. Þettamá sjá á því hvernig jarðlögunum hallar inntil landsins.

Oft hefur mjög langur tími liðið millihraunflóðanna sem byggðu upp jarðlög Vest-fjarða. Þá hefur jarðvegur orðið til og landiðgróið upp og skógar vaxið í loftslagi semsvipar til þess sem er í Kaliforníu nú á tím-um. Steingervinga úr voldugum skógum semuxu í heittempruðu loftslagi Vestfjarða fyrirtíu til fjórtán milljónum ára má allvíða finnamilli hraunlaganna á Vestfjörðum. Þar mánefna rauðviðarbol sem fannst í hlíð Helga-fells við utanverðan Dýrafjörð. Tré þetta ernærri metri í þvermál og lifði fyrir fjórtánmilljónum ára en varð síðan undir nýjuhraunlagi sem felldi það og kolaði að nokkruþegar það var um 200 ára gamalt. Af öðrumviðartegundum sem fundist hafa á Vestfjörð-um frá þessum tímum má nefna valhnotu,beyki, hlyn, elri og vínvið.

Jarðhiti er allvíða á Vestfjörðum en einnamestur í Reykhólasveit og í Reykjanesi viðÍsafjarðardjúp. Núna er eldvirkni hins vegarengin á Vestfjörðum og hefur ekki verið síð-ustu tíu milljón árin en víða má sjá ævafornareldstöðvar og verksummerki þeirra. Ein afhinum sérkennilegustu þeirra var nálægt

Flatey á Breiðafirði og má sjá merki umhana víða á eyjunum þar í kring.

Undirlendi er víðast ekki mikið á Vest-fjörðum nema helst í nokkrum fjarðabotnum.Helstu undantekningar eru Reykhólasveit,Barðaströnd, Rauðisandur og sveitir íStrandasýslu. Reykhólasveit milli Króks-fjarðar og Þorskafjarðar býr yfir einstaklegafjölbreyttri náttúrufegurð og snýr móti suðrieins og Barðaströndin og Rauðisandur. Inniá milli fjalla má þó víða finna gróðurríkareiti, skóg og fjölbreytta flóru.

Lítið er um stöðuvötn. Flestar ár eru stuttarog vatnslitlar en þó er þar víða allgóð veiði.Fossinn mikli í Arnarfirði, sem ýmist hefurverið nefndur Fjallfoss eða Dynjandi, ereinn af fegurstu og tilkomumestu fossumlandsins. Á Vestfjörðum eru einnig fegurstufjörur landsins, svo sem á Rauðasandi, viðPatreksfjörð og Önundarfjörð og víðar.

Fuglalíf er ríkulegt í óteljandi eyjum oghólmum við Vestfirði. Þar eru aðalheimkynnikonungs íslenskra fugla, hafarnarins. Mesturhluti Breiðafjarðareyja tilheyrir Vestfjörðumen þeirra stærst er Flatey. Á Ísafjarðardjúpieru Æðey, Vigur og Borgarey. Húnaflóameg-in er Grímsey á Steingrímsfirði helsta eyjan.

Sjórinn hefur frá öndverðu og fram á þenn-an dag verið matarkista Vestfirðinga. Stutter á fengsæl fiskimið, selir eru í látrum ogvíða er æðarvarp. Eggjatekja og fuglaveiði,einkum í standbjörgunum miklu og í eyjumog hólmum, hafa alla tíð verið Vestfirðingumómetanleg hlunnindi. Rekaviður hefur löng-um verið til drjúgra nytja á Vestfjörðum.

Um aldirnar hafa náttúruhamfarir iðulegadunið yfir Íslendinga, stórfelldir harðinda-kaflar og bjargarleysi ásamt mannfelli afhungursneyð. En jafnvel á hinum erfiðustutímum í sögu þjóðarinnar varð aldrei matar-skortur á Vestfjörðum.

Vestfirðir eru tæplega einn tíundi hluti afflatarmáli Íslands. Hringvegurinn um Ísland,þjóðvegur nr. 1, liggur ekki um Vestfirði.Hins vegar eru Vestfirðir heimur út af fyrirsig með sérstökum hringvegi um kjálkannog frá honum eru margir útúrkrókar þar semferðafólk getur hvarvetna séð eitthvað nýtt.Óhætt er að segja að vestfirski hringvegurinnsé engu líkur.

Fyrir norðan Ísafjarðardjúp eru síðan mikil

landsvæði sem eru löngu komin í auðn,sveitirnar gömlu í Jökulfjörðum, Grunnavík,Aðalvík og á Hornströndum. Þar hefur búféekki gengið um áratugaskeið, þar eru engirbílvegir og engin ökutæki á ferð. Hins vegarer gróðurinn ótrúlega fjölbreyttur og vöxtu-legur eftir langa friðun og fuglalíf og annaðdýralíf líklega með svipuðum hætti og áðuren land byggðist. Algengt er að ganga fram áspakar tófur sem lifa af landsins gæðum oghafa ekki lært að óttast manninn. Lengri ogskemmri gönguferðir um hið geysivíðlendaHornstrandafriðland, þar sem þögnin er að-eins rofin af rómi fuglanna og gaggi tófunnar,auk brimhljóðs undan björgunum miklu,verða hverjum manni ógleymanlegar.

Á sama hátt og Vestfirðir eru nánast eyjavið Ísland hafa Vestfirðingar löngum skoriðsig nokkuð frá þjóðinni í heild á ýmsan hátt.Málfar þeirra þótti sérkennilegt og matarvenj-ur ekki síður, nafngiftir fólks mjög frábrugðn-ar því sem tíðkaðist í öðrum landshlutum ogvestfirskir galdramenn áttu enga sína líka.Dugnaði og seiglu Vestfirðinga hefur jafnanverið við brugðið. Vestfirðir hafa alið af sérfleiri og öflugri forystumenn í íslenskumstjórnmálum og frumkvöðla í atvinnulífi enaðrir landshlutar.

Margir Vestfirðingar hafa á liðnum árumog áratugum haldið brott og leitað sér framaþar sem fjölmenni er meira. Jafnframt eru sí-fellt fleiri sem sinna þjónustu við ferðafólk áVestfjörðum, sem verður meiri, betri og fjöl-breyttari með hverju árinu. Sú þjónusta ernáttúruvæn eins og framast er kostur enda eróspillt náttúran og geysileg fjölbreytni hennarhelsta aðdráttarafl Vestfjarða. Engin stóriðjaer á Vestfjörðum og mengun af atvinnurekstriminni en í nokkrum öðrum landshluta. Íflestum vestfirskum verksmiðjum eru fram-leidd matvæli úr sjávarafla og Þörungaverk-smiðjan á Reykhólum er vistvænasta iðjuverí heimi, knúið af jarðhita til framleiðslu ámjöli úr ómenguðum gróðri sjávar.

Sá sem hefur ekki farið um Vestfirði ogskoðað fjölbreytileika þessa landshluta hefurekki kannað Ísland til neinnar hlítar. Þessublaði er ætlað að vera ferðafólki til nokkursfróðleiks og leiðbeiningar áður en lagt er íferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur.

Velkomin vestur!

Page 7: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 8: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Die Westfjorde Einwohner: 7.700Größe: 9.520 km2

Bei einem Blick auf die Landkarte er-scheint es fast so, als seien die Westfjordeeine Insel – die größte Insel Islands. Anderesehen in der Form Islands ein Tier, das dieWestfjorde wie seinen Kopf auf den Vorder-pfoten bettet. Geographisch gesehen er-strecken sich die Westfjorde im Süden vomGilsfjörður bis zum Bitrufjörður auf der nörd-lichen Seite. Eine nur 11 km breite Land-brücke trennt diese Fjorde voneinander.

Eine Volksage berichtet, daß einst einigeNachttrolle versuchten, die Westfjorde vomRest des Landes abzutrennen. Sie machtensich an die Arbeit und begannen, einen tiefenGraben auszuheben. Doch die Arbeit gestalt-ete sich schwerer als erwartet und es begannzu tagen. Beim ersten Sonnenlicht erstarrtendie Nachttrolle zu Stein und konnten ihrWerk nicht vollenden. Die zahlreichen Inselnin Breiðafjörður sowie die Schären undInseln in Húnaflói erinnern noch heute andiesen nächtlichen Einsatz der Trolle, beidem sie gewaltige Erdmassen ins Meerschleuderten.

Nur ungefähr 300 km trennen die West-fjorde von der Küste Grönlands. Bei klaremWetter kann man von einem Aussichtsbergaus mit etwas Glück die höchsten BergspitzenGrönlands erkennen. Es gibt zahlreiche Be-richte von Eisbären, die mit dem Treibeis indie Westfjorde gelangten.

Die Westfjorde sind rundum vom Meerumgeben, im Osten von Húnaflói, im Südenvon Breiðafjörður, im Westen vom Atlantikund im Norden vom Eismeer. Charakter-istisch für die Region sind die zahlreichen,landschaftlich sehr unterschiedlichen,Fjorde.

In den Westfjorden befinden sich die im-posantesten Klippen und die größten Vogel-kolonien Islands. Die Klippen Hornbjargund Hælavíkurbjarg sind nach Norden zumEismeer hin ausgerichtet. Die Klippen vonLátrabjarg befinden sich am südwestlichstenZipfel der Westfjorde und bilden zugleichden westlichsten Punkt Europas. Sie beher-bergen eine der größten Vogelkolonien derWelt.

Viele Fjorde sind von imposanten Bergenumrahmt. Die schroffen, felsigen und fastvegetationslosen Hochplateaus tragen Spur-en der einstigen Vergletscherung. DerGletscher Drangajökull im Norden der Regi-on ist der fünftgrößte Gletscher Islands. Ein-ige Gletscherzungen erstrecken sich bis insTal hinab. Das Gletschermassiv selbst ist alsAusflugsziel sehr beliebt.

Geologisch gesehen sind die Westfjordeder älteste Teil Islands. Die ältesten Gesteins-schichten werden auf ca. 16 Millionen Jahregeschätzt und sind ungefähr 3 MillionenJahre älter als die ältesten Funde in denOstfjorden. Anhaltende vulkanische Aktivi-täten im Zentrum Islands haben dazu geführt,daß die alten Gesteinsmassen in den West-und Ostfjorden zunehmend zum Inneren desLandes neigen und beständig auseinander-driften. Das läßt sich gut an der Lage undAusrichtung der Gesteinsschichten erkennen.

Die Gesteinsmassen der Westfjorde ent-standen durch Lavaströme, die in unregel-mäßigen Abständen flossen. Oft verging soviel Zeit zwischen zwei Lavaströmen, daßsich Erdreich und üppige Vegetation gebildethatte. Das Klima war vermutlich vergleichbarmit dem des heutigen Kalifornien. An vielenStellen finden sich Versteinerungen der einstüppigen Waldvegetation, die im warm temp-

straße Islands, die Ringstraße Nr. 1, führtnicht in die Westfjorden, die eine eigeneWelt darstellen. Die Westfjorde haben dafürihre eigene Ringstraße mit vielen interess-anten Nebenstraßen, die den Reisenden imm-er neue, überraschende Eindrücke bescheren.Sie führt durch atemberaubende Landschaft,die einzigartig und nirgendwo sonst in Islandso zu erleben ist.

Doch es gibt auch ein großes, völlig unbe-wohntes Gebiet, das sich nördlich von Ísa-fjarðardjúp erstreckt. Einst dicht besiedelt,liegen Jökulfirðir, Grunnavík, Aðalvík undHornstrandir heute verlassen da. Schon seiteinigen Jahrzehnten werden die ehemaligenWeideflächen nicht mehr genutzt und esgibt weder Straßen noch Verkehr. Ein Teildieser Gegend steht unter Naturschutz undim Laufe der Jahre hat sich eine ungemeindichte, artenreiche Vegetationsschicht ge-bildet. Die Tierwelt in dieser Region dürfteheute so ähnlich aussehen wie zur Zeit derBesiedlung Islands. Längere oder kürzereWanderungen im Hornstrandir-Naturschutz-gebiet lassen niemanden unberührt und bleib-en unvergeßlich. Die Stille wird lediglichvon Vogelgezwitscher und dem heiserenBellen des Polarfuchses gestört, untermaltvom Rauschen der Meeresbrandung am Fußeder mächtigen Klippen.

Genau wie die Region eine eigene Weltbildet, so sind auch die Bewohner der West-fjorde ein eigenes Völkchen, geprägt vonder Umgebung in der sie leben. Sie unter-scheiden sich in mancher Hinsicht vom Restder Landesbevölkerung. Ihre Ausdrucks-weise galt als ungewöhnlich und die Essens-gewohnheiten nicht weniger, abenteuerlicheNamensgebungen sind häufig und weichenoft sehr von der landesüblichen Norm abund nirgends im Lande gab es mehr Zaubererals in den Westfjorden. Menschen aus derRegion sind für ihren Fleiß und ihre Ausdauerbekannt. Kein anderer Landesteil hat mehrerfolgreiche und führende Politiker und in-novative Geschäftsleute hervorgebracht alsdie Westfjorde.

In den vergangenen Jahren und Jahrzehnt-en hat die Region viele Bewohner verloren,die ihr Glück im Süden Islands oder imAusland suchen. Unabhängig davon hat sichim gleichen Zeitraum die Zahl derer, die imTourismus arbeiten vervielfacht. Das tourist-ische Angebot wird von Jahr zu Jahr mehr,besser und abwechslungsreicher. Tourismusin der Region ist umweltfreundlich und folgtim wesentlichen den Richtlinien für nachhalt-igen Tourismus. Das versteht sich von selbst,da die unberührte, vielseitige Natur daswichtigste Kapital der Region für den Tour-ismus darstellt. In den Westfjorden gibt eskeine Industriebetriebe und die Verschmutz-ung der Umwelt durch Produktion und Ver-kehr ist geringer als im Rest des Landes. Diemeisten Betriebe der Westfjorde produzierenLebensmittel, vor allem Fischprodukte. InReykhólar wird Tang getrocknet und gemahl-en. Die Fabrik nutzt Erdwärme im Trockn-ungsprozess und erfüllt ökologische Quali-tätskriterien.

Wer die Westfjorde noch nicht erkundetund sich noch nicht von ihrer Vielfalt hatbezaubern lassen, kennt Island noch nichtrichtig. In diesem Heft sind nützliche Inform-ationen zusammengetragen, die zur Planungeiner Reise und ebenso als Reiseführer durchdie Region dienen sollen.

Herzlich willkommen in den Westfjorden!

erierten Klima der Westfjorde vor zehn bisvierzehn Millionen Jahren gedieh. Besonderserwähnenswert ist der Fund eines ca. 200Jahre alten Baumstamms von ungefähr 1Meter Durchmesser in Dýrafjörður. Vorschätzungsweise vierzehn Millionen Jahrenwurde er von einem Lavastrom gefällt, unterden Lavamassen begraben und versteinertegrößtenteils. Walnußbäume, Buchen, Ahornund Weinreben gehören zu den Versteiner-ungen, die bisher gefunden wurden.

An vielen Stellen in den Westfjorden gibtes Erdwärme. Die größten Quellen befindensich in der Gemeinde Reykhólar und auf derLandzunge Reykjanes im Fjord Ísafjarðar-djúp. Vulkanische Aktivitäten gibt es jedochseit 10 Millionen Jahren nicht mehr in derRegion. Lediglich geologisch sehr alte Ge-steinsformationen erinnern an den einstigenVulkanismus. Ein bedeutendes Zentrumvulkanischer Aktivität lag nahe der InselFlatey in Breiðafjörður, wie sich noch heutean den eigenartigen Gesteinsformationen aufden umliegenden Inseln erkennen läßt.

Bewirtschaftbares Unterland ist in denWestfjorden knapp, abgesehen von einigenFjordenden. Ausnahmen bilden die Ge-meinde Reykhólar, die Küstenlinie Barða-strönd, Rauðisandur und große Gebiete derGemeinden von Strandir. Die landschaftlicheVielfalt entlang der südlichen Küstenlinieder Westfjorde ist einzigartig. Nach Südenhin ausgerichtet überraschen viele geschützteTäler durch außerordentlich üppige, arten-reiche Vegetation und dicht bewachseneWaldstücke.

Es gibt nur wenige Seen. Die meistenFlüsse sind kurz und führen nur wenigWasser. Dafür liegt einer der schönsten undspektakulärsten Wasserfälle Islands in den

Westfjorden, in Arnarfjörður. Er wird ent-weder Fjallfoss oder Dynjandi genannt. Auchdie schönsten Sandstrände befinden sich inden Westfjorden, wie z.B. Rauðisandur, dieStrände bei Patreksfjörður und in Önundar-fjörður.

Die gesamten Westfjorde sind ein Vogel-paradies. Auf unzähligen Inseln und Schärenfinden viele Vogelarten reichlich Nahrungund Unterschlupf, so z.B. der König derisländischen Vögel, der Seeadler. Die meist-en Inseln in Breiðafjörður einschließlich dergrößte Insel, Flatey, sind Teil der Westfjorde.In Ísafjarðardjúp liegen die Inseln Æðey,Vigur og Borgarey. Auf der Seite von Húna-flói befindet sich die Insel Grímsey. Sie allebeherbergen riesige Kolonien von Papa-geientauchern.

Durch die Jahrhunderte hindurch und biszum heutigen Tag hat das Meer die Menschenin den Westfjorden ernährt. Die Fischgründeliegen nicht weit von der Küste entfernt.Zahlreiche Seehundekolonien und Brut-kolonien der Eiderenten gehören zu dengeschätzten natürlichen Ressourcen, die denMenschen das Überleben in der Regionermöglichten. Auf Inseln, Schären und inden Vogelklippen wurden Vogeleier ge-sammelt und Vögel gefangen, um den Speise-zettel zu bereichern. Auch Treibholz wurdein den Westfjorden schon immer genutzt.

Im Laufe der Jahrhunderte wurden dieIsländer immer wieder durch Naturkata-strophen geplagt, die viele Menschenlebenforderten. Doch auch in den härtesten Zeitenin der Geschichte der Nation hat es denMenschen in den Westfjorden nie an Nahr-ung gefehlt.

Die Westfjorde machen knapp ein Zehntelder Gesamtfläche Islands aus. Die Haupt-

Page 9: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 10: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

The Westfjords Population: 7.700Areal: 9.520 km2

When you look at a map of Iceland, yousee at a glance that the Westfjords Peninsulais almost the biggest island alongside Iceland.The shape of the country resembles an animalwhich stretches its legs and the Westfjordsrepresent the head! The geographical limitsof the peninsula are at the Gilsfjörður Bayfrom the south and the Bitrufjörður Bayfrom the north whereas between these two isonly a mere strap of 11 kilometers. Thejurisdiction of the Westfjords reaches as faras the Holtavörðuheiði Moor towards thesouth.

Once upon a time it was believed thatseveral night-trolls had planned to separatethe Westfjords from the mainland by digginga canal. It was quite a complicated taskwhich took more than just one night, slightlymore than they had imagined. Sadly theyended up as giant rocks due to the sunrisewhich took them by surprise. The variousislands and holms of the Breiðafjörður Bayand skerries in the Húnaflói Bay are a proofof how effectively the trolls threw cliffs andsoil into the sea during that night.

From the Westfjords there is only a dis-tance of 300 kilometers to Greenland and ona clear day it is possible to see some mountaintops in our neighbouring country. Throughthe years there have been incidents that polarbears have drifted to the Westfjords on packice.

The Húnaflói Bay is embracing the West-fjords at the east, the Breiðafjörður Bayfrom the south but other sides are facingopen sea, the Atlantic Ocean at the west andthe Antarctic Ocean at the north. The West-fjords have a very jagged coastline and thefjords differentiate greatly in size as well asgeographically. The Ísafjörður Fjord andJökulfirðir, the Glacial Fjords, are in factbays containing many smaller fjords.

The most magnificent sea cliffs of Iceland,where birds nest by millions, are situated inthe Westfjords. The Hornbjarg Cliff and theHælavíkur Cliff are facing the AntarcticOcean. The Látrabjarg Cliff on the southern-most tip of the Westfjords, where Europestretches furthest towards the west, is one ofthe busiest bird cliffs in the whole world.Awesome mountains are embracing thefjords and valleys in this area but seen fromabove the Westfjords Peninsula is barrenand actually a plateau scraped by glacier.The Drangajökull Glacier on the northernpart of the Westfjords is the 5th largestglacier in Iceland. It stretches its crevassesdown towards the valleys but the top of theglacier is very popular for those who loveoutdoor activities.

From a geological point of view the West-fjords are the oldest part of the country. Theoldest rock face in the lava layers of theWestfjords is about 16 million years old,three million years older than the oldest lavafound at the east coast. A continous volcanicactivity and layers of tephra around the centerof Iceland support the theory of the platetectonics as the Westfjords and the Eastfjordslava layers slope inwards at the same time asthey are drifting apart.

A very long time has often passed betweenthe lava floods which have built up the strataof the Westfjords. Each time soil has beencreated and woods have grown in a tempera-ture of California today. Fossils from massiveforests which grew in the warm temperatureof the the Westfjords 10-14 millions of years

ago can be found between the lava layers inthe Westfjords. Well-known is a 14 millionyears old redwood log which was found inthe Helgafell Mountain at the DýrafjörðurFjord. The tree was hit by a new layer of lavawhich brought it down and partly turned itinto coal when it was around the age of 200.Other types of woods which have been foundin the Westfjord from this period are forexample walnut, beech, maple, and vine.

In several places in the Westfjords thereare geothermal springs, for example at Reyk-hólasveit in the southeast at a large extent aswell as at Reykjanes in the ÍsafjarðardjúpFjord. Since 10 million years ago there is novolcanic activity in the Westfjords but atmany places you can see magnificent tracesof vivid volcanic activity. Some of the mostspectacular are near the Flatey Island in theBreiðafjörður bay and on the smaller islandsaround.

Lowland is not at great extent in the West-fjords except in some of the fjords. The mainexceptions are the Reykhólasveit area, theBarðaströnd coast, the Rauðisandur reef,and the countryside in the Strandasýsla area.The Reykhólasveit area between Króksfjörð-ur Fjord and Þorskafjörður Fjord is repre-senting incredibly varied natural beauty, fac-ing south as well as the Barðaströnd coastand the Rauðisandur reef. Between the moun-tains there are also many green areas withtrees and various flora.

In the Westfjords there are few lakes.Most rivers are short even though fly andworm fishing is possible and sometimes fruit-ful. The magnificent waterfall in ArnarfjörðurFjord called either Fjallfoss or Dynjandi isone of the most beautiful and spectacularwaterfalls of Iceland. The beaches of theWestfjords are well known by their beauty,for example example the beaches at theRauðisandur reef, at the Patreksfjörður Fjord,the Önundarfjörður Fjord, and more.

Birdlife is exceptionally lively in uncount-able islands and holms all around the West-fjords. The king of the Icelandic birds, theeagle, is primarily found in this area. Themajority of the Breiðafjörður Islands belongto the Westfjords, the Flatey Island being

the biggest. In the Ísafjörður Fjord there arethe islands Vigur, Æðey and Borgarey. InSteingrímsfjörður Fjord on the Húnaflói Bayside there is one main island called Grímsey.

The sea has from the beginning of settle-ment of Iceland been a main source of foodfor the inhabitants of the Westfjords. Therich fishing grounds nearby, the breedinggrounds of seals and the eiders providingtheir down have through the centuries beenthe treasures of the Westfjords. Picking eggsand bird hunting, especially in the greatcliffs by the seaside as well as in the islandsand holms, have at all times been valuableresources. Driftwood has always been ofgreat importance to the area.

Through the centuries thunderous naturaldisasters have hit the Icelanders regularly.Extreme hardships and no means of aidtogether with heavy human losses due tostarvation have been the facts of life inIceland. But even during the most difficultperiods in the history of Iceland, there hasnever been any lack of food in the Westfjords.

The Westfjords Peninsula is almost onetenth of the whole area of Iceland. The ringroad of Iceland, road number one, does notgo through the Westfjords Peninsula, whichis a world of its own. Around the Westfjordsthere is actually a particular ring road fromwhich there are many smaller side roadsleading you to places of surprices and inter-est. It is quite certain to assert that the West-fjords ring road is not only special. It isliterally out of this world.

The vast area north of the Ísafjörður Fjord,the old countryside of Jökulfirðir, Grunnavík,Aðalvík and Hornstrandir, has been unin-habitated for a long time. Livestock has notbeen put out to pasture there for many de-cades, there are no roads and no vehicles onthe move. On the other hand the vegetationis extremely varied and prosperous due tothe long conservation and birdlife and thegeneral fauna are probably similar to how itreally was before the country became habi-tated. It is quite common to come acrossfoxes which have not learned to fear man.Longer or shorter hiking trips in the greatpreservation area where silence is only

disturbed by the voices of the birds or thecackle of the fox together with the sounds ofthe breakers from below the great cliffs aretruly unforgettable.

Since the Westfjords Peninsula is almostan island, likewise the inhabitants have hadthe tendency to distinguish themselves fromother Icelanders in various ways. The use ofthe language was different, the food wasconsidered somewhat curious, and last butnot least, sorcerers from the area were out-standing. Stronger and more hard workingpeople have been hard to find. The West-fjords with the relatively few inhabitantshave also been the breeding place of moreoutstanding Icelandic politicians and leadersin different fields of society and businessthan other parts of the country.

A great number of the inhabitants of theWestfjords have during the past years anddecades left the area in search for fame andfortune in more populated places. At thesame time tourism has developed into aprosperous industry and more and morepeople are employed to service the visitorsof the Westfjords. Each year the level ofservices and facilities become better and ofgreater variety. Tourism and related servicesare as ecological as possible due to thestrong focus on the unspoiled nature whichis the main attraction of the Westfjords.There is no large scale industry of any kindin the Westfjords and there less pollutionthan in any other inhabitated part of thecountry. The factories operated in the areaare mostly producing food from raw materialoriginated from the sea. The algae factory atReykhólar is the most ecological factory inthe world, run by geothermal energy to pro-duce powder from the unpolluted vegetationof the sea.

People who have not visited the Westfjordsand experienced the unique variety of thearea have not really explored Iceland. Thepurpose with the edition of this magazine isto assist travellers in the Westfjords and givethem some guidelines and information beforeand during their visit.

Welcome to the Westfjords!

Page 11: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 12: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Hornstrandafriðland

Friðlandið áHornströndum

Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi reglum umfriðlandið á Hornströndum:

1. Hvers kyns meðferð skotvopna er öllum bönn-uð mánuðina júní til september nema að fenginnisérstakri heimild sýslumanns. Utan þess tíma erveiði einungis heimil landeigendum til hefðbund-inna nytja.

2. Öll veiði, bæði fugla og fiska, er bönnuð ánleyfis landeiganda, sem í hlut á.

3. Öll umferð vélknúinna ökutækja, þ.ám. tor-færutækja, snjósleða, fjórhjóla, dráttarvéla ogjeppabifreiða, er bönnuð utan vega og merktraslóða.

4. Á tímabilinu 15. apríl til 15. júní ár hvert þarfað tilkynna Náttúruverndarráði um ferðalög í frið-landinu. Þetta ákvæði tekur þó ekki til ferða landeig-enda.

5. Gangandi fólki er heimil för um svæðið. Þó erskylt að ganga þannig um að ekki sé spillt lífríki,jarðmyndunum og mannvirkjum.

Hafið fyrirhyggju í klæðaburði og ferðabúnaði,þar sem allra veðra er von.

Ísafirði, 10. febrúar 2005.Sýslumaðurinn á Ísafirði,

Sigríður Björk Guðjónsdóttir.

SÝSLUMAÐURINNÁ ÍSAFIRÐI

Þar sem kyrrðin ríkirGengið niður að botni Hornvíkur. Neðri myndin er tekin við Blakkabás, rétt norðan Hornbjargsvita. Myndir: Jón Þorgeir Einarsson.

Hornstrandafriðland á engan sinn líka hérlend-is, þó ekki nema væri fyrir þá staðreynd að þareru engir bílar og engin torfærutröll á ferð umbyggðirnar gömlu sem eru löngu farnar í eyði.Strangar reglur gilda um mannaferðir, athafnirog umgengni í Hornstrandafriðlandi. Markmiðþeirra er að hinni ósnortnu og viðkvæmu náttúruverði ekki spillt. Þarna er heldur ekkert sauðféeða nokkur annar búfénaður á beit. Hornstranda-friðland var formlega stofnað fyrir 30 árum enbíla- og beitarfriðunin hefur í reynd staðið miklulengur.

Þetta hefur hvort tveggja sitt að segja fyrirupplifun ferðamannsins. Kyrrðin er aðeins rofinaf hljóðum sjálfrar náttúrunnar. Enginn umferð-arhávaði, engir að spæna upp viðkvæma náttúru.Og beitarfriðun í áratugi hefur skilað svo vöxtu-legum og blómlegum gróðri, að því verður varlatrúað nema maður sjái það með eigin augum. Þetta er hreinlega með ólíkindum! Þannig má nefna hvannstóðið sem er víðaþar sem fyrrum stóðu bæir feðra okkar um aldir. Þar er hvönnin orðin að mannhæðarháum skógi sem erfitt er að brjótastí gegnum.

Auk sjálfra Hornstranda eru Aðalvík og norðurhluti Jökulfjarða innan Hornstrandafriðlandsins. Þeir sem hafa kynnst þvíaf eigin raun að ganga um þetta einstæða landsvæði koma aftur og aftur. En eins einkennilegt og það kann að virðast, þáer yfirleitt eins og þar séu engir aðrir á ferð. Svæðið er gríðarstórt og alltaf má finna nýjar og nýjar leiðir, nýja áfangastaði,ár eftir ár eftir ár.

Snjólínan liggur mjög lágt í Hornstrandafriðlandi. Þess vegna verður gróðurfarið einstakt. Á sama svæðinu má finnastrandjurtir, láglendisgróður og háfjallaplöntur hverjar innan um aðrar. Snjórinn fellur jafnan á þíða jörð á haustin og hlífirviðkvæmum gróðrinum við frostum yfir veturinn. Allt sumarið nýtur gróðurinn svo stöðugrar vökvunar frá bráðnandifönnum hið efra.

Í Hornstrandafriðlandi eru náttúrufyrirbæri af hinu ólíkasta tagi. Þar eru mikilfenglegustu standbjörg landsins, mildar ogmjúkar sandstrendur, firðir og víkur, dalir og fjöll. Selir liggja á klöppum og skerjum en hvalir blása hið ytra. FrumbyggiHornstranda, og raunar landsins alls í hópi landspendýra, íslenska tófan, verður oft á vegi ferðalanga, næsta spök, endahefur refurinn á þessum slóðum ekki kynnst manninum að neinu illu. Og fuglategundirnar sem þarna verpa eru milli þrjátíuog fjörutíu, auk ýmissa annarra sem þar eiga viðkomu á leiðinni milli landa.

Komdu í Hornstrandafriðland! Taktu þér nokkra daga til að kynnast kyrrðinni og einstæðu náttúrufari. Og þig mun langatil að koma aftur og aftur. Þetta landsvæði mun taka vel á móti þér á ný og sýna þér eitthvað nýtt í hvert skipti sem þú kemur.

En það er eitt sem ekki breytist: Hvíldin sem felst í því að vera utan þjónustusvæðis eins og það er kallað, utan við streituhins daglega lífs, liggja á bakinu innan um blómin og fuglana og horfa upp í himininn þegar áfanga er náð.

Vefsíður:www.bb.is

www.islandia.is/ovissuferdirwww.sjoferdir.iswww.vestfirdir.is

www.vesturferdir.is

Þjónusta> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.

> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

> Upplýsingamiðstöð ferðamálaEdinborgarhúsinu, Ísafirði

456 5121 – [email protected]

> Lögregla – 456 4222

GistingGistingGistingGistingGisting> > > > > Grunnavík í Jökulfjörðum

>>>>> Læknishúsið á Hesteyri>>>>> Hornbjargsviti

>>>>> Mávaberg, Bolungavíká Ströndum

> > > > > Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði> > > > > Grunnavík í Jökulfjörðum

>>>>> Hornbjargsviti>>>>> Mávaberg, Bolungavík

á Ströndum> > > > > Reykjarfjörður nyrðri á Ströndum

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar>>>>> Læknishúsið á Hesteyri>>>>> Mávaberg, Bolungavík

á Ströndum

BátsferðirBátsferðirBátsferðirBátsferðirBátsferðir> > > > > Ramóna, Ferðaþjónustan

Grunnavík>>>>> Reimar Vilmundarson

> > > > > Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar> Hornstrandir ehf.

Page 13: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

JökulfirðirJökulfirðir eru norðan Ísafjarðardjúps og

mega kallast dálítill flói með nokkrum litluminnfjörðum. Útverðir Jökulfjarða eru Bjarnar-núpur að sunnan og Riturinn eða öllu heldurGrænahlíð að norðan. Oft er álitamál hvaðskal kalla fjörð og hvað vík eða vog en oftasteru innfirðirnir í Jökulfjörðum taldir þessir:Leirufjörður, Hrafnfjörður (sem nú er oftastkallaður Hrafnsfjörður), Lónafjörður, Veiði-leysufjörður og Hesteyrarfjörður. Yst aðsunnanverðu er Grunnavík þar sem eitt sinnvar blómleg byggð. Fjöllin sem umlykjaJökulfirði eru víða brött, klettótt og skrið-urunnin en gróðursæld er mikil á láglendinu.

Hesteyri er við utanverðan Hesteyrarfjörð,sem er ysti innfjörður Jökulfjarða að norð-anverðu. Þar var á sínum tíma talsvert þorpog þegar hinn frægi norski hvalveiðiforstjóriM. C. Bull kom á fót hvalveiðistöð á Stekk-eyri þar litlu innar fyrir rúmri öld reis þareinnig nokkur byggð. Síðustu innbyggjararHesteyrar fluttust þaðan fyrir liðlega hálfriöld en nokkrum húsum er þar haldið vel við.Í Læknishúsinu á Hesteyri er rekin gistiþjón-usta og þar eru haldnar fjölmennar samkomur.

Á Stekkeyri má enn sjá minjar hinnarmiklu hvalveiðistöðvar. Skammt þar fyrirofan vex hlíðaburkni sem er einhver sjald-

gæfasta burknategund hérlendis. Raunar erallt þetta svæði hrein paradís fyrir náttúru-skoðara og ekki síst þá sem hafa áhuga áfjölbreyttum gróðri. Á hinum miklu lendumnorðan Djúpsins hafa fundist hátt á þriðjahundrað villtra háplantna. Þær tegundir semmest eru áberandi í Jökulfjörðum eru maríu-stakkur, blágresi, brennisóley, smjörgras, æti-hvönn, kornsúra, burknirót, túnsúra, friggjar-gras og brönugrös.

Á Hrafnfjarðareyri í Jökulfjörðum bjó ummiðja 18. öld ung ekkja, Halla Jónsdóttir.Þangað vestur til hennar kom útilegumaður-inn Eyvindur Jónsson, betur þekktur semFjalla-Eyvindur, og dvaldist þar um skeið.Þau Fjalla-Eyvindur og Halla lögðust síðanút í óbyggðum Íslands eins og frægt er ogvoru á faraldsfæti um langt árabil en síðustuæviárin voru þau á Hrafnfjarðareyri. Í tún-fætinum þar er fornlegur steinn með þessariáletrun: Hér liggur Félla Eivindur Jónsson.

Síðasta byggð í Jökulfjörðum var í Grunna-vík en hún fór í eyði á sjötta áratug síðustualdar. Fólk sem þaðan er runnið heldur viðhúsum feðra sinna og mæðra eins og víðar íeyðibyggðunum norðan Djúps. Nú er kominþar gistiþjónusta fyrir ferðafólk og reglu-bundnar bátsferðir frá Bolungarvík.

Séð út Veiðileysufjörð í Jökulfjörðum. Gróðurinn er fjölbreyttur og náttúrufariðmjúklátt hér í friðsælum fjarðarbotninum. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Hornbjarg og HælavíkurbjargStórfenglegustu standbjörg Íslands og

jafnframt mestu fuglabjörg landsins eru áVestfjörðum. Hornbjarg og Hælavíkurbjargá Hornströndum umlykja Hornvík, láglendagróðurvin í tröllauknum ramma. VestanHælavíkurbjargs er Hælavík en austan Horn-bjargs er Látravík. Þar er Hornbjargsvitisem allir landsmenn kannast við en nú er þargisting í boði fyrir ferðafólk.

Hælavíkurbjarg er einn þverhnípturhamraveggur. Bjargið dregur nafn sitt afklettadrangi sem stendur upp úr sjónum fram-an við bjargið og heitir Hæll. Annar drangurvið hlið hans heitir Göltur.

Nyrsta nef Hornbjargs heitir Horn og dragaHornstrandir nafn sitt af því. Horn er jafn-framt nyrsti oddi Vestfjarða og miðpunkturHornstranda en þar skiptast þær í Austur- ogVestur-Strandir. Hornbjarg er þverhnípt ísjó fram og þar eru nokkrir háir og mjögsérkennilegir tindar. Sá hæsti nær í 534metra hæð í hinum svipmiklu Kálfatindum.Annar frægur tindur þar er Jörundur. Horn-

bjarg er hrikalegt ásýndum en þó er minnihætta að síga í það en Hælavíkurbjarg þarsem bjargbrúnin er lausari í sér.

Um aldir hafa menn gengið og sigið íþessi björg. Afkomendur bændanna á þessumslóðum gera það enn á hverju sumri. Einn afvorboðunum á Ísafirði eru bjargmenn semkoma með egg úr Hornbjargi og Hælavíkur-bjargi og selja á torgum.

Farið var á mismunandi stöðum niður íbjörgin eftir því hvort sóst var eftir eggjumeða fugli. Þegar vaður var notaður á annaðborð var ýmist sigið eða farið niður á hand-vað. Á brún Hornbjargs má enn sjá gamaltbrúnarhjól sem sigvaðurinn lék í. Fremst ábrúninni var hjólmaður sem fylgdist meðsigmanninum og stjórnaði þeim mönnumsem voru innar og héldu um festina og slök-uðu henni eða drógu eftir því sem við átti.Handvaður var aftur á móti festur við jarð-fastan stein uppi á brún og notaði bjargmað-urinn hann sér til halds og trausts.

Oft gengu menn einnig niður Harðviðris-

gjá í Hornbjargi til fuglaveiði. Gjáin dregurnafn sitt af því, að þegar vindur blæs á norð-austan skellur hann á syðri barmi gjárinnarog endurvarpast þaðan á nyrðri barminn.

Við þetta verða miklar drunur og dynkir semhelst líkjast fallbyssuskotum. Hljóðin berg-mála í hamraveggjunum beggja vegna þannigað mikið hljóðverk heyrist í bjarginu.

Horft af Hælavíkurbjargi yfir Hornvík til Hornbjargs. Kálfatindar rísa hæst í Horn-bjargi en staki tindurinn vinstra megin er Jörundur. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 14: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Hjartkærir staðir á VestfjörðumBlaðið leitaði til nokkurra

ferðagarpa og bað þá að nefna þástaði eða þau svæði á Vestfjörðum

sem eru þeim einna kærust tilútivistar og heimsókna, þótt vissu-

lega sé erfitt að gera upp á milliþeirra dásemda sem kjálkinn

geymir. Svörin fara hér á eftir.

Kristinn H. Gunnarsson:

Það er ekki gerlegtfyrir mig að taka einnstað út úr og segjahann mér kærastan.Eiginlega eru Vestfirð-ir staðurinn! Tálkna-fjörður, Drangar í Ár-neshreppi, Reykjar-fjörður norður undirGeirhólm, Hornvík,Jökulfirðir og Ísafjarð-ardjúpið koma upp í hugann hvert á fæturöðru en ég sleppi viljandi Bolungavík!

En eina leið vil ég sérstaklega benda ferða-mönnum á: Út Dýrafjörðinn að vestan, umHaukadal og Keldudal og síðan út á Sval-voga, þaðan í Lokinhamradal og svo áframinn Arnarfjörðinn um Stapadal til Hrafns-eyrar. Þaðan upp á Hrafnseyrarheiði og gangaá Kaldbak. Þetta tel ég vera eina bestu dags-ferð sem nokkur ferðamaður getur lagt aðbaki og óvíða er náttúrufegurð landsins meirien einmitt þar.

Snorri Hermannsson:

Það eru margargönguferðir sem éghef farið um norðan-verða Vestfirði. Allsstaðar er náttúrufeg-urðin mikil og margsað njóta. Mér dettur íhug skemmtileg gön-guferð sem ég fór meðfjölskyldu minni fyrirnokkrum árum. Keyrtvar upp á Botnsheiði og þaðan gengið semleið lá milli Búrfells og Miðfells framhjáGyltuskarði upp á Miðfellshálsinn og upp áKistufell. Þaðan er einstaklega víðsýnt ogfallegt útsýni í eins fallegu veðri og við nut-um þennan dag. Við horfðum út Súganda-fjörð, yfir Skutulsfjörð, niður í Hnífsdal, útá Ísafjarðardjúp og í átt til Bolungarvíkur.Af Kistufelli lá svo leiðin eftir línuvegi niðurí Syðridal og áfram til Bolungarvíkur enþaðan fórum við svo akandi heim til Ísa-fjarðar.

Birna Lárusdóttir:

Það er erfitt að geraupp á milli en eftirfar-andi staðir eru þó íuppáhaldi og þeir eigaþað sammerkt að þargetur maður skolað afsér ferðarykið. Tværfyrrnefndu leiðirnareru líka ágætlega barn-vænar.

Leiðin um Svalvogafyrir Sléttanes úr Arnarfirði inn í Dýrafjörð.Hún er venjulega aðeins fær yfir sumartím-ann. Best er flýta sér hægt, ætla sér jafnveldaginn fyrir lautarferð með nesti og endasvo í sundi á Þingeyri.

Leiðin um Árneshrepp á Ströndum. Ein-stakt svæði að fara um og ekki skemmir að

útisundlaugin á Krossnesi er engri annarrilaug lík – sundlaugin og sjórinn renna nánastsaman í eitt.

Drangajökull að vetri til. Fyrir þá semvilja ferðast um á vélsleða, þá er Dranga-jökull, með Jökulfirði og Hornstrandir í seil-ingarfjarlægð, fágæt upplifun. Eftir góðandag er fátt betra en skella sér í sjóðheita úti-laugina í Reykjafirði.

Sigríður Hrönn Elíasdóttir:

Vegna vinnu minn-ar ferðast ég þó nokk-uð um Vestfirði. Áleiðinni til Patreks-fjarðar vel ég mjög oftað beygja út af Dynj-andisheiði og keyra umFossfjörð, þar semsjórinn, fjaran og veg-urinn eru eitt og mérlíður eins og ég sé óboð-inn gestur á veginum því hann er hluti af ríkifuglanna.

Fjöruferð í Steingrímsfirði á leiðinni tilDrangsness er ógleymanleg. Þar er kyrrðinólýsanleg, selurinn að leika sér í flæðarmál-inu og engin hljóð önnur en í öldunni sembrotnar í fjöruborðinu og fuglunum semleika sér á sjónum.

Að keyra síðla kvölds frá Súðavík til Ísa-fjarðar á sumrin og stoppa smástund á Vé-bjarnareyri rétt utan við Arnarneshamarinn(fyrstu jarðgöng á Íslandi 1949) er nokkuðsem ekki er hægt að sleppa. Horfa á himinog haf renna í eitt, horfa á kvöldsólina lýsaupp hafflötinn í Djúpkjaftinum. Þarna erusvo Snæfjallaströndin, Grænahlíð, firðirnirog Ísafjarðardjúpið spegilslétt, að ógleymdriperlunni í Djúpinu, eynni Vigur. Og maðurspyr sig: Er eitthvað fegurra en þetta?

Magnús Ólafs Hansson:

Þeir staðir á Vest-fjörðum eru óskaplegamargir sem mér erukærir og auk þess ein-staklega fallegir fyriraugað. Í því sambandimá nefna „Borgirnar“eða Kálfanesborgirfyrir ofan Hólmavík,þar sem ég lék mér íæsku með góðu fólki.Og Selströndina í Steingrímsfirði þar semendurbyggður hefur verið hákarlahjallur frá

miðri átjándu öld.Sömuleiðis nefni ég Hornstrandir sem í

rauninni er ekki hægt að líkja við neitt semég hefi séð eða heyrt um.

Ekki má gleyma fuglalífinu í Önundarfirðiog ekki heldur í Syðridal við Bolungarvík,sem er einstök fuglaparadís á sumrin. Þarhefur fuglalíf aukist ár frá ári og fleiri tegundirtekið sér bólfestu, hreiðurfestu, á sumrin.Þar má meðal annars nefna jaðrakan.

Auðvitað er þetta alls ekki tæmandi endaeru Vestfirðir ótæmandi! Hægt er að nefnaLátrabjarg, Ketildali í Arnarfirði, Skálavíkvið Bolungarvík og fleira og fleira og fleira.

Eiríkur Finnur Greipsson:

Ég hef náttúrulegaástæðu til að skamm-ast mín vegna þess aðenn eru of margir stað-ir á Vestfjörðum semég hef ekki komið til.En ég vil geta hér ferð-ar í Hornvík og á Horn-bjarg fyrir þremur ár-um. Og frómt frá sagt:Ég varð heillaður.

Siglt var að Súlnastapa undir Hælavík-urbjargi, sem unnt var að fara nánast alvegupp að og snerta með því að rétta höndina útfyrir borðstokkinn. Að sjá fuglana kafa varekkert mál – tærleiki sjávarins einstakur.Mikilfengleiki Hornbjargs er ekki mörgulíkur með tröllslegt Hælavíkurbjargið að bakivestan Hornvíkur. Þangað verða unnendurvestfirskrar og íslenskrar náttúru að koma –einhvern tímann á lífsleiðinni.

Óli Þ. Guðbjartsson:

Ég nefni Ketildali íArnarfirði, sem erumér einkar kærir. Ífyrsta lagi vegna jarð-fræðilegrar formfeg-urðar og enn fremurvegna jarðsögulegrarfjölbreytni sem meðalannars varðveitist íjurtaleifunum í Þóris-hlíðarfjalli í Selárdal. Íannan stað vegna þess að hver dalur og hverhvilft ilmar af sögu genginna kynslóða.

Uppáhaldsstaður minn er þó Bakkadalur-inn, breiður og grösugur í miðri sveit. Enþegar horft er fram dalinn, til dæmis úrGrænuhlíð, blasa ekki færri en fjórir afdalir

við augum vegfarandans – Grandadalur,Heiðadalur, Litlidalur og Torfdalur. Granda-hornið er þó tígulegast í þessari sýn og minnirá sjálfan Lómagnúp.

Álíka fjölbreytni er nánast í hverjum þeirraKetildala. Og þegar horft er til sjávar blasavið einna litfegurstu fjörur hérlendis. Þettaer sannarlegt gósenland ferðamannsins, aðég tali nú ekki um söguunnandans.

Hildigunnur Högnadóttir:

Perlur Vestfjarðaeru svo ótalmargar ogþeir sem hafa kynnstþessu landsvæði eigasér örugglega sínauppáhaldsstaði. En égætla að nefna tvo afmínum.

Annar er Sæból íAðalvík með allri sinnifegurð og töfrum, frá-bærum gönguleiðum með sjó, vatni, fjöllumog dölum. Eitt það besta við að vera þar er aðvera laus við síma, rafmagn og önnur þauþægindi sem teljast nauðsynleg nú til dags.Þar getur maður gjörsamlega týnt sér ogþetta er einn af fáum stöðum sem ég þekkisem endurhleður orkuna í sjálfum þér.

Hinn staðurinn er Vatnsfjörður og nær-liggjandi svæði á Barðaströndinni. Í Vatns-firði er sagan við hvert fótmál og svo ótal-margt hægt að gera, veiða í Vatnsdalsvatni,ganga og síðast en ekki síst fara í ber síð-sumars.

Guðjón A. Kristjánsson:

Á Vestfjörðum ervíða unun að stoppa ínæði á vissum tímumsólarhrings. Svæðiðvestan Reykhóla ergott til fuglaskoðunarfrá vori og til þess aðfarfuglar safnast samanað hausti. Rauðisandurer ótrúlegur á heiðusumarkvöldi, Látra-bjarg árla dags um vor. Einmana nætursundí Arnarfjarðarbotni, í lauginni á Krossnesi áStröndum og í Reykjarfirði norðan Geir-hólmsgnúps er upplifun í ævintýrafegurð ogkyrrð. Hornvík í miðnætursól hásumars erlifun á töfrastund. Ferðist hægt um fjalla-slóða, víkur og firði, annes og eyðibyggðir.Saga og líf eru allt um kring.

Page 15: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 16: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þjónusta

Bolungarvík

> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.

> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

Ávarp bæjarstjóraBolvíkingar leggja sig fram um að taka vel á móti ferðamönnum sem koma til Bolung-

arvíkur og bjóða þá velkomna til bæjarins.Bolungarvík er nyrsta byggð á Vestfjörðum. Þangað er ekið frá Ísafirði um Ós-

hlíð. Í Bolungarvík búa tæplega eitt þúsund íbúar við þjónustustig sem er með þvíbesta sem gerist í bæ af þessari stærðargráðu. Kynntu þér staðinn og sæktu hannheim!

Í Bolungarvík er margt að skoða og tilvalið að njóta náttúrufegurðar í víkinni ogeinnig í Skálavík sem er mikil náttúruperla með sandströnd þar sem tilvalið er aðnjóta fagurs útsýnis við ysta haf.

Áður en ekið er inn í bæinn er rétt að koma við í Ósvör sem er gamalt endurbyggtútræði. Þar er minjasafn um árabátatímabilið er stóð rétt fram yfir aldamótin 1900.Safnið samanstendur af nokkrum húsum byggðum á gömlum tóftabrotum, verbúð,salthúsi, fiskreit og hjalli. Í Ósvör eru einnig sexæringur, gangspil og opinn hjallur.

Í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur getur að líta mikið safn af uppstoppuðum fugl-um, minka, tófur, fiska, seli og fleiri kvikindi. Auk þess er þar hið stórmerka steinasafnSteins Emilssonar. Þá er á safninu víðfrægur ísbjörn sem sjómenn bönuðu á sundi útifyrir Vestfjörðum. Það er óhætt að hvetja fólk til þess að heimsækja bæði þessi stórkostlegusöfn.

Í Bolungarvík er boðið upp á gistingu í fullbúnum íbúðum og tilvalið að nýta sér þaðtil þess að dvelja í lengri eða skemmri tíma og nýta sér frábæra aðstöðu til afþrey-ingar. Íþróttamiðstöðin Árbær er fjölnota íþróttaaðstaða með mjög góðri innisund-laug, heitum potti og nuddpotti utandyra ásamt góðu útisvæði. Auk þess eru þarrúmgóður íþróttasalur, líkamsræktaraðstaða og glæsileg saunabaðstofa. Bolvík-ingar og gestir nýta sér þessa aðstöðu mikið enda Bolungarvík formlega orðinHeilsubær. Einnig er góður golfvöllur rétt við bæinn og hægt að komast í veiðitil þess að njóta náttúrunnar sem allra best. Upplifðu Vestfirði í sumar og hafðuþað gott í Bolungarvík! – Einar Pétursson.

Vefsíður:www.bb.is

www.bolungarvik.iswww.nave.is

www.vestfirdir.iswww.vikari.is

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur er hið fyrsta sinnar tegundar á Vestfjörðum.Sýningarsalurinn er yfir 300 fermetrar og við hann er salur sem gerir það auð-velt er að taka á móti hópum. Safnið og Náttúrustofa Vestfjarða eru í sam-tengdu húsnæði.

Náttúrugripasafnið er tileinkað Steini Emilssyni jarðfræðingi, sem varlengi skólastjóri í Bolungarvík. Steinasafn hans er uppistaðan í steinasýn-ingu safnsins og þar er gott yfirlit yfir íslenskar stein- og bergtegundir.Einnig er surtarbrandur sýndur á safninu.

Spendýrum og fuglum er gerð góð skil. Þegar inn er komið heilsarblöðruselsbrimill gestum en hvítabjörninn er ekki langt undan,umkringdur selum, refum, minkum og fuglum. Yfir 160 tegundirfugla eru á safninu auk fjölda afbrigða og aldursstiga. Þar eru flest-ar tegundir íslenskra fugla og margir flækingar að auki. Fuglasýn-ingin er ein hin stærsta sinnar tegundar á landinu.

Á stærsta vegg safnsins er veggspjaldasýning um Hornstranda-friðlandið. Einnig eru öðru hverju settar upp ýmsar sýningartengdar náttúrunni, sem standa yfir í lengri eða skemmri tíma.

Náttúrustofa Vestfjarða sér um daglegan rekstur Náttúrugripa-safns Bolungarvíkur. Starfsfólk hennar annast einnig leiðsögn ogfræðslu fyrir safngesti og skólastofnanir á svæðinu. Frá 15. júní til15. ágúst er safnið opið kl. 8-12 og 13-17 á virkum dögum en kl.13-17 um helgar. Á öðrum tímum ársins er safnið opið á skrifstofu-tíma og eftir samkomulagi um helgar.

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

LögreglaLögreglaLögreglaLögreglaLögregla456 7111, 892 3200

Heilsugæslustöð/Apótek,Heilsugæslustöð/Apótek,Heilsugæslustöð/Apótek,Heilsugæslustöð/Apótek,Heilsugæslustöð/Apótek,Höfðastíg 15

456 7287, 456-7387, 456 7314

GistingGistingGistingGistingGisting>>>>> Hafðu það gott, íbúðagisting

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði> > > > > Við sundlaugina

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar>>>>> Kjallarinn, Einarshúsi

Kaffihús og bar>>>>> Shellskálinn, Þuríðarbraut

Skyndibitar, pítsur, sjoppa

VerslanirVerslanirVerslanirVerslanirVerslanir> > > > > Samkaup/Úrval

>>>>> Verslun Bjarna Eiríkssonar, Hafnargötu 81

Matvörur, bækur, kort, fatnaður

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta> > > > > Mjölnir, Hafnargötu 53

Varahlutir og viðgerðir>>>>> Shellskálinn, Þuríðarbraut

Bensín og olíur> > > > > Vélvirkinn, Hafnargötu 8

Varahlutir og viðgerðir

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað> > > > > Drymla, handverk, Skólastíg 3

>>>>> Náttúrugripasafn Bolungarvíkur>>>>> Minjasafnið í Ósvör

>>>>> Sundlaugin, Höfðastíg 1>>>>> Golfvöllurinn í Syðridal

> > > > > Valdimar Lúðvík GíslasonLeigubílar, rútuferðir Ísafjarðar-flugvöllur-Ísafjörður-Bolungarvík

> > > > > Veiðileyfi í Syðradalsvatni og Ósá

Page 17: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Kaupstaðurinn Bolungarvík stendur viðsamnefnda vík yst við sunnanvert Ísafjarðar-djúp. Þangað eru um 15 km frá Ísafirði.Leiðin liggur um Óshlíð sem fyrr á árumþótti nokkuð ógnvekjandi þegar farið varum mjóan veg hátt í hlíðinni. Núna er þarhins vegar prýðilegur vegur. Til varnar gegnskriðurennsli í vorleysingum og snjóspýjumá vetrum hafa verið gerð þar margvísleg ogundarleg mannvirki sem ein og sér gera leið-ina þess virði að fara hana, þótt ekki kæmiannað til – grjótpylsur, netgirðingar á möstr-um, flóðafleygar, flóðaskápar og vegskálar– og lúpínur til að binda hlíðina.

Umgerð Bolungarvíkur er tignarleg. Aðnorðan afmarkast víkin af Traðarhyrnu,nyrsta hluta Bolafjalls, en að sunnan af Ós-hyrnu upp af Ósvörinni. Kaupstaðurinn sjálf-ur stendur undir Traðarhyrnu. Undirlendi ívíkinni er allmikið og ganga tveir grösugirdalir inn í landið en á milli þeirra er hið svip-mikla fjall Ernir. Í Syðridal er samnefntstöðuvatn og á Hanhóli innst í dalnum og í

Shell-skálanum í Bolungarvík fást veiðileyfií vatninu og í Ósá. Undir lok fyrri heimsstyrj-aldar og á árunum þar á eftir voru surtar-brandsnámur í Syðridal nýttar til eldsneytis-öflunar í samvinnu við grannbyggðirnar.

Útræði hefur verið stundað frá Bolungar-vík frá upphafi Íslandsbyggðar enda stutt aðsækja á fengsæl fiskimið. Þyrpingar verbúðastóðu við sjóinn þó að mjög lengi væri þarekki föst búseta. Árið 1890 hófst verslun íBolungarvík en um það leyti var föst byggðað myndast þar. Bolungarvík varð löggilturverslunarstaður árið 1903 og hafnargerð hófstárið 1911. Helsta atvinna Bolvíkinga er sjáv-arútvegur þó að margt fleira komi til. Segjamá að vélbátaöldin á Íslandi hafi byrjað íBolungarvík þegar Stanley, fyrsti vélbátnumhérlendis, var haldið þaðan til veiða á vetrar-vertíðinni 1902.

Samkvæmt Landnámabók námu Þuríðursundafyllir og Völu-Steinn sonur hennar Bol-ungarvík og bjuggu á Vatnsnesi. Á Kvenna-árinu fyrir 30 árum var minningartafla um

landnám Þuríður sett á Þuríðarstein svokall-aðan skammt þar frá sem talið er að landnáms-bærinn hafi staðið. Þuríður kunni talsvertfyrir sér og seiddi fisk inn á Kvíarmið þarsem afli hefur aldrei brugðist Bolvíkingumog öðrum Djúpmönnum síðan. Svo fór aðlokum að Þuríður varð að steindrangi semenn gnæfir efst í fjallinu skammt frá Óshyrnu.Þar vakir gamla konan enn í dag yfir víkinnisinni.

Bolungarvík hlaut kaupstaðarnafn fyrirrúmum þremur áratugum en áður hét sveitar-félag þetta um aldir Hólshreppur. Hinn fornikirkjustaður Hóll í Bolungarvík var eitt afhöfuðbólum landsins og þar er enn kirkjaBolvíkinga. Kirkjan sem nú stendur þar áhólnum er rétt að verða aldargömul. Hanateiknaði Vestfirðingurinn Rögnvaldur Ólafs-son, hinn stórmerki húsameistari sem nefndurhefur verið fyrsti íslenski arkitektinn.

Áfram frá Bolungarvík er skemmtilegstundarfjórðungs ökuleið yfir Skálavíkur-heiði til Skálavíkur, sem stendur milli tígu-

legra fjalla móti opnu úthafinu en þar erkomið á vegarenda. Í Skálavík voru á fyrritíð nokkur bændabýli en núna er hún einungisfriðsæll sumardvalarstaður. Úr Skálavík ertalsvert erfið gönguleið með fjörunni suðurað Galtarvita.

Á leiðinni til Skálavíkur er afleggjari uppá Bolafjall, sem opinn er almenningi í júlí ogágúst. Vegurinn er nokkuð brattur. Uppi erBolafjall rennislétt flæmi og þaðan er óvið-jafnanlegt útsýni til allra átta. Úti á fjallsbrúnyfir snarbrattri Stigahlíðinni stendur ratsjár-stöð sem tilsýndar minnir helst á framandigeimfar.

Þess skal getið, að á austanverðum Strönd-um er vík sem nefnist Bolungavík. Eins ogskiljanlegt er kemur fyrir að ókunnugir ruglaþessum nöfnum saman. Sú venja hefur skap-ast að láta eitt r skilja á milli í rithætti – Bol-ungarvík við Djúp og Bolungavík á Strönd-um. Væntanlega má rekja þessar nafngiftirtil rekaviðarbola eða bolunga. Oftast er nógaf þeim á vestfirskum fjörum.

BolungarvíkSéð yfir golfvöllinn í Syðridal til Bolungarvíkurkaupstaðar. Traðarhyrna gnæfir yfir bænum en af Bolafjalli er frábært útsýni til allra átta.

Akvegur liggur þangað upp eins og fram kemur í meginmáli. Mynd: Baldur Smári Einarsson.

Page 18: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Ferðafólk!Verið velkomin í Reykhólahrepp

Upplýsingamiðstöð á Reykhólum,

sími 434 7830. Sundlaugin

á Reykhólum og tjaldstæði,

sími 434 7738

Verið velkomin á hlunninda-

sýninguna á Reykhólum

www.reykholar.is

Miðnætursól í Ósvör. Sexæringurinn bíður þess að vermenn vakni og fari í róður. Handan Ísafjarðardjúpser Riturinn ystur og Grænahlíð innar. Handan Ritsins er Aðalvík. Mynd: Baldur Smári Einarsson.

Skinnklæddi maðurinn í Ósvör í Bolungarvík – íslenski vermaðurinn, fiskimaðurinn – er löngu heimsfrægur.Myndir af frumherjanum Geir Guðmundssyni safnverði (og safngrip) hafa birst víða um lönd og með árunumhefur hann orðið eitt af þekktustu táknum eða jafnvel kennileitum Vestfjarða líkt og Hornbjarg og Jón forseti.Núna hefur Geir látið af störfum en við er tekinn Finnbogi Bernódusson, rammur Bolvíkingur eins og Geir.Og líkt og Geir Guðmundsson er Finnbogi þannig útlits að ætla mætti að hann hafi verið þarna í Ósvörinn fráöndverðu og skapaður til þess gagngert frá náttúrunnar hendi. Ekki síst verða erlendir ferðamenn uppnumdiraf því að koma á þetta undarlega safn.

Safnvörðurinn í Ósvör tekur sumsé á móti gestum í búningi sem hæfir staðnum, lifandi minjasafni um út-gerðarhætti fyrri tíma á Íslandi. Í vörinni framan við verbúðina er sjófær sexæringur en gangspil fyrir ofan,fiskur hangir í hjalli en uppi á lofti í verbúðinni eru flet vermanna. Niðri eru veiðarfæri, tól og tæki og vermað-urinn sýnir handbrögðin sem eitt sinn voru mörgum töm en eru nú flestum gleymd. Í Ósvör eru einnig salthúsog fiskreitar.

Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð. Bolungarvík hefur verið nefnd elsta verstöð landsins og víster að þar hefur verið útræði frá upphafi Íslandsbyggðar. Í Ósvörinni má gaumgæfa hvernig sjósókn á áraskip-um og lífinu og starfinu kringum hana var háttað hérlendis um aldir. Núna hefur verið komið upp þjónustuhúsiá bílastæðinu ofan við safnið.

Ósvör, lifandi minn-ing um horfinn tíma

Page 19: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Fornleifaskoð-un í Vatnsfirði

Frá fornleifauppgreftinum í Vatnsfirði við Djúp.

Í sumar munu fornleifafræðingar haldaáfram að grafa í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.Í hitteðfyrra fannst þar skáli frá landnámsöldog var hann grafinn upp í fyrra. Í ljós kom aðskálinn er nákvæmlega jafnstór og sá semfannst í Aðalstræti í Reykjavík. Auk þess erhann eins í laginu og snýr eins. Núna í sumarverður lokið uppgrefti skálans og hafinnuppgröftur á bæjarhólnum, en á miðöldumvoru í Vatnsfirði ein myndarlegustu híbýlilandsins.

Upplýsingaskiltum og útsýnispöllumverður komið fyrir svo að áhugasamir getikynnt sér fornminjarnar. Á meðan á uppgreft-inum stendur, seinni partinn í júní og fram íjúlí, munu fornleifafræðingar veita ferða-mönnum leiðsögn um svæðið.

Á þessu ári eru fjórar aldir liðnar frá þvíað einn af frægustu Vestfirðingum fyrri alda,Brynjólfur Sveinsson Skálholtsbiskup, fædd-ist í Holti í Önundarfirði. Af því tilefni hafaýmsar menningar- og fræðslustofnanirákveðið að standa fyrir margvíslegum uppá-komum á afmælisárinu og munu þær standalangt fram eftir næsta ári. Efnt verður til sýn-ingahalds, útgáfu á verkum Brynjólfs, ráð-stefnu, fyrirlestra, tónleika og jafnvel leiksýn-inga. Í haust verður Brynjólfs minnst sérstak-lega í Holti.

Einhvern tímann á árinu er ráðgert aðsetja upp sýningu fyrir vestan um þennanmerka fræðimann, kirkjustjórnanda og at-hafnamann, sem var borinn og barnfæddur áVestfjörðum og er án efa einn af merkustumönnum Íslandssögunnar. Þess má geta aðmynd Brynjólfs prýðir algengasta peninga-seðilinn, þúsundkallinn.

Hátíðahöld í minningu

Brynjólfs biskups

Minnisvarði Brynjólfs biskupsí Holti í Önundarfirði.

Page 20: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Strandamenn hafa löngum veriðþekktir fyrir öflugt skemmtana- ogmenningarlíf og sumarið 2005 verðurengin breyting þar á. Fjölmargir aðilará Ströndum standa að ýmsum skemmt-unum, hátíðum og smærri viðburðumsem margir hverjir vekja athygli fyrirfrumleika. Meðal hátíða á Ströndum ísumar eru þær sem hér eru taldar.

19. júní:19. júní:19. júní:19. júní:19. júní: Furðuleikar í Sævangi. Sauð-fjársetur á Ströndum stendur fyrir óvenju-legri hátíð í Sævangi þar sem fólk geturspreytt sig á ýmsum furðugreinum. Semdæmi um keppnisgreinar má nefnaöskurkeppni, kvennahlaup, girðingar-staurakast, trjónufótbolta, afturgönguog belgjahopp.

1.-3. júlí:1.-3. júlí:1.-3. júlí:1.-3. júlí:1.-3. júlí: Bæjarhátíð á Hólmavík.7. júlí:7. júlí:7. júlí:7. júlí:7. júlí: Dráttarvéladagur og töðugjöld.

Skemmtilegur dagur á Sauðfjársetrinu íSævangi, leikir á íþróttavellinum, drátt-arvélasýning, ferðir í kindavagni ogökuleikni á dráttarvélum. Kaffihlaðborðí Sævangi.

16. júlí:16. júlí:16. júlí:16. júlí:16. júlí: Bryggjuhátíð á Drangsnesi.17. júlí:17. júlí:17. júlí:17. júlí:17. júlí: Sumarhátíð í Sævangi. Meðal

skemmtunar á Sumarhátíð Sauðfjár-setursins eru kraftakeppni, leikir og fjöl-skyldufótbolti. Kaffihlaðborð í Sævangieins og alla aðra sunnudaga.

12.-14. ágúst:12.-14. ágúst:12.-14. ágúst:12.-14. ágúst:12.-14. ágúst: Djúpavíkurdagar.Skemmtilegir hátíðisdagar í Djúpavíkvið Reykjarfjörð. Skoðunarferðir umgömlu síldarverksmiðjuna, siglingar,varðeldur og margt fleira skemmtilegt.Einstök skemmtun í einstöku umhverfi.

21. ágúst:21. ágúst:21. ágúst:21. ágúst:21. ágúst: Íslandsmeistaramót í hrúta-dómum á Sauðfjársetrinu í Sævangi.Vanir og óvanir hrútaþuklarar fá aðspreyta sig á að raða vænumStrandahrútum í rétt röð eftir gæðumog sigurvegararnir fá vegleg verðlaun.Kaffihlaðborð í Sævangi.

Auk hátíðanna hér að ofan verða ísumar fjölmargar aðrar smáar og stóraruppákomur víðs vegar á Ströndum,sumar óvæntar og aðrar þaulskipu-lagðar,en allar eiga það sammerkt aðþar skemmta heimamenn sér með gest-um sínum. Þar má meðal annars nefnauppákomur á Galdrasýningu á Strönd-um, kaffihlaðborð í Djúpavík og á Sauð-fjársetrinu í Sævangi, fjölskyldufótbolta,gönguferðir með leiðsögn, fjörudag,blómaskoðunarferð, dansleiki, tónleika,íþróttamót, listsýningar, kraftakeppnirog margt, margt fleira. Það er næstavíst að ferðalangar sem vilja gera sérglaðan dag í góðum hópi eru á hárrétt-um slóðum á Ströndum. Nánari upplýs-ingar í Upplýsingamiðstöð ferðamála áHólmavík.

Viðburðirá Ströndum

Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?

Bæjarhátíðá Hólmavík

Fjölskyldu- og bæjarhátíð verður haldin áHólmavík helgina 1.-3. júlí og verður húneinn af helstu viðburðunum á Ströndum ísumar. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin erhaldin en hún skipulögð að frumkvæði menn-ingarmálanefndar Hólmavíkurhrepps í sam-vinnu við fyrirtæki, þjónustaðila og íbúa áHólmavík.

Á hátíðinni munu íbúar á Hólmavík oggestir þeirra skemmta sér saman yfir ýmsumviðburðum alla dagana frá fimmtudegi tilsunnudags. Meðal dagskrárliða má nefnahagyrðingakvöld, dansleiki, tónleika, kóra,leiktæki, galdrakarla og töfra, sögusýningar,götuleikhús, heilsueflingu, myndlistarsýn-ingar og fleira. Heimamenn verða í öndvegi

á hátíðinni en nokkrir landsþekktir skemmti-kraftar munu einnig taka þátt í hátíðarhöld-unum.

Bæjarhátíðin verður sett við hátíðlega at-höfn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtu-

daginn 30. júní. Upplýsingar um hátíðinamá finna á vefjunum www.strandir.is ogwww.holmavik.is og auk þess í síma 4513111 hjá Upplýsingamiðstöð ferðamála áHólmavík ([email protected]).

Stóri Vatns-dagurinn

Sundlaug Bolungarvíkur stendur fyrirStóra Vatnsdeginum sunnudaginn 3. júlí.Þar verður hægt að leika sér í brjáluðumvatnsslag og blása stærstu sápukúlur íheimi. Vatnsslagur í öllum fötunum, sull-umbull í stórum fiskikörum og margtfleira. Síðan má slaka á í heitum pottum áeftir. Það verður líf og fjör í sundlauginnií Bolungarvík í sumar.

HeilsubærinnBolungarvík

Það er alltaf eitthvað um að vera íHeilsubænum Bolungarvík. Í sumarstendur Heilsubærinn fyrir göngu á Jóns-messunni eins og síðastliðin ár. Þá verðurdjassdansnámskeið í lok maí.

Síðast en ekki síst mun Heilsubærinnstanda fyrir göngu á Kaldbak, hæsta fjallVestfjarða, í byrjun júlí. Allt þetta verðurauglýst vel.

Í sjávarþorpinu Drangsnesi við Stein-grímsfjörð á Ströndum hefur árlega frá 1996verið haldin Bryggjuhátíð sem er hin bestaskemmtun fyrir alla aldurshópa. Hátíðin erjafnan haldin um miðjan júlí. Þetta árið verðurhún laugardaginn 16. júlí og hefst um morg-uninn með dorgveiðikeppni yngstu kynslóð-arinnar. Mörgum finnst sjávarréttasmakkiðá frystihúsplaninu vera hápunktur hátíðar-haldanna en þar standa grillmeistarar hrepps-

ins og grilla grásleppur, saltfisk, krabba ogönnur sjávarskrímsli handa gestum.

Þá eru myndasýningar og sögusýningar ískólahúsinu en Bryggjuhátíðin endar meðvarðeldi við samkomuhúsið og dansleik framá rauða nótt. Hjá mörgum er Bryggjuhátíðiná Drangsnesi orðin ómissandi partur af dag-skrá sumarsins og sífellt fleiri leggja leiðsína þangað til að eiga ljúfan dag fyrir allafjölskylduna.

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi

Markaðsdagurinn í BolungarvíkÁ hinum árlega markaðsdegi í Bolung-

arvík er stórkostlegt markaðs- og sölutorgþar sem allt milli himins og jarðar er faltfyrir hagstætt verð. Þar má gerast kaup-maður í einn dag, skemmta sér með öðrumkaupmönnum, gera hagstæð og óhagstæðviðskipti, græða á gömlu dóti eða barakoma, sýna sig og sjá aðra og skemmta sérmeð fjölskyldunni.

Meðal þess sem jafnan er í boði á mark-aðsdeginum í Bolungarvík eru skrautmun-ir, sérsaumuð föt, sultur, sokkar, eitthvaðúr geymslunni, listmunir, rabbarbari,kökur, kleinur, sælgæti, handverk, nælur,eyrnalokkar, gamlir skór, notað og nýtt,heimagert nammi, rúgbrauð, kaffi ogmeððí, djús í glas, prjónles, húsgögn,sungið lag, – yfirleitt hvað eina sem fólkidettur í hug. Dagsetning var ekki ákveðinþegar þetta blað fór í prentun en SoffíaVagnsdóttir í Bolungarvík veitir allar nán-ari upplýsingar.

Page 21: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?

Meðal ótalmargra viðburða á norð-anverðum Vestfjörðum í sumar verðahér taldir nokkrir. Nánari upplýsingarum þessa viðburði sem og fjölmargaaðra má fá á Upplýsingaskrifstofu ferða-mála á Ísafirði. Einnig á ýmsum vefjumsem hér eru tilgreindir.

Allur júní:Allur júní:Allur júní:Allur júní:Allur júní: Guðjón Sigvaldason meðmyndlistarsýningu á kaffihúsinu LangaManga á Ísafirði.

2.-5. júní:2.-5. júní:2.-5. júní:2.-5. júní:2.-5. júní: Við Djúpið, tónlistarhátíð íBolungarvík og á Ísafirði. Nánar á www.viddjupid.is

5. júní:5. júní:5. júní:5. júní:5. júní: Pacifica-kvartettinn í Hömrumá Ísafirði í samvinnu við Listahátíð íReykjavík. Nánar á www.artfest.is

25. júní:25. júní:25. júní:25. júní:25. júní: Óshlíðarhlaupið. Nánar áwww.swim.is/hlaup

25. júní:25. júní:25. júní:25. júní:25. júní: Saltfiskveisla í Neðstakaup-stað á Ísafirði. Áhugakokkar sjá um mats-eld. Lifandi tónlist og fróðleikur um for-vitnilega muni safnsins.

30. júní-3.júlí:30. júní-3.júlí:30. júní-3.júlí:30. júní-3.júlí:30. júní-3.júlí: ACT Alone einleikjahá-tíðin haldin á Ísafirði.

Júlí og ágúst:Júlí og ágúst:Júlí og ágúst:Júlí og ágúst:Júlí og ágúst: Kómedíuleikhúsið –leiksýning á ensku um Gísla Súrsson íEdinborgarhúsinu á Ísafirði alla miðviku-daga og sunnudaga kl. 20 í júlí ogágúst í sumar (www.komedia.is). Miða-pantanir hjá Vesturferðum í síma 4565111. Flutningur á íslensku eftir pöntun-um.

Allur júlí: Allur júlí: Allur júlí: Allur júlí: Allur júlí: Marsibil G. Kristjánsdóttir meðmyndlistarsýningu á kaffihúsinu LangaManga á Ísafirði.

1.-3. júlí:1.-3. júlí:1.-3. júlí:1.-3. júlí:1.-3. júlí: Dýrafjarðardagar á Þingeyri.Þriggja daga alhliða hátíðarhöld meðýmsum uppákomum.

8.-10. júlí:8.-10. júlí:8.-10. júlí:8.-10. júlí:8.-10. júlí: Sæluhelgin á Suðureyri.Mansavinir á Suðureyri standa fyrir Sælu-helgi í sumar eins og undanfarin ár.Engum ætti að leiðast á Suðureyri umSæluhelgina.

9. júlí:9. júlí:9. júlí:9. júlí:9. júlí: Saltfiskveisla í Neðstakaupstaðí Ísafirði. Lifandi tónlist og fróðleikur umforvitnilega muni safnsins.

14.-17. júlí: 14.-17. júlí: 14.-17. júlí: 14.-17. júlí: 14.-17. júlí: Útivistarhátíð á Ísafirði.Fullt af viðburðum sem tengjast íþróttum,tónlist og útivist. Nánar á www.isafjordur.is/utilif

22.-23. júlí:22.-23. júlí:22.-23. júlí:22.-23. júlí:22.-23. júlí: Stóra Púkamótið í fótboltaá Ísafirði. Mótið er ætlað öllum þeimsem einhvern tíma hafa verið fótbolta-púkar á Ísafirði.

23. júlí:23. júlí:23. júlí:23. júlí:23. júlí: Saltfiskveisla í Neðstakaup-stað. Lifandi tónlist og fróðleikur um for-vitnilega muni safnsins.

30. júlí:30. júlí:30. júlí:30. júlí:30. júlí: Sandkastalakeppni í Holti viðÖnundarfjörð. Vinsæl skemmtun fyriralla fjölskylduna.

Allur ágúst:Allur ágúst:Allur ágúst:Allur ágúst:Allur ágúst: Pétur Tryggvi með mynd-listarsýningu á kaffihúsinu Langa Mangaá Ísafirði.

6. ágúst:6. ágúst:6. ágúst:6. ágúst:6. ágúst: Saltfiskveisla í Neðstakaup-stað á Ísafirði. Lifandi tónlist og fróðleikurum muni safnsins.

12.-14. ágúst:12.-14. ágúst:12.-14. ágúst:12.-14. ágúst:12.-14. ágúst: Íslandsmótið í mýrarfót-bolta á Ísafirði. Sannarlega öðruvísiíþróttagrein sem hefur notið vaxandivinsælda í Finnlandi og Svíþjóð. Nánará www.myrarbolti.com

Viðburðir ánorðursvæði

Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?

Vestfjarðavíkingurinn 2005Aflraunakeppnin Vestfjarðavíkingurinn er

löngu orðin vel þekkt víða um lönd vegnasjónvarpsþáttanna sem teknir eru upp áhverju ári. Keppnin fer að þessu sinni framdagana 23.-25. júní á nokkrum stöðum áVestfjörðum eins og venjulega. Hér glímahrikalegustu aflraunamenn Íslands við marg-

víslegar þrautir. Upphafsmaður og skipu-leggjandi Vestfjarðavíkingsins er kraftakarl-inn Guðmundur Otri Sigurðsson frá Otradalvið Arnarfjörð.

Að þessu sinni hefst keppnin fimmtudag-inn 23. júní kl. 13 á Reykhólum og síðanverða næstu greinar við Bjarkalund kl. 15.

Daginn eftir verður keppt á Hnjóti, Patreks-firði og Tálknafirði en lokaátökin verða áfjölskylduhátíðinni Bíldudals grænum baun-um kl. 15 laugardaginn 25. júní. Í beinuframhaldi verður þar á Bíldudal síðan önnurkraftakeppni þar sem barist verður um nýjantitil.

Afmælismót Sjóstangaveiðifélags Ísfirð-inga (SjóÍs) verður haldið 1.-2. júlí (föstudagog laugardag). Að þessu sinni verður vandaðsérstaklega til allrar skipulagningar og um-gerðar mótsins í tilefni þess að SjóÍs varð 20ára í vetur. Búast má við metþátttöku sjó-stangaveiðifólks úr öllum landshlutum, aukþess að gert er ráð fyrir erlendum gestum.

Þetta mót er hið fimmta í röð átta mótasem haldin eru víðs vegar um landið og erliður í Íslandsmeistaramóti í sjóstangaveiði.Auk verðlauna fyrir sigur í sveitakeppni ogeinstaklingskeppni verða veitt verðlaun fyrirstærstu fiska einstakra tegunda, fyrir stærstafisk mótsins, til aflahæsta heimamannsins,

fyrir flestar veiddar tegundir, mestu meðal-þyngd og fyrir aflahæsta bátinn. Búast mávið að veiða þorsk, ufsa, ýsu, karfa, steinbít,sandkola, lúðu og marhnút, svo nokkrar teg-undir fiska séu nefndar.

Róið verður frá Bolungarvík og látið úrhöfn kl. 6 að morgni báða dagana. Fyrridaginn er veitt til kl. 14 en til kl. 13 seinnidaginn. Mótssetning verður fimmtudaginn30. júní kl. 20.30 í samkomuhúsinu Víkurbæí Bolungarvík.

Liðið ár var Sjóstangaveiðifélagi Ísfirðingasérlega hagstætt. Metafli kom að landi ogfimm Íslandsmet í sjóstangaveiði voru slegin,í sveitakeppni kvenna og karla, í einstakl-

ingskeppni kvenna og karla og í meðalveiðiá stöng.

Eitt metanna kom í hlut SjóÍs þegar OddurBjarnason dró 1.572 kg og sigraði í einstakl-ingskeppni karla. Í einstaklingskeppnikvenna sigraði Sigfríð Valdimarsdóttir fráÁrskógsströnd með 2.012 kg. Árangur henn-ar er glæsilegur því að einstaklingur hefuraldrei áður veitt eins mikið á sjóstangaveiði-móti hérlendis. Eldra metið sem var 1.250kg átti Árni Halldórsson frá Árskógsströnd.

Formaður Sjóstangaveiðifélags Ísfirðingaer Þórir Sveinsson á Ísafirði. Hann veitirallar nánari upplýsingar um afmælismótiðog aðra starfsemi félagsins.

20 ára afmælismót SjóÍs

Page 22: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þjónusta

Ísafjarðarbær vestan heiða> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.

> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige. Vefsíður:

www.bb.iswww.isafjordur.iswww.vestfirdir.is

Ávarp bæjarstjóraÁgæti lesandi. Við lestur þessa blaðs verðurðu margs fróðari um þá fjölbreyttu þjónustu og afþreyingu sem ferðaþjónusta á Vestfjörðum

hefur í boði. Þeim fjölgar sem leggja leið sína á Vestfirði og af viðtökum flestra má draga þá ályktun að þeir muni koma oftar. Enda er ferða-þjónustan í vexti og skapar sífellt meiri verðmæti og fleiri störf.

Möguleikar Vestfjarða í ferðaþjónustu eru miklir. Aðgengi að svæðinu batnar ár frá ári,þjónustan eykst og afþreyingin einnig. Náttúran er stórkostleg þar sem stór svæði eru óspillt.

Verðmæti þeirra svæða eykst hratt í sífellt þéttbýlli og hraðari heimi.Innan ferðaþjónustunnar hefur verið umræða um bætta aðstöðu á svæðum eins og

í Jökulfjörðum og á Hornströndum. Talað hefur verið um bætta aðstöðu við að komafólki í land og að 2-3 lykilstaðir geti tekið fólk í hús, jafnvel gistingu ef svo ber undir.Ég aðhyllist sjónarmið þeirra sem telja mikilvægt fyrir þróun ferðaþjónustunnar aðbyggja upp betri aðstöðu á þessum stöðum. Ég tel að bætt aðstaða muni engin áhrif hafaá jákvæða ímynd friðlandsins sem einstakrar náttúruperlu heldur muni aðdráttaraflsvæðisins aukast, gera fleirum kleift að ferðast þangað og auka tekjur ferðaþjónustunnar.

Samstarf Ísafjarðarbæjar og þeirra sem starfa í ferðaþjónustunni er mikið ogáreiðanlega meira en flestir gera sér grein fyrir. Ísafjarðarbær rekur upplýsingamiðstöðá Ísafirði og á Þingeyri í samstarfi við Ferðamálaráð, rekur tjaldstæði, markaðsseturhöfnina á Ísafirði fyrir skemmtiferðaskip, tekur þátt í fjármögnun Atvest sem er meðferðamálafulltrúa fyrir Vestfirði, er með ferðamálafulltrúa fyrir Ísafjarðarbæ, gefur út

kynningarefni um svæðið og fleira má nefna. Eftir því sem ferðaþjónustu vex fiskur umhrygg er líklegt að hlutverk sveitarfélaga minnki eða öllu heldur að minni þörf verði fyrir

þau sem stuðningsaðila við reksturinn í þessari mynd.Þeir sem starfa í ferðaþjónustu á Vestfjörðum hafa m.a. skipulagt sig og samræmtí gegnum Ferðamálasamtök Vestfjarða. Það er mikilvægt að mörg fyrirtæki í

sömu atvinnugrein eigi náið samstarf enda nauðsynlegt að markaðssetja Vest-firði með eins samstilltu átaki og mögulegt er.

Eina leiðin til sjá fyrir um framtíðina er að skipuleggja hana. Skemmtilegtdæmi um skipulagningu framtíðar er stefnumörkun FerðamálasamtakaVestfjarða frá 1991. Ferðaþjónustan skyldi byggja á sérstæðri en viðkvæmrináttúru, ekki átti að höfða til fjölda heldur gæða, menningin átti að höfðatil ferðamanna o.s.frv. Það er gaman að lesa þessa 14 ára gömlu stefnuþví hún er dæmi um skýra framtíðarsýn og sjálfbæra þróun í ferða-þjónustu.

Ferðaþjónusta á Vestfjörðum byggir ennþá á þessari stefnu ogmun væntanlega gera það áfram. Þetta er dæmi um hvernig hægt er aðskapa ímynd með framsýni og stefnufestu. Slíkt skapar sérstöðu oghana vilja ferðamenn umfram flest annað.

– Halldór Halldórsson.

Vestur-Ísafjarðarsýsla eins og hún lagðisig (fimm sveitarfélög) sameinaðist Ísafjarð-arkaupstað (Ísafirði og Hnífsdal) árið 1996 ínýju sveitarfélagi sem nefnist Ísafjarðarbær.Ekki síst áttu jarðgöngin undir Botnsheiðiog Breiðadalsheiði sinn þátt í því að af sam-einingu þessari varð með góðum árangri.Þar með nær lögsagnarumdæmi Ísafjarðar-bæjar allt til Langaness sem gengur út í

Arnarfjörð. Á svæðinu vestan heiða, eins ogoft er sagt, eru þrjú kauptún, Suðureyri,Flateyri og Þingeyri. Auk þessara byggðahurfu sveitahrepparnir Mosvallahreppur íÖnundarfirði og Mýrahreppur í Dýrafirði úrsögunni sem sjálfstæðar stjórnsýslueiningarvið þessa sameiningu.

Á þessu stóra svæði eru ótalmargir sögu-staðir og fagrir skoðunarverðir staðir. Gisting

er víða í boði, bæði í kauptúnunum og íbændagistingu, auk margvíslegrar þjónustuvið ferðafólk. Hér sem annars staðar á Vest-fjörðum er ferðafólki bent á að leita upplýs-inga um þjónustu og hvaðeina sem þörf er áhjá Upplýsingamiðstöðvum ferðamála áVestfjörðum.

Þar eru ávallt allar nýjustu og réttustuupplýsingar á reiðum höndum.

Ísafjarðarbær vestan heiða

> Upplýsingamiðstöðferðamála, Þingeyri

456 8304> Lögregla

456 4222> Heilsugæsla

Heilsugæslan Flateyri456 7638

Heilsugæslan Suðureyri456 6144

Heilsugæslustöðin Þingeyri456 8122

GistingGistingGistingGistingGisting> > > > > Brynjukot, Flateyri

>>>>> FerðaþjónustanGrænhöfði, Flateyri

> > > > > Ferðaþjónusta bænda,Alviðru, Dýrafirði

>>>>> Gistiheimilið Vera, Þingeyri> > > > > Kirkjuból í Bjarnardal, Önundarfirði

> > > > > Korpudalur í Önundarfirði>>>>> VEG-gisting, Suðureyri>>>>> Við Fjörðinn, Þingeyri

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði> > > > > Korpudalur í Önundarfirði> > > > > Við Dynjanda í Arnarfirði> > > > > Við Essó-skálann, Flateyri

> Þingeyrarodda

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar> Dúddakaffi, Þingeyri> Esso-skálinn, Flateyri

> Esso-skálinn, Þingeyri> Kirkjuból í Bjarnardal,

Önundarfirði> Safn Jón Sigurðssonar,

Hrafnseyri> Söluskáli Esso, Suðureyri

> VEG-gisting, Suðureyri

SundSundSundSundSund> Tjarnargötu, Flateyri

> Sundlaugin Suðureyri> Þingeyrarodda

BensínBensínBensínBensínBensín> Esso-skálinn, Flateyri

> Esso-skálinn, Þingeyri> Söluskáli Esso, Suðureyri

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta> Véla- og bílaþjónusta

Kristjáns, Þingeyri

HandverkHandverkHandverkHandverkHandverk> Á milli fjalla, Suðureyri

> HandverkshópurinnKoltra, Þingeyri

> Handverkshúsið Purka, Flateyri> Lóa, leirkeraverkstæði, Suðureyri

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað> > > > > Alþjóðlega dúkkusafnið,

Flateyri> > > > > Gamla Smiðjan, Þingeyri

> > > > > HandverkssalanSæbóli II, Ingjaldssandi

> > > > > Holt í Önundarfirði,menningarmiðstöð

> > > > > Hestaleiga á Söndum,Dýrafirði

> > > > > Menningarminjasafniðí Hlíð, Núpi

>>>>> Safn Jón Sigurðssonar,Hrafnseyri

> > > > > Skrúður, Núpi í Dýrafirði> > > > > Víkingar á Vestfjörðum,

Þingeyri

Page 23: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Garðurinn Skrúður við norðanverðanDýrafjörð, rétt við Núpsskóla, er einn elstiog merkasti skrúðgarður landsins og sjálf-sagður viðkomustaður á ferð um þessar slóð-ir. Garður þessi er merkilegur fyrir fleira engróðurinn sem þar getur að líta, en hann erþó heimsóknar virði einn út af fyrir sig.Skrúður hefur ekki alls fyrir löngu veriðgerður upp að nokkru til upprunalegs horfs.Orðið skrúðgarður mun upphaflega dregiðaf nafni hans. Skrúður er skammt ofan þjóð-vegar nr. 624 (Ingjaldssandsveg) um 7 kmfrá vegamótum við Gemlufall.

Séra Sigtryggur Guðlaugsson, prófastur áNúpi, réðst í gerð matjurta- og skrúðgarðs ítengslum við ungmennaskóla sinn að Núpi.Sigtryggur var langt á undan sinni samtíð oggarðinn átti að nýta í kennslu í jurtafræði oggarðrækt, jafnframt því að venja nemendur áneyslu garðávaxta og sýna hvað getur þrifistí íslenskum jarðvegi.

Jurta- og skrúðgarðurinn Skrúður varformlega stofnaður 7. ágúst 1909, enda þóttupphaf hans megi rekja nokkur ár lengraaftur. Þessi dagur varð fyrir valinu vegnaþess að þá voru rétt 150 ár liðin frá því að

kartöflur voru fyrst settar niður á Vestfjörðumað undirlagi séra Björns Halldórssonar íSauðlauksdal.

Skrúður er eitt af undrum Vestfjarða ogþar er að finna mjög sérstæð fyrirbæri. Gos-brunnurinn þar er líklega einn fyrsti gos-brunnur á Íslandi og þótti mikið til hanskoma. Haldnar voru sérstakar gossýningarþegar gesti bar að garði og gosstjórar voruþá synir séra Sigtryggs. Annað sem sérkenni-legt má teljast í Skrúð eru hvalkjálkarnirsem komu úr einni stærstu langreyði semnorskir hvalveiðimenn á Vestfjörðum veiddu

og drógu að Höfðaodda í Dýrafirði, sem þeirkölluðu Framnes. Í vesturhorni garðsins erlítil flöt sem séra Sigtryggur nefndi „Tjald-stæði“ á korti. Hér er væntanlega fyrsta skipu-lagða tjaldstæði á Íslandi. Þar fyrir innan erdvalarsvæði þar sem menn gátu teygt úr sér.

Í garðinum er að finna margar mjög sjald-gæfar plöntur en mest áberandi er Evrópu-lerkitréð sem líklega var gróðursett árið 1910.Það virðist stöðugt vaxa og er fyrir lönguorðið stærsta tré garðsins og geysilega um-fangsmikið. Þetta tré er eitt af merkilegustutrjám á Íslandi.

Skrúður í DýrafirðiHauststemmning í Skrúð. Mynd: Júlíus.

Page 24: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

„Víkingar á Vestfjörðum“ er heiti semnotað er um starfsemi „Félags áhugamannaum víkingaverkefni á slóðum Gísla Súrsson-ar“. Félagið var stofnað á Þingeyri í fyrra-vetur. Í daglegu tali er það kallað „Gísla-söguverkefnið“ en tilgangurinn er að vinnamarkvisst að kynningu á þeim söguarfi semtengist menningu og lifnaðarháttum á land-námsöld. Aðaláherslan er lögð á Gísla söguSúrssonar en meginsvið hennar er í Dýrafirðiog víðar um Vestfirði. Í heildina er þettaeitthvert metnaðarfyllsta og viðamesta verk-efni sem unnið hefur verið að í ferðamálumá Vestfjörðum. Mannvirkjagerð á Þingeyri íþessu skyni er komin á góðan rekspöl.

Ætlunin er að endurlífga sögusvið Gíslasögu Súrssonar í víðasta skilningi með þvíað koma upp snyrtilegri aðstöðu til móttökuferðamanna, göngustígum og merkingum áhelstu kennileitum sem koma fyrir í sögunni.Jafnframt að skapa fjölbreyttan þekkingar-brunn á söguslóðum Gísla Súrssonar umflest það sem tengdist lifnaðarháttum á þeimtímum, þannig að áhugasamir geti sótt þangaðbæði skemmtun og fræðslu. Unnið er að þvíað koma á fót víkingasetri á Þingeyri, einskonar safna- og þekkingarsetri, sem hefðim.a. endurgerða muni sem tengjast víkinga-tímanum, svo sem fatnað, vopn, búsáhöld,amboð, og margt fleira. Setrið mun einnig

son, fyrrum skólastjóri Flensborgarskóla,fæddur á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundar-firði. Þeir fóru saman um slóðir Gísla söguog könnuðu áreiðanleika hennar. Þannigsannreyndu þeir að mjög auðvelt er að farastá mis við Mosvallahálsinn, þar sem vinnu-menn Gísla riðu á leið sinni til bæjar Vésteinsundir Hest. Ennfremur kölluðust þeir á viðGemlufallsheiðina, og viti menn: Ekki brástáreiðanleiki Gísla sögu. Lýsingar sögunnará staðháttum standa ljóslifandi fyrir sjónumþeirra sem lesið hafa þegar farið er um sögu-sviðið.“

Víkjum aftur að framkvæmdum á Þingeyri.Landslagsarkitekt var fenginn til að hanna íáðurnefndum tilgangi svæðið yst á Þingeyrar-oddanum. Við aðra hliðina er íþróttavöllurÞingeyringa en á hina fallegur sjávarkamburog fjaran. „Við vildum hringlaga hátíðar-svæði sem félli vel að landinu, með sviði þarsem hægt væri að flytja m.a. talað mál ogtónlist“, segir Þórir Örn. „Þegar hefur veriðhlaðinn hringur úr sæbörðu grjóti með torfiá milli, svokölluð strenghleðsla, 24 metrar íþvermál. Þar geta um 320 manns setið viðborð. Í miðjum hringnum er langeldur ogdanspallur fyrir framan sviðið.

Við stefnum að áframhaldandi vinnu áhátíðarsvæðinu í sumar. Við eigum eftir aðbyggja yfir sviðið og laga inngangana í

nýtast sem samkomu- og vinnustaður. Einniger ætlunin að standa fyrir ýmsum mannfagn-aði með víkingaívafi í héraðinu. Á hátíðar-svæði á Þingeyrarodda er ætlunin að haldaárlegar hátíðir í víkingastíl. Upplýsingaskiltiverða sett upp á mörgum af sögustöðumGísla sögu á Vestfjörðum. Starfsemi af þessutagi fellur undir það sem nefnt er menning-artengd ferðamennska.

Formaður áhugamannafélagsins semstendur að þessu verkefni er Þórhallur Arasoná Þingeyri. Þeir sem áhuga hafa á að gerastfélagar geta haft samband við hann eða ÞóriÖrn Guðmundsson á Þingeyri og fengið nán-ari upplýsingar. Einn af frumkvöðlum þessaverkefnis er Dorothee Lubecki, ferðamála-fulltrúi og starfsmaður AtvinnuþróunarfélagsVestfjarða.

„Nálægð okkar sem búum hér á þessusvæði, þar sem einn meginhluti sögusviðsGísla sögu er, hefur löngum kveikt áhuga áað gera sögusvið hennar betur aðgengilegtferðafólki“, segir Þórir Örn Guðmundsson áÞingeyri. „Fjöldi örnefna sem notuð eru ídaglegu tali eru þau sömu og koma fyrir ísögunni. Mér hefur verið sögð einstök sagaaf tveimur heiðursmönnum sem báðir kunnuGísla sögu utanbókar. Þeir voru Ólafur Ólafs-son, fyrrum skólastjóri á Þingeyri, fæddur íHaukadal við Dýrafjörð, og Ólafur Kristjáns-

hátíðarhringinn. Síðan er að hlaða langanvegg þar sem sölutjöldum er ætlaður staður.Á Þingeyri voru til forna haldin þing ogætlunin er að gera búðatóftir í fornum stílsem hægt verður að tjalda yfir þegar fólkkemur til þings. Margar fleiri hugmyndir eruí farvatninu og bíða nánari útfærslu. Fræði-menn við Háskóla Íslands hafa verið fengnirtil ráðuneytis um allar hugmyndir og fram-kvæmdir.

Við sem erum í forsvari fyrir Gíslasögu-verkefnið höfum frá upphafi haft það aðleiðarljósi, að allt sem gert er falli undir þaðsem skilgreint er umhverfisvæn ferðamenn-ska. Hvergi verður gengið þannig um ósnort-ið land að ásýnd þess breytist á nokkurn hátttil frambúðar. Allir stígar sem gera þarf verðafelldir sem best að landslaginu. Gamlar bæj-arleiðir verða notaðar þar sem því verður viðkomið.

Öll ferðamennska á Vestfjörðum fellur aðnáttúrunni og sögunni. Þannig er langstærstihluti hennar menningartengdur í raun ogveru“, segir Þórir Örn Guðmundsson.

Enda þótt framkvæmdum sé ekki lokið ermjög áhugavert að skoða það sem gert hefurverið. Og slóðir Gísla sögu Súrssonar eruvissulega alltaf skemmtilegar til skoðunar,hvað svo sem líður framkvæmdum mannanú um stundir.

Gíslasöguverkefnið

Eitt söguskiltanna sem hönnuðhafa verið: Séð frá Lækjarósi

yfir Dýrafjörð til Haukadals ognágrennis. Höfundar skiltannaeru hjónin og listafólkið Ómar

Smári Kristinsson og NínaIvanova, sem í nokkur ár voruvetursetu- og veðurathugunar-fólk í Æðey á Ísafjarðardjúpi.

Textavinnslan við myndina var íhöndum Þóris Arnar á Þingeyri.

Page 25: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 26: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þjónusta

Ísafjörður> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.

> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

ÍsafjörðurÍsafjörður við Skutulsfjörð, höfuðstaður

Vestfjarða, er rótgróinn menningarbær. Eink-um hefur tónlistarlíf verið blómlegt á Ísafirðium mjög langan aldur og er það enn í dag. ÍNeðstakaupstað á Ísafirði er elsta heillegahúsaþyrpingin á landinu og auk þess eru þarfjölmörg önnur gömul og merkileg hús. Ekkisíst má þar nefna Tangagötuna, sem á naum-ast sinn líka hérlendis.

Þrátt fyrir þetta hefur ásýnd Ísafjarðartekið miklum stakkaskiptum á liðnum árum,bæði á Skutulsfjarðareyri (Eyrinni), þar semgamla byggðin stendur, og með tilkomu nýrrahverfa í fjarðarbotni.

Skutulsfjörður er girtur háum og bröttumfjöllum á báðar hliðar. Eyrarfjall heitir fjallið

að vestan. Undir því gengur Skutulsfjarðar-eyri fram í fjörðinn og girðir hann nærri umþvert. Ernir og Kirkjubólsfjall eru austanfjarðar. Fyrir botni Skutulsfjarðar er sér-kennilegt fell sem nefnist Kubbi. Nokkrirdalir skerast inn í landið fyrir fjarðarbotni. ÍTungudal er helsta útivistarsvæði Ísfirðingaog gesta þeirra.

Fram til 1996 náði Ísafjarðarkaupstaðuryfir Ísafjörð og Hnífsdal við utanverðan Skut-ulsfjörð að vestan eftir sameiningu þeirrasveitarfélaga aldarfjórðungi fyrr. Fyrir tæpumáratug var síðan ráðist í langtum umfangs-meiri sameiningu, þegar Ísafjarðarkaupstaðurog fimm sveitarfélög handan Breiðadals-

heiðar og Botnsheiðar (sveitarfélögin í Vest-ur-Ísafjarðarsýslu) runnu saman í sveitarfé-lagið Ísafjarðarbæ.

Atvinnulíf á Ísafirði er fjölbreytt og nýjargreinar hafa komið að nokkru í stað hnignandiútgerðar. Frá fornu fari hafa Ísfirðingar veriðfrumkvöðlar á ýmsum sviðum. Þannig varþar árið 1902 fyrst sett vél í fiskibát hérlendisog þar hófust rækjuveiðar við Ísland. Enn ídag er Ísafjörður vettvangur frum-kvöðla í hönnun og smíðitæknibúnaðar fyrir fisk-vinnslu og aðra mat-vælaframleiðslu.

Vefsíður:www.bb.is

www.hotelisafjordur.iswww.isafjordur.iswww.reykholar.is

www.vesturferdir.iswww.vestfirdir.is

Viðhorf til reykinga hefur breyst mikið ásíðustu árum. Kröfur ferðamanna aukaststöðugt og meðal þess sem mjög margirleggja áherslu á er að gista í reyklausumherbergjum, auk þess sem skylt er að bjóðareyklaus svæði í veitingasölum.

Til að bregðast við þessu eru nú öll herbergiog veitingasalir á Hótel Ísafirði reyklaus. Ífyrstu var einungis ein gistihæð gerð reyklausþegar herbergi þar voru endurnýjuð en í ljóskom að þessi herbergi voru vinsælust meðalgesta. Þegar aðrar hæðir hótelsins og veit-ingasalir voru endurnýjuð á tveimur síðustuárum var ákveðið að öll þessi svæði yrðureyklaus. Þetta hefur mælst vel fyrir hjágestum og þeir fáu sem eru óánægðir meðþetta sætta sig þó í flestum tilfellum við aðsofa og njóta matarins í hreinu lofti. Nú erureykingar eingöngu leyfðar í anddyri hótels-ins.

Þessar breytingar hafa ekki einungist mælstvel fyrir hjá gestum því starfsfólki hótelsinslíkar þetta mjög vel. Þrif eru mun minni aukþess sem fólki líkar vel að vinna á vinnustaðþar sem reykingar eru takmarkaðar.

Reykleysiá HótelÍsafirði

Hótel Ísafjörður við Silfurtorg.

> Upplýsingamiðstöðferðamála456-5121

> Vesturferðir,Edinborgarhúsinu

456 5111

> Lögregla456 4222

> HeilsugæslaApótekið Pollgötu 4

456 3009Heilbrigðisstofnunin Torfnesi

450 4500Tannlæknastofan Torfnesi

456 3737

GistingGistingGistingGistingGisting>>>>> Gamla gistihúsið

> > > > > Gistiheimili Auðar Ásbergs>>>>> Gistiheimili Áslaugar> > > > > Gisting, Mánagötu 1

>>>>> Hótel Edda, Menntaskólanum>>>>> Hótel Ísafjörður

> > > > > Skíðaskálinn í Tungudal

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði> Hótel Edda, Menntaskólanum

> Tjaldsvæðið í Tungudal

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar> Faktorshúsið í Hæstakaupstað

> Flugbarinn, Flugstöðinni> Gamla Apótekið,

kaffihús ungs fólks> Hamraborg

> Langi Mangi> Pizza 67

> SKG-veitingar, Hótel Ísafirði> Thai Koon

> Tjöruhúsið, Neðstakaupstað

SundSundSundSundSund> Sundhöll Ísafjarðar

BensínBensínBensínBensínBensín> Bensínstöð Esso, Hafnarstræti

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta> > > > > Bílaverkstæðið Bílatangi

Suðurgötu 9> > > > > Bílaverkstæði Ísafjarðar

Sindragötu 3>>>>> Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar

Sindragötu 14> > > > > Massi, bílaþrif

Suðurtanga 2

HandverkHandverkHandverkHandverkHandverk> > > > > Handverkshópurinn Karitas

>>>>> Rammagerð Ísafjarðar

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað> > > > > Byggðasafn Vestfjarða,

Neðstakaupstað> > > > > Gallerí Slunkaríki

> > > > > Gamla Apótekið,menningarhús ungs fólks

> > > > > Ísafjarðarbíó>>>>> Kómedíuleikhúsið,Gísli Súrsson á ensku

> > > > > Safnahúsið Eyrartúni> > > > > Siglingaklúbburinn Sæfari,

Suðurtanga 2, kajaksiglingar

Page 27: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Hnífsdalur er við samnefnda vík í utan-verðum Skutulsfirði, um 5 km frá Ísafirði.Hnífsdalur er dæmigert fiskiþorp sem óxupp kringum útræði og fiskverkun og fólkifjölgaði þar mjög á áratugunum kringum1900. Íbúafjöldinn komst yfir 450 um 1920en frá þeim tíma hefur farið heldur fækkandi.

Í hugum margra er Hnífsdalur á síðariárum nánast hluti af Ísafirði eftir að byggð-irnar í Skutulsfirði sameinuðust í eitt sveitar-félag undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar rétteftir 1970. Fiskiðnaður er enn helsti atvinnu-vegurinn í Hnífsdal en margir sem þar búasækja vinnu á Ísafirði.

Hnífsdalur

Faktorshúsið í Hæstakaupstað er eitt afglæsilegustu gömlu húsunum á Ísafirði ogþótt víðar væri leitað. Það var byggt árið1788 og var íbúðarhús verslunarstjórans(faktorsins) í Hæstakaupstað. Á langri ævihefur húsið síðan gegnt ýmsum hlutverkumog sögufrægt fólk búið í því. Fyrir fáum ára-tugum voru áform um að rífa Faktorshúsiðenda var það orðið mjög hrörlegt og viðhalds-

laust. Fyrir rúmum áratug keyptu hjóninÁslaug Jóhanna Jensdóttir og Magnús H.Alfreðsson húsasmíðameistari húsið af bæj-arsjóði en bærinn hafði þá átt það í 70 ár.

Skemmst er frá því að segja, að á undan-förnum árum hefur verið unnið sleitulaustvið að gera húsið upp og koma því í uppruna-legt horf. Það hefur tekist prýðilega endahefur hvergi verið til sparað í vinnu, fjármun-

um og fyrirhöfn við að afla efnis af öllu tagisem nauðsynlegt er til að halda öllu semupprunalegustu. Veitingarekstur hófst á neðrihæð Faktorshússins í desember 2001 en þávar enn mikið verk óunnið á efri hæð. Nú ávordögum er meðal annars verið að leggjaþar síðustu hönd á „brúðarsvítu“ sem svo erkölluð. Veitingarekstur í Faktorshúsinu ísumar annast Hrafnhildur Hafberg.

Faktorshúsið í HæstakaupstaðFaktorshúsið í Hæstakaupstað á Ísafirði.

Á veitingastað SKG-veitinga á Hótel Ísa-firði er lögð sérstök áhersla á staðbundiðferskt hráefni. Auk þess er áhersla á mikiðúrval af réttum fyrir fjölskyldur og ferðafólk.Réttir dagsins eru á góðu verði, bæði í há-deginu og á kvöldin, og ekta ítalskar pítsureru á matseðli allan daginn.

Í boði hjá SKG er gott úrval fiskrétta afVestfjarðamiðum, þar sem ferskleikinn er ífyrirrúmi. Gestir vilja margir hverjir vitahvaðan hráefnið er, hvernig það er unnið ogmeðhöndlað og vilja að maturinn sé hollur,lífrænn, hreinn og náttúrulegur.

Norrænt eldhús, sem svo er kallað, ernáttúrulega eldhúsið sem tengist hollustu oghreinlæti, ferskleika hráefnisins og þekking-unni á matargerð. Norræna eldhúsið byggireinnig á því hráefni sem verður til við fram-úrskarandi skilyrði í náttúru og vötnum tilsjávar og sveita og einkennist af hreinleikaog einfaldleika. Þessi atriði hafa SKG-veit-ingar í heiðri við val á hráefni og við mat-reiðslu og leggja metnað sinn í að ferskleikinnskili sér á borð til gestsins.

Staðbund-ið hráefni ímatargerð

Page 28: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þegar horft er inn Haukadal í Dýrafirði, þar sem eru helstu söguslóðir Gísla sögu Súrssonar, blasir við hömrum girtur dalbotninn. Til vinstri er Kaldbakur,hæsta fjall á Vestfjörðum, en hægra megin gnæfir Kolturshorn. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Kaldbakur, hæsta fjall VestfjarðaFjallgarðurinn milli Arnarfjarðar og Dýra-

fjarðar er stundum nefndur Vestfirsku Alp-arnir. Meðal fjallanna þar er Kaldbakur,hæsta fjall Vestfjarða, sem rís upp frá botniHaukadals í Dýrafirði. Kaldbakur telst 998m á hæð, þannig að meðalmaður sem stend-ur þar á tindi og réttir upp höndina kemur

henni í þúsund metra hæð frá sjávarmáli.Auðvelt er að ganga á Kaldbak, þrátt fyrir

hæðina, og hann er sléttur að ofan. Útsýniðer stórfenglegt og gestabók er í vörðu þarsem fjallið er hæst. Best er að ganga á Kald-bak Arnarfjarðarmegin eða úr Fossdal milliÁlftamýrar og Stapadals.

Fossinn Dynjandi í Arnarfirði, sem sumirvilja heldur kalla Fjallfoss í Dynjandi, ermestur fossa á Vestfjörðum og einhver feg-ursti og stílhreinasti foss landsins. Hannbreiðist líkt og hvít svunta um hundrað metra

niður bungumyndað berg með klettastöllum.Neðan við meginfossinn eru nokkrir

smærri fossar. Skammt frá þjóðveginum réttneðan við fossinn hefur verið komið upp án-ingarstað og tjaldsvæði fyrir ferðamenn.

Dynjandi í ArnarfirðiÍ miðri Trékyllisvík í Árneshreppi á

Ströndum er lítið handverkshús, byggt úrheimafengnum rekaviði eins og vera berheitir Kört. Á skemmtilegri minjasýningu íKört getur að líta gamla og merka muni úrsögu sveitarinnar, allt frá miðöldum tilokkar tíma. Sumir gripanna eru þó lengraað komnir. Einnig er þar til sýningar ogsölu handverk og listmunir heimafólks,meðal annars úr rekaviði, beini, skógarviði

og fleiri efnum. Skúlptúrar og skartgripireru unnir úr grjóti sem fengið er í fjöllunumog fjörunni. Textílverk ýmiskonar eru unn-in af konum í sveitinni.

Í Kört er hægt að fá leiðsögn um Árnes-hrepp og nágrenni. Örstutt er í alla þjónustusem er ótrúlega fjölþætt í svo afskekktubyggðarlagi sem Trékyllisvíkin verður aðteljast, svo sem kaffihús, verslun, spari-sjóð, gistingu, sundlaug og bensínafgreiðslu.

Kört í TrékyllisvíkÞað er margt að skoða í handverkshúsinu Kört í Trékyllisvík.

Page 29: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Líklega hafa flestir landsmenn farið hring-veginn eða hringinn svokallaða, þjóðvegnúmer eitt. Vestfirðir eru utan hans en þar erannar hringvegur og ótrúlega stór. Ef sveigter af þjóðvegi eitt og farið vestur Dali og yfirGilsfjarðarbrú, þar sem Vestfirðir hefjast,og síðan ekinn án nokkurra útúrkróka hring-urinn vestur á Barðaströnd, norður til Ísa-fjarðar, inn Djúp, yfir Steingrímsfjarðarheiðiog suður um Strandir, þá hafa verið eknirtæplega 700 kílómetrar þegar aftur er komiðá þjóðveg númer eitt við Brú í Hrútafirði.Þetta er rúmlega helmingurinn af „stóra“hringveginum, þjóðvegi eitt, sem er um 1.340kílómetrar.

Og svo eru allir hinir vegirnir, jafnvel litluhringvegirnir, út frá hringnum sjálfum á Vest-fjörðum. Til dæmis eru um tólf kílómetrar

frá Ísafirði, sem er rétt við hringveginn, aðminjasafninu fræga í Ósvör og fimmtán tilBolungarvíkur. Aðeins um sjö kílómetrar tilFlateyrar.

En á öðrum svæðum eru miklu lengrileiðir þar sem ótalmargt er að sjá. Þannig ersuðursvæði Vestfjarða heill heimur út affyrir sig – Patreksfjörður, Tálknafjörður,Bíldudalur, Sauðlauksdalur, Örlygshöfn,Hænuvík, Breiðavík, Hvallátur og sjálftLátrabjarg, svo fátt eitt sé nefnt.

Strandirnar norðan Hólmavíkur eru annarheimur, þar sem ekið er út af Vestfjarðavegiog ekið norður í Árneshrepp – Djúpavík,Trékyllisvík ... Og hvernig væri að skreppa áIngjaldssand, sveitina sérstæðu yst á skag-anum milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar?Eða verja vikutíma í Reykhólasveit?

Einn heimurinn enn á Vestfjörðum, ogekki sá ómerkasti, er friðland Hornstranda.En þar eru engir bílar, enginn hringvegur,enginn vegur. Engin jeppatraffík eins oguppi á miðhálendi landsins. Aðeins bátsferðirtil og frá en ferðafólkið gengur um svæðið,einn dag eða heila viku og jafnvel tvær.

Vestfirðir verða ekki afgreiddir með einniheimsókn, einu sumarfríi. Þeir eru ekki einnheimur utan við hringveginn stóra sem allirhafa farið og allir þekkja. Vestfirðir erumargir heimar. Landfræðilega eru Vestfirðirmjög laustengdir við landið sjálft eins ogbest sést á Íslandskorti. En þessi „næstumeyja“ er fjölbreyttari að náttúrufari og yfirleittöllu sem Ísland hefur að bjóða en nokkurannar landshluti. Sá sem hefur ekki farið umVestfirði hefur ekki kynnst Íslandi nema að

hluta.Hin síðari ár hefur framboð á skipulagðri

afþreyingu aukist mikið á Vestfjörðum. Eng-um ætti að leiðast að verja fríinu sínu í faðmifjalla í þröngum firði. Það er þess virði aðfylgjast vel með því hvað er að gerast áhverjum tíma, taka þátt í skemmtilegum við-burðum og njóta lífsins með heimafólki oggestum.

Til þess að allir slíkir viðburðir séu áhreinu er rétt að hafa samband við upplýs-ingamiðstöðvar ferðamála á Vestfjörðum,sem finna má hér í blaðinu. Þar eru alltafnýjustu upplýsingar um hvaðeina sem framfer í fjórðungnum og reyndar um allt semferðamaðurinn þarf að vita, bæði áður enhann leggur af stað og meðan hann er á ferðum Vestfirði.

VestfjarðahringurinnÍ Hvestudal við sunnaverðan Arnarfjörð er mikið gult sandrif. Hér sér yfir Hvestuós og norður yfir Arnarfjörð til Vestfirsku Alpanna,

en svo kallast fjallgarðurinn mikli milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar.

Page 30: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Horft út með norðurströnd Arnarfjarðar. Fyrir miðri mynd er Hrafnseyri en utar með firðinum er Auðkúla. Þjóðvegurinn upp á Hrafnseyrarheiði liggur uppdalinn hægra megin á myndinni. Að baki gnæfa Vestfirsku Alparnir svokölluðu, fjallgarðurinn milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Þeir sem ætla að ganga á Kaldbak, hæsta fjall

Vestfjarða, sem er einn af tindunum í þessum fjallgarði, aka út með firðinum framhjá Auðkúlu og allmiklu lengra með ströndinni út í Fossdal. Þar er auðveld ganga á fjallið.Ljósmynd: Hjálmar R. Bárðarson / Vestfirðir í máli og myndum.

Meistari ljóss og skuggaHjálmar R. Bárðarson skipaverkfræðingur

frá Ísafirði og fyrrum siglingamálastjóri ereinn af kunnustu ljósmyndurum Íslendinga.Hann hefur stundað ljósmyndun í nærri þrjáaldarfjórðunga og frá hans hendi hafa komiðmörg stórvirki í máli og myndum. Þar ámeðal eru bækurnar Ísland, svipur lands ogþjóðar, Fuglar Íslands, Hvítá frá upptökumtil ósa, Vestfirðir í máli og myndum, Íslensktgrjót og Íslenskur gróður. Einnig myndabókum Ísland á sex tungumálum, sem fyrst komút árið 1953, og önnur á jafnmörgum tungu-málum sem fyrst kom út 1965. Flestar hinnabókanna hafa einnig verið gefnar út á ýmsumtungumálum og verið prentaðar aftur ogaftur.

Fyrir tveimur árum kom út enn eitt meist-araverkið frá hendi Hjálmars. Það er bókinLjós og skuggar í máli og myndum en þar másegja að samandregið sé það besta úr sjöáratuga eljuverki við ljósmyndun og ferðalög.

Ljósmyndir Hjálmars R. Bárðarsonar eruverðmætar á tvo vegu sem oft fara ekkisaman hjá sama manninum: Sem heimilda-myndir um liðna tíma og sem hrein ljós-myndalist.

Þrátt fyrir þetta er Hjálmar ekki ljósmynd-ari að iðn. Hvað menntun og ævistarf varðarfetaði hann í spor föður síns, Bárðar G.Tómassonar frá Hjöllum í Skötufirði viðÍsafjarðardjúp, sem var fyrsti íslenski skipa-verkfræðingurinn. Bárður rak sem kunnugter skipasmíðastöð á Torfnesi á Ísafirði, nokk-urn veginn þar sem Menntaskólinn á Ísafirðistendur nú. Þeir feðgar báðir eru einhverjirhelstu brautryðjendur á sviði skipahönnunarog skipasmíði hérlendis.

Hjálmar gegndi mjög lengi embætti skipa-skoðunarstjóra ríkisins og síðar siglinga-málastjóra. Á þeim vettvangi var hann lands-þekktur og raunar á alþjóðavettvangi einnig.Hann hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir

störf sín að siglingamálum og skipasmíðum,meðal annars Fálkaorðuna og Stórriddara-kross sömu orðu. Einnig hlaut hann Alþjóðasiglingamálaverðlaunin fyrir störf á alþjóða-vettvangi að öryggismálum sjófarenda ogvörnum gegn mengun sjávar.

Hjálmar R. Bárðarson var mikill ferða-garpur en er nú tekinn að reskjast. Fræg ergönguferð hans um Jökulfirði og Hornstrand-ir sumarið 1939, þar sem hann tók fjöldaljósmynda sem nú eru ómetanlegar sögulegarheimildir, enda voru þá enn blómlegar byggð-ir á þeim slóðum. Hann tók þar jöfnumhöndum myndir af landslagi, sveitabæjumog fólki en núna kveðst hann eflaust hafatekið enn meira af mannlífsmyndum hefðihann gert sér grein fyrir því að þetta svæðifæri fljótlega í eyði.

Í ferð þessari fór Hjálmar með báti tilGrunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík ogþaðan um Hornstrandir og Strandir og allt

suður í Steingrímsfjörð. Þaðan gekk hannyfir Steingrímsfjarðarheiði að Djúpi og komaftur heim til Ísafjarðar með Djúpbátnum fráArngerðareyri. Fjöldi mynda úr þessarimerkilegu ljósmyndaferð er í stórvirkinuVestfirðir í máli og myndum (fyrsta útgáfa1993), auk ótalmargra nýrri mynda, endaeru Vestfirðir Hjálmari kærir og ófáar eruljósmyndaferðir hans um þær slóðir á langriævi.

Hjálmar R. Bárðarson hefur jafnan heim-ilað vikublaðinu Bæjarins besta og H-prentiá Ísafirði, sem gefur út þetta ferðaþjónustu-blað, að nota myndir hans án þess að viljataka krónu fyrir. Sama gildir reyndar umönnur blöð sem gefin hafa verið út hér vestra.Í þessu blaði eru margar af myndum Hjálm-ars líkt og í fyrri ferðablöðum á liðnumárum. Meistaranum, Hjálmari R. Bárðarsynifrá Ísafirði skulu færðar hjartanlegar þakkirfyrir.

Neðstikaupstaður á ÍsafirðiByggðasafn Vestfjarða á sér margra áratuga sögu en höfuð-

stöðvar þess hafa nú um árabil verið í Neðstakaupstað á Ísa-firði. Neðstikaupstaður er elsta húsaþyrping landsins og standaþar fjögur hús frá 18. öld. Fyrir fáum áratugum stóð til að rífaþessi hús en áhugamenn fengu því afstýrt, góðu heilli, og voruþau gerð upp og hafin til vegs og virðingar á nýjan leik eitt aföðru.

Tvö þessara húsa eru notuð sem íbúðarhús, Faktorshúsið ogKrambúðin, en Sjóminjasafnið er í hinu mikilfenglega Turn-húsi. Veitingasalur er í Tjöruhúsinu og þar hafa um árabil ver-ið haldnar menningarvökur og aðrir viðburðir á sumrin.

Sjálf húsin í Neðstakaupstað („í Neðsta“ eins og oft er sagtí daglegu tali) eru ekki aðeins eitt allsherjar safn, heldur einnigumhverfi þeirra. Gömul eldsmiðja er þar í sérstöku húsi ogiðulega notuð af krafti en merkilegir bátar standa á fjörukamb-inum.

Neðstikaupstaður á Ísafirði er alveg einstakur í sinni röð áÍslandi. Þar er „skyldumæting“ fyrir alla þá sem koma í heim-sókn til Ísafjarðar.Frá Neðstakaupstað á Ísafirði.

Page 31: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 32: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 33: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 34: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Stórfenglegustu sjávarbjörg Íslands eru áVestfjörðum, annars vegar björgin miklu áHornströndum og hins vegar Látrabjarg, vest-asti oddi landsins. Látrabjarg er stærst, um14 km á lengd og vel á fimmta hundraðmetra hátt þar sem það er hæst, og jafnframteitt þéttsetnasta fuglabjarg heims. Þar iðar

allt af fugli framan af sumri og hver stallur ersetinn eins og raðað sé á jötu. Stærsta álku-byggð heims er í Látrabjargi en annars verpaþar einkum lundi, fýll, langvía, svartfugl,stuttnefja og rita. Fuglarnir verpa í nánusambýli í bjarginu en þó eru ein eða tværtegundir gjarnan ríkjandi í hverjum hluta þess.

Flestum verður það ógleymanleg stundþegar þeir koma á Látrabjarg í fyrsta sinn.Bjargið sjálft, kliðurinn í fuglunum, sjávar-niðurinn, útsýnið, allt.

Látrabjarg sem svo er jafnan nefnt nær fráBjargtöngum í vestri að Keflavík í austri.Það skiptist í nokkra hluta og vestasti hlutinner hið eiginlega Látrabjarg. Við Djúpadalskiptir það um nafn og heitir þaðan Bæjar-bjarg að Geldingsskorardal, þaðan semBreiðavíkurbjarg tekur við inn að Lamba-hlíðardal. Innan við hann er Keflavíkurbjargsem nær inn í Keflavík.

Þegar ferðamenn fara út á Látrabjarg erekið úr Örlygshöfn yfir Breiðavíkurheiði ogút að Látrum. Þar liggur vegurinn yfir sandinnog fyrir Brunnanúp og þaðan út á Bjargtanga.Þar stendur viti sem byggður var árið 1964en fyrst var byggður viti á Bjargtöngum árið1913.

Af bílastæðinu þegar komið er á áfangastaðer gengið upp að Ritugjá og Stefni. Þegarupp á Stefnið er komið er gott útsýni inn að

Barðinu, sem skagar fram úr bjarginu. Hægter að fylgja bjargbrúninni inn eftir öllu bjargi.Fara verður varlega á við brún bjargsinsvegna þess að víða hefur lundinn grafið þarholur sem illa sjást.

Aðalstjarnan, ef svo má að orði komast, íhópi fuglanna í Látrabjargi, er vafalaust lund-inn. Hann verpir í efsta hluta þess og ákvöldin raðar hann sér á brúnirnar eins ogeftir pöntun og stendur þar sem fastast. Ferða-langar sem leggja leið sína á Látrabjarg virð-ast endalaust geta dáðst að þessum litla fagur-nefjaða sjófugli, sem hvergi er spakari eneinmitt þar. Ef skriðið á maganum að lundaá Látrabjargi er oft hægt að snerta hann áðuren hann flýgur burt. Þetta er einstakt, því aðvilltir fuglar eru yfirleitt mannfælnir. Sömulundarnir verpa í Látrabjargi ár eftir ár oggeta orðið áratugagamlir. Þannig má vera aðþeir hafi smám saman vanist og lært aðtreysta ferðamönnum sem á Látrabjarg koma,því að þangað kemur enginn til að vinnaþeim mein.

Aðalstjarnan, ef svo má að orði komast, í hópi fuglanna í Látrabjargi,er vafalaust lundinn. Hann verpir í efsta hluta þess og á kvöldin raðar

hann sér á brúnirnar eins og eftir pöntun og stendur þar sem fastast.

Látrabjarg

Page 35: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

FlateyriÁ Flateyri við norðanverðan Önundar-

fjörð hefur verslun verið stunduð frá því fyr-ir 1800. Norski umsvifamaðurinn Hans Ell-efsen reisti þar hvalveiðistöð árið 1889 ogvar hún eitt stærsta fyrirtæki landsins.

Áður en Ellefsen fluttist brott gaf hannHannesi Hafstein íbúðarhúsið sitt á Sól-bakka ofan við Flateyri. Sumir segja að hannhafi selt honum húsið á eina krónu, aðrir

segja fimm krónur. Hannes lét taka húsiðsundur og flytja til Reykjavíkur. Þetta glæsi-lega hús er Ráðherrabústaðurinn í Reykjavík.

Undirlendi fyrir botni Önundarfjarðar ervíðlent á vestfirskan mælikvarða og þar ermikið fuglalíf. Gullin sandströndin undanHolti er falleg og hrein og tilvalinn vettvangurstrandferða eftir því sem staðarhaldarar teljaheppilegt vegna æðarvarpsins.

Byggðin á Suðureyri við Súgandafjörð ásér ekki langa sögu. Í byrjun 20. aldar voruþar aðeins tvö íbúðarhús en upp úr því fórþeim að fjölga verulega. Árið 1906 var fyrstivélbáturinn keyptur til Suðureyrar og fimmárum síðar voru íbúarnir orðnir um 200.

Suðureyri er friðsælt þorp þar sem af-koman byggist að mestu á sjávarútvegi. Smá-

bátaútgerð er öflug og setur mikinn svip ábæjarlífið, einkum á sumrin. Búsetuskilyrðiá Suðureyri bötnuðu við tilkomu Vestfjarða-ganga og fólk sækir vinnu á milli byggðar-laga. Á Suðureyri er hitaveita sem fær heittvatn frá Laugum, litlu innar í firðinum. Þaðankemur líka vatnið í sundlaugina sem er einaútisundlaugin á norðanverðum Vestfjörðum.

Suðureyri

Þingeyri við sunnanverðan Dýrafjörð ermjög gamall verslunarstaður. Þar stendurpakkhús eða vörugeymsla frá miðri 18. öld,eitt af elstu húsum landsins. Nafn bæjarinsmun vera dregið af Dýrafjarðarþingi semþarna var háð til forna. Á Þingeyri var bæki-stöð bandarískra lúðuveiðimanna seint á 19.öld og franskir duggarar voru þar tíðir gestir.

Elsta starfandi vélsmiðja landsins er áÞingeyri. Hún ber nafn Guðmundar J. Sig-

urðssonar og tók til starfa árið 1913. ÁFramnesi í firðinum norðanverðum var umtíma rekin hvalveiðistöð sem veitti fjöldamanns atvinnu.

Sunnan Þingeyrar er tilkomumesti fjall-garður Vestfjarða. Hann hefur verið nefndurVestfirsku Alparnir og geta unnendur ís-lenskrar náttúru fundið þar margt við sitthæfi. Þar eru margar fallegar gönguleiðir oghjólaleiðir.

Þingeyri

Vestfirðir, draumaveröld kajakræðaraVestfirðir hafa á liðnum árum unnið sér

þann sess að vera draumasvæði kajakræðaraá Íslandi og sú Mekka sem þeir hljóta allir aðheimsækja. Á norðanverðum Vestfjörðumeru sumir af bestu kajakræðurum og kajak-kennurum landsins. Til Vestfjarða komareyndir ræðarar til að ferðast um fjölbreyttararóðrasvæði en þeim gefst kostur á annarsstaðar. Þangað koma líka nýgræðingar til aðlæra listina og allt sem róðrinum og kajak-ferðum viðkemur. Ekki er nauðsynlegt aðhafa farkostinn með sér því að allnokkrarkajakleigur eru á Vestfjörðum.

Ísafjarðardjúp og Jökulfirðir eru óskaland(óskasjór) kajakfólks. Þar eru leiðir og

áfangastaðir við allra hæfi. Vanir ræðarar ogútivistarfólk láta sér þau svæði hins vegarekki alltaf nægja. Sumir róa norður fyrirHornstrandir og damla árinni á lygnum sjóundir stórbrotnustu standbjörgum landsinsmeðan himinninn logar í miðnætursólarbálinorðurslóða.

Meðal fjölmargra erlendra gesta sem hrifisthafa af kajakferðum á Vestfjörðum er WendyKilloran, kanadísk kona sem fór þar ævin-týraferð ævi sinnar ásamt sex íslenskum körl-um. Ferðin tók nokkra daga. Lagt var upp fráHornbjargsvita austan Hornbjargs og róiðvestur með björgunum miklu og fyrir Horn-strandir og Aðalvík. Leiðin lá síðan inn

Jökulfirði og aftur út fyrir Bjarnarnúp og innum allt Ísafjarðardjúp með viðkomu í Viguráður en komið var á endastöð á Ísafirði.

Það var ekki bara róðurinn sjálfur semgerði ferðina skemmtilega. Wendy hefurnæmt auga fyrir náttúrufegurð og dýralífi enekki síst nefnir hún varðeldana sem kveiktirvoru í fjörunni þegar komið var í náttstað.

„Við áðum á mörgum fögrum stöðum enFolafóturinn í Ísafjarðardjúpi heillaði miggersamlega. Þar sátum við og átum lambakjötsteikt við opinn eld og dreyptum á víni langtfram eftir kvöldi. Þegar ég leit út úr tjaldinunálægt miðnætti horfði ég beint í miðnætur-sólina og það var eins og Ísafjarðardjúpið

væri úr gulli.“Wendy svaf prýðilega um nætur þótt sólin

skini glatt allan sólarhringinn. Róðurinn tóká líkamann og hvíldin var ljúf. „Ég skil velhamingju minna íslensku vina yfir því aðgeta skroppið í kajakferðir „í bakgarðinum“sínum á Vestfjörðum. Þetta var stórskemmti-legt ævintýri. Töfrar náttúrunnar höfðu migalgerlega á valdi sínu.“

Þeir sem vilja komast í samband við vest-firska kajakræðara, kennara og leiðsögumennog vita meira um þá fjölbreyttu og spennandimöguleika sem bjóðast, ættu að hafa sambandvið Upplýsingamiðstöðvar ferðamála á Vest-fjörðum eða Vesturferðir á Ísafirði.

Page 36: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Skógar í ÞorskafirðiÞjóðskáldið séra Matthías Jochumsson

fæddist í Skógum í Þorskafirði í Austur-Barðastrandarsýslu, undir hinum sérkenni-legu Vaðalfjöllum, sem eru tveir samvaxnirstuðlabergshnjúkar milli Þorskafjarðar ogBerufjarðar, liðlega 500 metra háir. Skógareru löngu komnir í eyði en ennþá má sjárústir bæjarins.

Við rústirnar rétt ofan þjóðvegarins hefurhöfundi þjóðsöngs Íslendinga verið reisturminnisvarði, sem er stuðlabergssúla sóttupp í Vaðalfjöll líkt og telja má við hæfi.Berufjarðarmegin Vaðalfjalla, aðeinsnokkurra mínútna akstur frá Skógum, ersumarhótelið Bjarkalundur rétt við þjóð-veginn, skammt frá vegamótunum þar semekið er út að Reykhólum og áfram útReykjanesið.

Minnisvarði séra MatthíasarJochumssonar á fæðingarstað hans,

Skógum við Þorskafjörð.

Hænuvík yst við sunnanverðan Patreks-fjörð er eitt af vestustu byggðu bólum Íslandsog Evrópu. Fyrir þremur árum var opnuð þargisting í gamla bænum uppi á túni þar sempláss er fyrir sex til átta manns og fyrra varannað hús niðri við fjörukambinn innréttaðfyrir sex manns. Þetta eru kölluð sumarhúsen raunar er hægt að fá þar inni á hvaða tímaársins sem er og þarna fylgir allt sem þarf tildaglegs heimilishalds.

Í Hænuvík er varpland fjölmargra fugla,svo sem vaðfugla, mófugla og sjófugla, bæðií mýrum, holtum, móum og í urðum en ekkisíst í brattlendi í landareigninni. Kríuvarp erárvisst í túnjaðrinum. Varptíminn er frá þvíí byrjun júní og síðustu ungarnir yfirgefa

hreiðrin seinni hluta júlímánaðar.Strandlengjan í Hænuvík með sandfjörum,

stórgrýtisurðum, bröttum skriðum og sjáv-arhömrum geymir óteljandi leyndarmál ogveitir mikla og margvíslega kosti til afþrey-ingar fyrir fjölskyldufólk. Nokkuð er um selvið ströndina undir Hænuvíkurhlíðum oglágfóta smýgur um dældir og verður gott tilfanga.

Miðnætursólar verður óvíða notið beturen í Hænuvík þar sem fjöll skyggja ekki áútsýni til norðurs. Kringum sumarsólstöðurhverfur sólin stundarkorn bak við Kópinnen flýtur að öðru leyti yfir sjóndeildarhringn-um við hafsbrún.

Margar og fjölbreyttar gönguleiðir og reið-

leiðir, bæði langar og skammar, eru í grenndvið Hænuvík. Þessi misserin hefur veriðunnið að lagfæringum á þessum leiðum, merk-ingum þeirra og endurhleðslu á vörðum,þannig að slóðirnar verði sem öruggastar oggreiðfærastar fyrir bæði gangandi fólk og hesta.

Oftast hefur verið tvíbýli í Hænuvík enþar voru allt að sex heimili þegar flest var áfyrri tíð. Auk landbúnaðar hefur sjósóknverið ríkur þáttur í lífsafkomu heimilanna.Árið 1703 var þar og í Láturdal útræði fyrirtólf báta og heimræði fyrir fjóra báta. Útgerðí atvinnuskyni lauk á fimmta áratug nýlið-innar aldar nema hvað hrognkelsaveiðar vorustundaðar allt fram til 1982.

Sláturfélagið Örlygur, samtök bænda um

slátrun og sölu búfjár og sameiginleg inn-kaup, var stofnað í Hænuvík um 1930. Þávar reist þar vörugeymsluhús úr steini semenn stendur. Starfsemi félagsins var þó fljót-lega flutt að Gjögrum í Örlygshöfn og varrekin þar allt fram til 1980. Í Hænuvík er núrekið um 320 kinda fjárbú. Þar er liðlegahálfrar aldar gömul heimarafstöð og frysti-geymsla, sem notuð hefur verið af bændumí nágrenninu. Hún hefur verið endurbætt ogstækkuð og getur nú framleitt 40 kílóvött.

Akstursleiðin frá söfnunum að Hnjóti íÖrlygshöfn og út í Hænuvík er 12 km. FráHænuvík er 26 km akstursleið út á Bjargtangavið Látrabjarg, vestasta odda Íslands og Evr-ópu.

Séð yfir Hænuvík og norðaustur yfir Patreksfjörð til samnefnds kauptúns.Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Sælureiturinn Hænuvík

Ferðaskrifstofan VesturferðirVesturferðir eru eina ferðaskrifstofan á

Vestfjörðum. Hún var stofnuð 1993 og hefurfrá upphafi lagt aðaláherslu á þróun og söluferða á Vestfjörðum. Síðustu árin hefur þjón-usta við skemmtiferðaskip skipað æ meirisess, sem og skipulagning á fundum og ráð-stefnum. Mesta athygli hafa þó Hornstrandirfengið síðustu árin.

Vesturferðir hafa tekið þá stefnu að færaút kvíarnar og fylgja þróun, sem nýrri er afnálinni á öðrum hlutum Vestfjarða í átt aðauknu framboði á afþreyingu.

Þannig má nefna bátsferðir út í Skáleyjará Breiðafirði sem í boði verða í sumar. AukFlateyjar eru Skáleyjar einu eyjarnar á Breiða-firði sem eru í byggð. Á gönguferðum gefstskemmtileg innsýn inn í eyjalífið og ekkispillir að fá að smakka saltaða selshreifa ogtilheyrandi.

Af öðrum nýjungum í sumar má nefnasiglingu út í Grímsey á Steingrímsfirði, fjór-hjólaferð á Þingmannaheiði við Flókalund,rútuferðir frá Flókalundi á Látrabjarg, göngu-ferð um framandi fiskvinnslu á Suðureyri,skak með alvöru sjómönnum út af Súganda-firði og gönguferð um króka og kima Ísa-fjarðar. Áfram verða í boði eins dags refa-ferðir í Hornvík, kaffiferð á Hesteyri, heim-sókn í Kaldalón og gönguferð frá Aðalvík tilHesteyrar, að ógleymdri kaffiferðinni út íVigur, perlu Ísafjarðardjúps.

Um áramótin síðustu urðu tvenns konarbreytingar á rekstri Vesturferða.

Vegna enduskipulagningar hjá BílaleiguFlugleiða-Hertz var umboðssamningur félag-anna ekki framlengdur. Áfram munu Vest-urferðir þó bjóða bílaleigupakka sína og

aðra þá þjónustu sem bílaleigunni hefurtengst.

Með aukinni verðbaráttu hjá flugfélögumog ferðaskrifstofum í Reykjavík sem bjóðaáætlunarflug eða pakkaferðir minnkuðu um-boðslaun umboðsaðila hratt. Á sama tímajukust netbókanir mjög mikið og saman

kippti þetta fótunum undan utanlandsdeildVesturferða.

Vesturferðir eru sveigjanlegt fyrirtæki ogþví eru þessar breytingar álitnar tækifæri tilað skerpa sýn fyrirtækisins á það sem skrif-stofan gerir best: Að þjóna ferðafólki á ferðum Vestfirði.

Sem fyrr reka Vesturferðir Upplýsinga-miðstöð Vestfjarða. Eins og ljóst má veranjóta báðir aðilar góðs af því samstarfi.

Vesturferðir halda úti einni öflugustuheimasíðu um Vestfirði þar sem finna máallar nánari upplýsingar um ferðir í boði ogferðalög um fjórðunginn.

Ferðaskrifstofan Vesturferðir er til húsa í hinu gamalfræga Edinborgarhúsi á Ísafirði.

Page 37: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þrjár breiðar en stuttar víkur milli Látra-bjargs að sunnan og Blakkness við utan-verðan Patreksfjörð kallast einu nafni Út-víkur. Syðst er Látravík, síðan kirkjustaður-inn Breiðavík og nyrst er Kollsvík. Húsa-kostur er mikill í Breiðavík og má rekja þaðtil þess að í nokkra áratugi og allt til 1979 rakríkið þar vistheimili fyrir drengi sem áttu íerfiðleikum með lífið og tilveruna. Breiðavíkog mannvirkin þar eru nú í einkaeign og þarreka hjónin Keran St. Ólason og Birna MjöllAtladóttir ásamt börnum sínum myndarlegtbú sem er blanda af ferðaþjónustu og sauð-fjárbúskap.

Þetta er sjöunda árið sem þau hjón rekaferðaþjónustu í Breiðavík. Vinsældir staðar-ins hafa vaxið ár frá ári og hefur gestafjöldimeira en tvöfaldast frá fyrsta sumrinu. Ífyrra var bætt við tólf herbergjum sem ölleru með baði. Herbergin eru þá orðin 29með 70 rúmum alls. Í boði eru morgunverður,hádegisverður og kvöldverður, auk þess semum miðjan daginn er hægt að fá kaffi ogmeðlæti eða létta rétti.

Tjaldsvæðið í Breiðavík hefur tekið mikl-um stakkaskiptum. Þannig var á síðasta sumritekið í notkun nýtt þjónustuhús með aðskild-um sturtum fyrir bæði kynin ásamt snyrtingu.

Aðgangur er að eldhúsi og matsal þar semtjaldgestir geta komið inn og eldað ef veðurgerir tjald-matseldina ófýsilega. Þvottavéler á tjaldsvæðinu ásamt þurrksnúrum. Þá ereinnig hægt að grilla í heimagerðum kola-grillum sem eru á svæðinu. Í sumar verðuropnuð verslun þar sem seldar verða helstunauðsynjavörur, auk minjagripa og hand-verks.

Breiðavík telst mjög afskekkt í huga þeirra

sem þekkja einkum þéttbýlið. Þetta er staðurfyrir þá sem vilja njóta náttúrufegurðar,kyrrðar og næðis frá ys og þys borgarlífsins.Ekki næst þar sjónvarp og varla hægt segjaað útvarp náist. Auk þess er þar GSM-frelsií orðsins fyllstu merkingu. Mikil veðursælder í Breiðavík og oft skartar kvöldsólin sínufegursta fram yfir miðnætti.

Það fer mjög í vöxt að að fólk komi oggisti í nokkra daga, annað hvort í tjöldum

eða herbergjum. Þá er farið í gönguferðir ogtöluvert um að hópar séu trússaðir á millistaða. Þá er farið er með göngufólk að morgniog það sótt eftir langan göngudag að kveldi.Búendur í Breiðavík sjá um að trússa hópanaog til stendur að fá stærri bíl til þeirra nota.Frá Breiðavík er örstutt út á Látrabjarg meðallt sitt fuglalíf, útsýni og náttúrufegurð. Ívor var opnuð heimasíða ,www.breidavik.netfyrir Ferðaþjónustuna í Breiðavík.

Séð yfir Breiðavík og húsakostinn þar. Ljósu flekkirnir sem virðast eins og sólskin eru í reynd sérkennilega hvítur sandur.

Breiðavík í Útvíkum

Hrafnseyri við ArnarfjörðHrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingar-

staður Jóns Sigurðssonar forseta og einn afhelstu helgistöðum íslensku þjóðarinnar. ÁHrafnseyri hefur um árabil verið rekin ferða-þjónusta á sumrin og þar er meðal annarssafn um ævi og starf Jóns Sigurðssonar ogminningarkapella hans. Auk þess er þar kirkjaallgömul eða frá 1886. Hrafnseyri er í ríkis-eigu og á forræði nefndar á vegum forsætis-ráðuneytisins.

Auk Jóns Sigurðssonar er Hrafnseyrarjafnan minnst vegna Hrafns Sveinbjarnarson-ar sem þar bjó kringum 1200, eins af helstustórmennum landsins á sínum tíma. Hann ertalinn fyrsti menntaði læknirinn á Íslandi ognam fræði sín á Ítalíu. Fram á tíma Hrafnsnefndist bærinn Eyri við Arnarfjörð en hefursíðan borið nafn hans. Bautasteinn HrafnsSveinbjarnarsonar stendur í gamla kirkju-garðinum á Hrafnseyri þar sem hann er talinnjarðsettur.

Jón Sigurðsson, sem síðar varð helsti tíma-mótamaður íslenskrar sögu, fæddist á Hrafns-eyri 17. júní 1811 og ólst þar upp til 18 áraaldurs þegar hann hélt brott til náms. Hannátti sæti á Alþingi um áratugaskeið, var forsetiþingsins og helsti forystumaðurinn í sjálf-stæðisbaráttu Íslendinga. Lifibrauð sitt hafðihann af ýmsum vísindastörfum og vinnu viðÁrnasafn í Kaupmannahöfn, þar sem hinfornu íslensku handrit voru varðveitt. Fræði-störf hans ein og sér mega heita fullkomiðævistarf. Jón var forseti Kaupmannahafnar-deildar Hins íslenska bókmenntafélags oghlaut af því viðurnefnið forseti. Þegar að þvíkom að Íslendingar veldu sér þjóðhátíðardagþótti næsta sjálfsagt að fæðingardagur Jónsyrði fyrir valinu.

Minnismerkið um Jón Sigurðsson, semstendur í Hrafnseyrartúni, var afhjúpað áaldarafmæli hans 17. júní 1911. Steinninn erúr landareign Hrafnseyrar eins og móðirnáttúra gekk frá honum. Lágmyndin á stein-inum er eftir Einar Jónsson myndhöggvara.

Fornleifarannsóknir hafa staðfest að byggðhefst á Eyri við Arnarfjörð um 900. Grelu-tóttir sem enn má sjá vitna um byggð þeirra

Ánar rauðfeldar og Grelaðar sem Landnáma-bók segir að numið hafi þennan stað. Fyrirneðan núverandi kirkjugarð er gamli kirkju-garðurinn með kirkjutótt í miðju. Ekki ervitað hvers vegna garður og kirkja voru fluttsvo skamma leið. Arfsögn segir að á Sturl-ungaöld hafi staðurinn vanhelgast vegna vígs.

Staðarins fjall ofan Hrafnseyrar heiti Ánar-múli. Sagan segir að Án rauðfeldur land-námsmaður sé heygður þar uppi. Brekkanfyrir ofan burstabæ Jóns Sigurðssonar heitirBælisbrekka og Bæli þar fyrir ofan. Þar voruáður hjáleigur.

Af hlaðinu á Hrafnseyri er góð útsýn yfirArnarfjörð. Mosdalur er til vinstri og ber ígömlu kirkjuna. Þar bjuggu síðustu galdra-menn á Íslandi. Bærinn Laugaból blasir viðhandan fjarðar og þar fyrir ofan Laugabóls-hlíð. Fyrir utan hana tekur við Hokinsdalurog svo Langanes en þar eru sýslumörk Vest-ur-Barðastrandarsýslu og Vestur-Ísafjarðar-sýslu hinnar gömlu, sem nú tilheyrir Ísa-fjarðarbæ. Ystu húsin á Bíldudal sjást fyrirutan Langanestá. Lengst til hægri sér tilKetildala við utanverðan Arnarfjörð að sunn-an.

Afi Jóns Sigurðssonar og alnafni byggðinýjan bæ á prestssetrinu Hrafnseyri um 1800.

Árið 1791 birtist í riti Lærdómslistafélagsinseftir séra Guðlaug Sveinsson prófast í Vatns-firði við Djúp ritgerð sem hann nefndi „Umhúsa eða bæja byggingar á Íslandi“. Meðritgerðinni birti séra Guðlaugur grunnmyndirog útlitsteikningar af þremur gerðum sveita-bæja: Smábýli, meðalbæ og stórbæ. Tværþær fyrstu voru endurbætur á ríkjandi skipu-lagi. Með þriðju tillögunni boðaði hann al-gjöra umbyltingu í gerð bæjarhúsa á Íslandi.Í stað langhúss meðfram hlaði með dyrumfyrir miðjum langvegg komu þrjú samsíðahús, er öll sneru timburklæddum stöfnumfram að hlaðinu. Hugmyndir séra Guðlaugsvoru í raun fyrstu tillögur um bygginguburstabæja á landinu, sem vitað er um, ogmá hann því kallast faðir íslenska burstabæj-arins. Þess má geta, að burstabæir urðu ekkialgengir í sveitum landsins fyrr en um miðjanítjándu öld.

Telja má víst að Hrafnseyrarklerkur hafireist bæ sinn eftir teikningum séra Guðlaugs.Þessa gerð kallaði séra Guðlaugur stórbæeins og áður sagði. Það virðist nokkuð ljóst,að burstabær séra Jóns er með allra fyrstubæjarhúsum á landinu sem snúa þremur timb-urstöfnum fram að hlaði.

Fyrir rúmum áratug var ráðist í endurgerð

gamla burstabæjarins á Hrafnseyri. Það vargert eftir frumuppdráttum Ágústs Böðvars-sonar með hliðsjón af líkani af bænum íSafni Jóns Sigurðssonar og teikningum Auð-uns H. Einarssonar, sem var yfirsmiður viðverkið ásamt Sófusi Guðmundssyni. Höfðvar hliðsjón af úttektargjörðum og ekki sístlýsingum sjónarvotts, Guðbjargar Kristjáns-dóttur frá Baulhúsum, sem gisti í bænumnokkrar vikur þegar hún gekk til spurningahjá séra Richard Torfasyni rétt fyrir aldamótin1900.

Hornsteinn var lagður að byggingunni 17.júní 1994 og veggir bæjarins hlaðnir upp þáum sumarið. Unnið var við bygginguna næstusumur og hann síðan formlega tekinn í notkun17. júní 1997. Reynt var að hafa bæinn semlíkastan fyrirmyndinni þó að margt sé þaröðruvísi útlits en var þegar Jón forseti var aðalast þar upp.

Í burstabænum eru seldar veitingar í þjóð-legum stíl yfir sumartímann og sýningarýmiskonar hafðar þar uppi. Þar eru meðalannars ýmsir munir frá 19. öld úr ByggðasafniVestfjarða. Einnig er verið að koma upp ut-an dyra sýnishornum af hestaverkfærum þeimsem tíðkuðust í landbúnaði hér á landi áðurfyrr.

Burstabærinn að Hrafnseyri við Arnafjörð.

Page 38: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Golfvellir eru á sex stöðum á Vestfjörð-um og sumir þeirra hver öðrum betri ogskemmtilegri. Golfklúbbarnir á Vestfjörð-um og vellir þeirra eru þessir:

Golfklúbbur Bíldudals (GBB), Litlueyr-arvöllur

Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO),Syðridalsvöllur

Golfklúbburinn Gláma á Þingeyri

(GGL), MeðaldalsvöllurGolfklúbbur Hólmavíkur (GHÓ),

SkeljavíkurvöllurGolfklúbbur Ísafjarðar (GÍ), Tungudals-

völlurGolfklúbbur Patreksfjarðar (GP), Vest-

urbotnsvöllurEins og allir golfarar vita eru ítarlegar upp-

lýsingar um klúbbana og vellina á golf.is.

Golfvellir á VestfjörðumGolfvöllurinn á Patreksfirði.

Að mati Edwins Rögnvaldssonar golf-vallaarkitekts er sjöunda brautin á Meðaldals-velli í Dýrafirði, þar sem GolfklúbburinnGláma hefur aðsetur sitt, sú besta á landinu.Edwin hefur skoðað alla golfvelli landsinsog gefið út bókina Golfhringur um Ísland. Ítímaritinu Golf á Íslandi var á sínum tímaviðtal við Edwin og meðal annars var hannspurður hvort hann geti valið bestu holulandsins eftir þessa skoðun.

„Það eru einkum tvær holur sem mérfinnast koma til greina. Önnur þeirra er velþekkt, Bergvíkin á Hólmsvelli í Leiru, enhin hefur ekki fengið mikla athygli. Það er 7.brautin á Meðaldalsvelli hjá GolfklúbbnumGlámu á Þingeyri. Sú síðarnefnda hefur vinn-inginn hjá mér, aðallega vegna þess hve lítiðþurfti að gera þar til að skapa þessa yndislegugolfbraut“, segir Edwin.

„Brautin er rétt um 130 metra löng ogslegið er yfir Meðaldalsá. Flötin er lítil ogliggur skáhallt á höggstefnu alveg við ána.Þeir sem treysta sér ekki til að slá beint áflötina geta alltaf slegið yfir á grasbala hægramegin árinnar og vippað síðan yfir hana íöðru höggi og átt ágæta möguleika á pari.Þessi braut væri hins vegar hvorki fugl néfiskur ef umhverfi hennar væri ekki jafnglæsi-legt og raun ber vitni. Á bak við flötina erbrött brekka, tignarleg fjallasýn og útsýniinn Meðaldalinn. Til að fullkomna brautinaer lítil stífla í ánni, alveg við teiginn. Þarfossar vatnið niður og gerir holuna mjögmyndræna þegar horft er frá teig til flatar.Þarna heyrði ég aðkomumann segja að hannvildi helst taka þessa holu með sér heim. Éger sama sinnis“, sagði Edwin Rögnvaldssongolfvallaarkitekt.

Besta hola landsinser í Dýrafirði ...

Page 39: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Golf-ferðamennska svokölluð hefur aukistmjög á Ísafirði og um alla Vestfirði á undan-förnum árum, að sögn Gylfa Sigurðssonar,framkvæmdastjóra Golfklúbbs Ísafjarðar.Margir sem ferðast um landið koma við ágolfvöllum þar sem þeir eiga leið og takahring. Sumir „safna“ jafnvel golfvöllum ogtil þess er hringferð um Vestfirði alveg til-valin.

„Það eru nokkur atriði sem skýra þessafjölgun“, segir Gylfi. „Segja má að á síðustuárum hafi orðið sprenging í þessari íþrótt.Flestir golfklúbbar á suðvesturhorninu erufullsetnir af kylfingum, golfvellirnir hér fyrirvestan eru stöðugt að verða betri, það erfarið að kynna þá betur, fólk sem stundarþessa íþrótt hefur meiri frítíma og síðan enekki síst eru tjaldsvæðin að verða betri. Einshefur Golfklúbbur Ísafjarðar í samráði viðaðila í ferðaþjónustu á Ísafirði verið meðkynningu á aðstöðunni í Tungudal við Ísa-fjörð. Sú kynning hefur verið að skila sér ífleiri ferðamönnun sem eru með golfsettiðmeð sér á ferðalögum um Vestfirði. Til gam-ans má geta þess, að á síðustu árum hefurgolfaðstaða okkar verið kynnt um borð íerlendum skemmtiferðaskipum sem hér

koma. Það hefur mælst vel fyrir og á hverjusumri koma ferðamenn af þessum skipum tilað spila golf hér á Tungudalsvelli.

Ef ég tala bara um Tungudalinn þar semég þekki best til, þá leyfi ég mér að fullyrðaað ekki er hægt að finna betri aðstæður fyrirferðafólk. Hér er friðsælt og gott tjaldsvæðivið endann á golfvellinum með allri þeirriaðstöðu sem fólk þarf til að dveljast í nokk-urra daga golfferð. Á tjaldsvæðinu eru sturtur,rafmagn fyrir húsbíla og tjaldvagna, leiktækifyrir börn og örstutt á golfvöllinn.

Aðstaðan hjá Golfklúbbi Ísafjarðar íTungudal er mjög góð. Þar eru tveir golf-vellir, annars vegar góður 9 holu golfvöllurog hins vegar 6 holu par 3 æfingavöllur semer gjaldfrír fyrir alla, auk þess sem gott æf-ingasvæði er í Tungudal. Í Golfskálanum erí boði öll helsta þjónusta sem þarf að vera tilstaðar á golfvelli. Þar er veitingastaður meðléttar veitingar, verslun með vörur fyrir kylf-inga og leiga á golfsettum. Ferðamenn kom-ast í þvottavél og þurrkara og eins er í Golf-skálanum þráðlaust internet þar sem ferðafólkmeð sínar fartölvur með sér getur komist ánetið.“ Golfskálinn í Tungudal rétt við Ísa-fjörð er opinn öllum kl. 10-21 alla daga.

Golf ogferðamennska

Frá golfvellinum í Tungudal í Skutulsfirði.

Page 40: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

HAMRABORG EHF.HAFNARSTRÆTI 7 • ÍSAFIRÐI • SÍMI 456 3166

VestfirðirThe WestfjordsDie Westfjorde

Upplýsingamiðstöðvar ferðamálaTourist Information BureausInformationszentren für Touristen

ReykhólarReykhólarReykhólarReykhólarReykhólarSamkomuhúsinu

Im GemeindezentrumCommunity Hall

434 [email protected]

TálknafjörðurTálknafjörðurTálknafjörðurTálknafjörðurTálknafjörðurVið sundlaugina

At the Swimming PoolAm Freibad

456 2639 864 [email protected]

ÞingeyriÞingeyriÞingeyriÞingeyriÞingeyriHafnarstræti 6

456 [email protected]

ÍsafjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurÍsafjörðurEdinborgarhúsinu,

Aðalstræti 7456 5121

[email protected]

HólmavíkHólmavíkHólmavíkHólmavíkHólmavíkFélagsheimilinu

Im GemeindezentrumCommunity Hall

451 [email protected]

UpplýsingaþjónustaUpplýsingaþjónustaUpplýsingaþjónustaUpplýsingaþjónustaUpplýsingaþjónustaTourist InformationTourist InformationTourist InformationTourist InformationTourist Information

Auskunft für ReisendeAuskunft für ReisendeAuskunft für ReisendeAuskunft für ReisendeAuskunft für Reisende

Hótel BjarkalundurHótel BjarkalundurHótel BjarkalundurHótel BjarkalundurHótel BjarkalundurReykhólasveit

434 [email protected]

Hótel FlókalundurHótel FlókalundurHótel FlókalundurHótel FlókalundurHótel FlókalundurBarðaströnd

456 [email protected]

Ferðaþjónustan Reykja-Ferðaþjónustan Reykja-Ferðaþjónustan Reykja-Ferðaþjónustan Reykja-Ferðaþjónustan Reykja-nesi, Ísafjarðardjúpinesi, Ísafjarðardjúpinesi, Ísafjarðardjúpinesi, Ísafjarðardjúpinesi, Ísafjarðardjúpi

456 [email protected]

Söluskálinn BrúSöluskálinn BrúSöluskálinn BrúSöluskálinn BrúSöluskálinn BrúHrútafirði451 1122

[email protected]

NeyðarsímiNotruf

Emergency Call

112

Leitið upplýsingaáður en lagt er af stað!Það sem er rétt í dag er oft úrelt á morgun.

Ekki er heppilegt að vera með handbók eðaupplýsingar frá því í fyrra eða jafnvel frásíðustu öld þegar ferðast er um landið. Meiraað segja geta upplýsingar sem liggja fyrir aðvori verið orðnar rangar eða úreltar þegarlíður á sumarið. Þess vegna eru þær upplýs-ingar sem fram koma í þessu blaði ekki tæm-andi.

Stundum eru þær ferðir bestar sem minnsteru skipulagðar. Þó eru ákveðnir hlutir semþurfa að vera á hreinu ef ekki á illa að fara.Ekki er heppilegt að varadekkið sé vindlaust.Ekki er heppilegt að gleyma greiðslukortinuheima, eða ökuskírteininu, að ekki sé minnstá sjálfa fjölskylduna.

Veitingastaðir og gististaðir koma og faraenda þótt meginreglan á Vestfjörðum sé sú,að þeim fjölgi jafnt og þétt og þjónustanverði fjölbreyttari. Afgreiðslutími bensín-stöðva á Vestfjörðum er mjög mismunandiog á sumum afskekktum afgreiðslustöðvumþarf jafnvel að ræsa fólk út til að fá bensín.Mikilvægt er að hafa upplýsingar um bensín-afgreiðslur á hreinu áður en lagt er af stað íhvern áfanga enda er stundum afar langt ámilli þeirra.

Svipað er að segja um bílaverkstæði oghjólbarðaverkstæði og ýmsa aðra þjónustusem nauðsynleg kann að reynast. Á sumumslíkum stöðum eru einyrkjar að störfum oggeta brugðið sér í vikufrí eins og annað fólk.

Það er hægt að fara margar yfirreiðir umVestfirði og leggja stund á eitt sérstakt við-fangsefni eða þema í hverri ferð. Safna ein-hverju. Var ekki einmitt einn ágætur embætt-ismaður í Reykjavík sem notaði sumarfríinsín í fjölmörg ár til að skoða allar kirkjur áÍslandi og taka af þeim myndir?

Sem dæmi um þemu sem taka mætti fyrirá ferð um Vestfirði má nefna heimsóknir íhin fjölmörgu söfn sem til eru í þessumlandshluta og fjölgar jafnt og þétt. Eða ferðirum söguslóðir í fornritum, svo sem Gíslasögu Súrssonar, Grettis sögu, Fóstbræðrasögu, Hávarðar sögu Ísfirðings og Sturlungu.Svo er nóg af fjöllum á Vestfjörðum til aðganga á og yrði það verkefni seint fullklárað.Náttúruskoðarar hefðu nóg við að vera, hvortheldur þeir einbeittu sér að fuglaskoðun eðajarðfræðinni og jarðsögunni eða gróðri jarð-ar. Eða skoðuðu fossana óteljandi á Vest-fjörðum, gerðu sér skrá yfir þá og tækju afþeim myndir.

Auðvelt er að sameina ólík áhugamál, svosem að fara í hestaferðir til náttúruskoðunaren nokkrar hestaleigur eru starfandi á Vest-

fjörðum. Golfarar gætu farið hring á öllumgolfvöllum Vestfjarða. Sérstæð hringferð umVestfirði gæti fólgist í því að fara í allarsundlaugar, gamlar og nýjar, úti og inni. Íþessum landshluta má finna marga og mjögólíka sundstaði, allt frá gömlu torflauginni íReykjanesi við Djúp, þar sem meiri nauðsyner að þvo sér eftir að komið er upp úr helduren áður en farið er ofan í, og til hinna nýjustuog glæsilegustu mannvirkja. Þess skal getiðtil að forðast misskilning, að í Reykjanesi ereinnig prýðileg 50 metra laug ásamt náttúr-legu gufubaði og sólpalli og fullkominnihreinlætisaðstöðu.

Nú mun aflagður sá háttur frambjóðendatil Alþingis að koma á hvert einasta sveitabýlií kjördæminu í aðdraganda kosninga ogdrekka þar kaffi, enda eru kjördæmi nú miklustærri en áður. Sveitabæjum á Vestfjörðumhefur hins vegar farið fækkandi og kannskiværi það eitt þemað enn að heilsa upp á allabændur á Vestfjarðakjálkanum þegar búiðer að skoða öll söfn, koma í allar kirkjur,synda í öllum sundlaugum, klífa öll fjöll ogvaða allar ár, svo dæmi séu tekin.

Að safna fjöllum, sund-laugum eða fossum

Krossneslaug skammt frá Norðurfirði á Ströndum er einhver sérkennilegastasundlaug landsins, rétt við opið úthafið.

Gistiheimili Áslaugarog Faktorshúsið í Hæstakaupstað

Sími 456 3868 – Símbréf 456 4075Farsími 899 0742

Netfang: [email protected]: www.randburg.com/is/aslaug.html

Gisting, kaffi,krá og kræsingar

Við opnum snemma ogVið opnum snemma ogVið opnum snemma ogVið opnum snemma ogVið opnum snemma oglokum seint alla dagalokum seint alla dagalokum seint alla dagalokum seint alla dagalokum seint alla daga

vikunnarvikunnarvikunnarvikunnarvikunnarFjölbreytt úrval afFjölbreytt úrval afFjölbreytt úrval afFjölbreytt úrval afFjölbreytt úrval af

matvörum og öðrummatvörum og öðrummatvörum og öðrummatvörum og öðrummatvörum og öðrumneysluvörumneysluvörumneysluvörumneysluvörumneysluvörum

Page 41: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Tröllslegastihringvegur Íslands

Magnaðasti og hrikalegasti hringvegurlandsins er ekki stóri hringvegurinn semflestir kannast við og nefnist þjóðvegur númereitt heldur bílvegurinn fyrir skagann milliDýrafjarðar og Arnarfjarðar. Einkum þó sáhluti hans sem liggur í þverhníptu bjarginu íHelgafelli milli Keldudals í Dýrafirði ogSvalvoga. Ef einhver af mörgum hringvegumlandsins, stórum hringleiðum og smáum,ætti að vera með stórum staf og ákveðnumgreini, Hringvegurinn, þá er það þessi vegur.

Það vekur reyndar furðu hvernig nokkrummanni hefur dottið í hug að leggja þarna vegog hvernig yfirleitt hefur verið farið að því.Goðsagnakenndar sögur hafa gengið umþessan veg og Ómar Ragnarsson hefur fjallaðum hann á sinn sérstæða hátt.

Hér var Vegagerðin ekki að verki heldureinn maður að eigin frumkvæði, hinn lands-kunni ýtumaður og hagyrðingur Elís KjaranFriðfinnsson frá Kjaransstöðum í Dýrafirði,sem nú er búsettur á Þingeyri orðinn hálfátt-ræður. Á yngri árum vann hann á jarðýtu hjáVegagerðinni en rétt um 1970 keypti hannsér litla ýtu sem hann átti í mörg ár. Á þeimtíma var enn búskapur í Svalvogum, yst áskaganum milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar,og þrjú býli voru í Lokinhamradal, nokkuðinn með Arnarfirðinum.

Elís tók sig til og byrjaði að fikra sig áýtunni út í bjargið og búa til vegslóða. Hug-myndir höfðu verið uppi um að gera veg ífjörunni en af því varð ekki. Úthafsaldanskellur þar óbrotin upp að klettum og sávegur hefði ekki haldist þar sumarlangt, hvaðþá meira.

Elís Kjaran segir sjálfur frá á þessa leið:„Ég fór að klifra á minni litlu vél og fann

að hún var nánast eins og maður væri þarnagangandi. Ég er nú alinn upp við þessi fjöllog vanur að gera mér til dundurs að klifra íklettum og hef aldrei verið lofthræddur, svoað það þjakaði mig ekkert. Ég hélt áfram ognálgaðist klettana og gerði braut sem égkomst á ýtunni og síðan á jeppanum. Ég áttiþá Land-Rover og var ánægður að geta ekiðá honum á eftir sjálfum mér. Þá fann ég aðþetta var orðið bílfært.

Þetta var í byrjaðan júlí árið 1973 sem égvar að fikta þetta og það greip mig straxáhugi að fara eins langt og ég kæmist – oghalda mig í klettunum en fara ekki niður ífjöru, eins og verkfræðingarnir höfðu hugsaðsér. Ég gekk þarna og klifraði um klettana,fór upp á næsta berglag fyrir ofan þar semvegurinn er núna og skoðaði mig þar um ogleist nú betur á að fara þar. En ég sá að égværi þá kominn í þá himinhæð að það yrðierfitt að komast nógu neðarlega aftur, svo aðég lét bara kylfu ráða kasti.

Þarna kom einu sinni yfirverkfræðingurVegagerðarinnar og ræddi þessi mál viðmig. Hann sagði mér að það væri enginnpeningur til í þennan veg, þannig að mérværi óhætt þess vegna að hætta. Og hannsagði meira: Þarna sem ég væri að fara væriengin mæling og þeir vildu nú helst mælafyrir vegum! Það væri samt ekki aðalatriðið,heldur hitt, að ég kæmist aldrei út úr klettun-um. Það eina sem ég hefði út úr þessu væriað ég hlyti að hrapa niður í fjöru og drepamig. Þess vegna væri best fyrir mig að hættaog það strax.

Ég spurði hvort hann væri að banna mérað gera þetta. Hann kvaðst gera það ef hanngæti, en hann gæti það bara ekki því að hannværi ekki landeigandi. Þetta væri sér þvínánast óviðkomandi. En ég sæi sjálfur, og

það hlytu allir að sjá, að ég gæti aldrei gertveg út úr klettunum. Enda var klettaveggurinnþverhníptur fyrir framan, fjögur til fimmhundruð metra hátt fjallið beint fyrir ofan ogrúmir sextíu metrar beint niður í sjó, svo aðþetta var ekkert álitlegt.

En einhvern veginn varð þetta til þess aðhvetja mig. Ég veit ekki hvað það heitir –líklega íslensk þrjóska, hugsa ég. Nema hvað,endirinn varð sá, að eftir um það bil 500klukkutíma vinnu þarna framan í berginuvar ég kominn með braut sem ég gat keyrt ájeppanum.“

Aðspurður segist Elís Kjaran ekki veramanna dómbærastur á það, hvort Svalvoga-vegurinn sé hrikalegastur allra vega á Íslandi.Ýmsir aðrir telja vafalaust að svo sé. En hitter víst að þeir eru báðir löngu landsfrægir ágoðsagnakenndan hátt, vegurinn og skaparihans.

„Já, ég hef nú rekið mig á það þegar ég hefverið að flækjast um landið“, segir Elís Kjar-an. „Og svo kom Ómar Ragnarsson og mynd-aði þetta og tíundaði á sinn hátt og dró ekkertúr því að þetta væri svo og svo hrikalegt. Þaðer matsatriði hjá hverjum og einum hvað erhrikalegt. Fyrir mér var þetta aldrei neitthrikalegt – eiginlega er ekkert bratt, aðeinsmismunandi flatt, eins og skáldið sagði.“

Tröllavegurinn sem Elís Kjaran Frið-finnsson ruddi utan í Helgafelli milli

Keldudals og Svalvoga. Það er eins gottað jafnan eru fáir á ferð því að erfitt er aðmætast á þessum slóðum. En sá sem þessaleið hefur farið gleymir því aldrei. Þarna í

Helgafellinu er surtarbrandur og í berg-veggnum má sjá hálfkolaða boli rauðvið-

artrjáa sem uxu á Vestfjörðum fyrir um 14milljónum ára og hafa varðveist milli

jarðlaga. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 42: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þjónusta

Súðavíkurhreppur – Inndjúp> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.

> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

Vefsíður:www.bb.is

www.sudavik.iswww.vestfirdir.is

Ávarp sveitarstjóraMig langar í fáum orðum að kynna fyrir þér fallegan stað á landinu okkar, sem er Súðavíkurhreppur á

norðanverðum Vestfjörðum.Sveitarfélagið er um 750 km² að flatarmáli. Ásýnd þess mótast af sex löngum fjörðum sem skerast inn

í landið. Lengd þjóðvegarins um Súðavíkurhrepp er um 137 km í stórbrotnu landslagi. Í sveitarfélaginubúa um 240 manns, flestir í Súðavík eða um 200 manns.

Í Súðavíkurhreppi má finna elstu berglög landsins og í Valagili fyrir botni Álftafjarðar sjást fjölbreyti-leg berglög sem benda til fornrar megineldstöðvar. Í sveitarfélaginu er að finna margar góðar og merktargönguleiðir, fjölbreytt fuglalíf og mikla náttúrufegurð.

Tillaga að góðu fríi er að upplifa náttúrufegurðina inni í Djúpi með því að gista hjá Ferðaþjónustunnií Reykjanesi eða Ferðaþjónustunni í Heydal. Báðir aðilar bjóða upp á margvíslega þjónustu við ferða-menn í stórkostlegu umhverfi og mikilli náttúrufegurð.

Ef þig vantar stað miðsvæðis á norðanverðum Vestfjörðum, hvort sem þú vilt gista á tjald-svæði, gistiheimili eða í fullbúnu sumarhúsi, þá er Súðavík rétti staðurinn. Frá Súðavík er hentugtað fara dagsferðir inn í Djúp eða á sunnanverða Vestfirði.

Súðvíkingar kynna stoltir nýtt tjaldsvæði sitt sem tekið var í notkun á síðasta sumri ofan til viðFélagsheimilið. Tjaldsvæðið er með þeim betri hvað aðbúnað varðar, þjónustuhús með heitu ogköldu vatni, sérstök stæði fyrir húsbíla og tjaldvagna með tengingum fyrir rafmagn o.fl. Í Súða-vík er að sjálfsögðu að finna alla helstu þjónustu við ferðamenn.

Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein í sveitarfélaginu. Náttúruperlan Vigur er einn vin-sælasti ferðamannastaður Súðavíkurhrepps. Enginn ætti að snúa heim aftur án þess að heim-sækja Vigur og njóta þeirrar gestrisni sem þar er í boði hjá heimilisfólki.

Láttu eftir þér að upplifa kyrrð og ró í stórbrotnu umhverfi Súðavíkurhrepps.– Ómar Már Jónsson.

> Lögregla456 4222

> HeilsugæslaHeilsugæslustöðin, Aðalgötu 10,

Súðavík456 4500, 450-4966

GistingGistingGistingGistingGisting> > > > > Dalbær á Snæfjallaströnd

Uppbúin rúm, svefnpokagisting>>>>> Heydalur, ævintýra-

dalurinn í DjúpinuÖll aðstaða fyrir ferðafólkið

>>>>> Reykjanes í ÍsafjarðardjúpiFjölbreytt aðstaða fyrir ferðafólk

>>>>> Sumarbyggð í SúðavíkFullbúin sumarhús og íbúðir

> > > > > Sumarhúsaleiga AK, Eyrardal> > > > > Ögur, svefnpokagisting,

eldunaraðstaða

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði>>>>> Dalbær á Snæfjallaströnd

> > > > > Tjaldsvæðið í Súðavík

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar>>>>> Dalbær á Snæfjallaströnd

>>>>> Hjá Jóni Indíafara, veitingastaður,kaffihús og bar

>>>>> Reykjanes í Ísafjarðardjúpi> > > > > Vigur

>>>>> Víkurbúðin, Súðavík

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta> > > > > Bifreiðaverkstæði Helga

Bjarnasonar, SúðavíkBíla- og hjólbarða-

viðgerðir, smurþjónusta> > > > > Jónbjörn Björnsson, Súðavík

Dekkjaþjónusta>>>>> Reykjanes í Ísafjarðardjúpi

Bensín og olíuvörur>>>>> Víkurbúðin, Súðavík, bensínsjálfsali

VeiðiVeiðiVeiðiVeiðiVeiði> > > > > Laugabólsvatn (Hrafnabjörgum)

> Heydalur, vatnaveiði

FerðirFerðirFerðirFerðirFerðir> > > > > Svaðilfari, Laugalandi

Átta daga hestaferðir um Snæfjallaströnd, Jökulfirði og Strandir> > > > > Vigur (Vesturferðir), daglegar ferðir

frá Ísafirði

SýningarSýningarSýningarSýningarSýningar>>>>> Dalbær á Snæfjallaströnd

Sýning um sögu Snæfjalla- ogGrunnavíkurhreppa hinna fornu,

sýning um Sigvalda Kaldalóns tón-skáld, fróðleikur um Kaldalón og

Drangajökul> Litlibær við Skötufjörð

Lítið býli frá því um 1900 til skoðunarundir leiðsögn (Hvítanes)

> Reykjanes við Djúp:Ljósmyndasýningar

> Sögusýning í Súðavík> Ögur, sýning á gömlum

ljósmyndum úr Ögurhreppi

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað> Reykjanes við Djúp50 metra útisundlaug,

gufubað og kajakleiga> Heydalur

Hestaleiga, kajakleiga, vélsleðaleiga

Vigur er ein af þremur eyjum á Ísafjarðar-djúpi en hinar eru Æðey og Borgarey. Vigursem hefur með réttu verið nefnd ein af helstunáttúruperlum landsins er einn af vinsælustuviðkomustöðum ferðafólks á Vestfjörðum.Fuglalífið í Vigur er afar blómlegt og ekkisíst er eyjan þekkt fyrir mikla lundabyggð ogmikið æðarvarp. Að auki á fjöldi annarrafuglategunda þar griðland.

Margar minjar um lífshætti fyrri tíma eruí Vigur og hefur verið sagt að þar standitíminn kyrr. Nokkuð er til í því, þó að kyn-slóðir (og ferðafólk) komi og fari. Margt erlítið breytt frá því að séra Sigurður Stefánsson

alþingismaður bjó þar á síðari hluta nítjándualdar en afkomendur hans hafa búið þarsíðan mann fram af manni.

Hér skal fátt eitt nefnt af því sem skoðun-arvert er í Vigur en geta verður um vindmyll-una gömlu sem enn er í góðu lagi, hina einusinnar tegundar á Íslandi. Báturinn Vigur-Breiður mun vera um 200 ára gamall enhefur alla tíð verið haldið vel við og skipt umviðina í honum eftir þörfum. Reyndar ertalið að síðasta upprunalega spýtan hafi veriðendurnýjuð fyrir um tuttugu árum. Vigur-Breiður er ennþá prýðilega sjófær. Vegnafækkunar sauðfjár í eynni er hætt að nota

bátinn til að flytja féð til sumarbeitar upp áland en því hlutverki gegndi hann um langanaldur, allt þangað til fyrir fáum árum.

Veitingasala er í Vigur. Þegar í veitingasal-inn er farið ganga menn í gegnum hið frægaViktoríuhús sem er bráðum hálfrar annarraraldar gamalt. Þeir sem vilja geta fengið réttiaf borðum sjálfrar náttúrunnar í Djúpinu,svo sem lunda, fiskisúpur og fleira af þvítaginu. Daglegar siglingar eru frá Ísafirði útí Vigur. Ný bryggja sem byggð var fyrirnokkrum árum hefur breytt miklu. Aðgengiðer nú allt miklu betra, einkum fyrir eldra fólksem gat átt í basli að komast úr báti í land.

Í Vigur stendur tíminn kyrrHúsaþyrpingin í Vigur er að stofni til afar gömul.

Page 43: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Súðavíkurhreppur er langt og mjótt sveit-arfélag. Endimörkin eru annars vegar þarsem hreppurinn mætir Ísafjarðarbæ á Súða-víkurhlíð og hins vegar við mörk Hólmavík-urhrepps við Ísafjarðará innst í Ísafjarðar-djúpi. Þjóðvegurinn eftir endilöngumhreppnum þarna á milli án útútkróka er um150 km en ekið er fyrir hvern fjörðinn aföðrum, hvern öðrum fegurri og sérkennilegri.

Súðavíkurhreppur varð til í þessari myndfyrir tíu árum þegar hinn gamli Súðavíkur-hreppur, Ögurhreppur og Reykjarfjarðar-hreppur sameinuðust. Litlu fyrr hafði hinsvegar innsti hreppurinn í Ísafjarðardjúpi,Nauteyrarhreppur, verið sameinaður Hólma-víkurhreppi. Innsti hluti Djúps frá Ísafjarðaráinnst í Djúpi og norður að Kaldalóni tilheyrirþess vegna núna Strandasýslu þótt land-fræðilega sé það í rauninni ekki alveg eðlilegt.

Hinn gamli Snæfjallahreppur sem tók við

af Nauteyrarhreppi við Kaldalón í Djúpitilheyrir núna hins vegar Ísafjarðarbæ. Þang-að norður eftir liggur akvegur sem sjálfsagter að fara, þó ekki væri nema til að koma íhið fræga Kaldalón undir skriðjökulstungumDrangajökuls þar sem andstæðurnar í nátt-úrufarinu eru einstæðar og fjölbreytnin mikil.Þar var fyrir nokkrum árum reistur minnis-varði Sigvalda Kaldalóns tónskálds, sem umárabil var héraðslæknir við Djúp og bjó íÁrmúla við mynni Kaldalóns. Hann hreifstsvo mjög af hinni sérstæðu náttúru og friðiþessa svæðis að hann kenndi sig við það.

Rétt utan við Kaldalón er Dalbær, þar semrekin er gisting og önnur ferðaþjónusta. Ígamla samkomuhúsinu í Dalbæ er Snjáfjalla-setur, sögusýning þar sem fjallað er umbyggðir og sögu fyrri tíma á svæðinu ogvættir á Snæfjallaströnd.

Margir þekkja Djúpmannabúð sem stendur

rétt við veginn þegar farið er um Heydal íMjóafirði í Ísafjarðardjúpi og hafa um árinkomið þar við og fengið sér kaffisopa. Þar ernú lokað en hinum megin í dalnum er aftur ámóti komin á laggirnar Ferðaþjónustan íHeydal, þar sem í boði er auk gistingar ogveitinga margháttuð afþreying og náttúru-skoðun. Kaffisopann á leiðinni er aftur ámóti hægt að fá í Ögri.

Miðstöð Súðavíkurhrepps og eina þétt-býlið er kauptúnið Súðavík við Álftafjörð,nærfellt á hreppsenda að vestan. Þaðan eruaðeins um 20 km til Ísafjarðarkaupstaðar viðSkutulsfjörð. Sumarbyggðin í Súðavík nýturmikilla vinsælda enda er veðursældin í Álfta-firði við Djúp á sumrin talin einna mest áVestfjörðum ásamt Bíldudal við Arnarfjörð.Yfir þorpinu gnæfa Sauratindar og hinn sér-kennilegi tindur og kennileiti Kofri. Hann ereinn af þremur kunnustu stöðum hérlendis

þar sem þjóðtrúin segir að óskasteinar ogaðrir merkilegir náttúrusteinar finnist.

Fyrir utan einstaka náttúrufegurð eru marg-ir sögustaðir og minnisverðir staðir í Súða-víkurhreppi og við Ísafjarðardjúp að innan-verðu. Þar má nefna höfuðbólin fornfræguVatnsfjörð og Ögur, Reykjanes við Djúp,þar sem lengi var héraðsskóli en núna erferðaþjónusta, Litlabæ í Skötufirði, kotbýliðþar sem Einar Guðfinnsson útgerðarmaður íBolungarvík fæddist og sleit barnsskónumen hefur nú verið endurbyggt á vegum Þjóð-minjasafnsins, og Svarthamar við Álftafjörð,en þaðan var Jón Indíafari, víðförlastur Ís-lendinga á 17. öld og þótt um fleiri aldir væriskimað. Það er alveg þess virði að verja heilusumarleyfi á ferð um innanvert Ísafjarðardjúpeitt saman, með nokkurra daga dvöl í senn áýmsum stöðum allt frá Súðavík og inn íDalbæ á Snæfjallaströnd.

Nóg fyrir heilt sumarleyfiSúðavík við Álftafjörð. Ljósm: Mats.

Page 44: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Ferðafólk!Verið velkomintil Súðavíkur

Ferðafólk!Verið velkomintil Súðavíkur

Minnum á Bryggjudaga 16.-19. júní ogListasumar í Súðavík 4.-7. ágúst.

Frekari upplýsingar á www.sudavik.isSjáumst í Súðavík!

Tvær hátíðir eru orðnar fastur liður í bæjar-lífinu í Súðavík á hverju sumri. Veitendur áhátíðunum og njótendur þeirra eru heimafólk,

sumargestir og íbúar annarra byggðarlaga ígrenndinni.

Hátíðin Listasumar í Súðavík verður hald-

in sjöunda árið í röð dagana 4.-7. ágúst eðafrá fimmtudegi til sunnudags. Dagskráinverður með svipuðu sniði og áður og fram-

reidd af heimamönnum og gestum þeirra.Þar verða ýmsir tónlistarviðburðir og aðrirlistviðburðir og skemmtanir, skoðunarferðirundir leiðsögn heimamanna, varðeldur meðbrekkusöng og margt fleira.

Nánari upplýsingar um dagskrá Listasum-ars í Súðavík verður að finna á heimasíðuSúðavíkurhrepps (www.sudavik.is) þegarnær dregur hátíðinni.

Sumarhátíðin Bryggjudagar í Súðavíkverður haldin í þriðja sinn dagana 17.- 19.júní. Bryggjudagarnir eru ætlaðir bæðiheimafólki og gestum en yfir sumartímannfjölgar mjög fólki í Súðavík, einkum eftir aðSumarbyggð í Súðavík (www.sudavik.is/)hóf starfsemi fyrir nokkrum árum.

Ótalmörg atriði eru til skemmtunar ogafþreyingar í Súðavík og þar í grennd áBryggjudögum og of langt mál að telja þaðallt hér. Nánari upplýsingar má finna á heima-síðu Súðavíkurhrepps (www.sudavik.is).

Eins og allir landsmenn vita féllu snjóflóðá byggðina í Súðavík fyrir tíu árum og ollumiklu manntjóni og eignatjóni. Eftir það varmeginhluti byggðarinnar fluttur í landEyrardals, um hálfum öðrum kílómetra innar,en þar er engin flóðahætta. Húsin í gömlubyggðinni eru hins vegar nýtt til sumardvalar.Meðal annars hefur Sumarbyggð í Súðavík áað skipa mörgum fullbúnum íbúðum og hús-um sem fólk getur fengið á leigu um lengrieða skemmri tíma. Af þessum ástæðum eríbúafjöldinn í Súðavík yfir sumartímannmiklu meiri en opinberar íbúatölur gefa tilkynna. Og af sömu ástæðum eru hátíðirnarsem áður getur bæði fjölsóttar og einstaklegalíflegar. Ferð á Bryggjudaga svíkur enganog er ferðafólk hvatt til að mæta á staðinn ogvera með.

Listasumar og BryggjudagarFrá Bryggjudögum í Súðavík.

Page 45: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Sögusýning DjúpavíkurÍ gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík í

Árneshreppi á Ströndum var SögusýningDjúpavíkur opnuð fyrir tveimur árum. Sýn-ingin er í senn skemmtileg og fræðandi ogsegir þar í máli og myndum frá síldarævintýr-inu fræga í Djúpavík. Sýningin er í afarskemmtilegu umhverfi í vélasal hinnar gömluog tröllauknu síldarverksmiðju og lýsir áskýran hátt uppbyggingu og hnignun byggðarí Djúpavík.

Árið 1917 var fyrsti íbúinn skráður tilheimilis í Djúpavík þegar ráðinn var umsjón-armaður við síldarsöltunarstöð Elíasar Stef-ánssonar. Þetta tímabil hefur verið kallaðsíldarævintýrið hið fyrra. Því lauk haustið1919 í upphafi kreppurnar miklu með gjald-þroti Elíasar. Árið 1934 hófst síðara síldar-ævintýrið á Djúpavík. Þar voru á ferðinnistórbrotnir athafnamenn sem stofnuðu hluta-félagið Djúpavík hf. um rekstur síldarverk-smiðju og síldarsöltunarstöðvar. HalldórKiljan Laxness fjallar í Guðsgjafaþulu áspaugilegan hátt um viðburði þessa tímabils.

Verksmiðjan var rekin með miklum mynd-arbrag allt fram undir 1950 en þá fór að hallaverulega á ógæfuhliðina vegna aflaleysis.Hlutafélagið Djúpavík hf. var leyst upp árið1970. Enn má sjá í Djúpavík minjar þessmikla athafnalífs sem þar var því enn standaþar byggingar frá báðum þessum tímabilum.Ber þar mest á hinu gríðarstóra verksmiðju-húsi Djúpavíkur hf. Núverandi Hótel Djúpa-vík sem þá gekk undir nafninu Kvennabragg-inn hýsti síldarsöltunarstúlkur sem unnu ásíldarplani Djúpavíkur hf. Verksmiðjubyggingin risavaxna á Djúpavík og önnur mannvirki virðast agnarsmá í hrikalegu landslaginu. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 46: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Vestur-Barðastrandarsýsla

Vefsíður:www.bb.is

www.arnfirdingur.iswww.patreksfjordur.is

www.talknafjordur.iswww.vesturbyggd.is

www.vestfirdir.is

Velkomin á Suðurfirðina!Um leið og við bjóðum ykkur velkomin til Vestur-Barðastrandarsýslu viljum við í örfáum orðum nefna nokkra staði á svæðinu sem mjög

áhugavert er að heimsækja. Í sýslunni eru tvö sveitarfélög, Vesturbyggð, þar sem stærstu byggðakjarnarnir eru Bíldudalur og Patreksfjörður,og Tálknafjarðarhreppur, sem liggur á milli þeirra.

Það sem einkennir helst sunnanverða Vestfirði er ægifögur náttúran þar sem hæstber Látrabjarg, stærsta og vestasta fuglabjarg Evrópu. Bjargið er heimkynni óteljandi

fugla og óvíða má komast eins nærri hinum forvitna, allt að því mannblendnalunda. Í nágrenni bjargsins, við ósana á Rauðasandi, veltir marglitur selurinn sér

makindalega og dregur augað út yfir fjörðinn þar sem kollurinn á Snæfellsjöklikinkar góðlátlega við útverðinum í vestri.

Áhugaverð söfn er hér að finna. Vert er að sækja heim Minjasafn EgilsÓlafssonar í Örlygshöfn sem státar af forvitnilegum minjum um sjósókn oghorfna lífshætti. Enginn má síðan láta fram hjá sér fara hið ómótstæðilegatónlistarsafn Melódíur minninganna á Bíldudal, þar sem íslenskri tónlist ogtónlistarsögu eru gerð skil með veglegum hætti.

Á Suðureyri í Tálknafirði má enn sjá rústir gömlu hvalveiðistöðvarinnar.Pollurinn í Tálknafirði er vinsæl náttúruleg uppspretta en sundlaugin hefur ekki

síður aðdráttarafl fyrir ferðalanga sem slaka á líkama og sál í heitum pottummeðan börnin renna sér og ærslast í lauginni.

Norðan Arnarfjarðar blasir Kaldbakur við, hæsta fjall Vestfjarða, en að sunnan eruKetildalir. Selárdalur er þeirra þekktastur en þar bjó Samúel Jónsson, listamaðurinn

með barnshjartað. Í dalnum bjó einnig einbúinn Gísli á Uppsölum, sem ÓmarRagnarsson kynnti og gerði ódauðlegan í Stiklum sínum.

Fjöldi merktra gönguleiða er á svæðinu, bæði léttar og þyngri, svoað allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Golfvellirnir í Vest-

urbotni og á Bíldudal toga til sín fjölda áhugasamra golfleikara áári hverju. Sundlaugar með gæslu eru þrjár á svæðinu en einnig

er hægt að skella sér á eigin ábyrgð í laugina í Reykjafirði.Við viljum í lokin minna á, að sjómannadagshelgin verður

að venju haldin hátíðleg á Patreksfirði 2.-5. júní. Um fjöl-breytta fjölskylduskemmtun er að ræða alla helgina ogóvíða er eins mikið gert til hátíðarbrigða og á Patreksfirðií tengslum við sjómannadag ár hvert. Dagana 24.-26. júníverður síðan fjölskylduhátíðin „Bíldudals grænar...“ haldiní annað sinn.Verið hjartanlega velkomin!– Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar.

– Már Erlingsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps.

Eljuverk Egils á HnjótiÁ bæ sínum Hnjóti í Örlygshöfn við sunn-

anverðan Patreksfjörð kom Egill Ólafssonbóndi á fót stórmerkilegu minjasafni. Safnþetta og öflun gripanna þar er gríðarlegteljuverk og hjartans mál Egils á langri ævi.Hann lét þarna ekki staðar numið heldurkom einnig á laggirnar fyrsta flugminjasafn-inu á Íslandi. Egill andaðist árið 1999 ensöfnin á Hnjóti eru rekin af miklum myndar-skap og sóma. Þar getur einnig að líta minnis-merki um sjómenn sem farist hafa við Látra-bjarg.

Á minjasafninu á Hnjóti kennir ýmissagrasa en einkum eru þar atvinnutæki fyrrialda við búskap og sjósókn á Vestfjörðum.Verkfærum, búsáhöldum og veiðarfærumsem til sýnis eru fylgja greinagóðar teikningarog útskýringar á notkun þeirra.

Stærsti safngripurinn innandyra er árabáturmeð rá og reiða. Fyrir utan húsið standa tveirbátar. Annar þeirra er endurgerð víkingaskipssem Vatnsfirðingar létu gera fyrir landnáms-hátíðina 1974 þegar ellefu alda búsetu áÍslandi var minnst. Hinn er dæmigerður fiski-bátur, sléttsúðaður 12 brúttórúmlesta þilfars-bátur sem ber nafnið Mummi BA 21 og varsmíðaður úr eik á Ísafirði árið 1935. Hann er

elsti gufuknúni fiskibátur á Íslandi.Flugminjasafn sitt gaf Egill á Hnjóti síðan

Flugmálastjórn. Þar er sennilega stærstisafngripur landsins og þótt víðar væri leitað.Það er fyrsta flugskýli landsins, sem varáður notað undir sjóflugvélar í Vatnagörðumí Reykjavík og mun vera hið eina sinnartegundar í heiminum. Á safninu eru fleiri

flugskýli, þar á meðal gömul stýrishús affiskibátum sem notuð voru sem flugskýli ífrumbernsku flugsins á Vestfjörðum. Í þeimeru varðveitt fjarskiptatæki þess tíma. Gamlasovéska flutningaflugvélin á safninu er síðankapítuli út af fyrir sig. Þar er um að ræðastærstu eins hreyfils flugvél sem nokkru sinnihefur verið smíðuð.

Minjasafnið á Hnjóti.

Þjónusta> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.

> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

> Upplýsingamiðstövar ferðamálaPatreksfirði, 456 1190Tálknafirði, 456 2639Flókalundi, 456 2011

> Lögregla450 2211, 852 0182, 853 0049

> Heilsugæsla / ApótekHeilbrigðisstofnunin Bíldudal, 456 2171

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði450 2000

Heilbrigðisstofnunin Tálknafirði456 2621

Apótekið Patreksfirði, 456 1222

GistingGistingGistingGistingGisting> > > > > Arnarholt, Krossholtum

>>>>> Bjarkarholt, Krossholtum>>>>> Ferðaþjónustan Breiðavík

> > > > > Gistiheimilið Hamraborg, Tálknafirði> > > > > Gistiheimilið Kaupfélagið, Bíldudal

> > > > > Gistihús Erlu, Patreksfirði>>>>> Gistihúsið Eyrar, Patreksfirði

> > > > > Grunnskóli Tálknafjarðar> > > > > Hótel Flókalundur, Vatnsfirði

> > > > > Hótel Látrabjarg> > > > > Stekkaból, Patreksfirði

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði> > > > > Brjánslækur

> > > > > Brunnar, Hvallátrum> Ferðaþjónustan Breiðavík> Við Dynjanda í Arnarfirði

> Við íþróttavöllinn, Bíldudal> Við sundlaugina, Tálknafirði

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar> Ferðaþjónustan Breiðavík

> Hótel Flókalundur, Vatnsfirði> Hótel Látrabjarg

> Jaðarkaup, TálknafirðiKaupfélagið, veitingahús, Bíldudal

> Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti> Pósthúsið, veitingahús, Tálknafirði> Safn Jón Sigurðssonar, Hrafnseyri

> Smáalind, Patreksfirði> Veitingahúsið Vegamót, Bíldudal

SundSundSundSundSund> Bjarkarholt, Krossholtum

> Flókalaug, Vatnsfirði> Sundlaug Patreksfjarðar

BensínBensínBensínBensínBensín> Innri-Múli, Barðaströnd> Jaðarkaup, Tálknafirði> Smáalind, Patreksfirði

> Veitingahúsið Vegamót, Bíldudal

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta> Allt í járnum, Tálknafirði

> > > > > Bifreiðaverkstæði Gísla, Bíldudal> > > > > Bílaverkstæði Guðjóns, Patreksfirði

> > > > > Rauðsdalur, dekkjaviðgerðir> > > > > Smur- og dekkjaþjón., Patreksf.

> > > > > Vélsmiðjan Skandi, Tálknafirði

VeiðiVeiðiVeiðiVeiðiVeiði>>>>> Ferðaþjónustan Breiðavík

> > > > > Hótel Flókalundur, Vatnsfirði> > > > > Móra á Barðaströnd

> > > > > Sauðlauksdalsvatn> > > > > Vatnasvæði Ósár í Patreksfirði

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað>>>>> Hestaleigan Vesturfari, Örlygshöfn

> > > > > Melódíur minninganna, Bíldudal> > > > > Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti>>>>> Safn Jón Sigurðssonar, Hrafnseyri> > > > > Safn Samúels Jónssonar, Selárdal

Page 47: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Rauðir sandar, byggð og bjargÁ sunnanverðum Vestfjörðum eru núna

aðeins tvö sveitarfélög, hin víðfeðma Vest-urbyggð og síðan Tálknafjarðarhreppur, semreyndar er líkt og eyja inni í lögsagnarum-dæmi Vesturbyggðar. Á þessu svæði semheitir einu nafni Vestur-Barðastrandarsýslamega þeir staðir heita nær óteljandi sem verter að heimsækja og kynna sér, allt frá sjálfuLátrabjargi til söguslóða Gísla Súrssonar ogAuðar í Geirþjófsfirði.

Á Barðaströnd reyndi Hrafna-Flóki fyrsturmanna landnám á Íslandi. Hann gleymdi sérí sumarsælunni og láðist að afla heyja. Umveturinn féll fénaður hans allur og hann varðfrá að hverfa. Nærri bryggjunni á Brjánslæk,þar sem Breiðafjarðarferjan Baldur hefurendastöð, eru Flókatóftir þar sem munnmæliherma að hafi verið búðir Hrafna-Flóka.

Á Rauðasandi er sögusvið einnar mögn-uðustu ástarharmsögu íslenskra bókmennta,Svartfugls eftir Gunnar Gunnarsson. Þar segirfrá sönnum atburðum sem enn er hvíslað umþótt liðin séu 200 ár, ástum Bjarna og Stein-unnar á Sjöundá sem myrtu maka sína til aðeigast.

Í Sauðlauksdal við sunnanverðan Patreks-fjörð hefur lengi verið prestssetur. Þar vannséra Björn Halldórsson merkilegt brautryðj-andastarf í garðyrkju á seinni hluta 18. aldar.Þannig var hann einna fyrstur manna hér-lendis til að rækta kartöflur en erfitt ogseinlegt og vanþakklátt verk reyndist aðkenna Íslendingum að éta slíkt. Séra Björnlét hlaða varnargarð til að hefta sandfok ídalnum. Hlaut garðurinn nafnið Rangláturþví að prestur sem þótti oft harður á meiningu

sinni skikkaði bændur til þegnskylduvinnuvið garðhleðsluna.

Í Örlygshöfn nokkru utar við sunnanverð-an Patreksfjörð kom Egill Ólafsson bóndi áHnjóti upp byggðasafni héraðsins. Hann létþar ekki staðar numið heldur kom einnig áfót fyrsta flugminjasafninu á Íslandi. „Þettasegir sína sögu“, var viðkvæði Egils um allahluti. Hann lést árið 1999 en söfnin á Hnjótieru rekin af miklum myndarskap og sóma.

Vestasti oddi Evrópu, Bjargtangar, teygirsig 24°32’0'’ vesturlengdar. Bjargtangar eruhluti Látrabjargs sem er 14 km á lengd og rís

hæst í 441 m. Þar er mesta sjófuglabyggð ánorðurhveli jarðar. Í maí flykkjast í bjargiðþúsundir þúsunda sjófugla og varpið hefst.Fyrr á tímum var hér matarkista djarfra karlaog kvenna sem sigu í bjargið og sóttu björg í bú.

Patreksfjörður er „Þorpið“ skáldsins Jónsúr Vör. Þar hefur verið stunduð verslun alltfrá tíð hinna þýsku Hansakaupmanna. Fráfornu fari hefur útvegur og verslun veriðhelsta atvinnan. Fyrsta tilraun Íslendinga tiltogveiða var gerð á Patreksfirði. Aldalöngsamskipti við sjómenn af margvíslegu þjóð-erni einkenna svipmót staðarins. Um tíma

voru þar franskur, enskur og þýskur konsúll.Tálknafjörður er yngsta systkinið í hópi

sjávarþorpanna þriggja í Vestur-Barðastrand-arsýslu. Norðmenn reistu hvalstöð á Suður-eyri handan fjarðarins um aldamótin 1900.Frá Tálknafirði er mikil smábátaútgerð ogvið höfnina er ys og þys þegar landað er úrbátunum. Tálknfirðingar nýta heitt vatn sértil heilsubótar í sundlauginni, heitum laugumog til fiskeldis. Að margra dómi er eitt bestatjaldsvæði landsins á Tálknafirði.

Frjótt menningarlíf hefur löngum blómgastá Bíldudal. Þegar Leikfélag Reykjavíkurfærði upp sitt fyrsta leikrit fékk það búnaðað láni frá Bíldudal. Skáldið GuðmundurKamban sleit þar barnsskónum og var fyrstaleikverk hans frumflutt á Bíldudal. Einn affrumherjum íslenskrar myndlistar, Guð-mundur Thorsteinsson (Muggur), fæddist áBíldudal. Trúr listahefðinni hefur Jón Kr.Ólafsson söngvari sett upp tónlistarsafnið„Melódíur minninganna“ á Bíldudal.

Arnarfjörður hlýtur að teljast einn af feg-urstu fjörðum Íslands þar sem fjallamúlarmynda tilkomumikla umgjörð. Út með firð-inum er Selárdalur, sögufrægur staður. SéraPáll Björnsson (1621-1706) stóð að galdra-ofsóknum eins og menntamönnum var þátítt, einkum á Vestfjörðum. Þar bjó seinnalistamaðurinn með barnshjartað, SamúelJónsson, og gerði þar sinn lystigarð, hallir,kirkju og höggmyndir – fátækur alþýðumaðuren hugumstór eins og arkitekt konunga.

Horft til hafs út Patreksfjörð frá skeljasandsströndinni í Örlygshöfn. Til vinstri eru Hænuvíkurhlíðar. Tálkni milli Patreksfjarðar erlengst til hægri. Fjær er Kópurinn en handan hans opnast Arnarfjörður. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Á suðurströnd Patreksfjarðar innan við Hænuvík er Örlygshöfn. Hér sér yfir byggðina í Örlygshöfn og yfir Hafnarmúlatil kauptúnsins á Patreksfirði handan fjarðar. Minjasafnið á Hnjóti er til hægri á myndinni. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 48: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

næstu árum og fram yfir aldamótin gekk þaðundir nöfnunum Veitingahúsið, Gistihúsiðeða Vertshúsið. Síðan var það mjög lengikallað Læknishús og lengst af var það ein-ungis íbúðarhús. Húsið hlaut nafnið Vegamótfyrir um hálfri öld en greiðasala hófst þar áný fyrir bráðum þrjátíu árum. Árið 1986 takahjónin Hannes Friðriksson og Þórunn H.Sveinbjörnsdóttir við rekstrinum og hafasíðan annast hann og byggt hann upp afmyndarskap. Veitingastofan Vegamót máheita miðpunktur Bíldudals fyrir ferðamann-inn. Hún er ekki aðeins veitingahús heldurer þar einnig verslun og bensínstöð. Þar fáferðamenn allar nauðsynjar og sitthvað fleiraen veitingastofan sjálf er í glerskála framanvið verslunina.

Rétt hjá Vegamótum, hinum megin viðgötuna, er Reynimelur, hús Jóns Kr. Ólafs-sonar söngvara, sem er einn kunnasti Bíld-dælingurinn á síðari árum. Þarna hefur hannkomið upp einstæðu tónlistarsögusafni semnefnist Melódíur minninganna og má heitaskylduviðkomustaður fyrir þá sem heimsækjaBíldudal.

„Í gegnum tíðina hef ég eignast fjöldannallan af hljómplötum og munum sem tengjastíslenskri tónlistarsögu. Svona safn er kær-komið tækifæri til að heiðra minningu horf-inna listamanna og halda hátt á lofti merkiþeirra sem enn eru í fullu fjöri. En þrátt fyrirað sýningin sé yfirgripsmikil, spanni allt fráPétri Jónssyni óperusöngvara til Milljóna-mæringanna, þá er óhætt að segja að þorrimunanna hér sé frá sjötta og sjöunda áratugnýliðinnar aldar. Þá var „mitt fólk“ upp á sittbesta“, segir Jón Kr. Ólafsson. „Safnið til-einka ég líka mörgu af því dásamlega fólkisem ég hef kynnst í gegnum tónlistina. Þarnægir að nefna listafólk eins og Hauk Mor-thens, Sigfús Halldórsson, Jón Sigurðsson,

staðurinn um skeið í fararbroddi í tækni-væðingu hérlendis. Ekki er efnt til saltfisk-hátíðar á Bíldudal þessi árin í minningufornrar frægðar, a.m.k. ekki enn sem komiðer, en sumarhátíðin Bíldudals grænar, semhaldin er í annað skipti í sumar, minnir ániðursuðuna góðkunnu. Sonur Péturs J.Thorsteinssonar og Ásthildar konu hans varlistamaðurinn Muggur (Guðmundur Thor-steinsson). Bæði þeim hjónum og Muggihafa verið reistir minnisvarðar á Bíldudal.

Eitt af elstu húsunum á Bíldudal stendurvið Tjarnarbraut 2 og nefnist Vegamót. Þaðmun hafa verið reist sem íbúðarhús árið1893. Strax árið eftir er það nefnt Hótelið ogþá er þar greiðasala og leigt út húsnæði. Á

Sagt hefur verið, og það með sanni: Efeinhvers staðar á Vestfjörðum er logn oghiti, sólskin og blíða, þá er það á Bíldudal.Veðursældin í þessum fallega og kyrrláta bævið Arnarfjörðinn hefur löngum verið ann-áluð og gróðurríkið í bænum ber vissulegamerki þess. Stundum á fyrri tíð voru umsvifiní atvinnulífinu á Bíldudal meiri en veriðhefur á síðari árum. Vörumerki þaðan vorulandsþekkt, svo sem Bíldudals grænar baunir,og jafnvel heimsþekkt, eins og saltfiskurinní gamla daga.

Á nítjándu öld þótti saltfiskurinn frá Bíldu-dal bera af öðrum íslenskum fiski erlendis.Fyrir rúmri öld hófst athafnamaðurinn PéturJ. Thorsteinsson handa á Bíldudal og þá var

Svanhildi Jakobsdóttur og Ólaf Gauk, syst-kinin Ellý og Vilhjálm, Svavar Gests, RagnarBjarnason, Helenu Eyjólfsdóttur, bræðurnaIngimar og Finn Eydal, Önnu Vilhjálms ogÖrvar Kristjánsson.“

Jón Kr. Ólafsson var söngvari í Facon áBíldudal, sem starfaði á 7. áratugnum ogallir landsmenn þekktu. Segja má að Faconhafi lokið ferlinum árið 1969 með útgáfuplötu þar sem meðal annars er lagið Ég erfrjáls eftir Bílddælinginn Pétur Bjarnason,síðar fræðslustjóra á Vestfjörðum og vara-þingmann, en hann var einn af félögunum íFacon.

Arnfirðingafélagið heldur úti myndarlegriheimasíðu (www.arnfirdingur.is). Þar er sam-an kominn margvíslegur fróðleikur um Bíldu-dal og Bílddælinga að fornu og nýju, aukfrétta líðandi stundar.

Minnisvarðinn um Mugg(Guðmund Thorsteinsson).

Hinn veðursæli Bíldudalur

Page 49: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Fyrir tveimur árum héldu Arnfirðingafé-lagið og félagasamtök á Bíldudal hátíðina„Bíldudals grænar ...“. Hún heppnaðist mjögvel og var ákveðið að halda hana framvegisannað hvert ár. Að þessu sinni verður húndagana 24.-26. júní og standa að henni Arn-firðingafélagið í Reykjavík, LeikfélagiðBaldur, Kvenfélagið Framsókn, ÍþróttafélagBílddælinga, Björgunarsveitin Kópur ogSlysavarnadeild kvenna.

Markmið hátíðarinnar er að kynna þá fjöl-breyttu tónlistar-, leiklistar- og menningar-starfsemi sem Arnfirðingar eru þekktir fyrir.Ekki verður selt inn á hátíðina og allir semkoma að henni, bæði listafólk og starfsfólk,gefa vinnu sína. Heitið „ArnfirðingahátíðinBíldudals grænar...“ hefur verið valið semformlegt heiti hátíðarinnar og merki hennarer það sama og síðast, tvær grænar og bros-andi baunir.

Meðal þess sem vænta má að fram fari ogí boði verði á hátíðinni í sumar má nefnaskrímslaferð, leiksýningar, tónleika, veiði-

keppni, kraftakeppni, þrautir og leiki, báta-ferðir, skoðunarferðir, dansleiki, trúbadoraog vísnavini, auk þess sem boðið verður uppá grillað sjávarfang. Öll dagskráratriði verðasamin og flutt af Arnfirðingum.

Þegar þetta blað fór í prentun var dagskráinekki fullfrágengin í öllum atriðum. Allarnánari upplýsingar má finna á vef Arnfirð-ingafélagsins (www.arnfirdingur.is).

Fjölskylduhátíð á Bíldudal

Tálknafjarðarkauptún er snyrtilegt sjávar-pláss í skjóli fyrir norðanáttinni. Það stendurvið norðanvert Hópið, innsta hluta Tálkna-fjarðar. Áður fyrr var kauptúnið ýmist nefntSveinseyri eða Tunguþorp enda byggt í landiþeirra jarða.

Sveinseyraroddi lokar þessum hluta fjarð-arins. Skjól fyrir úthafsöldu og mikið aðdýpigerir Hópið að frábærri höfn frá náttúrunnarhendi. Þessu kynntust útlendingar sem stund-uðu fiskveiðar hér við land. Meðal annarrahöfðu Hollendingar þar aðstöðu fyrr á tímumog gengu svo langt að skíra fjörðinn upp ánýtt og merkja inn á kort sín.

Við Tálknafjörð að norðanverðu er víðatöluverður jarðhiti sem nýtist vel. Ferðalangargeta notið heita vatnsins í góðri sundlaug áTálknafirði, sem opin er árið um kring. Einniger ylurinn nýttur við fiskeldi í fjarðarbotnin-um.

Undirlendi er lítið en inn af botni Tálkna-fjarðar er Botnsdalur. Þaðan liggja gamlargöngu- og reiðleiðir yfir fjöll og heiðar tilnæstu byggðarlaga. Skemmtilegt er að gangainn með silungsánni Botnsá og í Botnsgljúf-ur, sem eru hrikaleg á köflum.

Utan við þorpið á Tálknafirði er sóknar-kirkjan í Stóra-Laugardal, reist 1906. Fyrir

fáum árum var síðan byggð myndarleg kirkjaí kauptúninu sjálfu.

Vegur liggur út með Tálknafirði að sunn-anverðu. Á þeirri leið eru nokkur eyðibýli,þröngir og brattir dalir og víða tignarlegnáttúra. Á móts við kauptúnið handan fjarðarer Lambeyri. Fyrrum gekk þaðan ferja yfirTálknafjörð enda aðeins um 200 metrar yfirá Sveinseyraroddann utan við kauptúnið.Frá Lambeyri er góð ganga og skemmtilegen nokkuð krefjandi yfir Lambeyrarháls ogniður Litladal til Patreksfjarðar.

Vestasti bær sunnan Tálknafjarðar er Suð-ureyri, sem nú er í eyði en var fyrrum talinbesta útvegsjörð við Tálknafjörð. Norðmennreistu og ráku hvalveiðistöð á Suðureyri um

og eftir aldamótin 1900. Íslenskir aðilar rákusíðan stöðina á ný á árunum fyrir síðariheimsstyrjöld. Hvalstöðin var á innanverðriSuðureyri og bryggja fram af Eyraroddanumog sjást enn miklar minjar þessara mann-virkja. Inn frá Suðureyri er Suðureyrardalursem er mestur dala við sunnanverðan Tálkna-fjörð. Útvörður Tálknafjarðar að sunnan-verðu er hamraskaginn Tálkni en handanhans er Patreksfjörður.

Rétt er að benda ókunnugum á að ruglaekki saman áðurnefndri Suðureyri viðTálknafjörð og kauptúninu Suðureyri viðSúgandafjörð á norðanverðum Vestfjörðum,sem tilheyrir nú Ísafjarðarbæ.

Tálknafjörður

Page 50: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 51: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Fuglamerking. Kristín Hálfdánardóttirmeð sandlóuunga í Skálavík.

Segja má að einkennisfuglar Vestfjarðaséu svartfuglar. Stærstu fuglabjörg Íslandsog Evrópu eru á Vestfjörðum. Stærsta álku-byggð í heimi er í Látrabjargi. Einnig erunokkuð stórir stofnar af langvíu og stuttnefjuí björgunum og stærstu byggðirnar á Íslandieru á Vestfjörðum. Lundi er algengur í eyjumá Breiðafirði og Ísafjarðardjúpi og í stórubjörgunum. Einnig er mikið af lunda í Gríms-ey í Steingrímsfirði.

Ein af sjaldgæfum fuglategundum Íslands,þórshaninn, verpir í fáeinum eyjum í Breiða-firði. Flórgoði verpir í Reykhólahreppi. Vað-fuglalíf er mjög áberandi í Breiðafirði.

Rauðbrystingur er fargestur á Íslandi ogkoma stærstu hóparnir til landsins um miðjanmaí en halda síðan áfram til Grænlands ogKanada. Um og yfir 65% af rauðbrystingnumsem á viðkomu á Íslandi kemur við í Breiða-firði og ekki er óalgeng sjón að sjá nokkurþúsund þeirra í hóp. Á milli tvö og þrjú þús-und rauðbrystingar fara um Dýrafjörðinn ogþeir sjást víða annars staðar á Vestfjörðum.

Jaðrakan er að nema land á Vestfjörðumog hefur orðið fimmföld fjölgun í Önundar-firði og Dýrafirði síðustu 20 ár. Svipað er aðgerast víðar á landinu. Jaðrakaninn er samtennþá strjáll varpfugl á Vestfjörðum.

Á tjörnum og vötnum á láglendinu er lóm-ur víða einkennisfugl á Vestfjörðum. Á fáumstöðum ef nokkrum verpir lómur eins þétt ogvið Reykhóla. Á hálendi Vestfjarða má finnafrænda hans, himbrimann.

Yfir veturinn er víða hægt að sjá straumönd

á Vestfjörðum en þá heldur hún sig úti áannesjum. Straumöndin verpir hvergi annarsstaðar í Evrópu og þess vegna er hún áhuga-verður fugl fyrir evrópska fuglaskoðara.Meðal annars má auðveldlega sjá hana fráÓshlíðinni.

Hvítmáfur er vestfirskur fugl og verpir íBreiðafjarðareyjum og víða meðfram strönd-um Vestfjarða þar sem eru brattar hlíðar einsog Stigahlíð, Óshlíð og Barðinn.

Hérlendis eru einna mestar líkur að sjáörn í Breiðafirði en þar verpir þriðjungurstofnsins. Stærstu æðarvörp landsins eru áVestfjörðum.

Löng strandlengja einkennir Vestfirði ogkemur það fram í fuglalífinu þar sem mikiðer af strandfuglum, svo sem sjófuglum ogvaðfuglum. Vegna þess hversu undirlendi ervíðast lítið á Vestfjörðum má sjá fjölbreyttbúsvæði og margvíslegar tegundir fugla álitlu svæði.

– Tekið saman af Böðvari Þórissyni hjáNáttúrustofu Vestfjarða í apríl 2005.

Álft að hrekja aðra álft í burtu á Syðridalsvatni í Bolungarvík.

Dílaskarfur í lendingu í Bolungarvík. Myndir: Böðvar Þórisson.

Vestfirðir eru kjörlendi fuglaskoðara

Page 52: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þjónusta

Strandir

> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.

> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

Verið velkomin á StrandirStrandir eru dálítið sér á báti á Vestfjörðum, þó að suðurhluti Stranda og Hólmavík séu í alfaraleið, partur af Vestfjarðahringnum. Það

er líka nokkuð á reiki hvort íbúarnir sjálfir líti á sig sem Vestfirðinga, sennilega finnst þeim flestum alveg nóg að vera Strandamenn. Samagildir um aðra landsmenn, sjálfsagt finnst flestum Strandir vera heill heimur út af fyrir sig.

Það er nefnilega þannig að enginn er búinn að heimsækja Strandir þó hann aki í gegnumsuðurhlutann. Þeir sem heimsækja Strandir leggja leið sína út af aðalveginum og út úr bílnumhvað eftir annað – skoða hvað leynist fram til dala, upp til fjalla, niðri í fjöru og úti í eyju. Ogauðvitað verða allir líka að upplifa Árneshreppinn, nyrstu byggðina á Ströndum. Heimsóknþangað svíkur engan – þangað er mikil upplifun að koma.

Strandamenn hafa á síðustu árum lagt hart að sér við að byggja upp þjónustu við ferða-menn. Hér er nú fjöldi gististaða, góð tjaldsvæði, nýlegar sundlaugar og stórskemmtilegar

sögusýningar með Galdrasýningu á Ströndum á Hólmavík og Klúku í Bjarnarfirðifremsta í flokki.

Víða má líka njóta útivistar og þess sem náttúran hefur upp á aðbjóða. Landslagið er fjölbreytilegt og stór munur á því á sunnanverðum

og norðanverðum Ströndum. Víða er upplagt að fara í gönguferðog fuglaskoðun í fjörunni, stefna á tindinn eða ganga einhverja

af merktum gönguleiðum í héraðinu.Hér á Ströndum hefur þú færi á að upplifa magnaða

náttúru, fræðast um sögu og menningu og hittaskemmtilegt fólk. Ef þú ert á ferðalagi með fjölskyld-

unni, berð virðingu fyrir náttúrunni eða hefurgaman af fjölbreytileika mannlífsins, þá viljum

við Strandamenn ólmir fá þig í heimsókn.Megi þú og þínir skemmta ykkur vel á

ferðalögum sumarsins og ná heil heim hvertsem leiðin liggur.

– Jón Jónsson, Kirkjubóli við Steingrímsfjörð.

Grímseyperla Steingrímsfjarðar

Vefsíður:www.bb.is

www.strandir.iswww.holmavik.is/info

www.vestfirdir.is

Tvenn lundahjón í Grímsey á Steingrímsfirði taka tal saman.Í eynni eru samtals hátt í milljón lundapör

Grímsey er eyja sem áhugavert erað skoða, réttnefnd perla Steingríms-fjarðar. Stutt sigling eða innan viðtíu mínútur er frá Drangsnesi í eyjunasem er stærsta eyja fyrir Ströndum. ÍGrímsey var fyrrum bær en langt ersíðan fólk hefur haft þar fasta búsetu.Síðar höfðu menn verbúðir í eyjunni.Þar er einnig viti sem reistur var1949.

Á fyrri hluta 20. aldar voru refiraldir í Grímsey. Yrðlingar voru þáfluttir út í eyjuna fyrri hluta sumarsog sleppt þar en síðan veiddir aðvetrinum þegar skinnin voru fall-egust og verðmætust. Fóður varð aðflytja til refanna að einhverju leytien annars fæddu þeir sig sjálfir. Núeru fuglarnir hins vegar allsráðandi íeyjunni og gaman að koma þangaðog sjá lundann áður en hann fer frálandi í byrjun ágúst. Gríðarleg lunda-byggð er í Grímsey og talið að þarséu hundruð þúsunda para af lunda.Aðrir fuglar setja einnig svip sinn áeyjuna.

Lítið er um ferskvatn í Grímseyen uppspretta finnst í klettum vestantil á eynni. Heitir þar Gvendarbrunn-ur eftir Guðmundi biskupi góða semvígði hann og er þar síðan ávalltferskt vatn að finna, sama hversumiklir þurrkar eru eða frostharka.

> Upplýsingamiðstöð ferðamála,Hólmavík, 451 3111, [email protected]

> Lögregla – 451 3550

> HeilsugæslaHeilbrigðisstofnun Hólmavíkur

455 5200

GistingGistingGistingGistingGisting> > > > > Tangahús, Borðeyri

> > > > > Snartartunga, Bitrufirði>>>>> Ferðaþjónustan Kirkjuból

>>>>> Gistiheimilið Borgabraut 4, Hólmavík>>>>> Bær III við Drangsnes

> > > > > Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði>>>>> Hótel Djúpavík, Reykjarfirði

> > > > > Finnbogastaðaskóli, Trékyllisvík> > > > > Gistiheimili Bergistanga, Norðurfirði

> > > > > Ferðaþjónustan Reykjarfirði nyrðri

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði> > > > > Tjaldsvæðið á Borðeyri

> > > > > Tjaldsvæðið á Hólmavík> > > > > Tjaldsvæðið á Drangsnesi

> > > > > Ferðaþjónustan í Ófeigsfirði> > > > > Ferðaþjónustan í Reykjarfirði nyrðri

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar> > > > > Veitingaskálinn Brú, Hrútafirði

>>>>> Sauðfjársetrið, Sævangi>>>>> Söluskáli Esso, Hólmavík

> > > > > Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði> Hótel Djúpavík, Reykjarfirði

SundSundSundSundSund> Sundlaugin á Hólmavík

> Sundlaugin á Drangsnesi> Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði

> Gvendarlaug góða, Bjarnarfirði> Krossneslaug

> Reykjarfjörður nyrðri

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta> Veitingaskálinn Brú, Hrútafirði

Bensín og olíur> Lækjargarður, Borðeyri

Bensín og olíur> Vélaverkstæði Sveins, Borðeyri

Bíla- og dekkjaviðgerðir, smurstöð> Söluskáli Esso, Hólmavík

Bensín og olíur> Vélsmiðjan Vík, Hólmavík

Bíla- og dekkjaviðgerðir, smurstöð> Bensínstöð Esso, Drangsnesi

Bensín, kortasjálfsali> Bensínstöðin Djúpavík

Bensín og olíur, dekkjaviðgerðir> Litla-Ávík, Árneshreppi

Dekkjaviðgerðir> Kaupfélagið, Norðurfirði

Bensín og olíur

HandverkHandverkHandverkHandverkHandverk> Sauðfjársetrið, Sævangi> Strandakúnst, Hólmavík> Gallerí Snót, Drangsnesi

> Kört, Trékyllisvík

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað>>>>> Ferðaþjónustan Kirkjuból

Afþreying fyrir alla fjölskylduna>>>>> Sauðfjársetrið, Sævangi

> Þiðriksvallavirkjun, skoðunarferðSögusýningin Sauðfé í sögu þjóðar

>>>>> Galdrasýning á Ströndum,Hólmavík, Bjarnarfirði

>>>>> Hótel Djúpavík, ReykjarfirðiSögusýning Djúpavíkur

>>>>> Sædís ÍS, Reimar VilmundarsonFarþegaflutningar og trússbátur

Page 53: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Strandir – náttúra og menningStrandasýsla heitir eftir strandlengjunni

frá Hrútafirði norður í Furufjörð. Heimamennog flestir aðrir kalla svæðið einfaldlegaStrandir og íbúa þess Strandamenn. Víðavið ströndina liggur rekaviður í hrúgum ífjörunni en hann berst með hafstraumum fráströndum Síberíu. Rekaviðurinn hefur ávalltverið einhver mestu hlunnindi Strandamannaog hann ásamt mörgum öðrum undrum fjör-unnar getur gert fjöruferð á Ströndum aðógleymanlegu ævintýri. Auk rekans eru víðaá Ströndum góð hlunnindi sem eru mikilsverðbúbót sé þeim sinnt, til dæmis æðarvarp, sel-veiði og gjöful fiskimið sem eru nærri landi.Fyrr á tímum veittu þessar nytjar nauðsynlegabjörg í bú og voru grundvöllur fyrir afkomusýslubúa.

Í Strandasýslu eru fimm sveitarfélög, öllfremur fámenn. Þau eru Bæjarhreppur,Broddaneshreppur, Hólmavíkurhreppur,Kaldrananeshreppur og Árneshreppur. Tæp-lega 800 manns búa á Ströndum og hefurfólki fjölgað nokkuð ört á undanförnum ár-um. Í sveitum Stranda er byggðin nokkuðþétt þó svo að dálítið af bæjum sé farið í eyðihér og þar. Helst er að strjálbýlt sé á leiðinninorður í Árneshrepp sem er nyrsti hreppur áStröndum og aðeins í vegasambandi yfirsumarið.

Stærsti byggðarkjarninn er Hólmavík viðSteingrímsfjörð en þar búa tæplega 400manns. Á Drangsnesi við Steingrímsfjörðbúa um 100 manns. Þjónustukjarni er á Borð-eyri í Hrútafirði og þar eru um það bil 20manns búsettir. Um tíma á 20. öldinni, sér-staklega um það leyti sem síldarævintýriðmikla var í fullum blóma, hefði einnig mátttelja Djúpavík og Gjögur í Árneshreppi tilþéttbýlisstaða. Nú býr enginn allt árið áGjögri og aðeins ein fjölskylda er allt árið íDjúpavík.

Í hugum margra hafa Strandir á sér dul-úðarblæ og Strandamenn voru oft taldir búayfir kunnáttu til að beisla náttúruöflin. Lands-lagið allt gerir ferðamönnum auðveldara aðsetja sig inn í heim þjóðsagna og trúa á tilvistálfa, trölla og annarra yfirnáttúrulegra fyrir-bæra. Hið sérstaka landslag og yfirbragðsvæðisins og saga þess hafa orðið til þess aðþað er mikið heimsótt af göngu- og útivistar-fólki, enda eru þar óteljandi fallegar göngu-leiðir við allra hæfi.

Á Hólmavík og á Klúku í Bjarnarfirði erGaldrasýning á Ströndum. Það er við hæfiað hafa þessa sýningu á Ströndum, því aðsaga galdrafársins á 17. öld er ein helsta

sögulega sérstaða héraðsins og reyndar Vest-fjarða allra. Annað mjög viðeigandi safn áStröndum er Sauðfjársetrið sem er til húsa íFélagsheimilinu Sævangi við sunnanverðanSteingrímsfjörð. Sauðfé á Ströndum er þekktfyrir vænleika og sauðfjárbúskapur var og erundirstöðuatvinnugrein í sýslunni.

Eins og víðar á Vestfjörðum hefur fólkifarið fækkandi á Ströndum og bæir hér oghvar farið í eyði. Dalabyggðin hefur minnkaðmjög og þeir eru orðnir fáir bæirnir þar semekki sér til sjávar. Minjar um fyrri tíma oghorfna búskaparhætti eru hins vegar á hverjustrái, gömul naust og tóftir verbúða við sjáv-arsíðuna, sel og eyðibýli inn til dala. Vörður,

grónar götur, áveitur, skurðir, túnræktir ogtóftabrot setja svip á landið og gefa því sér-stakan blæ. Auðvelt er að fá tilfinningu fyrirsögu og lífi forfeðranna. Menningarsagan erí landslaginu allt um kring.

Ein helsta perla Stranda og eitt af þeimsvæðum sem lætur engan sem þangað kemurósnortinn er Árneshreppur, nyrsta sveitStranda þar sem rúmlega 50 manns búa.Magnþrungið svæði þar sem náttúran ogfólkið virðast ná betur saman en víðast annarsstaðar. Þegar komið er norður fyrir Bjarnar-fjörð breytist landslagið töluvert, fjöllin verðasmám saman hærri og hrikalegri og lítið erum láglendi.

Í Árneshreppi eru sögustaðir við hvertfótmál. Saga Djúpavíkur við Reykjarfjörð erþannig ævintýraleg í meira lagi. Þar varforðum rekin síldarbræðsluverksmiðja semstendur enn í dag, risavaxið minnismerki umhorfna tíma. Trékyllisvík er líka merkur sögu-staður og vettvangur hörmulegra atburða átímum galdraofsókna á 17. öld. Þar voru þrírgaldramenn brenndir árið 1654 í klettagjásem kallast Kista. Minja- og handverkshúsiðKört er í Trékyllisvík og þar er hægt aðkaupa handverk úr rekaviði og skoða merki-lega gripi sem tengjast sögu hreppsins. Eng-inn er svikinn af heimsókn í Árneshrepp.

Rekaviðurinn er víða í hrönnum á fjörum Strandamanna.

Page 54: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

DjúpavíkHótel

býður ykkur velkomin.Gisting, veitingar, gönguleiðir,

bátaleiga og kajakleiga.Munið sögusýningu DjúpavíkurSími 451 4037 • Fax 451 4035

http://www.djupavik.comnetfang: [email protected]

HótelDjúpavík Fréttir af galdramönnumGaldramenn á Ströndum láta ekki deigan

síga fremur en fyrri daginn og þeir semhafa unnið að uppbyggingu Galdrasýningarhafa ýmislegt í pokahorninu þetta árið. Ætl-unin er að opna annan áfanga Galdrasýn-ingarinnar í Bjarnarfirði formlega í sumaren þar hefur verið torfhús í byggingu síðustuárin. Hafa fjölmargir áhugamenn um hús-byggingar fyrri alda staldrað þar við síðustusumur og tekið hleðslumenn og þúsund-þjalasmiði tali.

Nú stendur til að opna sýningu þarna ítorfbænum og umhverfis hann og verðurþá Galdrasýningin með sýningarhús átveimur stöðum – á Hólmavík verður sögu-sýningin áfram en í Bjarnarfirði fá gestirforneskjuna beint í æð og upplifa stemmn-ingu liðinna alda.

Margvísleg önnur verkefni eru í bígerðhjá galdramönnum á Ströndum: Fræðiverk-efni og fornleifarannsókn, ráðstefna umgaldramál og bókaútgáfa. Einnig er í gangiþróunarverkefni sem tengist minjagripa-framleiðslu.

Galdramaður situr á hvalbeini á planinu utan við Galdrasýninguna á Hólmavík.Einhvern tímann hefði það þótt göldrum líkast að ferðast um á bílum.

Drangsnes – skemmtilegt þorpDrangsnes er lítið og skemmtilegt kauptún

við norðanvert mynni Steingrímsfjarðar áStröndum. Þorpið dregur nafn sitt af stein-drangi miklum sem stendur í þorpinu ogkallast Kerling. Þessi drangur er eitt af þeimtröllum sem ætluðu forðum daga að grafaVestfirði frá meginlandinu og stofna sjálf-stætt tröllaríki á kjálkanum en mennirnirmáttu eiga meginlandið. Þetta fór út um þúf-ur því að sólin kom upp og breytti tröllunumí steindranga.

Byggð á Drangsnesi er frekar ung. Áðurvar þar blómleg bújörð en þéttbýli fór ekkiað myndast fyrr en um 1925 og óx þá hratt.Afkoma íbúanna sem eru nú tæplega 100hefur frá upphafi grundvallast á sjósókn ogfiskvinnslu. Undanfarin ár hafa þó hverskyns þjónustustörf komið meira við sögu íatvinnulífi Drangsnesinga.

Frá 1996 hafa Drangsnesingar haldið ár-lega Bryggjuhátíð sem er hin besta skemmtunfyrir alla aldurshópa. Að þessu sinni verðurhún laugardaginn 16. júlí. Nánar er greintfrá henni á öðrum stað í blaðinu.

Margs konar þjónusta er í boði á Drangs-nesi og í nágrenni þorpsins. Ný og glæsilegútisundlaug ásamt heitum pottum og gufu-baði verður opnuð í sumar en jafnframt verð-ur áfram hægt að skreppa í heita potta semeru þar í fjöruborðinu.

Skammt út af Drangnesi er Grímsey,drottning Steingrímsfjarðar. Þar er gríðarlegastór lundabyggð og náttúran í miklum blóma.Skoðunarferð í Grímsey er ævintýri líkust.Þangað eru bátsferðir og tekur siglingin fráDrangsnesi innan við tíu mínútur.

Ágætt og skjólgott tjaldstæði með snyrtiað-stöðu er við samkomuhúsið Baldur á Drangs-nesi en einnig er bændagisting í Bæ, rétt inn-

an við þorpið. Í Bæ geta áhugamenn umveiðiskap komist í Kjalarvatn sem er ágættsilungsveiðivatn í aðeins nokkurra mínútnagöngufæri. Kaupfélag Steingrímsfjarðar rek-ur verslun á Drangsnesi og þar er einnigpóstafgreiðsla og nýkominn bensínsjálfsali.Þá hefur heimafólk rekið litla handverks-verslun undanfarin ár, Gallerí Snót, í gömlumsöluskála rétt ofan við bryggjuna inni í bæn-um.

Drangsnes er skemmtilegur áfangastaður,bæði fyrir þá sem eru að leita sér að fjöl-breyttri afþreyingu og vilja hafa eitthvaðskemmtilegt fyrir stafni. Þorpið hentar einnigvel fyrir þá sem vilja einungis upplifa þákyrrð og ró sem jafnan ríkir í litlum sjávar-plássum eins og Drangsnesi.

Frá Drangsnesi við Steingrímsfjörð.

Minjar liðins tíma á Drangsnesi. Fiskhjallur og gangspil (vinda) til að draga báta á land.

Page 55: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Sundlaugin á Hólmavík.

Það hefur löngum verið vinsælt meðal ís-lenskra og erlendra ferðamanna á ferð umlandið að hoppa út í sundlaugar eða heitanpott eins oft og tækifæri gefst. Ferðamennsem leggja leið sína um Strandir eru enginundantekning og nú hafa þeir sem safnasundlaugum á ferðum sínum úr enn fleirimöguleikum að velja en áður.

Í sumar verður opnuð splunkuný útisund-laug á Drangsnesi og um leið verður tekið ínotkun glæsilegt þjónustuhús fyrir laugina.Auk þess verður heitur pottur og gufubað á

staðnum. Laugin verður tekin í notkun ummitt sumar og verður kærkomin viðbót viðþjónustu á Ströndum. Áður hafa Drangsnes-ingar gjarnan hist í heitum pottum sem varkomið fyrir í fjöruborðinu þar sem heitt vatnfannst sumarið 1996. Þeir verða áfram tilstaðar.

Síðasta sumar var líka opnuð ný og glæsi-leg 25 metra útisundlaug á Hólmavík og umleið fullkomin íþróttamiðstöð, tækjasalur fyr-ir líkamsrækt, gufubað, tveir heitir pottar ogbuslulaug fyrir yngstu laugargestina. Sund-

laugin er rétt hjá Upplýsingamiðstöðinni ogtjaldsvæðinu á Hólmavík.

Á Klúku (Laugarhóli) í Bjarnarfirði erGvendarlaug hins góða, 25 metra sundlaugsem er vinsæll áfangastaður ferðamanna ogStrandamanna. Þar er einnig heitur potturfrá náttúrunnar hendi, en hin upprunalegaGvendarlaug er lítil hlaðin og friðlýst baðlaugrétt við sundlaugina. Sagt er að Guðmundurbiskup góði hafi vígt vatnið í lauginni.

Krossneslaug við norðanverðan Norður-fjörð í Árneshreppi er ólík öllum öðrum

laugum á landinu. Það er einstök upplifunað fá sér sundsprett þar. Laugin er rétt niðrií fjöruborðinu, rétt við úfið úthafið og ofanvið hana eru brött fjöll. Umhverfi laugarinnarer eins óvenjulegt og hugsast getur.

Ekki er fært á bíl að sundlauginni sem er íReykjarfirði nyrðri. Hins vegar á göngufólksem leggur leið sína á Hornstrandir þar öruggtathvarf til að láta líða úr sér eftir áfangadagsins. Sundlaugin sem gerð var 1938 eralltaf hlý og notaleg en mikill jarðhiti er íReykjarfirði nyrðri.

Margir ólíkir sundstaðir á Ströndum

Ýmis þjónusta á BorðeyriÍ Bæjarhreppi í Strandasýslu, sem nær

yfir landsvæðið við vestanverðan Hrútafjörð,er hugur í mönnum að byggja upp og eflaferðaþjónustu. Á Borðeyri verður í sumaropnað farfuglaheimili í Tangahúsinu svokall-aða, sem stendur þar yst á eyrinni. Er þaðfyrsta farfuglaheimilið í Strandasýslu en hús-ið hefur undanfarin misseri verið tekið tilgagngerrar endurnýjunar. Ef allt gengur sam-kvæmt áætlun verður Tangahúsið opnaðseinni hluta júnímánaðar. Þar verður svefn-pokagisting í boði en einnig hægt að fá rúm-föt. Í húsinu er góð eldunaraðstaða og setu-stofa fyrir lúna ferðalanga sem geta einnigfleygt óhreina tauinu í þvott og síðan í þurrk-ara.

Nýlega var einnig opnuð á Borðeyri kjör-búðin Lækjargarður, sem keypti rekstur ogeignir Kaupfélags Vestur-Húnvetninga ástaðnum. Í Lækjargarði geta ferðamenn fund-ið matvörur og allt það helsta sem alvörukjörbúðir bjóða. Viðskiptavinir geta líka sestniður og fengið sér kaffisopa. Þá er gamanað skoða gamla pakkhúsið í versluninni. Þarægir öllu saman af margvíslegum varningiog andrúmsloftið er eins og farið sé nokkraáratugi aftur í tímann.

Í sumar verður að auki opnað nýtt tjald-svæði á Borðeyri, undir Kaupfélagsbrekk-

unni svokölluðu, sem ætlað er að leysa gamlatjaldsvæðið af hólmi. Fullkomin hreinlætis-aðstaða verður í boði fyrir gesti tjaldsvæðis-ins.

Borðeyri var í tölu meiriháttar siglinga-og kauphafna allt frá fyrstu tíð og varð lög-giltur verslunarstaður á Þorláksmessu 1846.

Föst verslun hófst þó ekki á Borðeyri fyrr enupp úr 1860 þegar Pétur Eggerz reisti þarfyrsta verslunarhúsið. Fleiri kaupmenn rákusíðar verslun á Borðeyri, meðal annars Rich-ard P. Riis, en hann setti einnig á stofn útibúá Hólmavík 1896 og á Hvammstanga tveimurárum síðar. Uppbygging Riis-hússins á Borð-

eyri hefur staðið yfir í nokkurn tíma en þaðer eitt elsta uppistandandi hús á Ströndum,byggt 1862. Húsið er sérstaklega glæsilegbygging og bíður þess að fá að þjóna nýjuhlutverki, vonandi í náinni framtíð. Á þessuári verður áfram unnið að uppbyggingu þessog endursmíði.

Borðeyri.

Page 56: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Hraðbankinn í Íslandsbankaer opinn allansólarhringinn!

ÚTIBÚIÐ Á ÍSAFIRÐI

Opið frá kl. 7:30 til 23:30 virka daga.Laugardaga kl. 09:00 til 23:30Sunnudaga kl. 10:00 til 23:30

Sjálfsali eftir lokunSAMLOKUR • ÍS • VEIÐIVÖRUR

GRILL • KOL OG MARGT ANNAÐ

Bensínstöðin Ísafirði

Bensínstöðin Ísafirði, sími 456 3574

Hvað hefði Jón Sigurðsson gert?

á ferð um VestfirðiGestir

Sólin ræður ríkjum í Arnarfirði. Hér á Hrafnseyri fæddistJón Sigurðsson, 17. júní 1811, og hér ólst hann upp og héðaneru fyrstu afrekssögurnar. Um fermingaraldur fór hann aðstunda fiskveiðar með pabba sínum en átti bara að fá helmingaf launum fullorðins manns. Jón sætti sig ekki við það,heimtaði fullan hlut og fékk. Enda var hann duglegur, segirorganistinn á Hrafnseyri, sem lóðsar gesti um liðinn tíma.

Bærinn sem Jón fæddist í er nú safn. Við getum skoðaðherbergið þar sem sjálfstæðishetjan fæddist. Og þarna erArnarfjörðurinn, glampandi fagur. En það er enginn bátur ásjó. Ekki í dag, ekki í gær. Og varla á morgun.

Okkur er sagt að auðlindir hafsins séu sameign þjóðarinnar.Það segja þeir á Alþingi. Í kaffistofunni í bæ Jóns Sigurðssonarer hlegið gleðisnauðum hlátri að þessari öfugmælavísu.Staðreyndirnar hér vestra tala sínu dapra máli.

Það er eins og togurunum hafi hreinlega verið stolið, segirgestur í kaffistofu Jóns, með hraukaðan disk af vöflum,randalínum og kleinum. Hann steingleymir veit-ingunum, þegar hann ferðast í huganum milliþorpanna á Vestfjörðum. Í flestum er nú enginntogari eftir. Áður voru hátt í tuttugu gerðir út fráVestfjörðum.

Hvað er hægt að gera? spyr roskin kennslukona,sem er í heimsókn á Hrafnseyri ásamt eiginmanni

og dóttur. Og þetta er góð spurning, eina spurningin semskiptir máli. Þetta er spurningin sem stjórnmálamennirnireiga að vakna upp með á vörunum. Svo eiga þeir að drífa sigí vinnuna og leysa málin. Það er ekkert sérstaklega flókið,því málið snýst um réttlæti.

Hvað hefði Jón Sigurðsson gert? Barátta fyrir réttlæti varalltaf kjarninn í starfi hans og hugsun. Hefði Jón Sigurðssonhorft aðgerðalaus á þorpin á Vestfjörðum sofna, eitt af öðru?Hefði Jón Sigurðsson horft upp á togarana hverfa, einn aföðrum? Hefði Jón Sigurðsson þolað að kvótinn, lífsbjörgþorpanna, hefði sogast burt í nafni hagræðingar, en svo erþað kallað þegar sægreifarnir okkar þurfa að auka hjá sérgróðann?

Á fallegum sumardegi á Hrafnseyri við Arnarfjörð erumvið helst á því að Jón forseti hefði barið í borðið, og heimtaðhlutinn sinn og Vestfirðinga.

– Hrafn Jökulsson.

Hafnarstræti 6, Ísafirði, sími 456 3990

Grillvörur - gasvörurLeikföng - GjafavaraGóða ferð!

Page 57: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 58: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

á ferð um VestfirðiGestir

Steingrímur Joð á leið á Hornbjarg.

Skrafað og skeggrætt – og gengið!„Mér er mikil ánægja að rifja upp yndislega

Hornstrandaferð sem sem við fórum fernhjón saman“, segir Steingrímur J. Sigfússon,alþingismaður og fyrrum samgönguráðherra,í spjalli við Vestfirði sumarið 2005. „Ferðinnivar ekki síst heitið til fundar við Ólaf Þ.Jónsson, vitavörð og komma, og hans góðusambýliskonu Svandísi, en þetta var næstsíð-asta sumarið, má ég segja, sem þau dvöldu ástaðnum.

Við fengum bátsferð frá Ísafirði og tókumland í Hlöðuvík en þar hafði ég fengið til af-nota hús höfðingjans eða jarlsins sjálfs. Síðanvar gengið yfir í Hælavík og hugsaði ég þámjög til vinkonu minnar Jakobínu Sigurðar-dóttur. Áfram var gengið samdægurs í Horn-vík og sökum þess að þá gerði vætu nokkravar haldið alla leið á einum degi yfir á Horn-bjargsvita í stað þess að tjalda í Hornvík einsog áformað hafði verið. Urðu þar fagnaðar-fundir og skrafað og skeggrætt um pólitík,náttúrufræði, lífið og tilveruna, þá tvo dagaeða réttara sagt tvær nætur sem við dvöldumþar.

Daginn á milli notuðum við til að kannanágrenni vitans. Tveir okkar, við Kristinnmágur minn, sem töldumst mestir göngugarp-ar, fórum út á Hornbjarg og með viðkomu áHornbænum á bakaleið. Það bar einnig við íferðinni, að við rákumst á Valgerði Sverris-dóttur iðnaðarráðherra sem sömuleiðis var áferð á Ströndum“, sagði Steingrímur J. Sig-fússon.

Við Hornbjargsvita: Ögmundur Jónasson alþingismaður, Hrund Baldursdóttir, svilkona Steingríms, Valgerður Andrésdóttir, eigin-kona Ögmundar, Ólafur Þ. Jónsson vitavörður og kommi og Steingrímur Joð. Myndina tók Kristinn Marvinsson, mágur Steingríms J.

Page 59: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte
Page 60: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Þjónusta

Austur-Barðastrandarsýsla

Ávarp sveitarstjóra

> > > > > Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.Sjá einnig auglýsingu.> > > > > See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.See also advertisement.

> > > > > Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.Siehe auch Anzeige.

>>>>> Upplýsingamiðstöðferðamála, Reykhólum

434 7830 – [email protected]

>>>>> Lögregla – 450 2211

>>>>> Heilsugæsla / Apótek Hellisbraut 37Reykhólum – 434 7717

GistingGistingGistingGistingGisting>>>>> Bær í Króksfirði

>>>>> Djúpidalur við Djúpafjörð– 434 7853

>>>>> Ferðaþjónusta Flateyjar, Krákuvör– 438 1451

>>>>> Fremri-Gufudalur við Gufufjörð434 7855

>>>>> Gistiheimilið Álftaland, Reykhólum434 7878, 865 9968

>>>>> Hótel Bjarkalundur, Reykhólasveit434 7762

>>>>> Miðjanes á Reykjanesi>>>>> Ólína J. Jónsdóttir, Flatey

438 1476

TjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæðiTjaldsvæði>>>>> Bær í Króksfirði

>>>>> Ferðaþjónusta Flateyjar, Krákuvör438 1451

>>>>> Fremri-Gufudalur við Gufufjörð434 7855

>>>>> Gistiheimilið Álftaland, Reykhólum434 7878, 865 9968

>>>>> Grettislaug, Reykhólum>>>>> Hótel Bjarkalundur, Reykhólasveit

434 7762>>>>> Seljanes, Reykhólasveit

VeitingarVeitingarVeitingarVeitingarVeitingar>>>>> Hótel Bjarkalundur, Reykhólasveit

434 7762>>>>> Veitingastofan Vogur, Flatey

438 1413

SundSundSundSundSund>>>>> Grettislaug, Reykhólum

434 7738

BílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónustaBílaþjónusta>>>>> Króksfjarðarnes

Bensín og olía>>>>> Verslunin Jónsbúð, Reykhólum

Bensín og olía434 7890

>>>>> Hafrafell, ReykhólasveitHjólbarða- og bílaviðgerðir

HandverkHandverkHandverkHandverkHandverk>>>>> Handverksfélagið Assa, Bjarkalundi

>>>>> Upplýsingamiðstöð ferðafólks,Reykhólum

GönguleiðakortGönguleiðakortGönguleiðakortGönguleiðakortGönguleiðakort>>>>> Hótel Bjarkalundur, Reykhólasveit

434 7762>>>>> Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum

434 7830>>>>> Verslunin Jónsbúð, Reykhólum

434 7890

VeiðiVeiðiVeiðiVeiðiVeiði>>>>> Berufjarðarvatn við Bjarkalund

434 7762>>>>> Gufudalur við Gufufjörð

>>>>> Hafrafellsvatn, Reykhólasveit

AnnaðAnnaðAnnaðAnnaðAnnað>>>>> Seljanes, Reykhólasveit

Fornbílar, sýning, prufukeyrsla>>>>> Hlunnindasýningin, Reykhólum

434 7830

Íbúar Reykhólahrepps (Austur-Barðastrandarsýslu) bjóða ferðamenn velkomnaí sveitarfélagið og þar með til Vestfjarða. Eins og kunnugt er, þá er um tvær akstursleiðir

að ræða inn á Vestfjarðakjálkann, þ.e. að aka Vestfjarðaveg nr. 60 sem liggur um all-an Reykhólahrepp eða Djúpveg nr. 61 sem liggur norður Strandir og um Djúp.

Við Reykhólahreppsbúar höldum því nú gjarnan fram, að sjálft hliðið að Vest-fjörðum sé við Gilsfjörð (á Vestfjarðavegi nr. 60) þar sem Reykhólahreppur og þarmeð Vestfirðir hefjast. Og sennilega eru hvergi á Íslandi eins skörp skil milli lands-hluta og einmitt við Gilsfjörð. Þarna er Ísland mjóst því einungis tiltölulega lítil land-brú tengir Vestfjarðakjálkann við meginlandið. Ferðamaður sem kemur akandi aðsunnan sér fyrst hið tilkomumikla mannvirki Gilsfjarðarbrúna. Síðan tekur við gjörbreyttlandslag handan fjarðar, en Reykhólasveitin milli Gilsfjarðar og Þorskafjarðar þykireinhver fegursta sveit á Íslandi.

Reyndar er öll akstursleiðin meðfram norðurströnd Breiðafjarðar einhver súfegursta á landinu. Ofan vegar eru svipmikil fjöll, svo sem hin sérkennilegu Vaðalfjöll

ofan Bjarkalundar. Neðan vegar blasir Breiðafjörður við með öllum sínum eyjum og Snæ-fellsjökull handan fjarðar. Í sveitarfélaginu eru hvorki fleiri né færri en 13 firðir. Þeir snúa

allir í suður og eru flestir stuttir og mjög vel viðráðanlegir bílstjórum. Þeir eru margirdraumastaður fuglaskoðara og ernir fljúga í lofti.

Á Reykhólum er síðan hægt að skoða merkilega hlunnindasýningu, faraí sund í hina ágætu Grettislaug og njóta einstakrar kyrrðar og fegurðar. Það erekki tilviljun að nú eru uppi hugmyndir um heilsuhótel (Spa) á Reykhólum, þvíað jafnvel stutt dvöl á staðnum eykur vellíðan flestra! Ekki má gleyma því aðstór hluti Breiðafjarðareyja tilheyrir Reykhólahreppi, svo sem Flatey, Skáleyjar

og margar fleiri.Úr Reykhólasveitinni er hægt að velja um fjórar höfuðleiðir: Í

vestur t.d. að Látrabjargi og þannig allan Vestfjarðahringinn, í norð-vestur um Þorskafjarðarheiði yfir í Djúp, í norðaustur um Trölla-tunguheiði yfir í Strandasýslu og í suður yfir í Dali.

Það allra besta er þó, að frá Reykjavík að Gilsfjarðarbrú eru ein-ungis 199 km og frá hringveginum (Norðurárdal í Borgarfirði) aðGilsfjarðarbrú einungis 83 km. Vestfirðir eru því nær en þig grunar.

Láttu eftir þér Vestfjarðaferð í sumar!– Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri Reykhólahrepps.

Hlunnindasýninginá Reykhólum stækkuð

Hlunnindasýningin svonefnda á Reykhól-um hefur vakið mikla athygli ferðafólks fráþví að hún var opnuð fyrir fáum árum. Núhefur húsnæði sýningarinnar verið stækkaðverulega og fjölbreytni hennar aukin að samaskapi. Meðal annars eru þar komnir til sög-unnar tveir stórmerkir og glæsilegir bátar,upprunnir á svæðinu, sem nýlega hafa veriðgerðir upp og Þjóðminjasafnið hefur lánaðtil sýningarinnar. Annar þeirra er bringingar-báturinn Friðþjófur frá Reykhólum en hinner seglbátur frá Hallsteinsnesi. Orðið bring-ingarbátur var á sínum tíma haft um bátasem notaðir voru til flutninga, ekki síst til aðflytja vörur milli flutningaskips og lands(komið af dönsku sögninni at bringe).

Höfuðbólið Reykhólar í Austur-Barða-strandarsýslu var um langar aldir Íslandssög-unnar einhver mesta og ríkasta hlunnindajörðlandsins. Þar sátu höfðingjar til forna oghöfðu um sig fjölmenna hirð. Væringar meðmönnum voru tíðar á þeim tímum og því varheppilegt að stutt var að leita fanga til matarfyrir heimilisfólk og gesti. Breiðafjörðurinnvar og er mikil matarkista. Eyjarnar á Breiða-firði og sjórinn gáfu vel bæði af fugli og fiski.

Þetta er meginstefið í Hlunnindasýning-unni á Reykhólum. Sýningin er í gamla sam-komuhúsinu á Reykhólum þar sem einnig erupplýsingamiðstöð ferðafólks. Á sýningunnier fjallað um nýtingu selsins og æðarfuglsinsog margra tegunda af sjófugli.

Á veggjum og gólfi eru myndir og uppsettirhlutir. Textar eru bæði á íslensku og ensku.Selur flæktur í net hangir á vegg. Nokkur

myndbönd eru í gangi með myndum af lífiþessara dýra og ýmsu sem tengist þeim.Hægt er að hlusta á enskan texta með mynd-unum. Barnahorn er í salnum, útbúið meðfjölda mynda af fuglum og þar eru litir til aðlita fuglana þegar búið er að skoða þá. Yfiröllu gnæfir uppstoppaður haförn í öllu sínuveldi en Breiðafjörðurinn og sveitirnar þar íkring eru helsta búsvæði hans.

Séð yfir hluta Hlunnindasýningarinnar á Reykhólum.

Vefsíður:www.bb.is

www.reykholar.iswww.vestfirdir.is

Page 61: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Nokkrar stiklurum Austur-Barðastrandarsýslu

Austur-Barðastrandarsýsla er nú aðeinseitt sveitarfélag, Reykhólahreppur. Ekki erumjög mörg ár síðan hann varð til við samrunafimm sveitarfélaga, Geiradalshrepps, Reyk-hólahrepps, Gufudalshrepps, Múlahrepps ogFlateyjarhrepps. Eystri mörk hins nýja Reyk-hólahrepps eru við Gilsfjörð en þau vestarivið Skiptá í Kjálkafirði á norðurströndBreiðafjarðar. Þjóðvegurinn um endilanganhreppinn er talsvert langur en gríðarlegarvegabætur hafa verið gerðar þar á síðustu ár-um. Landslag í Reykhólahreppi er mildaraog hlýlegra en víðast á Vestfjörðum en samter fjölbreytnin óendanleg og hvarvetna áhinni löngu leið um hreppinn endanna ámilli er eitthvað nýtt að sjá.

Hinu mjúkláta landslagi í Reykhólahreppifylgir gróðursæld svo af ber. Á leiðinni út aðReykhólum er Barmahlíð, gróðri vafin ásumrum og einstaklega skrúðfögur í haustlit-unum. Skáldið og sýslumaðurinn Jón Thor-oddsen, frumkvöðull nútíma skáldsagnarit-unar hérlendis (Piltur og stúlka, Maður ogkona), sem fæddur var á Reykhólum, ortiþannig um Barmahlíð þegar hann hugsaði tilæsku sinnar:

Hlíðin mín fríðahjalla meður græna,blágresið blíða.berjalautu væna.Á þér ástarauguungur réð ég festa.Blómmóðir besta.

Annað höfuðskáld af þessum slóðum erGestur Pálsson, brautryðjandinn í íslenskrismásagnagerð og einn af Verðandimönnun-um frægu ásamt Hannesi Hafstein og fleirum.Gestur fæddist á Miðhúsum rétt hjá Reykhól-um.

Af skáldum skal hér síðast en ekki sístnefndur sjálfur séra Matthías Jochumsson,eitt af mögnuðustu ljóðskáldum Íslendingafyrr og síðar. Hann fæddist í Skógum viðÞorskafjörð og stóðu ættir hans þar um hér-aðið. Matthías ritaði á efri árum stórmerkaræviminningar sem bera nafnið Sögukaflaraf sjálfum mér. Skógar eru nú löngu komnirí eyði en þar rétt við þjóðveginn er minnis-varði séra Matthíasar.

Króksfjarðarnes rétt við Gilsfjarðarbrú er

gamall kaupstaður héraðsins. Þar er nú meðalannars verslun og eitt af útibúum SparisjóðsVestfirðinga.

Þorpið á Reykhólum er miðstöð Reykhóla-hrepps. Reykhólar eru á Reykjanesi og erþangað um 15 km leið frá þjóðveginumvestur en vegamótin eru skammt frá Bjarka-lundi. Reykhólar voru eitt af helstu höfuðból-um landsins og koma mjög við sögu í fornumritum, meðal annars í Grettis sögu og Fóst-bræðra sögu. Á Reykhólum er mikill jarðhitiog þar er prýðileg sundlaug, opin alla dagayfir sumartímann, kennd við Gretti sterka. Ígrennd við Reykhóla og raunar um alla Reyk-hólasveit eru skemmtilegar og fjölbreyttargönguleiðir og fuglalífið ríkulegt eins oghvarvetna við Breiðafjörð. Í Karlsey framanvið Reykhóla er einhver umhverfisvænsta

verksmiðja hérlendis og þótt víðar væri leitað.Það er Þörungaverksmiðjan sem nýtir hráefniúr Breiðafirði og innfjörðum hans og notastvið heita vatnið sem orkugjafa.

Á sléttlendinu við Músará við botn Þorska-fjarðar, skammt innan við Skóga, eru Kolla-búðir. Þar greinast leiðir, annars vegar meðnorðurströnd Breiðafjarðar áleiðis vestur áBarðaströnd, og hins vegar yfir Þorskafjarð-arheiði. Þarna voru haldnir hinir frægu Kolla-búðafundir öðru hverju um nærfellt hálfraraldar skeið á síðari hluta 19. aldar. Þettavoru baráttufundir fyrir réttindamálum Ís-lendinga en mikill pólitískur áhugi og fram-farakraftur einkenndu löngum búendur viðinnanverðan Breiðafjörð og eins og raunarvíða á Vestfjörðum. Minnismerki um þessafundi frumkvöðlanna var reist á Kollabúðum

á þjóðhátíðarárinu 1974. Meðal þeirra semsprottnir voru úr þessu pólitíska umhverfivar Björn Jónsson frá Djúpadal í Gufudals-sveit, lengi ritstjóri Ísafoldar og ráðherra Ís-lands næstur á eftir Hannesi Hafstein, ensonur hans var Sveinn Björnsson, ríkisstjóriog síðan fyrsti forseti Íslands.

Á leiðinni um norðurströnd Breiðafjarðarum hinn gamla Múlahrepp og allt vestur áBarðaströnd eru nokkrir fremur litlir firðirmeð fjölbreyttu landslagi og víða lágvöxnumskógargróðri. Í fjörum og fyrir utan eruóteljandi hólmar og klettar. Þarna er nú enginbyggð á mjög löngu svæði heldur griðlandhinnar óspilltu náttúru. Hinn gamli Flateyjar-hreppur með öllum sínum eyjum og forn-frægu sögustöðum atvinnulífs og menningarer svo kafli út af fyrir sig.

Á þessari mynd er horft af sjávarbakkanum neðan við kirkjustaðinn forna Stað á Reykjanesi við mynni Þorskafjarðar að sunnanverðu.Handan við fjörðinn hægra megin á myndinni er Skálanes milli Þorskafjarðar og Djúpafjarðar en síðan sér vestur eftir suðurströnd

Vestfjarðakjálkans sem jafnframt er norðurströnd Breiðafjarðar. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson / Vestfirðir í máli og myndum.

Page 62: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Flatey á BreiðafirðiFlatey á Breiðafirði er í senn einn af merk-

ustu stöðum landsins frá fornu fari í ýmsutilliti og ein af helstu náttúrugersemum Vest-fjarða. Flatey var löngum menningarseturog hin mikla og glæsilega Flateyjarbók frá14. öld, sem þar var varðveitt á fyrri öldum,er eitthvert frægasta skinnhandrit hérlendis.Líklega mun mega rekja upphaf menningar-starfsemi í Flatey til munkaklausturs semþar var stofnað á 12. öld.

Fræðimennska var mjög í hávegum í Flateyá 19. öld og laust eftir hana miðja var fyrsta

almenna bókasafninu hérlendis komið þar áfót. Frá þeim tíma er Flateyjarbókhlaða semnú hefur verið endurbyggð.

Ferðafólk á greiða leið í Flatey dag hvernmeð bíla- og farþegaferjunni Baldri semkemur þar við á ferðum sínum yfir Breiða-fjörðinn milli Stykkishólms og Brjánslækjar.Þar er margvísleg þjónusta í boði, svo semveitingastaður, gisting og tjaldsvæði. Flateyer einhver fjölsóttasti ferðamannastaðurinní Reykhólahreppi og þar eru upplýsingaskiltium sögu og náttúrufar eyjarinnar.

Búskapurinn í Flatey, líkt og í öðrumBreiðafjarðareyjum þar sem menn nutu ríku-legra hlunninda árið um kring af fugli, fiskiog sel, var traust undirstaða mannlífs ogmenningar. Reyndar munu eyjarnar og hér-uðin kringum Breiðafjörð vera nærfellt einasvæðið hérlendis þar sem aldrei var hungur-sneyð á hinum erfiðu og myrku öldum Ís-landssögunnar.

Einnig var löngum verslunarstaður í Flateyog meðal annars ráku hinir þýsku Hansakaup-menn og fleiri útlendir kaupmenn verslun

þar fyrir daga dönsku einokunarinnar. Eftirað henni var aflétt varð Flatey vettvangur ís-lenskra framtaksmanna í verslun og þaðanvar einnig stunduð mikil útgerð.

Ýmis mannvirki bera þeirri sögu gott vitni.Þorpið í Flatey, sem vel er við haldið, er ein-hver merkilegasta heild gamalla húsa hér-lendis. Óvíða mun hægt að koma í slíkt um-hverfi þar sem getur að líta dæmigert verslun-arþorp 19. aldar. Gegnt gömlu húsaþyrping-unni við Grýluvog er há, skeifulaga klettaeyjasem umkringir hina fornfrægu Flateyjarhöfn.

Nýtt tjaldsvæði ogfleiri nýmæli í Bjarkalundi

Núna í vor hefur verið gengið frá nýjutjaldsvæði fyrir ferðafólk með þjónustuhúsiog hreinlætisaðstöðu við Hótel Bjarkalund íReykhólasveit. Þetta er ekki síst til hagsbótafyrir þá sem koma á Jónsmessuhátíðina íBjarkalundi sem er árlegur viðburður ogverður að þessu sinni laugardagskvöldið 25.júní. Hátíðin er ætluð allri fjölskyldunni oghefst með hlaðborði í Hótel Bjarkalundi umkvöldverðarleytið. Á eftir er útisamvera viðbálköst og síðan þjóðlegur harmonikudans-leikur fram yfir miðnættið.

Fjölskyldufólk úr ýmsum áttum safnasteinnig saman í Bjarkalundi um verslunar-mannahelgina ár hvert. Þar verður brenna ásunnudagskvöldið um verslunarmannahelg-ina líkt og á Jónsmessuhátíðinni. Í Bjarka-lundi verður á þessu sumri keppt í tveimurgreinum í Vestfjarðavíkingnum, hinni árlegukeppni kraftajötna sem allir þekkja.

Búið er að ganga frá deiliskipulagi á svæð-inu í grennd við Hótel Bjarkalund. Skipu-lagðar hafa verið níu sumarhúsalóðir semætlunin er að úthluta þeim sem vilja byggjasér bústaði á þessu undurfagra svæði. Veriðer að skipuleggja níu holu golfvöll við Beru-fjarðarvatn rétt neðan við Bjarkalund enhann verður ekki kominn í gagnið á þessusumri.

Hótel Bjarkalundur stendur á eiðinu milliBerufjarðar og Þorskafjarðar, rétt við þjóð-veginn vestur, skammt frá afleggjaranum útað Reykhólum. Skammt neðan við Bjarka-lund er Berufjarðarvatn, lítið og vinalegtstöðuvatn þar sem hægt er að renna fyrirsmábleikju. Úr vatninu rennur Alifiskalækurniður í Þorskafjörð rétt hjá Kinnarstöðum.Nafn lækjarins er þekkt úr fornritum og munvera elsti vitnisburður um fiskirækt hérlendis.

Í Hótel Bjarkalundi er veitingastaður semopinn er allan daginn og tólf gistiherbergiauk tjaldsvæðisins þar skammt frá. Þar ereinnig verslun fyrir ferðafólk, svo og bensín-stöð. Hótelið er opið frá júníbyrjun til septem-berloka. Eigandi Bjarkalundar er GuðmundurÓlafsson á Grund í Reykhólasveit.

Upp af Bjarkalundi eru Vaðalfjöll, semeru tveir samvaxnir og afar sérkennilegirstuðlabergshnjúkar, liðlega 500 m á hæð.

Margir ganga þangað upp til að skoða þessastórfenglegu náttúrusmíð og njóta útsýnisinsbæði yfir Breiðafjörðinn og norður yfir

Þorskafjörð. Gangan upp að hnjúkunum erauðveld en drjúglöng og öllu lengri en ætlamætti af myndinni sem hér fylgir.

Hótel Bjarkalundur í Reykhólasveit. Að baki gnæfa Vaðalfjöllin sérstæðu, sem nánar er getið í meginmáli,en Berufjarðarvatn er í forgrunni. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson / Vestfirðir í máli og myndum.

Page 63: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte

Gamla þorpið í Flatey þar sem á sínum tíma var iðandi útgerðarstaður, verslunarstaður og menningarsetur. Nú er Flatey með vel hirtum húsunum og öðrum mannvirkjumheildstæður og einstæður vettvangur minja um horfna atvinnuhætti og mannlíf á fyrri tíð. Í bakgrunni sér til suðurstrandar Vestfjarðakjálkans. Mynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 64: Vestfirðir - Bæjarins Bestaferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. Velkomin vestur! Die WestfjordeEinwohner: 7.700 Größe: 9.520 km2 Bei einem Blick auf die Landkarte