TÍMARIT SAMTAKA SYKURSJÚKRA NÓVEMBER...

36
MEÐAL EFNIS: • Nýtt líf með insúlíndælu • Tennur og sykursýki • Glucagon getur bjargað lífi þínu • Vandamál í kynlífi • Meðgöngusykursýki MEÐAL EFNIS: • Nýtt líf með insúlíndælu • Tennur og sykursýki • Glucagon getur bjargað lífi þínu • Vandamál í kynlífi • Meðgöngusykursýki NÓVEMBER 2006 1. TBL. 29. ÁRG. TÍMARIT SAMTAKA SYKURSJÚKRA Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 1

Transcript of TÍMARIT SAMTAKA SYKURSJÚKRA NÓVEMBER...

  • MEÐAL EFNIS:• Nýtt líf með insúlíndælu• Tennur og sykursýki• Glucagon getur bjargað lífi þínu• Vandamál í kynlífi• Meðgöngusykursýki

    MEÐAL EFNIS:• Nýtt líf með insúlíndælu• Tennur og sykursýki• Glucagon getur bjargað lífi þínu• Vandamál í kynlífi• Meðgöngusykursýki

    NÓVEMBER 2006

    1. T

    BL

    . 29.

    ÁR

    G.

    T Í M A R I T S A M T A K A S Y K U R S J Ú K R A

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 1

  • 2 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Efnisyfirlit

    JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. 2006Samtök sykursjúkra • Hátúni 10b • 105 Reykjavík • Sími: 562-5605 • Fax: 562-5715

    Ritstjóri og ábyrg›arma›ur: Sigrí›ur Jóhannsdóttir.Ljósmyndir: Kim Mortensen. Forsí›umyndin er frá Landmannalaugum.

    Prentvinnsla: Litróf ehf.

    N‡tt líf me› insúlíndælu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4

    Glucagon getur bjarga› lífi flínu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6

    Tennur og sykurs‡ki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7

    Vandamál í kynlífi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9

    Gönguhópur Samtaka sykursjúkra . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10

    Er insúlíndælume›fer› eitthva› fyrir flig? . . . . . . . . . . . . . 12

    N‡tt og fullkomi› tæki til bló›sykurmælinga . . . . . . . . . . 13

    Gott líf – a› takast á vi› lífi› me› langvinnan sjúkdóm 14

    Haustfer›in í Landmannalaugar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16

    Dropinn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18

    Me›göngusykurs‡ki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20

    Sykurs‡ki og munnheilsa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22

    Uppskriftir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24

    Árssk‡rsla stjórnar Samtaka sykursjúkra . . . . . . . . . . . . . . . 26

    Ársreikningar Samtaka sykursjúkra . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27

    Fundur samtaka sykursjúkra í Færeyjum . . . . . . . . . . . . . . 28

    Utan úr heimi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32

    Kæru félagsmenn.

    Á þeim ellefu árum sem liðin erusíðan ég hóf störf í stjórn félags-ins og þar af sex ár sem formaðurhefur verið mikill uppgangur ístarfsemi félagsins og er það aðþakka því ágæta fólki sem valisthefur með mér til stjórnarsetu.Þar sem ég hef ákveðið að gefaekki kost á mér til áframhaldandivinnu fyrir félagið vil ég þakkaþessu samstarfsfólki mínu fyrirmikið og óeigingjarnt starf í þágufélagsins á undanförnum árum. Vil ég benda á að öll vinnaí stjórn er sjálfboðavinna, unnin til viðbótar við venjulegavinnu og heimilishald. Nú höfum við til reynslu ráðiðstarfsmann á skrifstofuna og er hún við þriðjudaga ogfimmtudaga kl. 10–12. Fyrstu mánuðirnir hjá starfsmann-inum munu þó fara eingöngu í að vinna upp ýmis verkefnisem setið hafa á hakanum allt of lengi vegna tímaskorts.Það er nauðsynlegt að forgangsraða í starfinu og þvíkomast mörg þörf og góð mál og snjallar hugmyndir aldreitil framkvæmda. Fleiri hendur vinna léttara verk og þvíværi það mikill fengur fyrir okkur í stjórninni ef einhverjiráhugasamir vildu bjóða sig fram til starfa. Vil ég því hvetjafélagsmenn til að skoða hug sinn með það hvort þeir sjáisér fært að taka að sér stjórnarsetu eða önnur verkefni. Afnógu er að taka og ættu flestir að geta fundið verkefni viðsitt hæfi og innan síns áhugasviðs.

    Helstu þættir í starfsemi félagsins eru nú orðnir að föst-um liðum eins og venjulega ef svo má segja.

    • Fræðslufundir, en þeir hafa verið haldnir u.þ.b. 4–5 sinnum ávetri undanfarin ár.

    • Jólafundur sem við höfum svona meira á léttu nótunum.• Gönguhópurinn sem hittist og gengur saman í eina klukkustund

    á hálfs mánaðar fresti allan ársins hring.• Dagsferð með rútu út á land, núna síðast í Landmannalaugar

    nánar er sagt frá þeirri ferð annars staðar í blaðinu.• Alþjóðadagur sykursjúkra er haldinn hátíðlegur ár hvert hinn 14.

    nóvember og munum við nú eins og undanfarin ár verða meðuppákomu í Smáralind af því tilefni laugardaginn 18. nóvembernæstkomandi.

    • Við höfum verið að reyna að gera félagið sýnilegra almenningien áður með þáttöku í ýmsum sýningum og kynningum, og tók-um nú síðasta vetur þátt í sýningunni Matur 2006 í Fífunni íKópavogi.

    • Rekstur heimasíðunnar verður stöðugt stærri þáttur í starfsem-inni.

    • Við gefum út fréttabréf til félagsmanna 4–5 sinnum á ári.• Jafnvægi, tímarit samtakanna, kemur út í nóvember á hverju ári.• Á síðustu árum hefur verið gert átak í útgáfu fræðsluefnis ýmiss

    konar og nú nýverið kom út bæklingur um þá sálrænu erfiðleikasem hrjá marga sykursjúka, sem er þýddur úr norsku, auk þessgáfum við út matreiðslubók í samvinnu við Fróða.

    • Samtök sykursjúkra taka þátt í samstarfi við systursamtök á hin-um Norðurlöndum, í Evrópusamtökum sykursjúkra og innan Al-þjóðasamtaka sykursjúkra.

    Eins og sést á þessari upptalningu er að mörgu að hyggjaog mörg handtökin við reksturinn og vil ég því enn og aft-ur ítreka ósk mína um að fleiri sjái sér fært að leyfa félag-inu okkar að njóta starfskrafta sinna.

    Með von um áframhaldandi velgengni.Kveðja,Þuríður Björnsdóttir,formaður samtaka sykursjúkra

    Formannskve›ja 2006

    Me›göngu-sykurs‡ki

    – bls. 20

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 2

  • Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 3

  • 4 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Ég geindist með sykursýki 14ára gamall og er því búinn aðvera með sykursýkina í 16 ár.Mér hafði gengið nokkuð velmeð að halda blóðsykrinum íjafnvægi en auðvitað er alltafhægt að gera betur. Það semég var helst óánægður með varhvað blóðsykurinn var oft hárá nóttunni og á morgnana. Eftirþær nætur sem ég var hár vaknaði ég oft þungurog þrútinn, sérstaklega í andliti og á höndum.Einnig tók það mig nánast hálfan daginn að jafnamig þar til að mér fór að líða eðlilega aftur.

    Dælan tengd Ég talaði við lækninn minn um hvað væri til ráða en fékk

    lítil svör, ég spurði hann hvort insúlíndælan, sem ég hafðiheyrt að væri komin í umferð hér á landi, gæti hjálpað mér enlæknirinn sagði að hún væri bara fyrir útvalda því mjög fáardælur mætti úthluta á hverju ári. Það var ekki fyrr en ég hittiá Lindu hjúkrunarfræðing sem eitthvað fór að gerast. Mánuðisíðar var ég kominn með insúlíndæluna. Þetta gekk þannigfyrir sig að ég fór í skoðun nokkrum vikum áður en ég fékkdæluna til að athuga hvort allt væri ekki í góðu standi, semþað var. Þá var pantaður tími til að tengja mig við dæluna.Arna læknir og Linda hjúkrunarfræðingur tóku hressar á mótimér og byrjuðu að lýsa fyrir mér hvernig dælan virkaði í gróf-um dráttum. Síðan var grunnskammturinn fundinn út hjá mérmiðað við þáverandi insúlínskammt. Þær kenndu mér á helstuatriðin sem ég þurfti að vita og þyrfti helst að varast. Umhádegið var dælan síðan tengd við mig eftir nokkrar æfingar ádælunni. Dælan sem ég fékk var númer 19 sem fór í umferðhér á landi.

    Hvernig virkar dælan?Dælan virkar þannig að fyllt er á insúlíngeymsl-

    una í dælunni. Insúlínið er dregið inn í lítið hylkisem komið er fyrir í dælunni. Til að tengja dælu-na við líkamann er lítil nál með plaströri skotið í magann.Nálin er dregin úr og plaströrið stendur eftir í maganum. Íkringum rörið er plástur sem heldur því á réttum stað. Aðskjóta nálinni í magann er lítið mál, svipað og að sprauta sig.

    Þegar farið er í sund eða í íþróttir er hægt með einu hand-taki að „aftengja“ dæluna frá líkamanum og plásturinn stend-ur eftir.

    Fyrirfram ákveðinn insúlíngrunnur er stilltur fyrir hvern ogeinn sjúkling. Hægt er að tímastilla hann þannig að sjúkling-urinn fái t.d. minni grunn á nótunni en á daginn og kannskimeira í kringum hádegið. Þessi grunnur dælist hægt og örugg-lega allan sólahringinn inn í líkaman.

    Síðan stjórnar sjúklingurinn venjulegum inngjöfum eftir þvíhvað hann ert að fara að borða. Að gefa sér skammt er mjögauðvelt, valið er hvað margar einingar á að gefa og síðan valiðACT og aftur ACT til að staðfesta gjöfina. Ef fólk kann aðhringja úr farsíma getur það auðveldlega lært að stjórnadælunni.

    Kostir og gallar

    KostirStrax fyrstu nóttina fann ég hvernig blóðsykurinn hélst í

    jafnvægi alla nóttina. Segja má að ég hafi orðið ástfanginn viðfyrstu nótt. Mjög algengt er að ég mæli mig áður en ég fer aðsofa og svo þegar ég vakna daginn eftir er blóðsykurinn nánastalveg sá sami. Þetta skilar sér í því að mér hefur aldrei liðiðeins vel frá því að ég fékk sykursýki. Mér fannst ég líða mjögvel áður en ég fékk dæluna en ég sé ég núna að það var mis-skilningur.

    Nýtt líf meðIIII NNNN SSSS ÚÚÚÚ LLLL ÍÍÍÍ NNNN DDDD ÆÆÆÆ LLLL UUUU

    Júlíus Arnarson

    Muni› heimasí›uJúlíusar

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 4

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 5

    Helsta ástæðan fyrir því að ég passa blóðsykurinn eins vel ogég geri er einmitt dagleg líðan. Ég reyni að hugsa sem minnstum fylgikvilla sykursýkinnar. Það dregur mig bara niður.

    Helsti munurinn á dælunni og pennunum er að áður spraut-aði ég mig 5–15 mín áður en ég borðaði og þurfti að borðaupp í skammtinn sem ég gaf mér, en núna þá sest ég niðurmeð matinn fyrir framan mig og gef mér insúlín eftir því hvaðer fyrir framan mig. Oftast gef ég mér blindandi við matar-borðið en kíki stuttu seinna hvort það sé ekki örugglega aðdælast. Insúlíngjöfin verður mun nákvæmari og segja má aðmeðferðin verður „skemmtilegri“ með dælunni. Fyrir utanbetri daglega líðan með dælunni þá var ég með litla exembletti á löppunum sem mig klæjaði í en eru nú horfnir, einnigkomu upp vandamál vegna sveppagróðurs á miðsvæðinu eneftir að ég fékk dæluna er það vandamál einnig úr sögunni.

    GallarStærsti gallin er sá að dæluhafinn verður að vera með dæl-

    una allan sólahringinn. Eins og áður segir þá er hægt að takahana af sér í stuttan tíma en eftir c.a. einn klukkutíma fer þaðað hafa áhrif til hækkunar á blóðsykrinum. Hægt er að kaupateygjubelti utan um mittið sem ég nota mikið. Þannig get éghaft dæluna t.d. á bakinu þar sem hún sést nánast ekkert enannars er ég með hana í vasanum. Fyrstu næturnar fannst mérskrítið að sofa með eitthvað tæki tengt við mig en það vandistfljótt. Nú sef ég vært og oftast með teygjubeltið.

    Þessi galli vegur MJÖG lítið miðað við hvað ég fæ í staðinn.Ég hef ekki í eina mínútu hugsað um það hvort ég ætti aðskipta yfir í pennanameðferð aftur.

    Hver er framtí›in?Það var stórt stökk fram á við þegar fyrstu dælurnar komu

    til landsins fyrir nokkrum árum. Það var Arna læknir sem komþessu í gegn eftir að hún hafði kynnst dælunum íBandaríkjunum. En þar með er sigurinn ekki unninn, þaðgerist ekki fyrr en allir sem vilja geta fengið dæluna. Núnaskammtar tryggingastofnun visst mörgum dælum á ári.

    Á næsta ári verður byrjað að úthluta dælum sem eru einnigmeð blóðsykurmæli sem getur pípað ef maður verður of háreða lár t.d. á nóttunni. Með þessari tækni er hægt að stjórnasykursýkinni betur en nokkur tíman áður.

    Ef að insúlíndælan bætir líðan fólks og kemur í veg fyrir eðaminnkar fylgikvilla síðar meir þá eiga allir Íslendingar að eigakost á að fá insúlíndælu.

    Eins og stendur í lögum um heilbrigðisþjónustu, 1990, nr.97, 28. september:

    1. gr. 1.1. Allir landsmenn skulu eiga kost á fullkomnustu

    heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veitatil verndar andlegri, líkamlegri og félagslegri heilbrigði.

    Auðvitað er insúlíndælan ekki fyrir alla, en fyrir fólk einsog mig sem nær að stjórna meðferðinni betur með dælunni másegja að hún sé nánast eins og nýtt líf. Markmið sykursjúkrahlýtur að vera góð líðan og að minnka áhættu á fylgikvillumsykursýki.

    Dælan er ekki bara sjúklingum til bóta því einnig er þaðklárlega ódýrara fyrir þjóðarbúið að eyða aðeins meiri peningnúna í meðferð sykursjúkra og fá í staðinn færri sjúklinga inná borð til sín síðar meir vegna fylgikvilla sykursýki.

    Vonandi verður dælukvótinn tekinn af sem fyrst.

    Júlíus Arnarson, nemi í Háskólanum á Bifröst.

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 5

  • 6 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Oftast geta menn bjargað sér sjálfirþegar blóðsykurinn lækkar of mikið.En stöku sinnum getur það komið fyrirað það náist ekki. Þá getur þurft að fávin eða fjölskyldumeðlim til að gefaglucagon sprautu, en glucagon erhormón sem hækkar blóðsykurinn.

    Me›fer› vi› of lágum bló›sykriÞað getur verið hættulegt að blóðsyk-

    urinn lækki um of. Þegar þetta gerist másegja að líkaminn sé að bregðast viðinsúlíninu eða þú fáir sykurfall. Heilinnstarfar ekki vel án síns helsta orkugjafa,sykurs (glúkósu). Allar frumur líkamansþurfa sykur til daglegra athafna. Lækkisykur í blóði um of geta komið framýmis mismunandi einkenni:

    ❍ Hraður hjartsláttur❍ Sviti❍ Skjálfti❍ Kvíði❍ Hungur❍ Ógleði❍ Svimi❍ Rugl❍ Höfuðverkur❍ Meðvitundarleysi❍ Krampaflog❍ Hægð viðbrögð❍ Óskýrt tal

    Við minni háttar sykurfall tekur þúsjálf/ur eftir einkennunum og geturbrugðist við með því að fá þér eitthvaðsætt, t.d. hálft glas af ávaxtasafa, hálfadós af sætu gosi, þrúgusykurstöflur eðaannað álíka. Verði sykurfallið hins veg-ar stærra í sniðum getur þú orðið oflasin/n eða rugluð/aður til að takast

    sjálf/ur á við það. Þá þarf vinur eða fjöl-skyldumeðlimur að færa þér sætindinog reyna að sannfæra þig um að borðaþau. Verði sykurfallið svo slæmt að þúmissir meðvitund, fáir krampaflog eðagetir af öðrum orsökum ekki borðað, erráðlegt að gefa glucagonsprautu. Eng-inn ætti að reyna að þvinga mat upp ímunninn á þér, slíkt getur leitt til köfn-unar. Margir missa með tímanum til-finninguna fyrir því að sykurfall sé áleiðinni. Sé því þannig farið með þig erenn mikilvægara að fólkið í kringumþig viti hvernig ber að bregðast við.

    A› gefa glucagonsprautuÞú getur keypt pakka með glucagon

    og sprautu í næsta apóteki gegn ávísunfrá lækninum þínum, stundum er þessipakki kallaður „neyðarsprautupakkinn“.Innihald pakkans endist ekki um aldurog ævi, því er nauðsynlegt að athuga veldagsetninguna á pakkanum sem segir tilum hve lengi hann er í lagi, og kaupa þánýjan þegar sá tími er liðinn. Í pakkan-um er sprauta, glas með sérstökumblöndunarvökva og glas með glucagon íduftformi. Það þarf að blanda duftinuvið vökvann og bíða þar til það leysistalveg upp. Síðan er blandan dregin uppí sprautuna. Glucagonlausninni er síðansprautað á sama hátt og insúlíni. Þúþarft að velja vel það fólk í umhverfiþínu sem þú treystir til að læra að gefaglucagonsprautu. Biddu fólkið á deild-inni þar sem þú ferð til eftirlits að hjálpaþér að kenna þínu fólki á sprautuna ogað fræða það um merki alvarlegs sykur-falls. Fólk þarf svo að rifja leiðbeining-arnar upp reglulega til að vera búið

    undir neyðartilfelli. Hvað ef vinir þínireru skræfur, eða eru hræddir um að„frjósa“? Þú gætir t.d. leyft þeim aðsprauta þig með insúlíni nokkrum sinn-um til að æfa sig. Þannig væru þeir bet-ur undirbúnir undir að aðstoða þig íneyðartilfelli.

    Eftir glucagonsprautunaGlucagon verkar eftir 5–20 mínútur.

    Sýnir þú engin viðbrögð ættu vinir þín-ir að gefa þér aðra sprautu, eigir þú hanatil, og hringja strax á sjúkrabíl. Ekki erhægt að fá of stóran skammt af gluca-goni. Vinir þínir þurfa því ekki að hafaáhyggjur af að gefa þér of mikið eða aðgefa þér það að óþörfu. Ekki er óalgengtað fólk kasti upp eftir að hafa fengiðglucagon. Eftir að hafa gefið þér spraut-una er því mikilvægt að þér sé velt áhliðina og höfuðið látið liggja hærra enbúkurinn, svo ekki sé hætta á köfnun efþú skyldir kasta upp. Þegar þú ert orð-inn nægilega hress ættirðu að fá þér aðdrekka, t.d. engiferöl eða eplasafa. Efþú heldur vökvanum niðri ættirðu að fáþér vel að borða. Enn og aftur, enginnætti að þvinga þig til að borða áður enþú ert tilbúin/n.

    Eins fljótt og mögulegt er ættirðu aðláta lækninn þinn vita að þú hafir feng-ið glucagonsprautu. Það að þú hafirfengið alvarlegt sykurfall gæti bent tilþess að þyrfti að skoða insúlínskammtaþína og hugsanlega minnka þá til aðkoma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig.

    Þýtt úr Diabetes Forecast, blaði samtaka sykursjúkra í BandaríkjunumFríða Bragadóttir.

    GGlluuccaaggoonn G ETU R B JARGAÐ LÍF I Þ ÍN U

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 6

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 7

    Margir fylgikvillar fylgja sykursýki oghafa þeir mikið verið rannsakaðir ígegnum árin. Þeir alvarlegustu geta haftmikil áhrif á m.a. hjarta-, æða- og tauga-kerfið, augu og nýru. Ítrekað hefur ver-ið sýnt fram á að hægt er að koma í vegfyrir eða hægja á framvindu margraþeirra ef gildi langtímablóðsykurs HbA1C er lægra en 7.0 - 6.5 mmol/L. Vegnaþess hve alvarleg áhrif þessir fylgikvill-ar geta haft, þá beinast augu heilbrigðis-stétta og sjúklinga fyrst og fremst að þvíað halda þeim í skefjum. Það vill þvíiðulega gleymast að sykursýki geturhaft töluverð áhrif á munnholið, bæðitennur og slímhúð. Þó þessi áhrif séuekki eins alvarleg og þau sem geta kom-ið fram t.a.m. í hjarta- og æðakerfi, þá ervert að huga að þeim afleiðingum semsykursýki getur haft á tennur og um-hverfi þeirra.

    BÓLGUR Í TANNHOLDITannholdsbólgur eru algengasti fylgi-

    kvillinn í munnholi. Séu þær vægar ertalað um gingivitis en verði þær mjögslæmar og langvinnar er um að ræðaperiodontitis og getur slíkt ástand leitttil þess að tennur losni smá saman ogtapist að lokum. Vandamál í tannholdigeta byrjað á hvaða aldri sem er ogflestir fá einhver einkenni einhvern tím-ann á ævinni.

    Tannholdsbólga hefst á þann veg aðóhreinindi safnast fyrir á tönnunum séuþær ekki hreinsaðar nægilega vel. Þessióhreinindi samanstanda af matarleifum,bakteríum og efnum úr munnvatninu ogkallast einu nafni tannsýkla. Tannsýklanær að myndast á þeim svæðum á tönn-um þar sem erfiðast er að hreinsa þ.e. ámilli þeirra, við tannholdsbrúnir ogundir tannholdsbrúnum. Bakteríurdafna vel í þessum óhreinindum og þærvalda því að tannholdið verður rautt,bólgið og viðkvæmt og það blæðir úrþví við lítið áreiti eins og burstun. Sé

    tannsýkla til staðar á yfirborði tanna ílangan tíma harðnar hún og verður aðtannsteini sem ekki er hægt að bursta af.Hrjúft yfirborð tannsteins myndar svokjöraðstæður fyrir enn frekari tannsýkluog myndast þannig ákveðinn vítahring-ur. Þetta ástand, gingivitis, er fyrsta stigtannholdsbólgu.

    Sé ekkert að gert þá mun tannholdið

    hörfa frá tönnunum og svokallaðir pok-ar myndast á milli tannar og tannholds.Bakteríur og óhreinindi valda þar sýk-ingu og bólgu og eyða tannholdinu ogpokarnir dýpka meira. Sýkingin veldursvo eyðingu á beininu umhverfis tönn-ina og losnar hún þannig með tímanum.Tannholdsbólgur eru oft sársaukalausarog því verður þeirra stundum ekki vartfyrr en sjúkdómurinn er langt genginn.

    Þó að tannsýkla sé helsti orsakaþátturtannholdsbólgu, þá getur sykursýki haftáhrif á gang sjúkdómsins til hins verra.Talið er að mótstaðan gegn þeim bakter-íum sem valda niðurbroti tannfestunnarsé minni en hjá heilbrigðum einstak-lingum og því verði niðurbrotið meira.Breytingar í æðum, sem fylgja oft syk-ursýki, eru einnig taldar flýta fyrir lositanna. Það gera reykingar einmitt líkaog því eru reykingar og hár blóðsykurafar slæm blanda fyrir tennurnar.

    Athyglisvert er að samband sykursýkiog bólgu í stoðvefjum tanna gengur íbáðar áttir. Á meðan léleg blóðsykurs-stjórn veldur auknum líkum á sýkingumí kringum tennur, þá geta þessar sömusýkingar valdið því að erfiðara verðurað ráða við blóðsykurinn því að bólgaog sýkingar geta aukið insúlínviðnámið.

    TANNSKEMMDIRÍ munni eru milljónir baktería sem

    breyta sykri úr fæðu í sýru. Við það fell-ur sýrustigið í þeim óhreinindum semeru á yfirborði tanna og undir þeim leys-ist glerungurinn upp og tannskemmdmyndast. Munnvatnið dregur mjög úrþessum áhrifum vegna þess að þaðþynnir út sýruna frá bakteríunum ogeyðingarmáttur hennar stöðvast. Sélangt á milli máltíða þá ná litlarskemmdir í glerungi jafnvel að ganga tilbaka að hluta til. Sé hinsvegar stutt ámilli máltíða þá helst sýrustigið stöðugtlágt og tannskemmdir myndast.

    Ekki er sterkt samband milli sykur-

    Tennur og sykurs‡ki- Áhrif sykursýki á tennur og umhverfi þeirra -

    fiorvaldur Halldór Bragason.

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 7

  • 8 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    sýki og tíðni tannskemmdaen þó er það nokkurt. Sykur-sjúkir borða oftast nokkuðreglulega og þá mat sem inni-heldur takmarkað magn afsykri og dregur það mjög úrlíkum á tannskemmdum. Þeirsem hafa góða blóðsykurs-stjórn og gott HbA1C gildieru einnig líklegri til aðhugsa betur um sínar tennurheldur en þeir sem leggjaminni áherslu á góða blóð-sykursstjórnun.

    Ef gildi langtímablóðsyk-urs er hátt þá aukast líkurnará tannskemmdum töluvert.Ein ástæðan er talin vera sú að ef ein-staklingurinn er kærulaus varðandisjúkdóm sinn þá eru töluverðar líkur áþví að hann sé það líka varðandi um-hirðu tanna sinna. Önnur ástæða er súað þegar blóðsykur er hár þá hækkarmagn glúkósa í munnvatninu og tann-sýklan á yfirborði tanna verður meiri oginniheldur meira af sykri. Slíkt erukjöraðstæður fyrir bakteríur sem myndatannskemmandi sýru. Ef munnvatns-flæði hefur minnkað af einhverjumástæðum og valdið munnþurrki þá eyk-ur það einnig hættuna á myndun tann-skemmda til muna.

    MUNNfiURRKURMunnvatnið er mjög verndandi fyrir

    tennurnar og munnslímhúðina. Efmunnþurrkur gerir vart við sig þá aukastlíkurnar á tannskemmdum og tann-holdsbólgum mjög mikið. Að auki þáeykst sýkingarhætta mikið í munnslím-húðinni, bragðskyn minnkar, erfiðaragetur orðið að tala og kyngja og ómögu-legt getur verið að nota gervitennur.Helstu ástæður munnþurrks eru van-virkni munnvatnskirtla eða stíflur ígöngum þeirra, ýmsir sjúkdómar ogmörg lyf.

    Ef blóðsykur er ekki í góðu jafnvægiþá dregur það úr munnvatnsframleiðsluog munnþurrkur kemur fram. Munn-þurrkur getur því orsakast af sykursýki.Hinsvegar, þegar langtímablóðsykur erinnan eðlilegra marka þá er munnþurrk-ur ekki meira vandamál hjá sykursjúk-um en almennt gerist. Þau lyf sem syk-ursjúkir taka til að stjórna blóðsykrinumvalda almennt ekki munnþurrki. Munn-þurrkur getur verið vandamál ef fylgi-kvillar eru komnir fram í taugakerfi þvíþað stjórnar m.a. munnvatnsframleiðsl-

    unni. Munnþurrkur og þorstieru dæmi um einkenniógreindrar sykursýki.

    ÖNNUR VANDAMÁLMeðal annarra vandamála í

    munni eru aukin hætta á sýk-ingum, hægari sáragræðsla,breytingar í slímhúð og ein-kenni frá taugakerfi.

    Candida albicans er sveppa-tegund sem er eðlilegur hlutiaf þeirri örveruflóru sem er ímunnholi allra einstaklinga.

    Sveppurinn nær hinsvegarsjaldan að vaxa og valda sýk-ingu í munnholi nema eitthvað

    sé undirliggjandi, líkt og hár blóðsykur.Einkenni sveppasýkinga geta verið roðií munnvikum og hvít, lausbundin skán ámunnslímhúð. Sveppi er oft að finna áyfirborði gervitanna og einnig á slím-húðinni undir þeim.

    Ýmsir sjúkdómar sem hafa áhrif áónæmiskerfið eru áhættuþættir fyrirsveppasýkingu í munnholi. Einn afþeim eru efnaskiptasjúkdómar, t.a.m.sykursýki. Ástæðurnar fyrir þessariauknu áhættu eru m.a. þær að mótstað-an gegn sýkingum er minni hjá sykur-sjúkum en almennt gerist. Til viðbótarvið háan blóðsykur eykur munnþurrkurog notkun sýklalyfja líkurnar á sveppa-sýkingu. Ýmsar bakteríur og veirurhaga sér á líkan hátt og Candida al-bicans gerir og því eru margar sýkingarí munnholi líklegri þegar blóðsykur erhár.

    Nái sár af einhverjum orsökum aðmyndast í munni t.d. í kjölfar áverka eðasýkinga, getur græðsla þeirra verið hæg-ari ef gildi langtímablóðsykurs er hátt.Sár geta einnig myndast í kjölfar lichenplanus sem er kvilli sem veldur breyt-ingum í munnslímhúð. Slíkar breytingargeta verið algengari hjá einstaklingummeð sykursýki.

    Burning mouth syndrome/BMS, kem-ur fram sem sársauki og líkist miklumsviða eða brunatilfinningu í munni enengin klínísk einkenni eru sjáanleg. Or-sakir þessa eru nokkuð á huldu en þóeru breytingar í taugakerfi líkt og fylgjaoft sykursýki taldar eiga einhvern hlutað máli.

    Einkenni frá munnholi geta gefið vís-bendingu um ógreinda eða ómeðhöndl-aða sykursýki. Dæmi um slíkt erumunnþurrkur og þrálátur þorsti, aceton-lykt af andardrætti, sveppasýkingar,

    Tannholdsbólga vi› framtennur efri góms.

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 8

  • Umræðuefni sem sem enginn – oftekki einu sinni læknirinn – hefurhugrekki til að brydda upp á, er þeg-ar fylgikvillar sykursýki, eins og t.d.skemmdir í taugaendum, fara aðhafa slæm áhrif á kynlífið.

    Mörgum þykir vandræðalegt aðræða slík mál og geyma þau meðsjálfum sér í mörg ár áður en þeir takaþau upp við lækninn, eða bíða eftir aðþeir séu spurðir um þau að fyrrabragði. Vandamál í kynlífi geta haftalvarlegar afleiðingar fyrir einkalíffólks, en þrátt fyrir það er það sjaldanofarlega í huga heilbrigðisstarfsfólksað hjálpa sykursjúkum með þau. Þóhefur WHO (Alþjóða heilbrigðis-stofnunin) gefið það út alveg skýrt aðþað séu sjálfsögð mannréttindi aðnjóta heilbrigðs og ánægjulegs kyn-lífs.

    Fram að þessu hefur sjónum aðal-lega verið beint að kynlífi karla, ogþegar stinningarlyf komu á markaðum 1998 hvarf um leið mikið afdramatíkinni úr umræðunni um það. Íkjölfarið sýndu rannsóknir að umhelmingur allra sykursjúkra karlastríðir við stinningarvanda, og í umhelmingi þeirra tilfella gefa stinning-arlyfin góða raun. Enn fleiri getasennilega náð góðum árangri ef lyfj-unum fylgja breytingar á mataræði,betri blóðsykurstjórnun, minni reyk-ingar og áfengisneyslu er hætt.

    Me›fer› fyrir konur er langt áeftir

    Því miður er ekki enn til álíkaáhrifarík meðferð fyrir sykursjúkarkonur. Það getur verið ein af ástæðun-um fyrir því að þær hafa að mestuleyti verið hundsaðar hvað varðarvandamál í kynlífi, þrátt fyrir þá stað-reynd að fjöldi kvenna með sykursýkier um það bil hinn sami og fjöldikarla. Margar sætta sig sennilega viðástandið og kenna um barnsfæðingumeða sálrænum ástæðum, en staðreynd-in er samt sú að í mörgum tilfellum erum ákveðna líkamlega orsök að ræða,sem vel er hægt að meðhöndla. Í þaðminnsta er til meðferð sem getur íflestum tilfellum dregið úr einkenn-um. Það á að sjálfsögðu einnig við

    konurnar að lífshættir, blóðsykur-stjórnun og neysla áfengis og tóbakshefur afgerandi áhrif.

    Hvað karlana áhrærir virðist vand-inn að mestu einskorðast við stinning-arerfiðleika, en getur þó stundum ver-ið flóknari, t.d. losun sæðis yfir íþvagblöðru, of brátt sáðlát, minnkandilöngun og erfiðleikar við að ná full-nægingu, allt þetta er erfitt að með-höndla. Hjá yngstu körlunum meðsykursýki getur verið um að ræða erf-iðleika við getnað.

    Hjá konum er málið oft nokkuðflóknara. Oft er álitið að sálrænirþættir skipti meira máli hjá þeim enhjá körlunum, en líkamlegir þættir eruþó yfirgnæfandi og skipta sennilegamáli í flestum tilfellum. Tíðni slíkravandamála hjá konum er líklega súsama og hjá körlum. Einkennin eruoft minnkuð löngun, þurrkur í leg-göngum, sársauki við samfarir ogerfiðleikar við að ná fullnægingu.Þessi einkenni má meðhöndla meðhormónalyfjum og sleipuefnum.

    Segi› lækninum fráSameiginlegt konum og körlum er

    að ítarleg samtöl geta leitt í ljós hvortum er að ræða tímabundið sálræntvandamál eða krónískt ástand, og ná-kvæm læknisskoðun er grunnurinn aðbestu mögulegu meðferð.

    Víða er nú orðin venja að gefa körl-um töflur við stinningarvanda án und-angenginnar rannsóknar og oft næstsamstundis árangur (þó má ekki notaþau samhliða mörgum lyfjum viðhjarta- og æðasjúkdómum). Það ermikilvægt að sykursjúkir sigrist áfeimni og blygðun og ræði málin viðlækni sinn.

    Kannanir sýna að 10–15% sjúkl-inga hjá heimilislæknum stríða viðkynlífsvanda í þeim mæli að ráðgjafareða meðferðar sé þörf. En frumskil-yrði fyrir því að eitthvað sé hægt aðgera til hjálpar er að læknirinn fái aðvita um vandann.

    Þýtt úr tímariti samtaka sykursjúkra í Danmörku,júní ´06.Fríða Bragadóttir.

    JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 9

    breytingar eða sár í slímhúð, blæðingarí tannholdi og sviði í tungu. Þegar jafn-vægi er komið á blóðsykurinn hverfaflest einkennin í kjölfarið.

    HVA‹ ER TIL RÁ‹A?Ef blóðsykur er eðlilegur þá dregur

    verulega úr sýkingahættu í munni, tann-holdsbólgum, munnþurrki og flestumþeim einkennum sem geta komið framsamhliða sykursýki. Góð blóðsykurs-stjórnun er því lykilatriði í að haldamunnholinu heilbrigðu. Það hljómareinfalt að viðhalda lágum blóðsykri enhið daglega líf er oft flóknara en svo aðhægt sé að halda fullkomnu jafnvægi.Því er mikilvægt að huga sem best aðtönnum sínum með góðri umhirðu þvíþað er nokkuð auðvelt.

    Til að koma í veg fyrir eða draga úrtannholdsbólgu og tannskemmdum ermjög mikilvægt að hreinsa tennur velmeð tannbursta og tannþræði kvölds ogmorgna. Flúor styrkir tennurnar mjögmikið gegn tannskemmdum og því inni-halda langflest tannkrem sem seld eruhér á landi flúor. Gott getur verið aðnota flúormunnskol sem viðbót. Fólkmeð gervitennur ætti að taka þær semoftast niður yfir nóttina og þrífa þær t.d.með vatni og sápu. Sé það gert þáminnkar álagið á slímhúðina og undir-liggjandi bein og mun minni hætta er ásveppasýkingum. Ef mikill munnþurrk-ur er til staðar þá hefur reynst ágætlegaað dreypa reglulega á vatni eða notasykurlaust tyggigúmmí. Sykurlausbrjóstsykur getur einnig komið að góð-um notum.

    Einstaklingur með sykursýki ætti aðfara í skoðun til tannlæknis með styttramillibili en almennt gerist, sérstaklegaef gildi HbA1C er hátt. Skoðun á 6mánaða fresti getur talist eðlilegur tímiþegar vandamál í munni eru af einhverj-um ástæðum líklegri. Regluleg skoðuner grundvöllur þess að hægt sé að komaí veg fyrir sjúkdóma í munnholi eðagreina þá snemma og meðhöndla á ofteinfaldari hátt. Ekki má gleyma því aðhreinsun tanna hjá tannlækni, getur auð-veldað stjórn blóðsykurs með því aðkoma í veg fyrir bólgu og sýkingu.Hreinar tennur og gott blóðsykursjafn-vægi er því nauðsynlegt fyrir heilbrigðitanna og munnhols.

    Höfundur er tannlæknanemi á lokaári og félagi í Samtökum sykursjúkra.

    Vandamál í kynlífi

    hjá sykursjúkum konum og körlum

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 9

  • 10 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Nú er sjötta árið byrjað þar sem hópur félaga úr Sam-tökum sykursjúkra ganga saman um bæinn eða ná-greni hans í um það bil eina klukkustund aðra hverjaviku árið um kring.

    Það er aldrei vitað hversu margir koma en auglýst göngu-ferð fellur aldrei niður, sama hvernig veðrið er. Reyndar höf-um við oft haft það á orði hversu sjaldan það hefur veriðvirkilega vont veður. Okkur virðist eins og það sé mikluminnisstæðara góða veðrið.

    Gönguferðirnar eiga ekki að vera erfiðar og er tekið fullttillit til þeirra sem eiga erfitt um gang. Markmiðið er jú aðhreyfa sig og einnig að deila reynslu okkar varðandi sykur-sýkina ef einhver annar er til að hlusta. Ekki er óalgengt aðheyra spurningu eins og þessa: „hvernig gengur blóðsykur-stjórnunin hjá þér“. Þá er oft gott að geta hrósað sér af þvíhversu vel gengur eða leita stuðnings þegar ekki gengur einsvel. Vinir og vandamenn hafa einnig verið duglegir að slást íför með okkur. Það eru jú allir velkomnir í göngu með okk-ur.

    Kristín Ágústa hefur haft með stjórn gönguferðanna aðgera frá upphafi, en nú er hún hætt því og tók Kim Morten-sen að sér að halda áfram þessu starfi.

    Þökkum við Kristínu kærlega fyrir öll þau spor sem viðhöfum fengið að ganga með henni.

    Göngur vetrarins eru á sunnudögum kl. 13.00. Áætlungönguferða má nálgast á heimasíðu samtakanna á [email protected].

    Hvet ykkur eindregið að koma nú og ganga með okkur,endilega takið með ykkur vini og vandamenn.

    Kim Mortensen

    Gönguhópur Samtaka sykursjúkra

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 10

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 11

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 11

  • 12 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Það eru að verða komin 33 ár fráþví að ég greindist með tegund 1sykursýki. Á þessum tíma hefurýmislegt breyst til batnaðar ervarðar meðferð. Fyrir rúmumtveimur árum þegar ég var starf-andi hjúkrunarfræðingur ágöngudeild sykursjúkra bauðstmér, ásamt fleirum að fá insúlín-dælu. Það var spennandi augna-blik þegar ég tengdi hana fyrst viðmig, en samtímis svolítið kvíða-blandið. Í dag get ég ekki hugsaðmér annað og tæki það ekki í málað fara aftur yfir á insúlínpenna-meðferð.

    Þegar ég er spurð að því hvernigupplifun það sé að vera með insúl-índælu svara ég hiklaust að það séallt annað líf og það eru orð aðsönnu. Ég þarf ekki stöðugt að verasprauta mig í maga og læri, sem égvar oft á tíðum mjög pirruð yfir ogkveið jafnvel fyrir. Ég hef ekkifengið alvarleg blóðsykurföll ánóttinni eftir að ég fékk insúlíndæl-una. Áður fyrr gat það hins vegarkomið fyrir að ég gaf mér tvöfald-an insúlínskammt að kveldi þarsem ég mundi ekki eftir að verabúin að sprauta mig. Af þeim sök-um fékk ég alvarleg blóðsykurföllog var keyrð í sjúkrabíl inn áBráðamóttöku. Slíkar uppákomur heyrasögunni til því nú get ég kallað fram áskjá insúlíndælunnar hvenær síðastiinsúlínskammtur var gefinn og hversustór hann var.

    Lífsgæði mín hafa aukist verulega eftirað ég byrjaði á insúlíndælunni þar semhún hefur tvímælalaust gefið mér meirafrelsi og öryggi. Ég get leyft mér að sofaút, fara í líkamsrækt eða gönguferðirnæstum fyrirvaralaust, gefið mér insúlín-skammta hvar sem er og hvenær sem erog það er auðveldara að ferðast almenntog fara í lengri ferðir milli tímabelta.

    Insúlíndælan gefur kost á að gefa sérmáltíðarskammta í samræmi við sam-setningu máltíðar, eins og til dæmis þeg-

    ar borðuð er fiturík máltíð eins og pizzameð pepparoni. Þá er hægt að gefa sértvískiptan máltíðarskammt. Helmingurinsúlínskammtar er gefinn strax meðmáltíðinni og seinni helmingur á 2–4klukkustundum. Fyrir þá sem eru meðhæga magatæmingu eða t.d. í veislu þarsem boðið er upp á hlaðborð hentar vel aðnota máltíðarskammt sem er gefinn jafntyfir ákveðið tímabil, allt frá 30 mínútumupp í 8 tíma. Í dag get ég haldið blóð-sykrinum jöfnum þó ég leyfi mér þaðendrum og eins að njóta pizzumáltíðarmeð fjölskyldunni eða fá mér gómsættsúkkulaði.

    Það gat oft verið mikið púsluspil aðstunda líkamsrækt og ekki alltaf mögu-

    leiki ef blóðsykurinn var alltof hár eðaalltof lágur. Það hefur hins vegar reynstmér mun auðveldara að stunda líkams-rækt með insúlíndælunni þar sem ég getbrugðist fljótt við með því t.d. að stillainsúlíndæluna á tímabundinn grunn-skammt, ýmist með lægri eða hærriskammti. Á insúlínpennameðferð er ekkihægt að draga tilbaka þegar gefinn insúl-ínskammt af grunninsúlíni ef hann reyn-ist of stór miðað við breyttar aðstæður.Þess í stað verður maður að fá sér kol-vetni til að ná blóðsykrinum upp sem get-ur tekið tíma, fyrir utan alla vanlíðan semþví fylgir.

    Insúlíndælan gefur kost á að stilla inngrunnskammta eftir þörfum hvers og

    Er insúlíndælume›fer›eitthva› fyrir flig?

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 12

  • 13JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    eins. Það er hægt að velja umþrjú „grunnkerfi“, en þau eru:standard grunnkerfi, grunn-kerfi A og grunnkerfi B. Sjálfhef ég sérstakt helgar grunn-kerfi (A) og einnig grunnkerfisem ég nota vikuna fyrir blæð-ingar (B). Hvert grunnkerfi ersíðan hægt að stilla inn á mis-munandi tímabil með misstór-um insúlínskömmtum.

    Á insúlínpennameðferð tekurlengri tíma fyrir líkamann að ná jafnvægieftir breytingar á grunnskammti, á meðanþað tekur aðeins nokkrar klukkustundir áinsúlíndælumeðferð.

    Það væri ekki rétt að fjalla ekkert umókosti eða galla á insúlíndælumeðferð þvíað sjálfsögðu fylgir allri meðferð ein-hverjir ókostir. Á meðal ókosta er aðþurfa að vera með slöngu og tæki utan ásér, sem er stundum að þvælast fyrirmanni og getur truflað nætursvefn. Sum-ir tala um að sjúkdómurinn verður sýni-legri, eins og t.d. þegar insúlíndælan erborin utanklæða. Það upplifði ég í byrjun,en ekki lengur. Þegar farið er í sturtu,sund eða þegar fólk vill njóta ásta þá erauðvelt að aftengja slöngu og insúlíndælufrá plastnálinni sem er fest á húð meðplástri. Plastnálin verður þá bara eftir ogþað fer ekki mikið fyrir henni og húnhindrar ekki hreyfingu, en er þó alltafsýnileg.

    Sem ókostur við insúlíndælumeðferð

    má jafnframt nefna aðþegar skipt er um plastnálgetur stungan mislukkistsem veldur því að plast-nálin beyglast og þákemst ekki insúlínið inn ílíkamann. Þá hækkarblóðsykurinn hratt oghætta er á að það myndistketón í líkamanum ef líða3–4 tímar án insúlíngjaf-ar. Ástæðan er sú að á

    insúlíndælumeðferð myndast ekki insúl-ínbyrgðir í líkamanum þar sem í hana eraðeins notað hraðvirkt insúlín. Regluleg-ar blóðsykurmælingar eru því alveg jafnnauðsynlegar og má aldrei sleppa.

    Varðandi nákvæmni í skammtastærð-um þá er hægt að gefa sér allt frá 0,1 ein-ingu sem kemur sér vel fyrir t.d. börn ogþá sem eru með mjög gott insúlínnæmi.Það stuðlar líka að því að það verður auð-veldara að halda kjörþyngd þar seminsúlínskammtar eru sniðnir eftir þörfumhvers og eins. Insúlíndælumeðferð gefurkost á að gera viðkomandi meðvitaðri umþá þætti sem hafa áhrif á sjúkdóminn ogað ná betri blóðsykurstjórnun. Það er hinsvegar grundvallaratriði að læra vel áinsúlíndæluna og eðli sjúkdómsins, svohún nýtist sem best. Í því fellst vinna, enhún launar sig margfalt tilbaka. Þegar áheildina er litið er því ekki annað hægt enað mæla með insúlíndælumeðferð, sér-staklega fyrir þá einstaklinga sem eru til-

    búnir að leggja á sig vinnu og veit ég þaðaf eigin reynslu og reynslu minni semstarfandi hjúkrunarfræðingur að hún hef-ur hjálpað mér og mörgum öðrum.

    Ég er daglega að taka á móti sykursjúk-um í hjúkrunarfræðiráðgjöf og kennimeðal annars á insúlíndælur. Móttakan eropin öllum sykursjúkum sem eru á insúl-ínmeðferð og það eina sem þarf að gera erað panta tíma í síma 663 43 28 eða sendamér línu á netfangið [email protected]. Einniger á döfinni að opna heimasíðunawww.bris.is en hún er enn í smíðum. Þarverður m.a. að finna ýmsan fróðleik ogefni á íslensku er varðar sykursýki.

    Að lokum vil ég óska öllum sykursjúk-um góðrar framtíðar og þakka fyrir lestur-inn. Það væri ánægjulegt að fá viðbrögðvið þessari grein, en þig getið sent mérlínu á ofangreint netfang. Óska ég einnigefir því að einstaklingar sem eru með teg-und 1 sykursýki og hafa þörf fyrir aðdeila vangaveltum sínum um sjúkdóminnmeð öðrum sykursjúkum að hafa sam-band. Hugsunin er að mynda óformleganhóp einstaklinga með tegund 1. sykursýkiþar sem við getum deilt reynslu okkar.Einnig væri gaman að fá saman hóp ein-staklinga sem eru á insúlíndælumeðferðog bið ég þá einnig að hafa samband meðþví að senda mér línu á netfangið[email protected].

    Bestu kveðjur,Linda Hrönn Eggertsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

    Í tilefni af flutningi Göngudeildar sykursjúkra í ný og betrihúsakynni á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, Fossvogi,ákvað stjórn Samtaka sykursjúkra að afla stuðnings tiltækjakaupa fyrir deildina. Fyrir milligöngu samtakannahefur Landsbanki Íslands nú styrkt kaup á nýju og full-komnu tæki til mælinga á blóðsykri á göngudeildinni.Tækið sem um ræðir heitir YSI glucose/lactate analyzermodel 2300 STAT PLUS og má grennslast nánar um það áheimasíðum www.ysi.com og hjá söluaðilanum Bie&Berntsen í Danmörku, www.bb.dk. Verð tækisins er um 1milljón króna án virðisaukaskatts. Um er að ræða tæki afsömu gerð og hafa verið notuð á göngudeildinni við Hring-braut, en þau tæki, sem höfðu vissulega staðið sig vel ígegnum tíðina, voru orðin gömul og farin að bila og fullþörf á endurnýjun.

    Við greiningu á sykursýki er lykilatriði að mælingin á

    blóðsykri sé eins nákvæm og mögulegt er. Á þetta ekki sístvið þegar um sykurþolspróf er að ræða t.d. við greiningu ámeðgöngusykursýki. Mikill kostur við þetta tæki er hversunákvæmt það er og einnig að það gefur sambærilegar nið-urstöður og Vitros tækin sem notuð eru á rannsóknadeild-um LSH en öll þessi tæki lúta ytra gæðaeftirliti. Annarkostur við þetta tæki er að ekki þarf að kaupa dýr hvarfefniog tækið þarf fremur lítið viðhald.

    Ekki eru mörg slík tæki á markaði en það er mjög mik-ilvægt að hafa slík tæki vel stöðluð, vel reynd og af mikl-um gæðum á helstu sykursýkimóttöku landsins.

    Göngudeild sykursjúkra og Klínísk lífefnafræðideildLSH þakka Samtökum sykursjúkra og Landsbankanumfyrir frábæran stuðning.

    Ólöf Sigurðardóttir sérfræðingur, Klínísk lífefnafræðideild LSH.

    N‡tt og fullkomi› tæki til bló›sykurmæl-inga á Göngudeild sykursjúkra LSH – gjöf frá Landsbanka Íslands fyrir forgöngu Samtaka sykursjúkra

    Linda Hrönn Eggertsdóttir.

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 13

  • 14 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    � Þú skalt reyna að lifa góðu lifi þrátt fyrir sjúk-dóminn, ekki láta hann stjórna öllu lífinu.

    � Sumum finnst óþægilegt að hafa einkennisýnilegs sjúkdóms en öðrum finnst það já-kvætt þar sem það fer þá ekki á milli málaað þeir eru veikir.

    � Sumir finna fyrir létti við sjúkdómsgreining-una, finnst jákvætt að fá nafn á einkenninog fá staðfestingu á því að þau séu ekki baraímyndun. Fyrir aðra er sjúkdómsgreiningináfall og þeir upplifa sorg.

    � „Að ná tökum á“ þýðir að maður þarf aðheyja baráttu þar sem yfirstíga þarf hindran-ir sem krefjast bæði útsjónarsemi og víðsýni.

    � Við það að greinast með langvinnan sjúk-

    dóm skiptir lífið um farveg og væntingargeta brugðist.

    � Sjálfshvatning er nauðsynleg til þess að getasigrast á erfiðum aðstæðum.

    � Með tímanum verður þú sérfræðingur í þín-um sjúkdómi því enginn annar veit hvernigþér líður.

    � Mikilvægt er að bera ábyrgð á eigin hegðuní sambandi við langvinnan sjúkdóm.

    � Þú verður að vita hvað þú ætlar að spyrjaum.....ef þú vilt fá góð svör.

    � Til að geta stutt börn sem eiga veikt foreldriþarf heilbrigðiskerfið að stuðla að aukinnifræðslu innan skólakerfisins um langvinnasjúkdóma og áhrif þeirra á daglegt líf.

    GGOOTTTT LLÍÍFF??

    N o k k r a r t i l v i t n a n i r í t e x t a b æ k l i n g s i n s :

    BÆKLINGUR GIGTARFÉLAGS ÍSLANDS

    Fyrir nokkrum árum kom út hjá Gigtarfélagi Íslands bæklingur um það hvernig erað lifa með langvinnum sjúkdómi. Vil ég mæla með þessum bæklingi til lestrar fyriralla þá sem glíma við langvinna sjúkdóma, hvort heldur þeir eru sjálfir veikir eðaeinhver þeirra nánustu. Bæklingurinn fæst hjá Gigtarfélaginu, Ármúla 5 í Reykja-vík, sími 530-3600, og kostar hann kr.500,-.

    AÐ TAKAST Á VIÐ LÍFIÐ MEÐ LANGVINNAN SJÚKDÓM

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 14

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 15

    � Jafnvel bestu og nánustu vinir geta gefistupp ef þú ert of upptekinn af eigin líðan,gefur lítið af þér og ert neikvæður.

    � Leikir hjálpa börnum með langvinna sjúk-dóma til að fá útrás fyrir tilfinningar sínar oggefa þeim tækifæri til að vinna úr sjúkdómisínum og áföllum.

    � Þú ert ennþá sami einstaklingur og þú varstáður en þú greindist með sjúkdóminn.

    � Kenndu ekki sjúkdómnum um allt semaflaga fer.

    � Vitað er að góð þekking á eigin sjúkdómigefur jákvæðan meðferðarárangur.

    � Það er styrkur í því að hitta aðra sem eru aðkljást við það sama og maður sjálfur.

    � Að þora er að missa fótfestuna eitt örstuttaugnablik. Að þora ekki er að missa af sjálf-um sér...

    � Að vera opinskár um eigin sjúkdóm er mjögmikilvægt til að þeir sem næstir standa getisýnt hluttekningu, stuðning, virðingu ogumhyggju.

    GGagnkvæm gleði er tvöföld gleði.agnkvæm gleði er tvöföld gleði.GGagnkvæmar áhyagnkvæmar áhyggjur ggjur eru helmingi minni áhyeru helmingi minni áhyggjurggjur..

    1. hluti. Að vera með langvinnan sjúkdómAð vera með langvinnan sjúkdóm� Bráðasjúkdómar og langvinnir sjúkdómar� Sýnilegur og ósýnilegur langvinnur sjúkdómur� Upphaf veikinda� Lífið þrátt fyrir langvinnan sjúkdóm

    2. hluti. Tekist á við lífið með langvinnan sjúkdómÓlíkar aðferðir til að ná tökum á lífinu þrátt fyrir lang-vinnan sjúkdómKreppa og sorgarúrvinnsla� Aðferðir og leiðir

    Samskipti við heilbrigðisstofnanirAð undirbúa sig fyrir læknisheimsóknir eða ráðgjöf

    3. hluti. Nánasta umhverfiFjölskylda sem stuðningsnet� Þegar foreldri er með langvinnan sjúkdóm� Samskipti við skóla og leikskóla� Félagslíf gefur lífinu meira gildi� Vinna, áhugamál og tómstundir

    Þegar barn greinist með langvinnan sjúkdóm� Vináttutengsl barna� Skóli og leikskóli� Tómstundir

    Ungt fólk og langvinnir sjúkdómar� Vinátta - mikilvægur þáttur lífsins� Skemmtun og tómstundir� Ástin� Sjálfstraust og sjálfstæði� Skóli og menntun

    4. hluti. Þekking á eigin sjúkdómiÞekking á eigin sjúkdómi� Lífið sem verkefni� Sjálfsábyrgð og hvernig tekist er á við lífið með

    sjúkdóm� Jafningjafræðsla� Áhugahópar

    Þekking og upplýsingar eru lykillinn að góð-um skilningi

    Algengar spurningarUpplýsingar um hagsmunasamtökGigtarfélag Íslands

    Samantekt gerð með leyfi Gigtarfélags Íslands – Fríða Bragadóttir.

    E f n i s y f i r l i t

    BÆKLINGUR GIGTARFÉLAGS ÍSLANDS

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 15

  • 16 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Samtök sykursjúkra stóðu fyrir sinni árleguhaustferð laugardaginn 23. september. Mættu50 einstaklingar, leiðsögumaður og bílstjórikl. 8.30, öll ákveðin að njóta dagsins til fulln-ustu. Leiðsögumaður okkar slóst í för meðokkur enn einu sinni, en hann heitir HákonÓskarsson. Bílstjórinn okkar heitir Bjarni Þórog keyrir hjá Hópferðamiðstöðinni.

    Eins og svo oft áður þegar Samtök sykur-sjúkra leggja í hann, þá bregst veðrið okkurekki og þessi dagur var enginn undantekningá því. Hægur andvari og sól skein í heiði.

    Aðaláfangastaður okkar voru Landmanna-laugar með smá stoppum á leiðinni. Okkarfyrsta stopp var við Háafoss, en hann er næsthæsti foss landsins einir 122 metrar. Hann varnafnlaus til aldamótanna 1900 en þá gaf Dr.Helgi Petursson honum nafnið Háifoss. Aust-an megin við fossinn er annar fallegur foss oger hann kallaður Granni. Flest okkar gengu útað gilinu og virtum fyrir okkur þessa fallegufossa sem falla þarna í djúpt gilið og fyllaFossána vatni.

    Þegar haldai átti ferðinni áfram kom í ljósað það var sprungið á rútunni. Biðum viðáhyggjulaus á meðan bílstjórinn setti vara-dekkið undir enda veðrið eins og best verður ákosið glampandi sól og logn.

    Leið okkar lá því næst í hálendismiðstöðinaHrauneyjar, en þar beið okkar brauð og kaffifyrir þá sem þess óskuðu. Hálendismiðstöðiner eins og vin í eyðimörk við hálendisjaðarinn.

    Upphaflega notuð sem aðstaða fyrir starfs-menn virkjananna, en eftir að starfmönnumfækkaði þá tóku sig til framtakssamir menn ogbreyttu staðnum í hálendishótel og matsölu-stað.

    Eftir brauðið og kaffið lá leiðin upp fyrirvirkjanirnar, ekið framhjá Hrauneyjalóni ogKrókslóni en þetta eru allt manngerð lón semfylla síðan Sigöldu og Hrauneyjafossvirkjunvatni. Ekið framhjá Bjallavaði en þarna varáður fyrr eitt fárra vaða yfir Tungnaá, það varmeðal annars notað til að ferja fé yfir ána.Vöðin gátu verið ótrygg þess vegna notuðumenn báta til að ferja féð og byggðu skýli fyrirþá nokkru austar, skýlin standa enn.

    Bjarni Þór bílstjóri taldi ekki fært fyrir rút-una í Ljótapoll, þess vegna varð Hnausapollurfyrir valinu í staðinn. Fallegur gígur, flott út-sýni til fjallana í kring. Einu bárurnar á pollin-um voru eftir vakandi fisk. En í mörgum vötn-um á Landmannaafréttinum er ágætis veiði,bæði urriðið og bleikja. Offjölgun bleikju ívötnunum hefur því miður valdið minnkandifiskstærð og urriðin er á undanhaldi vegnableikjunar. Menn hafa beitt grisjun til þess aðstemma stigu við þessari þróun.

    Næst lá leið okkar inn að Frostastaðavatnisem er eitt fallegasta vatnið á afréttinum. Þaðer umgirt hraunum að mestu, sem dæmi:Dómadalshraun að vestan, Námshraun aðsunnan og Frostastaðahraun að norðan. Sögursegja að fólkið á Frostastöðum hafi borðað

    Haustferð Samtaka sykursjúkra

    í Landmannalaugar

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 16

  • eitraðan öfugugga úr vatninu og dáið. Ungstúlka er sögð hafa gefið einum þeirra manna,sem hún lagði hug á, loðsilung til að ná ástumhans.

    Athygli okkar vöktu 3 ofurhugar með mótor-svifhlífar á bakinu sem voru á ferð og flugi yfirhöfðum okkar þarna við Frostastaðavatnið.Einn þeirra var greinilega að undirbúa flugtak,en það virðist dálítið mál að koma sér á loft.Fyrir þá sem ekki vita þá er mótorsvifhlíf ein-hverskonar sviffallhlíf og mótor sem settur er ábakið. Með þessum búnaði er greinilega hægtað fljúga um eins og fuglinn fljúgandi, það einasem truflaði okkur var hávaðinn frá mótorun-um, hann spillti kyrrðinni þarna í allri hálendis-þögninni.

    Næst var ekið í Landmannalaugar. Land-mannalaugar eru jarðhitasvæði í dalkvos millibrattra fjalla, sem flest eru úr líparíti. Undanbrún Laugarhrauns spretta fram heitar og kald-ar uppsprettur sem sameinast í heitum læk. Hita-stigið og dýptin í læknum er það gott að það er vin-sælt að baða sig og synda í læknum. Meðframlæknum er nokkuð af gróðri og flatirnar umhverfiseru nokkuð mýrlendar.

    Nú gat fólkið valið um hvað hver og einn vildigera, sumir völdu þann kostinn að ganga smá hringum hraunið, aðrir létu sér nægja að líta á lækinn.Útsýnið er stórkostlegt, þarna sjást allir regnboganslitir í fjöllunum umhverfis Landmannalaugar. Ámeðan var grillið undirbúið. Öllum var síðan boðiðtil borðs að snæða ljúfengan grillmat og sykur-snautt gos, eða átappað vatn. Snætt var úti, enn ogaftur kom veðrið ekki að sök, sólin vermdi og eng-inn var vindurinn. En samt ekki laust við að þaðkólnaði eftir því sem leið á daginn. Að snæðingi loknum var boðið uppá kaffi sem við fengum að hella uppá hjá Landvörðum staðarins. Síðanvar tekið saman, því nú var ferðinni heitið heim á leið.

    Ekinn skyldi Dómadalsleiðin og var ekki síðra útsýni þar frekar ennfyrr í ferðinni. Var mönnum tíðrætt um ljósfyrirbrigði sem blasti viðokkur sitt hvoru megin við sólu, sýnu skýrar vinstra megin við hana.Þetta er kallað gíll og úlfur, gíll á undan og úlfur á eftir. Þetta er ljós-blettur eða aukasól sem fer á undan sól og myndast við ljósbrot sólar-geislanna. Til er máltæki er segir: „ sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlf-ur á eftir renni“.

    Ferðin gekk vel og var ég farin að sjá að áætlaður komutími í bæinnmyndi standast ágætlega, en þá gerðist það óvænta, sprakk ekki vara-dekkið sem hafði verið sett undir fyrr um daginn. Nú var úr vöndu aðráða, ekkert dekk til vara. Þess vegna ákvað bílstjórinn okkar að keyrarólega (45–50 km hraða) niður að Vegamótum og þar myndum viðmæta annarri rútu með nýtt dekk fyrir okkur. Ferðin sóttist seint niðurLandsveitina, en við komumst til Vegamóta án frekari vandræða. Vara-dekkið var einhversstaðar á leiðinni frá Reykjavík og urðum við að bíðaí rúman hálftíma eftir því. Þegar dekkið var komið á staðinn hófust bíl-stjórarnir undir eins handa að setja það undir.

    Þegar dekkið var kom-ið undir var stefnan tekinbeint til Reykjavíkur ognú gekk ferðin greiðlegaog vorum við ekki nemaeinni klst. á eftir áætlunþrátt fyrir tvö sprungindekk. Var ekki annað aðheyra á þátttakendumferðarinnar en að þeimlíkaði ferðalagið vel.

    Kona ein sagði viðmig eitthvað á þessa leið:

    „Þessi ferð er svoskemmtileg að ég er far-inn að sjá eftir því að

    hafa ekki tekið þátt í fyrri ferðum.“ Ekki hægt að neita því að svona um-mæli gleðji skipuleggjendur og hvetji okkur til dáða.

    Samtök sykursjúkra þakka að sjálfsögðu samferðafólki sínu fyrirsamfylgdina og sjáumst að ári í næstu ferð.

    Einnig þökkum við leiðsögumanni okkar honum Hákoni Óskarssynifyrir leiðsögnina og skemmtilegar athugasemdir.

    Bílstjóranum Bjarna Þór þökkum við fyrir þægilegan akstur þráttfyrir tvö sprungin dekk.

    Styrktaraðilum okkar þökkum við fyrir veittan stuðning.

    Styrktaraðilar voru:HópferðamiðstöðinKjötsmiðjanÖlgerðin Egill SkallagrímssonVífilfellJónína Sigmundsdóttir fyrir gefna vinnu

    Takk fyrir migKim Mortensen, vefstjóri Samtaka sykursjúkra.

    JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 17

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 17

  • 18 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Dropinn styrktarfélag barna með sykursýki er sjálf-boðaliðafélag og hefur starfað með hléum síðan1995. Við erum fyrir öll börn sem greinst hafa meðsykursýki hvar sem er á landinu. Við erum jafn öfl-ug og áhugi félagsmanna er hverju sinni.

    Tilgangur félagsins er:• Að veita fjölskyldum sykursjúkra barna stuðning.• Að upplýsa um og vekja athygli á stöðu sykur-

    sjúkra og fjölskyldna þeirra.• Að sjá um félagsstarf fyrir sykursjúk börn og ung-

    linga.

    Við vinnum oft að atburðum, haldin eru fræðslu- ogskemmtikvöld 3-4 sinnum á ári. Þar höfum við veriðað fá sérfræðinga, sálfræðinga, lækna og marga aðraað fræða foreldra og aðra um sykursýki og styrkjaokkur að takast á við sykursýkina. Mæting á þessikvöld hafa verið mjög góð, að meðaltali 80-100 mannsá fundum. Stæstu verkefni félagsins eru nú sumar-búðir sem haldnar eru fyrir sykursjúk börn og ung-

    linga. Við höfum verið með tvennar búðir síðastliðintvö ár.

    Barnabúðir hafa verið haldnar nú í 4 ár. Í ár fóru um30 börn á aldrinum 8-12 ára þau fara á Löngumýri íSkagafirði. Búðinar standa í 6 daga og margt brallaðá þeim tíma, það má nefna, rafting, Akureyraferð, rat-leikir, fræðsla, kvöldvökur og margt fleirra. Við búð-irnar starfar frábært starfsfólk. Það eru læknar oghjúkrunnarfræðingar frá göngudeild sykursjúkra semvinna að búðunum með okkur og starfa í þeim. Í sum-ar vorum um 12-14 manns sem unnu við búðirnar.

    Unglingabúðir voru fyrst haldnar í fyrra en þá voruþær við Úlfljótsvatn, og börnin skemmtu sér vel endafrábært umhverfi, farið á vatnið, í allkyns leiki og raft-ing. Í ár var haldið til Danmerkur í skemmti- ogfræðsluferð. Var margt skemmtilegt gert t.d farið í tí-vólí. Í þessa ferð fóru um 20 unglingar.

    Tilgangur með unglingabúðunum er að vinna með

    DDDDrrrroooopppp

    styrktarfélag barna me› sykurs‡kiHva› er Dropinn? – Hva› gerum vi›? – Fyrir hvern?

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 18

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 19

    unglingana og veita þeim undirbúning og fræðslufyrir lífið, taka á málum sem upp koma á unglingsár-um. Eins og í barnabúðunum þá vinnur fagfólk meðokkur í þeim og leiðbeinendur sem hafa mikla reynsluá að vinna með unglingum.

    Sumarbúðirnar eru unnar í góðri samvinnu viðGöngudeild sykursjúkra barna á Landsspítalanum. Verið er að vinna að matarbók sem er fræðsla um

    mataræði og á að verða stuðninigur við nýgreinda ogþá sem þurfa að breyta um lífstíl þegar barn greinist áheimilinu.

    Starfsemi félagsins byggir eingöngu á sjálfboðavinnu.Um 75 börn eru í félaginu. Göngudeild sykursjúkrabarna á Landspítala leggur félaginu mikið lið auk þesssem ýmis félög og fyrirtæki hafa lagt fé í stærri verk-efni.

    Eins og áður segir er starfsemi fé-lagsins undir foreldrum sykur-sjúkra barna komið. Margt má bætaog vinna frekar að s.s. stuðningi viðfjölskyldur nýgreindra, aukinfræðsla, styrkja sjálfsmynd barn-anna og lækka kostnað fjölskyldnavegna sjúkdómsins.

    Þeir sem ganga í félagið ganga jafn-fram í Samtök sykursjúkra sem erulandssamtök. Foreldrafélagið ermeð undirsíðu á heimasíðu Sam-takra sykursjúkra: http://www.di-abetes.is.

    Kveðja Hálfdan Þorsteinsson formaður Dropans.

    ppppiiiinnnnnnnnJafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 19

  • 20 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    Meðgöngusykursýki er skil-greind sem skert sykurþol

    eða sykursýki sem greinistá meðgöngu(1). Flest-

    ar konur meðmeðgöngusyk-

    ursýki hafaskert sykurþol

    sem verðureðlilegt eftir

    fæðinguna enhluti kvennanna

    hafa sykursýkisem fyrst greinist á

    meðgöngu.Margvíslegar hormóna-

    breytingar eiga sér stað á með-göngu. Insúlinmótstaða eykst

    og hefur m.a. í för með sérað fóstrið hefur nægaglúkósu til vaxtar og

    viðhalds. Hjá sumumkonum getur þessi insúl-

    inmótstaða orskaðmeðgöngusykursýki.

    Afleiðingarnar eruhækkaður blóð-

    sykur hjámóður ogfóstri þar

    semglúkósifer auð-

    veld-legayfir

    fylgju. Þegar blóðsykur fósturs hækkareykst insúlínframleiðsla þess og þar afleiðandi vöxtur fóstursins.

    Meðgöngusykursýki fylgir áhætta fyrirmóður og barn. Meiri líkur eru á háumblóðþrýstingi og meðgöngueitrun hjámæðrum. Meiri líkur eru á barnið verðistórt og að fæðingin gangi illa þannig aðinngrip þurfi að eiga sér stað svo semkeisaraaðgerð. Áverkar í fæðingu erueinnig algengari hjá stórum börnum.Meiri líkur eru á fyrirburafæðingu ogfósturdauða og eftir fæðingu eru auknarlíkur á sykurfalli og nýburagulu hjá börn-unum (2)(3).

    Mæður og börn eru í aukinni áhættu aðfá sykursýki seinna á ævinni. Ef með-göngusykursýki er greind og meðhöndl-uð á viðeigandi hátt minnka líkurnar á al-varlegum afleiðingum (3)(4).

    Við greiningu á meðgöngusykursýki ernotað svokallað sykurþolpróf. Þeim kon-um sem eru í áhættuhópi er ráðlagt aðgangast undir sykurþolpróf í kringummeðgönguviku 24-28. Helstu áhættu-þættir eru: Ef konan hefur fyrri sögu ummeðgöngusykursýki, ef það er ættarsagaum sykursýki, konan hefur áður fætt barnsem er > 4500g, hár líkamsþyngdarstuð-ull (BMI), ef konan hefur misst fósturtvisvar eða oftar, ef glúkósi mælist í þvagitvisvar eða oftar. Tíðni meðgöngusykur-sýki eykst þar að auki með hækkandialdri móður og er hærri hjá vissum kyn-þáttum. Konur af evrópskum uppruna eruí lægri áhættuhópi en konur af öðrumkynþáttum .

    Sykurþolprófið fer þannig fram að kon-an mætir fastandi að morgni. Mældur erfastandi blóðsykur og síðan drekkur húnsykurlausn sem inniheldur 75 g af glúkó-su. Blóðsykur er mældur 1 klst og aftur2 klst eftir að sykurlausnin var drukkin.Meðgöngusykursýki greinist ef blóð-

    sykur eftir 2 tíma er ≥ 7.8 mmól/L.Þegar meðgöngusykursýki greinisthefst meðhöndlun. Í fyrstu fær kon-an mataræðisráðleggingar þar semhornsteinninn er hollt mataræði

    með sem minnstu af einföldum kol-vetnum. Konan er einnig hvött til að

    hreyfa sig eftir getu. Hún fær heim meðsér blóðsykurmæli og mælir um nokkurradaga skeið fastandi blóðsykur og blóð-sykur eftir máltíðir og skráir í dagbók.

    Ef mælingarnar eru innan viðmiðun-

    armarka er konan áfram í reglubundnueftirliti og mælir sig reglulega til aðfylgjast með blóðsykri. Ef mataræðisráð-leggingar duga ekki til er hafin insúlin-meðferð. Yfirleitt er í upphafsmeðferðnotuð blanda af stuttvirku og langvirkuinsúlini t.d Mixtard 30/70. Ef fastandiblóðsykur er fyrst og fremst vandamálgetur langvirkt Insúlin að kvöldi t.dInsulatard verið kjörval. Rannsókn ámeðgöngusykursýki á Íslandi á árunum2002-2003 sýndi að um 40% kvenna meðmeðgöngusykursýki voru meðhöndlaðarmeð insúlini. Í sömu rannsókn kom framað algengi meðgöngusykursýki er 2-3%sem er álíka og á Norðurlöndum. Enn-fremur kom í ljós að konurnar voru eldri,þyngri og áttu frekar ættingja með sykur-sýki. Framköllun fæðinga og keisaraað-gerðir voru einnig algengari í þessumhópi. Börnin voru líklegri til að fá sykur-fall og nýburagulu. Ekki var marktækurmunur á fæðingagöllum en taka verðurfram að um lítið úrtak var að ræða. Fæð-ingarþyngd barnanna var álíka og fæð-ingarþyngd barna mæðra sem ekki vorumeð meðgöngusykursýki (3).

    Verður því að draga þá ályktun að þétteftirlit með þessum sjúklingahópi hafiskilað þar góðum árangri.

    Tíðni meðgöngusykursýki hefur aukistmikið á Íslandi eins og í öðrum vestræn-um ríkjum. Árið 1998 voru 18 konur í eft-irliti á Göngudeild sykursjúkra LSH , árið2003 voru 142 konur í eftirliti. Þessiaukning er að hluta til vegna aukinnarkembileitar af hálfu ljósmæðra, fæðingar-lækna og heimilislækna.

    Í fljótu bragði virðist sem að tíðni með-göngusykursýki hafi ekki aukist á árun-um 2004–2005 og má vera að við höfumnáð toppnum en framtíðin ein getur leittþað í ljós.

    Ína Kolbrún Ögmundsdóttir,deildarlæknir LSH.

    Heimilidir:1. Metzger BE,Coustan DR(Eds.): Proceeding

    of the 4th International Workshop- Confer-ence on Gestational Diabetes Mellitus.Chicago,Illinois,USA.14-16 March 1997.Diabetes Care 1998; 21 Suppl 2:B1.

    2. Screening and diagnosis of gestational di-abetes.UpToDate.

    3. Erindi á lyflæknaþingi 2006. Í.K.Ögmunds-dóttir, A.Guðmundsdóttir et.al: Greining ámeðgöngusykursýki hefur áhrif á fæðingar-máta og útkomu barna óháð fæðingarþyngdþeirra.

    4. Crowther, CA,Hiller,JE,Moss,JR,et al: Eff-ect of treatment of Gestational DiabetesMellitus on Pregnancy Outcomes. The NewEngland journal of Medicine 2005;352:2477.

    Me›göngusykurs‡ki

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 20

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 21

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 21

  • ������������������������

    �������������������������������������

    �������������������������������

    ����������������

    ���������� ����������!���"�����#����������� �����$%�&������'����(����� �����(���)������'�� ������������*����������� ������+������������������()�������,�������'� ����������������������������-

    .��/�������!���"�����#����(�� �����(�

    �������������������������

    �����������%�����%����������

    ������������

    �������

    ����

    0��������%����������� �����������������(���% $�������������%�'��

    1��������� ����������������������������������������������$���������

    �����'������� �$������

    ������������������������������������

    ���������������������������

    #����������������������������$�������,,�/������$%

    2%���������������%��-(-�-�3�����'��

    1��������� �������������������������%

    ��������

    ��������� �����!���"�����#������������������$%�&������'���

    ��������������������������������������������������������������� �

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:24 Page 22

  • Nálarlausri inngjöf var fyrst lýst afAndrew Hingson árið 1949 og hefurþróast mikið síðan þá og þá sérstak-lega í kringum bólusetningar þar semþessi aðferð hefur lengi verið notuð t.d.til að bólusetja hermenn, og þegarþurft hefur að bólusetja mikinn fjöldafólks.

    Á síðustu árum hefur nálarlaus inn-gjöf rutt sér til rúms á öðrum sviðumsvo sem til gjafar á Insúlíni, Heparín ogverkjastillandi lyfjum.

    Núverandi aðferð við Insúlíngjöf ermeð nálarstungu, þessi aðferð hugnastekki öllum, því eru margir sem gætuhugsað sér að skipta yfir í nálarlausa ogjafnframt sársaukalausa aðferð viðinsúlíngjöf. Þessir einstaklingar hafa núvalkost.

    Inter ehf. hefur hafið sölu og mark-aðssetningu á InjexTM sem er þróað afbandaríska fyrirtækinu Equidyne Sy-stems, InjexTM er lítið og meðfærilegttæki sem er einstaklega einfalt í notkunog þrýstir 0,05 - 1,0 ml. af vökva í gegn-um 0,16mm gat með 3000 pci (207 bar)þrýstingi. Þessi þrýstingur nægir til aðkoma lyfinu undir húð.

    InjexTM hefur verið á markaði í Þýska-landi frá því árið 2000 og hefur náðmikilli útbreiðslu meðal sykursjúkra,einnig hafa tannlæknar hafið notkun áInjexTM við deyfingar.

    Rannsóknir síðustu tveggja áratugahafa sýnt að stórar sameindir á borð viðInsúlín og Heparin frásogast jafnt oggefa í flestum tilfellum samskonar blóð-þéttni hvort sem inngjöf er framkvæmdmeð penna eða hefðbundinni nál eðameð nálarlausri inngjöf.

    Niðurstöðum sem safnað hefur veriðbenda til að nálarlaus inngjöf breytiekki sameindunum né virkni þeirra.Sumar niðurstöður benda þó til þess aðnálarlaus inngjöf á NPH insúlíni geti ísumum tilfellum orsakað örlítið hraðarihækkun í blóðþéttni Insúlíns og ekki

    eins langvarandi þéttni eins og venjuleginngjöf með nál. Þessar niðurstöðurbenda því til þess að við skipti yfir í nál-arlausa inngjöf þurfi í sumum tilfellumað stilla insúlíngjöf með tilliti til þessa.Aftur á móti benda niðurstöður til aðnálarlaus inngjöf á hraðvirkandi insúlínisýni engan mun í frásogi né blóðþéttni.

    Þá hefur einnig komið í ljós að nálar-laus inngjöf veldur mun minni vefja-skemdum heldur en inngjöf með nál.

    Textinn er unnin uppúr ýmsum grein-um sem nálgast má hjá Inter ehf og erutil reiðu fyrir alla þá sem hafa áhuga áað kynna sér nálarlausa Insúlíngjöf eðainngjöf á öðrum lyfjum þar sem InjexTM

    hentar til lyfjagjafar.John BirgissonInter ehfSóltún 20 105 Reykjavíks. 551 0230www.inter.is

    JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 23

    Nálarlausinngjöf

    insúlíns

    Enginn er sáttur við nálastungur

    Er eitthvað annað í boði?

    InjexTM insúlíninngjöf án nálarstungu og þar með ertu laus við sársaukann sem

    fylgir stungunni.

    Ekki fleiri nálar, ekki meiri sársauki!

    Kostirnir við nálarlausa insúlíngjöf eru ótvíræðir og munu hjálpa til við að auka

    lífsgæði þín.

    Sóltúni 20, 105 ReykjavíkSími 551 0230 • www.inter.is

    og annarra lyfja sem gefin eru undirhú› (subcutan injection)

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:25 Page 23

  • Fiskur á teiniFyrir fjóra.

    Efni:2 matsk limesafi1 feitur pressaður hvítlaukur2 tsk fínrifinn engifer eða 1 tsk engifer-

    duftSalt og pipar1 matsk olía150 g lax roð- og beinlaus eða rækjur250 g karfi eða annar fiskur eftir smekk

    Aðferð:1. Lögur gerður úr limesafa, hvítlauk

    engifer, salti og pipar og olíu.2. Allur fiskur er skorinn í teninga og lát-

    inn liggja í leginum í kæli í a.m.k.hálftíma.

    3. Fiskinum raðað á fjóra teina.4. Steikt á grilli eða pönnu í 1–2 mínútur

    á hvorri hlið.5. Borið fram með salati og brauði.

    Athugið:Gott er að raða allskonar grænmeti á tein-ana með fiskinum, t.d. kirsuberjatómata,papriku, kúrbít eða sveppum.

    Uppskriftin er frá „Fisk - let og godt“ sem gefin erút af Samtökum sykursjúkra í Danmörku.

    Hindberjasniglar20 stk.

    Efni:1-2 soðnar kartöflur (um 100 gr)25 gr ger2 dl volg mjólk1 egg3 matsk fituefni2 matsk sykur 0,4 tsk salt450 gr hveiti (um 7,5 dl)1 dl hindberjamaukEgg til að pensla með og 2 matsk kókos-mjöl til að strá yfir.

    Aðferð:1. Kartöflurnar eru maukaðar.2. Gerið hrært út í volgri mjólk og kart-

    öflumaukið hrært saman við, ásamteggi, fituefni, sykri og salti

    3. Hveiti bætt útí smátt og smátt, svolitluhveiti haldið eftir.

    4. Deigið hnoðað vel, breitt yfir það oglátið hefast í um hálftíma.

    5. Deigið slegið niður og flatt út áhveitistráðu borði í ferhyrning ca. 40 x40 cm.

    6. Hindberjamauki smurt jafnt yfir deigiðog það rúllað upp eins og rúlluterta.

    7. Deigið skorið í 20 jöfn stykki um 2 cmhvert.

    8. Sneiðarnar lagðar á plötu með bök-unarpappír, með skurðhliðina upp.

    9. Penslað með þeyttu eggi og kókos-mjöli stráð yfir.

    10. Látið hefast í 15 mín.11. Bakað við 200 gráður í miðjum ofni í

    um 15 mínútur, kælt.12. Má frysta.

    Uppskriftin er frá „Godt brød - sundt og sødt" semgefin er út af Samtökum sykursjúkra í Danmörku.

    Grænt pastasalatFyrir fjóra

    Efni:200 gr græna pastaskrúfur2 matsk léttmajónes (30g)1,5 dl sýrður rjómi 10%1 feitur hvítlaukur2 tsk sítrónusafi1 lítill kúrbítur (um 200g)2-3 vorlaukar100 gr litlar grænar baunir50 gr ólífurSalt, pipar og basilikum (helmingur afpotti af fersku basilikum)

    Aðferð:1. Pastakrúfurnar soðnar í saltvatni í um

    10 mínútur eða eftir leiðbeiningumutan á pakkanum. Kælt.

    2. Majónesi, sýrðum rjóma, salti, pipar,hvítlauk, sítrónusafa og basilikum erblandað saman í dressingu.

    3. Kúrbíturinn skorinn í stafi og vorlauk-ar í skífur, því er blandað saman viðdressinguna, ásamt pastaskrúfunum,baunum og ólífum (nokkrar geymdartil að skreyta með)

    4. Skreytt með afgangnum af ólífum ogbasilikum.

    Uppskriftin er frá "Den nye kogebog" sem gefin erút af Samtökum sykursjúkra í Danmörku.

    Kókosmuffins24 stk.

    Efni:2 eggjarauðurSætuefni sem svarar til 75 gr sykurs30 gr smjörlíki100 gr kvark með 4,5% fituinnihaldi (ístaðinn má nota hreint skyr blandað viðörlitla léttsúrmjólk ca 2/3 skyr á móti 1/3súrmjólk)150gr hveiti (2,5 dl)Kornin af einni vanillustöng eða 1 tskvanillusykur0,5 tsk natrón30 gr haframjöl (1 dl)50 gr kókosmjöl (1,5 dl)1,5 dl mjólk2 eggjahvítur

    Aðferð:1. Eggjarauðurnar eru þeyttar með sætu-

    efninu2. Smjörlíkið brætt og kælt og hrært sam-

    an við eggjarauðurnar ásamtkvark/skyri.

    3. Vanillusykur og natróni blandað samanvið hveitið og það síðan hrært varlegaút í eggjablönduna.

    4. Haframjöli, kókosmjöli og mjólk hrærtsaman við til skiptis.

    5. Eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim erblandað létt og varlega saman við.

    6. Deiginu skipt í 24 muffins-pappírs-form.

    7. Kökurnar eru bakaðar við 200 gráður ímiðjum ofni í um 15 mínútur, rétt áðuren þær eru fullbakaðar má setja einnsúkkulaðidropa á hverja og fullbakaþær síðan.

    8. Kökurnar má frysta.

    Uppskriftin er frá "Den nye kogebog" sem gefin erút af Samtökum sykursjúkra í Danmörku.

    Krydda›ar kjötbollurFyrir fjóra

    Efni:Kjötbollur:250 g hökkuð skinka með hámark 12% fitu1/2 laukur ( um 30 gr)1/2 dl hafragrjón1 egg1/2 dl vatn eða mjólk1-2 tsk sterk chilisósa1/2 tsk þurrkað oregano1/2 tsk saltPipar

    Sósa:1 rauð paprika (um 100 g)1 gul paprika ( um 100 g)1/2 lítill rauður chilipipar

    24 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    U P P K R I F T I RSSJafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:25 Page 24

  • JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006 25

    1/2 laukur ( um 30 g)1 tsk fituefni1 feitur hvítlaukur ef vill3 dl soð frá kjötbollunum1/2 tsk þurrkað oreganoSalt og pipar

    Aðferð:Kjötbollur:1. Laukurinn flysjaður og helmingurinn

    rifinn2. Kjötið blandað með öllu efninu í farsið3. Farsið sett í kæli og látið standa í 1/2

    til 1 klukkustund4. Vatn og salt látið sjóða5. Kjötbollurnar mótaðar með teskeið og

    settar í sjóðandi vatnið6. Bollurnar soðnar í 5–8 mínútur, fer eft-

    ir stærð, þær stíga upp á yfirborðiðþegar þær eru soðnar.

    Sósa:1. Fræ og kjarnar fjarlægt úr paprikunum

    og chilipiparnum.2. Paprikurnar skornar í teninga og chil-

    ipiparinn í hringi3. Hinn helmingurinn af lauknum hakk-

    aður4. Grænmetið léttsteikt í fituefni, það á

    ekki að brúnast.5. Soðvatnið sett saman við og sósan lát-

    in sjóða í 10-15 mínútur.6. Sósan bragðbætt með salti og pipar og

    chilisósu, ef óskað er eftir sterkarabragði.

    7. Sósan látin smásjóða í um 5 mínútur.Jöfnuð ef þarf.

    8. Kjötbollurnar látnar í sósuna og hitað-ar vel í gegn.

    Borið fram með t.d. hrísgrjónum og hráu,eða soðnu grænmeti.

    Athugið:Það má nota chilisósu í stað chilipipars

    efti smekk.

    Innihald pr. Skammt:Kolvetni ........... 3 gFita ................... 10 gOrka .............um 775 kJ

    Uppskriftin er fengin af heimasíðu Samtaka sykur-sjúkra í Danmörku.

    Sólberjasulta

    Efni:500 gr sólber3 dl vatn75 g sykur1 tsk rautt Melatín (sultuhleypir)1/2 dl kalt vatnSætuuefni sem svarar til ca 125 gr sykurs

    Aðferð:1. Sólberin soðin í vatni og sykri undir

    loki í 10 mínútur.2. Melatín hrært út í köldu vatni og bætt

    út í berin, hrært í á meðan.

    3. Sultan látin sjóða áfram í 2 mínútur.4. Potturinn tekinn af hellunni og bragð-

    bætt með sætuefni.5. Sultunni hellt í hreinar krukkur og lok-

    að strax.

    Athugið:Í stað 500 gr Sólberja má nota 300 gr

    sólber og 200gr rifsber

    Uppskriftin er frá "Sødt og surt - syltning for diabetikere" sem gefin er út af Samtökum sykur-sjúkra í Danmörku

    Ris á l´amande me› kirsu-berjasósu

    Fyrir fjóra

    Efni:3/4 dl (ca 60 g) hrísgrjón (ætluð í graut)1 dl vatn4 dl léttmjólk1/2 vanillustöng10 möndlurSætuefni1 dl rjómi

    Efni í sósuna:2 dl niðursoðin kirsuber með safa (ánviðbætts sykurs eða sætuefnis)1/2 matsk kartöflumjöl 1 dl kalt vatnSætuefni sem svarar til 20 gr sykurs

    Aðferð:1. Hrísgrjónin látin sjóða í vatninu og

    léttmjólkinni ásamt skafinni vanillu-stöng

    2. Látið sjóða við vægan hita í um 40mínútur, kælt.

    3. Vanillustöngin fjarlægð4. Möndlurnar flysjaðar og saxaðar niður

    (ef þarf) og bætt út í.5. Bragðbætt með sætuefni.6. Stífþeyttum rjómanum, bætt út í.

    Sósan aðferð:1. Kirsuberin ásamt safanum eru sett í

    pott og látið sjóða.2. Kartöflumjöli hrærðu út í köldu vatni

    hrært saman við og potturinn tekinn afhellunni.

    3. Bragðbætt með sætuefni.

    Uppskriftin er frá "Julemad" sem gefin er út afSamtökum sykursjúkra í Danmörku

    Karfi me› me› abríkósu- og gul-rótarmús og spínatjafningi

    Fyrir átta

    Efni:5 gulrætur (um 375 g)125 gr þurrkaðar abríkósur1 kg karfaflök3 matsk sinnep2 matsk raspSalt og pipar

    Efni í jafning:900 gr frosið spínat1/2 lítri mjólk2,5 dl matreiðslurjómi 2-3 matsk maizena til að jafna meðRifin múskathneta eða duft eftir smekkSalt og pipar

    Aðferð:1. Gulrætur flysjaðar og skornar í skífur2. Gulrótarbitarnir og abríkósurnar soðið

    í léttsöltuðu vatni í um 10 mínútur, eðaþar til það er orðið meyrt.

    3. Vatninu hellt frá og þetta er sett íblandara eða marið í gegnum sigti.

    4. Bragðbætt með salti og pipar.5. Fiskinum skipt í 16 jafnstóra hluta.6. 8 stykki sett í smurt ofnfast mót,

    kryddað með salti og pipar7. Sinnepi smurt yfir og síðan helmingur

    af gulrótar- og abríkósumúsinni.8. Hin 8 fiskstykkin sett þar yfir og af-

    gangurinn af gulrótar- og abríkósum-úsinni.

    9. Lag af raspi stráð yfir og kryddað meðsalti.

    10. Fiskurinn settur í miðjan 200 gráðuheitan ofn í um 25 mínútur.

    11. Spínatið er þýtt og látið leka af því.12. Látið sjóða hægt í mjólkinni, látið

    malla í um 5 mínútur, hrært á meðan.13. Rjóma bætt við.14. Jafnað með maizena sem hrært er út í

    vatni.15. Bragðbætt með múskati, salti og pip-

    ar.

    Athugið:Nota má fersktspínat í staðfrosins.

    Uppskriftin er frá"Fisk - let og godt"sem gefin er út afSamtökum sykur-sjúkra í Danmörku

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006 11:25 Page 25

  • 26 JAFNVÆGI • 1. tbl. 29. árg. • Nóvember 2006

    ÁRSSK†RSLAStjórnar Samtaka sykursjúkra frá 1. janúar 2005 til 31. desember 2005

    Starf félagsins hefur verið með hefð-bundnum hætti síðastliðið ár, verða hértaldir nokkrir helstu þættir.

    Seta í stjórnumSamtök sykursjúkra eiga fulltrúa í aðal-stjórn Öryrkjabandalagsins eins og önnuraðildarfélög og auki fyrsta varamann íframkvæmdastjórn og þykir okkur nokkurupphefð að því að hafa verið kjörin til þess.Fulltrúi samtakanna í stjórn ÞjónustusetursLíknarfélaga hefur verið formaður þeirrarstjórnar undanfarið ár og var nýverið kjör-inn þriðja árið í röð.

    ÚtgáfustarfsemiJafnvægi kom út í nóvember 2005. Eitttölublað kom út á árinu eins og undanfarinár. Blaðið var 36 síður allt prentað í litsneisafullt af greinum um sykursýki og starfSamtaka sykursjúkra. Blaðið er prentað í3000 þúsund eintökum og dreift til allra fé-lagsmanna á allar heilsugæslustöðvar og tillækna.

    Fimm fréttabréf voru gefin út á árinu, þaufjölluðu um málefni líðandi stundar og eruyfirleitt fundarboð á fundi samtakana.

    FundirÞrír fræðslufundur voru haldnir á árinu.Fyrsti fræðslufundur ársins fjallaði um það„að lifa með langvinnan sjúkdóm“ fyrirles-ari var Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur.Hann var fluttur 17. mars 2005. Annarfræðslufundur ársins hafði yfirskriftina fæt-ur og fótumhirða, fyrirlesarar MagneaGylfadóttir og Ásdís Arngeirsdóttir sá fund-ur var haldin 26. maí s.l. Síðasti fræðslu-fundur ársins var haldin 6. október s.l. Þor-björg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingurog næringarþerapisti fjallaði um sykursýkiog mataræði.

    Einnig var haldinn jólafundur 1. desem-ber 2005 sem var vel sóttur. Sr. Gunnar Sig-urjónsson flutti hugvekju og Karl ÁgústÚlfsson var með gamanmál.

    Aðalfundur var haldin 17. mars 2005. Þarvar stjórnin öll endurkjörin.

    Alfljó›adagur sykursjúkraAð venju minntust samtökin Alþjóðadags

    sykursjúkra sem er 14. nóvember, með þvíað bjóða gestum og gangandi mælingar áblóðsykri, kynna Samtök sykursjúkra ogdreifa fræðsluefni. Við stilltum upp básum íSmáralindinni laugardaginn 19. nóvember2005 og fengum til liðs við okkur Össur hf.,Félag fótaaðgerðafræðinga og Hjartavernd,sem kynntu sig og sína starfsemi. Lyra, Act-avis og Logaland lánuðu mælitækin og að-stoðuðu við blóðsykurmælingar.

    Fjöldi fólks lagði leið sína til okkar þenn-an dag einsog undanfarin ár.

    Alþjóðadagsins var líka minnst í Vest-mannaeyjum og á Höfn í Hornafirði, þarsem var boðið upp á blóðsykurmælingar.

    fiátttaka í námskei›um og s‡n-ingumSamtök sykursjúkra voru aðili að námskeiðisem Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hélt ífebrúar 2005. fyrir sykursjúka og aðstand-endur þeirra. Er slíkt sístækkandi þáttur íokkar starfi og má nefna að við tókum þáttí sýningunni Matur 2006 sem haldin varhelgina 30. mars til 2. apríl 2006.

    Haustfer› á KjölHaustferð Samtaka sykursjúkra var farinlaugardaginn 17. september var farið áHveravelli og í Kerlingarfjöll. 58 ferðalang-ur voru með í för. Lagt var af stað frá Hátúni10b snemma um morgunun og heim var svokomið aftur um kl. 24.00 og allir ánægðirmeð frábæra ferð.

    Göngufer›irGönguhópurinn hefur nú starfað í 6 ár. 22

    gönguferðir voru farnar á árinu 2005. Geng-ið er að jafnaði hálfsmánaðarlega, fimmtu-dagskvöld að sumri til og er þá reynt að faraaðeins útfyrir borgarmörkin, að vetrarlagi ersvo gengið annan hvern sunnudag. Hlé ergert í desember og fram í miðjan janúar.Miðað er við að gönguferðirnar séu umklukkustundar langar og gönguhraðinn fereftir hópnum hverju sinni. Það sem fyrirokkur vakir er að fá sem flesta með oghvetja fólk til að hreyfa sig, en líka að hittastog rabba saman á frjálslegum og óformleg-um nótum, það gerir fólki gott að hitta aðrasem eru að glíma við svipaðar aðstæður.

    Þátttakan er misjöfn, sumir missa varlaúr, aðrir koma sjaldnar. Það var hins vegarlagt upp með það í upphafi að fjöldi þátttak-enda væri ekki það sem skipti mestu máli.Þegar gönguáætlun hefur verið kynnt, erfarið af stað hvort sem einn mætir eða tíu.

    Heimasí›a Samtaka Sykur-sjúkra 2005 Umferð á heimasíðu samtakanna var 3274heimsóknir árið 2005 umferð árið áður varum 3515 heimsóknir, fór úr 11,515 í upp-hafi árs í 14,789 heimsóknir um áramótin2005. Mismunurinn er því -241 heimsóknirá milli ára, eða -7.3%.

    Á heimasíðunni birtist í hverjum mánuðiný uppskrift, „Uppskrift mánaðarins“, og erþeim safnað saman á heimasíðunni ogþannig búin til uppskriftabanki.

    Á póstlistanum eru nú skráðir 118 ein-staklingar, skráðu sig 36 einstaklingar ápóstlistann. Einnig þurfti að taka út af list-anum eina 18 einstaklinga sem voru meðógild netföng. Greinilegt er samkvæmt telj-ara fyrir póstlistann að pósturinn frá okkurer lesinn. Algengt að hver póstsending sélesin 2–3 sinnum af hverjum notanda list-ans. Ekki þarf að taka það fram að frétta-blaðið á sinn sess í póstlistanum.

    Gestabók samtakanna er ekki mikið not-uð en á móti kemur að spjallrásin er notuðmiklu meira og er leitast við að svara þeimspurningum sem koma upp jafnt af leikumsem lærðum. Greinilegt er að margir líta viðá spjallrásinni og líta á spurningarnar semeru í gangi þá stundina.

    Heimasíðan er komin til að vera og ergreinilegt að margir nota hana til upplýs-ingaöflunar og einnig má læra heilmikið afþeim sem nota síðuna.

    Félagaskráning 2005Samkvæmt félagaskráningu 2005 þá erfjölgun í félaginu og telst okkur að skráðirfélagar í félaginu séu 961 einstaklingar umáramótin 2005, en voru 866 áramótin 2004.Aukning milli ára er 11%.

    Greinilegur munur er á nýskráningu ánýjum félögum með sykursýki tegund 1annars vegar og tegund 2 hins vegar.

    Jafnvægi nóv/2006 9.11.2006