Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar,...

54
HELGI HALLGRÍMSSON NÁTTÚRUFRÆÐINGUR Þóra Egyptalandsfari Yfirlit um ævi og störf Þóru Margrétar Sigurðardóttur Þóra Margrét var fædd í Kollsstaðagerði á Völlum 1869 og ólst upp þar og á Langhúsum í Fljótsdal. Eftir vetrardvöl í Kaupmannahöfn og nám í Laugalandsskóla um tvítugt lagði Þóra leið sína til Skotlands 1896 ‐ þar sem hún dvaldi í áratug. Eftir stutta dvöl í London og París settist hún að í borginni Genf í Svisslandi og bjó þar og víðar við Genfarvatn í tvo áratugi. Þóra ferðaðist þaðan til Egyptalands 1911. Hún stundaði barnagæslu, húshjálp og saumaskap. Þóra sneri heimleiðis árið 1924, var eitt ár í Kaupmannahöfn, en kom loks til Íslands aftur árið 1925, og stýrði elliheimili á Seyðisfirði árin 1928‐1942. Þóra var ógift og barnlaus. Hún lést hjá systurdóttur sinni, Maríu Víðis, í Hafnarfirði árið 1946, 77 ára gömul. Efnisyfirlit Þóra Egyptalandsfari ............................................................................................................................ bls. 1‐44 Ættin rakin (tafla) ........................................................................................................................... bls. 3 Bækur sem Þóra átti ………………………………………………………………………………………... bls. 45 Mannanafnaskrá ............................................................................................................................ bls. 46 Svolítil ættartala ............................................................................................................................ bls. 50 Myndir, töflur og skrár ………………………………………………………………………………………... bls. 52 Heimildir ............................................................................................................................ bls. 53 Uppruni og ætt Þóra M. Sigurðardóttir fæddist í Kollsstaðagerði á Völlum 10. maí 1869. Faðir hennar var Sigurður (f. 26. jan. 1840) bóndi þar, sonur Guttorms (f. 1804) stúdents, bónda og alþingismanns á Arnheiðar‐ stöðum, Vigfússonar, og Halldóru dóttur Jóns vefara Þorsteinssonar, sem Vefaraætt er talin frá. Foreldrar Guttorms voru Vigfús Ormsson prestur á Valþjófsstað og Bergljót Þorsteinsdóttir, systir Jóns vefara. Guttormur og Halldóra voru því systkinabörn. Þau Halldóra og Guttormur áttu 14 börn, en aðeins 9 þeirra komust upp. Þau voru í aldursröð 1. Vigfús, 2. Bergljót, 3. Guðlaug, 4. Þórey María, 5. Einar, 6. Sigurður, 7. Jón, 8. Stefán og 9. Guttormur. Sigurður, sem var faðir Þóru, fæddist 26. jan. 1840. Vigfús var faðir Guttorms, fyrsta skólastjóra Búnaðarskólans á Eiðum, síðar bónda og alþingismanns á Strönd og í Geitagerði, forföður Þormarsættar. Jón fór til Kanada og var faðir Guttorms J. Guttormsson(ar) skálds. Bergljót, Guðlaug og Stefán koma hér við sögu, og hálfbróðirinn Halldór sem var mun yngri og listasmiður. Móðir Þóru var Guðríður (f. 4. maí 1841) dóttir Eiríks Arasonar bónda á Skriðuklaustri og Þóru Árnadóttur konu hans. Þau bjuggu á hálfri jörðinni 1846‐1860, en þá lést Eiríkur aðeins fimmtugur að

Transcript of Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar,...

Page 1: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

HELGIHALLGRÍMSSONNÁTTÚRUFRÆÐINGUR

ÞóraEgyptalandsfari

YfirlitumæviogstörfÞóruMargrétarSigurðardótturÞóraMargrétvarfæddíKollsstaðagerðiáVöllum1869ogólstuppþarogáLanghúsumíFljótsdal.Eftir vetrardvöl í Kaupmannahöfn og nám í Laugalandsskóla um tvítugt lagði Þóra leið sína tilSkotlands1896‐þarsemhúndvaldi íáratug.Eftirstuttadvöl íLondonogParíssettisthúnað íborginniGenfíSvisslandiogbjóþarogvíðarviðGenfarvatnítvoáratugi.ÞóraferðaðistþaðantilEgyptalands1911.Húnstundaðibarnagæslu,húshjálpogsaumaskap.Þórasneriheimleiðisárið1924,vareittáríKaupmannahöfn,enkomlokstilÍslandsafturárið1925,ogstýrðielliheimiliáSeyðisfirðiárin1928‐1942.Þóravarógiftogbarnlaus.Húnlésthjásysturdóttursinni,MaríuVíðis,íHafnarfirðiárið1946,77áragömul.

EfnisyfirlitÞóraEgyptalandsfari ............................................................................................................................ bls.1‐44Ættinrakin(tafla) ........................................................................................................................... bls.3BækursemÞóraátti ………………………………………………………………………………………... bls.45Mannanafnaskrá ............................................................................................................................ bls.46Svolítilættartala ............................................................................................................................ bls.50Myndir,töflurogskrár ………………………………………………………………………………………... bls.52Heimildir ............................................................................................................................ bls.53

UppruniogættÞóraM.SigurðardóttirfæddistíKollsstaðagerðiáVöllum10.maí1869.FaðirhennarvarSigurður(f.26. jan.1840)bóndiþar, sonurGuttorms (f.1804)stúdents,bóndaogalþingismannsáArnheiðar‐stöðum, Vigfússonar, og Halldóru dóttur Jóns vefara Þorsteinssonar, sem Vefaraætt er talin frá.ForeldrarGuttormsvoruVigfúsOrmssonpresturáValþjófsstaðogBergljótÞorsteinsdóttir,systirJónsvefara.GuttormurogHalldóravoruþvísystkinabörn.ÞauHalldóraogGuttormuráttu14börn,enaðeins9þeirrakomustupp.Þauvoruíaldursröð1.Vigfús,2.Bergljót,3.Guðlaug,4.ÞóreyMaría,5.Einar,6.Sigurður,7.Jón,8.Stefánog9.Guttormur.Sigurður,semvarfaðirÞóru,fæddist26.jan.1840.VigfúsvarfaðirGuttorms,fyrstaskólastjóraBúnaðarskólansáEiðum,síðarbóndaogalþingismannsáStröndog íGeitagerði, forföðurÞormarsættar. Jón fór tilKanadaogvarfaðirGuttormsJ.Guttormsson(ar)skálds.Bergljót,GuðlaugogStefánkomahérviðsögu,oghálfbróðirinnHalldórsemvarmunyngrioglistasmiður.Móðir Þóru varGuðríður (f. 4. maí 1841) dóttirEiríks Arasonar bónda á Skriðuklaustri og ÞóruÁrnadótturkonuhans.Þaubjugguáhálfrijörðinni1846‐1860,enþáléstEiríkuraðeinsfimmtugurað

Page 2: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

2

aldri.Þauáttu14börn,enaðeins6komusttilfullorðinsára,þeirraámeðalJónasskólastjóriáEiðum,FriðrikáLanghúsumogLárushúsasmiður,aukGuðríðar.

ÞóraÁrnadóttir,móðurammaÞóru,ogáðurernefnd,varsystirHalldórsáHögnastöðumíEskifirðiogGuðnýjar ljósmóður semorti kvæði og rímurog varnefndSkáld‐Guðný.Þóravar einnighagmælt.Móðir þeirra var Hallgerður, dóttir Gríms Ormssonar, bróður séra Vigfúsar á Valþjófsstað. ÞauSigurður og Guðríður voru því á 3. og 4. að skyldleika, frá Ormi Snorrasyni presti á Keldum áRangárvöllum.Árni,maðurHallgerðar,varStefánsson,fráLitla‐SandfelliafSandfellsætt.1)2)3)SéraVigfúsreyndiaðstíaþeimsundur,entókstekki.AfHalldóriÁrnasyniáHögnastöðumfaraýmsarsögur.11)MeðalafkomendahanserHelgiSeljanalþingismaður.ÞóraMargrét varættfróð og hafði numið ýmsar sagnir af frændfólki sínu. Árið 1943 skrifaði húnJóhanniSkaptasyni,systursynisínum,semþávaraðsafnaheimildumumættirsínar,langtogýtarlegtbréf,þarsemhúnrekurþessarsagnir.Jóhannsamdi18bls.ritgerðummóðurættsína,semhannkallarKvenættbogi4)ogsíðarverðurvitnaðtil.Einþessaraættarsagnagreinir fráþvíhvernigHallgerðurGrímsdóttir, eftir lát foreldrasinna, ferðaðist ein síns liðsáunglingsaldriúrheimkynnumsínumáRangárvöllumausturíValþjófsstaðmeðþvíaðvinnafyrirséráleiðinni(sjátöfluánæstusíðu).Áður en Þóra Árnadóttir, móðir Guðríðar, giftist Eiríki á Skriðuklaustri átti hún barn með RafniBenediktssyni frá Kollsstöðum, sem fórst áður en barnið fæddist, um tvítugur að aldri. Það varBenediktRafnssonbóndiáHöfðaáVöllum,endóttursonurhansvarBenediktGíslasonfráHofteigi,þekktur fræðimaður. Aðrir afkomendur Benedikts á Höfða eru m.a. Jón Þórarinsson tónskáld ogHallgrímurHelgasonrithöfundur.Dótturdóttir Halldóru, systur Þóru Margrétar, er Herdís Þorvaldsdóttir leikkona og meðal barnahennarogGunnlaugsÞórðarsonareruHrafnkvikmyndaleikstjóriogTinnaleikariogfv.Þjóðleikhús‐stjóri.HöfundurþessapistilserdóttursonurGuðlaugar,systurÞóruMargrétar.

HalldórGuttormssonhálfbróðirSigurðar,talsvertyngri.Halldórvaruppi1855‐1930.Ekkierutilljósmyndirafeldribræðrunum.

Page 3: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

3

Sr.OrmurSnorrason(um1707‐1776)presturáKeldumáRangárvöllum.

GrímurOrmsson.GrímurogVigfúsvorubræður.

Sr.VigfúsOrmssonpresturáValþjófsstað.

HallgerðurGrímsdóttirgekkaustur.MaðurhennarvarÁrniStefánsson.

GuttormurVigfússon1804.Stúd.,alþ.m.ogbóndiáArnheiðarstöðum.KonahansvarHalldóraJónsdóttirvefaraÞorsteinssonar.

ÞóraÁrnadóttir.MaðurhennarvarEiríkuráSkriðuklaustriArason.SystirhennarvarSkáld‐Guðný.

SigurðurGuttormssoníKollsstaðagerði.

GuðríðurEiríksdóttir.BróðirhennarvarJónasskólastjóriáEiðum.

ÞóraMargrétSigurðardóttir.

ÍKollsstaðagerðiáVöllumÞauGuðríðurogSigurðurgiftust1866oghófubúskapáeignarjörðsinniKollsstaðagerðiáVöllum.Þauáttufjórardætur,enþærvoruíaldursröð:1.Halldóra,2.ÞóraMargrét,3.Guðlaugog4.Bergljót.GuðlaugvartveggjaeðaþriggjaáratekinífósturafGuðlauguGuttormsdóttur,föðursystursinni,semþávarekkjaeftir séraSiggeirPálssonáSkeggjastöðumáStrönd,enhinarsysturnarólustupphjáforeldrum sínum í Gerði, þar til faðir þeirra lést 1878 og Guðríður brá búi fáum árum síðar. SjáættartöluÞórusögu(tafla)íeftirmála.TilerbréffráSigurði,ritaðíKollsstaðagerði21.jan.1869,tilStefánsbróðurhans,semþádvaldiáÞveráíLaxárdal.Fjallarþaðmestumskuldirogfjárskaðaveðursemkomummiðjanoktóber1868.SegistSigurðurhafamisstum20kindur,enmörgumnáðihannuppmeðhjálptveggjahundaerhannátti.Fórhanneinnigmeðþááýmsabæi íFljótsdalogSkriðdalogbjargaðiþar tugumfjár. JóhannSkaptasonhefurþaðeftirHalldóri,hálfbróðurhans,aðSigurðurhafiveriðmikilldýravinur,afbragðsfjármaðurogsnillinguraðtemjahunda. ÍgreinPétursSveinssonar íÞjóðólfi9.3.1910erSigurðurkallaðurbókbindari.5)Sigurðurlést(úrlungnabólgu)15.sept.1878,aðeins38áragamall,þegarÞóravar9áragömul.ÞágerðistStefánGuttormssonbróðirhansráðsmaðurhjáGuðríði,sembjótilvorseftirharðaveturinn1881‐82.Þórasegiríbréfi25.4.1915aðþaðhafiverið1883.ÍkirkjubókumsegirafturaðStefánhafifariðíKollsstaðagerði1879ogburtþaðan1881.ÞegarheimiliðleystistuppfórHalldóratilBergljótarGuttormsdóttur,föðursystursinnar,semþávargiftJóniJóakimssyniáÞveráíLaxárdal,S.Þing.Jónvarm.a.faðirBenediktsáAuðnum,föðurUnnarskáldkonu(Huldu)ogJónsÞveræingsJónssonar,föðurVíðisa.BergljótvarseinnikonaJónsogáttuþauekkibörnsaman.

Page 4: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

4

ÞóraMargrétfórtilFriðriksEiríkssonarmóðurbróðursínsogIngunnarEinarsdótturáLanghúsumíFljótsdal. Ingunn var ekkja Péturs Pálssonar á Þorgerðarstöðum og átti með honum tvær dætur,GuðfinnuogBjörgu,semþávoruuppkomnar.

Kollsstaðagerðium1952þegarsteinhúsiðvarnýbyggt.Tilhægrier„baðstofa“meðtimburþiliogjárnþaki,entorfveggjumáþrjárhliðar,byggðum1930,líklegainnígamlatorfbæinnsemþarnavarumogfyriraldamótin1900.Aðhúsabakierfjós.MyndinerfenginaðlánihjáJóhannesiJóhannssyniáEgilsstöðum.

ÍeftirfarandibréfisegirÞóraaðSæbjörnEgilssonáHrafnkelsstöðumhafikeyptKollsstaðagerðiafGuðríði, móður sinni, en nokkrum árum síðar keypti Jón Bergsson stórbóndi og kaupmaður áEgilsstöðumjörðina;húnernúíeiguafkomendaÞorsteinskaupfélagsstjóra,sonarhans.ÍbréfiÞórutilsysturbarnasinnaAuðarVíðisJónsdótturogJónsJ.Víðisfrá25.apríl1915rifjarhúnuppminningarúrbernskusinniogæskuogritarm.a.:

Egmaneftirvetrinum1878‐79[misritað1888],þávaregíKollsstaðagerðiáVöllumogmammaykkar[líka][þ.e.Halldóra].ÞávarfaðirokkardáinnogStefánföðurbróðirokkarvarfyrirbúinueðaráðsmaður,aðegheld,eðahannkomumvorið[1879],enumveturinnvarJensnokkurvinnumaðurhjámömmu og Pétur litli, sonurHallgerðar, frændkonumömmu, var léttadrengur. [HallgerðurþessivardóttirSkáld‐Guðnýjar.]Þaðheyjaðistlítiðumsumarið,þvífaðirokkarláþábanaleguna;þókomstaltaf,enveturinn1881var þó enn harðari; þá man eg eftir Stefáni hvað hann stundi alltaf yfir harðindunum ogsnjóþyngslunum.ViðfórumþóumtímaniðuríKollsstaði, telpurnar,mammaykkarogeg,tilaðlæraskriftogreikningogfleirahjáJónasimóðurbróðurokkar,semvarþákennariþar.Fylgdihannokkurstundumheimákvöldinþegarískyggilegtþótti,endavaroftrenningskófogstundumfanstmérþaðblindbylurvera,erviðfórumútí.Svofórmammaykkarnorður[aðÞveráíLaxárdal]voriðeftir,1883[álíklegaaðvera1882],ogegfóruppíLanghús.

GuðríðurfluttitilSeyðisfjarðar,líklega1882,meðyngstudótturina,Bergljótu,oggerðistmatráðskonaáHótelÍslandi.Þarlentuþærmæðgurísnjóflóðinumikla18.febrúar1885,semmölbrauthóteliðogsópaðibrakinuútísjó.ÞarfórstGuðríður,enBergljót,semþávar11ára,bjargaðistúrkrapahrönninni.Hún ólst síðan upp hjá Guttormi Vigfússyni frænda sínum, fyrst á Eiðum, en síðar á Strönd og íGeitagerði.Þóravará16.áriþegarmóðirhennarfórst.

Page 5: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

5

TvöbréfhafavarðveistfráGuðríðitilÞóru,skrifuðáSeyðisfirði,annaðlíklegaumjólin1882,enhitterdagsett3.nóv.1883.ÞaufjallaaðallegaumerfiðleikaviðaðkomasendingumámilliogskólagönguBergljótarlitlusemþávar9ára,enþáhöfðuSeyðfirðingarbyggtsérstórtogglæsilegtskólahússemennstendur.ÍjólabréfinukemurframaðÞórahefurveriðveikumeinhverntíma,“svohúnhéltviðrúmið”,envarlíklegafarinaðhressast.

HótelÍslandáSeyðisfirðivarbyggt1880.Guðríður,móðirÞóru,fluttitilSeyðisfjarðar,líklega1882,meðyngstudótturina,Bergljótu,oggerðistmatráðskonaáhótelinu.Þarlentuþærmæðgurísnjóflóðinumikla18.febrúar1885,semmölbrauthóteliðogsópaðibrakinuútísjó.ÞarfórstGuðríður,enBergljót,semþávar11ára,bjargaðistúrkrapahrönninni.Þóravar,þegarþettagerðist,hjáFriðrikiEiríkssynimóðurbróðursínumogIngunniEinarsdótturáLanghúsumíFljótsdal.MyndinerfenginaðlániúrHúsasöguÞóruGuðmundsdóttur20).

ÁLanghúsumíFljótsdalFriðrikogIngunnvorubarnlaus,enóluupptværfósturdætur,IngunniogÞorbjörguJónsdætur,aukÞóru, og bjuggu stórbúi á Langhúsum. Þar virðist Þóra hafa átt gott atlæti, eins og fram kemur íeftirfarandibréfkaflahennar:ÍfyrrnefndubréfitilAuðarogJónsJ.Víðis,25.4.1915,segirÞórafrádvölsinniáLanghúsum:

Þarkyntistegmeirhörkuþeirrierbeittvarviðsauðfé;þarvórumörghundruðfjár,þvíFriðrikmóðurbróðirvarfjárríkur;keyptihannumvoriðGlúmsstaðisemerinnaríNorðurdalnum,næstibærviðLanghús,semerkirkjujörðfráValþjófsstað.Hafði[Friðrik]þásauðasmalaogleigðiStefániHallgrímssynijörðinaGlúmsstaðiaðöðruleyti;hann[StefánHallgrímsson]átti

Page 6: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

6

ÁLanghúsum1995.Gömluútihúsinvorusumhverennínotkun2012.FremsterfjóssembyggtvarviðgamlatorfbæinnoggætiveriðfrádögumÞóru.Ljósm.H.Hg.

fyrirkonustepdóttirFriðriks,Guðfinnu[Pétursdóttur],ogvoruþauforeldrarIngunnarkonuEinarsalþingismannsáGeldingalækáRangárvöllum.Stefánvarfrændiföðurokkar;BergljótmóðirhansvardóttirséraStefánsáValþjófsstaðogSigríðarVigfúsdótturséra,langafaokkar[Ormssonar],ensystirGuttormsáArnheiðarstöðumalþingismanns,afaokkar,enlangafaykkar.EglærðireikninghjáStefániogvaroftþarheimagangur;tókegáhestaFriðriksbróðurmíns(semég kallaði svo), beislaði þá með Hyrnu minni, reið þeim svo berbakt inn í Glúmsstaði þegarhæglendisteðaþegaregvarsend;alltafreyndiegaðnámér íhest;samtvareghálfhræddviðIngunnifóstrumína,aðhúnsægihrossamóðuákjólnummínum.SvogafmammamérBaugu,bleikahryssu;þávarnúekkiumsakirspurt.Egfékksvomömmuykkar[Halldóru,semnúvaráÞveráíLaxárdal]tilaðpantamérenskansöðulfráStóruvöllumíBárðardal;hannvarsnotursöðullinnsáogkostaði40krónur.17)Varegþáheldurenekkimontineregáttienskansöðul,erpassaðiméralveg,oghest,ogfékkegvinafólkmitttilaðsláograkanorðuráEyrinnieinnsunnudag,fyrirforðahandaBaugu,oggafþeimkaffiogsúkkulaðiogNapóleonskökur,eregbjótilsjálf,fyrirverkið,enekkertborgaðiegannarsvegar,dattþaðekkiíhug!!Þærfóstursysturmínaröfunduðumigsárlega,fanstegverarík.Þærvorutværsystur,IngunnogÞorbjörg Jónsdætur,afMelaættinni, enbláfátækar.Þauóluþærupp íbarnastað. IngunngiftistSigurði í Víðivallagerði í Suðurdal [Þorsteinssyni] ... Eg gekk til spurninga til séra LárusarHalldórssonarprófastsaðValþjófsstað.ÞaðvarréttyfiránaJökluaðfaraoguppnesið.StundumsundreiðegJökluáSokku,semvarfallegurogstór,enklárgengurhesturbróðurmíns,enSkjóniskeiðaðiþjett.EgfékkekkioftSkjóna,þvíFriðriksagðiaðkvennfólkskemdiskeiðhesta,einkumhálftamda.Viðhöfðumjólaboðogjólatréúrviðibara,meðkertumá,ogdönsuðumogfórumí leikieinsogheimageristísveit,ogvarlíkaboðiðútíValþjófsstaði,einkumafþvíaðþávarsundrungurmillisóknarbarna séraLárusar.Hann fór í 3 skiptiupp í stólinnánþess aðverahempuklæddur, enFljótsdælingumþóttihannbrjótaútafvenjumbyskupsogSæbjörnáHrafnkelsstöðum[Egilsson],sem var oddviti, og Jónas frændi á Bessastöðum [Jónsson], og Jón frændi Þorsteinsson [af

Page 7: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

7

Vefaraætt]íBrekkugerðifóruumallandaltilaðlátamennskrifaámótmælingaskjalgegnháttsemiprests,enþegartilLanghúsakomvildiFriðrik„bróðir“ekkiskrifaundirskjalið,ogsagðipresturinnlíkaðisérsvovelsempredikarioggáfaðurmaður,aðhannmættiklæðastíhvaðsemhannvildi.Þeirfórusvoekkilengrainnídalinnogvorufokreiðir.[Málþettaleidditilþessaðsr.Lárusvarleystur frá embætti á Valþjófsstað 1883 og gerðist fríkirkjuprestur í Reyðarfirði og síðar íReykjavík].ÞessiSæbjörnkeyptiKollsstaðagerðiafmömmusálugu.

„Friðrikvarkáturmaðurogallramannaglettnasturímeinleysi.“6)FriðrikvarðútiáFjarðarheiði18854).Hannfannst20.júní,liggjandiásnjó,ennþámeðlífsmarki,enandaðistskömmusíðar.Hannertalinnhafalagtdrukkinnáheiðina21).ÞettavarsumariðeftiraðGuðríðurfórst,enÞórahefur líklegaveriðáLanghúsumþar til Ingunn fóstrahennar lést1889,enþávarhúnorðintvítugaðaldri.

ÞóraíKaupmannahöfnum1890. ÞóraíEdinburghum1900.

KaupmannahafnarferðHalldórJónasson(H.J.)7)segiríminningargreinumÞóru(1946)aðhúnhafiumtvítugsaldurdvaliðvetrarlangtíKaupmannahöfn‐oghefurhúnsamkvæmtþvífariðþangaðþegarfósturforeldrarhennaráLanghúsumvorubáðirlátnir,líklega1890,e.t.v.ávegumJónasarmóðurbróðursínssemhafðitekiðviðstarfiskólastjóraBúnaðarskólansáEiðumvorið1888,næstáeftirGuttormiVigfússynisemlíkavarnáfrændiÞóruoghafðitekiðBergljótusysturhennarífóstureftirlátmóðurþeirra1885,enbjónúáStrönd.ÞeirJónasogGuttormurhöfðubáðirlærtbúfræðiáStend(Steini)íNoregiáárunum1875‐1877ogsíðanveriðeinnveturáLandbúnaðarháskólanumíKaupmannahöfn.Þóraminnist lauslegaáþessaHafnardvöl íbréfumtilGuðlaugar25. júní1904ogtilAuðar4.mars1925.Húnhefur siglt frá Seyðisfirði ogkomiðþangaðaftur, enþá voru tíðar skipaferðirþaðan tilHafnar.TilermyndafÞóru,tekináljósmyndastofuíKaupmannahöfn,semvelgeturveriðfráþessumtíma.Enginbréfhafafundistfráhenniúrþessariferðogþvíerekkivitaðhvaðhúnhafðifyrirstafnií

Page 8: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

8

höfuðborginni.AðlíkindumhefurhúnveriðráðinsemstofustúlkahjáeinhverridanskrieðaíslenskrifjölskyldusemJónasþekkti.Ætlamáaðhúnhafi lærtþarsaumaskap.Halldórasystirhennarhafðiverið íKaupmannahöfn veturinn1888‐89og segir JóhannSkaptason íKvenættboga 4) aðhúnhafinumiðþarkarlmannafatasaum.LíklegahafaþærsysturdvaliðhjásamafólkinuíHöfn.

Eiðabræðurásamtforeldrumsínum;JónasiEiríkssyniskólastjóraáEiðum,ogbóndaáBreiðavaði,ogGuðlauguMargrétiJónsdóttur.Þauhjónerufyrirmiðrimynd.JónasvarmóðurbróðirÞóruMargrétar.ÍaftariröðeruJónGunnlaugur,Benedikt,HalldórogÞórhallur.ÍfremriröðeruEmilBrynjólfurt.v.ogGunnlaugurt.h.ÞaðvarHalldór(H.J.)semskrifaðieftirmæliÞóru.Hannvarelsturbræðranna.SíðaráttiFriðrik,hálfbróðirþeirra,eftiraðbætastviðhópinn.Myndinertekinuþb.1903.JónBenediktGuðlaugssonJónssonarútvegaðimyndinaogfærðinöfninrétt.

ÁEiðumogLaugalandiEftirheimkomunafráKaupmannahöfnsegirHalldórJónassonaðÞórahafidvalið“umhríð”áEiðum,hjáJónasiskólastjóraogGuðlauguM.Jónsdótturkonuhans,ensíðanfariðtilHalldórusystursinnaraðÞverááLaxárdal,S.Þing.Halldóragiftist1891JóniÞveræingi,syniJónsJóakimssonarogHerdísarÁsmundsdóttur,uppeldisbróðursínumtilnokkurraára.JónogHalldórafluttu1898tilReykjavíkur.TilerunokkurbréffráJónasiskólastjóraogGuðlauguogeinnigfráHalldóriogFriðriki,sonumJónasar,til Þóru, er sýna að hún var í uppáhaldi hjá þessu frændfólki sínu. Halldór ritaði um hanaminningargrein(H.J.).7)Sjáíeftirmála.Veturinn1892‐1893varÞóra íHúsmæðraskólanumáLaugalandi íEyjafirði,þá23áragömul.Þarlærðihúnýmsarbóklegargreinir,þarámeðalensku,auksaumaogvefnaðar.ÍbréfiBergljótarsysturÞóru,semvarískólanumnæstavetur,kemurframaðÞórahafðiskiliðþareftirlistsaumaðagripi.ÞásegistBeggaekkivitahvarÞóraséniðurkomin,engerirráðfyriraðhúnséhjáHalldórusysturþeirraáÞveráíLaxárdal.FramkemuríbréfiJónasarskólastjóratilhennaraðáÞverávarhúnínóv.1895.

Page 9: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

9

TilSkotlands1896

ÞegarÞóravaráÞverákynntisthúnLizzieáHalldórsstöðumíLaxárdal,enhúnvar fráEdinborg íSkotlandi,oghétfullunafniElisabethMackDonaldGrant.8)HalldórsstaðirerunæstibærnorðanviðÞverá.KynniþeirraurðutilþessaðÞóraMargrétfórmeðLizzietilSkotlands.Þaðhefurlíklegaveriðvorið1896.ÍbréfitilAuðarVíðisárið1914segisthúnhafaverið26áraþegarhúnfórtil“Englands”.VarðþettaupphafaðsamfelldriþriggjaáratugadvölÞóruíútlöndum.

Lizzie. ÞóraíLeithíSkotlandi.

Myndinerlíklegatekin1896‐1900.Þóra var í Skotlandi í heilan áratug. Engin bréf hafa fundist frá fyrstu árumhennar þar. Í bréfumBergljótarsysturhennarumaldamótinkomaframáhyggjurafþvíhvaðhúnskrifisjaldan.“Jegergalinaðheyraekkineitt fráÞóru,húnhefurekkiskrifaðmérsíðaneinhverntímaísumar,”ritarhún12.mars1899,enhaustið1900hefurhúnfengið“Þórubréf”fráHalldórusystursinniogsegirumþaðíbréfitilhennar20.jan.1901:„Eghafðimjöggamanafþví;þaðereitthvertbestabréfsemeghefsjeðfráÞórunúáseinniárum;einsskilstméráþvíaðhennimunilíðaallvel,eftirþvísemgeturverið,enekkertheimfararhljóðheyristmjerveraíþví,endaunirhúnvarlahagsínumhjerheimaeftiralltþettaútlandarall.“AðeinstvöbréffráÞóruhafafundistfrádvalartímahennaríSkotlandi.ÞaðfyrraertilGuðlaugarsysturhennar,dagsett25.júlí1904.Þávarhúneinskonarráðskonahjáprestshjónum,Norwellaðnafni,semáttuheimaíHelensburgh‐skammtfráGlasgow.Þangaðhefurhúnveriðkominumaldamótin,þvíaðáumslagismábréfstilhennar,stimpluðuíPaddington16.maí1900,eradressahennaríParkManor,Helensburgh.Innihaldumslagsinsertýnt.Íbréfinulýsirhúnfjölskyldulífinuogveikindumhúsbóndans,semumvoriðvarsvoþjáðurafmagasári,aðtvísýntvarumlífhans:

Page 10: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

10

Núerréttmánuðursíðanhannkomheim....Konaneraltafyfirhonumoghjúkrunarkonalíka,ennúerhúnfarinogviðhjálpustumað,börninogkonahansogég18).

Hjónineigaþrjúbörn,14árasonogdætur11og4ára.Þórageturþesslíkaíbréfinuaðhúnhafisaumaðfötákonunaogbörnin.

LíklegahefurÞórafariðmeðþessarifjölskyldu,eðaannarrisemhúndvaldihjáíSkotlandi,tilheilsubótarífranskahlutaSviss‐ogkomistþaríkynniviðlandogfólk.Þarurðusíðarheimkynnihennaríhálfanannanáratug,enumþaðsegirhúnekkertíþeimbréfumsemvarðveisthafa

ÍEnglandiogFrakklandiÁrið1906virðistÞórahafadvaliðeinhverntímaíLondon,enekkiervitaðhversulengieðaíhvaðaerindumþaðvar.Tilerpóstkortritaðáfrönskumeðutanáskriftinni:“MademoiselleThoraSigurdson,Lornie,RiffelRoad,WillesdenGreenN.N.,London,Angleterre.”KortiðerstimplaðíParís4.maí1906.Íþvíerubaraalmennarfréttirafritarakortsins,einhverrikonu.DvöliníLondonhefurlíklegaveriðstuttogenginbréfeðakorterutilfráÞóruþaðan.Halldór Jónasson,semáðurernefndur, segir íminningargreinsinni: “NæstidvalarstaðurÞóruvarFrakklandogsáþarnæstifranskaSviss.”7)EkkiervitaðhvareðahversulengiÞóradvaldiíFrakklandi.Íbréfifrá1924segistÞórahafaveriðíParís“fyrir14árum”,þ.e.1910,eðaþarumbil.ÍbrotiafbréfiBergljótartilGuðlaugar,semvantardagsetningu,enerlíklegaritað1906,segirm.a.:„ÞaðernúorðiðmeiraenársíðanjeghefsjeðlínufráelskuÞóru,eðanokkuðfráhenniheyrt,oggildirmigekkieinu.Húnvaralltafduglegaðskrifamjerþangaðtil,minstakostiaðsendamjerbrjefspjald,tilaðlátamigvitahvaðsjerliði.SeintífyrraveturskrifaðiDóra[Halldórasystir]mjer,aðþáhefðihúnekkertbrjeffengiðfráÞórufyrirjólin,semekkihefðiþóbrugðistfyrr.Elskugóðaláttumigvitaefþúertnokkrunær.ÞóravarkomintilFrakklands,máskeveistþúekkieinusinniþað.“Frændfólk Þóru hélt að hún hefði dvalið einhverjamánuði eða ár í Frakklandi, en engin bréf eðapóstkortstaðfestaþað.ÁstæðangatveriðsúaðíGenfíSvissertöluðfranskaogþvíhafimennhaldiðað borgin væri í Frakklandi. LaufeyÓlafsdóttir, systurdóttirÞóru, hélt aðhúnhefði verið hjá ríkuaðalsfólki í Frakklandi ‐ sem hefði tapað eigum sínum í heimsstyrjöldinni. Þannig giskaði fólk íeyðurnar.

Frá ParkManor í Helensburgh ritaði ÞóraAuðiVíðisJónsdóttursmábréf,ódagsett,umpjötlurogklúta semhúnsendi,og30.maí1905 sendi hún Auði lítið póstkort meðmyndsemhúnsjálfhafðiteiknað,oghveturhanatilaðfaraaðteiknaogmála.

Page 11: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

11

ViðGenfarvatn

Árið1907varÞórakomintilGenf(Genèveáfrönsku)íFranskaSvissogdvaldiþarfáeinár,ogsíðaríýmsum smáborgum og þorpum við austanvert Genfarvatn. Þar leggur hún fyrir sig húshjálp ogsaumaskap‐ogvarðþaðaðalstarfhennaríþau16ársemhúndvaldiíSviss.TalsverðarheimildirerutilumdvölÞóruviðGenfarvatn,þ.e.bréfogpóstkortfráhennitilsystrasinnaogsystradætra‐ogbréftilhennarfráþeim.Húnvirðistþáhafaveriðmikluduglegriaðskrifaenáður.Enhvergihefégséðgreintfráástæðumþessaðhúnfórþangað.EinnigertilfjöldipóstkortasemýmsarhúsfrúráþessusvæðirituðuÞóru(oftastáfrönsku)tilaðbiðjahanaumviðvik.Fyrstapóstkortiðfráþessutímabili,semgeymsthefur,erritaðáenskuogsentfráFrakklandi,líklega1907.ÞáeradressaÞóruástúlknaheimiliíGenf.Húnvirðistþáveranýkominþangaðoghefurekkifundið sér fast húsnæði.Næst erpóstkort tilHalldóru, stimplað íGenf 8. júní 1907,meðmynd afMatterhorn.Þarsegisthúnlokshafafengiðfæðingarvottorðaðheiman,enþaðsésvoómerkilegtogillagertaðhúnhefðieinsgetaðsýnt“Heljarslóðarorustu”ogsagthanaverafæðingarattesti.AdressaÞóruerþá:“NurseT.Sigurdson.ChezMad.laComtessCastellanes,VillaetPathon,RoutedeChêne,Genève.”ÍlöngubréfitilGuðlaugar,frá“RoutedeChêne99,Genf,25.júní1907”lýsirÞóraaðstæðumsínumþar.Húnerþábarnfóstra(nurse)hjávelstæðrifjölskyldu,líklegaafenskriaðalsætt,þvíaðhúnkennirbörnunumenskarbænirogsálma.Húngeturekkiumnöfnfólksins,enskv.adressuápóstkortinufrá8.júní,erþettahjágreifafrúCastellanes,semH.J.kallaríminningargreinsinni“CastellendemarkgreifaíGenf”.HugsanlegteraðhúnhafikomiðmeðþessarifjölskyldufráLondon,e.t.v.dvaliðumtímameðhenniíParís,ogþaðséríkaaðalsfólkiðsemLaufeynefndi.ÍbréfinuritarÞóram.a.

Egerhjáaðalsfólkihérogerminnstarfiaðgætabarnanna.Þaueru6aðtölu,öllelskulegogþykirmérmjögvæntumþauöll.Eghefiundirbarnfóstru.Þværhúnaf smábörnununoggætirþeirrayngri,eneghefiumsjónyfirþeimeinnig....ÞúsérðáyfirskriftinniaðegersuðuríAlpafjöllum,þaðeríSvisslandi.Mérþykirhérgottaðvera.Egvaríkastalahéríveturhjáöðrufólki,þarhafðiegmiklumeirafrí,svoegfórumallaborginameðlitludömunasemeghafðiaðpassa.Þessiborgermjögsnoturoggerirþaðmikiðtilaðaukaprýðibæjarins,vatnið.Þúsérðþaðákortinuefþúleitarþaðuppi.Bærinnerbygðurbeggjameginviðvatniðogliggjamargarbrýryfir,meðlitlumillibili.Hérermikiðafútlendufólkisumarogvetur,einlægurstraumur,svohérerumörghótel,sumnýogfalleg.Eghefiaðeinskomiðinnátveimurþeimhelstu.VatniðerálíkabreittogLagarfljót,entærara.Þórennurjökulsáútívatnið,þvíMountBlancerhérmjögskamtfrá;hanneralltafhvítur,egsáhannvelfráhlíðunumhinumegin.Þaðersvoógnafagurtogfrítthér,ogfannhvítirjöklannatindar.Þaðsemvantarheimaeruskógarnir,enþaðhöfumviðhér,ogsvomannvirkimeirihér.Egáhjólhestsemegnúvildiselja.EghefdregiðuppmyndafMountBlancogkanskisendiegþérhanaeinhverntíma,þaðerbaraáspjald.

Fleirasegiríbréfinuafdaglegumönnum,staðháttum,umferðogmannlífiíGenf.Fráárinu1908hafageymsttvöpóstkortsemfariðhafamilliþeirrasystraHalldóruogÞóru.KortiðfráHalldóruerstimplaðíReykjavík7.febr.Árituniner:“99RoutedeChêne,Chêne‐Bourg,Genf”RéttaraerþóGenève,þvíþaðheitirkantonaná frönsku, enGenf í adressunni á viðhana.Chêne‐BourgerútborgGenfar.Annarsgefurþaðengarupplýsingar,nemaeftirfarandisetningu:“Þaðeróskiljanlegtaðþúþurfiraðborga60kr.”Erþarlíklegaáttviðhúsaleiguna.KortiðfráÞóruerstimplaðíGenf24.ágústogermeðmyndaffjallgöngufólki.

Page 12: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

12

Þarnasendiegþérfjallabúana,egvonaþeirhrapiekkiáleiðtilþín,þóglæfraleg[sé]förin.Þakkfyrir brefið ímorgun. Skrifa betur! Þótti vænt um að heyra að Begga hefur fengið sendingunaloksins....

Þesseraðgetaað10.okt.1907misstiBergljót(Begga)systirÞórumannsinn,SkaptaJóhannssonfráSkarðiíDalsmynni,aðeinsfertuganaðaldri,ogstóðþáeinuppimeð7ungbörn,þaðyngstanýfættogelsta9ára.ÞaubjugguíLitla‐GerðiíDalsmynniíS.Þing.ÁSkarðibýrennskyldfólkSkapta.Vorið1908varbúiðleystuppogfluttistBeggaþátilfrændfólksinsáHéraðimeðtvöbörnsín,ogdvaldinæstuárinmest hjá Guðlaugu systur sinni ogÓlafi Jónssynimanni hennar á Skeggjastöðum í Fellum.Hinumbörnunumfimmvarkomiðífósturáýmsumstöðum.TvöurðueftiráSkarði.Yngstabarnið,Sigríður,var tekin af fósturforeldrumBeggu,GuttormiVigfússyni alþingismanniogSigríði Sigmunds‐dótturkonuhansíGeitagerði..EkkihafafundistneinarheimildirumÞórufráárunum1909‐1910,ensamkvæmtpóstkortifrá10.ágúst1911erhúníþorpinuAubonneviðGenfarvatn,ogíbréfitilGuðlaugar,líklegafráokt.eðanóv.samaár,eradressanþessi:BougySt.Martin,Aubonne,CantondeVaud(Waadtáþýsku),Suisse.

GenfarvatnogGenf.Gosbrunnurinnere.k.kennitáknborgarinnarídag.HverfinClarens,TerritetogChêne‐Bourg,semÞórabjóí,eruíGenf.

Page 13: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

13

GenfarvatnséðfráVevey

Genfarvatneruþb.14x73kmaðstærðeða582km2.Vatnsmagner89km3.Þaðstendurí372mhæðyfirsjávarmáli.TilgamansmágetaþessaðLögurinnhennarÞórustendurí20mhæðogeruþb.2x30km2eða53km2.Vatnsmagnhanseruþb.2,7km3.GenfarvatnertíusinnumstærraaðflatarmálienLögurinn.SjálfbarÞóraþessivötnsaman,einsogframkemurísögunnihéraðframan.Bæðieruvötninjökulvötn,enGenfarvatn“erálíkabreittogLagarfljót,entærara.Þórennurjökulsáútívatnið...”BæirnirsemÞórabjóíviðGenfarvatneruundirstrikaðir.Chêne‐BourgeríausturhlutaGenfar,örstuttfráFrakklandi.Efskjaliðallterstækkað(150%)málesakortiðbetur.

Page 14: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

14

Egyptalandsferð1911

Árið1911varÞórasendmeð6árabarnumÍtalíutilEgyptalandsogvarþarlíklegaínokkramánuði.ÞessiferðvaktiaðvonummiklaathyglifrændfólksinsheimaogvegnahennarvarhúnstundumnefndÞóraEgyptalandsfari.ÍfyrrnefndubréfitilGuðlaugarhaustið1911,segirhúnfrátildrögumferðarinnaroghvernighúnvaráætluð.Húnsegistverða íAfríkuumjólin, “efguð lofar”, fara fráLausanne íSviss4.nóv.,gegnumSimplon‐göngintilMílanó,þaðantilTriesteviðAdríahaf,“ogfráTriestíheljastórtskip,semberokkuryfirMiðjarðarhaf,tilCairoáEgyptalandi.”

Egfermeðlitlastúlku,6áragamla,semerfæddíCairoogþolirþvíekkikuldannhér;verðurþvíaðfaratilafasínsogömmu,semerconsúllfyrirPortúgal,enersjálfurungverskurmaður,enkonanítölskeðaspönskog ítölsk.Enhjóninsemegerhjáeru,þaðerherrannausturrískurogáhannheimili í Bosníu ‐ hann segist tala 8 tungumál, en frúin er dóttir consúlsins og talar vel ensku,frönsku,ítölsku,ögnþýskuogvelarabísku.Húnermjögfallegoggóðkona.Þaueiga3börnsemviðköllumManni(Hermann),Toppi,hannheitirnúreyndarEnrico,enlitlatelpanheitirClementine,enerkölluðSissy.So,meðSissyætlaegnútilAfríkuoghverveithvert.Þauhjónin,foreldrarhennar,verðahéríSvissþartilíapríl,þáfaraþautilÍtalíuaftur,tilPegli,enegbýstviðaðviðSissyförumtilannarsbaðstaðar,tilaðtakasyrfurbað!,húnþolirekkisjóböðin.EghlakkatilaðsjáEgypt,meðöllumþessfornminjum,obelískumogpýramídum,þóegverðikanskistundumeinmanaþar,þvíhérhef eg tvodrengi líkaogþýskakennslukonu.Viðerumalltafvelsamanoggerumoftaðgamniokkarmeðskrítlumogýmsuslúðri.

Íbréfinukemurframaðhjóninerubæðibrjóstveikafberklumoghafaveriðáheilsuhæli(sanatorium)íSviss.Húsbóndinnvarskorinnuppþarfyrráárinu.LíklegahafahjóninekkitreystsérsjálfíþessalönguferðmeðSissy.EkkiervitaðnákvæmlegahvenærÞórakomafturtilSviss.EnginbréfhafafundistfráÞóruúrþessarimerkileguferð.AðeinspóstkorttilGuðlaugarfráupphafiferðar,5.nóv.1911,póstaðíTriesteáÍtalíu,sbr.myndaðneðan‐ogannaðtilHalldóru,stimplaðíKairóájóladag1911,kl.7síðdegis.ÁþvísíðarnefndaermyndafhinumfrægaSphinximeðpíramídaíbakgrunni.Framanámyndinahefurhúnritað:

Eghefveriðhérítvöskiftiogskemtmérvel.KeyrðumíkringumPýramídannísandvagni.Þaðernúgaman,eneghéltaðviðmundumekkikoma lifandiheim.Þaðernúglæfraferðþvívagninngengur í bylgjum upp og ofan og til beggja hliða, og hvað sem við sögðum fór hesturinn áharðastökkimeðokkurogArabannsemhljóp.

ÞegarniðjarMaríuVíðisrifjauppminningarsínarafÞóruerSuezskurðurinngjarnannefnduránafn.DóraÞorvaldsdóttirteluraðkonasúsemÞóravannfyrirogáttibörninsemhúnkynnirhéraðofan,hafiveriðdóttirverkfræðingssemvannviðSuezskurðinnásínumtíma.HúnteluraðverkfræðingurþessihafikeyptsérhúsíEgyptalandisemsíðanvarnotaðsemgistihúsfjölskyldunnar.ÞórahefurþáfariðmeðSissylitluíþettahús.Suezskurðurinnvaropnaðurfyrirumferð1869oghafðiþáverið11áríbyggingu.Þaðerþvílíklegraaðafifrúarinnarhafiunniðviðskurðinn.AuðurVíðisskrifarÞóru18.jan.1912:

Page 15: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

15

Triestekastali.ÞaðanfórÞórameðskipitilEgyptalandshaustið1911.Póstkortþettafékk„HúsfrúGuðlaugSigurðardóttir,Skeggjastöðum,Fell,Fljotsdalshérað,Seyðisfirði,Island,Danemark.“GuðlaugvarsystirÞóru.TriestetilheyrðiAusturrískakeisaradæminu.ÁkortinusegirÞóraaðMaximilian,bróðirFranzJósepskeisara,hafibúiðíkastalanumþartilhannvarkallaðurtilkeisaraíBrasilíu,þarsemhannvarmyrturogkonahansbrjálaðist.„Svonaeruhásætinvölt.“

„Ó,þaðhlýturaðverayndislegtíEgyptalandi;hvaðþaðergamanfyrirþigaðfáaðferðastsvona,ensvonaerlíkaaðveraduglegeinsogþúogkomaséráfram,enþaðþarfnúþrekogviljakrafttilþess,ogeggetímyndaðmérhvernigþérhafistundumveriðinnanbrjósts,svonalangtfráöllumþínum,þóþúsegiraðmaðurséekkieinmanaíslíkulandisemEgyptalandi.“HérvísarAuðuríbréfsemÞórahefurskrifaðhennieðaHalldóru,ograkiðþarferðasöguna.Þaðhefurþvímiðurekkifundist.

FramhliðkortssemÞórasendiHalldórusystursinnifráKaíró1911.

Page 16: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

16

GuðlaugSigurðardóttir,systirÞóru(1872‐ BergljótSigurðardóttir,systirÞóru(1874‐1961)ogÓlafurJónsson.Þaueruþarnanýgift. 1942).HennarmaðurvarSkaptiJóhannsson.

HalldóraSigurðardóttir,systirÞóru(1867‐1957),ogJónÞveræingurJónssonmaðurhennar.Þauóluuppdótturdóttursína,DóruÞorvaldsdóttur(1922‐2014),semhérermeðþeim.Myndinerlíklegatekinafsyniþeirra,JóniJ.Víðis(1894‐1975).

Page 17: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

17

ÁframviðGenfarvatnFyrstubréfinfráÞórueftirEgyptalandsferðinaerufrásumrinu1912,enþáerhúnbarnfóstraáHótelBelvedereíhlíðumfjallsinsMontPellerin,nálægtþorpinuVevey.ÁpóstkortitilAuðar,dags.11.júní1912,ermyndafHotelPensiondesAlpes,Avenued´Ouchy,Lausanne.Ofaníhanaerritað:

Þettaerhóteliðsemegvaríáðurenegkomhér.Þarsemkrossinnervarmittherbergi.EfþúsendirmérÍsafoldáframgeturðunotaðþessaaddressu,þvíþaðsendirmérhingaðeðahvarsemegverð.T.S.

Þórahefurmerktgluggaogsvalirherbergissínsmeðkrossi.PótstimpillkortsinserMontPelerin.ÞaðerlítillbærréttviðVevey.ÍbréfitilGuðlaugar,dags.18.ágúst1912,ritarÞóra:

Tilykkarhugsaegnúlíkasvooft,þvííöllummannfjöldanumhéráegekkieinneinastavin.Egtalalítiðviðfólk,ogþábaraumdaginnogveginn.Egborðaoftuppihjálitladreng,enniðriernúkáttviðborðið;þarborðarfrúinsemheldurþettahótel,ográðsmaðurogsystirhennar,ogsvoýmsiraðrir,enístóraborðsalnumborðaafturum200manns.Þaðervelgottþettahótel,alltaffulltsumarogvetur;áveturnarerhérmestensktfólk.Þáernógursnjórhértilaðrennasérásleðum;viðerumhér1000myfirsjávarflötogerloftiðfjallaloft,gottogþurtáveturnar.Þettahótelerhiðhæstaíþessari fjallshlíð,endaermikiðspurteftirþvíogerumargirhérheilsunnarvegna.NeðstábakkanumerbærinnVevey;þareruum8þúsundíbúarogerþettaþósmábær.Þarermikiðbúiðtilafsúkkulaðiogerþaðódýrastþarámarkaðinum,kemurréttfráverksmiðjunni.

AuðurVíðisJónsdóttir,systurdóttirÞóru, ÞóraíSvissum1920.ísvissneskumbúningisemÞórahefursenthenni.AuðurvarduglegustaðskrifaÞóruogsendihenniíslenskblöð.

Page 18: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

18

Uppþverhníptfjalliðgengurrafmagnslestogfermaðurinnívagnsemereinsogstigiáhjólumogsest fólkiðábekkieinsogrimarástiganum.Þaðermjögþægilegt,en íGenefa(Genevaernafnborgarinnaráensku)efmaðurferuppá“Solen”,fjalliðþar,þásiturmaðuríhliðarsóffumoghallastþóalltafögnermaðurferuppbrekkurnar,enrafmagnsbrautinliggurþaríhöggormshlykkjumsvobrattinnerekkisvomikill.Öllþessibygðhéráfjallinuerekkieldrien12ára,þvíþaðsagðifrúinmérhérna,aðhúnhefðihaftdálítiðkaffihúshérnaíhlíðinniþarsemnúerHoteldesAlpes,semerbaraþriggjaáraoghefurum200svefnherbergiogstórangarð.Þávarenginnvegurnemafótgata,ogferðafólkbarafáeinirferðalangar,enþargrædduþauþóógrynnifjárogbygðuþettahótelsemhúnnúheldur.Hérhefiegnúveriðínæstum3mánuðiogallanþennantímahefurtíðinveriðóbærilegfyrirþennanárstíma, alltaf rigning og stormur og þrumur og eldingar sem brenna hús og drepa menn ogskepnur,ogsumirverðamáttlausirereldinginslær.

ÁpóstkortitilHalldórufráMontreux13.janúar1913skrifarÞóra:

Aldreihefiegvarlalifaðverrijól...

ÍbréfitilAuðarVíðis,5.mars1913,kemurframaðÞórahefurfariðafHotelBelvédèreáHoteldesAlpesísömufjallshlíð,ogbýrnúhjáMadamePierreMorice,18AvenuedesAlpes,Montreux.HúnerþáfarinaðsaumafyrirtværenskarsystursemrekagistihúsiðEnglishPensioníþorpinuTerritet,semsíðar varð að úthverfi Montreux. Í þessu bréfi nær Þóra sér á flug í lýsingum á mannlífinu ogumhverfinu og sýnir það hvað hún gat verið ritfær. Hún segist taka 2,50 franka fyrir daginn viðsaumanaogfríttfæði,en10dagalaunfaraíhúsaleigu.NúhefurÞóraverið17áraðheiman,effráertalinKaupmannahafnarferðin,ogerþaðfariðaðsjástárithættihennar.

EghefistórtogfallegtherbergihéríAvenuedesAlpes;þaðerréttuppafþarsemegvaráðurogsamaútsýniðyfirfallegavatniðogfjölliníkring,meðfalleguborgirnaralltíkring.Þessihjónviljageramérallttilþægðar.Þaukomumeðhæindastóltilaðlátaíherbergiðmittíkvöldogígærmeðborð;eghafðibaratvöáður,ennúhefiegþrjú,vaskaborð,skrifborðogsauma‐ogátborð,ja,þvílíkt.Reyndarhefiegskrifborðiðfultafbókum,ogvildieggjarnanhiðfjórða...

BergþóraSigurðardóttirvarafturíMontreuxárið2009.HúnsendiþessamyndtilaðsýnaaðClarensogTerritet,semÞóranefniriðulega,erunúúthverfiMontreux.

Page 19: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

19

OgÞórahelduráfram:

Aldreihefiegneinaheimsókn;þókomuhértværstúlkurífyrradagogegbauðþeimtevatnafþvíegvarðaðdrekkaþað,enþæreruekkimínarstöllur.Þauerualltafaðhlæjahjónininniíhinuherberginu.Óskuperþaðvístgamanaðveragiftur,þáhlærfólkiðallatíð;þaueruvístnýgift,hafabúð,oglífiðbrosirmeðbreiðanfaðminnmótiþeim...Egferútíkvöldklukkanátta,eftiraðhafaetiðogtekiðborgunfyrirdæginn,ogferniðurtröppurnarniðurágötu;þarliggjanokkrarfallnareikur,semhafaveriðfelldarídag,afþvíþaðerveriðaðbyggjastórhýsiréttviðhliðinaáPennon,ogáaðbreytaveginum.ÞarstendurungurÍtalimeðhúunaíöðrumvanganum,hlærútundireyruaðeinhverjusemlítilsvarthærðstúlkahvíslaraðhonum;þaðervísteldabuskaMissWalker,húnerítölsk.Fulltafítölskufólkihér,helstvinnufólki.Svogengegáfram,þákemursporvagninnmeðgultljósogallurupplýstur;þrjárstúlkursitjaþar,þaðeruvístbáðarfráMontreux,þvíhérerTerritet.

BergþóraSigurðardóttirtókþessamyndafMontreuxviðGenfarvatn1985ÁframsegirÞóra:

EgstendögnviðoghugsaumaðtakavagninnsemkomfráVilleneuve,enætlaaðganga,eghefisetiðallandæginogséeinnigeftirauronum.Þámætiegtveimhjónumvíst,þvíkonurnarhangaáhandleggmannanna;þauerfyrrgengu,maðurstór,húuofanáaugu,gráklæddur,stikarstórum,konanlítil,trítlartítt,oghefurlíkahattofaníauguoghylurhannpraktikallyaltandlitiðoghöfuðið,egsébaraofanálitlanefstrítuoglágahökusemerþóhálfhulinmeðgrænumvasaklút,semerfleigtafturábakið,öðrumendanumáhattinum,semersvarturoglíkurhúu,eneinfjöðursemstendurbeintuppíloftiðþegarhúntrottarviðhliðþessaskálmaskjóta(egheldeghafibúiðþettaorðtil)dinglar endinn á klútnum, sá er hangir niður á bakið, og mjaðmirnar iða; þó er hún þunn ogvæskilsleg.Egræðafþessugöngulægiaðhúnségrísk.Þákomahinhjónin,þaueruyngri,ogkanski

Page 20: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

20

tengdabörnhinna;konanhefurhárauðanhattúrflóka,brettanuppaðframan,enginfjöðureðapunt.Húnerrjóðíkinnumogstóreygð,enfremursmáfeld;maðurinnákaflegastór,heldurhvíturíandliti,skeggáefrivör,þétturávelliogílund,lístmér;þautalaíákafa,enegfermiklufljótarayfirogskrifaþetta...

EnnsegirÞóra:

Svomætiegmörgumstúlkum;þaðerualtbúðarstúlkuraðfaraheim;sumarbúðirhérerulokaðar,aðrarekki.Tvisvareðaþrisvarfersporvagninnframhjá,stundumnærritómur;allirviljaganga.Þaðerbjartogkalltíkvöld,enfagurtogþurt.EgferframhjáVillaVioletta,þarsemegvaraðsaumahjáMaddömuPasker;núerhúnekkiþar;farintilEnglands.SvoframhjáHotelLeaurivage,ogþarinnístássstofunaeðaforhöllina.Þarsitjaótalfallegabúnarkonuríhæindastólumoggylltumstólumogsumarsveimaframogafturviðhliðdökkklæddraherra,ogsvositjaherrarviðborðþarogeruað

HalldóraSigurðardóttir,systirÞóruogJón JónJ.VíðisvarsystursonurÞóru,sonurÞveræingurJónsson,maðurhennar.Börn Halldóru.HannfylgdistvelmeðÞóruþeirraeruAuðurogJón(fremst)ogMaría ogfékkaðlaunumgjafirfráhenni,m.a.ogSigríður(aftar).Þórnýennófædd. gullúrogteppiúrúlfaldahárum,semSystkinintókusíðaruppættarnafiðVíðis. hannnotaðiallatíðímælingunum,ÞóraskrifaðistáviðHalldóru,Jónyngriog þegaroftvargistítjaldi.JónvarAuði,einsogframkemurísögunni. fæddur1894oger26áraámyndinni.

skrafaíákafa;þeirtalavístumfélagsfræðiogréttindiogalltþaðsemnauðsynlegt[er]aðtalaumognytsamt,enegveitekkisamthvaðþeirsögðu;fórbaramínaleiðogkomaðstórumbúðarglugga,opnum,enmeðalskonarmöguleguskrautií,oggóðgætisbúðum[sem]egkaupialdreineittí,eruennopnar,ogsígarabúðir.Egferinníeinaþeirra,ekkitilaðkaupasígara,heldurtilaðkaupastamp(frímerki)áþettabref,oggamallmaðurlæturmighafafrímerkið,ogstrákurerþarsemhlærþegaregferút,vístafþvíaðhonumhafabrugðistvonirmeðaðfágóðankaupanda,eðaþáafþvíaðfaðirhans sagði 20 F er hann taldi aurana, er hann byttaði einum franka í staðinn fyrir að segja 40sentínur.Eglétsemegsægiþaðekkieðaheyrði.EghelduppgötunaogsnýuppíAvenuedesAlpes,þaðernúendinnáveginum.Réttviðdyrnarerstórgluggiogþarinnierbúðmeðrúmumogmublumogfleiraíhúsbúnaði.Egstansatilaðlítaþar

Page 21: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

21

inn;þaðerekkertbyrlegt[billegt]þar.Egfersvouppstigannhérna,þartilkemuráfjórðaloft;þaðerudyrnartilvinstri;þaðeraðmigminnirnabnspjaldhjónannahér,það[er]MadamePiereMoris,svoþúverðuraðskrifamighjáMadamePiereMoris[eðaPierreMorice].

SamkvæmtpóstkortumdvelurÞóraíMontreux,líklegaaðallegaíúthverfinuTerritet,árin1913‐14,ogstundarsaumaskapsemáður.Þann16.maí1914skrifarhúnAuðiVíðisbréfáenskuoghveturhanaeindregiðtilaðlæraþátunguogæfasigmeðþvíaðskrifasérafturáþvímáli.HúnsegistsjáeftirþvíaðhafaekkilærtmáliðáðurenhúnfórtilBretlandsoghafaekkináðbetritökumáþvímeðanhúndvaldiþar,ennúséhúnfarinaðryðgaíþví‐semraunarséstáorðalagibréfsins.HérkemurframaðAuðurhefursenthenniblaðiðÍsafoldogtímaritiðIngólfsemhúnsegistnjótavel.Ápóstkorti tilAuðarVíðis, dags. 30. sept. 1914,minnistÞóra á styrjöldina, semþá var skollin á íEvrópu, og takmarkar póstsendingar o.fl.Hún er þá hjá ríkri, gamalli konu, að nafni Collings, semgengurviðtvostafi,oglíkirhenniviðJóhönnugömlusemvaráÞveráþegarAuðurvarbarn.Þórulíkarekkiviðhanaogeráförumþaðan:

Hérerenginþraungáneinu,ensamtspararfólkalltsemþaðgetur,nemaútlendingar,semeruhértilaðeyðafésínuogskemtasér.

Árin1915‐16erÞóraíþorpinuClarenssemermilliMontreuxogVevey,envarðsíðaraðúthverfiíMontreux.Þann25.apríl1915skrifarhúnAuðiogJóniVíðslangtbréfþarsemhúnsegirýmislegtúrbernskusinniogæsku,einsogáðurvarrakið.ÍbréfitilGuðlaugar9.maí1915fagnarhúnþvíaðhafinvarbyggingnýsíbúðarhússáSkeggjastöðum(Holti)ogíþvísambandilýsirhúnglæsilegu,nýbyggðuhúsisemeinskonarfyrirmynd.

HúsíVevey

Page 22: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

22

Þóra:

Mérþykirnúundurvæntumaðþiðeruðfarinaðbyggjasteinhús.Egvildiþiðhefðuðefniáaðhafaþaðfallegtutan,ogekkibaraeinsogeinhvernstauk,oghentuglegainnréttað.Egvarídagíhúsisem er næstum búið; það hefir nú kostað skildinginn húsið það, því mikið er úr marmara ogtilamyndaermatreiðsluskálinnúrhvítumleir,alvegeinsogdiskarnirsemhérnaeretiðaf.Þaðeruhvítirtígulsteinar[flísar]steyptirúrleir,feldirinnanámúrvegginnalltíkring.Eldavélinerúrsamaefni,meðsteyptujárniaðofanogerþaðgasvél,enginkolbrúkuð.Gólfiðerlíkaúrsteini,hvítum,enekkieinsglansandi.Heittogkaltvatneríleirþróímatreiðsluskálatilaðþvodiskaogannað.Þarer sleðhurð sem rennur inn í vegginn þegar á hana er þrýst; leiðir þá gangur til búrs eðamatgeymsluskálaogáaðrahöndtilþvottahúss.Allterþaðúrsamaefnibygt,hvíttoggljáandiogkalt;þarerstórþvottapotturmúraðurívegginnogerhannemileraður,meðmiklumhlemmiyfir.Þarerbaðkerúrleirlíkahandavinnufólkinueðastúlkunumogheittogkaltvatnþegarsnúiðerkrananum sem leiðir vatnið. Þar er líka hæindastóll úr leir líka, en það er nú víst á íslenskukamarsæti,ogerbarastrengurúrlátúnshlekkjumtogaður,þákemurfossandivatninnogalltþvæstniðuroghreintvatnstöðvastíkerinu.Þaðættiaðheitahæindakereðaeinsogáensku,W.C.bara.Svoeralltlýstmeðrafmagnsljósumoghitaðmeðpípuleiðsluumallthúsið.Vinnukonuherbergieríhinumenda,útfrámatreiðsluskála;allterþarhvítt,kalt!oggljáandi,nemafötinhennarsemhún,egveitekkihvernin,hefirgertfurðuskitin.Fyrstalofterborðstofa;hurðinerúrkoparogloftiðerlíkaúrkoparogeirogallteftirþví,gluggarnirúrkristalsgleri.Tilvinstrihandarerstássstofan,allterþarmálaðfagurgult,eneghefiekkiséðþaðennþá,þvíþaðereinmittveriðaðljúkaviðhana.Hurðin milli stofanna er úr viði, mahogny, og eru póstar í henni úr skýru spegilgleri þykku.Framundanþegar inn er komið eru gluggar ogdyrút á svalir.Niðri er garður, en ekki ennvelræktaður,ogvatniðbláttogfjöllinháumeðhvítutindunum.Hinumeginívatninuereyjameðhúsiáogfallegumgarði.Tilvinstrieruppergengiðerbókahlaða;bækureruá3vegueneinnveggurinnerugluggar.Vareinmittaðsaumagularsilkigardínurfyrirþessaglugga.Úrbókhlöðunnierueinnigdyrinnístásstofuna.Mikiðerboriðþaríallt;svoeríþessumhlutaeinnigherbergiðþarsemegsaumaogerþarhvílaúrnikkeliogmarmara,þvottaþrótilaðþvosig,meðheituogkölduvatniínikkelkrönum. Þar er líka lítið náðahús eða kamar út úr og einnig þvottaþró; þar eru allargluggarúðurúrsilfurbergiogþvíekkigegnsæjar,enlítaúteinsogþegarfrosterágluggum,nemasvoeráöðruloftimúsiksalurogmyndasalur....

ÞessisíðastikafliúrbréfiÞórubirtistíHuldumálum‐hugverkiaustfirskrakvennaárið20039).ÍbréfumÞórusemvarðveisthafaersjaldanvikiðaðheimsstyrjöldinnimiklusemgeysaðiíEvrópuáárunum1914‐1918.Íofangreindubréfi(1915)segirhúnaðeins:

Núskrifaallirumstríðiðmikla.Svissvarhlutlaustístyrjöldinnioggatþvíkomisthjáþeimhörmungumsemgenguyfirnágranna‐ríkinalltumkring.FrönskumælandiSvisslendingarhafaþóeflausthaftsamúðmeðFrökkumogBretum,endavarmargtfólkafþessumþjóðumbúsettviðGenfarvatn,m.a.nokkrarfjölskyldursemÞóradvaldihjáeðavannfyrir.Ápóstkortitilhennar,rituðuáfrönskuogstimplaðíGenf21.7.1916,ermyndaffrönskumhermönnumaðhlaða fallbyssuogyfirhanaer ritað: “Unis contre lesBarbares/Unitedagainst the barbarians.” Það eru eflaust Þjóðverjar og Austurríkismenn sem eru barbarar í þessutilviki.JóhannSkaptasonsegiríKvenættboga,bls.134),aðÞórahafim.a.saumaðfötáEddu,dótturBenitoMussolini,síðareinræðisherrafasistastjórnarinnaráÍtalíu,semþádvaldiviðGenfarvatníútlegð.Þaðhefurþálíklegaveriðáárunum1916‐18,þvíað1919stofnaðihannSvartstakkanaáÍtalíusemurðuupphaffasistaflokksinsþar.GetamáþessaðhinnfrægikvikmyndaleikariogleikstjóriCharlieChaplinbjóímörgárásveitasetriígrenndviðMontreuxásjöttaáratugsíðustualdar,enhannvarþáíónáðíBandaríkjunum.Migminnirhannhafakvartaðyfirþvíaðnálægtþorpinuværuherbúðirsemtrufluðuhann.

Page 23: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

23

Ímarsárið1917varÞóraafturkomintilMontreuxþarsemhúnáttisamastaðíhúsinuLeNarcissesá53AvenuedesAlpes‐allttilársins1921,enfluttiþáíönnurhúsásamastað.Vorið1922fluttiÞóraafturtilClarensogdvaldihjáýmsumfjölskyldumframáhaustið1924‐þegarhúntóksiguppogfórtilKaupmannahafnar.

MontreuxogGenfarvatn

Minnisbókin1914‐20Árið2006fékkégtilskoðunarhandritsemÞóraMargréthefurritaðátímabilinu1914‐1920oggeymtvarhjáDóruogÞóruÞorvaldsdætrum,dætrumMaríuVíðisJónsdóttur,systurdótturÞóruMargrétar.ÞaðvareinmittískjóliMaríuíHafnarfirðisemÞóradvaldisíðustuæviársín.Handritiðerum40síðurogritaðáafgangafhótelkladdasemáerprentað “MissE.Walker´sBoardingEstablishment ‐TheEnglishPension,Territet,Montreux/PensionduChalet,GryonsurBex”.Þetta er eins konar minnisbók sem Þóra kallar ýmist minnisblað eða draumaland. Oftast eruinnfærslurdagsettar,enoftlíðavikureðamánuðirmilliþessaðíkladdannséritað.Hvaðefnivarðarkennirþarmargragrasa‐ogþaðeraðýmsuleytiannaðeníbréfunum.Minnisbókinbætirþauþvíupp. Draumar eru langmest áberandi, en auk þess segir Þórameira af hugsunum sínum, líðan oglífsháttum.Kladdinnerekkiauðvelduraflestrar;efniðeróskipulegt,skriftinmisjöfnogstundumtorlæsileg.Ánýársdag1918gefurhúnþessaskýringuáþví:

Eg sé þaðæfinlega á skriftinni þegar eg er þreytt, sérstaklega eftir vökur og lestur, þá ermérómögulegtaðmyndastafi,þaðersvoskrítið.

Færslafrá13.nóv.1917varparfrekaraljósiáþetta,enhúnbyrjarþannig:

Page 24: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

24

Gottkvöld,góðaminnisblaðmitt.Hvaðþaðerlangtsíðanegskrifaðieitthvaðtilminnisogerþaðoftvegnaþessaðhérerkaltíherberginuogeghefiekkiráðáaðkaupanógasteinolíutilaðhitaþaðnóguvel;líkaeregsvoþreyttoftafaðhugsa.Jú,hvaðhugsarþú,spyrjiðþið.Umallt,margtóþarftogþarft,enþaðsemþreytirtaugarnarmesteraðhugsaumsaumaskapinn,þvíoftþarfaðbúatilúrlitluefnivíðankjóleðakápuogoftþarfaðsnúagömlumkjóluppínýjanogþarfóendanlegheilabrottilþessaðkomastaðgóðriniðurstöðusvoaðöllumlíki.Jú,þaðþreytirhugartaugarnarsvoegeroftalveguppgefineftirdaginn.

DraumarÞórahefurskráðum15draumaíminnisbókinaogeruþeirumhelmingurhandritsins,endaoftraktirýtarlegaogverðurekkibeturséðenÞórahafiveriðdraumspökímeiralagi.Fyrstadrauminnritarhún5.sept.1915,enþáumnóttinadreymdihanaJesúKrist.

Mérfansthannstandatilhægrihandarviðmigogvarhanníhvítumserkeinsogausturlandabúararabiskirbrúka,ekkertbeltihafðihannþó;háriðljóst,heldurþunt,réttniðuráhálskraga;ekkisáegneittskegg,endaleitegekkiréttáhann,heldurtilhliðar,ogsáþvívinstrihliðina.Enniðvarbeintognefiðlíkaogallirdrættirmjögmjúkir.Ekkisáegíaugun,enmérfanstþaumyndublá.Ekkiyrtihannámig,enegsáaðhannhorfðiátvohlutisemvorubúnirtilúrsilki...[hérfylgirnákvæmlýsingáþeim].Mér leiðvel ínáveruhanseinsogeg fyltist trausti,eneinhverangurblíða fanstmérafhonumskína.

Þórudetturíhugaðþettaséfyrirdauðasínumoggeturþessaðsighafiáðurdreymtýmisstórmenni,svo sem Napoleon Bonaparte og Vilhjálm keisara. Sá síðarnefndi stóð einmitt í stríði af hálfu“barbaranna”áþessumtíma.OftleggurÞóramerkinguídraumasínaogræðirumþáíbókinni.Síðastadrauminnskráirhúnínóv.1919.Hérverðurefniþeirraekkirakiðfrekar,endaermikiðverkaðfaraígegnumþá.HeilsufarHeilsufarÞóruerekkiuppáþaðbestaáþessutímabili.Þann4.febrúar1914liggurhúnírúminu...

...meðbólgnarhendurogfæturaf liðagikteðaeinhverjumára;eghefialltafsnertafhitaogþvímátulegtaðmigdreymir[að]mérhafiorðiðkaltogkanskierégblóðlítil.

Fyrriheimsstyrjöldiníalgleymingi.„Sameinuðgegnbarbörunum“segirþar.PóstkorttilÞóru,stimplaðíGenf21.7.1916.UtanáskrifterMademoiselleThoraSigurdson,VilladesNarcisse,AvenuedesAlpes,Montreux.

Page 25: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

25

Tilhliðarviðofangreindandraum,5.sept.1915,ritarÞóra:

Egskilekkertísjálfrimér,egersvoveikluðafbaraaðskrifa.Þettaþreytirmigogegfékknúannaðaðsvifeinsogumdaginn,enekkieinsmikiðogvissialltafafmér.

Þann8.sept.1915ritarhún:

Égerlasinímaganum.Þaðerljótigesturinnþessiskolli.Hvaðgeteggert?Ekkert,baraaðhafapassiens[þolinmæði]oglifaþaðaf.

Bréfinaðheimanerulíkníþraut:

Mérlíðurmiklubetureftirenáður‐þegareghefréttfengiðbréfaðheiman.Þann16.apríl1916segirsvo:

Eghefihaftvinnuíallanvetursíðan13.janúar,nema3‐4laugardaga.Eghefiveriðviðallbærilegaheilsu,samtaltafdálitlaóþægindakvilla,ogsjálfsagtstafarþaðaflangdragandiveikisemliggurímér.Eghóstaþóekki;kanskieruþaðnýruneðalifrin.Eghefilíkaslæmasjónogséstundumtvefaltoghvíttþaðsemersvart‐ámorgnanahelst.

HinillræmdaSpænskaveikigekkyfirEvrópuístríðslokin1918.Þann5.ágústritarÞóra:

Núgeysaýmsarillkynjaðarepidemíur,kóleraogsvartidauði,taugaveikioginflúensa.Hérhefurhúnhöggiðæðiskörðíþjóðina,sjálfsagtumhundraðdánirástuttumtímaogdeyjaennúrillkynjaðriinflúensu.Egerveikluðeinhvernveginn.Egermiklumegrienáðurogþreytt,enekkiheldegþaðséveikin,barakanskihitinnogumskiftin í lífinu, tímamót.Egernú49ára,getvalla trúaðþví,bráðumhálfraraldar.Migernúaðórafyrirþvíaðbráðum,tilaðmyndanæstaár,muniegkanskitakastferðáhendur,enþaðerbaraeftiróljósumdraumumogannarsersagtegmunilifalengiílandinu.

HeimsstyrjöldinHeimsstyrjöldinhefurorðiðÞóruæriðumhugsunarefniáþessumárum‐þóaðþessgætiekkimikiðíbréfum,endavarSvissnánastámiðjumvettvangistríðsins.Þann8.sept.1915erþessihugleiðingídagbókinni:

Ljótir eru þessir herjans bardagar sem allt drepa, allt brenna, allt brjóta, öllu sökkva; ogkristindómurinn,hvarerhann?Horfinn.Engináhrifhefirhannhaftásiðferðiþegarútístyrjaldirerkomið.Ó,aðegættibænsvoheitaaðeggætiniðurkveðiðþennandraugogfundiðannaðmiklubetramannfélagsskaparkerfienþaðsemnúásérstað.Ó,aðbaraguðiþóknaðistaðopnaaugunáþeimerbestsjáogvitaogskynja, svoaðhörmungarþessararstyrjaldarstæðiþeimbeint fyriraugumogaðþaðmættivekjaþátilumhugsunartilaðbætaúrþessumeðeinhverjumráðum.Fylgiþessumorðumtignogframkvæmdtilævarandivelmegunarfyrirallamenn.

28.ágúst1917skrifarþóra:

Góðadraumalandiðmitt.Þaðersvolangtsíðaneghefistungiðniðurpennatilaðsegjaævintýrieðadraumaeðavirkilegleika,aðnúeregnæstumfeiminviðþessiblöð...Ídageruenginmerkiþessaðófriðnumlinni,nemaþáaðþaðsébyrjunendansaðÍtalirhafamikiðunniðáígærogídagogeinseraðsjáumhinasamherjana...Egermeðnokkrarfallegarplönturhéríherberginumínuogeruþærogbækurnareinuvinirnirsemeghefi.Eglesalltafblöðinogfylgistmeðþvísemfyrirkemuríheiminum;líkafæegblöðaðheimanstundumogþykirmérvæntumþað,þóþauséunúheldurenekkiáeftirtímanum.

Page 26: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

26

Ítalíahéltsigutanviðófriðinntilaðbyrjameð,þótthúnværiívarnarbandalagimeðÞýskalandiogAusturríki/Ungverjalandi. Þetta tókst með því að benda á að stríðið væri árásarstríð. Ítalir hófuþátttöku ístríðinu ímaí1915–gegn fyrrumbandamönnum(ogÞóranefnirmiðríkin)ogvoruþvímeðalsigurvegarannaþegarófriðnumlauk1918.14.sept.1917skrifarÞóra:

Fjögurhundruðenskirhermenn,fangarfráÞýskalandi,semhafadvaliðhérímeiraeneittár,fóruheimvikunasemleið,ogvarþámikiðumdýrðirhjáenskafólkinuhérnasembeiðóþolinmæðilegaeftir 2 lestum frá Château d´Oex og einni stórri lest frá Vevey og Montana [á líklega að veraMontreux].Þarvorumargirfranskirmúsikantar...

5.ágúst1918skrifarÞóra:

Ummiðjanþennanmánuð,núsemleið,fórþjóðummiðríkjannaaðgangamiður.VarframrásþeirrastoppuðíMarneogviðReimseinsog1914‐núliðin4árogsamasvæðiðnúkeppiefniðogþúsundirmannadánirogaðrarþúsundirlemstraðirogveröldinmörgumþúsundumfátækari,jábiljónumhefurveriðbrenttilaðeyðileggjafjörunglinganna;þaðbestasemþjóðirnar[eiga]hverumsighafaþærfórnaðtilþessa...Ameríkahefirnúlíkatekiðstjórnartaumanaogstjórnarhættinabýstegvið,enennstandaþeirfastfyrir,þeirsentro,ekkiaðsjáhvaðlengiþettageturgengið.

JólahaldJólahaldhefurlíklegaoftveriðeinmanalegthjáÞóruviðGenfarvatn,þarsemhúnvirðistekkihafaáttnánaviniásvæðinu.Ýmsirvíkjaþóaðhennigjöfumoghúnreyniraðblandageðiviðannaðfólkáhátíðunumeinsogeftirfarandifærslafránýjársdegi1918sýnir.

Hvaðhefiegaðskrifaáþessiblöð?Jú,allgóðaheilsuhefiegalltafhaftogvinnu,lofségóðumguði,enalltermikludýraraenáður...Egkeyptimértiljólannabaraglingurájólatréðogkerti;þaðvarmeðdálitlumbrjóstsykri, um8 frankar. Jólatréð sjálft gafmadamaBlermérog var þaðhæðstitoppurinnafþintrésemvarígarðinumhennar[tréðhafðiþurftaðfella]...Létegþaðálítiðborðíhorninuviðgluggannogmargarfagrarplönturíkring.Þaðernúalskreyttoghafa4dömurkomiðtilaðdástaðþví.Sobauðeg3börnumogekkjusemegþekkiogkomaþauásunnudaginnkemur.Eg gaf stúlkunni sem innkaup gerir fyrir mig 3 Fr. og mjólkurmanninum 1 Fr., ekkert pós‐tmanninum,þvíenganbögguleðapeningafærðihannmér.Nokkurkortfékkegþó.Egfórtvisvaríleikhúsið,annaðsinnialein,enhittskiftiðborgaðiegfyrirokkurbáðar.Bauðhúnméríteatilsínogætlaðiegígær,enþákomhúnmeðeplakökutilaðgefamérogsagðistveraboðináballogyrðiegaðkomaannaðsinn.Varðegguðslifandifegin,þvímérleiddistaðþurfaaðfaratilhennar;egbýtilmiklubetratesjálfogþaðerheitarahjáméreníhúsihennar.Sategþví[heima]allandaginnogkomubaratværstúlkurtilmín.ÁgamlárskvöldvaregniðrihjámadömuSolstous.Drukkumviðgroggogwyskiogóskuðumöllumtilhamingjuogað friðuryrðisaminnfljótt.Umnóttinadreymdimigtværkrosslagðarskeifur.

Þann4.janúar1918fékkÞórastóranogþunganpakkameðpóstinum.

Egheldaðþaðségrjótsemeinhverhefðisentméríglettni.Egleysisamtísundur,júþaðerfráGeneva;þaðereittkílógr.afsykriíkassaogpundafbrendukaffiogheilmikiðaf[]ogutanumkaffiðfallegttinboxmeðrósum.ÞaðvarfrámadömuSchouls.Egvarsteinhissa,enþóttiþóvæntumþetta.

StundumfærhúnlíkagjafirfráCastellane‐fjölskyldunnisemhúnvarbarnapíahjá.FjallgangaÞóravirðistaðjafnaðiekkihafastundaðferðalögeðagöngurnemaumþorpinþarsemhúnbjó,enútafþvígatbrugðiðeinsoglesamáíminnisbókhennarfrá8.ágúst1918:

Page 27: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

27

ÍgærfóregmeðkonuogherrasemheitaSchullertilaðklifrasthéruppáfjalliðaðbæjarbakiogvorumviðfrákl.9tilkl.12áleiðinniupp,enstönsuðumviðogviðogtíndumbersemerueinkargóð,enekkiennvelútsprungin[þroskuð].Þaðvarindælisveðurogviðhöfðummeðokkurmatogkaffiogmjólkíflösku.Átumviðmeðgóðrilystogsvovilduþaufaraaðsofa,enegvarekkiáþvíogfóregþvíhærra,hærra,exelsion.Oghið ljómandiaðdáanlega landslag, sólroðaðogblámálaðafvatnsfletinumspegilfagraoglygna,margborgaðierfiðiðáuppferðinni,meðhinummargbreytilegufjallaröðum,snjóburstuðumhiðefra,oglægrihólumoghæðumalþöktumskógiífyllstaskrúði,ogþávínlandið.Vínstengurnarsvignaundirbyrðiþrúguklasanna.Aldreisjásthérfallegrivínakrarennú;baraaðíseptemberfáistnógirsólskinsdagartilaðgefailmogsætleikaíberin.Önnuraldineruæðilítilogafardýrogfenguþauívor,þegarblóminvoruung,dauðastingafhaglrigningunni.Aðeinsþauerekkivoruíblómumþá,enkomusíðar,hafahaldiðþaðút. Jú,egvaránægðyfir ferðinni,dálítiðþreyttígærkvöldklukkanhálf8eregkomheim,enímorgundálítiðstirð.Sjálfsagtvareg3000metrauppfrásjávarmáli;þettailmandihreinaloftoganganhinnaralfrjálsunáttúruíkringfyllahugminnoghjartaafþakklátssemitilgjafaraallragóðrahluta,ogþaðlíkaaðhafaþóennþessaheilsu,þarsemeghefiþóalltafveriðheilsutæp,ogþvífrekarsemeghafðiáfimmtudaginnfariðmeðskipitilLausanneoggengiðþarumallandaginn.Síðanfóreguppáhæðergefurútsýniyfiralltlandssviðið‐ogvaregþósvoþreyttaðfæturogfótleggirskulfuundirméreregloksinskomstílestina;vildiekkibíðaeftirskipinu,þáhefðiegkomiðheimkl.9,ennúfóregkl.6fráLausanneogkomheim7og1/4ogvarþáfeginaðhitaákatlinumogfleygjamérírúmið.Soáföstudaginnfóregíhúsaðsaumaogfékk5Fr.,eneyddiíLausanne65Fr.oghafðieftir14afþvíersafnaðií2mánuði.Fljóttferþaðefáertekið.

Hérendarminnisbókin.

Þáttaskil1920Árið1920virðasthafaorðiðeinhverþáttaskilílífiÞóruMargrétar.Íminnisbókinnikemurframaðþettaárferhúnaðkaupasérhúsgögnogfötímunmeiramælienáður,gefadýrargjafirográðstafainneignum.Ífebrúarþaðárritarhúneftirfarandi:

ÞávareghjámadömuToilier,húnernúíMumch[Munich?],ogkeyptiafhennisvartanbókaskápogpúltmeðglerhurðumoglokiogborgaþaðmeðvinnu.Umjólinkeyptiegfallegaklukkuúrsvörtumviðiogmeðbronceflúri;húnkostaði100franka.Eghefiskemtunafhenni,húnslærhverntímaoghvernhálfantíma.Egkeyptimérgrænanprjónajakkameðsvörtuullarflosiáogbrúnullarfötsemeruúrtíðsku,ensemegþarfaðlagaupphandamér,líka2hattabyrlega[billega]ogbreyttiþeim.Svofóregíbankanogtókút170franka,rétteftirnýjár,ogkeyptifyrirþaðgullúrhandaNonnaVíðissyniDórusystir.Þegaregfórápósthúsiðfékkegekkileyfitilaðsendaþað,þvíþaðerbannaðaðsendagull,ogsvoþurftiegaðfarameðbeiðnitilLausanneoglíkatilBernoglíkahér.Þaðkostaðihiðmestaumstangaðsendaþettaúr.

Page 28: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

28

ÍbréfitilHalldóru,dagsettuíMontreux14.júní1921,ritarÞóra:

Ofthugsaegtilþínogykkar,þóekkertverðiúröllumloftsbyggingunum,aðfaraogfinnaykkur.Þúskilurþaðsvovel,aðþaðerekkiíannaðhúsaðvenda,ogauðvitaðekkinógaðhugsa,heldurþarfaðlátaframkvæmdfylgjaorði,enefaldreierhugsað,þáverðurvístlítiðúrverknaðinum.Svoegheldáframaðhugsa,hvertegáaðfara,efegferhéðan,eðaáaðverahéræfinaáendaoglátabrennamigdauðaogfeykjaöskunniútíloftið.Svoétalitlufuglarnirhana,ogþaðgefurþeimnýjansaungtón,líkanþvíeregsyng.Ogþólangarallatilaðheimsækjanorðurljósalandið,jöklumþaktaogsævigirta,þartilheillflokkurnýrra,syngjandifarfuglaflykkirsérinnyfirReykjavíkogferloftleiðinaausturognorðurogalltumkringlandið.„Nei,hvaðafuglareruþetta?“segjamenn,oghorfauppíheiðbláanhimininn.„Oghvaðannarlegursaungur?ÞaðerufuglarnirhennarÞóru.“Ogsumirsegja„hennarTótu.Húnætlaðialltafaðkomaheimloftleiðina,ognúerhúnþarogheilsaruppáallagóðaÍslendingameðsínumsaung,ílíkiþessarafugla.Lengivarhúnsérvitur,“segjaþáhinir.„Hverjumhefðinúdottiðþvílíktíhug,jáhverjum?“Eghefinúumtímanógavinnuogerviðgóðaheilsu,lofséguði.KonansemskrifaðiméraðkomatilAmeríkuernúhér,ogbaðmigaðkomastraxogeggæti,ognúeregþarínokkradagavikulegaogígóðuyfirlæti,oghinadaganahefieglíkanógaðgerahjáöðrum,ogsvohugsaeglítiðmeir.Þaðrénaríágústmánuði,vonaekkifyrr,ogþáræðegaffyrirfulltogalthvaðeggeri.KanskiferegtilNiceíSuður‐Frakklandi;ofthefurmiglangaðtilþess,enþóerþaðóafráðiðeinsogDanmerkurferðin.

ÍsamabréfisegirÞórafrávorhátíðkenndriviðpáskaliljuna(Narcissus)ogframfór4.‐5.júnííMontreux,ogvarþámikiðumdýrðir.FramkemuraðHalldóraogJónÞveræingurbúaíSkjaldborgþegarbréfiðerskrifað.ÞórakemstáflugÁárunum1920‐1921og1924ritaðiÞóraMargrétAuðiVíðissjölöngogýtarlegbréf,þarsemhúnlýsirdaglegulífisínu,vinnu,bóklestri,ogekkisísthugleiðingumsínumogskoðunum,ímeiramælienvenjulega,eðalíktogíbréfinufrá5.mars1913,semfyrrvarrakið,ogí“minnisbókinni”.FimmþaufyrstuerurituðíMontreux,enhiníClarensogTerritet,semeruúthverfiMontreux.Verðurnúsagtnánarfráefniþeirraoggripiðniðuríþauánokkrumstöðum.Ífyrstabréfinu,frá4.apríl1920,hefurhúnfréttafhorfellisauðfjáráÍslandi,ogfurðarsigáþvíaðhannskulienneigasérstað.

Þaðeralvegdæmalaust,áreftirárkemurþettafyrir;migtekurekkieinusinnisárttilmanna,heldureinnigtilskepnanna.

Þann3.maí1920segistÞórahafatekiðút1000frankaúrMontreux‐bankaoglagtinníbankaíKaupmannahöfnog18sterlingspundlagðihúníbyggingar‐fyrirtækiíLondon(NorthwestDistrictPermanentBuildingSociety),þarsemhúná25pundahlutabréf.Þáhefurhúnlíkakeypt2000mörk,1000austurískarkrónurog100ítalskafrankasemhúnvirðistgeymaheimahjásér.Svovirðistsemþettaséundirbúninguraðbrottflutningihennar.

Page 29: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

29

Húnsegirferðafólkihafastórfækkaðvegnaslæmsefnahagsástandsígrannlöndunum,ogþvíhafimörghótelorðiðaðloka.Í“barbarískulöndunum”séerfittogjafnvelhættulegtaðferðast,dæmiséuumaðþaðséskotiðáhraðlestinafráParís.Síðankemurþessiklausa:

EgvaraðhugsaumaðfaratilAmeríku,enmérersagtaðeinhleyparstúlkurgetiekkifarið,þærþurfiaðhafaeinhverjafjölskyldusemþærflytjastmeð,enhátterkaupsaumakonunnaríAmeríku.Þrjársystursagðisthúnþekkjaþar,stúlkansemkomídagtilmín,ogeinsaumarermar,önnurhnappa,þriðjafóðuríjakkaföt,25Fr.ádag.Þaðættinúviðmig,enekkivildiégsaumaalltafhnappanaájakkana,þaðleiðistmérævinlega.

ÞarnaerkomintilsögunnarhindæmigerðaverkaskiptingBandaríkjamannaogeinhæfniístörfum,enkaupiðfreistarÞóru.EkkivarðafAmeríkuferðhennar,einsogframkemuríbréfiBergljótartilHalldórufrá30.sept.1920,enþarritarBegga:“JegfjekkbrjeffráÞórumeðSterling.HúnerhættviðaðfaratilAmeríku.”HúnáttináinskyldmenniíKanada,þarsemvorubræðurnirogskáldinVigfúsogGuttormurJ.Guttormsson,enþeirvorutvímenningarviðÞóru.Ínæstabréfi,frá15.júni1920,hneykslastÞóraáíslenskumkaupmönnumogheildsölum:

Þessirhálfmentuðukaupmennviljahafaöllgæðiognæðilífsinsáannarakostnað,geralítiðnemasnúaskeggendana,oghaldaaðþeirséuspekingarogjafnvelvelgerðarmennmannfélagsins,látasemmestásérberaalstaðar...Hérerþaðmikiðöðuvísi,kaupmannstéttinerhérnýogbláttáframogeinfaltheimilislífþeirra.

Síðantekurhúnnokkurdæmiumhættiþeirra.ÞákemurlangurkafliþarsemÞóralýsirskemmtunumsemhúnhefursóttíMontreux.Ífyrstalagi“spaugleik”eðarevíu,þarsemleiknirvoruvelþekktirmenníborginni,ogsíðan“kermessa”,einskonarmarkaðurogtívolí,hvorttveggjatilaðaflafjártilbyggingaríþróttavallarogforngripasafns:

Ogalltafhafakonurpeninga,ogalltafgetamenngefið,tilallrahandafélaga,tilhjálparallrahandaþjóðflokkum.Nokkrarmilljónirdrógumennsamanhandaausturrískubörnonum,ogþúsundirbarnavoruhýstogklædd.Samtdeyjamennþarúrhor,ogönnurlöndgefalíka,jafnvellitluÍslendingar.Ísamabréfiminnisthúnáalþjóðlegan“konufund”íGenf,þarsemÍslendingaráttufulltrúa,enÞórasegisthafamisstaf.AuðurogsystkinihennarhafanútekiðuppVíðis‐nafnið.Þórasegirþaðallgott,enhefðiþóheldurkosiðVíðir.NæstabréftilAuðarerdagsett1.mars1921.ÞarkemurframaðÞórahefuráttmyndavél.Þaðkostarhérmikiðféaðverabaradálítillamatörímyndasmíði,ogþóþaðségaman,þáhefiégalveglagtþaðniður.

EinnigerminnstákörfugerðsemAuðurerfarinaðstunda.ÍþessubréfibregðurÞóraalltíeinuyfirírímaðogstuðlaðform:

Ogþaðergamanágóðumvegi,aðgreiðasporyfirljósateigi,áfákivökrum,meðfólkiungu,umfljótoghálsa,semljóðinsungu.

Page 30: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

30

Ogþaðergamanaðsprettaúrsporierspringaútblómináfögruvori,ogheyraafbæunumheimaróma(?)ogheimþarskreppaaðfáskyrogrjóma.Ímánaskiniáfrosnumfjörðum,aðfaraþéttanásprettihörðum,þáómarfrostsinsíeyrumhringjaogundanhófunumklakarspringa.Þáyngistlundin,þáglæðistgaman,ergumarungirognunnursamanumferðirtalaogfundilýða,ogframtíðinniþáhvergikvíða.

Núfyrirgefðu,elskuAuður,eghefisvonaútúrdúra,þaðkemursvonaaðméralvegófyrirhugsað,einhverstaðarúrhornihugans.Tilallrarhamingjuvarbariðágluggannminn;þaðvarvístfuglsemgekktilhvíldaruppíholusína,yfirglugganum.Þaðvaktimigupp.

ÞaðerengulíkaraenÞóraséþarnahorfináæskuslóðiríFljótsdalnum.Verðurekkibeturséðenaðljóðiðséaðmestuleytiréttogvelkveðið,ogsýniraðÞóravarvelhagmælt,endasegirH.J.íminningargreinsinni:“íbréfumsínumbráhúnoftfyrirsigbundnumstíl”7).NæstabréftilAuðarerdagsett4.ágúst1921.ÞáhefurÞórafrétt,fráSigríðiVíðis,aðAuðursétrúlofuðSigurðiSigurðssynifráKálfafelliíSuðursveit:

Mérþóttisovæntumþað,elskuAuður.Égóskaþérafölluhjartatilhamingjumeðmannsefnið...þúertréttágóðumaldri,finstmér,ogvelundirbúinaðgiftast,sosjálfstæðogmentuðorðin.Eghefðiekkióskaðaðþúdagaðiruppieinsogeg,einveranerþreytandi,þómargtséervittíhjónabandinu,þáerþaðþótilgangurlífsins,ogmaðurlifirþáfyrireinnhvernogtileinhvers...

ElskuAuður,hvaðþúhefurvístmikiðaðhugsaum,ogsvoöllástabréfinaðskrifa;færðueittíhverrivikueðaoftar?Hérskrifarsumtfólkáhverjumdegi.Ensúlangaloka,eghefiséðmörgástabréf,semstúlkurhafasýntmér,íöllumþeimerþaðsama.Óhvelífiðlíðurfljótt,þvískyldimaðurnotavelhverjastund.

ÞórahefursentAuðiheiltkaffistellítilefniafþessu.Síðankemurþessiklausaíbréfinu:

Egætlaaðfarahéðaníhaust,efegget,ogtekstaðseljaalltsemtilhúsgagnaheyrir,þessvegnaþarftuekkiaðundraþóegsendiþérþettað.Egveitekkerthvertegfer,efegferekkitilDanmerkur;þaðþarf4visur[áritanir]ápassportið[vegabréfið]efegferþangað,ogkostarbaraferðaskjölinogvisurnaryfir40Fr.,ogþáferðinogflutningurinn.Enkanskiferegbaraívetureitthvaðsuðurábóginn,ogsnýsoínorðurmeðnæstavori,efguðlofar.

Ínæstabréfifrá20.okt.1921minnistÞóraekkiáþettaferðalag,oglíturútfyriraðþaðhafiveriðúrsögunniíbráð.HúnráðleggurAuðiaðsetjastaðmeðkærastann...

...ekkiíReykjavík,eníeinhverjumbæ,þarsemþiðværuðhöfuðpersónurnar,ogstaðurinnstækkaðimeðykkur,þarværibaraekkiofafskektnáttúrlega.

Núvantarbréffránæstutveimurárum,1922‐23,ennæstavarðveittbréferritað6.febrúar1924ogþarsegirÞóralangtliðiðsíðanAuðurskrifaðihenni.

Égvissivelorsökina;mérþykirnáttúrlegtaðþérþykivæntumkærastann,ogþúviljiralltlíðaogbíðabaraþóhannkomistáþing.Getiðþiðlifaðafþví?Eðabyrjaðmeðþað,júkanskiefhanner

Page 31: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

31

öllumþarjafnsnjall,eðajafnvelfremri,þágætiveriðaðaðrarstöðurstæðihonumopnar,ogþóþvíaðeinsaðhannhafigóðramannafylgiogvináttu,þvíannaðergæfaengjörvugleiki.

Vorið1924munSigurðurfráKálfafellihafaveriðíframboðitilAlþingisfyrirFramsóknarflokkinn,enekkihafterindisemerfiði.Þórasegistverafarinaðryðgaííslenskunni,ogverðilíklegaívandræðummeðaðtalaþegarhúnkemurheim,

...efþaðverðurþánokkurntíma.Húnsegirmikinnsnjóífjöllum,ogfólkstreymihundruðumsamantilað...

...faraáskíð,skautasleða,leikasérdagútogdaginn,endahefurmikiðveriðgrættáþví...Ekkihefegfariðneittuppífjöllin,egerogvaraldreimikiðgefinfyrirsnjó.Mörgsnjóflóðhafaveriðhér,ogæðimannskæðívetur.

Húnsegisthafakeyptsérferðateppi...

...úrkamelháriogleðurbydd,enekkiveiteghvortþaðýtirundirmigaðfara.LíklegaerhérteppiðsemJónVíðiseignaðist,ogsagðiÞóruhafasentsérfráEgyptalandi.Afþvísegirnánarsíðar.Þórasegistveraaðlesa“JátningRouseau”,ogfinnstmikiðtilumþábók,ogsegirfráefnihennar,ogeinnigerhúnaðlesabókeftirFlammarionumstjörnufræði(líklegaUrania).ÞástendurtilmikilhátíðtileinkuðByronlávarðiíChillon‐höll.

EglasBandingjanníChillonþegaregvarlítil,um12ára,ogfeldimörgtáryfirhonum...EkkidattméríhugaðégmyndinokkurntímasjáþennanfangaklefaoggangaumþvergötunaíClarens,þarsemByronlifði,ogbernafnhans.24)Hvaðmeir,aldreiþreytastskáldiníslenskuaðsyngjalofogdýrðlandinuognáttúrunniíslensku;enginþjóðtalarmeiraumblóm,skógaogdýrlegarhallir,þóalltþettaðvantiaðmestuheima,samanboriðviðaðrarþjóðir.Þegar3‐4þúsundáreruliðinhérfrá,ogþeirÍslendingarsemþálifagrafauppsinnaþjóðmæringasögurogljóð,þásegjaþeir:“Neihvaðlandiðhefurþáveriðríktafrósum,ognokkurskonarEden,eftirljóðonumaðdæma,ogsvohaldaspekingarnirfyrirlestraogsýnablóminímyndasýning,oghallirnarogvitana,ogþráðlausuogþráðvanafirðritun,ogallurheimurhlustaráíþráðlausumtalsímaeðatele,einsogégkallaþað,fólkiðþyrpistáflugvélastöðvarogsetursumtásigvængi,annaðilskó,ognokkrirfaraísilkiloftförumogberastáskýjabólstronum,allttilaðsjáþettaðvortundraelskaðaland,semvarfyrir4þúsundárumsoundursamlegt,einsogskáldinnúsyngjaumþað,oghafasungiðsíðansagaþessbyrjaði.

HérmásegjaaðÞóraMargréthafikomistáhæstatind,ogdregurmáskedámafByronlávarði.Þáerkomiðaðenneinulöngubréfi,semnúerándagsetningar.ÞaðerritaðíEnglishPension,Territet,ogeríumslagimeðpóststimpli13.nóv.1924,enítextaþesskemurframaðþaðerritað8.febrúar,ogstemmirþaðekkisaman.ÞaðfjallaraðallegaumdraumaAuðarsemÞóraeraðreynaaðráða,oglíkaumdraumahennarsjálfrar,sbr.kaflanníminnisbókinni.Segirhúnaðsigdreyminúvarlaáíslenskulengur,

...þómigdreymiÍslendingatalaþeiralltafenskueðafrönsku.Núlangarmigútíkvöld,helstefmyndasýninger,enegheldegnenniþvíekki,afþvíegerein,finnaldreineinneðaneinaereggetisamlagaðmig.Frúrnarerugóðarþegaregáaðsaumafyrirþær,ekkibjóðaþærméráskemtanir,vinnukonureruekkinógulíkarmér,þærhugsaallarumsínakærasta,eghefiekkertsamanviðþæraðsælda,nemaþaðereggetekkikomisthjá;búðastúlkurnareruallareðaflestarlauslyndar,hafamargastundarherra.Egtalaaldreiviðneinaherraogaldreiviðneinaþjóna,nemaegþurfiþesseinhverrahlutavegna,svoegereinsogliðurerekkipassarneinsstaðar,bestþvíheimaaðsitja,alltafnógaðlesaogdyttaaðmérsjálfri.

Page 32: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

32

ÍbréfinukemurframaðÞórahafðisentAuðibókinaÚraníueftirFlammarion,semhúnminntistáfyrrabréfi.(BókinkomútáÍslensku1898,ogvarðalkunnhérlendis).

ÍParís1924BrottförÞórudrósttilhaustsins1924,enþáfórhúnmeðlesttilParísarogdvaldiþareinhverjadagaeða vikur.Til erbréf semhún skrifaðiGuðlauguþaðan4. október. Í því lýsirÞóra aðkomusinni íheimsborgina:

EinsogþúsérðeregnúíParísarborgíFrakklandi.Egkomhingaðþann6.septemberoghafðiveriðallhressallaleiðinaþóhristingurinnafvagnlestinniværivondur,mestfyrirmjóhrygginnsemegeralltaflasiní.Þaðerunýrun.Enþegaregkomástöðinahafðiegannaðaðhugsaumenaðhjúkramér.Egfórstraxítollhöllina,þarvarmikilltroðningurogflestafmönnum,konurnarbiðuútiviðkaffidrykkjuárestáranteðaíbiðsalnum,enegvarðaðfarasjálf,endavaregmeðþeimseinustusemfékkfarangurinn;hafðibarasaumavélinaogannanböggulþar,entværhendurfullarafstórumtöskumsemeghafðitekiðmeðmérívagninn.SvovarðegaðfábílogfaraáheimiliungrastúlknaíParís–nálægtstað[járnbrautarstöð]ertækimigtilEnglandsefegfæriþangað.EgþekktibeturþærslóðirsíðanegvaríParísfyrir14árum,enþaðerlangtfráslóðinni22)semmaðurkemurtilþegarmaðurfertilSvisslandseðakemurþaðan,og eg þurfti að borga 15 franka fyrir (taxan) eða bílinn. Og þegar eg kom kl. 11morguninn 6.septemberaðheimiliþessuvoru8hundruðstúlkurþarfyrirogómögulegtaðfáþarherbergi.Egvarðþvíaðreynaannarsstaðareinsogegvarþóþreytt.Egfórinnafhverjumhóteldyrum[eftiraðrar]oguppmargastiga,þreytteinsogegvar,ogloksfanneggottherbergiáöðruloftinufyrir10frankaádag,300ummánuðinn,ogekkertaðetaþar.Héretaallirúti,jafnvelheilarfjölskyldur,semfaraheldurútírestárantenaðhafakokkapíueðavinnufólkíhúsinu,enmesterþaðþessisægurafútlendingumsemstreymahingað íþessamikluBabylon tilmargvíslegs gernings, lærdómslista,vinnuleitaraföllutægi.

Þóravaráheimleið1924.Þáskrifaðihúnaftanáþettakort,semsýnirmyndafkistuNapoleonsáHoteldesInvalides:„ÞettaerkistaNapóleons.Égfóraðsjáhanafyrir20árum,ennúekki.Þóhefiégnúfariðumallaborginaogséðallthiðfallegastaogígærvarégaðfellatárviðgröfóþekktahermannsinsogsálogannsemþarblakiralltafog[...]kransanasemalltaferhaldiðferskum.Margirprestarvoruþarþálíka“.

Page 33: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

33

Ómögulegtaðfáherbergi leigtíprívathúsumeinsogíSvisse;allterkallaðhérhótel,hinverstuskúmaskot,ogeinserumrestáranteðaveitingaholur;ofterþaðstéttinfyrirframanhúsinþarsemfólkstreymirallantímannframogafturogbílarþjótaþúsundumsaman.Gangstéttirerubreiðarvíðast,nemaþáíeinstakagötumgömlum.Svoervanalega4‐5vagnabreidd[breið]gatanámilliogmeiraábúlevörðunum.Samterumferðinsvomikilaðoftverðurpólitíiðaðbranda[benda]stokksínumogþástansaallirmeðanhannlæturkrossgötufólkiðstreymaáframeðavagnanaerhöfðubeðiðþarnæstáundan,ogerþærhafastreymtáframí2‐3mínúturbendirhannþeimaðstansaúrþeirrigötunniogleyfirhinumaðstreymaáfram.Stundumerþaðsvoþéttaðéggætiímyndaðméraðmaðurgætihlaupiðvagnþakafvagnþaki,þegarþeirerubyrgðirogrigningerhæfileg.Tilallrarlukkuhafaþessirdagarveriðgóðirsíðanegkomhingaðogenginvætludropikomiðúrloftinu.Eghefifariðallaborginahornannaámilli,mestívögnum,þvívíðáttanersvomikilaðómögulegteraðgangaþaðallt,ogsístfyrirmigsemerónýtaðganga.SamtfóregígærhéðanyfirbrúáSignutileyjaríánniþarsemerstórgrafreitur.Maðurgætihugsaðþaðværistórbarnagrafreitur,ensvoerekki;allirþessirfallegumarmarasteinarútgrafnirmeðalskonargælunöfnum,ogjafnvelfarasvolangtaðsegjaaðsáerþarhvílirséekkidauðurogalltafgrátinn.Já,þettaerhundagrafreitur,alskonarhundareruþarúthöggnirogsteyptir.Ofterfotografiírammaásamahliðarsteini.

ÞettabréfbirtistíbókinniHuldumál–hugverkaustfirskrakvennaárið20039).

ÍKaupmannahöfn1924‐1925ÍofanrituðubréfilæturÞóraíþaðskínaaðhúnætlifráParístilEnglands,enafþvíhefurlíklegaekkiorðið. Íþessstað fórhún líklegabeint tilKaupmannahafnar seinnaumhaustið1924,enheimildirvantarumþað.ÍHöfnleigðihúnsérfyrststórastofuíStefansgade,enfluttisvoílítiðkvistherbergiáFrederiksgade6,4.hæð.ÍHöfndvaldihúnframáhaustið1925.Hinn4.mars1925skrifarhúnAuðiVíðisfráKaupmannahöfn:

ÞúveistnáttúrlegaaðegernúhéríkonungsinsKaupmannahöfn,ogsvoskrítilegahefurtekisttilaðegernúrétthjákonungshöllinni.Þessikyrkjasemegsékúpulináeðahvelvingunaereinmittkonungskirkjan.Hvortþaufaratilkyrkju,egbýstviðþví,ogþaðervístmikiðúrvalsfólksemferíþessakyrkju.Samtmeigaallirvístfaraþangað,eghefiekkiennnotaðþaðgóðatækifæri,þvíegvarsvoþreyttfyrstasunnudaginnsemegvarhér,enþannannansemvarfyrstisunnudagurímarsfóregíNikuláskyrkju.ÞarmessaðiséraHaukurGíslason.Mérþóttigamanafaðsjáþettaíslendskafólk,allarstúlkurnarvorusvofallegarogvelbúnar.Fáirvoruþarherrar;vístvarþettaþóyfir50mannsþarnasamankomið.ÁslaugGuðmundsdóttirfrænkaGuðríðarfráSkarðivarmeðmér;húnermikiðalmennilegstúlka.Svofórumviðútaðganga,útáNorebro[Nørrebro]þarsemegvar,þvíegvaraðspyrjastfyrirumbréf, en þau höfðu verið send til baka; létust ekki vita hvar eg væri. Svo fórumvið í Botanikalgarðinn,þarerdálítilsýningávorblómum,líkavaregígæráhinunýjaGlyptotekiKarlsbergs.Þareru þau hjónin í brjóstmynd; hafa ekkert verið lagleg, en voru samt mikils metin og miklirföðurlandsvinir.Þaðermjögfallegtþettahús,gertinnanspecialyfyrirþettasafn,semerprýðilegtogvelfráþvígengið;flestirerumyndasmiðirnirfranskir,oglíkamyndastyttusmíð,nokkuðítals[kt],færradanskt,enmikiðervariðíþettasafn;eggatekkiþvímiðurséðþaðallt,þvítíminnvarofnaumur,ogvarhringttilútferðaráðureneggætiséðhægrivænginn.Ímiðjumgaardi[garði]erupálmar, hinir fegurstu, og vel frá þeim gengið; mikið verk að halda þeim við. Yfir þeim erglashvelfingin,annarsmunduþeirekkidafnahér.ViðGuðríðurfórumáTorvaldsensmuseum,þaðernýttogsnoturt.Klukkanhansgengurennoghúsgögnhansýmseruþar,einnighrákadallur,sáfyrstiereghefiséðímörgár.ÞaðerekkisiðuríSviss eða á Frakklandi, en í þessumnorðlægu löndumþarf þessa víst frekar við.Mynd ein yfir

Page 34: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

34

dyronumþarsemgengiðerinníhúsið,þarsemhansprívatsafnerogheiðursskáli,tóksérstaklegahugaminnfangin;þaðernefnilegahöfnmeðmörgseglskipogertvefaldurregnbogiyfir;þaðheitirvístHeimkomanogvarafþvíerThorvaldsenkomtilHafnar,vístfráÍtalíu,engatlíkaveriðafþvíhannkomutanúrhafsauga,nefnilegafráÍslandi....Húsiðergamalt,enveleignaðtilaðgeymasvonasafn.[Safniðvaropnaðínýjuhúsi1848].NúætlaegeinndægináTanaptiqum[álíklegaaðveraPanopticum12)];sáþaðeinusinniþegaregvarhérífyrrasinni....EghafðiþessastórustofuíStefensgade;húnvarköldþóegkynti, jástundum2obna,enhérerglugginnopinndagognótt,þaðereinrúðan,ogefegeldahérogkveikiástórahengilampanummínum,þáerhérheitt.Nokkuðeyðiegmikilliolíu,þvígasobninbrennir1lítraísexstundir;húnervístekkidýr,samteinsogheimaolían,migminnir58aura2flöskur,ennúsækiegádunk,ernúekkertoffíntilþess,eníSvissvildiegekkilátanokkurnsjámigmeðþesskonarbyrði;þarhitaðiegbarameðgasi[misritað:olíu].Eg gæti svosemmætt kónginum, því um þessa götu fer hann víst stundum; hann er ofta[st í]soldatabúningi.EgsáhanneinusinniáAusturgötu;hannermjöghároglaglegurmaður,ogvilllátafólkhaldaaðhannsélítilláturoggóðurogþaðerhannvíst.Hérhafaveriðmörgtækifæriskaupíbúðum;enþóalltsémarkaðmeðútsöluverði,þáersamtekkialltbyllegt,eggetsvovelboriðþaðsamanviðSvissneskanvarning.

ÓvissaumnæstuskrefSvovirðistsemÞórahafiáþessumtímaekkiveriðákveðiníhvarhúnættiaðsetjastaðogíhugaðýmsamöguleikaíþvísambandi,svosemKaupmannahöfnogLondon.ÞettakemurframíbréfumHalldórutilÞóru1.maíog22.júlí1925,enbréfÞórutilhennarumþettaleytihafaglatast.Halldóraleturhanahvorkinéhveturtilaðkomaheim,enbýðurhenniaðdveljahjáséreftilþesskemur.AffyrrabréfinumáþóráðaaðÞórahafiætlaðaðleitaánáðirIngusinnarsemlíklegaerIngunnJónsdóttirfóstursystirhennarfráLanghúsum.HalldóraályktaríseinnabréfinuaðÞórulangiekkimikiðheim:„Þaðerlíkarétt,þúertorðinsvovönaðverautanÍslands,oglíturréttumaugumáhlutinaaðmörguleyti,ogégheldþúættirekkiaðkomaheimfyrrenþúhefuræðisterkalönguntilþess,þvíþérleiðisteftilvillheimahér,nemaþáréttfyrst.Mérleiddistaðvitaþigþarnasuðurílöndum,þóþarséfagurtáaðlíta,eníKaupmannahöfnmáttuverameðanþérsýnistsjálfri,hvaðsemviðsystursegjum;viðhöfumíraunogveruekkertaðbjóðaþér,enþúveistfyrirlönguaðhérhjáokkuráHverfisgötu40ertþúvelkominþegarþúvilt.Viðrýmumþannigtilundireinsogviðeigumvonáþérogþúsegirokkurþaðíseptemberhvortþúkemuríhaust.EnhvaðertuaðtalaumaðfaratilLondon,eðaleségþaðekkirétt?“JónJ.VíðiskeyptistórthúsviðHverfisgötu40árið1923fyrirsigogforeldrasína,HalldóruogJón.Framaðþvíhöfðuþauflustnánastárlegamillileiguíbúða.HalldóraerþvívelístakkbúintilaðbjóðaÞóruherbergiífaðmifjölskyldunnar,enmargtskyldfólkhennarbjóáHvg.40,tillengrieðaskemmritíma.ÞámáminnaáaðÞóraogJónJ.Víðishöfðuskrifastá.Þóranefniraukþess,héraðframan,gullúrsemhúnsendiJónifráSviss1920.MinninginumÞóruvarJónikær16),semogteppiðsemhúnsendihonumfráEgyptalandi,ogsagterfráíþessarisögu.

AfturáÍslandi1925ÞórasigldifráKaupmannahöfnsumariðeðahaustið1925tilReykjavíkur.Húnvarþá56áragömulog29árvoruliðinfráþvíaðhúnfórfráÍslandi.Ekkihafafundistheimildirumþessaferð.H.J.segir:“húnvarfyrstumtímahjásystrumsínum”ogtelurþærupp.7)JóhannSkaptasonsegiraðÞórahafifariðtilAkureyraraðheimsækjaBergljótuoglíklegahefurhúndvaliðeitthvaðþar.4)HvorthúnfórausturálandaðheimsækjaGuðlaugueróvíst;égminnistþessekkiaðLaufeymóðirmínnefndiþað.

Page 35: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

35

LíklegahefurÞórasvosestaðhjáHalldórusystursinniogJónimágisínumáHvg.40.Halldóravarþá58ára.SamaárgiftistAuðurdóttirhennarSigurðiSigurðssynifráKálfafelliíSuðurveit.MaríasystirAuðarhafðiárið1922gifstÞorvaldiTómasiBjarnasynikaupmanniogáttuþauheimaíHafnarfirði.MáveraaðÞórahafilíkadvalisthjáþeimáþessumtíma,a.m.k.segirÞóraÞorvaldsdóttiraðÞóraMargréthafihaldiðsérundirskírn,enhúnfæddist18.febrúar1925ogvarnefndeftirfrænkusinni.Þorvaldurlést1932.BréfhefégekkiséðfráÞóruáþessutímabili.Eftir þessar löngu dvalir í útlöndum hefur Þóra verið búin að tileinka sér ensku og frönsku, aukdönskunnarsemhúnkunniáður.Íbréfunumkemurframaðhúnhefurlesiðenskarbækuroghafðiuppáhaldáþvítungumáli.Líklegahefurhúneinnigskiliðþýsku.

ÁSeyðisfirði

ElliheimiliðHöfnáSeyðisfirði.MyndinerfenginúrbókÞóruGuðmundsdóttur;HúsasagaSeyðisfjarðarkaupstaðar,bls.6820).Húnertekinum1940.TilermyndafheimilinusemÞórasendisempóstkort.AftanáþámyndskrifaðiÞóra:“ÞettaðernorðurstafninnáElliheimilinuHöfnsvoþúþekkirþaðþegarþúkemur.HérersamtengindriftogmjögóbjargvænlegtnemafiskureðasíldkomiogveguryfirFjarðarheiði.T.S.”

Árið1928eða192910) tókÞóraviðstarfi ráðskonuElliheimilisinsHafnar áSeyðisfirðisemþávarnýlegastofnaðafKvenfélaginuKvikk,oggegndiþvístarfitil1942.JóhannSkaptasonritar:„Þarvarlíkaoft tekiðviðgestumtilgistingar.Elliheimiliðvarrekiðafvanefnumogstarfsliðþví í lágmarki,oftast aðeins ein vinnukona með forstöðukonunni. Flest gamalmennin voru rúmliggjandikararaumingjar.Ráðskonanvarðþví jafnframt að verahjúkrunarkonaog vinna ca. 14 stundir eðalengursérhverndag,fyrirlitlaþóknum.Húnafkastaðiþarþvítveggjatilþriggjamannastarfi,miðaðviðnútímakröfur.“4)AllmörgbréferutilfráÞóruáþessumtíma(1931‐1941),flesttilHalldóruogAuðarVíðis,enfáeintilVigfúsarSigurðssonarfráEgilsstöðumíFljótsdal.HandskriftÞórufórhrakandiáþessumárumogerusumþeirraþvítorlæsileg.ÍbréfitilVigfúsar4.des.1931ritarÞóra:

Page 36: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

36

OkkurlíðurhérallveláElliheimilinu;núerbæðibúiðaðjárnsláallthúsiðogkíttaogmálaglugga,ogþaðsemmesterútívarið,núerbúiðaðsetjamiðstöðíhúsiðogbregðurmannimikiðviðþað,blessuðhlýindinalstaðar.Æðimikiðheldéghúneyði,ogkoxiðerdýrt,ensáverkamunurerekkisambærilegur;líkafengumviðbaðhér,ogheittogkaltvatn.Núhefðiveriðgottaðhafafullthús,ennúeruekkinema7meðokkur.

ReksturelliheimilisinsvirðistsamthafagengiðböksuglegaogvíkurÞóraoftaðþvííbréfunum.ÍbréfitilVigfúsar,dags.10.des.1932,ritarhún:

Altvirðiststandafast,minstakostigengurekkisembestaðfáborgaðhérfyrirgamalmennin,ogþaraf leiðir aðþær [þ.e. kvenfélagskonurnar]getaekkiborgaðstarfsfólkinueðasínumskuldu‐nautum.Stundumtalaþærumaðhætta,enlíklegaverðurþaðekkiívetur.

Til er “Erindisbréf handa frk. Þóru Sigurðardóttur, til þess að vera ráðskona elliheimilisinsHöfn íSeyðisfjarðarkaupstað”,dagsett17.febr.1933.Virðistþásemumendurráðninguséaðræða.Þarsegirm.a.:„Allandagleganreksturheimilisinsberyðuraðannast,þarmeðtalinumsjón,hjúkrunogþjónustagamalmennaþeirraogsjúklingaeráheimilinukunnaaðdveljaumlengrieðaskemmritíma.Skalogstjórninlátayðuríténauðsynlegaaðstoðíþvískyni.Stjórninsjerumkaupáhaustmatogkolumtilheimilisins,enþjerannistkaupámatvörutildaglegraþarfa,ogskalaðeinskeyptáþeimstöðumerstjórninvísartil...Ennfremurskuluðþjerinnheimtaogstandafjelaginuskiláborgunfyrirgreiðasöluáheimilinu,endasetjistjórninákveðinntaxtafyrirslíkagreiðasölu.“

ÖnnurmyndfráSeyðisfirði,einnigúrbókÞóruGuðmundsdóttur.20)HúnsýnirAusturvegogertekinum1930.Hóteliðeríforgrunni,þáNýlenda(aðmestuábakviðhótelið),Ós(ábakviðsímastaur),Steinholt(ífjarska)ogElliheimilið.

Kaupiðvar600kr.ááriogfríttfæði,húsnæði(sérherbergi),ljósoghitun.ÍbréfitilHalldóru11.okt.1939,ritarÞóram.a.:

Líklegaheldegáframhérívetur,þvíþaðbætisteinnviðsemerheilbrigðuroggeturborgaðsjálfur.Þáeru[hér]þrírkarlmennogþrjárkonur,ogviðtvær,stúlkanogeg.Þaðverða8.Svoeralltafeinhver slæðinguraf sjúku fólki, semætlar ínuddeðaá spítalann,oggistir svohér leingri eðaskemmritíma.

Page 37: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

37

Þóra átti nána frændur á Seyðisfirði, þar sem voru Eiðabræður: Benedikt verslunarmaður, Jón G.kaupmaður,Gunnlaugurbankagjaldkeri,lengiforsetibæjarstjórnarogsíðarritstjóriGerpis,ogEmilsímstöðvarstjóri(sbr.myndábls.8).ÞeirvorusynirJónasarskólastjóraáEiðum,bræðurHalldórskennaraogheimspekings,semritaðiminningargreinumÞóru.Ekkikemurþóframíbréfumhennaraðhúnhafimikiðhaftsamanviðþáaðsælda. Íbréfi tilSigríðarVíðis10. febr.1933segirhún fráþingmálafundi,semhúnvará,ogHaraldurGuðmundssonboðaðitil.Húnrekurræðuhansefnislega,ogbætirsvovið:„ViðhlýddumsvoekkinemaáGunnlaugfrænda,meðallarsínartillögur...“Áður voru rakin ummæli Þóru um heimsmálin og vitfirringu fyrri heimsstyrjaldar. Þegar síðariheimsstyrjöldinstendurfyrirdyrumlæturÞórastundumíljósálitsittíbréfum.Ísamabréfiritarhún:

Hvaðfinstþérumþessanýjustyrjöld?Alvegerheimurinngenginnafgöflunum,eðaölluheldurmannfólkið. ...Lítiðhafamennlærtástríðinusemsíðastgeysaði;mannfólkinufjölgarsvohratt.Mennkunnasvoengin ráðnemasendaungdóminnhvernámótiöðrum tilmanndrápa. Skyldumennaldreilæraaðgræðauppeyðimerkurnaroglifasparneytnara,einsogt.d.Japanar?

ÍöðrubréfitilHalldóru,27.ágúst1939,lýsirhúnþvímeðdramatískumorðumhverniggulirogsvartirmennmunileggjaundirsigEvrópuþegarhúnliggiflakandiísárumeftirstyrjöldina:

Hvaðverðurþáhaft uppúr stríðinu; allir verða fátækari,menningin svokallaða töpuð,ægilegt,ægilegt,þaðverðurréttkallaðRagnarökkur.

SjötugfékkÞóraáritaðeintakaf„FrúCurie“. Árið1942varÞóra73ára.HúnfluttiþáfráSeyðis‐

firði og fékk þakkarbréf og peningagjöf frá Kven‐félaginuKvik.

EinsogstundumáðurvarheilsaÞóruekkiuppáþaðbesta.ÍbréfitilAuðarfrá4.apríl1939segirhún:

Eghefveriðmjöglasinlengi,núgengegínudd;egvarsvoóttalegaþreyttafvökumyfirsjúkumaðeggatseinastekkisofnaðánþessaðtakameðul;þávaregaðskálda.Viðhöfumstuttansólarganghérframímars,ennúerhannorðinnlangur,enþokanbyrgirhanasjónumvorummestanhlutadaganna,ogoftmargadagaísenn.Ljósindeyjaoftíöllumbænumþegarfrostkemuríristarnar,þá

Page 38: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

38

þarfaðkomameðkertiogolíulampaístaðinn,ámeðanveriðeraðlagaþað;þaðkomæðioftfyrirívetur.

SamtáttiÞóraennsínargóðustundir.Sumarið1938fékkhúnheimsóknaffrændasínum,GuttormiJ.GuttormssonskáldifráKanada,semvarboðiðtillandsinsþettasumarogferðaðistm.a.umAustur‐ogNorðurland.BergljótsegiríbréfiaðhonumhafiþóttgamanaðhittaÞóru.ÍbréfitilHalldóru27.ágúst1939segirÞórafráferðuppíFljótsdalájarðarförÞórarinsÞórarinssonarprestsáValþjófsstað,enþauvoruþremenningarfráJónivefara.Húnhrífstaffegurðæskudalsinsogkemstáskáldlegtflug:

Þávarnúveðriðsvoyndislegt;aldreihefiegséðdalinnjafnfagran.‐Hlæjandifossar,lækirogár,brosandihlíðar,himinninnblár.Skógurinneykstískjóliviðfjall,skrúðgrænirakrar,átindunummjöll,fólkiðífarsældþarunir.‐EgkomviðáArnheiðarstöðumogGeitagerðiogsnöggvastáÁsi.Guðríðurálitlatelpu,semséraJakobEinarssonskírðiDroplaugu.MaggaNannakommeðokkurútaðtúngarðinum.LaufeyÓlafsdóttirá tvodrengi,HelgaogÓlafÞór,efnilegastráka.Hallgrímur íHoltiáBragaogLilju.

ÉgvarþááArnheiðarstöðum,ogþettaervístíeinaskiptiðsemviðÞórahöfumsést,enégvarbara4áraogmanþvímiðurekkieftirheimsókninni.

SíðustuæviárinVorið1942sagðiÞórastarfisínulausuáSeyðisfirðiogvarþálíklegaorðinmjögheilsuveil.JóhannSkaptasonsegiraðhúnhafidvaliðhjáBergljótusystursinniáAkureyriogdætrumhennarumsumarið‐ogþarvarhúnþegarBergljótlést8.ágúst1942ogvarviðjarðarförhennar18.ágúst13).LíklegahefurÞóraveriðáheimiliBergljótarnæstavetur,þvíaðvorið1943erhúníLaufásihjáÞorvarðiÞormarpresti,frændasínum23).Sumarið eðahaustið1943hefurÞóra líklega flust tilMaríuVíðis Jónsdóttur, systurdóttur sinnar íHafnarfirði,semþarbjóekkjameðbörnumsínumograkverslun.MárViðarMássonhefurþettaeftirmóðursinni,ÞóruÞorvaldsdóttur:„ÞóravarhjáokkuráBrekkugötunni[íHafnarfirði]síðustuárin.Égvaralltafíbúðinni(Þorvaldar‐búð)svoégvarlítiðmeðhenni.Égheflíklegakomiðinntilhennartvisvareðaþrisvar.Dísa[HerdísÞorvaldsdóttir]hefurlíklegaveriðmeirameðhenni.Húnætlaðiaðfáhanatilaðkennasérfrönsku,enekkertvarðúrþví.Þóraáttiþaðinnihjámömmuaðdveljasthjáhenni.Húnhafði lánaðforeldrummínumpeningaþegarþaukeyptuhúsiðíBrekkugötu.Svoléstpabbi[1932]svoþaðhefurlíklegaorðiðlítiðúrþvíaðhúnfengiendurgreittíreiðufé.“14)Þegar Þóra kom í Brekkugötuna leigðiMaría út neðri hæðina. Þóra svaf á dívani við eldavélina íeldhúsinuáefrihæðinni.Síðarfluttisteldhúsiðniður.ÞáfékkÞóraeldhúsiðuppifyrirsig.TilaðÞórayngrikæmistinnísittherbergi,semvarinnafherbergiÞórueldri,vargertgatáþil.ÞarskreiðÞórayngriígegn,semogMaríaVíðis,þegarhúnáttierindiviðdóttursína.15)ÞorvaldurS.ÞorvaldssonmanveleftirÞóruogsegirhanahafasaumaðfyrirheimilisfólkiðáBrekku‐götu.þannighafihúnm.a.fóðraðbuxurhansogbjargaðhonumfráþvíað“stingasigáullinni”.16)Þorvaldur S. segirÞóruhafa fengið krabba, líklega ímagann, oghafi þá ört dregið af henni.HannminnistþessaðumleiðogÞóraáttaðisigáþessuhafihúnfariðframáaðkyrralífsmyndsemhékkuppiíeldhúsinuáBrekkugötuyrðitekinniður,enáhennivarýmissmatur,þmt.krabbi.16)Fyrrnefntbréf til JóhannsSkaptasonar (sjábls. 2), semhann segir aðÞórahafi ritað sér1943,oginniheldursögurogsagnirafforfeðrumhennarog‐mæðrumogýmsufrændfólki,ertilvitnisumaðhennihafiþálítiðveriðfariðaðförlastminni.ÞóraMargrétléstásjúkrahúsinuíHafnarfirði8.maí1946,næstum77áragömul.

Page 39: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

39

ÞegarlíkÞórustóðuppivarÞorvaldur,sonurMaríu,ungurdrengur,ogvarkærtmillihansogÞóru.Hannvildisjáfrænkusínaogfékkaðfarainntilhennarmeðmóðursinni.Þarláhúnfriðsæloghannstraukhenniumvangann.SkömmuseinnahafðiHálfdanEiríksson,mágurMaríu,samband,enhannvarspíritisti.ÞórahafðiþábirstámiðilsfundiogsagtaðhúnhefðifundiðfyrirhlýjumstraumumfráÞorvaldilitla.Hannværivænndrenguroghúnvildiaðhannfengiþáaurasemhúnskildieftirsemlausafé.

MaríaVíðisJónsdóttirstendurhérviðhússittaðBrekkugötu10íHafnarfirði.MaríavarsysturdóttirÞóruMargrétar.ÞarnabjóMaríameðmannisínum,ÞorvaldiTómasiBjarnasyni,ogbörnumþeirra.Þorvaldurlést1932.ÞóraMargrétfluttitilMaríuárið1943ogléstþar1946.GunnlaugurÞórðarson,tengdasonurMaríu,segiríminningargreinumhanaíMbl.12.maí1982:„Áheimilinuvarömmusystirbarnanna,ÞóraSigurðardóttir,síðustuæviársín.Húnhafðiveriðlangdvölummeðfrönskumælandifólki,envarnúfarinaðryðgaímálinu.HúnvarsvonaeinsogeinafpersónumúrleikritumTsjekovs,þessieldridama,oggafheimilinusinnaukablæ.“19)

Blaðúr„Minnisbók“Þóru,frá13.nóv.1917,sbr.bls.27

Page 40: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

40

GjafirÞóru

Þóravarmjögduglegviðaðsendafrændfólkisínugjafir,svosemfatnaðogfataefni,leikföngogýmsahúsmuni.Mánærrigetaaðmargthefurþóttnýstárlegtogframandiafþeimvarningi.EittsinnsendihúnBergljótutágakassameðýmsudóti,þarámeðalbókum,fötumogsaumavél.“Eggetekkifluttþettameðmérhvertsemegfer”,segirÞóraábréfspjaldisemvantarártal,enþettahefurlíklegaveriðþegarhúnfluttifráSkotlandi.Guðlaugu sendi hún eitt sinn forláta hengilampa sem var þó því miður brotinn er hann komst ááfangastað í Holti. Laufeyju móður minni sendi hún fermingarkjól o.fl. fatakyns. Heima áDroplaugarstöðum var allstór og sérkennileg ferðakista úr þunnum krossviði, fóðruð innan meðskrautlegumpappír og furðu létt. Á þverböndum, hornumog lásumvoru skínandimessingplötur.MammasagðiaðkistanværikominfráÞórufrænku,enhvenærveitégekki.

Halldóraogdæturhennar fengusinnskammtaf fatasendingum,einsogvíðakemurframíbréfumhennarogAuðardótturhennar.ÞóraÞorvaldsdóttirhefurþaðeftirMaríumömmusinniaðhúnogsysturhennarhafiafþessumsökumoftverið“afskaplegafallegaklæddar.”HerdísÞorvaldsdóttirsegiraðÞórahafiveriðafargjafmild.SemdæminefnirhúnaðeittsinnerhúndáðistaðskóburstasettiÞóru,sagðiÞóraaðhúnmættieigaþað.15)MárViðarsegirað JónVíðis,ömmubróðirsinn,hafiáttbrúnt teppisemhannhafðiætíðmeðsér ímælingaferðumsínumogbreiddiyfirsængsína.Hannnefndiþaðúlfalda‐teppiðsittogsagðiaðÞórahefðisentsérþaðfráEgyptalandiogaðþaðværiofiðúrúlfaldahárum.Jaðarteppisinsvarbryddaðurleðri14).ÁðurvargetiðumgullúrsemÞórasendi Jóni1920.SíðariútlegðarárinsendiAuðurÞórureglulegaíslenskublöðinístaðinn,semhúnlasafáhugaogfylgdistþávelmeðöllusemgerðisthérálandi.

HeiðveigAgnesHelgadóttirgeymirkistuÞóruheimahjáséráSetbergi.HúntókmyndinafyrirMáViðar.

500.000KronenogSaltogpipar.MárViðargeymirseðilinn,enlitlukörintilheyrabúiÞóruÞorvaldsdóttur.

Page 41: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

41

VegnanafnsinsvarÞóraÞorvaldsdóttir í sérstökuuppáhaldihjáÞóruMargréti, enhúnhélt á litlustúlkunniundirskírnogernafniðþannigtilkomið.ÞóraMargrétgafnöfnusinnimargarverðmætargjafir,m.a. fallega brúðu í fínum fötum, þegar hún var 3‐4 ára gömul, stóra silfurskeið eða ausu íbrúðkaupsgjöf,aukþesstværlitlarsilfurskálarmeðörlitlumskeiðumfyrirpiparogsalt,messingbollaámessingdiski,kertastjakaúrmessing,sparibaukúrmessing, litlasilfurskeið, lítið(vasa)sígarettu‐hylkiúrsilfri,flísatöngmeðstöfumÞóruinngreyptum,silfurbókamerki(meðmyndafuglu),innsiglimeðstöfunumTMS,útskorinnask semermestagersemi,bækur,bankabók,handsnúnasaumavél,hlutabréfíEimskipogpeningaseðiluppá500.000Kronen,semgefinnvarútíverðbólgunniíVín1922.ÞessirgripireruennívörslubúsÞóruyngri,nemabrúðansemeyðilagðistfljótt,ogsaumavélinsemhúnsegisthafanotaðmikið,enaðlokumlátiðgangatilyngrikynslóða–þarsemvélintýndisteðaeyðilagðistíeldi14).Varþaðskaði,þvíaðlíklegavarþaðvélinsemÞóraMargrétvannfyrirsérmeðútiíSviss.ÞóraMargrétvarþvíámarganhátttilstaðaríheimifjölskylduÞóruyngri.ÞrálátersúsagasemgengurmeðalniðjaMaríuVíðisaðÞórahafiánafnaðelliheimilinuáSeyðisfirðieigursínarþegarhúnfórþaðan.M.a.16)EngaraðrarheimildirhefégfundiðumþettaogvísteraðÞórahafði ýmislegt í farteski sínuþegarhúnkom tilHafnarfjarðar. Þar gæti þóhafa veriðumað ræðaeinhverhúsgögn.ÞóraÞorleifsdóttir, dóttirMargrétar, dótturHalldórsGuttormsonar áArnheiðarstöðumvar einnigskírðeftirÞóruMargréti,aðhennarsögn,ogGuðrúnMargrétsystirmínskírðidóttursínaÞóruRegínu.ÞóraÞorvaldsdóttirskírðidóttursínaÞóru.SíðanfenguþrjárömmustúlkurhennarnafniðÞóra.

InnsigliÞóruMargrétar(TMS) Innsigliðáröngunni

Askurinnogmessingbollinn eruúrbúiÞóruÞorvaldsdóttur

Page 42: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

42

Vangavelturskrásetjara

“ÞóraSigurðardóttirhefðigetaðritaðmerkilegasjálfsævisögu,þvísvosjerstæðuogtilbreytingaríkulífihafðihúnlifað.Húnhafðifariðvíðaumlöndogdvaliðerlendisumþrjááratugiævisinnar”,ritarHalldórfrændihennaríupphafiminningargreinarsinnar1946.7)Hérhefurþessiævisagaveriðrakinístórumdráttum,eftirþvísemheimildirleyfa.SagaÞóruMargrétarendurspeglarvelþá“gullöld”semríktiíEvrópukringumaldamóti1900,þartilFyrriheimsstyrjöldinbrastá1914,aðþvíervirtistaðtilefnislausuogflestumaðóvörum.Þávarálfaneinmenningarlegogefnahagslegheild,þarsemóljósmörkvorumillihinnaýmsuþjóðaoglandamæritilmálamynda.Þávar Sviss einskonar samnefnari fyrir álfuna, þar sem fólk af öllumþjóðumkomsamanogýmsirmenningarstraumarmættust.LíklegavarþaðhvergieinsáberandiogviðGenfarvatn.Ogþráttfyrirþáfáránleguþjóðernisstefnuogmúgæsingusemstyrjöldinkallaðiframíhinumstríðandiríkjum,héltSvisslandþessaristöðuaðmikluleytigegnumstyrjaldarárin,einsogvelkemurframísöguStefansZweig:Veröldsemvar,endaþóttsvissneskubankarnirlékuþartveimureðafleiriskjöldum.EinsogframhefurkomiðskrifaðistÞóraáviðsystursínar,Halldóru,GuðlauguogBergljótu,oglíkaviðnokkursystrabörnsín,mestviðAuðiogJónVíðis,börnHalldóru.NokkurárerusíðanégfóraðsafnaþessumbréfumogafritaþauoghafaBergþóraSigurðardóttirlæknir,dóttirAuðarVíðis,ogMárViðar Másson, dóttursonur Maríu Víðis, verið drýgst við að finna þau og sendamér, ásamt fleiriheimildum,svosemminningabókinnifyrrnefndu.EinnighefursamantektJóhannsSkaptasonar,sonarBergljótar, ummóðurætt sína, verið mjög gagnleg við samningu þáttarins. Eflaust hefur mikið afbréfumÞórufariðforgörðumogþvíersagahennarnokkuðgloppóttáköflum.ÞorvaldsbörnsegjaaðÞórahafibeðiðMaríuaðbrennabréfsíneftirsinndagogteljaaðhúnhafigertþað,enallnokkurbréfogfjöldipóstkortahefurþóbjargast.HalldórJónassonsegirm.a.þettaíminningargreinsinni:„Þóravargreindkonaoglistfeng,ogþóttiþegaráyngriárumsýnaframúrskarandihagleikviðhannyrðir.Bókhneigðvarhúneinnigogljóðelsk,og í brjefum sínum brá hún oft fyrir sig bundnum stíl. Það eru hin mörgu og góðu brjef ÞóruSigurðardóttur,fráutanvistarárumhennar,sembestlýsatryggðhennaroghollustuviðlandsittogþjóð,aukþesssemþauhafalíkamótaðsannastamyndafhenniíhugumþakklátra,eftirlifandiættingjaogvina“7).Halldórminnisthérá“bundinnstíl”semÞórabregðurstundumfyrirsigíbréfum.UmþaðerágættdæmiíbréfitilAuðarVíðis,dags.1.mars1921,þarsemhúnritarheilsteyptkvæði,ánþessaðskiptaþvíílínur(sjábls.29).AnnaðkvæðifráhennarhendieraðfinnaíbréfitilAuðarfráSeyðisfirði8.mars1940,ogheitirþað“Kveðjatillátinnarvinkonu”,Guðfinnu,semvarívistáelliheimilinu.Þaðermeðfrjálslegristuðlasetninguogánendaríms.VíðaerugóðirsprettiríbréfumogdagbókumÞóru,ersýnaaðhúngatveriðritfær,enskortilíklegaþolinmæðitilaðvandasig.ÞóravaralltafmikillÍslendingur.Meðanhúnvaríútlöndumfylgdisthúnvelmeðýmsummálumhérheima, einkum eftir að Auður Víðis fór að senda henni íslensk blöð um 1915. Í bréfi til þeirraVíðissystkina1915ritarhún:

Þegaregsettistniðurvaregfullafpólitískumhugleiðingum,ogalltafvefstþaðumhagifólksheimaáFróni,rétteinsogþaðkomimérnokkuðvið.Jú,jú,“römmersútaugerrekkadregurföðurtúnatil”,ogekkieregúrsvoskrítnumsteinieðahörðumaðekkihlýnimérafaðheyraaðGullfossernúloksinsheimkominnogtekinntilstarfa...GulliðíhonumhringiÍslendingumtilarðs,einsogvatniðíGullfossiflýturóþrjótanditilÆgis.

TekjurÞóruafsaumaskapnumhafaveriðsvonaumaraðhúngatlítiðleyftsér,nemahvaðhúnreyndiaðhaldasigvelífötumoghafasæmilegthúsnæði.Aukþessvirðisthúnhafakeypteitthvaðafbókum,oggjafirhennartilfrændfólksinsheimahafaeflausttekiðsinntoll.RaunarerótrúlegthvaðÞórutókstaðnurlasaman.Íminnisbókinnikemurframað1920áttihúnorðiðtalsverðarinneigniríbönkum.

Page 43: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

43

AfbréfumÞórueðaminnisbókfráSvisslandiverðurekkiséðaðhúnhafieignastnánaviniþarlendis,endageturhúnþessstundumíbréfumaðhúnsévinalausogein.Húnvirðistþóhafaveriðfélagslynd;a.m.k.framanafævi.HinsvegarkynntisthúnfjöldafólksíSkotlandiogSvisssemhúndvaldihjáeðavannfyrir.Meðanhúnvarbarnfóstravarhúnhlutiafviðkomandifjölskyldum,eneftiraðhúnfóraðstarfaeingönguviðsaumaskaphefurhúneinangrastmeira.“Egeralltafein,enþvíeregnúorðinvön”,ritarhúnááramótakortitilAuðarkringum1920.Húnvirðistlítiðhafasóttopinberarskemmtanir,eníminnisbókinnikemurþóframaðhúnfórstundumíleikhús.EkkiervitaðtilaðÞórahafiveriðítygjumviðkarlmenneðaleitthugannaðþeim.HúnvíkurþóaðeinsaðhjónabandssæluíbréfitilAuðar5.mars1913,einsogfyrrsegir.ÆvistarfÞóruvarlengibundiðviðumönnunoguppeldibarna,semmörghverhafatengsthenninánumböndum,a.m.k.tímabundið.Húnlétsérmjöganntumsystrabörnsínogvarstöðugtaðsendaþeimgjafir.Mávístsegjaaðhúnhafilitiðáþausemsíneiginbörn.Síðaráævinnilentihúníþvíhlutverkiaðannastellihrumaogsjúka.Þettahefuralltkomiðhenni í fjölskyldustað.Þáendaðihúnævisínaseme.k.ammaíhúsiMaríuVíðis íHafnarfirði.VísteraðbörnMaríulituþannigámálið,endaaðrarömmurlangtíburtu;íReykjavíkogíHöfnumáReykjanesi.EftirmyndumaðdæmahefurÞóraveriðsnoturáyngriárum.Húnvarlíklegafremurlágvaxin.Umtvítugtvarhúnþrekinogdálítiðbúlduleit,engrenntistmeðaldri.HúnvareinnalíkustGuðlauguafsystrumsínum.Þórayngriteluraðhúnhafiveriðfremurófríðáefriárum,enengarmyndirhefégséðafhennifráþeimtíma.Þausystkinteljaaðættgengfeimnihafiloðaðviðhana,enenginnhafiefastumkjarkhennaroggóðagreind.EftiraðÞórafluttisttilútlandavarhúnfíndamaogvirðisthafadregiðdámafþeirristéttfólkserhúndvaldi hjá og umgekkst mest. Um það vitna m.a. margar myndir sem teknar voru af henni áljósmyndastofum,þarsemhúnerglæsilegaklæddogoftastmeðskrautleganhatt.Þærvarhúnóspöráaðsendaættingjumsínum.ÁSeyðisfirðifékkhúnþaðorðaðverastórmeðsig,enafbréfumverðurekki annað séð en hún hafi gengið í öll störf á elliheimilinu og bundist vináttböndum við sumavistmenn er þar dvöldu. Una Brynjólfsdóttir frá Ási í Fellum var þjónustustúlka hjá henni áelliheimilinu og kunni ýmislegt frá því að segja. Henni þótti Þóra vera formleg og regluföst, t.d.varðandi borðhald, en það hefur hún tileinkað sér erlendis. “Þóra bar með sér andrúmsloftheimsmenningar innáheimilið.Þegarviðsettumst tilborðssagðihún“Si´lvouplait!””ÞettasegirÞorvaldurS.Þorvaldssonarkitekt,sonurMaríuVíðis.16)ÁheimilimínuáArnheiðarstöðumogDroplaugarstöðumvaroftminnstáÞórufrænku.Þaðvartalaðumhanameðvirðinguogmérfannstsérstakurhátíðarblærfylgjanafnihennar.Póstkortoggripirfráhenni áttu sinn þátt í þessu. Þegar ég komst til vits og ára var hún orðin sjúklingur og flutt tilHafnarfjarðarogmunekkihafakomiðtilAusturlandseftirþað.Að lokumvilégþakkaBergþóruSigurðardótturogMáViðariMássyni fyrirómetanlegaaðstoðviðheimildaöflun.Mársáeinnigumuppsetninguogútlit.

Ritaðáárunum2003‐2007.Viðbætur2011,2014,2015og2016.HelgiHallgrímssonnáttúrufræðinguráEgilsstöðum.Þessiútgáfaerfrá7.mars2016ogætluðtilbirtingarávefnumwww.marvidar.com.

Page 44: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

44

ÞóraM.Sigurðardóttir–Minningarorð

HalldórJónassonfráEiðum,frændiÞóru,ritaðiminningargreiníMbl.17.maí1946,semofthefurveriðvitnaðtil,bæðihérogannarsstaðar.Greininerhéríheildsinni.

Þóra Sigurðardóttir hefði getað ritað merkilega sjálfsævisögu, því að svo sjerstæðu ogtilbreytingaríku lífi hafði hún lifað.Húnhafði farið víða um löndogdvalið erlendis umþrjááratugiævisinnar.Þóra var fædd 10. maí 1869 og voru foreldrar hennar Sigurður Guttormsson Vigfússonarstúdentsogalþm.áArnheiðarstöðumíFljótsdalogGuðríðurEiríksdóttirfráSkriðuklaustri.Föðursinnmisstihúnungogmóðirhennar fórst ísnjóflóðinumiklaáSeyðisfirði í febr.árið1885. – Eftir níu ára aldur ólst Þóra upp hjá Friðrik [Eiríkssyni] móðurbróður sínum áÞorgerðarstöðumíFljótsdal.VarvetrarlangtíKhöfnumtvítugsaldur,endvaldistsíðanumhríðhjáöðrummóðurbróðursínum,JónasiskólastjóraáEiðum.FórþánorðuraðÞveráíLaxárdaltilsystursinnarHalldóru,þánýgiftrarJóniÞveræing,ersíðarurðureykvískirborgararogforeldrarþeirraVíðissystkina.ÞarnyrðrakynntistÞórafrúLizzieáHalldórsstöðumogtóksjerfarmeðhennitilSkotlandsárið1896.VarðþettaupphafhinnarlönguutanvistarÞóru.Varhúnlengstafáheimilumefnafólkstilaðstoðar við uppeldi barnanna og lenti þá oft í lengri eða skemmri ferðalögum meðfjölskyldunum.Næsti dvalarstaður Þóru var Frakkland og sá þarnæsti franska Sviss. Þar var hún í fyrraheimsstríðinu–einnalengsthjádeCastellandemarkgreifaíGenf.–Varhúneittsinnfengintilföruneytis með fjölskyldu einni til Ítalíu og þaðan til Egyptalands, þar sem hún dvaldivetrarlangt.AllanþennantímahafðiÞórasambandviðættfólksitthjerheima.Húnvarólötábrjefaskriftirerhúnfjekkendurgoldnarmeðfjöldabrjefaogblaðaaðheiman.Þettastöðugasambandhjeltalgjörlegaviðmóðurmálihennarogvarsvoríkurþátturílífihennar,aðhúnfannsmámsamanaðhúnyrðiaðfaraafturheimtilÍslands.OgsvokomÞóraheimárið1925ogvar fyrstumtímahjásystrumsínum.Enþærvoru,aukHalldóru:GuðlaugáSkeggjastöðumíFellum(núáÁsi)ogBergljótáAkureyri(móðirJóhannsSkaftasonarsýslumannsBarðstrendinga).EnÞórafannstarfslöngunsínaekkiþrotnaogtóknúaðsjerforstöðuelli–oggistiheimilisinsHafnaráSeyðisfirði.Þóaðþettaværiaðýmsuleytierfittstarfogónæðissamtgegndihúnþvíum12áraskeið,eðatilsjötugsaldurs.–SíðustuæviársíndvaldistÞóraáheimilisysturdóttursinnar,frúMaríuVíðisíHafnarfirði,ogljesthúnásjúkrahúsinuþarsyðra8.maí,nær77áraaðaldri.Þóravargreindkonaoglistfeng,ogþóttiþegaráyngriárumsýnaframúrskarandihagleikviðýmsarhannyrðir.Bókhneigðvarhúneinnigogljóðelskogíbrjefumsínumbráhúnoftfyrirsigbundnumstíl.ÞaðeruhinmörguoggóðubrjefÞóruSigurðardótturfráutanvistarárumhennarsembestlýsatryggðhennaroghollustuviðlandsittogþjóð–aukþesssemþauhafalíkamótaðsannastamyndafhenniíhugumþakklátraeftirlifandiættingjaogvina.

H.J.7)

Page 45: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

45

BækurÞórusemvitaðerumÞóraÞorvaldsdóttir,systurdóttirÞóru,erfðiekkiaðeinshlutieftirhana,heldureinnigbækur.Þærsemfundust,þegarþettaerritað,núíumsjáMásViðarsMássonar,eru:‐AðNorðan.LjóðDavíðsStefánssonar.Fékkþauaðgjöfájólum1939.Rvk.,1936;‐Bí,bíogblaka.KvæðiJóhannesarúrKötlum.Rvk.,1926;‐Dvöl.Margirárgangar,innbundnir;‐Dýraljóð.GuðmundurFinnbogasonvaldi.Rvk.,1931;‐FrúCurie(MariaCurie)eftirEvaCurie,dótturhennar.ÞýddafKristínuÓlafsdótturlækni.Rvk.1939.ÁrituðjólagjöftilÞóru,ájólum1939,frákvenfélaginuKvikáSeyðisfirði.‐Harpa.Úrvalíslenskrasöngljóða.Fékkþauaðgjöfáafmælisdegisínum,10.maí1937.ArnórSigurjónssonáLaugumtóksaman.Akureyri1928;‐Hélublóm.LjóðabókErlu(GuðfinnuÞorsteinsdóttur).Rvk.,1937;‐Ísland.Ljósmyndiraflandiogþjóð.FráKvenfélaginuKvikáSeyðisfirðiásjötugsafmælinu10.maí1939.Rvk.,1938;‐Íslensksöngbók.300söngvarfrumsamdirogþýddirmeðlagboðum.BræðurnirBenediktJónassonogHalldórJónassontókusaman.Seyðisfirði,1910.BræðurnirkomaviðsöguíÞórusögu.ÞeirerutveirEiðabræðra.Aðrirbræðrannaerunefndirtilsögunnarogerumeðáfjölskyldumyndinniábls.8.‐Kaldirréttir.KokkabókHelguSigurðardóttur.Rvk.,1933;‐LjóðGuðfinnuJónsdótturfráHömrum.Fékkþauaðgjöfjólin1941;‐LjóðogsögurJónasarHallgrímssonar.Rvk.,1941;‐LjóðmæliSteingrímsThorsteinsson.Rvk.,1925;‐Sagaherlæknisinse.ZachariusTopeliusíþýðinguMatthíasarJochumssonar;‐Söngbókstúdenta.GuðmundurFinnbogasonritarformála.Fékkhanaaðgjöfájólum1934fráJóniJ.Víðis.Rvk.,1934;‐ÚrvalsljóðGrímsThomsen,valinafSnæbirniJónssyni.FékkþauaðgjöffráHalldórusystursinniídes.1942.Rvk.,1941;‐Viðystahaf.LjóðmæliHuldu(UnnarBenediktsdótturBjarklindfráAuðnum).Akureyri,1926.‐ÆfisöguþættirPétursJóhannssonar,ritaðirafhonumsjálfum.Meðlíkræðusr.SveinsVíkingsGrímssonar.Seyðisfirði,1930.

Page 46: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

46

MannanafnaskráíÞórusögu

NotamáCtrl–FtilaðleitaaðnöfnumíÞórusögu(íWord‐skjali).AuðurVíðisJónsdóttir,systurdóttirÞóru.ÞærÞóraskrifuðustmikiðá.ÁrniStefánssonfráLitla‐Sandfelli,langafiÞóruMargrétarímóðurætt.ÁslaugGuðmundsdóttirvarmeðÞóruíKaupmannahöfn1925.SjáGuðríðurSkaptadóttir.BenediktGíslasonfráHofteigirithöfundur.BarnabarnBenediktsRafnssonarogbarnabarnabarnÞóruÁrnadóttur.BenediktJónassonEiríkssonarskólastóraáEiðumogGuðlaugarM.Jónsdóttur.ÞriðjielsturEiðabræðra.BenediktJónssonfráAuðnumíLaxárdal,S.Þing.,bróðirJónsÞveræingsJónssonar.BenediktRafnssonbóndiáHöfðaáVöllum.SonurÞóruÁrnadótturaffyrrasambandi.BergljótGuttormsdóttir,föðursystirÞóru.GiftistaðÞveráíLaxárdalíS.Þing.BergljótSigurðardóttir,systirÞóru.MóðirJóhannsSkaptasonar.HúnólstupphjáGuttormiVigfússyniskólastjóra,frændasínum,eftirsviplegtfráfallmóðursinnar.BergljótStefánsdóttirprestsáValþjófsstað,móðirStefánsHallgrímssonaráGlúmsstöðum.BergljótÞorsteinsdóttir,langammaÞóru.SystirJónsvefara.BergþóraSigurðardóttirlæknir,ömmubarnHalldóru,systurÞóru.HúnsafnaðiefniíÞórugrein.BjörgPétursdóttirPálssonarogIngunnaráLanghúsum.PéturvarfyrrimaðurIngunnar.Bonaparte,Napoleon,semÞórudreymdi,ásamtfleiristórmennum.ÞórasákistuhansíParís.BragiHallgrímssoníHolti.ÞórasáhannlítinníheimsóknsinniáHérað.Byron,Lord.ÞóraminnistáljóðhansThePrisonerofChillonfrá1816(392línur).HúnsegisthafalesiðsögunaBandingjanníChillonþegarhúnvarum12áragömul,þálíklegaíslenskaþýðinguíóbundnumáli.SagangeristíChâteaudeChilloníClarens,semnúerhlutiGenfar.Þóraskoðaðivettvang.Castellanes,greifioggreifynjaíGenf,enhjáþeimvarÞóraumtímaaðgætabarna.Chaplin,CharliebjóígrenndviðMontreux.DóraÞorvaldsdóttir,ömmubarnHalldóru,systurÞóru.DóravarðveittiýmsskjölÞóruogfærðiMá.DroplaugGuttormsdóttiríÁsi.MóðirhennarvarGuðríður,systurdóttirÞóru.EinaralþingismaðuráGeldingalækáRangárvöllum.MaðurIngunnarStefánsdóttur.EinarGuttormsson,föðurbróðirÞóru.EiríkurArasonáSkriðuklaustri,afiÞóru.EmilBrynjólfurJónassonEiríkssonarskólastóraáEiðumogGuðlaugarM.Jónsdóttur,símstöðvarstjóriáSeyðisfirði.SjöttiEiðabróðir.FranzJoseph(1839‐1916),keisariafAusturríki/Ungverjalandi.ÞóraritarJósep.FriðrikJónassonEiríkssonarskólastjóraáEiðumogHelguBaldvinsdóttur.SjöundiogyngsturEiðabræðra.FriðrikEiríkssonáLanghúsumíFljótsdal,móðurbróðirÞóru.ÞóravarhjáFriðrikiogkonuhansIngunniumtímaeftiraðfaðirhennarlést.GrímurOrmsson,bróðirVigfúsaráValþjófsstað.FaðirHallgerðarGrímsdóttur.GuðfinnaPétursdóttirPálssonarogIngunnaráLanghúsum.GiftistStefániHallgrímssyniáGlúmsstöðum.GuðfinnavistmaðuráelliheimilinuáSeyðisfirði.Þóraortikvæðieftirhana.GuðlaugGuttormsdóttir,föðursystirÞóru.TókGuðlauguyngriífóstur.GuðlaugM.Jónsdóttir,konaJónasarskólastjóra.MóðirHalldórsog5bræðrahans.GuðlaugSigurðardóttir,systirÞóru.AmmaHelgaHallgrímssonarnáttúrufræðings.GunnlaugurJónasson,sonurJónasarEiríkssonarskólastjóraáEiðum.GuðnýÁrnadóttir(Skáld‐Guðný).SystirÞóruÁrnadóttur,ömmuÞóru.Ljósmóðirogskáld.GuðríðurEiríksdóttir,móðirÞóru.HúsmóðiríKollsstaðagerði.FórstísnjóflóðinuáSeyðisfirði1885.GuðríðurSkaptadóttirfráSkarði.DóttirBergljótar,systurÞóru.ÞóravarmeðÁslaugu„frænkuhennar“íKph.1925.Guðríðurvirðisthafaveriðmeðþeim.GuðríðurÓlafsdóttiráÁsi.SysturdóttirÞóru.GuðrúnMargrétHallgrímsdóttir,systirskrásetjara,skírðidóttursínaÞóru,íhöfuðÞóruMargrétar.

Page 47: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

47

GunnlaugurJónassonEiríkssonarskólastóraáEiðumogGuðlaugarM.Jónsdóttur,bankamaðurogritstjóriáSeyðisfirði.FimmtiEiðabróðir.GunnlaugurÞórðarson,tengdasonurMaríuVíðisJónsdóttur,systurdótturÞóru.HannminntistÞóru,íminningargreinumMaríu,íMbl.12.maí1982.GuttormurGuttormssonföðurbróðirÞóru,varðskammlífur.GuttormurJ.GuttormssonskáldíKanada(fæddistþar).SonurJóns,föðurbróðurÞóru.GuttormurVigfússon(f.1804),föðurafiÞóru.Alþingismaður,stúdentogbóndiáArnheiðarstöðum.GuttormurVigfússon(1850‐1928)skólastjóriáEiðum,alþingismaðurogbóndi.BróðursonurSigurðar,föðurÞóru.KonahansvarSigríðurSigmundsdóttir.ÞautókuBergljótu,systurÞóru,ífóstureftirlátmóðurþeirra1885.ÞátókuþauSigríðiSkaptadóttur,dótturBergljótar,tilsíneftiraðhúnmisstiföðursinn.ÞauhjónbjugguáStröndogíGeitagerðieftiraðGuttormurhættisemskólastjóri.SjáÞormarsætt.HalldórÁrnasonáHögnastöðumíEskifirði,móðurömmubróðirÞóruMargrétar.HalldórGuttormssonáArnheiðarstöðum,hálfbróðirSigurðar,föðurÞóru.HalldórJónassonfráEiðum(H.J.)skrifaðiminningargreinumÞóruíMbl.17.maí1946.SonurJónasarskólastjóra.HeimspekingurogkennariíReykjavík.ElsturEiðabræðra.HalldóraJónsdóttir,vefaraÞorsteinssonar,ammaÞóru.HalldóraSigurðardóttir,systirÞóru.KonaJónsÞveræingsJónssonar.BörnþeirratókuuppættarnafniðVíðis.HalldóraSigurðardóttiryngri,dóttirAuðarVíðisJónsdóttur,systurdótturÞóru.HúnvarðveittibréfsemÞórasendimóðursinni.HallgerðurGrímsdóttir,langammaÞóruímóðurætt.Hallgerðuryngri,dóttirSkáld‐Guðnýjar,móðirPéturslitla.HallgrímurHelgasonrithöfundur.AfkomandiBenediktsRafnssonar.HallgrímurÓlafssoníHolti,systursonurÞóru.HaukurGíslason,séra,messaðiíKaupmannahöfnþegarÞóravarþaráheimleið.HelgiHallgrímssonskrásetjari.DóttursonurGuðlaugar,systurÞóru.HelgiSeljanalþingismaður,frændiÞóru.HerdísÁsmundsdóttir,fyrrikonaJónsJóakimssonaráÞveráíLaxárdal.Herdís(Dísa)Þorvaldsdóttirleikari,ömmubarnHalldóru,systurÞóruMargrétar.HrafnGunnlaugssonkvikmyndaleikstjóri,langömmubarnHalldóru,systurÞóruMargrétar.Huldaskáldkona.SjáUnnurBenediktsdóttir.IngunnEinarsdótturáLanghúsum,konaFriðriksEiríkssonar,móðurbróðurÞóru.IngunnJónsdóttir,konaSigurðaríVíðivallagerðiíSuðurdal.FósturdóttirFriðriksogIngunnarEinarsdóttur.UppeldissystirÞóru.IngunnStefánsdóttir,konaEinarsalþ.m.áGeldingalækáRangárvöllum.ForeldrarhennarvoruStefánHallgrímssonogGuðfinnaPétursdóttir.JakobEinarssonséra,skírðiDroplaugu,dótturGuðríðaráÁsi.JensvinnumaðurhjáGuðríðiEiríksdóttur,eftirlátSigurðar.JóhannSkaptasonsýslumaður,systursonurÞóru.Tóksaman„Kvenættboga“.JónBergssonstórbóndiogkaupm.áEgilsstöðumkeyptiKollsstaðagerðiafSæbirniEgilssyni.JónGuttormsson,föðurbróðirÞóru,fórtilKanada.FaðirGuttormsJ.Guttormssonskálds.JónJ.Víðislandmælingamaður,systursonurÞóru.ÞauÞóraskrifuðustá.JónÞveræingurvarfaðirhans,enJónJóakimssonafi.JónJóakimssonáÞveráíLaxárdal.Bergljót,föðursystirÞóru,varseinnikonahans.Þóradvaldiumtímahjáþeim.JónGunnlaugurJónassonEiríkssonarskólastóraáEiðumogGuðlaugarM.Jónsdóttur.MálariogkaupmaðuráSeyðisfirði.NæstelsturEiðabræðra.JónÞveræingurJónssonJóakimssonar,maðurHalldóru,systurÞóru.JónÞorsteinssoníBrekkugerði,frændiÞóru.Safnaðimótmælendumgegnsr.Lárusi.JónÞorsteinssonvefariSchiöld,langafiÞóru.SjáVefaraætt.JónÞórarinssontónskáld.AfkomandiBenediktsRafnssonar.JónasJónsson,frændiÞóru,bóndiáBessastöðum.

Page 48: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

48

JónasEiríksson,móðurbróðirÞóruMargrétar,kenndisystrunum.Þóradvaldi,þááunglingsaldri,hjáhonumumhríð.Skstj.BúnaðarskólansáEiðumfrá1888,næstáeftirGuttormiVigfússyni.LærðibúfræðiáStendíNoregi.SíðastbóndiáBreiðavaði.Sjámynd.KristjánÁsbergÁsbergsson,maðurBergþóruSigurðardóttur.Erámyndmeðhenni.LaufeyÓlafsdóttir,móðirHelgaHallgrímssonarskrásetjara,systurdóttirÞóru.LárusEiríkssonhúsasmiður,móðurbróðirÞóruMargrétar.LárusHalldórsson,séra,prófasturáValþjófsstað,fermdiÞóru.LiljaHallgrímsdóttiríHolti.ÞórasáhanalitlaíheimsóknsinniáHérað.LizzieáHalldórsstöðumíLaxárdal(ElisabethMackDonaldGrant).MeðhennifórÞóratilSkotlands1896.Magga(Margrét)NannaGuttormsdóttiráÁsi,fylgdiÞóruútaðtúngarðinum.MargrétHalldórsdóttirGuttormsonaráArnheiðarstöðum.MóðirÞóruÞorleifsdóttur.MaríaVíðisJónsdóttirkaupmaðuríHafnarfirði,systurdóttirÞóru.HjáhennidvaldiÞórasíðustuárin.MárViðarMássonsálfræðingur,langömmubarnHalldóru,systurÞóru.SonurÞóruÞorvaldsdóttur.Maximilian,bróðirFranzJósepskeisaraafAusturríki/Ungverjalandi.KeisariíBrasilíu.Morice,MadamePierre.Þórastarfaðihjáhenniumtíma.Mussolini,Edda.DóttirBenitos,síðareinræðisherraÍtalíu.JóhannSkaptasonteluraðÞórahafisaumaðfötáhana.OrmurSnorrasonséra,áKeldumáRangárvöllum.ForfaðirbeggjaforeldraÞóru.ÓlafurJónssonbóndiáSkeggjastöðumíFellum,maðurGuðlaugar,systurÞóru.ÓlafurÞórHallgrímsson,séra,bróðirHelga.ÞórasáþáHelgalitlaíheimsóknsinniáHérað.PéturPálssonáÞorgerðarstöðum,fyrrimaðurIngunnarEinarsdóttur.PéturSveinsson.FóstursonurPétursPálssonar.RitaðiumprestaíFljótsdal.Péturlitli,léttadrengur,dóttursonurSkáld‐Guðnýjar.RafnBenediktssonfráKollsstöðum,barnsfaðirÞóruÁrnadóttur,ömmuÞóru.Hannfórstumtvítugt.Schuller,herraogfrú,semÞórafórífjallgöngumeð.SiggeirPálssonpresturáSkeggjastöðumáStrönd,maðurGuðlaugarGuttormsdóttur.SigríðurSigmundsdóttir,Skagfirðingur,konaGuttormsVigfússonarskólastjóra.SigríðurSkaptadóttirkennariáAkureyri,dóttirBergljótar,systurÞóru.Sjá„GuttormurVigfússon“aðofan.SigríðurVigfúsdóttir,séraOrmssonar.AmmaStefánsHallgrímssonar.SigurðurGuttormsson,bóndiíKollsstaðagerði,faðirÞóru.SigurðurÞorsteinssonbóndiíVíðivallagerðiíFljótsdal.MaðurIngunnarJónsdóttur.SigurðurSigurðssonfráKálfafelliíSuðurveit,maðurAuðarVíðis,systurdótturÞóru.SkaptiJóhannssonbóndiíLitla‐Gerði,maðurBergljótar,systurÞóru.FaðirJóhannssýslumanns.Skáld‐Guðný.SjáGuðný.StefánGuttormsson,föðurbróðirÞóru.TókumtímaviðbúinuíKollsstaðagerðieftirlátSigurðar.HannvarumtímaáÞveráíLaxárdal.StefánÁrnason,séra,fráKirkjubæíTungu,réðistaðstoðarpresturtilVigfúsarOrmssonar1812,kvæntistSigríðidótturhans,systurGuttormsáArnheiðarstöðum,ogvarðsvoeftirmaðurFúsa1836,lést1857.StefánHallgrímsson,frændiÞóru.KvænturGuðfinnuPétursdóttur.LeigðijörðinaGlúmsstaðiafFriðrikiEiríkssyni.SæbjörnEgilssonoddvitiáHrafnkelsstöðum.KeyptiKollsstaðagerðiafGuðríði.Thorvaldsen,Bertil.ÞórakomísafniðhansíKaupmannahöfnáheimleiðárið1925.TinnaGunnlaugsdóttirleikari,langömmubarnHalldóru,systurÞóru.Tsjekhov,Anton.„Þóralíktistpersónumúrleikritumhans,“sagðiGunnlaugurÞórðarsoníminningargreinsinni.Sjá„GunnlaugurÞórðarson“aðofan.GunnlaugurritarreyndarTolstoy,enálíklegaviðTsjekhov.UnaBrynjólfsdóttirfráÁsiíFellumstarfaðihjáÞóruáelliheimilinuáSeyðisfirði.UnnurBenediktsdóttirBjarklind(Hulda),JónssonaráAuðnumJóakimssonaráÞveráíLaxárdal.VigfúsGuttormsson,föðurbróðirÞóru.VigfúsJ.GuttormssoníKanada,skáld.SonurJóns,föðurbróðurÞóru.BróðirGuttormsJ.skálds.VigfúsOrmssonséra,áValþjófsstað,langafiÞóru.VigfúsSigurðssonfráEgilsstöðumíFljótsdal.ÞóraskrifaðihonumfráSeyðisfirði.

Page 49: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

49

VilhjálmurkeisariÞýskalands(1859–1941),semÞórudreymdi,ásamtfleiristórmennum.ÞorbjörgJónsdóttirafMelaætt,fósturdóttirFriðriksogIngunnaráLanghúsum.Uppeldissystirþóru.ÞorsteinnJónssonkaupfélagsstjóriBergssonaráEgilsstöðum.AfkomendurhanseiganúKollsstaðagerði.ÞorvaldurS.Þorvaldssonarkitekt,sonurMaríuVíðis,systurdótturÞóru.ÞorvaldurTómasBjarnason,kaupmaðuríHafnarfirði,maðurMaríuVíðis,systurdótturÞóru.HannvarlátinnþegarÞórafluttisttilMaríuárið1943.ÞóraÁrnadóttir,móðurammaÞóru.ÞóraGuðmundsdóttirtóksamanHúsasöguSeyðisfjarðarkaupstaðar.Sjáheimildalista.Þóra,HallaÞóraMásdóttir,dóttirÞóruÞorvaldsdóttur.SkírðíhöfuðÞóruMargrétar.ÞóraMargrétSigurðardóttirsjálf.ÞóraRegína,dóttirGuðrúnarMargrétarHallgrímsdóttur,systurHelga.SkírðíhöfuðÞóru.ÞóraÞorleifsdóttir,dóttirMargrétarHalldórsdótturGuttormsonaráArnheiðarstöðum,varskírðeftirÞóru.ÞóraÞorvaldsdóttir,ömmubarnHalldóru,systurÞóru.SkírðíhöfuðÞóru.HúnvarðveittiýmsskjölÞóruogerfðiýmsasmámunihennar,svosemsagterfráíÞórusögu.ÞórarinnÞórarinssonpresturáValþjófsstað.ÞauþóravoruþremenningarfráJónivefara.ÞóreyMaríaGuttormsdóttir,föðursystirÞóru.Þórurþrjár,barnabörnÞóruÞorvaldsdóttur,voruskírðaríhöfuðiðáÞórumeldriogyngri.ÞórhallurJónassonEiríkssonarskólastóraáEiðumogkonuhansGuðlaugarM.Jónsdóttur,bóndiáBreiðavaði.FjórðiEiðabróðir.ÞórnýVíðisJónsdóttir,yngstadóttirHalldóruSigurðardóttur,systurÞóru,ogJónsÞveræingsJónssonar.

Page 50: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

50

SvolítilættartalaÞórusögu–ogfleiraefniBörnJónsÞorsteinssonarvefaraSchiöldogÞóreyjarJónsdóttur.Tíuþeirraáttubörn.HallaJónsdóttir 1798‐1874ÞorsteinnJónsson 1799‐1881ÞorbjörgJónsdóttir 1800‐1884MargrétJónsdóttir 1801‐1863PéturJónsson 1803‐1883BergljótJónsdóttir‐ 1804‐1822VigfúsJónsson‐ 1805‐1805SigríðurJónsdóttir‐ 1807‐1835HalldóraJónsdóttir 1808‐1852 GiftistGuttormiVigfússyni1804‐1856EinarJónsson 1810‐1883JónJónsson 1810‐1870ÞóraJónsdóttir 1811‐1855SnjófríðurJónsdóttir 1812‐1866UnaJónsdóttir‐ 1815‐1815BörnHalldóruJónsdótturogGuttormsVigfússonarVigfúsGuttormsson 1828‐1867BergljótGuttormsdóttir 1829‐1829BergljótGuttormsdóttir 1831‐1831BergljótGuttormsdóttir 1832‐1899!GuðlaugGuttormsdóttir 1834‐1913SigfúsJónGuttormsson 1835‐1836ÞóreyMaríaGuttormsdóttir 1836‐1848!EinarGuttormsson 1838SigurðurGuttormsson 1840‐1878 KvæntistGuðríðiEiríksdóttur1841‐1885JónGuttormsson 1841‐1896StefánGuttormsson 1843SigríðurGuttormsdóttir 1844SigríðurGuttormsdóttir 1846GuttormurGuttormsson 1849‐1869DæturSigurðarGuttormssonarogGuðríðarEiríksdótturHalldóraSigurðardóttir 1867‐1957 GiftistJóniÞveræingiJónssyni1880‐1940ÞóraMSigurðardóttir 1869‐1946GuðlaugSigurðardóttir 1872‐1961 GiftistÓlafiJónssyni1873‐1933BergljótSigurðardóttir 1874‐1942 GiftistSkaptaJóhannssyni1867‐1907Sjáframhaldánæstusíðu!

Page 51: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

51

Framhaldafsíðunniáundan!HalldóraogJón‐Þessikomaviðsögu,aðrirónefndirAuðurVíðisJónsdóttir GiftistSigurðiSigurðssyni.DæturþeirraBergþóra

ogHalldóra.JónJ.Víðis Ókvæntur.MaríaVíðisJónsdóttir GiftistÞorvaldiTómasiBjarnasyni.Börnþeirra

Dóra,Herdís,ÞóraogÞorvaldur.HrafnogTinnaerubörnHerdísar.MárViðarersonurÞóru.GunnlaugurÞórðarsonvartengdasonurMaríu.

SigríðurVíðisJónsdóttir GiftistJóhanniSkaptasyni,frændasínum.ÞórnýVíðisJónsdóttir HálfdanEiríksson,eiginmaðurhennarogJón

Hálfdanarsonsonurþeirra.GuðlaugogÓlafur–Þessikomaviðsögu,aðrirónefndirHallgrímurÓlafsson KvæntistElísabetuJónsdóttur.BörnþeirraBragi ogLilja.GuðríðurÓlafsdóttir GiftistGuttormiBrynjólfssyni.MargrétNanna

ogDroplaugdæturþeirra.Þaufórust1946.LaufeyÓlafsdóttir GiftistHallgrímiHelgasyni.BörnþeirraHelgi,Ólafur þór,GuðrúnMargrét.BergljótogSkapti–Þessikomaviðsögu,aðrirónefndirJóhannSkaptason KvæntistSigríðiVíðis,frænkusinni,sbr.ofan.SigríðurSkaptadóttir Ógift.GuðríðurSkaptadóttir Ógift.

Ánetsíðunniwww.marvidar.commáfinna:GreinHelgaHallgrímssonarumSkáld‐Guðnýju.ÚrjólablaðiAustra1992.GreinHelgaHallgrímssonarumHalldórGuttormsson.ÚrjólablaðiGálgáss1991.GreinJóhannsSkaptasonarumBergljótuSigurðardóttur,móðursína.GreinumJónJ.Víðis;Aðheyrahjartalandsinsslá.GreininhefstábréfitilÞóruMargrétar,enhúnvarmóðursystirhans.ÞarsegireinnigafheimsóknJónstilættingjannaáHéraðiárið1912.GreinumsnjóflóðiðáSeyðisfirði1885.MárfóryfirSprengisand2006.Ferðasaga.ÞarsegirafJóniBenediktssynisöðlasmiðáStóru‐VöllumíBárðardal,enÞóraMargréteignaðistsöðulþaðan.NiðjatalArnheiðarstaðaættareftirGuttormÞormar.ÞarerSigurður,faðirÞóru.NiðjatalHalldóruSigurðardóttur,systurÞóru.NiðjatalJónsJóakimssonarogHerdísarÁsmundsdótturáÞveráíLaxárdal.Bergljót,föðursystirÞóru,varseinnikonaJóns.ÞóraheimsóttihanaíLaxárdalogkynntistLizzieþar.NiðjatalSigurðarGuttormssonarogGuðríðarEiríksdóttur,foreldraÞóru.SögusprengingarinnaráÁsi1946.UpplýsingarumVefaraættogminningartöfluJónsogÞóreyjar.ÞessagreinHelgaHallgrímssonarumÞóruMargrétiSigurðardóttur.

Page 52: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

52

Myndir,töflurogskrárBankabókÞórueríumsjáMásViðarsMássonar.Bækurnar,semgetiðeríbókalistanum,eruíumsjáMásViðarsMássonar.Samantektinerhans.GuðríðurÓlafsdóttiráttimyndinaafÞórustandandi.HeimildaskráersettsamanafMáViðariMássyni.MannanafnaskrátókMárViðarMássonsaman.HelgiHallgrímssonsamþykktihana.MyndafBergljótuSigurðardótturo.fl.eríeiguMásViðarsMássonar.MyndafJónasiEiríkssyniogfjölskyldueríeiguMásViðarsMássonar.FráMaríuVíðisJónsdótturömmuhans.SíðarvarbetraeintakfráJóniBenediktGuðlaugssyni(Jónssonar)færtinn.MyndafJóniJ.VíðiseríeiguMásViðarsMássonar.MyndafÞórusemtekineríKaupmannahöfnvaríeiguAuðarVíðisJónsdóttur,ennúdætrahennar,HalldóruogBergþóruSigurðardætra.MyndafÞórusitjandieríeiguMásViðarsMássonar.FráÞóruÞorvaldsdóttur.MyndatextareruMásViðarsMássonarogHelgaHallgrímssonar.MyndirafgjöfumÞórutilÞóruyngritókMárViðarMásson.MyndirfráGenfarvatnierusóttaríWikipedia.SvolitlaættartöluÞórusögu,héraðframan,gerðiMárViðarMásson.TværmyndirfrágamlahlutaMontreuxersóttiríWebshots.Töfluábls.3gerðiMárViðarMásson.Tölvuvinnsla,söfnunheimilda(aðhluta)ogfrágangurerMásViðarsMássonar.

Page 53: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

53

Heimildirsemvísaðertil1. ÆviminningGuttormsstúdentsVigfússonar.92bls.GefinútáAkureyri,1857.2. HalldórGuttormsson.ÞátturumhanneftirHelgaHallgrímssonbirtistíjólablaðiGálgáss1991.3. Skáld‐Guðný.ÞátturumhanaeftirHelgaHallgrímssonbirtistíjólablaðiAustra1992.4. Kvenættbogi.JóhannSkaptasonsamdi18bls.ritgerðummóðurættsína.HelgiHallgrímsson,Már

ViðarMássonogJónHálfdanarsoneigaeintak.Patreksfirði1943.5. VigfúsOrmsson.PéturSveinssonritaðiþættiafprestumogbændumáAusturlandi.Þarerm.a.

þáttursemheitir“FráséraVigfúsiOrmssyniáValþjófsstað”.ÞareraðeinssagtfráSigurðiGuttormssyni,oghannkallaðurbókbindari.BirtistíÞjóðólfi9.mars1910.Endurprentaðí“SöguþáttumÞjóðólfs”1947.

6. FriðrikíLanghúsum.SigfúsSigfússonminnistáhanníÞjóðsögumII;218.AndlátsfréttbirtistíAustra20.júní1885.

7. HalldórJónasson(H.J.)skrifaðiminningargreineftirÞóru:ÞóraM.Sigurðardóttir.Minnngarorð.MorgunblaðiðoglíklegaeinnigÍsafold17.maí1946.HalldórvareinnEiðabræðra.ÞeirvoruHalldór(1881‐1966),JónGunnlaugur(1883‐1964),Benedikt(1884‐1959),Þórhallur(1886‐1969),Gunnlaugur(1895‐1991)ogEmilBrynjólfur(1898‐1987).SíðaráttihálfbróðirþeirraFriðrik(1907‐2002)eftiraðbætastíhópinn.ForeldrarþeirravoruJónasEiríkssonskólastjóriáEiðumogbóndiáBreiðavaði,ogGuðlaugMargrétJónsdóttir.Sjámyndframarlegaísögunni.

8. LizzieáHalldórsstöðumhétfullunafniElisabethMackDonaldGrant.Húnvarsöngvariog“fórnaðihugsanlegumframasínumíheimalandinuSkotlandiogkannskivíðaroggiftistíslenskumbóndasyniogfluttistíafdaláÍslandi”.ÞettaskrifarHallgrímurPéturssonLaxdælingur(skyldurÞveræingum,sbr.niðjatalJónsJóakimssonarogHerdísarÁsmundsdóttur).Heimaerbest,júlí/ágúst2005.

9. Huldumál‐hugverkaustfirskrakvennaPjaxiehf.360bls.Reykjavík2003.ÞarerubirtirkaflarúrbréfumÞóru.

10. ÆttirAustfirðinga.ÞarersagtfráÞóruMargrétiábls.670.11. HalldórÁrnasonáHögnastöðum.AfhonumersagtíGrímuhinninýju,1.bindi.12. Panopticum.ÞóraskoðarþaðtvisvaríKaupmannahöfn.HérerskýringúrWikipedia:The

PanopticonisatypeofprisonbuildingdesignedbyEnglishphilosopherJeremyBenthaminthelateeighteenthcentury.Theconceptofthedesignistoallowanobservertoobserve(‐opticon)all(pan‐)prisonerswithouttheprisonersbeingabletotelliftheyarebeingobservedornot,thusconveyinga"sentimentofaninvisibleomniscience."Inhisownwords,BenthamdescribedthePanopticonas"anewmodeofobtainingpowerofmindovermind,inaquantityhithertowithoutexample."

13. SamantektJóhannsSkaptasonarummóðursínaBergljótu.Sjánetsíðuaðofan.14. BréfMásViðarsMássonarífebr.2006.15. BréfMásViðarsMássonarímars2006.16. MárViðarMássonmunnlegarheimildirímars2007.17. Stóru‐VelliríBárðardal.ÞóraeignaðistsöðulþaðaneinsogframkemurísöguHelga

Hallgrímssonar.HannsmíðaðiJónBenediktsson1831‐1890óðalsbóndiogsöðlasmiður.KonahansvarAðalbjörgPálsdóttiryngri1831‐1914,frænkaJónsJóakimssonaráÞveráíLaxárdal,enhonumgiftistBergljót,systirÞóruMargrétar,einsogframkemurísöguHelga.Sjá„MárfóryfirSprengisand2006“áheimasíðuMás,sbr.ofan.

18. KortogBréfÞórusjálfrar.Safnaðsamanhéðanogþaðan.Márfanndrjúganhlutasafnsins,aðallegahjáÞórumóðursinniogDórumóðursystur.BergþóraogHalldóraSigurðardæturútveguðubréfsemmóðirþeirra,AuðurVíðisJónsdóttir,varðveitti.

19. MinningargreinarumMaríuVíðisJónsdótturíMbl.12.maí1982.Þarminnisttengdasonurhennar,GunnlaugurÞórðarson,ábúsetuÞóruíhúsihennaríHafnarfirði1942‐1946.

20. HúsasagaSeyðisfjarðarkaupstaðar.ÞóraGuðmundsdóttirtóksaman.Þarerumyndiraföllumhúsumkaupstaðarins.SafnastofnunAusturlandsogSeyðisfjarðarkaupstaður,1995.Íbókinnierm.a.uppdráttur(kort)JónsJ.Víðis,systursonarÞóru,afkaupstaðnumfrá1925.ÍÞórusöguer3myndirfengnaraðlániúrbókinni.

21. Austri23.júní1885.AndlátsfréttafFriðrikiíLanghúsum.

Page 54: Thora Egyptafari 2016 03 07.zzz · 2016-03-07 · hjá mömmu og Pétur litli, sonur Hallgerðar, frændkonu mömmu, var léttadrengur. [Hallgerður þessi var dóttir Skáld‐Guðnýjar.]

54

22. Meðorðinu„slóð“áÞóralíklegaviðjárnbrautarteina,semendaáýmsumstöðumíParís,t.d.GaredeNord.

23. SamanbertölvubréftilMásViðarsMássonar,fráGuttormiÞormar,4.des.2006.24. LordByron.ÞóraminnistáljóðhansThePrisonerofChillon.SjáMannanafnaskrá;Byron,Lord.