Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod,...

20
Sigurjón ólafsson MUSEUM Summer Concerts 2016 Sumartónleikar 2016 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Transcript of Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod,...

Page 1: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sigurjón ólafsson MUSEUM

Summer Concerts2016

Sumartónleikar 2016

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Page 2: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

SumartónleikarÞriðjudaginn 5. júlí kl. 20:30Söngvar frá AtlantshafsströndumGuðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari.Tónverk fyrir söngrödd og gítar eftir John Dowland, Philip Rosseter, Jón Ásgeirsson og Francisco Jáuregui.

Þriðjudaginn 12. júlí kl. 20:30BarokkMartin Bernstein blokkflauta, Hanna Loftsdóttir barokkselló og Árni Heimir Ingólfsson semball.Á efnisskránni er blanda af vel þekktri tónlist eftir meistara barokk-skeiðsins, Arcangelo Corelli, Johann Sebastian Bach og Georg Friedrich Händel og einnig verk eftir minna þekkt tónskáld þeirra tíma, Jean- Baptiste Barrière og Pierre Danican Philidor.

Þriðjudaginn 19. júlí kl. 20:30Vorljóð á ýliLagaflokkur Ingibjargar Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði. Margrét Hrafnsdóttir sópran, Gissur Páll Gissurarson tenór, Grímur Helgason klarinetta, Ave Kara Sillaots harmónikka, Snorri Heimsson fagott, Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir selló og Richard Korn kontrabassi.

Þriðjudaginn 26. júlí kl. 20:30Sumarkvöld með Jónas TómassyniTónleikar til heiðurs þessu ástsæla tónskáldi sjötugu. Flutt verður úr-val einleiks- og einsöngsverka frá ýmsum tímum á ferli hans. Flytjendur eru söngkonurnar Herdís Anna Jónasdóttir og Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari, Leon van Mil sem leikur á baritónsaxófón og píanóleikararnir Tinna Þorsteinsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir og Anna Áslaug Ragnarsdóttir, en þau eru öll tengd Jónasi nánum fjölskyldu- eða vinaböndum.

Fimmtudaginn 28. júlí kl. 20:30 – AukatónleikarMáninn líðurAnna Jónsdóttir söngur, Ute Völker harmonikka og Ursel Schlicht píanó.Íslensk þjóðlög og sönglög eftir Jón Leifs í nýjum búningi.

Þriðjudaginn 2. ágúst kl. 20:30KímnilögMichael Jón Clarke baritón og Daníel Þorsteinsson píanó.Snigill og flygill, lagaflokkur eftir Michael Clarke við gríntexta Þórararins Eldjárn. Einnig verða sungin lög úr Bangsímon lagaflokkn-um eftir H. Fraser-Simson við ljóð A.A. Milne.

Þriðjudaginn 09. ágúst kl. 20:30Vegir ástarinnar – Les chemins de l’amour.Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sópran og Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanó.Ástríðufull, einlæg og seiðandi sönglög eftir Richard Strauss, Francis Poulenc, Franz Liszt, Erik Satie, Gabriel Fauré og Reynaldo Hahn.

Page 3: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer ConcertsTuesday July 5th at 8:30 pmMelodic Journey from Spain to IcelandGuðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzo-soprano and Francisco Javier Jáuregui guitar.Compositions for voice and guitar by John Dowland, Philip Rosseter, Jón Ásgeirsson and Francisco Jáuregui.

Tuesday July 12th at 8:30 pmBaroqueMartin Bernstein recorder, Hanna Loftsdóttir baroque cello and Árni Heimir Ingólfsson harpsichord.Music composed by the masters of baroque, Arcangelo Corelli, Johann Sebastian Bach and Georg Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor.

Tuesday July 19th at 8:30 pmA Spring Poem in WinterIngibjörg Azima Guðlaugsdóttir’s music, set to her grandmother, Jakobína Sigurðardóttir’s, poems.Performers: Margrét Hrafnsdóttir soprano, Gissur Páll Gissurarson tenor, Grímur Helgason clarinet, Ave Kara Sillaots accordion, Snorri Heimsson bassoon, Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir cello and Richard Korn double-bass.

Tuesday July 26th at 8:30 pmSummer Evening with Jónas TómassonA concert to celebrate this beloved composer’s seventi-eth anniversary, with a selection of solo works from different periods of his career. All performers are friends of the composer, or family; singers Herdís Anna Jónasdóttir and Þórunn Arna Kristjánsdóttir, violinist Hlíf Sigurjónsdóttir, baritone saxophone player Leon van Mil and pianists Tinna Þorsteinsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir and Anna Áslaug Ragnarsdóttir.

Thursday July 28th at 8:30 pm – Extra concertMáninn líðurAnna Jónsdóttir voice, Ute Völker accordion and Ursel Schlicht piano.New interpretations of ancient Icelandic folklore and Jón Leifs’ com-positions.

Tuesday August 2nd at 8:30 pmHumorous SongsMichael Jón Clarke baritone and Daníel Þorsteinsson pianist.Snigill og flygill, ten humorous songs by Michael Jón Clarke with poems by Þórararinn Eldjárn, and The Songs of Pooh by H. Fraser-Simson, with poems by A.A.Milne.

Tuesday August 9th at 8:30 pmThe Pathways of Love – Les Chemins de L’amourHrafnhildur Árnadóttir Hafstað soprano and pianist Ingileif Bryndís Þórsdóttir.Passionate, sincere and seductively beautiful songs by Richard Strauss, Francis Poulenc, Franz Liszt, Erik Satie, Gabriel Fauré and Reynaldo Hahn.

Page 4: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

SumartónleikarAð loknu söngnámi við Tónlistarskólann í Reykjavík fór Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir til framhaldsnáms við Guildhall School of Music and Drama í London. Þar lauk hún meistaragráðu frá óperudeildinni undir handleiðslu Laura Sarti prófessors. Hún hefur sungið á stöðum eins og Henry le Boeuf Hall í Bozar í Brussel, Auditorio Nacional de Música og Teatro Real í Madríd, Glinka sal Fílharmóníunnar í St. Pétursborg, Coliseo í Buenos Aires og Royal Festival Hall í London. Á meðal óperuhlutverka hennar eru Sesto, Cenerentola, Dido, Romeo, Dorabella, Rosina, Carmen, Lazuli, Prins Orlowsky, Komponist, og el Gato con botas. Guðrún hefur unnið til margra verðlauna, þar á meðal Kathleen Ferrier verðlaunanna í Wigmore Hall. Hún hefur sungið inn á tylft geisladiska, frumflutt fjölmörg tónverk eftir íslensk og erlend tón-skáld og komið fram með Sinfóníuhljómsveitum Íslands og Madríd-ar, Caput, Sonor Ensemble, St. Petersburg State Symphony og Phil-harmonic Orchestra í London.

Spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fæddist í Oxford og stundaði gítarnám í Los Angeles, Madríd og London, þaðan sem hann útskrifaðist með meistaragráðu frá Guildhall School of Music and Drama. Javier hefur komið fram á tónleikum, bæði sem einleik-ari og í kammersveitum vítt og breitt um Evrópu, í Bandaríkjunum og Suðaustur Asíu, í tónleikasölum eins og Glinka sal Fílharmóní-unnar í St. Pétursborg, St. Martin in the Fields, St. James’s Palace og Linbury Studio Theatre í London og Auditorio Nacional de Música í Madríd. Javier kemur reglulega fram með Guðrúnu Jóhönnu og Elenu Jáuregui fiðluleikara, en þau Elena hafa leikið sem Roncesvalles dúó-ið síðan 1997. Hann hefur frumflutt verk eftir íslensk sem erlend tónskáld og einnig samið og útsett tónlist fyrir ýmsa kammerhópa, svo sem Sonor Ensemble. Hann kennir klassískan gítarleik og er yf-irmaður tónlistardeildar St. Louis háskólans í Madríd.

Martin Bernstein er fæddur og uppalinn í New York. Hann byrjaði að leika á blokkflautu fjögurra ára gamall og hóf flautunám hjá hin-um virta flautukennara Ninu Stern snemma á unglingsárum. Hann hlaut fyrstu verðlaun í Piffaro-flautukeppninni 2013 og ári síðar varð hann fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að hreppa gullverðlaun í Mieke van Weddingen keppninni í Belgíu. Árið 2015 var Martin valinn úr stórum hópi umsækjenda til að leika í útvarpsþættinum vinsæla From the Top í National Public Radio í Bandaríkjunum sem fjallar um ungt og upprennandi tónlistarfólk. Martin hefur leikið á tónleikum og námskeiðum í Belgíu, Ítalíu, Þýskalandi, Sviss og Hollandi, og víða í Bandaríkjunum. Hann stundar nú nám í blokkflautu-, barokkfagott- og óbóleik við Kon-unglega tónlistarháskólann í Haag í Hollandi.

Hanna Loftsdóttir stundaði framhaldsnám í selló-leik við Konunglega tónlistarsháskólann í Kaup-mannahöfn hjá Morten Zeuthen, og sérhæfði sig í barokkselló- og gömbuleik við Konunglega tónlist-arháskólann í Haag. Kennarar hennar þar voru Jaap ter Linden og Philippe Pierlot. Hún kemur reglulega fram með fjölmörgum virtum barokkhópum og

Page 5: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer ConcertsMezzo-soprano Guðrún Ólafsdóttir has performed in concert and opera across Europe and in Latin America, at venues such as Teatro Real in Madrid, Bozar in Brussels, The Glinka Hall of St. Peters-burg Philharmonia, the Buenos Aires Coliseo and The Royal Festi-val Hall in London. Her operatic credits include Sesto, Cenerentola, Dido, Romeo, Dorabella, Rosina, Carmen, Lazuli, Prince Orlowsky, Komponist, and el Gato con botas. Guðrún completed her Master of Music degree and the Opera Course at the Guildhall School of Music and Drama in London. She has received several prizes for her work, including the Kathleen Ferrier Award at Wigmore Hall, and third prize in Musica Sacra in Rome. She has recorded twelve CDs, premiered dozens of new pieces by contemporary composers, and performed as a soloist with the Iceland Symphony Orchestra, Sonor Ensemble, La Orquesta de la Comunidad de Madrid, the Philharmonic Orchestra in London and the St. Petersburg State Symphony.

Born in Oxford, Francisco Javier Jáuregui studied classical guitar in Los Angeles, Madrid, and the Guildhall School of Music and Drama in London. He has performed both as a solo performer and with various chamber ensembles across Europe, in venues such as the Glinka Hall of St. Petersburg Philharm-onia, St. Martin in the Fields, the Linbury Studio Theatre in London and the Auditorio Nacional de Música de Madrid. Francisco Javier works frequently with Icelandic mezzo-soprano Guðrún Ólafsdóttir, and since 1997 he has performed with violinist Elena Jáuregui as the Roncesvalles Duo. He has collaborated with a number of composers, many of them Icelandic, and has written a number of compositions and arrangements for various chamber groups including Sonor Ensemble. At present, he teaches classical guitar and coordinates the music department at St. Louis University, Madrid Campus.

Martin Bernstein, born and raised in Brooklyn, NY, began playing the recorder at the age of four and started studying with the recorder virtuoso Nina Stern as a sophomore in high school. Shortly thereaf-ter, he won Piffaro’s 2013 National Young Performers Recorder Competition, and at 17, he took first prize in the In ter-national Mieke van Weddingen Competition in Belgium – the first American ever to do so. By the time he graduated from high school, Martin’s playing had been heard at festivals, master classes, competitions, and concerts in Belgium, Italy, Germany, Switzerland, the Netherlands, as well as across the U.S. and on National Public Radio. At that time, he was awarded a scholarship to study at the Royal Conservatoire of The Hague, where he currently studies with Reine-Marie Verhagen. He also studies baroque bassoon and oboe.

Hanna Loftsdóttir studied cello with Morten Zeuthen at the Royal Danish Conservatory in Copenhagen before specializing in baroque cello and gamba at the Royal Conservatory of The Hague. Her teachers there were Jaap ter Linden and Philippe Pierlot. Hanna appears regularly with leading baroque ensembles and orchestras,

Page 6: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sumartónleikarhljómsveitum, aðallega í Skandinavíu og á Íslandi. Þar má m.a. nefna Concerto Copenhagen, Camerata Øresund, Ensemble Zim-mer mann og Nordic Affect, sem einnig hefur lagt áherslu á flutning nútímatónlistar sem skrifuð er fyrir barokkhljóðfæri. Hanna hefur komið fram á þekktum tónlistarhátíðum svo sem Festival Oudemuziek Utrecht, Händel Festspiele í Halle og Rena-issance hátíðinni í Kaupmannahöfn. Leik Hönnu með Nordic Affect má meðal annars heyra á sex geisladiskum. Á næsta ári má heyra leik Hönnu á geisladiski, sem BIS gefur út, með barokkhópnum Höör Barock undir stjórn blokkflautuvirtúósins Dan Laurin.

Árni Heimir Ingólfsson lauk B. Mus. gráðu í píanó-leik og tónlistarfræði við Oberlin tónlistarháskólann og doktorsprófi í tónlistarfræði frá Harvard háskóla árið 2003. Hann hefur jafnframt stundað nám í semballeik hjá Guðrúnu Óskarsdóttur og Jacques Ogg, prófessor við Konunglega tónlistarháskólann í Haag. Árni Heimir hefur ritað fjölda greina um íslenska tónlistarsögu og er höfundur tveggja bóka, Jón Leifs – Líf í tónum, sem kom út árið 2009 og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, og Saga tónlistarinnar sem kom út fyrr á þessu ári. Hann stofnaði Kamm-erkórinn Carmina árið 2004 og hefur stjórnað honum í Reykjavík, Bretlandi, Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Þá hefur hann stýrt tónlistarflutningi á hljómdiskum með lögum úr fornum íslenskum söngbókum. Diskarnir Melódía (2007) og Hymnodia sacra (2010) hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar tónlistar. Árni Heimir er listrænn ráðgjafi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og gesta-prófessor við tónlistardeild Listaháskóla Íslands.

Margrét Hrafnsdóttir nam söng hérlendis hjá Hólmfríði Benediktsdóttur og Sieglinde Kahmann. Hún lauk söngkennara- og einsöngvaraprófi frá Tón-listarháskólanum í Stuttgart undir handleiðslu Michiko Takanashi, Robert Hiller og Franzisco Ara-iza. Wagnerfélagið í Stuttgart styrkti hana til veru í Bayereuth og í framhaldi af því hélt hún tónleika á þeirra vegum. Hún hefur haldið einsöngstónleika í Þýskalandi, Íslandi, Sviss og Ítalíu og einnig komið fram með fjölda kóra og hljómsveita. Ásamt sellóleikaranum Ólöfu Sigursveinsdóttur gaf hún út geisladiskinn Hjartahljóð með íslenskum þjóðlögum. Þær hafa fengið styrk úr Tónlistarsjóði til að halda tónleika í Þýskalandi og Hlað-varpinn hefur styrkt þær til að panta nýja tónlist til flutnings.

Að loknu námi hér heima fór Gissur Páll Gissurarson til Ítalíu og stundaði framhaldsnám við Tónlistarháskólann í Bologna. Síðar sótti hann einkatíma hjá Kristjáni Jóhannssyni tenórsöngvara. Gissur hefur komið fram á fjölda tónleika hérlendis, með kórum, í messum eftir Bach, Händel, Mozart og Verdi. Á sviði Íslensku Óp-erunnar hefur Gissur Páll sungið, meðal annars, Nemorino í Ástar-drykknum, Rodolfo í La bohème og Almaviva greifa í Rakaranum frá Sevilla. Hann hefur sungið opinberlega og tekið þátt í óperuuppfærsl-um víða um heim, m.a. í Frakklandi, Ítalíu, Japan og Þýskalandi. Önnur plata hans, Aría, kom út í nóvember 2014 en þar syngur hann ítalskar aríur við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Page 7: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer Concertsincluding Concerto Copenhagen, Camerata Øresund, Ensemble Zimmermann and Nordic Affect, which also presents modern works written for baroque instruments. Hanna has appeared at major music festivals such as the Utrecht Early Music Festival, the Handel Festival in Halle, and the Copen-hagen Renaissance Festival. Her playing can be heard on six CDs, and next year will see the release of her CD on the Swedish label BIS with the baroque ensemble Höör Barock and the recorder virtuoso Dan Laurin.

Árni Heimir Ingólfsson studied piano and music history at The Oberlin Conservatory of Music and completed his PhD in musicology at Harvard University in 2003. He has also studied harpsichord with Guðrún Óskarsdóttir and Jacques Ogg, professor at the Royal Conservatory of The Hague. Árni Heimir is a leading scholar of Icelandic music history and is the author of two books, a biography of the Icelandic composer Jón Leifs, (nominated for the Icelandic Book Award in 2009), and the recently published Saga tónlistarinnar, a history of Western music. He has appeared as a choral conductor, leading the Carmina Cham-ber Choir in music from medieval Icelandic manuscripts, both at major European music festivals and on two award-winning CDs: Melódía (2007) and Hymnodia sacra (2010). He is currently Artistic Advisor to the Iceland Symphony Orchestra and a guest professor of Musicology at the Iceland Academy of the Arts.

After finishing her musical studies in Iceland, soprano Margrét Hrafnsdóttir continued at the State University of Music and the Performing Arts Stuttgart, with professors Michiko Takanshi, Ro-bert Hiller and Franzisco Araiza. She has also attended master classes in Lied with Christoph Pregardien, Dietrich Fischer-Dieskau, Elly Ameling and Giacomo Aragall. Margrét’s repertoire ranges from Icelandic folk songs to Bach oratorios and operatic works by Wagner and Verdi. She has appeared onstage in Germany, Italy, Switzerland, Denmark and Iceland, as a soloist or with choirs and orchestras. In cooperation with the ens-emble Aurora Borealis, she recently released the highly acclaimed CD Whole-Hearted with Icelandic folk songs.

Tenor Gissur Páll Gissurarson studied singing at the Conservatorio di Bologna in Italy and took pri-vate lessons with tenor Kristján Jóhannsson. He has performed in numerous opera houses and concert halls in Iceland, France, Italy, Japan and Germany. In Iceland he appears frequently in concerts with choirs, and performs oratorios by Bach, Handel, Mozart and Verdi. He has sung several leading roles at the Icelandic Opera, such as Nemorino in L’elisir d’Amore, Rodolfo in La Bohème and Count Almaviva in the Barber of Seville. In his second album, Aria, relea-sed in 2014, he sings famous Italian arias with the Iceland Symphony Orchestra.

Grímur Helgason studied the clarinet at the Reykjavík College of Music with Sigurður Snorrason and the Iceland Academy of the Arts with Einar Jóhannesson. He furthered his studies at the

Page 8: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

SumartónleikarGrímur Helgason klarinettuleikari fór til fram-haldsnáms að Conservatorium van Amsterdam hjá Hans Colbers og lauk þaðan M.Mus. prófi vorið 2011. Hann hefur leikið með margskonar hljómsveit-um og samleikshópum, þar á meðal Kammersveitinni Ísafold, en þar var hann meðal stofnenda, Hljómsveit Íslensku Óperunnar, Caput hópnum, Sinfóníuhljómsveit Norður-lands og Kúbus. Grímur flytur reglulega kammertónlist og einleiksverk fyrir klar-inettu og er einn stofnenda Tónlistarhátíðarinnar Bergmáls á Dalvík. Einnig hefur hann unnið við leikhús- og kvikmyndatónlist og spilað með djasshljómsveitinni Secret Swing Society. Nýverið var Grímur ráðinn til starfa hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Ave Kara Sillaots er fædd og uppalin í Eistlandi og hóf þar tónlist-arnám sitt. Hún lærði síðar á harmonikku við Tónlistarháskólann í Vilnius í Litháen og útskrifaðist árið 1996 með meistaragráðu í kammertónlist og kennslufræðum. Hún stundaði söngnám, nám í orgelleik og litúrgískum orgelleik við Tónskóla Þjóðkirkjunnar í Reykjavík og lauk kirkjuorganistaprófi frá skólanum vorið 2010. Ave hefur kennt tónlist í Eistlandi, Litháen, Sviss og á Íslandi. Undanfarin ár hefur hún leikið og ferðast með margs konar tónlistar-hópum til Ítalíu, Frakklands, Þýskalands og Sviss, auk norðurland-anna. Hún kennir við Tónskólana í Fjallabyggð á Dalvík og er org-anisti og kórstjóri við Ólafsfjarðarkirkju.

Snorri Heimisson lærði á þverflautu, fagott og klarinett hér heima en haustið 1998 hóf hann nám við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan með diplóma í fagottleik vor-ið 2003. Hann hefur kennt í Tónlistarskólanum í Reykjavík, Tón-skóla Sigursveins og við Skólahljómsveit Grafarvogs. Á árunum 2007–11 stjórnaði hann Lúðrasveit Verkalýðsins í Reykjavík. Haustið 2013 tók Snorri við stöðu stjórnanda Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts. Hann hefur meðal annars leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, hljómsveit Íslensku Óperunnar, Sinfóníuhljómsveit norður-lands, Aton sveitinni og Kammersveitinni Ísafold.

Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir hóf selló-nám á Íslandi, en flutti ung til Frakklands til framhaldsnáms. Hún lauk prófi í sellóleik frá Konunglega tónlistarháskólanum í Kaupmanna-höfn og stundaði einnig framhaldsnám í Ísrael og Frakklandi. Meðal kennara hennar má nefna Erling Blöndal Bengts-son, Torleif Thedeen, William Pleeth og Uzi Wiesel. Í aldarfjórðung bjó Gunnhildur og starfaði sem sellóleikari er-lendis; í Frakklandi, Danmörku, Ísrael og Svíþjóð, en fluttist heim árið árið 2011 og starfar nú hér sem sellóleikari og kennari. Gunn-hildur hefur lagt áherslu á að leika nútímatónlist og hafa verk verið tileinkuð henni. Hún hefur leikið í mörgum sinfóníuhjómsveitum og kammersveitum bæði hér á landi og erlendis.

Richard Korn stundaði nám í kontrabassaleik við Boston University hjá William Rhein og framhaldsnám hjá Ludwig Streicher í Vín. Richard er fastráðinn bassaleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og er

Page 9: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer ConcertsConservatorium van Amsterdam with Hans Colbers from where he earned his M. Mus. degree in 2011. Grímur is a member of the Iceland Symphony Orchestra and also performs and records with various music groups such as Ísafold ens-emble, Caput ensemble, Kúbus chamber ensemble and the Secret Swing Society. He is one of the organizers of Bergmál (Echo) Music Festival in Dalvík, North Iceland.

Born in Estonia Ave Kara Sillaots continued her accordion studies at the Lithuanian Academy of Music from which she graduated in 1996, with a Master’s degree. In 2010 she received a degree in Liturgical Organ playing from the National Church School of Music in Reykjavík. Ave has taught the accordion in Estonia, Lithuania, Switzerland and Iceland and played and traveled with a variety of groups to different countries in central Europe and Scandinavia. Now she lives in Iceland and teaches the accordion at the music schools of Fjalla-byggð and Dalvík. In addition, she is the organist and a choir master at the Ólafsfjörður parish church.

After studying the flute, clarinet and bassoon in Iceland, Snorri Heimisson attended the Royal Dan-ish Conservatory in Copenhagen and graduated in 2003 with a diploma in bassoon playing. Since then, he has taught the bassoon at music schools in Reykja-vík and conducted school wind bands. He has played with the Iceland Symphony Orchestra, the Icelandic Opera, North Iceland Symphony Orchestra and several chamber orchestras and modern music groups. In 2007–11 he conducted the wind band Lúðrasveit Verkalýðsins in Reykjavík. Since 2013 Snorri has been the conductor and headmaster of the youth wind band Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts.

Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir was born in Iceland where she took her first steps in playing the cello. As a teenager she moved to France to further her cello studies. Her teachers include Erling Blön-dal Bengtsson, Torleif Thedeen, William Pleeth and Uzi Wiesel. For 26 years her music and her life took place in countries like France, Denmark, Israel and Sweden, but she returned to Iceland in 2011 where she now teaches and performs. She has played in various orchestras and ensembles both in Iceland and abroad and specializes in contemporary music for solo cello.

Richard Korn received his music degree from Boston University studying with William Rhein and further-ed his studies in Vienna with Ludwig Streicher. He is a member of the Iceland Symphony Orchestra, solo bass player with the Reykjavík Chamber Orchestra and has performed in countless opera and theater productions as well as being the bass player in Cynic Guru and Epic Rain.

Page 10: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sumartónleikarfyrsti bassaleikari í Kammersveit Reykjavíkur. Einnig hefur hann leikið í ótal óperu- og leikhússýningum hér á landi ásamt að vera rafbassaleikari í hljómsveitunum Cynic Curu og Epic Rain.

Herdís Anna Jónasdóttir stundaði söngnám við Tónlistarskóla Ísa-fjarðar, Listaháskóla Íslands og Hanns Eisler tónlistarháskólann í Berlín. Að loknu námi var hún ráðin til eins árs að óperustúdíói Óp-erunnar í Zürich. Herdís hefur tekið þátt í fjölmörgum óperuupp-færslum í Þýskalandi, Íslandi og Sviss. Meðal helstu hlutverka eru Adele í Leðurblökunni, Zerlina í Don Giovanni, Drottningin frá Schemacha í Gullna hananum, Mabel í Pirates of Penzance, Sophie í Werther, Nannetta í Falstaff, Oscar í Grímudansleiknum og Musetta í La Bohème. Herdís hefur margsinnis komið fram á tónleikum, til dæmis með Kammersveit Reykjavíkur, á Carl-Orff tónlistarhátíðinni, með Saarländisches Staatsorchester og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Frá haustinu 2013 hefur hún verið fastráðin einsöngvari við Ríkisóper-una í Saarbrücken í Þýskalandi.

Þórunn Arna Kristjánsdóttir hóf ung nám við Tón-listarskóla Ísafjarðar, en fór til Reykjavíkur, nam við tónlistardeild Listaháskóla Íslands og lauk B. Mus. gráðu í söng vorið 2006. Hún nam síðar við leiklist-ardeild sama skóla og útskrifaðist þaðan vorið 2010. Þá réðst hún sem leikari að Þjóðleikhúsinu og kom fram í sýningum, m.a. Afmælisveislunni, Vesalingunum, Heims-ljósi, Ballinu á Bessastöðum og Litla prinsinum. Þá var hún var til-nefnd til Grímuverðlauna fyrir aðalhlutverkið í Karma fyrir fugla. Árið 2014 flutti hún sig til Borgarleikhússins í Reykjavík og hefur meðal annars leikið í Beint í æð, Mávinum, Billy Elliot og nú síðast í Mamma mía. Þórunn Arna hefur leikið í sjónvarpsþáttum og tekið þátt í ýmsum leiklistartengdum verkefnum hérlendis og erlendis. Í Íslensku Óper-unni fór hún með hlutverk litlu stúlkunnar með eldspýturnar í sam-nefndum söngleik og hlutverk Floru í óperunni Tökin hert eftir Benjamin Britten.

Hlíf Sigurjónsdóttir nam fiðluleik hjá Birni Ólafssyni konsert-meistara við Tónlistarskólann í Reykjavík og fór til framhaldsnáms við Háskólana í Indiana og Toronto og Listaskólann í Banff og síðar nam hún hjá Gerald Beal fiðluleikara í New York borg. Á námsárum sínum kynntist hún og vann með mörgum merkustu tónlistarmönn-um tuttugustu aldarinnar. Hlíf hefur haldið fjölda einleikstónleika og leikið með sinfóníu-hljómsveitum og kammersveitum víða um Evrópu, í Bandaríkjunum og Kanada. Geisladiskar með öllum partítum og sónötum eftir J.S. Bach í flutningi hennar og diskurinn DIALOGUS, með tónverkum sem samin hafa verið sérstaklega fyrir hana, hafa hlotið frábæra er-lenda dóma.

Leon van Mil stundaði tónlistarnám við Sweelinck tónlistarháskól-ann í Amsterdam og lauk þaðan námi sem spunatónlistarmaður með baritónsaxófón sem aðalhljóðfæri. Síðan þá hefur hann verið afar virkur sem saxófónleikari í hinum ýmsu tónlistarstílum með áherslu á

Page 11: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer ConcertsHerdís Anna Jónasdóttir studied singing in the Ísa-fjörður Music School in North-West Iceland, the Iceland Academy of the Arts in Reykjavík and the Hanns Eisler Academy of Music in Berlin. She has taken part in several opera productions in Iceland, Germany and Switzerland. Her operatic roles include Adele in The Bat, Zerlina in Don Giovanni, The Queen of Schemacha in The Golden Cockerel, Mabel in the Pirates of Penzance, Sophie in Werther, Nannetta in Falstaff, Oscar in A Masked Ball and Musetta in La Bohème. She has also been very active on the concert stage, performing at the Carl Orff Festival, with the Reykjavík Chamber Orchestra, the Saarland State Orchestra and the Iceland Symphony Orchestra. Since the autumn of 2013, Herdís Anna has been engaged as a soloist at the Saarland State Theatre in Saarbrücken, Germany.

Þórunn Arna Kristjánsdóttir started her musical education at the Ísafjörður Music School and continued at the Iceland Academy of the Arts in Reykjavík where she received her B.Mus. degree in singing. Subsequently she started studying at the drama department of the same Academy, finishing her degree in 2010. That year she was employed as an actor at the National Theatre and appeared in plays such as Les Miserables, Macbeth and the Little Prince. For her lead role in the play Karma for Birds, she was nominated to the Gríma Award in 2013. In 2014, she moved over to the Reykjavík City Theatre, performing in works such as Billy Elliot and, most recently, in Mamma Mia. Þórunn Arna has appeared in television programs in Iceland, and participated in various theater-related projects at home and abroad. At the Icelandic Opera the has sung the title role of the Little Girl with the Matches and Flora in Benjamin Britten’s The Turn of the Screw.

Hlíf Sigurjónsdóttir furthered her violin studies at the Universities of Indiana and Toronto with Franco Gulli and Lorand Fenyves, and the Banff School of Fine Arts. Later she took lessons with Gerald Beal in New York. She has been fortunate enough to work with many of the leading musicians of the twentieth century, including William Primrose, Janos Starker, Rucciero Ricci, Igor Oistrach, György Sebök and the members of the Hungarian quartet. Hlíf has given numerous concerts both as a soloist and with vari-ous ensembles and orchestras. A critically acclaimed 2-CD set of her playing the Sonatas and Partitas for solo violin by J.S. Bach has been highly praised, as well as her most recent disk, DIALOGUS, with solo violin works, all of which were written for her.

Leon van Mil studied music at the Sweelinck Conservatory in Amsterdam, graduating as an ‘Imp-ro vising Musician’, with the baritone saxophone as his main instrument. Since then Leon has been very active as a saxophone player in various musical styles with the emphasis on jazz. He is a member of the

Page 12: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sumartónleikardjass. Hann er meðlimur í danshljómsveitinni Zoot, Djasskvartettin-um Beaugard og í popphljómsveitinni Vanzanden og er stjórnandi stórsveitar í Amsterdam. Leon hefur gefið út nokkra geisladiska með saxófónkvartett sínum Saxo Panico. Þá hefur hann farið í tón-leikaferðir til Kína,Tælands og víða um Evrópu, meðal annars Íslands. Samhliða hljóðfæraleiknum kennir Leon á saxófón og leiðir Djass akademíu Tónlistarskóla Amsterdam.

Tinna Þorsteinsdóttir er menntuð sem klassískur píanóleikari, stund aði nám í Hannover og Münster í Þýskalandi og síðar í Boston. Hún hefur víðtæka reynslu á sviði nýrrar tónlistar og hefur skapað ýmis konar hljóðverk og gjörninga, komið fram sem spunalistamað-ur og í auknum mæli verið í samvinnu við aðrar listgreinar. Tinna hefur haldið fjölda einleikstónleika víða um heim og komið fram á ýmis konar viðburðum, t.d. á Heimssýningunni í Shanghai 2010, Feneyjatvíæringnum 2011, Listahátíð í Reykjavík og Tecton-ics tónlistarhátíðini. Hún er stofnandi og einn listrænna stjórnenda listahópsins Jaðarber og er annar listrænna stjórnenda listahátíðar-innar Cycle. Einleiksdiskur Tinnu, Granit Games, með íslenskum píanóverkum, kom út hjá Smekkleysu 2007. Tinna hlaut Menn-ingarverðlaun DV árið 2013.

Sólveig Anna Jónsdóttir hóf píanónám hjá Ragnari H. Ragnar við Tónlistarskóla Ísafjarðar og nam einnig við Tónlistarskólana á Akureyri og í Reykja-vík. Framhaldsnám stundaði hún hjá Nancy Weems við háskólann í Houston í Texas. Hún hefur lengst af haft píanókennslu og meðleik með nemendum að að-alstarfi, en gegnir nú stöðu aðstoðarskólastjóra Tón-listarskóla Garðabæjar. Meðfram kennslu hefur Sólveig Anna tekið virkan þátt í tónlist-arlífinu, haldið fjölda tónleika hérlendis og erlendis sem meðleikari einsöngvara og kóra, leikið kammertónlist af ýmsu tagi og tekið þátt í flutningi verka með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslensku Óperunni og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.

Anna Áslaug Ragnarsdóttir stundaði tónlistarnám við tónlistar-skólana á Ísafirði og í Reykjavík, og síðar í London og München. Hún hefur komið fram sem píanóleikari víða um Evrópu, Norður-Ameríku og Japan. Á Íslandi hefur hún haldið fjölda einleikstón-leika, m.a. á vegum Myrkra musíkdaga, Tíbrár, Listasafns Sigur-jóns, tónlistarfélaganna í Reykjavík, Akureyri og Ísafirði, og oft-sinnis leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Anna Áslaug hefur leikið inn á fjölmargar upptökur fyrir útvarp og sjónvarp, auk þess sem Íslensk tónverkamiðstöð hefur gefið út hljómplötu þar sem hún leikur íslensk píanóverk. Á síðari árum hef-ur Anna Áslaug verið í vaxandi mæli virk sem meðleikari í ljóðasöng og kammermúsík. Hún býr nú í München og Reykjavík.

Anna Jónsdóttir lauk einsöngvaraprófi frá Nýja Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2004 undir handleiðslu Alinu Dubik og hafði þá numið eitt ár við Tónlistarháskólann í Búkarest þar sem aðalkennari hennar var Maria Slatinaru. Síðan þá hefur hún tekið þátt í alþjóð-legu tónlistarsamstarfi, sumarið 2010 hjá Music Art Omi Inter-

Page 13: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer Concertsdance band Zoot, the jazz quartet Beaugard and the pop group Vanzanden and is the conductor of a Big Band in Amsterdam. Leon has released several CDs with his saxophone quartet Saxo Panico, including Stabat Mater by Pergolesi. He has taken part in concert tours to China, Thailand and all over Europe, including Iceland. Besides playing, Leon teaches the saxophone and leads the Jazz Academy in the Amsterdam Music School.

Educated in Hannover and Münster in Germany and later in Boston, Tinna Þorsteinsdóttir plays every style of the piano repertoire. She has a wide range of experience with contemporary music and has been active as a performance artist, as well as a pianist and an improviser. Her creative output includes making sound-scapes, playing prepared and toy pianos and collaborating with a variety of other art forms. Tinna has premiered around 70 piano works specially written for her in recent years and has also performed at a wide variety of speci-al events including the World Expo 2010 in Shanghai and the Venice Biennale in 2011. Tinna’s solo CD Granit Games with Icelandic pi-ano music was released in 2007. She is one of the curators for the artist collective Peripheriberry and of the Cycle Music and Art Festi-val. Tinna was awarded the DV Culture Prize in Iceland in 2013.

Sólveig Anna Jónsdóttir studied the piano at the Music Schools of Ísafjörður and Akureyri, the Reykjavík College of Music and the University of Houston in Texas. Among her teachers were Ragnar H. Ragnar, Philip Jenkins, Halldór Haraldsson and Nancy Weems. Sólveig Anna also has extensive experience as a piano teacher and an accompanist. She is currently the assistant principal of the Garðabær Music School. Sólveig Anna has worked with solo singers, choirs, soloists and chamber orchestras and has also performed in Iceland and abroad.

Anna Áslaug Ragnarsdóttir studied music at the music schools in Ísafjörður and Reykjavík and later in London and Munich. She has been active as a pianist on the concert stage in Europe, North America and Japan. She has given a great number of solo recitals in Iceland, e.g. for the Dark Music Days, the Tíbrá Concert Series, LSÓ Summer Concerts, the music societies in Reykjavík, Akureyri and Ísafjörður. On several occasions she has been a soloist with the Iceland Symphony Orchestra. Anna Áslaug has recorded for radio and television and the Iceland Music Information Centre has released a record of her playing Icelandic contemporary piano music. In recent years Anna Áslaug has been increasingly active perform-ing chamber music and as an accompanist with singers. Anna Áslaug resides in Munich and Reykjavík.

Anna Jónsdóttir studied at the New Music School in Reykjavík with Alina Dubik, and received her Solo Singer’s Diploma in 2004, after also studying one year with Maria Slatinaru at the University of Music in Bucharest.

Page 14: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sumartónleikarnational í Ghent í New York ríki, og sumarið 2012 á tónlistarhátíðinni SonicExchange í Kassel í Þýska-landi. Anna hefur gefið út tvo hljómdiska, Móðurást, sem inniheldur íslensk sönglög tileinkuð móðurkær-leika og hljómdiskinn VAR, með íslenskum sönglög-um sem hún söng án undirleiks í Akranesvita og á Djúpuvík. Undanfarin ár hefur Anna tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi með fjölda einsöngstónleika og þátttöku í stærri verkefnum. Hún stóð m.a. fyrir tónleikaröðinni Konsert með kaffinu og síðastliðið sumar hélt Anna 17 einsöngstónleika á ýmsum stöðum – sumum afskekktum – víðs vegar um land, í tónleikaferð sem nefnd var „Uppi og niðri og þar í miðju“.

Ute Völker lærði á harmonikku, hljómfræði og kontrapunkt við Wuppertaldeild Tónlistarháskólans í Köln í Þýskalandi og tónlistar-fræði og kontrapunkt í Köln, Vín og París. Hún sérhæfir sig í spuna og að kanna þá fjölbreyttu möguleika sem harmonikkan hefur upp á að bjóða. Hún kemur reglulega fram á alþjóðlegum spuna-tónlist-arhátíðum, bæði sem einleikari og með öðrum. Hún er einn af stofn-endum Partita Radicale hópnum sem vinnur með spunatónlist, t.d. fyrir þöglar bíómyndir og einnig með tónskáldum og leikhúsfólki. Þá vinnur Ute að þverfaglegum verkefnum með myndlistarmönn-um, kvikmyndagerðarmönnum, leikurum, skáldum og flytjendum. Ute býr í Wuppertal í Þýskalandi og kennir við Musikschule Bochum.

Ursel Schlicht er píanóleikari, tónskáld, spunalistamaður, fræði-maður og kennari sem hefur komið fram víða um Evrópu, Norður Ameríku og Ástralíu. Hún leikur spunatónlist, djass og nútímatón-list og meðal tónsmíða hennar eru verk fyrir stærri og minni hópa, dansflokka og spunar fyrir kvikmyndir t.d. Nosferatu og The Cabinet of Dr. Caligari. Útgáfurnar Nemu, Cadenda CIMP, Hybrid, Konn-ex, Muse-Eek og Leo Records hafa hljóðritað leik hennar og gefið út. Mikilvægur hluti starfs hennar er að stuðla að alþjóðlegri samvinnu með framsækinni pólitískri skírskotun. Sumarið 2012 stóð hún fyrir tónlistarhátíðinni SonicExchange í Kassel í Þýskalandi þar sem yfir 50 listamenn frá níu löndum komu fram. Ursel lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Hamborg og bjó síðar mörg ár í New York þar sem hún kenndi námskeið í Ramapo Colle-ge í New Jersey og Columbia Háskólann í New York. Fyrir þremur árum flutti hún aftur til Þýskalands og kennir nú spuna við tónlist-ardeild háskólans í Kassel.

Michael Jón Clarke nam við Trinity College of Music í London, Southern Illinois University í Bandaríkjunum og Royal Northern College of Music í Manchester. Hann hefur verið strengja- og söng-kennari við Tónlistarskólann á Akureyri í hátt á fimmta áratug. Michael hefur haldið fjölda einsöngstónleika, sungið einsöngshlutverk með kórum, tekið þátt í óperum og söngleikjum, og stjórnað fjölda kóra og hljómsveita. Undanfarin ár hefur hann snúið sér í auknum mæli að tónsmíðum og nýlega gaf

Page 15: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer Concerts Anna is working as a freelance singer, actively contributing to the Icelandic music scene with solo concerts and participating in diverse projects and performances in Europe and the USA. Her repertoire includes all kinds of music, stretching from ancient times to the pres-ent. Anna has a good knowledge of Icelandic folk music and has given workshops in English about Icelandic folk songs. Her most recent project in this area is her second CD -VAR- along with the concert tour Up and Down and There In-Between. The concert feat-ures Icelandic folk songs, performed a cappella in unusual, remote, and sometimes abandoned places, such as fishing factories, light-houses, caves and craters, all around Iceland.

Accordionist Ute Völker specializes in improvised music and in exploring the possibilities of her instrument. She creates sound architecture, which dissolves space and time, while constantly finding new and surprising acoustic forms. She plays regul-arly at international festivals for improvised music, solo, or with various ensembles. She is one of the founding members of the ensemble Partita Radicale whose work ranges from the development of their own improvisational cycles to silent-film music, working with composers and on theatre projects. She also works in interdisciplinary projects with visual artists, video film makers, actors, literati and performers. Ute Völker studied at the Wuppertal branch of the Musik-hochschule Köln and went on to study musicology, German and phonetics in Cologne, Vienna and Paris. She lives in Wuppertal and teaches at the Musikschule Bochum.

Ursel Schlicht is an internationally active pianist, composer, improviser, scholar and educator. She has played improvised music, jazz, new music and world music around Europe, in North America and Australia. She has recorded with many leading music publishers. Her compositions include works for large and small ensembles, dance, theater, and imp ro-visational scores for silent film classics, e.g. Nosferatu, Faust and The Adventures of Prince Achmed. Fostering intercultural collaboration with a progressive political focus has been an important part of her work. Her project SonicExchange in Kassel Germany 2012, fea tu r-ed over 50 artists from nine countries. Ursel Schlicht holds a doctorate from the University of Hamburg, Germany. She lived in New York for many years and has designed and taught seminars at Ramapo College of New Jersey and at Colum bia University in New York City. In 2013 she moved to Germany and teaches at the Institute of Music at the University of Kassel.

Michael Jón Clarke is a graduate of the Trinity College of Music in London, Southern Illinois University in Edwardsville, USA, and the Royal Northern College of Music in Manchester. He has taught at the Akureyri Music School for more than 45 years and was recent-ly presented with a lifetime achievement award by the city of Akureyri. He has appeared at numerous recitals, sung many opera

Page 16: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sumartónleikarhann út geisladiskinn Passíusálmar ásamt Eyþóri Inga Jónssyni. Hann samdi tónverkið Aldamótakvæði sem flutt var á afmæli Akur-eyrarkaupstaðar 2012. Fjögur orgelverk hans voru hljóðrituð í flutn-ingi Láru Bryndísar Eggertsdóttur undir heitinu Ég heyrði þytinn frá vængjum þeirra. Með Guðnýju Einarsdóttur samdi hann tónlistina í Lítil saga úr orgelhúsi sem Kirkjuhúsið gaf út, og eru bæði þessi verk á dagskrá alþjóðlegrar orgelmessu sem haldin verður í Gautaborg í haust. Michael var útnefndur Bæjarlistamaður Akureyrar 1997.

Daníel Þorsteinsson píanóleikari lauk framhaldsprófi frá Sweelinck tónlistarháskólanum í Amsterdam árið 1993. Hann hefur komið fram víða um heim í einleik og samleik, meðal annars með CAPUT hópnum á Norðurlöndunum, Ítalíu, í Kanada, Bandaríkjunum og Japan og píanóleik hans má heyra á fjölda útgefinna hljómdiska. Daníel hefur samið og útsett tónlist fyrir leikhús, söngvara og kóra, t.d. tvo söngleiki fyrir barnakóra: messusöngleikinn Leiðina til lífsins árið 2000 og Fuglakabarett vorið 2013 og á geisladiski kamm-erkórsins Hymnodiu eru fjögur jólalög eftir hann. Daníel hefur fjórum sinnum hlotið starfslaun frá Menntamála-ráðuneytinu og árið 2000 var hann útnefndur bæjarlistamaður á Akureyri. Hann býr nú í Eyjafjarðarsveit, kennir við Tónlistarskól-ann á Akureyri, starfar sem organisti og kórstjóri við Lauga-landsprestakall í Eyjafirði og er stjórnandi Kvennakórs Akureyrar.

Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað er fædd og upp-alin í Reykjavík en lauk námi frá Hollensku Óperu-akademíunni árið 2015, með Margreet Honig og Valerie Guillorit sem aðalkennara. Hún kemur reglu-lega fram á tónleikum sem og á óperusviði, nú síðast sem Thérèse í Les Mamelles de Tirésias eftir Poulenc, Greifynjan í Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart og Alcina í samnefndri óperu eftir Händel. Í haust mun hún syngja hlutverk Echo í Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss í uppfærslu Nederlandse Reisopera. Hrafnhildur hefur sungið með Hollensku Óperunni og á mörgum tónlistarhátíðum í Hollandi. Hún hefur unnið með leikstjórum eins og Ted Huffman, Lotte de Beer og Laurent Pelly og hljómsveitarstjór-unum Kenneth Montgomery, Jonathan Cohen, Patrick Fournillier og Anthony Hermus. Hrafnhildur var einn sigurvegara í keppninni Ungir einleikarar árið 2011 á vegum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands.

Ingileif Bryndís Þórsdóttir lauk burtfararprófi 2007 frá Tónlistar-skólanum í Reykjavík undir leiðsögn Svönu Víkingsdóttur. Þá tók við nám í Tónlistarháskólanum í Freiburg í Þýskalandi, þaðan sem hún lauk bachelorprófi árið 2011 með áherslu á ljóðaundirleik. Hún stundaði jafnframt nám hjá Doris Adam prófessor í Vínarborg frá 2012 til 2013 og útskrifaðist með meistarapróf í píanóleik frá Tón-listarháskólanum í Freiburg 2013. Aðalkennarar hennar voru pró-fessorarnir Andreas Immer, Roglit Ishay í kammermúsík og Hans-Peter Müller í ljóðaundirleik. Auk þess sækir hún reglulega tíma í Alexandertækni hjá Aranka Fortwängler. Ingileif hefur haldið tónleika á Íslandi, í Danmörku, Austurríki og Þýskalandi, bæði sem einleikari og meðleikari. Hún starfar nú að list sinni í Rottenburg í Suður Þýskalandi.

Page 17: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer Concertsroles, musicals and oratorios as well as acting and conducting numer-ous orchestras and choirs. In recent years Michael has increasingly turned his attention to composition. His work Aldamótakvæði was performed in 2012, at the celebrations of 150 years of Akureyri township and a year later he issued a CD of his Passion Hymns with Eyþór Ingi Jónsson. Two of his recent works will be performed at the International Organ Con-ference in Gothenburg in September this fall. He was awarded the Akureyri Resident Artist of 1997.

Pianist Daníel Þorsteinsson furthered his musical studies at the Sweelinck Conservatory in Amsterdam, where he graduated in 1993. Since then, he has per-formed extensively as piano soloist and accompanist, and also composer and arranger for theatre, singers and choirs. He has composed two musicals for children The Way to Life in 2000 for the Akureyri Church and the Bird Cabaret in 2013. Daníel has made many recordings. Four of his songs have been recorded by the Hymnodia Chamber Choir. He has performed with the CAPUT ensemble in Scandinavia, Italy, Canada, U.S.A. and Japan. He has received the Icelandic Artists’ Salaries four times, and was named the Akureyri Resident Artist of 2000. Daníel teaches at Akureyri Music School, conducts the Akureyri Women’s Choir and is the organist and choir director in Laugarland parish North Iceland.

Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað (Hildur Hafstad), was born in Reykjavík and graduated in 2015 from the Dutch National Opera Academy, where her teachers were Margreet Honig and Valerie Guillorit. She sings a wide range of operatic and concert repertoire, most recently Thérèse in Poulenc’s Les Mamelles de Tirésias, the Countess in Le Nozze di Figaro by Mozart and the title role of Hand-el’s Alcina. This fall she will sing the role of Echo in Nederlandse Reisopera’s production of Ariadne auf Naxos by Richard Strauss. Hrafnhildur has performed in numerous festivals in the Nether-lands as well as in the Dutch National Opera with stage directors such as Ted Huffman, Lotte de Beer and Laurent Pelly and conduc-tors such as Kenneth Montgomery, Jonathan Cohen, Patrick Four-nil lier, and Anthony Hermus. In 2011 Hrafnhildur won the Young Soloists competition of the Iceland Symphony Orchestra and the Iceland Academy of the Arts.

Ingileif Bryndís Þórsdóttir started playing the piano at the age of seven with Sigríður Einarsdóttir as her first teacher. She graduated from Reykjavík College of Music in 2007 under the guidance of Svana Vík-ingsdóttir. She went to Freiburg in Ger many and fin-ished her bachelor degree in 2011. She studied for her Master’s degree in Freiburg and Vienna and graduated with a degree in Piano Performance in the Fall of 2013. Her teachers were Prof. Andreas Immer, Prof. Doris Adam, Prof. Roglit Ishay (chamber music) and Prof. H. P. Müller (Lied). She uses the Alexander Tech-nique to aid her overall musicianship.

Page 18: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sumartónleikar

Gyðjur Sýning á klassískum portrettum af konum í túlkun Sigurjóns Ólafssonar ásamt öðrum verkum hans þar sem kvenverunni er lýst og hún tekur á sig ímynd gyðjunnar.

Undir berum himni - með suðurströndinniOlíu- og vatnslitamyndir frá 1909–28 frá ferðum Ásgríms Jóns sonar til æskustöðva sinna í Flóa og austur í Skafta fells sýslur, þar sem listamaðurinn túlk ar hina tæru birtu á meistaralegan hátt.

Ásgrímssafn

„U DSTILLING A F ISL A N DSK K U NST “Upphaf kynningar á íslenskri myndlist í KaupmannahöfnÁ þriðja áratug liðinnar aldar voru haldnar tvær veglegar sýningar á íslenskri myndlist í Danmörku. Á þessari sýningu er litið um öxl og sýnd mörg þessara verka eftir kunnustu listamenn þjóðarinnar á fyrstu áratugum liðinnar aldar.

Sýningar í Listasafni Íslands

Jón Stefánsson. Höfnin / The Harbour, 1924

BER LIN DE DE BRU YCK ER ETeikningar og skúlptúrarVerk belgísku myndlistarkonunnar Berlinde de Bruyckere fæðast sem raunsæjar, anatómískar stúdíur. Þar má greina áhrif frá f læmska skólanum og þýsku endurreisninni, sem mótuð eru af ímyndunarafli og ljóðrænu næmi hennar sjálfrar. Í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.

LJÓSM Á LU N

Ljósmyndin og málverkið í samtímanum Samband ljósmyndunar og málaralistar hefur ætíð verið margslungið, hugmyndir og áhrif begg ja miðla tvinnast saman í sjónrænni framsetningu veruleikans. Á þessari sýningu er gerð tilraun til að skoða ýmsar birtingarmyndir málverka eins og þær lýsa sér í íslenskum ljósmyndum.

Ólafur Lárusson. Cul de sac, 1980

Paplo Picasso: Jacqueline með gulan borða

Vasulka stofaMiðstöð fyrir raf- og stafræna list á Íslandi

Fríkirkjuvegur 7

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Sigurjón Ólafsson. Pallas Aþena / Pallas Athena, LSÓ 055, 1973

Page 19: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Summer Concerts

Female IdolsClassical portraits of women by sculptor Sigurjón Ólafsson along with other works of his, focusing on the female – taking it to the image of the goddess.

En plein air Oil paintings and watercolors from South Ice land in 1909-28 where the artist interprets the pure light with masterful skill.

Ásgrímur Jónsson Collection

The first Exhibitions of Icelandic Art in CopenhagenIn the 1920s two large exhibitions with Icelandic art were set up in Copenhagen. Present exhibition aims to reflect these watershed events by showing some of these works by the best known Icelandic artists of that time.

Exhibitions in the National Gallery of Iceland

Pablo Picasso. Jacqueline au ruban jaune, 1962

Berlinde de Bruyckere. Inge, 2011

Ásgrímur Jónsson. Múlakot, 1915

BER LIN DE DE BRU YCK ER EDrawings and SculpturesThe works of the Belgian artist B. de Bruyckere start as true-to-life ana to-mical studies, shaped by the tra di-tions of the Flemish and German Re-naissance which have had a pro found inf luence on the artist’s work, as much as by her own imagination and poetic sensibility. A col laboration with the Reykjavík Arts Festival.

LIGHT PA IN T

The Photo and the Painting in our timesThe correspondence between photography and painting has always been complex and ideas and influences in each medium entwine when it comes to reality. This exhibition attempts to study various aspects of paintings as they appear in Icelandic photos and photographic art.

Paplo Picasso: Jacqueline with a yellow ribbon / Jacqueline au ruban jaune

Vasulka ChamberCenter of electronic and digital art in Iceland

Main building

Sigurjón Ólafsson Museum

Page 20: Summer Concerts 2016Friedrich Händel. Also, works by lesser-known composers of the pe-riod, Jean-Baptiste Barrière and Pierre Danican Philidor. Tuesday July 19th at 8:30 pm A Spring

Sigurjón ólafsson MUSEUMLaugarnestangi 70, IS–105 Reykjavík, IcelandTel: (+354) 553–[email protected]

Hön

nun:

Mar

grét

Rós

aPr

entu

n: P

rent

met

HOW TO GET THERE

Educated in Denmark, sculptor Sigurjón Ólafsson (1908–1982) was one of the pioneers of modernistic art in Iceland. He also developed the realistic style that characterizes his portrait busts and statues. He has been named one of his century’s most important portrait sculptors.

The Sigurjón Ólafsson Museum was founded in 1984 by the artist’s widow, Birgitta Spur. She had his studio converted to a museum building, which was opened for public in 1988. In 2012 she donated the museum, including a large collection of Sigurjón Ólafsson’s sculptures, to the National Gallery of Iceland. The museum is situated by the seafront on the historical Laugarnes peninsula, a 30 minutes easy walk along the shore from Reykjavík city centre. The cafeteria, with a beautiful view over the ocean, is open during museum hours and after the summer concerts.

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir og teikningar eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara ásamt heimildum um listamanninn og er miðstöð rannsókna á list hans. Safnið var stofnað af ekkju listamannsins, Birgittu Spur, og rekið sem sjálfseignarstofnun til 2012 að hún afhenti það Listasafni Íslands. Nú er það rekið sem deild innan þess.