Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

59
Sterkari lausnir Hellur og garðlausnir

description

Hellur og garðlausnir 2013

Transcript of Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

Page 1: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

Sterkari lausnir

Hellur og garðlausnir

Page 2: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

3

Efnisyfirlit

Bæjarkubbur BorgarhellurGarðhellurStrengurHleifabergÁlfabergKötlubergEyjabergFlögubergHörkukubburGötuhellurGötukubburDvergkanturTröllakanturÞríkanturUmferðarkanturRennusteinnHleðslusteinn StackStoneHleðslusteinn Pisa2Tíu grunnreglurHellumynsturLeiðbeiningar fyrir hellulagnirMynstursteypaSorptunnuskýliRecon steinarForsteyptar einingarKletturStiklur FlekarVegrið Delta BlocSteypaKröfur til hellna og steina

68101112141618202224262830323333343638404244464748505253545658

Sterkari lausnir

Page 3: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

4

Hjá Steypustöðinni getur þú fengið aðstoð frá landslagsarkitekt sem hjálpar þér við að skipuleggja garðinn í samræmi við óskir þínar.

Pantaðu tíma og fáðu nánari upplýsingar hjá sölu-deild Steypustöðvarinnar í síma 4 400 400.

Landslags-ráðgjöf

Þegar þú kemur til okkar er nauðsynlegt að þú hafirmeðferðis eftirtalin gögn:- Grunnmynd í kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa- Útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100- Afstöðumynd í kvarðanum 1:500- Ljósmynd af húsi og lóð

Í framhaldinu færð þú tilboð frá söluráðgjafa Steypustöðvarinnar.

Page 4: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

5

Gæðastjórnun– bestu gæði fyrir þig

Hvaða staðlar eru í gildi?Steypustöðin framleiðir steypu samkvæmt ÍST EN 206-1:2000. Um framleiðslu á steinum og hellum gilda staðlarnir ÍST EN 1338:2003 og ÍST EN 1339:2003.

Hvernig uppfyllum við þessar kröfur?Til að tryggja gæðaframleiðslu rekum við nútímalega rannsóknar-stofu. Sýni eru tekin úr framleiðslunni á reglulegum fresti og stöðugt eftirlit er með steypuframleiðslunni og hráefnunum sem við notum. Við fylgjumst með klefniþoli, beygjutogþoli, veðrunarþoli og sérstaklega slitþoli vörunar okkar.Við höfum notað Qaver©tec mælitæki síðan 2012 til að fylgjast með gæðum og stöðuleika í framleiðsluferlinu. Þetta tæki er viðurkennd nýung í steypufræði sem gerir það mögulegt að meta ferska steypuvöru. Með þessari aðferð og tíðum sýnatökum tryggjum við stöðugleika, öryggi og há gæði. Þannig tryggjum við að þú fáir aðeins það besta.

Hvaða hráefni notum við til að tryggja bestu gæði?Til að tryggja hámarksendingu notum við aðeins bestu fáanlegu hráefni. Til að tryggja góða eiginleika hellna og steina flytjum við inn CE-merktan sand frá Noregi og danskt gæðasement. Til að tryggja gæði og gott útlit framleiðum við hellur og steina í tveimur lögum. Neðra lagið tryggir styrk en efra lagið tryggir slitþol og gott útlit.

Hvernig prófum við vörur okkar?Veðurskilyrði á Íslandi krefjast þess að steypuvörur standist mikið veðrunarálag. Á veturna sveiflast hitastigið oft hratt milli frosts og þíðu auk þess sem salt er mikið notað á þéttbýlissvæðum til að bræða snjó og ís. Á rannsóknarstofu okkar eru steypusýni sett í frystiklefa þar sem líkt er eftir þessu ástandi. Aðeins ef steypan þolir áhrif frosts og þíðu er hún nógu góð til notkunar á Íslandi. Einnig er líkt eftir sliti, sem stafar af notkun nagladekkja, með staðlaðri prófunaraðferð. Þá er styrkur steypu prófaður á mismunandi vegu eftir því til hvaða nota steypan er ætluð. Framleiðsluvörur okkar standast þessar ströngu prófanir mjög vel.

Lokaniðurstaðan tryggir bestu gæðiPrófanir, þróun og vandleg eftirfylgni þýðir að við tryggjum hágæða framleiðsluvörur sem hannaðar eru til að uppfylla þarfir þínar.

Með framleiðslu okkar bjóðum við þér mikil gæði, mikla endingu og gott úrval af vörum sem þú getur notað í ólíkum verkefnum.

Hafðu sambandVið bjóðum þér að koma í heimsókn í fyrirtæki okkar, verksmiðju og rannsóknarstofu. Þar munum við svara spurningum þínum með ánægju.Hikaðu ekki við að hafa samband við rannsóknarhóp okkar, ef þú hefur spurningar eða átt í erfiðleikum. Við erum afar þakklát fyrir að fá að kynnast þínum sérstöku þörfum og hlustum af athygli á allar ábendingar, enda geta þær veitt okkur tækifæri til að bæta framleiðsluvörur okkar enn frekar.

Litamismunur og útfellingarSteinsteypuvörur okkar eru gerðar úr náttúrulegum hrá-efnum. Öll náttúruleg hráefni hafa breytilega eiginleika t.d. samsetningu og lit. Þetta hefur áhrif á framleiðslu okkar enda þótt við notum nýjustu tæki og tækni við framleiðsluna. Af þeim sökum geta litbrigði breyst lítillega, sérstaklega til lengri tíma litið. Til að minnka líkur á litbrigðamun mælum við með því að viðskiptavinir panti í einu lagi allt það magn sem þeir þurfa á að halda í tiltekið verk. Þá mælum við einnig með því að blanda saman hellum og steinum af mismunandi brettum við niðurlögn. Sement inniheldur kalsíumhýdroxíð sem hvarfast að mestu leyti við hörðnun steypunnar. Hluti þess nær ekki að bindast steypunni en er vatnsleysanlegt. Við breytilegt rakastig getur kalsíum-hýdroxíð í nýsteyptum hellum og steinum flust að yfirborði og myndað kalsíumkarbónat útfellingar. Þetta hefur ekki áhrif á gæði steypunnar og þessara áhrifa hættir að gæta eftir nokkurn tíma.

Allar hellurSteypustöðvarinnar eruframleiddar samkvæmtviðurkenndum stöðlum.

Page 5: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

6

Page 6: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

7

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

10x10x6 7,92 100 130 Já 10x20x6 8,64 50 132 Já 20x20x6 8,64 25 132 Já

G S R BG S R BG S

hellur og garðlausnir bæjarkubbur

10x10x6 cm10x20x6 cm

20x20x6 cm

Notkun:

BæjarkubburBæjarkubburinn er rétthyrndur, tveggja laga steinn með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Hann nýtur sín vel á bíla-plönum, torgum og stígum. Einnig hentar hann prýðilega með öðrum steinum og hellum.

NÚTÍMALEGUR OG LÁTLAUS

Page 7: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

8

Page 8: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

9

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

20x40x6 8,64 12,5 135 Já 30x30x6 8,64 11,1 135 Já30x40x6 8,64 8,3 135 Já 40x40x6 8,64 6,25 135 Já 50x50x6 5 4 135 Já

G

B

S

R

G S

SG BR

SG BR

R

S

B

G

H

H

H

20x40x6 cm

30x30x6 cm

40X40X6 cm

hellur og garðlausnir borgarhellur

Notkun:

50X50X6 cm

BorgarhellurBorgarhellur eru gjarnan notaðar á stóra fleti og til mótvægis við stærri mannvirki í nálægu umhverfi. Þær eru rétthyrndar, tveggja laga, með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Borgarhellur henta vel á torg og stíga.

SÍGILDAR OG LÁTLAUSAR

30X40X6 cm

Page 9: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

10

Garðhellur

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

15x15x6 7,88 44,4 132 Já 15x30x6 8,11 22,2 132 Já

BRS

G S R B

G

Garðhellur eru rétthyrndar, tveggja laga, með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Þetta eru sígildar hellur sem nota má alls staðar, til dæmis í innkeyrslur, sólpalla, garða, torg og garðstíga.

SÍGILDAR HELLUR

15x15x6 cm

15x30x6 cm

hellur og garðlausnir garðhellur

Notkun:

Page 10: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

11

StrengurStrengur er rétthyrndur, tveggja laga steinn með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Þetta er stílhreinn steinn sem er kjörinn til dæmis í tröppur og sólpalla.

NÝTÍSKULEGUR OG STÍLHREINN

10x30x6 cm

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

10x30x6 8,64 33,3 132 Já BRSG

hellur og garðlausnir strengur

Notkun:

Page 11: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

12

Page 12: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

13

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

10 x10/15/20x6 8,2 - 132 Já BRSG

HleifabergHleifaberg er mjúkur og hlýlegur, rétt hyrndur steinn með ávölum brúnum og hornum.

Steinninn er tveggja laga með 1,5 mm millilbils rákum og samanstendur af þremur stærðum sem mynda 10 cm þriggja steina kerfi . Hleifaberg líkist gamalli steinlögn en hefur jafnframt hreint og reglulegt yfi rbragð sem hentar mjög vel fyrir plön, stíga og torg.

VIRÐULEGAR HELLUR

10x20x6 cm 10x15x6 cm 10x10x6 cm

Notkun:

hellur og garðlausnir hleifaberg

Page 13: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

14

Page 14: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

15

Álfaberg er með skörpum brúnum og grófu gamaldags yfirbragði. Þetta er rétthyrndur steinn sem samanstendur af þremur stærðum sem mynda 10 cm þriggja steina kerfi.

Álfaberg fæst í 6 og 8 cm þykkt og hentar í plön, stíga og torg.

SÍGILD HÖNNUN

10x20x6/8 cm 10x10x6/8 cm

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

10 x10/15/20x6 8,2 - 132 Nei10 x10/15/20x8 6,3 - 176 Nei G

MÓSG B

Álfaberg

hellur og garðlausnir álfaberg

Notkun: (6 cm) (8 cm)

10x15x6/8 cm

Page 15: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

16

Page 16: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

17

SAMEINAR GAMLA OG NÝJA TÍMANN

Kötluberg

hellur og garðlausnir kötluberg

14x11x6/8 cm14x16,5x6/8 cm14x22x6/8 cm

Notkun: (6 cm) (8 cm)

Kötluberg er rétthyrndur unninn steinn með sígildu yfi rbragði. Steinninn samanstendur af þremur stærðum sem mynda 14 cm þriggja steina kerfi . Kötluberg er tilvalið í plön, stíga og torg.

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

14x11/16,5/22x6 7,3 - 132 Já14x11/16,5/22x8 5,3 - 176 Nei G

SG B MÓ

Page 17: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

18

Page 18: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

19

SAMEINAR NÝJAN OG GAMLAN TÍÐARANDA

Eyjaberg

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

14x11/16,5/22x6 7,6 - 132 Já14x11/16,5/22x8 5,3 - 173 Nei G

MÓSG B RH

hellur og garðlausnir eyjaberg

14x11x6/8 cm14x16,5x6/8 cm14x22x6/8 cm

Notkun: (6 cm) (8 cm)

Eyjaberg er tveggja laga rétthyrndur unninn steinn með gáruðu og sígildu yfi rbragði.

Steinninn samanstendur af þremur stærðum sem mynda 14 cm þriggja steina kerfi . Eyjaberg má nota í plön, stíga og torg.

Page 19: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

20

Page 20: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

21

Flöguberg

hellur og garðlausnir flöguberg

Notkun: (6 cm) (8 cm)

Glæsileg og slitsterk fl ögubergsáferð sem hentar vel fyrir sólpalla, sólpallasteinn, verandir og göngustíga. Steinninn er rétt hyrndur, 2ja laga með 1,5 mm millibilsrákum og fösuðum brúnum.

Mynstrið er hoggið berg og er sótt til náttúrunnar.

Tilvalinn í verandir og göngustíga

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

30x40x6 8,64 8,3 135 Já30x40x8 6,49 8,3 176 Já

MÓSG B RH

MÓSG B RH

Page 21: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

22

Page 22: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

23

Hörkukubbur er sérstaklega ætlaður fyrir svæði þar sem er umferðarálag, til dæmis í hraðahindranir og akbrautir. Steinninn er rétthyrndur með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

SÁ ALLRA STERKASTI

10x20x8 cm

10x10x8 cm

Hörkukubbur

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

10x10x8 6,16 100 176 Nei10x20x8 6,72 50 176 Nei

SG B HR

G S B HR

hellur og garðlausnir hörkukubbur

Notkun: (8 cm)

Page 23: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

24

Page 24: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

25

Götuhellur eru tveggja laga og rétthyrndar með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum. Þær eru ætlaðar til notkunar í stíga og torg þar sem búast má við talsverðu álagi.

ÁLAGSÞOLNAR

Götuhellur

hellur og garðlausnir götuhellur

Notkun: (8 cm)

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

30x30x8 6,49 11,1 176 Já30x40x8 6,49 8,3 176 Já50x50x8 6 4 176 Já

SG

SG

SG

30x30x8 cm

30x40x8 cm

50x50x8 cm

Page 25: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

26

Page 26: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

27

GötukubburGötukubbur er kjörinn í bílaplön og torg. Hann er ætlaður fyrir létta umferð. Steinninn er rétthyrndur, tveggja laga með 1,5 mm millilbils rákum og fösuðum brúnum.

ENDINGARGÓÐUR

10x10x8 cm 10x20x8 cm

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

10x10x8 6,16 100 176 Já10x20x8 6,72 50 176 Já20x20x8 6,72 25 176 Já

GGG

20x20x8 cm

Notkun: (8 cm)

Page 27: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

28

Page 28: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

29

Dvergkantur er rétthyrndur, sléttur eða unninn steinn. Hann hefur gróft útlit sem nýtur sín afar vel í köntum,þrepum og litlum hleðslum.

FJÖLNOTA STEINN

Dvergkantur

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

24,5x16x13 100 stk. - 11.5 kg Nei MÓSG B

ÓUNNINN STEINN24x16x13 cm

UNNINN STEINN24x16x13 cm

hellur og garðlausnir dvergkantur

Page 29: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

30

Page 30: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

31

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

40x24x17 30 stk. - 37 kg Nei SG B

Tröllakantur er rétthyrndur, sléttur eða unninn steinn með grófu útliti. Tröllakantur er notaður í kanta, litlar hleðslur og þrep.

STERKUR STEINN

Tröllakantur

hellur og garðlausnir tröllakantur

ÓUNNINN STEINN40x24x17 cm

UNNINN STEINN40x24x17 cm

Page 31: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

32

ÞríkanturÞríkantur er rétthyrndur, grófur steinn með skörpum brúnum. Hann býður upp á þrenns konar möguleika allt eftir því hvernig steininum er snúið.

GEFUR MARGA MÖGULEIKA

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

18x20x16 72 stk. - 13 kg Nei SG B

Notkun:

HÆGT AÐ TROMLA

20 cm

20 cm

18 cm

4 cm

9 cm

10 cm

16 cm

Page 32: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

33

Umferðar-kanturUmferðarkantur er með 1,5 mm millilbilsrákum og fösuðum brúnum.

SKILUR AÐ UMFERÐARSVÆÐI OG GÖNGUSVÆÐI

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

20x20x8 168 stk. - 7,2 kg Nei G S BR

Rennu-steinnLEIÐIR YFIRBORÐSVATN

20x20x8 cm

Stærð cm m2 á bretti stk m2 þyngd kg m2 Yfirborðslag Litir

20x20x8 168 stk. - 7,2 kg Nei G S

Notkun:

Notkun:

Rennusteinn er rétthyrndur með 1,5 mm millilbils-rákum og fösuðum brúnum. Rennusteinn er notaður til þess að safna saman regnvatni á stórum flötum og leiða það í niðurföll.

20 cm

20 cm

8 cm

14 cm

2 cm

20 cm

20x20x8 cm

6 cm

8 cm

20 cm

20 cm

20 cm

Page 33: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

34

Page 34: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

35

TOPPSTEINN

StackStone er með brotáferð og læsingar-kerfi. StackStone hleðslur eru auðveldar í sam-setningu og tilvalið er að nota þær til að mæta hæðarmun í lóð. StackStone hentar vel í boga-dregna veggi.

FALLEGUR, GRÓFUR STEINN

HleðslusteinnStackStone®

www.risistone.com

10x20x20/15 cm

Stærð cm Stk. lm Stk/m2

FJÖLSTEINN:HLEÐSLUSTEINN: TOPPSTEINN:

10x20x10/7,5 5,7 57,5

10x20x20/15 5,7 57,5

10x20x20/15 5,7 57,5

HLEÐSLUSTEINNFJÖLSTEINN20 cm20 cm

10 cm

7,5 cm

15 cm15 cm

10 cm10 cm10 cm

10 cm20 cm

Page 35: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

36

Page 36: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

37

HLEÐSLUSTEINN

15x20x25 cm

Pisa2 er stoðveggjasteinn með brotáferð og læsingarkerfi. Hægt er að nota Pisa2 til að hlaða talsvert háa veggi. Hann er þannig kjörinn til að mæta hæðarmun í lóð. Vegghleðslan er mjög þægileg í uppsetningu.

STÍLHREINN

HleðslusteinnPisa2®

www.risistone.com

Stærð cm Stk. lm Stk/m2

HLEÐSLUSTEINN:BEYGJUSTEINN: HORNSTEINN: TOPPSTYKKI:

15x20x25 5 30

15x20/17x25 5 30

15x20x30 - -

8x20/17x35 5 -

TOPPSTYKKIHORNSTEINN

BEYGJUSTEINN

25 cm

17 cm

8 cm

17 cm

20 cm

20 cm

25 cm

30 cm 35 cm

15 cm

15 cm

15 cm

20 cm 20 cm

Page 37: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

38

- TIL ÞESS AÐ TRYGGJA ENDINGARGÓÐA HELLULÖGN ÚR STEINSTEYPTUM HELLUM

Tíu grunnreglur

1. Fylgja skal öllum eftirfarandi reglum um niðurlögn Til að tryggja endingargóða hellulögn úr steinsteyptum hellum þarf nægjanlega þykkt og þjappað, frostfrítt burðarlag og 3 - 5 cm laust sandlag (mesta kornastærð 4 mm) til að leggja hellurnar í.

2. Hellulögn og burðarlag þurfa að hafa að minnsta kosti 2,5 % halla Sami vatnshalli þarf að vera á burðarlagi og á hellulögninni. Gætið þess að vatnshallinn sé a.m.k. 2,5% og frávik frá sléttu yfirborði sé ekki meira en 1 cm á 4 m.

3. Slétt og rétt uppbyggt burðarlag úr frostfríu efni Þjappið burðarlagið og lagfærið yfirborðið þannig að það sé slétt og í réttri hæð. Yfirborð burðarlagsins þarf að vera svo þétt í sér að lausa sandlagið, undirlagið sem hellurnar eru lagðar í, sáldrist ekki niður í það. Snjóbræðsla í hellulögn á að vera í burðarlaginu, 15 cm fyrir neðan yfirborð hellulagnar.

4. Laust undirlag Þegar burðarlagið er tilbúið, skal leggja undirlagið.- Undirlagið verður að vera 3 - 5 cm þykkt eftir þjöppun. Hellur og steina skal leggja á þetta óþjappaða, útdregna sandlag. Þetta gildir fyrir allar þykktir af steinum og hellum.- Undirlagið verður að passa við burðarlagið og fúguefnið sem er notað. Það má hvorki sáldrast niður í burðarlagið né fúguefnið niður í undirlagið.- Undirlagið, þ.e. lausa sandlagið, þjappast eftir að hellur/ steinar hafa verið lagðar/ir.- Nauðsynlegt er að vatn geti lekið niður úr undirlaginu. Einnig að fínna efni geti ekki gengið ofan í grófara efni í laginu fyrir neðan, burðargeta sé tryggð og þjöppun sé nægjanleg.

5. Kantur Gott er að miða við hellurnar/steinana sem á að nota til þess að ákvarða staðsetningu kantsteina. Það er gert þannig að áður en niðurlögnin hefst eru, með hæfilegu millibili, lagðar hellur/steinar í þá breidd sem á að helluleggja. Sumar tegundir kantsteina þurfa undirstöður og styrkingu úr steinsteypu.

6. Skoða skal hellurnar vel áður en þær eru lagðar Berið saman afhendingarseðil og pöntunarseðil (form, lit, yfirborð, magn o.s.frv.). Hafið samband við Steypustöðina ef ósamræmis gætir áður en hellulögn hefst. Smávægilegar kalkútfellingar geta verið á steininum en þær má auðveldlega hreinsa af með mildri sýrulausn.

7. Leggja skal hellurnar með 3-5 mm fúgum og blanda saman úr mismunandi pakkningum Fjarlægðarrendurnar sem eru á steinunum eiga ekki að ákvarða fúgubreiddina. Fúgan á milli steinanna á að vera 3 - 5 mm. Færið hellurnar/steinana aðeins til ef jafna þarf bilið milli þeirra. Steinsteypa er framleidd úr náttúrulegum efnum, þar af leiðandi getur verið blæbrigðamunur á lit og áferð. Þess vegna þarf að blanda saman hellum/steinum úr mismunandi pakkningum til þess að jafna út hugsanlegan lita-/áferðarmismun. Sagið til hellur/ steina, ekki brjóta. Ekki hafa hellur/steina minni en sem nemur hálfri upphaflegri stærð.

8. Fúga með sértilgerðum sandiFúguefninu , 0-2 mm sem selt er hjá Steypustöðinni í 25 kg. pokum, er sópað ofan í fúgurnar. Þennan sand er hægt að þjappa. Þessi sandur er með stærstu kornastærð 2 mm sem er minni en fúgubreiddin en þó ekki svo fínn að fúguefnið hverfi ofan í undirlagið. Best er að fylla fúgurnar jafnóðum og hellurnar/steinar eru lagðar/ir. Með þessari aðferð komum við í veg fyrir óæskilegan gróður og skrið á lögninni.

Page 38: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

39

9. Þjöppun eftir hellulögn og fúgunÞjappa þarf lögnina og nota þarf þar til gerða plötu sem hlífir yfirborðinu. Umframefni á að fjarlægja áður en þjappað er yfir hellurnar. Mælt er með að nota ekki afl-meiri þjöppu en 120 kg.

10. Fylla fúgur endanlega Eftir að þjappað hefur verið yfir hellulögnina þarf að fylla fúgurnar aftur. Nauðsynlegt er að fylla þær stöku sinnum með sandi. Það er hluti af reglulegri hreinsun og viðhaldi.

Ef burðarlagið er ójafnt…

…þá verður hellulögnin ójöfn

1)2)3)4)5)

1) Hellulögn 2) Laust sandlag3) Fíngrús 4) Snjóbræðsla5) Burðarlag

3-5 mmRÉT T

RANGT !!<3 mm

FÚGUEFNIÐ

ÞJÖPPUN

7

9

8

3

4

Tröllakantur 400x240x170 mm

Borgarhellur 300x300x60 mm, gráar

Fjölkorna sandur með góðan burð og þjöppunareiginleika

Frostfrí grúsarfylling með mikla þjöppunareiginleika 0,4 eða 0,8 mm

Kantur á göngusvæði

Vatnshalli 2,5 %

30-50 mmlaust sandlag

Lágmark 600 mmfrostfríttburðarlag

Vatnshalli 2,5 %

Page 39: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

40

Nafn

Bæjarkubbur Götukubbur Hörkukubbur

Bæjarkubbur Götukubbur Hörkukubbur

Strengur Götustrengur

Bæjarkubbur Götukubbur

Borgarhellur

Borgarhellur

BorgarhellurGötuhellur

Borgarhellur Götuhellur

Borgarhellur Götuhellur Garðhellur

Garðhellur

Hleifaberg

Álfaberg

Kötluberg

Eyjaberg

Flöguberg

Modúlmál (cm)

10x10x610x10x810x10x8

10x20x610x20x810x20x8

10x30x610x30x8

20x20x620x20x8

20x40x6

40x40x6

50x50x650x50x8

30x30x630x30x8

30x40x630x40x815x30x6

15x15x6

10x10x610x15x610x20x6

10x10x6/810x15x6/810x20x6/8

14x11x6/814x16,5x6/814x22x6/8

14x11x6/814x16,5x6/8 14x22x6/8

30x40x630x40x8

Hellumynstur

Horn

í hor

n

Bloc

k m

ynst

ur

Hálf

í hál

ft

1/3 s

köru

Fisk

ibei

n

Boga

lögn

Hellumynstur sem henta vel í aksturssvæði

Raunmál (cm)

9,7x9,7x69,7x9,7x89,7x9,7x8

9,7x19,7x69,7x19,7x89,7x19,7x8

9,7x29,7x69,7x29,7x8

19,7x19,7x619,7x19,7x8

19,7x39,7x6

39,7x39,7x6

49,7x49,7x649,7x49,7x6

29,7x29,7x629,7x29,7x8

29,7x39,7x629,7x39,7x814,7x14,7x6

14,7x29,7x6

9,7x9,7x69,7x14,7x69,7x19,7x6

9,9x9,9x6/89,9x14,9x6/89,9x19,9x6/8

13,9x10,9x6/813,9x16,4x6/8 13,9x21,9x6/8

13,9x10,9x6/813,9x16,4x6/8 13,9x21,9x6/8

29,7x39,7x629,7x39,7x8

Page 40: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

41

20x10 = 20 stk/m230x10 = 20 stk/m2

10x10 = 25 stk/m230x10 = 25 stk/m2

10x10 = 11,11 stk/m220x40 = 11,11 stk/m2

20x40 = 4,17 stk/m240x40 = 4,17 stk/m2

30x10 = 25 stk/m220x20 = 6,25 stk/m2

20x40 = 3,03 stk/m250x50 = 3,03 stk/m2

10x10 = 3,85 stk/m250x50 = 3,85 stk/m2

10x10 = 30,56 stk/m250x50 = 2,78 stk/m2

10x10 = 16,67 stk/m220x10 = 16,67 stk/m230x10 = 16,67 stk/m2

10x10 =20x20 =30x10 =

20x20 = 30x10 = 30x15 =

20x10 = 20,4 stk/m220x20 = 2,04 stk/m250x50 = 2,04 stk/m2

20x10 = 20x20 =40x40 =

20x10 = 2,5 stk/m220x20 = 2,5 stk/m230x30 = 2,5 stk/m250x50 = 2,5 stk/m2

20x20 = 1,61 stk/m220x40 = 1,61 stk/m230x30 = 1,61 stk/m240x40 = 1,61 stk/m250x50 = 1,61 stk/m2

10x10 =20x10 =30x10 =30x30 =20x40 =40x40 =

Tveimur hellugerðum blandað saman

Þremur hellugerðum blandað saman

Fjórum til sex hellugerðum blandað saman

7,92 stk/m211,88 stk/m2

3,96 stk/m20,99 stk/m23,96 stk/m20,99 stk/m2

16 stk/m21 stk/m24 stk/m2

2,94 stk/m211,76 stk/m211,76stk/m2

5,88 stk/m25,88 stk/m2

23,52 stk/m2

Page 41: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

42

Leiðbeiningar fyrir hellulagnir

Stígur semer 0,5 mbreiður hentar sem slóði um garðinn eða leikstígurfyrir börn.

0,9 mbreiðurstígur erhæfi legabreiðgönguleiðfyrir 1fullorðinn.

Stígur semer 1,2 m ábreidd geturlegið uppivið hús ogeru þá 0,3 mfyrir olnboga-rými.

Stígur semer 1,5 m ábreidd getur hentað vel fyrir aðkomuað húsi.

2 m breiðurstígur rúmar allagangandi umferð og hægt er aðrenna bíl inn ástíginn ef mikið liggur við.

0,5 m 0,9 m 1,2 m 1,5 m 2,0 m

Tegund svæðis Hámarks halli % Æskilegur halli %

Hellulögð verönd 2,5 1,5–2

Hellulögð innkeyrsla, stæði 5 2–3

Hellulögð innkeyrsla, stæði 5 2–3

Hellulögð stæði, hliðarhalli 8 1–3

Hellulögð innkeyrsla, akstursbraut 20 1,5–10

Hellulagðir stígar 10 1–5

Hellulagðir stígar, hliðarhalli 4 1,5–2

Skábraut fyrir barnavagna og reiðhjól 10 5

Skábraut fyrir hjólastól 5 4

Skábraut fyrir hjólastól, hliðarhalli 3 0–2

Grasfl öt til leikja 5 3

Grasbrekka 25 10–20

Trjá- og runnabeð 15 5–10

Leiðbeiningar fyrir gangstíga

Leiðbeiningar fyrir halla %

Page 42: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

43

8,50

6,00

6,00

6,00

3,50

1,80

6,00

4,50

4,50

4,50

Bílastæði fyrir einn bílmeð athafnasvæði íkring þarf að vera 3,5 má breidd og 6 m á lengd.

Bílastæði fyrir tvo bíla meðathafnasvæði í kring þarf að vera 6 m á breidd og 6 m á lengd.

Bílastæði fyrir þrjá bílameð athafnasvæði í kringþarf að vera 8,5 m á breiddog 6 m langt.

Leiðbeiningar fyrir bílastæði

Page 43: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

44

MYNSTUR: WALKWAY LITUR: STEEL GREY

MYNSTUR: RANDOM STONE LITUR: TUDOR BROWN

MYNSTUR: PLANKI LITUR: TUDOR BROWN/SVARTUR SKUGGI

MYNSTUR: WALKWAY LITUR: STEEL GREY

Page 44: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

45

Mynstursteypa er nútímaleg aðferð sem nota má til að búa til fallegar stéttir, stíga og innkeyrslur. Mynstursteypan hefur það umfram hefðbundna steypu að hægt er að ná fram glæsilegri, mynstraðri yfirborðsáferð í fallegum litatónum. Mynstursteypan hefur verið þróuð við íslenskar aðstæður í samstarfi við sérhæfða verktaka. Slitflötur mynstur-steypunnar er samfelldur og útlit hennar gefur möguleika á að tengja hús og garða við nærliggjandi umhverfi á heildstæðan hátt. Með fjölbreyttum mynstrum og miklum litafjölda má finna útfærslu sem passar við hvaða hús eða umhverfi sem er.

Mynstursteypu má setja á stóra fleti eins og innkeyrslur og akstursleiðir. Á samfelldum mynstursteypustéttum eru engar fúgur sem þýðir að viðhald og þrif á stéttinni er afar þægilegt. Enginn mosi, enginn arfi.

Mynstursteypu má einnig nota innandyra en fallegt útlit og slitsterkur flötur gera þessa lausn ákjósanlega fyrir gólf í verslunum, bílageymslum eða atvinnuhúsnæði þar sem mikið mæðir á. Hægt er að velja hálfmatta eða háglansandi lokaáferð á bóni.

NÚTÍMALEG LAUSN FYRIR HEIMILIÐ

Mynstursteypa

Í boði er mikið úrval af mynstri í mynstursteypu sem hægt er að blanda á skemmtilegan hátt. Einnig er hægt að útfæra sérstaka lausn fyrir hvern og einn.

mynstursteypa

ASHLAR RANDOM STONE ASHLAR EUROPEAN FAN

WALKWAY PLANK WALKWAY WALKWAY

Page 45: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

46

- Sorptunnuskýli, L, U og E-laga, ásamt fylgihlutum- Falleg lausn fyrir sorptunnur- Hægt er að raða saman fyrir eins margar tunnur og hentar- Fást einnig með hurðum og lokum- Hurðarammi og lok eru seld án klæðningar

SorptunnuskýliSNYRTILEG LAUSN

1900

815 815

1200

90 90 90

900

1000

820

1200

910

90 90

910

820

1200

910

90

L: þyngd 450 kg U: þyngd 685 kg E: þyngd 1125 kg

Page 46: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

47

Recon Recon steinarnir eru einföld, sterk og stílhrein lausn fyrir allskyns aðstæður. Steinarnir fást í mörgum gerðum sem gerir notkunar-möguleikana marga. Henta vel til mannvirkjagerðar meðfram vegum og brúm en einnig í garða og opin svæði þar sem hæðar-mismunurinn er mikill og/eða til að skapa fallegar lautir eða veggi. Lögun steinanna og áferðin er falleg og hentar bæði gömlum og nýjum byggingastíl.

Recon kerfið er einfalt í uppsetningu og hefur gífurlega bindingu sem vörn við allskyns jarðraski. Hlaða má Recon veggi upp í allt að 10 metra hæð.

STOÐVEGGJAEININGAR

RECON TOPPSTEINN

RECON HLEÐSLUSTEINN

RECON HLEÐSLUHORN H/VRECON BOTNHLEÐSLUSTEINN

RECON TOPPHORNSTEINN H/V RECON TOPPSTEINN HÁLFUR

RECON HLEÐSLUSTEINNHÁLFUR Í FLEYG

forsteyptar einingar recon stoðveggjaeiningar

120 cm

40 cm

60 cm

60-115 cm

60-115 cm

60-115 cm

60 cm

60 cm

60 cm

120 cm

120 cm

120 cm

40 cm

40 cm

40 cm

120 cm 60 cm

40 cm

60 cm

40 cm40 cm

Page 47: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

48

Forsteyptar einingar

UNDIRSTÖÐUR FYRIR SÓLPALLA

Þvermál: 20 cmHæð: 80 cm

Þyngd: 55 kg

VITAVÖRÐUR

forsteyptar einingar

Hentar vel þar sem afmarka þarf svæði. Snyrtileg lausn fyrir

bæjarfélög og fyrirtæki.Hæð: 91 cm

Þyngd: 130 kg

BLÓMAKER

SKILTAVÖRÐUR

FORSTEYPT HRAÐAHINDRUN - KODDI

Page 48: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

49

E - BEKKURLengd: 191 cm - Breidd: sæti 54 cm - Hæð: 50 cm - Þyngd: 330 kg

U - BEKKURLengd: 191 cm - Breidd: sæti 40 cm - Hæð: 50 cm - Þyngd: 160 kg

L - VEGGUR

L - VEGGUR

forsteyptar einingar

Hægt að raðtengja beint og með horn að vild.Harðviður í setum er 120 cm að lengd.

Stærð einingar: Lengd: 1,40 cm - Dýpt: 30 cm - Hæð: 47 cm

49

Lengd: 50 cm Breidd: 9,5 cmHæð: 60 / 90 /120 cmBotn: 50 cm / 9,5 cm

Lengd: 120 cm Breidd: 9,5 cm Hæð: 90 cmBotn: 120 cm / 60 cm / 9 cm

ÞREP MEÐ VAGNABRAUT

ÓLAFSBEKKUR

Page 49: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

50

Page 50: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

51

KLETTUR

- Bekkur með tvær setstöður- Íslensk hönnun- Sterkur og fallegur

Hildur Steinþórsdóttir arkitekt og Rúna Thors vöruhönnuður tóku þátt í Hönnunarmars 2013 í samstarfi við Steypustöðina. Niðurstaða þeirrar hönnunarvinnu var bekkurinn Klettur.

Klettur bekkur hefur ríkjandi láréttar línur og lágt bak sem gera það að verkum að bekkurinn fellur vel að umhverfi sínu. Smáatriði í formi og áferð skapa sérstöðu Kletts bekks. Bekkurinn býður upp á tvær setstöður. Annars vegar að staldra stutt við og tylla sér í hárri sethæð, eða þá að sitja í lengri tíma í hefðbundinni sethæð. Hann hefur hvorki framhlið né bakhlið. Arna Steinarsdóttir sjúkraþjálfari veitti ráðgjöf varðandi góða setstöðu.

Textíláferð fyrir steypu var útfærð í samstarfi við Textíldeild Mynd listaskólans í Reykjavík og var sérstaklega þróuð fyrir Klett bekk. Hönnuðir textílsins eru Agnes Geirdal, Anna María H. Sigmundsdóttir og Stefanía Helga Bjarnadóttir. Einnig hægt að fá Klett bekk með minningarskildi á.

STAÐSETNING OG FRÁGANGUR Bekkurinn er hannaður þannig að hann stendur á tveimur flötum og þarfnast ekki sérstakrar undirstöðu. Auðvelt er að hífa bekkinn upp með hífingarböndum. Böndunum er hæglega komið fyrir milli baks og setu. Hugað var að því við hönnun bekksins að þegar hann er hífður niður kemur hann hornrétt niður á flötinn.

LITIR OG ÁFERÐKlettur bekkur er til í þremur steypulitum: sjónsteypulit, dökk-gráum og brúnum. Hægt að fá matta eða glansandi áferðEngir tveir bekkir verða eins á lit vegna eiginleika efnisins.

Lengd: 150 cmBreidd: 77 cmHæð: 74 cmDýpt setu: 44Þyngd: 611 kg

SNEIÐING

6

6

74

450

290

44

KLETTUR BEKKUR

Page 51: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

52

forsteyptar einingar stiklur

StiklurStiklur líkjast náttúrugrjóti og fara einstaklega vel við gróið landslag. Þær eru til í sex mismunandi gerðum.Einnig fást stiklur úr graníti.Meðalmál Stikla er 53x33 cm og 40x35 cm

FALLEGAR OG STÍLHREINAR

Page 52: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

53

FlekarFlekar Steypustöðvarinnar eru stílhreinir og bjóða upp á einfalda lausn í stíga í bland við möl eða gras. Flekarnir eru 8 cm þykkir og eru járnabundnir þannig að hægt er að nota þá sem hluta af bílastæði.

Í stærri fl ekunum eru gengjur þar sem að hægt er að skrúfa í hífi ngarlykkjur sem auðvelda niðurlögn.

90x40x8 cmÞyngd: 56 kg

90x90x8 cmÞyngd: 128 kg

70x70x8 cmÞyngd: 77 kg

70x30x8 cmÞyngd: 36 kg

forsteyptar einingar flekar

Page 53: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

54

Page 54: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

55

LÖGUN DELTA BLOC® Lögun DELTA BLOC® vegriðseiningar lyftir bifreiðinni og dregur þannig úr hraða hennar sem kemur í veg fyrir að hún hendist aftur út í umferðina og lendi þar í árekstri við bíla sem á eftir koma. Dregur einnig úr skemmdum á bíl og eykur öryggi ökumanns.

TENGINGAR OG TOGBÖNDDELTA BLOC® einingar eru tengdar með sérstökum stáltengingum sem DELTA BLOC® hefur einka leyfi á. Í hverri einingu er strengt togband sem hefur mismunandi eiginleika, eftir því í hvaða áreksturflokk einingin er skilgreind. Þegar einingarnar tengjast virka þær á svipaðan hátt og keðja. Á þann hátt verður DELTA BLOC® vegrið ekki stíft heldur gefur það eftir, mismunandi eftir áreksturflokkum þar sem áreksturs-orkan verður að formbreytingu.

SVEIGJANLEIKI KERFISINS Vegriðseiningin gefur eftir við árekstur. Ef bifreið er ekið á DELTA BLOC® einingarnar draga þær úr hraða hennar og farþegarnir slasast síður.

ÞRÍR EIGINLEIKAR ÞESS SEM STUÐLA AÐ ÖRYGGI ÖKUMANNS OG BÍLS

VegriðDelta Bloc®

www.deltabloc.com

2 m Þyngd: 1120 kgSteypa

4 m endastykkiÞyngd: 1700 kgSteypa

4 mÞyngd: 2240 kgSteypa

Prófnúmervörubíll

Prófnúmerbíll

Áhrif slysa-hættu

Virknisbreidd(m)

Millistykki(mm)

Lágmarks-lengd

Festing á enda

Styrkleika-fl okkur Tegund

Já64 W4 1,07 AK180N1Nei76 W3 0,91 AK180T3Nei76 W2 0,62 AK180T1 80/4M/2M

80/4M/2M80/4M/2M

80/4M/2M Já64 W6 1,88 BK180H1

BASt 98 7 E 09 Ekki viðeigandiBASt 98 /E 09 BASt 98 /E 10

BAST 95 7E54

BAST 95 7E 59 BAST 95 7E 59

U 5912 Ekki viðeigandi

U 6087 6088 U

Eina viðurkennda kerfið í steyptum vegriðs-einingum á Íslandi samkvæmt ÍST EN 1317.

DELTA BLOC® kerfið er prófað við raunveru legar aðstæður með fólks- og vörubifreiðum samkvæmt ÍST EN 1317. Niðurstöðurnar er að finna í töflunni hér fyrir neðan.

Page 55: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

56

Page 56: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

57

SteypaVið hjá Steypustöðinni höfum framleitt steypu síðan 1947. Framleiðslan er í dag í samræmi við kröfur ÍST EN 206-1:2000. Daglega er haft strangt gæða-eftirlit með framleiðslunni. Sýni eru tekin oft á dag og gengið úr skugga um að steypan uppfylli ávallt ströngustu gæðakröfur.

Steypustöðin vinnur einnig að öðrum rannsóknum á steypu til að bæta gæði og endingu steinsteypu enn frekar. Starfsmenn rannsóknar- og þróunarsviðs Steypustöðvarinnar veita viðskiptavinum upplýsingar og ráðgjöf varðandi val og meðhöndlun steypu.

Styrkleiki steypunnar skiptir öllu máli og við getum boðið þér réttu steypuna sem hentar þinni notkun. Treystu áratuga reynslu okkar af steypuframleiðslu.

SÉRHÖNNUÐ STEYPA:Sjálfpakkandi steypaAlverk 95 steypaTrefj asteypaGranítsteypaLéttsteypaNeðansjávarsteypaSlitþolin steypaLituð steypa

steypa

Page 57: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

58

TAFLA 1 - Kröfur til hellna - samkv. ÍST EN 1339-2003

Leyfileg stærðaviðmörk Flokkur2

MerkingP

Stærð hellu í mm≤ 600

Lengdmm± 2

Breiddmm± 2

Þykktmm± 2

Hornamæling -

Leyfileg vikmörk

Flokkur2

Merkingmm

K

Hornamæling í mm

≤ 850> 850

Hámarks mismunur í mm

36

Beygjutogþol Flokkur3

MerkingU

Beygjutogþol MPa5,0

Lágmarks beygjutogþol MPa

4

Veðrunarþol Flokkur3

MerkingD

Þyngdarmissir eftir frostþíðuprófanir Kg/m2

≤ 1,0

Slitþol Flokkur34

MerkingHI

Raufardýpt eftir mælingu prófana≤ 23 mm≤ 20 mm

TAFLA 2 - Kröfur til steina - samkv. ÍST EN 1338-2003

Leyfileg stærðaviðmörk Þykkt steinamm

< 100≥ 100

Lengdmm± 2± 3

Breiddmm± 2± 3

Þykktmm± 3± 4

Veðrunarþol Flokkur3

MerkingD

Þyngdarmissir eftir frostþíðuprófanir Kg/m2

≤ 1,0

Slitþol Flokkur34

MerkingHI

Raufardýpt eftir mælingu prófana≤ 23 mm≤ 20 mm

Bls. Nafn Modúlmál (cm) Raunmál (cm) m ² á bre

Stk.m²

Y.l.m²

M. V.þ. S.þ. . B.t.Þol

Sjátö u

6 Bæjarkubbur Bæjarkubbur Bæjarkubbur

10x10x6 10x20x6 20x20x6

7,92 8,64 8,64

100 50 25

130 132 132

Já Já Já

D D D

H H H

- - -

2 2 2

8 BorgarhellurBorgarhellurBorgarhellurBorgarhellurBorgarhellur

20x40x630x30x630x40x640x40x650x50x6

12,511,18,3

6,25

135 135 135

135

Já Já Já

P/K

P/K

P/K P/K P/K

D D D D

H H H H

U U U U

1 1 1 1

10 Garðhellur Garðhellur

15x15x6 15x30x6

7,88 8,11

44,4 22,2

132 132

Já Já P/K

D D

H H

- U

1 1

11 Strengur

10x30x6 8,64 33,3 132 Já D H U 1

12 Hleifaberg 10x10/15/20x6 8,2 - 132 Já

D H -

- - -

- 2

Þyngdkg/m²

GGG

SSS

RR

BB

GG

SS

RR

BB

G S R B

G S R B

GGG

SSS

RRR

BBB

H LGH LG

G SR B

H LGG S

9,7x9,7x69,7x19,7x6

19,7x19,7x6

19,7x39,7x629,7x29,7x629,7x39,7x639,7x39,7x649,7x49,7x6

8,648,648,648,645,00 4 135 Já P/K D H U 1

9,7x29,7x6

9,7x9,7/14,7/19,7x6

14,7x14,7x614,7x29,7x6

Page 58: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

59

Bls. Modúlmál (cm) Raunmál (cm)

Modúlmál (cm) Raunmál (cm)

Stk.m²

Nafn m² í poka

Þyngdkg/m²

Stk.m²

Þyngdkg/stykki

Y.l. m²

M. V.þ. . S.þ. . B.t. Þol

Sjá tö u

14 Álfaberg 6 cm Álfaberg 8 cm

10x10/15/20x6 10x10/15/20x8

8,2 6,3

- -

132 176

Nei Nei

D D

H H

- -

2 2

16 Kötluberg 6 cmKötluberg 8 cm

14x11/16,5/22x6 14x11/16,5/22x8

7,35,3

- -

132 176

Nei Nei

D D

H H

- -

2 2

18 Eyjaberg 6 cm Eyjaberg 8 cm

14x11/16,5/22x6 14x11/16,5/22x8

7,6 5,3

- -

132 176

Já Já

D D

H H

- -

- -

- -

- -

2 2

20

24

26

28

30

32

33

33

Hörkukubbur Hörkukubbur

10x10x8 10x20x8

6,16 6,72

100 50

176 176

Nei Nei

D D

I I

- -

2 2

GötuhellurGötuhellurGötuhellur

30x30x830x40x850x50x8

6,496,496

11,18,34

176176176

JáJáJá

-

P/KP/K

D H - 1 P/K D H U 1 P/K D H U 1

Götukubbur Götukubbur Götukubbur

10x10x8 10x20x8 20x20x8

6,16 6,72 6,72

100 50 25

176 176 176

Já Já Já

D D D

H H H

- - -

- -

- - -

2 2 2

Nafn

Y.l. m²

M.

V.þ. .

S.þ. . B.t. Þol

Sjá tö u

Dvergkantur 13x16x24,5 100 - 11,5 Nei - - - - -

Tröllakantur 40x24x17 30 - 37 Nei -

- - - -

Rennusteinn

20x20x8 168 - 7,2 Nei

- -

- - -

Y.I. = Y bo ðslag M. = Mál s kku V.þ. . = ð una ols S.þ. . = Slitþols u B.t.þol = B ygjutogþol

GG

S R M Ó

G S R M Ó

GG

S R M Ó R H

GG

S R M Ó R H

G S R B H

Umferðar-kantur 20x20x8 168 - 7,2 Nei - - - - - G S R B

G S B

Þríkantur 18x20x16 72 - 13 Nei - - - - - G S B

G S

G SG SG S

G S R B H

GGG

9,7x9,7x89,7x19,7x8

19,7x19,7x8

9,7x9,7/14,7/19,7x69,7x9,7/14,7/19,7x8

13,9x10,9/16,4/21,9x613,9x10,9/16,4/21,9x8

13,9x10,9/16,4/21,9x613,9x10,9/16,4/21,9x8

Flöguberg 6 cmFlöguberg 8 cm

30x40x630x40x8

29,7x39,7x629,7x39,7x8

8,646,49

8,38,3

135176

Já Já

D D

H H

UU

1 1

9,7x9,7x89,7x19,7x8

29,7x29,7x829,7x39,7x849,7x49,7x8

19,7x19,7x8

19,7x19,7x8

Modúlmál (cm) Raunmál (cm) Stk.m²

Þyngdkg/m²

Nafn m² Y.l.m²

M. V.þ. . S.þ. . B.t.Þol

Sjátö u

M Ó R HG SM Ó R HG S

Page 59: Steypust a4 hellubækl 11juli2013 web

Hringhellu 2221 Hafnarfjörður

Hrísmýri 8800 Selfoss

Malarhöfða 10110 Reykjavík

Berghólabraut 9230 Reykjanesbær

Sími 4 400 400www.steypustodin.is