Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst...

12
RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998 ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES 13 Bessastaðir Þrjár smá rannsóknir Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánsson og Sigurður Bergsteinsson

Transcript of Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst...

Page 1: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

Skýrslur fornleifadeildar1998

RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ • NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES

1 Starfsemi fornleifadeildar 1997.Guðmundur Ólafsson.

2 Hringvegur um Fossárvík.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

3 Suðurfjarðarvegur um Selá.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

4 Frumrannsókn á Seyðisfirði vegnasnjóflóðavarna.Guðmundur Ólafsson.

5 Bæjarrúst í landi Vagnsstaða, Suður-sveit. Guðmundur Ólafsson.

6 Verstöð við Arnarstapa í Tálknafirði.Guðmundur Ólafsson.

7 Tindastólsvegur um Hróarsgötur.Fornleifaskráning.Guðmundur Ólafsson.

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ • NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES

13

BessastaðirÞrjár smá rannsóknir

Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánssonog Sigurður Bergsteinsson

8 Skagastrandarvegur um Hafursstaðaá.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

9 Efribyggðarvegur í Skagafirði.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

10 Þverárfjallsvegur-Skagavegur.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

11 Eiríksstaðir í Haukadal.Fornleifarannsókn í skála.Guðmundur Ólafsson.

12 Reykholt í Borgarfirði Framvindu-skýrsla 1998. Guðrún Sveinbjarnar-dóttir og Guðmundur H. Jónsson.

13 Bessastaðir. Þrjár smá rannsóknir.Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánssonog Sigurður Bergsteinsson

Page 2: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

13Bessastaðir

Þrjár smá rannsóknir

Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánssonog Sigurður Bergsteinsson

RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ • NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES

Page 3: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

F o r s í ð a : B e s s a s t a ð i r

© 2001 Þjóðminjasafn Íslands/Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánsson og Sigurður Bergsteinsson.Öll réttindi áskilinISSN 1560-8050Prentun/umbrot: Gutenberg – Hraðlestin

Page 4: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

Efnisyfirlit

Inngangur ...................................................................................................................................... 5Rannsókn í apríl 1998 .................................................................................................................. 5Rannsókn í ágúst 1998................................................................................................................. 6Rannsókn í september 1998 ........................................................................................................ 7Teikningar ...................................................................................................................................... 8

Page 5: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á
Page 6: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

5

BessastaðirÞrjár smá rannsóknir

InngangurÁ árinu 1998 voru fornleifafræðingar Þjóðminja-safnsins fengnir til að kanna fornleifar eða meintarfornleifar á Bessastöðum í þrjú skipti. Öll tilfellinvoru vegna verklegra framkvæmda á staðnum. Íapríl hafði Almenna verkfræðistofan sambandvegna skurðgraftar og í ágúst og september hafðiVegagerð ríkisins samband vegna mannvirkja semkomu í ljós við vegagerð á staðnum. Í öll skiptinvar um minniháttar rannsókn að ræða. Hér á eftireru stuttar skýrslur um þessar rannsóknir.Sigurður Bergsteinsson er ábyrgur fyrir rann-sókninni í apríl, Agnes Stefánsdóttir í ágúst ogBjörn Stefánsson í september.

Rannsókn í apríl 1998Þann 15. apríl 1998 hafði Almenna verkfræði-stofan samband við Þjóðminjasafnið vegna lagn-ingar ræsis á Bessastöðum. Grafin var skurðursem lá í austur-vestur í brekkunni norðan bíla-stæðaog aðkeyrslu við Bessastaði (sjá teikningu 1). Aukþess var fyrirhugað að grafa fyrir skólplögn norðurfrá kirkjunni, og fór Almenna verkfræði-stofan framá að Þjóðminjasafnið kannaði hve djúpt væri niðurá grafir við kirkjuna og þar með hvort mögulegtværi að leggja skólplögnina ofan við grafirnar ánþess að raska þeim. Engar merktar grafir voru ásvæði því sem fyrirhugað var kanna.Dagana 16. 17. 20. og 21 apríl vorum við AgnesStefánsdóttir á Bessastöðum og fylgdumst meðskurðgreftri og mældum inn, ljósmynduðum ogteiknuðum þær fornleifar sem komu í ljós viðgröftinn. Til hægðarauka eru skurðirnir tveirnefndir skurður A,-skurður norðan vegar ogbílaplans, og skurður B,- frá kirkju og norður aðskurði A (sjá Teikningu 1).

Skurður AÁ um 30 m kafla vestan við brunahana var aðfinna mikil móöskulög ásamt torflögum og fleirimannvistarlögum. Austan við þetta svæði varhins vegar enga forna mannvist að finna endamikil hluti jarðvegs á þessu svæði uppfylling frá20. öld. Skurðurinn var um 4 m djúpur. Efst varmikið rótaður jarðvegur, sem er uppfylling fránútíma (lag 11 á teikningu 2). Þar fyrir neðan ermóöskulag og í því fannst nokkuð af dýrabeinum,leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag7 á teikningu 2). Undir móöskunni er torflag.Undir torflaginu er fokmold, þar sem vottar fyrirmannvist og ofarlega í henni er svört fínkornuðgjóska (lög 2 og 4), sem er talin hafa fallið um árið1500. Í fokmoldinni er einnig að finna raskað torfog blandað móöskulag (lög 3 og 5).

TúlkunHugsanlega getur lag 3 verið leifar af vegghleðsluen lagið var of raskað til þess að hægt væri aðskera úr um það með vissu, enda sást það ekki ífleti þar eð búið var að grafa skurðinn á þessumstað er ég kom á staðinn þann 15. apríl. Lag 6 semvirðist vera rótað torf, hefur upphaflega verið ímannvirki, sem jafnað var við jörðu. Aðrarmannvistarleifar var ekki að finna á þessu svæði.Mööskulagið kemur ekki á óvart á þessum staðenda var mikið móöskulag þar skammt frá, efst áuppgraftarsvæði norðan Bessastaðastofu, semrannsakað var 1988. Lagið getur hafa safnast uppá löngum tíma, en af fundum að dæma hefurlíklega verið að bætast í það á 19. og jafnvel framá 20. öld. Miðað við afstöðu gjósku frá því um1500 má sjá að lagið hefur byrjað að myndast áþessum stað eftir 1500, en ég tel líklegt að það séenn yngra, af fundum að dæma. Lagið þynnist til

Page 7: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

6

vesturs eða þegar fjær dregur Bessastaðastofu endahlýtur það að vera öskuhaugur frá henni.

Skurður B.Holræsaskurður frá kirkju var grafinn með lítillivélgröfu, s.k. Bobcat. Á tæplega eins meters dýpivar komið niður á stöku mannabein. Á 1,4 m dýpivoru leifar af 5 höfuðkúpum og tæplega 10 cmneðar sáust tvær grafir (sjá teikningu 1).Gert hafði verið ráð fyrir að skurðurinn værihafður enn dýpri en við nánari athugun og ísamráði við verkfræðinga var ákveðið að leggjalagnirnar ofan við beinin, þannig að komist værihjá frekara raski á gröfum. Bein voru ljósmynduðog staðsett. Að því loknu voru þakið yfir meðum10 cm moldarlagi. Þar ofan við var sandurhafður sem undirlag fyrir lagnirnar.Engar aðrar markverðar leifar voru í skurðinum.

Sigurður Bergsteinsson

Rannsókn í ágúst 1998

AðdragandiVegagerð ríkisins hringdi til Þjóðminjasafnsinsþann 8. ágúst vegna vegaframkvæmda sem þávoru hafnar við Bessastaði. Verið var að breikkaog dýpka gamla veginn frá kirkjunni og norðurfyrir Bessastaði að fjósinu. Vegagerðinni var kunn-ugt um að fornleifar kynnu að vera á fram-kvæmdasvæðinu, þar sem fornleifar komu í ljósþegar gamli vegurinn var gerður.

VettvangsrannsóknÞann 17. ágúst var fornleifafræðingur boðaður aðBessastöðum til að fylgjast með framkvæmdunum.Þar var fyrir Sigursteinn Hjartarson frá Vegagerð-inni og Gylfi verkstjóri. Að lokinn frumkönnun varákveðið að hittast aftur morguninn eftir þegarhaldið yrði áfram að grafa með vélgröfu. Áður hafðiverið grafið á þeim hluta sem engar heimildir vorufyrir fornleifum, þ.e. nær fjósinu.

Mannvirki 1.Þann 18. ágúst hófst gröfturinn og kom fljótlega íljós torf og þar hjá nokkrir steinar sem virtust veraleifar af mannvirki. Þetta var á það miklu dýpi aðákveðið var hreyfa ekki við þessu og leggja veginnyfir. Svæðið var teiknað og munir á yfirborði

týndir upp. Munirnir voru flöskubrot, keramik ogpostulín frá þessari öld.

Mannvirki 2.Næstu 20 metrana sáust engin merki um mann-vistarleifar en u.þ.b. 135 m eftir veginum (frá hliðivið kirkju) kom í ljós mikið magn af viðarkolumá litlum bletti, ca 1x0,5 m í þvermál. Þetta vareinnig teiknað og týnd upp gler- og postulínsbrotsem voru frá þessari öld, að mati GuðrúnarSveinbjarnardóttur sem leit á þau. Þétt uppviðþennan kolablett var töluvert af járni, allt nýlegt.

Mannvirki 3.Eftir u.þ.b. 25 metra án mannvistarleifa kom svo íljós mannvirki sem byrjar við 160 m (sjá teikningu)og nær u.þ.b. 10 metra áfram. Hér var tvöföldsteinhleðsla með torfi. Frá þessu mannvirki og um20 metra í austur liggur allþykkt móöskulag sem ívoru m.a. keramik og krítarpípubrot. Ákveðið varað láta þetta mannvirki einnig vera óhreyft og leggjaveginn yfir, þó varð að grafa eitthvað af móöskunnií burt og voru gripir týndir upp jafnóðum. Allsfundust 8 keramikbrot og tvö brot úr krítarpípu.

Krítarpípur:1. Leggur, óskreyttur.2. Leggur, með brot af fæti. Á fæti eru leifar af

stimpli sem á virðist standa HM meðperlurönd við brúnina. Í bókinni Merken vanGoudse pijpenmakers 1660-1940 eftir D.H.Duco eru myndir af hinum ýmsu stimplumsem notaðir voru við hollenska pípugerð.Á bls. 81 er mynd af stimpli sem, gæti veriðsá hinn sami og sá sem er á þessari pípu.Sá stimpill stendur fyrir Hendrick Muijsog var í notkun milli 1700/1715-1799.

Keramik:1. Steinleir, 1 brot. Líklega Düingen leir, gerður

eftir 1750.2. Rauðleir, 5 brot. 2 brot passa saman, þau

eru með rauðum glerung að innan, ensvört af sóti að utan. Þriðja brotið virðistvera botn á einhvers konar skál eða fati.Fjórða og fimmta brotið passa saman ,virðast vera brún og botn á fati meðgrænleitum glerung að innan og utan.

3. Fajans, 2 brot. Annað með hvítum glerunginnan og utan, hitt með einlitumbrúnleitum glerung að innan og hvítum

Page 8: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

7

glerung með máluðu fjólubláu munstri aðutan. Seinna brotið virðist vera brún áeinhverju íláti.

NiðurstöðurAlls fundust mannvistarleifar á þremur stöðumá uppgraftarsvæðinu. Mannvirki 1 og 2 eru líklegabæði frá þessari öld ef marka má þá gripi semfundust í og við mannvirkin. Mannvirki 3 erlíklega frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun 19.aldar.

Agnes Stefánsdóttir

Rannsókn í september 1998Í september 1998 stóð yfir vegagerð áBessastöðum frá Fjósi að bústað forseta ogBessastaðastofu. Þann 8. september tilkynntiverktakinn, sem var Loftorka Þjóðminjasafninuað „Garður” væri í vegarstæðinu, suð-austan fjóss.Þann 9. september fór ég á staðinn. Steinaröð súsem bennt var á reyndist vera hluti af girðingu.Nýlegir járn og tréstaurar fundust á milli steinaog var sama burðarlag og í vegi við austurhliðFjóss.Ástæðulaust er að fjölyrða meir um þessagirðingu. Steinaröðin var staðsett með mælingumfrá fjóshornum og lengd mæld (sjá teikningu 3).

Björn Stefánsson

Page 9: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

8

Page 10: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

9

11

1

6 m

.y.s

56

2

76

m.y

.s.

3

1

4

4

6 m

.y.s

.

9

10

Met

rar

20

1

11

8

6 m

.y.s

Bes

sast

aðir

199

8

Sni

ð í s

kurð

i A. H

orft

í suð

ur

likva

rði 1

:100

For

nlei

fade

ild Þ

jóðm

inja

safn

sins

199

8S

igur

ður

Ber

gste

inss

on

hrey

fð m

old

2Lí

tið h

reyf

ð fo

kmol

d. v

otta

rfy

rir m

óösk

u

3M

áð to

rf m

eð s

töku

grjó

ti.

4S

vört

fínk

ornu

ð gj

óska

.K

atla

150

0.

5M

óösk

u o g

sót

linsu

r bl

anda

ðar

mol

d.

6Le

irken

nt ja

fnað

torf

.

7M

óask

a. T

öluv

ert a

f lei

r-ke

ra-

og k

ríta

rpíp

ubro

tum

.M

ikið

af b

einu

m, s

érst

akle

gaí l

agin

u ne

ðanv

erðu

.

8G

rále

it m

eðal

gróf

gjó

ska.

Mið

alda

lagi

ð 12

26 ti

l 123

1.

9Le

irken

nd m

old,

blö

nduð

Móö

sku.

10M

óask

a, k

ol o

g be

in.

11R

ót o

g up

pfyl

ling

frá

þess

ari ö

ld.

Tei

knin

g 2:

Sni

ð í s

kurð

i A

Page 11: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

10

FJÓS

50

0

100

150

200

250

300

0

50

100

Svæ

ðir

annsa

kað

íS

epte

mber

1998

Svæ

ðira

nnsa

kað

íágú

st19

98

Teik

nin

g3.Te

iknin

gin

sýnir

svæ

ðis

em

rannsö

kuð

voru

íágúst

og

septe

mber

1998

Page 12: Skýrslur fornleifadeildar 1998 Agnes Stefánsdóttir, Björn ... · móöskulag og í því fannst nokku ð af d ýrabeinum, leirmunabrotum, glerbrotum og krítarpípum (lag 7 á

Skýrslur fornleifadeildar1998

RANNSÓKNASKÝRSLUR FORNLEIFADEILDAR 1998

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ • NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES

1 Starfsemi fornleifadeildar 1997.Guðmundur Ólafsson.

2 Hringvegur um Fossárvík.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

3 Suðurfjarðarvegur um Selá.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

4 Frumrannsókn á Seyðisfirði vegnasnjóflóðavarna.Guðmundur Ólafsson.

5 Bæjarrúst í landi Vagnsstaða, Suður-sveit. Guðmundur Ólafsson.

6 Verstöð við Arnarstapa í Tálknafirði.Guðmundur Ólafsson.

7 Tindastólsvegur um Hróarsgötur.Fornleifaskráning.Guðmundur Ólafsson.

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ÚTIMINJASVIÐ • NATIONAL MUSEUM OF ICELAND DIVISION OF MONUMENTS AND SITES

13

BessastaðirÞrjár smá rannsóknir

Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánssonog Sigurður Bergsteinsson

8 Skagastrandarvegur um Hafursstaðaá.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

9 Efribyggðarvegur í Skagafirði.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

10 Þverárfjallsvegur-Skagavegur.Mat á umhverfisáhrifum.Guðmundur Ólafsson.

11 Eiríksstaðir í Haukadal.Fornleifarannsókn í skála.Guðmundur Ólafsson.

12 Reykholt í Borgarfirði Framvindu-skýrsla 1998. Guðrún Sveinbjarnar-dóttir og Guðmundur H. Jónsson.

13 Bessastaðir. Þrjár smá rannsóknir.Agnes Stefánsdóttir, Björn Stefánssonog Sigurður Bergsteinsson