Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

16
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 49. tbl. 27. árg. 2012 5. - 11. desember Sjónaukinn Jólagjafakort það er málið Áttu ættingja eða vini sem eiga allt og þú ert í vandræðum með að ákveða jólagjöfina fyrir. Við erum með lausnina. Erum með mjög falleg gjafakort í Selasiglingu næsta sumar. (gildir fyrir tvo fullorðna) Tilboðsverð kr. 9.000. Gjöf sem gleður Upplýsingar hjá Selasiglingu í síma 897 99 00.

description

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2049.%20tbl.%202012.pdf

Transcript of Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13,

símbréf 451 27 86, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

49. tbl. 27. árg. 2012 5. - 11. desember

Sjónaukinn

Jólagjafakort það er máliðÁttu ættingja eða vini sem eiga allt og þú ert ívandræðum með að ákveða jólagjöfina fyrir.

Við erum með lausnina.

Erum með mjög falleg gjafakort í Selasiglingunæsta sumar. (gildir fyrir tvo fullorðna)

Tilboðsverð kr. 9.000.

Gjöf sem gleður

Upplýsingar hjá Selasiglingu í síma 897 99 00.

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Fimmtudagur 6. desemberkl. 8:00 Útsalan hjá KIDKA Hvammstanga hefst 49kl. 20:00 Félagsvist í Félagsheimilinu Hvammstanga 49

Föstudagur 7. desemberkl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka 49kl. 20:00 Föstudags Ferða Fjör í Hlöðunni 49kl. 20:30 Aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju 49 Jólamarkaður Handverkshóps. Grúsku Staðarskála 49 Jólahlaðborð á Sveitasetrinu Gauksmýri 44

Laugardagur 8. desemberkl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka 49kl. 11:00 Jólaopnun hjá KVH 49 Jólamarkaður Handverkshóps Grúsku Staðarskála 49 Jólahlaðborð á Sveitasetrinu Gauksmýri 44

Sunnudagur 9. desemberkl. 20:30 Aðventuhátíð í Melstaðarkirkju 49 Jólamarkaður Handverkshóps Grúsku Staðarskála 49

Mánudagur 10. desember Jólamarkaður Handverkshóps Grúsku Staðarskála 49 Réttargæslumaður fyrir fatlað fólk á Hvammstanga 49

Miðvikudagur 12. desember Jólatónleikar Lóuþræla á Borðeyri 48

Fimmtudagur 13. desemberkl. 10:00 Bifreiðaskoðun Frumherja Hvammstanga 49 Jólatónleikar Lóuþræla á Hvammstanga 48

Föstudagur 14. desemberkl. 8:00 Bifreiðaskoðun Frumherja Hvammstanga 49kl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs Laugarbakka 49 Jólahlaðborð á Sveitasetrinu Gauksmýri 44

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

AðventuhátíðVíðidalstungukirkjuverður föstudagskvöld

7. des. kl. 20:30

Kór kirkjunnar flytur hátíðleg sönglög undirstjórn Elinborgar Sigurgeirsdóttur,fermingarbörn flytja helgileik, nemendur tónlistarskóla leika,einsöngur Ólafur R. Einarsson. Hugleiðingu flytur ÁsaÓlafsdóttir, Hvammstanga.

Á eftir býður sóknarnefnd kaffiveitingar í Víðigerði.

AðventuhátíðMelstaðarkirkju

verður sunnudagskvöldið9. des. kl. 20.30.

Meðal efnis er kórsöngur undir stjórn Pálínu F.Skúladóttur, helgileikur fermingarbarna oghljóðfæraleikur. Hugleiðingu flytur Valgerður Kristjánsdóttir,Mýrum.Samvera í safnaðarheimili á eftir yfir smákökum og súkkulaði.

Verið velkomin til hátíðar! Óskum öllum innihaldsríkraraðventu!

Sóknarnefndir og sóknarprestur

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

USVH óskar eftir ábendingumfrá íbúum Húnaþings vestravegna tilnefninga til íþrótta-manns USVH árið 2012

Í samræmi við 1. grein reglugerðar umíþróttamann USVH er hér með óskað eftir ábendingum fráíbúum Húnaþings vestra um íþróttafólk sem sýnt hefur góðanárangur í sinni keppnisgrein árið 2012. Ábendingarnar skuluberast stjórn USVH fyrir 10. desember næstkomandi. Hægt erað skila inn ábendingum á skrifstofu USVH að Höfðabraut 6,530 Hvammstanga, eða með tölvupósti á netfangið[email protected]

Hæ Hó Korríró.Jólamarkaður Grúsku.

Verðum með okkar árlega markað í Staðarskála7., 8., 9. og 10. desember 2012. Við verðum meðhandverk, sultur, brauð, síld, kökur og ýmislegtfleira á boðstólum.

Komið og kíkið á úrvalið.

Handverkshópurinn Grúska.

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Breyttur opnutímiá laugardögumfram að jólum

dagana8. og 15. desember

mun opnutímí í

Kjörbúð og Byggingarvörudeildvera opin frá 11:00 - 18.00

Vetrarfóðrun folaldaTökum folöld í vetrarfóðrun frá áramótum. Folöldin eru rökuð viðkomu og þeim gefið ormalyf. Gott hey og aðgangur að bætiefnumog saltsteini. 3-4 folöld í stíu. Dagleg útivist ef veður leyfir.Nánari upplýsingar gefur Ólafur í síma 895 44 53 eða á netfangið[email protected]

Réttindagæslumaður fyrir fólkmeð fötlun

Verður á Hvammstanga 10. desember Viðtals pantanir í síma 858 19 59 eðaá netfangið [email protected]

Guðrún

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Jólakveðjurí jólablað

Sjónaukanssem kemur út föstudaginn 21. des.þurfa að hafa borist fyrir kl. 12:00fimmtudaginn 20. des.

Munið jólakveðjurnar.

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Framkvæmdastjóri Elds í HúnaflingiÓskað er eftir að ráða í stöðu framkvæmdarstjóra unglistahátíðarinnar„Eldur í Húnaþingi“ fyrir árið 2013.Frekari upplýsingar um starfið veitir Karólína í síma 867 75 42.Umsóknum skal skilað á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 14.desember n.k. eða í [email protected]

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskólatímabilið ágúst til desember árið 2012, ber að skila á skrifstofuHúnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst.Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofusveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðunniwww.hunathing.is undir liðnum eyðublöð. Með umsókninni þarf aðfylgja með staðfesting leikskólastjóra. Reglur um akstursstyrki eru áheimasíðunni www.hunathing.is undir liðnum reglugerðir ogsamþykktir.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 455 24 00.Ath. Sækja þarf um styrkinn innan tveggja mánaða frábirtingu auglýsingar annars fellur hann niður.

Skrifstofustjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Íslandsmótið í körfubolta

ÚRSLIT9. fl. drengja 1. deild E, 2. umf.

á EgilsstöðumLaugardaginn 24. nóvember

Kormákur/Laugdælir - Höttur . . . . .33 - 40Kormákur/Laugdælir - Fjölnir B . . .32 - 37

Sunnudaginn 25. nóvemberKormákur/Laugdælir - Fjölnir B . . .27 - 32Kormákur/Laugdælir - Höttur . . . . .46 - 49

8. fl. stúlkna 1. deild B, 2. umferðá Sauðárkróki

Laugardagur 1. desemberKormákur - Tindastóll . . . . . . . . . . . .31 - 50Kormákur - Hamar/Þór Þ. . . . . . . . .37 - 20

Sunnudagur 2. desemberKormákur - Snæfell . . . . . . . . . . . . . .29 - 23Kormákur - Njarðvík . . . . . . . . . . . . .18 - 40

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

REYNUM AFTUR

Félagsvist KB sem vera átti 3. nóv. en féll niður vegnaveðurs, verður fimmtudagskvöldið 6. des. íFélagsheimilinu Hvammstanga kl: 20.00

Veitingar, verðlaun og uppgjör.

Kvenfélagið Björk,Kvennaband V-Hún og Kvenfélagið Iðunn

Akstursstyrkir.Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingarog í tónlistarskóla árið 2012, ber að skila á skrifstofu Húnaþingsvestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst. Sækja þarfum á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins,einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðunni www.hunathing.is undirliðnum eyðublöð. Með umsókninni þarf að fylgja með staðfesting umástundun. Reglur um akstursstyrki eru á heimasíðunniwww.hunathing.is undir liðnum reglugerðir og samþykktir.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 455 24 00.Ath. Sækja þarf um styrkinn innan tveggja mánaða frábirtingu auglýsingar annars fellur hann niður.

Skrifstofustjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Spennandi Föstudags Ferða Fjör, íHlöðunni Brekkugötu 2 Hvt. þann 7.des. stundvíslega kl. 20:00 :-).Viltu lifa lífinu lifandi, borga minna fyrirfríið þitt? Þá er þetta eitthvað fyrir þig!

Sigga Dóra verður á staðnum og fræðir okkur um þetta frábæratækifæri. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudag í sima 86373 39. Súper verð á Rauðu, Hvítu og öli.

Ekki láta þig vanta í fjörið og taktu með gesti.Allir velkomnir!

Dreifnám-akstursstyrkir.Umsóknum um styrki vegna aksturs í dreifnám í Húnaþingi vestra áhaustönn árið 2012, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra,Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst. Sækja þarf um á þartil gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einniger hægt að nálgast þau á heimasíðunni www.hunathing.is undirliðnum eyðublöð. Með umsókninni þarf að fylgja með staðfestingskóla um að nemandi uppfylli reglur um námsframvindu.„Útlutunarreglur um akstursstyrki í dreifnám í Húnaþingi vestra“ semsveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl 2012 eru áheimasíðunni www.hunathing.is undir liðnum reglugerðir ogsamþykktir. Nemendur eru hvattir til að kynna sér reglurnar.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 455 24 00.Ath. Sækja þarf um styrkinn innan tveggja mánaða frábirtingu auglýsingar annars fellur hann niður.

Skrifstofustjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

SnyrtingVerð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka,

Föstud. 7. des. til laugard. 8. des. kl. 10:00-22:00 báða dagana.Föstud. 14. des. til laugard. 15. des. kl. 10:00-22:00 báða dagana.

Upplýsingar í símum 568 00 09 og 865 81 61.Geymið auglýsinguna

Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

ATHUGIÐ!Nýir keppnisbúningar

í knattspyrnuog körfubolta

ásamt utanyfirgallavæntanlegir,

Nánari upplýsingargefur Oddur í síma 898 24 13

nánar auglýst í næstu viku.

Umf. Kormákur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Verð meðSkötuhlaðborð á

þorláksmessu,nánar auglýst síðar.

Framtíðarstarf við Sambýlið , Hvammstanga. Fræðslu- og velferðarsvið Húnaþings vestra auglýsir eftirþroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun og/eðareynslu af starfi með fötluðum. Um er að ræða 100% starf ívaktavinnu. Starfið er laust frá og með 1. janúar 2013. Sambýlið starfar eftir lögum um málefni fatlaðs fólks. Um er að ræðalifandi og gefandi starf með áhugaverðu fólki.Við leitum að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi sem sýnirstarfinu og heimilismönnum virðingu.Þekking og reynsla við vinnu á Sambýli er æskileg en ekki skilyrði.Við ráðningu er litið til starfsreynslu, menntunar sem nýtist í starfisvo og persónulegra eiginleika umsækjanda. Karlmenn jafnt semkonur eru hvattir til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningiviðkomandi stéttarfélags.Umsóknum skal skilað í ráðhús Húnaþings vestra,Hvammstangabraut 5, á eyðublöðum sem þar fást, merkt fræðslu- ogfélagsmálastjóri.Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ingi Björgvinssonforstöðumaður í síma: 893 38 40. Einnig Eydís Aðalbjörnsdóttirfræðslu- og félagsmálastjóri í síma 455 24 00.Umsóknarfrestur er til 17. desember.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 13: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

+

Íbúðarhús til sölu.Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í íbúðarhúsið Brekkubæ áBorðeyri í Húnaþingi vestra. Um er að ræða einbýlishús byggt árið1976 úr timbri. Íbúðarhúsið er á einni hæð alls 115,6 fermetrar.Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, eldhús, forstofu, þvottahúsmeð sér inngangi og geymslu. Fasteignamat er samtals kr. 6.480.000og brunabótamat er kr. 24.950.000. Nánari upplýsingar veitasveitarstjóri og skrifstofustjóri Húnaþings vestra. Tilboðum, sem skulu vera skrifleg, ber að skila á skrifstofuHúnaþings vestra eigi síðar en kl. 16:00 þann 4. janúar 2013.

Skúli fiórðarson, sveitarstjóri.

Auglýsing um breytingu á AðalskipulagiHúnaþings vestra 2002-2014.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 8.nóvember 2012 breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014 í landi Melstaðar í Miðfirði. Tillaga að breytingu skipulagsinsvar auglýst með viðeigandi hætti. Athugasemdir bárust frá einumaðila og hefur viðkomandi verið svarað að undangenginni umfjöllunskipulags- og umhverfisráðs og sveitarstjórnar Húnaþings vestra

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri Húnaþings vestra.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 14: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Þjónusta í boði-óskast

Hvað Þjónustuaðili tbl.Nýir keppnisbúningar Umf. Kormákur 49Íbúðarhús til sölu Húnaþing vestra 49Breyting á aðalskipul. Húnaþing vestra 49Íþróttam. USVH ‘12 Ungmennasamband Vestur Húnav. 49Útsala KIDKA Hvammstanga 49Gjafakort Selasigling Hvammstanga 49Framtíðarstarf Húnaþing vestra 49Vörur á tilboði Kaupfélag Vestur Húnvetninga 49Fóðrun folalda Ólafur 49Akstursstyrkir Húnaþing vestra 49Dreifnáms akstursst. Húnaþing vestra 49Akstursstyrkir leiksk. Húnaþing vestra 49Framkvæmdastjóri Eldur í Húnaþingi 49Aðsetursskipti - Lögh. Húnaþing vestra 48Jólaleikur KVH Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 48Jólatilboð á vörum Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 48Smáskipanáms Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 48Bökunartilboð Kaupfélag Vestur Húnvetninga 46Útsala á barnafötum Kaupfélag Vestur-Húnvetninga 46Flokksval póstkosning Samfylkingin Norðvesturkjördæmi 46Jól - lýsing á leiði Skjanni ehf. Hvammstanga 46Innritun vor 2013 Fjölbrautaskóli Vesturlands 46Rúlluplastsöfnun Urðun ehf. 46Helgarnám með vinnu Fjölbrautarskólinn 45Dreifnám á netinu Borgarholtsskóli 45Framtíðarstarf við Iðju Húnaþing vestra 45Sauðfjárslátrun Sláturhús KVH 44iPad sem tæki í námi, Farskólinn á Sauðárkróki 43Tamningar - þjálfun Sveitasetrið Gauksmýri 43

Page 15: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Útsala - ÚtsalaÚtsala hefst fimmtudaginn 6. desember.

Á okkar vinsælu ullarvörum.Höfum líka til sölu flísvörur frá ICEWEAR

Handprjónaband Léttlopa-Plötulopa-ÁlafosslopaSetjum rennilása í lopapeysur

Opnunartími: virka daga frá kl. 8 - 17.

Verslum í heimabyggð

Verslun WOOL FACTORY SHOP.KIDKA ehf. Höfðabraut 34.

Sími 451 00 60.

Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Hvammstanga eftirtalda daga:Fimmtudaginn 13. desember kl. 10:00 - 18:00og föstudaginn 14. desember kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14.Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

Hvammstangi2012

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Page 16: Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202012

Kaupfélag Vestur - Húnvetninga

VÖRUR Á TILBOÐIPepsi 4x2 lítrar kippa . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 889Egils Jólaöl og Appelsín . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 159Appelsin 2 lítrar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 249Malt 0,5 lítrar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 159Klementinur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 229 kg.Vífilfells Hátíðarblanda . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 119

Kjúklingur heill frosinn . . . . . . . .kr. 749 kg.

Nóa konfekt 1kg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 2.890

Eftirtaldir vinningshafar voru dregnirút í jólahappdrætti KVH

þau fá að gjöf Lambalæri frá SKVH

Kristín ÁrnadóttirSveina Ragnarsdóttir

Magnús Elíasson

Jólabækurnar eru komnar

Kaupfélag Vestur HúnvetningaSími 455 23 00