RITASKRÁ - unak.is

42
RITASKRÁ

Transcript of RITASKRÁ - unak.is

R ITASKRÁ

1

Efnisyfirlit HUG- OG FÉLAGSVÍSINDADEILD ..... 4

ANNA ELÍSA HREIÐARSDÓTTIR, LEKTOR............. 4 ANNA ÓLAFSDÓTTIR, LEKTOR ........................ 4 ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR, LEKTOR .............. 4 ÁRSÆLL MÁR ARNARSSON, LEKTOR ................. 5 BIRGIR GUÐMUNDSSON, LEKTOR .................... 5 BRAGI GUÐMUNDSSON, PRÓFESSOR ................. 6 BJARNI MÁR MAGNÚSSON, AÐJÚNKT ................ 7 BRYNHILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR, LEKTOR ............ 7 ELÍN DÍANNA GUNNARSDÓTTIR, DÓSENT ........... 7 EYGLÓ BJÖRNSDÓTTIR, LEKTOR ...................... 7 FINNUR FRIÐRIKSSON, LEKTOR ...................... 8 GIORGIO BARUCHELLO, DÓSENT ..................... 8 GUÐMUNDUR HEIÐAR FRÍMANNSSON, PRÓFESSOR . 9 HALLDÓRA HARALDSDÓTTIR, LEKTOR ............... 9 HERMÍNA GUNNÞÓRSDÓTTIR, AÐJÚNKT ............. 9 INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, AÐJÚNKT ............ 9 INGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON, PRÓFESSOR .. 10 JOAN NYMAND LARSEN, LEKTOR ................... 11 JÓN HAUKUR INGIMUNDARSON, DÓSENT .......... 11 JÓRUNN ELÍDÓTTIR, DÓSENT ....................... 11 KAMILLA RÚN JÓHANNSDÓTTIR, LEKTOR .......... 12 KJARTAN ÓLAFSSON, LEKTOR ...................... 12 KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, LEKTOR ............. 12 MARÍA STEINGRÍMSDÓTTIR, LEKTOR .............. 12 KRISTÍN AÐALSTEINSDÓTTIR, PRÓFESSOR ........ 13 MARKUS MECKL, LEKTOR ........................... 13 NATALIA LOUKACHEVA, LEKTOR .................... 14 PÁLL BJÖRNSSON, LEKTOR .......................... 14 PÉTUR DAM LEIFSSON, LEKTOR .................... 14 RACHAEL LORNA JOHNSTONE, LEKTOR ............ 15 RAGNHEIÐUR GUNNBJÖRNSDÓTTIR, AÐJÚNKT .... 15 RÓSA KRISTÍN JÚLÍUSDÓTTIR, LEKTOR ............ 16 RÚNAR SIGÞÓRSSON, DÓSENT ..................... 16 SIGRÚN SVEINBJÖRNSDÓTTIR, DÓSENT ........... 16 SIGURÐUR KRISTINSSON, DÓSENT ................ 17 TIMOTHY MURPHY, DÓSENT ........................ 17 ÞÓRA KRISTÍN ÞÓRSDÓTTIR, AÐJÚNKT ............ 17 ÞÓRODDUR BJARNASON, PRÓFESSOR .............. 17

HEILBRIGÐISDEILD ...................... 20

ÁRÚN K. SIGURÐARDÓTTIR, DÓSENT .............. 20 BJÖRN GUNNARSSON, LEKTOR ..................... 20 ELÍN EBBA ÁSMUNDSDÓTTIR,DÓSENT ............. 20 ELÍSABET HJÖRLEIFSDÓTTIR, DÓSENT ............. 20 GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR, DÓSENT.................... 20 GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR, LEKTOR ................... 21 HAFDÍS SKÚLADÓTTIR,LEKTOR ..................... 21 HERMANN ÓSKARSSON, DÓSENT ................... 21 HILDIGUNNUR SVAVARSDÓTTIR, LEKTOR .......... 21 KRISTÍN ÞÓRARINSDÓTTIR, LEKTOR ............... 22 KRISTJANA FENGER, LEKTOR ....................... 22 MARGRÉT HRÖNN SVAVARSDÓTTIR, AÐJÚNKT .... 22 SIGFRÍÐUR INGA KARLSDÓTTIR, LEKTOR.......... 23

SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, PRÓFESSOR ......... 23 SIGRÚN GARÐARSDÓTTIR, LEKTOR ................. 24 SIGURÐUR BJARKLIND, AÐJÚNKT ................... 24 SNÆFRÍÐUR ÞÓRA EGILSSON, DÓSENT ............ 24 SÓLVEIG ÁSA ÁRNADÓTTIR, LEKTOR ............... 24 ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR, AÐJÚNKT ................. 24

VIÐSKIPTA- OG

RAUNVÍSINDADEILD .................... 25

ANDREW BROOKS, DÓSENT ......................... 25 ARNHEIÐUR EYÞÓRSDÓTTIR, AÐJÚNKT ............. 25 AXEL BJÖRNSSON, PRÓFESSOR ..................... 26 FJÓLA BJÖRK JÓNSDÓTTIR, AÐJÚNKT .............. 26 GUÐMUNDUR KR. ÓSKARSSON, LEKTOR ........... 26 GRÉTAR ÞÓR EYÞÓRSSON, PRÓFESSOR ............ 27 HAFDÍS BJÖRG HJÁLMARSDÓTTIR, LEKTOR ........ 27 HELGI GESTSSON, LEKTOR .......................... 27 HILMAR ÞÓR HILMARSSON, DÓSENT ............... 28 HJÖRLEIFUR EINARSSON, PRÓFESSOR ............. 28 HREFNA KRISTMANNSDÓTTIR, PRÓFESSOR ........ 29 HREIÐAR ÞÓR VALTÝSSON, LEKTOR ................ 29 INGI RÚNAR EÐVARÐSSON, PRÓFESSOR ........... 29 JÓHANN ÖRLYGSSON, PRÓFESSOR ................. 30 KRISTINN P. MAGNÚSSON, DÓSENT ............... 30 NIKOLAI GAGUNASHVILI, PRÓFESSOR .............. 31 NICOLA WHITEHEAD, LEKTOR ....................... 31 ODDUR Þ. VILHELMSSON, DÓSENT ................. 31 RAGNAR STEFÁNSSON, PRÓFESSOR ................ 31 RANNVEIG BJÖRNSDÓTTIR, LEKTOR ................ 32 STEFÁN B. GUNNLAUGSSON, LEKTOR .............. 33 SIGÞÓR PÉTURSSON, PRÓFESSOR .................. 33 STEINAR RAFN BECK, AÐJÚNKT ..................... 33 STEINGRÍMUR JÓNSSON, PRÓFESSOR .............. 33 ÞÓRIR SIGURÐSSON, LEKTOR ....................... 34 ÖGMUNDUR KNÚTSSON, LEKTOR ................... 34

RHA - RANNSÓKNA- OG

ÞRÓUNARMIÐSTÖÐ HÁSKÓLANS Á

AKUREYRI ..................................... 35

GUÐRÚN RÓSA ÞÓRSTEINSDÓTTIR,FORSTÖÐUMAÐUR

......................................................... 35 HJALTI JÓHANNESSON, SÉRFRÆÐINGUR ........... 35 HJÖRDÍS SIGURSTEINSDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR .. 35 JÓN ÞORVALDUR HEIÐARSSON, SÉRFRÆÐINGUR .. 36 VALTÝR SIGURBJARNARSON, SÉRFRÆÐINGUR ..... 36

RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA

..................................................... 37

EDWARD H. HUJBENS, FORSTÖÐUMAÐUR ......... 37 EYRÚN J. BJARNADÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR ........ 38

SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ ................... 38

BIRNA SVANBJÖRNSDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR ..... 38 GUÐMUNDUR ENGILBERTSSON, AÐJÚNKT .......... 38 INGIBJÖRG AUÐUNSDÓTTIR, KENNSLURÁÐGJAFI .. 39 RÓSA G. EGGERTSDÓTTIR, SÉRFRÆÐINGUR ...... 39

2

Útgefandi: Háskólinn á Akureyri

Ritstjórn: Lára Guðmundsdóttir, Sigrún Vésteinsdóttir

Ólína Freysteinsdóttir Ábyrgðarmaður: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir

Hönnun kápu: Stíll

Umbrot: Lára Guðmundsdóttir

Prófarkarlestur: Ingveldur Tryggvadóttir ISBN: 978-9979-834-75-5

ISSN: 1670-5696

Desember 2009

3

Formáli Ritaskrá Háskólans á Akureyri (HA) hefur að geyma

upplýsingar um fræðastörf háskólakennara og

sérfræðinga Háskólans á Akureyri fyrir árið 2008.

Upplýsingum í ritaskrána er safnað í gegnum

stigamat háskólakennara. Ritstjórn hefur ekki gefið

út sérstakar leiðbeiningar til höfunda um

framsetningu efnisins og er því ekki unnið eftir einu

ákveðnu heimildarkerfi við uppsetningu

ritaskrárinnar. Ritstjórn hefur aðeins gert

lítilsháttar breytingar á framsetningu til að auka

læsileikann.

Ritaskránni er ætlað að gefa yfirlit yfir fræðastörf

og rannsóknarvirkni starfsmanna Háskólans á

Akureyri. Þannig er ritaskrá HA í raun vitnisburður

um rannsóknarvirkni starfsmanna árið 2008.

Samkvæmt þessum upplýsingum átti starfsfólk HA

68 birtingar í ritrýndum fræðiritum og þar af voru

48 greinar í erlendum ritrýndum fræðiritum (ISI)

auk þess voru birtar 3 aðrar fræðilegar greinar. 74

bókakaflar og greinar í ráðstefnuritum voru birtar,

49 fræðilegar skýrslur og álitsgerðir. Ritdómar voru

38 talsins ásamt fjölda fyrirlestra, erinda og

veggspjalda. Sé gögnum um rannsóknarvirkni

safnað saman á slíkan hátt má nota þau sem

verkfæri til mælingar á árangri starfsfólks HA í

rannsóknum

Ritaskrá Háskólans á Akureyri 2008 tekur til 93

höfunda og er efni hvers höfundar er raðað í

eftirfarandi flokka:

Lokaritgerðir

Bækur og fræðirit

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Fræðilegar greinar

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Ritdómar

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Þýðingar

Ritstjórn

Kennslurit og fræðsluefni

Listasýningar

Ritaskrá Háskólans á Akureyri er aðgengileg á vef

Háskólans á Akureyri sem og eldri ritaskrár.

Ritstjórn

Preface The University of Akureyri Bibliography contains

information regarding the academic work of

teachers and specialists within the University of

Akureyri for the year 2008. The information is

gathered using the annual teaching staff

assessment rating. The editors have therefore not

set any specific instructions regarding the

presentation of published material and thus there is

no specific reference system used as a guideline

with regards to the bibliography setup. The editors

have made only minor presentation alterations in

order to enhance readability.

The Bibliography is intended to outline the

University of Akureyri staff‘s academic work and

research activity. Therefore the Bibliography is a

true representation of HA staff‘s research activity

for the year 2008. According to the Bibliography,

HA staff published 68 articles in peer-reviewed

journals, 48 of those in ISI peer-reviewed journals.

In addition, HA staff published 3 other scholarly

articles, 74 book chapters and chapters in

conference proceedings; 50 scholarly reports and

opinions were also published. 38 reviews were

written together with numerous lectures,

presentations and posters. The gathering of such

research activity material provides a valuable

measurement of HA staff‘s research success.

The University of Akureyri Bibliography holds the

work of 93 authors and categorises each author‘s

work in the following categories:

Final theses

Books and scholarly volumes

Articles in peer-reviewed journals

Scholarly articles

Book chapters and chapters in conference

proceedings

Scholarly reports and opinions

Reviews

Lectures, presentations and posters

Translations

Editorship

Course books and educational material

Art exhibits

The University of Akureyri Bibliography for 2008 is

accessible online at the University of Akureyri

website along with previous versions.

Editors

4

Hug- og

félagsvísindadeild

Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Þróunarverkefni: 5 ára og fær í flestan sjó.

Aðferðin er byggð á þróunarstarfi höfundar 2001-

2008. Þróunarverkefnið inniheldur skýrslu (40

bls.), kennsluleiðbeiningar og kennsluefni (107

bls.) og ítarefni á um 30 pdf. skjölum. Vefsíða:

http://www.idavollur.akureyri.is/fimmaraogfaer/

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Leikskólinn Iðavöllur: Fimm ára og fær í flestan sjó.

Fyrirlestur á ráðstefnu Skólaþróunarfélags Íslands

haldin í Reykjanesbæ þann 7. nóvember 2008.

Fjölmenningin og skólastarf. Fyrirlestur haldinn á

ráðstefnunni: Ný lög - ný tækifæri. Samræða allra

skólastiga. Haldin af SÍMEY, Akureyrarbæ, BKNE,

MA, Skólastjórafélaginu, Skólaþróunarsviði HA,

VMA, Þekkingarsetri Þingeyinga og 6. deild Félags

leikskólakennara þann 26. september 2008.

Hvað læra börn í leikskólanum? Fyrirlestur á

málþinginu: Að vita meira og meira, haldið á

vegum Félags leikskólakennara og Félags

grunnskólakennara þann 19. september 2008 í

Skriðu.

Lestrarhvetjandi umhverfi í leikskólum. Ráðstefna

um eflingu lesskilnings á vegum Samtaka

áhugafólks um skólaþróun og Skólaþróunarsviðs

Háskólans á Akureyri 6. september 2008.

Íslenskir karlleikskólakennarar - þröskuldar í (lífi)

námi og starfi. Fyrirlestur um niðurstöður

rannsóknarinnar á málfundi sem bar heitið:

Rannsóknir í jafnréttismálum við Háskólann á

Akureyri - ástand og horfur. Haldinn þann 6. júní

2008.

Veggspjald fyrir ráðstefnuna: Að marka spor, sem

haldin var á vegum RannUng og Félags

leikskólakennara. Efni spjaldsins var sótt í M.Ed.

rannsóknina Fólk heldur að við séum fleiri,

viðtalsrannsókn við karlleikskólakennara.

Ráðstefnan var haldin 1. desember 2008.

Anna Ólafsdóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Olafsdottir, Anna (2008). The congruence of ideas

about quality of teaching within higher education

institutions, Paper proceedings of the 21st CHER

Annual Conference: "Excellence and Diversity in

Higher Education. Meanings, Goals, and

Instruments", Italy, Università degli Studi di Pavia,

11th-13th September.

Anna Ólafsdóttir (2008). Líta allir silfrið sömu

augum? Um orð og athafnir í gæðamálum háskóla.

Rannsóknir í félagsvísindum IX, félags- og

mannvísindadeild, félagsráðgjafadeild, sálfræðideild

og stjórnmálafræðideild. Þjóðarspegillinn, 24.

október 2008, Félagsvísindastofnun Háskóla

Íslands, bls. 673-684.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Olafsdottir, Anna (2008). The congruence of ideas

about quality of teaching within higher education

institutions. A paper presentation at the 21st CHER

Annual Conference: "Excellence and Diversity in

Higher Education. Meanings, Goals, and

Instruments", Università degli Studi di Pavia, Italy,

2008, 11th September.

Anna Ólafsdóttir, (2008). Líta allir silfrið sömu

augum? Um orð og athafnir í gæðamálum háskóla.

Erindi á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2008 -

Rannsóknir í félagsvísindum IX, Reykjavík, Háskóli

Íslands, 24. október 2008.

Anna Þóra Baldursdóttir, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Valgerður Magnúsdóttir og Anna Þóra Baldursdóttir.

(2008). Faglegt sjálfstraust grunnskólakennara:

Áhrif á starf og starfsþróun. Uppeldi og menntun,

17/1, 69–86.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Anna Þóra Baldursdóttir. Líðan kennara – agaleysi

í samfélaginu. Fyrirlestur á 4. Þingi

Kennarasambands Íslands, Kennaralaun og

skólastarf í innlendu og alþjóðlegu samhengi,

Reykjavík 10. apríl 2008.

Anna Þóra Baldursdóttir (2008). Kulnun, samskipti

og faglegt sjálfstraust kennara. Hjá öllum vakir

þráin að birta öðrum hug sinn. Samskipti og tjáning

í skólastarfi. Ráðstefna Skólaþróunarsviðs

kennaradeildar HA.

5

Anna Þóra Baldursdóttir. Teacher Efficacy. Málstofa

á alþjóðaþingi Alþjóðasamtaka kvenna í

fræðslustörfum, Delta Kappa Gamma í Chicago, 23.

júlí 2008.

Anna Þóra Baldursdóttir. Kulnun í starfi kennara.

Hvað er til ráða? Samræða allra skólastiga.

Rástefna um skóla- og menntamál á vegum ýmissa

aðila, m.a. Skólaþróunarsviðs HA í umsjá

Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar-Símey, 26.

september 2008.

Ársæll Már Arnarsson, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Arnarsson A, Jonasson F, Damji K. Corneal

Curvature and Central Corneal Thickness in

Pseudoexfoliation: The Reykjavik Eye Study.

Canadian Journal of Ophthalmology 2008; 43(4),

484-485.

Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F.

Prevalence and Causes of Visual Impairment and

Blindness in Icelanders - Reykjavik Eye Study. Acta

Ophthalmologica 2008; 86(7):778-785.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Jonasson F, Arnarsson A, Eysteinsson T. The

Reykjavik Eye Study on the Prevalence of

Glaucoma in Iceland and Identified Risk Factors.

In: J Tombran-Tink, CJ Barnstaple, and MB Shields,

editors. Mechanisms of the Glaucomas. Totowa,

N.J.: Humana Press; 2008. p. 33-45.

Ársæll Arnarsson og Þóroddur Bjarnason. Jafnt til

skiptis. Tvískipt búseta barna og samskipti þeirra

við foreldra. Í: Gunnar Þór Jóhannesson og Helga

Björnsdóttir, ritstjórar. Rannsóknir í félagsvísindum

IX. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Íslands; 2008. Bls. 151-158.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Verkefnaval og forgangsröðun fyrirtækja. Málstofa

viðskipta- og raunvísindadeildar HA, 25. janúar

2008.

Influences of joint physical custody on Icelandic

children: Evidence from the 2006 HBSC study.

International Symposium "25 Years of the HBSC

Study: Contributions and Future Challenges".

Sevilla 15.-17. maí 2008.

Risk factors of 5-year incidence of age-related

maculopathy. XXXVIII Meeting of Nordic

Ophthalmologists, Tromsö, 14.-17. júní 2008.

Hvers vegna verða Íslendingar blindir? Erindi á

félagsvísindatorgi HA 17. september 2008.

Pseudoexfoliation in the Reykjavik Eye Study: 5-

year incidence and changes in related

ophthalmological variables. European Association

for Vision and Eye Research. Portoroz, 1.-4.

október 2008.

Jafnt hjá báðum? Félagstengsl barna sem búa jafnt

hjá báðum foreldrum eftir skilnað í samanburði við

aðrar fjölskyldugerðir. Níunda félagsvísinda-

ráðstefna Háskóla Íslands, Reykjavík 24. október

2008.

Félagsleg staða barna í mismunandi fjölskyldum.

Málþing Félags- og tryggingamálaráðuneytisins um

fjölskyldumál á Íslandi: Höfum við hagsmuni barna

að leiðarljósi? Reykjavík 27. október 2008.

The Reykjavik Eye Study on prevalence of visual

impairment and blindness. XXXVIIIth Meeting of

Nordic Ophthalmologists, Tromsö, 14.-17. júní

2008.

The Reykjavik Eye Study on five-year incidence of

visual impairment and blindness. XXXVIIIth

Meeting of Nordic Ophthalmologists, Tromsö, 14.-

17. júní 2008.

Pevalence of age-related macular degeneration in

the AGES - Reykjavik Study. XXXVIIIth Meeting of

Nordic Ophthalmologists, Tromsö, 14.-17. júní

2008.

Prevalence of age-related macular degeneration in

the AGES - Reykjavik Study. European Association

for Vision and Eye Research. Portoroz, 1.-4.

október 2008.

Birgir Guðmundsson, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Birgir Guðmundsson og Markús Meckl (2008). Á

sumarskóm í desember. Ísland í skýrslum

austurþýsku öryggislögreglunnar Stasi, Saga

XLVI:2 2008, bls. 86-113; Tímarit Sögufélagsins.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Birgir Guðmundsson og Sóley Stefánsdóttir (2008).

Netsíður og vefblogg - nýir unglingamiðlar. Í G.

Jóhannesson og H. Björnsdóttir ( ritstj.) Rannsóknir

í félagsvísindum IX. Reykjavík, Félagsvísinda-

stofnun. Þjóðarspegillinn 24. október 2008.

6

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Birgir Guðmundsson, Málfríður Finnbogadóttir,

Svavar A Jónsson. 2008 "Samband kirkju og

fjölmiðla, upplýsinga- og almannatengsl á vegum

þjóðkirkjunnar". Kirkjuráð/ Kirkjuþing.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Birgir Guðmundsson; "Fjölmiðlar í smáum

samfélögum", Byggðarannsóknir á Norðurslóð,

málþing við Háskólann á Akureyri, Sólborg, 18.

janúar 2008.

Birgir Guðmundsson; "Geltir varðhundur almanna-

hagsmuna síður í smáum samfélögum?" ; Líf og

störf í dreifðum byggðum - Ráðstefna um íslenska

þjóðfélagsfræði, Háskólinn á Hólum, 28.-29. mars

2008.

Birgir Guðmundsson; "Steingrímur Hermannsson,

pólitískur brúarsmiður"; Málþing til heiðurs

Steingrími Hermannssyni áttræðum, salurinn

Kópavogi 22. júní.

Birgir Guðmundsson; "Endimörk vaxtarins -

Framtíð fríblaða"; Félagsvísindatorg Háskólans á

Akureyri, Sólborg 3. september 2008.

Birgir Guðmundsson; "Continuity and change in

Nordic Journalism - Iceland"; Inngangserindi í

pallborði á ráðstefnunni: Nordic media in Theory

and Practice á vegum Reuters Institute, Oxford og

UCL Department of Scandinavian Studies, UCL,

London 7. - 8. nóvember 2008.

Birgir Guðmundsson; "Icelandic politics in a new

century"; Fyrirlestur samkvæmt sérstöku boði

Manitobaháskóla; University College, University of

Manitoba, Kanada, 23. október 2008.

Ritstjórn

Blaðamaðurinn, fagrit blaðamannafélags Íslands,

útg. Blaðamannaféalgið, 2008, Birgir Guðmundsson

ritstjóri.

Bragi Guðmundsson, prófessor

Fræðilegar greinar

Bragi Guðmundsson. (2008). „Hólastóll og

hundaþúfa:― af Páli Kolka og Eyfirðingum árið

1945. Súlur, 47, 154–169.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Bragi Guðmundsson. (2008). „Sérðu það sem ég

sé?― Í Dóra S. Bjarnason, Guðmundur

Hálfdanarson, Helgi Skúli Kjartansson, Jón Torfi

Jónasson og Ólöf Garðarsdóttir (ritstjórar),

Menntaspor: rit til heiðurs Lofti Guttormssyni

sjötugum 5. apríl 2008 (bls. 97–113). Reykjavík:

Sögufélag.

Bragi Guðmundsson. (2008). Skólinn og

samfélagið. Í Jón Hjaltason (ritstjóri) Saga

Menntaskólans á Akureyri 4 (bls. 1–20). Akureyri:

Menntaskólinn á Akureyri.

Ritdómar

Bragi Guðmundsson. (2008). Ritdómur um Frá Sál

til sálar: ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar

sálfræðings eftir Jörgen Pind. Saga, 46(1): 229–

232.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Bragi Guðmundsson. (2008). Skólasagan.

Opnunarfyrirlestur (plenum) á ráðstefnunni Ný lög

ný tækifæri – Samræða allra skólastiga.

Íþróttahöllin á Akureyri 26. september.

Bragi Guðmundsson. (2008). Átthagaást í

norðlenskum alþýðukveðskap á nítjándu öld.

Fyrirlestur á ráðstefnunni Af sögu Norðurlands á

átjándu og nítjándu öld. Akureyrarakademían 4.

október.

Bragi Guðmundsson. (2008). Ástkæra fósturmold –

öndvegi íslenskra dala. Fyrirlestur á ráðstefnunni

Líf og störf í dreifðum byggðum. Hólaskóli –

Háskólinn á Hólum 28. mars.

Bragi Guðmundsson. (2008). Héraðsvitund.

Fyrirlestur á málþinginu Byggðarannsóknir á

Norðurslóð. Sólborg 18. janúar.

Bragi Guðmundsson. (2008). Umhverfi og menntun

í nærsamfélaginu. Fyrirlestur á félagsfundi hjá

Samtökum um sögutengda ferðaþjónustu.

Þórisstaðir á Svalbarðsströnd 14. febrúar.

Ritstjórn

Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007, 1–2.

(2008). Loftur Guttormsson (ritstjóri). Bragi

Guðmundsson, Guðmundur Hálfdanarson, Ólöf

Garðarsdóttir og Þórunn Blöndal (ritnefnd).

Reykjavík: Háskólaútgáfan.

7

Bjarni Már Magnússon, aðjúnkt

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Bjarni Már Magnússon. 2008. Hernaðarhliðar

hafréttarins í íslensku samhengi. Rannsóknir í

félagsvísindum IX. Bls. 35-44. Félagsvísindastofnun

Háskóla Íslands. 24.10.2008.

Bjarni Már Magnússon. 2008. Undirliggjandi

hugmyndir íslenskra ráðamanna til úthafsveiða og

sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. Evrópu-

vitund - Rannsóknir í Evrópufræðum 2007-2008.

Bls. 125-146. Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands.

28.02.2007.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Bjarni Már Magnússon, Siglingar herskipa um

íslensk hafsvæði, Lögfræðitorg, Háskólinn á

Akureyri, 11. nóvember 2008.

Bjarni Már Magnússon, Hernaðarhliðar hafréttarins

í íslensku samhengi, Þjóðarspegillinn - Rannsóknir í

Félagsvísindum IX., Háskóli Íslands, 24. október

2008.

Brynhildur Þórarinsdóttir, lektor

Bækur og fræðirit

Brynhildur Þórarinsdóttir. 2008. Nonni og Selma -

fjör í fríinu. Reykjavík: Mál og menning.

Brynhildur Þórarinsdóttir. 2008. Síðasta skíðaferðin

(fylgig. 6). Í smásagnasafninu At og aðrar sögur.

Reykjavík: Mál og menning. Bls. 155-169.

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Brynhildur Þórarinsdóttir. 2008. Kímnigáfuð börn.

Um gagnsemi kímni og fyndinna bóka í skólastarfi.

Uppeldi og menntun. Bls. 29-46. Kennaraháskóli

Íslands í samvinnu við HÍ og HA.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Brynhildur Þórarinsdóttir. 2008. Mikilvæg

háskólamál. Rannsóknir í Félagsvísindum IX. Bls.

685-694. Félagsvísindastofnun HÍ. Þjóðarspegillinn.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Brynhildur Þórarinsdóttir. Axarmorðingi í

móðurfaðmi. Uppeldisfræði Egils sögu

Skallagrímssonar. Málfundarröð Akureyrar-

akademíunnar. Akureyrarakademíunni. 10. janúar

2008.

Brynhildur Þórarinsdóttir. Mikilvæg háskólamál.

Þjóðarspegillinn, rannsóknir í félagsvísindum IX.

Háskóla Íslands, 24. okt. 2008.

Hláturtaugafræði. Erindi á málþinginu Listin að læra - sköpun skiptir sköpum, á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Kennara-háskólanum, 24. október 2008. Höfundur og

flytjandi Brynhildur Þórarinsdóttir.

Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Hjörleifsdóttir E., Hallberg I. R., Gunnarsdóttir, E.

D. og Bolmsjö I. A. (2008). Living with cancer and

perception of care: Icelandic oncology outpatients,

a qualitative study. Supportive Care in Cancer, 16,

515-524.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Sólveig Ása Árnadóttir og Elín Díanna Gunnarsdóttir

(2008). Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar

ABC-jafnvægiskvarðans (Activity-specific Balance

Confidence scale). Í Gunnar Þór Jóhannesson og

Helga Björnsdóttir (Ritstj.), Rannsóknir í

félagsvísindum IX (bls. 620-632). Reykjavík:

Háskólaútgáfan.

Eygló Björnsdóttir, lektor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Stefán Bergmann, Auður Pálsdóttir, Erla

Kristjánsdóttir, Eygló Björnsdóttir, Gunnhildur

Óskarsdóttir, Kristín Norðdahl, Svanborg Rannveig

Jónsdóttir and Þórunn Reykdal (2008). Teikn um

sjálfbærni - menntun byggð á reynslu skóla og

samfélags. Skýrsla 2. Ritstjórar: Auður Pálsdóttir

og Stefán Bergmann. 59 bls. Reykjavík,

Símenntun, rannsóknir og ráðgjöf. ISBN 978-9979-

793-92-2

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl,

Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Eygló

Björnsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og Þórunn

Reykdal. (2008). Andi sjálfbærrar þróunar í

námskrám og menntastefnu - náum honum til

jarðar. GETA til sjálfbærni - menntun til aðgerða.

Skýrsla 1. Ritstjórn: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

51 bls. Reykjavík, Símenntun, rannsóknir og

ráðgjöf. ISBN 978-9979-793-86-1

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Eygló Björnsdóttir. Netið til náms. Notkun

vefleiðangra. Fyrirlestur á fræðslufundi Bókasafns

8

HA, kennaradeildar HA og 3f félags um

upplýsingatækni og menntun, haldinn í

Háskólanum á Akureyri, föstudaginn 4. apríl 2008.

Eygló Björnsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Menntun til sjálfbærrar þróunar - þekking virðing

ábyrgð. Fyrirlestur haldinn á málstofu

kennaradeildar HA í Háskólanum á Akureyri,

þriðjudaginn 15. apríl 2008.

Finnur Friðriksson, lektor

Lokaritgerðir

Finnur Friðriksson (2008). Language change vs.

stability in conservative language communities:

A case study of Icelandic. Ph. D. dissertation in

general linguistics at University of Gothenburg,

Sweden. 379 bls.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Finnur Friðriksson. Íslenska: þjóðtunga eða

þjóðbúningur? Nokkrar málsamfélagslegar

athuganir. Erindi flutt á Málþingi um stöðu íslensks

nútímamáls, málbreytingar og þróun og viðbrögð

móðurmálskennara við þeim þáttum. Akureyri, 8.

mars 2008.

Finnur Friðriksson. Góðkunningjar málfars-

löggunnar: Svæðisbundin staða og viðhorf. Erindi

flutt á Ráðstefnu um íslenska þjóðfélagssfræði: Líf

og störf í dreifðum byggðum. Hólaskóla -

Háskólanum á Hólum, 28. mars 2008.

Finnur Friðriksson. Mál sem samskiptatæki í

skólastofunni. Erindi flutt á Ráðstefnu

skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á

Akureyri: Samskipti og tjáning í skólastarfi.

Akureyri, 19. apríl 2008.

Giorgio Baruchello, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Capitalism and Freedom: The Core of a

Contradiction, Nordicum-Mediterraneum 3(2)

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

The Life-Ground of Sustainable Development.

Reflections on Ecology, Social Sciences and Politics

in Honour of Sergi Avaliani, Problems of Classical

and Contemporary Philosophy. Sergi Avaliani - 80,

Tbilisi: Universal, 142-75.

―Cesare Beccaria and the Liberal Cruelty‖

(endurútgáfa), Afmælis útgáfa, Akureyri: Háskólinn

á Akureyri, 93—106.

―Deadly Economics: Reflections on the Neoclassical

Paradigm‖, in Tandy, C. (ed.), Death and Anti-

Death Volume 5, Palo Alto: Ria University Press,

65—132.

Ritdómar

Luce Irigaray, Key Writings, The European Legacy,

13:7, 879-80.

Massimo Florio, The Great Divestiture, The

European Legacy, 13:7, 13:7, 880-1.

David E. Rowe and Robert Schulmann (eds.),

Einstein on Politics, The European Legacy, 13:6,

763-5.

David Joselit, Feedback. Television Against

Democracy, The European Legacy, 13:6, 762-3.

John K. Galbraith, The New Industrial State, The

European Legacy, 13:5, 657-8.

Andrew Crisell, A Study on Modern Television:

Thinking Inside the Box, The European Legacy,

13:4, 500-1.

Jeff Noonan, Democratic Society and Human

Needs, The European Legacy, 13:3, 351-3.

Denis Veiras, The History of the Sevarambians. A

Utopian Novel, The European Legacy, 13:2, 235-6.

Alan D. Morrison and William J. Wilhelm, jr.,

Investment Banking: Institutions, Law and Politics,

The European Legacy, 13:2, 236-7.

Joseph V. Femia, Pareto and Political Theory, The

European Legacy, 13:1, 101-2.

Pia Guldager Bilde og Vladimir Stolba, Surveying

the Greek Chora, Nordicum-Mediterraneum, 3(1).

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

The President in the Italian Republic, The Role of

President in Western Democracies, Háskólinn á

Akureyri, apríl 2008.

Capitalism and Freedom: The Core of a

Contradiction, Creation, Autonomy, Rationality,

Nordic Summer University, mars 2008.

The Big Picture: Iceland's Meltdown and Value

Theory, Félagsvísindatorg, október 2008.

9

Ritstjórn

Ritstjóri tímarits Nordicum-Mediterraneum,

Háskólinn á Akureyri.

Seta í ritstjórn tímarits Appraisal, Nottingham

University.

Seta í ritstjórn alfræðiorðabókar Philosopedia.org,

New York.

Guðmundur Heiðar Frímannsson,

prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Moral education in the Nordic countries Journal of

Moral Education 37(2) bls. 251-256.

Ritdómar

Siðferðilegt uppeldi og menntun Uppeldi og

menntun 17(1) bls. 89-93.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Kant´s dogmatic slumber: What woke him?

Fyrirlestur á Hume þingi, Reykjavík og Akureyri, 6.-

10. ágúst.

ISI gagnagrunnurinn sem mælikvarði á þátttöku í

alþjóðlegum vísindum. Erindi flutt á málstofu RHA

um ritrýnd tímarit. 16. október.

Hugarfar gagnrýninnar hugsunar. Fyrirlestur á

ráðstefnu á vegum kennaradeildar Háskólans á

Akureyri, 15. mars.

The state´s obligation to inform. Erindi á ráðstefnu

upplýsingafulltrúa norrænu þjóðþinganna í

Reykjavík 21.-22. ágúst.

Heimspekileg sýn í kennaranámi. Fyrirlestur á

málstofu kennaradeildar Háskólans á Akureyri 30.

apríl.

Einar Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson og

Guðmundur Heiðar Frímannsson. Mat á hegðun og

líðan barna í heilum bekkjum. Þjóðarspegill. 24.

október.

Einar Guðmundsson, Guðmundur B. Arnkelsson og

Guðmundur Heiðar Frímannsson. Samskipti heimila

og skóla. Þjóðarspegill. 24.október.

Ritstjórn

Íslenskur ritstjóri Scandinavian Journal of

Educational Research.

Halldóra Haraldsdóttir, lektor

Ritdómar

Ritdómur í tímaritinu Uppeldi og menntun, síðara

hefti 2008. Titill greinar: Á mótum skólastiga. Titill

bókar: Lítil börn með skólatöskur. Tengsl leikskóla

og grunnskóla. Höfundur bókar: Jóhanna

Einarsdóttir.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Umhyggja í skólastarfi: Hjá öllum vakir þráin að

birta öðrum hug sinn. Ráðstefna á vegum

Skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA. Samskipti og

tjáning í skólastarfi. 19. apríl 2008.

A glimpse of Iceland; The school-system in Iceland

and Introduction of my work as a visiting schoolar

at Strathclyde University. University of Strathclyde,

Faculty of Education. 4. December 2008.

Hermína Gunnþórsdóttir, aðjúnkt

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hermína Gunnþórsdóttir. Inclusive. Education in

Iceland and the Netherlands; Teachers point of

view. ECER (European Conference on Educational

Research). Svíþjóð, Gautaborg. 10.-12. september

2008.

Hermína Gunnþórsdóttir. The teacher in an

Inclusive School; perspectives, hopes and

expectations. Inclusive education, social justice and

democracy. Graduate workshop with Julie Allan and

others. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. 3. júní

2008.

Hermína Gunnþórsdóttir. An Icelandic Child with a

disability in a Dutch Primary School.

A different school system - an obstacle or

opportunity? Opið málþing í KHÍ í tengslum við

heimsókn hollenskra grunnskólakennara.

Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík. 16. apríl 2008.

Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Ingibjörg Sigurðardóttir. "Konan sem safnaði fyrir

traktor handa rússnesku þjóðinni - draumur um

menntun, ást og sorg". Fyrirlestur á vegum

kennaradeildar HA 16. janúar 2008.

10

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,

prófessor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

„Átök um menntaumbætur‖. Saga almennings-

fræðslunnar á Íslandi 1880–2007. Síðara bindi.

Skóli fyrir alla 1946–2007 (ritstj. Loftur

Guttormsson), bls. 138–153. Reykjavík,

Kennaraháskóli Íslands og Háskólaútgáfan. 2008.

„Aðalnámskráin 1976–1977 og nútímaleg

kennslufræði―. Saga almenningsfræðslunnar á

Íslandi 1880–2007. Síðara bindi. Skóli fyrir alla

1946–2007 (ritstj. Loftur Guttormsson), bls. 120–

135. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands og

Háskólaútgáfan. 2008.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

„Andi sjálfbærrar þróunar í námskrám og

menntastefnu – náum honum til jarðar. GETA til

sjálfbærni – menntun til aðgerða.― Skýrsla 1.

Reykjavík, Símenntun, rannsóknir, ráðgjöf.

Höfundar: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín

Norðdahl, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir,

Eygló Björnsdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir og

Þórunn Reykdal. Ritstjórn: Ingólfur Ásgeir

Jóhannesson.

Ritdómar

„Brautryðjendaverk á íslensku um fjölmenningu―.

Ritdómur um bókina Fjölmenning á Íslandi (ritstj.

Hanna Ragnarsdóttir o.fl.). Uppeldi og menntun,

síðara hefti 2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

„Social strategies in the (emerging) field of

intellectual disability in Iceland―. Erindi á ráðstefnu

American Educational Research Association, New

York, 24.–28. mars 2008. Ásamt Kristínu

Björnsdóttur doktorsnema við Háskóla Íslands.

„Education for sustainable development in the

Icelandic public school curriculum―. Erindi á 9th

Nordic Research Symposium on Science Education

11th -15th June 2008 Reykjavík. Höfundar og

flytjendur: Auður Pálsdóttir, Ingólfur Ásgeir

Jóhannesson, Kristín Norðdahl og Gunnhildur

Óskarsdóttir.

„The boy turn and backlash against feminism―. IX

Women‘s and Gender History Conference: Gender,

Space and Borders, Reykjavík, August 11–13,

2008. Samið í félagi við Bob Lingard og Martin

Mills.

„Exploiting the possibilities for sustainable

development in the Icelandic public school

curriculum.― Erindi á European Conference on

Education Research (ECER), Gautaborg, 10.–12.

september 2008. Höfundar og flytjendur: Ingólfur

Ásgeir Jóhannesson, Kristín Norðdahl, Auður

Pálsdóttir.

„Ál, íslenskt þjóðerni og æra dreifbýlisins―.

Byggðarannsóknir á norðurslóð. Málþing við

Háskólann á Akureyri, 18. janúar 2008.

„Hvers konar kennarar voru í íslenskum

kennaraháskólum um 1990?― Málstofa Félags um

menntarannsóknir, Reykjavík, 23. febrúar 2008.

„Menntun til sjálfbærni í stefnuskjölum

sveitarfélaga―. Erindi á Spor til framtíðar –

menntun til sjálfbærni, málþingi höldnu í

Kennaraháskóla Íslands 16. maí 2008.

„Goðsagnir og veruleiki um jafnrétti og skólastarf―.

Rannsóknir í jafnréttismálum við Háskólann á

Akureyri – ástand og horfur. Málfundur RHA og

Jafnréttisstofu í Borgum, Háskólanum á Akureyri,

6. júní 2008.

„Skólastarf undir smásjá kynjafræðinnar―. Ný lög –

ný tækifæri. Samræða allra skólastiga. Ráðstefna

um menntamál, Akureyri 26. september 2008.

„Sustainable Development and the Icelandic Public

School Curriculum: Interrupting Business-as-

Usual?‖ The Bergamo Conference on Curriculum

Theory and Classroom Practice, Dayton, Ohio, 16–

18 October, 2008.

„Menntun til sjálfbærrar þróunar. Þekking, virðing,

ábyrgð―. Málstofa í kennaradeild Háskólans á

Akureyri, 15. apríl 2008. Ásamt Eygló Björnsdóttur

lektor við HA.

„‘But mother, the spider does not harm a fly ...‘

Methodological notes on historical discourse

analysis‖. Seminar við Gautaborgarháskóla, 4.

september, 2008.

„‘Ísland er ekki líkt tunglinu‘. Hugleiðingar um

þjálfun tunglfara á Íslandi Geimferðafyrirlestur í

Akureyrarakademíunni.― Opinn fyrirlestur í

Akureyrarakademíunni, 25. september 2008.

„Sustainablity in the Icelandic school curriculum for

early childhood, compulsory, and upper secondary

school levels―. Opinn fyrirlestur. John Carroll

University, Cleveland, Ohio, 23. október 2008.

Ritstjórn

Í ritstjórn European Education Research Journal.

11

Joan Nymand Larsen, lektor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

SAON-IG (2008). "Observing the Arctic: Report of

the Sustaining Arctic Observing Networks (SAON)

Initiating Group", 12 pp. www.arcticobserving.org.

Produced by SAON-IG

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Joan Nymand Larsen. "Northern Economies,

Primary Export Trade, and Climate Change", a

presentation at the Icelandic-Canadian Network for

Comparative Studies of the Cumulative Impacts of

Arctic Climate Change (ICECAP) Workshop,

Stefansson Arctic Institute, Akureyri, Iceland,

March 10-11, 2008.

Joan Nymand Larsen. "Socio-Economic Impacts in

the North Atlantic Region: Measuring and Tracking

Change", presented at the 2nd Political Economy of

Northern Regional Development (POENOR)

workshop. An international workshop held at

University of Akureyri, Borgir, Akureyri, Iceland,

November 14-16, 2008.

Joan Nymand Larsen and Lee Huskey. "Arctic

Social Indicators: Material Well-being in the Arctic",

presented by Joan Nymand Larsen at the 6th

International Congress of Arctic Social Sciences

(ICASS VI), Nuuk, Greenland, August 22-26, 2008.

Joan Nymand Larsen, "Arctic Social Indicators:

Conclusion and Major Findings of the ASI project",

presented by Joan Nymand Larsen at the 6th

International Congress of Arctic Social Sciences

(ICASS VI), Nuuk, Greenland, August 22-26, 2008.

Joan Nymand Larsen. "Global Change in the North

Atlantic Region: Economic Vulnerability and

Capacity for Adaptation" presented by Joan

Nymand Larsen at the 6th International Congress

of Arctic Social Sciences (ICASS VI), Nuuk,

Greenland, August 22-26, 2008.

Joan Nymand Larsen. "Proposal for a Letter of

Agreement between IASSA and IASC", a

presentation to the International Arctic Science

Committee (IASC) at the Arctic Science Summit

Week, Syktyvkar, Russia, March 28, 2008.

Jón Haukur Ingimundarson, dósent

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Jón Haukur Ingimundarson. Northern agricultural

development and farming systems: the case of

past and present Iceland, and prospects for the

circum-arctic region. ICECAP 2008 - Workshop of

the Icelandic-Canadian Network for Compartive

Studies of the Cumulative Impacts of Arctic Climate

Change. Borgir, Akureyri, 10.-11. mars, 2008.

Jón Haukur Ingimundarson. Sustainability

Indicators for Icelandic Agricultural Development in

View of Climate Change and Prospects for the

Circum-Arctic Region. 6th International Congress of

Arctic Social Sciences (ICASS VI). Nuuk, Grænland,

22.-26. ágúst 2008.

Jón Haukur Ingimundarson. Masculinities, Class,

and Secular and Spiritual Careers in Bjarnar saga

Hítdælakappa. Masculinity and the Medieval North.

Workshop at University of Gothenburg, Department

of History, 6.-18. október 2008.

Jón Haukur Ingimundarson. Sustainable Icelandic

Livelihoods - looking beyond the current crisis. 2nd

Workshop of the IPY consortium on The Political

Economy of Northern Regional Development

(POENOR). Borgir, Akureyri, 14-16 nóvember

2008.

Jórunn Elídóttir, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Jórunn Elídóttir (2008). Minni barna. Grein í

tímariti Íslenskrar ættleiðingar. 15. árg. 1. tbl.

Ágúst 2008.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Jórunn Elídóttir (2008). A boy gives a signal with

his hand…need help. Migrant Iceland in Iceland.

Bls 19-31. Voices from the Margins, School

Experience of Indigenous, Refugee and Migrant

Children. Ritstj. E. Alerby og J. Brown. Útg. Sense

Publ. Rotterdam.

Þýðingar

Jórunn Elídóttir. Skólabyrjun - mikilvægt að vel

takist til. Tímarit Íslenskrar Ættleiðingar15. árg.

1. tbl. Ágúst 2008 . Þýðing og staðfærsla á grein

eftir Lene Kamm Börn på hårt arbejde. Adoption &

Samfunn 2001 Danmörk.

12

Kamilla Rún Jóhannsdóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Kamilla Rún Jóhannsdóttir, Elínborg S. Freysdóttir,

og Gyða B. Aradóttir, (2008). Áhrif farsíma og

útvarps á athygli reyndra og óreyndra ökumanna. Í

Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir

(Ritst.), Rannsóknir í félagsvísindum IX. Reykjavík:

Háskólaútgáfan.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Johannsdottir, K. R. (2008, April). On balancing

motherhood and academic life. Talk given at

Women in Science and Engineering End of Term

Event. Carleton University, Ottawa, Canada.

Johannsdottir, K. R. og Herdman, C. M. (2008).

The role of working memory in perceptuomotor

tracking. Poster presented at the Annual Meeting of

the Canadian Society of Brain, Behaviour and

Cognitive Science. London, Ontario.

Kjartan Ólafsson, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Kjartan Ólafsson (2008). Aðferðir til að mæla

sjónvarpsáhorf barna í spurningakönnunum. Í

Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir

(ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum IX. Bls. 281-

292. Reykjavík, Félagsvísindastofnun HÍ.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hjalti Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson,

Kjartan Ólafsson og Valtýr Sigurbjarnarson (2008)

Svínavatnsleið - mat á samfélagsáhrifum.

Akureyri, RHA. (78 s.)

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Aðferðir til að mæla sjónvarpsáhorf barna í

spurningakönnunum. Erindi haldið á

Þjóðarspeglinum í Reykjavík 24. október 2008.

Áningarstaðir milli Akureyrar og Reykjavíkur.

Haldið á ráðstefnu um íslenska þjóðfélagsfræði að

Hólum 28. mars 2008.

Vinnan skapar manninn. Erindi á málþinginu Eldri

starfsmenn, akkur vinnustaða á Akureyri 25.

september 2008. Ásamt Hjalta Jóhannessyni.

Er framtíð utan höfuðborgarinnar? Erindi á

ráðstefnu SA, Hagvöxt um land allt í Borgarnesi 13.

mars 2008.

Kristín Guðmundsdóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Kristín Guðmundsdóttir og Shahla Ala'i-Rosales.

(2008). Behavioral Measures of Play. Í Gunnar Þór

Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (Ritstj.)

Rannsóknir í félagsvísindum, IX, (bls. 579-590).

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Þjóðarspegilinn, níunda félagsvísindaráðstefna

Háskóla Íslands. 24. október 2008.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Kristín Guðmundsdóttir. Börn með sérþarfir í

dreifbýli. Sannreyndar aðferðir við íhlutun og

þjónustu. Fyrirlestur haldinn á félagsvísindatorgi

Háskólans á Akureyri. 13. febrúar, 2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Kristín Guðmundsdóttir. Atferlismælingar á leik

barna. Fyrirlestur haldinn á Þjóðarspeglinum,

níundu félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands. 24.

október 2008.

María Steingrímsdóttir, lektor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Nám í íþrótta- og tómstundafræðum við Háskólann

á Akureyri. Skýrsla starfshóps. María

Steingrímsdóttir.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

María Steingrímsdóttir: "Það er eins og við eigum

að vita þetta allt" Fyrsta starfsár nýbrautskráðra

kennara í grunnskólum. Í Fyrirlestraröð

Námsmatsstofnunar sem nefnd var Opin umræða

um PISA 2006. 1. apríl 2008 í sal Námsmats-

stofnunar Borgartúni 7A Reykjavík.

http://starfsfolk.khi.is/kristjan/pisa.

María Steingrímsdóttir: "Ég var látin kynna mig en

vissi ekkert hverjir hinir voru" samskipti í

aðlögunarferli nýrra kennara í skólum. Ráðstefna

skólaþróunarsviðs HA 19. apríl 2008. Heiti

ráðsetnunnar var: "Hjá öllum vaknarþráin að birta

öðrum hug sinn"; samskipti og tjáning í

skólastofunni. Haldin í Brekkuskóla Akureyri.

María Steingrímsdóttir: Nýi kennarinn "Ég var

látinn kynna mig en vissi ekkert hverjir hinir voru".

Haustþing leikskólakennara á Suðurlandi 19.

september 2008, haldið á Hótel Selfossi.

13

María Steingrímsdóttir: Reynsla nýbrautskráðra

kennara af fyrsta starfsári - hvernig vegnar þeim

fimm árum síðar. Ráðstefna um menntamál. Ný lög

ný tækifæri - samræða allra skólastiga. Haldin í

íþróttahöllinni á Akureyri 26. september 2008.

María Steingrímsdóttir: Nýútskrifaði kennarinn -

hvernig getum við stutt hann í starfi? Fyrirlestur

hjá alþjóðasamtökum kvenna í fræðslustörfum,

Delta Kappa Gamma á Ísland -Betadeild, haldin á

Akureyri 27. október 2008 í Menntaskólanum á

Akureyri.

María Steingrímsdóttir:"It´s like you are supposed

to know it all" a study of first year teachers in

Iceland. Erindi á Den 10. nordiske

læreruddannelseskongres: Relationen mellem

lærerunddanelsen og skoleudviklingen. Haldið í

Kennaraháskóla Íslands 21. maí 2008.

Kristín Aðalsteinsdóttir, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Kristín Aðalsteinsdóttir (2008). Small Schools in

North east Iceland. Scandinavian Journal of

Educational Research. 52(3), 225-242.

Kristín Aðalsteinsdóttir, Guðmundur Engilbertsson

og Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir (2006-2007).An

exploration of teachers‘ pedagogy and perceptions

of their culturally diverse learners in Manitoba

(Canada), Norway, and Iceland. Scandinavian-

Canadian Studies. 17, 76-103.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Kristín Aðalsteinsdóttir (2008). An Exploration of

teachers´pedagogy and perceptions of their

culturally diverse learners in Manitoba (Canada),

Norway, and Iceland. Á ráðstefnunni: Diversity and

Global Education Conference, í Helsinki 25.-26.

apríl.

Kristín Aðalsteinsdóttir (2008). Fjölmenningarleg

kennsla í Manitoba (Kanada), í Noregi og á Íslandi.

Á ráðstefnunni Líf og störf í dreifðum byggðum.

Hólaskóla – Háskólanum á Hólum 28.-29. mars.

Kristín Aðalsteinsdóttir (2008). Fjölmenningarleg

kennsla. Ráðstefna um menntamál: Ný lög, ný

tækifæri. Samræða allra skólastiga. Akureyri 26.

september.

Kristín Aðalsteinsdóttir, Guðmundur Engilbertsson

og Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir (2008).

Fjölmenningarleg kennsla í Manitoba (Kanada), í

Noregi og Íslandi. Á málstofu kennaradeildar

Háskólans á Akureyri. Flutt 13. júní.

Kristín Aðalsteinsdóttir (2008). Af hverju eru konur

svona duglegar? Rannsóknir í jafnréttismálum við

Háskólann á Akureyri – ástand og horfur. Flutt 6.

júní.

Kristín Aðalsteinsdóttir (2008). Samtalstækni:

Fimm áfanga viðtal, hvernig mætum við

skjólstæðingum okkar? Á ráðstefnu

skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri: „Hjá öllum

vakir þráin að birta öðrum hug sinn - Samskipti og

tjáning í skólastarfi.― Flutt 18. apríl.

Markus Meckl, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

The Memory of the Warsaw Ghetto, in The

European Legacy, Vol. 13, Number 7, December

2008, pp. 815 - 824, by Markus Meckl.

Dönsku skopmyndirnar og baráttan fyrir prentfrelsi.

í Ritið, 2/2008, 8. árgangur, pp. 123 - 133, by

Markus Meckl.

Á sumarskóm í desember. Ísland í skýrslum

austurþýsku öryggislögreglunnar Stasi, in Saga,

Tímarit Sögufélags, XLVI: 2, 2008, pp. 86 - 113,

eftir Birgir Guðmundsson og Markus Meckl.

Island, in : Handbuch des Antisemitismus.

Judenfeindschaft in Geschichte und Gegenwart,

Vol. Laender und Regionen, Editor Wolfgang Benz,

Muenchen K.G. Saur 2008, pp. 164 - 165, by

Markus Meckl.

Ritdómar

Rita Chin, The Guest Worker Question in Postwar

Germany, New York 2007, review for ZFG, April

2008, pp. 388-389, reviewed by Markus Meckl.

History and Nation. Edited by Julia Rudolph

(Lewisburg, PA: Bucknell University Press, 2006),

vii + 172 pp. reviewed for THE EUROPEAN LEGACY:

Toward New Paradigms, Volume 13, Number 4,

August 2008, pp. 525 - 526, reviewed by Markus

Meckl.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

The Mohammad cartoos in Jyllands-Posten and the

freedom of the Press, Félagsvísindatorg -

Skopteikningar af Múhameð og tjáningarfrelsi

fjölmiðla, Háskólinn á Akureyri, 9. september 2008,

eftir Markus Meckl.

14

Natalia Loukacheva, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Chapter 13"Institutions of Arctic Ordering: the

Cases of Greenland and Nunavut " in: Global

Ordering: Institutions and Autonomy in a Changing

World, editors Louis W. Pauly and William D.

Coleman, Vancouver: University of British Columbia

Press, 2008, 352 pages; Chapter 13 pages 255-

272. ISBN 9780774814331.

Ritdómar

Review of the book of Ailsa Henderson, Nunavut.

Rethinking Political Culture, 254 pages, Vancouver:

University of British Columbia Press, 2007.

Review is in the peer-reviewed journal Études/Inuit

/Studies, Vol. 32(2), 2008, 2 pages.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Climate Change Policy in the Arctic presented at

CIGSAC (The Capability of International

Governance Systems in the Arctic to contribute to

the Mitigation of Climate Change and Adjust to its

Consequences) international workshop on climate

change. University of Lapland, Rovaniemi, Finland,

January 9-10, 2008.

Sustainable Governance for Inuit Regions in

Canada, presented at the session 3.01 Sustainable

Governance and Justice: An Arctic Outlook, at the

International Congress on Arctic Social Sciences

(ICASS) VI, Nuuk, Greenland, August 22-26, 2008.

Sustainable Human Rights and Governance: The

Quest of the Arctic Entity in Transition. Presented

together with Matthew D. Garfield at the

International Symposium. "Looking Beyond the

International Polar Year: Emerging and Re-

emerging issues in International Law and Policy in

the Polar Regions," Akureyri, Iceland, September

7-9, 2008.

The Importance of legal Education and

Interdisciplinary Research for the Future of

Northern cooperation. Presented at the V

International Northern Research Assembly,

Anchorage, Alaska, September 24-28, 2008.

Challenges and Opportunities for Sustainable

Governance in Arctic Canada Invited speaker at the

International Workshop on the Political Economy of

the North (POENOR- led by the University of

Aalborg, Denmark), Akureyri, Iceland, November

14-16, 2008.

Ritstjórn

Member of the Editorial Board, the Yearbook of

Polar Law, peer-reviewed, Brill Academic

Publishers, Leiden and Boston.

Páll Björnsson, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Inngangur, Kommúnistaávarpið eftir Karl Marx og

Friedrich Engels. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.

Ritstj. Björn Þorsteinsson og Ólafur Páll Jónsson.

Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Bls. 9-55.

Ritdómar

Män i Norden. Manlighet och modernitet 1840-

1940. Ritstj. Jørgen Lorentzen og Claes Ekenstam.

Birtist í: Saga. Tímarit Sögufélags XLVI: 1, bls.

260-262.

Ritstjórn

Annar ritstjóra Sögu. Tímarits Sögufélags. Tvö

viðamikil hefti með ritrýndu efni koma út árlega,

vor og haust.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Byggðamynstur, efnahagsskipan og

hugmyndafræði 19. aldar. Fyrirlestur haldinn á

þjóðfélagsfræðiráðstefnu við Hólaskóla, Háskólann

á Hólum 28. - 29. mars 2008.

Pétur Dam Leifsson, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Pétur Dam Leifsson. "Öryggisráð SÞ frá sjónarhóli

þjóðaréttar". Lögfræðingur. Ritstj., Hilmar V.

Gylfason. 1. tbl. 2. árg., 2008. (bls. 65-80).

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Pétur Dam Leifsson. "Framkvæmd fyrirmæla

Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í íslenskum

rétti". Uppbrot hugmyndakerfis - Endurmótun

íslenskrar utanríkisstefnu 1991-2007. Ritstj., Valur

Ingimundarson. Hið íslenska bókmenntafélag,

2008 (311-347).

Pétur Dam Leifsson. "Stutt yfirlit um lausn

deilumála á sviði hafréttar samkvæmt

Hafréttarsáttmála SÞ". Afmælisrit lagadeildar

Háskóla Íslands. Ritstj. María Thjell.

Háskólaútgáfan, 2008 (bls. 347-380).

15

Pétur Dam Leifsson. "Mögulegur grundvöllur

valdheimilda Sameinuðu þjóðanna sem

alþjóðastofnunar með hliðsjón af framkvæmd

Alþjóðadómstólsins í Haag". Rannsóknir í

félagsvísindum IX - félagsvísindadeild. Ritstjóri,

Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir.

Félagsvísindastofnun HÍ, 2008 (bls. 45-56).

Pétur Dam Leifsson. "Possible Foundations of the

Legal Powers of the UN as an International

Organisation - Observations from UN Practice"

Rannsóknir í félagsvísindum IX - lagadeild.

Ritstjóri, Trausti F. Valsson. Félagsvísindastofnun

HÍ, 2008 (bls. 151-166).

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Stjórn úthafsveiða samkvæmt Hafréttarsáttmála

SÞ. Erindi flutt á málþingi um sjálfsbæra þróun -

haldið í Þjóðminjasafninu á vegum lagadeildar HÍ

og lagastofnunar - 18. nóvember 2008.

Öryggisráð SÞ og friðargæsla. Erindi flutt á

málþinginu - Starf í þágu friðar - íslenska

friðargæslan - haldið í Háskólanum á Akureyri á

vegum utanríkisráðuneytisins og HA - 17. október

2008.

Mögulegur grundvöllur valdheimilda Sameinuðu

þjóðanna sem alþjóðastofnunar með hliðsjón af

framkvæmd Alþjóðadómstólsins í Haag. Erindi flutt

á Þjóðarspegli 2008 - félagsvísindadeild - 24.

október 2008.

Possible Foundations of the Legal Powers of the UN

as an International Organisation - Observations

from UN Practice. Erindi flutt á Þjóðarspegli 2008 -

lagadeild - 24. október 2008.

Öryggisráð SÞ og skyldan til að vernda - Erindi flutt

á málþingi á vegum Félags SÞ á Íslandi í tilefni af

60 ára afmæli friðargæslu á vegum SÞ er fór fram í

Háskóla Íslands þann 29. maí 2008.

Rachael Lorna Johnstone, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

State Responsibility: A Concerto for Court, Council

and Committee, 37(1) Denver Journal of

International Law and Policy 63-117 [2008].

Rachael Lorna Johnstone.

International Martial Law: The Security Council's

"Legislative" Response to Terrorism, 2

Lögfraeðingur 81-98 [2008]. Rachael Lorna

Johnstone.

Ritdómar

Book Review of Rosemary Crompton, Suzan Lewis

and Claire Lyonette eds., Women, Men, Work and

Family in Europe (Hampshire, England: Palgrave

MacMillan, 2007) 13(7) The European Legacy 900-

902 [2008].

Book Review of Jeanne K Giraldo & Harold A

Trinkunas eds., Terrorism Financing and State

Responses: A Comparative Perspective (Stanford,

CA: Stanford University Press, 2007) 13(6) The

European Legacy 776-779 [2008].

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Röksemdir að láni (Distinguishing Wife-beaters and

Those who Harbour them), Lögfræðitorg, Háskólinn

á Akureyri, Iceland, September 2008. Rachael

Lorna Johnstone.

Konur og skattar á Íslandi (Women and Taxation in

Iceland), Rannsóknir í jafnréttismálum við

Háskólann á Akureyri - ástand og horfur,

Jafnréttistofa Íslands og Háskólinn á Akureyri,

Iceland, June 2008. Rachael Lorna Johnstone.

Hver er ábyrgð þjóðríkisins á hryðjuverkum?

Sjónarhorn öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna

(State Responsibility for Terrorism: A View from

the Security Council), Lögfræðitorg, Háskólinn á

Akureyri, Iceland, February 2008. Rachael Lorna

Johnstone.

Ritstjórn

Seta í ritstjórn tímarits Nordicum-Mediterraneum,

Háskólinn á Akureyri (2 issues, 2008).

Seta í editorial review board Scientific Journals

International (Political Science, Law, Ethics,

Government, IP).

Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir,

aðjúnkt

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir. 2008. „Að taka þátt í

starfi bekkjarins‖. Glæður. Fagtímarit, Félags

íslenskra sérkennara. 1.tbl. 18. árg. 4-12.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Fjölmenningarkennsla í þremur löndum. Erindi

haldið í Háskólanum á Akureyri. Ragnheiður

16

Gunnbjörnsdóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, og

Guðmundur Engilbertsson, kynna rannsókn sína.

Líf og störf í dreifðum byggðum. Ráðstefna um

íslenska þjóðfélagsfræði Hólaskóla-Háskólanum á

Hólum. "Að taka þátt í starfi bekkjarins."

Rósa Kristín Júlíusdóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Rósa Kristín Júlíusdóttir, 2008, Multifaceted

approach to visual arts education, Í Lars Lindström

(Ritstj.) Nordic Visual Arts Education in Transition,

bls.113 - 126, Vetenskapsrådet (Swedish Research

Council) SE-103 78 Stockholm.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Rósa Kristín Júlíusdóttir, Augliti til Auglitis við

listaverk, Að nema á safni; safnfræðsla og

fagurfræðileg upplifun, Kjarvalsstaðir, Reykjavík

21. ágúst 2008.

Rósa Kristín Júlíusdóttir, Artists among the early

Icelandic immigrants, Richard and Margaret Beck

Lecture program, University of Victoria, Canada 26.

október 2008.

Rósa Kristín Júlíusdóttir, Kalli and me: Art and

(Dis)ability, Richard and Margaret Beck Lecture

program, University of Victoria, Canada 27. október

2008.

Rósa Kristín Júlíusdóttir, Face to Face with Art

Works;aesthetic experience and young children,

Richard and Margaret Beck Lecture program,

University of Victoria, Canada 28. október 2008.

Listasýningar

Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guðmundsson,

Snúist í hringi. Myndlistasýning 3. maí - 18. maí

2008, Listahátíðin List án landamæra. Ketilhúsið,

Akureyri.

Rúnar Sigþórsson, dósent

Lokaritgerðir

Rúnar Sigþórsson (2008). Mat í þágu náms eða

nám í þágu mats: Samræmd próf,

kennsluhugmyndir kennara, kennsla og nám í

náttúrufræði og íslensku í fjórum íslenskum

grunnskólum. Ph.D. ritgerð, Kennaraháskóli

Íslands.

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Rúnar Sigþórsson (2008). Teaching and learning in

Icelandic and Science in the context of national

tests in Iceland: A conceptual model of curriculum

teaching and learning. Educate~ The Journal of

Doctoral Research in Education, Special Issue,

March 2008, 45–56.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Rúnar Sigþórsson og Rósa Eggertsdóttir (2008).

Skólaþróun og skólamenning. Í Loftur Guttormsson

(ritstjóri), Alþýðufræðsla á Íslandi 1880–2007 (bls.

294–311). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Rúnar Sigþórsson (2008). Mat í þágu mats eða

nám í þágu mats. Opinn fyrirlestur á vegum

skólaþróunarsviðs HA 24. nóvember 2008.

Sigrún Sveinbjörnsdóttir, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Sveinbjornsdottir, S. & Thorsteinsson, E.B. (2008).

Adolescent coping scales: A critical psychometric

view. Scandinavian Journal of Psychology, 49, 533-

548. Blackwell Publishing Ltd, Oxford.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Sigrún Sveinbjörnsdóttir (2008). Próffræðileg

hönnun spjörunarkvarða fyrir ungt fólk. Í Gunnar

Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstj.)

Rannsóknir í félagsvísindum IX (bls. 607-620).

Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Ráðstefnan Þjóðarspegillinn var haldin í HÍ

24.október 2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Sigrún Sveinbjörnsdóttir. "Erfiðir" foreldrar,

skelfing kennarans; um samvinnu kennara og

foreldra. Innlegg í kenningastofu á ráðstefnu

Skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA, Hjá öllum

vakir þráin að birta öðrum hug sinn, haldin í

Brekkuskóla á Akureyri 18.-19. apríl 2008.

Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Ungdomars

bemästringsteknik och förmåga; en betydelsefull

risk-eller skyddsfaktor i kritiska livssituationer.

Erindi á 5. norrænu ráðstefnunni um barnavernd

(Nordisk forening mot barnmishandlning og

omsorgssvikt, NFBO) haldin í Reykjavík, Hilton

hóteli 18.-21. maí 2008.

17

Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Umhyggja og menntun í

skólastarfi. Fyrirlestur á ráðstefnu

Símenntunarstöðvar Eyjafjarðar (SÍMEY) og ýmissa

samstarfsstofnana. Ný lög - ný tækifæri; samræða

allra skólastiga haldin í Brekkuskóla á Akureyri 26.

september 2008.

Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Próffræðileg hönnun

spjörunarkvarða fyrir ungt fólk. Fyrirlestur á

ráðstefnunni Þjóðarspegillinn; rannsóknir í

félagsvísindum IX, HÍ 24.október 2008.

Sigurður Kristinsson, dósent

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Sigurður Kristinsson, Comments on Hume's pride:

Agency, attention and self-individuation. 35th

Annual Hume Society Conference Háskóla Íslands,

Hólaskóla og Háskólanum á Akureyri, 6.-10. ágúst

2008.

Timothy Murphy, dósent

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

The Cat Amongst the Pigeons: Garrett Barden and

Irish Natural Law Jurisprudence in E. Carolan and

O. Doyle (eds.), The Irish Constitution: Governance

and Values (Dublin, Thomson Round Hall, 2008),

pp.121-134. Timothy Murphy.

Ritdómar

N. Bamforth and D. A. J. Richards, Patriarchal

Religion, Sexuality, and Gender: A Critique of New

Natural Law. (2008) 30 Dublin University Law

Journal 445-449.

P. Cole (trans. and ed.), The Dream of the Poem:

Hebrew Poetry from Muslim and Christian Spain,

950-1492. (2008) 13 The European Legacy 672-

673. Timothy Murphy.

D. Costello and J. Vickery (eds.), Art: Key

Contemporary Thinkers. (2008) 13 The European

Legacy 526-527. Timothy Murphy.

Ramat Gan Law School Human Rights Program,

Journal of Law and Ethics of Human Rights: Volume

1. (2008) 13 The European Legacy 381-383.

Timothy Murphy.

A. Greig, D. Hulme and M. Turner, Challenging

Global Inequality: Development Theory and

Practice in the 21st Century. (2008) 13 The

European Legacy 383-384. Timothy Murphy.

H. Oppenheimer, What a Piece of Work: On Being

Human. (2008) 13 The European Legacy 121-122.

Timothy Murphy.

J. Mullan, How Novels Work. (2008) 13 The

European Legacy 122-123. Timothy Murphy.

V. Gabrielsen and J. Lund (eds.), The Black Sea in

Antiquity: Regional and Interregional Economic

Exchanges. (2008) 3 Nordicum-Mediterraneum.

http://nome.unak.is/nome2/issues/vol3_1/murphy

.html.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

The Role of the Irish President - Paper presented to

Conference, "The Role of Presidents in Western

Democracies", University of Akureyri, Iceland, 12

April 2008. Timothy Murphy.

Ritstjórn

Member, Editorial Board, Dublin University Law

Journal, 2008. Timothy Murphy.

Þóra Kristín Þórsdóttir, aðjúnkt

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

From Attitudes to Actions: Implications for Policy,

Norrænu Öndvegissetri á sviði velferðarmála, í

Kaupmannahöfn dagana 27. og 28. nóvember

2008.

Heimilið: Á undan eða á eftir í jafnréttismálum?,

hádegisfyrirlestur hjá Rannsóknarstofu í kvenna-

og kynjafræðum, Reykjavík, 18. september 2008.

Þóroddur Bjarnason, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Egalitarian attitudes towards the division of

household labor among adolescents in Iceland

Tímarit: Sex Roles, 59. Ártal: 2008. Útg: Springer.

Bls. 49-60. Höf.: Þóroddur Bjarnason og Andrea

Hjálmsdóttir.

Og seinna börnin segja: Þetta er einmitt sú veröld

sem ég vil...? Breytingar á viðhorfum 10. bekkinga

til jafnréttismála, 1992-2006. Tímarit: Uppeldi og

menntun, 17(2) Ártal: 2008. Útg: Menntavísinda-

svið Háskóla Íslands og Háskólinn á Akureyri. Bls.

18

75–86. Höf.: Andrea Hjálmsdóttir og Þóroddur

Bjarnason.

Þóroddur Bjarnason. 2008. International migration

expectations among Icelandic youth. Arctic and

Antarctic: International Journal of Circumpolar

Sociocultural Issues, 2, 21-35. Útg: International

Association of Circumpolar Sociocultural Issues.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Framtíðaráform unglinga í evrópskum

eyjasamfélögum. Rit: Þjóðarspegillinn, Ráðstefna

IX um rannsóknir í félagsvísindum, ritstjóri Gunnar

Þ. Jóhannesson og Helga Björnsdóttir. Ártal: 2008.

Útg.: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Bls.:

127–137. Höf.: Atli Hafþórsson og Þóroddur

Bjarnason.

Fjölskyldugerð og tengsl við foreldra. Rit:

Þjóðarspegillinn, Ráðstefna IX um rannsóknir í

félagsvísindum, ritstjóri Gunnar Þ. Jóhannesson og

Helga Björnsdóttir. Ártal: 2008. Útg:

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Bls.: 151–

158. Höf.: Ársæll Már Arnarsson og Þóroddur

Bjarnason.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Framtíðaráform unglinga í evrópskum

eyjasamfélögum. Ráðst.: Ráðstefna IX um

rannsóknir í félagsvísindum (Háskóli Íslands)

Staður: Reykjavík. Dags.: 24. október 2008. Höf.:

Atli Hafþórsson og Þóroddur Bjarnason. Flytj.: Atli

Hafþórsson og Þóroddur Bjarnason.

Islands of Europe: Youth Culture, Social Capital

and Substance Use. Ráðst.: Ráðstefnan Annual

Meeting of the European School Survey Project on

Alcohol and Other Drugs (Latvia Public Health

Agency) Staður: Riga. Dags.: 19. október 2008.

Höf.: Þóroddur Bjarnason. Flytj.: Þóroddur

Bjarnason

Adolescents of foreign descent in Iceland. Ráðst.:

Ráðstefna Norræna félagsfræðingafélagsins

(Scandinavian Sociological Association). Staður:

Árósum. Dags.: 16. ágúst 2008. Höf.: Þóroddur

Bjarnason og Gunnar M. Gunnarsson. Flytj.:

Þóroddur Bjarnason.

Egalitarian attitudes towards the division of

household labor among adolescents in Iceland.

Ráðst.: Ráðstefna Bandaríska félagsfræði-

sambandsins (American Sociological Association).

Staður: Boston. Dags.: 3. ágúst 2008. Höf.:

Þóroddur Bjarnason og Andrea S. Hjálmsdóttir.

Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

Influences of joint physical custody on Icelandic

children: Evidence from the 2006 HBSC study

Ráðst.: Ráðstefnan International Symposium ―25

Years of the HBSC: Contributions and Future

Challenges (World Health Organization og Health

Behaviours in School-Aged Children). Staður:

Sevilla. Dags.: 16. maí 2008. Höf.: Þóroddur

Bjarnason. Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

Drinking and Drugging among Youth: Sobering up

or Polarisation? Ráðst.: Ráðstefnan Nordic Alcohol

and Drug Research (Nordic Institute on Alcohol and

Drug Research) Staður: Helsinki. Dags.: 21. apríl

2008. Höf.: Þóroddur Bjarnason. Flytj.: Þóroddur

Bjarnason.

Íslensk og alþjóðleg ritrýnd vísindatímarit. Ráðst.:

Málstofa um ritrýnd tímarit (Rannsókna- og

þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri). Staður:

Akureyri. Dags.: 15. október 2008. Höf.: Þóroddur

Bjarnason. Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

The imminent collapse of rural Iceland? Ráðst.:

Málstofan Rural tourism in Iceland (Ferðamálasetur

Íslands) Staður: Akureyri. Dags.: 11. október

2008. Höf.: Þóroddur Bjarnason. Flytj.: Þóroddur

Bjarnason.

Rannsóknir á högum skólanema og stefnumótun í

skólastarfi. Ráðst.: Ráðstefnan Náum betri árangri

(Samband íslenskra sveitarfélaga). Staður:

Reykjavík. Dags.: 6. október 2008. Höf.: Þóroddur

Bjarnason. Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

Jafnt hjá báðum? Félagstengsl barna sem búa jafnt

hjá báðum foreldrum eftir skilnað í samanburði við

aðrar fjölskyldugerðir Ráðst.: Málþing

Jafnréttisstofu um rannsóknir í jafnréttismálum

(Jafnréttisstofa) Staður: Akureyri. Dags.: 6. júní

2008. Höf.: Þóroddur Bjarnason og Andrea S.

Hjálmsdóttir. Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

Ertu á förum, elsku vinur? Fyrirætlanir um

búferlaflutninga og áfangastaðir íslenskra unglinga

Ráðst.: Ráðstefna II um íslenska þjóðfélagsfræði

(Háskólinn á Hólum). Staður: Hólar í Hjaltadal.

Dags.: 29. mars 2008. Höf.: Þóroddur Bjarnason.

Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

Hvernig fjölga Akureyringar sér? Ráðst.: Málstofan

Byggðarannsóknir á Norðurslóð (Háskólinn á

Akureyri) Staður: Akureyri. Dags.: 18. janúar

2008.Höf.: Þóroddur Bjarnason. Flytj.: Þóroddur

Bjarnason.

Félagsleg staða grunnskólanema af íslenskum og

erlendum uppruna. Ráðst.: Ráðstefna

innflytjendaráðs og félags- og trygginga-

málaráðuneytis um framkvæmdaáætlun

19

ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda. Staður:

Reykjavík. Dags.: 11. janúar 2008. Höf.: Þóroddur

Bjarnason. Flytj.: Þóroddur Bjarnason.

Ritstjórn

Acta Sociologica Ártal: 2008 Útgnr: ISSN 0001–

6993 Tbl.: 4 tbl. á ári. Hlutv: (1) Seta í ritstjórn og

(2) ritstjórnarráðgjafi (Consulting Editor).

Nordisk alkohol och narkotikatidskrift. Ártal: 2008.

Útgnr: ISSN 1455-0725 Tbl.: 6 tbl. á ári. Hlutv:

Ritstjórnarráðgjafi (Consulting Editor).

20

Heilbrigðisdeild

Árún K. Sigurðardóttir, dósent

Lokaritgerðir

Árún K. Sigurðardóttir (2008). Self-care in

diabetes: Empowering Educational Intervention

Using Instruments to Enhance Care of People with

Diabetes. Doktorsritgerð Læknadeildar HÍ. ISBN

978-9979-70-411-9 bls. 283.

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Sigurdardottir A.K. and Jonsdottir H. (2008)

Empowerment in diabetes care: Towards

measuring the empowerment concept.

Scandinavian Journal of Caring Sciences, 22, 284-

291.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Árún K. Sigurðardóttir. Hjúkrunarfræðimenntun-

framtíðarsýn. Hjúkrunarþing, 6.-7. nóvember 2008.

Grand Hótel Reykjavík, Félag íslenskra

hjúkrunarfræðinga.

Árún K. Sigurðardóttir. Tailoring care of people with

type 2 diabetes by using instruments:

Empowerment approach in a randomized controlled

trial. The 13th research conference of the

workgroup of European Nurse Researchers

(WENR). Vín (Vienna) 2th to 5th September 2008.

Árún K. Sigurðardóttir. Instruments used to tailor

care of people with type 2 diabetes: Empowerment

approach in a randomized controlled trial. 5th

world congress on prevention of diabetes and its

complications (WCPD). June 1-4, 2008, Helsinki

Finland.

Björn Gunnarsson, lektor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hildigunnur Svavarsdóttir, Björn Gunnarsson,

Sveinbjörn Dúason et. al. Ambulance Transport and

Services in the Rural Areas. Final Project Report.

31. March 2008. 28 bls.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Björn Gunnarsson, Gunnar Þór Gunnarsson,

Sigurður E. Sigurðsson. Broddþensluheilkenni -

Sjúkratilfelli. 10. þing Skurðlæknafélags Íslands og

Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands.

Reykjavík, apríl 2008.

Björn Gunnarsson, Gunnar Þór Gunnarsson,

Sigurður Einar Sigurðsson, Þórir Sigmundsson, Jón

Þór Sverrisson. Broddþensluheilkenni -

Sjúkratilfelli. XVIII. þing Félags íslenskra lyflækna.

Selfossi 6.-8. júní 2008.

Elín Ebba Ásmundsdóttir,dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Elín Ebba Ásmundsdóttir (2008). Geðrækt

geðsjúkra; Útihátíð í miðbæ Reykjavíkur.

Iðjuþjálfinn 2, 19-27.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Work rehabilitation based on consumer research

and collaboration. NES 2008. Ergonomics is a

livestyle. Alþjóðleg vinnuvistfræðiráðstefna 11.-13.

ágúst á Grand Hótel. Reykjavík 2008. Elín Ebba

Ásmundsdóttir.

Elín Ebba Ásmundsdóttir. Nýsköpun í atvinnulegri

endurhæfingu; samvinna notenda geðheilbrigðis-

þjónustunnar og fagfólks. Málstofa fyrir nema og

kennara Háskólans á Akureyri. Sólborg 16. október

2008.

Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent

Bækur og fræðirit

Elísabet Hjörleifsdóttir. Patients' experiences of

cancer and treatment: Distress, coping and

perception of care. 2008, bls. 80. VDM Verlag Dr.

Müller Aktiengesellschaft & Co. KG; Saarbrücken,

Þýskalandi.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Elísabet Hjörleifsdóttir. Hefur búseta áhrif á líðan

og bjargráð einstaklinga í lyfja og geislameðferð

vegna krabbameins? Málstofa heilbrigðisdeildar.

Háskólinn á Akureyri, 7. febrúar 2008.

Guðrún Árnadóttir, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Guðrún Árnadóttir, 2008: Árangur af iðjuþjálfun

einstaklinga með taugaeinkenni: Hentug ADL

matstæki. Iðjuþjálfinn, 30(1) bls. 28-39.

21

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Guðrún Árnadóttir og Anne Fisher, 2008: A-ONE:

Rasch greining ADL kvarða. Læknablað, 56

(Fylgirit, 56: Vísindi á vordögum) Veggspjald,

kynning, Landspítali-háskólasjúkrahús v/Hring-

braut, 30. apríl til 8. maí, 2008.

Ritstjórn

Scandinavian Journal of Occupational Therapy,

Informa Health Care/Taylor & Francis, jan-des

2008.

Guðrún Pálmadóttir, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Guðrún Pálmadóttir (2008). Iðjuþjálfun í ljósi

skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar: Reynsla

skjólstæðinga á endurhæfingarstofnunum.

Iðjuþjálfinn, 30, 8-18. Útgefandi: Iðjuþjálfafélag

Íslands.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Guðrún Pálmadóttir. Endurhæfing frá ýmsum

sjónarhornum. Málstofa í heilbrigðisvísindum.

Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. 22. apríl

2008.

Guðrún Pálmadóttir. ICF, rehabilitation and client-

centred practice. Seminar. Dalhousie University,

Halifax, Kanada. 2. september 2008.

Hafdís Skúladóttir,lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Hafdís Skúladóttir og Sigríður Halldórsdóttir

(2008). Women in chronic pain: Sense of control

and encounters with health professionals.

Qualitative Health Research, 18 (7), 891-901.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Kristín Þórarinsdóttir og Hafdís Skúladóttir (2008).

A common European model for clinical mentorship:

developed and sustained. Core paper, 13-18,

Net2008 conference Education in Healthcare. 19th

annual International Participative Conference, 2-4.

September 2008, Churchill College, University of

Cambridge UK.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Kristín Þórarinsdóttir og Hafdís Skúladóttir (báðar

höfundar og flytjendur, core presenters). A

common European model for clinical mentorship:

developed and sustained, Net 2008 conference,

Education in Healthcare, 19th annual International

Participative Conference, Churchill College,

University of Cambridge, United Kingdom, 2.

September 2008.

Margrét Hrönn Svavarsdóttir og Hafdís Skúladóttir

(Báðar höfundar og báðar flytjendur). The Icelandic

nursing education. Fyrirlestur haldinn 22. maí 2008

á Lærerseminar i Nordlænk Nordplus netværket í

Sygeplejerskeuddannelsen Köbenhavn.

Hafdís Skúladóttir (einn höfundur og einn kynnir),

Development of a theory based assessment tool in

clinical nursing studies. Net 2008 conference,

Education in Healthcare, 19th annual International

Participative Conference, Churchill College,

University of Cambridge, United Kingdom, 2.-4.

September 2008.

Hermann Óskarsson, dósent

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Hermann Óskarsson. (2008). Félagsleg dreifing

heilbrigði kynjanna. Í Gunnar Þór Jóhannesson og

Helga Björnsdóttir (ritstj.), Rannsóknir í

félagsvísindum IX. Félags- og mannvísindadeild,

félagsráðgjafardeild, sálfræðideild og

stjórnmáladeild (bls. 235-246). Reykjavík:

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hermann Óskarsson. Félagsleg breyting heilbrigði

kynjanna. Ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði,

Líf og störf í dreifðum byggðum. Hólaskóla -

Háskólanum á Hólum 28. - 29. mars 2008.

Hermann Óskarsson. Félagsleg dreifing heilbrigði

kynjanna. Þjóðarspegill 2008, Rannsóknir í

félagsvísindum IX. Háskólatorgi HÍ, 24. október

2008.

Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Svavarsdottir, H. o.fl. (2008). Ambulance Transport

and Services in the Rural areas. Final Report. Mars

2008, fjöldi bls. 22

22

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hildigunnur Svavarsdóttir (2008, mars).

Sjúkraflutningamenn og tengsl við bráðamóttökur.

Málþing á vegum bráðasviðs LSH.

Hildigunnur Svavarsdóttir (2008, maí). Nám

sjúkraflutningamanna. Málþing á vegum LSS.

Hildigunnur Svavarsdóttir og Jón Þór Sverrisson

Out-of-hospital cardiac arrests in Akureyri (Iceland)

during 1997-2007. Outcome according to the

"Utstein style" Veggspjald á ráðstefnunni

"Resuscitation - 7th Scientific Congress of the

European Resuscitation Council" í Ghent í Belgíu

22. - 24. maí 2008.

Hildigunnur Svavarsdóttir (2008, september).

"Staðan í dag og næstu skref". Erindi flutt á

málþing ALS leiðbeinenda.

Kristín Þórarinsdóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

A common Europian model for clinical mentorship

developed and sustained. Kafli í ritrýndu

ráðstefnuriti. Kristín Þórarinsdóttir og Hafdís

Skúladóttir, 2008. Net2008 conference: Education

in Health care. Core papers (bls. 13-17). Ráðstefna

haldin í Cambridge í Bretlandi, 2-4. september

2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Sjálfsmatseyðublöð geta auðveldað sjúklingum að

taka virkan þátt í endurhæfingu sinni, erindi haldið

á málstofu á vegum Rannsóknarstofnunar í

hjúkrunarfræði við HÍ. 10. mars, 2008, Kristín

Þórarinsdóttir.

A common Europian model for clinical mentorship

developed and sustained. Fyrirlestur haldin á

ráðstefnunni, Net2008: Education in health care í

Cambridge, Bretlandi, 2. september, 2008, Kristín

Þórarinsdottir og Hafdís Skúladóttir.

Creating a learning and mentoring culture in

nursing at a hospital level. Fyrirlestur haldin á

ráðstefnunni, Net2008: Education in health care í

Cambridge, Bretlandi., 4. september, 2008. Kristín

Þórarinsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir.

Kristjana Fenger, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Kristjana Fenger (2008). Aftur í vinnu eða nám

eftir veikindi eða slys: Sýn notenda atvinnulegrar

endurhæfingar. Rannsóknir í félagsvísindum IX.

Viðskiptafræðideild og hagfræðideild, bls. 381-392.

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 24. október

2008 í Þjóðarspegli.

Kristjana Fenger, Brent Braveman & Gary

Kielhofner (2008). Work related assessments:

Worker Role Interview (WRI) and Work

Environment Impact Scale (WEIS). Í bók Barbara J.

Hemphill-Pearson (ritstj.) Assessments in

Occupational Therapy Mental Health: An integrative

approach, 2.ed., bls. 187-200. Thorofare: Slack

Inc.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Kristjana Fenger. Fötlun, sjálf og samfélag.

Ráðstefna um fötlunarfræðirannsóknir haldin á

Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 18. apríl 2008.

Kristjana Fenger. The perspective of former

participants in vocational rehabilitation: The kind of

help they found constructive and facilitated their

return to work or education. 8th European

congress of occupational therapy. Hamborg, 24.

maí 2008.

Kristjana Fenger. Aftur í vinnu eða nám eftir

veikindi eða slys: Sýn notenda atvinnulegrar

endurhæfingar. Þjóðarspegill, Háskóli Íslands,

Reykjavík 24. október 2008.

Þýðingar

Kristjana Fenger (2008). Viðtal um starfshlutverk.

Handbók: Þýðing, staðfæring og prófun á

matstækinu Worker Role Interview, version 9.0

eftir Craig Velozo, Gary Kielhofner, og Gail Fisher.

Reykjavík: Iðjuþjálfafélag Íslands og höfundur.

Margrét Hrönn Svavarsdóttir,

aðjúnkt

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hafdís Skúladóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir

(Höfundar og flytjendur). The Icelandic nursing

education: Clinical studies in nursing at University

of Akureyri, Iceland. Læreseminar I Nordlænk

Nordplus netværket. Muligheder og barrierer for

klinisk uddannelse af sygeplejestuderend, set I

lyset af mangel pa sygeplejersker og stadigt mere

23

komplekse pleje og behandlingsforlob.

Kaupmannahöfn 20.-22. maí 2008.

Svavarsdóttir, M.H., E.R. Gunnarsdóttir, M.Ó.

Víflilsdóttir, Ó.Í. Gunnarsdóttir, Þ.J.

Sveinbjörnsdóttir. The experience of men suffering

acute myocardial infarction in the prime of their

life. Spring meeting on Cardiovascular Nursing 14.-

15. mars 2008. Malmö, Svíþjóð. Organised by the

European Society of Cardiology council on

Cardiovascular Nursin and Allied Proffesions and

the Swedish Association on Cardiac Nursing and

Allied Professions.

Sigfríður Inga Karlsdóttir, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Sigfríður Inga Karlsdóttir, Arna Rut Gunnarsdóttir,

Eva Dögg Ólafsdóttir, Linda Björk Snorradóttir og

Ragnheiður Birna Guðnadóttir, Áhyggjur og kvíði á

meðgöngu: eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt

fyrirbæri, Ljósmæðrablaðið 2 (86) 6-12.

Ljósmæðrafélag Íslands.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Fyrirlestur og vinnusmiðja hjá Research Network

Childberaring in the Nordic countries/Nordforsk

Forskningsnatverkt Barnafödande í Norden Í

Samstarfsnetinu. Fyrirlestur haldinn í Parnu í

Eistlandi 28. ágúst 2008. Heiti fyrirlesturs

"Experience of pain while giving birth: a concept

analysis.―

Sársauki tengdur barnsfæðingu. Fyrirlestur haldin á

ráðstefnunni Barnsskónum slitið, unglingsárin

framundan; þekkingarþróun í ljósmóðurfræði á

háskólastigi sem haldin var á vegum hjúkrunar-

fræðideildar HÍ 31. október 2008.

Yndisleg upplifun eða hræðilegur sársauki; reynsla

kvenna af verkjum í fæðingu. Fyrirlestur haldin á

vegum Málstofu í heilbrigðisvísindum við

heilbrigðisdeild HA 11. desember 2008.

Ritstjórn

Seta í ritnefnd Ljósmæðrablaðsins, síðastliðin 4 ár.

Sigríður Halldórsdóttir, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

To discipline ‗a dog‘: The essential structure of

mastering diabetes. Qualitative Health Research,

18(5), 606-619. Brynja Ingadóttir og Sigríður

Halldórsdóttir.

Existential struggle and self-reported needs of

patients in rehabilitation. Journal of Advanced

Nursing, 61(4), 384-392. Jónína Sigurgeirsdóttir og

Sigríður Halldórsdóttir.

The dynamics of the nurse-patient relationship:

Introduction of a synthesized theory from the

patient‘s perspective. Scandinavian Journal of

Caring Sciences, 22, 643-652. Sigríður

Halldórsdóttir.

Women in chronic pain: Sense of control and

encounters with health professionals. Qualitative

Health Research, 18(7), 891-901. Hafdís

Skúladóttir og Sigríður Halldórsdóttir.

Iktsýki, streita og tileinkun bjargráða eftir áföll:

Fyrirbærafræðileg rannsókn frá sjónarhóli iktsjúkra.

Tímarit hjúkrunarfræðinga, 84(1), 48-55. Sigríður

Jónsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Hvað styrkir og hvað veikir ónæmiskerfið? Í

Hermann Óskarsson (ritstj.) Afmælisrit Háskólans á

Akureyri 2007 (bls. 285-306). Akureyri: Háskólinn

á Akureyri.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Heitt vatn og heilbrigði: Heilsufarsáhrif

heitavatnsnotkunar á Íslandi. Unnið fyrir Samorku

á vegum Heilbrigðisvísindastofnunar HA í tilefni 100

ára afmæli hitaveitu á Íslandi. Meðhöfundur:

Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor við HA.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni. Á málþinginu

Byggðarannsóknir á norðurslóð. Háskólinn á

Akureyri, Sólborg, 18. janúar 2008. Sigríður

Halldórsdóttir.

Sál- og taugaónæmisfræði og gigt. Fyrirlestur á

aðalfundi Gigtarfélags Íslands, deild Norðurlands

Eystra. 25. febrúar 2008. Sigríður Halldórsdóttir.

Mikilvægi ISI tímarita fyrir heilbrigðisvísindi.

Fyrirlestur á málstofu um ritrýnd tímarit á vegum

Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á

Akureyri. 16. október 2008. Sigríður Halldórsdóttir.

Ritstjórn

Í ritstjórn ‗Austral-Asian Journal of Cancer‘ :The

International Cancer Journal of Australia and Asia

[ISSN-0972-2556], árg. 6, 4 tbl. á ári.

24

Sigrún Garðarsdóttir, lektor

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Regular follow-up of spinal cord injured individuals

in Iceland. Vísindi á vordögum 2008 haldið á

Landspítala háskólasjúkrahúsi 27. apríl - 7. maí

2008. Sigrún Garðarsdóttir, Sigrún Knútsdóttir og

Marta Kjartansdóttir.

Sigurður Bjarklind, aðjúnkt

Kennslurit og fræðsluefni

Kennsluhefti í VFR0104 HA. Sigurður Bjarklind.

©2008 49 bls.

Kennsluhefti í LFÓ0102 HA. Sigurður Bjarklind.

©2008 56 bls.

Snæfríður Þóra Egilsson, dósent

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Snæfríður Þóra Egilson (2008). Glíman við daglega

lífið: Fjölskyldur barna með hreyfihömlun. Í Gunnar

Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstj.),

Rannsóknir í félagsvísindum IX (bls. 443-452).

Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Snæfríður Þóra Egilson (2008). Félagsleg þátttaka

og virkni: Í Bryndís Halldórsdóttir, Jóna G.

Ingólfsdóttir, Stefán J. Hreiðarsson og Tryggvi

Sigurðsson (ritstj.), Þroskahömlun barna: orsakir,

eðli, íhlutun. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Negotiating family routines. Fyrirlestur fluttur á

Evrópuráðstefnu iðjuþjálfa í Hamborg í maí 2008.

Glíman við daglega lífið. Fyrirlestur fluttur á

ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum IX,

Þjóðarspegli í október 2008.

Í dagsins önn: Fjölskyldur barna með

hreyfihömlun. Fyrirlestur á málstofu heilbrigðis-

deildar HA í nóvember 2008.

Viðhorf foreldra til þjónustu iðjuþjálfa og

sjúkraþjálfara við börn með hreyfihömlun.

Fyrirlestur á vegum Iðjuþjálfafélags Íslands,

faghóps um iðjuþjálfun barna á Norðurlandi í

janúar 2008.

Ritstjórn

Seta í ritstjórn tímaritsins "Scandinavian Journal of

Occupational Therapy." Tímaritið er gefið út af

Taylor & Francis.

Sólveig Ása Árnadóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Sólveig Á. Árnadóttir og Elín D. Gunnarsdóttir

(2008). Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar

ABC-jafnvægiskvarðans. Í Gunnar Þór Jóhannesson

og Helga Björnsdóttir (ritstj.), Rannsóknir í

félagsvísindum IX (bls. 621-632). Reykjavík:

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Sólveig Ása Árnadóttir (höf og flytjandi),

Líkamsvirkni eldra fólks í dreifbýli og þéttbýli,

Málstofa heilbrigðisdeildar við Háskólann á Akureyri

17. janúar 2008.

Sólveig Ása Árnadóttir (höf og flytjandi), Eldra fólk

í dreifbýli og þéttbýli, Byggðarannsóknir á

norðurslóð, Málþing við Háskólann á Akureyri 18.

janúar 2008.

Sólveig Ása Árnadóttir (höf og flytjandi).

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar ABC-

jafnvægiskvarðans, Þjóðarspegill 2008, Háskóla

Íslands, 24. október 2008.

Þorbjörg Jónsdóttir, aðjúnkt

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Þorbjörg Jónsdóttir. Málstofa í hjúkrunarfræði 13.

mars 2008. Leitun til heilbrigðiskerfisins vegna

verkja, hvað ræður því hvort fólk leitar til

heilbrigðiskerfisins vegna verkja eða ekki?

25

Viðskipta- og

raunvísindadeild

Andrew Brooks, dósent

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Replication's Role in Software Engineering by

Andrew Brooks, Marc Roper, Murray Wood, John

Daly, and James Miller, Chapter 14 in Guide to

Advanced Empirical Software Engineering, Shull,

Forrest., Singer, Janice., and Sjøberg, Dag I.K.

(Eds.), 2008, Springer, ISBN 978-1-84800-043-8.

pp 365-379.

Ritdómar

ACM Computing Reviews January 2008. Review by

Andy Brooks of "Experimental assessment of

random testing for object-oriented software" by

Ciupa I., Leitner A., Oriol M., and Meyer B.

Proceedings of the 2007 International Symposium

on Software Testing and Analysis, ACM New York,

pp 84-94. 2007.

ACM Computing Reviews March 2008. Review by

Andy Brooks of "Tool support for randomized unit

testing" by Andrews J., Haldar S., Lei Y., and Li F.

Proceedings of the 1st International Workshop on

Random Testing (RT´06), ACM New York, pp 36-

45, 2006.

ACM Computing Reviews June 2008. Review by

Andy Brooks of "Automated Oracle Comparators for

Testing Web Applications" by Sprenkle S., Pollock

L., Esquivel H., Hazelwood B., and Ecott S.

Proceedings of the The 18th IEEE International

Symposium on Software Reliability (ISSRE '07), pp

117-126. 2007.

ACM Computing Reviews June 2008. Review by

Andy Brooks of "Maintaining constraint-based

applications" by Nordlander T., Freuder E., and

Wallace R. Proceedings of the 4th International

Conference on Knowledge Capture (K-Cap 2007),

ACM, pp 79-86. 2007.

ACM Computing Reviews June 2008. Review by

Andy Brooks of "HotComments: how to make

program comments more useful?" by Tan L., Yuan

D., and Zhou Y. Proceedings of the 11th USENIX

Workshop on Hot Topics in Operating Systems, pp

1-6. 2007.

ACM Computing Reviews June 2008. Review by

Andy Brooks of "From plans to planning: the case

of nursing plans" by Munkvold G., Ellingsen G., and

Monteiro E. Proceedings of the 2007 International

ACM Conference on Supporting Group Work, pp 21-

30. 2007.

ACM Computing Reviews June 2008Review by Andy

Brooks of "Healthcare in everyday life: designing

healthcare services for daily life" by Ballegaard S.,

Hansen T., and Kyng M. Proceedings of the

Twenty-sixth Annual CHI Conference on Human

Factors in Computing Systems, pp 1807-1816.

2008.

ACM Computing Reviews June 2008. Review by

Andy Brooks of "Exploring the neighborhood with

Dora to expedite software maintenance" Hill E.,

Pollock L., and Vijay-Shanker K. Proceedings of the

Twenty-second IEEE/ACM International Conference

on Automated Software Engineering, pp 14-23.

2007.

ACM Computing Reviews July 2008. Review by

Andy Brooks of "Mining business topics in source

code using latent Dirichlet allocation" Maskeri G.,

Sarkar S., and Heafield K. Proceedings of the 1st

India Software Engineering Conference, pp 113-

120. 2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Eru tengsl á milli tannholdsbólgu og

léttbura/fyrirbura? Málstofa í heilbrigðisvísindum á

vegum heilbrigðisdeildar HA, 18. september 2008.

(Is there a connection between periodontal disease

and premature babies?")

Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Arnheiður Eyþórsdóttir: Heitur reitur á hafsbotni.

Málstofa viðskipta- og raunvísindadeildar 8.febrúar

2008.

Hjörleifur Einarsson, Arnheiður Eyþórsdóttir og

Steindór Haraldsson: Functional ingredients from

marine biota. 8th Joint Meeting of the SST - AFT

Conference and 1st North Carolina Marine

Biotechnology Symposium. Holiday Inn SunSpree

Resort, Wrightwville Beach, North Carolina, USA,

22. október 2008.

Hot Spot for antimicrobial activity.

Afmælisráðstefna Örverufræðifélags Íslands á

Háskólatorgi HÍ, 27. maí 2008. Arnheiður

Eyþórsdóttir, Hjörleifur Einarsson.

26

Axel Björnsson, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Temperature of the Icelandic crust: Inferred from

electrical conductivity, temperature, surface

gradient, and maximum depth of earthquakes,

Tectonophysics, 2008, vol. 447, p. 136-141, Axel

Björnsson.

Calcite scaling in slightly saline geothermal water

at Keldunes, Iceland. Geothermal Resources

Council, GRC Transactions, 2008, vol. 32.

Kristmannsdóttir, Hrefna, and Björnsson, Axel.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum – möguleg áhrif

virkjunar á jarðhitasvæðið. Ritröð, Viðskipta- og

raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, 2008,

TS08:04-Raunvísinda-skor, ISSN: 1670-7931, pp

16, Axel Björnsson.

Fjóla Björk Jónsdóttir, aðjúnkt

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Fjóla Björk Jónsdóttir og Ögmundur Knútsson.

Samrunar á Íslandi 2003-2004. Rannsóknir í

félagsvísindum IX, 2008, bls. 127-140.

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Þjóðarspegill, 24. október 2008. Ingjaldur

Hannibalsson (ritst.). ISBN:978-9979-9847-6-4.

Fyrirlestrar,erindi og veggspjöld

Fjóla Björk Jónsdóttir, Ögmundur Knútsson.

Flytjandi: Fjóla Björk Jónsdóttir. Heiti: Samrunar

á Íslandi 2003-2004. Nafn: Þjóðarspegill. Háskóli

Íslands, 24. október 2008.

Fjóla Björk Jónsdóttir. Ögmundur Knútsson.

Flytjandi: Fjóla Björk Jónsdóttir. Nafn: Samrunar

á Íslandi 2003-2004. Heiti: Málsstofa

viðskiptaskorar við HA. Háskólinn á Akureyri, 26.

september 2008.

Guðmundur Kr. Óskarsson, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Distance Education and Academic Achievement in

Business Administration: The case of the University

of Akureyri. The International Review of Research

in Open and Distance Learning. Vol 9, No 3 (2008).

ISSN: 1492-3831. 12 p. Ingi Runar Edvardsson

and Gudmundur Kristjan Oskarsson.

Skipulagsform íslenskra fyrirtækja. Bifröst Journal

of Social Science - 2 (2008) Rafrænt tímarit

http://bjss.bifrost.is/index.php/bjss 22 bls. Ingi

Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján

Óskarsson.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Distance learning as a source of upgrading in rural

areas: The case of the University of Akureyri.

Innovation Systems and Rural Development

Proceedings from 10th Annual Conference, Nordic-

Scottish University for Rural and Regional

Development. .) Forest & Landscape Working

Papers No. 27-2008, Hanne W Tanvig (Eds.).

Copenhagen, 2008. p. 128-138. Guðmundur Kr.

Óskarsson and Ingi R. Eðvarðsson

Þjónustugæði hjá íslenskum fyrirtækjum.

Rannsóknir í félagsvísindum IX, Ingjaldur

Hannibalsson (ritst.). Viðskiptafræðideild og

hagfræðideild Háskóla Íslands, Reykjavík, október,

Háskólaútgáfan, 2008. bls. 173-185. Guðmundur

Kr. Óskarsson og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir.

Fjölskylduhagir, störf og laun útskrifaðra nemenda

við Háskólann á Akureyri. Rannsóknir í

félagsvísindum IX Gunnar Þór Jóhannesson og

Helgi Björnsson (ritst.). Félags- og

mannvísindadeild, félagsráðgjafadeild, sálfræðideild

og stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands,

Reykjavík, október, Háskólaútgáfan, 2008. bls.

695-706. Guðmundur Kr. Óskarsson.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Viðhorf útskrifaðra viðskiptafræðinga til Háskólans

á Akureyri. Málstofa viðskipta- og raunvísinda-

deildar Háskólans á Akureyri. Föstudagur 3.

október 2008. Guðmundur Kr. Óskarsson.

Fjölskylduhagir, störf og laun útskrifaðra nemenda

við Háskólann á Akureyri. Rannsóknir í

félagsvísindum: Níunda ráðstefna, Háskóli Íslands,

Reykjavík, 24. október 2008. Guðmundur Kr.

Óskarsson.

e-Learning at the University of Akureyri in Iceland -

Past, Present and Future. Blackboard World Europe

'08 Conference, Palace Hotel in Manchester,

England. Monday, 12 May, 2008. Guðmundur Kr.

Óskarsson, Bjarni P. Hjarðar og Erlendur Steinar

Friðriksson.

27

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Efling sveitarstjórnarstigsins og verkaskipting ríkis

og sveitarfélaga. Í Gunnar Þór Jóhannesson og

Helga Björnsdóttir (ritstj.): Rannsóknir í

félagsvísindum IX. Reykjavík. Félagsvísindastofnun

Háskóla Íslands, 2008. (Bls. 633-646).

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins.

Stjórnsýsluráðgjöf, október 2008. Unnið fyrir

Samgönguráðuneytið. Meðhöfundur: Sigurður

Tómas Björgvinsson.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Efling sveitarstjórnarstigsins og verkaskipting ríkis

og sveitarfélaga. Erindi á Þjóðarspegli í Reykjavík,

24. október 2008.

Tækifærin á Austurlandi. Hverjir og hverjir ekki?

Erindi á málþinginu Framtíð Austurlands – Menntun

orka og tækifæri á Reyðarfirði 6. febrúar 2008.

Haldið af Háskólanum á Bifröst.

50+ hópurinn í háskólunum, þarfir atvinnulífs og

framboð skólanna. Erindi á málþinginu Eldri

starfsmenn, akkur vinnustaða? á Akureyri 25.

september 2008.

Austurland eitt sveitarfélag? Erindi á Aðalfundi

Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi á Djúpavogi,

26. september 2008.

Um mörk höfuðborgarinnar og landsbyggðarinnar...

og útkjálkapólitík í höfuðborgarkraganum. Erindi á

málstofu viðskipta og raunvísindadeildar Háskólans

á Akureyri, 17. október 2008.

Kosningar – og hvað svo? Eiga fulltrúar okkar að

vera einir um hituna milli kosninga? Erindi flutt á

fyrirlestraröð Háskólans á Akureyri og Háskóla

fólksins á Akureyri, 4. desember 2008.

Ritstjórn

Tímarit um félagsvísindi (Bifröst Journal of Social

Science) fram til mars 2008. Veftímarit gefið út af

Háskólanum á Bifröst.

Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja. Rannsóknir í

félagsvísindum IX. Ingjaldur Hannibalsson (ritst.).

Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla

Íslands, Reykjavík, október, Háskólaútgáfan, 2008.

bls. 231-239. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir.

Þjónustugæði hjá íslenskum fyrirtækjum.

Rannsóknir í félagsvísindum IX. Ingjaldur

Hannibalsson (ritst.). Viðskiptafræðideild og

hagfræðideild Háskóla Íslands, Reykjavík, október,

Háskólaútgáfan, 2008. bls. 173-185. Guðmundur

Kr. Óskarsson og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Þjónustugæði hjá íslenskum fyrirtækjum.

Rannsóknir í félagsvísindum Rannsóknir í

félagsvísindum: Níunda ráðstefna, Háskóli Íslands,

Reykjavík, 24. október 2008. Hafdís Björg

Hjálmarsdóttir.

Samfélagsleg ábyrgð Fyrirtækja. Rannsóknir í

félagsvísindum. Rannsóknir í félagsvísindum:

Níunda ráðstefna, Háskóli Íslands, Reykjavík, 24.

október 2008. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir.

Helgi Gestsson, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Ögmundur Knútsson, Ólafur Klemensson og Helgi

Gestsson, 2008 "Structural changes in the

Icelandic fisheries sector- a value chain analysis"

Grein birt í ráðstefnutiti The 14th Biennial

Conference of the International Institute of

Fisheries Economics and Trade, Achieving a

Sustainable Future: Managing Aquaculture, Fishing,

Trade and Development, haldin í Nha Trang

Vietnam, 22.-25. júlí 2008.

Ögmundur Knútsson, Helgi Gestsson og Ólafur

Klemensson, 2008. "Structural changes in the

Icelandic fisheries sector". Bls. 631-644.

Rannsóknir í félagsvísindum IX, Viðskipta- og

hagfræðideild, 2008, ISBN 978-9979-9847-6-4.

Ritstjóri Dr. Ingjaldur Hannibalsson.

Helgi Gestsson og Ögmundur Knútsson, 2008.

"Útflutningur á viðskiptamenntun" Bls. 265-278.

Rannsóknir í félagsvísindum IX, Viðskipta- og

hagfræðideild, 2008, ISBN 978-9979-9847-6-4.

Ritstjóri Dr. Ingjaldur Hannibalsson.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Ögmundur Knútsson og Helgi Gestsson, 2008.

Málstofa viðskiptadeildar HA "Project Cycle

Management Short Training course in Sri Lanka"

haldin apríl 2008.

28

Erindi haldið á ráðstefnu: Menningarstefnur

sveitarfélaga - marklaus plögg eða tæki til

framfara. Haldið í Ketilhúsinu 22. maí 2008.

EFQM líkanið : háskólaútgáfan frá Sheffield - Helgi

Gestsson. Erindi haldið á Gæðadögum

Heilbrigðisdeildar og viðskipta- og raunvísinda-

deildar.

Hilmar Þór Hilmarsson, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Hilmar Þór Hilmarsson. (2008). Private Sector

Investments from Small States in Emerging

Markets: Can International Financial Institutions

Help Handle the Risks? Stjórnmál og stjórnsýsla,

veftímarit Stofnunar stjórnsýslufræða og

stjórnmála, fræðigreinar 4. árgangur 2. tbl., bls.

113-132.

Hilmar Þór Hilmarsson. (2008). Áframhald

alþjóðavæðingar íslenskra fyrirtækja í samvinnu

við alþjóðastofnanir í skugga bankakreppu. Bifröst

Journal of Social Science - 2 (2008), bls. 167-178.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Hilmar Þór Hilmarsson. (2008). Fjárfestingar

einkafyrirtækja á nýmörkuðum með aðstoð

alþjóðafjármálastofnana. Rannsóknir í félags-

vísindum IX. Ritstjóri Dr. Ingjaldur Hannibalsson.

Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands,

Reykjavík, október 2008, bls. 317-329.

Hilmar Þór Hilmarsson. (2008). Is private sector

investment in emerging market economies in

partnership with International Financial Institutions

feasible for firms from small states? 3rd Aalborg

University Conference on Internationalization of

Companies and Intercultural Management on

October 2008, p. 1-18.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hilmar Þór Hilmarsson. Fjárfestingar einka-

fyrirtækja á nýmörkuðum með aðstoð alþjóða-

fjármálastofnana. Rannsóknir í félagsvísindum

ráðstefna IX Háskóla Íslands 24. október 2008.

Hilmar Þór Hilmarsson. Þátttaka Íslands í

alþjóðlegu þróunarsamvinnu. Hefur landsbyggðin

hlutverki að gegna? Ráðstefna um íslenska

þjóðfélagsfræði, Háskólanum á Hólum, 29. mars

2008.

Hilmar Þór Hilmarsson. Private Sector Investments

from Small States in Emerging Markets: Can

International Financial Institutions Help Handle the

Risks? Erindi flutt 17. desember 2008 á samkomu

Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla

Íslands í tilefni útkomu veftímaritsins Stjórnmál og

stjórnsýsla desember 2008.

Hilmar Þór Hilmarsson. Fjárfestingar íslenskra

fyrirtækja á nýmörkuðum í samvinnu við

alþjóðafjármálastofnanir. Málstofa viðskipta- og

raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri, 7.

nóvember 2008.

Hilmar Þór Hilmarsson. Er þörf á þróunarmála-

ráðuneyti á Íslandi? Málstofa viðskipta- og

raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri, 11. apríl

2008.

Hilmar Þór Hilmarsson. Is private sector

investment in emerging markets economies in

partnership with International Financial Institutions

feasible for firms from small states? Lecture at the

3rd Aalborg University Conference on

Internationalization of Companies and Intercultural

Management, Comwell Rebild Bakker, Alborg -

Denmark on October 27, 2008.

Hjörleifur Einarsson, prófessor

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

„Líffræði og hegðunarmynstur hrognkelsa

(Cyclopterus lumpus) í Húnaflóa og Skagafirði,

leiðir til nýrra nýtingarmöguleika‖, (2008). 26 bls.

Halldór Gunnar Ólafsson, Ólafía Lárusdóttir,

Hjörleifur Einarsson, Bjarni Jónsson, Eik

Elfarsdóttir, Karl Bjarnason og Anna María

Jónsdóttir. BioPol, Háskólinn á Akureyri og

Veiðimálsstofnun Íslands norðurlandsdeild.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

„Functional ingredients from marine biota‖, First

North Carolina Marine Biotechnology Symposium,

Wrightsville Beach NC USA, ―. 22. október 2008.

Hjörleifur Einarsson, Arnheiður Eyþórsdóttir and

Steindór Haraldsson.

„Hot Spot For Antimicrobial Activity―,

Afmælisráðstefna Örverufræðifélags Íslands,

Háskólatorg HÍ, 27. maí 2008. Arnheiður

Eythorsdottir and Hjorleifur Einarsson.

29

Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Calcite scaling in slightly saline geothermal water

at Keldunes, Iceland, 2008. GRC Transactions, 32,

17-22. Kristmannsdóttir, H. and Björnsson A.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hitaveita Seltjarnarness. Vinnslueftirlit 2007-2008.

2008. Verkfræðistofan Vatnaskil, Skýrsla nr. 08/01,

37s. Hrefna Kristmannsdóttir og Snorri Páll Kjaran.

Chemical properties of freshwater from Stadarsel,

Þórshöfn NE Iceland, 2008. Háskólinn á Akureyri,

viðskipta- og raunvísindadeild, raunvísindaskor,

TS08-01, 9s. Hrefna Kristmannsdóttir and Helga

Rakel Guðrúnardóttir. ISSN: 1670-7931.

Jarðhitaauðlindir: Tækifæri til atvinnusköpunar og

byggðaeflingar á Norðausturlandi með

heilsutengdri ferðaþjónustu, 2008. Ferðamálasetur

Íslands, febrúar 2008, FMSÍ-S-03-2008, 52 s.

Hrefna Kristmannsdóttir.

Heilsuvatnið í Ytrivík - efnaeiginleikar og vatnsgerð,

2008. Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og

raunvísindadeild, raunvísindaskor, TS08-02,14 s.

Hrefna Kristmannsdóttir. ISSN: 1670-7931.

Vinnslurannsóknir á jarðhitasvæðinu í Keldunesi,

2008. Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og

raunvísindadeild, raunvísindaskor, TS08-03, 22 s.

Hrefna Kristmannsdóttir. ISSN: 1670-7931.

Chemical and production properties of geothermal

water from Oradea and neighborhood, Romania,

Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og

raunvísindadeild, raunvísindaskor, TS08-06, 31 s.

Hrefna Kristmannsdóttir. ISSN: 1670-7931.

Chemical properties of freshwater from Midhraun,

W Iceland, 2008. Háskólinn á Akureyri, viðskipta-

og raunvísindadeild, raunvísindaskor, TS08-10, 11

s. Hrefna Kristmannsdóttir. ISSN: 1670-7931.

Heitt vatn og heilbrigði: Heilsufarsáhrif

heitavatnsnotkunar á Íslandi. Ritröð Heilbrigðis-

vísindastofnunar HA nr. 1. Akureyri, 2008,

Heilbrigðisvísindastofnun HA, Unnið fyrir Samorku,

44 s. Hrefna Kristmannsdóttir og Sigríður

Halldórsdóttir. ISSN 1670-8040.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Calcite scaling in slightly saline geothermal water

at Keldunes, Iceland. Erindi flutt á alþjóðlegu

ráðstefnunni: Geothermal Research Council í Reno,

8. október 2008.

Groundwater geochemistry in the Öxarfjördur area,

NE Iceland. Keynote erindi flutt á alþjóðlegu

ráðstefnunni: International Geological Congress í

Oslo, 8. ágúst 2008.

Hydrothermal medicative clays – mud fomentation

cure in Iceland. Erindi flutt á alþjóðlegu

ráðstefnunni: International Geological Congress í

Oslo, 13. ágúst 2008.

Geothermal Activity in Iceland: Geochemistry of

Fluids from a Study Area in NE Iceland. Erindi flutt

við Geological Survey (Bandarísku

jarðfræðistofnunina) í Menlo Park Californiu 6.

mars 2008.

Jarðhiti og heilsutengd ferðaþjónusta,

Byggðarannsóknir á Norðurslóð, 18. janúar 2008.

Málþing við Háskólann á Akureyri.

Hreiðar Þór Valtýsson, lektor

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Auðlindir sjávar í Eyjafirði. Erindi flutt við HA á

málþingi um byggðarannsóknir á Norðurslóð. 18.

janúar 2008.

Auðlindir sjávar - Sjávartengd ferðaþjónusta. Erindi

flutt á Húsavík á málþingi um sjávartengda

ferðaþjónustu. 5. maí 2008.

Fisheries and aquaculture. Erindi flutt á málþingi á

Hótel Loftleiðum eftir ráðstefnu um "Sustainable

fisheries" (http://www.unuftp.is/conference/). 24. -

25. október.

Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján

Óskarsson, 2008, Distance education and academic

achievement in business administration: The case

of the University of Akureyri, International Journal

of Research in Open and Distance Learning, Vol. 9,

No. 3, 1-12, Athabasca University.

Ingi Rúnar Eðvarðsson, 2008, HRM and knowledge

management, Employee relations, Volume 30,

Number 5, 553-561.

Ingi Rúnar Eðvarðsson, 2008, Entrepreneurship,

firms structure, and local culture in an extreme

environment. The case of Northern Iceland.

Relidad, 2004-2005, 4-5, 373-383.

30

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Nik Whitehead, 2008,

RSS as a new international e-marketing

opportunity, International Journal of Technology

Marketing, Vol. 3, No.3 pp. 293 – 303.

Fræðilegar greinar

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján

Óskarsson, 2008, Skipulagsform íslenskra

fyrirtækja, Bifröst Journal og Social Science, 2,

2008, bls. 1-22.

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Víðir Vernharðsson,

2008, Ákvarðanataka í íslenskum fyrirtækjum.

Rannsóknir í félagsvísindum IX. Viðskiptafræðideild

og hagfræðideild. Erindi flutt á ráðstefnu í október

2008. Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.). Reykjavík:

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. 10 bls.

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Nik whitehead, 2008,

RSS as a new e-marketing opportunity. Technology

and Innovation in Marketing. Conference

proceeding from the Inaugural conference on

technology and innovation in marketing at the

Institute of Management Technology, Ghaxiabad,

India, 18th-19th April, 2008. Rajat Gera (ed.). New

Deli: Allied Publishers PVT. Ltd. Bls. 38-45.

Ingi Rúnar Eðvarðsson og Guðmundur Kristján

Óskarsson, 2008, Distance learning as a source of

upgrading in rural areas: the case of the University

of Akureyri. Innovation systems and rural

development. Proceedings from 10th Annual

Conference, Nordic-Scottish University Network for

Rural and Regional Development. Hanne W. Tanvig

(ed.). 128-138.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Ingi Rúnar Eðvarðsson, Ákvarðanataka í íslenskum

fyrirtækjum. Erindi flutt á ráðstefnunni

Þjóðarspegill 2008, október á Háskólatorgi.

Ingi Rúnar Eðvarðsson, Present and future risks –

stakeholders view in Iceand. Erindi flutt á

ráðstefnunni Future challenges for the seafood

industry, Háskólinn á Akureyri, 12. júní 2008.

Jóhann Örlygsson, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Koskinen PEP, Lay C-H, Beck SR, Tolvanen KES,

Kaksonen AH, Örlygsson J, Lin C-Y, Puhakka JA..

2008. Bioprospecting Thermophilic Microorganisms

from Icelandic Hot Springs for Hydrogen and

Ethanol Production. Energy and Fuels, 22: 134-

140.

Koskinen PEP, Beck SR, Örlygsson J, Puhakka JA.

2008. Ethanol and Hydrogen Production by Two

Thermophilic Anaerobic Bacteria Isolated From

Icelandic Geothermal Areas. Biotechnology &

Bioengineering. 101, 679-690.

Koskinen PEP, Lay C-H, Örlygsson J, Puhakka JA,

Lin P-J, Wu S-H, Lin C-Y. 2008. High Efficiency

Hydrogen Production by an Anaerobic,

Thermophilic Enrichment Culture From Icelandic

Hot Springs. Biotechnology & Bioengineering. 101,

665-678.

Kristinn P. Magnússon, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Hu LF, Qiu QH, Fu SM, Sun D, Magnusson K, He B,

Lindblom A, Ernberg I. (2008) A genome-wide scan

suggests a susceptibility locus on 5p13 for

nasopharyngeal carcinoma. Eur J Hum Genet 16:

343-349.

*Helgadottir A, *Thorleifsson G, *Magnusson KP

et.al., The same sequence variant on 9p21

associates with myocardial infarction, abdominal

aortic aneurysm and intracranial aneurysm. Nat

Genet 40: 217-224. Epub Jan 6. (2008) * shared

first authors.

Emilsson V, Thorleifsson G, Zhang B, Leonardson

AS, Zink F, Zhu J, Carlson S, Helgason A, Walters

GB, Gunnarsdottir S, Mouy M, Steinthorsdottir V,

Eiriksdottir GH, Bjornsdottir G, Reynisdottir I,

Gudbjartsson D, Helgadottir A, Jonasdottir A,

Jonasdottir A, Styrkarsdottir U, Gretarsdottir S,

Magnusson KP, Stefansson H, Fossdal R,

Kristjansson K, Gislason HG, Stefansson T, Leifsson

BG, Thorsteinsdottir U, Lamb JR, Gulcher JR,

Reitman ML, Kong A, Schadt EE, Stefansson K.

Genetics of Human Gene Expression and its effect

on disease. Nature. Mar 27;452(7186):423-8. Epub

2008 March 16. (2008).

Thorgeirsson, TE, Geller F, Sulem P, Rafnar T,

Wiste A, Magnusson KP, et.al. Variant Associating

with Nicotine Dependence, Lung Cancer and

Peripheral Arterial Disease. Nature. Apr

3;452(7187):638-42. (2008).

31

Nikolai Gagunashvili, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Goodness of fit tests for weighted histograms,

Nucl. Instrum. Meth. A 596, 2008, 439-445.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

A Machine Learning Approach to Unfolding

Problem, (invited talk), International Conference

―Inverse problems: Modeling and Simulations‖,

May 26-30, Oludeniz, Fethiye, Turkey, 2008.

http://www.ipms-conference.org/hotelinf.htm.

Cost Based MVA Approach, N.Gagunashvili,

M.Britsch and M.SchmellingWorkshop ―LHCb

Multivariate Analysis‖, 9th June, European

Organization for Nuclear Research (CERN), Geneva,

Switzerland, 2008.

http://indico.cern.ch/conferenceDisplay.py?confId=

34234.

Goodness of fit tests for weighted histograms, 8th

German Open Conference on Probability and

Statistics, Aachen, Germany, March 4-7, 2008,

http://gocps2008.rwth-aachen.de/

Goodness of fit test for weighted histograms,

(poster) XII International Workshop on Advanced

Computing and Analysis Techniques in Physics

Research, November 3-7, Ettore Majorana

Foundation and Centre for Scientific Culture, Erice,

Sicily, 2008. http://acat2008.cern.ch/

Nicola Whitehead, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Ingi Rúnar Eðvardsson and Nik Whitehead. (2008).

RSS as a New International e-Marketing

Opportunity. In Rajat Gera: Technology and

Innovation in Marketing (pp. 38-45).

Ingi Rúnar Eðvarðsson and Nik J. Whitehead.

(2008). RSS as a New International e-Marketing

Opportunity. Int. J. Technology Marketing, Vol. 3,

No. 3, 293-303.

Oddur Þ. Vilhelmsson, dósent

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Sveinsdóttir, H., Vilhelmsson, O. and

Guðmundsdóttir, Á. (2008). Proteome analysis of

abundant proteins in two age groups of early

Atlantic cod (Gadus morhua) larvae. Comp.

Biochem. Physiol D. 3, 243-250.

Grein í Stafnbúa: Oddur Vilhelmsson. 2008. Áður

óþekktar bakteríur í sambýli með íslenskum

fléttum? Stafnbúi 15, 24-25.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Kolbeinn Aðalsteinsson, Starri Heiðmarsson og

Oddur Vilhelmsson. 2008. Sameindalíffræðileg

greining á sambýlisbakteríum í fléttum.

Tækniskýrsla TS08:07. Háskólinn á Akureyri. ISSN

1670-7931.

Jennifer E. Coe & Oddur Vilhelmsson. 2008. Two-

dimensional polyacrylamide gel electrophoresis of

Arctic charr liver proteins: Set-up of equipment and

standardization of protocols. Tækniskýrsla

TS08:08. Háskólinn á Akureyri. ISSN 1670-7931.

Jennifer E. Coe, Þórunn I. Lúthersdóttir & Oddur

Vilhelmsson. 2008. Two-dimensional

polyacrylamide gel electrophoresis of the

Staphylococcus aureus proteome: Set-up of

equipment and standardization of protocols.

Tækniskýrsla TS08:09. Háskólinn á Akureyri. ISSN

1670-7931.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Oddur Vilhelmsson (2008) Samstarf háskóla og

rannsóknastofnana í hagnýtri náttúrufræði-

menntun. Málþing um náttúrufræðimenntun.

Reykjavík.

Ritstjórn

Seta í Editorial Review Board hjá Scientific Journals

International.

Ragnar Stefánsson, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Ragnar Stefansson, Gunnar B. Gudmundsson, Pall

Halldorsson, 2008. Tjörnes fracture zone. New and

old seismic evidences for the link between the

North Iceland rift zone and the Mid-Atlantic ridge.

Tectonophysics 447 (2008) 117-126.

Jacques Angelier, Françoise Bergerat, Ragnar

Stefansson and Magalie Bellou, 2008.

Seismotectonics of a newly formed transform zone

near a hotspot: Earthquake mechanisms and

regional stress in the South Iceland Seismic Zone.

Tectonophysics 447 (2008) 95-116.

32

Erik Sturkell, Páll Einarsson, Matthew J. Roberts,

Halldór Geirsson, Magnús T. Gudmundsson,

Freysteinn Sigmundsson, Virginie Pinel, Gunnar B.

Guðmundsson, Halldór Ólafsson and Ragnar

Stefánsson 2008. Seismic and geodetic insights

into magma accumulation at Katla subglacial

volcano, Iceland: 1999-2005. Journal of

Geophysical Research, VOL 113, BO3212, doi:10.

1029/2006JB004851, 2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Ragnar Stefánsson (invited) Significant results of

20 years of earthquake prediction research projects

of the Nordic countries and Europe, and export of

the results to the other parts of the world. Haldið á

39th NORDIC SEISMOLOGY SEMINAR, Oslo, 4.-6.

júní, 2008.

Ragnar Stefánsson, 2008 ,,Það er mögulegt að

vara við jarðskjálftum‖. Erindi á Vorráðstefnu

Jarðfræðafélags Íslands, 30. apríl 2008.

Ragnar Stefánsson (boðinn) Erindi á ,,Nordic

Health Emergency Preparedness Conference‖, sem

haldið var í Reykjavík 26-27 September 2008:.

Erindi:,,About earthquakes in Iceland.

Rannveig Björnsdóttir, lektor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

T.Ágústsson, G.S.Árnadóttir, F.Figueiredo, K.

Hellman, G.G.Schram and R.Björnsdóttir. 2008.

Photoperiod regulation inhibits spaxning, promotes

growth in Atlantic cod. Global Aquaculture

Advocate, Nov/Dec 2008, bls. 38-39.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Jón Árnason, Helgi Thorarensen, Ingólfur Arnarson,

Rannveig Björnsdóttir. 2008. Fituþol þorsks, 25 bls.

Skýrsla Matís 18-08.

Jónína Þ. Jóhannsdóttir, Eyrún Gígja Káradóttir,

María Pétursdóttir, Jennifer Coe, Heiðdís

Smáradóttir, Rannveig Björnsdóttir. 2008. Leit að

bætibakteríum, 26 bls. Skýrsla Matís 27-08.

Jónína Þ. Jóhannsdóttir, Heiðdís Smáradóttir, Eyrún

Gígja Káradóttir, Eydís Elva Þórarinsdóttir, María

Pétursdóttir, Rannveig Björnsdóttir. 2008.

Meðhöndlun hrogna og lirfa með nýrri blöndu

bætibaktería, 39 bls. Skýrsla Matís 28-08.

Jónína Þ. Jóhannsdóttir, Rannveig Björnsdóttir.

2008. Möguleikar á framleiðslu náttúrulegs

dýrasvifs til notkunar á fyrstu stigum fiskeldis, 26

bls. Skýrsla Matís 29-08.

Jónína Þ. Jóhannsdóttir, Eydís Elva Þórarinsdóttir,

Kristjana Hákonardóttir, Laufey Hrólfsdóttir,

Rannveig Björnsdóttir. 2008. Lífvirk efni við lirfueldi

lúðu og þorsks, 18 bls. Skýrsla Matís 38-08

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Rannveig Björnsdóttir, Hélène L. Lauzon, Jónína

Jóhannsdóttir, Laufey Hrólfsdóttir, Kristjana

Hákonardóttir og Rut Hermannsdóttir (2008,

september). Cod larviculture; preparing for a tough

life. Á ráðstefnunni Cod farming in the Nordic

countries, Reykjavík.

Rannveig Björnsdóttir, Eyrún Gígja Káradóttir og

Jónína Jóhannsdóttir (2008, febrúar) Survival and

quality of halibut larvae (Hippoglossus

hippoglossus) in intensive farming: possible impact

of the intestinal bacterial community. Erindi flutt á

Doktorsdögum Læknadeildar HÍ, Reykjavík.

Eydís Elva Þórarinsdóttir, Jónína Jóhannsdóttir,

María Pétursdóttir, A Steinarsson, Rannveig

Björnsdóttir. 2008. Mapping of bacteria associated

with first feeding cod (Gadus morhua) larvae.

Veggspjald á alþjóðlegri ráðstefnu "Cod farming in

the Nordic countries", 30. september – 1. október

2008, Reykjavík.

Jónína Jóhannsdóttir, K Hakonardottir, L

Hrolfsdottir, Rut Hermannsdottir, A Steinarsson,

Rannveig Björnsdóttir. 2008. Detection and

stimulation of IgM production in first feeding cod

(Gadus morhua) larvae. Veggspjald á alþjóðlegri

ráðstefnu "Cod farming in the Nordic countries" 30.

september – 1. október 2008, Reykjavík.

Jónína Jóhannsdóttir, K Hakonardottir, L

Hrolfsdottir, Rut Hermannsdóttir, A Steinarsson,

Rannveig Björnsdóttir. 2008 Detection and

stimulation of IgM production in first feeding cod

(Gadus morhua) larvae. Veggspjald á alþjóðlegri

ráðstefnu "Fish Diseases and Immunology"6.-9.

september 2008, Reykjavík.

Rannveig Björnsdóttir, EG Káradóttir, Jónína

Jóhannsdóttir, Eydís Elva Þórarinsdóttir, Heiðdís

Smáradóttir, Sjöfn Sigurgísladóttir. Putative

probionts in Atlantic halibut (Hippoglossus

hippoglossus L.) larviculture. Veggspjald á

alþjóðlegri ráðstefnu "Fish Diseases and

Immunology "6.-9. september 2008, Reykjavík.

33

Stefán B. Gunnlaugsson, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Stefán B. Gunnlaugsson, "Alþjóðleg hlutabréf fyrir

íslenska fjárfesta" Rannsóknir í félagsvísindum

IX.Reykjavík, 2008, bls. 511-519.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Málstofa flutt hjá Háskólanum á Akureyri.

"International stocks" Flytjandi: Stefán B.

Gunnlaugsson. Akureyri 31. október 2008.

Sigþór Pétursson, prófessor

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Title: 2-O-Benzhydryl-3,4-(S)-O-benzylidene-D-

lyxono-1,4-lactone. Author(s): Jenkinson SF, Rule

SD, Booth KV, et al. Source: ACTA

CRYSTALLOGRAPHICA SECTION E-STRUCTURE

REPORTS ONLINE Volume: 64 Pages: O26-U2719

Part: Part 1 Published: January 2008.

D. Best, S. F. Jenkinson, S. D. Rule, R. Higham, T.

B. Mercer, R. J. Newell, A. C. Weymouth-Wilson, G.

W. J. Fleet, S. Petursson, High yield protection of

alcohols, including tertiary and base sensitive

alcohols, as benzhydryl ethers by heating with

diphenyldiazomethane in the absence of any other

reagent, Tetrahedron Letters, 49 (2008) 2196–

2199.

2-O-benzhydryl-3,4-(S)-O-benzylidene-D-xylono-

1,4-lactone. Jenkinson SF, Rule SD, Booth KV,

Fleet GWJ, Watkin DJ, Petursson S (2008), Acta

Crystallographica Section E- 64, O1012.

Sigþór Pétursson, Raunhæfar leiðir til þess að

spara jarðefnaeldsneyti, Raust, Tímarit um

raunvísindi og stærðfræði, 5. árg. 1. hefti 2008,

Vefútgáfa: 22. júlí 2008, 8 bls.

Sigþór Pétursson, Ethers as Protecting Groups, in

Houben-Weyl Methods of Molecular

Transformations, Science of Synthesis, Volume 37,

Jacobsen, E. N. & Forsyth, C. J., Eds., pp. 847-892,

Thieme Verlag, Stuttgart & New York, 2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Penisillín og penisillínasar, fyrirlestur á málstofu

líftæknibrautar HA, 8. febrúar 2008.

Veggspjald á XXIII International conference on

organometallic chemistry, Rennes July 13-18 2008,

Tin(II) Bromide, A New Catalyst for the Petursson

Monodiarylmethylation of Vicinal Diols.

Steinar Rafn Beck, aðjúnkt

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Koskinen PEP, Beck SR, Örlygsson J, Puhakka JA.

2008. Ethanol and Hydrogen Production by Two

Thermophilic Anaerobic Bacteria Isolated From

Icelandic Geothermal Areas. Biotechnology &

Bioengineering. 101, 679-690.

Koskinen PEP, Beck SR, Örlygsson J, Puhakka JA.

2008. Ethanol and Hydrogen Production by Two

Thermophilic Anaerobic Bacteria Isolated From

Icelandic Geothermal Areas. Biotechnology &

Bioengineering. 101, 679-690.

Steingrímur Jónsson, prófessor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

The inflow of Atlantic water, heat, and salt to the

Nordic Seas across the Greenland-Scotland Ridge.

Arctic-subarctic Ocean Fluxes: Defining the Role of

the Northern Seas in Climate. 2008. Springer

Verlag. 15-43. Bogi Hansen, Svein Østerhus, Bill

Turrell, Steingrímur Jónsson, Héðinn Valdimarsson,

Hjálmar Hátún, Steffen Malskær Olsen.

Freshwater fluxes east of Greenland. Arctic-

subarctic Ocean Fluxes: Defining the Role of the

Northern Seas in Climate. 2008. Springer Verlag.

263-287. Juergen Holfort, Edmond Hansen, Svein

Osterhus, Stephen Dye, Steingrímur Jónsson, Jens

Meincke, John Mortensen, Mike Meredith.

The overflow flux west of Iceland: variability,

origins and forcing. Arctic-subarctic Ocean Fluxes:

Defining the Role of the Northern Seas in Climate.

2008 Springer Verlag. 443-474. Bob Dickson,

Stephen Dye, Steingrímur Jónsson, Armin Koel,

Andreas Macrander, Marika Marnela, Jens Meincke,

Steffen Olsen, Bert Rudels, Hedinn Valdimarsson,

Gunnar Voet.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

The upstream path of the Denmark Strait overflow

water through the Iceland Sea. 2008 Ocean

Sciences meeting. Orlando USA 2.-7. mars 2008.

Steingrímur Jónsson (flutti erindið) og Héðinn

Valdimarsson.

34

Oceanography of Icelandic fjords. Sustainable Uses

of Icelandic Coastal Zones. Ísafjörður 31/8 – 1/9

2008. Steingrímur Jónsson.

Þórir Sigurðsson, lektor

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Spútnik: 50 ár frá upphafi geimaldar. Höfundur og

flytjandi: Þórir Sigurðsson. Erindi á vegum

Stjarnvísindafélags Íslands og Eðlisfræðifélags

Íslands.

http://www.raunvis.hi.is/~einar/SI.htmlhttp://hart

ree.raunvis.hi.is/ Háskóli Íslands, Reykjavík. 21.

janúar 2008.

Predicting the Collapse of the Norwegian-Icelandic

Herring Stock: A historical time series model.

Höfundur og flytjandi: Thorir Sigurdsson. Fisheries

Econometrics. CEMARE, University of Portsmouth,

UK. http://www.port.ac.uk/research/cemare/ 20.

júní 2008.

Erindi: Aquaculture in Iceland: Past experience and

future prospect. Thorir Sigurdsson. Economics of

Aquaculture. CEMARE, University of Portsmouth,

UK. http://www.port.ac.uk/research/cemare/ 5.

september 2008.

Ögmundur Knútsson, lektor

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Ögmundur Knútsson, Ólafur Klemensson og Helgi

Gestsson (2008) "Structural changes in the

Icelandic fisheries sector- a value chain analysis"

Grein birt í ráðstefnutiti The 14th Biennial

Conference of the International Institute of

Fisheries Economics and Trade, Achieving a

Sustainable Future: Managing Aquaculture, Fishing,

Trade and Development, haldin í Nha Trang

Vietnam 22.-25. júlí 2008.

Ögmundur Knútsson, Helgi Gestsson og Ólafur

Klemensson (2008). "Structural changes in the

Icelandic fisheries sector" Bls. 631-644. Rannsóknir

í Félagsvísindum IX, Viðskipta og Hagfræðideild,

2008, ISBN 978-9979-9847-6-4. 24. október 2008.

Ritstjóri Dr. Ingjaldur Hannibalsson

Helgi Gestsson og Ögmundur Knútsson (2008).

"Útflutningur á viðskiptamenntun" Bls. 265-278.

Rannsóknir í Félagsvísindum IX, Viðskipta og

Hagfræðideild, 2008, ISBN 978-9979-9847-6-4.

24. október 2008. Ritstjóri Dr. Ingjaldur

Hannibalsson.

Fjóla Björk Jónsdóttir og Ögmundur Knútsson

(2008). "Samrunar á Íslandi 2003-2004 Bls. 127-

140. Rannsóknir í Félagsvísindum IX, Viðskipta og

Hagfræðideild, 2008, ISBN 978-9979-9847-6-4.

24. október 2008. Ritstjóri Dr. Ingjaldur

Hannibalsson.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hjalager, A-M.; Huijbens, E.H.; Björk, P.; Nordin,

S.; Flagestad, A. and Knútsson, Ö, (2008).

"Innovation Systems in Nordic Tourism" 76 bls.

Nordic Innovation Centre.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Ögmundur Knútsson, Ólafur Klemensson og Helgi

Gestsson, 2008. Flytjandi Ögmundur Knútsson

"Structural changes in the Icelandic fisheries

sector- a value chain analysis". Erindi haldið á The

14th Biennial Conference of the International

Institute of Fisheries Economics and Trade,

Achieving a Sustainable Future: Managing

Aquaculture, Fishing, Trade and Development, held

in Nha Trang Vietnam from July 22-25, 2008.

Erindi haldið 25. júlí 2008.

Ögmundur Knútsson, Helgi Gestsson og Ólafur

Klemensson, 2008. Flytjandi Ögmundur Knútsson,

"Structural changes in the Icelandic fisheries

sector". Erindi flutt á níunda félagsvísindaráðstefnu

Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn 24. október 2008.

Helgi Gestsson og Ögmundur Knútsson, 2008.

Flytjandi Ögmundur Knútsson "Útflutningur á

viðskiptamenntun" Erindi flutt á níunda

félagsvísindaráðstefna Háskóla Íslands,

Þjóðarspegillinn 24. október 2008.

Ögmundur Knútsson og Helgi Gestsson, 2008.

Flytjendur Ögmundur Knútsson og Helgi Gestsson.

Málstofa viðskiptadeildar HA "Project Cycle

Management Short Training course in Sri Lanka"

haldin apríl 2008.

Ögmundur Knútsson (2008). UNAK and UNU-FTP

Cooperation á afmælisráðstefnu Sjávarútvegs

háskóla Sameinuðu þjóðanna UNU-FTP "The

Symposium on Sustainable Fisheries is to celebrate

the 10th anniversary of the United Nations

University Fisheries Training Programme" haldin í

Reykjavík 24. – 25. október 2008.

35

RHA - Rannsókna-

og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir,

forstöðumaður

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. Titill erindis: Northern

Research forum - mission and activities Iceland and

images of the North. Akureyri, 7.-9. mars 2008,

Flutt 7. mars 2008.

Ritstjórn

Politics of the Eurasian Arctic. National Interests &

International Challenges (2008): Ritsjórar, Guðrún

Rósa Þórsteinsdóttir & Embla Eir Oddsdóttir.

Northern Research Forum and Ocean Futures,

Akureyri.

Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hjalti Jóhannesson (ritstj.), Auður Magndís

Leiknisdóttir, Enok Jóhannsson, Jón Þorvaldur

Heiðarsson, Kjartan Ólafsson, Tryggvi

Hallgrímsson, et al. (2008). Rannsókn á

samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda

á Austurlandi. Rannsóknarrit nr. 5: Áfangaskýrsla

II – stöðulýsing í árslok 2007. Akureyri:

Byggðarannsóknastofnun. [203 bls.]

Hjalti Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson,

Kjartan Ólafsson og Valtýr Sigurbjarnarson.

(2008). Svínavatnsleið - mat á samfélagsáhrifum.

Akureyri: Rannsókna- og þróunarmiðstöð

Háskólans á Akureyri. [78 bls.]

Valtýr Sigurbjarnarson, & Hjalti Jóhannesson.

(2008). Greining á húsnæðisþörfum

menningarstarfsemi vegna tillagna um mögulegt

lista- og menningarhús í sveitarfélaginu Árborg.

Akureyri: Rannsókna- og þróunarmiðstöð

Háskólans á Akureyri. [54 bls.]

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hjalti Jóhannesson (2008). „Ég hef aldrei fengið

vinnu öðruvísi en að hafa þurft að bera mig eftir

henni―: Rannsókn um afkomu fólks á svæðum með

eyjaeinkenni, Ráðstefna um íslenska

þjóðfélagsfræði, Háskólanum á Hólum, 28.-29.

mars 2008.

Hjalti Jóhannesson (2008). Hver er rétta

skammtastærðin? Um samfélagsáhrif álvers- og

virkjunarframkvæmda á Austurlandi, Ársfundur

Byggðastofnunar, Egilsstöðum, 23. maí 2008.

Hjalti Jóhannesson (2008). Hydropower for

Aluminum Production in a Small Community in

East-Iceland, Visit of German Geography Students,

University of Akureyri, 13 September 2008.

Hjalti Jóhannesson (2008). Landfræðilegar

upplýsingar í samfélagsrannsóknum. Málþing LÍSA

samtakanna: Landupplýsingar á Norðurlandi,

Akureyri, 17. apríl 2008.

Hjalti Jóhannesson og Kjartan Ólafsson [báðir

fluttu] (2008). ―Vinnan skapar manninn‖: Um

einangraða vinnumarkaði og

atvinnuháttabreytingar á landsbyggðinni. Málþing

verkefnisstjórnar 50+ í Ketilhúsinu, Akureyri, 25.

september 2008.

Hjalti Jóhannesson (2008). RHA- Rannsókna- og

þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri: Fjölbreyttar

rannsóknir. Vísindavaka Rannís 2008, Reykjavík,

26. september 2008.

Hjalti Jóhannesson (2008). Rannsókn á

samfélagsáhrifum álvers- og virkjanaframkvæmda

á Austurlandi. Vísindavaka Rannís 2008, Reykjavík,

26. september 2008.

Hjördís Sigursteinsdóttir,

sérfræðingur

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Hjördís Sigursteinsdóttir. 2008. Akureyri‘s

Regional Growth Agreement. Í Hanne W. Tanvig

(ritstj.) Innivation Systems and Rural

Development. Proceedings from 10th Annual

Conference, Nordic-Scottish University for Rural

and Regional Development in Danmark 8.-10. mars

2007.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Samkeppnishæfni

Eyjafjarðarsvæðisins. 35 bls. Unnið fyrir

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, útgefið af

Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á

Akureyri.

36

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Mat á árangri

Vaxtarsamnings Eyjafjarðar. 25 bls. Unnið fyrir

Byggðastofnun, útgefið af Rannsókna- og

þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri.

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Launaúttekt

meðal starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur. 100

bls. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur, útgefið af

Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á

Akureyri.

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Staða kvenna og

karla í dreifbýli á Íslandi. Jafnrétti í skráningu

eignarréttinda í landbúnaði á árinu 2007. 104 bls.

Unnið fyrir Jafnréttisnefnd Bændasamtaka Íslands

og landbúnaðarráðuneytið, útgefið af Rannsókna-

og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri.

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Launaúttekt

Akureyrarbæjar árið 2007. 69 bls. Unnið fyrir

Akureyrarbæ, útgefið af Rannsókna- og

þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Lífsstíll eða

lífsviðurværi? Félags- og efnahagslega staða karla

og kvenna í dreifbýli. Erindi haldið á málfundi um

rannsóknir í jafnréttismálum á Borgum, Akureyri,

6. júní 2008.

Hjördís Sigursteinsdóttir (2008). Staða karla og

kvenna í dreifbýli á Íslandi. Erindi haldið á

Búnaðarþingi 2008 á Hótel Sögu Reykjavík, 2.-6.

mars 2008.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Hjördís

Sigursteinsdóttir (2008). Félagsleg staða karla og

kvenna á íslenskum lögbýlum. Veggspjald á

Þjóðarspegli Háskóla Íslands, 24.-25. október

2008.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Jón Þorvaldur Heiðarsson, 2008, Strætó milli

Akureyrar og nágrannabyggða, 66 bls., RHA.

Jón Þorvaldur Heiðarsson, 2008, Mannaflaþörf og

tækjanotkun í vegagerð - Áfangaskýrsla, 29 bls,

RHA.

Hjalti Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson,

Kjartan Ólafsson og Valtýr Sigurbjarnarson. 2008,

Svínavatnsleið - Mat á samfélagsáhrifum, 78 bls.,

RHA.

Jón Þorvaldur Heiðarsson,

sérfræðingur

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Jón Þorvaldur Heiðarsson, 2008, Strætó milli

Akureyrar og nágrannabyggða, 66 bls., RHA.

Jón Þorvaldur Heiðarsson, 2008, Mannaflaþörf og

tækjanotkun í vegagerð - Áfangaskýrsla, 29 bls,

RHA.

Hjalti Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson,

Kjartan Ólafsson og Valtýr Sigurbjarnarson. 2008,

Svínavatnsleið - Mat á samfélagsáhrifum, 78 bls.,

RHA.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Jón Þorvaldur Heiðarsson, Vinnumarkaður og

samgöngur, Hugmyndir um stóriðnað á

Vestfjörðum - Málþing Fjórðungssambands

Vestfirðinga, Bíldudal 23. febrúar 2008, Ísafirði

24.febrúar 2008.

Jón Þorvaldur Heiðarsson, Mannaflaþörf og

tækjanotkun í vegagerð, Rannsóknir

Vegagerðarinnar - Ráðstefna á Hilton Reykjavík

Nordica hóteli, 7. nóvember 2008.

Valtýr Sigurbjarnarson, sérfræðingur

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Hjalti Jóhannesson, Jón Þorvaldur Heiðarsson,

Kjartan Ólafsson og Valtýr Sigurbjarnarson.

(2008). Svínavatnsleið - mat á samfélagsáhrifum.

Akureyri: Rannsókna- og þróunarmiðstöð

Háskólans á Akureyri. [78 bls.]

Valtýr Sigurbjarnarson, & Hjalti Jóhannesson.

(2008). Greining á húsnæðisþörfum

menningarstarfsemi vegna tillagna um mögulegt

lista- og menningarhús í sveitarfélaginu árborg.

Akureyri: Rannsókna- og þróunarmiðstöð

Háskólans á Akureyri. [54 bls.]

37

Rannsóknamiðstöð

ferðamála

Edward H. Hujbens, forstöðumaður

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Huijbens, E. 2008: Destination weaving. The

rhythms of Goðafoss as a tourist attraction. In G.

Backhaus, V.A. Heikkinen, E. Huijbens, M. Itkonen,

P. Majkut and J. Varmola (eds.) The Illuminating

Traveller. Expressions of the Ineffability of the

Sublime. Jyväskylä: University of Jyväskylä & the

Icelandic Tourism Research Centre & the University

of Lapland, pp. 147-176.

Huijbens, E. 2008: Markaðssetning svæða á Íslandi

- Mikilvægi svæðisbundinna tengslaneta og

samskipta þeirra í millum. In I. Hannibalsson (Ed.)

Rannsóknir í félagsvísindum IX. Reykjavík:

Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, pp. 63-75.

Þjóðarspegill, október 2008.

Huijbens, E. and Benediktsson, K. 2008: Geared

for the Sublime. In S. Jakobsson (Ed.) Images of

the North Conference Proceedings. Amsterdam:

Rodopi, pp. 117-130. Images of the North, febrúar

2006.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Edward H. Huijbens and Guðrún Þóra Gunnarsdóttir

2008: Svæðisbundin markaðssetning: úttekt á

aðferðum og leiðum. Akureyri: Rannsóknamiðstöð

ferðamála og Hólaskóli - Háskólinn á Hólum, p. 72.

Huijbens, E. 2008: Áhrif fyrirhugaðrar virkjunar á

Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka

við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist. Akureyri:

Ferðamálasetur Íslands, p. 73.

Hjalager, A-M., Huijbens, E.H., Flagestad, A.,

Björk, P., Nordin, S. 2008: Innovation Systems in

Nordic Tourism. Oslo: Nordisk Innovations Centre,

p. 73.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Presentation at the 9th Social Science Research

Conference (Þjóðarspegill). Reykjavík, Iceland,

24th October 2008. Title: Marketing regions in

Iceland - the importance of regional social

networks and their communication.

Presentation at the 17th Nordic Symposium of

Tourism Research. Lillehammer, Norway, 25th-

28th September 2008. Title: Innovating Nature:

Whale watching and Angling tourists as science

volunteers.

Presentation at the Permanent European

Conference for the Study if the Rural Landscape

(PECSRL). Lisbon, Portugal, 1st - 5th September

2008. Title: Landscapes of Power - greening

energy, the greed for land.

Presentation at the Annual International

Conference of the Institute of British Geographers

(IBG)/ Royal Geographical Society (RGS). London,

England, 27th-29th of August 2008. Title: Earth to

tourism! - re-conceptualising tourism as geo-

tourism.

Presentation by invitation at the Agricultural

University of Iceland, Hvanneyri, 17th of April

2008. Title: The Bog in our Brain.

Presentation at the conference 'life and work in

rural Iceland' at Hólakóli - Hólar University College,

Iceland, 28th - 29th March 2008. Title: Green

greed.

Presentation at Journeys of Expression VII.

Reykjavík, Iceland, 1st - 2nd March 2008.

Organised by Leeds Metropolitan University. Title:

Fast þeir sóttu sjóinn ... og sækja hann enn. The

remaking of Húsavík through festive events.

Presentation by invitation at the Balticness seminar

'tourism - chances and challenges. Sustainability

and Competitiveness: contradiction or compatible.

Reykjavík, Iceland, 15th February 2008. Organised

by the Latvian embassy in Norway. Title:

Innovation in tourism - learning from success.

Ritstjórn

Itkonen, M., Majkut, P., Backhaus, G., Heikkinen,

V.A., Huijbens, E.H., Inkinen, S. og Valkola, J.

2008: The Illuminating Traveler - Expressions of

the ineffability of the sublime. Jyväskylä: University

of Jyväskylä & the Icelandic Tourism Research

Centre & the University of Lapland (bls. 356).

38

Eyrún J. Bjarnadóttir, sérfræðingur

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Eyrún Jenný Bjarnadóttir. 2008. Uppbygging

ferðaþjónustu utan háannar: Árangur af

átaksverkefninu ,,Komdu norður‖. Bls. 115-126. Í:

Ingjaldur Hannibalsson (ritstj.) Rannsóknir í

félagsvísindum IX. Félagsvísindastofnun Háskóla

Íslands. Þjóðarspegill – ráðstefna í félagsvísindum

24. október 2008.

Eyrún Jenný Bjarnadóttir 2008: Ferðavenjur

Íslendinga um Norðurland að vetri. 41 bls.

Rannsóknamiðstöð ferðamála. Nr. RMF-S-05-2008.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Eyrún Jenný Bjarnadóttir: Uppbygging

ferðaþjónustu utan háannar: Árangur af

átaksverkefninu ,,Komdu norður―. Þjóðarspegill –

ráðstefna í félagsvísindum. Háskóli Íslands, 24.

október 2008.

Eyrún Jenný Bjarnadóttir: Ímynd og upplifanir af

Íslandi sem áfangastað ferðamanna. Vísindi og

grautur, fyrirlestraröð ferðamáladeildar Háskólans

á Hólum. Háskólinn á Hólum, 31. október 2008.

Skólaþróunarsvið

Birna Svanbjörnsdóttir, sérfræðingur

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Birna María Svanbjörnsdóttir. (2007). Vilja

foreldrar stuðning í foreldrahlutverkinu? Uppeldi og

menntun 16,(2): 95-115.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Greinabundin kennsla í Hvassaleitisskóla. Mat á

skólastarfi. 2007. Birna Svanbjörnsdóttir og Jenný

Gunnbjörnsdóttir. Á vegum skólaþróunarsviðs, 43

bls.

Endurskoðun á viðmiðunarreglum fyrir úthlutun

sérkennslustunda. 2007. Birna Svanbjörnsdóttir,

Elín Magnúsdóttir, Halldór Gunnarsson, Helga

Sigurðardóttir, Líney Helgadóttir, Sigríður Ása

Harðardóttir, Svanhildur Daníelsdóttir, Þorgerður

Guðlaugsdóttir og Þórhildur Helga Þorleifsdóttir. Á

vegum skólaþróunarsviðs, 38 bls.

Litlir hópar fyrir litlar manneskjur. Þróunarverkefni í

1.og 2. bekk í Vallaskóla. 2007. Úttekt. Birna

Svanbjörnsdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir. Á

vegum skólaþróunarsviðs, 25 bls.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Birna María Svanbjörnsdóttir. Aktuella projekt inom

elevernas välbefinnande på Island. 28. september

2007. Seminarium om elevernas välbefinnande. Á

vegum íslensku ráðherranefndarinnar. Helsinki.

Guðmundur Engilbertsson, aðjúnkt

Greinar í ritrýndum fræðiritum

Kristín Aðalsteinsdóttir, Guðmundur Engilbertsson

og Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir (2008). An

exploration and teacher's pedagogy and

perceptions of their culturally diverse learners in

Manitoba (Canada), Norway and Iceland.

Scandinavian -Canadian Studies/Études

Scandinaves Au Canada (17):76-103.

http://lettuce.tapor.uvic.ca/cocoon/journals/scanca

n/article.pdf?id=athalsteinsdottir_1_17.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Trausti Þorsteinsson og Guðmundur Engilbertsson.

2008. Fjölmennt á Akureyri. Úttekt. Akureyri,

Skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á

Akureyri. (20 bls.)

http://www.unak.is/skrar/File/Skolathrounarsvid/2

008/Fjolmennt.pdf.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Námstefna um lesskilning haldin af Samtökum um

skólaþróun í Brekkuskóla 6. september 2008.

Kynning á málstofu og málstofa um notkun

hugtakakorta til aukins lesskilnings.

http://www.skolathroun.is/index.php?pageid=59

Ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði Hólaskóla -

Háskólanum á Hólum 28. mars 2008. Málstofa

undir liðnum Menning menntun. Málstofan

Fjölmenningarleg kennsla með Kristínu

Aðalsteinsdóttur og Ragnheiði Gunnbjörnsdóttur.

http://www.skagafjordur.com/index.php?pid=511&

cid=9494.

Ráðstefnan Samræða allra skólastiga á Akureyri

26. september 2008. Símey. Málstofan

Fjölmenningarleg kennsla. Flutt ásamt Kristínu

Aðalsteinsdóttur.

39

Fjölmenningarkennsla í þremur löndum.

Kynning á rannsókn Kristínar Aðalsteinsdóttur,

Guðmundar Engilbertssonar og Ragnheiðar

Gunnbjörnsdóttur um fjölmenningarlega kennslu í

Kanada, í Noregi og á Íslandi. Háskólinn á Akureyri

13. júní 2008.

Ingibjörg Auðunsdóttir,

kennsluráðgjafi

Bókakaflar og kaflar í ráðstefnuritum

Ingibjörg Auðunsdóttir (2008). Undirbúningur

grunnskólagöngu. Í Bryndís Halldórsdóttir, Jóna G.

Ingólfsdóttir, Stefán Hreiðarsson og Tryggvi

Sigurðsson (ritstjórar). Þroskahömlun barna.

Orsakir – eðli – íhlutun (bls. 149–159). Reykjavík:

Háskólaútgáfan.

Fræðilegar greinar

Ingibjörg Auðunsdóttir (2008). Heimsókn

umsjónarkennara til fjölskyldna „Um leið og maður

er búinn að kynnast öllum foreldrunum verða bara

öll samskipti miklu einfaldari, jákvæðari og

skemmtilegri.― Glæður fagtímarit Félags íslenskra

sérkennara, 18,(1),20–28.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

Birna Svanbjörnsdóttir og Ingibjörg Auðunsdóttir

(2008). Skýrsla um þróunarstarf í lestri í 12 skólum

skólaárið 2007 – 2008. (19 síður) Skólaþróunarsvið

Háskólans á Akureyri.

Fyrirlestrar, erindi og veggspjöld

Ingibjörg Auðunsdóttir og Birna Svanbjörnsdóttir.

5, að verða 6. Ný lög, ný tækifæri. Samræða allra

skólastiga. Íþróttahöllin á Akureyri, 26. september

2008.

Ingibjörg Auðunsdóttir. Fágæti og furðuverk: Að

vekja lestraráhuga drengja. Leiðir til að efla

lesskilning. Samtök áhugafólks um skólaþróun og

Skólaþróunarsvið HA. Brekkuskóla 6. september

2008.

Ingibjörg Auðunsdóttir. Að tilheyra og taka þátt í

námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og

nemenda. Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug

sinn – Samskipti og tjáning í skólastarfi.

Brekkuskóli 18. og 19. apríl 2008

Ingibjörg Auðunsdóttir og Kristín Aðalsteinsdóttir.

Smiðja: Samtalstækni og að auka virka þátttöku

foreldra í skólastarfi. Brekkuskóli 18. og 19. apríl

2008.

Rósa G. Eggertsdóttir, sérfræðingur

Fyrirlestrar,erindi og veggspjöld

Er hægt að lesa milli línanna? Erindi um lestur og

lesskilning á námsstefnunni Skapandi og

árangursríkt skólastarf 14. og 15. ágúst, á vegum

Skólaskrifstofu Austurlands. haldið í

Grunnskólanum á Reyðarfirði 14. ágúst 2008.

http://www.skolaust.is/images/stories/namskeid/E

rindi-RE.pdf

Ertu orðin læs? Lestur og lesskilningur. Erindi flutt

á Haustþingi Kennarasambands Vestfjarða að Holti

í Önundafirði 19. september 2008.

Lestur er línudans. Erindi um læsiskennslu flutt á

Námstefnu: Leiðir til að efla lesskilning í

Brekkuskóla 6. september 2008 á Akureyri.

Skólaþróunarsvið HA og Samtök áhugafólks um

skólaþróun.

http://starfsfolk.khi.is/ingvar/SAS/Lesskilningur/Ak

ureyri/Skjamyndir_RE.ppt

Beginning literacy. Development of interactive

literacy approach. The United Kingdom Literacy

Association UKLA. 44th International Conference.

Idenities, Cultures and Literacies. Liverpool Hope

University. 11th – 13th July.

40

A Andrew Brooks, dósent ........................................................... 25

Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor ................................................. 4

Anna Ólafsdóttir ....................................................................... 4

Anna Þóra Baldursdóttir, lektor .................................................. 4 Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt................................................ 25

Axel Björnsson, prófessor ........................................................ 26

Ársæll Már Arnarsson, lektor ...................................................... 5

Árún K. Sigurðardóttir, dósent ................................................. 20

B Birgir Guðmundsson, lektor ....................................................... 5 Birna Svanbjörnsdóttir, sérfræðingur ........................................ 38

Bjarni Már Magnússon, aðjúnkt .................................................. 7

Björn Gunnarsson, lektor ......................................................... 20

Bragi Guðmundsson, prófessor ................................................... 6

Brynhildur Þórarinsdóttir, lektor ................................................. 7

E Edward H. Hujbens, forstöðumaður .......................................... 37 Elín Díanna Gunnarsdóttir, dósent .............................................. 7

Elín Ebba Ásmundsdóttir,dósent ............................................... 20

Elísabet Hjörleifsdóttir, dósent ................................................. 20

Eygló Björnsdóttir, lektor ........................................................... 7 Eyrún J. Bjarnadóttir, sérfræðingur ........................................... 38

F Finnur Friðriksson, lektor ........................................................... 8

Fjóla Björk Jónsdóttir, aðjúnkt ................................................. 26

G Giorgio Baruchello, dósent ......................................................... 8

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor ............................................... 27

Guðmundur Engilbertsson, aðjúnkt ........................................... 38 Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor ................................. 9

Guðmundur Kr. Óskarsson, lektor ............................................. 26

Guðrún Árnadóttir, dósent ....................................................... 20

Guðrún Pálmadóttir, lektor ...................................................... 21

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, sérfræðingur ................................ 35

H Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, lektor ............................................ 27 Hafdís Skúladóttir,lektor .......................................................... 21

Halldóra Haraldsdóttir, lektor ..................................................... 9

Helgi Gestsson, lektor ............................................................. 27

Hermann Óskarsson, dósent .................................................... 21 Hermína Gunnþórsdóttir, aðjúnkt ............................................... 9

Hildigunnur Svavarsdóttir, lektor .............................................. 21

Hilmar Þór Hilmarsson, dósent ................................................. 28

Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur .............................................. 35 Hjördís Sigursteinsdóttir, sérfræðingur ...................................... 35

Hjörleifur Einarsson, prófessor ................................................. 28

Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor ........................................... 29

Hreiðar Þór Valtýsson, lektor .................................................... 29

I Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor ............................................. 29

Ingibjörg Auðunsdóttir, kennsluráðgjafi ..................................... 39 Ingibjörg Sigurðardóttir, aðjúnkt ................................................ 9

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor ..................................... 10

J Joan Nymand Larsen, lektor ..................................................... 11

Jóhann Örlygsson, prófessor .................................................... 30

Jón Haukur Ingimundarson, dósent........................................... 11 Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor .............................................. 36

Jórunn Elídóttir, dósent ........................................................... 11

K Kamilla Rún Jóhannsdóttir, lektor ..............................................12 Kjartan Ólafsson, lektor ...........................................................12

Kristinn P. Magnússon, dósent ..................................................30

Kristín Aðalsteinsdóttir, prófessor ..............................................13

Kristín Guðmundsdóttir, lektor ..................................................12 Kristín Þórarinsdóttir, lektor ......................................................22

Kristjana Fenger, lektor ...........................................................22

M Margrét Hrönn Svavarsdóttir, aðjúnkt ........................................22

María Steingrímsdóttir, lektor ...................................................12

Markus Meckl, lektor ................................................................13

N Natalia Loukacheva, lektor .......................................................14

Nicola Whitehead, lektor ..........................................................31 Nikolai Gagunashvili, prófessor .................................................31

O Oddur Þ. Vilhelmsson, dósent ...................................................31

P Páll Björnsson, lektor ...............................................................14

Pétur Dam Leifsson, lektor .......................................................14

R Rachael Lorna Johnstone, lektor ................................................15

Ragnar Stefánsson, prófessor ...................................................31

Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, aðjúnkt .......................................15 Rannveig Björnsdóttir, lektor ....................................................32

Rósa G. Eggertsdóttir, sérfræðingur...........................................39

Rósa Krisín Júlíusdóttir, lektor ...................................................16

Rúnar Sigþórsson, dósent .........................................................16

S Sigríður Halldórsdóttir, prófessor ...............................................23

Sigrún Garðarsdóttir, lektor ......................................................24 Sigrún Sveinbjörnsdóttir, dósent ...............................................16

Sigurður Bjarklind, aðjúnkt .......................................................24

Sigurður Kristinsson, dósent .....................................................17

Sigþór Pétursson, prófessor ......................................................33 Snæfríður Þóra Egilsson, dósent ................................................24

Sólveig Ása Árnadóttir, lektor ...................................................24

Stefán B. Gunnlaugsson, lektor .................................................33

Steinar Rafn Beck, aðjúnkt .......................................................33 Steingrímur Jónsson, prófessor .................................................33

T Timothy Murphy, dósent ..........................................................17

V Valtýr Sigurbjarnarson, sérfræðingur .........................................36

Þ Þorbjörg Jónsdóttir, aðjúnkt .....................................................24

Þóra Kristín Þórsdóttir, aðjúnkt .................................................17

Þórir Sigurðsson, lektor ............................................................34

Þóroddur Bjarnason, prófessor ..................................................17

Ö Ögmundur Knútsson, lektor ......................................................34