Project - Laugarnes - Concept

12
Laugarnesið - Perlufestin við Sund Edda, Davíð og Hulda

description

Development of a Concept for the Laugarnes- area.

Transcript of Project - Laugarnes - Concept

Laugarnesið - Perlufestin við Sund Edda, Davíð og Hulda

Perlufestin við Sund - afþreying og skemmtun fyrir alla.Áhugaverðum, skemmtilegum og fjölbreyttum stöðum er komið fyrir við strandlengjuna og mynda samfellt útivistar-svæði þar sem allir í fjölskyldunni geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Fjölnota svæði- Bílastæði

- Útibíó / Bílabíó

- Útitónleikar

- Tívolí / Sirkus

- Tenging inn á Perlufestina.

- Sjókajakleiga við ströndina.

Sædýrasafnið- Tenging við sögu hússins og Kirkjusand.

- Djúpsávarfiskar á fyrstu hæð og yfirborðið á efstu hæð.

- Útisvæði með laugum fyrir stærri dýr.

- Ísbjörn ?

- Sushi staður í turninum.

Nýlistagarður - LHÍ- Tilraunavöllur upprennandi listamanna og kvenna.

- Útileikhús sem hentar fyrir tónlist, dans, leiklist o.s.frv.

- Þakgarður með útisvæði fyrir mötuneyti skólans.

Fornminjar- Hinar merku fornminjar sem liggja undir Laugarneshólnum verða grafnar upp og gert hátt undir höfði.

- Endurbygging ?

- Sýning útfærð við hólinn á nýstárlegri máta ?

Laugarnestanginn- Hin ósnortna strandlengja fær að haldast óbreytt.

- Minnisvarði um holdsveikra-spítalann.

- Ferskvatnstjörn sem laðar að sér fuglalíf.

- Stígar bættir.

Náttúruleikskóli- Bein tenging við Laugarnes-tangann.

-Klifursvæði.

- Náttúruleg leiktæki.

- Verslun í næsta nágrenni.

Veitingarhús

- Rómantísk kvöldlýsing.

- Snýr í átt að sólarlaginu.

- Tilvalinn áningarstaður hjá notendum Perlufestarinnar.

- Veitingastaðir og minjagripa-verslanir.

-Nálægð við Viðeyjarferju og lendingarstað skemmtiferða-skipa kostur.

Vitinn

- Lokapunktur eða upphafsstaður.

- Hægt að halda áfram ferðinni til Viðeyjar.

- Viti er ávallt aðdráttarafl.

- Hér er Kajakleigan einnig staðsett svo hægt er að skila kajaknum hér.

Klettahverfið

AðalstígarMinni stígarKajakleið

- Bíllaust

- Grænt

- Tengingar við hafnar-starfsemina

- Tenging við laugarnesið

- Skjól og sól

Takk fyrir !