Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

15
Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld Ragnhildur Helga Jónsdóttir Landbúnaðarsafn Íslands Ráðstefna Félags landfræðinga, 27. október 2011

description

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld. Ragnhildur Helga Jónsdóttir Landbúnaðarsafn Íslands Ráðstefna Félags landfræðinga, 27. október 2011. Um verkefnið. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Page 1: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í BorgarfirðiVerkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Ragnhildur Helga JónsdóttirLandbúnaðarsafn Íslands

Ráðstefna Félags landfræðinga, 27. október 2011

Page 2: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

2

Um verkefnið

• Tilgangur verkefnisins er að safna, skrá og síðan greina fróðleik og vitneskju um nýtingu (flæði)engjalandanna við Borgarfjörð/Hvítá til fóðuröflunar í héraðinu, með það fyrir augum að sagan sé varðveitt og gerð lifandi ljós og aðgengileg komandi kynslóðum

• Landbúnaðarsafn Íslands í samstarfi við Laxveiði- og sögusafnið Ferjukoti– Bjarni Guðmundsson – Þorkell Fjeldsted

Page 3: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

3

Hvaða svæði?

• Sjávarfallaengjar meðfram Hvítá og Andakílsá auk engja við neðsta hluta Norðurár

• Svæði sem sjávarfalla gætir, reglulega eða hluta árs, auk engja sem flæðir yfir af og til

Page 4: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

4

Eskiholt

Borgarnes

Hvítárvellir

Innri- Skeljabrekka▪

Hvanneyri▪

Page 5: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

5

Stærð engja

• Engjar með Andakílsá– 170 ha

• Engjar sunnan Hvítár– 350 ha

• Engjar norðan Hvítár– 340 ha

• Ferjubakkaflói– 380 ha

Samtals ríflega 1200 ha slægjulands

Page 6: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

6

Hvers konar land?• Fit

– Meðfram ánum– Slétt frá náttúrunnar hendi– Þurrt – hálmgresi áberandi

• Bakkar– Meðfram stokkum– Þurrt, svipað fit

• Engjar– Fjær ánum– Blautt – erfitt yfirferðar– Starir ríkjandi

Mismunandi hey sem hentaði misvel sem fóður

Page 7: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

7

Hvítá

Fit

EngjarBakkar

Page 8: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

8

Mannvirki á engjum

• Flóðgarðar– Komu í veg fyrir að sjávarflóð nái yfir engjarnar á

sumrin– Mestir á engjum Hvanneyrar og á engjum með

Andakílsá

• Áveitugarðar– Héldu áveituvatni á engjum, ýmist á veturna eða vorin

• Rústir– Upphækkun í landi sem stóð upp úr á minni flóðum– Hey flutt upp á þær til að koma í veg fyrir að það flyti

Page 9: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

9

Mikilvægi engjaheyskapar

• Var lengst af mikilvægari en túnaheyskapur• Fjöldi jarða sem nýttu flæðiengjarnar

– Engjarnar voru mun stærri en heimajarðirnar gátu nýtt

• Heyskapur sóttur um langan veg í sumum tilfellum– Því lengri leið sem

tækninni fleygði fram– Flutningsmátinn var

• heybandslestir• heyvagnar• bílar

Page 10: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

10

Aðgangur að engjalöndum• Margar jarðir sem áttu engjar• Föst ítök

– Engjar með Andakílsá

• Tilfallandi leiga slægna– Sumir aðilar fengu slægjur ár

eftir ár• Í sumum tilfellum sama svæði

– Aðrir fengu slægjur ef sýnt þótti að hey heima fyrir yrðu ekki næg

• Réðist líklega mikið af veðráttu og sprettu hvers árs

Page 11: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

11

Leigugreiðsla

• Mjög óljósar upplýsingar um hve há leigugreiðslan var og hvað var notað sem greiðsla.

• Engin greiðsla á engjum með Andakílsá – föst ítök

• Líklegast var álitið að það væri „samfélagsleg skylda“ landeiganda að láta nágranna sína hafa slægjur– Ekki gróðavonin sem réði heldur hagsmunir

samfélagsins í heild

Page 12: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

12

°°EskiholtFerjukotFerjubakki I, II og IIIRauðanesÞursstaðirValbjarnarvellirJarðlangsstaðirEinifellGljúfuráBorgarnes

Eskiholt

HvítárvellirHvanneyriGrímarsstaðirBárustaðirHeggsstaðirKvígsstaðirJarðlangsstaðirEskiholtBorgarnesIðunnarstaðir

Borgarnes

HvítárvellirHöfnGrjóteyriÁrdalurInnri-SkeljabrekkaYtri-SkeljabrekkaNeðri-HreppurEfri-HreppurHornMófellsstaðakotMófellsstaðirIndriðastaðirLitla-DrageyriStóra-DrageyriHvammurGrundHálsarMið-FossarSyðstu-FossarAusa

Innri- Skeljabrekka▪

Hvanneyri▪

Page 13: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

13

Tími breytinga• Síðasta öld var tími breytinga hvað varðar

engjaheyskap– Ný tækni

• Samgöngur

• Jarðrækt

• Heyverkun

– Samfélagsbreytingar

Allt þetta mótaði þær breytingar sem urðu á nýtingu flæðiengja á liðinni öld

Page 14: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

14

Nýting engja árið 2011

• Lítill hluti engja sleginn• Sumar nýttar til beitar• Vistkerfisbreytingar á liðnum árum

– Gróður, fuglar, jarðvatnsstaða

Page 15: Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Takk fyrir!