Ný útgáfa af dagskránni

1
Mánudagur 25. ágúst Listatorg Listatorg er opið alla daga vikunnar frá klukkan 13:00 - 17:00. Fjölbreytt úrval af handverki eftir lista - og handverksfólk úr Sandgerði og víðar af Suðurnesjum. Þekkingarsetur Suðurnesja Opnunartími: Mánudagur til föstudags frá kl. 10:00 -16:00 Varðan 17:00 Móttaka nýrra Sandgerðinga. Miðtún, Norðurtún og Stafnesvegur 17:00 - 22:00 Sandgerðisdagagöturnar 2014 bjóða bæjarbúum og gestum í skemmtun og markaðsstemmingu á túninu milli Miðtúns og Stafnesvegar. Mamma Mía 20:00 „Pub quiz“ spurningakeppni með Fríðu og Erni Ævari. Skráning á staðnum. Íþróttamiðstöðin 20:00 Pottakvöld kvenna í sundlauginni í umsjón Kvennakórs Suðurnesja. Stórskemmtileg dagskrá - ATH 18 ára aldurstakmark. Grunnskólinn í Sandgerði 12:00 Setning Sandgerðisdaga með grunn- og leikskólabörnum. Tónlistarskólinn í Sandgerði 15 :00 -18:00 - Opið hús Bæjarbúum er boðið að koma og heimsækja skólann, hitta starfsfólk, hlusta á lifandi tónlist og þiggja kaffi, gos og meðlæti. Þetta er tilvalið tækifæri til að kynna sér starfsemi skólans og þess má geta að enn eru nokkur laus pláss t.d á píanó, gítar, þverflautu, trompet og klarinett. Hátíðardagsrkrá í Safnaðarheimilinu 19:30 Fram koma m.a. Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius, Kvennakór Suðurnesja, Áttundirnar, Barnakór, Jóðlstúlkurnar ofl. Kynnar verða Bylgja og Sævar úr Rauða hverfinu. Samkomuhúsið í Sandgerði 21:00 – 23:00 Gömludansaball fyrir alla ölskylduna að hátíðardagskrá lokinni. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Harpa danskennari sem flestir ættu að kannast við úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar mun leiðbeina okkur í dansinum. Allir, ungir sem aldnir, eru hvattir til að koma og dansa. Áfengislaus skemmtun. Hnallþórukeppni - Keppt er um bestu kökuna og best skreyttu kökuna. Að keppni lokinni er ballgestum boðið til kaffisamsætis. Tekið verður á móti kökum í keppnina frá kl. 17:30 - 18:30 í Samkomuhúsinu. N1 völlurinn Hnátumót KSÍ - Hópur hæfileikaríkra stúlkna keppa í knattspyrnu. Skýjaborg 17:00 - 19:00 Diskótek fyrir yngstu börnin í Skýjaborg. Varðan 20:00 Lodduganga fyrir fullorðna. „Lítið en ljúft er veitt í Loddu“. Gengið er frá Vörðunni. Mamma Mía Trúbadorinn Einar Örn heldur uppi stuðinu frá 22:00. Tvennutilboð á barnum. N1 völlurinn 14:00 Sápubolti og bronskeppni. Skráning í sápubolta hefst kl.13:00 við Reynisheimilið. Þátttakendur þurfa að skila inn leyfum frá foreldrum fyrir þátttöku. Leyfisbréf er hægt að nálgast hjá Ingu ritara í Grunnskólanum og við Reynisheimilið á föstudeginum. N1 völlur og Reynisheimilið 16:00 Knattspyrnukeppni: Norðurbær – Suðurbær. Saltfiskveisla fyrir keppendur í Norðurbæ – Suðurbæ. Listatorg 17:00 Sigríður Rósinkarsdóttir opnar myndlistasýningu í sal Listatorgs. Listatorg er opið alla daga frá kl. 13:00 -17:00 Skýjaborg 20:00 Unglingaball fyrir ungt fólk fætt árið 2001 og eldri. Hljómsveitin Úlfur Úlfur mætir á staðinn. Þriðjudagur 26. ágúst Miðvikudagur 27. ágúst Fimmtudagur 28. ágúst Föstudagur 29. ágúst sandgerÐisdagar 2014 Kirkjubólsvöllur - „Sandgerðisdagamót“ Veglegir vinningar - Nánari upplýsingar og skráning á golf.is. Þekkingarsetur Suðurnesja Opnunartími: 13:00 - 17:00 ókeypis aðgangur. Kl. 15:00 – Sjávardýrunum gefið að borða. Yfir helgina verða lifandi sjávardýr til sýnis sem gestir geta skoðað í návígi og jafnvel fengið að halda á ef þeir þora! -Allan daginn verður boðið upp á skoðunarferðir um húsnæði Þekkingarsetursins. -Þekkingarsetrið býður einnig upp á skemmtilegan ratleik um nágrenni Sandgerðisbæjar fyrir alla aldurshópa. Ratleikurinn tekur um klukkustund og glaðningur er í boði fyrir þá sem ná að ljúka honum. Höfnin 11:00 Dorgveiði við höfnina í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvonar. -Kajakasiglingar - GG sjósport verður með kynningu á kajökum og sportköfun. -Kassabílarallý. Miðhús 13:00-17:00 Vöfflukaffi, handverkssýning og markaður - Lifandi tónlist. Slökkvistöðin 13:00-17:00 Opið hús. Hátíðarsvæði við Grunnskólann opnar kl. 13:00 -Sölutjöld og markaður í umsjón starfsmanna Grunnskólans í Sandgerði -Leiktæki frá Hopp og Skopp og Vatnaboltar á skólalóðinni -Hoppukastali í boði Landsbankans og Sproti kíkir í heimsókn -Mótorhjólakappar og fornbílar kíkja í heimsókn -Hestar, börnum boðið á bak -Andlitsmálun -Gokart - Paintball -Loftboltar Grunnskólinn 14:00 Söguferð í boði Hópferða Sævars og Reynis Sveinssonar, lagt af stað frá Skólastræti 1 Hátíðarsvið frá kl. 14:00 -16:30 Kynnir Anna Svava -Litla ljót -Bryn Ballet Akademían - Umhverfisverðlaun -Atriði frá Tónlistarskólanum -Ungir Sandgerðingar syngja -Verðlaunaafhendingar fyrir dorgveiði, kassabílarallý, Sumarlestur, teiknikeppni og ljósmyndakeppni -Pollapönk -Leikhópurinn Lotta Hverfaganga - Litaganga 20:15 Hverfin hittast við Vörðuna og ganga saman að hátíðarsvæðinu við Grunnskólann. Hátíðarsvið við Grunnskólann frá kl. 20:30 - 23:00 -Harmonikufélagið -Hljómsveitin Skítamórall -Jón Jónsson -Taekwondo -Klassart -Hljómsveitin Hljóp á snærið - öldasöngur -Flugeldasýning Samkomuhúsið í Sandgerði Ball með hljómsveitinni Skítamórall - 50 miðar seldir í forsölu á Mamma Mía 2.500 kr. Miðaverð við innganginn 3.000 kr. Hvalsneskirkja 14:00 Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju - Upphaf Hallgrímshausts Kór Saurbæjarprestakalls syngur og sr. Kristinn Jens Sigurþórsson sóknaprestur í Saurbæ predikar og þjónar til altaris. Hallgrímshlaup að messu lokinni. Hressing og frítt í sund að hlaupi loknu. Þekkingarsetur Suðurnesja Opnunartími: 13:00 - 17:00 ókeypis aðgangur. Lifandi sjávardýr til sýnis sem gestir geta skoðað í návígi og jafnvel fengið að halda á ef þeir þora. Laugardagur 30. ágúst Sunnudagur 31. ágúst Efra Sandgerði 20:00 Söngva- og sagnakvöld. Á dagskránni verður: Klassart, The Soundation Project, Axel Jónsson, Reynir Sveinsson, öldasöngur o.f.l. Kynnir verður sr. Sigurður Grétar. Mamma Mía 00:00 Trúbadorinn Einar Örn verður í föstudagsgír - Tvennutilboð á barnum. Samkomuhúsið 23:00 Stórdansleikur í Samkomuhúsinu - Ingó og Veðurguðirnir leika fyrir dansi langt fram á nótt. Húsið opnar kl 23:00. Miðaverð: 2.500 kr. í forsölu og 3.000 kr. við hurð. Forsala aðgöngumiða fer fram í Reynisheimilinu þriðjudaginn 26. ágúst frá 19:00 - 22:00. Frábær tilboð á barnum frá 23:00 - 00:00 - 23 ára aldurstakmark

description

Sandgerði Sandgerðisdagar Bæjarhátíð

Transcript of Ný útgáfa af dagskránni

Page 1: Ný útgáfa af dagskránni

Mánudagur 25. ágúst

Listatorg Listatorg er opið alla daga vikunnar frá klukkan 13:00 - 17:00. Fjölbreytt úrval af handverki eftir lista - og handverksfólk úr Sandgerði og víðar af Suðurnesjum.Þekkingarsetur Suðurnesja Opnunartími: Mánudagur til föstudags frá kl. 10:00 -16:00 Varðan17:00 Móttaka nýrra Sandgerðinga.

Miðtún, Norðurtún og Stafnesvegur17:00 - 22:00 Sandgerðisdagagöturnar 2014 bjóða bæjarbúum og gestum í skemmtun og markaðsstemmingu á túninu milli Miðtúns og Stafnesvegar.Mamma Mía 20:00 „Pub quiz“ spurningakeppni með Fríðu og Erni Ævari. Skráning á staðnum.

Íþróttamiðstöðin20:00 Pottakvöld kvenna í sundlauginni í umsjón Kvennakórs Suðurnesja. Stórskemmtileg dagskrá - ATH 18 ára aldurstakmark.

Grunnskólinn í Sandgerði 12:00 Setning Sandgerðisdaga með grunn- og leikskólabörnum.

Tónlistarskólinn í Sandgerði 15 :00 -18:00 - Opið hús Bæjarbúum er boðið að koma og heimsækja skólann, hitta starfsfólk, hlusta á lifandi tónlist og þiggja ka�, gos og meðlæti. Þetta er tilvalið tækifæri til að kynna sér starfsemi skólans og þess má geta að enn eru nokkur laus pláss t.d á píanó, gítar, þver�autu, trompet og klarinett.

Hátíðardagsrkrá í Safnaðarheimilinu19:30 Fram koma m.a. Valdimar Guðmundsson og Sigríður Thorlacius, Kvennakór Suðurnesja, Áttundirnar, Barnakór, Jóðlstúlkurnar o�. Kynnar verða Bylgja og Sævar úr Rauða hver�nu.

Samkomuhúsið í Sandgerði21:00 – 23:00 Gömludansaball fyrir alla �ölskylduna að hátíðardagskrá lokinni. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Harpa danskennari sem �estir ættu að kannast við úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar mun leiðbeina okkur í dansinum. Allir, ungir sem aldnir, eru hvattir til að koma og dansa. Áfengislaus skemmtun. Hnallþórukeppni - Keppt er um bestu kökuna og best skreyttu kökuna. Að keppni lokinni er ballgestum boðið til ka�samsætis. Tekið verður á móti kökum í keppnina frá kl. 17:30 - 18:30 í Samkomuhúsinu.

N1 völlurinn Hnátumót KSÍ - Hópur hæ�leikaríkra stúlkna keppa í knattspyrnu. Skýjaborg 17:00 - 19:00 Diskótek fyrir yngstu börnin í Skýjaborg. Varðan 20:00 Lodduganga fyrir fullorðna. „Lítið en ljúft er veitt í Loddu“. Gengið er frá Vörðunni.

Mamma MíaTrúbadorinn Einar Örn heldur uppi stuðinu frá 22:00. Tvennutilboð á barnum.

N1 völlurinn14:00 Sápubolti og bronskeppni. Skráning í sápubolta hefst kl.13:00 við Reynisheimilið. Þátttakendur þurfa að skila inn leyfum frá foreldrum fyrir þátttöku. Ley�sbréf er hægt að nálgast hjá Ingu ritara í Grunnskólanum og við Reynisheimilið á föstudeginum.

N1 völlur og Reynisheimilið 16:00 Knattspyrnukeppni: Norðurbær – Suðurbær. Salt�skveisla fyrir keppendur í Norðurbæ – Suðurbæ.

Listatorg 17:00 Sigríður Rósinkarsdóttir opnar myndlistasýningu í sal Listatorgs. Listatorg er opið alla daga frá kl. 13:00 -17:00

Skýjaborg20:00 Unglingaball fyrir ungt fólk fætt árið 2001 og eldri. Hljómsveitin Úlfur Úlfur mætir á staðinn.

Þriðjudagur 26. ágúst

Miðvikudagur 27. ágúst

Fimmtudagur 28. ágúst

Föstudagur 29. ágúst

sandgerÐisdagar 2014

Kirkjubólsvöllur - „Sandgerðisdagamót“ Veglegir vinningar - Nánari upplýsingar og skráning á golf.is.

Þekkingarsetur Suðurnesja Opnunartími: 13:00 - 17:00 ókeypis aðgangur. Kl. 15:00 – Sjávardýrunum ge�ð að borða. Y�r helgina verða lifandi sjávardýr til sýnis sem gestir geta skoðað í návígi og jafnvel fengið að halda á ef þeir þora! -Allan daginn verður boðið upp á skoðunarferðir um húsnæði Þekkingarsetursins. -Þekkingarsetrið býður einnig upp á skemmtilegan ratleik um nágrenni Sandgerðisbæjar fyrir alla aldurshópa. Ratleikurinn tekur um klukkustund og glaðningur er í boði fyrir þá sem ná að ljúka honum.

Höfnin11:00 Dorgveiði við höfnina í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvonar. -Kajakasiglingar - GG sjósport verður með kynningu á kajökum og sportköfun. -Kassabílarallý.

Miðhús13:00-17:00 Vö�uka�, handverkssýning og markaður - Lifandi tónlist.

Slökkvistöðin13:00-17:00 Opið hús.

Hátíðarsvæði við Grunnskólann opnar kl. 13:00 -Sölutjöld og markaður í umsjón starfsmanna Grunnskólans í Sandgerði -Leiktæki frá Hopp og Skopp og Vatnaboltar á skólalóðinni -Hoppukastali í boði Landsbankans og Sproti kíkir í heimsókn -Mótorhjólakappar og fornbílar kíkja í heimsókn -Hestar, börnum boðið á bak -Andlitsmálun -Gokart - Paintball -Loftboltar

Grunnskólinn14:00 Söguferð í boði Hópferða Sævars og Reynis Sveinssonar, lagt af stað frá Skólastræti 1

Hátíðarsvið frá kl. 14:00 -16:30 Kynnir Anna Svava -Litla ljót -Bryn Ballet Akademían - Umhver�sverðlaun -Atriði frá Tónlistarskólanum -Ungir Sandgerðingar syngja -Verðlaunaafhendingar fyrir dorgveiði, kassabílarallý, Sumarlestur, teiknikeppni og ljósmyndakeppni -Pollapönk -Leikhópurinn Lotta Hverfaganga - Litaganga20:15 Hver�n hittast við Vörðuna og ganga saman að hátíðarsvæðinu við Grunnskólann.

Hátíðarsvið við Grunnskólann frá kl. 20:30 - 23:00 -Harmonikufélagið -Hljómsveitin Skítamórall -Jón Jónsson -Taekwondo -Klassart -Hljómsveitin Hljóp á snærið - �öldasöngur -Flugeldasýning

Samkomuhúsið í Sandgerði Ball með hljómsveitinni Skítamórall - 50 miðar seldir í forsölu á Mamma Mía 2.500 kr. Miðaverð við innganginn 3.000 kr.

Hvalsneskirkja 14:00 Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju - Upphaf Hallgrímshausts Kór Saurbæjarprestakalls syngur og sr. Kristinn Jens Sigurþórsson sóknaprestur í Saurbæ predikar og þjónar til altaris. Hallgrímshlaup að messu lokinni. Hressing og frítt í sund að hlaupi loknu.

Þekkingarsetur Suðurnesja Opnunartími: 13:00 - 17:00 ókeypis aðgangur. Lifandi sjávardýr til sýnis sem gestir geta skoðað í návígi og jafnvel fengið að halda á ef þeir þora.

Laugardagur 30. ágúst

Sunnudagur 31. ágúst

Efra Sandgerði 20:00 Söngva- og sagnakvöld. Á dagskránni verður: Klassart, The Soundation Project, Axel Jónsson, Reynir Sveinsson, �öldasöngur o.f.l. Kynnir verður sr. Sigurður Grétar.

Mamma Mía00:00 Trúbadorinn Einar Örn verður í föstudagsgír - Tvennutilboð á barnum.

Samkomuhúsið

23:00 Stórdansleikur í Samkomuhúsinu - Ingó og Veðurguðirnir leika fyrir dansi langt fram á nótt. Húsið opnar kl 23:00. Miðaverð: 2.500 kr. í forsölu og 3.000 kr. við hurð. Forsala aðgöngumiða fer fram í Reynisheimilinu þriðjudaginn 26. ágúst frá 19:00 - 22:00. Frábær tilboð á barnum frá 23:00 - 00:00 - 23 ára aldurstakmark