Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

13
Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni Halla Helgadóttir, sálfræðingur Mentis Cura: Ásdís Emilsdóttir Gísli Hólmar Jóhannesson Halla Helgadóttir Kristinn Johnsen Nicolas P. Bli Paula Newman BUGL: Berglind Brynjólfsdóttir Gísli Baldursson Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir Málfríður Lorange Ólafur Ó Guðmundsson Páll Magnússon Rannsóknin er styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís

description

Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni. Halla Helgadóttir, sálfræðingur. BUGL : Berglind Brynjólfsdóttir Gísli Baldursson Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir Málfríður Lorange Ólafur Ó Guðmundsson Páll Magnússon. Mentis Cura: Ásdís Emilsdóttir - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Page 1: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Notkun heilarita til greiningar á athyglisbresti með ofvirkniHalla Helgadóttir, sálfræðingur

Mentis Cura: Ásdís Emilsdóttir Gísli Hólmar Jóhannesson Halla HelgadóttirKristinn JohnsenNicolas P. BliPaula Newman

BUGL:Berglind Brynjólfsdóttir Gísli Baldursson Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir Málfríður Lorange Ólafur Ó Guðmundsson Páll Magnússon

Rannsóknin er styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís

Page 2: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Orsakir ADHD

Nokkrar kenningar um orsakir ADHD:

• ADHD er klínískt hegðunarheilkenni sem á sér rætur í frávikum í taugaþroska

• Röskun á starfsemi taugaboðefna í heila • Erfðir útskýra 75-85% einkenna ADHD

Page 3: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Greiningarferli ADHD

– Matskvarðar/skimunarlistar– Þroska- og heilsufarssaga– Greiningarviðtal– Viðtal við barn– Upplýsingar frá skóla og/eða öðrum utan heimilis – Læknisskoðun (læknisfræðilegar rannsóknir)– (Mat á vitsmunaþroska)– (Annað þroskamat eftir atvikum)

Engar þekktar líffræðilegar eða lífeðlisfræðilegar greiningaraðferðir

Page 4: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni
Page 5: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni
Page 6: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

ADHDHeilaritsmæling

Page 7: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

1 sek

Heilarit

Page 8: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni
Page 9: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Heilaritsgrunnur• Fjölþátta mynsturgreinning

• Um 1000 heilarit einstaklinga með Alzheimers og aðrar minnisraskanir í bland við heilarit heilbrigðra á sama aldri

• 93% nákvæmni í greiningu

Til stendur að gera sambærilegan grunn með heilaritum barna með ýmsar geðraskanir, sér í lagi ADHD.

Allir eiginleikar heilarits eru skoðaðir í einu og mynstur eiginleika sem sýnir mesta mun á hópunum fundið.

Page 10: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Næmi = 83%

Sértæki = 87%

Skimast jákvæðir og eru jákvæðir:19Skimast neikvæðir og eru jákvæðir: 4Skimast neikvæðir og eru neikvæðir: 20Skimast jákvæðir og eru neikvæðir: 3

Hægt er að greina á milli hópanna með 85% nákvæmni.

Niðurstöður:

Frumrannsókn

Enginn marktækur munur var á heilaritum ADHD barnanna fyrir og eftir lyfjagjöf

• 23 drengir (6-8 ára) greindir með ADHD

• 23 drengir (6-8 ára) viðmiðurnarhópur (ekki ADHD)

3 mínútur í hvíld með opin augu.

ADHD hópur mældur fyrir og eftir lyfjagjöf

Page 11: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Heilaritsgrunnur barna

• 1000 drengir og stúlkur á aldrinum 6-13 ára• ⅓ ADHD, ⅓ geðraskanir, ⅓ viðmiðunarhópur• Heilarit mælt í hvíld með opin og lokuð augu• Með og án lyfja

Framkvæmd:15 mínútna undirbúningstími þar sem 21 rása heilarit er fest á höfuð

barnsins.10 mínútna heilaritsmæling þar sem barnið situr í hvíld með opin og

lokuð augu.Hár þvegið og verðlaun gefin.

Page 12: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Samantekt

• Greina ADHD á hlutlægan hátt• Greina á milli undirflokka ADHD• Skoða áhrif lyfjagjafar á heilaritin

Page 13: Notkun heilarita  til greiningar á athyglisbresti með ofvirkni

Takk fyrir áheyrnina

Bestu þakkir til: HáteigsskólaMiðstöðvar heilsuverndar barnaTækniþróunarsjóðs Rannís