Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí...

22
Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, PhD Nóvember 2005

Transcript of Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí...

Page 1: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, PhD

Nóvember 2005

Page 2: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

I. Námsferill • B.A. próf í félagsfræði til 90 eininga við Háskóla Íslands, vorið 1982. • 5 námskeið í tölfræði og aðferðafræði við háskólann í Essex á Englandi (Essex Summer

School in Social Science Data Analysis and Collection) um hönnun spurningakannana (survey design), ferlagreiningu (path analysis) og lógaritmalínulega greiningu (loglinear analysis), júlí til ágúst 1982.

• Norrænt rannsóknanámskeið (Nordisk forskarkurs) við Uppsalaháskóla í Svíþjóð í júní

1986 undir stjórn K.G. Jöreskog og D. Sörbom um tölfræðileg einkenni LISREL forritsins og hinar ýmsu tegundir LISREL tölfræðilíkana.

• Framhaldsnám til M.Sc. gráðu í félagsfræði með áherslu á

heilsuvandamál/heilbrigðisþjónustu (medical sociology) við Wisconsinháskóla í Madison í Bandaríkjunum frá september 1982 til maí 1984.

• Doktorsnám (Ph.D.) í félagsfræði við Wisconsinháskóla í Madison í Bandaríkjunum frá

september 1984 til maí 1993, að mestu úr fjarlægð með lektorsstarfi við Háskóla Íslands. Aðalgrein var félagsfræði með áherslu á heilsuvandamál/heilbrigðisþjónustu (medical sociology) og töl- og aðferðafræði. Aukagrein var heilbrigðisfræði (preventive medicine) með áherslu á stjórnun heilbrigðisstofnana og faraldsfræði. Doktorsritgerðin ber heitið “Social Support and Mental Health”, fjallar um gerð og áhrif samhjálpar (stuðningssamskipta) og byggir á heilbrigðisrannsókn undirritaðs meðal íbúa á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1987.

Meðal námskeiða úr framhaldsnámi má nefna tvö námskeið í hönnun kannana (survey design), eitt námskeið í margþátta aðhvarfsgreiningu (multiple regression analysis) og dreifigreiningu (analysis of variance), eitt námskeið í ferlagreiningu (path analysis) og þáttagreiningu (factor analysis), með sérstaka áherslu á hagnýtingu LISREL forritsins, og sex námskeið í heilsufélagsfræði. II. Stöður • Settur kennari (heilt starf) við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirði, skólaárið 1978-

1979. Kennsla í 9. bekk og framhaldsdeildum (5. og 6. bekk). • Hálft starf rannsóknarmanns (research assistant) við geðlæknadeild Wisconsinháskóla í

Madison frá september 1983 til febrúar 1985. Megin hluti starfsins fólst í tölfræðilegri greiningu gagna (s.s. aðhvarfsgreiningu og lógaritmalínulegri greiningu) og uppsetningu tölfræðilegra niðurstaðna (töflu- og línuritagerð).

• Stundakennari (heilt starf) við Háskóla Íslands 1985-1986. Kennslugreinar:

Heilsufélagsfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði, námsbraut í sjúkraþjálfun og í félagsvísindadeild, og Einstaklingur og samfélag, Rannsóknir í félagsfræði (hagnýtt rannsóknarverkefni) og tölvuæfingar innan Aðferðafræði I og II í félagsvísindadeild. Auk þess má nefna námskeið í tölfræði í Hjúkrunarskóla Íslands á haustmisseri 1985 í tengslum við stjórnunarnám fyrir hjúkrunarfræðinga.

Page 3: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Lektor í félagsfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands í hálfu starfi frá 1. ágúst 1986 og fullu starfi frá 1. janúar 1987.

• Framgangur úr lektor í dósent í félagsfræði frá og með 1. ágúst 1991. • Gistifræðimaður (Visiting Scholar), Dukeháskóla, N.-Karólínufylki, haustmisserið

1996. • Framgangur úr dósent í prófessor í félagsfræði frá 1. ágúst 1996. • Gistifræðimaður (Visiting Scholar), Center fort Developmental Science, University of

North Carolina-Chapel Hill, N.-Karólínufylki, vormisserið 2000. • Gistifræðimaður (Visiting Scholar), Center fort Developmental Science, University of

North Carolina-Chapel Hill, N.-Karólínufylki, vormisserið 2003. III. Kennsla Innan námsbrautar í hjúkrunarfræði og síðar hjúkrunarfræðideildar: • Félagsfræði (almenn og heilbrigðistengd félagsfræði) • Félagsfræði I (almenn félagsfræði) • Félagsfræði II (heilsufélagsfræði), • Tölfræði • Aðferðafræði í grunnnámi • Megindlegar aðferðafræði í hjúkrun (meistaranám) • Inngangur að marghliða aðhvarfs- og dreifigreiningu (meistaranám í hjúkrunarfræði) Innan félagsvísindadeildar: • Rannsóknir í félagsfræði • Aðferðafræði I og II (tölvuæfingar) • Einstaklingur og samfélag • Heilsufélagsfræði • Geðheilsufélagsfræði • Málstofa í félagsfræði Innan námsbrautar í sjúkraþjálfun (nú sjúkraþjálfunarskor læknadeildar): • Félagsfræði Innan læknadeildar (læknisfræði): • Fræðileg aðferð (tölfræði) Kennsla þriggja sjálfstæðra námskeiða í tölfræði og aðferðafræði: • Um krosstöflugreiningu (lógaritmalínulegar aðferðir), á vegum félagsvísindadeildar

Háskóla Íslands fyrir kennara deildarinnar dagana 20., 22. og 23 maí 1985. • Um margþátta aðhvarfsgreiningu, á vegum fræðslunefndar Læknafélags Íslands og

endurmenntunarnefndar Háskóla Íslands fyrir lækna dagana 23., 24., 27. og 28 janúar 1986.

• Um framkvæmd spurningakannana á vegum Rannsóknastofnunar uppeldismála dagana

Page 4: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

15., 20. og 27. okt., og 3., 10. og 17. nóvember 1986. Leiðbeiningarstörf: BA-verkefni í félagsfræði: • Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir: Dauði og samfélag (febrúar 1988). • Erla Björg Sigurðardóttir: Alcohólismi og áfengismeðferðir á Íslandi

(febrúar 1989). • Guðríður Hlíf Aðalsteinsdóttir: Útbreiðsla og sálræn áhrif vinnuálags

(júní 1995). • Víðir Ragnarsson: Útbreiðsla og áhrif heilsutengdrar hegðunar (október 1996). • Hera Hallbera Björnsdóttir: Útbreiðsla áhættuþátta í vinnuumhverfinu (október 2000). • Lilja María Snorradóttir: Notkun formlegrar og óformlegrar þjónustu vegna áfalla (júní

2001). • Guðrún Valdís Sigurðardóttir: Kostnaður vegna heilbrigðisþjónustu eftir þjóðfélagshópum (júní 2002).

BS-verkefni í hjúkrunarfræði: • Anna Margrét Magnúsdóttir, Íris Kristjánsdóttir, Signý Guðmundsdóttir, Sigríður Soffía

Ólafsdóttir og Þórunn Agnes Einarsdóttir: Andleg líðan framhaldsskólanema (maí 1994). (Samleiðbeinandi var Dr. Guðrún Marteinsdóttir).

• Eva Laufey Stefánsdóttir og Þórhalla Ágústsdóttir: Heilsutengd hegðun meðal nemenda í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998).

• Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og líkamlegt heilsufar ólíkra starfsstétta (maí 1998).

• Helga Eiríksdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Katrín Inga Geirsdóttir: Þættir tengdir ofþyngd unglinga í 10. bekk grunnskóla (maí 1999).

• Ósk Rebekka Atladóttir, Vilborg Elva Jónsdóttir og Vigdís Hrönn Viggósdóttir: Líkamsímynd framhaldsskólanema (maí 1999). (Aðalleiðbeinandi var Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, en undirritaður var meðleiðbeinandi).

• Hildur Guðmundsdóttir og Ragnheiður H. Friðriksdóttir: Forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu (maí 1999). (Samleiðbeinandi var Dr. Kristín Björnsdóttir, dósent).

• Silja Hrund Júlíusdóttir: Notkun grasalækninga og annars konar lækningaaðferða (maí 2000).

• Elínborg Dagmar Lárusdóttir og Svava Magnea Matthíasdóttir: Fæðuvenjur í ólíkum samfélagshópum (júní 2001).

• Edda Jörundsdóttir, Hrönn Sigurðardóttir og Þórunn Björg Jóhannsdóttir: Þættir tengdir aðgengi að heilbrigðisþjónustu á íslandi (júní 2001).

• Ólöf Guðrún Ólafsdóttir: Hreyfing og heilsa unglinga: Þróun frá 1992-2000 (júní 2002). • Sigrún Tómasdóttir og Sólhildur Svava Ottesen: Offita og vanlíðan (júní, 2002). • Hildur Brynja Sigurðardóttir og Jóhanna María Þórhallsdóttir. Tengsl tómstunda við

reykingar og áfengisneyslu unglinga (júní, 2004). Meistaraprófsnefndir: • Ingibjörg Kaldalóns: Áhættuhegðun unglinga (Félagsvísindadeild, júní 1996) • Þórdís J. Sigurðardóttir: Atvinnuleysi ungs fólks (Félagsvísindadeild, júní 1998).

(Undirritaður var leiðbeinandi Þórdísar. Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknarnámssjóði). • Inga Dóra Sigfúsdóttir: Landslag íslenskra rannsókna: Skipulag og árangur

(Félagsvísindadeild, júní 1999).

Page 5: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Gyða Baldursdóttir: The importance of nurse caring behaviors, as perceived by patients receiving care at an emergency department (Hjúkrunarfræðideild, júní 2000).

• Ingibjörg Elíasdóttir: Sálfélagslegir áhættuþættir í vinnuumhverfi (Undirritaður var leiðbeinandi og formaður meistaranefndar Ingibjargar í hjúkrunarfræðideild. Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknarnámssjóði) (Hjúkrunarfræðideild, febrúar 2001).

• Anna Björg Aradóttir: School children’s dietary habits and their association with self-assessed health and well-being in school (Hjúkrunarfræðideild, október 2003).

• Guðmundur R. Geirdal: Notkun „óhefðbundinnar” heilbrigðisþjónustu (verkefni ólokið). (Undirritaður er vettvangsleiðbeinandi [field advisor] Guðmundar í meistaranámi hans við Vermont College í Bandaríkjunum).

• Jórlaug Heimisdóttir (2004). The social context of alcohol intoxication: A national survey of middle-adolescence in Iceland. Lokaverkefni til meistaragráðu (MPH) í lýðheilsufræðum við Lýðheilsurannsóknastofnun Kaupmannahafnarháskóla (Institut for Folkesundhedsvidenskab), júlí, 2004. (Undirritaður var meðleiðbeinandi ásamt dr. Dan Meyrowitch, lektor).

• Arndís Jónsdóttir: The relationship between loss of a relative or friend and health and well-being in the first year of bereavement (Hjúkrunarfræðideild, október 2004).

• Guðrún Guðmundsdóttir: Hvert leita einstaklingar sem þjást af andlegri vanlíðan? (Hjúkrunarfræðideild, ágúst 2004). (Undirritaður var leiðbeinandi Guðrúnar).

• Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir: Health related behavior among young adults in Iceland. (Hjúkrunarfræðideild, október, 2005). (Undirritaður var leiðbeinandi Ingibjargar).

• Hera Hallbera Björnsdóttir: Trúarlíf og áhættuhegðun íslenskra unglinga (Félagsvísindadeild. Undirritaður er leiðbeinandi Heru. Verkefnið ólokið).

• Dagmar Huld Matthíasdóttir: Virkni skjólstæðinga hjúkrunarheimila. (Hjúkrunarfræðideild. Undirritaður er meðleiðbeinandi Dagmarar ásamt Ingibjörgu Hjaltadóttur, lektor).

• Bylgja Kærnested: Delegation among nurses working in the acute care setting (Hjúkrunarfræðideild, verkefni ólokið).

Doktorsnefndir: • Linda Björk Ólafsdóttir, lyfjafræðingur (Læknadeild H.Í., verkefni ólokið) • Sigrún Ólafsdóttir, M.A. í félagsfræði: Sjúkdómavæðing geðrænna vandamála:

Samanburðarrannsókn á hvernig opinberir aðilar, einkaaðilar, og sérfræðingar skapa geðræn vandamál. Medicalizing Mental Health: A Comparative View of the Public, Private, and Professional Construction of Mental Illness (University of Indiana-Bloomington, doktorsverkefni ólokið).

Andmælandi við meistaraprófsvörn:

Elísabet Guðmundsdóttir: Nursing sensitive patient outcomes (NOC) at Landspitali - University Hospital in Iceland (Hjúkrunarfræðideild, júní 2002).

Prófdómarastörf: Prófdómari (endurtekið) í eftirfarandi námskeiðum í félagsvísindadeild H.Í.: • Aðferðafræði I • Aðferðafræði II • Almennri félagsfræði I

Page 6: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

III. Stjórnun Stjórnunarstörf innan eða fyrir hönd Háskólans: • Umsjón með eftirfarandi námskeiðum: Félagsfræði, Félagsfræði I, Félagsfræði II,

Tölfræði í grunnnámi, og Tölfræði og Geðheilsugæsla samfélagsins I í meistaranámi í námsbraut í hjúkrunarfræði og í hjúkrunarfræðideild; Einstaklingur og samfélag, Heilsufélagsfræði, Geðheilsufélagsfræði og Málstofa í félagsfræði við félagsvísindadeild; og Félagsfræði í námsbraut í sjúkraþjálfun.

• Formaður tækjakaupanefndar námsbrautar í hjúkrunarfræði á árunum 1987-1992 og

aftur frá 2000-2002 • Seta í matsnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði vegna B.S. náms hjúkrunarfræðinga

1986-1992. • Fulltrúi námsbrautar í hjúkrunarfræði í samráðsnefnd um stjórnskipulag

heilbrigðisgreina Háskólans 1988. • Seta í reglugerðarnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði 1990-1991. • Seta í nefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði um setningu framgangsreglna 1990-1991. • Seta í námsnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði á vormisseri 1991 og frá 1997-1999. • Seta í námsnefnd hjúkrunarfræðideildar 2001-2002. • Seta í hússtjórn Eirbergs 1991-1992 og 1993-1996, þar af formaður 1993-1995. • Seta í kynningarnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði 1996-1999. • Formaður framgangsnefndar hjúkrunarfræðideildar 1997-2002 og frá hausti 2003. • Fomaður matsnefndar námsbrautar í hjúkrunarfræði (skv. nýjum kjarasamningi) frá

1998-1999. • Formaður tækjakaupanefndar hjúkrunarfræðideildar 2000-2002. • Formaður nefndar er endurskoða á inntökureglur í hjúkrunarfræðideild, haustmisseri

2003. • Formaður nefndar um inntökureglur í hjúkrunarfræðideild, skólaárið 2003-2004. • Seta í meistaranámsnefnd hjúkrunarfræðideildar frá hausti 2003. • Seta í námsbrautarráði námsbrautar í hjúkrunarfræði á haustmisseri 2000. • Seta í deildarráði hjúkrunarfræðideildar á haustmisseri 2002. • Aðalfulltrúi Félags háskólakennara í samráðsnefnd háskólaráðs um kjaramál 1991-1992.

Page 7: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Seta í námsbrautarráði námsbrautar í hjúkrunarfræði 1995-1996. • Seta í Háskólaráði á haustmisseri 1995 (fulltrúi Félags háskólakennara). • Seta í Ráðgjafarnefnd rektors um gæðamál, 2004-2005. • Seta í deildarráði hjúkrunarfræðideildar, vormisseri 2005- • Ýmsar skýrslur og álitsgerðir unnar fyrir námsbraut í hjúkrunarfræði, m.a. álitsgerð um

stjórnsýslutillögur stjórnsýslunefndar Háskólans 1989, Þróunarskýrsla námsbrautar í hjúkrunarfræði 1996 (meðhöf. Marga Thome og Jón Ólafur Skarphéðinsson) og tvær álitsgerðir námsbrautar í hjúkrunarfræði 1998 (ásamt meðhöf.) um frumvarpsdrög og frumvarp til laga um miðlæga gagnagrunna á heilbrigðissviði.

Önnur stjórnunarstörf: • Seta í nefnd á vegum heilbrigðisráðuneytisins árið 1987 í tengslum við nýja

heilbrigðisáætlun stjórnvalda, er fjallaði um kennslu- og fræðslumál heilbrigðisþjónustunnar.

• Skipaður af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í Verkefnisstjórn um heilsufar

kvenna, 2001-2004 og 2005-. Auk þess að sitja fundi Verkefnisstjórnar um heilsufar kvenna á undirritaður sæti í rannsóknahóp hennar (sem kannar rannsóknarstarfsemi á sviði heilbrigðis kvenna og gerir tillögur um ný áherslusvið í rannsóknum á sviðinu).

• Skipaður í nefnd á vegum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til að

endurskoða lög um heilbrigðisþjónustu (2003-). Á sæti í 3ja manna vinnuhóp nefndarinnar (ásamt Guðríði Þorsteinsdóttur, formanni, og Sigurði Guðmundssyni, landlækni) sem undirbýr verkefni nefndarinnar millli funda.

IV. Félagsstörf • Seta í stjórn Félags háskólakennara 1990-1992. • Seta í samninganefnd Félags háskólakennara v. kjarasamninga 1990-1992. • Fulltrúi Félags háskólakennara í launamálaráði BHMR 1990-1992. • Launamálafulltrúi, formaður samninganefndar Félags háskólakennara og aðalfulltrúi

Félags háskólakennara í stóru samninganefnd BHMR 1991-1992. Félagaaðild: • Félag íslenskra félagsfræðinga, 1995- • Samtök norrænna félagsfræðinga, 1995-

Page 8: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Society for the Study of Social Problems (SSSP), 1995- • The Midwest Sociological Society (MSS), 1991- • American Sociological Association (ASA), 1985-

• Gídeonfélagið á Íslandi V. Rannsóknir og rannsóknatengd störf Rannsóknarverkefni: • Þættir tengdir reykingum og áfengisnotkun unglinga. Úrvinnsla á gögnum úr

“Landskönnun á lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” frá 1989, sem framkvæmd var af Skólayfirlækni í samvinnu við félagsvísindadeild H.Í. (Samstarfsmaður: Próf. Þórólfur Þórlindsson). Verkefni lokið.

• Þættir tengdir íþróttaiðkun unglinga. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” (Samstarfsmaður: Próf. Þórólfur Þórlindsson). Verkefni lokið. Styrkt af Rannsóknarsjóði H.Í.

• Lífeðlisleg og félagsleg áhrif íþróttaiðkunar. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” (Samstarfsmaður: Próf. Þórólfur Þórlindsson). Verkefni lokið. Styrkt af Rannsóknarsjóði H.Í.

• Þættir tengdir mati unglinga á heilsu sinni. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” (Samstarfsmaður: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent). Verkefni lokið. Styrkt af Rannsóknarsjóði H.Í.

• Áhugi á viðbótar- og endurmenntun meðal fullorðinna á vinnumarkaðnum. Úrvinnsla á

gögnum úr landskönnuninni “Endurmenntun starfsfólks í atvinnulífinu”, sem framkvæmd var af undirituðum og Vilhjálmi Einarssyni, B.A. Verkefni lokið. Styrkt af Vísindasjóði.

• Umhverfisálag, samhjálp og klínískt þunglyndi. Úrvinnsla á tveimur gagnasöfnum frá

Bretlandi (London og Hebrides eyjum) er varða klínískt þunglyndi meðal kvenna (Samstarfsmaður: Dr. David McKee). Verkefni að hluta ólokið. Styrkt að hluta af Rannsóknasjóði H.Í.

• Þættir tengdir spítalainnlögnum geðsjúkra. Úrvinnsla á gagnasafni um

geðklofasjúklinga í London (Samstarfsmaður: Próf. James R. Greenley). Verkefni lokið. • Gerð samhjálpar. Úrvinnsla á gögnum úr heilbrigðiskönnunum undirritaðs meðal íbúa á

Stór-Reykjavíkursvæðinu 1987 og 1988 (Heilbrigði og samfélag, Heilbrigði og samfélag II). Verkefni að hluta ólokið. Verkefnið styrkt að hluta af Vísindasjóði og Rannsóknarsjóði H.Í.

• Áhrif samhjálpar á geðheilsu. Úrvinnsla á gögnum úr heilbrigðiskönnununum

Heilbrigði og samfélag og Heilbrigði og samfélag II. Verkefni að hluta ólokið. Verkefnið styrkt að hluta af Vísindasjóði og Rannsóknarsjóði H.Í.

Page 9: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Þættir tengdir sjálfsvígshugleiðingum fullorðinna (Samstarfsmenn: Dr. Guðrún

Kristjánsdóttir, dósent og Eydís Sveinbjarnardóttir, M.S.). Úrvinnsla á gögnum úr heilbrigðiskönnuninni Heilbrigði og samfélag. Verkefni lokið.

• Bein og óbein áhrif krónískra vandamála á þunglyndi. Úrvinnsla á gögnum úr

heilbrigðiskönnuninni Heilbrigði og samfélag. Verkefni lokið. • Félagsleg útilokun (social exclusion) fulorðinna. Úrvinnsla á gögnum úr

heilbrigðiskönnununum Heilbrigði og samfélag og Heilbrigði og samfélag II.Verkefni ólokið.

• Tengsl milli formlegrar og óformlegrar þjónustunotkunar fullorðinna. Úrvinnsla á

gögnum úr heilbrigðiskönnununum Heilbrigði og samfélag og Heilbrigði og samfélag II. Verkefni ólokið.

• Fæðuvenjur og námsárangur íslenskra unglinga. Úrvinnsla úr gögnum

landskönnunarinnar Lifnaðarhættir og heilsa skólabarna. (Samstarfsmaður: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor).Verkefni ólokið.

• Svefnvenjur og námsárangur íslenskra unglinga. Úrvinnsla úr gögnum

landskönnunarinnar Lifnaðarhættir og heilsa skólabarna. (Samstarfsmaður: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor).Verkefni ólokið.

• Trúarlíf og andleg líðan unglinga. Úrvinnsla á gögnum úr framhaldsskólahluta

landskönnunarinnar Ungt fólk '92 og landskönnunarinnar Ungt fólk - 1997 (10. bekkur). (Undirritaður tók þátt í samstarfi um hönnun spurningalista landskannananna innan Rannsóknarstofnunar uppeldis- og menntamála).

• Heilbrigði og lífskjör íslendinga. Framkvæmd tveggja heildrænna heilbrigðiskannanna

með árs millibili (1998 og 1999) meðal þjóðskrárúrtaks 3000 og 1200 Íslendinga á aldrinum 18-75 ára. (Undirritaður er stjórnandi verkefnisins, en samstarfsmenn eru Ólafur Ólafsson, landlæknir, Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor og Tryggvi Þór Herbertsson, lektor).

• Algengi líkamlegrar hreyfingar og líkamsræktar innan og utan skóla. Úrvinnsla á

gögnum úr “Landskönnun á lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” frá 1989, sem framkvæmd var af Skólayfirlækni í samvinnu við félagsvísindadeild H.Í. (Samstarfsmaður: Próf. Guðrún Kristjánsdóttir). Verkefni lokið.

• Munur á líkamlegri hreyfingu pilta og stúlkna. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” frá 1989, sem framkvæmd var af Skólayfirlækni í samvinnu við félagsvísindadeild H.Í. (Samstarfsmaður: Próf. Guðrún Kristjánsdóttir). Verkefni lokið.

• Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Úrvinnsla úr gögnum

heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga. (samstarfsmenn: Ólafur Ólafsson, fyrrv. landlæknir, Próf. Jóhann Ag. Sigurðsson og Dr. Tryggvi Þór Herbertsson). Verkefni að mestu lokið.

Page 10: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Notkun og áhrif afsláttarkorta í íslensku heilbrigðisþjónustunni. Úrvinnsla úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga. Verkefni lokið.

• Kostnaður sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu. Úrvinnsla úr gögnum

heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga. Verkefni að mestu lokið. Rannsóknatengd störf: • Umsagnaraðili um fjölmargar umsóknir sem borist hafa Rannsóknarsjóði Háskóla

Íslands og Vísindasjóði Rannís (1988-2002), Rannsóknarsjóði Rannís (2003-), og Rannsóknanámssjóði Rannís.

• Umsagnaraðili um styrkumsóknir um NOS-S styrki (4) til norræns rannsóknasamstarfs á

sviði félagsvísinda (2001-2002) • Umsagnaraðili um styrkumsóknir (5) í Velferðarrannsóknaáætlun Norrænu

ráðherranefndarinnar 2001 (Velferdsforkningsprogrammet). • Umsagnaraðili um stóran þverfaglegan 3ja landa rannsóknarstyrk í Kanadíska

rannsóknarráðið um félagsvísindi 2002 (Social Sciences and Humanities Research Council of Canada), að upphæð $248.000 (G. Rail, aðalumsækjandi).

• Seta í tíu dómnefndum við Háskóla Íslands, þ.e. dómnefnd um nýráðningu lektors í

geðhjúkrun og lektors viðbótar- og endurmenntun hjúkrunarfræðinga í námsbraut í hjúkrunarfræði, dómnefnd um sérfræðingsstarf við Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, dómnefnd um framgang í dósentsstöðu í aðferðafræði í félagsvísindadeild, dómnefnd um nýráðningu lektors í félagsfræði í félagsvísindadeild (formaður), dómnefnd um nýráðningu lektors í hjúkrun krabbameinssjúkra, dómnefnd um nýráðningu lektors í geðhjúkrun við hjúkrunarfræðideild, dómnefnd um framgang í dósentsstarf í kynjafræði í félagsvísindadeild (formaður), dómnefnd um framgang í dósentsstarf í félagsfræði í félagsvísindadeild (formaður) og dómnefnd um lektorsstöðu í hjúkrunarstjórnun í hjúkrunarfræðideild (formaður).

• Fulltrúi Háskóla Íslands í dómnefnd um framgang í prófessorsstöðu í hjúkrunarfræði við

Háskólann á Akureyri. • Umsagnaraðili (reviewer) vegna aðsendra greina í alþjóðatímaritin Social Science and

Medicine, Journal of Adolescence, Young, og Health Policy. • Í ritstjórn Íslenskra félagsrita, fræðitímarits um félagsvísindi, 1986-1992. • Fulltrúi Íslands í stjórn Norræna rannsóknarháskólans (Nordisk

Forskarutdanningsakademi, NorFA) 1994-1999. Rannsóknarháskólinn veitir einstaklingum og stofnunum á Norðurlöndum styrki til margs konar samstarfs á sviði rannsókna og rannsóknarmenntunar (s.s. rannsóknarneta, rannsóknanámskeiða, ráðstefna, vinnusmiðja og ferða einstaklinga milli rannsóknarstofnana).

• Starfandi stjórnarformaður Norrræna rannsóknarháskólans (NorFA) haustið 1998 og

stjórnarformaður frá ársbyrjun til ársloka 1999.

Page 11: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Fulltrúi Íslands í samstarfsnefnd norrænu rannsóknarráðanna um félagsvísindi (NOS-S)

frá 1997-2000. NOS-S veitir m.a. styrki til norræns rannsóknasamstarfs á sviði félagsvísinda.

• Í Hug- og félagsvísindaráði Rannsóknarráðs Íslands frá 1994-1998. Hug- og

félagsvísindaráðið (sem nú hefur verið skipt upp í tvö ráð) annast faglegt mat á umsóknum um styrki úr Vísindasjóði.

• Þátttaka í skipulagningu ráðstefnu á vegum NorFA og NFR (Nordisk forskningspolitisk

råd) um rannsóknarmenntun á Norðurlöndum 20-21 september 1994 (“Hvordan kan samarbeidet om forskerutdanning i Norden styrkes?”), og stjórn fundar (session) á ráðstefnunni um stöðu rannsókna og rannsóknarmenntunar innan félagsvísinda á Norðurlöndum.

• Formaður sérfræðinefndar á vegum Rannsóknarráðs Íslands (Rannís) vorið 1998 um

áherslusvið Rannís á sviði félagsvísinda á komandi árum. • Í stjórn 6. norrrænu NYRIS ráðstefnunnar um unglingarannsóknir á Norðurlöndum sem

haldin var í Reykjavík 11.-13. júní 1998. • Í stjórn 15. norrænu ráðstefnunnar um lýðheilsu (Nordic Conference on Social

Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3.-5. júní 1999. • Stjórn umræðufundar um „Þjóðfélagsfræðina í samfélaginu“ á 30 ára afmælismálþingi þjóðfélagsfræði í Háskóla Íslands, 8. október, 2000.

• Í vísindanefnd (scientific committee) 16. norrænu ráðstefnunnar um lýðheilsu (Nordic

Conference on Social Medicine and Public Health) sem haldin er í Bergen, Noregi, 17.-19. ágúst, 2001.

• Starfandi ritstjóri alþjóðatímaritsins Acta Sociologica (skráð í ISI-gagnagrunninum) frá

júní-desember 2000. • Ritstjóri alþjóðatímaritsins Acta Sociologica (skráð í ISI-gagnagrunninum) frá janúar

2001-desember 2003. • Stjórnandi málstofu í heilsufélagsfræði (medical sociology) á 21. norrrænu

félagsfræðiráðstefnunni (21. Nordic Sociology Meeting) í Reykjavík, 15.-17. ágúst 2002.

• Formaður undirbúninganefndar þriggja málfunda á vegum Félags prófessora og Félags

háskólakennara í Háskóla Íslands um „Stöðu og framtíð Háskóla Íslands“, Hátíðarsal H.Í., 12., 19. og 26. febrúar 2004.

• Formaður undirbúningsnefndar opins málfundar á vegum Félags prófessora og

Félags háskólakennara í Háskóla Íslands um „Háskólastigið og stöðu Háskóla Íslands, Hátíðarsal H.Í., 9. desember 2004.

• Formaður undirbúningsnefndar tveggja opinna málfunda með rektorsefnum á vegum

Page 12: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Félags prófessora og Félags háskólakennara í Háskóla Íslands í Hátíðarsal H.Í., 8. febrúar, 2005 og í Háskólabíói 15. mars 2005.

Fræðilegar ritsmíðar: Bækur: Runar Vilhjalmsson. (1984). Sex differences in physician utilization: An evaluation of alternative hypotheses. Meistararitgerð. University of Wisconsin-Madison. Runar Vilhjalmsson (1993). Social support and mental health. Doktorsritgerð. University of Wisconsin-Madison. Rúnar Vilhjálmsson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson og Tryggvi Þór Herbertsson (2001). Aðgangur að heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Reykjavík: Landlæknisembættið. Greinar/bókakaflar: David McKee og Runar Vilhjalmsson. (1986). Life stress, vulnerability, and depression: A methodological critique of Brown et al. Sociology, 20, 589-599. Rúnar Vilhjálmsson. (1986). Vísindi og hagsmunir: Um kenningu Jürgen Habermas. Samfélagstíðindi, 6, 34-49. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Sundurliðun meðaltals- og hlutfallsmunar. Tímarit Háskóla Íslands, 2, 87-93. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Samanburður á tegundum kannana. Samfélagstíðindi, 7, 169-182. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Félagslegar og sálrænar ástæður þunglyndis. Curator, 11, 54-62. Rúnar Vilhjálmsson (1989). Um rannsóknir á eðli og þýðingu samhjálpar. Íslensk félagsrit, 1, 7-32. Thorolfur Thorlindsson, Runar Vilhjalmsson og Gunnar Valgeirsson. (1990). Sport participation and perceived health status: A study of adolescents. Social Science and Medicine, 31, 551-556. Thorolfur Thorlindsson og Runar Vilhjalmsson (1991). Factors related to cigarette smoking and alcohol use among adolescents. Adolescence, 26, 399-418. Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson. (1991). Heilbrigðishugmyndir unglinga. Curator, 15, 18-22. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (1992). The integrative and physiological

Page 13: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

effects of sport participation: A study of adolescents. Sociological Quarterly, 33, 637-647. Runar Vilhjalmsson. (1993). Life stress, social support, and clinical depression: A reanalysis of the literature. Social Science and Medicine, 37, 331-342. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (1993). Þættir tengdir mati unglinga á heilsu sinni". Tímarit Háskóla Íslands, 6, 57-64. Rúnar Vilhjálmsson (1993). Eðli samhjálpar. Tímarit Háskóla Íslands, 6, 5-12. Rúnar Vilhjálmsson (1994). Effects of social support on self-assessed health in adolescence. Journal of Youth and Adolescence, 23, 437-452. James R. Greenley og Runar Vilhjalmsson. (1995). Societal reaction to mental disorder: A test of theoretical propositions. Í J. R. Greenley (ritstj.), Research in community and mental health, vol. 17. Greenvich, CT: JAI Press. Rúnar Vilhjálmsson (1995). Samhjálp og geðheilsa: Bein tengsl eða stuðpúðavirkni. Í F. H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum (bls. 161-173). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Rúnar Vilhjálmsson (1996). Íslenskt þjóðfélag og heilsufar. Heilbrigðisskýrslur (Fylgirit 3), bls. 83-96. Linda B. Olafsdottir, Hallgrimur Gudjonsson, Bjarni Thjodleifsson og Runar Vilhjalmsson (1997). A nationwide epidemiological study on functional-gastrointestinal disease. Gastroenterology, 112, A800. [Rannsóknarsamantekt] Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson og Rúnar Vilhjálmsson (1997). Faraldsfræðileg rannsókn á meltingarfærakvillum hjá Íslandingum. Tímarit um lyfjafræði, 32(2), 9-10. [Rannsóknarsamantekt] Runar Vilhjalmsson (1997). Social exclusion as a multilevel-multidimensional process. Í F. Boughanémi og N. Dewandre (ritstj.), Social exclusion indicators: Problematic issues (bls. 191-199). Brussels: European Commission, DG XII, G-5. Rúnar Vilhjálmsson (1998). Aðstæður kvenna: Um uppeldisstofnanir, heimilið, vinnuna og fjármálin. Í Lilja M. Jónsdóttir (ritstj.), Heilsufar kvenna (bls. 23-32). Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Runar Vilhjalmsson, Gudrun Kristjansdottir og Eydis Sveinbjarnardottir (1998). Factors associated with suicide ideation in adults. Social Psychiatry and Psychiatric Epidemiology, 33, 97-103. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (1998). Factors related to sport and exercise involvement: A study of adolescents. Social Science and Medicine, 47, 665-675. Runar Vilhjalmsson (1998). The direct and indirect effects of chronic physical conditions on depression. Social Science and Medicine, 47, 603-611.

Page 14: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Linda B. Olafsdottir, Hallgrimur Gudjonsson, Runar Vilhjalmsson og Bjarni Thjodleifsson (1998). A nationwide epidemiological study on Irritable Bowel Syndrome. Gastroenterology, 114, A813. [Rannsóknarsamantekt] Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Helgi Sigvaldason og Nikulás Sigfússon (2000). Leit að þáttum er skýra samband menntunar og dánartíðni. Læknablaðið, 86, 91-99. Rúnar Vilhjálmsson (2000). Heilbrigðismál frá sjónarhóli félagsfræði. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum (bls. 335-350). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Gudrun Kristjansdottir og Runar Vilhjalmsson (2001). Sociodemographic differences in patterns of sedentary and physically active behavior in older children and adolescents. Acta Paediatrica, 90, 429-435. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (2001). Acta Sociologica’s scope and mission [Ritstjórnargrein]. Acta Sociologica, 44, 3. Rúnar Vilhjálmsson, Edda Jörundsdóttir, Hrönn Sigurðardóttir og Þórunn Björg Jóhannsdóttir (2001). Þættir tengdir aðgengi að læknisþjónustu á Íslandi. Í: Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Rúnar Vilhjálmsson (2001). Hverjir leita til hjúkrunarfræðinga í heilsugæslunni? Niðurstöður úr nýlegri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga. Í: Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Ingibjörg Elíasdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2001). Tengsl vinnuálagsþátta og sjálfsstjórnar í vinnu við vellíðan og vanlíðan. Í: Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (2002). Central issues in sociology: Globalization, stratification, and gender and deviance. Acta Sociologica, 45, 3-6. Rúnar Vilhjálmsson (2002). Íslenska heilbrigðiskerfið, heilsugæslan og kröfugerð heilsugæslulækna. (Rannsóknarskýrsla samin fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að ósk ráðherra). Reykjavík: Háskóli Íslands. Runar Vilhjalmsson og Gudrun Kristjansdottir (2003). Gender differences in physical activity in older children and adolescents: The central role of organized sport. Social Science and Medicine, 56, 363-374. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún V. Sigurðardóttir (2003). Bein útgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðisþjónustu. Læknablaðið, 89, 25-31. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún V. Sigurðardóttir (2003). Hið ófullkomna jöfnunartæki: Afsláttarkort og komugjöld í íslenska heilbrigðiskerfinu. Læknablaðið, 89, 387-392.

Page 15: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Thorolfur Thorlindsson og Runar Vilhjalmsson (2003). Introduction to the special issue: Science, knowledge and society. Acta Sociologica, 46, 99-105. Gudlaugsdottir, G. R., Vilhjalmsson, R., Kristjansdottir, G., Jacobsen, R. og Meyrowitsch, D. (2004). Violent behavior among adolescents in Iceland: A national survey. International Journal of Epidemiology, 33, 1046-1051. Rúnar Vilhjálmsson (2005). Uppeldishættir foreldra og andleg líðan unglinga. Uppeldi, 18(1), 24-26. Rúnar Vilhjálmsson (2005). Gæðavandi íslenskra háskóla. Uppeldi og menntun, 14(1), 141-150. Vilhjalmsson, R. (2005) Failure to seek needed medical care: Results from a national health survey of Icelanders. Social Science and Medicine, 61, 1320-30. Rúnar Vilhjálmsson (2005). Gæðavandinn á háskólastiginu: Eðli og ástæður. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VI – Viðskipta- og hagfræðideild (bls. 451-463). Reykjavík: Félagsvísindastornun. Vilhjalmsson, R. (2005) Sociodemographic variations in parental role strain: Results from a national general population survey. Samþykkt til birtingar í Scandinavian Journal of Public Health. Gudmundsdottir, G. og Vilhjalmsson, R. (2005). Psychological distress and outpatient help-seeking: A prospective national study of Icelanders. Sent til birtingar í Scandinavian Journal of Public Health. Gudmundsdottir, G. og Vilhjalmsson, R. (2005). Group differences in outpatient help- seeking for psychological distress: Results from a national prospective study of Icelanders. Sent til birtingar í Scandinavian Journal of Public Health. Fræðilegar ritsmíðar í vinnslu: Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2005). Fæðuvenjur og námsárangur íslenskra unglinga. Rúnar Vilhjámsson (2005). Eðli og þýðing hjálpseminnar. Runar Vilhjalmsson (2005). Social exclusion as a multilevel-multidimensional process. Runar Vilhjalmsson (2005). The structure and effects of social support. Runar Vilhjalmsson (2005). The formal-informal support interface. Runar Vilhjalmsson (2005). Religion and psychological well-being in adolescence.

Page 16: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Ritdómur (ritrýnt rit): Rúnar Vilhjálmsson. (1989). Tölfræði, eftir Jón Þorvarðarson. Íslensk Félagsrit, 1, 123-124. Skýrslur og pistlar: Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Skýrsla um leikfangasöfn fatlaðra. Reykjavík: Félagsmálaráðuneytið. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Úttekt á þjónustu við fatlaða. Reykjavík: Félagsmálaráðuneytið. Rúnar Vilhjálmsson (1991). Kjaramál Félags háskólakennara. Fréttabréf Háskóla Íslands, 13(7), 22-25. Rúnar Vilhjálmsson (1992). Kjaramál og staða samningaviðræðna: Frá Félagi háskólakennara. Fréttabréf Háskóla Íslands, 14(4), 4-5. Vilhjálmur Einarsson og Rúnar Vilhjálmsson (1992). Áhugi á viðbótar- og endurmenntun meðal fullorðinna á vinnumarkaðnum. Onsala, Svíþjóð. Marga Thome, Jón Ólafur Skarphéðinsson og Rúnar Vilhjálmsson (1996). Skýrsla þróunarnefndar námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Reykjavík: Námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Rúnar Vilhjálmsson o. fl. (1998). Þjóðfélagsbreytingar og gæði mannlífs. Skýrsla vinnuhóps um útfærslu á áherslusviði Rannís innan félagsvísinda. Reykjavík: Rannsóknarráð Íslands. Rúnar Vilhjálmsson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson og Tryggvi Þór Herbertsson (1999). Aðgangur að heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Reykjavík: Háskóli Íslands. Rúnar Vilhjálmsson (2000). Internationaliseringen gör NorFA allt viktigare. Í: Norfa. Årsberättelse 1999 (bls. 2). Oslo: Nordisk Forskarutbildningsakademi (NorFA). Rúnar Vilhjálmsson (2003). Viðhorfskönnun meðal nemenda á 1. misseri í hjúkrunarfræðideild. Reykjavík: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Eurostat (2003). Health in Europe: Results from 1997-2000 surveys. Luxembourg: Office for the Official Publications of the European Communities. Rúnar Vilhjálmsson vann íslensku gögnin fyrir hinn fjölþjóðlega samanburð skýrslunnar, á grundvelli heilbrigðiskönnunarinnar „Heilbrigði og lífskjör Íslendinga“, sem hann stjórnaði.

Page 17: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Fræðileg erindi/veggspjöld á fagráðstefnum/fagfundum: „Heilsufarskönnun á Stór-Reykjavíkursvæðinu: Framkvæmd og heimtur”. Erindi flutt á aðalfundi Félags þjóðfélagsfræðinga, 25. maí 1988. „Rannsókn á eðli og áhrifum samhjálpar”. Erindi flutt á fundi Félags þjóðfélagsfræðinga, september 1988. „Sport participation, psychological distress and perceived health status”. Erindi flutt á ráðstefnu North American Society for the Sociology of Sport, Washington , D.C., 8.-12. nóvember, 1989. (Meðhöfundar: Þórólfur Þórlindsson [flytjandi] og Gunnar Valgeirsson) „Framkvæmd samhjálparrannsóknar”. Erindi flutt á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði, apríl 1989. „Eðli samhjálpar”. Erindi flutt á Ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, nóvember 1990. „Þættir tengdir heilbrigðismati unglinga”. Erindi flutt á Málstofu í hjúkrunarfræði, 29. október 1990. „Psychosocial factors related to illicit drug use in adolescence”. Erindi á norrænni ráðstefnu á vegum Ungforsk og Noras undir heitinu “Drug use in youth and adolescence”, Larkollen, Noregi, 22.-24. apríl, 1992. (Meðhöfundur og flytjandi: Þórólfur Þórlindsson). „Social support and mental health: A survey of Reykjavik area residents”. Erindi flutt á málstofu í geðlæknadeild Wisconsinháskóla í Madison, 7. júlí, 1993. „Tengsl hjálpsemi og geðheilsu: Niðurstöður rannsóknar á Stór-Reykjavíkursvæðinu”. Erindi flutt á Málstofu í guðfræði, 12. apríl 1994. „Disability, self-esteem, and depression”. Erindi flutt á alþjóðaráðstefnunni “Beyond normalization towards one society for all”, Reykjavík, 1.-3. júní 1994. „Samhjálp og geðheilsa: Bein tengsl eða stuðpúðavirkni”. Erindi flutt á 1. ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 23.-24. september 1994. „Social exclusion as a multilevel-multidimensional process”. Erindi flutt á ráðstefnu Evrópubandalagsins undir heitinu “Seminar on Social Exclusion and Social Integration Research”. Brussel, 15.-16. maí, 1995. „Factors related to suicide ideation in adults”. Erindi flutt á Midwest Sociological Society Meetings í Chicago, 4.-7. apríl 1995. „Factors related to sport and exercise involvement: A study of adolescents”. Erindi flutt á Midwest Sociological Society Meetings í Chicago, 4.-7. apríl 1995. (Meðhöfundur: Þórólfur Þórlindsson).

Page 18: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

„The direct and indirect effects of chronic conditions on depression”. Erindi flutt á Midwest Sociological Society Meetings í Chicago, 2.-5. apríl 1996. „Notkun formlegrar og óformlegrar þjónustu vegna geðræns vanda”. Erindi flutt á Ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, 3.-4. janúar 1997. „Fæðuvenjur og námsárangur íslenskra unglinga”. Erindi flutt á Ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, 3.-4. janúar 1997. (Meðflytjandi: Guðrún Kristjánsdóttir). „Heilbrigðismál á Íslandi: Sjónarhóll félagsfræði”. Erindi flutt á 2. ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 21.-22. febrúar 1997. „Challenges facing Social Science Research in Iceland”. Erindi flutt á ráðstefnu á vegum NOS-S undir heitinu “Utfordringer for nordisk samfunnsvitenskapelig forskning”. Voksenkollen, Oslo, 5.-6. maí 1997. „Challenges of research documentation and reporting”. Erindi flutt á ráðstefnu á vegum NOS-S undir heitinu “Utfordringer for nordisk samfunnsvitenskapelig forskning”. Voksenkollen, Oslo, 5.-6. maí 1997. „A nationwide epidemiological study on functional-gastrointestinal disease.” Erindi flutt á ráðstefnu Bandarísku meltingarsjúkdómafræðisamtakanna (American Gastroenterological Association) í Washington, DC, 11.-14. maí, 1997. (Meðhöfundar: Linda B. Ólafsdóttir [flytjandi], Hallgrímur Guðjónsson og Bjarni Þjóðleifsson). „Faraldsfræðileg rannsókn á meltingarfærakvillum hjá Íslandingum.“ Erindi flutt á Ráðstefnu Lyfjafræðingafélags Íslands (Degi lyfjafræðinnar) 21.-22. mars 1997. (Meðhöfundar: Linda B. Ólafsdóttir [flytjandi], Hallgrímur Guðjónsson og Bjarni Þjóðleifsson). „Social exclusion in childhood and youth: A multilevel-multidimensional process of deprivation and marginalization”. Inngangserindi (keynote address) á 6. norrrænu NYRIS ráðstefnunni um unglingarannsóknir á Norðurlöndum sem haldin var í Reykjavík 11.-13. júní 1998. „A nationwide epidemiological study on Irritable Bowel Syndrome.” Erindi flutt á ráðstefnu Bandarísku meltingarsjúkdómafræðisamtakanna (American Gastroenterological Association) í Louisiana, New Orleans, 17.-20. maí, 1998. (Meðhöfundar: Linda B. Ólafsdóttir [flytjandi], Hallgrímur Guðjónsson og Bjarni Þjóðleifsson). „Notkun formlegrar og óformlegrar þjónustu vegna krónískra veikinda”. Erindi flutt á Málstofu í hjúkrunarfræði 28. september 1998. „Inequity in the distribution of health services in Iceland”. Erindi flutt á 15. norrrænu ráðstefnunni um lýðheilsu (15. Nordic Conference on Social Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3-5 júní 1999. „A national study of factors related to the use of alternative health services”. Veggspjald kynnt á 15. norrrænu ráðstefnunni um lýðheilsu (15. Nordic Conference on Social

Page 19: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3-5 júní 1999. „Gender differences in physical activity in adolescence: The central role of organized sport”. Veggspjald kynnt á 15. norrrænu ráðstefnunni um lýðheilsu (15. Nordic Conference on Social Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3-5 júní 1999. (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent). „Réttlæti í heilbrigðisþjónustu á Íslandi”. Veggspjald kynnt á 3. ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í Odda, Háskóla Íslands, 29.-30. október 1999. „Health related conditions, resources and behaviors in school-age children: A Nordic Perspecive”. Boðsfyrirlestur á vegum Center for Developmental Science við Norður-Karólínuháskóla í Chapel Hill, 23. maí 2000. „Forgangsröðun, lýðfræði og aðgengi að heilbrigðisþjónustu”. Boðsfyrirlestur (rannsóknarkynning) á námsstefnunni “Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu”, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 2. nóvember, 2000. „Mat á vísindastarfi”. Opinn fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 14. febrúar, 2001. „Þáttur skólaíþrótta í hreyfingu nemenda.”. Erindi flutt á ráðstefnu Íþróttakennarafélags Íslands undir heitinu Skólinn á hreyfingu, 21. mars, 2001 (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent). „The importance of research for Icelandic health policy”. Boðsfyrirlestur (rannsóknarkynning) á námsstefnunni “Health policy, strategy and evaluation”, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 26. apríl, 2001. „Alþjóðatímaritið Acta Sociologica: Markmið og viðfangsefni”. Framsaga á aðalfundi Félags íslenskra félagsfræðinga, 7. júní 2001. „Failure to seek needed physician care: Results from a national health survey of Icelanders.“ Erindi flutt á Annual Meeting of the Society for the Study of Social Problems (SSSP) í Anaheim, Kaliforníu, 17.-19. ágúst, 2001. „Tengsl vinnuálagsþátta og sjálfsstjórnar í vinnu við við heilsufar.“ Erindi flutt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðhöfundur og flytjandi: Indibjörg Elíasdóttir, M.S., hjúkrunarfræðingur). „Hverjir leita til hjúkrunarfræðinga í heilsugæslunni? Niðurstöður úr nýlegri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga.“ Erindi flutt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001. „Þættir tengdir aðgengi að læknisþjónustu á Íslandi.“Erindi flutt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af

Page 20: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðhöfundar og flytjendur: Edda Jörundsdóttir, B.S., Hrönn Sigurðardóttir, B.S. og Þórunn Björg Jóhannsdóttir, B.S., hjúkrunarfræðingar). „Tíðni álagsþátta í vinnuumhverfi.“ Veggspjald kynnt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðflytjandi: Ingibjörg Elíasdóttir, M.S., hjúkrunarfræðingur). „Samband hreyfingar og heilsu íslenskra skólabarna.“ Veggspjald kynnt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor). Tengsl rekstrar- og þjónustuforma við gæði, hagkvæmni og aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Boðserindi flutt á ársfundi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, við Háskóla Íslands, 19. mars, 2002. „Skipulagsþættir heilbrigðisþjónustu, kostnaðarhlutdeild sjúklinga og lífskjör folks“. Erindi flutt á fulltrúaráðsfundi Bandalags háskólamanna á Grand Hótel í Reykjavík, 20. mars, 2002. „Rekstrarform, kostnaður og aðgengi að heilbrigðisþjónustu“. Erindi flutt á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, 18. apríl, 2002. „Gender differences in parental role strains and depression“. Erindi flutt á 21. norrrænu félagsfræðiráðstefnunni (21. Nordic Sociology Meeting) í Reykjavík, 15.-17. ágúst, 2002. „Tegundir heilbrigðiskerfa, rekstrarform, kostnaður og aðgengi að heilbrigðisþjónustu“. Erindi flutt á fræðsludegi Deildar hjúkrunarstjórnenda og hjúkrunarfræðideildar H.Í., 1. nóvember, 2002. „Tegundir heilbrigðiskerfa, skipulagsþættir, kostnaður, aðgengi og gæði heilbrigðisþjónustu“. Boðserindi flutt á Vísindadögum, Hátíðarsal Háskóla Íslands, 6. nóvember, 2002. „Heilbrigðisrannsóknir, íslensk heilbrigðisáætlun og sóknarfæri hjúkrunarfræðinga“. Boðserindi (plenum) á Hjúkrunarþingi, sem haldið var af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, 15. nóvember 2002. „Sociodemographic differences in health related behaviors in young adulthood“. Erindi flutt á 3. ráðstefnu norrænna barnahjúkrunarfræðinga (NoSB) í Reykjavik, 3.-5. október, 2003. (Meðhöfundur og flytjandi: Ingibjörg K. Stefánsdóttir, meistaranemi). „Parenting styles and psychological outcomes in adolescence“. Erindi flutt á 3. ráðstefnu norrænna barnahjúkrunarfræðinga (NoSB) í Reykjavik, 3.-5. október, 2003. „Norræn félagsfræði og Acta Sociologica: Staða og þróun“. Boðsfyrirlestur fluttur á málþingi Félagsfræðingafélags Íslands undir heitinu „Hvernig erum við“. Háskóla Íslands, Odda, 14. nóvember 2003.

Page 21: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

„Að sækja ekki þjónustu sem þörf er fyrir: Niðurstöður landskönnunar meðal Íslendinga“. Erindi flutt á málþingi um rannsóknir kennara í hjúkrunarfræðideild, 9. desember 2003. „Þróun háskólastigsins og framtíð Háskóla Íslands“. Fyrirlestur fluttur á opnum fundi Félags prófessora og Félags háskólakennara í Hátíðarsal Háskóla Íslands á opnum síðdegisfundi á vegum Félags prófessora í H.Í., fimmtudaginn 12. febrúar, 2004. „Staða og framtíð Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideildar“. Fyrirlestur fluttur í Eirbergi á vegum hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, 18. febrúar, 2004. „Gæðamál í framhaldsnámi við Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideild“. Erindi flutt á vinnudegi kennara, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 26. ágúst 2004 „Kostnaðarhlutdeild sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni“. Boðserindi flutt á hjúkrunarþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Kaffi Reykjavík, 5. nóvember, 2004. „Parental support, parental control and adolescent smoking“. Erindi flutt á 22. þingi norrænna félagsfræðinga (Nordic Sociology Congress) í Malmö, Svíþjóð, 20.-22. ágúst, 2004. „Samband trúarlífs og þunglyndis“. Erindi flutt á Heimilislæknaþingi 2004, sem haldið var á Hótel KEA, Akureyri, 29. -30. október. (Einar Þór Þórarinsson, læknir var meðhöfundur og flutningsmaður). „Skipulag háskólastigsins og sérstaða Háskólans: Nauðsyn nýrrar stefnu“. Erindi á málfundi Félags prófessora og Félags háskólakennara um háskólastigið og stöðu Háskóla Íslands í Hátíðarsal Háskóla Íslands, 9. Desember 2004. „Tengsl hjálpsemi og geðheilsu“. Erindi flutt á málþingi um rannsóknir kennara við hjúkrunarfræðideild H.Í. á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 10. desember 2004. Hið félagslega samhengi ölvunardrykkju meðal unglinga. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundar: Jórlaug Heimisdóttir, flytjandi og Guðrún Kristjánsdóttir). Ofbeldi meðal íslenskra unglinga. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundar: Gerður Rún Guðlaugsdóttir, flytjandi og Guðrún Kristjánsdóttir). Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir álagi í foreldrahlutverki. Niðurstöður landskönnunar meðal íslenskra foreldra. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundur: Guðrún Kristjánsdóttir). Hjálparleit vegna sálrænnar vanlíðunar eftir þjóðfélagshópum. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5.

Page 22: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

janúar, 2005. (Meðhöfundur og flytjandi: Guðrún Guðmundsdóttir). Vellíðan og heilsa fyrsta árið eftir missi ástvinar. Rannsókn á fullorðnum Íslendingum. Veggspjald kynnt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundar: Arndís Jónsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir). Viðmið og kröfur um gæði meistaranáms við Háskóla Íslands. Erindi flutt á Háskólafundi, Hátíðarsal Háskóla Íslands, föstud. 18. febrúar 2005. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu Íslandi – Goðsögn og veruleiki. Erindi flutt á rannsóknamálstofu í félagsfræði í félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Odda, 4. apríl, 2005. Uppeldishættir foreldra og andleg líðan unglinga. Erindi flutt í barnahjúkrunarakademíunni, Barnaspítala Hringsins, 20. apríl 2005. Out-of-pocket health care costs and cost-related cancellation of medical services ín Iceland. Veggspjald kynnt á 8. norrænu ráðstefnunni um lýðheilsu, sem haldin var á Hótel Nordica í Reykjavík, 9.-11. október 2005. Sociodemographic variations in parental role strain: Results from a national general population survey. Veggspjald kynnt á 8. norrænu ráðstefnunni um lýðheilsu, sem haldin var á Hótel Nordica í Reykjavík, 9.-11. október 2005. (Meðhöfundur: Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor). Önnur fræðileg erindi: „Félagslegar og sálrænar ástæður þunglyndis”. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, 27. apríl 1986. „Um tæknihyggju.” Erindi flutt á fundi Kristilegs stúdentafélags, Háskóla Íslands, 6. nóvember 1986 „Vísindakenning Habermas”. Erindi flutt á Habermas-hátíð þjóðfélagsfræðinema í Háskóla Íslands, 14. febrúar 1986. „Heilbrigði íslenskra karla í ljósi félagsfræðinar.“ Erindi flutt á Heilsudögum KFUM í Vatnaskógi, 14.-16. september 2001. „Fósturgreining og „gallað“ smáfólk“. Erindi flutt í Hallgrímskirkju 17. mars, 2002 (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor). „Háskóli Íslands í nútíð og framtíð“. Fyrirlestur fluttur í Rótarýklúbbnum Rvík-Breiðholt, Safnaðarheimili Breiðholtskirkju, 1. mars 2004. Kostnaður og aðgengi sjúklinga að heilbrigðisþjójnustunni. Erindi flutt á fundi stjórnarnefndar Landspítala-Háskólasjúkrahúss, 22. september 2005.