Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría...

35
Mikið vatn hefur runnið til sjávar Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga Greining efnahagssviðs Mars 2017

Transcript of Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría...

Page 1: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Mikið vatn hefur runnið til sjávarMikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga

Greining efnahagssviðs

Mars 2017

Page 2: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Mikið vatn hefur runnið til sjávar

Orka landsins hefur verið flutt inn á hvert heimili. Það vill oft vera svo að þau gæði sem okkur eru hvað sjálfsögðust geta verið þau allra mikilvægustu fyrirdaglegt líf. Á það svo sannarlega við þau miklu gæði sem við Íslendingar njótum af náttúrunni okkar, varmanum og vatninu. Á síðustu áratugum hefurkraftur landsins verið færður inn á heimili landsmanna með gríðarlegri uppbyggingu innviða raforkuframleiðslu, vatns,-hita og fráveitu og þrátt fyrir aðgrunnforsendan sé að sjálfsögðu náttúrugæðin sjálf þá á uppbygging þessi stóran þá í því að þessi eyja á hjara veraldar er í raun byggileg.

Byggileg er hún. Lífsgæðin sem fylgja því að okkur hefur tekist að færa okkur í not auðlindir landsins í daglegt líf eru öfundsverð í öllum alþjóðlegumsamanburði.

Raforkan er ódýr og áreiðanleg. Íslendingar eru stórnotendur raforku enda er hún ódýr og stöðug hér á landi. Eigum við því að þakka að hafa fjárfest ívirkjunum og dreifikerfum sem tengja okkur við þá endurnýjanlegu orku sem býr í fallvötnum og jarðavarma landsins. Er það mikil blessun að þurfa ekki aðnýta jarðefnaeldsneyti til verksins líkt og flestar aðrar þjóðir.

Mestu vatnsauðlindir heims. Vatnsveita á Íslandi er einstök á heimsvísu enda býr engin önnur þjóð við jafn mikla gnótt endurnýtanlegs ferskvatns. Er þaðþví engin furða að Íslendingar skrúfa mun meira frá krananum en aðrar þjóðir

Heitustu húsin með minnsta tilkostnaði. Svipaða sögu er að segja af hitaveitu á Íslandi en allt frá því að horfið var frá kolakyndingu á Íslandi á 20.öldinnihafa íslensk heimili verið funheit, hituð með jarðvarma. Heppileg landfræðileg lega er að sjálfsögðu grunnforsenda fyrir því að slíkt sé mögulegt en ekkiþarf að leita lengra en til fjórða áratugar síðustu aldar til að finna deilur um hvort skipta ætti út kolunum fyrir heita vatnið. Íslendingar eru nú með einhverhituðustu heimili í heimi og um leið ódýrustu kyndinguna. Deilurnar er nú jafn gleymdar og kolaskýin sem áður lágu yfir borgum og bæjum.

Hreinar strendur ekki sjálfgefnar. Nýjasta framfaraskrefið í lífsgæðaflóruna er fráveitan. Mikið verk hefur verið unnið síðustu þrjá áratugi við að tengjalandsmenn við skólphreinsistöðvar eru ekki meira en 30 ár síðan að skólpmengun í fjörum höfuðborgarsvæðisins þótti til skammar. Nú er öldin önnur ogbera vinsældir sjósunds í þessum sömu fjörum þess berlega merki.

Page 3: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Mikið vatn hefur runnið til sjávar

Heimilin greiða lítið fyrir notkun sína. Sú vegferð okkar að nýta náttúruauðlindirnar í daglegu lífi hefur ekki bara yljað okkur og svalað heldur einnig aukiðkaupmátt landsmanna markvert. Rafmagn og húshitun er í mörgum ríkjum stór útgjaldapóstur heimila en Íslendingar búa svo vel að þurfa að nota minniskerf að ráðstöfunartekjum sínum til að greiða fyrir rafmagn og húshitun en aðrar þjóðir. Fyrir sömu notkun þyrftu hjón í Reykjavík t.a.m. að greiða þrefaltverð væru þau búsett í Kaupmannahöfn.

Þjóðarbúið sparar yfir 100 milljarða árlega. Nýting íslenskrar orku er því þjóðhagslega hagkvæm og hleypur ávinningur þess að nota endurnýjanlegaorkugjafa á tugum milljarða á ári hverju. Væru Íslendingar að nota jafn hátt hlutfall óendurnýjanlegrar orku við rafmagnsframleiðslu og húshitun og ríkiOECD gera að meðaltali þá væri árlegur kostnaður þjóðarbúsins um 110 milljörðum króna meiri.

Stærsta framlagið til alþjóðlegra umhverfismála. Íslensk orkunýting er ekki síður umhverfisvæn. Má segja að eitt mesta framlag Íslands til minnkunarútblásturs á gróðurhúsalofttegundum séu virkjanaframkvæmdir síðustu aldar og þessarar. Þó skiptar skoðanir geti verið um fýsileika virkjana vegnalandverndarsjónarmiða er það morgunljóst að nýting íslenskrar endurnýjanlegrar orku bæði fyrir heimili og iðnað er hagkvæm sé markmiðið að draga úrlosun koltvísýrings og þar með sporna gegn hlýnun jarðar.

Orkuháðum iðnaði mengar minnst á Íslandi. Væru Íslendingar að nýta jarðefnaeldsneyti í sama mæli og aðrar þjóðir væri umhverfissporið umtalsvertmeira. Notkun heimila og annarra almennra notenda myndi skila 26 sinnum meiri útblæstri CO2 nýttum við hlutfallslega jafn mikið af jarðefnaeldsneyti ogríki OECD og ef stóriðjan sem hér er væri staðsett í ríki þar sem olía væri notuð væri það á við að þrefalda árlegan útblástur af CO2 á Íslandi.

Íslensk orka, beislun hennar og nýting, er því ekki einungis heillaskref fyrir fjárhag heimila og nærumhverfi hins hefðbundna Íslendings heldur um leið risavaxið framlag landsmanna í baráttunni gegn hraðri hlýnun jarðar.

Page 4: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Umfjöllunarefni dagsins: Fráveita, hitaveita, vatnsveita og raforka eru nauðsynlegur hlutiaf hversdagslífi allra Íslendinga.

Rafmagn

Vatnsveita

Hitaveita

Fráveita

Page 5: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Á 20.öldinni voru náttúrugæði Íslands færð inn á heimili landsmanna. Mikil fjárfesting í veitustarfsemi og orkuöflun hefur umbreytt daglegu lífi Íslendinga.

1930Hætt var að nota Þvottalaugarnar í Laugardal og fyrstu húsin tengd hitaveitu í Reykjavík

1974Lagning Byggðalínunnar hófst.

1992Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrita samning um hreinsun strandlengjunnar með uppbyggingu skólphreinsikerfis

1976Gufa og sjóðheitur jarðsjór frá Svartsengi notaður til húshitunar

1990Nesjavallavirkjun hóf framleiðslu á heitu vatni til almennrar notkunar

1998Fyrsta skólphreinsi-stöðin við Ánanaust tekin í notkun

1937Ljósafossvirkjun tekin í gagnið, fyrst stórvirkjana.

1900Fyrsta vatnsveita sveitarfélags á Íslandi lögð á Ísafirði

… er 97% vatns til neytenda ómeðhöndlað grunnvatn.

Árið 2017…

… 74% íslenskra heimila eru tengd skólphreinsistöðvum.

… nær 100% rafmagns á Íslandi kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum.

… jarðhitasvæði hita um 96% af húsum á Íslandi.

Heimildir: Landsvirkjun, Morgunblaðið, Veitur, Umhverfisstofnun

Page 6: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Mikið vatn hefur runnið til sjávar. Það eru forréttindi að vera vatnsbændur

Áhrif á umhverfið

Áhrif á heimilinÁhrif á þjóðarbúið

Page 7: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Raforka heimilisins

Page 8: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32

0,0

3,0

2,0

1,0

5,0

4,0

Verð á rafmagni

% afárslaunum

hjóna

Ungverjaland

Búlgaría

Noregur

DanmörkFrakkland

Slóvenía

Þýskaland

FinnlandAusturríki

Svíþjóð

SlóvakíaPólland

Eistland

Lettland

Litháen

Tékkland

Rúmenía

0,00 0,05 0,10 0,15 0,20 0,25 0,30 0,35 0,40 0,45 0,50 0,55

Albanía

Slóvakía

ÍrlandTékkland

Lúxemborg

Malta

Ungverjaland

Rúmenía

Holland

Króatía

Búlgaría

Eistland

Pólland

SlóveníaAusturríki

Litháen

Tyrkland

Pólland

Portúgal

Lettland

GrikklandÍtalía

Kýpur

Spánn

FinnlandÍsland

Þýskaland

Bretland

Danmörk

Noregur

Frakkland

Svíþjóð

Rúmenía

Portúgal

Íslensk heimili eru stórnotendur rafmagns enda er það ódýrt hér miðað við í öðrum ríkjum.

Notkun heimila á rafmagni á hvern íbúa (2014)-mælieining: jafngildi 1000 kg af olíu1

Heimildir: Eurostat, Orkustofnun

1Hafa ber í huga að margar þessara þjóða nota rafmagn til húshitunar ólíkt Íslendingum.

0,15

Meðaltal 0,10

Verð á rafmagni og hlutfallslegur kostnaður heimila (2014)

Ísland

Meðaltal

Meðaltal

Page 9: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

53%

29%

99% 98%

57%

21%

47%

71%

43%

79%

OECD allsSvíþjóðÍslandDanmörk Finnland Noregur

Íslensk raforka hefur alla tíð komið nánast að öllu leyti úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Flest önnur ríki treysta enn á olíu og kol til að uppfylla sína orkuþörf.

Heimildir: Orkustofnun, Landsvirkjun og útreikningar efnahagssviðs

Raforkuvinnsla: Hlutfallsleg skipting milli endurnýjanlegraog óendurnýjanlegra orkugjafa (2014)

Endurnýjanlegir orkugjafarÓendurnýjanlegir orkugjafar

Page 10: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

53%

29%

99% 98%

57%

21%

47%

71%

43%

79%

OECD allsSvíþjóðÍslandDanmörk Finnland Noregur

Íslensk raforka hefur alla tíð komið nánast að öllu leyti úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Flest önnur ríki treysta enn á olíu og kol til að uppfylla sína orkuþörf.

Heimildir: Orkustofnun, Landsvirkjun og útreikningar efnahagssviðs

Raforkuvinnsla: Hlutfallsleg skipting milli endurnýjanlegraog óendurnýjanlegra orkugjafa (2014)

Endurnýjanlegir orkugjafarÓendurnýjanlegir orkugjafar

Page 11: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Vatnsveita

Page 12: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

60

85

90

94

97

101

109

111

132

136

141

147

170

181

208

221

232

249

303

Eistland

Malta

Rúmenía

Makedónía

Slóvakía

Ungverjaland

Lettland

Pólland

Lúxemborg

Finnland

Tékkland

Írland

Slóvenía

Noregur

Serbía

Kýpur

Króatía

Búlgaría

Ísland

Sviss

Íslendingar neyta langsamlega mest af vatni enda er engin önnur þjóð sem býr viðjafn mikla gnótt ferskvatns.

Neysluvatnsnotkun á mann (2014)Mælieining: Baðkar1

Heimildir: Eurostat, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna

Endurnýtanlegt ferskvatn á hvern íbúa- rúmmetrar

Árleg vatnsnotkun á hvernÍslending samsvarar 500baðkörum á ári.

1Miðað við baðkar af stærðinni 150*80*45 cm

13.404

Ísland Meðaltal annarra OECD ríkja

516.090

500

Page 13: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Hitaveita

Page 14: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

9,0%

7,0%

6,0%

5,0%

4,0%

1,0%

10,0%

8,0%

2,0%

3,0%

0,0%

% af árslaunum

Frakkland

SvíþjóðAusturríki

DanmörkFinnlandÞýskaland

Noregur

verð á orkuc€/kWh

Rúmenía

LitháenLettland

Slóvakía

Búlgaría

Eistland

Pólland

Tékkland

UngverjalandSlóvenía

0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 200 220

Litháen

Rúmenía

Slóvenía

Frakkland

Bretland

Austurríki

Eistland

KróatíaPólland

NoregurÍsland

Ítalía

Danmörk

Tékkland

LettlandFinnland

Svíþjóð

Þýskaland

Ungverjaland

ÍrlandSlóvakía

GrikklandBúlgaría

MaltaPortúgal

Holland

SpánnLúxemborg

Íslendingar hita húsin sín vel og greiða hlutfallslega minna fyrir það en aðrar þjóðir.

Heimildir: Eurostat, Orkustofnun

Orkunotun heimila til húshitunar (2015)-mælieining: kWh/m2

Meðaltal 126

Hvað kostar að hita heimili? (2014)

Ísland

Meðaltal

Meðaltal

200

Page 15: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Morgunblaðið 1938: Reykurinn yfir bænum, sem hitaveitan útrýmir!

Heimild: Morgunblaðið 30. janúar 1938, Timarit.is

Page 16: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

43%

96%

53%

Í dag1970

Húshitun heimila færðist úr kola- og olíukyndingu yfir í jarðhita. Í dag eru íslenskheimili nánast að öllu leyti hituð með jarðhita.

Húshitun heimila: Sundurliðun á varmanotkun-Petajúl-

Jarðhiti

Olía

Raforka

Heimildir: Orkustofnun

Page 17: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

43%

96%

53%

Í dag1970

Húshitun heimila færðist úr kola- og olíukyndingu yfir í jarðhita. Í dag eru íslenskheimili nánast að öllu leyti hituð með jarðhita.

Húshitun heimila: Sundurliðun á varmanotkun-Petajúl-

Jarðhiti

Olía

Raforka

Heimildir: Orkustofnun

Page 18: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Fráveita

Page 19: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

84%

74%74%74%72%72%72%72%

66%66%68%68%68%

61%61%61%

39%39%

22%

14%

10%10%10%10%6%6%6%6%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

20012000 2002 20042003 20051999 2006 2016 Áætlun2018

1994 19971995 19981992 19931990 1991 1996 200920082007 20112010 2012 201520142013

Gerð hefur verið gangskör að bættri fráveitu á síðustu áratugum. Ef fram fer semhorfir þá munu 84% Íslendinga vera tengdir skólphreinsistöðvum í lok árs 2018.

Hlutfall Íslendinga sem tengdir eru skólphreinsistöðvum

*Talan fyrir árið 2010 var framlengd fyrir 2011-2016 þar sem ekki lágu fyrir upplýsingar fyrir það tímabil. Spágildi frá Samorku.

Heimildir: Umhverfisstofnun, Orkuveita Reykjavíkur, Samorka

Page 20: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Skólp lék við fjörur Reykjavíkurborgar árið 1990

Heimildir: Tímarit.is

Page 21: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Nauthólsvík er í dag vinsæll baðstaður

Page 22: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Gerð hefur verið gangskör að bættri fráveitu á síðustu áratugum. Ef fram fer semhorfir þá munu 84% Íslendinga vera tengdir skólphreinsistöðvum í lok árs 2018.

84%

74%74%74%72%72%72%72%

66%66%68%68%68%

61%61%61%

39%39%

22%

14%10%10%10%10%

6%6%6%6%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1997 201420132012 Áætlun2018

20162015200520042003 20082002 2010 201120092007200620011998 1999 20001993 19961991 199419921990 1995

Hlutfall Íslendinga sem tengdir eru skólphreinsistöðvum

*Talan fyrir árið 2010 var framlengd fyrir 2011-2016 þar sem ekki lágu fyrir upplýsingar fyrir það tímabil. Spágildi frá Samorku.

Heimildir: Umhverfisstofnun, Orkuveita Reykjavíkur, Samorka

Page 23: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Mikil fjárfesting í veitustarfsemi og orkuöflun hefur aukið lífsgæði markvert.

Endurnýjanleg raforka Nóg af vatni

Hreinar fjörurMinni mengun

Page 24: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Íslensk heimili greiða hlutfallslega minna en aðrar þjóðir fyrir rafmagn og húshitun. Eruþau engu að síður stórnotendur bæði rafmagns og hita.

Verð á orku til húshitunar m.v. 100 m2 hús (2014)-% af ráðstöfunartekjum hjóna með meðaltekjur

Verð á rafmagni m.v. 100 m2 hús (2014)-% af ráðstöfunartekjum hjóna með meðaltekjur

9,5

7,9

7,9

5,7

5,2

4,9

4,2

3,9

2,8

2,8

2,0

1,9

1,6

1,5

1,3

1,3

1,2

0,7

Svíþjóð

Noregur

Austurríki

Ísland

Slóvenía

Slóvakía

Danmörk

Þýskaland

Tékkland

Finnland

Ungverjaland

Búlgaría

Eistland

Frakkland

Pólland

Litháen

Rúmenía

Lettland

4,6

3,6

3,5

3,1

2,8

2,7

2,3

2,0

2,0

1,8

1,5

1,3

1,0

0,9

0,8

0,8

0,7

0,5

Búlgaría

Lettland

Pólland

Litháen

Ungverjaland

Eistland

Slóvakía

Rúmenía

Noregur

Tékkland

Þýskaland

Finnland

Svíþjóð

Ísland

Danmörk

Austurríki

Slóvenía

Frakkland

14,1

11,4

11,0

7,7

7,7

7,5

7,1

7,0

5,1

4,6

3,5

3,2

2,4

2,4

2,3

2,1

1,7

1,4

14,1

11,4

11,0

7,7

7,7

7,5

7,1

7,0

5,1

4,6

3,5

3,2

2,4

2,4

2,3

2,1

1,7

1,4

Þýskaland

Austurríki

Frakkland

Eistland

Danmörk

Finnland

Búlgaría

Pólland

Slóvenía

Ungverjaland

Rúmenía

Tékkland

Litháen

Lettland

Slóvakía

Noregur

Ísland

Svíþjóð

x2,3

Verð á orku m.v. 100 m2 hús (2014)-% af ráðstöfunartekjum hjóna með meðaltekjur

Heimildir: Eurostat, Orkustofnun

Page 25: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

0,2%0,3%0,6%0,6%

1,4%

Kaupmannahöfn ReykjavíkOsló StokkhólmurHelsinki

0,6%0,8%0,9%1,0%

1,6%

Stokkhólmur OslóReykjavíkHelsinkiKaupmannahöfn

0,8%

2,8%3,0%3,2%

6,2%

Helsinki ReykjavíkStokkhólmurKaupmannahöfnOsló

0,3%0,5%

0,6%0,7%

0,9%

ReykjavíkHelsinki OslóKaupmannahöfn Stokkhólmur

Kostnaður heimila vegna húshitunar, rafmagns og vatnsveitu í fimm höfuðborgum.

Kalt vatn (2017)-% af ráðstöfunartekjum hjóna*-

Fráveita (2017)-% af ráðstöfunartekjum hjóna* -

Heitt vatn (2017)-% af ráðstöfunartekjum hjóna*-

Rafmagn (2017)-% af ráðstöfunartekjum hjóna*-

*Miðar við sömu notkun á köldu og heitu vatni, fráveitu og rafmagni í 100 fermetra húsi hjá hjónum með tvö börn, hjónin eru með meðaltekjur.

Heimildir: Útreikningar Samorku og efnahagssviðs SA

Page 26: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

2,4%

4,4%5,0%

6,9%

8,5%

2,4%

4,4%5,0%

6,9%

8,5%

2,4%

4,4%5,0%

6,9%

8,5%

ReykjavíkKaupmannahöfn Osló StokkhólmurHelsinki

Reykvíkingar greiða hlutfallslega minna af ráðstöfunartekjum sínum í kostnað vegnarafmagns, húshitunar og vatnsveitu en íbúar hinna borganna.

…þá er kostnaður Reykvíkinga hlutfallslega minnstur-% af ráðstöfunartekjum hjóna-

Þegar kostnaðurinn er tekinn saman…

Heimildir: Útreikningar Samorku og efnahagssviðs SA

Hjón í Reykjavík 250.000 kr. Hjón í Kaupmannahöfn 730.000 kr.

x 3

Rafmagns- og veitukostnaður er tæplega 3 sinnum dýrari í

Kaupmannahöfn en í Reykjavík

Page 27: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Íslensk orka er í senn þjóðhagslega hagkvæm og umhverfisvæn.

Page 28: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Meðaltal OECD (80% óendurnýjanleg orka)

Meðaltal Norðurlanda (41% óendurnýjanleg orka)

Ísland (0% óendurnýjanleg orka)

Íslensk orka er þjóðhagslega hagkvæm. Ávinningur þess að nota endurnýjanlegaorkugjafa til raforku heimila eða húshitunar hleypur á tugum milljarða á hverju ári.

Raforka: Samanburður á kostnaði fyrir almenna notendureftir mismunandi hlutfalli óendurnýjanlegrar orku1

Heimildir: Orkustofnun, Samorka, útreikningar efnahagssviðs

Húshitun: Samanburður á kostnaði eftir mismunandihlutfalli óendurnýjanlegrar orku1

1 Miðað við notkun á árinu 2014 og á verðlagi ársins 2014. Miðað við gasolíu fyrir raforku og olíu fyrir húshitun.Raforkudreifing er ekki meðtalin.

45 ma.kr.

25 ma.kr.

50 ma.kr.

Ísland (0% óendurnýjanleg orka)

Meðaltal OECD (80% óendurnýjanleg orka)

Meðaltal Norðurlanda (41% óendurnýjanleg orka)

65 ma.kr.

55 ma.kr.

85 ma.kr.70 ma.kr.

20 ma.kr.

Page 29: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Ef við treystum eins mikið á olíu og kol og hin Norðurlöndin eða OECD ríkin þá lægi árlegur viðbótarkostnaður þjóðarbúsins á bilinu 60-110 milljarðar króna.

Heimildir: Orkustofnun, Samorka, útreikningar efnahagssviðs

Meðaltal Norðurlanda (41% óendurnýjanleg orka)

100% óendurnýjanleg orka Viðskiptaafgangur 2015

Mismunandi sviðmyndir: Árlegur sparnaður þjóðarbúsins

125 ma.kr.

60 ma.kr.

110 ma.kr.

Page 30: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Íslensk orka er umhverfisvæn. Við höfum þá sérstöðu að nánast öll raforka og orka til húshitunar er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum.

Heimildir: Orkustofnun, Samorka, útreikningar efnahagssviðs

Samanburður á útstreymi eftir orkugjöfum (útstreymi á framleidda einingu rafmagns (CO2/kWst)

0

600

200

800

400

1.000

Vatnsafl GasVindafl KolJarðvarmi OlíaRafmagnHúshitun

Jarðvarmi96%

Vatnsorka og Jarðvarmi

99%

Orkugjafar til húshitunar og rafmagns á Íslandi (2015)

Page 31: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

-96%

Ísland (0% óendurnýjanleg orka)

Meðaltal OECD (80% óendurnýjanleg orka)

Meðaltal Norðurlanda (41% óendurnýjanleg)

Ef ekki væri fyrir íslenska orku þá væri útblástur koltvísýrings í andrúmsloftið margfaltmeiri. Orkunotkun almennra notenda myndi skila 26 sinnum meiri útblæstri CO2 ef húnværi svipuð og gengur og gerist hjá ríkjum OECD.

Heimildir: OECD, útreikningar Samorku, útreikningar efnahagssviðs

Raforka og hiti: Samanburður á útblæstri (CO2) fyrir almennanotendur m.v. mismunandi hlutfall óendurnýjanlegrar orku1

- milljónir tonna af CO2 (árlegur útblástur)

1 Miðað við notkun á árinu 2014 og á verðlagi ársins 2014. Miðað við gasolíu fyrir raforku og olíu fyrir húshitun.Raforkudreifing er ekki meðtalin.

Það er ekki bara fjárhagslegur sparnaður í því fólginn að notaendurnýjanlega orkugjafa landsins.

Orkuframleiðsla á Íslandi er einkar umhverfisvæn að því leyti aðútblástur af koltvísýringi (CO2) er í algjöru lágmarki samanborið viðorkuframleiðslu annarra landa þar sem vægi jarðefnaeldsneytis viðraforkuframleiðslu eða húshitun er meira.

Ísland er því í algjörum sérflokki með nánast alla orkuframleiðslubundna við endurnýjanlega orkugjafa, jarðvarma og vatnsafl.

Losun koltvísýrings væri 13 sinnum meiri á Íslandi vegna raforku oghúshitunar fyrir almenna notendur ef jafnhátt hlutfall orkunnarværi framleitt með óendurnýjanlegum orkugjöfum og er aðmeðaltali á hinum Norðurlöndunum.

Losunin væri enn meiri, eða 26 sinnum meiri en í dag, værihlutfallið sambærilegt meðaltali ríkja OECD.

2,6

4,9

0,2

x26

Page 32: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Raforkuvinnsla á Íslandi hefur meira en tvöfaldast á tíu árum. Stórnotendur eru núkaupendur 80% raforkunnar og standa undir 40% af vöruútflutningi þjóðarbúsins

1.000.000

7.000.000

5.000.000

17.000.000

9.000.000

19.000.000

13.000.000

11.000.000

15.000.000

0

3.000.000

1998 20122004 201420102008

+110%

20022000 20061992 1994 1996

Raforkuvinnsla eftir uppruna á Íslandi 1940-2015-Mw/h-

71% Vatnsafl

29% Jarðvarmi

41%

22%

2014

+89%

20152010 201320112008 201220072005 20092006

Stærsti raforkukaupandi á Íslandi er orkuháður iðnaður,eða 80% af allri notkuninni.

Almennir notendur kaupa 20% raforkunnar.

Hlutfall afurða stóriðjunnar í heildar vöruútflutningi (%)

Page 33: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

12

Heildarlosun auk aukinnar losunar ef stóriðja nýtti olíu

5

5

17

+264%

Heildarlosun co2 á Íslandi 2014

Loftslagsbreytingar eru ekki staðbundnar. Orkuframleiðslu er betur fyrir komið á Íslandi sé ætlunin að draga úr losun CO2.

Eitt meginviðfangsefni alþjóðlegra umhverfismála er að draga úr losunkoltvísýrings (CO2) til að sporna við hraðri hlýnun jarðar.

Skiptir engu máli hvar CO2 er komið út í andrúmsloftið, áhrifin verða ílofthjúpnum og kunna því engin landamæri.

Rafmagnsframleiðslu fyrir orkuháðan iðnað er því betur komið þar sem húnveldur litlum útblæstri CO2.

Tæplega 70% af allri álframleiðslu í heiminum notast við kol eða jarðgas.

Ísland er í fararbroddi í framleiðslu á lítið mengandi endurnýjanlegumorkugjöfum.

Væri sá orkuháði iðnaður sem nú er á Íslandi í öðru ríki að nýta rafmagnframleitt úr olíu væri losun CO2 um 12 milljón tonnum meiri á hverju ári.

Væri það samsvarandi því að Ísland myndi ríflega þrefalda útblástur á CO2.

Það gefur því augaleið að sé mönnum umhugað um að lágmarka losun á CO2þá er orkuháðum iðnaði betur fyrir komið hér en í öðrum ríkjum.

Losun CO2

- milljónir tonna

Það sparar gríðarlegan útblástur á CO2 að hafa orkuháðan iðnað hér fremur en í ríki sem nýtir olíu til framleiðslu.

Page 34: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Mikið vatn hefur runnið til sjávar. Miklar fjárfestingar í veitum og orkumannvirkjum hafa fært heimilum aukin lífsgæði. Endurnýjanleg orka er þjóðhagslega hagkvæm og umhverfisvæn.

Íslendingar sitja á auðlindum sem margar aðrar þjóðir öfunda. Engin önnur þjóð býr við jafn mikla gnótt af fersku vatni, íslensk orka er 100% endurnýjanleg þá hafa fjárfestingar í veitukerfum leitt til þess að stór hluti landsmanna tengist skólphreinsistöðvum.

Fjárfestingar í orkumannvirkjum og veitum hafa fært heimilum aukin lífsgæði.

Verð á orku til húshitunar og raforkuverð er með því lægsta sem þekkist í heiminum.

Þrátt fyrir að íslensk heimili eru bæði stórnotendur rafmagns og hiti húsin sín vel miðað við önnur ríki þá er kostnaðurinn einna minnstur hér á landi.

Gífurlegur ávinningur er fólgin í því að nota endurnýjanlega orkugjafa.

Ef íslensk heimili treystu á olíu og kol við sína orkuöflun í sama mæli og hin Norðurlöndin eða OECD ríkin þá yrði árlegur viðbótarkostnaður þjóðarbúsins 60-110 milljarðar króna.

Aukin lífsgæði

Minni kostnaður fyrir heimilin

Minni kostnaður fyrir þjóðarbúið

Loftslagsbreytingar ekki staðbundnar

Útblástur CO2 vegna orkuöflunar fyrir almenna notendur væri 26 sinnum meiri ef hún væri með svipuðu móti og hjá ríkjum OECD.

Væri sá orkuháði iðnaður sem nú er á Íslandi í öðru ríki að nýta rafmagn framleitt úr olíu væri losun CO2 um 12 milljón tonnum meiri á hverju ári.

Það gefur því augaleið að sé mönnum umhugað um að lágmarka losun á CO2 þá er orkuháðum iðnaði betur fyrir komið hér en í öðrum ríkjum.

Page 35: Mikilvægi veitu- og orkugeirans fyrir lífsgæði Íslendinga ... · Ungverjaland Búlgaría Noregur Danmörk Frakkland Slóvenía Þýskaland Finnland Austurríki Svíþjóð Pólland

Efnahagssvið SA

Ásdís Kristjánsdóttir

Forstöðumaður efnahagssviðs

[email protected]

sími: 591-0080

Óttar Snædal

Hagfræðingur á efnahagssviði

[email protected]

sími: 591-0082

Tryggvi Másson

Viðskiptafræðingur á efnahagssviði

[email protected]

sími: 591-0083

@atvinnulifid

@atvinnulifid

@efnahagssvidSA