Menning - fjölmenning

25
Garðar Gíslason 1 Menning - fjölmenning Um samfélög, þjóðir þjóðarbrot og fjölmenningu

description

Menning - fjölmenning. Um samfélög, þjóðir þjóðarbrot og fjölmenningu. Samfélag. Hvað er samfélag? Það er hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap Samskiptahættir tengja saman fólk með sömu menningu. Helstu verkefni allra samfélaga. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Menning - fjölmenning

Page 1: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 1

Menning - fjölmenning

Um samfélög, þjóðir þjóðarbrot og fjölmenningu

Page 2: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 2

Samfélag

Hvað er samfélag? Það er hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap

Samskiptahættir tengja saman fólk með sömu menningu.

Page 3: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 3

Helstu verkefni allra samfélaga

Nýliðun: Börn fæðast inn í samfélagið eða nýir einstaklingar flytja inn í það.

Félagsmótun: Einstaklingar læra hvað felst í því að vera meðlimur í samfélaginu.

Page 4: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 4

Helstu verkefni allra samfélaga

Framleiðsla og skipting gæða:

Sjá til þess að lífsnauðsynjar séu framleiddar og þeim skipt með einhverjum hætti milli íbúanna.

Page 5: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 5

Helstu verkefni allra samfélaga

Verkaskipting: Verkum skipt milli hópa eða einstaklinga.

Skipting valda og miðstýring: Hver ræður?

Page 6: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 6

Þjóðir og þjóðarbrot

Þjóð: Hópur fólks sem myndar eina heild. Hópurinn talar yfirleitt sama mál og á sér sameiginlega sögu og menningu. Þjóðin býr í eigin ríki eða sækist eftir að stofna eigið ríki.

Page 7: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 7

Þjóðir og þjóðarbrot

Þjóðarbrot: Minnihlutahópar í tilteknum ríkjum. Tungumál, menning og saga þjóðarbrotsins og meirihlutans sem ræður ríkinu eru oft ólík. Þjóðarbrotin skipa því venjulega lágan sess í ríkinu.

Page 8: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 8

Þjóðir og þjóðarbrot

Mikilvægasti munurinn á þjóð og þjóðarbroti eru tengslin við ríkið.

Geturðu nefnt nokkur dæmi um þjóðir annars vegar og þjóðarbrot hins vegar?

Page 9: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 9

Þjóðhverfur hugsunarháttur:

Þegar fólk dæmir framandi siði og venjur út frá eigin menningu.

Þegar fólk staðsetur eigin þjóð í miðju og raðar öllum öðrum þjóðum á kvarða eftir því hversu mikið þær líkjast því sjálfu.

Page 10: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 10

Þjóðhverfur hugsunarháttur

Getur reynst gagnlegur við að styrkja samstöðu innan þjóðar og trú hennar á eigin hefðum og siðum.

Getur reynst mjög skaðlegur þar sem hann getur ýtt undir kynþáttafordóma og hvers konar mismunun, skapað óvild og staðið í vegi breytinga.

Page 11: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 11

AfstæðishyggjaAndstæða þjóðhverfs hugsunarháttar.

Segir að menning sé afstæð og ekki sé hægt að skilja menningu nema út frá henni sjálfri.

Allir menningarheimar eru jafn réttháir.

Page 12: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 12

Afstæðishyggja

Útilokað að flokka menningu eftir gæðum, siðgæði eða þróunarstigi. Allt er jafn gott svo framarlega sem það er hluti menningar.

Gagnleg við að berjast gegn ýmis konar fordómum.

Page 13: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 13

Afstæðishyggja

Skaðleg þegar reynt er að afsaka t.d. limlestingar á kynfærum stúlkna út frá menningunni.

Getur þú nefnt fleiri dæmi um þjóðhverfan hugsunarhátt og afstæðishyggju út frá punktunum hér að framan?

Page 14: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 14

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Innflytjendum hefur fjölgað mikið á Íslandi síðustu árin.

Árið 2002 voru þeir 4% af íbúum landsins.

Page 15: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 15

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Af hverju flyst fólk hingað?

Sumir í leit að betri lífskjörum

Sumir eiga maka eða skyldmenni hér á landi

Sumir hafa ákveðið að setjast hér að fyrir fullt og allt en aðrir eru hér bara tímabundið

Page 16: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 16

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Fjölmennustu hóparnir (2004)

Pólverjar (1903Danir (890)Ríki í fyrrum Júgóslavíu (670)Filippseyjingar (647)Þjóðverjar (540)Bandaríkjamenn (515)Taílendingar (490)

Page 17: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 17

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Er Ísland fjölmenningarsamfélag?

Nauðhyggjumenn tala um óhjákvæmilega þróun – með nauðhyggju er átt við að allt sem gerist verði að nauðsyn og ákvarðast af því sem á undan er gengið. Maðurinn hefur því lítið viljafrelsi, ákvarðanir hans ráðast – eins og annað – af náttúrulegum orsökum

Page 18: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 18

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Hversu vel/illa líkar “okkur” við fjölmenningarlegt samfélag?

Eru “Íslendingar” fordómafullir?

Hvað er það að vera íslendingur?

Page 19: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 19

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Hvað er fjölmenning ekki?

Hún felst ekki í því einu að útlendingar flytji hingað og setjist hér að.

Ísland verður ekki fjölmenningarsamfélag þó við tökum upp á því að ráða útlending í stöðu

Page 20: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 20

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Fjölmenning felst í því að leyfa útlendingum að auðga menningu okkar – við ættum að læra eitthvað af því og bæta reynslu þess við okkar.

Page 21: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 21

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Hvað veistu um fjölmennustu innflytjendahópana hér á landi svo sem pólverja, fólk frá fyrrum Júgóslavíu eða dani?

Page 22: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 22

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Fjölmiðlar/skólarnir ættu að miðla menningu þessara hópa hér á landi – þessir aðilar hafa ekki staðið sig í stykkinu hvað það varðar

Page 23: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 23

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Andstæða fjölmenningar er hin gríðarmikla ameríkanasering sem tröllríður öllu hér á landi

Ameríkanísering er andstæða fjölmenningar vegna þess að hún gerir allt eins

Page 24: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 24

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Að kitla þjóðarstoltið

Afreksmenn í hópi nýbúa eru öllum til sóma. Sumir þeirra hafa góðu heilli fengið íslenskan ríkisborgararétt og borið hróður landsins víða.

Page 25: Menning - fjölmenning

Garðar Gíslason 25

Ísland sem fjölmenningarsamfélag

Að kitla þjóðarstoltið

Dæmi um það eru píanóleikarinn Vladimir Ashkenazy, handboltamennirnir Róbert Julian Duranona og Roland Valur Eradze, fimleikamaðurinn Rúnar Alexandersson og skákkonan Lenka Ptácnikova.