Matseðlar

10

Click here to load reader

Transcript of Matseðlar

Page 1: Matseðlar

SkólamatseðlaþýðingavélLandakotsskóla

Ásdís Bergþórsdóttir

Eða skrítnir nördar finnast enn

Page 2: Matseðlar

Matseðlaþýðingavél Af hverju matseðlaþýðingavél?

Af því það er hægt Hún þýðir af íslensku á ensku Kynningin er ekki fræðileg heldur

bara til sýna vélina

Psst Það eru voðalega lítil fræði á bak við hana, bara smávinna.

Page 3: Matseðlar

Þýðingar í skólastarfi Túlkun með túlki

Kostir: Nákvæmir, geta útskýrt nákvæmlega

Ókostir: Dýrt, erfitt að fá þá Skrifleg þýðing

Kostir: aðgengileg fleiri en einum, ekki bundin ákveðnum tíma

Ókostir: Ef frumtextinn breytist þá breytist ekki þýðingin

Page 4: Matseðlar

Vélrænar þýðingar

Eru á algeru frumstigi hér á landi

Íslenskan er erfitt mál

Eru dýr kostur – svona almennt

Page 5: Matseðlar

Af hverju virkar vélin þá? Skólamatseðlamál er gífurlega einfalt- aðeins lýsingarorð, nafnorð og tvær

forsetningar (í og með) og samtengin og- tvö föll, nefnifall og þágufall

- Dæmi: Svínakjöt í mildu karrí með gufusoðnum hrísgrjónum

Psst Síðan eru kokkar alltaf með það sama í matinn mánuð eftir mánuð.

Page 6: Matseðlar

Hvernig virkar hún? Hún finnur strengi og skiptir þeim út.

Lengsta strengnum fyrst svo koll af kolli þar til stysta strengnum er skipt út

Lengstu strengirnir eru:með tilheyrandi meðlætiPylsa í brauði með öllusykurbrúnaðar kartöflursykurbrúnuðum kartöflum

Stystu: m/ og Ný

Page 7: Matseðlar

Nóg af tilgangslausu bulli. Af hverju er ég að kynna hana? Hún getur nýst öðrum og er hönnuð

til þess. Skoðum gripinn á www.landakot.is

/trans

Page 8: Matseðlar

Þrenns konar möguleg notkun.

Innsláttur á texta.

Innsláttur á slóð.

Tenging af vef – áhugaverðast fyrir aðra

Page 9: Matseðlar

Vandamál sem koma upp. Kokkar eru ekki sterkir í

stafsetningu! Matseðlarnir þurfa helst að vera

línulegir. Hver kokkur hefur sitt orðfæri

Viðmið mitt hefur verið SS og sá aðili sem útvegar Landakotskóla mat

Page 10: Matseðlar

Nokkrir punktar. Ef það er hægt að nota þýðingarvél til að

leysa svona þýðingavanda er þá hægt að nota þær til að leysa önnur vandamál.

Á slóðinni http://www.landakot.is/trans/1throun.php má sjá að ég hef aðeins skoðað kínversku – prófið að slá inn fiskur og gulrætur.

Síðan er líka í boði mjög einföld þýðingarvél sem reynir af takmörkuðum mætti að þýða af færeysku yfir á íslensku.