Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series...

17
Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður hæðarmælir: SIL2-hæfur vökvahæðarskynjari Samþættar aðgerðir fyrir lág og há hæðarmörk. Auðveld uppsetning og einföld notkun Þrír innbyggðir þrýstihnappar Hnökralaus samþætting kerfis

Transcript of Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series...

Page 1: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn

Masoneilan™ 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A)

Háþróaður hæðarmælir: SIL2-hæfur vökvahæðarskynjari Samþættar aðgerðir fyrir lág og há hæðarmörk. Auðveld uppsetning og einföld notkun Þrír innbyggðir þrýstihnappar Hnökralaus samþætting kerfis

Page 2: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

2 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

ÞESSAR LEIÐBEININGAR VEITA VIÐSKIPTAVINI/NOTANDA MIKILVÆGAR, SÉRHÆFÐAR UPPLÝSINGAR TIL UPPFLETTINGAR TIL VIÐBÓTAR VIÐ VENJULEG NOTKUNAR- OG VIÐHALDSFERLI VIÐSKIPTAVINAR/NOTANDA. ÞAR SEM NOTKUNAR- OG VIÐHALDSHUGMYNDAFRÆÐI ER MISMUNANDI, ÞÁ REYNIR BAKER HUGHES COMPANY (OG DÓTTURFÉLÖG ÞESS OG HLUTDEILDARFÉLÖG) EKKI AÐ SKIPA FYRIR UM ÁKVEÐIÐ VERKLAG, HELDUR AÐ VEITA GRUNDVALLARTAKMARKANIR OG KRÖFUR VEGNA ÞEIRRA TEGUNDA BÚNAÐAR SEM ÚTVEGAÐUR ER.

ÞESSAR LEIÐBEININGAR GERA RÁÐ FYRIR AÐ NOTANDINN HAFI ÞEGAR ALMENNA ÞEKKINGU Á KRÖFUM UM ÖRUGGA NOTKUN VÉLRÆNS OG RAFKNÚINS BÚNAÐAR Í MÖGULEGA HÆTTULEGU UMHVERFI. ÞESS VEGNA ÆTTI AÐ TÚLKA OG NOTA ÞESSAR UPPLÝSINGAR Í SAMEININGU MEÐ ÖRYGGISREGLUM OG REGLUGERÐUM SEM EIGA VIÐ Á STARFSSTÖÐINNI OG SÉRSTÖKUM KRÖFUM FYRIR NOTKUN ANNARS BÚNAÐAR Á STARFSSTÖÐINNI.

ÞESSUM LEIÐBEININGUM ER EKKI ÆTLAÐ AÐ NÁ YFIR ÖLL SMÁATRIÐI EÐA TILBRIGÐI Í TÆKJABÚNAÐI NÉ AÐ GERA RÁÐ FYRIR ÖLLUM MÖGULEIKUM SEM GETA KOMIÐ UPP Í TENGSLUM VIÐ UPPSETNINGU, NOTKUN EÐA VIÐHALD. SÉ FREKARI UPPLÝSINGA ÓSKAÐ EÐA EF SÉRSTÖK VANDAMÁL KOMA UPP SEM EKKI ER FJALLAÐ NÓGU VEL UM FYRIR ÆTLANIR VIÐSKIPTAVINAR/NOTANDA ÞÁ ÆTTI AÐ VÍSA MÁLINU TIL BAKER HUGHES.

RÉTTINDI, SKYLDUR OG SKAÐABÓTAÁBYRGÐ BAKER HUGHES OG VIÐSKIPTAVINAR/NOTANDA TAKMARKAST ALGERLEGA VIÐ ÞAÐ SEM SÉRSTAKLEGA ER TEKIÐ FRAM Í SAMNINGNUM VARÐANDI AFHENDINGU BÚNAÐARINS. ENGIN VIÐBÓTAR FRAMSETNING EÐA ÁBYRGÐIR AF HÁLFU BAKER HUGHES VARÐANDI BÚNAÐINN EÐA NOTKUN HANS ERU VEITTAR EÐA ÝJAÐ AÐ Í EFNI ÞESSARA LEIÐBEININGA.

ÞESSAR LEIÐBEININGAR ERU LÁTNAR VIÐSKIPTAVINI/NOTANDA Í TÉ EINUNGIS TIL AÐSTOÐAR VIÐ UPPSETNINGU, PRÓFUN, NOTKUN OG/EÐA VIÐHALD Á ÞEIM BÚNAÐI SEM LÝST ER. EKKI MÁ FJÖLFALDA ÞETTA SKJAL Í HEILD SINNI EÐA AÐ HLUTA NEMA MEÐ SKRIFLEGU LEYFI BAKER HUGHES.

Page 3: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 3

EFNISYFIRLIT

1. HÆÐARSKYNJARI/STILLIR GERÐ 12400 - NOTKUN ..................................................... 4

2. GERÐ 12400 - NÚMERAKERFI ......................................................................................... 5

3. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR ......................................................................................... 5

3.1. Afköst ........................................................................................................................... 5 3.2. Skýringar og auðkenni hluta ...................................................................................... 6

4. ATEX MERKING FYRIR SJÁLFTRYGGA ÚTFÆRSLU FYRIR GERÐ 12400 .................. 7

5. ATEX MERKING FYRIR ÓELDFIMI FYRIR GERÐ 12400 ................................................. 7

6. RAFTENGINGAR og RÖRAAÐGANGUR .......................................................................... 8

6.1. Leyfilegt spennuinntak ............................................................................................... 8 6.2. Hámarksafl ................................................................................................................... 8 6.3. Úttaksstraumur og hringrásarviðnám ....................................................................... 8 6.4. Breytur eininga fyrir sjálftrygga útfærslu ................................................................. 8 6.5. Röraaðgangur í óeldfimri notkun ............................................................................... 9

7. SAMSETNING OG UPPSETNING .................................................................................... 10

7.1. Samsetning ................................................................................................................ 10 7.2. 12400 óeldfim uppsetning ........................................................................................ 10 7.3. 12400 Fyrir sjálftrygga útfærslu og uppsetningu af n-tegund .............................. 10

8. UPPSETNING og GANGSETNING .................................................................................. 11

8.1. Tenging ...................................................................................................................... 11 8.2. Stilling ........................................................................................................................ 11 8.3. Kvörðun ..................................................................................................................... 11 8.4. Gangsetning .............................................................................................................. 11

9. VIÐHALD OG ÞJÓNUSTA ............................................................................................... 12

9.1. Almennar reglur ........................................................................................................ 12 9.2. Fyrir viðhaldsaðgerðir .............................................................................................. 12 9.3. Á meðan viðhaldsaðgerðum stendur ...................................................................... 12 9.4. Eftir viðhaldsaðgerðir ............................................................................................... 12

10. SÉRSTÖK NOTKUNARSKILYRÐI ................................................................................... 13

10.1. Fyrir sjálftrygga útfærslu og óeldfimi ...................................................................... 13 10.2. Fyrir sjálftrygga útfærslu .......................................................................................... 14 10.3. Fyrir eldtraust ............................................................................................................ 14

VIÐAUKI I .......................................................................................................................... 15 VIÐAUKI II ......................................................................................................................... 16

Page 4: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

4 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

VIÐVÖRUN

LESIÐ LEIÐBEININGARNAR VANDLEGA FYRIR uppsetningu, notkun eða framkvæmd nokkurra viðhaldsaðgerða í tengslum við þetta tæki.

12400 Series fylgir grundvallaröryggiskröfum evrópsku tilskipunarinnar ATEX 2014/34/EU. Það er vottað fyrir notkun í gas eða ryk-sprengifimu andrúmslofti, fyrir hópa IIA, IIB, IIC eða IIIC: • Flokkur II 1GD – svæði 0, 1, 2, 20, 21 og 22 fyrir verndarháttinn „ia“ • Flokkur II 2GD – svæði 1, 2, 21 og 22 fyrir verndarhátt „db“ og „tb“.

Þau samræmast einnig grundvallar öryggiskröfum evrópsku tilskipunarinnar EMC 2014/30/EU í viðauka, til notkunar í iðnaðarumhverfi.

Vörur sem vottaðar eru sem sprengiheldur búnaður VERÐA AÐ VERA: a) Settar upp, teknar í notkun, notaðar og viðhaldið í samræmi við evrópskar reglugerðir og/eða reglur landsins

eða staðarins og samkvæmt þeim ráðleggingum sem koma fram í viðkomandi stöðlum varðandi mögulega sprengifimt andrúmsloft.

b) Aðeins notaðar í kringumstæðum sem eru í samræmi við skilyrði vottunar sem sýnd eru í þessu skjali og eftir sannreyningu á samhæfi þeirra við svæðið sem ætlað er til notkunar og við leyfilegt hámarks umhverfishitastig.

c) Settar upp, teknar í notkun, notaðar og viðhaldið af til þess hæfu fagfólki sem hefur verið þjálfað í réttum starfsháttum fyrir tækjabúnað til notkunar í mögulega sprengifimu andrúmslofti. Slík þjálfun er ekki á vegum Baker Hughes.

Það er á ábyrgð notandans að: • Sannreyna samhæfi efnis fyrir notkunina • Tryggja rétta notkun á fallvörn þegar unnið er hátt uppi samkvæmt öruggum starfsvenjum

starfsstöðvarinnar • Tryggja notkun réttra persónuhlífa • Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að starfsfólk starfsstöðvarinnar sem framkvæmir

uppsetningu, uppsetningarprófun og viðhald hafið verið þjálfað í réttum starfsháttum starfsstöðvarinnar fyrir vinnu með og í kringum tækjabúnað, samkvæmt öruggum starfsvenjum starfsstöðvarinnar

Baker Hughes áskilur sér rétt til að hætta framleiðslu hvers konar vöru eða breyta vöruefni, hönnun eða forskriftum án fyrirvara.

Undir ákveðnum notkunaraðstæðum getur notkun skemmdra tækja valdið skerðingu á frammistöðu kerfisins sem getur leitt til líkamstjóns eða dauða.

Notið aðeins upprunalega varahluti, sem útvegaðir eru af framleiðandanum, til að tryggja að varan samræmist grundvallar öryggiskröfum evrópsku tilskipunarinnar sem nefnd er að ofan.

1. HÆÐARSKYNJARI/STILLIR GERÐ 12400 - NOTKUN

Til að vera nothæfur verður stafræni hæðarmælirinn- og stillirinn af gerð 12400 að vera settur á lokað drifskaft og á tilfærsluhólf með tilfærslu innan í.

Allar breytingar á vökvastigi eða tengingar milli vökvanna tveggja munu breyta sýnilegri þyngd tilfærslu og valda breytingu á snúningshorni drifskaftsins.

Snúningshornið er mælt með skynjara og umbreytt með rafrænni einingu.

Annað hvort að stöðluðum 4-20mA straumi, í réttu hlutfalli við breytingu á hæð, þegar hann er stilltur sem hæðarskynjari,

Eða að 4-20mA straumi, knúinn með PID algóriþma sem dreginn er af misræmi milli raunverulegs vökvastigs og staðbundins stillipunkts, þegar hann er stilltur sem hæðarstillir.

Page 5: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 5

2. GERÐ 12400 - NÚMERAKERFI

12 4 a b — c d

Gerð Aðgerð Festing Vörn Efni hlífar

4 - H

AR

T re

glur

fyrir

sam

skip

ti,

LCD

skj

ár o

g þr

ýstih

napp

ar, S

IL v

otta

ð

1 – Stillir

með stillanlegum rofum og auka 4-20 mA hliðrænu úttaksmerki: AO_1, AO_2, DO_1, DO_2

2 – Skynjari:

AO_1 3 – Skynjari:

með stillanlegum rofum og auka 4-20 mA hliðrænu úttaksmerki: AO_1, AO_2, DO_1, DO_2

0 - Ofan og neðan,

Skrúfað, BW eða SW 1 - Ofan og neðan,

Flansað 2 - Hlið og hlið,

Flansað 3 - Efra ílát,

Flansað 4 - Hliðarílát,

Flansað 5 - Ofan og til hliðar,

Skrúfað, BW eða SW 6 - Til hliðar og að

neðan, Skrúfað, BW eða SW

7 - Til hliðar og að

neðan, Flansað

8 - Ofan og til hliðar,

Flansað 9 - Hlið og hlið,

Skrúfað, BW eða SW

1 - FM & FMc

SI, NI, DIP, XP og Nema 4X-6P

2 – JIS, Xproof 3 – CU TR,

IS, Xproof og IP 66/67

4 – INMETRO,

IS, Xproof 5 - ATEX & IECEx

IS, Xproof, og IP 66/67

6 – Aðrar

samþykktir (byggt á ATEX / IECEx)

7 – Aðrar

samþykktir (ekki byggt á ATEX / IECEx)

1 – Ál með

epoxy málningu 2 – Ryðfrítt stál

Athugið: Einungis skynjaraaðgerð er SIL vottuð.

3. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

3.1. Afköst Vísað til sérstaks þyngdarafls á milli 0.15 og 1.4 með venjulegri tilfærslu 907 cm3 @ 1362 g. Nákvæmni: ± 0.5 % Heldni: ± 0.3 % Endurtekningarnákvæmni: ± 0.2 % Dauð svæði: ± 0.1 %

Umhverfishitastig: ♦ Við notkun: -50°C til +80°C ♦ Geymsla og flutningar: -50°C til +93°C

Innkomuvörn vatns: IP66/67

Page 6: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

6 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

3.2. Skýringar og auðkenni hluta

Stafrænt Rými

Vélbúnaður Rými

Drif Rör

Page 7: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 7

4. ATEX MERKING FYRIR SJÁLFTRYGGA ÚTFÆRSLU FYRIR GERÐ 12400 Merkingin er á númeraplötunni sem fest er á hlíf 12400 (rep 124). • Nafn og heimilisfang framleiðanda:

Dresser Produits Industriels S.A.S. 14110 CONDE SUR NOIREAU - FRAKKLAND

• Tegund merkingar: 12400 Sjá númerakerfi fyrir heildstæða kóðun §2.

• Grunnmerking:

II 1 G/D

Aukamerking: o Ex ia IIC T6 Ga Ta -40°C, +55°C

Ex ia IIIC T85°C Da Ta -40°C, +55°C o Ex ia IIC T5 Ga Ta -40°C, +70°C

Ex ia IIIC T100°C Da Ta -40°C, +70°C o Ex ia IIC T4 Ga Ta -40°C, +80°C

Ex ia IIIC T135°C Da Ta -40°C, +80°C • Raðnúmer • Framleiðsluár • CE Tala tilkynntra aðila • ESB-gerðarprófunarvottorð og IECEx samræmisvottorð • VIÐVÖRUN:

„HUGSANLEG HÆTTA AF RAFSTÖÐUHLEÐSLU. SJÁ LEIÐBEININGAR“

5. ATEX MERKING FYRIR ÓELDFIMI FYRIR GERÐ 12400 Merkingin er á númeraplötunni sem fest er á hlíf 12400 (rep 124). • Nafn og heimilisfang framleiðanda:

Dresser Produits Industriels S.A.S. 14110 CONDE SUR NOIREAU - FRAKKLAND

• Tegund merkingar: 12400 Sjá númerakerfi fyrir heildstæða kóðun §2.

• Grunnmerking:

II 2 G/D

• Aukamerking: o Ex db IIC T6 Gb -50°C < Tamb < +75°C

Ex tb IIIC T85°C Db IP66/IP67 -50°C < Tamb < +75°C o Ex db IIC T5 Gb -50°C < Tamb < +80°C

Ex tb IIIC T100°C Db IP66/IP67 -50°C < Tamb < +80°C o Ex db IIC T4 Gb -50°C < Tamb < +80°C

Ex tb IIIC T135°C Db IP66/IP67 -50°C < Tamb < +80°C • Raðnúmer: • Framleiðsluár • CE Tala tilkynntra aðila • ESB-gerðarprófunarvottorð og IECEx samræmisvottorð • VIÐVÖRUN:

„OPNIÐ EKKI EF SPRENGIFIMT ANDRÚMSLOFT GÆTI VERIÐ TIL STAÐAR“ „HUGSANLEG HÆTTA AF RAFSTÖÐUHLEÐSLU. SJÁ LEIÐBEININGAR“

Page 8: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

8 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

Hitastig kapals: verður að nefna ef umhverfishiti fer yfir 70°C:

Umhverfishitastig Hitastig kapals 75 °C 80 °C 80 °C 85 °C

6. RAFTENGINGAR og RÖRAAÐGANGUR

Gerð 12400 verður að vera sett upp og tekin í notkun í samræmi við EN/IEC 60079-14 og / eða reglugerðir landsins og staðarins sem eiga við sprengifimt andrúmsloft.

6.1. Leyfilegt spennuinntak Tengið vírana við tengil tækisins og aðgætið samræmi við skaut + og - og hámarksspennu sem leyfileg er samkvæmt töflunni að neðan. Jarðtengið með innri og ytri jarðtenglum.

Spennuinntak U (V) AO_1 AO_2 DO_1/DO_2

MINI MAXI MINI MAXI MINI MAXI Eldtraustur 10V 40V 10V 30 V 0.5V 30V Sjálftrygg útfærsla 10V 30V 10V 30V 0.5V 30V

6.2. Hámarksafl 3 W inni í hlíf 12400.

6.3. Úttaksstraumur og hringrásarviðnám o AO_1 og AO_2:

3.8mA til 20.5mA til mælingar < 3.6mA eða > 21mA við bilun

o Hámarks hringrásarviðnám Fyrir AO_1 og AO_2 : R maxi (Ω) = U (V) – 10 (V)

I max (A)

o DO_1 og DO_2

Opið safnúttak. Hámarksstraumur er 1A. Setja verður álagsviðnám í straumlykkjuna til að takmarka strauminn við þetta hámark.

6.4. Breytur eininga fyrir sjálftrygga útfærslu

AO_1: tenglaauðkenni: Aðal út 4- 20 mA

Hám. Inntaksspenna Ui 30 V Hám. Inntaksstraumur Ii 125 mA Hám. Inntaksafl Pi 900 mW Hám. innri rafrýmd Ci 2,0 nF Hám. innri spanstuðull Li 500 µH

R hleðsla

Page 9: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 9

AO_2: tenglaauðkenni: Auka út 4- 20 mA

Hám. inntaksspenna Ui 30 V Hám. inntaksstraumur Ii 125 mA Hám. Inntaksafl Pi 900 mW Hám. innri rafrýmd Ci 9,0 nF Hám. innri spanstuðull Li 500 µH

DO_1, DO_2: tenglaauðkenni: SW #1 og SW #2

Hám. inntaksspenna Ui 30 V Hám. inntaksstraumur Ii 125 mA Hám. inntaksafl Pi 900 mW Hám. innri rafrýmd Ci 4,5 nF Hám. innri spanstuðull Li 10 µH

6.5. Röraaðgangur í óeldfimri notkun Tengingarnar má gera á mismunandi hátt ef tekið er tillit til samþykkts framleiðanda og umbeðinna samþykkta:

• Kapalaðgang af vottaðri tegund Ex d IIC / Ex tb IIIC er hægt að festa beint á stakan ½" NPT (ANSI/ASME B1.20.1) rörtengingu hlífar.

• Millistykki og rörtengi ef tæki vottað ATEX eða IECEx (gerð Copper CAPRI CODEC)

• Fyrir margar kapalinnstungur (3 að hámarki) er aðeins hægt að nota millistykki Y237 „Masoneilan“ fyrir ATEX notkun.

o Ef eitt Y237 inntak er ekki notað verður rásinni lokað með tappa ef búnaður er vottaður með ATEX eða IECEx (gerð Copper CAPRI CODEC)

o Ef tvö Y237 inntök eru ekki notuð, verður að loka fyrir Y237.

• Kapalaðgangur með eða án millistykki/rörtengi sínu og Y237 með kapaltengingu verður að vera settur upp í samræmi við VIÐAUKA I.

Page 10: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

10 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

7. SAMSETNING OG UPPSETNING

7.1. Samsetning 12400 verður fyrst að vera tengdur drifskafti, vélbúnaðarhólfi o.s.frv. eftir því hvaða gerð tilfærsluhólfs um er að ræða. • Sjá nánari upplýsingar í leiðbeininga- og notkunarhandbók 12400 IOM GEA19367. • Takið tillit til allra punkta um sérstök notkunarskilyrði listuð í §10.

7.2. 12400 óeldfim uppsetning 12400 má setja upp í gas eða ryk-sprengifimu andrúmslofti í hópum IIA, IIB, IIC og IIIC, flokki II 2GD fyrir svæði 1, 2, 21 og 22 með „db“ og „tb“ verndarstillingu.

7.3. 12400 Fyrir sjálftrygga útfærslu og uppsetningu af n-tegund 12400 má setja upp í gas eða ryk-sprengifimu andrúmslofti í hópum IIA, IIB, IIC og IIIC, flokki II 1GD fyrir svæði 0, 1, 2, 20, 21 og 22 með „ia“ verndarstillingu.

Athugið: Það er á ábyrgð notandans að athuga uppsetninguna gagnvart reglum um sjálftrygga

útfærslu með hliðsjón af kennistærðum allra tækja í straumlykkjunni auk tímabundinna eininga eins og tölvu eða HART samskipta, mælitækja o.s.frv.

HART samskipti verða að vera samþykkt fyrir sjálftrygga útfærslu. Lesið notkunarleiðbeiningar og notið merkingu á númeraplötu tækis.

Hættusvæði 1, 2, 21, 22 Hættulaus svæði

SPENNUINNTAK FRÁ STJÓRNKERFI

Öryggisskilrúm

Hættusvæði 0, 1, 2, 20, 21, 22 Hættulaus svæði

SPENNUINNTAK FRÁ STJÓRNKERFI

Page 11: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 11

8. UPPSETNING og GANGSETNING

• Þetta verður að gera í samræmi við EN/IEC 60079-17 og/eða reglugerðir landsins eða staðarins sem eiga við sprengifimt andrúmsloft.

• Áður en nokkur vinna er framkvæmd við tækið, athugið hvort staðbundin skilyrði á svæði með mögulega sprengifimu andrúmslofti leyfi örugga opnun hlífarinnar.

• Þrýstihnappar (rep 260) geta verið notaðir fyrir UPPSETNINGAR aðgerðir í svæðum 0, 1 og 2. • Til að nota HART samskiptatæki, vinsamlega sjá kröfur skilgreindar í §10. • Meðan á uppsetningu stendur er 12400 ekki lengur í VENJULEGRI aðgerð. Hliðræn úttök

merkjanna sem koma frá AO_1, AO_2, DO_1 og DO_2 gætu ekki verið í samræmi við eftirlitsferlið.

Eftirfarandi tengingar, stillingar eða kvörðunaraðgerðir eru aðeins nauðsynlegar þegar þær hafa ekki þegar verið framkvæmdar af framleiðanda eða af endanotanda. Athugaðu í öllum tilvikum að aðgerðirnar séu í samræmi við fyrirhugaða notkun tækisins. • Vísað er í VIÐAUKA II fyrir flæðirit fyrir hnappinn. • Sjá leiðbeininga- og notkunarhandbók 12400 IOM GEA19367 til að ljúka eftirfarandi aðgerðum.

8.1. Tenging Tenging verður að vera gerð áður en stillingar eða kvörðun fara fram. Það felur í sér að staðsetja skynjarann rétt í drifskaftið.

8.2. Stilling Þessi aðgerð verður að fara fram áður en kvörðun er gerð og skilgreinir virkni 12400. Helstu breytur eru:

Gerð skynjara: ......................................... hæð eða tengi Festing: .................................................... vinstri eða hægri Núverandi virkni fyrir AO_1 og AO_2: ...... beint eða til baka

8.3. Kvörðun Þessi aðgerð krefst að líkja eftir eða breyta vökvastigi eða viðmóti milli tveggja vökva. Grunnaðgerðir geta verið hafnar á ný með:

Skráning á eðlisþyngdum kvörðunar og þjónustu. ZERO (lágt) og SPAN (hátt) kvörðun.

8.4. Gangsetning Áður en kveikt er á stafræna hæðarskynjaranum og stilli af gerð 12400, athugið að: 12400 er í VENJULEGRI stillingu. Athugið að hlífin (rep 104, 107, 255 og 280) sé skrúfuð á að fullu og öryggishlífarskrúfur

séu vel læstar (rep 106, 110 og 257).

Page 12: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

12 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

9. VIÐHALD OG ÞJÓNUSTA

9.1. Almennar reglur Þessar aðgerðir verða að vera teknar í notkun í samræmi við EN/IEC 60079-17 og / eða reglugerðir landsins og staðarins sem eiga við sprengifimt andrúmsloft.

9.2. Fyrir viðhaldsaðgerðir Áður en nokkur vinna er framkvæmd við tækið, athugið hvort staðbundin skilyrði á svæði með mögulega sprengifimu andrúmslofti leyfi örugga opnun hlífarinnar.

9.3. Á meðan viðhaldsaðgerðum stendur • Takið tillit til allra punkta um sérstök notkunarskilyrði listuð §10. • Veitið eftirfarandi atriðum sérstaka athygli:

Athugið að enginn hluti 12400 sé skemmdur. Í tilfelli skemmda, skiptið út gölluðum hlutum aðeins með upprunalegum varahlutum framleiðanda.

Athugið hvort þrýstihömlutappi á baki vélbúnaðarhólfs (rep 190) og svampþétting þess (rep 192) liggi ekki undir skemmdum.

Athugið að innsigli aðalhlífar (rep 109), innsigli tenglarýmis (rep 105) og innsigli vélbúnaðarrýmis (rep 108) hafi ekki orðið fyrir neinum skaða.

Athugið að hlíf 12400 og segulbúnaður (rep 50) innan í vélbúnaðarhólfinu séu laus við skemmdir.

Athugið þéttihringinn og raftengingarnar.

Til að hefja hreinsun mismunandi hliða umlykjunnar til að forðast að ryk setjist á hana fyrir tæki á svæðum 20, 21 og 22.

9.4. Eftir viðhaldsaðgerðir Eftir alla vinnu við tækið, athugið að hlífin (rep 104, 107, 255 og 280) sé skrúfuð á að fullu og öryggishlífarskrúfa sé vel læst (rep 106, 110 og 257).

Page 13: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 13

10. SÉRSTÖK NOTKUNARSKILYRÐI

10.1. Fyrir sjálftrygga útfærslu og óeldfimi Það er á ábyrgð notandans að athuga pakkninguna einu sinni á ári og í tilfelli skemmda að

skipta gölluðum hlutum út aðeins með varahlutum frá framleiðanda.

Notandinn verður að athuga að hitastigshækkun á 12400-hausnum sem kemur frá vélræna hlutanum sem snertir 12400-hlífina eða í gegnum ferli hitauppstreymis, sé minni eða jafnt en hitastigaflokkunin leyfði. Þetta verður að gera í samræmi við EN/IEC 60079-14 og/eða reglugerðir landsins eða staðarins sem eiga við sprengifimt andrúmsloft.

Fyrir notkun á svæði með hættulegu ryki (svæði 20, 21 og 22), verður notandinn að framkvæma reglulega hreinsun á hinum mismunandi hliðum umlykjunnar til að forðast uppsöfnun ryks; hámarks uppsöfnun verður að vera <5 mm. Þessi hreinsun verður gerð með tilliti til næsta atriðis. Aðeins er öruggt að gera þetta ef staðbundin skilyrði umhverfis tækið eru laus við mögulega sprengifimt andrúmsloft.

Til að forðast hættu af íkveikju vegna rafstöðuafhleðslu, er nauðsynlegt að fylgja leiðbeiningum IEC/TS 60079-32-1 til dæmis til að hreinsa tækið með blautri tusku. Aðeins er öruggt að gera þetta ef staðbundin skilyrði umhverfis tækið eru laus við mögulega sprengifimt andrúmsloft.

Endanotandinn verður, á meðan uppsetningu 12400 stendur á hverjum stað, að vísa í verndarstillingu sem notuð er, á númeraplötunni með því að rífa í burtu flipa eða krossa við viðkomandi svæði í samræmi við kröfur EN/IEC 60079-0.

EITT AF ÞESSUM AUÐKENNISHÁTTUM FYRIR ENDANOTENDUR

Prentvæn svæði fyrir

notaðan verndarhátt

Fjarlægjanleg svæði fyrir

notaðan verndarhátt

Page 14: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

14 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

10.2. Fyrir sjálftrygga útfærslu Kapalaðgangurinn verður að hafa verndarstig sem er að minnsta kosti jafnt IP6X

samkvæmt EN/IEC 60529 stöðlum.

Fyrir 12400-hlíf með álefni verður notandinn að ákvarða notkun tækisins fyrir hóp II flokk 1 (svæði 0) gegn mögulega eldfimri uppsprettu vegna neista í tilviki höggs eða núnings.

Spennuinntak sem tengt er á hvert 12400 tengi verður að vera vottað til notkunar í IIC hópi og sjálftrygg útfærsla straumlykkjunnar samþykkt. Kennistærðir einingar fyrir spennuinntak verða að vera samhæfar við kennistærðir einingar fyrir gerð 12400 lýst § 6.4.

10.3. Fyrir eldtraust Fyrir umhverfishita hærri en 70°C, verður notandi að velja kapalaðgang og kapal í

samræmi við: Umhverfishitastig Hitastig kapals og kapalaðgangs

75°C 80°C 80°C 85°C

Kapalaðgangurinn og kapallinn verða að vera samhæfir við lágmarkshitastig af -50°C sem gefið til kynna á merkingarplötunni.

Kapalaðgangurinn verður að vera með verndarstig sem jafnast við IP66/67, hið minnsta.

Breidd óeldfimra samskeyta er meiri en gildin sem tilgreind eru í töflunum í staðlinum EN/IEC 60079-1. Ekki má að gera við óeldfim samskeyti.

Samskeyti:

Samskeyti Rep Þriggja hnappa öxull 260 Þriggja hlífa þráður 104,107, 280 O-hringir 105, 108, 109

eru smurðir með eftirfarandi feiti:

Tegund feitis Framleiðandi GRAPHENE 702 ORAPI MOLYKOTE 111 COMPOUND MOLYKOTE® MULTILUB MOLYKOTE® GRIPCOTT NF MOLYDAL

Page 15: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

© 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Masoneilan 12400 DLT ATEX Notendahandbók | 15

VIÐAUKI I

Page 16: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

16 | Baker Hughes © 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin.

VIÐAUKI II Valmyndir skynjaragerða (12420 og 12430)

Valmyndir skynjaragerðar (12410)

Ef alvarlegur ágalli er enn til staðar

Ef alvarlegur ágalli er enn til staðar

Page 17: Masoneilan 12400 Series - Valves...Baker Hughes gagnaflokkun: Almenn Masoneilan 12400 Series Hæðarskynjari/stillir ATEX Notendahandbók og öryggishandbók (esk. A) Háþróaður

GEA19100A-IS 12/2019

Beinar söluskrifstofur

Ástralía Brisbane Sími: +61-7-3001-4319 Fax: +61-7-3001-4399 Perth Sími: +61-8-6595-7018 Fax: +61-8-6595-7299 Melbourne Sími: +61-3-8807-6002 Fax: +61-3-8807-6577 Brasilía Sími: +55-19-2104-6900 Kína Sími: +86-10-5738-8888 Fax: +86-10-5918-9707 Frakkland Courbevoie Sími: +33-1-4904-9000 Fax: +33-1-4904-9010 Indland Mumbai Sími: +91-22-8354790 Fax: +91-22-8354791 New Delhi Sími: +91-11-2-6164175 Fax: +91-11-5-1659635 Ítalía Sími: +39-081-7892-111 Fax: +39-081-7892-208

Japan Tokyo Sími: +81-03-6871-9008 Fax: +81-03-6890-4620 Suður-Kórea Sími: +82-2-2274-0748 Fax: +82-2-2274-0794 Malasía Sími: +60-3-2161-03228 Fax: +60-3-2163-6312 Mexíkó Sími: +52-55-3640-5060 Rússland Veliky Novgorod Sími: +7-8162-55-7898 Fax: +7-8162-55-7921 Moskva Sími: +7 495-585-1276 Fax: +7 495-585-1279 Sádi-Arabía Sími: +966-3-341-0278 Fax: +966-3-341-7624 Singapúr Sími: +65-6861-6100 Fax: +65-6861-7172

Suður-Afríka Sími: +27-11-452-1550 Fax: +27-11-452-6542 Suður- og Mið-Ameríka og Karíbahafið Sími: +55-12-2134-1201 Fax: +55-12-2134-1238 Spánn Sími: +34-935-877-605 Sameinuðu arabísku furstadæmin Sími: +971-4-8991-777 Fax: +971-4-8991-778 Bretland Bracknell Sími: +44-1344-460-500 Fax: +44-1344-460-537 Bandaríkin Jacksonville, Florida Sími: +1-904-570-3409 Deer Park, Texas Sími: +1-281-884-1000 Fax: +1-281-884-1010 Houston, Texas Sími: +1-281-671-1640 Fax: +1-281-671-1735

valves.bhge.com Vörumerki 2019 Baker Hughes Company. Öll réttindi áskilin. Baker Hughes veitir þessar upplýsingar á „eins og er“ grunni í tilgangi almennra upplýsinga. Baker Hughes verður ekki haldið ábyrgt fyrir nákvæmni eða fullkomleika upplýsinganna og veitir enga ábyrgð af neinni tegund, beina, óbeina eða munnlega, eins langt og lög leyfa, þar með talið þær sem snúa að söluhæfi og hentugleika fyrir notkun í ákveðnum tilgangi. Hér með afsalar Baker Hughes sér hverri og allri skaðabótaábyrgð vegna allra beinna, óbeinna, afleiddra eða sérstakra skemmda, krafna vegna hagnaðartaps, eða krafna þriðju aðila sem upp koma vegna notkunar á upplýsingunum, hvort sem krafan verður til vegna samnings, lögbrots eða á annan hátt. Baker Hughes áskilur sér rétt til að gera breytingar á forskriftum og eiginleikum sem sýndar eru hér, eða hætta með vöru sem lýst er hvenær sem er án fyrirvara eða skyldu. Hafðu samband við Baker Hughes fulltrúa þinn fyrir nýjustu upplýsingar. Baker Hughes merkið og Masoneilan eru vörumerki Baker Hughes Company. Önnur fyrirtækjanöfn og vörunöfn notuð í þessu skjali eru skrásett vörumerki eða vörumerki viðkomandi eigenda.