Ljóð í 8. SA

18
Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska Vorverkefni 8. bekkur Ljóð í 8. SA

description

Ljóðabók unnin af nemendum í 8. bekk Langholtsskóla vorið 2016.

Transcript of Ljóð í 8. SA

Page 1: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 Vorverkefni 8. bekkur 

    

Ljóð í 8. SA 

Page 2: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

  

Gamlir sem nýir  Bobbingar á landi og sjó, bobbingar sem skipið dróg langt um höfin djúp og svört þar sem sjómannahjörtun slógu ört  Á skipinu sjómennirnir vinna, og bobbingana fyrir sjónum kynna. sjómenn kaldir detta, þeir vilja ei sleppa, í óveðrinu sterka  Gamlir sem nýir, alltaf jafn góðir þó útlit sé ekki eins. Eitt sinn hringur sem varla stingur í dag ílangur en þó alls ekki rangur.    

   

Ljóð í 8. SA 

Page 3: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

Ástin   

Allt er tómt án þín, Ég veit þú saknar mín. Allar minningar saman, þetta var svo gaman. 

 Nú ert þú farinn frá mér, og ég hér að bíða eftir þér. 

Ég man við héldumst í hendur, en nú þú einn stendur. 

 Ég finn enga tilfinningu eftir ást okkar, því eina sem ég finn eftir þér eru sokkar. 

Ég sakna okkar ást, því nú er ég að þjást. 

  

                    

     

Ljóð í 8. SA 

Page 4: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 

Gæs    

 Þatta er gæs 

hún er ekki læs, kann ekki heldur að skrifa 

Það sem hún kann er að lifa.  

Hún röltir um heimaslóð sína  í laugardalnum fína, 

í húsdýragarðinum sefur  þar er líka refur. 

 Hún gerir metta hvern einasta dag 

með vini sínum Frey, þeir verða aldrei leiðir á þessu þangað til annar þeirra deyr. 

  

Ljóð í 8. SA 

Page 5: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 Bogið tré 

  

   Á vorin verður tréð nýtt, og rigningin tréð fær frítt. Fuglunum þykir það gott,  en fara líka brott.  Á sumrin verður tréð grænt, og er samt alveg vænt. Tréð getur ekki logið, en er samt bogið.  Á veturna verður tréð hvítt, en er ennþá þitt. Bogið tré þakið er snjó, eins og það bjó. 

  

    

Ljóð í 8. SA 

Page 6: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

   

TRÉ LIFA Í HUNDRAРÁR  

Í Laugardalnum stendur tré, það hefur engin hné. 

Hvorki fætur né hendur,  en það samt stendur. 

 Í trénu situr lítill fugl, 

sem segir bara eitthvað rugl. Fuglinn er sætur,  og tré hafa rætur. 

 Á sumrin verða laufin græn, fólkið fer með morgunbæn. Moldin verður eins og leir, 

þegar tréið deyr   

Ljóð í 8. SA 

Page 7: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

                

Álfalíf  

Þið spyrjið ,,eru til álfar?” Ég segi ,,tjahh ekkert síður en kálfar.” 

Þeir fela sig í greinum, og sennilega steinum. 

 Í álfaheimum þeir vinna 

líkt og allir hinna. Álfar elda sveppi, fisk og gulrætur, 

allt þetta gerist á meðan regnið grætur.  

Sól og máni skiptast á að heimsækja, dag og nótt þau flækja. 

Álfarnir Álfheimum í fara þá að sofa,  yfir þeim svífur gömul álfavofa. 

    

Ljóð í 8. SA 

Page 8: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

Rusl  Skítuga lóðin, óhreina þjóðin, gerir ekki neitt, jörðin er þreytt.  Rusl um víða borgina, út um alla heiðina, líka um alla skeifuna, það er reynt að setja í bræðsluna.  Ég læt eins og ég sjái það ekki, eins og þegar ég sest á sólbekki, ég sætti mig ekki við það, ruslið ætti að minnsta kosti verið fínsaxað.  Berið virðingu til aldraða fólksins, líka til starfsfólksins, þetta er ljóðið mitt,  farðu vel með húsið þitt. 

    

Ljóð í 8. SA 

Page 9: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

Skóli  

  

  

Skólinn var fyrst byggður með heiður, kennarar passar upp á að enginn verður leiður. Nemendum líður vel vel þegar skóli er ekki, 

en innan hjarta líður ekki vel.  

Skólinn er staður sem gerir maður gáfaðri, á hverjum ári. 

Skólinn er eins og heila þróunarstaður, frá litlu barni til gáfaða manns. 

 Kennararnir reyna að leiða nemendur til björtustu framtíðar, 

það er ekki létt en kennarar gera sitt besta. Loks þegar nemendur er búinn að útskrifast, 

er kennarar glaðir og halda von við sinn nemendur.  

   

Ljóð í 8. SA 

Page 10: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

    

Skólalífið  

Skólinn er glataður eins og Mr. Bean 

hann er ávallt hataður þetta er bara grín. 

 Þótt að hann sé glataður 

segir hann okkur: ,,Komdu í skólann!’’ þú gætir orðið kokkur. 

 Kennari, atvinnumaður, læknir 

allt þetta getur þú verið. Skipstjóri einnig getur þú orðið,  en þá þarftu að stilla akkerið. 

   

Ljóð í 8. SA 

Page 11: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 

Lífið er rétt að byrja      Lífið er rétt að byrja, Gleði og hamingja framundan.         ég fer að spyrja,      ,,verð ég útundan?” 

 Þegar lengra fer á lífið, 

fer ég að ótta, hvort þetta sé nú mannslífið, 

þá fer ég á flótta.  

Lífið er að enda     og tími til komin að fara að lenda, 

   ég kveð mína ættjörð,      og líf mitt hér á jörð. 

  

                    

Ljóð í 8. SA 

Page 12: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

           

Píslin litlu  Píslin eru líkt og úlpa á herðartré, 

hangandi á netinu. Ljósin á símunum lýsa upp jólatré, 

en truflunin er í letinu.  

Takið fljótt í bremsurnar, og leggið frá símann. 

Farið út í leiki  og finnið ykkar söngleiki. 

 Litlu píslin leika sér, 

körfubolta í. Löngum leiknum sinna hér,  

skýjunum grá í.  

  

Ljóð í 8. SA 

Page 13: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

BÖRN  Skemma alltaf allt Drekka kakómalt Nú er orðið kalt  Það eru krakkar úti um allt  Hvernig ætla þau að vinna fyrir þessum peningum maður þarf aldeilis að sinna fyrir þessum einingum  Svo verða þau miðaldra eins og fyrir galdra ég á kennara hún heitir Sandra  Verða þau gömul og alveg einsömul vonandi ekki lömuð eða handsömuð   

  

Ljóð í 8. SA 

Page 14: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 

Tré    

 

 

Tré eru falleg og notaleg. 

Tré eru góð og eru rosa 

þolinmóð, þau gera ekkert hljóð 

og skilja ekki eftir slóð 

 

Tré eru alltaf að vinna 

og fá ekkert hlé,  

tré er alltaf hægt að finna, 

það er það sem ég sé. 

 

Tré eru mikilvæg fyrir okkur að lifa, 

tré gefur okkur súrefni án þess myndum 

við deyja, það er ekki hægt að flýja. 

 

 

 

Ljóð í 8. SA 

Page 15: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 

 Um vetur 

 Sæll vertu sæli vindur, 

fer yfir landið og sækir vetur. margir marsera í búðirnar sínar, 

og læra margt.  

Skólastofan full af fjöri, efnið fínt en samt mjög kjörið. fyrir forvitna krakka sem okkur, 

við erum góður flokkur,  

Heima líka að læra, látlaust en samt svo gaman. að hitta vini vingast mjög, við erum öll svo snjöll. 

  

 

 

Ljóð í 8. SA 

Page 16: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

      

 Vinur Vinir eru mikilvægir, þó þeir séu ei frægir. Vinir eru stórfenglegir, þó þeir séu smeikir.  Vinir standa alltaf saman, því það er svo ótrúlega gaman.  Vinir eru tvenns konar, nei, ég meina alls konar.   Vinir eru besta gjöf,  sem þú getur fengið. Vinir eru góðhjarta,  með hjarta líkt og steinhjarta.    

  

Ljóð í 8. SA 

Page 17: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

                            

hjólbaran mín hjólbaran þín hjólbara allra manna 

þarna stendur hún í allri sinni dýrð  eins og björt lítill stjarna 

 Í börunnum stendur svartur poki  

sem fýkur kannski annað í miklu roki 

en það er bannað  

Þær bera það sem við getum ei borið mikla mold , mikið af steinum og á eftir henni fylgir fótsporið og þá er þessu ljóði lokið. 

  

   

Ljóð í 8. SA 

Page 18: Ljóð í 8. SA

Langholtsskóli Vor 2016 8. bekkur Íslenska

 

 

Lífið   Ég fæddist ég er tré með fé.  Mamma hvar ertu? Ertu að þramma? Mér er kalt og allt er vald  Mér langar að kjósa  ekki frjósa. Lífið er mynd  sem ég leik í.  Ég er með bólur ekki rólur. Ég á ekki maka en ég kvaka. All deyr á endanum. Við það slokknar ljós lífsins.  

  

 

 

 

Ljóð í 8. SA