Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

11
Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir Bleik framtíð: Liggja tækifæri við sjávarsíðuna í eldi laxfiska? 29. apríl 2014

description

Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir. Bleik framtíð: Liggja tækifæri við sjávarsíðuna í eldi laxfiska? 29. apríl 2014. Fyrirhuguð er breyting á lögum um fiskeldi. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Page 1: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Kynning á burðarþoli fjarða

Sólveig R. Ólafsdóttir

Bleik framtíð: Liggja tækifæri við sjávarsíðuna í eldi laxfiska? 29. apríl 2014

Page 2: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Fyrirhuguð er breyting á lögum um fiskeldi

• “Þá skal fylgja umsókn burðarþolsmat fyrir viðkomandi sjókvíaeldissvæði sem framkvæmt hefur verið af Hafrannsóknastofnun eða öðrum aðila sem ráðuneytið samþykkir að fenginni bindandi umsögn Hafrannsóknastofnunar”.

Úr frumvarpinu

Page 3: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Margar skilgreiningar eru til á burðarþoli

• Burðarþolsmat: Mat á þoli fjarða eða afmarkaðra hafsvæða til að taka á móti auknu lífrænu álagi án þess að það hafi óæskileg áhrif á lífríkið og þannig að viðkomandi vatnshlot uppfylli umhverfismarkmið sem sett eru fyrir það samkvæmt lögum nr. 36/2011, um stjórn vatnamála. Hluti burðarþolsmats er að meta óæskileg staðbundin áhrif af eldisstarfsemi.

Skilgreiningin á burðarþolsmati í frumvarpinu

Page 4: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

• Lög um stjórn vatnamála 36/2011 – WFD

• Aðferðir til skilgreiningar á ástandi vatnshlota; 5 flokkar settir

• Öll vatnshlot eiga að hafa mjög gott eða gott ástand og ástand má ekki versna

• Þó má breyta ástandi ef: sjálfbær umsvif eða breytingar sem hafa í för með sér að ástand vatnshlots breytist úr mjög góðu í gott.

Ástand Aðgerðir

Mjög gott Náttúrulegt

Gott ástandGott vistfræðilegt

ástand

Ekki viðunandi Aðgerða þörf

Slakt Aðgerða þörf

Lélegt Aðgerða þörf

Page 5: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

• Ekki er horft á staka þætti eins og t.d. styrk efna• Líffræðilegir gæðaþættir

– Botndýr – Svifþörungar– Botnþörungar

• Eðlisefnafræðilegir gæðaþættir– Næringarefni– Súrefni

• Margir þættir skoðaðir- “one out - all out”

Helstu atriði í lögum um stjórn vatnamála

Page 6: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Hvernig er burðarþol ákvarðað?Áhrif á umhverfið

Framleiðslumagn

Áhrif á umhverfisþátt 1

Áhrif á umhverfisþátt 2

Umhverfismörk f. þátt 2Umhverfismörk f. þátt 1

Burðarþol 1 Burðarþol 2

Page 7: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Hvað þarf til?

• Grunngögn um náttúrulegt ástand• Þekking á áhrifum losunar á umhverfið – líkön• Skilgreiningar á leyfilegum umhverfisáhrifum

Page 8: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Hvar stöndum við í þessum efnum?

• Grunnupplýsingar um náttúrufar vantar víðast hvar

• Umhverfismörk ekki til staðar þó að tillaga um grunnástand hafi verið lögð fram sem hluti af vinnu við innleiðingu nýrra vatnalaga

Page 9: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Líkön til að meta áhrif• Líkönin eru í stöðugri þróun• Skoða mismunandi stór svæði• AutoDepomod- tengt reglugerðum í

Skotlandi• FjordEnvironment

Page 10: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

• Rannsóknir á straumum og umhverfi í fjörðum- mælum straum í 6 mánuði

• Prófanir líkana og tillögur að viðmiðum• Niðurstöður um burðarþol• Verkefni styrkt af AVS og þróunarsjóði

Landssambands fiskeldisstöðva

Rannsóknir til að undirbyggja mat á burðarþoli

Page 11: Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Takk fyrir