Íbúð steina og unnar útgáfa 2

31
Íbúð Steina og Unnar Nerja í Andalusiu á Spáni

description

 

Transcript of Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Page 1: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Íbúð Steina og Unnar

Nerja í Andalusiu á Spáni

Page 2: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Íbúð 58 m2

Page 3: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Útsýnið af svölunum

Page 4: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 5: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 6: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Bærinn og ströndin

Page 7: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 8: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Kirkjugarðurinn í Nerja

Grafir á mörgum hæðum

Eitt af mörgum fallegum

torgum í Nerja

Page 9: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Aðaltorgið í bænum, þarna er alla jafna mikið mannlíf.

Aðeins er 5 mínútna rölt þangað frá húsinu okkar.

Page 10: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Myndir frá tveimur af ströndum bæjarins. Aðeins er 200m gangur á næstu strönd

og er myndin af bátnum þaðan.

Page 11: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 12: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 13: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Á Spáni eru haldnar miklar hátíðir á tyllidögum kristinnar kirkju.

Page 14: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 15: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Torgið og ströndin fyrir neðan húsið okkar.

Page 16: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Myndir teknar rétt fyrir ofan Nerja með útsýni yfir bæinn.

Page 17: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Nágrennið

Séð yfir Frigilana, sem er þorp upp í fjöllunum rétt ofan við Nerja

Page 18: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Götumyndir frá Frigilana

Page 19: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Competa, fjallaþorp ofan við Frigiliana.

Page 20: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Horft til strandar frá Competa

Page 21: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Comares

Eins og sést er þetta enn eitt fallega fjallaþorpið í nágrenninu. Þetta þorp er

staðsett í fjöllunum á milli Nerja og Malaga.

Page 22: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 23: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Þessar myndir eru teknar inni á veitinga og gististað í Comares, gera má ráð fyrir

að þessar tunnur séu undan hinu fræga Malaga víni sem ættað er af þessu svæði.

Page 24: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Fjallaþorp í Sierra Nevada fjallgarðinum

Pampaneira

Page 25: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 26: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Bubion

Page 27: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Trévelez hæsta þorp Spánar 1500m hæð

Page 28: Íbúð steina og unnar útgáfa 2
Page 29: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Malaga

Myndir frá elsta bar Malaga. Barþjónarnir eru klæddir í hvíta sloppa og

afgreiða beint úr tunnununum.

Page 30: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Eins og sjá má eru innréttingarnar ansi gamlar og málningin á veggjunum snjáð, en

kannski er það einmitt sjarminn við svona fornfræga staði?

Page 31: Íbúð steina og unnar útgáfa 2

Götumyndir frá miðborg Malaga