Hillukerfi og Verkfæravagnar

58
665 FESTINGAR EFNAVARA PERSÓNUHLÍFAR RAFMAGNSVÖRUR SLÍPIVÖRUR HANDVERKFÆRI RAFMAGNS- OG LOFTVERKFÆRI HILLUKERFI OG VERKFÆRAVAGNAR 1 2 3 4 5 6 7 8

description

Wurth Vörulisti Hillukerfi og Verkfæravagnar

Transcript of Hillukerfi og Verkfæravagnar

665

Festingar

eFnaVara

persónuhlíFar

raFmagnsVörur

slípiVörur

handVerkFæri

raFmagns- og loFtVerkFæri

hillukerFi og VerkFæraVagnar

1

2

3

4

5

6

7

8

MW

F - 0

9/04

- 09

695

- © •

Fyrir fagmenn á ferðinni

Ótrúlega stöðugt, sérstaklega sveigjanlegt og einstaklega meðfæri-legt.

ORSY BULL, nýtt alhliða hirslukerfi. Alltaf og allsstaðar:

• við staðbundna notkun á verkstæði, í geymslu eða á vinnustað

• uppsetjanlegt í þjónustu- og sendibílum• færanlegt verkstæði eða vinnuborð á

byggingarsvæðum.

Vegna þess hversu einfalt það er að útfæra og breyta einingum og vegna fjölmargra aukahluta er ORSY BULL ótrúlega sveigjanlegt og hreyfanlegt.

ORSY BULL fæst í fjórum útgáfum, allt eftir því hver áætluð notkun er: opnanlegt að ofan, að framan, sem skúffukista eða sem samsett kista.

Hefur hlotið þrjú hönnunarverðlaun

Allt á einum stað

666

orsy bull kerFislýsing

MW

F - 0

7/03

- 09

696

- © •

Kerfið ber afORSY BULL er einstök vara frá Würth.Með ORSY BULL færðu ótrúlega

stöðuga, sveigjanlega og hreyfan-lega vöru til fjölmargra nota í fáeinum kössum. Með aðeins örfáum handtökum

verður þetta verkfæra- og smáhluta-hirslukerfi að færanlegri einingu í bíl eða vinnuborð á byggingarsvæði. Uppfyllir allar þarfir.

Kistan sem passarKerfinu er skipt upp í tvær seríur – 5-seríuna og 7-seríuna. Þetta þýðir að stafla má og tengja saman kistur innan seríu hvernig sem er. Að auki eru aukahlutirnir hannaðir fyrir hvora seríu um sig – sjá „Aukahlutir“.

SnjalltAuðvelt að stafla og læsa kössum saman með einföldum tengilásum.

SterktEnn stöðugri vegna höggþéttra hliða sem virka sem stuðarar. Framleitt úr hágæðaplasti. Vindur ekki upp á sig og tærist ekki.

NotadrjúgtAuðvelt að læsa og losa með sérstö-kum þrýstihnöppum.

Hugvitsamleg hönnun.

Öruggt ...Kistustaflinn er læstur með snjallri þjófavörn, blanda láss og lásfestin-gar. Fæst sem aukahlutur.

HagnýttStór og vel hönnuð handföng sem þægilegt er að halda um og skerast ekki inn í lófana.

ÚthugsaðUpprétt hönnun fyrir auðveldan flutning með kerru og vörn gegn óhreinindum. Möguleiki á að bæta við hjólum.

Vönduð samsetningFalleg hönnun úr sterku áli sem auðvelt er að þrífa: mjög þolið, ryðfrítt og létt.

...er öruggtSetja má lás á hverja kistu (fylgir á skúffukistu og samsettri kistu) til að girða fyrir aðgang að innihaldi. Sjá „Aukahlutir“.

Allt á einum stað

667

orsy bull kerFislýsing

SkúffukistaVörunr. 0962 330 043 M. í ks.: 1

SkúffukistaVörunr. 0962 330 041 M. í ks.: 1

SkúffukistaVörunr. 0962 330 042 M. í ks.: 1

Opnast að framanVörunr. 0962 330 022 M. í ks.: 1

Opnast að ofanVörunr. 0962 330 002 M. í ks.: 1

IP 54, varið gegn ryki og vatniVörunr. 0962 330 012 M. í ks.: 1

Opnast að ofanVörunr. 0962 330 001 M. í ks.: 1

IP 54, varið gegn ryki og vatniVörunr. 0962 330 011 M. í ks.: 1

MW

F - 0

9/04

- 09

697

- © •

Ytri mál (B x D x H) 592 x 390 x 203 mmInnanmál (B x D x H) 495 x 334 x 147 mmRúmmál 28 LEiginþyngd 5.25 kg

Ytri mál (B x D x H) 592 x 390 x 400 mmInnanmál (B x D x H) 495 x 334 x 343 mmRúmmál 67 LEiginþyngd 7.0 kg

Ytri mál (B x D x H) 592 x 390 x 400 mmInnanmál (B x D x H) 495 x 334 x 343 mmRúmmál 67 LEiginþyngd 7.0 kg

Allar skúffukistur er með lás fyir allar skúffur, tveir lyklar fylgja með.

480 x 335 x 62 mm skúffur henta einnig til að geyma TOOLsystem verkfærasett.

Allt á einum stað

Ytri mál (B x D x H) 592 x 390 x 203 mmRúmmál 20 LEiginþyngd 8.7 kg Skúffufjöldi/ Innanmál (B x D x H)

2/480 x 335 x 62 mm

Ytri mál (B x D x H) 592 x 390 x 400 mmRúmmál 50 LEiginþyngd 15.75 kg Skúffufjöldi/ Innanmál (B x D x H)

5/480 x 335 x 62 mm

Ytri mál (B x D x H) 592 x 390 x 400 mmRúmmál 50 LEiginþyngd 12.8 kg Skúffufjöldi/ Innanmál (B x D x H)

1/480 x 335 x 62 mm 2/480 x 335 x 125 mm

668

orsy bull kistur

669

skúFFubakkar

MW

F - 0

7/09

- 12

047

- © •

Sterkbyggðir skúffubakkar fyrir smáhluti, handverkfæri o.s.frv.Hægt að stilla hvert hólf fyrir sig.Tvær tegundir. Gerðir úr pólýstýrín (PS).

Skúffubakkar – lóðréttar raðirHámark 33 hólf.2 x hólf 105 x 310 x 50 mm (BxDxH)3 x hólf 60 x 310 x 50 mm (BxDxH)

Skúffubakkar – láréttar raðirHámark 38 hólf.1 x hólf 455 x 105 x 50 mm (BxDxH)3 x hólf 455 x 60 x 50 mm (BxDxH)

Hentar fyrir:

Aukahlutir:

TOOL M Series

ORSY®1 ORSY BULL®

Skilrúm fyrir 60 mm breið hólfVörunr: 0955 000 101 M. í ks. 8

Skilrúm fyrir 105 mm breið hólfVörunr: 0955 000 102 M. í ks. 4

Hillukerfi / skápar LóðrétturVörunúmer

Láréttur Vörunúmer

M. í ks.

ORSY®1 hillukerfi 0955 000 001 0955 000 002 1ORSY BULL® 0955 000 005 0955 000 006TOOL 0955 000 011 0955 000 012M-Series skápar 0955 000 015 0955 000 016

Hengilás fyrir tengiHentar 5-seríunniVörunr. 0962 330 720 5 M. í ks.: 1

Hentar 7-seríunniVörunr. 0962 330 720 7 M. í ks.: 1

Lás fyrir hirslur (að ofan og framan)Hentar 5-seríunniVörunr. 0962 330 700 5 M. í ks.: 1

Hentar 7-seríunniVörunr. 0962 330 700 7 M. í ks.: 1

MW

F - 0

9/04

- 09

700

- © •

Notkun

Notkun

Notkun

Notkun

VinnuborðVörunr. 0962 330 602 5 M. í ks.: 1

• Mál (B x D x H) 1500 x 700 x 25 mm• Límtrésborð, náttúrulegt beyki. • Tengi til að festa kistur fylgir.• Kistur ekki innifaldar.

• Lásfesting, til að festa á hliðarplötu kistu.• Spegluð hönnun til að festa á hvora hliðina sem er.• Kistur ekki innifaldar.

Athugið: pantið hengilás sérstaklega: Vörunúmer 0688 900 020 – 0688 900 027.

VinnuborðVörunr. 0962 330 604 5 M. í ks.: 1

• Mál (B x D x H) 1200 x 500 x 25 mm• Kista ekki innifalin.

VinnuborðVörunr. 0962 330 601 5 M. í ks.: 1

• Mál (B x D x H) 620 x 430 x 20 mm• Límtrésborð, náttúrulegt beyki.• Tengi til að festa kistur fylgir.• Kistur ekki innifaldar.

VinnuborðVörunr. 0962 330 603 5 M. í ks.: 1

• Mál (B x D x H) 1200 x 700 x 25 mm• Límtrésborð, náttúrulegt beyki. • Tengi til að festa kistur.• Öruggur, innbyggður fellifótur.• Kistur og skrúfstykki ekki innifalin.

• Tveir lyklar fylgja með.

Athugið: vinsamlegast lesið einnig sérstakar upplýsingar um pöntun lásakerfa.

KerraVörunr. 0962 330 621 M. í ks.: 1

Fljótlegt að brjóta samanAlhliða notkun

• Stiglaus lóðrétt stilling um allt að 1.100 mm gerir að verkum að auðvelt er að laga kerruna að líkamsstærð notanda.

• Hjólin eru stór og því er hægt að nota kerruna utanhúss.

• Ávalir þverbitarnir henta vel til að flytja ávala hluti.• Þverbitarnir eru sterkbyggðir og þola því

þungar byrðar.• Sívöl handföngin gefa þægilegt og gott grip.• Þriggja punkta festing með ól möguleg.• Mikil burðargeta: 100 kg.

product name

670

orsy bull aukahlutir

Hámarksnýting á rými vegna lítillar fyrirferðar

Auðveldur aðgangur vegna vandaðrar skipulagningar

Kemur í veg fyrir tímafreka leit

Auðveldara að nálgast verkfæri

Fjölbreyttir möguleikar á breytingum og stækkunum

Gott úrval aukahluta fyrir margskonar viðbótarmöguleika

Miðlægt læsingakerfi

Hágæða trefjaglersstyrkt gerviefni

Góð hönnun

MW

F - 1

0/01

- 06

236

- © •

product name

671

toolsystem VerkFæraVagnar

VerkfæravagnVörunúmer: 962 602 270

• Vinnu borð.• 5 skúffur, 75 mm háar.• 2 skúffur, 150 mm há.

VerkfæravagnVörunúmer: 962 601 150

• stillanleg hæð á vinnuborði.• Til að renna undir vinnuborð.• Falla vel að innréttingum í bíl.• 4 skúffur, 75 mm háar.• 1 skúffa, 150 mm há.

Aukahlutir

• 3 mismunandi hæðir á skúffum

• 75 til 225 mm

• Hillur á legum.• Þola allt að 45 kg

þunga.• Hver hilla er með öryggislokun.

• Sterkar plasthurðir, duga vel sem geymslur.

• Auðvelt að festa hillur og fleira á hurð.

• Stór hjól, 125 mm• Snúningshjól með

læsingu.• Heildarþyngdará-

lag er 300 kg.

• Hægt að læsa skúffum, hliðar - hurðum og opnan legu vinnuborði á einum stað.

• Rúnnuð horn og mjúkar línur.

• Minni hætta á meiðslum.

Lýsing Vörunúmer1 Skilrúm í skúffur, stutt,

hæð 70 mm962 605 500

1 Skilrúm í skúffur, langt, hæð 70 mm

962 605 501

1 Skilrúm í skúffur, stutt, hæð 150 mm

962 605 502

1 Skilrúm í skúffur, langt, hæð 150 mm

962 605 503

2 Gataplötuskilrúm 962 605 5103 Hilla í hliðarhurð í skáp 962 605 5154 Kapaltromla, 10 metra,

með 4 tengla962 605 519

1 42

3

Vídd Dýpt Hæð Þyngd840 mm 435 mm 955 mm 50 kg

Vídd Dýpt Hæð mm Þyngd840 mm 435 mm 730-955 48,5 kg

product name

672

toolsystem VerkFæraVagnar

Lýsing Vörunúmer1 Skilrúm í skúffur, stutt,

hæð 70 mm962 605 500

1 Skilrúm í skúffur, langt, hæð 70 mm

962 605 501

1 Skilrúm í skúffur, stutt, hæð 150 mm

962 605 502

1 Skilrúm í skúffur, langt, hæð 150 mm

962 605 503

2 Gataplötuskilrúm 962 605 5103 Hilla í hliðarhurð í skáp 962 605 5154 Kapaltromla, 10 metra,

með 4 tengla962 605 519

MW

F - 0

4/05

- 09

892

- © •

• Gegnheil stálplata.• Hliðarplötur gataðar fyrir aukahluti, og henta

einnig fyrir króka og festingar.• Miðlæg læsing.• Vinnuborð úr ABS-plasti með hólfum fyrir smáhluti.• Tvö snúningshjól, 100 mm í þverm., annað með

bremsu, tvö venjul. hjól, 140 mm í þverm.• Mál (þ.m.t. handfang): 930 x 710 x 410 mm (H x B x D).• Burðargeta: 210 kg.• Skúffubrautir með legum.• Burðargeta hverrar skúffu: 25 kg.• Skúffur opnast ekki sjálfkrafa og hægt er að

opna þær með annarri hendi.• Innanmál í skúffum henta vel fyrir verkfæri úr

TOOLverkfærasettum!

Alla verkfæravagna, verkstæðiskistur og færanleg vinnuborð má fá í eftirfarandi litum:

M 6

Mál skúffu í mm NúmerB x D H482 x 345 65 3

140 3Þyngd 48 kgVörunúmer 0962 610 006

M 7

Mál skúffu í mm NúmerB x D H482 x 345 65 5

140 2Þyngd 49 kgVörunúmer 0962 610 007

M 8

Mál skúffu í mm NúmerB x D H482 x 345 65 7

140 1Þyngd 50 kgVörunúmer 0962 610 008

M 9

Mál skúffu í mm NúmerB x D H482 x 345 65 9Þyngd 51 kgVörunúmer 0962 610 009

M 5

Mál skúffu í mm NúmerB x D H482 x 345 65 2

140 2215 1

Þyngd 46 kgVörunúmer 0962 610 005

Litir á ytra byrði:

• Tilgreinið RAL-lit sem óskað er eftir á pöntun.

Skúffulitur:

• Litaúrvalið á við um ytra byrði, skúffur eru ávallt í RAL 7043 gráu.

Athugið: Afgreiðist án hliðarhólfs.

RAL 3020Rautt

RAL 5012Ljósblátt

RAL 5010Dökkblátt

RAL 7035Ljósgrátt

RAL 7043Grátt

product name

673

VerkFæraVagn, m-sería

• Gegnheil stálplata.• Gegnheil rauðbeykiplata, olíuborin.• Tvö venjuleg hjól og tvö snúningshjól

(125 mm í þverm.) með bremsu.• Miðlæg læsing með lása fyrir skúffur og hurð.

• Mál vinnuborðs (þ.m.t. handfang): 1260 x 925 x 600 mm (B x H x D).

• Mál vinnuborðs: 1200 x 25 x 600 mm (B x H x D).

• Burðargeta: 450 kg.

• Skúffubrautir með legum.• Burðargeta hverrar skúffu: 30 kg.• Skúffur opnast ekki sjálfkrafa.

MW 1

Mál skúffu í mm NúmerB x D H459 x 535 65 2

115 1160 1

999 x 539 65 1Þyngd 112 kgVörunúmer 0962 610 101

MW 2

Mál skúffu í mm NúmerB x D H459 x 539 65 4

115 1Þyngd 110 kgVörunúmer 0962 610 102

MW 3

Mál skúffu í mm NúmerB x D H459 x 535 65 3

115 1202 1

Þyngd 110 kgVörunúmer 0962 610 103

MW

F - 0

4/05

- 09

894

- © •

Varahlutir

Lýsing Vörunúmer M. í ks.Braut til að krækja í, dregst út að hluta, á hjólum (1 par) 0962 611 121 1Stöðluð braut til að krækja í, svört, dregst út að hluta, á hjólum (1 par), fyrir stóra skúffu, vörunúmer 0962 610 101 0962 611 122Læsing með einni skrá 0962 611 024Hjólasett fyrir verkfæravagn, samanstendur af 2 snúningshjólum með bremsu, þverm. = 125 mm, 2 hjól, þverm. = 125 mm 0962 611 123

Lýsing Innihald Vörunúmer1 Skilrúm H 50 fyrir 65 mm háar skúffur 1 raufarveggur, 6 skilrúm 0962 611 1012 Skilrúm H 50 fyrir 65 mm háar skúffur 2 raufarveggir, 9 skilrúm 0962 611 1023 Skilrúm H 50 fyrir 65 mm háar skúffur 3 raufarveggir, 12 skilrúm 0962 611 1034 Skilrúm H 100 fyrir 115/160 mm háarskúffur 1 raufarveggur, 6 skilrúm 0962 611 1045 Skilrúm H 100 fyrir 115/160 mm háarskúffur 2 raufarveggir, 9 skilrúm 0962 611 1056 Skilrúm H 100 fyrir 115/160 mm háarskúffur 3 raufarveggir, 12 skilrúm 0962 611 1067 Sett af innfellanlegum hólfum fyrir smáhluti 17 stykki 0962 611 1078 Sett af innfellanlegum hólfum fyrir smáhluti 24 stykki 0962 611 108

Mynd 7 Mynd 8

Mynd 1 Mynd 2

Mynd 3 Mynd 4

Mynd 5 Mynd 6

Aukahlutir fyrir færanleg vinnuborð

product name

674

Vinnuborð og VerkFæraVagn á hjólum

MW

F - 0

5/06

- 10

648

- © •

Hágæða bakkar í verkfæravagna auk ýmissa ORSY kerfa.

• Tvílitir bakkar: Svart yfirborð, rauð undir (mynd 1). – Það sést undir eins ef verkfæri vantar. • Þolir bifreiðaeldsneyti. Verður ekki stökkt. – Langur endingartími. • Stór innfelld gripsvæði (Mynd 2). – Auðvelt að taka verkfæri úr og setja í.

1 2

A er fyrir:• TOOLSYSTEM• Orsy BULL• Orsy MOBIL• Orsy hillur• M-sería

B er fyrir:• W-sería• WE-sería

Kosturinn:Stöðluð byggingin gerir notandanum kleift að setja þá bakka sem hann kýs í verkfæravagninn.

Dæmi um hleðslu:

3 Bakkar: 1/5 Grunnmál: 106 x 335 mm

4 Bakkar fyrir W- og WE-seríur2 Bakkar: 4/5 af breidd Grunnmál: 374 x 335 mm

1 Bakkar: 2/5 af breidd Grunnmál: 185 x 335 mm

1 1 3 1 1 3

1 1 3

3 2

1 1 1

4 4 4

1 1 1

4 4 4

1 1 1

4 4 4 1 2

4 4 4

A

A

A

A

B

B

B

B

product name

675

VerkFærasett í bökkum

Zebra lyklasett, lokaðir lyklar mm, 12 stk., mikil beygja.Vörunúmer 0965 900 405

• Stærð í mm 6 x 7; 8 x 9; 10 x 11; 12 x 13; 14 x 15; 16 x 17; 18 x 19; 20 x 22; 21 x 23; 24 x 27; 25 x 28; 30 x 32.

Tómur bakki: 0955 900 405

1/2” toppasett fyrir innri/ytri Torx, 17 stk.Vörunúmer 0965 900 201

• Innri TX: TX 20; TX 25; TX 27; TX 30; TX 40; TX 45; TX 50; TX 55; TX 60.

• Ytri TX: E 10; E 11; E 12; E 14; E 16; E 18; E 20; E 24;

Tómur bakki 0955 900 201Ekki fyrir: ORSY hillur, ORSY BULL, ORSY MOBIL

1/4” topplyklasett, 33 stkVörunúmer 0965 900 001

• Sexkantstoppar: Stærð í mm 4; 5; 5,5; 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14;

• Framlenging 100 + 150 mm,• Hjöruliður, millistykki með

fljótskiptihaldara, 1/4” skrall, Zebra handfang,

• 15 bitar PH1; 2; 3, PZ3, TX10; 15; 20; 25; 27; 30; 40, stærð í mm: 3; 4; 5; 6.

Tómur bakki 0955 900 001

Sexkantstoppasett, stórt 1/4” + 1/2”, 56 stk.Vörunúmer 0965 900 901

• 1/2” sett, Vörunr. 0965 13 230• 1/4” sett, Vörunr. 0965 11 32Tómur bakki 0955 900 901

A* A*

B*

A*

B*

Meitlar og úrrek, 14 stk.Vörunr. 0965 900 701

• Úrrek, þverm. stærð: 1, 2, 3, 4• Kjörnari: 120 mm • Splittaúrrek: 180 mm• Splittaúrrek, þverm. stærð 2; 3; 4;

5; 6; 8• Flatur meitill: L=125 mm; B=15 mm• Raufarmeitill: L=125 mm; B=5 mm.Tómur bakki: 0955 900 701

Zebra tangasett, 4 stk.Vörunr. 0965 900 601

• Síðubítur: 160 mm• Flatkjaftur: 180 mm• Spóakjaftur með biti: 210 mm • Vatnspumputöng: 250 mm.Tómur bakki: 0955 900 601

Zebra skrúfjárnasett fyrir bíla- og málmiðnað, 8 stk.Vörunr. 0965 900 501

• Skrúfjárn með sexkanta járni 0,6 x 3,5; 0,8 x 4,5; 1,2 x 7,0; 1,6 x 9,0; PH1; PH2

• Skrúfjárn, styttri gerð PH1; PH2.Tómur bakki: 0955 900 501

Zebra skrúfjárnasett, TX, með kringlóttu járni og gati, 7stk.Vörunr. 0965 900 502

• TX 10; 15; 20; 25; 27; 30; 40.Tómur bakki: 0955 900 502

Zebra lyklasett, mm, 17 stk. 15° halli á haus.Vörunr. 0965 900 401

• Stærð í mm 6; 7; 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14; 15; 16; 17; 18; 19; 20; 21; 22.

Tómur bakki: 0955 900 401

Zebra lyklasett, mm, 10 stk. 15° halli á haus.Vörunr. 0965 900 402

• Stærð í mm 23; 24; 25; 26; 27; 28; 29; 30; 32; 34.

Tómur bakki: 0955 900 402Ekki fyrir: ORSY hillur, ORSY BULL, ORSY MOBIL

Zebra lyklasett, mm, 11 stk. 15° halli á haus.Vörunr. 0965 900 403

• Stærð í mm 8; 9; 10; 11; 12; 13; 14; 15; 17; 19; 22.

Tómur bakki: 0955 900 403

Zebra lyklasett, opnir lyklar, mm, 8 stk. Vörunr. 0965 900 404

• Stærð í mm 6 x 7; 8 x 9; 10 x 11; 12 x 13; 14 x 15; 16 x 17; 18 x 19; 20 x 22.

Tómur bakki: 0955 900 404

A*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

* A fyrir: TOOLSYSTEM, Orsy BULL, Orsy MOBIL, Orsy hillur, M-sería. B fyrir: W-sería, WE-sería.

676

VerkFærasett í bökkum

MW

F - 0

3/08

- 10

351

- © •

Skralllyklasett, 8 stk.

Vörunúmer 0965 900 406

• Skralllyklar, multi, 12 hliða hringur: 8, 10, 12, 13, 16, 17, 18, 19 mm.

Tómur bakki: 0955 900 406

Skralllyklasett, liðlyklar, 8 stk.Vörunúmer 0965 900 407

• Skralllyklar, mm. • 12 hliða hringur: 8, 10, 12, 13,

16, 17, 18, 19 mm.Tómur bakki: 0955 900 407

1/2” skrúfjárnahausar, 12 stk.Vörunúmer 0965 900 207

• Innra TX, langir: TX 40, 45, 50, 55, 70.

• Allen-haus, langir: 4, 5, 6, 7, 8, 10, 12 mm.

Tómur bakki: 0955 900 207

3/8” + 1/4” toppasett,22 stk.Vörunúmer 0965 900 904

Innihald (3/8”):• Allen-toppar: 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9,

10 mm.• Ytri TX: E5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 14.• Fljótskiptihaldari.Innihald (1/4”):• Allen-toppar: 3, 4, 5, 6, 7, 8 mm.• Allen-toppar, rauf: 0,6 x 3,5,

1,0 x 5,5, 1,2 x 6,5, 1,2 x 8,0.• PH-bitar: 1, 2, 3.• Fljótskiptihaldari.Tómur bakki: 0955 900 904Ekki fyrir: ORSY Bull, ORSY mobile, ORSY hillur.

3/8” + 1/4” toppasett, 26 stk.Vörunúmer 0965 900 905

Innihald (3/8”):• Sexkantstoppar: 1/4, 9/32,

5/16, 11/32, 3/8, 7/16, 1/2, 9/16, 19/32, 5/8, 11/16, 3/4, 25/32, 13/16, 7/8.

Innihald (1/4”):• Sexkantstoppar: 5/32, 3/16,

7/32, 1/4, 9/32, 5/16, 11/32, 3/8, 7/16, 1/2, 9/16.

Tómur bakki: 0955 900 905Ekki fyrir: ORSY Bull, ORSY mobile, ORSY hillur.

Meitlar og úrrek, 13 stk.Vörunúmer 0965 900 703

• Splittaúrrek, 150 mm: þvermál 2, 3, 4, 5, 6 mm.

• Kjörnari, 120 mm: þvermál 2, 3.• Úrrek, 120 mm: þvermál 2, 4.• Flatur meitill, L x B: 125 x 16 mm.• Flatur meitill, L x B: 150 x 18 mm.• Raufarmeitill, L x B: 125 x 18 mm.Tómur bakki: 0955 900 703

3/8” + 1/4” topplyklasett, 49 stk.Vörunúmer 0965 900 903

Innihald (3/8”):• Framlenging 75, 125, 250 mm,

hjöruliður, skrall.• Sexkantstoppar: 8, 9, 10, 11, 12,

13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 21, 22 mm.

• Ytri TX: E5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 14.• Innri TX: TX 15, 20, 25, 27, 30,

40, 45, 50.• Allen-toppar: 8, 9, 10, 11, 12, 13,

14, 15, 16, 17, 18, 19, 21 mm.Innihald (1/4”):• Sexkantstoppar: 5, 5,5, 6, 7, 8, 9,

10, 11, 12, 13, 14 mm.• Ytri TX: TX 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11.• Innri TX: E 8, 9, 10, 15, 20, 25,

30, 40.• Skrall, hjöruliður, framlenging 75,

100, 250 mm,• Allen-toppar: 6, 7, 8, 9, 10, 11,

12, 13, 14 mm.• Millistykki 1/4” í 3/8”.• Millistykki 3/8” í 1/4”. Tómur bakki: 0955 900 903

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

* A fyrir: TOOLSYSTEM, Orsy BULL, Orsy MOBIL, Orsy hillur, M-sería. B fyrir: W-sería, WE-sería.

677

VerkFærasett í bökkum

Þjalir og sköfur, sett, 9 stk.Vörunúmer 0965 900 802

• Flöt þjöl, L x B: 200 x 5 mm• Rúnnuð þjöl, L x B: 200 x 8 mm• Ferhyrnd þjöl, L x B: 200 x 8 mm• Þríhyrnd þjöl, L x B: 200 x 14 mm• Hálfrúnnuð þjöl, L x B:

200 x 6,7 mm• Pakkningarskafa,

L x B: 150 x 25 mm• Flöt skafa, L x B: 200 x 20 mm• Þríhyrnd, hol skafa,

L x B: 200 x 8 mm,• Þríhyrnd, skeiðarskafa,

L x B: 200 x 8 mm.Tómur bakki: 0955 900 802

1/2” topplyklasett, 23 stkVörunúmer 0965 900 202

• Sexkantatoppar, stærð í mm: 10; 11; 12; 13; 14; 15; 16; 17; 18; 19; 20; 21; 22; 24; 26; 27; 28; 30; 32.

• Framlenging: 130 mm og 250 mm,• Hjöruliður, 1/2” skrall, tómt hólf

fyrir 1/4” sett.Tómur bakki: 0955 900 202Hentar fyrir TOOLSYSTEM (ekki fyrir ORSY hillur og ORSY MOBIL).

A*

B*

* A fyrir: TOOLSYSTEM, Orsy BULL, Orsy MOBIL, Orsy hillur, M-sería. B fyrir: W-sería, WE-sería.

678

VerkFærasett í bökkum

MW

F - 0

3/08

- 10

350

- © •

Skrúfbitasett, 47 stk.Vörunúmer 0965 900 906

• Millistykki fyrir 3/8” skrall, 29 mm.• Millistykki fyrir 1/2” skrall, 37 mm.• TX bitar með gati, 30 mm:

TX 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50, 55.• TX bitar, 75 mm:

TX 20, 25, 27,20, 40, 45, 50, 55.• Allen-bitar, 30 mm:

5, 6, 7, 8, 10 mm.• XZN bitar, 30 mm:

M 5, 6, 8, 10, 12.• XZN bitar, 75 mm:

M 6, 8, 10, 12.• Fleygar RI, 30 mm:

RI 5, 6, 7, 8, 9, 10, 12, 13, 14.• Fleygar RI, 75 mm:

RI 5, 6, 8, 10.• PH 2, 30 mm + PH 3, 30 mm.Tómur bakki: 0955 900 906

Skrúfbitasett með skralli, 10 mm, 38 stk.Vörunúmer 0965 900 907

• Skrall: 10 mm, 10 mm bitar• Millistykki fyrir 1/2” skrall, 37 mm• TX bitar með gati, 30 mm:

TX 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50, 55.• TX bitar, 75 mm:

TX 20, 25, 27, 30, 40, 45, 50, 55.• TX bitar, 120 mm:

TX 40, 45, 50.• Allen-bitar, 30 mm:

5, 6, 7, 8, 10, 12 mm.• XZN bitar, 30 mm:

M 5, 6, 8, 10, 12.• XZN bitar, 75 mm:

M 6, 8, 10, 12.• PH 2, 30 mm + PH 3, 30 mm.Tómur bakki: 0955 900 907

Splittatangir, sett, 4 stk.Vörunúmer 0965 900 602

• 0714 02 03 Fyrir 19–60 mm innan, beinn haus

• 0714 02 08 Fyrir 19–60 mm innan, sveigður haus

• 0714 02 13 Fyrir 19–60 mm utan, beinn haus

• 0714 02 18 Fyrir 19–60 mm utan, sveigður haus

Tómur bakki: 0955 900 602

Splittatangir, sett,4 stk.Vörunúmer 0965 900 603

• 0714 02 02 Fyrir 12–25 mm innan, beinn haus

• 0714 02 03 Fyrir 19–60 mm innan, beinn haus

• 0714 02 13 Fyrir 19–60 mm utan, beinn haus

• 0714 02 12 Fyrir 10–25 mm utan, beinn haus

Tómur bakki: 0955 900 603

Splittatangir, sett, 4 stk.Vörunúmer 0965 900 604

• 0714 02 07 Fyrir 12–25 mm innan, sveigður haus

• 0714 02 08 Fyrir 19–60 mm innan, beinn haus

• 0714 02 17 Fyrir 10–25 mm utan, sveigður haus

• 0714 02 18 Fyrir 19–60 mm utan, sveigður haus

Tómur bakki: 0955 900 604

3/8” toppasett16 stk.Vörunúmer 0965 900 102

• Skralllykill, hjöruliður, framlenging 125, 250 mm

• Sexkantshausar: 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19

Tómur bakki: 0955 900 102

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

B*

A*

MW

F - 0

5/06

- 10

646

- © •

1/2” topplyklasett, 23 stk. Vörunúmer 0965 900 203

• Sexkantatoppar, stærð í mm: 10; 11; 12; 13; 14; 15; 16; 17; 18; 19; 20; 21; 22; 24; 26; 27; 28; 30; 32.

• Framlenging: 130 mm og 250 mm, hjöruliður, 1/2” skrall.

Tómur bakki: 0955 900 203Passar í W-seríu verkfæravagna.

1/2” toppasett, 11 stk., fyrir sexkantshaus.Vörunúmer 0965 900 204

• Stærð í mm 4 x 60; 5 x 60; 6 x 60; 7 x 60; 8 x 60; 9 x 60; 10 x 60; 12 x 60; 14 x 60; 17 x 60; 19 x 60.

Tómur bakki: 0955 900 204Ekki fyrir: ORSY hillur, ORSY BULL, ORSY MOBIL

UppfyllingarhólfVörunúmer 0965 900 950

Fyrir TOOLSYSTEM, ORSY BULL,ORSY hillur og ORSY MOBIL. M-sería

UppfyllingarhólfVörunúmer 0965 900 951

Fyrir verkfæravagna í W- og WE-seríunum

Innihald skúffu 1• ZEBRA skrúfjárnasett, 8 stk. Vörunúmer 0965 900.501• ZEBRA skrúfjárnasett, TX með gati Vörunúmer 0965 900 502• Uppfyllingarhólf Vörunúmer 0965 900 950

Innihald skúffu 2• ZEBRA tangasett, 4 stk. Vörunúmer 0965 900 601• ZEBRA lyklasett, 17 stk. Vörunúmer 0965 900 401• ZEBRA 1/2” topplyklasett, 17 stk. fyrir innra/ytra TX Vörunúmer 0965 900 201

Innihald skúffu 3• ZEBRA topplyklar, 56 stk., 1/4“/1/2“ Vörunúmer 0965 900 901

Mál skúffu í mm NúmerB x D H482 x 345 65 3

140 3Þyngd 48 kgVörunúmer (tómt) 0962 610 006

RAL 3020 Rautt

RAL 5012 Ljósblátt

RAL 5010 Dökkblátt

RAL 7035 Ljósgrátt

Litir á ytra byrði:

Tilgreinið RAL-lit sem óskað er eftir á pöntun.

Verkfæravagn M 6 Með þrjár skúffur fylltar Vörunúmer 0988 000 114

A* B* B* A*

B*

* A fyrir: TOOLSYSTEM, Orsy BULL, Orsy MOBIL, Orsy hillur, M-sería. B fyrir: W-sería, WE-sería.

1

2

3

679

VerkFærasett í bökkum

hlaðinn VerkFæraVagn

Lýsing Vörunúmer M.Aukalæsing 0715 93 081 11 par af aukabrautum 0715 93 082Gúmmímotta 0715 93 083Skúffa með 3 málmskilrúmum

0715 93 084

Snúningshjól án bremsu 0715 93 085Snúningshjól með bremsu 0715 93 0861 sett af aukahjólum 0715 93 087

• Hægt er að opna skúffurnar frá báðum hliðum.• Skúffubrautir með legum.• Burðargeta 20 kg.• Með málmskilrúmum er hægt að skipta

skúffunni upp að eigin ósk.• Hver skúffa er með 2 innbyggð skilrúm.

Varahlutir

MW

F - 0

6/03

- 09

223

- © •

L mm B mm H mm Þyngd kg Vörunúmer M. í ks.670 385 990 37.5 0715 93 08 1

Aukahlutir

Lýsing Vörunúmer M. í ks. Málmskilrúm til að skipta upp skúffum 4 stk.

0715 93 088 1

Festingar fyrir málmskilrúm 2 stk.

0715 93 089

Fæst einnig í bláu.Litir kunna að vera ólíkir þeim sem hér sjást!

RAL 3020 RAL 5002 Vörunúmer Vörunúmer 0715 93 08 0715 93 091

VerkfærahaldariVörunúmer: 714 93 30

BúkkarVörunúmer: 714 58 261

product name

680

VerkFæraVagn

VerkFærahaldari búkkar

2 3

654

7 8 9

10 11

1

12

Króka- og haldarasettInnihald: 76 stk.Vörunúmer: 8962 500

Lýsing VörunúmerVerkfæravagn+skápur 8962 1Verkfæraskápur 8962 2Verkfæratafla 1x0,5 8962 3Verkfæratafla 1x1 8962 4Vinnuborð 8962 5Verkfærahaldarasett 8962 6Lásar 8962 802

Nr. lýsing (mm) Vörunúmer1 30 8962 512 30 8962 502 50 8962 532 80 8962 522 130 8962 542 230 8962 553 Ø 7-15 8962 563 Ø 13-23 8962 5614 Ø 22-35 8962 5605 1/2” og 3/8” 8962 5626 Ø 39x30 8962 5817 Ø 80 8962 5718 Ø 70 8962 5709 Ø 18x38 8962 58010 90x86x55 8962 6110 145x86x70 8962 6210 205x170x115 8962 62111 - 8962 56312 Ø 1-13 8962 56412 MK2 - 14 göt 8962 56512 MK3 - 11 göt 8962 56612 MK2-3-7/6 göt 8962 567- Lyklar lítið 11stk 8962 63- Lyklar stór 7stk 8962 64- Skrúfjárn 10stk 8962 65- Hamrar 4stk 8962 66

product name

681

krókar og haldarar

MW

F - 0

1/04

- 09

010

- ©

• Sterkleg hönnun.• Hömruð áferð að innan og utan.• Sylluhönnun.• Hreyfanlegt handfang.• Má læsa með hengilás.

• Stöðluð hönnun.• Hömruð áferð að innan og utan.• Sylluhönnun.• Hreyfanlegt handfang.• Má læsa með hengilás.

• Úr sterkri málmplötu með styrktu loki.• Vatnsvarið lok.• Klætt að innan og með hamraða silfuráferð.• Klæðning að innan fest með hnoðum.• Hólf í loki fyrir teikningar.• Sterk handföng.• Skúffa fyrir smáhluti með haldara fyrir hallamál.• Hægt að læsa með hengilás (pantaður sér).

Gerð Lengdmm

Breiddmm

Hæðmm

Þyngdkg

Vörunúmer M. í ks.

3 stk. 430 200 150 4.6 0715 93 22 15 stk. 430 200 200 6.0 0715 93 235 stk. 530 200 200 7.0 0715 93 24

Gerð Lengdmm

Breiddmm

Hæðmm

Þyngdkg

Vörunúmer M. í ks.

5 stk. 430 200 200 3.3 0715 93 20 15 stk. 540 200 200 4.9 0715 93 21

Lengdmm

Breiddmm

Hæðmm

Þyngdkg

Vörunúmer M. í ks.

670 380 320 16 0715 93 170 1830 400 320 19 0715 93 180

682

VerkFæra-kista Fyrir Fagmanninn

VerkFærakista

stál-VerkFærakista

• Tveggja hólfa taska úr höggþolnu PE-plasti.• Smellilæsingar**.• Málmhjarir og styrking að ofan. • Bólstrað ABS handfang.• Tvö verkfæraspjöld sem má fjarlægja með vasa

fyrir verkfæri.• Hólfaður botnbakki með flötu loki með vösum.• Stillanlegt skjalahólf.

* Taskan er tóm** Sami lykill gengur að báðum lásum

InnanmálB x D x H í mm

Ytri málB x D x H í mm

Þyngdí g

Vörunúmer M. í ks.

420 x 326 x 180 470 x 375 x 205 5300 0715 93 01* 1Aukalásar, þ.m.t. lyklar (1 sett) 0715 93 043Aukahandfang, þ.m.t. festingar 0715 93 044

MW

F - 0

6/06

- 10

103

- © •

• Hólf töskunnar eru gerð úr ABS plasti með ósveigjanlegum tvöföldum álrömmum.

– Traust og rykvarin hönnun.• Smellilæsingar** og talnalás. – Öryggislæsingar eftir þörfum.• Sterkar málmhjarir og styrking að ofan.• Bólstrað handfang, stuðningsfætur fyrir upprétta

stöðu og rennibretti á neðra hólfi.• Eitt verkfæraspjald sem má fjarlægja með vösum

á báðum hliðum fyrir verkfæri að 15 eða 23 mm þvermáli.

• Neðra hólf (PS) með hólfum og flötu loki með vösum fyrir verkfæri allt að 23 eða 30 mm að þvermáli.

• Bólstrað skjalahólf.

* Taskan er tóm** Sami lykill gengur að báðum lásum

InnanmálB x D x H í mm

Ytri málB x D x H í mm

Þyngdí g

Vörunúmer M. í ks.

435 x 330 x 180 490 x 390 x 200 6200 0715 93 050* 1Aukalásar, þ.m.t. lyklar (má nota á báðar hliðar) 0715 93 052Aukahandfang, þ.m.t. festingar 0715 93 053

product name

683

VerkFærataska

abs VerkFærataska

Á hjólumAuðveldar vinnu í lágum stöðum (t.d. vinnu við bremsur og undirvagna).• Hæðarstillanlegur (35 cm til 47 cm).• Þvermál sætis 34 cm.• Loftpumpa.• 5 hjól (bremsa á einu hjóli).• 2 bakkar.

Vörunúmer: 0715 93 04M. í ks. 1 kollur

MW

F - 0

1/04

- 05

645

- © •

Framleitt úr mjög sterku og höggþolnu, trefjaglersstyrktu plasti• Þolir olíu, bensín, kulda hita og raka.• Lagað að líkamanum og er með upphækkun

fyrir höfuð til að tryggja slökun hálsvöðva.• Stór hjól.• Er með sex hólf af mismunandi stærð fyrir

verkfæri og smáhluti.

L mm B mm H mm Vörunúmer M.1000 520 130 0715 93 03 1Varahjól fyrir legubretti 0715 93 031

product name

684

Vinnukollur

legubretti

MW

F - 0

1/04

- 02

065

- © •

• Vinnuborð sem gert er úr nokkrum lögum af samlímdu beyki.

• Undirhilla og læsanleg skúffa.

Með festingum fyrir verkfæri.

• Verkfærin eru alltaf við höndina.• Til uppsetningar á verkfæravögnum, veggjum,

o.s.frv.

• Ryðfrí stálskál til að geyma smáhluti.• 2 plasthúðaðir seglar koma í veg fyrir

skemmdir, t.d. á máluðum flötum.• Segullin tryggir að segulmagnaðir hlutir

haldast t.d. uppréttir.

L x B x H mm Þyngd Vörunúmer M.240 x 145 x 45 0.7 kg 0714 937 124 1

L x B x H mm Þyngd Vörunúmer M.1500 x 700 x 840 90 kg 0715 93 09 1

L x B x H mm Þyngd Vörunúmer M.500 x 40 x 60 1 kg 0715 93 07 1

product name

685

Vinnuborð

segull

segulbakki

MW

F - 0

2/06

- 09

264

- ©

• Þykkt efnis 1,0 mm.• Styrkt horn.• Mjög stöðugar.• Léttar.• Örugg geymsla sem tekur lítið pláss - staflanlegar.• Gúmmíþétti ver gegn vatni, ryki og vondri lykt.• Plasthúðuð öryggishandföng.• Áfastar lokfestingar.• Tæringar-, veður- og hitastigsþolið.

Aukahlutir Lás með tveimur lyklum.Vörunúmer 0962 320 010M. í ks.: 1 = 2 stk.

• Messinglás.• Læsist báðum megin.• Hertur lásbogi með kopar-nikkel-krómi.• Nákvæmur læsingabúnaður fyrir hámarksöryggi.• Ósamhverfur lykill.• Tvílæstur lásbogi.• Fjölnota, t.d. á verkfærakistur, verkfæravagna,

skápa, skrifstofur á byggingarsvæðum, tengivagna, hurðir, rofaskápa, hlera, gáma, skúra, o.s.frv.

• Með háan lásboga fyrir olíuáfyllingarhálsa, kjallaraglugga, grindur o.s.frv.

• Tveir lyklar fylgja.

InnanmálL x B x H mm

Ytri málL x B x H mm

RúmmálL

Þyngdkg

Vörunúmer M. í ks.

550 x 350 x 245 582 x 385 x 277 47 4,5 0962 320 047 1560 x 353 x 380 592 x 388 x 409 76 5,3 0962 320 076750 x 350 x 350 782 x 385 x 379 91 6,1 0962 320 091870 x 460 x 350 902 x 495 x 379 140 8,0 0962 320 134

Vörunúmer M. í ks.Magno 25 0688 904 025 10/1Magno 30 0688 904 030Magno 40 0688 904 040Magno 50 0688 904 050 5/1Magno 60 0688 904 060

Lyklar Vörunúmer M.Magno 30 GS

W1-30 0688 904 031 10/1W2-30 0688 904 032W3-30 0688 904 033

Magno 40 GS

W1-40/60 0688 904 041W2-40/60 0688 904 042W3-40/60 0688 904 043

Magno 50 GS

W1-40/60 0688 904 051 5/1W2-40/60 0688 904 052W3-40/60 0688 904 053

Magno 60 GS

W1-40/60 0688 904 061W2-40/60 0688 904 062W3-40/60 0688 904 063

Mismunandi lyklar

Sami lykill

product name

686

álkistur

hengilásar

MW

F - 0

4/05

- 01

515

- © •

• Sterkbyggðir.• Kúpt hjól og snúningshjól með legum tryggja

töluverða lipurð.• Vogarstöng með þægilegt, gúmmíhúðað

handfang.

• Öryggisventillinn tryggir, við ofhleðslu, að lyftistöngin stillist sem um enga hleðslu væri að ræða.

Til öryggis, hinsvegar, viðhelst lyftihæðin.• Auka fetill fyrir hraðvirkari lyftu.

• Örugg og nákvæm stjórnun við að lyfta og slaka niður þökk sé vogarstöng sem auðvelt er að nota.

• GS prófað.

RHC-2 hjólatjakkurVörunr. 0715 54 100 M. í ks.: 1

• Burðargeta 2000 kg.• Mjög lágt í lægstu stöðu (80 mm).• Nælonhjól sem tryggja lipra hreyfingu.• Fetill til að virkja hraðlyftu.

RH-4 hjólatjakkurVörunr. 0715 54 150 M. í ks.: 1

• Burðargeta 4000 kg.• Fetill til að virkja hraðlyftu.• Afgreiðist án loftfylltra dekkja.

RHC-2H hjólatjakkurVörunr. 0715 54 140 M. í ks.: 1

• Burðargeta 2.000 kg.• Lyftir mjög hátt (735 mm) til að gera sem mest

pláss undir ökutæki.• Nælonhjól sem tryggja lipra hreyfingu.• Fetill til að virkja hraðlyftu.

Aukahlutir:Snertiflötur úr olíuþolnu gúmmíiVörunúmer 0715 54 170Þverstykki á öxul, 1.200 kg burðargetaVörunúmer 0715 54 14

product name

687

hjólatjakkar

MW

F - 1

1/04

- 01

628

- © •

RH-6 hjólatjakkurVörunr. 0715 54 160 M. í ks.: 1

• Burðargeta 6000 kg.• Fetill til að virkja hraðlyftu.• Afgreiðist án loftfylltra dekkja.

Aukahlutir:Loftfyllt dekk fyrir aukinn stýranleikaVörunúmer: 0715 54 15

Tæknilegar upplýsingar

Aukahlutir (fylgja ekki)

Gúmmíhúðuð hjól úr steyptu járniVörunúmer 0715 54 16 fyrir RHC-2, RH-2H, RH-2 • Til að verja gólf á verkstæði.

Snertiflötur gerður úr olíuþolnu gúmmíiVörunúmer 0715 54 17 fyrir RH-2H og RH-2 Vörunúmer 0715 54 170 fyrir RHC-2 • Ver undirvagn ökutækisins gegn skemmdum.

Loftfyllt dekk (öxul-aukahlutir fylgja)Vörunúmer 0715 54 15 fyrir RH-4 og RH-6 • Auðvelda flutning og tryggja auðvelda stýringu.• Ekki þarf að fjarlægja þessi hjól þegar verið er að lyfta.

Þverstykki á öxul (pinni Ø 25 mm)Vörunúmer 0715 54 14 fyrir RHC-2, RH-2H, RH-2 • Burðargeta 1200 kg, lágmarksbreidd 680 mm, hámarksbreidd 920 mm.• Til að lyfta framhjóladrifnum ökutækjum sem ekki hafa þverstífu að framan.• Heimilar snögg skipti á báðum dekkjum.

Vörunúmer 0715 54 100 0715 54 140 0715 54 150 0715 54 160Gerð RHC-2 RHC-2H RH-4 RH-6Burðargeta kg 2.000 2.000 4.000 6.000Lágmarkshæð A mm 80 98 145 150Hámarkshæð B mm 500 735 560 570Grunnlengd C mm 730 1.050 1.270 1.395Grunnhæð D mm 160 210 200 210Öxullengd F mm 925 1.045 1.045 1.045Þyngd kg 36 53 70 90

product name

688

hjólatjakkar

Vörunúmer: 0715 93 80

• Með fótpumpu.• Burðargeta: 500 kg.• Með 2 snúningshjól og 2 hjól með bremsu.• Afgreiðist með pönnu.• Lengist úr 1,10 m í 1,88 m.• Kemur í staðinn fyrir aukamann á verkstæðinu til að halda við hluti.• Hægt að stilla hraðann nákvæmlega við niðurslökun.

Vörunúmer: 0715 93 81

• Hentar gírkassatjakki, Vörunúmer 0715 93 80• Tengistykki (Ø 25, 30, 35 mm) fyrir mismunandi gírkassatjakka.• Notuð sem stuðningur við ísetningu gírkassa.

Þyngd A B C D E37 kg 1100 mm 1880 mm 670 mm 670 mm 360 mm

689

gírkassatjakkur

gírkassaFesting

MW

F -0

1/04

- 01

626

- © •

Leggst saman

• Pumpa með tvílyftivirkni. • Sparar pláss með því að leggjast saman.• Hjól eru olíu- og sýruþolin.• Afturhjól snúanleg til að auðvelda færslu.• Fjórar mismunandi stillingar.• Hægt að stilla hraðann nákvæmlega við

niðurslökun.

Burðargeta kg Þyngd kg

Mál í mm Vörunúmer M. í ks.St. 1 St. 2 St. 3 St. 4 A B C D E F G I L M N

500 400 350 250 80 1200 900 1940 2070 1600 1540 140 330 720 885 440 0715 93 82 11000 800 650 450 110 1380 1080 2220 2400 1650 1560 165 470 835 1000 550 0715 93 83

product name

690

Vélagálgi

MW

F - 0

8/04

- 09

201

- © •

Til að setja í og fjarlægja gorm þegar skipt er um MacPherson gormleggi.

Hentar fyrir skrúfvélarSnögg og skilvirk notkun

Hamraðir gripkjaftar sem auðvelt er að skipta umÖflug og alhliða notkun

Plasthúðaðir gripkjaftarVörn fyrir lakkhúð gormsins

Mikið gripafl eða 20.000 NMikið úrval gorma og einnig sérstaklega fyrir þungar bifreiðar.

Sérstakir gripkjaftar fyrir keilulaga og-kúlulaga gorma Af öryggisástæðum má aðeins þvinga keilu- og kúlulaga gorma með viðeigandi gripkjafta (sjá töflu fyrir bifreiðar).

keilulaga gormar kúlulaga gormar

2 3 5 6 7 4

1 2 1

1

2

2

1. með löngum festingum, Vörunúmer 0713 525 07 2. án langra festinga

1 1

Lýsing Gormur Ø Vörunúmer M. í ks.1 Gormaþvingusett, grunntæki með 20.000 N

gripafl og fjórum gripkjöftum (Vörunúmer 0713 525 0w1 og 0713 525 02)

frá 80 til 195 mm

0713 525 20 1 sett

1 Grunntæki með 20.000 N gripafl – 0713 525 21 12 Gripkjaftur III frá 80 til

165 mm0713 525 01 1

3 Gripkjaftur V frá 155 til 195 mm

0713 525 02 1

4 Sett af gripkjöftum VIII og IX fyrir afturöxla í Peugeot 305 og Citroën C 15

100 mm 0713 525 05 1 sett

5 Gripkjaftur II frá 70 til 120 mm

0713 525 06 1

6 Gripkjaftur X fyrir keilulaga og kúlulaga gorma frá 80 til 150 mm

0713 525 07 1

7

Gripkjaftur XI fyrir BMW E 39 og E 46 160 mm 0713 525 11 15 öryggis-klippipinnar fyrir 20.000 N og 22.500 NVörunúmer 0713 525 20, 0713 525 21, 0713 525 10

– 0713 525 14 1 sett

5 öryggis-klippipinnar fyrir 11.000 N Vörunúmer 0713 525

– 0713 525 13 1 sett

product name

691

macpherson gormaþVinga

Burðargeta 2 x 300 kg

Til að lyfta vélinni með eða án gírkassa þegar gert er við kúplingu og drif, vélarfestingar og undirvagn.

Vörunúmer: 0715 93 35

Velja má tvo, þrjá eða fjóra hengipunkta þar sem búnaðurinn er með tvo átaksspindla sem vinna sjálfstættHentar bæði fyrir vélar sem settar eru í þversum eða langsum.

Fest með tveimur átakskeðjum (lengd 800 mm) og fjórum keðjulásumFljótleg og örugg festing vélarinnar.

Stoðbúkkar úr gúmmíi sem snúast og hallast Einföld og fljótvirk stilling lyftubrúarinnar án þess að rispa lakkið.

Tveggja ára ábyrgð.

L 1 mmlágm. - hám.

L 2 mmlágm. - hám.

H 1 mm

H 2 mmlágm. - hám.

Ber kg

Vörunúmer M. í ks.

900 -1540 160 - 680 145 40 -260 2 x 300 0715 93 35 1

product name

692

Vélagálgi

MW

F - 0

8/07

- 07

243

- © •

Notkunarmöguleikar

• Til að geyma og koma skipulagi á smáhluti og varahluti á þann hátt að auðvelt er að komast að þeim og finna það sem þarf.

• Fást í fimm stærðum og fimm litum.• Efni: pólýpróbýlen.• Þolnir gegn algengust gerðum feiti og olíu.• Hitaþol frá –20°C til +90°C.• Höggþolnir.

Stöflunarrenna á efri brún

Upphleyptar styrktrar-rákir tryggja stöðugleika

Styrkt gripbrún Hægt að fá sérstaklega plasthlífar og skilrúm

Stærð Ytri mál í mm Innri mál í mm Litur Vörunúmer M. í ks.L1/L2 B1 H1 L3 B2 H2

1 489/443 304 185 425 280 172 rauður 0962 211 011 1blár 0962 211 012grænn 0962 211 013gulur 0962 211 014grár 0962 211 015

2 335/303 209 152 293 191 139 rauður 0962 211 021blár 0962 211 022grænn 0962 211 023gulur 0962 211 024grár 0962 211 025

3 230/202 150 130 192 130 118 rauður 0962 211 031blár 0962 211 032grænn 0962 211 033gulur 0962 211 034grár 0962 211 035

4 161/140 105 75 137 89 63 rauður 0962 211 041blár 0962 211 042grænn 0962 211 043gulur 0962 211 044grár 0962 211 045

5 90/68 102 50 68 88 44 rauður 0962 211 051blár 0962 211 052grænn 0962 211 053gulur 0962 211 054grár 0962 211 055

Stærð 1 Stærð 2

Stærð 3 Stærð 4 Stærð 5

product name

693

plastbakkar

MW

F - 0

7/09

- 07

244

- © •

Hlífar yfir merkiborða á plastbakka• Smelltar plasthlífar fyrir merkiborða á

plastbakka í stærðum 1, 2 og 3 tryggja að miðarnir séu alltaf vel sýnilegir.

• Efni: pólýstýren.• Auðvelt að líma „Stick&Go“ merkimiða á

bakka í stærðum 1, 2 og 3.• Á bökkum í stærðum 4 og 5 festast „Stick&Go“

miðarnir á þeim hluta miðanna sem annars er fjarlægður.

Skilrúm fyrir plastbakka• Bökkunum má skipta niður bæði á lengd og

breidd, bætir nýtingu og möguleika á að geyma mismunandi hluti í einum bakka.

• Svæði fyrir „Stick&Go“ merkimiða á öllum skilrúmum, bæði lengd og breidd.

• Efni: pólýstýren.

Aukahlutir Notkunarmöguleikar

Stærð 1 Stærð 1 Stærð 2

Lok fyrir plastbakka• Bökkum í stærðum 2, 3 og 4 er hægt að loka

til að verja innihaldið frá ryki og óhreinindum.• Mismunandi opnun.• Efni: pólýpróbýlen.

Stærð 2 Stærð 3 Stærð 4

Stærð 2 Stærð 3 Stærð 4

Lýsing Vörunúmer M. í ks.Langt skilrúm fyrir stærð 1 0962 210 111 5/50Stutt skilrúm fyrir stærð 1 0962 210 112Plasthlíf yfir merkimiða fyrir stærð 1/2 0962 210 113Langt skilrúm fyrir stærð 2 0962 210 121 10/100Stutt skilrúm fyrir stærð 2 0962 210 122Stutt skilrúm fyrir stærð 3 0962 210 132Plasthlíf yfir merkimiða fyrir stærð 3 0962 210 133Stutt skilrúm fyrir stærð 4 0962 210 142Lok fyrir stærð 2 0962 210 152 5Lok fyrir stærð 3 0962 210 153 10Lok fyrir stærð 4 0962 210 154Merkimiðar (80 x 40 mm, sjálflímandi)

fyrir stærð 1/2/3 0962 210 202 20 arkir með 14 miðum

Merkimiðar (80 x 23 mm, sjálflímandi)

fyrir stærð 4/5 0962 210 203 20 arkir með 24 miðum

product name

694

aukahlutir Fyrir plastbakka

MW

F - 1

0/01

- 06

182

- © •

Hillueining á vegg• Veggfestingar nauðsynlegar.

Tvöföld hillueining• Hillustandur fylgir.

Hilluvagn• með 2 föstum hjólum og 2 snúningshjólum með

bremsum.• Burðargeta 300 kg.

Geymslukerfi fyrir verkstæði, iðnaðarmenn og iðnað

• Fjórar mismunandi hæðir.• Stöðluð festing fyrir geymslubakka að stærð

2/3/4/5.

• Góð skipulagning á geymslu vegna litamerk-trar uppröðunar bakka.

• Tilvalið til að geyma smáhluti og varahluti.

• Hámarksaðgengi á vinnustöðum• Einfalt að setja saman.• Stálplötur, galvaníseraðar.

Plastbakka rekkar

(Tvöföld hillueining á mynd)

Lýsing Bakkar VörunúmerM. St. Litur

Hillueining á vegg

36 4 rauður 0962 200 010án bakka 0962 200 310

Tvöföld hillueining

72 4 rauður 0962 200 110án bakka 0962 200 410

Plastbakkar Gólffestingar fyrir hillueiningar á vegg

Stærð Litur Fjöldi Lýsing Vörunr.3 rauður 6 vegg-

festingu960 71

4 rauður 9 960 81

• Breidd: 1055 mm• Hæð: 500 mm

• 360 x 210 x 40 mm (D x H x B).• Hægt að festa vegghillueiningar í gólf.

Vörunúmer 0962 200 002M. í ks.: 1 = 1 par

product name

695

hillukerFi Fyrir plastbakka

MW

F - 1

1/01

- 06

184

- © •

(Hilluvagn á mynd)

Lýsing Breiddmm

Hæðmm

Bakkar Vörunúmer M.í ks.Magn Stærð Litur

Hillueining á vegg

1055 1275 54 4 rauður 0962 200 030 1 24 3 blárán bakka 0962 200 330

Tvöföld hillueining

108 4 rauður 0962 200 130 48 3 blárán bakka 0962 200 430

Hilluvagn 1445 108 4 rauður 0962 200 230 48 3 blárán bakka 0962 200 530

Lýsing Breiddmm

Hæðmm

Bakkar Vörunúmer M.í ks.Magn Stærð Litur

Hillueining á vegg

1055 1275 24 3 grænn 0962 200 032 112 2 blárán bakka 0962 200 332

Tvöföld hillueining

48 3 grænn 0962 200 13224 2 blárán bakka 0962 200 432

Hilluvagn 1445 48 3 grænn 0962 200 23224 2 blárán bakka 0962 200 532

Lýsing Breiddmm

Hæðmm

Bakkar Vörunúmer M.í ks.Magn Stærð Litur

Hillueining á vegg

1055 1525 63 4 gulur 0962 200 040 1 30 3 blárán bakka 0962 200 340

Tvöföld hillueining

126 4 gulur 0962 200 140 60 3 blárán bakka 0962 200 440

Hilluvagn 1695 126 4 gulur 0962 200 240 60 3 blárán bakka 0962 200 540

Lýsing Breiddmm

Hæðmm

Bakkar Vörunúmer M.í ks.Magn Stærð Litur

Hillueining á vegg

1055 1525 45 4 rauður 0962 200 041 124 3 grænn 8 2 blárán bakka 0962 200 341

Tvöföld hillueining

90 4 rauður 0962 200 14148 3 grænn16 2 blárán bakka 0962 200 441

Hilluvagn 1695 90 4 rauður 0962 200 24148 3 grænn16 2 blárán bakka 0962 200 541

Plastbakkarekkar 1300

Plastbakkarekkar 1500

696

hillukerFi Fyrir plastbakka

MW

F - 0

2 - 0

5634

- ©

Sterkbyggðar töskur fyrir mikið álag

Frábært, fyrirferðarlítið og handhægt kerfi til skipulagningar og geymslu á ýmsum smáhlutum. Hægt að aðlaga að þörfum og notkun.

Mál:Ytri: 336x245x55 mm (BxHxD)Innan: 318x218x50 mm (BxHxD)

Efni: ABS• mjög höggþolið og ákaflega stöðugt• þolir almenn smurefni, olíur og bensín• þolir hitastig milli –25°C og +90°C.• léttl

Samsett handfang.• mjúk áferð• stór.

Stórir tappar á botni fyrir stöðugleika.

Geymsla og flutningur eru leikur einn.

Sterkar og öruggar lamir milli loks og botns.

Einfaldar og öruggar læsingar með tvöfalt læsingaröryggi vegna snúnings-bolta sem eru áfastir lokinu

Staflast á öruggan hátt vegna snúningsbolta.

Mikið burðarþol Staflast

Örugg handföng

SterkHólfskipt

product name

697

orsy® 100 smáhlutataska

MW

F - 0

9/02

- 06

403

- © •

ORSY 100 skáparVörunúmer 0955 100 M. í ks.: 1

• Fyrir fjórar ORSY 100 töskur.• Miðlæg læsing með tveimur lyklum.• Útdraganlegar skúffur á legum.• Stöflunarhnúðar. • Mál: 410 x 315 x 260 mm (B x H x D).• Töskur fylgja ekki.

Aukalæsing: Vörunúmer 0955 100 350 M. í ks.: 1

ORSY 100 færanlegur skápurVörunúmer 0955 102 M. í ks.: 1

● Fyrir þrjár ORSY 100 töskur.● Miðlæg læsing með tveimur lyklum.● Útdraganlegar skúffur á legum.● Stöflunarhnúðar. ● Mál: 410 x 240 x 260 mm (B x H x D).● Töskur fylgja ekki.

Aukalæsing: Vörunúmer 0955 102 200 M. í ks.: 1

ORSY 100 rekkiVörunúmer 0955 103 M. í ks.: 1

• Fyrir fjórar ORSY 100 töskur.• Mál: 340 x 300 x 240 mm (B x H x D).• Töskur fylgja ekki.

VagnVörunúmer 0961 500 M. í ks.: 1

• Til stöflunar á ORSY 100 skápum.• Hæðarstillanlegt vinnuborð.• Stafla má hlutum og setja á vagninn.• Töskur og skápar ekki innifaldir. • Hólf fyrir úðabrúsa (dæmi um notkun).

Gerð Vörunúmer M. í ks. 4 hólfa bakki 0955 800 41 1 8 hólfa bakki 0955 808 112 hólfa bakki 0955 801 2116 hólfa bakki 0955 801 6118 hólfa bakki 0955 801 8120 hólfa bakki 0955 802 01

Bakkar

Gerð Vörunúmer M. í ks.löng fyrir 0955 151 208

0955 158 201 8

stutt fyrir 0955 152 208

0955 158 211

Skilrúm

Fylgihlutir fyrir ORSY 100 töskur

product name

698

orsy® 100 smáhlutataska

ORSY 100 smáhlutataska• Með sterk skilrúm úr plasti sem hægt er að

raða að vild.• Mál: 335 x 245 x 55 mm (BxHxD).

Gólfkassi, 3 hólf8 skilrúm fylgjaVörunúmer 0955 152 208

Gólfkassi, 2 hólf8 skilrúm fylgjaVörunúmer 0955 151 208

Tilvalið til geymslu á:• Hlutum í mismunandi stærðum.• Mismunandi magn.• Ýmis verkfæri, smáhluti o.s.frv.• Vörusýni vegna kynninga.Sjá fylgihluti fyrir viðbótarskilrúm.

6 hólfa bakkiVörunúmer 0955 806 500

18 hólfa bakkiVörunúmer 0955 801 81

12 hólfa bakkiVörunúmer 0955 801 21

4 hólfa bakkiVörunúmer 0955 800 41

20 hólfa bakkiVörunúmer 0955 802 01

16 hólfa bakkiVörunúmer 0955 801 61

8 hólfa bakkiVörunúmer 0955 808 1

ORSY 100 smáhlutataska tómVörunúmer 0955 150 0

• Með sterk og djúp hólf - innrétting valin sérstaklega.

• Mál: 335 x 245 x 55 mm (BxHxD).

product name

699

orsy® 100 smáhlutataska

Vörunr. 0964 129 08 600 stykki

Boddýskrúfur, sexkantshaus með skinnu DIN 7976Stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0129 48 … 4.8 x 16/19 1000129 5 … 5.5 x 13/16 1000129 63 … 6.3 x 16 100 6,3 x 20 500129 8 … 8 x 19 50

Vörunr. 0964 500 1 800 stykki

BoddýrærStál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks.0500 113 47 3,9 mm 100 0500 113 62 4,2 mm 100 0500 113 69 6,5 mm 100 0500 114 03 6,5 mm 100 0500 133 84 4,8 mm 100 0500 121 9 3,5 mm 100 0500 114 70 4,8 mm 100 0500 115 77 5,5 mm 100

Vörunr. 0964 500 10 1375 stykki

Boddý- og fjaðurrærStál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks.0500 119 56 2,9 mm 50 0500 121 9 3,5 mm 50 0500 113 46 3,9 mm 50 0500 113 62 4,2 mm 50 0500 115 22 4,8 mm 50 0500 115 77 5,5 mm 50 0500 132 04 6,3 mm 50 0500 114 27 6,3 mm 50 0500 114 03 6,5 mm 50 0500 113 69 6,5 mm 100 0500 117 61 8,0 mm 25 0500 111 84 2,5 mm 200 0500 111 41 3,0 mm 200 0500 111 83 3,5 mm 200 0500 111 82 4,0 mm 200

Vörunr. 0964 541 180 stykki

Hosuklemmur 5,2 – 16,8 mm

Vörunr. 0964 915 5 1001 stykki

Hnoð

Vörunúmer 964 915 50 Zebra draghnoð 964 917 Hnoðrær 964 936 Blindhnoð

Vörunr. 0964 255 540 stykki

Stoppskrúfur

Din 913 Din 914 Din 9155x10 5x16 5x10 5x16 5x10 5x16

6x10 6x16 6x10 6x16 6x10 6x16

8x10 8x16 8x10 8x16 8x10 8x16

hosuklemmur hnoð stoppskrúFur

700

boddýskrúFur/-rær

orsy® 100 úrVal

Vörunr. 0964 072 478 stykki

Sexkantaðir boltar og rær UNC/USS PC 8.8Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0030 … 1/4” 125 3/8” 50 5/16” 60 0072 14 … 1/4” x 1/2”; 3/4”; 1”; 1 1/4”; 1 1/2” 25 0072 516 … 5/16” x 1/2”; 3/4”; 1”; 1 1/4”; 1 1/2” 10 5/16” x 2” 8 0072 38 … 3/8” x 1” 20 3/8” x 1 1/4”; 1 1/2” 15 3/8” x 1 3/4” 10

Vörunr. 0964 274 0 340 stykki

Lásboltar PC 8,8 Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0274 06 … M6 x 10/12/16/20 50 0274 08 … M8 x 12/16/20/25 20 0274 010 … M10 x 20/25 20

M10 x 30/35 10

Vörunr. 0964 084 1040 stykki

Innansexkantsboltar DIN 912, PC 8,8Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks. 0084 4 … M4 x 10/16/20 100 0084 5 … M5 x 10/16 100 M5 x 20 80 M5 x 25/30 50 0084 6 … M6 x 10/16/20 50 M6 x 25/30 40 M6 x 40 30 0084 8 … M8 x 16/20 30

M8 x 25/30 20

Vörunr. 0964 071 478 stykki

Sexkantaðir boltar og rær UNF/SAE PC 8,8Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0331 … 1/4” 125 3/8” 50 5/16” 60 0071 14 … 1/4” x 1/2”; 3/4”; 1”; 1 1/4”; 1 1/2” 25 0071 516 … 5/16” x 1/2”; 3/4”; 1”; 1 1/4”; 1 1/2” 10 5/16” x 2” 8 0071 38 … 3/8” x 1” 20 3/8” x 1 1/4”; 1 1/2” 15 3/8” x 1 3/4” 10

Vörunr. 0964 057 0 665 stykki

Sexkantaðir boltar DIN 933, PC 8,8stál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks.0057 06 … M6 x 12/16/20 100 M6 x 25 80 0057 08 … M8 x 16 60 M8 x 20/25 50 M8 x 30 40 0057 010 … M10 x 20/25 25 M10 x 30 20 M10 x 40 15

Vörunr. 0964 096 430 stykki

Sexkantaðir boltar DIN 933 Ryðfrítt stál A2, ryðvarið

Vörunúmer M. í ks.0096 6 … M6 x 10/16/20/25 50 M6 x 30 25 0096 8 … M8 x 16/20/25 25 M8 x 30/40 20 0096 10 … M10 x 20/25 20 M10 x 30/35 15 M10 x 40/50 10

ryðfrítt

product name

701

boltar

Vörunr. 0964 112 30 1803 stykki

Boddýskrúfur, kúptur undirsinkaður haus með AW-stjörnu, svipar til DIN 7983 Delta Seal - svart

Vörunúmer M. í ks.0112 329 … 2,9 x 9,5/13/16/19 100 0112 335 … 3,5 x 13/16/19/25 100 0112 339 … 3,9 x 16/19/25/32 100 0112 342 … 4,2 x 16/19/25 100 0112 348 … 4,8 x 19/22/25 100 0614 … AW-biti10/20/25 1

Vörunr. 0964 112 5 1453 stykki

Boddýskrúfur, undirsinkaður haus með AW-stjörnu, svipar til DIN 7982 Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0112 535 … 3,5 x 9,5/13/16 100 0112 539 … 3,9 x 13/16/19/25 100 3,9 x 38 50 0112 542 … 4,2 x 16/25 100 0112 548 … 4,8 x 16/19/25 100 4,8 x 32/38/50 50 0614 … AW-biti 10/20/25 1

Vörunr. 0964 123 9 1353 stykki

Boddýskrúfur, undirsinkaður haus með AW-stjörnu, svipar til DIN 7982 Ryðfrítt stál A2, ryðvarið

Vörunúmer M. í ks.0123 935 … 3,5 x 13/16/19 100 0123 939 … 3,9 x 13/16/19/25 100 3,9 x 38 50 0123 942 … 4,2 x 16/19/25 100 4,2 x 32/38/50 50 0123 948 … 4,8 x 25 100 4,8 x 32 50 0614 … AW-biti 10/20/25 1

aW ® aW ® aW ®

ryðfrítt

Vörunr. 0964 113 30 1402 stykki

Boddýskrúfur með áföstum skinnum með AW-stjörnuDelta Seal - svart

Vörunúmer M. í ks.0113 339 … 3,9 x 9,5/13/16/19 100 3,9 x 25/32 50 0113 342 … 4,2 x 13/16/19 100 4,2 x 25/32/38 50 0113 348 … 4,8 x 13/16/19 100 4,8 x 25/32/38 50 0614 … AW-biti 20/25 1

Vörunr. 0964 113 31 802 stykki

Boddýskrúfur með áföstum skinnum með AW-stjörnuDelta Seal - svart

Vörunúmer M. í ks.0113 342 … 4,2 x 13/16/19/25 100 0113 348 … 4,8 x 13/16/19/25 100 0614 … AW-biti 20/25 1

aW ® aW ®

product name

702

boddýskrúFur

Vörunr. 0964 115 1600 stykki

Boddýskrúfur, pan-haus með Phillips-stjörnu H, DIN 7981Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0115 35 … 3,5 x 9,5/13/16/19/22 100 0115 42 … 4,2 x 9,5/13/16/19/22/25 100 0115 48 … 4,8 x 13/16/19/22/25 100

Vörunr. 0964 134 1775 stykki

Boddýskrúfur, pan-haus með Phillips-stjörnu H, DIN 7981Stál, svart/galvaníserað (A2S)

Vörunúmer M. í ks.0134 29 … 2,9 x 9,5/13 100 0134 35 … 3,5 x 9,5/13/16/19 100 0134 39 … 3,9 x 13/16/19 100 0134 42 … 4,2 x 9,5/13/16/19/25 100 0134 48 … 4,8 x 16/19 100 0134 55 … 5,5 x 16 100 5,5 x 25 75

Vörunr. 0964 119 1550 stykki

Boddýskrúfur, pan-haus með Phillips-stjörnu H, DIN 7981 Ryðfrítt stál A2

Vörunúmer M. í ks.0119 35 … 3,5 x 9,5/13/16/19 100 0119 39 … 3,9 x 9,5/13/16/19 100 0119 42 … 4,2 x 13/16/19/25 100 0119 48 … 4,8 x 13/16/25 100 4,8 x 32 50

ryðfrítt

Vörunr. 0964 111 30 1778 stykki

Boddýskrúfur, pan-haus með AW-stjörnu, svipar til DIN 7981 Delta Seal - svart

Vörunúmer M. í ks.0111 329 … 2,9 x 9,5/13 100 0111 335 … 3,5 x 9,5/13/16/19 100 0111 339 … 3,9 x 13/16/19 100 0111 342 … 4,2 x 9,5/13/16/19/25 100 0111 348 … 4,8 x 16/19 100 0111 355 … 5,5 x 16 100 5,5 x 25 75 0614 … AW-biti 10/20/25 1

Vörunr. 0964 119 99 1403 stykki

Boddýskrúfur, pan-haus með AW-stjörnu, svipar til DIN 7981 Ryðfrítt stál A2, ryðvarið

Vörunúmer M. í ks.0119 992 9.. 2,9 x 9,5 100 0119 993 5.. 3,5 x 9,5/13/16/25 100 0119 994 2.. 4,2 x 13/16/19/25 100 0119 994 8.. 4,8 x 13/16/19/25 100 4,8 x 32/38 50 0614 … AW-biti10/20/25 1

aW ® aW ® aW ®

ryðfrítt

Vörunr. 0964 111 20 1603 stykki

Boddýskrúfur, pan-haus með AW-stjörnu, svipar til DIN 7981 Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0111 229 … 2,9 x 9,5/13 100 0111 235 … 3,5 x 9,5/13/16/19/25 100 0111 242 … 4,2 x 9,5/13/16/19/25 100 0111 248 … 4,8 x 13/16/19/25 100 0614 … AW-biti 10/25/30 1

703

boddýskrúFur

Vörunr. 0964 206 0 1578 stykki

Zebra pias borskrúfur, pan-haus með AW-stjörnu Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0206 35 … 3,5 x 9,5/13/16/19 100 0206 39 … 3,9 x 13/16/19/25 100 0206 42 … 4,2 x 13/16/19/25 100 0206 48 … 4,8 x 13/16/19 100 4,8 x 25 75 0614 … AW-biti 10/20/25 1

Vörunr. 0964 205 7 1453 stykki

Zebra pias borskrúfur, undirsinkaður haus með AW-stjörnu Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0205 729 … 2,9 x 13 100 0205 735 … 3,5 x 13/16/19/22/25 100 0205 742 … 4,2 x 16/19/22/25/32 100 0205 748 … 4,8 x 19/25 100 4,8 x 32/38/50 50 0614 … AW-biti 10/20/25 1

Vörunr. 0964 218 800 stykki

Zebra pias borskrúfur með áföstum skinnum, Phillips-stjarna HStál, svart/galvaníserað

Vörunúmer M. í ks.0218 24 … 4,2 x 13/16/19/25 100 0218 25 … 4,8 x 13/16/22/35 100

Vörunr. 0964 211 6 1102 stykki

Zebra pias-skrúfur fyrir númeraplötur með Phillips-stjörnu H Stál, Delta Magni - grátt

Vörunúmer M. í ks.0590 10 … hvítur/svartur 300 0614 … Bitar PH2 2 0211 65 … 5 x 16/19 200 5 x 25 100

aW ® aW ®

704

pias borskrúFur

Vörunr. 0964 317 1035 stykki

Rær DIN 934PC 8, blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0317 3 M3 200 0317 4 M4 100 0317 5 M5 100 0317 6 M6 200 0317 7 M7 100 0317 8 M8 200 0317 10 M10 50 0317 12 M12 40 0317 14 M14 25 0317 16 M16 20

Vörunr. 0964 322 1200 stykki

Rær og skinnur DIN 934/DIN 125Ryðfrítt stál A2

Vörunúmer M. í ks. 0322 … M3/M4/M5/M6/M8 100 M10/M12 50 0409 … 3,2/4,3/5,3/6,4/8,4 þverm. 100 10,5/13 þverm. 50

Vörunr. 0964 368 600 stykki

Lásrær DIN 985PC 8, blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0368 4 M4 100 0368 5 M5 100 0368 6 M6 100 0368 8 M8 100 0368 10 M10 50 0368 10 1 M10x1 50 0368 12 M12 50

0368 12 15 M12x1,5 50

Vörunr. 0964 317 0 600 stykki

Rær DIN 934 PC 8, stál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks. 0317 04 M4 100 0317 05 M5 100 0317 06 M6 100 0317 08 M8 100 0317 010 M10 100 0317 012 M12 50 0317 014 M14 25 0317 016 M16 25

Vörunr. 0964 365 200 stykki

Rær fyrir pústgreinar DIN 14440/DIN 14441Koparhúðað stál (C4L)

Vörunúmer M. í ks.0366 … M6/M8x1/M12 10 M8/M10 20 0365 … M8/M10 20 M12 10 0365 6 M8 10 0365 61 M8 10 0369 8 12 M8 10 0369 10 149 M10 10 0365 65 M10 10 0302 8 11 M8 10 0302 8 12 M8 10 0302 8 15 M8 10

ryðfrítt

múrtappar

Vörunr. 0964 903 001 800 stykki

Múrtappar5x25 – 14x75 mm

product name

705

rær

MW

F - 1

1/05

- 07

131

- © •

Vörunr. 0964 407 1425 stykki

Skinnur DIN 125140 HV, blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0407 3 3,2 þverm. 200 0407 4 4,3 þverm. 200 0407 5 5,3 þverm. 200 0407 6 6,4 þverm. 200 0407 8 8,4 þverm. 200 0407 10 10,5 þverm. 100 0407 12 13 þverm. 100 0407 14 15 þverm. 100 0407 16 17 þverm. 100 0407 20 21 þverm. 25

Vörunr. 0964 407 1 1125 stykki

Skinnur DIN 125140 HV, stál, gulkrómað (A2C)Brettaskinnur samkvæmt DIN 522Stál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks. 0407 04 4,3x9x0,8 100 0407 05 5,3x10x1 100 0407 06 6,4x12x1,6 100 0407 08 8,4x16x1,6 100 0407 010 10,5x20x2 100 0407 012 13x24x2,5 100 0407 014 15x28x2,5 75 0407 016 17x30x3 50 0411 05 20 5,3x20x1,25 100 0411 06 20 6,5x20x1,25 100 0411 08 24 8,5x24x1,25 100 0411 010 30 10,5x30x1,5 100

Vörunr. 0964 407 441 1400 stykki

Skinnur DIN 125 140 HVLásskinnur DIN 127Stál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks.0407 0 … M4/M5/M6/M7/M8/M10 100 M12/M14 50 0441 0 … M4/M5/M6/M7/M8/M10 100 M12/M14 50

Vörunr. 0964 421 00 1100 stykki

Skinnur DIN 125Plast PA 6,6 hvítt

Vörunúmer M. í ks.0421 003 3,2x7x0,5 100 0421 004 4,3x9x0,8 100 0421 005 5,3x10x1 200 0421 006 6,4x12x1,6 200 0421 007 7,4x14x1,6 100 0421 008 8,4x16x1,6 200 0421 001 0 10,5x20x2 100 0421 001 2 13x24x2,5 100

Vörunr. 0964 411 1400 stykki

Brettaskinnur samkvæmt DIN 522Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0411 4 M4 200 0411 5 M5 200 0411 6 M6 500 0411 8 M8 350 0411 10 M10 100 0411 12 M12 50

Vörunr. 0964 411 2 600 stykki

Brettaskinnur samkvæmt DIN 522Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0411 6 30 6,4x30x1,25 100 0411 8 20 8,4x20x1,25 100 0411 8 24 8,4x25x1,25 100 0411 8 25 8,4x25x1,5 100 0411 8 30 8,4x30x1,5 50 0411 10 30 10,5x30x1,5 50 0411 10 40 10,5x40x2 50 0411 12 30 13,0x32x1,5 50

ryðfrítt

product name

706

skinnur

MW

F - 1

2/05

- 07

133

- © •

Vörunr. 0964 439 1050 stykki

Hringsplitti inn DIN 472Fjaðrastál, ómeðhöndlað

Vörunúmer M. í ks.0439… 8 mm - 30 mm þverm. 1.050

Vörunr. 0964 490 985 stykki

E-splitti DIN 6799 Ómeðhöndlað stál

Vörunúmer M. í ks.0490 23 fyrir öxla 2,3 þverm. 100 0490 32 fyrir öxla 3,2 þverm. 100 0490 40 fyrir öxla 4 þverm. 100 0490 50 fyrir öxla 5 þverm. 100 0490 60 fyrir öxla 6 þverm. 100 0490 70 fyrir öxla 7 þverm. 100 0490 80 fyrir öxla 8 þverm. 100 0490 90 fyrir öxla 9 þverm. 100 0490 100 fyrir öxla 10 þverm. 100 0490 120 fyrir öxla 12 þverm. 50 0490 150 fyrir öxla 15 þverm. 25 0490 190 fyrir öxla 19 þverm. 10

Vörunr. 0964 438 1050 stykki

Hringsplitti fyrir öxla DIN 471 Ómeðhöndlað fjaðrastál

Vörunúmer M. í ks. 0438… 5 mm - 35 mm þverm. 1.050

Vörunr. 0964 491 240 stykki

SL/KL-splitti fyrir lása og öxlaÓmeðhöndlað stál

Vörunúmer M. í ks. 0492 4 M4 20 0492 5 M5 20 0492 6 M6 20 0492 8 M8 20 0492 10 M10 20 0492 12 M12 20 0491 4 M4 20 0491 5 M5 20 0491 6 M6 20 0491 8 M8 20 0491 10 M10 20 0491 12 M12 20

Vörunr. 0964 260 60 stykki

Splittboltar DIN 1434 Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0260 006 6x18/15,5 10 0260 008 8x22/19 10 0260 001 0 10x28/24 10 0260 001 01 10x35/30 10 0260 001 2 12x35/30 5 0260 001 21 12x40/35 5 0260 001 4 14x40/35 5 0260 001 42 14x45/40 5

bremsunipplar

Vörunr. 0964 889 155 stykki

Bremsunipplar

product name

707

splitti

Vörunr. 0964 470 1775 stykki

Klofin splitti DIN 94Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0470 16 20 1,6x20 500 0470 2 25 2x25 250 0470 2 40 2x40 250 0470 25 40 2,5x40 150 0470 32 32 3,2x32 150 0470 32 40 3,2x40 100 0470 35 60 3,5x60 100 0470 4 40 4x40 100 0470 45 50 4,5x50 50 0470 5 40 5x40 50 0470 5 50 5x50 50 0470 63 63 6,3x63 25

Vörunr. 0964 470 1 1500 stykki

Klofin splitti DIN 94Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0470 16 20 1,6x20 500 0470 2 25 2x25 250 0470 2 40 2x40 250 0470 25 40 2,5x40 200 0470 32 32 3,2x32 100 0470 32 40 3,2x40 100 0470 35 60 3,5x60 100

Vörunr. 0964 470 2 475 stykki

Klofin splitti DIN 94Blágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0470 32 40 3,2x40 100 0470 35 60 3,5x60 100 0470 4 40 4x40 100 0470 45 50 4,5x40 50 0470 5 40 5x40 50 0470 5 50 5x50 50

0470 63 63 6,3x63 25

Vörunr. 0964 469 0 165 stykki

Þéttihringir, sjálfmiðjandiStál, gulkrómað (A2C)

Vörunúmer M. í ks.0469 04 4 þverm. 20 0469 05 5 þverm. 20 0469 06 6 þverm. 20 0469 08 8 þverm. 20 0469 010 10 þverm. 20 0469 012 12 þverm. 20 0469 014 14 þverm. 10 0469 016 16 þverm. 10 0469 018 18 þverm. 10 0469 020 20 þverm. 5 0469 022 22 þverm. 5 0469 024 24 þverm. 5

Vörunr. 0964 460 1 850 stykki

Koparþéttihringir DIN 7603Gerð A

Vörunúmer M. í ks. 0460 6 10 6x10 100 0460 8 12 8x12 100 0460 8 14 8x12 100 0460 10 14 10x14 100 0460 10 16 10x16 100 0460 12 16 12x16 100 0460 12 18 12x18 100 0460 14 18 14x18 50 0460 14 20 14x20 100

Vörunr. 0964 460 1140 stykki

Koparþéttihringir DIN 7603Gerð A

Vörunúmer M. í ks.0460… 6 mm - 32 mm þverm. 1.140

product name

708

kloFin splitti

þéttihringir

Vörunr. 0964 463 525 stykki

Þéttihringir DIN 7603Gerð A, ál

Vörunúmer M. í ks.0463 6 … 6 x 10 50 0463 8 … 8 x 12/14 50 0463 10 … 10 x 14/16 25 0463 12 … 12 x 16/18 25 0463 14 … 14 x 18/20 25 0463 16 … 16 x 20/22 25 0463 18 … 18 x 22/24 25 0463 20 … 20 x 26 25 0463 22 … 22 x 27 25 0463 24 … 24 x 30 25 0463 26 … 26 x 32 25 0463 30 … 30 x 36 25

Vörunr. 0964 460 2 550 stykki

Koparþéttihringir DIN 7603Gerð A

Vörunúmer M. í ks.0460 14 20 14x20 100 0460 16 22 16x22 100 0460 18 24 18x24 50 0460 20 26 20x26 50 0460 22 27 22x27 50 0460 24 30 24x30 50 0460 26 32 26x32 50 0460 28 34 28x34 50 0460 30 36 30x36 50 0460 32 38 32x38 25

Vörunr. 0964 462 575 stykki

Þéttihringir fyrir pönnutappa DIN 7603Ál, gerð A, fylliþéttar úr kopar gerð A, kopar, asbestlaus, gerð C

Vörunúmer M. í ks.0460 12 18 12x18 50 0460 14 20 14x20 100 0460 16 22 16x22 25 0460 6 10 6x10 100 0462 014 20 14x20 50 0462 018 24 18x24 25 0462 026 32 26x32 25 0462 16 22 16x22 25 0463 10 16 10x16 50 0463 22 27 22x27 25 0464 12 20 12x20 50 0464 14 22 14x22 50

þéttihringir

þéttingasett

Vörunr. 0964 464 160 stykki

Þéttihringir úr sinkiGulkrómað (A2C)Bremsuhringir Messing, gúmmíklæddir að innanverðu

Vörunúmer M. í ks.0464 012 19 12x19 20 0464 014 20 14x20 20 0464 015 23 15x23 20 0464 12 16 Rg 12x16; Gu 10x14 20 0464 14 18 Rg 14x18; Gu 12x16 20 0464 16 22 Rg 16x22; Gu 15x19 20 0464 18 22 Rg 18x22; Gu 16x20 20 0464 22 27 Rg 22x27; Gu 20x24 20

Vörunr. 0964 465 1170 stykki

Þéttihringir DIN 7603Gerð A, vúlkaníseraðar trefjar

Vörunúmer M. í ks.0465… 5 mm þverm. - 30 mm þverm. 1.170

Vörunr. 0964 876 1 900 stykki

Þéttingasett

Gúmmíhringir 1 1/4“, 1 1/2“, 52 mm, 1 1/4“, 1 1/2“Gúmmi Ø 13, 14, 15, 17Fíberhringir 12x18, 16x24, 17x21, 21x25, 27x33Gúmmitappar 3/8“x8, 3/8“x10, 1/2“x8, 1/2“x10

product name

709

Vörunr. 0964 468 3 8 stykki

O-hringir í metravís

Vörunúmer M. í ks. 0893 09 Byggingarlím 1 0715 66 06 Alhliða hnífur 1 0468 100 Skapalón 1 0468 111 6 1,6 þverm. 1 0468 112 4 2,4 þverm. 1 0468 113 0 3 þverm. 1 0468 115 7 5,7 þverm. 1 0468 118 4 8,4 þverm. 1

Vörunr. 0964 468 440 stykki

O-hringir, tomma

Vörunúmer M. í ks.0468… 5,28 mm þverm. - 36,10 mm í þverm. 440

Vörunr. 0964 468 5 1050 stykki

O-hringir, tomma

Vörunúmer M. í ks.0468… 2,9 mm - 23,4 mm þverm. 1.050

Vörunr. 0964 468 2 365 stykki

O-hringir, metrakerfi

Vörunúmer M. í ks.0468 025 30 25x3 50 0468 028 30 28x3 50 0468 030 30 30x3 50 0468 034 30 34x3 25 0468 036 30 36x3 25 0468 038 30 38x3 25 0468 040 30 40x3 25 0468 042 30 42x3 25 0468 030 35 30x3,5 25 0468 032 35 32x3,5 10 0468 033 35 33x3,5 10 0468 033 35 33x3,5 10

Vörunr. 0964 468 1 1050 stykki

O-hringir, metrakerfi

Vörunúmer M. í ks.0468 0… 3 mm þverm. - 24 mm þverm. 1.050

Vörunr. 0964 468 11 800 stykki

O-hringir, metrakerfi

Vörunúmer M. í ks.0468 003 20 3x2 100 0468 004 20 4x2 100 0468 005 20 5x2 100 0468 006 20 6x2 100 0468 007 20 7x2 100 0468 008 20 8x2 100 0468 010 20 10x2 50 0468 012 20 12x2 50 0468 010 25 10x2,5 50 0468 012 25 12x2,5 50

Vörunr. 0964 468 6 330 stykki

O-hringir, tomma

Vörunúmer M. í ks. 0468 250 0 25x3,53 50 0468 265 7 26,57x3,53 50 0468 281 7 28,17x3,53 50 0468 297 5 29,75x3,53 25 0468 313 4 31,34x3,53 25 0468 329 3 32,93x3,53 25 0468 345 2 34,52x3,53 25 0468 361 0 36,1x3,53 25 0468 377 0 37,7x3,53 25 0468 374 7 37,47x5,34 10 0468 406 5 40,65x5,34 10 0468 438 2 43,82x5,34 10

product name

710

o-hringir

Vörunr. 0964 506 1 376 stykki

Toggormar með tvöfaldri lykkju DIN 2097Gormar DIN 17223 B blágalvaníseraðir (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0506 2 … ýmsar lengdir og þverm. 376

Vörunr. 0964 475 1100 stykki

Rörsplitti ISO 8752Ómeðhöndlað fjaðrastál

Vörunúmer M. í ks.0475 2 20 2x20 100 0475 2 30 2x30 100 0475 3 20 3x20 100 0475 3 40 3x40 100 0475 4 40 4x40 100 0475 4 60 4x60 100 0475 5 30 5x30 100 0475 5 40 5x40 100 0475 5 60 5x60 75 0475 6 40 6x40 100 0475 6 50 6x50 75 0475 6 60 6x60 50

Vörunr. 0964 475 1 240 stykki

Rörsplitti ISO 8752 Ómeðhöndlað fjaðrastál

Vörunúmer M. í ks.0475 7 40 7x40 20 0475 7 50 7x50 20 0475 7 70 7x70 20 0475 8 40 8x40 20 0475 8 50 8x50 20 0475 8 60 8x60 20 0475 10 40 10x40 20 0475 10 50 10x50 20 0475 10 60 10x60 20 0475 12 40 12x40 20 0475 12 50 12x50 20 0475 12 60 12x60 20

Vörunr. 0964 506 2 335 stykki

Þrýstigormar skv. DIN 2095 Gormar DIN 17223 Bblágalvaníseraðir (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0506 … ýmsar lengdir og þverm. 335

Vörunr. 0964 986 600 stykki

SmurkopparDIN 71412 A, B, CBlágalvaníserað stál (A2K)

Vörunúmer M. í ks.0986 46 6 þverm., H1 50 0986 47 8 þverm., H1 50 0986 48 10 þverm., H1 50 0986 40 M6x1, H1 50 0986 41 M8x1, H1 50 0986 42 M10x1, H1 50 0986 50 M6x1, H2 50 0986 51 M8x1, H2 50 0986 52 M10x1, H2 50 0986 60 M6x1, H3 50 0986 61 M8x1, H3 50 0986 62 M10x1, H3 50

711

smurkoppar

gormar

Vörunr. 0964 000 100 316 stykki

Verkfæri til að hengja upp myndir

Vörunúmer M. í ks.0234 999 002 Stálnaglar 2x30 mm 10 0234 999 003 Nagli með flötum haus, lítill 1x11 mm 200 0234 999 … Krókur í vegg 2x30/4x40 mm 10 0234 999 … Lykkjur 3K/1K 10 0234 999 008 Tennt upphengi L 55 mm 10 0234 999 … Krókur í vegg Stærð 1/Stærð 3 10 0234 999 … Hringskrúfur 10x4/12x6 mm 10 0234 999 013 Múrtappar 5x25 mm 10 0988 350 … Hallamál L 150 mm/blýantur 1 0715 731 10 Munnhamar 100 g 1 0715 01 74 Flatkjaftur L 160 mm 1 0715 34 49 Síll 1 0988 350 003 Tommustokkur ,1 metri 1

VerkFæri

rörsplitti

Vörunr. 0964 555 1 270 stykki

Þjófatengi

Vörunúmer M. í ks. 0555 557 0,4-1,0 mm2 15 0555 564 1-2,5 mm2 20 0555 562 1 1,5-4 mm2 10 0555 972 0,8-2 mm2 5 0555 903 1 0,5-1,5 mm2 15 0555 910 2 1,5-2,5 mm2 150555 951 0,5-1,5 mm2 20 0555 952 1-2,5 mm2 25 0555 953 4 mm2 10 0555 564 1 1,0-2,5 mm2 10 0555 955 1 0,5-1,5 mm2 15 0555 953 2 1,5-2,5 mm2 150555 951 1 Flipum sem þrýst er á, einangraðir, rauðir 20 0555 952 1 Flipum sem þrýst er á, einangraðir, bláir 25 0555 953 1 Flipum sem þrýst er á, einangraðir, gulir 10 0555 516 1 0,5-1 mm2 10 0555 516 2 1,5-2,5 mm2 15 0555 516 4 4-6 mm2 15

Vörunr. 0964 555 2 181 stykki

Krumputengi

Vörunúmer M. í ks.0555 516 1 0,5-1,5 mm2 15 0555 516 2 1,5-2,5 mm2 15 0555 516 4 4,0-6,0 mm2 15 0555 905 1 0,5-1,5 mm2 15 0555 905 2 1,5-2,5 mm2 15 0555 944 1 0,5-1,5 mm2 15 0555 945 2 1,5-2,5 mm2 150555 909 2 1,5-2,5 mm2 15 0555 910 2 1,5-2,5 mm2 15 0555 911 2 1,5-2,5 mm2 15 0555 916 4 4,0-6,0 mm2 15 0555 917 4 4,0-6,0 mm2 15 0558 10 Krumputöng 0,5-6,0 mm2 1

Vörunr. 0964 555 10 440 stykki

Vatnsþétt tengi

Vörunúmer M. í ks.0555 102 … 2-póla/4-póla/6-póla, kló 4 0555 103 … 2-póla/4-póla/6-póla, innstunga 4 0555 102 3 3-póla, kló 4 0555 102 5 5-póla, kló 4 0558 991 41 gulur/0,5-1,0 mm2, fóðring 100 0558 995 81 til 1,5 mm2, kló 100 0555 103 3 3-póla, innstunga 4 0555 103 5 5-póla, innstunga 4 0558 991 42 rauður/1-1,5 mm2, fóðring 100 0558 995 82 til 1,5 mm2, innstunga 100

Vörunr. 0964 558 1 531 stykki

Einangraðir kapalskór

Vörunúmer M. í ks.0558 908 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 909 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 910 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 948 2 1,5-2,5 mm2 15 0558 949 2 1,5-2,5 mm2 15 0558 926 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 946 1 0,5-1,0 mm2 15 0558 947 1 0,5-1,0 mm2 15 0558 925 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 916 4 4,0-6,0 mm2 250558 905 4 4,0-6,0 mm2 50 0558 945 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 905 2 1,5-2,5 mm2 100 0558 944 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 905 1 0,5-1,0 mm2 50 0555 564 1,0-2,5 mm2 20 0558 943 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 901 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 10 Krumputöng 1

Vörunr. 0964 555 24 104 stykki

Sérhæfir kapalskór

Vörunúmer M. í ks.0555 923 1 hám.þverm. 2,7 mm 10 0555 923 2 hám.þverm. 4,5 mm 10 0555 923 3 hám.þverm. 6,0 mm 10 0555 516 1 0,5-1,5 mm2 10 0555 516 2 1,5-2,5 mm2 10 0555 516 4 4,0-6,0 mm2 10 0555 905 1 0,5-1,5 mm2 10 0555 905 2 1,5-2,5 mm2 10 0555 974 2-25 A 4 0555 944 1 0,5-1,5 mm2 10 0555 945 2 1,5-2,5 mm2 10

Vörunr. 0964 558 2 321 stykki

Einangraðir kapalskór

Vörunúmer M. í ks.0558 925 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 926 2 1,5-2,5 mm2 25 0555 564 1,0-2,5 mm2 20 0558 901 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 909 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 943 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 944 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 945 2 1,5-2,5 mm2 25 0558 916 4 4,0-6,0 mm2 25 0558 905 1 0,5-1,0 mm2 25 0558 905 2 1,5-2,5 mm2 50 0558 905 4 4,0-6,0 mm2 25 0558 10 Krumputöng 1

product name

712

kapalskór

Vörunr. 0964 558 90 450 stykki

Kapalskór fyrir BMW

Vörunúmer M. í ks.0555 516 1 0,5-1,5 mm2 25 0555 516 2 1,5-2,5 mm2 25 0555 516 4 4,0-6,0 mm2 25 0558 997 7 3,5 mm þverm./4,0 mm2 25 0558 990 5 2,1 mm þverm./1,0-2,5mm2 25 0558 990 6 2,1 mm þverm./1,0-2,5mm2 25 0558 997 3 4,8 mm/1,5-2,5 mm2 25 0558 996 61 1,5 mm þverm./1,0-2,5 mm2 25 0558 990 7 1,5 mm þverm./0,75-1,5 mm2 250558 991 6 6,3 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 993 7 6,3 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 991 8 6,3 mm/1,0-2,5 mm2 25 0558 504 0 6,3 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 603 2 6,3 mm/1,5-2,5 mm2 25 0558 601 0 2,8 x 0,5 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 992 2 2,8 x 0,5 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 994 1 6,3 mm/1,0-2,5 mm2 25 0558 996 4 1,5 mm þverm./0,5-1,0 mm2 25

Vörunr. 0964 558 98 375 stykki

Kapalskór fyrir VW

Vörunúmer M. í ks.0558 190 2 0,5-1,5 mm2 25 0558 997 23 1,5-2,5 mm2 25 0558 190 8 2,8 x 0,8 mm/0,5-1,5 mm2 25 0558 190 9 0,5-1,5 mm2 25 0558 991 15 0,5-1,0 mm2 25 0558 991 00 0,5-1,0 mm2 25 0558 190 16 2,8 x 0,8 mm/0,5-1,5 mm2 25 0558 190 10 1,6 x 0,6 mm/0,5-1,5 mm2 25 0558 991 16 1,0-2,5 mm2 25 0558 991 01 1,5-2,5 mm2 25 0558 190 13 0,5-1,5 mm2 25 0555 923 1 hám.þverm. 2,7 mm 25 0558 991 6 0,5-1,0 mm2 25 0555 923 2 hám.þverm. 4,5 mm 25 0558 190 14 0,5-1,5 mm2 25

Vörunr. 0964 558 801 375 stykki

Kapalskór fyrir atvinnubíla

Vörunúmer M. í ks.0558 990 8 1,5 mm/0,75-1,5 mm2 25 0558 990 7 1,5 mm/0,75-1,5 mm2 25 0558 995 5 2,8 x 0,5 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 996 2 6,3 x 0,8 mm/4,0-6,0 mm2 25 0558 190 5 2,8 x 0,8 mm/0,5-1,5 mm2 25 0558 190 1 2,8 mm/0,5-1,5 mm2 25 0558 993 5 6,3 x 0,8 mm/1,0-2,5 mm2 25 0558 996 0 6,3 x 0,8 mm/0,5-1,0 mm2 250558 991 16 2,8 mm/1,0-2,5 mm2 25 0558 991 00 4,8 mm/0,5-1,0 mm2 25 0558 991 01 4,8 mm/1,5-2,5 mm2 25 0558 190 29 3,8 mm/0,5-1,5 mm2 25 0555 923 1 hám.þverm. 2,7 mm 25 0555 923 2 hám.þverm. 4,5 mm 25 0555 923 3 hám.þverm. 6,0 mm 25

Vörunr. 0964 557 5 72 stykki

Lóðkapalskór

Vörunúmer M. í ks.0557 921 9 M6 (6-16 mm2) 5 0557 922 0 M8 (6-16 mm2) 5 0557 922 1 M10 (6-16 mm2) 5 0557 922 4 M8 (10-25 mm2) 5 0557 922 5 M10 (10-25 mm2) 5 0557 922 8 M8 (16-35 mm2) 5 0557 922 9 M10 (16-35 mm2) 5 0557 923 0 M12 (16-35 mm2) 5 0557 923 3 M10 (25-50 mm2) 5 0557 923 4 M12 (25-50 mm2) 5 0557 923 7 M10 (35-70 mm2) 5 0557 923 8 M12 (35-70 mm2) 5 0557 924 0 M10 (50-95 mm2) 3 0557 924 1 M12 (50-95 mm2) 3 0557 924 3 M10 (70-120 mm2) 3 0557 924 4 M12 (70-120 mm2) 3

Vörunr. 0964 555 356 stykki

Kapalskór, öryggi

Vörunúmer M. í ks.0555 557 rauð 15 0555 564 blá 20 0555 972 2-20 A 10 0555 951 rauð 20 0555 952 blá 25 0555 953 gul 20 0555 951 1 rauð 20 0555 952 1 blá 25 0555 953 1 gul 200731 003 3 A 30 0731 007 5 7,5 A 30 0731 010 10 A 30 0573 020 20 A 20 0731 025 25 A 10 0731 400 2 töng 1 0731 005 5 A 20 0731 015 15 A 30 0731 030 30 A 10

product name

713

kapalskór

Vörunr. 0964 731 160 stykki

Stingöryggi

Vörunúmer M. í ks. 0731 0 … 3A/5A/7.5A/10A/15A/ 20A/25A/30A 20

Vörunr. 0964 731 0 170 stykki

Stingöryggi Mini-Maxi

Vörunúmer M. í ks. 0731 300 … 2A/3A/4A/5A/7.5A/10A/ 15A/20A/25A/30A 10 0731 301 … 20A/30A/40A/50A/60A/ 70A/80A 10

Vörunr. 0964 731 1 151 stykki

Stingöryggi ATO Mini-Maxi

Vörunúmer M. í ks.0731 0 … 5A/7.5A/10A/15A/20A/ 25A/30A 10 0731 300 … 5A/7.5A/10A/15A/20A/ 25A/30A 10 0731 301 … 30A/50A 5 0731 400 2 stinghaldari 1

Vörunr. 0964 771 0 130 stykki

Hitakrump

Vörunúmer M. í ks.0771 002 40 2,4/1,2 mm 20 0771 003 20 3,2/1,6 mm 20 0771 004 80 4,8/2,4 mm 20 0771 006 40 6,4/3,2 mm 20 0771 009 50 9,5/4,8 mm 20 0771 012 70 12,7/6,4 mm 10 0771 019 00 19,0/9,5 mm 10 0771 025 40 25,4/12,7 mm 10

Vörunr. 0964 502 250 stykki

Plastbönd, hvít

Vörunúmer M. í ks.0502 11 2,5 x 100 50 0502 12 3,6 x 140 50 0502 14 4,8 x 178 100 0502 15 4,8 x 290 25 0502 16 4,8 x 360 25

Vörunr. 0964 502 1 250 stykki

Plastbönd, svört

Vörunúmer M. í ks.0502 111 2,5 x 100 50 0502 121 3,6 x 140 50 0502 141 4,8 x 178 100 0502 151 4,8 x 280 25 0502 161 4,8 x 360 25

product name

714

stingöryggi

plastböndhitakrump

Vörunr. 0965 92 200 43 stykki

Snittverkfærasett HSS M5 – M20

Vörunúmer M. í ks.0640 1 … Snitttappi: M5/M6/M8/M10/

M12/M14/M16/M18/M20 10640 2 … Annar tappi: M5/M6/M8/M10/

M12/M14/M16/M18/M20 10640 3 … Þriðji tappi: M5/M6/M8/M10/

M12/M14/M16/M18/M20 10652 … Snittbakki: M5/M6/M8/M10/

M12/M14/M16/M18/M20 10652 … Snittbakkahaldari: 20x7/25x9/

30x11/38x14/45x18 10659 … Tappalykill: Stærð 1 + 3 1

Vörunr. 0965 92 100 35 stykki

Snittverkfærasett HSS M3 – M12

Vörunúmer M. í ks.0640 1 … Snitttappi: M3/M4/M5/

M6/M8/M10/M12 10640 2 … Annar tappi: M3/M4/M5/

M6/M8/M10/M12 10640 3 … Þriðji tappi: M3/M4/M5/

M6/M8/M10/M12 10652 … Snittbakki: M3/M4/M5/

M6/M8/M10/M12 10652 … Snittbakkahaldari:

20x5/20x7/25x9/30x11/ 38x14 1

0659 … Tappalykill: Stærð 1 + 2 1

Vörunr. 0964 561 6 555 stykki

Gúmmítappar

Vörunúmer M. í ks.0561 663 4 Ø 4 150 0561 663 2 Ø 6 150 0561 664 6 Ø 6 100 0561 664 8 Ø 9 75 0561 665 0 Ø 10 25 0561 665 2 Ø 12 25 0561 666 3 Ø 16 20 0561 666 5 Ø 21 10

Vörunr. 0964 561 61 200 stykki

Gúmmítappar

Vörunúmer M. í ks.0551 665 0 10 x 12 x 18 20 0561 663 2 6 x 9 x 11 25 0561 663 4 4 x 6 x 9 25 0561 663 6 6 x 10 x 14 20 0561 663 8 8 x 11 x 16 20 0561 664 0 10 x 14 x 18 10 0561 664 2 12 x 17 x 20 10 0561 664 6 6 x 10 x 13 25 0561 664 8 9 x 11 x 16 20 0561 665 2 12 x 20 x 24 10 0561 666 3 16 x 24 x 30 10 0561 666 5 21 x 31 x 38 5

Vörunr. 0964 557 1200 stykki

Endahulsur

Vörunúmer M. í ks.0557 184 189 0,5 x 6 100 0557 184.177 0,75 x 6 100 0557 10 krumputöng 1 0557 185.250 0,75 x 10 100 0557 175.916 1 x 6 100 0557 184.127 1 x 10 100 0557 175.928 1,5 x 7 1000557 184 115 1,5 x 10 100 0557 184 206 1,5 x 12 100 0557 184 191 2,5 x 7 100 0557 184 103 2,5 x 12 100 0557 184 098 4 x 12 100 0557 184 048 10 x 18 100

Vörunr. 0964 557 0 525 stykki

Einangraðar endahulsur

Vörunúmer M. í ks.0557 10 krumputöng 1 0557 000 50 0,5 x 8 100 0557 000 75 0,75 x 8 100 0557 001 00 1 x 8 100 0557 001 50 1,5 x 8 500557 300 251 2,5 x 8 50 0557 004 00 4 x 10 50 0557 006 00 6 x 12 25 0557 010 00 10 x 12 25 0557 016 00 16 x 12 25

715

gúmmítappar snittun

gúmmítappar

Vörunr. 0964 625 020 155 stykki

Borasett, DIN 3381,0 – 10,5 x 0,5 mm

Vörunúmer M. í ks.0625 … 1 mm/1,5 mm/2 mm/2,5 mm/ 10

3 mm/3,5 mm/4 mm/4,5 mm/ 5 mm/5,5 mm/6 mm 6,5 mm/7 mm/7,5 mm/8 mm/ 5 8,5 mm/9 mm/9,5 mm/10 mm/ 10,5 mm

Vörunr. 0964 650 1 6 stykki

Sponsbor úr harðmálmi

Vörunúmer M. í ks.0650 1 … D15/D20/D22/ 1

D25/D30/D35

Vörunr. 0964 632 16 stykki

HSS dósabor (19 – 76 mm þverm.)

Vörunúmer M. í ks.0632 02 Haldari A2 1 0632 04 Haldari A4 1 0632 05 Sexkantaframlenging, 300 mm 1 0632 07 Sleppifjöður 1 0632 … D19/D22/D25/D32/D35/D38/

D44/D51/D57/D64/D67/D76 1

Vörunr. 0964 632 11 11 stykki

HSS dósabor, metrakerfi

Vörunúmer M. í ks.0632 02 Haldari A2 1 0632 04 Haldari A4 1 0632 05 Sexkantaframlenging, 300 mm 1 0632 07 Sleppifjöður 1 0632 … D16/D20/D25/D32/

D40/D51/D64 1

Vörunr. 0965 51 100 60 stykki

Fölerar fyrir ventla

Vörunúmer Mál M. í ks.0713 51 .. 0,08/0,10/ 5 0.15/0.20/0.25/0.30/ 0.35/0.40/0.45/0.50/ 0,55/0,60 mm

Vörunr. 0965 42 100 32 stykki

Gráðuskerasett

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0714 42 01 Alhliða plasthandfang 1 0714 42 02 Haldari fyrir hnífa 2,6 mm og 3,2 mm í þverm. 1 0714 42 03 Haldari fyrir undirsinkara 12, 20 og 30 mm í þverm. 1 0714 42 04 Þríhyrnt blað 1 0714 42 05 Plasthandfang með 2 HSS-skurðarsk. 1 0714 42 06 Plast handfang með tveimur HSS skurðarskífum 1 0714 42 02. HSS hnífar, 2,6 mm og 3,2 mm í þverm. 2 0714 42 03. HSS undirsínkari 12/20/ 30 mm þverm. 1 0714 42 051 Kringlótt blað 2 0714 42 061 Kringlótt blað með 90° horni 2 0715 31 38 Sexkantur til að skipta um blöð 1

product name

716

borar

Fölerar gráðuhreinsun

Vörunr. 0964 961 1 75 stykki

Time-Sert M14 x 1,25 kertagengjafyrir flatt þéttisæti

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0661 014 250 Skurðartæki 1 0661 014 251 Sætisfræsari 1 0661 014 252 Ískrúfunartæki 1 0661 014 253 Innstungulykill 1 0661 014 254 Snúningsstöng 1 0662 141 … Hólkur L 7/8 mm 5 0662 141 … Hólkur L 9,4/11 mm 15 0662 141 … Hólkur L 15/16,8 mm 15

Vörunr. 0964 961 6 42 stykki

Time-Sert M6/M8/M10 viðgerðarsett fyrir gengjur

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0661 … Sérstakur bor M6 - M10 1 0661 … Sætisfræsari M6 - M10 1 0661 … Skrúfutappi M6 - M10 1 0661 … Ískrúfunartæki M6 - M10 1 0663 101 5.. M10 hólkur L 14/20 mm 5 0663 812 5.. M8 hólkur L 11,7/16,2 mm 5 0663 6 .. M6 hólkur L 9,4/12 mm 5

Vörunr. 0964 961 7 70 stykki

Time-Sert M5/M6/M8/M10/M12 viðgerðarsett fyrir gengjur

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0661 … Sérstakur bor M5 - M12 1 0661 … Sætisfræsari M5 - M12 1 0661 … Skrúfutappi M5 - M12 1 0661 … Ískrúfunartæki M5 - M12 1 0663 121 7.. M12 hólkur L 16,2/24 mm 5 0663 101 5.. M10 hólkur L 14/20 mm 5 0663 812 5.. M8 hólkur L 11,7/16,2 mm 5 0663 6 .. M6 hólkur L 9,4/12 mm 5 0663 5 .. M5 hólkur L 7,6/10 mm 5

Vörunr. 0964 96151 26 stykki

Time-Sert M14 x 1,25 kertagengjafyrir flöt og keilulaga þéttisæti

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0661 014 253 Innstungulykill 1 0661 014 254 Snúningsstöng 1 0661 914 250 Skurðartæki 1 0661 914 25. Sætisfræsari, keilulaga, flatur 1 0661 914 252 Ískrúfunartæki 1 0662 … Hólkur L 15/16,8 mm 10

Vörunr. 0964 961 50 30 stykki

Time-Sert M14 x 1,25 kertagengjafyrir flöt þéttisæti

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0661 014 253 Innstungulykill 1 0661 014 254 Snúningsstöng 1 0661 914 250 Skurðartæki 1 0661 914 252 Ískrúfunartæki 1 0661 914 254 Sætisfræsari 1 0662 141 254 Hólkur L 15 mm 10 0662 141.255 Hólkur L 16,8 mm 15

Vörunr. 0964 660 320 stykki

Sjálfskerandi gengjuþéttarM2,5 - M16

Vörunúmer Mál/Lýsing M. í ks.0660 302 … M2,5/M3/M3,5/M4 50 M5 40 M6 (10 x 1,5) 20 M6 (9 x 1) 30 M8 12 M10 8 M12 5 M14 3 M16 2

product name

717

gengjuViðgerð/gengjustyrking

Vörunúmer: 955 252 318

Plastinnlegg: 12 hólf (botn)Innanmál: 100x80x45 mm.Millieiningar: 6 hólf (efri hluti)

Vörunúmer: 955 251 509

Millieiningar: 9 hólf Innanmál: Breytilegt

• Mál 465 x 325 x 71.• Skipting með plastinnleggi.• Hönnunarviðurkenning 1997.• Fóðrað lok hindrar rugling.• Læstir skápar fáanlegir.• Hilluberar með færanlegum hillum.• Svartar á litinn frá 2012.

Vörunúmer: 955 250 108

Innlegg: 8 hólf Innanmál: 127x103x56 mm

Vörunúmer: 955 250 109

Innlegg: 9 hólf Innanmál: 140x127x56 mm; 180x86x56 mm; 220x86x56 mm; 100x86x56 mm; 118x86x56 mm; 152x86x56 mm; 195x86x56 mm.

Vörunúmer: 955 250 116

Innlegg: 16 hólf Innanmál: 103x60x56 mm

Vörunúmer: 955 250 120

Innlegg: 20 hólf Innanmál: 80x60x56 mm

Lýsing VörunúmerMillieiningar stutt 955 251 520Millieiningar langt 955 251 521Smella rauð (2stk) 955 258 002

Lýsing Vörunúmer4 x 955 250 955 255 13 x 955 250 955 255 21 x 955 251/2523 x 955 251/252 955 255 3

Aukahlutir

product name

718

töskur

MW

F - 0

6/03

- 07

740

- © •

Sniðið að þínum þörfum!product name

719

lager: orsy® hillukerFi Fyrir smáhluti og eFni

Sniðið að þínum þörfum!

ORSY1-hillan samanstendur af einingum sem bjóða upp á mikinn sveigjanleika og taka mið af þörfum fyrirtækisins hverju sinni.

Lagerkerfi og þjónusta frá Würth sem er sniðin að þínum þörfum: • Skipulagning• Samsetning og áletrun• Áfylling• Viðvarandi umhirða

Samsetning og áletrun Áfylling Umhirða

LAGER: ORSY® HiLLukERfi fYRiR SmáHLuti OG Efni

720

MW

F - 0

2/04

- 02

247

- © •

Allt á einum stað.ORSY MOBIL® merkir bifreiðainnréttingar og aukahluti frá einum sérhæfðum samstarfsaðila.

Þú velur það sem þú þarft.Fagleg ráðgjöf tryggir bestu mögulegu sérsniðnu lausnina.

Meiri hagkvæmni vegna tímasparnaðar.Að hafa allt í röð og reglu sparar tíma og skilar sér í bættri arðsemi.

Góður vinnustaður er hvetjandi.Góðar vinnuaðstæður auka afköst. Meiri ánægja – meiri sala.

Fagleg gæði í alla staði.Stöðugleiki og styrkur tryggja langan líftíma.

Lausn sem byggir á reynslu og felur í sér meiri hagkvæmni og gæði. Sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

721

geymslukerFi: orsy mobil® biFreiðainnréttingar Frá WÜrth

722