Hallgrímur pétursson

9

Transcript of Hallgrímur pétursson

Page 1: Hallgrímur  pétursson
Page 2: Hallgrímur  pétursson

Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd en var komið fyrir á Hólum mjög snemma. :

Page 3: Hallgrímur  pétursson

Hallgrímur var mjög erfiður í æsku og var hann rekin úr skóla á hólum.

Page 4: Hallgrímur  pétursson

u.þ.b. 15 ára gamall.Hann fór fyrst til Glukkstad. Fór siðan til kaupmanahafnar. var þá u.þ.b. 17-18 ára...þar lærði hann járnsmiði.

Page 5: Hallgrímur  pétursson

Í kaupmanahafnar hittu hann Brynjólfun biskup.Hann gaf honum nám sem prestur.Hallgrímur stað sig ágætlega í náminu.

Page 6: Hallgrímur  pétursson

Árið 1636.Var hann á lokaári.

Fékk þá til sin 36 íslendinga sem höfði verið herteknir fyrir 9 árum og fluttu til Alsir.Hann þurfti að rifja upp fyrir þeim kristin trú.

Page 7: Hallgrímur  pétursson

Komu þau til lands í Keflavík snemma vors  1637 og var Guðríður þá ófrísk að fyrsta barni þeirra. Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur, talin fædd1598, d. 18. desember 1682.

Page 8: Hallgrímur  pétursson

Hann var prestur i 7 ár á Hvalsnes.

Hann fór í sörbær á hvalfjarðaströnd (1651) sama ár sem han misti barn sin.

Page 9: Hallgrímur  pétursson