Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

13
Ljóðskáld og prestur Hallgrímur Pétursson

Transcript of Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Page 1: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Ljóðskáld og prestur

Hallgrímur Pétursson

Page 2: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Hallgrímur fæddist 1614Á Gröf á Höfðaströnd

Foreldrar hans hétu Pétur GuðmundssonSolveig Jónsdóttir

Fæðingarár/staður

Page 4: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Brynjólfur Sveinsson sá HallgrímSendi hann í Frúarskólann í Kaupmannahöfn

Þar var hann við nám í nokkur árVar kominn í efsta bekk 1636

Svo kom Íslendingahópurinn frá AlsírHallgrímur var fenginn til að rifja upp

Kristna trúÍslenska móðurmálið

Þá varð hann ástfanginn af Guðríði

Námið í Kaupmannahöfn

Page 5: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Guðríður varð ófrískÞess vegna yfirgaf Hallgrímur Frúarskólann Hann sneri svo aftur heim til Íslands

Eignaðist þrjú börn með GuðríðiSteinunniEyjólfGuðmund

Haldið er að þau hafi eignast fleiri börnEn það er ekki vitað

Ástin í lífi hans

Page 6: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Steinunn dóttir þeirra dó ungSamdi þá Hallgrímur fallegt ljóð um hana

Allt eins og blómstrið einaÞað fjallar um manninn eins og hann væri

gras

Allt eins og blómstrið eina

Page 7: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Hallgrímur var fyrst vígður sem presturÁ Hvalsnesi1644

Hann hætti þar störfum árið 1651Varð þá prestur á SaurbæSaurbær brann árið 1662

Hallgrímur sem prestur

Page 8: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Hallgrímmur eyddi síðustu árunum áKalastöðumSeinna á Ferstiklu

Síðustu ár hans voru honum kvalafullHann var haldinn holdsveiki

Hann lést 167460 ára að aldri

Síðustu árin

Page 9: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Ljóðið Allt eins og blómstrið eina er tilvitnun í að líf mannsins er eins og gras

Það hefst á tilvitnun í DavíðssálmanaHann samdi þetta ljóð eftir að hann missti

dóttur sínaSteinunni

Allt eins og blómstrið eina

Page 10: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Í fyrra hluta kvæðaisins kemur fram Miskunnarlaus mynd af dauðanumEyðingunniHinu hverfula í lífi mannsins

Í seinni hluta kvæðisins kemur framTrúin á KristBirtuOg von yfir allt kvæðið

Allt eins og blómstrið eina

Page 11: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Passíusálmarnir fjalla umKvölPínu

Krists þegar hann var krossfestur á krossinn á tímum Pontíusar Pílatusar

Passísálmarnir

Page 12: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Hallgrímskirkja heitir eftir einu mesta skáldi Íslands

Hallgrími Péturssyni

Hallgrímskirkja

Page 13: Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson

Sölvi Steinn Jónsson 7-AÖ

Takk fyrir mig