Hallgrimu Petursson

10
Hallgrímur Pétursson Janus Gertin Grétarsson

Transcript of Hallgrimu Petursson

Page 1: Hallgrimu Petursson

Hallgrímur Pétursson

Janus Gertin Grétarsson

Page 2: Hallgrimu Petursson

Fæðingarár og staður

• Árið 1614• Hallgrímur er talinn vera

fæddur í Gröf á Höfðaströnd en var komið fyrir á Hólum mjög snemma

• Foreldrar hans hétu Pétur og Sólveig

Janus Gertin Grétarsson

Page 3: Hallgrimu Petursson

Uppvaxtarár• Hann var góður námsmaður

– en það hamlaði, að hann var baldinn og erfiður í æsku svo að erfitt var að hemja hann

• Þess vegna var honum komið í nám úti í Lukkuborg– Sem þá var í Danmörku en er

nú í Þýskalandi

• Þar numdi hann málmsmíði

Janus Gertin Grétarsson

Page 4: Hallgrimu Petursson

Lærlingur í járnsmíði• Í Glückstadt fór hann í

þjónustu hjá járnsmið– Sem fór heldur illa með hann– Lamdi hann og barði

• Einnu sinni gekk hann út bálreiður og hallmælti húsbóndanum á ófagurri íslensku

• Brynjólfur Sveinsson átti leið hjá og heyrði að pilturinn var íslenskur– og þótti hann vera„heldur

orðhittinn”

Janus Gertin Grétarsson

Page 5: Hallgrimu Petursson

Námið í Kaupmannahöfn

• Í Kaupmannahöfn starfaði hann sem járnsmiður

• Þar hitti Brynjólfur Sveinsson, síðar biskup,Hallgrím

• Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskólanum í Kaupmannahöfn

Janus Gertin Grétarsson

Page 6: Hallgrimu Petursson

Hjónaband og barnaeignir

• Gudríður Símonardóttir – Var meðal Íslendinga

sem var rænt í tyrkjaráninu

– Hún og Hallgrímur urðu ástfangin og eignuðust 3 börn sem vitað er um• Eyjólf• Guðmund• Steinunni

Janus Gertin Grétarsson

Page 7: Hallgrimu Petursson

Starf hans sem prestur

• Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi

• Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson– biskup í Skálholti

• að vígja Hallgrím til þessa embættis– þrátt fyrir það að hann hefði

ekki lokið prófi• Hann mun samt hafa verið

fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá

Janus Gertin Grétarsson

Page 8: Hallgrimu Petursson

Ljóð Hallgríms

• Hallgrímur orti mörg ljóð og sálma eins og :– Passíusálmana– Heilræðavísur– Um dauðans óvissa tíma– Allt eins og blómstrið

eina • Samdi það þegar Steinunn

Janus Gertin Grétarsson

Page 9: Hallgrimu Petursson

Ævilok Hallgríms

• Hallgrímur dó árið 1674– Dó úr holdsveiki

• Guðríður – Lífði í 8 ár eftir dauða

Hallgríms eða til u.þ.b. 1680

Janus Gertin Grétarsson

Page 10: Hallgrimu Petursson

Takk fyrir að horfa

Janus Gertin Grétarsson