Hagvöxtur um heiminn

41
Hagvöxtur Hagvöxtur um heiminn um heiminn Þorvaldur Gylfason Opinber fyrirlestur í Háskóla Ísland 28. september 2000

description

Hagvöxtur um heiminn. Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands 28. september 2000. Þorvaldur Gylfason. Að vaxa sundur eða saman. Vestur-Þýzkaland : Austur-Þýzkaland Austurríki : Tékkóslóvakía Finnland : Eistland Taívan : Kína Suður-Kórea : Norður-Kórea. Hagskipulag. Botsvana : Nígería - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Hagvöxtur um heiminn

Page 1: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur Hagvöxtur um um heiminnheiminn

Þorvaldur Gylfason

Opinber fyrirlestur í Háskóla Íslands28. september 2000

Page 2: Hagvöxtur um heiminn

Að vaxa sundur eða saman

TímiTími

Þjó

ðarf

ram

leið

sla

Þjó

ðarf

ram

leið

sla

Vestur-Þýzkaland : Austur-ÞýzkalandVestur-Þýzkaland : Austur-ÞýzkalandAusturríki : TékkóslóvakíaAusturríki : TékkóslóvakíaFinnland : EistlandFinnland : EistlandTaívan : KínaTaívan : KínaSuður-Kórea : Norður-KóreaSuður-Kórea : Norður-Kórea

Ör vöxtur

Hægur vöxtur

Botsvana : NígeríaBotsvana : NígeríaKenía : TansaníaKenía : TansaníaTaíland : BúrmaTaíland : BúrmaTúnis : MarokkóTúnis : MarokkóSpánn : ArgentínaSpánn : ArgentínaMáritíius : MadagaskarMáritíius : Madagaskar

Hagskipulag

Hagstjórn?

Page 3: Hagvöxtur um heiminn

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

Botsvana

Nígería

Botsvana og Nígería: Tekjur á mann 1964-97Dæmi 1

BandaríkjadollararVerðlag hvers ársAtlasaðferð

Page 4: Hagvöxtur um heiminn

0

100

200

300

400

500

600

700

Búrma

Taíland

Búrma og Taíland: Tekjur á mann 1960-97Dæmi 2

Eigin mynt Verðlag 1988 1960 = 100

Page 5: Hagvöxtur um heiminn

0

500

1000

1500

2000

2500

Egyptaland

Marokkó

Túnis

Egyptaland, Marokkó og Túnis:Tekjur á mann 1964-97

Dæmi 3

BandaríkjadollararVerðlag hvers ársAtlasaðferð

Page 6: Hagvöxtur um heiminn

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

14000

16000

Argentína

Spánn

Úrúgvæ

Argentína, Úrúgvæ og Spánn:Tekjur á mann 1964-97Dæmi 4

BandaríkjadollararVerðlag hvers ársAtlasaðferð

Page 7: Hagvöxtur um heiminn

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

4000

4500

Madagaskar

Máritíus

Madagaskar og Máritíus:Tekjur á mann 1964-97Dæmi 5

BandaríkjadollararVerðlag hvers ársAtlasaðferð

Page 8: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur í bráð og lengd

Tími

Þjó

ðarf

ram

leið

sla

Framleiðsla

Framleiðslugeta

Hagsveiflurí bráð

Hagvöxturtil lengdar

Lægð

Hæð

Fjármálakreppan í Asíu 1997-98 breytir litlu um hagvaxtarhorfur þar eystra.

Page 9: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur í bráð og lengd

Til að greina hegðan Til að greina hegðan þjóðarframleiðslunnar frá ári til árs, það þjóðarframleiðslunnar frá ári til árs, það er er í bráð, í bráð, þarf skammtímaþjóðhagfræðiþarf skammtímaþjóðhagfræði

Ýmist kennd við Keynes eða ,,nýklassísk”Ýmist kennd við Keynes eða ,,nýklassísk”

Til að greina þróun framleiðslugetunnar Til að greina þróun framleiðslugetunnar yfir löng tímabilyfir löng tímabil þarf á hinn bóginn þarf á hinn bóginn hagvaxtarfræðihagvaxtarfræði

Ýmist ,,nýklassísk” eða kennd við ,,Ýmist ,,nýklassísk” eða kennd við ,,innri innri hagvöxthagvöxt””

Page 10: Hagvöxtur um heiminn

Nýklassíska kenningin um ,,ytri hagvöxt”

Rekur vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til einnar rótar:

TækniframfarirTækniframfarir

Hagvöxtur til langs tíma litið er því ónæmur fyrir hagstjórn, góðri eða vondri eftir atvikum.“To change the rate of growth of real output per head you have to change the rate of technical progress.”

ROBERT M. SOLOW

Page 11: Hagvöxtur um heiminn

Nýrri kenningar um ,,innri hagvöxt”

Rekja vöxt þjóðarframleiðslu á mann Rekja vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til þriggja þátta:yfir löng tímabil til þriggja þátta:

SparnaðurSparnaður

HagkvæmniHagkvæmni

AfskriftirAfskriftir

“The proximate causes of economic growth are the effort to economize, the accumulation of knowledge, and the accumulation of capital.”

W. ARTHUR LEWIS

Page 12: Hagvöxtur um heiminn

Ytri og innri hagvöxtur

Nýklassíska kenninginNýklassíska kenninginþar sem hagvöxtur til lengdar fer eingöngu þar sem hagvöxtur til lengdar fer eingöngu

eftir eftir tæknitækni, varpar ekki skýru ljósi á mikinn , varpar ekki skýru ljósi á mikinn hagvöxt margra Asíulanda síðan 1965.hagvöxt margra Asíulanda síðan 1965.

Nýja kenningin um innri hagvöxtNýja kenningin um innri hagvöxtþar sem hagvöxtur fer eftir þar sem hagvöxtur fer eftir sparnaðisparnaði, ,

hagkvæmnihagkvæmni og og afskriftumafskriftum, virðist bregða , virðist bregða betri birtu á reynslu Asíulandanna.betri birtu á reynslu Asíulandanna.

Reyndar er kenningin um innri hagvöxt ekki Reyndar er kenningin um innri hagvöxt ekki ný, því að ný, því að Adam SmithAdam Smith vissi þetta (1776). vissi þetta (1776).

Page 13: Hagvöxtur um heiminn

Rætur hagvaxtar I SparnaðurSparnaður

Rímar vel við Rímar vel við reynslurökreynslurök víðs vegar að víðs vegar aðVarla tilviljun, að mikill sparnaður í Asíu, um Varla tilviljun, að mikill sparnaður í Asíu, um 30-40%30-40% af af

tekjum, hefur haldizt í hendur við mikinn hagvöxttekjum, hefur haldizt í hendur við mikinn hagvöxt

Varla tilviljun heldur, að lítill sparnaður í mörgum Varla tilviljun heldur, að lítill sparnaður í mörgum Afríkulöndum, um Afríkulöndum, um 10%10% af tekjum, hefur haldizt í hendur af tekjum, hefur haldizt í hendur við lítinn sem engan hagvöxtvið lítinn sem engan hagvöxt

OECD-lönd: sparnaður um OECD-lönd: sparnaður um 20%20% af tekjum af tekjum

Ályktun um Ályktun um hagstjórnhagstjórn::StöðugleikiStöðugleiki með lítilli verðbólgu og jákvæðum með lítilli verðbólgu og jákvæðum

raunvöxtum raunvöxtum örvarörvar sparnað og þá um leið sparnað og þá um leið hagvöxt.hagvöxt.

Page 14: Hagvöxtur um heiminn

Rætur hagvaxtar I

100100

400400

300300

200200

19651965 19901990

Austur-AsíaAustur-Asía

OECDOECD

AfríkaAfríka

Mikill sparnaður

Mikill sparnaður

Miðlungssparnaður

Lítill sparnaður

Tekjur Tekjur á á mannmann

Page 15: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur og fjárfesting 1965-98109 lönd

-6

-4

-2

0

2

4

6

8

10

0 10 20 30 40 50

Fjárfesting 1965-98 (% af VLF)

Ha

gv

öx

tur

á m

an

n 1

96

5-9

8 (

%)

Aukning fjárfestingar um 10% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1½% á ári.

10%

1½%

Botsvana

Page 16: Hagvöxtur um heiminn

Rætur hagvaxtar II: Magn og gæði

Afskriftir Afskriftir Áhrif afskrifta á hagvöxt eru náskyld áhrifum Áhrif afskrifta á hagvöxt eru náskyld áhrifum

sparnaðar og fjárfestingar á hagvöxt.sparnaðar og fjárfestingar á hagvöxt.Óarðbær fjárfesting frá fyrri tíð rýrir Óarðbær fjárfesting frá fyrri tíð rýrir gæði gæði

fjármagnsfjármagns, svo að það gengur hraðar úr sér , svo að það gengur hraðar úr sér en ella og þörfin fyrir en ella og þörfin fyrir endurnýjunarfjárfestingu til að bæta fyrir slit endurnýjunarfjárfestingu til að bæta fyrir slit og úreldingu eykst.og úreldingu eykst.

Því meira af þjóðarsparnaði sem verja þarf til Því meira af þjóðarsparnaði sem verja þarf til endurnýjunarfjárfestingar, þeim mun minna endurnýjunarfjárfestingar, þeim mun minna er aflögu til er aflögu til nýrrar fjárfestingarnýrrar fjárfestingar í vélum og í vélum og tækjum. tækjum.

Page 17: Hagvöxtur um heiminn

Fjárfesting: Magn og gæðiEinkavæðingEinkavæðing um heiminn um heiminn

Tæki til að bæta fjárfestingu með því að Tæki til að bæta fjárfestingu með því að fela fjárfestingarákvarðanir í hendur fela fjárfestingarákvarðanir í hendur einkafyrirtækja, sem hafa einkafyrirtækja, sem hafa arðsemiarðsemi að að leiðarljósi frekar en stjórnmálleiðarljósi frekar en stjórnmál

Traustir Traustir bankarbankarTæki til að beina sparnaði heimila að Tæki til að beina sparnaði heimila að

arðbærum fjárfestingarkostumarðbærum fjárfestingarkostum

Hvort tveggja eflir Hvort tveggja eflir hágæðafjárfestinguhágæðafjárfestingu, hagkvæmni og , hagkvæmni og hagvöxthagvöxt

Page 18: Hagvöxtur um heiminn

Rætur hagvaxtar IIIHagkvæmniHagkvæmni

Rímar einnig vel við reynslurök víðs vegar aðRímar einnig vel við reynslurök víðs vegar aðTækniframfarir efla hagvöxt með því að gera mönnum Tækniframfarir efla hagvöxt með því að gera mönnum

kleift að kleift að ná meiri afurðum úr gefnum aðföngumná meiri afurðum úr gefnum aðföngum..

Einmitt þetta er aðalsmerki aukinnar Einmitt þetta er aðalsmerki aukinnar hagkvæmnihagkvæmni! !

Þannig fer e.t.v. bezt á að skoða tækniframfarir sem Þannig fer e.t.v. bezt á að skoða tækniframfarir sem eina tegund aukinnar hagkvæmni. eina tegund aukinnar hagkvæmni.

Ályktun um Ályktun um hagstjórnhagstjórn::Allt, sem eykur hagkvæmni, hvað sem er, Allt, sem eykur hagkvæmni, hvað sem er, eykur eykur

einnig hagvöxteinnig hagvöxt. .

Page 19: Hagvöxtur um heiminn

Rætur hagvaxtar III Fimm uppsprettur aukinnar hagkvæmniFimm uppsprettur aukinnar hagkvæmni

1.1. Frjáls verðmyndun Frjáls verðmyndun og og fríverzlun fríverzlun auka hagkvæmni auka hagkvæmni og þá um leið hagvöxt.og þá um leið hagvöxt.

2.2. Stöðugt verðlag Stöðugt verðlag dregur úr óhagkvæmni af völdum dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu og örvar hagvöxt.verðbólgu og örvar hagvöxt.

3.3. Einkavæðing Einkavæðing dregur úr óhagkvæmnidregur úr óhagkvæmni af völdum af völdum ríkisfyrirtækja og örvar hagvöxt.ríkisfyrirtækja og örvar hagvöxt.

4.4. Meiri og betri menntun Meiri og betri menntun bætir mannaflann og ...bætir mannaflann og ...

5.5. TækniframfarirTækniframfarir efla hagkvæmni og hagvöxt. efla hagkvæmni og hagvöxt.

Tækifærin eru nánast óþrjótandi!Tækifærin eru nánast óþrjótandi!

Page 20: Hagvöxtur um heiminn

Rætur hagvaxtar IIIÞetta eru Þetta eru góð tíðindigóð tíðindi..

Ef hagvöxtur færi eingöngu eftir Ef hagvöxtur færi eingöngu eftir tækniframförum, væri lítið hægt að gera til að tækniframförum, væri lítið hægt að gera til að örva hannörva hann… … annað en að efla og styrkja r&þ o.þ.h. annað en að efla og styrkja r&þ o.þ.h.

En ef hagvöxtur ræðst af sparnaði og En ef hagvöxtur ræðst af sparnaði og hagkvæmni, þá geta almannavaldið og hagkvæmni, þá geta almannavaldið og einkageirinn gert ýmislegt til að örva vöxtinn.einkageirinn gert ýmislegt til að örva vöxtinn.

Því að Því að allt, sem eykur hagkvæmni, örvar einnig allt, sem eykur hagkvæmni, örvar einnig hagvöxthagvöxt..

Page 21: Hagvöxtur um heiminn

Hvað er hægt að gera til að örva hagvöxt?

AfturSjá til þess, að Sjá til þess, að sparnaðursparnaður borgi sig borgi sig

Halda Halda verðbólguverðbólgu niðri og niðri og raunvöxtumraunvöxtum hóflega hóflega jákvæðumjákvæðum

Halda Halda fjármálakerfinufjármálakerfinu við góða heilsu við góða heilsutil að beina sparnaði að hágæðafjárfestingutil að beina sparnaði að hágæðafjárfestingu

Efla Efla hagkvæmnihagkvæmni á alla lund á alla lund1.1. Frjáls verðmyndun og fríverzlun Frjáls verðmyndun og fríverzlun

2.2. Lítil verðbólga Lítil verðbólga

3.3. Sterkur einkageiri Sterkur einkageiri

4.4. Meiri og betri menntun Meiri og betri menntun

5.5. Góð náttúruauðlindastjórn Góð náttúruauðlindastjórn

Page 22: Hagvöxtur um heiminn

Frjálst búskaparlag og hagvöxtur

Frjáls verðmyndunFrjáls verðmyndun felur í sér, að verð ræðst felur í sér, að verð ræðst á markaði og ekki á stjórnarskrifstofum. á markaði og ekki á stjórnarskrifstofum. Blandaður markaðsbúskapur er Blandaður markaðsbúskapur er hagkvæmarihagkvæmari en en

áætlunarbúskapur.áætlunarbúskapur. Sbr. Sovétríkin sálugu og Bandaríkin eða ESBSbr. Sovétríkin sálugu og Bandaríkin eða ESB

Frjáls viðskipti Frjáls viðskipti innan lands og út á við greiða innan lands og út á við greiða fyrir sérhæfingu og hagkvæmni.fyrir sérhæfingu og hagkvæmni.Fríverzlun er Fríverzlun er hagkvæmarihagkvæmari en en

sjálfþurftarbúskapur.sjálfþurftarbúskapur. Sbr. Kúbu og Hong Kong eða SingapúrSbr. Kúbu og Hong Kong eða Singapúr Og sbr. málflutning Jóns forseta strax árið 1843Og sbr. málflutning Jóns forseta strax árið 1843

1

Page 23: Hagvöxtur um heiminn

,,Þegar verzlanin var ,,Þegar verzlanin var frjáls í fornöld, þá frjáls í fornöld, þá var landið í var landið í mestum blóma.”mestum blóma.”

,,Landsmenn þurfa ,,Landsmenn þurfa ekki að óttast ekki að óttast verzlunarfrelsi.”verzlunarfrelsi.”

Þetta á við um vörur, Þetta á við um vörur, þjónustu, þjónustu, fjármagn.fjármagn.

Jón Sigurðsson var viðskiptafrelsissinni

Page 24: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur og erlend viðskipti 1965-98105 lönd105 lönd

-6

-4

-2

0

2

4

6

8

10

0 50 100 150 200 250 300 350

Erlend viðskipti 1980-98 (% af VÞF)

Ha

gv

öx

tur

á m

an

n 1

96

5-9

8 (

%)

Ath. Sameinuðu furstadæmin, Hong Kong og Singapúr.

Singapúr

Hong Kong

Sameinuðu furstadæmin

Kína

Kórea

Botsvana Aukning viðskipta um 50% af VÞF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári.

Page 25: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur og erlend fjárfesting 1965-98100 lönd100 lönd

-4

-2

0

2

4

6

8

10

0 2 4 6 8 10 12 14

Erlend fjárfesting 1975-98 (% af VLF)

Ha

gv

öx

tur

á m

an

n 1

96

5-9

8 (

%)

Fyrirvari: Sambandið hvílir á Botsvana og Singapúr.

Aukning erlendrar fjárfestingar um 3% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári.

BotsvanaSingapúr

Page 26: Hagvöxtur um heiminn

Stöðugleiki og hagvöxtur

Minni verðbólgaMinni verðbólga þýðir minni óhagkvæmni af þýðir minni óhagkvæmni af völdum verðbólgu. völdum verðbólgu. VerðbólgaVerðbólga refsar fólki og fyrirtækjum fyrir að eiga refsar fólki og fyrirtækjum fyrir að eiga

reiðufé og dregur þannig úr hagkvæmni.reiðufé og dregur þannig úr hagkvæmni. Verðbólga er Verðbólga er ígildi skattsígildi skatts

Ógagnsærri og óhagkvæmari en flestir aðrir skattarÓgagnsærri og óhagkvæmari en flestir aðrir skattar

Verðbólga veldur Verðbólga veldur óvissuóvissu Truflar bæði viðskipti og fjárfestinguTruflar bæði viðskipti og fjárfestingu

Verðbólga hækkar Verðbólga hækkar raungengiraungengi gjaldmiðilsins gjaldmiðilsins Spillir fyrir útflutningi og hagvexti Spillir fyrir útflutningi og hagvexti

2

Page 27: Hagvöxtur um heiminn

Einkavæðing og hagvöxtur

EinkavæðingEinkavæðing færir fyrirtæki í hendur færir fyrirtæki í hendur eigenda og stjórnenda, sem taka eigenda og stjórnenda, sem taka arðsemi fram yfir atkvæði.arðsemi fram yfir atkvæði.HagnaðarsjónarmiðHagnaðarsjónarmið leysa stjórnmálaviðmið leysa stjórnmálaviðmið

af hólmi í rekstri fyrirtækja.af hólmi í rekstri fyrirtækja.Hagsýnir eigendur ráða jafnan stjórnendur og Hagsýnir eigendur ráða jafnan stjórnendur og

starfslið á grundvelli verðleika fremur en starfslið á grundvelli verðleika fremur en flokkshollustu.flokkshollustu.

Einkarekstur er því allajafna hagfelldari Einkarekstur er því allajafna hagfelldari en ríkisrekstur. en ríkisrekstur.

3

Page 28: Hagvöxtur um heiminn

Sama sagan aftur og aftur

Fríverzlun Fríverzlun glæðir hagvöxt glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni, sem fylgir Dregur úr óhagkvæmni, sem fylgir

viðskiptahömlumviðskiptahömlum

Minni verðbólgaMinni verðbólga glæðir hagvöxt glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólguDregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu

EinkavæðingEinkavæðing glæðir hagvöxt glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni í ríkisrekstriDregur úr óhagkvæmni í ríkisrekstri

Meiri og betri menntunMeiri og betri menntun glæðir hagvöxt glæðir hagvöxtMinnkar óhagræði vegna ónógrar menntunar Minnkar óhagræði vegna ónógrar menntunar

Page 29: Hagvöxtur um heiminn

Sama sagan aftur og aftur

Reyni að ná utan um þetta með einföldum Reyni að ná utan um þetta með einföldum reikningireikningi

Hagræðið af því að Hagræðið af því að draga úr bjögundraga úr bjögun í í efnahagslífinu (viðskiptahömlum, efnahagslífinu (viðskiptahömlum, verðbólgu, óþörfum ríkisafskiptum, ónógri verðbólgu, óþörfum ríkisafskiptum, ónógri menntun) stendur í beinu hlutfalli við menntun) stendur í beinu hlutfalli við bjögunina í öðru veldi:bjögunina í öðru veldi:

E = mcE = mc22

þar sem þar sem EE lýsir aukinni hagkvæmni, lýsir aukinni hagkvæmni, mm er er margfeldisstuðull og margfeldisstuðull og cc lýsir bjöguninni lýsir bjöguninni

Page 30: Hagvöxtur um heiminn

E = mcE = mc22

Ef bjögunin er veruleg (mikil höft, mikil Ef bjögunin er veruleg (mikil höft, mikil verðbólga, mikil ríkisumsvif, rýr menntun), verðbólga, mikil ríkisumsvif, rýr menntun), þá er til mikils að vinna að draga sem mest þá er til mikils að vinna að draga sem mest úr bjöguninni eða eyða henni: það getur úr bjöguninni eða eyða henni: það getur örvað hagvöxtörvað hagvöxt til muna. til muna.

Þetta má sjá með því að setja viðeigandi tölur Þetta má sjá með því að setja viðeigandi tölur inn í formúluna og einnig ráða af inn í formúluna og einnig ráða af tölfræðirannsóknum, þar sem kenningin er tölfræðirannsóknum, þar sem kenningin er borin saman við reynsluna, eins og hún lýsir borin saman við reynsluna, eins og hún lýsir sér í hagtölum.sér í hagtölum.

Page 31: Hagvöxtur um heiminn

Menntun og hagvöxtur

Meiri og betri menntunMeiri og betri menntun eykur afköst eykur afköst mannaflans. mannaflans.

Lykilatriði:Lykilatriði:Grunnskóla- og framhaldsskólamenntun Grunnskóla- og framhaldsskólamenntun

handa öllum, einkum stúlkumhanda öllum, einkum stúlkumHáskólamenntun handa sem flestumHáskólamenntun handa sem flestumAukin rækt við menntamálAukin rækt við menntamál

Aukin útgjöld ríkis og byggða til menntamálaAukin útgjöld ríkis og byggða til menntamála Aukið svigrúm handa einkageiranum í Aukið svigrúm handa einkageiranum í

menntakerfinu til að nýta kosti samkeppnimenntakerfinu til að nýta kosti samkeppni

4

Page 32: Hagvöxtur um heiminn

Hagvöxtur og menntun 1965-9886 lönd

-4

-2

0

2

4

6

8

10

0 20 40 60 80 100 120 140

Framhaldsskólasókn 1980-97 (%)

Ha

gv

öx

tur

á m

an

n 1

96

5-9

8 (

%)

Aukning framhaldsskólasóknar um 40% af árgangi helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári.

Page 33: Hagvöxtur um heiminn

NáttúruauðlindirNáttúruauðlindir og hagvöxturog hagvöxtur

Náttúruauðlindagnægð, sé ekki nógu vel á Náttúruauðlindagnægð, sé ekki nógu vel á málum haldið, getur reynzt vera málum haldið, getur reynzt vera blendin blendin blessunblessun..

,,Landið okkar er ríkt, en fólkið er fátækt.”,,Landið okkar er ríkt, en fólkið er fátækt.”Vladimir Putin, forseti Vladimir Putin, forseti

RússlandsRússlands

Þrír farvegirÞrír farvegir MenntunMenntun Hollenzka veikinHollenzka veikin RentusóknRentusókn

Hvað segja hagtölur?Hvað segja hagtölur?

5

Page 34: Hagvöxtur um heiminn

Náttúruauðlindagnægð og hagvöxtur 1965-98

Miklar náttúruauðlindir hneigjast til að Miklar náttúruauðlindir hneigjast til að draga úr hagvextidraga úr hagvexti, sé þeim ekki vel , sé þeim ekki vel stjórnað.stjórnað.

-4

-2

0

2

4

6

8

10

0 10 20 30 40 50 60

Hlutdeild náttúruauðs í þjóðarauði (%)

Hag

vöxt

ur

á m

ann

196

5-98

(%)

86 lönd

Aukning náttúruauðs um 10% af þjóðarauði helzt í hendur við samdrátt hagvaxtar á mann um 1% á ári.

10% 1%

Page 35: Hagvöxtur um heiminn

Náttúruauðlindagnægð og menntun 1980-9791 land

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

0 10 20 30 40 50 60

Hlutdeild náttúruauðs í þjóðarauði (%)

Útg

jöld

til

me

nn

tam

ála

1980

-97

(% a

f V

ÞF

)Aukning náttúruauðs um 18% af þjóðarauði helzt í hendur við samdrátt útgjalda ríkis og byggða til menntamála um 1% af VÞF.

Gnægð Gnægð náttúru-náttúru-auðlinda auðlinda hneigist hneigist til að til að bitna á bitna á menntunmenntun..

Page 36: Hagvöxtur um heiminn

Náttúruauðlindagnægð og spilling

Náttúru-Náttúru-auðlinda-auðlinda-gnægð gnægð helzt í helzt í hendur hendur við við spillingu, spillingu, og og spilling spilling dregur úr dregur úr hagvextihagvexti..

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

0 5 10 15 20 25

Hlutdeild náttúruauðs í þjóðarauði (%)

He

iða

rle

iki

Nýja-Sjáland

45 lönd

Page 37: Hagvöxtur um heiminn

Hver er niðurstaðan?Hver er niðurstaðan?

Hagvöxtur fer ekki aðeins eftir Hagvöxtur fer ekki aðeins eftir hagskipulagihagskipulagi, heldur einnig eftir , heldur einnig eftir hagstjórnhagstjórn..

Almannavaldið getur ýtt undir Almannavaldið getur ýtt undir hagvöxt til langs tíma litið með hagvöxt til langs tíma litið með því að eflaþví að eflasparnað og sparnað og hágæðafjárfestinguhágæðafjárfestingu erlend erlend viðskiptiviðskipti og fjárfestingu og fjárfestingumenntunmenntun á öllum skólastigum á öllum skólastigum

Page 38: Hagvöxtur um heiminn

Hver er Hver er niðurstaðanniðurstaðan??Þessar ályktanir má ráða af rökum og Þessar ályktanir má ráða af rökum og

reynslu víðs vegar að.reynslu víðs vegar að.Aðrar ályktanir:Aðrar ályktanir:

Of mikil Of mikil verðbólgaverðbólga skaðar sparnað, fjárfestingu skaðar sparnað, fjárfestingu og viðskipti og viðskipti — og þá einnig hagvöxt. og þá einnig hagvöxt.

Of mikil Of mikil ríkisafskiptiríkisafskipti rýra gæði fjárfestingar rýra gæði fjárfestingar — og einnig hagvöxt.og einnig hagvöxt.

Of mikill Of mikill landbúnaðurlandbúnaður og og náttúruauðlindaútgerðnáttúruauðlindaútgerð yfirleitt, sé ekki nógu yfirleitt, sé ekki nógu vel á málum haldið, dregur úr menntun og vel á málum haldið, dregur úr menntun og viðskiptum viðskiptum — og einnig hagvexti. og einnig hagvexti.

Page 39: Hagvöxtur um heiminn

FyrirvararFyrirvararHér er þó um miklu flóknara mál að tefla.Hér er þó um miklu flóknara mál að tefla.Hagvöxtur ræðst af fjölmörgum öðrum Hagvöxtur ræðst af fjölmörgum öðrum

þáttum, sem varða þáttum, sem varða stjórnmálstjórnmál, , félagsmálfélagsmál og og menningumenningu auk auk náttúruskilyrðanáttúruskilyrða, , veðurfarsveðurfars og og heilbrigðisheilbrigðis — en allt það — en allt það látum við eiga sig að sinni.látum við eiga sig að sinni.

Kjarni málsins er eftir sem áður þessi:Kjarni málsins er eftir sem áður þessi: Hömlur gegn hagvexti eru margar hverjar Hömlur gegn hagvexti eru margar hverjar

af manna völdum, og þeim geta menn því af manna völdum, og þeim geta menn því rutt úr vegi á lýðræðisvettvangi.rutt úr vegi á lýðræðisvettvangi.

Allt, sem þarf, er að vilja og skilja. Allt, sem þarf, er að vilja og skilja.

Page 40: Hagvöxtur um heiminn

Að lokum: Að lokum: Það Það erer hægt að hægt að örva hagvöxtörva hagvöxt

Hagvöxtur skiptir miklu í fátækum Hagvöxtur skiptir miklu í fátækum löndum löndum Spurning beinlínis um líf og dauðaSpurning beinlínis um líf og dauða

Og ekki aðeins í fátækralöndumOg ekki aðeins í fátækralöndumFátækt innan um allsnægtir í okkar Fátækt innan um allsnægtir í okkar

heimshlutaheimshluta

Höfuðkenning Gunnars Myrdal í Höfuðkenning Gunnars Myrdal í Asian Asian DramaDrama (1968): (1968): Hagvöxtur er óhugsandi í Asíulöndum!Hagvöxtur er óhugsandi í Asíulöndum!

Nýja hagvaxtarfræðin gefur fyrirheit Nýja hagvaxtarfræðin gefur fyrirheit um, að þeir, sem draga svipaðar um, að þeir, sem draga svipaðar ályktanir um Afríku nú eða önnur ályktanir um Afríku nú eða önnur pláss, reynist einnig hafa á röngu að pláss, reynist einnig hafa á röngu að standa.standa.

Page 41: Hagvöxtur um heiminn

George Bernard ShawGeorge Bernard ShawGeorge Bernard ShawGeorge Bernard Shaw

Að lokum: Að lokum: Það er hægt að Það er hægt að örva hagvöxtörva hagvöxtÞessar glærur er að finna á vefsetri

mínu: www.hi.is/~gylfason/oddi.ppt

Endi

r

Endi

rReynsla síðustu ára lofar góðu Reynsla síðustu ára lofar góðu Miklar framfarir í hagstjórn og Miklar framfarir í hagstjórn og

hagstjórnarfari um allan heim síðan um hagstjórnarfari um allan heim síðan um 19901990

Efling hagvaxtar og uppræting Efling hagvaxtar og uppræting fátæktar hafa notið vaxandi fátæktar hafa notið vaxandi stuðnings meðal almennings og stuðnings meðal almennings og stjórnmálamanna með ólíkar stjórnmálamanna með ólíkar skoðanir að öðru leytiskoðanir að öðru leyti

Fyrirstaða sérhagsmuna er samt Fyrirstaða sérhagsmuna er samt umtalsverðumtalsverð

,,,,Umbótamenn halda, að hægt sé að Umbótamenn halda, að hægt sé að breyta heiminum með grímulausu breyta heiminum með grímulausu geðheilbrigðigeðheilbrigði.”.”