Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

20
Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 4. tbl. 27. árg. 2016 - apríl Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844 Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Persónuleg og falleg gjöf ,,Mahoný’’ Íslenskt birki Spöngin 11 Ódýri ísinn Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var á meðal 800 gesta sem lögðu leið sína í Grafarvogskirkju sl. sun- nudag til að hlýða á kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórs Ár- nasonar sem lauk þar með 27 ára farsælu starfi sem sóknarprestur Grafarvogsbúa. Grafarvogsbúar horfa á eftir Vigfúsi með miklum söknuði og erfitt verður fyrir eftirmann hans að feta í hans fótspor. Á myndinni eru hjónin Elín Pálsdóttir og Vigfús Þór ásamt forseta Ís- lands eftir kveðjumessuna. Sjá nánar á bls. 16 og 17 Forsetinn mætti í kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórs GV-mynd Björg Vigfúsdóttir

description

 

Transcript of Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Page 1: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi4. tbl. 27. árg. 2016 - apríl

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Sjá nán ar á Krafla.is og í síma 698-2844

Gjaf ir fyr ir veiði menn og fyr ir tæki

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Per sónu leg og falleg gjöf,,Ma honý’’

Ís lenskt birki

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var á meðal800 gesta sem lögðu leið sína í Grafarvogskirkju sl. sun-nudag til að hlýða á kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórs Ár-

nasonar sem lauk þar með 27 ára farsælu starfi semsóknarprestur Grafarvogsbúa. Grafarvogsbúar horfa áeftir Vigfúsi með miklum söknuði og erfitt verður fyrir

eftirmann hans að feta í hans fótspor. Á myndinni eruhjónin Elín Pálsdóttir og Vigfús Þór ásamt forseta Ís-lands eftir kveðjumessuna. Sjá nánar á bls. 16 og 17

Forsetinn mætti í kveðjumessu sr. Vigfúsar ÞórsGV-mynd Björg Vigfúsdóttir

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:06 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Samtalsbókin við séra Vigfús ÞórÁrnason, prest í Grafarvogi, er langtkomin. Skrásetjari er Ragnar Ingi Aðal-steinsson rithöfundur og kennari, sem bú-settur hefur verið í Grafarvogi síðastliðinþrjátíu ár, þekkir vel sögu svæðisins og erauk þess vel kunnugur prestinum fráfornu fari.

Sagan spannar lífsferil Vigfúsar. Húnhefst í Hlíðunum á frásögn af föður hanssem var leigubílstjóri og átti meðal annarsað fastakúnnum þá Jóhannes Kjarval ogÞorvald í Síld og fisk og móður sem varkornung tekin í fóstur eftir að faðir henn-ar drukknaði í sjóróðri. Þaðan berst leik-urinn inn í Voga þar sem pilturinn fór íLangholtsskóla, þaðan í Vogaskóla og ákaf í safnaðarstarfið hjá séra SigurðiHauki Guðjónssyni og Árelíusi Níels-syni.

Eftir að skyldunámi lauk lá leiðin út tilBandaríkjanna. Þar var Vigfús skiptinemií eitt ár, lærði að borða pizzur og tók íhöndina á Nixon forseta, kom svo heimog fór í Kennaraskólann, þar sem hannkom að stórkostlegum árshátíðartilþrifummeð Árna Johnsen, stundaði nám íþýskum stúdentasöngvum og ræddi umsaltfisk og rúgbrauð við dr. Brodda Jó-hannesson. Á sumrin vann hann sem lög-regluþjónn, var lengst af í umferðardeild-inni og fór vítt um landið í búningnum.

Svo innritaðist hann í GuðfræðideildHáskóla Íslands og var þar næstu árin, varum tíma formaður félags guðfræðinema.Stór hluti deildarinnar fór í heimsókn tilFæreyja; í þeirri ferð henti það að flug-vélin lenti í þvílíkri ókyrrð að allt fór á

annan endann. Meðal annars brotnuðunokkrar vínflöskur og innihaldið helltistyfir farþegana. Vigfús angaði að eiginsögn eins og spritttunna þegar hannheilsaði biskupnum í Færeyjum og fékkföðurlega áminningu varðandi skemmt-analífið.

Vigfús og kona hans, Elín Pálsdóttir,fluttu svo til München þar sem Vigfúsnam trúfræði og siðfræði, þar fæddistfyrsta barnið. Vigfús ferðaðist til Austur-Þýskalands og víðar um Evrópu meðan ánáminu stóð en svo kom að því að hinnnýútskrifaði guðfræðingur var kallaðurheim til starfa. Vigfús vígðist til Siglu-fjarðarprestakalls.

Á Siglufirði starfaði hann auk þess semkennari, kenndi ensku og sá svo um ferm-ingarfræðslu, leiddi æskulýðsstarf meðtilþrifum, dreif Siglfirðinga upp í Hvan-neyrarskál og messaði þar yfir þeim,messaði úti á Siglunesi og yfir í Héðins-firði, messaði um borð í togurunum. OgSiglfirðingar létu sér vel líka. Hann satum tíma í bæjarstjórn á Siglufirði en hættiþví eftir eitt kjörtímabil. Hann kom aðendurreisn gömlu síldarárabygginganna,hann stóð af miklum dugnaði að því aðláta innrétta safnaðarheimili á loftinu yfirkirkjunni og naut þar óvenjulegrar fyrir-greiðslu eins af ráðherrunum.

Haustið 1988 fór hann í námsleyfi tilBerkeley í Kaliforníu en þegar heim komsótti hann um Grafarvog og fékk emb-ættið. Þar hófst hann handa við uppbygg-inguna og hefur verið þar síðan.

Í Grafarvogi hefur sitthvað breystsíðan Vigfús Þór kom þangað fyrst. Hér

segir frá upphaflegri skrifstofu sóknar-prestsins í ræstikompu í einum skólanum,ferð til Norðurlandanna til að kynna sérkirkjubyggingar og svo átakinu við aðkoma upp þessari stóru og veglegu kirkjusem í dag stendur við Grafarvoginn. Gár-ungarnir segja að hún sé í laginu eins ogbrauðrist en þegar betur er að gáð má sjáí þessari byggingu mörg dæmi um tákn-mál kirkjunnar sem skýrð eru í bókinni.Kirkjan er bæði sérstæð og falleg en jafn-fram afar hagnýt og þjónar vel sem menn-ingarmiðstöð fyrir söfnuðinn.

Hér segir einnig frá þeirri ákvörðun aðkoma upp kirkjuseli í stað þess að skiptasókninni í tvennt eins og virtist liggja bei-nast við þegar fjölgaði í sókninni. Þettavar ekki alveg einfalt mál enda voru tveirborgarstjórar búnir að taka fyrstu skóflu-stungu að kirkjuselsbyggingunni áður enupp var staðið, þó að reyndar hafi aldreiverið tekin nein skóflustunga á þeim staðþar sem selið stendur núna.

Þetta er skrautleg saga og kemur víðavið, hér er alls konar léttleiki í fyrirrúmi,margar sögur af sérkennilegum uppákom-um og skemmtilegu fólki, en svo er líkaalvarlegur undirtónn. Hlutverk prestsinser ekki endilega alltaf neinn rósadans einsog lesa má í bókinni.

Aftast í bókinni verður Tabula Gratula-toria og þar gefst fólki kostur á því aðheiðra séra Vigfús Þór á þessum tímamót-um með því að fá nafn sitt skráð og gerastþá um leið áskrifandi að bókinni. Áskrift-arverðið er kr. 6.980 og er hægt að skrásig í s. 557-5270 og í netfangið[email protected]

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Gleðilegt sumarSumarið er tíminn stendur einhvers staðar og það er skammt und-

an. Aðeins nokkrir dagar þangað til fyrsti dagur nýs sumars rennurupp og þá léttist brún okkar til muna.

Vorið er þó sá tími ársins sem er í fyrsta sæti hjá þeim er þetta rit-ar. Þá kviknar líf eftir langan vetur, það hlýnar í veðri. Og fyrirveiðidellukall og áhugamann um golf er vorið fyrsta greinilegamerkið um að tímar þessara áhugamála margra eru innan seilingar.

Það er líka augljóst merki um að sumarið er í nánd þegar mennfara að ræða um íslenska knattspyrnu og hvað geti verið í vændumá þeim vígstöðvum á komandi sumri.

Síðustu vikur hafa verið erfiðar mörgum í stjórnmálunum hér álandi. Ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra landsins lætur afstörfum. Og ekki á hverjum degi sem fjölmiðlamenn gera sig sekaum afglöp í starfi með hreint ótrúlegum hætti. Hér verður ekki tek-in nein pólitísk afstaða en framganga þeirra fréttamanna sem stóðuað Kastljósþættinum fræga á dögunum var þeim til lítils álitsauka.Reyndar til ævarandi minnkunnar. Hafa margir lærðir menn stigiðfram og gagnrýnt vinnubrögðin harðlega og fullyrt að þau brjóti íbága við flest lög sem fréttamenn eiga að starfa eftir.

Hlutdrægni fréttastofa RÚV og Stöðvar 2 í dag er með hreinumólíkindum að mínu mati. Hægt væri að nefna mýmörg dæmi. Ífréttatíma Stöðvar 2 á dögunum hljóp eitt fréttabarnið með nokkrumeftirlegukindum mótmæla eftir Suðurlandsbraut á leið til Valhallarog hrópaði fréttabarnið að byltingin væri hafin. Ég var mjög hissa aðsjá daginn eftir á Stöð 2 að þetta fréttabarn væri þar enn í vinnu eft-ir frammistöðuna daginn áður.

Nóg um stjórnmál. Þau eiga varla heima í blaði eins og okkar.Samt getur maður ekki orða bundist þegar mestu hörmungarnardynja yfir á ljósvakanum.

Sumarið er framundan eins og áður sagði. Vonandi verður þettagott sumar og víst er að tíðarfar undanfarið lof-ar góðu um framhaldið. Gróður er kominn velaf stað og vonandi verðum við laus við hretsem oft hafa gert vart við sig í maímánuði áundanförnum árum og sá mánuður oft veriðkaldur og þá um leið leiðinlegur.

Við sem stöndum að Grafarvogsblaðinu ósk-um Grafarvogsbúum gleðilegs sumars.

[email protected]­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

®

/krumma.is Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til föstudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 11 - 16

Sumarið byrjar snemma hjámikið úrval af sumarvörum

Kíktu við í verslun okkar að Gylfaflöt 7 eða á vefverslun okkar á krumma.web.is

-40%

Berg Balanz hjólVerð nú 40,905.-Verð áður 68,175.-

Berg Buddy hjólVerð 66,900.-

-40%

Færanleg KarfaVerð nú 32,605.-Verð áður 54,343.-

Miniland föturVerð nú 468.-Verð áður 780.-

Justice Leauge fígúrurVerð frá 2,035.-

-40%

y j ikið ú l f ikið ú l f

Sumarið byrjar

jöö

snemma hjá

Færanleg erð VVerð nú 32,605.-

Færanleg arfaKKarfaerð nú 32,605.-

Berg Balanz hjólerð nú 40VVerð nú 40

Balanz hjól,905.-erð nú 40

mikið úrval af sumarvörumKíktu við í verslun okkar að á vefverslun okkar á

sumarvörumKíktu við í verslun okkar að Gylfaflöt 7 eða á vefverslun okkar á .iswebkrumma..web

44

erð VVerð nú 32,605.-erð áður 54,343.-VVerð áður 54,343.-

erð nú 32,605.- ur 54,343.-

erð nú 40VVerð nú 40

,905.- 40

/

eauge

aflöt 7 112 Re faflöt 7 112 Re/krumma.is Gylf

Justice L fígúrurerð frá 2,035.-VVerð frá 2,035.-

Miniland

vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til fykjaaflöt 7 112 Re

er VVerð nú 468.-erð VVerð áður 780

gúrur

Miniland

vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til f

föturrð nú 468.-

.-erð áður 780

vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til f

B

östudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 11 - 16vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til föstudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 11 - 16

B dd hjól

®

östudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 11 - 16

Skrautleg saga og létt-leikinn í fyrirrúmi

Ragnar Ingi skrifar sögu sr. Vigfúsar Þórs:

Ragnar Ingi Aðalsteinsson ásamt sr. Vigfúsi Þór. Þeir hafa lengi þekkst og nú er Ragnar Ingi að leggja lokahönd á sam-talsbók þeirra félaga sem verður án efa afar forvitnileg lesning.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:08 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17.

SÝNISHORN

AF BÚNINGUNUM

ERU KOMINMM

15%AFSLÁTTUR

EF ÞÚ PANTAR Á LIÐADÖGUM

KOMDU OG MÁTAÐU!

Við tökum niður pantanir.

Afhending eftir 2-3 vikur

LIÐADAGARÍ INTERSPORT 12. - 19. APRÍL

KOMDU – MÁTAÐU – PANTAÐU

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:04 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Hjónin Sigrún Rós Elmers ogGuðbjarni Eggertsson, Funafold 16, erumatgoggar okkar að þessu sinni og farauppskriftir þeirra hér á eftir. Við skorumað venju á lesendur að prófa uppskriftirn-ar.

Forréttur fyrir 6Avakadó með rækjusalati

3 þroskuð Avakado.500 gr. rækjur.2 eggjarauður.2 ½ dl. ólífuolía.2 tsk. Dijon sinnep.2 tsk. sítrónusafi.1 tsk. edik.Smá salt og pipar.

Mæjónes

Setjið eggjarauðurnar, olíuna, sinnepið,sítrónusafann, edikið og saltið saman ískál og blandið saman í 30 sekúndur,hrært áfram og olíunni bætt saman við.Blandið saman þangað til majónesiðþykknar. Rækjunar eru blandaðar samanvið mæjónesið og kryddað til með salt ogpipar. Avakadóið er skorið í tvennt ogsteinninn tekinn úr, avakadóið er skafið útmeð matskeið og sett á disk og rækjusal-atið sett ofan í Avakadoið.

Aðalréttur fyrir 6

– grillað lambaprime

Um það bil 200 gr. af lambaprime á mann.

Marinering fyrir lambaprime

Um það bil 200 ml. af BBQ olíu frá CajP. Kjötið látið liggja í marineringunni í umþað bil 3 klst. í ísskáp. Grillið hitað vel ogpenslað með matarolíu svo steikin festistekki við teinana. Kjötið er grillað á meðal-hita í u.þ.b. 10 mín og kjötinu snúið reglu-lega.

SalatKlettakál.Avakadó.Furuhnetur.Döðlur. Jarðaber.Agave syrup.

Klettakálinu er raðað fallega á disk.Skerið jarðaberin, avakadóið og döðlurnarí litla bita og setjið yfir salatið. Hitaðfuruhneturnar á pönnu og set smá agavesyrup yfir þær, helli þeim svo yfir allt sal-atið.

Maís3 stórir maís, soðnir í 20 mínútur.

Skornir í tvennt eða þrennt og settir ágrillið í u.þ.b. 5 mínútur, eða þar til þeireru farnir að brúnast.

Sósa1 dós grísk jógúrt.3 hvítlauksgeirar.½ gúrka.

Setjið jógúrtið í skál og hrærið. Skeriðhvítlaukinn smátt niður og setjið samanvið.

Rífið gúrkuna niður með rifjárni yfirskálinni og hræri öllu saman.

Frönsk súkkulaði kaka

2 dl. sykur.200 gr. smjör.200 gr. suðursúkkulaði.1 dl. hveiti.4 stk. egg.

BotnÞeytið eggin og sykurinn vel saman.

Bræðið smjörið og súkkulaðið saman viðvægan hita í potti. Blandið hveitinu samanvið eggin og sykurinn. Bætið bráðnu súk-

kulaðinu og smjörinu að lokum varlega útí deigið. Bakið í vel smurðu tertuformi við170 gráður í um 30 mínútur.

Krem 150 gr. suðusúkkulaði. 70 gr. smjör.2 msk. síróp.

Bræðið súkkulaðið og smjörið samanog hrærið reglulega í pottinum, bætið svo1-2 matskeið af sýrópi saman við. Kæliðaðeins og setjið svo yfir kökuna.

Verði ykkur að góðu,Sigrún Rós og Guðbjarni

- að hætti Sigrúnar og Guðbjarna

Steinunn og Arnar eru

næstu mat goggarGuðbjarni Eggertsson og Sigrún Rós Elmers, Funafold 16, skora á Steinun-ni Ólöfu Benedikstdóttur og Arnar H Ágústsson, Vegghömrum 25, að vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra í næsta blaði sem

dreift verður í maí.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Sigrún Rós Elmers og Guðbjarni Eggertsson ásamt sonum sínum.

Avakadó, lamba-prime og frönsksúkkulaðikaka

PROOPTIK - SPÖNGINNI

Gildir frá 14. apríl til og með 20. apríl

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.ISKÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 00:43 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 19:04 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Í lok janúar s.l. lagði Björgun ehf.fram brottflutningsáætlun sína að kröfuHeilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Þar ergert ráð fyrir að síðasta löndun mala-refna á lóð Björgunar ehf. við Sævar-höfða fari fram í nóvember 2016 ogbrottflutningi af lóðinni verði lokið fyr-ir árslok 2016.

Síðasta löndun sanddæluskipsákveðin 11. nóvember 2016

Bryggjuráðið, sem er stjórn Íbúasam-taka Bryggjuhverfisins, hefur barist fyr-ir því í meira en áratug að Björgun fariúr hverfinu. Íbúunum sem keyptu íbúðiraf Björgun á árunum eftir 1999 varlofað að Björgun myndi færa starfsemisína af svæðinu innan 1-2 ára. Í staðinnfyrir að efna loforð sín, hefur Björgunehf. þráast við og beitt ymsum brögðumtil að hanga á lóðinni þó lóðarleigu-samningurinn sé löngu útrunninn.

Með aðkomu HeilbrigðiseftirlitsReykjavíkur hefur brottflutningurBjörgunar úr Bryggjuhverfinu þó veriðtekinn föstum tökum. Samkvæmt brott-flutningsáætlun Björgunar, sem sam-þykkt hefur verið af HeilbrigðiseftirlitiReykjavíkur, mun sanddæluskip koma í

síðasta skipti til löndunar í Bryggju-hverfinu 11/11 2016.

Aukin bjartsyni íbúannaMargt hefur gerst sem eykur íbúun-

um bjartsyni og má þar nefna að öflug-ur verktaki ÞG verk ehf. er að ljúkabyggingu hverfisins skv. deiliskipulagi.Í Bryggjuhverfinu búa nú um 770 íbúarog þegar ÞG verk ehf. hefur lokið fram-kvæmdum verður íbúafjöldinn um1.700.

Á síðasta ári gekkst Reykjavíkurborgfyrir hugmyndasamkeppni um ramma-skipulag Bryggju- og Höfðahverfis.Skipulagstillagan, sem valin var hefurmælst vel fyrir meðal íbúa, sem sjá núfyrir sér staðsetningu leikskóla, skólaog annarar þjónustu ásamt vegakerfi ogtengingu Bryggjuhverfisins við önnurhverfi. Fullbyggt mun íbúafjöldiBryggju- og Höfðahverfis verða nálægt17.000.

Það er því ljóst að hagsmunir verk-taka og ymissra tengdra aðila eruhundrað sinnum meiri en hagsmunirBjörgunar að hanga á lóðinni.

Átak til eflingar Bryggjuhverfishöfn

Með samningi dags. 3/11 2015 af-henti Reykjavíkurborg íbúasamtökumBryggjuhverfisins allan ráðstöfunarrétter varðar aðstöðu fyrir flotbryggjur, sjó-setningu, legufæri og ymsa tengda starf-semi.

Aðalfundur íbúasamtakanna skipaðisérstaka hafnarnefnd til að vinna að efl-ingu hafnarinnar.

Bryggjuhverfishöfn er eign Reykja-víkurborgar, sem annast viðhald ogrekstur kajans, sjósetningarrennu,hreinsun, lysingu, viðhald trégólfs oggrindverks og grjótgarðs niður að sjó-línu. Reykjavíkurborg annast einnigviðhald innsiglingaljósa og sér um aðdypi í innsiglingarrennu og innan hafn-arinnar sé viðunandi.

Hafnarnefndin mun kynna fyrir-hugaða ráðstöfun hafnarinnar og semjavið rekstraraðila flotbryggja og eigend-ur skemmtiibáta og aðra er hafa áhuga áað nyta hafnaraðstöðuna.

Hafnarnefndin mun gera skriflegasamninga við þá sem nyta hafn-araðstöðuna þar sem kveðið er skyrt áum fullnægjandi viðhald, öryggismál ogslysavarnir.

Frétt ir GV6

FLÉTTURIMI - 3JA HERBERGJA

Snyrtileg og vel umgengin 98.7 fm., 3ja her-bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli, þar af 6.6fm geymsla á jarðhæð.

Rúmgóðar svalir í vestur. Fallegar innréttingarog gólfefni.

SOGAVEGUR STÓR SÉRHÆÐ OGBÍLSKÚR – LAUS FLJÓTLEGAMjög falleg 149.7 fm sérhæð ásamt 28.8fm bílskúr við Sogaveg. Samtals 178.5 fm.Glæsileg innrétting og vönduð tæki í eld-húsi. Þrjú svefnherbergi, geta verið fjög-ur. Stór stofa, borðstofa. Sér inngangur.Tvö baðherbergi. Útsýni.

TRÖLLABORGIR- 4RA HERB.- STÓR SÓLPALLUR

Falleg og björt 4ra herbergja 102.8 FM., íbúðmeð sér inngangi á 2. hæð. Gólfefni eru parket og flísar. 30-35 fm sólpallur í suð-austur.

BARÐASTAÐIR – 3. HERBERGJA

Mjög falleg þriggja herbergja 91,5 fm íbúðþar af 6,1 fm geymsla á þriðju hæð með suð-vestur svölum. Mjög fallegar innréttingar oggólfefni.

BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OGBÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðumbílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr tilsuðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur.Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni.Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af erbílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OGVANDAÐAR INNRÉTTINGAR.

Margir kaupendur á skrá vegna eigna í GrafarvogiSigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Barnamenningarhátíð á Borgarbókasafninu í Spönginni

Tónskóli HörpunnarNemendur bjóða til tónleikamiðvikudaginn 20. apríl kl. 16

Dúó Stemmaleikur listir sínar laugardaginn 23. apríl kl. 14

Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Loksins virðist Björgun vera á leiðinni úr Bryggjuhverfinu. Síðasta dæling úr sanddæluskipi verður í nóvember ogfagna því íbúar Bryggjuhverfis ákaft þessa dagana. GV-mynd SK

Fréttatilkynning frá Íbúa-samtökum Bryggjuhverfis

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 00:36 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Vortónleikar kirkjukóra í GrafarvogskirkjuLaugardaginn 7. maí kl. 16.00

Gloria eftir Vivaldi og Requiem eftir John RutterFlytjendur: Kór Grafarvogskirkju, Kór Fella- og Hólakirkju, Vox Populi og Óperukór Mosfellsbæjar

Kórstjórar: Hákon Leifsson, Arnhildur Valgarðsdóttir, Hilmar Örn Agnarsson og Julian Hewlett

Vortónleikar barnakórsins í Grafarvogskirkjuþriðjudaginn 3. maí kl. 18.00

VináttuböndBarnakór Grafarvogskirkju -

Stúlknakór ReykjavíkurHljóðfæraleikur

Hilmar Örn Agnarsson píanó,Gunnar Hrafnsson bassi

StjórnendurGuðrún Árný Guðmundsdóttir,

Hildigunnur EinarsdóttirSigríður Soffía Hafliðadóttir

Miðasala hjá domus vox í síma 3737 511

Verð kr. 1.500 kr.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:12 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Hjá sunddeild Fjölnis í Grafarvogi erí gangi hvatning til að fá unga sundliðatil að mæta sem best á sundæfingar hjáfélaginu, með því að veita þeim semmæta best (100%) á æfingarnar, far-

andbikar, „Háhyrningabikarinn“.Arna Maren Jóhannesdóttir, sem er

10 ára og er í 5. bekk GÍA í Rimaskólafékk þennan bikar og virðurkenningufyrir síðasta mánuð.

Leikskólabörn 4-5 ára í ljónahóp áSunnufold Funa vilja koma skilaboðumtil hundaeiganda sem búa í nágrennileikskólans. Göngustígar í nánast um-hverfi leikskólans sem notaðir eru afbörnum og kennurum leikskólans eruþaktir hundaskít.

Börnin höfðu þetta um málið aðsegja:

„Fólkið sem á hundana á að takahundakúkinn af stéttinni“.

„Ef ég ætti hund tæki ég alltaf hunda-kúkinn upp úr stéttinni“.

„Ef við stígum á hann verða stígvélinokkar skítug“.

„Við verðum að horfa alltaf niðurþegar við erum að labba“.

„Maður þarf alltaf að horfa á gang-stéttina fram fyrir sig því getur maðurrokist á eitthvað“.

„Það má ekki skamma hundana,fólkið sem á hundana á að taka kúkinnupp með poka“.

„Hundarnir eiga að kúka í garðinnsinn og fólkið á að taka hann upp strax“.

„Hundarnir kunna ekki að taka kúk-inn upp“.

„Fólkið verður bara að selja hundana

ef það nennir ekki að taka skítinn upp“.Kær kveðja ljónahópur á Sunnufold

Funa

Frétt ir GV

8

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996A ÍSLANDSTOSRARAÚT

A ÍSLANDS

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚTnustóararþjÚtf

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDSíðan 1996a sstta

Hundaskítur í Grafarvogi:

Börnin alveg agndofa

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar:

• Bættu mannlífi og eflingu félagsauðs• Fegurri ásýnd borgarhverfa• Auknu öryggi í hverfum borgarinnar• Samstarfi íbúa, félagasamtaka eða fyrirtækja við borgarstofnanir.

Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök og stofnanir geta sótt um.

Hámarksupphæð styrkja er 700.000 krónur.

!"#$%&'(()*+%",#$&-$'&!&.-/&0-123#.42'$56$,#$&7&&8889$-123#.%29%+:;.-$/%++36<'$&

Öflugri og fegurri hverfi

Umsóknarfrestur er til miðnættis fööstuudaginnn n 15. aprríííl l 2016

Arna Maren vann bikarinn

Arna Maren Jóhannesdóttir með bikarinn.

Krakkarnir á Sunnuborg.

Okkur á Grafarvogsblaðinu berast oft kvartanir vegna hundaskíts sem eigen-dur hunda hirða ekki upp í poka. Mikið væri nú gott ef hundaeigendur í Gra-farvogi færu að taka sig á í þessum efnum.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 11:38 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

www.n1.is facebook.com/enneinn

Hjólbarðaþjónusta N1

Bíldshöfða 440-1318Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326Ægisíðu 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ 440-1378Reykjavíkurvegi Hafnar�rði 440-1374Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372Dalbraut Akranesi 440-1394

Opið mán –fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is 

Michelin CrossClimateSérhönnuð fyrir norðlægar slóðir.

Dekk sem henta margbreytilegum íslenskum aðstæðum sérlega vel og veita frábæra aksturseiginleika.

Michelin Energy Saver Margverðlaunuð fyrir veggrip, endingu og eldsneytissparnað.

Michelin Primacy 3Einstakir aksturseiginleikar.

Frábært grip og góð vatnslosun.

Ein bestu sumardekkin á markaðnum í dag.

Hluti af vorinu

Rúllaðu inn í sumariðá nýjum dekkjumPantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is

om/c.ebookcaf.is.n1www

enneinnom//e

og víslenskDekk s

érhönnS

Michelin C

a.eiginleikeita frábæra akstursog vela vérlegum sum aðstæðíslenskumtilegyegbrem henta marDekk s

.ar slóðir .ðlægyrir norð fuérhönn

etlimaossCrMichelin C

gvdingar

Mich

.tissparnaðyu og eldsneending,eggripyrir vð fuunðlaergv

ervay SgnerMichelin E

um í dag.aðnumar

t grip og góð vrábær

Michelin PEinstakir aksturs

F

Ein bestu sá mark

um í dag.dekkinumar

un.nslosatt grip og góð v

.arr.eiginleikEinstakir aksturs

y 3cimarMichelin P

440-1320u gisíðÆ440-1326éttarhálsi R440-1322 úla ellsmF

ða 440-1318Bíldshöf

a N1ustðaþjónHjólbar

440-1394ut AkranesiDalbra440-1372ykjanesbæeut RGrænásbra440-1374ðiafnar�regi HvurykjavíkeR440-1378ellsbæa MosfatangLang

.n1.is www09-13a kl.dagargula08-18 kl.ös f–mán

Opið

440-1394440-1372440-1374440-1378

vf autilH

nuiro v

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 13:50 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Dagur B. Eggertsson borgarstjóriflutti skrifstofu sína í félagsheimiliðBorgir í Spönginni 43 mánudaginn 11.apríl. Á meðan á veru hans stendur íhverfinu mun hann heimsækja skóla,stofnanir, íþróttafélög og fyrirtæki íhverfinu.

Þetta er í sjötta sinn sem borgarstjórifærir sig um set innan borgarinnar enhann var í Árbæjarhverfi í mars, íBreiðholti í apríl, í Hlíðum ogNorðurmýri í september, í Laugardal ínóvember á síðasta ári. Í janúar á þessuári var hann í Háaleiti-Bústöðum og aðþessu sinni er komið að Grafarvogi.

Dagur segir heimsóknirnar í hverfinvera mikilvæga leið til að kynnast þjón-ustunni, íþróttafélögunum og hvað íbú-um finnst. „Grafarvogurinn er frábærtog fjölmennt hverfi með mörgum skól-

um og leikskólum. Í Fjölni er rekiðöflugt íþróttastarf og nýtt fimleikahúsvið Egilshöll hefur eflt það enn frekar. Ífélagsstarfi eldri borgara eru Korpúlf-arnir öðrum hverfum borgarinnar fyrir-mynd þar sem félagsstarfið er að ölluleyti skipulagt af Korpúlfum sjálfum.Ég hlakka til samtals við íbúana ogstarfsfólk og heyra hvað helst brennur áþeim“ segir Dagur að lokum.

Haldinn verður opinn hverfafundurmeð íbúum í hverfinu í Rimaskólaþriðjudaginn 19. apríl nk. Til umræðu áfundinum verður allt sem tengist hverf-inu, framkvæmdir, þjónusta og hverfis-skipulag verður kynnt. Hverfisskipu-laginu er ætlað að auðvelda skipulag,áætlanagerð og hvetja fólk til að hafaaukin áhrif á hverfið sitt.

Frétt ir GV

10

Borgarstjóri flytur skrifstof-una í Grafarvog

Rætt við forsvarsmenn GR:F.v. Ómar Örn Friðriksson,

framkvæmdastjóri GR, HrólfurJónsson, sviðsstjóri skrifstofu

eigna og atvinnuþróunar,Halldór Auðar Svansson, bor-

garfulltrúi, Pétur Krogh Ólafs-son, aðstoðarmaður bor-

garstjóra, Björn Víglundsson,formaður GR, Sigrún Sandra

Ólafsdóttir, dagskrárfulltrúi ogS. Björn Blöndal borgarfulltrúi

og formaður borgarráðs.

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

� � � � � � � � � � � �� � � � �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � �� ����������%������,� (,"�����"��!�"���������� �� �

� � � � � � � � � � � � �

� � � �

� � �

� �

��-+,�+-&�*+,�*��3��*���*.( "

�-&�*��%�0+"' �."9�;*"��!#1�����������%- �#�*+$"),-&��4%�0#�*"&���3��*���*.( "�

�+�."��4+$�*���,"*��9�*19��+-&�*+,�*�+&�''�3�;*"��,3&��"%"9�#6'3��#6%3�( �1 6+,�3��%- �#�*+$"),�+,59"'''"��-�-'�+"�

�&��*��9�*79��."''-,3&���*1�$%��������,"%�������!.�*'�."*$�'��� �1�+$�&&,"%� -&�( �,*�-+,-&�."''-+,�9�

�*5�-*��*-� �*9�*�-&�+,-'�.3+"�( � (,,� �9+%� ����%�-*+&5*$�1��"%"'-����1*����8!- �+�&"*� �,����' "9��9�$(&��1�."''-+,�9"''�

,"%��9�$0''��+2*�+,�*�"9�

�))%:+"' �*�-&�+,�*�"9�.�","*���%% *3&-*�����" -*9++('��3�+3&��� �����9����&�"%��!�%% *"&-*�+" -*�++('�"+�."��"+

8!- +�&"*�+�,#"�"''�-&+4$'�1�*��*7'-��(*&"�///�"+�."���,."''��

�&+4$'�*�*�+,-*��*�,"%�( �&�9����&�3����Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2016

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Borgarstjóri hélt yfirstjórnarfund í Rimaskóla í gærmorgun og gaf sér svo tíma til að heilsa upp á nemendur skólans.

Heimsókn á Korpúlfsstaði f.v. S.Björn Blöndal, formaður borgarráðs, Dagur B. Eg-gertsson, borgarstjóri, Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi, Sigrún SandraÓlafsdóttir, dagskrárfulltrúi, Signý Pálsdóttir, Menningar- og ferðamálasviði,Friðrik Weisshappel, Sambandi íslenskra myndlistarmanna og IngibjörgGunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri Sambands íslenskra myndlistarmann.

Oddvitar funduðu í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni. Frá v.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi ogforseti borgarstjónar, Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi og S. BjörnBlöndal, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 13:45 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Einstaklingar geta átt rétt á bótumverði þeir fyrir tjóni við lækn-ismeðferð. Bótarétturinn getur ann-ars vegar verið byggður á reglumskaðabótaréttarins og hins vegar álögum um sjúklingatryggingu.

Skaðabótaábyrgð lækna og heil-brigðisstofnana

Lækniir eða sjúkrastofnun geturborið skaðabótaábyrgð vegna mis-taka sem eiga sér stað við lækn-ismeðferð ef mistökin valda tjóni ogrekja megi þau til gáleysis eða ásetn-ings læknis eða heilbrigðisstarfs-manns. Ef gera á kröfu um skaðabæt-ur vegna skaðabótaábyrgðar hvílirsönnunarbyrðin á sjúklingnum. Efmistök eiga sér stað inn á heilbrigðis-stofnun beinist krafan um bætur al-mennt gegn sjúkrastofnuninni en efmistök eiga sér stað á einkareknumlæknastofum beinist krafan gegnlækninum sjálfum eða að því trygg-ingafélagi sem viðkomandi læknir ermeð ábyrgðartryggingu.

Lög um sjúklingatryggingu nr.111/2000

Það getur verið erfitt fyrir einstak-linga að sýna fram á með óyggjandihætti að mistök hafi átt sér stað viðlæknismeðferð. Lög um sjúklinga-tryggingu voru sett til að auðveldasjúklingum að sækja bætur vegnatjóns sem þeir hljóta við lækn-ismeðferð. Til þess að eiga rétt á bót-um samkvæmt lögum um sjúklinga-tryggingu þarf ekki að sýna fram ásök læknis eða annars heilbrigðis-starfsmanns. Samkvæmt lögunumþarf tjón að öllum líkindum að verarakið til einhverra eftirtalinna atvika:

•Ástæða er til að ætla að komasthefði mátt hjá tjóni, ef rannsókn eðameðferð hafði verið hagað eins velog unnt hefði verið og í samræmi viðþekkingu og reynslu á viðkomandisviði.

•Tjón hlýst af bilun eða galla ítækjum eða búnaði, sem er notaðurvið rannsókn eða sjúkdómsmeðferð.

•Að komast hefði mátt hjá tjónimeð því að beita annarrimeðferðaraðferð eða meðferðar-tækni, og hefði frá læknisfræðilegusjónarmiði gert sama gagn.

•Tjón hlýst af meðferð eða rann-sókn, þ.m.t. aðgerð, sem ætlað er aðgreina sjúkdóma, og tjónið er afsýkingu eða öðrum fylgikvilla, semer meiri en svo að sanngjarnt sé aðsjúklingur þoli það bótalaust.

Falli atvik undir lög um sjúklinga-tryggingu skapar það sjúklingi ótv-

íræðan bótarétt. Skiptir þá ekki málihvort um sök heilbrigðisstarfsmannshafi verið að ræða eða ekki.

Í upphafi þarf því ávallt að skoðahvort atvik falli undir lög um sjúk-lingatryggingu eða hvort umskaðabótaábyrgð sé að ræða. Ef ein-

staklingur telur sig hafa orðið fyrirtjóni vegna læknamistaka er mikil-vægt að hann leiti til lögmanns meðreynslu á þessu sviði og fái ráðgjöf.

Erna PálsdóttirOPUS Lögmenn

Frétt irGV11

Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarvogs þriðjudaginn 19. apríl, kl. 20.00 í Rimaskóla. Heitt á könnunni frá kl. 19.45

Farið verður yfir þjónustu í hverfinu, kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir og vinna við hverfisskipulag, auk þess sem ungmenni úr Grafarvogi fjalla um hverfið sitt.

Hlustað verður eftir óskum og ábendingum frá íbúum í Grafarvogi um það sem betur má gera.

Íbúafundur með borgarstjóra í Rimaskóla þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.00

Læknamistök- eftir Örnu Pálsdóttur hjá OPUS Lögmenn

Arna Pálsdóttir hdl.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/16 13:46 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Um miðjan febrúar tók nokkur hópurvina og velunnara sr. Vigfúsar Þórshöndum saman um að safna fyrir mál-verki af honum. Tilefnið var að hannlætur nú af störfum í Grafarvogssókneftir 27 ára farsæla þjónustu. Leitað vartil Grafarvogsbúa, vina og velunnaraum stuðning við þetta verkefni. Undir-tektirnar hafa farið fram úr björtustuvonum og er fjármögnun verkefnisinsnú lokið.

Þau hjónin sr. Vigfús Þór og ElínPálsdóttir hafa verið sérstaklega sam-stíga í uppbyggingu safnaðarstarfsinsallt frá því að söfnuðurinn var stofnaður1989. Sr. Vigfús Þór, ásamt prestum ogsafnaðarfólki, hefur verið í fararbroddifyrir afskaplega gróskumikið starf ísókninni, farið ótroðnar slóðir og veriðfrumkvöðull í safnaðarstarfi þannig aðeftir hefur verið tekið. Prestsstarfið hef-ur verið hans köllun, lífsstíll og helstaáhugamál. Eins og allir vita, sem hafakynnst þeim hjónum, þá hefur frú Elínverið í stjórn safnaðarfélagsins frástofnun þess fyrir 25 árum. Hún hefurhaft veg og vanda af því að byggja uppumgjörð og kærleiksþjónustu í kirkj-unni með yfirbragði örlætis, gestrisni

og hlýju.Málverkið af sr. Vigfúsi Þór er yf-

irlýsing um virðingu og þakklæti fyrirgjafir og framlag þeirra beggja, sr. Vig-fúsar Þórs og frú Elínar, til uppbygging-ar prestþjónustu og kærleiksþjónustu íGrafarvogssókn. Það var afhjúpað aðlokinni kveðjumessu sr. Vigfúsar Þórssunnudaginn 10. apríl og afhent ÖnnuGuðrúnu Sigurvinsdóttur, formannisóknarnefndar Grafarvogskirkju, semtók við málverkinu fyrir hönd sóknar-nefndar. Málverkið verður varðveitt íGrafarvogskirkju.

Við viljum þakka af alhug öllumþeim fjölmörgu sem lögðu þessu verk-efni lið. Þær undirstöður standa traustarsem sr. Vigfús Þór og frú Elín Pálsdótt-ir hafa átt svo ríkan þátt í að byggjaundir safnaðarstarf í Grafarvogssókn.Fyrir það erum við afskaplega þakklát.

Fyrir hönd verkefnahópsins,Bergþóra Valsdóttir, formaður

Safnaðarfélags GrafarvogskirkjuBjörn Erlingsson, sóknarnefnd-

armaður og safnaðarfulltrúi í Grafarvogssókn

Frétt ir GV

12

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Þetta voru tvær stelpur úr grafarvogi,þær heita Danía Margrét og GuðríðurHalima þær eru í 8 bekk í VættaskólaEngi , þær hreinsuðu upp allt rusla semþær sáu við Vesturlandsveg, byrjuðu hjáhringtorginu við Keldnaveg og grafar-holtsveg og gengu upp meðfram grind-verkinu að aðreyn frá Víkurvegi yfir áVesturlandsveg, sjá kort.

Aðspurðar hvað hafði fengið þær tilað hoppa í þetta svöruðu þær,

,,Danía var í bíl með móður sinni áleið úr Grafarvogi í jazzballet og sá þáallt draslið og fannst þetta rosalegasorgleg sjón og ljótt að horfa upp áþetta. Danía sagði síðan vinkonu sinniHalimu frá þessu daginn eftir í skólan-um og fengu þær þá hugmyndina um aðbúa til skilti og fara á laugardeginum ogtaka til þarna í kring. Þær fengu leyfi hjásmíðakennaranum í Vættaskóla Engi aðbúa til skilti eftir skóla á föstudeginum.Á laugardeginum hjóluðu þær síðan ástað með skiltið og tvo svarta ruslapoka.

Það var miklu meira rusl þarna en þærgrunaði og þær voru fljótar að fyllaþessa 2 rusla poka en þær fundu 2 svartaruslapoka í draslinu sem þær nýttu ogfyrr en varði voru 4 fullir rusla pokar útí kannti. Ruslapokunum var síðan

komið á réttan stað í Sorpu.Stelpurnar voru rosalega stoltar og

ánægðar með árangurinn og sögðusthafa fengið mikið hrós frá bæði gang-andi og hjólandi vegfarendum sem fóruframhjá.

Þessar stelpur eru snillingar

sr. Vigfús Þór Árnason og Elín Pálsdóttir ásamt börnum sínum, Björgu, Þórunn Hulda og Árni Þór. Fyrir miðri mynd er málverk-ið á sr. Vigfúsi Þór sem listamaðurinn Ragnar Páll málaði.

Kveðjugjöf til sr. Vigfúsar

Þórs

Snillingarnir Danía Margrét og Guðríður Halima. Frábært framtak.

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

– gefðu okkur tækifæri!

Málverk af sr. Vigfúsi Þór yfirlýsing um virðingu og

þakklæti og verður varðveitt í Grafarvogskirkju:

Bláa línan sýnir svæðið þar semstelpurnar fylltu fjóra sorpsekki.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:48 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Sumardagurinn fyrsti í Grafarvogi 21. apríl 2016

Kl. 11:00 Skrúðganga frá Spöng að Rimaskóla Skátafélagið Hamar og Skólahljómsveit Grafarvogs

leiða gönguna

Kl. 11:30 Fjölbreytt dagskrá í og við Rimaskóla:

· Gréta Salóme kemur og syngur

· Sirkus Íslands verður með atriði

· Kyrrð úr Ísland Got Talent kemur og spilar

· 7 ára börn úr frístundaheimilum Gufunesbæjar dansa

· Fimleikadeild Fjölnis verður með sýningu

· Krakkar úr Kastala sýna atriði úr söngleiknum Grease

· Atriði frá félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar

· Meðlimir úr skólahljómsveit Grafarvogs spila

· Ljósmyndasýning eldri barna úr frístundaheimilum Gufunesbæjar

· Kynningar á sumarstarfi Gufunesbæjar, Fjölnis, Hokkídeildar Bjarnarins o.fl.

· Bandý í boði Hokkídeildar Bjarnarins

· Hoppukastalar og leiktæki

· Veitingasala

· Andlitsmálun

Kl. 14:00 Sumarskákmót Fjölnis · Opið nemendum á grunnskólaaldri

· Skráning á staðnum og ókeypis þátttaka

· 6 umferðir, veitingar og áhugaverðir vinningar

Nánari upplýsingar er að finna á: www.gufunes.is, www.midgardur.is og www.fjolnir.is

Frétt irGV13

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Spönginni 33 - Síminn er 533-5552 - Opið virka daga kl. 10.30 til 22.00 og á laugardögum 10.30 til 19.00

14 tíma ljósakort í stað 10 efkomið er með auglýsinguna

Frábær árangur nemenda Kelduskóla

í samkeppni ASÍAf tilefni 100 ára afmælis ASÍ var nemendum 10.bekkjar í grunnskólum lands-

ins boðið að taka þátt í samkeppni á vegum Alþýðusambands Íslands. Meginþemasamkeppninnar voru réttindi og skyldur á vinnumarkaði, réttindi sem hafa orðið aðveruleika vegna baráttu verkalýðshreyfingarinnar. Alls skiluðu sér 8 verkefni inn tilASÍ, en aðrir nemendur völdu sér annað áhugavert að fást við. Verkefnin sem vorusend inn til ASÍ voru öll unnin af miklum metnaði og voru mjög fjölbreytt.

10 verðlaun voru veitt af ASÍ og hlutu nemendur Kelduskóla 5 þeirra. Í öðru sætivoru tríóið Trémenn: Daníel, Eyþór og Jón Þór úr 10. T fyrir ljóðabálk sinn um jafn-rétti.

Hér má sjá vinningshafana flytja ljóðabálkinn.Í þriðja sæti voru Ásta, Heiða, Katla og Rannveig í 10. P fyrir námsspil um at-

vinnuleysisbætur. Í þessu myndbandi má sjá kynningu á borðspilinu sem þær unnu. Í fimmta sæti voru Anna Sigrún, Rósa og Sigrún María í 10. K fyrir ljóðabálkinn

„Það var í þá daga „. Hér má sjá myndband af flutningi þeirra Önnu Sigrúnar ogRósu á ljóðabálkinum.

Í sjötta sæti voru Írena og Ósk í 10. P og 10. T fyrir námsspil um ASÍ. Í sjöundasæti var Ólöf Lára í 10. K fyrir rímnaflæðið sitt um jafnrétti.

Þann 12 .mars fóru nemendur ásamt foreldrum sínum og kennara til að taka viðverðlaununum á afmælishátíð ASÍ í Hörpu og eru eftirfarandi myndir teknar fráþeim degi, sem einkenndist af stolti og gleði. Myndbönd voru unnin meðverðlaunahöfum efstu fimm sætanna og voru þau var sýnd um kvöldið í Hörpu á af-mælishátíðinni 12.mars.

ASÍ er með sérstaka Youtube rás og þar getur að líta öll myndböndin og fleiri til.

Hér getur að líta verðlaunahafana ásamt kennara sínum, Eydísi Aðalbjörns-dóttur.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 13:41 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Fréttir GV14

Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Grillið íGrafarvogi

Þriðja árið í röð heimsóttu ítalskirkennarar af öllum skólastigum Rima-skóla og kynntu sér skólastarfið einamorgunstund. Skipuleggjendur þessaraheimsókna eru þau Helgi Árnason skóla-stjóri Rimaskóla og Sarah Speciallykennslufræðingur og Íslandsvinur semfyrir nokkrum árum var skiptinemi í HÍ íRimaskóla. Sarah byggði meistaranáms-ritgerð sína í kennslufræðum á listgreina-kennslu Rimaskóla. Sarah skipuleggur

nú náms-og kynnisferðir fyrir ítalskakennara til ýmissa landa og áhuginn á Ís-landsheimsókn leynir sér ekki. Sl. hausthöfðu 50 kennarar bókað sig í Íslandsferðmiðað við 30 kennara árin tvö á undan.Ítalski hópurinn fékk við komuna í Rima-skóla kynningu á skólastarfinu og heim-sótti í framhaldinu fjölmargar kennslu-stofur undir leiðsögn Helga skólastjóra,Hrafnhildar Ingu deildarstjóra, SigrúnarGarciu námsráðgjafa og Jóhanns Þórs

verkefnastjóra. Alls staðar fengu ítölskugestirnir frábærar móttökur kennara ognemenda og hrifning gestanna leyndi sérekki. Ítölsku gestirnir sýndu öllu því semvið blasti í skólastofunum mikinn áhugaog tóku mikið af myndum. Eftir heim-sóknina í Rimaskóla var komið við íBorgarholtsskóla, á síðasta starfsdegiBryndísar Sigurjónsdóttur í starfi skóla-meistara og leikskólanum Laufskálum íRimahverfi.

Helgi Árnason skólastjóri með hluta ítalska hópsins.

Nemandi í 6. bekk Rimaskóla tók létta pítsameistarasveiflu við ákafa hrifningu Ítalanna.

Ítölsku kennararnir fylgdust með kennslu í stærðfræði í 7-EGG.

Ítalskir kennarar hrifust afskólastarfinu í Rimaskóla

Fjölnir áfram í Hummelog mátað í Intersport

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa skrifað undir nýjan samstarfssamningtil ársins 2019. Intersport við Bíldshöfða mun sjá um sölu á Fjölnis vörum eins ogáður. Nýlína fyrir árin 2016/2017 er komin í verslun Intersport að Bíldshöfða.

Liðadagar eru í Intersport 12.-19. apríl og þá er hægt að mæta og máta nýja fjöln-isbúninginn í Intersport. 15% afsláttur er veittur ef pantað er á liðadögum.Bátur, vef ja

eða salat

Stór bátur 999 kr.599 kr. Kjúklingur, beikon, maribo-ostur, kál,

tómatar, rauðlaukur og ranch-sósa

11.–17. APRÍLBátur vikunnar

PIPA

R\T

BWA

• S

ÍAPI

PAPI

PAR

\TBW

A •

SÍA þú velur bát,

ve;u eða salat

quiznos.is

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ:NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT · MJÓDD GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ

LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI AKUREYRI · REYÐARFIRÐIKEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU

MESQUITEKjúklingur og beikon

Bátur vefjafeð

StStóór bábátuturrostur, kál, ch-sósa

Kjúklingur, beikon, maribo-otómatar, rauðlaukur og ranc

ur, vefja fða salat

599kr.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:19 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Í gegnum árin virðist vera kominnsamnefnari milli íþrótta og forvarna.Það kann að vera rétt í mörgum tilfell-um en um hvers konar forvarnir erverið að ræða?

Forvarnir eru gríðarlega vítt hugtak.Það sem mörgum er efst í huga eru for-varnir gegn tóbaki og vímuefnum(áfengi þar á meðal) sem er vissulegamikilvægur þáttur í forvörnum. Það máhins vegar setja spurningarmerki viðforvarnargildi íþrótta í þessum efnum,einkum hvað varðar munntóbak. Þaðvirðist vera aukinn áhættuþáttur í tób-aksneyslu meðal ungra karlmanna aðæfa fótbolta eða handbolta frekar en aðþað vinni gegn neyslunni.

Þátt íþróttanna gagnvart öðrumáhættuþáttum forvarna er þó erfiðaraað deila um. Þar má t.d. nefna kyrrsetubarna og unglinga. Kyrrseta ungs fólksá Íslandi hefur aukist gríðarlega og mátengja aukna kyrrsetu beint við margalífsstílssjúkdóma s.s. offitu, sykursýkio.fl. Árið 2012 var gerð rannsókn áholdarfari framhaldsskólanema ogkom í ljós 40% stráka og 30% stelpnaværu yfir kjörþyngd, þar af 18% strákaog 8% stelpna að glíma við offitu. Börnog unglingar sem æfa íþróttir eru án efalíklegri til þess að hreyfa sig reglulegaog koma í veg fyrir kyrrsetu sína. Tilþess að vinna markvisst gegn kyrrsetuog afleiðinga hennar er mikilvægt aðstuðla að því að börn temji sér hreyf-ingu sem hluta af lífsstíl sínum, ekkibara í keppnistilgangi. Það þýðir aðsjálfsögðu ekki að við viljum ekki af-reksfólk, heldur þurfum við bæði aðhlúa að afreksfólkinu okkar og styðjavið þau ásamt því að koma til móts viðþann hóp barna og unglinga sem viljahreyfa sig til heilsueflingar og ánægju.

Á unglingsárunum skapast sá vandiað brottfallið úr íþróttaiðkun verðurhvað mest. Það má koma með ýmsarkenningar um það af hverju brottfalliðstafar, t.d. má nefna aukið álag í skóla,aukið álag í öðrum tómstundum ogsíðast en ekki síst aukið álag í þeirriíþrótt sem unglingurinn er að æfa. Þaðvilja nefnilega ekki allir æfa íþróttir tilþess að verða heimsmeistarar. Margirvilja hreinlega fá tækifæri til þess aðhreyfa sig og iðka íþrótt sem þau hafagaman af í góðra vina hópi. Afreks-stefnur íþróttafélaga á Íslandi kunnaþví að vera að ýta frá sér iðkendum ístað þess að koma til móts við þarfireinstaklinganna sem vilja iðka íþróttsér til heilsueflingar og gamans frekaren að keppa til verðlauna.

Það eru því oft þeir sem þurfa mest áíþróttum og hreyfingu að halda til aðsporna við aukinni kyrrsetu sem fallaúr hópnum því þeir hafa annað hvortekki tíma til þess að æfa svo oft í vikueða hafa ekki hæfileikana til að „ná íliðið“ og falla því úr hópnum félags-lega líka, sem hefur að sjálfsögðu aðrarslæmar afleiðingar fyrir sjálfsmynd oglíðan unglinga. Þeir sem annað hvortsjá sér ekki fært um að mæta eins oft áæfingar í viku og þjálfarinn eða íþrótta-félagið leggur upp með eða vilja frekarmæta á færri æfingar mæta oft miklumótlæti þar sem slíkar áherslur í æfing-um eru oft á tíðum illa séðar af íþrótta-félögum og/eða þjálfurum.

Þeir unglingar sem flosna upp úríþróttaiðkun vegna álags eiga oftar enekki erfitt með að finna vettvang tilþess að iðka þá íþrótt sem þau vilja afþví kappi sem þau kjósa sjálf að leggjaí íþróttaiðkunina. Svokallaður„bumbubolti“ er þekkt hugtak þar semfólk (því miður oftast karlar) hittastreglulega til þess að spila boltaíþróttir,einkum fótbolta. Auk þess eru áhuga-mannadeildir í mörgum íþróttum, s.s.utandeild í handbolta og fótbolta þarsem meiri áhersla er á skemmtun en ár-angur. Þar er til vettvangur sem hefurskapast af þörfinni til þess að hreyfa sigog iðka áhugamál sitt á þeim hraða ogaf þeirri ákefð sem hentar iðkandanum.Vandinn er að þessi vettvangur virðistekki opnast iðkendum fyrr en þeir erukomnir um eða yfir 20 ára aldur. Það erþví viðkvæmt tímabil þar á undan þar

sem hættan á aukinni kyrrsetu er mikil. Þess vegna má velta upp spurning-

unni hversu langt forvarnargildi íþrótt-anna gegn kyrrsetu nær, hversu miklupúðri íþróttafélögin eigi að eyða í aðsinna þessu forvarnarstarfi og síðast enekki síst hvort það fjármagn semíþróttafélög fá frá ríki og sveitafélög-um eigi að vera bundið kvöðum ummarkvissari áætlanir í forvarnarstarfi á

þeim sviðum sem búið er að nefna hérí greininni.

Einnig er mikilvægt að börn, ung-lingar, foreldrar og aðrir sem koma aðuppeldi barna séu almennt meðvitaðirum það forvarnarstarf sem verið er aðvinna í kringum barnið, hverjir standiað því og hverjar helstu hætturnar semsteðja að barninu hverju sinni. Slíkmeðvitund gerir það að verkum að

uppeldisaðilar geta tekið opinskáaumræðu um kyrrsetu með börnunumog ef skortur er á upplýsingum þarffólk að vita hvert það á að leita til aðsækja sér upplýsingar.

Þorvaldur Guðjónssonverkefnastjóri félagsauðs og frí-

stunda Miðgarði, þjónustumiðstöðGrafarvogs og Kjalarness

Frétt irGV15

!"#$!%&'(")*+!,,-!.)/01("20+!'23#!454!,677!

8889:(;)<&&09;&3=>&?*(?@&AB''0&A#!

!!!!!"#$%#&"'())*+',-.#-/01'2#.3((4#-"$-/#%5)6*,77-)*+',-).5-'.$$4#-8&.#)'4-8-%9-%'',#- /8,-785-:,9-),((-&6/,;-!"9,9-.#-4<<-8-5%#$%#-785)'.,9,#=->-2+*785,?-',)(785,?-,97785,-"$-)(%#/)785,;

-@/#.*)>A#+((,#-

C:?)0'2D?EBB('"#$!)?!FBA($!G)3)GHI3!J!<E0GJ3'<?(IBI39!KJ3#$!@)GB(?!IG*I!&*!):G#A)*I!2D?EBB(:EA0#!')3!"#AA!:J!L:AI*(!D1JA:IG!"#$!:A&BB(?!($'BF$I?!&*!:?F$'AI!2!'B&$*?)#GI3!2D?EBB(9!KJ3#$!*)?#?!0?L:I?!I3!!GJ3'J?(G*I?+!1J0"FBB!"#$@&?:!&*!:?J<F?(!3FB#G*I9!

!

!>',97$#.,7%#-M!<2A#$GI3!)?I!D?1J?!*?)#G(?N!<#:?)#$('32$#+!<#:"OA("#?01IG!&*!<2A(3JAIG9!P3!)?!($!?F$(!:(*A)*B!BF0G#GJ3!:/?#?!DJ!')3!@(:(!3)BG($!B#A!($!GJ!A(G*B9!

!!

!+*785-(,'-)(BC.7()<#+/)->E0GJ3'<?(IB#?!B#A!'BQH)GB'R?E:'!)?I!:OA(*'S!&*!@I*"2'#GH(<?(IB+!GJBBQ?I:?F$#<?(IB!&*!"#$'0#RB(S!&*!@(*:?F$#<?(IB9!KJ3!J!<?(IBIGI3!")#B#?!@(AH*E$(G!IGH#?<QG#G*!IGH#?!J:?(3@(AH(GH#!GJ3!&*!'(3:OA(*'DJBBBL0I9!

!

D#%5&%'C))*+'%2#%4(--T?(3@(AH''0EA(<?(IB!)?!FBA($!($!0&3(!B#A!3EB'!"#$!DJ!G)3)GHI?!')3!)00#!IRR:/AA(!#GGBL0I'0#A/?$#!J!($?(?!GJ3'<?(IB#?!'0EA(G'!&*!DJ!')3!)?I!EJ0")$G#?!I3!GJ3'"(A9!

-

-E,)(785)2#%4(-

UBQH)GB'R?E:'<?(IB!")#B#?!*E$(!(A3)GG(!3)GGBIG!&*!@)GB(?!B#A!:?)0(?(!GJ3'!2!*?(:2'0?#!@LGGIG+!0"#03/GH(*)?$!&*!A)#0A#'B9!V#:(GH#+!'0)33B#A)*B!&*!'0(R(GH#!GJ3!')3!<W$I?!'R)GG(GH#!3L*IA)#0(9!

F8'5G-"$-:H'(6*7,$#.,7%#-%JA3#$G*?)#G(?G(?!)?I!:1E?(?N!<A#00'32$#+!?)GG#'32$#+!'BJA'32$#!&*!"OA"#?01IG9!U(3@A#$(!GJ3#GI!)?!@F*B!($!A1Q0(!'BQH)GB'R?E:#!(:!D)''I3!<?(IBI39!

!

IH#785)2#%4(-KJ3#$!)?!)#G0I3!FBA($!G)3)GHI3!')3!@(:(!G&B#$!")?IA)*?(?!'O?0)GG'AI!2!*?IGG'0EA(+!")?#$!2!'O?H)#AH!)$(!'O?'0EA(9!!

J0+74)(42#%4(,#-X!D1EGI'BI<?(IBI3!)?!<&$#$!:?(3!D?)GG'!0&G(?!:(*GJ3N!:OA(*'A#$#+!A)#0'0EA(A#$#!&*!:OA(*'3JA(S!&*!BE3'BIGH(GJ39!!YF*B!)?!($!A1Q0(!'BQH)GB'R?E:#!'(3@A#$(!:(*GJ3#GI!)$(!2!A&0!D)''9!!

K%$7L(-5%#$5,9'47--KJ3#$!)?!FBA($!:EA0#!')3!"#AA!L$A('B!(A@A#$(!@F:G#!2!@LGGIG!&*!3#$AIG9!KJ3#$!)?!J!Z9!@F:G#D?)R#!&*!3L*IA)#0#!($!:J!D($!3)B#$!B#A!@J'0EA()#G#G*(9

M87%#-45-2#%4(,#-)*+'%7)-8-NNN;-2&);,)

O77#,(47-%77%##%-.7-PQ;-2.**,7$%-.#-R;-%<#>'-(,'-SP;-5%>;---E"*%,77#,(47-7.5.7C%->-PQ;-2.**-.#-R;-5%>-(,'-PQ;-0B7>9!-

I08-787%#=-&((<=TTNNN;5.77(%$%((;,)!

U"((-785->-$+945-/H'%$))*%<-!

U"

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

>587((U"

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

H'/549+$

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

<%*))$%H'

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

<

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

('"&#%$#"!6/,&((-),9:,

A>.*@/

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

$"#4((3.#2'10/#.,'*+))(.#-9,9"!;-6/, #%$#%58<<4

,+

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

.'5.),'*+)77*,6)5%#/,'?,58*7+2>=#,9,.')587#

)(E, 2#%4()785

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

8/#,''%9%84')#.&8#4$$./#%()$",58779,?,587(),

2#%4(

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

587,8;,587)

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

#A>).*#@/D?2'0)?C:'3GJ<E0

)*IA#G):"IG!:AJD1G#)?*$&'B

I3 3GJ?(F<:?J

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

#,((+#GHI3)3G)$!(ABF?)$!#"'(BEBD?

I3IB(<?' 9! $#3KJ ?(BG)!@ IG*IA:LJ!:AA#")3'#0AE(:BBE?D2 *(

$I?FB$'(?(B&BA:$!#" $F?!:*!&L?0?#?)*$#3JK9(BBE?D23IG&*:$@&?#"BBF"0J1+I?G*(?J'3

9I*GB#F3

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

JGHI3&*I!IG*

*(!2!AI'?I:L

&*

)(E, 2#%4()785U B'G)HBQ

GIBGG3)#0?'2:(*?'+#HG(:V#

$I?<W 'R

F 58' G $-"G$#3A%J23'#GG?)

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

2#%4(B!I?(<:'?ERB' ?#B#") )G3A(($*E

G &* ?(GB@) AB# 3J!G(?(0)?!: '$*)?(H/G030"#+GIGGL@ &*

3JG#HG(R0('*!&*B)A#B330)(0#)AI*L3#HG(GG) 9

#%,7.#,$7*'(6H-:$N?(?E1::1I?)?(G?(G#)?*G '0A#0!<

GI1?0#"AO"*&#$23'ABJ'#$

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

(G)G!2!

BA#'#0!A) 93)'3

#+!2$3

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

97$#.,'!>3IG2A#$M!<#"(AO":<#BFB!*)A*:(

AB# J!G($

(!+*7853GJ>E0 '<

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

7%#,(#$)?#:N!<?(#G)?!*?1J?!DI?!)3

IG9AJ3(A<2&*IG!10? (?)P33:((@3)'JD?!?#:/3JG#G0BF

9B*(GA

)<#+/)7(BC.()',(?#BI(?'< :'?ERB'G)HBQ'AB# I?!)

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

#+2$3'($F?$$(BG)3

I

23'#GG?)(!$#A@U(3'RBG)HQ'B

)2#%4(#785IH?)$#3KJ#G&B(:@(

0E'GGI*?

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

9GI1?0#"AO"*&#$23'ABJ'+#$)?IG#J3G(! B*@F (0!A1Q$!(

93IBI(?<3''I)D:(#:E?'R

)2#%4(3IHG)3)G$(ABF3I0G#)?2I!AGG')0?O'?(?*)IA?)"$!#

0E'O?'()$HA)#HO?'2$#")?+(A0E

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

3)'

9(A0E

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

3GJ>E0 '<'*(A:O S!&I:Q?BBGJ$#F?:*@(

E$(H*A@((A@(3?J:

C))*+'&%'D#%5H(A@(3T?$#B3E

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

?#BI(?'< :'?ERB'G)HBQ'AB# I?!)(H#G2'"*I!@* +IB(<?

IB(<?$#F? (B#R0'#$!"*!& S *!&3JK9IB(<?$# )!"3IGIBI(?!<!J

?IGH#G*<QG#?IGH#G!E$(JBD'(*OA:(3'*&J3G#H(GH(A

%2#%4(C))*+'&0($($ABF)?B(I?(<AE0''H

#00HJD

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

I

#?#B)

9I0LBBJB

A#B(!3AA:

24()47+J0EGI'D1X!

*G(:?(G0&J3'*(A:OHQB!'(0A1Q0&A2(!)$

5(L7$K%?)$#3KJ

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

#,(4%#2D?3(?:$!<&$#?)I3IB(I<?B$#A(A0E0'#)A+#$#A*'(AO:N3J*G

(AJ S 93JG(HGIB'3E!B*!& *YF3JG*(!:(A#$@3(#!':E?R'BG)H

9')'D

74'9,5$#%5A$LAA#"3)'#0AE:$(ABF? (AB('

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

GG')D?*!&#

$(?)B*I#G

(!$#A@(A

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

$#"'B3E'I0LBG#G3)'DJ&*

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

RRI#00)3!)'?IHG3))GJD!'#?BI(?<'3J!G?(?$!(#!J$?#A/0'("'3GJI3?$G#)"0EJI!?)3

54#%78M

%##%77%74(,#77O5.774(,#77,*%"E

8-787%#I0

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

(AA/:R'GA(E0!'

A( 9

@LGGIG!2G#:@F)D?G#:@F)(EA0'@J

8)7%'*+)#,(4%#25 NNN;-2

%$7**,.2;QP7. .#-R #>;-%<**.2;QP>%C7.5 .#-R;-5%>

8-787%#=- %((;77(%$.5;NN&((<=TTN

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

?)$!#3JKIG9$A#3&*@LGGIG!$!(#0#)IAL*3&*R#) 3$(D:J

9(G*G##

));,&NNN;-2

;---SP;-5%>'-(,'#>>7-PQ;-0B'-(,- - %>- - >-(, 9!

%((;,)

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

9ZJAB#$B#)3

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

")('&%$"#8889

I0

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

454#32'0+"2(/01).-,,*+")&0''BA&@?(*?&>=3&;90&&<);(:

77(%$&((<=TTN

!! ! ! ! ! ! !

!

!!!!

- - - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - -

--

! ! !! !

! ! ! ! !!

! ! ! ! !!! ! ! ! !

! !!

-!

! ! ! ! ! !! ! ! ! !

! ! !!!

- - -! ! !

!!

! !! !

! ! ! !!

--! ! ! ! !

! ! ! ! ! !!

! ! ! ! ! !

-

--

! ! !! ! !! ! ! !! ! ! ! !

! ! !

-! !

! ! ! !! ! !

! ! ! !!

-! ! ! ! ! !

! ! !! ! ! ! ! !

!

-! ! ! !

! ! ! !!! ! ! !

!! ! !!

- --! ! ! ! ! ! !! ! ! ! ! ! !

! ! ! ! ! ! !

- - - - -

- - - - - -- - - - - -

!

- - - - -!

776,#A

Afreksstefna íþróttafélaga á Íslandi- eftir Þorvald Guðjónsson verkefnastjóra í Miðgarði

Þorvaldur Guðjónsson, verkefna-stjóri félagsauðs og frístunda Mið-garði.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:07 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Frétt ir GV

16

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri ísinn í bænum

Það var margt um manninn í Grafarvogskirkju sl. sunnudag er sr. Vigfús ÞórÁrnason sóknarprestur stjórnaði þar kveðjumessu sinni eftir 27 ára farsælt starf íGrafarvogi.

Það var mikill hátíðarbragur yfir kveðjumessunni og var athöfnin afar falleg. Íræðu sinni leit Vigfús Þór yfir farinn veg allt frá því hann var ráðinn sóknarpresturá Siglufirði þar sem hann starfaði um 13 ára skeið. Vigfús Þór sló á létta strengi einsog honum einum er lagið og hægt er að fullyrða að sóknarbörn hans í Grafarvogihorfa á eftir sóknarpresti sínum með miklum söknuði.

Þau hjónin Elín Pálsdóttir og Vigfús Þór voru heiðruð á margan hátt. Prests-maddaman, eins og hún er oft nefnd, tók á móti mörgum blómvöndum fyrir frábærtstarf í þágu Grafarvogsbúa. Safnaðarfélagið, sóknarnefndin og kirkjuvinir af-hjúpuðu og gáfu „portret“ mynd af séra Vigfúsi Þór en myndina gerði hinn þekktimyndlistarmaður og Siglfirðingur Ragnar Páll. Það er álit fólks að myndin sé afarvel heppnuð.

Kór Grafarvogskirkju gerði séra Vigfús að fyrsta heiðursfélaga sínum, en hanner stofnfélagi kórsins. Frímúrarastúkan Glitnir færði séra Vigfúsi þór forkunnarfagra mynd af frímurahúsinu í Reykjavík steypt í messing en Vigfús Þór er æðstikennimaður frímúrareglunnar á Íslandi. Allur ágóði af sölu þessara myndar rennurí líknarsjóð frímúrarareglunnar á Íslandi.

Lionsklubburinn Fjörgyn færði séra Vigfús Þór 40 ára heiðursmerki Lions-hreyfingarinnar á Íslandi.

Knattspyrufélagið Valur færð valsaranum Vígfúsi Þór gullmerki félagsins.Hátíðarsamkoman eftir messu og messukaffi stóð til kl. 18:30 en þar sungu fjór-

ir kórar og tólf þjóðþekktir söngvarar komu fram við góðar undirtektir gesta.Dagskárin var ógleymanleg þeim sem hana sóttu.

Hákon Leifsson organisti og kórstjóri ávarpar gesti í kveðjumessunni. GV-myndir Björg Vigfúsdóttir

Elín Pálsdóttir, eiginkona sr. Vigfúsar Þórs fékk afhenta blómvendi fyrir mikið starf í tæpa þrjá áratugi fyrir Grafar-vogssöfnuð. Anna Guðrún Sigurvinsdóttir, formaður sóknarnefndar, fylgist með.

Elín og Vigfús Þór fylgjast með tónlistarflutningi fyrir miðri mynd.

Málverkið af Vigfúsi Þór kemur fyrir augu gesta í Grafarvogskirkju í fyrstaskipti.. Ragnar Páll málaði myndina sem er einkar vel heppnuð.

Um 800 manns sótttu Kveðju-messu séra Vigfúsar Þórs

- prestshjónin heiðruð á margan hátt.Vigfús Þór sæmdur gullmerki Vals og

gerður að fyrsta heiðursfélagakirkjukórs Grafarvogskirkju

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 02:17 Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Frétt irGV17

Útvarpsmesa 24. apríl

Kveðjumessa sr. VigfúsarÞórs á öldum ljósvakans

Sunnudaginn 24 . apríl kl. 11:00 verður haldinn Kveðjumessa séraVigfúsar Þórs

Verður henni útvarpað á RÚV

Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altariKór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar

organista og kórstjóra ásamt fleiri kórum.Einsöngur Gissur Páll Gissurarson

Fiðluleikur Matthías StefánssonGrafarvogskirkja

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir, sátu vitaskuld á frem-sta bekk.

Síðasta prédikunin. Kveðjumessan í Grafarvogskirkju var falleg athöfn þar sem allir hlutir voru í öruggum höndum.

sr. Vigfús Þór og kona hans, Elín Pálsdóttir, ganga úr kirkju að kveðjumessunni lokinni.

Börnin sungu af mikilli innlifun.

Lærðir menn og leikir fóru með blessunarorð.

Biskupinn yfir Íslandi, Agnes M. Sigurðardóttir, flutti ávarp.

Bergþóra Valsdóttir, formaður Safnaðarfélags Grafarvogskirkju, flutti ávarpen hjá henni stendur maður hennar Björn Erlingsson sem er í sóknarnefndGrafarvogskirkju.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:22 Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Hjólakraftur hefur verið með hjól-anámskeið fyrir unglinga í samstarfi við

frístundamiðstöðina Gufunesbæ ogMiðgarð frá því í janúar 2016. Það hef-

ur gengið vonum framar, þar sem áferðinni er rosalega flottur hópur sem

lætur ekkert stoppa sig, hvorki veðrið,vegalengdina né þreytuna.

Þessir naglar halda alltaf áfram samahvað á gengur. Hópurinn er allur kom-inn í betra hjólaform og vegalengdirnareru alltaf að lengjast. Á sama tíma er

byrjað að fara erfiðari leiðir enda erstefnan að fara í wow cyclothon 2016.Þá verður hjólað hringinn í kringumlandið með öllum Hjólakraftshópunum.

Gríðarleg spenna ríkir í hópnum fyrirkomandi verkefnum.

GVRit stjórn og aug lýs-ing ar Höfðabakka 3

Sími - 587-9500

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir:Rúmgóða 3ja herbergja endaíbúð á 3.hæð í lyftuhúsi með stæði í lokaðribílageymslu fyrir 50 ára og eldri viðSóleyjarima.

Stórar suðursvalir. Eignin er skráð101 fermetri og þar af er geymsla ísameign 6,7 fermetrar.

Stutt í afhendingu.

Komið er inn í forstofu með ljósumflísum á gólfi og rúmgóðum fataskápúr eik.

Úr forstofu er komið inn á gang með

eikarparketi á gólfi.

Eldhús og stofa er opið rými, eld-húsinnrétting er mjög snyrtileg úr eik,parket á gólfi.

Stofa er með eikarparketi á gólfi, út-gengt er á rúmgóðar lokaðar svalir ísuður úr stofu, ljósar flísar eru á svöl-um.

Hjónaherbergi er með eikar parketi ágólfi og rúmgóðum fataskápum.

Barnaherbergi er með parket á gólfiog rúmgóðum fataskáp.

Baðherbergi er flísalagt í hólf oggólf, snyrtileg eikar innrétting, baðkarmeð sturtuhengi og upphengt salerni erá baðherbergi.

Þvottahús er með ágætis innréttingu,vaskaaðstöðu og tengi fyrir þvottavél.

Mjög rúmgóð geymsla með hillumfylgir íbúðinni í sameign ásamt bíla-stæði í lokaðri bílageymslu.

Frétt ir GV

18

Rúmgóð endaíbúð í lyftu-

húsi við Sóleyjarima- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Eldhúsinnrétting er mjög snyrtileg úr eik, parket á gólfi.

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, snyrtileg eikar innrétting.Eldhús og stofa er opið rými, parket á gólfi. Svalir eru lokaðar og yfirbyggðar.

Það eru miklir ,,naglar” í Hjólakrafti.

Spennandi hjólaátaksverkefni

fyrir unglinga í Grafarvogi

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/16 23:14 Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Frétt irGV

19

Þann 23. febrúar flutti Karitas Bjarkadóttir tillögu fyrirhönd ungmennaráðs Grafarvogs á sameiginlegum fundi borg-arstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna.

Fundurinn er haldinn árlega og er vettvangur fulltrúaReykjavíkurráðs ungmenna til að flytja tillögur úr sínumhverfum fyrir borgarstjórn. Markmið fundarins er að veitaungu fólki rödd og koma þeim hugmyndum sem þau brennafyrir á framfæri.

Tillaga ungmennaráðs Grafarvogs snerist að þessu sinni umað kynþroskafræðsla verði bætt í grunnskólum og kennd fyrr,að kynin verði ekki aðskilin þegar fræðslan fer fram ásamt þvíað túrvörur (túrtappar og dömubindi) og smokkar verði

aðgengilegri fyrir ungmenni innan árs. Með þessu vill ung-mennaráð Grafarvogs koma því á framfæri hvað kynfræðsluog kynheilbrigði ungmenna er ábótavant.

Tillagan fékk mikinn meðbyr innan borgarstjórnar og varsamþykkt einróma að vísa tillögunni annars vegar inn til SFS,skóla- og frístundaráðs borgarinnar, og hins vegar til inn-kauparáðs Reykjavíkur til kostnaðargreiningar. Spennandiverður að sjá hvort tillagan gangi í gegn en umræðan er, einsog Sóley Tómasdóttir borgarstjórnarfulltrúi nefndi á fundin-um, löngu tímabær. Ungmennaráði Grafarvogs hefur meðþessu móti tekist að opna umræðuna á opinberum vettvangi.

Lifandi tónlist alla föstudaga

Boltatilboðin á sínum stað

Pub - Quiz alla fimmtudaga

Ungmennaráð stuðlar að betri

líkamsvirðingu unglingsstúlknaÍ febrúar stóð ungmennaráð Grafarvogs fyrir líkamsvirðingarnámskeiði, The

Body Project. Námskeiðið var fyrir stúlkur í 10. bekk í grunnskólum Grafarvogs ogmættu stelpurnar í tvö skipti, tvo tíma í senn og ræddu hina ýmsu kanta á líkams-mynd og öllu sem henni viðkemur.

Námskeiðið heppnaðist vel og stúlkurnar sem skráðu sig sögðu námskeiðiðstanda undir væntingum og meira til. Þær voru hæstánægðar og voru sammála umað allir hefðu gott af því að sækja samskonar námskeið. Ungmennaráðið stefnir aðþví að halda annað líkamsvirðingarnámskeið sem fyrst vegna ánægju þátttakendaog eftirspurnar og verður þá auglýst síðar.

Sjálfsmynd stúlkna er misgóð á unglingsárunum og því taldi ungmennaráð Graf-arvogs það mikilvægt að bjóða upp á námskeið sem eflir og stuðlar að betri líkams-og sjálfsmynd stúlkna. Námskeiðið er fræðandi og haldið af fagfólki en undanfarinár hefur verið lögð áhersla á að halda námskeiðin fyrir framhaldsskólanema.

Líkamsvirðingarnámskeiðið The Body Project er eitt af þeim verkefnum semungmennaráð Grafarvogs hefur sinnt á starfsári sínu, en meðal annarra verkefna mánefna tillögu flutta á sameiginlegum fundi Reykjavíkurráðs ungmenna og borgar-stjórnar og einnig hafa ungmennaráðsmeðlimir sýnt mikinn áhuga á umhverfis- ogskipulagsmálum innan Grafarvogs. Ráðið hyggst beita sér frekar fyrir þeim málumí gegnum áheyrnarfulltrúa sinn í hverfisráði Grafarvogs. Meðal stærri verkefnaráðsins á næstunni er geðheilbrigðiskvöld í Hlöðunni 11. maí sem verður auglýstbetur síðar.

Ljóst er að ungmennaráð Grafarvogs er að gera góða hluti sem vert er að fylgjastmeð og eru spennandi tímar framundan hjá ráðinu.

Róttæk tillaga frá ungmennaráði Grafarvogs

Hressir krakkar í ungmennaráði.

Karitas Bjarkadóttir flytur tillöguna á fundi borgarráðs og Reykjavíkurráðs.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 11:39 Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2016

Opnunartími í Bónus: !"#$%&'&()*++,$%&'&- ../00(.1/20 3 )45,$%&'&- .0/00(.6/20 3 7&$'&8%&'&- .0/00(.1/00 3 9$##$%&'&- .:/00(.1/00;<8= '*>%& ,*> ?' +<= 17. apríl <=& +<=&# @*8'=*8 <#%&5,

Euro Shopper Kjúklingabringur Frosnar, 900 g - Verð áður 1549 kr.

1.279kr. 900 g

270kr.verðlækkun

Takmarkað magn

fyrsti skammtur

55.000 pokarTT

Danbo Kjúklingur Danskur, heill, frosinn

498kr. kg

skilar til viðskiptavina ólöglegri gjaldtöku ríkisins við útboð á

!" #$%&' ()*'+*$#+$%%,-*%$%&.+/+ !" #$%&' !0*$1

Takmarkað magn

Fyrsti skammtur

ca. 50 tonn

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/16 03:24 Page 20