Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

22
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 4. tbl. 20. árg. 2009 - apríl Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Sími 587-9500 Flugur í boxið þitt í sumar Grillið í Grafarvogi Sími 567-7974 Drengir á 13. og 14. aldursári sem æfa ísknattleik með Birninum í Grafarvogi tryggðu sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki. Þetta er glæsi- legur árangur. Á myndinni er leikmaður Bjarnarins að senda pökkinn í mark andstæðinganna í úrslitaleiknum sem fram fór á Akureyri. Sjá bls. 20 Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 [email protected] www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög Fermingargjafir í miklu úrvali Laugavegi 5 Sími 551-3383 Spönginni Sími 577-1660 Jón Sigmundsson Skartripaverslun Ungir skautamenn í Birninum í Grafarvogi: Íslands- meistarar!! Fjölskyldutilboð 5 réttir fyrir 5-6 Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri- eða karrýsósu. Núðlur m/kjúklingi og grænmeti. Kjúklingur í Satesósu m/grænmeti. Svínakjöt í Panangsósu m/grænmeti. Djúpsteiktur fiskur m/súrsætri- eða karrýsósu. Hrísgrjón. Verð 5.700,- (með 2L gosi 5.900,-) Langarima 21 - Sími 578-7272 - 663-9664

description

Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Transcript of Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Page 1: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi4. tbl. 20. árg. 2009 - apríl

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Sími 587-9500

Flugur í boxiðþitt í

sumar

Grillið íGrafarvogi

Sími 567-7974

Drengir á 13. og 14. aldursári sem æfa ísknattleik með Birninum í Grafarvogi tryggðu sér á dögunum Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki. Þetta er glæsi-legur árangur. Á myndinni er leikmaður Bjarnarins að senda pökkinn í mark andstæðinganna í úrslitaleiknum sem fram fór á Akureyri. Sjá bls. 20

Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

Sími 567 8686

[email protected] www.kar.is

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun

Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög

Fermingargjafir í miklu úrvaliLaugavegi 5

Sími 551-3383

SpönginniSími

577-1660

Jón SigmundssonSkartripaverslun

Ungir skautamenn í Birninum í Grafarvogi:

Íslands-meistarar!!

Fjölskyldutilboð5 réttir fyrir 5-6

Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri- eða karrýsósu.Núðlur m/kjúklingi og grænmeti.Kjúklingur í Satesósu m/grænmeti.Svínakjöt í Panangsósu m/grænmeti.Djúpsteiktur fiskur m/súrsætri- eða karrýsósu.Hrísgrjón.

Verð 5.700,- (með 2L gosi 5.900,-) Langarima 21 - Sími 578-7272 - 663-9664

Page 2: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gleðilegt sumarLandsmenn ganga til kosninga næsta laugardag og Grafar-

vogsblaðið ber þess merki eins og aðrir fjölmiðlar í aðdrag-anda kosninga. Við birtum í blaðinu að þessu sinni þær aug-lýsingar og greinar sem okkur voru sendar og neituðum eng-um um birtingu. Svona hefur þetta verið frá því við byrjuðummeð blaðið hvað sem gerast kann í framtíðinni. Einn Grafar-vogsbúi mótmælti miklum pólitískum skrifum í blaðinu í síð-asta mánuði fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.Ef marka má þau viðbrögð er Grafarvogsbúum sama þó umpolítík sé fjallað í nokkrum mæli í aðdraganda prófkjöra ogkosninga enda gerast slíkir viðburðir ekki daglega.

Það gerist heldur ekki daglega að fíkniefnalögreglanhirði 109 kíló af eiturlyfjum af smyglurum við strendur lands-ins. Fíkniefnalögreglan á mikið hrós skilið fyrir framgöngunaog þeir aðilar sem með henni störfuðu á dögunum í skútumál-inu. Þar eru greinilega miklir fagmenn á ferð sem öll þjóðingetur verið stolt af.

Sumarið gengur í garð með vindasömum lægðagangi ogengin eftirsjá í afar leiðinlegum og löngum vetri sem færði

okkur mestu hörmungar sem yfir þjóðinahafa gengið. Vonandi lifum við aldrei slíkanvetur aftur.

Við óskum Grafarvogsbúum öllum gleði-legs sumars sem vonandi færir okkur þor ogþrautsegju til að takast á við mörg og marg-vísleg verkefni framtíðarinnar.

[email protected]án Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Vinnum okkurút úr vandanum

Það er mikið rætt um þannmikla vanda sem blasir við okkurÍslendingum í kjölfar bankahrun-sins. Minna fer hins vegar fyrirumræðu um það hvernig við ætl-um að vinna okkur út úr vandan-um.

Samt er það einmitt það semskiptir heimilin og fyrirtækinmestu máli. Við vitum að kreppaner ekki eilíf. Hún er tímabundiðástand en það er hins vegar aðmiklu leyti í höndum stjórnvaldahversu erfið hún verður og hversulengi hún mun vara.

Sem betur fer eru línur fyrirkosningarnar að skýrast.

Annars vegar stilla vinstriflokkarnir upp leið sem byggist áþví að hækka skatta á fólk og fyr-irtæki og lækka laun í landinujafnvel um tugi prósenta.

Síðan eru það við Sjálfstæðis-menn en við leggjum áherslu á aðskattleggja okkur ekki út úr vand-anum. Við verðum hins vegar aðvinna okkur út úr vandanum.

Stærsta vandamálið og mestabölið er atvinnuleysið. Það máaldrei gerast að atvinnuleysi festisig í sessi á Íslandi og verði að við-varandi vandamáli. Ef það á ekkiað gerast þá verðum við að nýtaþau tækifæri sem eru fyrir hendiog þora að taka erfiðar ákvarðan-ir. Við verðum að búa til skilyrðiþar sem við örvum fjárfestingu ognýsköpun. Við eigum ekki aðflækjast fyrir og gera fjárfestumlífið leitt, hvort sem að þeir viljareisa álver sem veitir þúsundumatvinnu eða reka lítið fjölskyld-ufyrirtæki. Við eigum að veitaskattaafslátt til fyrirtækja vegna

rannsóknar og þróunar en ekkiskattleggja þau enn frekar.

Það hefur verið ótrúlegt aðfylgjast með fulltrúum minni-hlutastjórnarinnar reyna að finnaleiðir til að koma áformum um ál-ver í Helguvík fyrir kattarnef. Ogþað á sama tíma og atvinnulaus-um hefur fjölgað um á sjöundaþúsund frá því að stjórnarskiptinurðu í byrjun febrúar.

Á sama tíma og heimili og fyr-irtæki reyna að takast á viðminnkandi tekjur og hækkandiskuldir er eina ráðið sem mönn-

um dettur í hug að hækka skattaog það hressilega.

Auðvitað verður að brúa fjár-lagahallann. Það vita allir. Skyn-samlegasta leiðin til þess er hinsvegar að fjölga vinnandi höndumog þar með þeim er borga skatta.Stækkum kökuna með því aðskapa hvetjandi umhverfi til verð-mætasköpunar. Vitlausasta leiðiner sú að hækka skatta á aðþrengd-ar fjölskyldur og fyrirtæki.Þannig fjölgum við einungis þeimsem lenda í greiðsluerfiðleikumog fækkum þeim störfum sem at-vinnulífið nær að skapa.

Þúsundir starfa verða ekki til áeinni nóttu. Við sjálfstæðismennstefnum að því að búa til aðstæður

þar sem atvinnulífið geti skapað20 þúsund störf á næsta kjörtíma-bili. Það er raunhæft markmið enjafnframt verður að koma til mótsvið þær fjölskyldur sem þegareiga í erfiðleikum.

Okkar leið er m.a. sú að stefntverði að lækkun greiðslubyrðivegna fasteignalána þeirra semeiga í erfiðleikum með afborganiren lánstíminn lengdur á móti.Með því er ekki verið að afskrifaskuldir heldur gera fólki kleift aðborga þær.

Við eigumóteljanditækifæri.Það erhættulegtað látabölmóð-inn nátökum áokkur ogþað erástæðu-

laust. Þóttbankakerfið

hafi hrunið eru aðrar meginstoðiratvinnulífsins sterkar samhliðaöflugu menntakerfi. Við höfum öllefni á að búa til störf og atvinnu.Sjávarútvegurinn, iðnaður, orku-þekking, ferðaþjónusta, landbún-aður, hönnun og þau fjölmörguþekkingarfyrirtæki lítil og stórsem sprottið hafa upp á síðustu ár-um munu auðvelda okkur leiðina.

Valið sem kjósendur standaframmi fyrir er einfalt: Ætlum viðað leyfa þessum fyrirtækjum aðblómstra eða skattleggja þau í hel.Hvora leiðina velur þú?

Höfundur er varaformaður Sjálf-stæðisflokksins

410

40

00

| l

and

sban

kinn

.is

114 / GRAFARHOLTSÚTIBÚ

Þorgerður Katrín Gunn-arsdóttir, alþingismaðurog varaformaður Sjálf-stæðisflokksins, skrifar:

Page 3: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins taka á móti gestum og bjóða upp á gómsætan grillmat.

Kveðjum vetur og fögnum sumri saman. Allir velkomnir!

Að kvöldi síðasta vetrardags, 22. apríl, býður Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi til kvöldgöngu með leiðsögn um Grafarvog. Lagt verður af stað frá kosningamiðstöðinni, Hverafold 5, kl. 19.00. Að göngu lokinni verður boðið upp á kaffi og með því og létt spjall við frambjóðendur.

Kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi er í Hverafold 5. Þar er opið alla virka daga frá kl. 16.00 til 22.00 og á sumardaginn fyrsta kl. 14.00 til 19.00. Allir velkomnir, alltaf heitt á könnunni.

Kosningakaffi á kjördag frá kl. 9.00 til 23.00.

Vissir þú...

... að Grafarvogshverfi erbyggt að nokkru eða öllu leyti á landi 5 jarða, sem heita Gröf, Keldur, Gufunes, Eiði og Korpúlfsstaðir?

... að Gufunes heitir eftir Katli gufu Örlygssyni landnámsmanni?

... að í Gufunesi bjó Bjarni Thorarensen skáld, landsyfirdómari og síðar amtmaður?

... að götunöfn í elsta hluta Grafarvogshverfis, Foldahverfi, eru að nokkru sótt í kveðskap Bjarna Thorarensen og einnig nafn Gullinbrúar?

Verið velkomin á kosningaskrifstofuna

Sumarhátíð fjölskyldunnar á sumardaginn fyrsta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl. 17.00

GÖNGUM HREINT TIL VERKSSJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN

Page 4: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Uppskriftir frá Rúnari Má Smár-asyni og Guðbjörgu Evu Halldórs-dóttur, Hamravík 38. Gríslíngar:Tinna Rún Rúnarsdóttir, 10 ára, ogDagur Karl Rúnarsson, 4ra ára.

ForrétturGrillaður humar með salati og ol-

íusósuReikna skal með ca 4 hölum á

mann.Aðferð:Skerið humarinn eftir endilöngu,

hreinsið og kryddið með salti, piparog hvítlauk og smá íslensku smjöri.

Grillið í ca 5 mín á hvorri hlið engott er að pensla humarinn með olíu-sósunni á meðan hann er á grillinu.

Olíusósa fyrir 6 manns300 ml ólífuolía ATH ekki extra

virgin2 sítrónur.1 laukur.8 geirar hvítlaukur.1 rauð paprika.1 græn paprika.1 rauður chili.1 búnt steinselja.4 tómatar.

Aðferð:Hreinsið og skerið allt í bita. Setj-

ið olíuna í mixer ásamt grænmetinuog maukið. Grófsaxið steinseljunaog bætið útí. Kryddið með salti ogpipar eftir smekk.

Þessi sósa geymist vel í kæli í alltað viku.

Berið humarinn fram með olíusós-unni og góðu salati.

AðalrétturNautalund með rauðvínssósu

(Bourguinon) og grilluðu rótargræn-meti

Nautalund ca 250 gr á mann.Aðferð:Hreinsið lundina og látið standa

við stofuhita í ca 2 tíma fyrir eldun.Kryddið með salti og svörtum gróf-möluðum pipar.

Grillið lundina heila svo kjarnhitinái 57 gráðum eða ef ekki er tilkjarnhitamælir ca 15 mín á hvorrihlið.

Látið hvíla í 10-15 mín áður en þiðskerið.Grillað rótargrænmeti.Sellerírót.Gulrætur.Rófur.Svartrót.

Aðferð:Skrælið og skerið grænmetið í

óreglulega bita. Setjið í sjóðandi salt-vatn í ca 2 mín og kælið síðan.

Grillið í grillbakka í ca 10 mín ogkryddið með salti, pipar og rósmar-ín.

Rauðvínssósa fyrir ca 6 manns.Ca 400 ml rauðvín.3 perlulaukar.1 bréf bacon, ca 100 gr.Timjan.1/2 box sveppir.100 gr. smjör.1/2 l nautasoð eða vatn með nauta-krafti.

Aðferð:Skerið laukinn, bacon, sveppi og

steikið uppúr smjörinu.Þegar allt er orðið brúnað bætið

rauðvíninu útí og látið sjóða niðurum 2/3.

Því næst er nautasoðið sett útí og

suðan látin koma upp. Kryddað tilmeð salti og pipar. Þykkið eftir þörf-um með maizena.

Sósan tekin af og smjörklípu bættútí og hrært. ATH sósan má ekkisjóða eftir að smjörinu hefur veriðbætt í.

Gott er að hafa bakaðar kartöflurmeð þessu.

Góður og mjög einfaldur eplaeftir-réttur

Fyrir ca 6 manns:4-5 epli.2-3 tsk kanill.

100 gr smjör.100 gr sykur.100 gr hveiti.

Aðferð:Epli skorin í litla bita og raðað í

eldfast mót. Kanil stráð yfir.Smjör, sykur og hveiti hrært sam-

an og mulið yfir eplin.Bakað við 200°C þar til deigið er

orðið gullbrúnt.Borið fram með vanilluís eða

þeyttum rjóma.Verði ykkur að góðu,

Guðbjörg Eva og Rúnar

- að hætti Guðbjargar og Rúnars

Humar ognautalund

Guðbjörg Eva Halldórsdóttir og Rúnar Már Smárason ásamt börnum sínum, Tinnu Rún Rúnarsdóttur, 10ára, og Degi Karli Rúnarssyni, 4ra ára. GV mynd PS

Sigrún og Þorleifureru næstu matgoggar

Guðbjörg Eva Halldórsdóttir og Rúnar Má Smárason, Hamravík38, skora á Sigrúnu Ásgeirsdóttur og Þorleif Ingólfsson, Trölla-borgum 5 að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girni-legar uppskriftir í næsta blað. Við birtum girnilegar uppskriftirþeirra í Grafarvogsblaðinu í maí.

Veghús - 4ra herb. auk bílskýlis Útsýnisíbúð á 7. hæðBaðherbergi með nýlegum flísum.

þrjú svefnherbergi, parket á gólfum,skápar í tveimur. Pláss fyrir vinnuað-stöðu í holi. Eldhúsið er rúmgott og op-ið, hvít innrétting með góðu skápa-plássi, inn af eldhúsi er þvottaherbergimeð dúk á gólfi. Stofa og borðstofa erparketlögð, útgengt er úr stofu á svalirí vestur - einstakt útsýni. Sér geymslaá hæðinni, 13,2 fm., stæði í lokaðriog upphitaðri bílageymslu.

Reyrengi - 4ra herb. endaíbúð - opið bílskýliMjög björt 103,6 fm 4ra herb., endaíbúð

með sér inngangi af svölum á 2. hæð aukstæði í opinni bílageymslu.

Þrjú rúmgóð svefnherbergi öll meðfataskápum. Eldhúsið er stórt og opið.Stofa og borðstofa er stór, svalir út frástofu.

Við húsið er opið friðað svæði, afar fal-legt útsýni er að Úlfarsfelli og til Esjunn-ar.

V. 24,9 millj. SKIPTI Á STÆRRA

Gullengi - 3ja herbergja endaíbúð á1. hæð - sér inngangur.

Sérlega björt og góð 3ja herb. 89,6 fm.,endaíbúð á 1. hæð með afgirtum sér garði.Parket og flísar á gólfum. Tvö rúmgóðsvefnherbergi. Rúmgott eldhús opið aðstofu. Þvottahús innan íbúðar. Baðherbergiflísalagt í hólf og gólf. SKIPTI Á GÓÐRI 4-5 HERB., HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR ÁSVÆÐI 112,113 EÐA 270 MÖGULEG.

Laufengi - 5 herbergja raðhús Einstaklega fallega innréttað 5 herb.,

tveggja hæða raðhús. Húsið var nýlegaendurinnréttað á vandaðan hátt. Gólfefnieru flísar og parket.

Ný hvít/háglans innrétting frá Innex,ný glæsileg tæki. Fjögur svefnherbergieru á hæðinni, öll með plankaparketi.Gestasalerni er á neðri hæð, baðherbergiá efri hæð flísalagt í hólf og gólf. Garðurer nánast allur lagður trépalli með skjólg-irðingu. SKIPTI MÖGULEG Á EIN-BÝLI MEÐ GÓÐUM BÍLSKÚR.

Frostafold - 4ra herbergja með bíl-skúr

SKIPTI Á 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ.Fallega innréttuð og björt 98,8 fm., 4ra

herb. íbúð á 1. hæð auk 19,5 fm bílskúrs.Parket og flísar á gólfum. Þrjú svefnher-bergi. Baðherbergi nýlega innréttað á fal-legan hátt. Þvottahús innan íbúðar. Fal-legt útsýni yfir borgina.

Matgoggurinn GV6

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf GafarvogsblaðiðAuglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844

Page 5: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

FRAMSÓKN

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 1. sæti Reykjavík norður

Framsóknar er í öðru sæti í Reykjavík suður.

verkefnastjóri hjá Actavis og fyrrum formaður Hagsmunasamtaka

heimilanna og nýkjörin í stjórn VR er í öðru sæti í Reykjavík norður.

www.framsokn.is

ÖLL

Page 6: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Fréttir GV8

Lækkungreiðslubyrði og fjölgun starfa

Illugi Gunnarsson skipar fyrstasæti á lista Sjálfstæðisflokksins íReykjavíkurkjördæmi norður. Hér errætt við hann um þau málefni semefst eru á baugi í tengslum við kosn-ingarnar.

,,Það er tvennt sem skiptir höfuð-máli á næstu mánuðum og um það ermikilvægt að umræðan snúist fyrirþessar kosningar. Í fyrsta lagi aðtryggja eðlilegt viðskiptaumhverfiog þar með öflugt atvinnulíf. Í öðrulagi að standa vörð um heimilin ílandinu og lækka greiðslubyrðiþeirra. Við sjálfstæðismenn höfumlagt fram ítarlegar tillögur umhvernig þessu megi ná fram en þvímiður hefur minnihlutastjórn Jó-hönnu Sigurðardóttur haft lítinnáhuga á að ræða atvinnulíf og erfið-leika heimila. Tími Alþingis hefurað miklu leyti farið í sýndar-mennsku og umræðu um mál semlitlu eða engu máli skipta þegar kem-ur að því að bæta hag heimila og fyr-irtækja,’’ segir Illugi.

Aukum ráðstöfunartekjurIllugi segir að Sjálfstæðisflokkur-

inn hafi lagt fram ítarlega og mark-vissa áætlun um bæði þessi atriði.Það verði að vera algjört forgangsat-riði næstu ríkisstjórnar að auka ráð-stöfunartekjur heimilanna og gerafólki kleift að borga af lánum sínum.

,,Okkar leið er skýr og einföld. Viðviljum að þau fjölmörgu heimili semeiga í vanda vegan þungrar greiðslu-byrði fasteignalána eig kosti á aðlækka hana um allt að helming ámánuði í þrjú ár og framlengja láns-tímann á móti. Með þessu móti getaflestir íbúðareigendur komist yfirerfiðasta hjallann.’’

Það sé hins vegar glapræði að ætla

að fara að leggja auknar byrðar ábæði heimili og fyrirtæki með aukn-um sköttum og launalækkunum.

Eitraður kokteill,,Á meðan ríkisstjórnin sér engar

aðrar lausnir en að lækka laun oghækka skatta, sem er eitraður kokkt-eill, leggjum við áherslu á mikilvægiþess að hér verði atvinnulífinu bún-ar aðstæður sem tryggja að til verði20 þúsund ný störf á næsta kjörtíma-bili.

Það gerist ekki að sjálfu sér og þaðverður ekki auðvelt en það er velframkvæmanlegt. Þetta krefst þessað við horfum til þeirra auðlindasem við eigum og nýtum þær meðskynsamlegum hætti. Það hefur ver-ið hrikalegt að fylgjast með ríkis-stjórninni setja verkefni á borð viðHelguvík í uppnám. Við eigum aðfagna því að hér séu menn reiðubún-ir að koma inn í hagkerfið með tugimilljarða í beinhörðum gjaldeyri ogskapa þúsundir starfa í stað þess aðreyna að finna nýjar leiðir til aðskattleggja verkefnið í burtu.’’

Eðlilegt viðskiptaumhverfiHann segir stóriðju langt í frá vera

einu lausnina. Eitt útiloki hins veg-ar ekki annað. Það að rætt sé um ál-ver útiloki til dæmis ekki að sam-hliða verði unnið að uppbyggingugagnavera, svo dæmi sé tekið.

,,Við verðum að búa atvinnulífinueðlilegt viðskiptaumhverfi og þarverðum við að horfa til allra þáttasem kunna að verða til að tryggja héraukinn stöðugleika. Eitt af því semvið viljum leggja áherslu á í sam-vinnu okkar við Alþjóðagjaldeyr-isjóðinn er því að hugað verði að þvíhvort að æskilegt sé og framkvæm-

anlegt að taka upp evru sem gjald-miðil undir lok efnahagsáætlunarsjóðsins og stjórnvalda. Það myndigerast í viðræðum við Evrópusam-

bandið en Alþjóðagjaldeyrissjóður-inn hefur þrýst á sambandið aðrýmka sín skilyrði fyrir upptökuevru og gera þannig fleiri þjóðum

kleift að taka upp þennan alþjóðlegagjaldmiðil. Þetta gæti skipt miklufyrir okkur Íslendinga,’’ segir Illugiað lokum.

Illugi Gunnarsson skipar 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í

Reykjavíkurkjördæmi norður:

,,Það er tvennt sem skiptir höfuðmáli á næstu mánuðum og um það er mikilvægt að umræðan snúist fyrirþessar kosningar. Í fyrsta lagi að tryggja eðlilegt viðskiptaumhverfi og þar með öflugt atvinnulíf. Í öðru lagiað standa vörð um heimilin í landinu og lækka greiðslubyrði þeirra,’’ segir Illugi Gunnarsson.

Hverfið okkar og kjörNú í ár eru liðin um 25 ár síðan fyrstu íbúarnir

fluttu í Grafarvog. Margt hefur breyst á þessumtíma og enn eru breytingar að eiga sér stað, endastendur uppbygging enn yfir í hverfinu. Í sjálfu sérer uppbygging góð að flestu leiti, en þó eru undan-tekningar á slíku. Því þarf stöðugt að fylgjast meðfyrirhuguðum framkvæmdum og breytingum semáætlað er að setja í gang eða eru á skipulagstigi. Fé-lag sjálfstæðismanna í Grafarvogi, íbúasamtökin oghverfisráð Grafarvogs eru meðal þeirra aðila semvinna stöðugt að því að tryggja gott líf í hverfinuauk þess að vera vakandi gangvart breytingum semgeta raskað gæðum hverfisins. Jafnvel þótt íbúumhverfisins fjölgi ekki mikið héðan af hafa íbúa-byggðir í kringum okkur verið að stækka sem leiðiraf sér aukna umferð í kringum eða um hverfið. Fyr-irhuguð er tenging Hallsvegar við Suðurlandsvegsem myndi leiða af sér aukna umferð um hverfið,sérstaklega þegar Sundabraut hefur verið tekin ígagnið. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi, ásamtfleirum, hefur verið ötult við að benda á ókostiþeirrar umferðaraukningar sem af þessu hlýst. Íbú-ar Bryggjuhverfis hafa kvartað undan ryki semkemur vegna starfsemi Björgunar. Björgun hefurfengið úthlutað landsvæði í Álfsnesi, en getur ekkinýtt þá lóð strax þar sem Sundabraut hefur ekki ennverið gerð. Því kom upp sú umræða að flytja Björg-

un í Gufunesið til bráðabirgða. Unnið er nú að þvíað koma í veg fyrir að sú hugmynd nái fótfestu þvísú aðgerð myndi færa vandann yfir á íbúa Grafar-vogs auk þess sem mikið þungaflutningsaksturmyndi verða í hverfinu.

Ég held að allir sem búa í Grafarvogi eða hafagert það geti verið sammála um að það sé gott að búaí hverfinu. Stutt er í alla þjónustu, við höfum nátt-úrufegurð allt í kring, góðar gönguleiðir, íþrótta-mannvirki, golfvöll og verslanir. Allstaðar umhverf-is hverfið eru græn svæði sem upplagt er að nýta tilútiveru s.s. svæðið norðan Hamrahverfisins, svæðiðaustan og sunnan við Húsahverfið og svæðið norð-an við Borgar- Víkur- og Staðahverfið. Svo er einnstaður sem oft gleymist þegar talað er um útivistar-svæði og skemmtilega staði í Grafarvogi. En það erGufuneskirkjugarðurinn sem er staðsettur nánast ímiðju hverfinu. Þetta er friðsælt svæði sem öllumer velkomið að nota til útiveru s.s. göngu eðahlaupa. Sennilega eru fáir staðir í hverfinu eins velhirtir eða gróðursælli og því upplagður að nýta bet-ur til að ná sér í smá orku.

Við Grafarvogsbúar göngum til kosninga á laug-ardaginn kemur eins og aðrir landsmenn. Má segjaað kosningin sé tveimur árum og einum mánuðifyrr en ráðgert var. Ástæðuna þekkjum við öll, endaríkti mikil reiði í þjóðfélaginu í kjölfar fjárhags-

hrunsins í lok síðasta árs. Það sem vakti athygli íkjölfar bankakreppunnar var hve mikið fylgi virtistvera fyrir aðild að Evrópusambandinu. Sennilegskýring á því er líklega sú vænting sem gerð var tilsambandsins þar sem ekkert blasti við nema von-leysi hér á landi. Svona svipað eins og að trúa á æðrimáttarvöld sem myndu bjarga ástandinu. Samt vitafáir hvað felst í aðild eða hver kostnaður, ókostir eðakostir fylgja slíku. Eftir því sem tíminn hefur liðiðog fólk róastaf reiði ogvonleysihefur um-ræðan uminngöngu íESB minnk-að hægt ogrólega.Enda fólkaðeins betur farið að átta sig á því að töluvert tapastvið slíka aðild, s.s. yfirráð yfir auðlindum. Það eraftur á móti annað vald sem við þurfum að hafaauga með svo við höldum okkar eignum og kjörum,en það er Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Slíkur sjóðurer ekki hingað komin með fjármagn bara af góð-mennsku sinni. Heldur er hlutverk sjóðsins aðávaxta það fé sem þar er. Ef ekki koma til endur-

greiðslur til þeirra vilja þeir gjarnan fá eitthvað ístaðin og eru auðlindir okkar oft nefndar í því sam-hengi. Svo dæmi sé tekið um sparnað við nýtinguinnlendrar orku má nefna heita vatnið sem notað ertil húshitunar í stað olíu. Sá sparnaður sem hlýst afþví nemur um 10% af fjárlögum ríkisins árlega.Okkur þykir heita vatnið sjálfsögð lífsgæði í dag, en

ef auðlindin væri ekki íeigu okkar Íslendinga er

nokkuð klárt að viðnytum ekki ávinnings-ins í eins ríkum mæli.En við höfum þing-menn til að gæta aðhagsmunum okkar.Hugsanlega er þettatíminn sem reynirmest á hæfni þeirra tilað tryggja að við miss-

um ekki yfirráð yfir helstuauðlindum okkar s.s. orkunni, fiskimiðum og vatn-inu. Því beini ég þeim orðum til kjósenda að vandavalið vel þegar kosið er næsta laugardag. Ákvörðun-in getur haft áhrif á kjör okkar, barna okkar ogbarnabarna um ókomin ár.

Höfundur er formaður Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Jón Arnar Sigurjóns-son, formaður Félagssjálfstæðismanna íGrafarvogi, skrifar:

Page 7: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009
Page 8: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Í ársbyrjun 2008 fór borgin af staðmeð átak sem kallaðist 1, 2 og Reykja-vík. Íbúum í borginni gafst kostur á aðkoma fram með óskir sínar um hvaðbetur mætti fara í nærumhverfi þeirra.Margar hugmyndir komu frá Grafar-vogsbúum. Á fundi með íbúum Grafar-vogs og borgarstjóra 12. apríl 2008, varákveðið að velja hugmynd sem fékkflest atkvæði íbúa sem var útsýnispall-ur á Gufunesi, einum fegursta útsýnis-stað Reykjavíkur og þó víða væri leitað.Útsýnispallurinn var forgangsverkefnifyrir Grafarvogsbúa en einnig var litiðá þetta sem uppbót fyrir þráfelld svikborgarinnar í umhverfis og hreinsun-arátaki hér í hverfinu. Hugmyndin varað nýta 60 ára gamlan vatnstank,minjar um Marshallaðstoðina í Grafar-vogi, sem undirstöðu útsýnispalls þarsem aðgegni fyrir gangandi sem akandiskyldi gert aðgengilegt og aðlaðandi íalla staði. Tankurinn skyldi málaður,honum lokað, grindverk, skilti og góðnestisaðstaða sett upp. Með þessu yrðuslegnar tvær flugur í einu höggi, um-hverfið yrði bætt með því að nýta sög-uminjar sem voru orðnar hrörlegar,tankurinn gerður upp og aðstaðan nýttfyrir alla sem vildu njóta fegurðar stað-arins og sólarlagsins, til eflingar lík-ama og sálar.

Borgarstjóra var fullkunnugt um þetta mál!Við í Íbúasamtökunum erum farin

að þekkja vinnubrögðin sem viðhöfðeru í borginni og höfðum því grun umað borgaryfirvöld væru að leggja á ráð-in með að svíkja okkur eina ferðinaenn. Eins og þau eru að gera í skjólinætur með önnur miklu afdrifaríkariog alvarlegri mál hverfisins. Því lagðiHverfisráð Grafarvogs fram bókun 18.ágúst til að taka af allan vafa og ítrekaósk íbúa. Þá fékkst loforð um að vatns-tankurinn yrði ekki rifinn og að bygg-ing útsýnispalls á Hallsteinshöfða yrðiútfærð í nánu samráði við Hverfisráð-ið. Hverfisráðið ítrekaði bókun sína 10.febrúar sl. Þess bera að geta að allarfundagerðir Hverfaráða eru teknarfyrir á fundum borgaryfirvalda.

,,Nú er hún Snorrabúð stekkur,…’’

Þriðjudaginn 17. mars, voru stórtæk-ar vinnuvélar búnar að jafna tankinnvið jörðu án nokkurs fyrirvara. Þar

með var búið að gera að engu loforðinum útsýnispallinn. Engar efndir hjáborginni frekar en fyrri daginn. Setturvar upp einn bekkur og ruslafata tilmálamynda. Yfirvöld ætluðu sér aðrífa tankinn hvað sem öllum loforðumum útsýnispall liði. Lygar og vald-níðsla borgaryfirvalda eru nú orðindaglegt brauð fyrir okkur Grafarvogs-búa. Það skal þó vera öllum íbúumGrafarvogs ljóst að þessi ósk um útsýn-ispall á fallegasta stað borgarinnar varþverpólitísk ákvörðun fulltrúa í Hverf-aráði Grafarvogs. Þetta var því eins ogað fá blauta tusku í andlitið fyrir okkuríbúa en skítlegt fyrir Sjálfstæðismenn-ina í þessu hverfi umfram aðra.

Við viljum nú fá skýr og skilmerki-leg svör. Enga útúrsnúninga eða orða-leiki. Á fundi borgarinnar var lögð

fram fyrirspurn af minnihlutan-um þar sem spurt var:

- Hver tók ákvörðun um rifvatnstanksins?

- Hver er afstaða borgarstjóra tilþess?

- Hvernig verður unnið úr þeimskaða sem orðinn er og hverjar eru fyr-irætlanir um svæðið?

- Hvers vegna hefur óskum íbúa úr 1,2 og Reykjavík ekki verið fylgt eftir?

- Hver hefur umsjón með eftirfylgniverkefnisins?

- Hvað líður ákvörðunum um ein-stök verkefni og hugmyndir úr 1, 2 ogReykjavík?

STOPP! Áleitnar spurningar semverður nú að svara!

Ef Borgarstjóri veit ekki af verkumembættismanna borgarinnar, eða þorirekki að taka á þeim, þá er þetta dauða-dómur fyrir allt sem heitir borgar-stjórn. Við þurfum ekki á borgaryfir-völdum að halda, ef stjórnin og völdineru í höndum embættismanna.

Ef borgarstjóri skipar embættis-mönnum fyrir um að svíkja Grafar-

vogsbúa, þá segir það okkur Grafar-vogsbúum og borgarbúum öllum: Gef-in loforð borgaryfirvalda eru aðeinsorðagjálfur sem ekkert mark er átakandi. Lærum að þekkja óvinina ogvörum okkur á þeim, komandi kynslóð-um til góða.

Við sjáum fram á frekari fyrirhugað-ar hamfarir hér í hverfinu af völdumborgarinnar ef okkur tekst ekki aðstoppa eyðileggingaröflin, STRAX!

Fórnarkostnaðurinn er á okkarkostnað. Ástæða þess að borgaryfirvöldbrutu niður draum okkar og ósk um út-sýnispall er okkur alveg ljós. Þeir eruað vinna að því að eyðileggja þettafagra útsýni með því að færa starfsemiBjörgunar sem þýðir að þetta svæði

heyrir sögunni til.Uppfyllingarmeð tilheyrandieyðileggingu áfagurri náttúru-perlu, sjón-mengun afstarfseminni,heilsuspillandimengun og

sóðaskapur verð-ur það sem okkurverður boðið

uppá. Bryggjuhverfisbúar eru um ára-bil búnir að berjast fyrir því að fá starf-semi Björgunar færða út úr sínu hverfi.Nú stendur til að borgaryfirvöld færistarfsemi Björgunar frá þeim og tilokkar yfir í Gufunes. Áhrifin koma tilmeð að hafa skaðlegustu áhrif á íbúaHamrahverfis, Rimahverfi og Borgar-hverfis. Það er með ólíkindum að látasér detta í hug að færa subbulega iðn-aðarstarfssemi, úr einu íbúahverfi inní annað íbúahverfi. Eyðileggja með þvístað sem er engu líkur í fegurð og þóvíða væri leitað í heiminum. Hér er umóafturkræf náttúruspjöll að ræða.

Við spyrjum: Viljum við þetta ?Hverjir eiga þessa borg?

Fyrir hverja er þessi borg? Fyrir hverja eru borgarfulltrúar að

vinna?Fyrir hverja ættu borgarfulltrúar að

vinna? Elísabet Gísladóttir

form. Íbúasamtaka Grafarvogs

Fréttir GV10

Á laugardaginn kemur verður kosið umframtíð atvinnulífs á Íslandi. Á síðustumánuðum hefur fjöldi fyrirtækja hættstarfsemi, atvinnuleysi nálgast nú 10% enlíkt og bent hefur verið á er annað hrun yf-irvofandi verði ekki ráðist að rót vandans.

Staða fyrirtækjaFyrirtækin í landinu hafa ekki fjár-

magn til rekstrar. Mörg þeirra eru búinmeð allt laust fé og enn fleiri eiga lítið eftir.Að reka fyrirtæki í þessu umhverfi er líktog að vera leigubílsstjóri þegar bensínið ílandinu er búið. Bankarnir eru nánasttómir og það litla sem þar er að hafa er ásvo háum vöxtum að engin starfsemi stend-ur undir þeim. Bankarnir eru tómir af þvíað þeir sjálfir njóta hvergi trausts, af því ís-lenska krónan nýtur hvergi trausts og afþví að enginn veit hvaða leið íslensk stjórn-völd ætla að velja út úr hinum stóra vanda.Og vantraustið nær lengra.

Nú er svo komið að fyrirtæki sem umlangt árabil hafa átt farsæl viðskipti við er-lenda birgja fá ekki lengur afgreiddar vör-ur eða þjónustu nema að greiða allt fyrir-fram. Tilboðum íslenskra fyrirtækja umkaup á vörum og þjónustu er ekki svarað.Íslensk fyrirtæki sem eru að selja vörur ogþjónustu í öðrum löndum eru beðin um að

leyna uppruna sínum til að spilla ekki fyr-ir sölu. Gjaldeyrishöft neyða þau til að aðflýja land eða stofna dótturfélög í útlöndumþar sem erlendar tekjur eru geymdar.

Eðli vandansVandinn er í grundvallaratriðum þrí-

skiptur og samanstendur af trúverðugleik-akreppu, gjaldmiðilskreppu og efnahags-samdrætti á heimsvísu.

Síðastnefnda atriðið snertir okkur Ís-lendinga með ýmsum hætti, fiskverð hefurlækkað, eftirspurn eftir áli hefur hrapaðniður sem veldur því að orkufyrirtækineru rekin með tapi og almennur samdrátt-ur veldur lægri tekjum af ýmissi fram-leiðslu og þjónustu. Við þessu er fátt hægtað gera annað en að bíða eftir að landið fariað rísa.

Gjaldmiðilskreppan á sér rætur í ónýtriíslenskri krónu. Örmynt sem helmingifærri nota á ári en Disneydollarann. Engirerlendir aðilar vilja taka við greiðslu í ís-lenskri krónu og einu viðskiptin með hanaeru þegar Seðlabankinn kaupir krónur afinnflutningsfyrirtækjum og fólki á leið tilútlanda fyrir peninga sem Ísland hefurfengið lánaða hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðn-um. Við gjaldmiðilskreppunni hafa ýmsarleiðir verið ræddar, til dæmis upptaka

norskrar krónu, dollars og evru einhliða.Norðmenn hafa á penan hátt afþakkaðmyntsamstarf, dollar er óhentugur af þvímest okkar viðskipti eru við ESB lönd ogeinhliða upptaka evru hefur mætt harðripólitískri andstöðu innan ESB.

Trúverðugleikakreppa Íslands er afýmsu sprottin en einkum þó af falli bank-anna, orðum fyrrverandi Seðlabankastjóraum að við munum ekki borga útlendingumskuldir okkar og setn-ingu umdeildra lagasem mismuna inni-stæðueigendum í ís-lenskum bönkum eftirþjóðerni. Í augum út-lendinga er Ísland óá-reiðanlegt og erfitt aðsjá hvert við stefnum ísamskiptum við aðrar þjóðir.

Afleiðingin er eðlilega sú að viðskipta-vinir íslenskra fyrirtækja erlendis kjósa aðbeina viðskiptum sínum þangað sem gjald-miðilshöft hamla ekki viðskiptum og hægter að treysta því að viðskiptavinurinnverði ekki farinn á hausinn fyrir gjald-daga.

Leiðin upp á viðÍsland þarf að sýna heiminum svart á

hvítu fram á trúverðuga áætlun sem ræðstað rót vandans. Slík áætlun verður að fela ísér framtíðarlausn á gjaldmiðilsvanda Ís-lands og sýna afdráttarlaust hvert Íslandstefnir í samstarfi við aðrar þjóðir. Aðeinsþannig getum við endurheimt traust um-heimsins, endurreist bankana og byggtefnahagslífið upp að nýju.

Samfylkingin vill sækja um aðild aðESB strax að loknum kosning-

um og leggja niðurstöðuna ídóm þjóðarinnar. Bara súákvörðun að sækja um aðild mun gefa um-heiminum sterk skilaboð um það hvert viðstefnum og auka tiltrú á efnahagslíf lands-ins.

Strax á fyrsta fundi vill Samfylkinginsetja eitt mál í algeran forgang - stuðningESB við gjaldmiðilinn svo hægt verði aðaflétta gjaldeyrishöftum og rétta við gengi

krónunnar. Þessum stuðningi vill Samfylk-ingin halda allt þangað til Ísland hefurfengið tengingu við evru.

Með aðildarumsókn að ESB og stuðn-ingi við gjaldmiðilinn væri ráðin bót á trú-verðugleika- og gjaldmiðilskreppu. Fyrir-tæki gætu aftur fengið eðlilegan aðgang aðfjármagni, erlendar tekjur myndu skila sérheim og ekki þyrfti lengur að fyrirfram-

greiða öll aðföng og þjónustuerlendis frá. Frekarahruni væri afstýrt oghægt að hefja leiðina uppá við.

Samfylkingin er einiflokkurinn sem hefurskýra og undanbragð-alausa stefnu og áætlun íþessu máli. Aðeins at-

kvæði greitt Samfylkingunnier stuðningur við þessa leið.

Á laugardaginn verður kosið um fram-tíð atvinnulífsins í landinu - þitt atkvæðiskiptir máli.

Dofri Hermannsson skipar 6. sæti á listaSamfylkingarinnar í Rvk suður.

Framtíð atvinnulífsins

Dofri Hermannsson, í 6. sætiá lista Samfylkingarinnar íRvk. suður, skrifar:

Elísabet Gísladóttir,formaður ÍbúasamtakaGrafarvogs, skrifar:

Loforð borgarstjóra í 1, 2 ogReykjavík, jafnað við jörðu, í orðsins fyllstu merkingu!

Page 9: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Heiðarleg stjórnmál– vegur til framtíðar

SvSvSvSvSSvananananandddísísís S S SSvavavavaavavavavavv rsrsrsrsrsrsdódódódódód ttttttttttirirri1.1.1.1 s s sætætætæti i ii ReReReR ykykykykjajajajavívívívív k k k k susususus ðuðuðuððð rrrr

KaKaKaKaKK trtrtrínínínínn J JJJakakakakkobobobbsdsdsdsddótótótó tititiiirrr1.1.111 s ssssætætætætæ i iiii ReReReReReykykykjajajavívívíííív k kkk nonooorðrðððððururuuur

Page 10: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Nú liggur það fyrir að þeir erufífl sem ekki eru sammála ÁrnaP. Árnasyni, leiðtoga Samfylk-ingarinnar í Kraganum. Ráð-herrann Ögmundur Jónassonsakar lækna um óþarfa læknisað-gerðir á fólki. Vinstri-grænirætla að lækka laun og hækkaskatta. Einn af öðrum sviptavinstri menn af sér grímunni.Ómenguð samfylsk bitlingapólit-ík birtist okkur í Grindavík. For-seti bæjarstjórnar heimtar skóla-stjórastöðu handa sjálfum sér þóCapacent mæli með konu. Hún ervíst ekki í Samfylkingunni.

Ókvæðisorð eru látin falla ígarð sjálfstæðismanna og fjöl-miðlar elta en vinstri menn sjáekki bjálkann í eigin auga.

Trúverðug vinnubrögð?Vinstri menn eru komnir til

valda en hefur eitthvað breystmeð búsáhaldabyltingunni? Að-stoðarmaður heilagrar Jóhönnuí forsætisráðuneytinu hélt eftirvörslusköttum í hinu fræga fé-lagi Arnarson&Hjörvar; trúverð-ugt? Staðfest er að nýr forstjórifjármálaeftirlitsins lak upplýs-ingum úr fyrirtæki sem hannvann hjá; trúverðugt? FréttastofaRÚV ræður fréttamann sem varrekinn af Stöð 2 fyrir siðleysi viðRauðavatn; trúverðugt? Sig-mundur Ernir, rauður, burtrek-inn og feginn að vera laus undanoki Jóns Ásgeirs keyrir um Norð-urland á bíl merktum Stöð 2 - ogfinnst það bara allt í lagi; trú-verðugt?

Ríkisstjórnin treystir ekkiþegnum sínum betur en svo aðnorskur maður var ráðinn Seðla-

bankastjóri þrátt fyrir skýr fyrir-mæli stjórnarskrár um annað;maður sem ómögulega manhvenær honum barst tilboð heil-agrar Jóhönnu; trúverðugt?Hann hefur sjálfsagt gleymt sam-talinu meðan hann hírðist á hót-el-her-

bergi í Reykjavík. Útlendur sak-sóknari þiggur ofurlaun meðanhún er í pólitísku framboði tilþingmennsku fyrir villtavinstrið. Sigurður Líndal ogfleiri virtir lögmenn telja að Jolykunni nú þegar að hafa spilltmálssókn á hendur útrásarvík-ingum með óvarlegum ummæl-um. Trúverðug vinnubrögð eðabara hreint og klárt klúður?

Í boði MitsubishiIngibjörg Sólrún hefur alltaf

daðrað við spillingu. Það eru tólfár síðan hún fór í boðsreisu meðAlfredo Þorsteinssyni á vegumMitsubishi til Tókýó, örfáum vik-um fyrir stærsta útboð í söguReykjavíkurborgar. Þegar í ljóskom að Mitsubishi var ekki meðlægsta tilboð í hverfla Hellisheið-arvirkjunar heldur Toshiba varþað bara tekið upp, endurmetiðog hverflarnir færðir Mitsubishi.Hið alþjóðlega Toshiba hafðialdrei kynnst öðrum eins vinnu-brögðum og kærði OrkuveituReykjavíkur sem var dæmd til

greiðslu skaðabóta í ársbyrjun2005. Svo ók Ingibjörg hringinnum landið í jeppa frá Mitsubishi íboði Heklu. Voru hlunnindin tal-in fram til skatts?

Jón Ólafsson upplýsti milljónafram-

lagtil R-list-ans.

Hannkvaðstvilja

eitthvað í staðinn í umtöluðu við-tali. Jón fékk lóð í sjálfum Laug-ardalnum og borgin keypti afhonum lóð við Laugaveg á upp-sprengdu verði. Samfylking Ingi-bjargar Sólrúnar veitti Baugipólitískt skjól og stóð fyrir linnu-litlum árásum á embættismennsem gerðu það eitt að sinnaskyldum sínum við rannsóknBaugsmála. Það var vegið að ærugrandvarra lögreglumanna,dómara og saksóknara sem vorusakaðir um þjónkun við pólitískvald því það hentaði Samfylking-unni að styðja Baug í ofsóknum áhendur forsætisráðherra þjóðar-innar. Nú er uppvíst IngibjörgSólrún sótti sjálf milljónastyrkitil Baugs.

Þetta er Ísland villtra vinstrimanna.

Er þetta hið nýja Ísland semfólkið í landinu verðskuldar?

Björn Gíslason

Erindi okkar sjálfstæðismanna íkomandi kosningum er í sjálfu sérósköp einfalt. Við verðum að berjastfyrir okkar sjónarmiðum og grund-vallarskoðunum núnaá ögurstundu í ís-lenskri sögu. Fram-undan er erfiður tímifyrir íslensku þjóðinaog það mun skiptamiklu máli fyrir kom-andi ár og áratugihvaða stefnumörkunverður lögð til grund-vallar á næstu mánuð-um og misserum.

Lausnir vinstriflokkanna liggjafyrir og þeir hafa óskað eftir áfram-haldandi umboði til þess að fram-kvæmda þær. Lausnirnar koma ekkiá óvart fyrir vinstriflokkana ogganga í meginatriðum út á að við-halda ríkisvæðingu atvinnulífsins.

Við sjálfstæðismenn höfum litið áþað sem tímabundið neyðarástandað ríkisvaldið hafi þurft að taka yfirstarfsemi fyrirtækja að und-

anförnu en slíkt ástand ferauðvitað vel saman viðgrundvallarskoðanir vinstrimanna ístjórnmálum. Hví ættu þeir að viljavinda ofan af þessari stöðu?

Að sama skapi verður að spornagegn þeim stórfelldu skattahækkun-aráformum sem vinstriflokkarnir

hafa boðað, nú síðast í bland viðlaunalækkanir hjá hinu opinbera.Við munun ekki skattleggja okkur

úr vandanum held-ur verða að komatil raunverulegarlausnir og raun-veruleg verð-mætasköpun.Hvorugt geristmeð fyrirtækin íríkisforsjá ogskattahækkanirtil að gera fyrir-tækjum og heim-

ilum erfiðara fyrir.

Ég hvet því alla sjálfstæðismenntil þess að fylkja liði á kjördag ogstanda með skynsemissjónarmiðumá þessum mikilvægu tímum.

Höfundur er alþingismaður og skip-ar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokks-

ins í Reykjavíkurkjördæmi suður

Lilja Mósesdóttir er á leið inn áþing fyrir Vinstrihreyfinguna -grænt framboð. Hún hefur ekki áð-ur tekið þátt í flokkspólitísku starfien hefur bakgrunn sem mun án efanýtast henni í þeim verkefnumsem framundan eru. Undanfarinár hefur Lilja búið ásamt fjöl-skyldu sinni í Árbænum og síðan íBreiðholti við Elliðarárdalinn.Sonur Lilju, Jón Reginbaldur, út-skrifaðist frá Árbæjarskóla síðastliðið vor og stundar nú nám viðMH. Maki Lilju er Ívar Jónsson,forstöðumaður þjóðdeildar Lands-

bókasafnsins. Lilja lauk doktors-prófi í hagfræði frá Bretlandi árið1999 en síðan hefur hún starfaðsem hagfræðingur og háskóla-kennari hér á landi og erlendis.Undanfarin ár hefur Lilja hefurtekið þátt í og stjórnað umfangs-miklum evrópskum rannsóknar-verkefnum á sviði vinnumarkaðs,kynja- og velferðarmála. Lilja tókvirkan þátt í búsáhaldabylting-unni og var með fyrstu hagfræð-ingum til að koma með róttækarlausnir á vandanum.

Lilja segir mikla reiði ríkja í ís-lensku samfélagi í garð þeirra semtaldir eru eiga sök á fjármála-kreppunni. Reiði sem mun aðeinsaukast ef þeir sem áttu beina sök áfalli bankakerfisins verða ekkisóttir til saka. ,,Reynsla annarraþjóða af slíkum lögsóknum er hinsvegar ekki uppörvandi fyrir þásem þyrstir í réttlæti. Málaferlintóku mörg ár og aðeins reyndistmögulegt að sakfella örfáa einstak-

linga sem fæstir voru borgunar-menn fyrir skuldunum sem þeirhöfðu stofnað til. Þessi reynslaannarra þjóða er mikilvæg vís-bending um að réttlætinu verðiekki nema að litlu leyti fullnægtmeð því að draga íslenska fjárglæ-framenn fyrir dómstóla. Við þurf-um því sem þjóð að beina reiðinniog þörfinni fyrir réttlæti í að mótaréttlátara samfélag sem byggir ámeiri jöfnuði en það sem ól af sérhrunið.’’

Lilja hefur lengi fylgst með þró-un efnahagsmála víðs vegar um

heiminn og er uggandi yfir þeimskuldum sem við höfum sankað að

okkur í góðærinu: ,,Alþjóðasamfé-lagið þrýstir mjög á okkur semþjóð að greiða skuldirnar, entryggja verður að við getum staðiðundir þeim án þess að leggja vel-ferðina í landinu í rúst. Allt stefn-ir í að skuldir af völdum fjármála-kreppunnar muni að mestu leytifalla á þjóðina - á mig og þig án til-lits til þess hvort við tókum þátt íóráðsíu útrásartímabilsins. Mörgokkar hafa misst vinnuna eða eru íhættu að missa vinnuna og íbúðar-húsnæðið - ekki aðeins vegna þessað við stóðum okkur ekki í vinn-unni eða offjárfestum heldur

vegna þess að aðrir veðsettu störf-in okkar og sprengdu upp húsnæð-isverðið með óábyrgri útlána-stefnu. Þyngstu byrðarnar af fjár-málakreppunni eru lagðar á þásem missa vinnuna, þar sem at-vinnuleysisbætur duga ekki til

framfærslu fólks með börn og fast-eignalán. Þeim mun fleiri semverða atvinnulausir og gjaldþrota,þeim mun þyngri verða byrðarþeirra sem enn hafa vinnu. Skuld-ir gjaldþrota einstaklinga hverfaeinfaldlega ekki heldur falla áþjóðina. Allt bendir til þess að ekk-ert okkar geti vænst þess að kom-ast út úr fjármálakreppunni ánþess að þurfa að taka á sig auknarbyrðar.’’

En hvað lítur Lilja á sem lausnirvið vandanum, fyrir hverju munhún beita sér þegar hún er sest áþing? ,,Við getum sem þjóð sæst á

að dreifa byrðunum betur með þvít.d. að standa vörð um velferðinaog hækka frekar skatta á þá tekju-hæstu en að skera niður störf oglækka bætur. Á næsta ári þarf aðskera ríkisútgjöld niður um 35-55milljarða eða á bilinu 6% til 10%miðað við núverandi útgjöld. Þettaer mikill niðurskurður og ljóst aðerfitt verður að finna leiðir til aðná honum fram án þess að lokadeildum, segja upp fólki eða lækkabætur. Slíkar aðgerðir munu bitnaharðast á þeim sem minnst megasín í íslensku samfélagi, þ.e. ábörnum, sjúklingum, öryrkjum og

ellilífeyrisþegum. Afleiðingarslíks niðurskurðar eru vel þekktarfrá Finnlandi, en þar fjölgaði þeimverulega sem bjuggu við langvar-andi fátækt eftir bankahrunið íbyrjun tíunda áratugarins. Nýleg-

ar rannsóknir sýna að börn semólust upp við fátækt í fjármála-kreppunni áttu erfiðara en önnurbörn með að rífa sig út úr fátækt-inni á fullorðinsaldri. Það er þvítalað um að félagslegu vandamálinsem urðu til í fjármálakreppunni íFinnlandi hafi haft áhrif á nokkr-ar kynslóðir Finna. Það er verk-efni okkar framundan að vinnagegn langtímaafleiðingumkreppunnar og fyrir því mun égbeita mér. Við verðum að læra afreynslu Finna sem viðurkenna aðof þungar byrðar hafi verið lagðará þá sem misstu vinnuna og fast-

eignir sínar í fjármálakreppunni.Leggjum okkur öll fram um að náþjóðarsátt um endurreisnina semfelur ekki aðeins í sér réttlætigagnvart fjárglæframönnum held-ur líka réttlátara samfélag.’’

Fréttir GV12

FréttirGV13

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Ólöf Nordal, alþingismaður,sem skipar 2. sæti á lista Sjálf-stæðisflokksins í Reykjavíkur-kjördæmi suður, skrifar:

Björn Gíslason, vara-borgarfulltrúi Sjálfstæðis-flokksins, skrifar:

Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is

Fyrir hressa stráka og stelpur 8-12 ára – skipt í hópa eftir aldri

Jaðarnámskeið fyrir unglinga sem þora 13-16 ára

Opið hús í Borgar-holtsskólaFimmtudaginn 26. mars var op-

ið hús í Borgarholtsskóla milli kl.17:00 og 19:30.

Þá var tekið á móti nemendumúr efstu bekkjum grunnskóla ogforráðamönnum þeirra. Það vargóð mæting en gestirnir fengu aðkynnast námsframboði skólans,inntökuskilyrðum, aðstöðu fyrirnemendur, húsnæði, félagslífi o.fl.

Stjórnendur, kennarar ognáms- og starfsráðgjafar voru ástaðnum til skrafs og ráðagerða.

ÞýskuþrautNemendur úr Borgarholtsskóla

tóku í fyrsta sinn þátt í þýsku-þraut sem er árlegur viðburðurmeðal framhaldsskólanema, enþar reyna þeir með sér við allskyns skriflegar þrautir og hlust-un.

Alls tóku 69 framhaldsskóla-nemendur af öllu landinu þátt.

Hafsteinn B. Einarsson stóð sigstórkostlega og náði 3ja sæti.Hann hlýtur að launum boð umdvöl í Eurocamp.

Fyrstu þrír fá boð um fara ánámskeið í Þýskalandi. Þar semHafsteinn er orðinn 19 ára, er hon-um boðið að taka þátt í verkefnimeð eldri nemendum, þar semleysa þarf ýmis verkefni um leiðog glímt er við þýskuna.

Verðlaunin og viðurkenningartil efstu 21 verða síðan veitt í mót-töku sem félag þýskukennara ogsendiráðið halda í apríl.

Sýning á Róm-eó og Júlíu

Leikfélagið Zeus í Borgarholts-skóla í Grafarvogi sýndi eitt fræg-asta meistaraverk leikbók-menntanna: Rómeó og Júlíu eftirWilliam Shakespeare, í þýðinguHallgríms Helgasonar í lok mars ogbyrjun apríl. Þetta er kynngimagn-aður og meinfyndinn harmleikurþar sem jogglað er með hnífa, baristmeð prikum, staðið á öxlum og ástintekur heljarstökk út yfir líf ogdauða.

Leiklistin hefur verið ríkjandi íkennslu skólans í mörg ár og skipaðstóran sess í félagsstarfi nemenda. Áþessari önn tók leikfélagið afturformlega til starfa eftir nokkurraára hlé og eru nú allt að 40 manns íleikfélaginu. Leikhópurinn, sem tek-ur þátt í sýningunni, er um 20 mannsog 4 manna hljómsveit spilar frum-samda tónlist undir.

Með hlutverk Júlíu fer ÞuríðurDavíðsdóttir og með hlutverk Róm-eós fer Atli Óskar Fjalarsson sem erbetur þekktur fyrir leik sinn í verð-launa stuttmyndinni ,,Smáfuglar’’eftir Rúnar Rúnarsson. Leikstjóri erÁgústa Skúladóttir.

Mikil ánægja var með uppfærsl-una og uppselt á allar sýningar.

Gestir frá FinnlandiNordplussamstarf er á milli

Finnlands, Eistlands, Danmerkurog Íslands á félags- og heilbrigðis-sviði. Þrír kennarar og sex nem-endur frá verkmenntaskóla íTampere í Finnlandi voru í heim-sókn hjá félagsliðabraut í Borgar-holtsskóla í vikunni. Þau heim-sóttu nokkrar brautir skólans ogeinnig stofnanir í samfélaginueins og Félag eldri borgara,Hjúkrunarheimilið Sóltún,Landakotsspítala og Heilsustofn-unina í Hveragerði. Einnig varFjölbrautarskólinn í Ármúla sótt-ur heim. Nemendur og tveir kenn-arar félagsliðabrautar fóru í ferðmeð þeim Gullna hringinn á ogallir áttu góðan dag saman. Þauflugu síðan til Finnlands og voruþau mjög ánægð eftir góða dvöl áÍslandi.

Nemandivinnur til verðlauna

Hermann Hermannsson fyrr-verandi nemandi Borgarholts-skóla í fjölmiðlatækni vann 29.mars s.l. til merkilegra verðlaunaí New York. Fyrirtækið East Ple-asant sem hann vinnur hjá vannallar 5 NYC Emmys tilnefningarn-ar fyrir NYC Soundtracks. Her-mann vann að einu verkefninu ogfékk styttu að launum. Athöfninfór fram á Marriot hótelinu á Ti-mes Square. Eins og nafnið gefurtil kynna er sá munur á klassískuEmmy-verðlaununum og NYC aðþau síðarnefndu einbeita sér aðNew York borg.

Lilja Mósesdóttir skipar 2. sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþing-

iskosningarnar á laugardaginn:

Þjóðarsátt um endur-reisnina

,,Við þurfum því sem þjóð að beina reiðinni og þörf-inni fyrir réttlæti í að móta réttlátara samfélag sembyggir á meiri jöfnuði en það sem ól af sér hrunið.’’

,,Það er verkefni okkar framundan að vinna gegnlangtímaafleiðingum kreppunnar og fyrir því mun

ég beita mér.’’

,,Tryggja verður að við getum staðið undir erlendumskuldum án þess að leggja velferðina

í landinu í rúst.’’

Göngum hreint til verks

Hótanir um hækkunskatta, lækkun launa ogandstæðingar sagðir fífl

Finnar í íslenskri veðráttu.

Hafsteinn B. Einarsson stóðsig frábærlega í þýskuþraut-inni og náði 3ja sæti.

Page 11: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Nú liggur það fyrir að þeir erufífl sem ekki eru sammála ÁrnaP. Árnasyni, leiðtoga Samfylk-ingarinnar í Kraganum. Ráð-herrann Ögmundur Jónassonsakar lækna um óþarfa læknisað-gerðir á fólki. Vinstri-grænirætla að lækka laun og hækkaskatta. Einn af öðrum sviptavinstri menn af sér grímunni.Ómenguð samfylsk bitlingapólit-ík birtist okkur í Grindavík. For-seti bæjarstjórnar heimtar skóla-stjórastöðu handa sjálfum sér þóCapacent mæli með konu. Hún ervíst ekki í Samfylkingunni.

Ókvæðisorð eru látin falla ígarð sjálfstæðismanna og fjöl-miðlar elta en vinstri menn sjáekki bjálkann í eigin auga.

Trúverðug vinnubrögð?Vinstri menn eru komnir til

valda en hefur eitthvað breystmeð búsáhaldabyltingunni? Að-stoðarmaður heilagrar Jóhönnuí forsætisráðuneytinu hélt eftirvörslusköttum í hinu fræga fé-lagi Arnarson&Hjörvar; trúverð-ugt? Staðfest er að nýr forstjórifjármálaeftirlitsins lak upplýs-ingum úr fyrirtæki sem hannvann hjá; trúverðugt? FréttastofaRÚV ræður fréttamann sem varrekinn af Stöð 2 fyrir siðleysi viðRauðavatn; trúverðugt? Sig-mundur Ernir, rauður, burtrek-inn og feginn að vera laus undanoki Jóns Ásgeirs keyrir um Norð-urland á bíl merktum Stöð 2 - ogfinnst það bara allt í lagi; trú-verðugt?

Ríkisstjórnin treystir ekkiþegnum sínum betur en svo aðnorskur maður var ráðinn Seðla-

bankastjóri þrátt fyrir skýr fyrir-mæli stjórnarskrár um annað;maður sem ómögulega manhvenær honum barst tilboð heil-agrar Jóhönnu; trúverðugt?Hann hefur sjálfsagt gleymt sam-talinu meðan hann hírðist á hót-el-her-

bergi í Reykjavík. Útlendur sak-sóknari þiggur ofurlaun meðanhún er í pólitísku framboði tilþingmennsku fyrir villtavinstrið. Sigurður Líndal ogfleiri virtir lögmenn telja að Jolykunni nú þegar að hafa spilltmálssókn á hendur útrásarvík-ingum með óvarlegum ummæl-um. Trúverðug vinnubrögð eðabara hreint og klárt klúður?

Í boði MitsubishiIngibjörg Sólrún hefur alltaf

daðrað við spillingu. Það eru tólfár síðan hún fór í boðsreisu meðAlfredo Þorsteinssyni á vegumMitsubishi til Tókýó, örfáum vik-um fyrir stærsta útboð í söguReykjavíkurborgar. Þegar í ljóskom að Mitsubishi var ekki meðlægsta tilboð í hverfla Hellisheið-arvirkjunar heldur Toshiba varþað bara tekið upp, endurmetiðog hverflarnir færðir Mitsubishi.Hið alþjóðlega Toshiba hafðialdrei kynnst öðrum eins vinnu-brögðum og kærði OrkuveituReykjavíkur sem var dæmd til

greiðslu skaðabóta í ársbyrjun2005. Svo ók Ingibjörg hringinnum landið í jeppa frá Mitsubishi íboði Heklu. Voru hlunnindin tal-in fram til skatts?

Jón Ólafsson upplýsti milljónafram-

lagtil R-list-ans.

Hannkvaðstvilja

eitthvað í staðinn í umtöluðu við-tali. Jón fékk lóð í sjálfum Laug-ardalnum og borgin keypti afhonum lóð við Laugaveg á upp-sprengdu verði. Samfylking Ingi-bjargar Sólrúnar veitti Baugipólitískt skjól og stóð fyrir linnu-litlum árásum á embættismennsem gerðu það eitt að sinnaskyldum sínum við rannsóknBaugsmála. Það var vegið að ærugrandvarra lögreglumanna,dómara og saksóknara sem vorusakaðir um þjónkun við pólitískvald því það hentaði Samfylking-unni að styðja Baug í ofsóknum áhendur forsætisráðherra þjóðar-innar. Nú er uppvíst IngibjörgSólrún sótti sjálf milljónastyrkitil Baugs.

Þetta er Ísland villtra vinstrimanna.

Er þetta hið nýja Ísland semfólkið í landinu verðskuldar?

Björn Gíslason

Erindi okkar sjálfstæðismanna íkomandi kosningum er í sjálfu sérósköp einfalt. Við verðum að berjastfyrir okkar sjónarmiðum og grund-vallarskoðunum núnaá ögurstundu í ís-lenskri sögu. Fram-undan er erfiður tímifyrir íslensku þjóðinaog það mun skiptamiklu máli fyrir kom-andi ár og áratugihvaða stefnumörkunverður lögð til grund-vallar á næstu mánuð-um og misserum.

Lausnir vinstriflokkanna liggjafyrir og þeir hafa óskað eftir áfram-haldandi umboði til þess að fram-kvæmda þær. Lausnirnar koma ekkiá óvart fyrir vinstriflokkana ogganga í meginatriðum út á að við-halda ríkisvæðingu atvinnulífsins.

Við sjálfstæðismenn höfum litið áþað sem tímabundið neyðarástandað ríkisvaldið hafi þurft að taka yfirstarfsemi fyrirtækja að und-

anförnu en slíkt ástand ferauðvitað vel saman viðgrundvallarskoðanir vinstrimanna ístjórnmálum. Hví ættu þeir að viljavinda ofan af þessari stöðu?

Að sama skapi verður að spornagegn þeim stórfelldu skattahækkun-aráformum sem vinstriflokkarnir

hafa boðað, nú síðast í bland viðlaunalækkanir hjá hinu opinbera.Við munun ekki skattleggja okkur

úr vandanum held-ur verða að komatil raunverulegarlausnir og raun-veruleg verð-mætasköpun.Hvorugt geristmeð fyrirtækin íríkisforsjá ogskattahækkanirtil að gera fyrir-tækjum og heim-

ilum erfiðara fyrir.

Ég hvet því alla sjálfstæðismenntil þess að fylkja liði á kjördag ogstanda með skynsemissjónarmiðumá þessum mikilvægu tímum.

Höfundur er alþingismaður og skip-ar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokks-

ins í Reykjavíkurkjördæmi suður

Lilja Mósesdóttir er á leið inn áþing fyrir Vinstrihreyfinguna -grænt framboð. Hún hefur ekki áð-ur tekið þátt í flokkspólitísku starfien hefur bakgrunn sem mun án efanýtast henni í þeim verkefnumsem framundan eru. Undanfarinár hefur Lilja búið ásamt fjöl-skyldu sinni í Árbænum og síðan íBreiðholti við Elliðarárdalinn.Sonur Lilju, Jón Reginbaldur, út-skrifaðist frá Árbæjarskóla síðastliðið vor og stundar nú nám viðMH. Maki Lilju er Ívar Jónsson,forstöðumaður þjóðdeildar Lands-

bókasafnsins. Lilja lauk doktors-prófi í hagfræði frá Bretlandi árið1999 en síðan hefur hún starfaðsem hagfræðingur og háskóla-kennari hér á landi og erlendis.Undanfarin ár hefur Lilja hefurtekið þátt í og stjórnað umfangs-miklum evrópskum rannsóknar-verkefnum á sviði vinnumarkaðs,kynja- og velferðarmála. Lilja tókvirkan þátt í búsáhaldabylting-unni og var með fyrstu hagfræð-ingum til að koma með róttækarlausnir á vandanum.

Lilja segir mikla reiði ríkja í ís-lensku samfélagi í garð þeirra semtaldir eru eiga sök á fjármála-kreppunni. Reiði sem mun aðeinsaukast ef þeir sem áttu beina sök áfalli bankakerfisins verða ekkisóttir til saka. ,,Reynsla annarraþjóða af slíkum lögsóknum er hinsvegar ekki uppörvandi fyrir þásem þyrstir í réttlæti. Málaferlintóku mörg ár og aðeins reyndistmögulegt að sakfella örfáa einstak-

linga sem fæstir voru borgunar-menn fyrir skuldunum sem þeirhöfðu stofnað til. Þessi reynslaannarra þjóða er mikilvæg vís-bending um að réttlætinu verðiekki nema að litlu leyti fullnægtmeð því að draga íslenska fjárglæ-framenn fyrir dómstóla. Við þurf-um því sem þjóð að beina reiðinniog þörfinni fyrir réttlæti í að mótaréttlátara samfélag sem byggir ámeiri jöfnuði en það sem ól af sérhrunið.’’

Lilja hefur lengi fylgst með þró-un efnahagsmála víðs vegar um

heiminn og er uggandi yfir þeimskuldum sem við höfum sankað að

okkur í góðærinu: ,,Alþjóðasamfé-lagið þrýstir mjög á okkur semþjóð að greiða skuldirnar, entryggja verður að við getum staðiðundir þeim án þess að leggja vel-ferðina í landinu í rúst. Allt stefn-ir í að skuldir af völdum fjármála-kreppunnar muni að mestu leytifalla á þjóðina - á mig og þig án til-lits til þess hvort við tókum þátt íóráðsíu útrásartímabilsins. Mörgokkar hafa misst vinnuna eða eru íhættu að missa vinnuna og íbúðar-húsnæðið - ekki aðeins vegna þessað við stóðum okkur ekki í vinn-unni eða offjárfestum heldur

vegna þess að aðrir veðsettu störf-in okkar og sprengdu upp húsnæð-isverðið með óábyrgri útlána-stefnu. Þyngstu byrðarnar af fjár-málakreppunni eru lagðar á þásem missa vinnuna, þar sem at-vinnuleysisbætur duga ekki til

framfærslu fólks með börn og fast-eignalán. Þeim mun fleiri semverða atvinnulausir og gjaldþrota,þeim mun þyngri verða byrðarþeirra sem enn hafa vinnu. Skuld-ir gjaldþrota einstaklinga hverfaeinfaldlega ekki heldur falla áþjóðina. Allt bendir til þess að ekk-ert okkar geti vænst þess að kom-ast út úr fjármálakreppunni ánþess að þurfa að taka á sig auknarbyrðar.’’

En hvað lítur Lilja á sem lausnirvið vandanum, fyrir hverju munhún beita sér þegar hún er sest áþing? ,,Við getum sem þjóð sæst á

að dreifa byrðunum betur með þvít.d. að standa vörð um velferðinaog hækka frekar skatta á þá tekju-hæstu en að skera niður störf oglækka bætur. Á næsta ári þarf aðskera ríkisútgjöld niður um 35-55milljarða eða á bilinu 6% til 10%miðað við núverandi útgjöld. Þettaer mikill niðurskurður og ljóst aðerfitt verður að finna leiðir til aðná honum fram án þess að lokadeildum, segja upp fólki eða lækkabætur. Slíkar aðgerðir munu bitnaharðast á þeim sem minnst megasín í íslensku samfélagi, þ.e. ábörnum, sjúklingum, öryrkjum og

ellilífeyrisþegum. Afleiðingarslíks niðurskurðar eru vel þekktarfrá Finnlandi, en þar fjölgaði þeimverulega sem bjuggu við langvar-andi fátækt eftir bankahrunið íbyrjun tíunda áratugarins. Nýleg-

ar rannsóknir sýna að börn semólust upp við fátækt í fjármála-kreppunni áttu erfiðara en önnurbörn með að rífa sig út úr fátækt-inni á fullorðinsaldri. Það er þvítalað um að félagslegu vandamálinsem urðu til í fjármálakreppunni íFinnlandi hafi haft áhrif á nokkr-ar kynslóðir Finna. Það er verk-efni okkar framundan að vinnagegn langtímaafleiðingumkreppunnar og fyrir því mun égbeita mér. Við verðum að læra afreynslu Finna sem viðurkenna aðof þungar byrðar hafi verið lagðará þá sem misstu vinnuna og fast-

eignir sínar í fjármálakreppunni.Leggjum okkur öll fram um að náþjóðarsátt um endurreisnina semfelur ekki aðeins í sér réttlætigagnvart fjárglæframönnum held-ur líka réttlátara samfélag.’’

Fréttir GV12

FréttirGV13

Skiptum um bremsu-klossa og diska

Ólöf Nordal, alþingismaður,sem skipar 2. sæti á lista Sjálf-stæðisflokksins í Reykjavíkur-kjördæmi suður, skrifar:

Björn Gíslason, vara-borgarfulltrúi Sjálfstæðis-flokksins, skrifar:

Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is

Fyrir hressa stráka og stelpur 8-12 ára – skipt í hópa eftir aldri

Jaðarnámskeið fyrir unglinga sem þora 13-16 ára

Opið hús í Borgar-holtsskólaFimmtudaginn 26. mars var op-

ið hús í Borgarholtsskóla milli kl.17:00 og 19:30.

Þá var tekið á móti nemendumúr efstu bekkjum grunnskóla ogforráðamönnum þeirra. Það vargóð mæting en gestirnir fengu aðkynnast námsframboði skólans,inntökuskilyrðum, aðstöðu fyrirnemendur, húsnæði, félagslífi o.fl.

Stjórnendur, kennarar ognáms- og starfsráðgjafar voru ástaðnum til skrafs og ráðagerða.

ÞýskuþrautNemendur úr Borgarholtsskóla

tóku í fyrsta sinn þátt í þýsku-þraut sem er árlegur viðburðurmeðal framhaldsskólanema, enþar reyna þeir með sér við allskyns skriflegar þrautir og hlust-un.

Alls tóku 69 framhaldsskóla-nemendur af öllu landinu þátt.

Hafsteinn B. Einarsson stóð sigstórkostlega og náði 3ja sæti.Hann hlýtur að launum boð umdvöl í Eurocamp.

Fyrstu þrír fá boð um fara ánámskeið í Þýskalandi. Þar semHafsteinn er orðinn 19 ára, er hon-um boðið að taka þátt í verkefnimeð eldri nemendum, þar semleysa þarf ýmis verkefni um leiðog glímt er við þýskuna.

Verðlaunin og viðurkenningartil efstu 21 verða síðan veitt í mót-töku sem félag þýskukennara ogsendiráðið halda í apríl.

Sýning á Róm-eó og Júlíu

Leikfélagið Zeus í Borgarholts-skóla í Grafarvogi sýndi eitt fræg-asta meistaraverk leikbók-menntanna: Rómeó og Júlíu eftirWilliam Shakespeare, í þýðinguHallgríms Helgasonar í lok mars ogbyrjun apríl. Þetta er kynngimagn-aður og meinfyndinn harmleikurþar sem jogglað er með hnífa, baristmeð prikum, staðið á öxlum og ástintekur heljarstökk út yfir líf ogdauða.

Leiklistin hefur verið ríkjandi íkennslu skólans í mörg ár og skipaðstóran sess í félagsstarfi nemenda. Áþessari önn tók leikfélagið afturformlega til starfa eftir nokkurraára hlé og eru nú allt að 40 manns íleikfélaginu. Leikhópurinn, sem tek-ur þátt í sýningunni, er um 20 mannsog 4 manna hljómsveit spilar frum-samda tónlist undir.

Með hlutverk Júlíu fer ÞuríðurDavíðsdóttir og með hlutverk Róm-eós fer Atli Óskar Fjalarsson sem erbetur þekktur fyrir leik sinn í verð-launa stuttmyndinni ,,Smáfuglar’’eftir Rúnar Rúnarsson. Leikstjóri erÁgústa Skúladóttir.

Mikil ánægja var með uppfærsl-una og uppselt á allar sýningar.

Gestir frá FinnlandiNordplussamstarf er á milli

Finnlands, Eistlands, Danmerkurog Íslands á félags- og heilbrigðis-sviði. Þrír kennarar og sex nem-endur frá verkmenntaskóla íTampere í Finnlandi voru í heim-sókn hjá félagsliðabraut í Borgar-holtsskóla í vikunni. Þau heim-sóttu nokkrar brautir skólans ogeinnig stofnanir í samfélaginueins og Félag eldri borgara,Hjúkrunarheimilið Sóltún,Landakotsspítala og Heilsustofn-unina í Hveragerði. Einnig varFjölbrautarskólinn í Ármúla sótt-ur heim. Nemendur og tveir kenn-arar félagsliðabrautar fóru í ferðmeð þeim Gullna hringinn á ogallir áttu góðan dag saman. Þauflugu síðan til Finnlands og voruþau mjög ánægð eftir góða dvöl áÍslandi.

Nemandivinnur til verðlauna

Hermann Hermannsson fyrr-verandi nemandi Borgarholts-skóla í fjölmiðlatækni vann 29.mars s.l. til merkilegra verðlaunaí New York. Fyrirtækið East Ple-asant sem hann vinnur hjá vannallar 5 NYC Emmys tilnefningarn-ar fyrir NYC Soundtracks. Her-mann vann að einu verkefninu ogfékk styttu að launum. Athöfninfór fram á Marriot hótelinu á Ti-mes Square. Eins og nafnið gefurtil kynna er sá munur á klassískuEmmy-verðlaununum og NYC aðþau síðarnefndu einbeita sér aðNew York borg.

Lilja Mósesdóttir skipar 2. sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþing-

iskosningarnar á laugardaginn:

Þjóðarsátt um endur-reisnina

,,Við þurfum því sem þjóð að beina reiðinni og þörf-inni fyrir réttlæti í að móta réttlátara samfélag sembyggir á meiri jöfnuði en það sem ól af sér hrunið.’’

,,Það er verkefni okkar framundan að vinna gegnlangtímaafleiðingum kreppunnar og fyrir því mun

ég beita mér.’’

,,Tryggja verður að við getum staðið undir erlendumskuldum án þess að leggja velferðina

í landinu í rúst.’’

Göngum hreint til verks

Hótanir um hækkunskatta, lækkun launa ogandstæðingar sagðir fífl

Finnar í íslenskri veðráttu.

Hafsteinn B. Einarsson stóðsig frábærlega í þýskuþraut-inni og náði 3ja sæti.

Page 12: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Fréttir GV14

Yfirskrift Samfylkingarinnarfyrir komandi þingkosningar er,,Vinna og velferð’’. Þessi tvö orðramma vel inn kjarna íslenskrarjafnaðarstefnu; að aldrei meira ennú ber stjórnvöldum að standavörð um atvinnu almennings eneinnig að hlúa vel að velferðinniekki síst á þeim tímum þegarþjóðfélagið minnir á brunarústirog sviðna jörð eftir 18 ára sam-fellda stjórnarsetu Sjálfsstæðis-flokksins og valdatíma frjáls-hyggjunnar. Aldrei áður í sögulýðveldisins hefur íslenskt samfé-lag þurft á að halda jafn viðtækuuppbyggingarstarfi og endurreisn.Þegar hefur mörgu verið þokaðáleiðis í samvinnu Vinstrihreyf-ingarinnar - græns framboðs ogSamfylkingarinnar undir forystuJóhönnu Sigurðardóttur. Það segirsig þó sjálft að 70 daga stjórnar-seta leysir ekki öll vandamál ogmörg stærstu málin og undirbún-ingurinn undir ferð þjóðarinnarinn í framtíðina bíður komandiríkisstjórnar. Mig fýsti að ræðaþessi mál svo og fortíð og framtíðjafnaðarstefnunnar á Íslandi viðJóhönnu Sigurðardóttur forsætis-ráðherra og nýkjörinn formann.Þar fer ekki milli mála að Jó-hanna er ekki aðeins ástsæll leið-togi Samfylkingarinnar heldurbera flokksmenn svo og lands-menn flestir til hennar óbilanditraust til að leiða flokkinn ogþjóðina til að takast á við hin erf-iðu og brýnu verkefni sem bíðaþjóðarinnar eftir mesta efnahags-hrun þjóðarinnar. Ég hitti hana íhita vinnunar skammt fyrir þing-lok. Þrátt fyrir erfiði dagsins oglinnulausa og þrúgandi aðkomuað þungum málum, tekur húnbrosandi á móti mér full lífsorkuog vinnukrafti.

- Ég tel sjálfsagt að hefja samræðurokkar á því að spyrja hana að ef húnmuni veita næstu ríkisstjórn að lokn-um kosningum forsæti, á hvaða málhún muni leggja aðaláherslu og teljamikilvægust?

Jóhanna hugsar sig hratt um ogsvarar með brosi:

,,Ég vona svo sannarlega að þjóðintreysti Samfylkingunni til þess aðleiða næstu ríkisstjórn og verði þaðniðurstaðan mun ég gjarnan viljaleiða jafnaðarmenn í því mikilvægastarfi sem framundan er. Við jafnaðar-menn eigum okkur þann draum aðSamfylkingin verði ótvírætt forystu-afl og burðarás í íslenskum stjórnmál-um. Ég er sannfærð um að fólk munþá finna mikla breytingu og mun sjáað það sé kallað eftir áherslum okkarjafnaðarmanna á þessum erfiðleik-atímum; nýrri forgangsröðun ograunar nýjum gildum. Því kalli verð-um við jafnaðarmenn að svara.’’ Oghún bætir við:

,,Við viljum standa vörð um þéttofiðöryggisnet velferðarkerfisins. Við vilj-um öfluga uppbyggingu atvinnulífsinsog atvinnu fyrir alla. Við viljum aukiðlýðræði og gagnsæi í allri ákvarðana-töku á vegum stjórnvalda. Við viljumopið og alþjóðlegt samfélag þannig aðatvinnulífið og heimilin í landinu búivið sambærileg lífskjör og efnhagsleg-an stöðugleika eins og þau gerast bestí Evrópu. Þetta verða áherslumál okk-ar jafnaðarmanna í næstu ríkisstjórnverði ég forsætisráðherra.’’

Samfylkingin er víðsýnastistjórnmálaflokkurinn á Íslandi

- Þú hefur lengi barist fyrir jafnað-arstefnunni í tveimur flokkum. Nú þeg-ar jafnaðarstefnan er orðinn pólitískurveruleiki í Samfylkingunni, sérðu mik-inn mun á gömlum áherslum og nýj-um?

,,Nei, í raun ekki. Auðvitað er Sam-fylkingin breiðasta stjórnmálaafliðsem ég hef unnið með og sennilega

víðsýnasti stjórnmálaflokkurinn hérá landi en fólk hefur skipað sér í hanavegna þess að það á samleið. Það finnég glöggt. Ég tel að okkur hafi tekist aðskapa breiðfylkingu þar sem fólk finn-ur að það getur komið skoðunum sín-um að og haft áhrif. Ég var sérstaklegaánægð á nýliðnum landsfundi að sjáallt unga fólkið. Ég vil að raddir þessfái að heyrast um leið og við sem erumeldri og reyndari leggjum okkar tilmálanna. Ég vil að raddir innflytjendaog minnihlutahópa hvers konar fái aðheyrast í okkar röðum og ég vil að viðsýnum jafnræði á borði en ekki bara íorði. Þú spyrð hvort ég finni mikiðfyrir nýjum áherslum og ég verð aðsvara því játandi enda eiga stjórn-málaflokkar að þróast í takt við samfé-lagið á hverjum tíma. Við erum aðsinna nýjum málaflokkum svo seminnflytjendamálum og mansalsmálumog málum sem tengjast alþjóðavæð-ingunni beint og óbeint. Við erum aðfjalla um Evrópumálin og atvinnu-málin, menntun og nýsköpun. Engrunntónninn er þó ávallt hinn sami,að berjast fyrir góðum lífskjörum,jöfnuði og réttlæti fyrir alla en ekkibara suma. Það mun ekki breytast svolengi sem ég fæ einhverju ráðið!

Jóhanna er greinilega þreytt á hinumikla málþófi sem sjalstæðismennheldu uppi á lokadögum þingsins oghindruðu þar með samþykkt fyrirstjórnlagaþingi og stóðu í vegi fyrirþví að auðlindir þjóðarinnar eins ogfiskimiðin yrðu lýst sem þjóðareignsamkvæmt stjórnarskrá. Hún telur aðþessi vinnubrögð ein sýni og sanni aðekki sé ráðlegt að hleypa Sjalfstæðis-flokknum að endurreisn Íslands. Jó-hanna viðhafði svipuð orð í ræðusinni á nýafstöðnum landsfundi Sam-fylkingarinnar en þar sagði hún orðr-ett: ,,Það er best fyrir íslenskt samfé-lag nú í uppbyggingarstarfinu að Sjálf-stæðisflokkurinn, sem stjórnað hefurhér í 18 ár með þeim afleiðingum semnú blasa við - verði áfram á stjórnar-andstöðubekknum að loknum næstukosningum.’’ Og hun heldur áfram:

,,Ég held að það sjái það allir og égheyri það meira að segja úr röðumharðra Sjálfstæðismanna að það ertími til kominn að þeir taki sér frí frástjórn landsmálanna og endurnýi sig.Það er engri þjóð hollt að sami flokkursé svo lengi við völd óslitið, eða í 18 ár.Það gefur auga leið. Þeir staðna sjálfirog samfélagið með. Valdahroki varorðinn áberandi, sem er afspyrnuvont við stjórn landsmála þar semverkefnið er fyrst og fremst að þjónafólkinu. Við súpum nú seyðið af mörg-um alvarlegum mistökum sem gerðvoru í stjórnartíð Sjálfstæðismannaen sárast af öllu hefur mér þótt aðhorfa uppá að velferðarkerfið okkarskuli ekki hafa verið styrkt á upp-gangstímum. Það er afleitt og veldurokkur enn meiri vandræðum en ella ídag.’’ Jóhanna bætir við með vandlæt-ingarsvip: ,,Að þessum mönnum skulihafa dottið í hug að breyta sköttummeð aðferðum sem skilaði ofurlauna-fólki og stóreignamönnum skatta-lækkunum á sama tíma og skattar áfólk með lágar- og millitekjur hækk-uðu! Ef við hefðum borið gæfu til þessað efla velferðarkerfið og safna í ör-yggissjóði á sama tíma og auðmennrökuðu saman milljörðum, þá hefði al-menningur ekki þurft að finna jafnharkalega fyrir samdrættinum ograun ber vitni. Við verðum að geraokkur grein fyrir því, Íslendingar, aðþað er ekki svo stór hópur sem stend-ur undir ríkissjóði og öllum hansskatttekjum. Í raun hefur mér oftfundist ævintýri líkast hvernig okkurþó tekst að halda uppi samfélagsnet-inu.’’

- Óttast þú ekki ólíkar áherslur VGog Samfylkingar ef til stjónarsam-starfs kynni að koma?

,,Nei, samstarf okkar hefur gengiðeinstaklega vel. Það ríkir afskaplegamikið traust og eining í þessari ríkis-

stjórn. Við vinnum öll sem einn mað-ur og spyrjum okkur ekki þegar vinnaþarf verkin úr hvorum flokknum viðkomum eða hvort um er að ræða utan-flokksráðherra. Við nálgumst hvertviðfangsefni faglega með það fyriraugum að við ætlum að kynna verkokkar fyrir almenningi og rökstyðjahvert skref sem við tökum. Við höfumm.a. haldið vikulega blaðamanna-fundi þar sem fulltrúar flokkannahafa greint sameiginlega frá helstumálum og við höfum reglulega fariðyfir sameiginlega verkefnaáætlunokkar. Við getum stolt litið til baka,

við höfum komið öllu sem tilgreintvar í verkefnaskránni í farveg, margthefur þegar verið framkvæmt en ann-að er í þeim farvegi sem við ákváðumað setja mál í. Þar er að finna mörg ný-mæli og mér finnst að okkur hafi íraun á skömmum tíma tekist að stígaskref til framfara fyrir fólkið í land-inu og til þess að auka gagnsæi og lýð-ræði. Við höfum hafið endurreisninaaf krafti staðráðin í að ná árangri. Íslíkri stjórn vil ég vinna og ég vonasvo sannarlega að við fáum til þessumboð í næstu kosningum en til þessað það geti orðið verður allt Samfylk-ingarfólk að vinna ötullega hverjastund fram að kosningum.’’

VG verður ekki á móti ESB efvelferð almennings mun aukastvið aðild

Ég nefni málefnið sem margir teljaað verði hve erfiðast í hugsanlegu rík-isstjórnarsamstarfi Samfylkingar ogVG:

- Þú hefur sett ofarlega aðild Íslandsað ESB. VG hafa verið aðildarumsóknfráhverfir. Hvernig telur þú að hægt séað sætta þessi ólíku sjónarmið?

,,Að fenginni reynslu af góðu sam-starfi við Vinstrihreyfinguna-grænt

framboð tel ég að við getum vel nálg-ast þessi mál af skynsemi. Ég tel mik-ilvægast að allir kostir og gallar liggiuppi á borðinu þannig að allir stjór-málaflokkar og almenningur geti tek-ið málefnalega afstöðu. Ef hagsmuna-mat sýnir að velferð almennings muniaukast með aðild að Evrópusamband-inu þá trúi ég því ekki að nokkur stjór-málaflokkur og alls ekki Vinstrihreyf-ingin-grænt framboð leggist gegnhenni. Hér mun hagsmunamatið gildaog hér mun almenningur hafa síðastaorðið eins og báðir stjórnarflokkarnirhafa sagt.’’

Allir hóparsamfélagsins takiþátt í endurreisninni og njótiávaxtanna

- Margir eru þeirrar skoðunar, að ís-lenskt efnahagslíf og samfélag séubrunarústir eftir stjórnarsetu Sjálf-stæðisflokksins og athafnir útrásarvík-inga. Hvernig viltu byggja upp nýtt ogheilt samfélag að nýju?

,,Þar er að mörgu að hyggja en mérfinnst að mjög margir gangi nú í gegn-um endurskoðun á gildismati. Vissu-lega ber Sjálfstæðisflokkurinn hérgeysilega mikla ábyrgð á mistökumsem segja má að hafi í raun hafist meðeinkavinavæðingu bankanna. Sam-tryggingin var orðin svo inngróin aðbesta fólk innan Sjálfstæðisflokksinsvar hætt að gera sér grein fyrir skað-semi hennar og dansaði því miðurmeð. Það er líka fróðlegt nú að fara yf-ir svör við fyrirspurnum mínum íþinginu 2005-2007 sem voru byggðar áefasemdum mínum m.a. um hin miklukrosseignatengsl, útlánavexti í útlönd-um, lánum til hluthafa og marga aðraþætti sem sérfræðingurinn KaarloJännäri fjallar um í skýrslu sinni umfjármálamarkaðinn hér á landi. Þaðvar því miður fátt um svör hjá eftir-

litsstofnunum og ráðuneytum á þeimtíma og því vil ég breyta. Við viljum aðalmenningur og þingmenn fái grein-argóð og heiðarlög svör og að viðbyggjum upp réttlátt þjóðfélag sembyggist á samhjálp og virðingu fyrirfólki og að við lærum að meta gildiþess að þjóna og gefa hvern einastadag. Ekkert er dýrmætara en það, þaðeru gömul sannindi og ný.

Við verðum líka að tryggja að allirhópar samfélagsins taki þátt í endur-reisninni og njóti ávaxtanna af erfið-inu. Konur þurfa að fá stóraukið vægií samfélaginu, bæði stjórnmálum, at-vinnulífi og annarsstaðar þar semframtíðin er mótuð. Kynbundinlaunamunur og sá mikli launamunursem orðin var staðreynd milli ofur-launaaðalsins og láglaunafólks máekki verða hluti af framtíðarsamfé-laginu sem nú verður mótað.’’

Útiloka ekki fagráðherra ef viðleiðum næstu ríkisstjórn

- Muntu leggja á það áherslu aðskipa fagráðherra í nýja ríkisstjórnverðir þú forsætisráðherra að loknumkomandi kosningum? Ef svo er, afhverju?

,,Það var rétt ákvörðun að fá utan-þingsmenn með okkur í þeirri ríkis-stjórn sem nú situr en ég vil líkaleggja áherslu á að í hópi stjórn-málmanna er stór og öflugur hópurfólks sem er vissulega fagfólk í ýms-um skilningi þess orðs. Oft er gott aðfá fólk með reynslu víða að til þess aðstjórna afmörkuðum fagmálefnum.Þetta verðum við allt að skoða fáumvið umboð eftir kosningar og ég úti-loka ekki neitt í þessu efni fyrirfram.Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttirhafa enda staðið sig með mikilli prýðií ráðherrastörfum sínum. Ég vil síðanað Samfylkingin tefli fram sínusterkasta fólki, fólkinu sem kjósendurhafa valið á lýðræðislegan hátt. Ef viðfækkum ráðuneytum er ljóst að sæt-um fækkar þegar það kemur til fram-kvæmda og það bið ég menn líka aðhafa í huga. Við verðum að sýna að-hald í ríkisrekstri og fækkun ráðu-neyta er meðal þess sem við gætumgert í þeim efnum.’’

Frelsi, jafnrétti og bræðralagaldrei hafa aldrei jafn mikið inni-hald og nú

-Þú sagðir eftir formannsbaráttu viðJón Baldvin Hannibalsson í Alþýðu-flokknum 1994, þau frægu orð, ,,minntími mun koma.’’ Þú reyndist sannar-lega sannspá. Telur þú að tími jafnar-mennskunnar muni koma?

-Jóhanna brosir: ,,Ég tel að tími jafn-

aðarmennskunnar sé kominn. Ég heldað allir hugsandi menn sjái þýðinguþeirra grunngilda sem jafnaðarstefn-an byggir á. Jöfnuður, réttlæti ogbræðralag kunna að hljóma eins ogklisjur í eyrum einhverra en mérfinnst þessi orð aldrei, á mínum ferli,hafa haft jafn mikið innihald og ein-mitt nú á þessum erfiðu tímum og um-breytingatímum. Fyrir mér hefurþetta alltaf verið auðvelt val og þessigildi hafa fyllilega samrýmst mínumlífsviðhorfum hvern dag, hverjastund. Nú vona ég svo sannarlega aðþau höfði til fjöldans, ekki síst þessunga fólks sem nú upplifir erfiðleikaog tímabil endurmats og að við í Sam-fylkingunni verðum kröftugur lifandifarvegur fyrir þetta fólk þannig aðjafnaðarstefnan festist í sessi hér álandi eins og á öðrum Norðurlöndum.Að mörgu leiti snúast kosningarnareinmitt um þetta, hvort Samfylkinginverði stærsti flokkur landsins, burða-rás íslenskra stjórnmála líkt og syst-urflokkar hennar á hinum norður-löndunum. Það myndi breyta Íslenskusamfélagi til frabúðar. Að því stefnumvið í næstu kosningum.’’

Texti: Ingólfur Margeirsson

Tími jafnaðarstefnunnar er kominn - viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar

Jóhanna Sigurðardóttir: ,,Við viljum aukið lýðræði og gagnsæi í allriákvarðanatöku á vegum stjórnvalda. Við viljum opið og alþjóðlegtsamfélag þannig að atvinnulífið og heimilin í landinu búi við sambæri-leg lífskjör og efnhagslegan stöðugleika eins og þau gerast best í Evr-ópu. Þetta verða áherslumál okkar jafnaðarmanna í næstu ríkisstjórnverði ég forsætisráðherra.’’

Page 13: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Iðnaðurinn árið 2012 óskar eftir vel menntuðu fólki til starfa.

Á næstu árum verða vaxtarsprotar íslensks atvinnulífsí áliðnaði, byggingariðnaði, listiðnaði, líftækni, matvælaiðnaði, málm- og véltækni, prentiðnaðiog upplýsingatækni. Nám í verkmenntaskólum, háskólum og öðrum menntastofnunum er skynsamleg leið til að búasig undir fjölbreytt tækifæri.

Byggingariðnaður

Áliðnaður

Líftækni

Prentiðnaður

Matvælaiðnaður

Listiðnaður

Véltækni

Málmtækni

Mótum eigin framtíð – Núna er rétti tíminn!

Samtök iðnaðarins – www.si.is

bhs.isbifrost.is

fa.isfb.is

fg.isfiv.is

fnv.isfrae.isfsh.isfss.isfsu.is

fva.ishi.ishr.is

idan.isidnskolinn.is

klak.ismisa.is

mk.issimey.istskoli.isunak.is

va.isvma.is

Upplýsingatækni

2012 tækifæri

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 0

9-0

06

6

Page 14: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Þau Bjarklind Björk Gunnarsdóttirog Númi Steinn Baldursson í 7-D Ri-maskóla urðu í 1. og 2. sæti í úrslitumStóru upplestrarkeppninnar í Grafar-vogskirkju. Þau kepptu þar við upp-lesara frá Foldaskóla, Hamraskóla ogHúsaskóla. Það er nánast undantekn-ing í þessari glæsilegu keppni aðtveir efstu lesararnir komi frá samaskólanum. Nemendum Rimaskólahefur gengið vel í Stóru upplestrark-eppninni í þau 10 skipti sem skólinnhefur tekið þátt, sigrað 5 sinnum ogutan einu sinni alltaf lent í verð-launasætum. Það eru nemendur 7.bekkja sem keppa í hinni árleguStóru upplestrarkeppni. Formaðurdómnefndar var Ragnar Ingi Aðal-

steinsson ljóðskáld og keppninnistýrði Dofri Hermannsson hverfis-ráðsfulltrúi. Þau Bjarklind Björk ogNúmi Steinn fengu vegleg peninga-verðlaun frá SPRON og bókaverðlaunfrá Félagi íslenskra bókaútgefendalíkt og aðrir keppendur. Helgi Árna-son skólastjóri tók við tveimur viður-kenningarskjölum fyrir hönd Rima-skóla fyrir þennan yfirburðarárang-ur skólans. Hann segir skólann leggjamikla áherslu á góðan undirbúningnemenda í þessari áhugaverðukeppni. Keppendur voru valdir í fjöl-mennri innanskólakeppni sem fórfram í hátíðarsal skólans að viðstödd-um húsfylli nemenda, kennara og for-eldra. Umsjónarkennari Bjarklindar

og Núma Steins er Ingibjörg Kristins-dóttir en þess má geta að hún kenndieinnig báðum fulltrúum Rimaskóla íkeppninni í fyrra. Marta Karlsdóttiraðstoðarskólastjóri hefur þjálfaðnemendur skólans fyrir úrslita-keppnina öll þessi 10 ár með þessumlíka frábæra árangri.

Fréttir GV16

ıwww.itr.is sími 411 5000

AFGREIÐSLUTÍMI LAUGAR

Virka daga frá kl. 6:30 – 22:30

Helgar kl. 8:00 – 20:30

AAFFGGRREEIIÐÐSSLLUUTTÍÍMMII LLAAUUGGARAR

6 30 22:30

GRAFARVOGSLAUG

ER LAUGIN Í ÞÍNU HVERFI

Byggingarár: 1998

Lengd: 25 m • Breidd: 12,5 m

Fjöldi heitra potta: 4

Fjöldi gufu– og eimbaða: 1

Skákdeild Fjölnis sem stofnuð var fyr-ir 5 árum náði sínum besta árangri á fjöl-mennu Íslandsmóti félagsliða sem lauk áAkureyri helgina 20. - 21. mars. Fjölnis-liðið náði 3. sæti þrátt fyrir að fleiri liðværu sterkari á pappírum að skákstyrk-leika. Árangurinn sýnir það og sannarað Grafarvogsliðið er orðið eitt af stóruliðunum í þessari virðulegu íþrótt þarsem um 400 skákmenn koma saman ogkeppa í fjórum deildum. Fjölnismennhafa á þeim fáu árum frá stofnun veriðeinstaklega sigursælir á skákmótum.Fyrstu árin vann skáksveit Fjölnis sigupp um þrjár deildir á jafnmörgum ár-um og á þeim tveimur landsmótum UM-FÍ sem Umf. Fjölnir hefur sent skáklið tilleiks árin 2004 og 2007, hefur Fjölnis-skáksveitin unnið gullverðlaun í bæðiskiptin. Nú voru Fjölnismenn að teflameðal þeirra bestu í 1. deild annað árið íröð og sveitin festi sig enn frekar í sessi ídeildinni. Til að ná þessum glæsilega ár-angri hefur skákdeild Fjölnis fengiðsterka íslenska og erlenda skákmenn til

liðs við sig um leið og lögð hefur veriðgífurleg áherslu á þjálfun grunnskóla-nema. Þeir eru nú þegar farnir að tefla ía-sveit Fjölnis. Á Íslandsmótinu á Akur-eyri var b-sveit Fjölnis nánast eingönguskipuð nemendum í grunnskóla semsýndu og sönnuðu að þeir voru langt fráþví að vera auðsigraðir þrátt fyrir unganaldur. Sveitin endaði um miðja 4. deild

en þar tefldu 30 skáksveitir alls staðar aðaf landinu. Stuðningur Reykjavíkur-borgar hefur reynst skákdeild Fjölnisómetanlegur við að ná þessum frábæraárangri sem þeir Hrafn JökulssonHróksmaður og Helgi Árnason formað-ur skákdeildar Fjölnis stefndu að í upp-hafi, að gera Grafarvoginn að stórveldi ískákinni.

Stoltur Rimaskólahópur. fv. Helgi Árnason skólastjóri, Marta Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri og þjálfari sig-urvegaranna, Bjarklind Björk Gunnarsdóttir 1.sæti, Helga Bogadóttir umsjónarkennari, Númi Steinn Bald-ursson 2. sæti og Ingibjörg Kristjánsdóttir umsjónarkennari 7-D.

Nemendur Rimaskólalásu til sigurs í Stóruupplestrarkeppninni

Bjarklind Björk GunnarsdóttirRimaskóla sigurvegari í Stóruupplestrarkeppninni 2009.

Skáksveit Fjölnis krækti í 3. sætið

Besti árangur Fjölnis í 1. deild. Með Helga Árnasyni formanni skákdeildarinnar t.h. eru meðal annars Sig-ríður Björg Helgadóttir eina konan sem tefldi í 1. deildinni, Davíð Kjartansson yfirþjálfari skákliða Rima-skóla, Emanuel Berg fyrirliði sænska landsliðsins á Olympíuskákmótinu 2008, og Faruk Tairi, sænskurskákmaður giftur íslenskri konu, sem teflt hefur með skáksveit Fjölnis frá upphafi.

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Emanuel Berg leidduskáksveitir TR og Fjölnis í baráttu liðanna fyrir 3. sæti Íslandsmótins.Skáksveit Fjölnis hafði betur í lokin.

Page 15: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974

GULLNESTI

1 líter af ís og sósa aðeins

625,-

Fjölskyldutilboð!!

Gildi

rtil 3

0. ap

ríl

4 hamborgarar - 2 lítrar kók- stór franskar og kokteilsósa

2.590,-Gleðilegt sumar!!

Page 16: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Fréttir GV18

SKIPTI MÖGULEG Á 3JA HER-BERGJA ÍBÚÐ - GOTT VERÐ

Fallegt raðhús, tvær hæðir og ris,við Fífurima í Grafarvogi. Komið er inní forstofu með flísum á gólfi. Á neðrihæð er rúmgott hol, stofa, borðstofa,sólstofa, eldhús, gestasalerni og þvotta-hús. Í eldhúsi er hvít innrétting, tengtfyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa,dúkur er á gólfi. Stofa og borðstofa erbjört og rúmgóð, dúkur er á gólfi, sól-stofa er með flísum á gólfi. Útgegnt er ápall með skjólveggjum og garð úr stofu.

Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi ogbaðherbergi. Svefnherbergin eru rúm-góð, öll með skápum og dúk á gólfi. Bað-herbergið er mjög rúmgott, þar eruhvítar flísar á gólfi og hluta af veggjum,sturtuklefi og baðkar. Nú er tengt fyrir

þvottavél og þurrkara á baðherbergi ogþvottahús á neðri hæð nýtt sem vinnu-herbergi. Efri hæðin er aðeins undirsúð en kvistgluggar er stórir og góðir.

Mjög gott rými er yfir öllu húsinu írisi, það er nú nýtt sem barnaherbergimeð parketi á gólfi og hefur varanlegurstigi verið settur þangað upp.

Á efri hæð og rislofti eru margir fer-metrar sem ekki koma fram á fasteigna-mati.

Góð geymsla með sér inngangi erframan við húsið.

Hellur eru við húsið að framanverðu,stór pallur með skjólveggjum í garði oger lóðin í góðri rækt.

Eignin er mjög vel staðsett í lokuðumbotnlanga og er stutt í leik og grunn-skóla.

Flott raðhús viðFífurima

Svefnherbergin eru rúmgóð, öll með skápum og dúká gólfi.

Stofa og borðstofa er björt og rúmgóð.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Við erum Höfuðlausnir og vinnum vel saman sem hópur!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 lau 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330

Page 17: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Það er þegar orðið ljóst að við lifum ásögulegum tímum. Kosningarnar næst-komandi laugardag verða líka sögulegar.Niðurstaða þeirra segir til um hvort eðahvernig við vinnum okkur út úr efna-hagsþrengingum en einnig hvers konarsamfélag verður mótað á Íslandi til fram-tíðar. Þjóðinni gefst færi á að kjósa núvegna þess að Framsóknarflokkurinnhjó á harðan hnút sem upp var kominnvið stjórn landsins í vetur og bauðst tilað verja ríkisstjórn vinstri flokkana fallimeð því skilyrði að þjóðin fengi að kjósa.Það var ekki gert með hagsmuni Fram-sóknarflokksins að leiðarljósi, heldurheill þjóðarinar, því landið var stjórn-laust.

Spurningin sem oft er spurt, er; afhverju ætti ég að kjósa Framsóknar-flokkinn? Kannski að svarið sé að finnaá efstu frétt dagsins á Textavarpi Rúv ídag, sunnudaginn 19. apríl. Þar kemurfram að 550 manns hafi sótt um 60 sum-arstörf hjá álveri Alcoa Fjarðaráls ísumar. Framsóknarflokkurinn hefuralla tíð látið sig atvinnumál og atvinnu-uppbyggingu sig miklu varða og það ásvo sannarlega við fyrir þessar kosning-ar. Í huga okkar er engum blöðum umþað að fletta að atvinna er upphaf ogendir þess að hér þrífist gott samfélag.Verðmætasköpunin verður til hjá fyrir-tækjunum, sem geta haldið uppi atvinnufyrir fólkið, sem síðan leiðir til þess aðvelferðarsamfélagið veldur hlutverkisínu. Ríkið á að setja reglurnar fyrir fyr-irtækin, en ekki að vera fyrirtækið. Pen-ingar verða ekki til hjá ríkinu, þeirkoma frá verðmætasköpun fyrirtækja.Stundum virðist sem vinstri flokkarnir,

Samfylkingin og Vinstri græn átti sigekki á þessu samhengi sem okkur Fram-sóknarmönnum finnast svo augljóst.Það er engum blöðum um það að fletta aðminnkandi umsvif í þjóðfélaginu bitnameð beinum hætti á getu ríkisins til aðstyðja við bak þegnum sínum. Það mádeila um ýmislegt, en ekki þetta. Þá erspurt, hvernig má auka tekjurnar á tím-um samdráttar? Svar okkar Framsókn-armanna, og hér skilur á milli okkar ogvinstri flokkana, er að það verður aðauka veltuna í þjóðfélaginu sem allrafyrst. Reyndar hefði átt að vera búið aðgrípa til þeirra aðgerða, því til þess varþessi ríkisstjórn mynduð.

Mikið hefur verið rætt og ritað um svokallaða skuldaleiðréttingu upp á 20 pró-sent sem kynnt var skömmu eftir að rík-isstjórnin var mynduð. Ástæðan fyrirþví að Framsókn lagði fram tillöguna,sem var ein af 18 samhangandi tillögumtil bjargar heimilum og atvinnulífinu ílandinu, var sú að ríkisstjórnarflokk-arnir lögðu ekki fram neinar slíkar.Reyndar lagði Samfylkingin fram tillög-uplagg í vikunni, nokkrum dögum fyrirkosningar! Tillögurnar 18 voru unnar afmiklum fjölda sérfræðinga sem flestirhöfðu engin tengsl við flokkinn. Tillög-urnar eru leið til að komast út úr vand-anum, en ekki sérstakar "framsóknartil-lögur". Engu að síður fór með þær, einsog svo margt annað í gegnum tíðina; þaðskipti öllu máli hver lagði tillögunafram, en ekki hvað í þeim fólst. Enda varþað svo, að þeir sem harðast gagnrýnduþær, höfðu ekki haft fyrir því að kynnasér þær. Svona gamaldags hugsunarhátt-ur er hættulegur þjóðinni, nú þegar allir

þurfa að sýna samstöðu, en kom kannskiekki á óvart, þegar höfð er í huga hinmjög svo takmarkaða endurnýjun, semorðið hefur á forystu ríkisstjórnarflokk-anna. Þar snýst allt um völdin, en ekkilausnir. Það er sætt valdið, eins og sagtvar í Borgarnesi hér um árið.

Ein tillaga af átján fékk mesta um-ræðu; það er sú um skuldaleiðréttinguheimila og fyrirtækja upp á 20 afhundraði. En afhverju skyldu Fram-sóknarmenn leggja það til og er þaðraunhæft. Fyrst ber að nefna að kostnað-ur vegna þessa lendir ekki á íslenskumskattgreiðendum, fullyrðingar um ann-

að eru rangar. Útlendir bankar sem lán-uðu þeim íslensku, eru fyrir löngu búnirað átta sig á því, að þeir fá ekki greitt aðfullu til baka og hafa þegar afskrifaðstóran hluta lána sinna. Það er einnigverið að afskrifa lánin við yfirfærslu lán-anna frá gömlu bönkunum yfir í þá nýju.Framsókn telur eðlilegt að þessar af-skriftir verði látnar ganga til heimila ogfyrirtækja landsins. Ekki allar, heldur 20prósent. Með því yrðu lántakendur ísömu sporum og þeir voru fyrir hrun.Lántakendur eiga ekki að bera allanskaðann af hruni bankanna. Það er ekkibara ósanngjarnt, það er líka afar skað-legt. Með því að lækka lánin fær fólk

meira fé milli handana og getur því hald-ið uppi meiri neyslu. Meiri neysla leiðirtil þess að fleiri fyrirtæki haldast írekstri og færri missa vinnuna. Þá erumvið aftur komin að því sem rætt var umhér að ofan; við þetta aukast tekjur ríkis-ins. Ekki með hærri sköttum, heldurmeiri umsvifum í þjóðfélaginu. Það ereinnig mat okkar framsóknarmanna aðþessi leið sé mun líklegri til þess aðhvetja fólk til dáða í hinum erfiðu tímumsem eru óhjákvæmilega framundan. Að-gerðir okkar snúast um að stöðva hrun-ið, en ekki bíða eftir því að sjá til hverjirfari á botninn og þá að reyna að grípa tilaðgerða. Það er ekki forsvaranlegt.

FréttirGV19

Sala og dreifing:

Skrautás ehf. S: 587-9500

Fluguverslun

veiðimannsins er á www.krafla.is

Leppur - hitchtúpa Iða - hitchtúpa Grænfriðungur - hitchtúpa Gríma blá - hitchtúpa

Skröggur

Krafla appelsínugul

Gríma blá

Krafla rauð

ÁgætuGrafar-vogsbúar!

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaðurFramsóknarflokksins vil auka tekjur ríkisins meðauknum umsvifum í þjóðfélaginu en ekki með þvíað hækka skatta.

Fólkið á þingOft var þörf en nú er nauðsyn að

fólkið í landinu hafi áhrif á stjórnlandsins við þessar erfiðu aðstæður.Gríðarlega mikilvægt er að tekiðverði rétt og fast á málum varðandifjárhagslega endurskipulagningu oguppbyggingu lýðræðis og þar verðurfólkið í landinu að koma að málum.Til að svo megi verða þurfum viðþinn stuðning 25. apríl.

Borgarahreyfingin samanstenduraf venulegu fólki í samfélaginu semhefur fengið nóg af flokksræðinu oghagsmunatengsla pólitík sem hefurknésett landið og skilið okkur eftirupp á alþjóðasamfélagið komin. Inn-an okkar raða eru rithöfundar ogskáld, hagfræðingar, námsmenn, sjó-menn, kerfisfræðingar, leikarar,kvikmyndagerðamenn, lögfræðing-ar, blaðamenn, kennarar, tæknifræð-ingar, vörubílstjórar og fram-kvæmdastjórar, svo eitthvað sénefnt, en fyrst og fremst erum við

fólkið í landinu sem viljum ekkistefna landi og þjóð í skuldir semokkur ber ekki að greiða og viljumtryggja að auðlindirnar séu eignþjóðarinnar.

Hvers vegna að kjósa Borgara-hreyfinguna?

Vegna þess að flokksræðið hefurvaldið landi og þjóð ómældum skaða.Vegna þess að það er skortur á teng-ingu leiðtoganna við fólkið í land-inu. Vegna þess að stjórnmálamennog flokkar hugsa fyrst og fremst umstólana og völdin. Vegna þess að þeirsem hafa stjórnað landsmálum hafaverið óábyrgir gagnvart landi ogþjóð. Vegna þess að Íslendingar eigabetra skilið. Kjósum fólkið á þing,kjósum Borgarahreyfinguna á þing,www.xo.is

F.h. BorgarahreyfingarinnarÞorvaldur Geirsson

Page 18: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Fréttir GV20

Handknattleiksdeild

Handknattleiksdeild Fjölnis óskar eftir að bæta við þjálfurum í góðan hóp þjálfarateymis deildarinnar. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við formann deildarinnar, S. Ingvar Hanneson í síma 821-0876.

Vantar þig sendibíl eða aðstoð?Snögg og góð þjónusta!!!

Kl. 11:00 Sumarskákmót Grafarvogs í Rimaskóla

Kl. 12:45 Skrúðganga fer af stað frá Spönginni. Skátar og Skólahljómsveit Grafarvogs leiða gönguna að Rimaskóla

Kl. 13:00 Dagskrá hefst við Rimaskóla Helgistund

Kl. 13:15 Opið hús í Rimaskóla - Fjölbreytt dagskrá Upplestur, tónlistaratriði, dans og aðrar uppákomur á sviði Kynningar : Sumarstarf á vegum Gufunesbæjar Sumarstarf Fjölnis Heilsuakademían Starfsemi Foldasafns Andlitsmálning fyrir börnin Leiktæki Veitingasala – pylsur, candyfloss o.fl. Kaffihús

Kl. 16:00 Dagskrá lýkur

sumardagurinn fyrstii grafarvogi

dagskra

Nánari upplýsingar um dagskrána er að finna á www.gufunes.is og www.rvk.is/midgardur

Sendibílstjóri getur bættvið sig vinnu fyrir ein-staklinga og fyrirtæki getgert föst verðtilboð. Upp-lýsingar í 696-0048 eða [email protected]

Íslandsmeistarar í ísknattleik í 4. flokki 2009. Lið Bjartnarins í Grafarvogi. Lið framtíðarinnar.

Á dögunum lauk Íslandsmeistara-móti 4. flokks í íshokkíi á Akureyrien í 4. flokki eru leikmenn sem eru áþrettánda og fjórtánda ári.

Skautafélagið Björninn í Grafar-vogi vann frábæran sigur og sýndimikla hæfni og samstöðu nú á loka-mótinu eins og reyndar í öllum leikj-um Íslandsmótsins í vetur. Þessi hóp-ur hefur æft af miklu kappi og getaþeirra og hæfni aukist með hverjum

leik í vetur og hefur þjálfari þeirra,Sergei Zak, náð frábærum árangrimeð drengina.

Sergei segir að auðvitað hafi veriðtekist á um ýmis atriði innan vallar-ins enda eðlilegt fyrir kraftmikladrengi á þessum aldri en krafturþeirra, karakter og vinnátta sem ein-kennir hópinn hefur skilað þeim frá-bærum árangri á mótinu og strák-arnir staðið saman innan sem utan

svellsins.Kjörorð Skautafélags Bjarnarins

er: ,,Meistaratitlar eru ekki unnirmeð einum viðburði, heldur meðáralöngum undirbúningi íþrótta-fólks sem einbeitir sér daglega aðreglum og aðferðum meistara.’’ Þess-um kjörorðum hafa nýbakaðir Ís-landsmeistarar svo sannarlega fylgteftir í vetur.

Björninn Íslandsmeistari

Handknattleiksdeild Fjölnis stóð fyrir móti hjá yngra ári kvenna í 5. fl. ádögunum. Áætlaður fjöldi þátttakenda var um 250 stúlkur í 24 liðum. Sigur-vegarar mótsins voru stúlkur frá Selfossi en þær unnu 4 af 5 leikjum sínum í1. deild.

Okkar stúlkur í Fjölni stóðu sig einnig vel en við áttum 2 lið á mótinu.Fjölnir-1 skipuðu stúlkur úr 5. fl. og Fjölnir-2 stúlkur úr 6. fl (bæði eldra ogyngra ár). Fjölnir-2 lenti í 3. sæti í sinni deild.

Mótsstjóri vill þakka öllum þeim sem gáfu tíma sinn við framkvæmd móts-ins og jafnframt óska þeim til hamingju sem tóku dómaraprófið á mótinu ogstóðu þau sig með prýði. Hæst ber þó að nefna Snædísi Bergmann leikmann í3.fl. en prófdómarinn og mótstjórinn voru mjög ánægðir með frammistöðuhennar og telja að hún eigi sér bjarta framtíð í dómgæslu ákveði hún að leggjahana fyrir sig.

Mikill uppbygging hefur verið í handboltanum hjá Fjölni síðastliðin ár oger það að þakka góðri stjórn og góðum leikmönnum sem allir eru Fjölnismenní húð og hár.

Stúlkurnar í Fjölni stóðu sig vel á Fjölnismótinu í handknattleik.

Gott hjá Fjölnisstúlkum

Íslandsmeistarar í karateKeppendur í Fjölni urðu Íslandsmeistarar í Kata á Íslandsmeistaramóti

barna og unglinga. Í Kata barna 11 ára varð Sigríður Þordís Pétursdóttir í 1.sæti. Í Kata 12 ára drengja varð Kristján Örn Kristjánsson, 1. sæti og í Kata 13ára stráka varð Magnús Valur Willemsson Verheul í 1. sæti. Þessir Íslands-meistarar úr Fjölni sjást á myndinni hér að ofan með verðlaun sín.

Page 19: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

FréttirGV21

Við tökum vel á móti þérOkkur í Íslandsbanka langar að fá þig í heimsókn og kynna fyrir þér þjónustu okkar. Við leggjum áherslu á að veita persónulega og góða þjónustu og hvetjum þig til að koma í heimsókn og ræða við ráðgjafa okkar.

Við látum verkin talaAð undanförnu höfum við kynnt lausnir og úrræði fyrir heimilin í landinu sem byggð hafa verið á samvinnu starfsfólks og viðskiptavina. Má þar nefna:

Greiðslujöfnun fyrir fólk með erlend húsnæðislán

Skilmálabreytingar á bílasamningum

Tímabundna niðurfellingu uppgreiðslugjalda lána

Einfaldar leiðir til að ná yfirsýn og tökum á fjármálum heimilisins

Fjármálafræðslu fyrir fermingarbörn

Fjármálafræðslu fyrir almenning í samvinnu við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík

Það er lítið mál að skiptaÞað er auðveldara en þú heldur að skipta um banka. Ráðgjafar okkar geta að fullu séð um yfirfærsluna og þeir tryggja að þú verðir fyrir sem minnstu raski við skiptin.

Komdu við í næsta útibúi eða fáðu nánari upplýsingar á islandsbanki.is eða hjá Þjónustuveri í síma 440 4000.

Velkomin í Íslandsbanka

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

09

-06

13

Framsóknarkonur í GrafarvogiÍ Grafarvogi búa margir góðir Framsóknarmenn og á framboðslistum

flokksins í Reykjavík fyrir væntanlegar Alþingiskosningar eru til að myndatvær konur í efstu sætum sem eru Grafarvogsbúar.

Áherslur framsóknarmanna fyrir þessar kosningar eru fyrst og fremsttengdar endurreisn heimila og fyrirtækja, uppbyggingu atvinnulífsins, vel-ferðarmálum og almennum lýðræðisbótum.

Hver er Fanný Gunnarsdóttir?Ég er kennari og starfandi námsráðgjafi. Ég er gift og á 23 ára son.Við höfum búið í Hamrahverfi í 20 ár og tel ég það mikil forréttindi að búa

hér í þessu góða hverfi. Á þessum tíma höfum við fjölskyldan eignast margaog góða vini í götunni. Áhugamál mín tengjast öll skóla- og uppeldismálum,jafnréttismálum, forvörnum, þjóðmálum og félagsmálum almennt. Ég erframsóknarmaður vegna þess að Framsóknarflokkurinn er miðjuflokkur semleggur áherslu á félagshyggju og öflugt velferðarkerfi, blandað hagkerfi ogvilja til samvinnu og jafnréttis. Grunngildi Framsóknar eru gildi skynsem-innar - vinna - vöxtur - velferð. Ég er í stjórnmálum til þess að leggja mitt aðmörkum í mennta-og uppeldismálum, velferðarmálum og jafnréttismálum.

Hver er Guðrún Valdimarsdóttir?Ég er hagfræðingur, eiginkona og móðir tveggja drengja. Ég bý í Folda-

hverfi en þangað fluttum við fyrir 5 árum síðan. Við fjölskyldan kunnum velvið okkur hér í Grafarvogi enda frábært fyrir börn að alast hér upp og góðtækifæri til útivistar. Öll mín áhugamál snúast um hestamennsku og útivistog við fjölskyldan verjum miklum tíma í hestana. En einnig eigum við góðarstundir með eldri syni okkar og félögum hans í Fjölni. Ég er í stjórn Foreldra-félags Foldaskóla og hef mikinn áhuga á að efla samstarf foreldra og skóla.Gildi Framsóknarflokksins eru skynsamleg, öfgalaus og mér að skapi. Ég vilvinna að bættu siðferði í stjórnmálum og í atvinnulífinu. Mennta -atvinnu -og heilbrigðismál eru mér einnig hugleikin.

Við Íslendingar stöndum frammifyrir tröllauknu verkefni. Það þarf aðbyggja upp samfélagið eftir kerfis-hrunin í banka- og efnahagslífinu íhaust. Vafalítið hafa öll heimili og at-vinnufyrirtæki í landinu, með ein-hverjum hætti, orðið fyrir áföllumvegna hrunsins og freista þess nú aðtakast á við breyttar aðstæður. Í þvíverkefni verður þjóðin öll að standasaman.

Horft um öxlMargir spyrja sig þeirrar eðlilegu

spurningar hvernig á því stendur aðeitt ríkasta samfélag í heimi gat á ör-skotsstundu orðið fyrir svo miklumbúsifjum að þáverandi forsætisráð-herra varaði við "þjóðargjaldþroti".Þar kemur vitanlega margt til. Hin al-þjóðlega fjármálakreppa á að sjálf-sögðu sinn þátt en aðstæður heimafyrir hafa magnað þau áhrif upp oglíklegast er að fyrr ensíðar hefði ofþenslan,útrásin og skuldsetn-ingin hrunið í hausinná okkur hvort eð var.

Afnám leikreglna áfjármálamarkaði,einkavæðing ríkis-banka, stærstu framkvæmdir Ís-landssögunnar á sama tíma, breyt-ingar á húsnæðislánamarkaði ogskattalækkanir til hátekjuhópa ogstóreignafólks átti allt sinn ríka þátt íað veikja undirstöður hagkerfisinsþótt allt liti vel út á yfirborðinu. Þjóð-arútgjöld höfðu vaxið yfir 10% á ári í3 ár samfellt og mun svo mikill vöxturvera sjaldséður í hinum vestrænaheimi og augljóst að hann gat ekkivarað til langframa. Langvarandihalli á viðskiptum við útlönd með til-heyrandi skuldasöfnun og vaxta-greiðslum hlaut líka að grafa undanefnahagslífinu.

Vinstrihreyfingin - grænt framboðhafði um árabil varað við þeim vá-boðum sem hrönnuðust upp í efna-hagslífinu en stjórnvöld skelltu

skollaeyrum við. Það virtist ekkiþjóna pólitískum hagsmunum, ogsennilega ekki viðskiptalegum held-ur, að hlusta á boðbera válegra tíð-inda. Þó grunaði engan að hruniðyrði svo algjört sem raun varð á og af-leiðingarnar svo víðtækar. Nú vitumvið betur.

Jákvæðar hliðarEn þótt hagvöxturinn og þenslan í

íslensku samfélagi væri ekki byggð ástyrkum efnahagslegum stoðum, erekki þar með sagt að það séu engin já-kvæð teikn á lofti. Um langt árabilhöfum við Íslendingar byggt uppsterkt velferðarkerfi og tryggt hverrikynslóð haldgóða menntun sem munreynast okkur afar dýrmætt nú þegará móti blæs. Góð og almenn heilbrigð-isþjónusta og traust net í félags- ogtryggingamálum er, og verðurað vera, einn af hornsteinum

samfélagsþjónustunnar.Íslenska þjóðin er ung í sam-

anburði við aðrar þjóðir í Evrópu ogvið erum vön að vinna mikið ogtakast á við margháttaðar hamfarir.Þess vegna eigum við að hafa allaburði til að vinna okkur út úr þeimefnahagslegu hamförum sem hafariðið yfir þjóðina, þótt ekki eigi eðamegi gera lítið úr því að næstu miss-eri verða erfið vegna fyrirsjáanlegssamdráttar á vinnumarkaði. En þráttfyrir miklar þrengingar eru líka mik-il tækifæri til fjölgunar starfa ánæstu árum. Vextir eiga að getalækkað hratt á næstu mánuðum ogþannig gefið fyrirtækjum aftur tæki-færi til arðbærra fjárfestinga, gengikrónunnar hefur sjaldan verið einshagstætt fyrir útflytjendur og inn-

lenda framleiðslu, auk þess sem háttmenntunarstig, miklar náttúruauð-lindir og duglegur og sveigjanlegurvinnukraftur er allt til staðar hér álandi. Vinstri græn telja að með fram-sækinni stefnumótun og með því aðskapa skilyrði og stuðla að fjöl-breyttri atvinnuuppbyggingu getiorðið til um 16-18 þúsund ný störf ánæsta kjörtímabili. Hugmyndir okk-ar eru nánar útfærðar og má lesa umþær á vefsíðunni www.vg.is(http://www.vg.is/frettir/eldri-frett-ir/nr/4075).

Vegur til framtíðarÍ alþingiskosningunum þann 25.

apríl munum við annars vegar geraupp við fortíðina og hins vegar veljaveg til framtíðar. Óheft markaðs-stefna og frjálshyggja liðinna ára hef-

ur reynst okkur Íslend-ingum dýrkeypt. End-

urreisn og uppbygg-ing samfélagsinsverður að byggja ánýjum grunni.

Vegurinn til fram-tíðar er vegur félags-legs réttlætis, jöfnuð-ar og almannahags-

muna. Vegur lýðræðis,kvenfrelsis og hófsemi.

Við þurfum að virkja landsmenn tilþátttöku í umræðum og ákvörðunumí stað þess að stjórnvöld geti í tíma ogótíma keyrt sína einstefnu án sam-ráðs. Trúnaður og heiðarleiki verðaað vísa veginn í öllu stjórnmálastarfi.

Nú ríður á að þjóðin standi samanum að byggja upp samfélagið á nýjanleik og velji til þess þá sem hún treyst-ir best til þeirra verka. Vinstrihreyf-ingin - grænt framboð er nú sem fyrrreiðubúin að leggja sitt af mörkum ogheitir því að bregðast þjóðinni ekki.Það hafa þegar of margir aðrir gert.

Höfundur skipar 2. sæti á listaVinstri grænna

í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Fanný Gunnarsdóttir - 4. sæti hjáB-lista í Reykjavík norður.

Guðrún Valdimarsdóttir í 3. sætihjá B-lista í Reykjavík suður.

Byggjum upp á nýjum grunni

Árni Þór Sigurðsson, í 2. sætiá lista VG í Reykjavíkurkjör-dæmi norður, skrifar:

Page 20: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

Fréttir GV22

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Töluverð ásókn hefur verið í þáráðgjöf sem Íslandsbanki veitir við-skiptavinum sínum um þessarmundir. Ólafur Ólafsson, útibústjóri,Brynjólfur Gíslason og Silja Guð-mundsdóttir, viðskiptastjórar, hjá Ís-landsbanka við Gullinbrú segja ljóstað heimili og fyrirtæki leiti í mjögsvo auknum mæli til starfsmannaútibúsins Þau segja að við núver-andi aðstæður er hlutverk bankansmikilvægara en nokkur sinni fyrr.

,,Markmið okkar í útibúinu viðGullinbrú er að veita íbúum í ná-grenninu og öðrum viðskiptavinumokkar góða þjónustu og ráðgjöf semauðveldar fólki að taka réttarákvarðanir á þessum óvissutímum",segir Ólafur. Hann segir bankannbjóða ýmis úrræði. ,,Helstu úrræðisem bankinn hefur verið að bjóðaeru m.a. fjármálaviðtöl sem stenduröllum viðskiptavinum bankans til

boða, greiðslujöfnun á erlendumhúsnæðislánum einstaklinga, skil-málabreytingar á bílasamningum ogtímabundin niðurfelling á upp-greiðslugjaldi lána.

Einstaklingar og fyrirtæki boð-in velkomin

Brynjólfur segir bankann einnighafa kynnt einfaldar leiðir til að fáyfirsýn og ná tökum á fjármálumheimilisins á heimasíðu sinni semþúsundir viðskiptavina nýti sér. Þáhafi bankinn boðið uppá fjármála-fræðsla fyrir almenning í samvinnuvið Opna háskólann í Háskólanum íReykjavík, þau námskeið hafi mælstafar vel fyrir.

Ólafur og Brynjólfur segjast hafagreint mikinn áhuga á þessum úr-ræðum og ráðgjöf almennt bæði hjáeinstaklingum og fyrirtækjum. Þeirsegja að Íslandsbanki vilji fá einstak-linga og forráðamenn fyrirtækja í

heimsókn í útibúið hvort heldur séum að ræða núverandi viðskiptavinieða aðra góða aðila til að fara yfir sínmál og þá möguleika sem í stöðunnieru til að lagfæra og tryggja ástandiðbetur í fjármálum viðkomandi.

Þeir leggja áherslu á að Íslands-banki sé hvergi nærri hættur aðkoma með og kynna fleiri lausnir ogúrræði fyrir heimili og fyrirtæki tilað takast á við erfiðari aðstæður

Umfram allt, segja þeir félagar, þáleggjum við áherslu á persónulegaog góða þjónustu og vilja þeir hvetjanágranna útibúsins í Grafarvogi,Grafarholti og Árbæ að koma í heim-sókn þegar þeim best hentar ogkynna sér útibúið og þjónustu þess.Við munum taka vel á móti öllum oggefa þeim þann tíma sem þarf til aðskoða aðstæður hvers og eins gaum-gæfilega.

Hér sjáum við Silju, Brynjólf og Ólaf ásamt ráðgjöfum í útibúinu við Gullinbrú, Kamilla, Laufey, Helga ogEinar.

Íslandsbanki tekurvel á móti þér

Þarft þú aðlosna við

köngulær? Sumarstarf GufunesbæjarÁ komandi sumri verða öll frístunda-

heimili Gufunesbæjar með starfsemi fyr-ir börn fædd 1999 - 2002 allan daginn fráskólaslitum fram til 10. júlí og aftur fráog með 10. - 21. ágúst. Þar á milli verðuropið í Tígrisbæ við Rimaskóla fyrir öllbörn í hverfinu.

Frístundaklúbburinn Höllin sem erfyrir 10 - 16 ára börn og unglinga með fötl-un verður starfræktur frá skólaslitumfram til 17. júlí og aftur frá 4. - 21. ágúst.

Allar upplýsingar um starfið er aðfinna á www.itr.is/sumar en skráning ferfram á www.rafraenreykjavik.is og erþátttaka skráð fyrir hverja viku. Skrán-ing í sumarstarf frístundaheimilannahófst 1. apríl s.l.. Við hvetjum foreldra tilað kynna sér tilboð frístundaheimilannaá sumarvefnum en einnig er hægt aðnálgast nánari upplýsingar um innihaldstarfsins hjá starfsfólki frístundaheimil-anna.

Í sumarstarfi frístundaheimilanna er

lögð mikil áhersla á hreyfingu og útivisten í hverri viku er unnið með ákveðiðþema til þess að auka fjölbreytni í við-fangsefnum.

Smíðavellir verða starfræktir á vegum

Gufunesbæjar við Foldaskóla og Engja-skóla frá 15. júní - 25. júlí og við Klébergs-skóla á Kjalarnesi frá 15. júní - 10. júlí.Skráning á vellina fer fram á staðnum ogþátttökugjald er kr. 600.

Page 21: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

FréttirGV23

Erfið ákvörðun fyrir 15 ára ungling.Er hægt að auðvelda val á námi eftir aðgrunnskóla lýkur? Úr vöndu er að ráða.Ég ætla að fjalla lítillega um nám semnemendur úr 10. bekk grunnskóla getavalið í Borgarholtsskóla, en námið hef-ur staðið nemendum til boða frá 1998.

MÁLMTÆKNIVAL Í BORGAR-HOLTSSKÓLA

Borgarholtsskóli tók til starfa haust-ið 1996. Þar eru m.a. kenndar málm? ogbíliðngreinar. Námið byggir á eininga-kerfi þar sem nemendur læra m.a.logsuðu og plötusmíði ásamt fleiri þátt-um samkvæmt námsskrá. Ef þú hefur íhyggju að kynnast iðngrein gefst þérkostur á að prófa.

Viltu prófa logsuðu, plötusmíði,rennismíði eða kynnast verkefnum ertengjast rafmagni. Það getur þú gertmeð grunnskólanámi og færð þanniginnsýn inn í verklega þætti iðnnáms.Þú kynnist nokkrum verkþáttum ertengjast málm? og bíliðngreinum?

Námið stendur yfir í eitt skólaár semer skipt í fjórar lotur. Þú kynnist fjórummismunandi kennslugreinum og færðtækifæri til þess að vera í framhalds-skóla einu sinni í viku 3 kennslustund-ir í senn. Þú byrjar að hausti t.d. ílogsuðu og ert þar 7skipti (21kennslu-stund) til að logsjóða. Næst byrjar þú íplötusmíði og tekur hún 7 skipti. Aðvori kynnist þú rennismíði og rafeinda-tækni. Kennarar með mikla reynslukoma að kennslunni. Ef þú stendur þigvel færð þú metið inn í námsferil þinnáfanga sem heitir MSG 172.

Fyrir hverja er málmtæknivalið?Bæði fyrir stráka og stelpur. Sam-

kvæmt reynslu hafa stelpur staðið sigmjög vel eins og strákarnir. Á síðastaskólaári voru 75 nemendur úr 12 grunn-skólum í náminu þar af voru 9 stelpur.Nemendur koma víða að t.d úr Grafar-vogi, Réttarholtsskóla, Árbæjarskóla,Klébergsskóla svo einhverjir séu nefnd-ir.

Hvaða búnaður er notaður?Kennslubúnaður er sá sami og notað-

ur er af öðrum nemendum skólans.Logsuðutæki eru sams konar og notuðeru á vinnumarkaði í dag svo dæmi sétekið. Rennibekkir eru t.d. með staf-rænum aflestri. Plötuvinnan er fram-kvæmd með hefðbundnum vélum ogverkfærum en í dag er ný beygjuvél og

plötusax á deildinni.LogsuðaFarið er í öryggisþætti er tengjast

logsuðu. Horft er á myndband þar semm.a. er sýnt hvað ber að varast oghvernig á að kveikja á logsuðutækjum.Eftir að því er lokið æfa nemendur sig íað kveikja á logsuðutækjum stilla log-ann og sjóða saman plötur. Einnig erkennd kveiking með kopar. Þegar nem-endur hafa náð tökum á því smíða þeir"tening" smíða skúlptúr úr járntein-um,búa til skál úr tveggja mm. efni, enhún er formuð í vökvapressu, Að loknunáminu ættu þeir að geta kveikt á tækj-um stillt vinnuþrýsting og verið með-vitaðir um öryggisþætti. Þeir hafaáunnið sér ákveðið forskot ef þeir hefjaiðnnám.

RennismíðiFarið er í öryggisþætti og kennd und-

irstöðuatriði í meðferð rennibekkja.Gerðar æfingar og smíðað samkvæmtteikningu. Nemendur smíða sam-kvæmt fyrirfram ákveðnum málum,stundum tekst það, stundum ekki enstefnt er að renna innan ákveðinna mál-vika. Það hefur verið unnið með stál ogmessing. Verkefni sem nemendursmíða er "kertastjaki" en það er sam-settur smíðahlutur. Einnig smíða þeirfiskirotara eða kertaslökkvara. Ef tímivinnst til fá nemendur kynningu á CNCtölvustýrðum vélum og þrívíddarfor-riti, t.d. PTC.

PlötuvinnaFarið er í öryggisþætti og kennd

notkun véla og verkfæra er tengjastplötuvinnu. Unnið er með ál 1,5 mm ogsmíðaður verkfærakassi samkvæmtteikningu. Gerður er útflatningur oghann beygður þannig að úr verður verk-færakassi. Hann er draghnoðaður sam-an. Ef tími vinnst til smíða nemendurkökubakka úr ryðfríu stáli. Í plötuvinn-unni fá nemendur undirbúning semnýtist þeim vel fyrir iðnnám en ereinnig gott vegarnesti til að byggja ávarðandi grunn fyrir smiði í þunn-plötuvinnu.

RafmagnsfræðiFarið er í öryggisþætti er tengjast

lóðningu. Kennd meðferð lóðstöðvar.Útskýrð virkni rafeindahluta s.s. rofa.Sett er saman rafrás samkvæmt teikn-ingu og lóðaðir íhlutir ljósadíóða, við-nám, rofi og festing fyrir rafhlöðu. Raf-rás prófuð og látin virka. Utanum rás-ina er smíðuð umgjörð. Nemendurkynnast formhönnun með akrilplast. Eftími vinnst til fá nemendur kynningu áforriti sem tengist rafmagni, og CNCtölvustýrðri beygjuvél.

Ég hef gert smá yfirlit yfir verkþætt-ina sem eru kenndir næsta skólaár. Þaðfylgja með myndir af verkefnum ognemendum. Ég vona að þið séuð nokk-uð nær um námið en gott er einnig aðtala við þá sem hafa komið til okkar. Áeftirfarandi slóð er vefsíða þar semhægt er að skoða nánar innihald náms-ins, www.bhs.is/egill og muna eftir aðvelja ,,grunnskóli’’.

Egill Þór Magnússon

Aukinn áhugi er hjá unga fólkinu fyr-ir verknámi og þeim miklu möguleikumsem þar er að finna. Borgarholtsskóli ereinn glæsilegasti verkmenntaskólilandsins í öllum greinum málmiðna. Að-staða þar er til fyrirmyndar til að læragrundvallaratriði handverksins og allttil flókinna tölvustýrðra véla undirhandleiðslu færustu kennara.

Undanfarnar vikur hafa farið fram ávegum Félags blikksmiðjueigenda ogSamtaka iðnaðarins kynningar í efstubekkjum grunnskóla á kostum þess aðhefja nám í málmiðnum eftir að námi ígrunnskóla lýkur. Undirtektir hafa ver-ið mjög góðar og nægir að nefna fjöl-menna kynningu sem fram fór í Rima-skóla nýlega.

Ungur maður segir frá Kynningin hófst með því að ungur

maður, sem stóð fyrir nokkrum árumframmi fyrir spurningunni hvar hannætti að halda áfram námi eftir að grunn-skólanum lauk, sagði frá hvaða leiðhann valdi. Frásögn hans hefur veriðfest á myndband sem nemendum er sýnden þar greinir frá því að hann hafi þástrax ákveðið að læra blikksmíði. Leiðirsíðan áhorfendur inn í skólann og sýnirþar nemendur að verki í grunndeildmálmiðna þar sem þeir læra að hand-leika efni, verkfæri og einfaldari vélar.Auk þess stunda þeir bóklegt nám sam-kvæmt námskrá og fara því strax aðblanda saman bóklegu og verklegunámi. Síðan sýnir pilturinn það sem tek-ur við á 5. og 6. önn í blikksmíði, en þarlæra nemendur á flókin tölvustýrð tæki

og að æfa sig að smíða fyrir sveinsprófið.Að því búnu er honum fylgt út á verk-stæðið þar sem hann stundaði þannhluta námsins sem fram fer á vinnustað.Þar kynnir hann viðfangsefni blikk-smiðjunnar og síðan er farið á bygginga-staði og sýnd verkefni blikksmiða þar.

Ungi maðurinn leggur áherslu í lokmyndarinnar á að eftir þessi fjögur áreru honum allar götu greiðar; hann getiunnið í sínu fagi með öll réttindi eðahaldið áfram námi eins og hann gerðiþví hann er nú nemandi í Háskólanum íReykjavík og stefnir á að verða tækni-fræðingur. Hver veit nema hann endisem verkfræðingur því nú eru engarblindgötur fyrir þá sem velja að hefjaþessa vegferð með iðnnámi.

Áhugavert fyrir stúlkur jafnt sem piltaEins og í öðrum skólum þar sem þessi

námskynning hefur farið fram spurðunemendur Rimaskóla margs og þeimsvarað fljótt og vel. Lögð var áhersla á aðungt fólk í Grafarvogi væri í óskastöðumeð því að hafa í næsta nágrenni svofullkominn verkmenntaskóla sem Borg-arhólsskóli er. Vakin var sérstök athyglistúlkna á að nám í grunndeild málmiðnaværi ekki síður vænlegur kostur fyrirþær. Blikksmíði er mjög þrifaleg vinnaog lítið um líkamlegt erfiði enda umdæmigerða tæknigrein að ræða þar semvélar og tæki létta störfin og gera þauauk þess skemmtileg. Með því að fara ígrunndeild málmiðna, sem tekur tvo vet-ur, eru þær og þeir sem það gera vel und-ir búin að læra hönnun og slíkar grein-

ar eða jafnvel arkitektúr því allt byggistá að læra að meðhöndla efni, smíða ogsjá eitthvað verða til sem gagn er að.Þetta gæti því verið mjög notadrjúgurtími enda þótt síðan séu farnar aðrarleiðir í námi og starfi.

Atvinnugrein framtíðarinnarVert er að vekja athygli á því að í

þeirri kreppu sem nú ríður yfir hafa fyr-irtæki í málmiðnaði ekki lent með samahætti og margar aðrar greinar í verk-

efnaskorti og uppsögnum. Þvert á mótihafa víðast hvar verið næg verkefni ogskortur á málmiðnaðarmönnum er við-varandi. Því skiptir miklu að fleiri læritil greina innan málm- og véltæknigrein-

arinnar sem sannarlega eru tæknigrein-ar framtíðarinnar með endalausa mögu-leika. Ingólfur Sverrisson

Nemandi í rafeindatækni.

Nemandi í rennismíði.

Nemendur í logsuðu.

Nemendur í logsuðu.

Skúlpturar unnir í logsuðu.

Nemendur í Rimaskóla hlustuðu áhugasamir á mál fulltrúa frá Samtökum Iðnaðarins. GV-mynd PS

Þegar grunnskóla er lokið,hvaða nám á ég að velja?

Iðnnám í Borgó er vænlegur kostur

Page 22: Grafarvogsbladid 4.tbl 2009

GÖNGUM HREINT TIL VERKSSJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN

Lækkum greiðslubyrðihúsnæðislána um 50%

Stöndum vörð um heimilinOkkar leið er skýr og einföld. Við viljum að þau fjölmörgu heimili sem eiga í vanda vegna þungrar greiðslubyrði eigi kost á að lækka hana um allt að helming á mánuði í þrjú ár og framlengja lánstímann á móti. Með þessu geta flestir íbúðareigendur komist yfir erfiðasta hjallann.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,varaformaður Sjálfstæðisflokksins.