Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

11
FRAMTÍÐARSÝN - STJÓRNUN VILLTRA DÝRASTOFNA RÁÐSTEFNAN: RANNSÓKNIR OG STJÓRNUN Á VEIÐUM ÚR VILLTUM DÝRASTOFNUM Jón Geir Pétursson Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Grand Hótel 21. mars 2013

description

Erindi Jóns Geirs Péturssonar, skrifstofustjóra skrifstofu langæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu flutti á ráðstefnu SKOTVÍS í samstarfi við UST, fimmtudaginn 21. mars 2013, Grand Hotel, Reykjavík

Transcript of Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Page 1: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

FRAMTÍÐARSÝN - STJÓRNUN VILLTRA DÝRASTOFNA

RÁÐSTEFNAN: RANNSÓKNIR OG STJÓRNUN Á VEIÐUM ÚR VILLTUM DÝRASTOFNUM

Jón Geir PéturssonUmhverfis- og auðlindaráðuneytið Grand Hótel 21. mars 2013

Page 2: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Áherslur• Umhverfis og auðlindaráðuneyti (UAR)• Mikilvægt að hafa yfirsýn yfir náttúruauðlindir landsins• Leitast við að samræma meðferð þeirra• Stjórn veiða hinna ýmsu tegunda byggir á sömu

grunnhugsun (ss. þorskur, lax, rjúpa, hreindýr osfrv) þó eðli tegunda sé mjög ólíkt

• Sjálfbær nýting leiðarljós • Að vinna sjálfbærniviðmið fyrir nýtingu auðlinda er

skilgreint verkefni UAR.• Á vel við að ræða hér í dag.

Page 3: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

VIÐFANGSEFNIStjórnun nýtingar á villtum dýrastofnumHvernig tryggjum við sjálfbæra nýtingu?

• Sömu sjónarmið eiga við um stjórn nýtingar flestra villtra dýrastofna.

• Grundvöllur skilvirkar veiðistjórnunar

3

RannsóknirVöktuná stöðu/eðli auðlinda

Sjálfbærni-viðmiðvegna nýtingar

Stjórnkerfinýtingar .

Verðmæta-sköpun/Veiði

Page 4: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Hvernig stöndum við með okkar helstu veiðistofna sem hér eru til umræðu?

• Hreindýr• Fuglar

• Rjúpur• Grágæs• Heiðagæs• Svartfuglar• Endur• Ofl.

Page 5: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

1. Rannsóknir og vöktun

Grunnforsenda allrar veiðistjórnunar.

Vitum við nóg um helstu veiðstofna?Er skilvirk vöktun á þeim?

5

RannsóknirVöktuná stöðu/eðli auðlinda

Sjálfbærni-viðmiðvegna nýtingar

Stjórnkerfinýtingar .

Verðmæta-sköpun/Veiði

Page 6: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

2. Sjálfbærniviðmið

Setning þeirra byggir á rannsóknum og vöktun. Endurskoðast eftir því sem þekkingu fleytir fram.

Er nægt undirlag til að setja þau?

6

RannsóknirVöktuná stöðu/eðli auðlinda

Sjálfbærni-viðmiðvegna nýtingar

Stjórnkerfinýtingar .

Verðmæta-sköpun/Veiði

Page 7: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

3. Stjórnkerfi nýtingar

Sett upp til að stýra veiði á því magni sem er skilgreint með sjálfbærniviðmiðunum.

Eru okkar veiðistjórnunarkerfi fyrir einstakar tegundir skilvirk?

7

RannsóknirVöktuná stöðu/eðli auðlinda

Sjálfbærni-viðmiðvegna nýtingar

Stjórnkerfinýtingar .

Verðmæta-sköpun/Veiði

Page 8: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Gangvirki stjórnkerfisins

Lög, reglur og venjur

Hagsmunaðilar og þeirra ákvarðanirstjórnsýsla, vísindi,veiðimenn, félagasamtök,landeigendur ofl.

Eiginleikar auðlindar/tegund

SamspilÚtkoma –sjálfbær nýting!eða ofveiði!

Page 9: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

4. Sjálfbær veiði

Veiðimenn vilja almennt stunda sjálfbærar veiðar úr heilbrigðum og sterkum veiðistofnum, með vissu um réttindi sín og skyldur.

Þá verður þessi ferill allur að virka sem best.

9

RannsóknirVöktuná stöðu/eðli auðlinda

Sjálfbærni-viðmiðvegna nýtingar

Stjórnkerfinýtingar .

Verðmæta-sköpun/Veiði

Page 10: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Margt gott en einnig margar áskoranir

• Efla rannsóknir á helstu stofnum• Nákvæmari vöktun

• Þannig getum við fengið betri sjálfbærniviðmið

• Stjórnkerfi nýtingar – skila veiðistjórnunarkerfin því sem þeim er ætlað að gera• Sóknardagar td. rjúpa• Kvóti td. hreindýr• Veiðitímabil td. gæsir

Page 11: Framtíðarsýn umhverfis- og auðlindaráðuneytis - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna

Takk fyrir