Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og...

33
1 KJARASAMNINGUR Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar Gildistími 1. maí 2011 til 31. mars 2014 Click to buy NOW! P D F - X C h a n g e w w w . d o c u - t r a c k . c o m Click to buy NOW! P D F - X C h a n g e w w w . d o c u - t r a c k . c o m

Transcript of Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og...

Page 1: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

1

KJARASAMNINGUR

Fræðagarðs

og

Launanefndar Þjóðkirkjunnar

Gildistími 1. maí 2011 til 31. mars 2014

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 2: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 2

Gildissvið

Samningur þessi tekur annars vegar til starfsmanna hjá Þjóðkirkjunni sem eru fullgildir félagar íFræðagarði og eru þeir nefndir félagsmenn í samningi þessum og hins vegar þeirra sókna semLaunanefnd Þjóðkirkjunnar hefur samningsumboð fyrir. Samningur þessi gildir frá 1. maí 2011 til31. mars 2014 og fellur þá út gildi án sérstakrar uppsagnar.

EFNISYFIRLIT

Gildissvið ................................................................................................................................................................ 2

1. Kaup .............................................................................................................................................................. 3

2. Vinnutími ....................................................................................................................................................... 7

3. Matar- og kaffitímar, fæði og mötuneyti ................................................................................................... 11

4. Orlof ............................................................................................................................................................ 13

5. Ferðir og gisting......................................................................................................................................... 15

6. Aðbúnaður og hollustuhættir ..................................................................................................................... 17

7. Tryggingar .................................................................................................................................................. 18

8. Vinnuföt ....................................................................................................................................................... 21

9. Vinnuslys, slysatryggingar, atvinnusjúkdómar og greiðsla launa í slysa- og veikindatilfellum ........... 22

10. Menntun og handleiðsla............................................................................................................................. 24

11. Fæðingarorlof............................................................................................................................................. 25

12. Um sjúkrasjóð, orlofssjóð, starfsmenntunarsjóð, VIRK og félagsgjöld ................................................. 26

13. Lífeyrissjóðir............................................................................................................................................... 27

14. Um uppsagnarfrest og endurráðning........................................................................................................ 28

15. Um trúnaðarmenn ...................................................................................................................................... 29

16. Meðferð ágreiningsmála og samráðnefnd ................................................................................................ 30

17. Gildistími .................................................................................................................................................... 31

Fylgiskjal 1: Launatöflur ..................................................................................................................................... 32

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 3: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3

1. Kaup

1.1 Mánaðarlaun

1.1.1 Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir fullu starfi, skulu frá 1. júní 2011 greidd samkvæmteftirfarandi launatöflu:

Lfl. 0 1 2 3 4 5 6 7 801 245.280 250.871 256.463 262.054 267.646 273.237 278.827 284.419 290.01002 257.361 263.305 269.251 275.199 281.151 287.104 293.059 299.017 304.97603 269.197 275.439 281.685 287.931 294.180 300.433 306.687 312.944 319.20304 281.629 288.184 294.741 301.302 307.865 314.431 321.000 327.570 334.14405 294.682 301.566 308.455 315.344 322.236 329.131 336.029 342.929 349.83306 308.393 315.622 322.854 330.090 337.328 344.569 351.813 359.060 366.31107 322.790 330.384 337.978 345.578 353.178 360.783 368.390 376.000 383.61408 337.911 345.884 353.862 361.841 369.823 377.809 385.799 393.790 401.78509 353.791 362.165 370.541 378.921 387.304 395.692 404.080 412.474 420.87110 370.467 379.260 388.059 396.858 405.662 414.469 423.282 432.096 440.91311 387.981 397.216 406.455 415.696 424.942 434.192 443.446 452.703 461.96412 406.374 416.073 425.775 435.481 445.191 454.906 464.622 474.344 484.06913 425.691 435.877 446.066 456.258 466.455 476.657 486.861 497.071 507.28414 445.977 456.674 467.373 478.077 488.787 499.500 510.218 520.938 531.66515 467.280 478.515 489.751 500.993 512.240 523.491 534.745 546.005 557.27016 489.654 501.451 513.253 525.059 536.869 548.685 560.505 572.330 584.16017 513.151 525.540 537.933 550.332 562.735 575.144 587.558 599.976 612.39918 537.826 550.836 563.853 576.873 589.900 602.931 615.967 629.009 642.05519 563.764 577.440 591.121 604.807 618.499 632.196 645.899 659.607 673.32020 591.005 605.366 619.734 634.107 648.487 662.871 677.262 691.658 706.06021 619.612 634.696 649.786 664.881 679.983 695.091 710.204 725.324 740.44922 649.656 665.496 681.343 697.197 713.056 728.922 744.793 760.671 776.556

Launatöflur hækka á samningstíma sem hér segir:1. mars 2012: 3,5%1. mars 2013: 3,25%

Sjá nánar fylgiskjal 1 með samningi þessum.

1.1.2 Þegar unninn er 8 stunda vinnudagur reglubundið, reiknast brot úr mánaðarlaunumþannig að deilt er með 21,67 í mánaðarlaunin og margfaldað með fjölda almanaksdagaannarra en laugardaga og sunnudaga frá upphafi eða til loka starfstíma.

1.2 Eingreiðsla

1.2.1 Við samþykkt kjarasamnings greiðist sérstök eingreiðsla kr. 50.000,- hverjum starfsmanni ífullu starfi sem er við störf í mars 2011 – apríl 2011. Þeir sem eru í hlutastarfi og/eða hafastarfað skemur skulu fá hlutfallslega greiðslu.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 4: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 4

1.2.2 Starfsmenn sem eru við störf þann 1. janúar 2014 fá greidda sérstaka eingreiðslu, kr.38.000,- miðað við fullt starf. Starfsmenn í hlutastarfi fá greitt hlutfallslega miðað viðstarfshlutfall 1. janúar 2014.

1.3 Röðun starfa

1.3.1 Við ákvörðun um röðun starfa í launaflokka skulu fyrst og fremst metin þau verkefni ogskyldur sem í starfinu felast auk þeirrar færni (kunnáttustig/sérhæfing) sem þarf til að getainnt starfið af hendi.

1.3.1.1 Grunnröðun æskulýðsfulltrúa með 90 eininga háskólanám: lfl. 09Grunnröðun djákna með 90 eininga háskólanám og vígslu sem djákni: lfl. 10Grunnröðun djákna með 120 eininga háskólanám og vígslu sem djákni: lfl. 11

1.3.2 Meta skal menntun og starfsreynslu sem álag á launaflokka. Slíkt álag skal háð endurmati.Meta má vægi álags beggja þátta til hækkunar um allt að 8 álagsþrep samanlagt afviðkomandi launaflokki.

Starfsmaður sem hefur áunnið sér hækkun, vegna persónubundinna þátta s.s. menntun ogstarfsreynslu, ofan á grunnlaunatölu launaflokks sem er umfram 8 álagsþrep færist í næstulaunatölu í næsta launaflokki fyrir ofan.

1.3.2.1 Í störfum æskulýðsfulltrúa og djákna er gerð krafa um formlega menntun á háskólastigi ernýtist í starfi. Greiða skal 1 álagsþrepfyrir hverjar 15 háskólaeiningar umfram 90 einingar.Forsenda mats á námi er sú að 15 einingar fram yfir 90 eininga háskólanám séu aldreitvítaldar og menntunin nýtist í starfi.

1.3.2.2 Starfsreynsla er skilgreind sem samanlögð vinna starfsmanns innan þjóðkirkjunnar eða viðsambærileg störf. Starfsreynsla er metin til launahækkunar með eftirfarandi hætti:Eftir 1 ár í starfi : 1 álagsþrepEftir 3 ár í starfi: 1 álagsþrepEftir 5 ár í starfi: 1 álagsþrep

1.3.2.2 Við gildistöku samnings er tryggt að enginn félagsmaður lækkar í launum.

1.4 Ráðning

1.4.1 Sé starfsmaður ráðinn til lengri tíma en eins mánaðar skal eigi síðar en tveim mánuðum eftirað starf hefst, gerður skriflegur ráðningarsamningur eða ráðning staðfest skriflega, þar semlaun og önnur ráðningarkjör eru tilgreind.

1.4.2 Breytingar á ráðningarkjörum umfram það sem leiðir af lögum eða kjarasamningum skalstaðfesta með sama hætti eigi síðar en mánuði eftir að þær koma til framkvæmda.

1.4.3 Upplýsingaskylda vinnuveitanda - Í ráðningarsamningi eða skriflegri staðfestinguráðningar, þ.e. ráðningarbréfi, skal a.m.k. eftirfarandi koma fram:

Deili á aðilum þ.m.t. kennitölur.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 5: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 5

Vinnustaður og heimilisfang vinnuveitanda. Sé ekki um fastan vinnustað að ræða,eða stað þar sem vinnan fer jafnaðarlega fram, skal koma fram að starfsmaður séráðinn á mismunandi vinnustöðum.Titill, staða, eðli eða tegund starfs sem starfsmaður er ráðinn í eða stutt útlistun eðalýsing á starfinu.Fyrsti starfsdagur.Lengd ráðningar sé hún tímabundin.Orlofsréttur.Uppsagnarfrestur af hálfu vinnuveitanda og starfsmanns.Mánaðar- eða vikulaun, t.d. með tilvísun til launataxta, mánaðarlaun sem yfirvinnaer reiknuð af, aðrar greiðslur eða hlunnindi svo og greiðslutímabil.Lengd venjulegs vinnudags eða vinnuviku.Lífeyrissjóður.Tilvísun til gildandi kjarasamnings og hlutaðeigandi stéttarfélags.Upplýsingar samkvæmt 6. - 9. tl. má gefa með tilvísun til kjarasamninga.

1.4.4 Um tímabundnar ráðningar fer skv. lögun nr. 139/2003 um tímabundna ráðningustarfsmanna.

1.5 Starfsmannasamtal og launaviðtal

1.5.1 Framangreind mánaðarlaun eru lágmarkslaun. Við ákvörðun launa milli vinnuveitanda ogstarfsmanns, skulu laun endurspegla vinnuframlag, hæfni, menntun og færni viðkomandistarfsmanns svo og innihald starfsins og þá ábyrgð sem starfinu fylgir. Gæta skal ákvæðajafnréttislaga við launaákvarðanir.

1.5.2 Starfsmaður á rétt á starfsmannasamtali við yfirmann einu sinni á ári um störf sín. Íframhaldi af starfsmannasamtali á starfsmaður rétt á launaviðtali um hugsanlega breytingu ástarfskjörum. Leitast skal við að niðurstaða viðtalsins liggi fyrir innan mánaðar. Að öðruleyti byggja launakjör félagsmanna sem samningur þessi nær til á því sem um semst ámarkaði.

1.6 Tímakaup í dagvinnu

1.6.1 Tímavinnukaup í hverjum launaflokki er 0,615% af mánaðarlaunum starfsmanns, sbr. gr.1.2.

1.7 Tímakaup í yfirvinnu

1.7.1 Yfirvinna er greidd með tímakaupi. Tímakaup fyrir yfirvinnu í hverjum launaflokki er1,0385% af mánaðarlaunum, sbr. gr. 1.2. Heimilt er að semja sérstaklega um fasta þóknunfyrir yfirvinnu.

1.8 Tímakaup á stórhátíðum

1.8.1 Öll vinna sem unnin er á stórhátíðum, sbr. gr. 2.5 greiðist með tímakaupi sem nemur1,375% af föstum mánaðarlaunum sbr. gr. 1.2.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 6: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 6

1.9 Persónuuppbót í desember

1.9.1 Persónuuppbót árið verður sem hér segir:Á árinu 2011 kr. 54.000Á árinu 2012 kr. 56.000Á árinu 2013 kr. 58.000

Starfsmaður sem er við störf í fyrstu viku nóvembermánaðar skal fá greidda persónuuppbót1. desember ár hvert miðað við fullt starf timabilið 1. janúar til 31. október. Persónuupbót erföst krónutala og tekur ekki hækkunum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamningsins. Áuppbótina reiknast ekki orlofsfé. Hafi starfsmaðurinn gengt hlutastarfi eða unnið hluta úrári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall á framangreindu tímabili.

Á sama hátt skal einnig starfsmaður sem látið hefur af starfi en starfað hefur samfellt ía.m.k. 3 mánuði (13 vikur) á árinu, fá greidda uppbót í desember, miðað við starfstíma ogstarfshlutfall. Sama gildir þótt starfsmaður sé frá störfum vegna veikinda eftir aðgreiðsluskyldu stofnunar lýkur eða í allt að 6 mánuði vegna fæðingarorlofs.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 7: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 7

2. Vinnutími

2.1 Almennt

2.1.1 Vinnuvika starfsmanna í fullu starfi skal vera 40 stundir nema um skemmri vinnutíma sésérstaklega samið. Heimilt er að haga vinnu með öðrum hætti en í kafla þessum greinir meðsamkomulagi starfsmanna og forráðamanna stofnunar og með skriflegu samþykkisamningsaðila.

2.1.2 Heimilt er að haga vinnu með öðrum hætti en í kafla þessum greinir með samkomulagistarfsmanna og forráðamanna stofnunar og með skriflegu samþykki samningsaðila. Sömuaðilum er á sama hátt heimilt a semja um rýmkun dagivnnutíma á vikrum dögum, umframþau tímamörk sem um getur í gr. 2.2.

2.1.3 Vinnutími starfsmanna skal vera samfelldur eftir því sem við verður komið.

2.1.4 Frídagar

2.1.4.1 Almennir frídagar eru laugardagar og sunnudagar.

2.1.4.2 Nýársdagur, skírdagur, föstudagurinn langi, laugardagur fyrir páska, páskadagur, annar ípáskum, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, uppstigningardagur, hvítasunnudagur, annar íhvítasunnu, 17. júní, frídagur verslunarmanna, aðfangadagur eftir kl. 12:00, jóladagur, annarí jólum, gamlársdagur eftir kl. 12:00.

2.1.4.3 Nýársdagur, föstudagurinn langi, páskadagur, hvítasunnudagur, 17. júní, jóladagur og eftirkl. 12:00 á aðfangadag og gamlársdag.

2.2 Dagvinna

2.2.1 Dagvinna starfsmanns er 40 stundir á viku sem unnar eru frá mánudegi til föstudags átímabilinu frá kl. 08:00 - kl. 17.00.

Þó skal heimilt að hafa vinnutíma óreglulegan enda séu vinnulotur aldrei fleiri en 2 ásólarhring og aldrei skemmri en 4 klst.

2.3 Yfirvinna

2.3.1 Yfirvinna telst hver sú vinna sem fer fram utan tilskilins daglegs vinnutíma eða vaktarstarfsmanns svo og vinna sem innt er af hendi umfram vikulega vinnutímaskyldu þótt ádagvinnutímabili sé.

2.3.2 Öll vinna sem unnin er á sérstökum frídögum sbr. gr. 2.1.4.2 greiðist sem yfirvinna skv.undirkafla 1.5.

2.3.3 Þegar starfsmaður er kallaður til vinnu sem ekki er í beinu framhaldi af vinnutíma skal greittfyrir slíkt útkall minnst 4 klst. í yfirvinnu nema reglulegur vinnutími hans hefjist innantveggja klst. en þá skal greitt þar til reglulegur vinnutími hefst.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 8: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 8

2.3.4 Útborgun launa skal fara fram mánaðarlega fyrsta virka dag eftir að mánuði þeim lýkur semlaun eru greidd fyrir.

Starfsmaður skal fá launaseðil við hverja útborgun þar sem greiðslan er sundurliðuð, svosem í dagvinnu og yfirvinnu og unnar stundir í yfirvinnu greindar. Einnig verði allurfrádráttur sundurliðaður.

Öll yfirvinna skal greidd eftir á fyrir hvern mánuð eða hverja þrjátíu daga og komi tilútborgunar eigi síðar en 15 dögum eftir síðasta dag reikningstímabilsins. Sama gildir umgreiðslu fyrir yfirvinnu á veikindatímabili.

2.3.5 Heimilt er starfsmanni, með samkomulagi við vinnuveitanda, að safna allt að 5 frídögum áári vegna yfirvinnu, á þann hátt að yfirvinnutímar komi til uppsöfnunar en yfirvinnuálagiðer greitt við næstu reglulegu útborgun.

Yfirvinnuálagið er 44,44% af yfirvinnutímakaupi starfsmanns. Það svarar til 1,8dagvinnustund fyrir hverja unna yfirvinnustund.

2.4 Hvíldartími

2.4.1 Hvað varðar gildissvið, hvíldartíma, vinnuhlé og fleira vísast til samnings ASÍ, BHM,BSRB og KÍ og samninganefndar ríkisins, Reykjavíkurborgar og Launanefndarsveitarfélaga frá 23. janúar 1997, um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma, sem fylgirkjarasamningi þessum sem fylgiskjal og telst hluti hans.Í þessu sambandi vísast jafnframt til leiðbeininga samráðsnefndar um skipulag vinnutíma,dags. 16. febrúar 2001. Samráðsnefnd þessi er skipuð samkvæmt 14. gr. framangreindssamnings og er henni jafnframt falið að fjalla um ágreiningsmál sem upp kunna að komavegna þeirra málefna sem þar er fjallað um.

2.4.2 Vinnutíma skal haga þannig að á 24 stunda tímabili, reiknað frá skipulögðu/venjubundnuupphafi vinnudags starfsmanns, fái starfsmaður a.m.k. 11 klst. samfellda hvíld. Verði þvívið komið, skal dagleg hvíld ná til tímabilsins frá kl. 23:00 til 06:00.Óheimilt er að skipuleggja vinnu þannig að vinnutími á 24 klst. tímabili fari umfram 13 klst.Skipulagt eða venjubundið upphaf vinnudags – skýring: Sé skipulagt upphaf vinnudags t.d.kl. 8:00, skal miða við það tímamark. Hafi starfsmaður á hinn bóginn fastan vinnutíma semhefst t.d. kl. 20:00, skal sólarhringurinn miðaður við það tímamark. Í vaktavinnu er eðlilegtað miða upphaf vinnudags við merktan vinnudag á vaktskrá/varðskrá. Sé ekki um merktanvinnudag að ræða, t.d. aukavakt í vaktafríi, miðast upphafið við tímamörk síðasta merktavinnudags.

Starfsmaður á rétt á a.m.k. 15 mínútna hléi ef daglegur vinnutími hans er lengri en 6 klst.Kaffi- og matarhlé teljast hlé í þessu sambandi.

2.4.3 Frávik frá daglegri lágmarkshvíld

2.4.3.1 Á skipulegum vaktaskiptum er heimilt að stytta samfellda lágmarkshvíld starfsmanna í alltað 8 klst. Þetta á t.d. við þegar starfsmaður skiptir af morgunvakt yfir á næturvaktsamkvæmt skipulagi vaktskrár.Fráviksheimild þessi frá 11 klst. lágmarkshvíld á hins vegar ekki við þegar starfsmaðurlýkur yfirvinnu og fer yfir á reglubundna vakt og öfugt.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 9: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 9

Þar sem hér er um frávik frá meginreglunni um 11 klst. samfellda hvíld að ræða, verður aðgera þá kröfu til vaktkerfis að það sé skipulagt þannig að skipti milli mismunandi tegundavakta séu sem sjaldnast á vaktahring og að jafnaði reyni ekki á frávik þetta oftar en einusinni í viku. Vinnan skal því skipulögð með sem jöfnustum hætti.

2.4.3.2 Við sérstakar aðstæður er heimilt að stytta samfellda lágmarkshvíld í allt að 8 klst. og lengjavinnulotu í allt að 16 klst., þ.e.a.s. við ófyrirsjáanleg atvik þegar bjarga þarf verðmætum.Ennfremur þegar almannaheill krefst þess og/eða halda þarf uppi nauðsynlegri heilbrigðis-eða öryggisþjónustu.

Sé heimildum til frávika frá daglegum hvíldartíma samkvæmt þessum lið beitt, skalstarfsmaður fá samsvarandi hvíld í staðinn. Í beinu framhaldi af slíkri vinnulotu skal veitastarfsmanni 11 klst. hvíld á óskertum launum sem hann annars hefði fengið.

2.4.3.3 Ef truflun verður á starfsemi vegna ytri aðstæðna, svo sem vegna veðurs eða annarranáttúruafla, slysa, orkuskorts, bilana í vélum eða öðrum búnaði eða annarra slíkraófyrirséðra atvika, má víkja frá ákvæðum um daglega lágmarkshvíld að því marki semnauðsynlegt er til að koma í veg fyrir verulegt tjón þar til regluleg starfsemi hefur komist áað nýju.Um er að ræða tilvik sem ekki verða séð fyrir. Rétt er að kalla annan starfsmann til vinnu tilað leysa þann starfsmann af sem ekki hefur náð tilskilinni hvíld, sé þess nokkur kostur.

2.4.4 Á hverju 7 daga tímabili skal starfsmaður fá a.m.k. einn vikulegan hvíldardag sem tengistbeint daglegum hvíldartíma og skal við það miðað að vikan hefjist á mánudegi. Starfsmaðurá þannig að fá 35 klst. samfellda hvíld einu sinni í viku.Að svo miklu leyti sem því verður við komið, skal vikulegur hvíldardagur vera á sunnudegiog starfsmaður fá frí á þeim degi. Þó má stofnun með samkomulagi við starfsmenn sínafresta vikulegum hvíldardegi þar sem sérstakar ástæður gera slík frávik nauðsynleg, þannigað í stað vikulegs hvíldardags komi tveir samfelldir hvíldardagar á hverjum tveimur vikum.Sé sérstök þörf á að skipuleggja vinnu þannig að vikulegum hvíldardegi sé frestað, skalhaga töku hvíldardaga þannig að teknir séu tveir hvíldardagar saman.

2.4.5 Almenn skilyrði frítökuréttar. Hafi stjórnandi metið það svo að brýn nauðsyn sé til aðstarfsmaður mæti til vinnu áður en 11 klst. lágmarkshvíld er náð, skapast frítökuréttur, 1 ½klst. (í dagvinnu) fyrir hverja klukkustund sem hvíldin skerðist. Ávinnsla frítökuréttareinskorðast ekki við heilar stundir. Starfsmaður á ekki að mæta aftur til vinnu fyrr en aðaflokinni 11 klst. hvíld nema hann hafi sérstaklega verið beðinn um það. Mæti starfsmaðureigi að síður áður en hann hefur náð hvíldinni, ávinnur hann sér ekki frítökurétt.

2.4.6 Samfelld hvíld rofin með útkalli – frítökuréttur miðað við lengsta hlé. Ef hvíld er rofin einusinni eða oftar innan 24 stunda tímabils miðað við skipulagt/venjubundið upphaf vinnudagsstarfsmanns, skal bæta það sem vantar upp á að 11 klst. hvíld náist, miðað við lengsta hléinnan vinnulotu, með frítökurétti, 1 ½ klst. (dagvinnu) fyrir hverja klukkustund sem vantarupp á 11 klst. hvíld.

2.4.7 Vinna umfram 16 klst. Hafi starfsmaður unnið samtals meira en 16 klst. á einum sólarhring,þ.e. hverjum 24 klst., miðað við skipulagt/venjubundið upphaf vinnudags starfsmanns, ánþess að ná 8 klst. samfelldri hvíld, skal starfsmaður undantekningarlaust fá 11 klst.samfellda hvíld að lokinni vinnu, án frádráttar á þeim launum sem hann annars hefði fengið.Frítökuréttur, 1,5 klst. (dagvinna) safnast upp fyrir hverja klst. sem unnin var umfram 16klst.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 10: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 10

2.4.8 Aukinn frítökuréttur vegna samfelldrar vinnu umfram 24 klst. Í þeim sérstökuundantekningartilvikum að starfsmaður vinni samfellt fullar 24 stundir, skal frítökurétturaukast þannig að hver heil stund umfram 24 veitir frítökurétt sem er 1,8% lengri en sáfrítökuréttur sem næsta stund á undan gaf.

2.4.9 Vinna á undan hvíldardegi. Vinni starfsmaður samkvæmt ákvörðun yfirmanns það lengi áundan hvíldardegi að ekki náist 11 klst. hvíld miðað við venjubundið upphaf vinnudags eðavaktar (sjá skýringaramma í gr. 2.4.2), skal starfsmaður mæta samsvarandi síðar við upphafnæsta reglubundna vinnudags, án frádráttar á þeim launum sem hann annars hefði fengið,ella safnast upp frítökuréttur, 1 ½ klst. í dagvinnu fyrir hverja klukkustund sem hvíldinskerðist.

2.4.10 Uppsafnaður frítökuréttur skal koma fram á launaseðli og hann skal veittur í hálfum eðaheilum dögum.

2.4.11 Frítökuréttur skal veittur í samráði við starfsmann enda sé uppsafnaður frítökuréttur a.m.k.fjórar stundir og skal frítaka ekki veitt í styttri lotum en það. Leitast skal við að veita frí svofljótt sem auðið er eða með reglubundnum hætti til að koma í veg fyrir að frí safnist upp.

2.4.12 Heimilt er að greiða út ½ klst. (í dagvinnu) af hverri 1 ½ klst. sem starfsmaður hefur áunniðsér í frítökurétt, óski hann þess.

2.4.13 Við starfslok skal ótekinn frítökuréttur gerður upp með sama hætti og orlof. Frítökurétturfyrnist ekki.

2.4.14 Aðilar þessir geta eðli málsins samkvæmt ekki áunnið sér frítökurétt, sbr. einnig gildissviðvinnuverndarákvæða um þá í tilskipun Evrópusambandsins nr. 93/104/EC, 1. tölul. a-liðar17. gr. og 4. mgr. 1. gr. framangreinds samnings aðila vinnumarkaðarins dags. 23.01.1997.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 11: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 11

3. Matar- og kaffitímar, fæði og mötuneyti

3.1 Matar- og kaffitímar á dagvinnutímabili

3.1.1 Matartími, 30 mínútur, skal vera á tímabilinu kl. 11:30-13:30 og telst hann ekki tilvinnutíma.

3.1.2 Heimilt er að lengja, stytta eða fella niður matartíma með samkomulagi fyrirsvarsmannastofnunar og einfalds meirihluta þeirra starfsmanna sem málið varðar.

3.1.3 Sé matartíma á dagvinnutímabili breytt skv. gr. 3.1.2, lýkur dagvinnutímabili þeim munsíðar eða fyrr. Séu matartímar lengdir skv. gr. 3.1.2, telst lengingin ekki til vinnutímans.

3.1.4 Á venjulegum vinnudegi skulu vera 2 kaffitímar, 15 mínútur og 20 mínútur, og teljast þeirtil vinnutíma.

3.1.5 Kaffitíma má lengja, stytta eða fella niður með sama hætti og matartíma.

3.2 Matar- og kaffitímar í yfirvinnu

3.2.1 Sé unnin yfirvinna, skulu matartímar vera 1 klst. kl. 19-20 að kvöldi, kl. 03-04 að nóttu og átímabilinu kl. 11:30-13:30 á frídögum samkvæmt gr. 2.1.4. Matartímar þessir áyfirvinnutímabili teljast til vinnutímans.

3.2.2 Sé unnin yfirvinna eða aukavakt, skulu kaffitímar vera sem hér segir:kl. 21:00-21:20, kl. 00:00-00:20, kl. 05:40-06:00 og kl. 07:45-08:00.Kaffi- og matartímar í yfirvinnu á tímabilinu kl. 08-17 skulu vera þeir sömu og í dagvinnu.

3.3 Vinna í matar- og kaffitímum

3.3.1 Verði því ekki við komið að veita starfsmanni fullan matartíma á dagvinnutímabili eins ogsamningur þessi mælir fyrir um samkvæmt gr. 3.1, skal matartíminn greiddur að þeim hlutasem yfirvinna.

3.3.2 Matar- og kaffitímar á yfirvinnutímabili sem unnir eru, greiðast sem viðbót viðyfirvinnutíma og auk þess kaffitímar í yfirvinnu, sé unnið að fremri mörkum þeirra.

3.4 Fæði og mötuneyti

3.4.1 Starfsmenn sem eru við störf á föstum vinnustað a.m.k. 2 klst. fyrir matarhlé og aðrar 2 klst.eftir matarhlé, skulu hafa aðgang að matstofu eftir því sem við verður komið, sbr. gr. 3.4.2.Matstofa telst sá staður í þessu tilviki þar sem hægt er að bera fram heitan eða kaldan mat,aðfluttan eða eldaðan á staðnum. Á þeim vinnustöðum þar sem ekki er aðstaða til að matast,skal reynt að tryggja starfsmönnum aðgang að nærliggjandi matstofum á vegum ríkisins.Húsakynni skulu vera í samræmi við heilbrigðisreglugerðir. Vinnuveitandi greiði kostnaðvið rekstur mötuneytis. Starfsmenn greiði hins vegar efnisverð matarins.

3.4.2 Starfsmenn sem hafa ekki aðgang að matstofu en ættu að hafa það skv. gr. 3.4.1, skulu fáþað bætt með fæðispeningum sem nema 247,48 kr. fyrir hvern vinnuskyldudag. Greiðsla

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 12: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 12

þessi skal breytast á þriggja mánaða fresti í samræmi við breytingu matvöruliðar í vísitöluneysluverðs með vísitölu febrúarmánaðar 2007 sem grunnvísitölu (212,5 stig).Því aðeins skal þó greiða fæðispeninga að:1. starfsmaðurinn hafi a.m.k. 25 klst. vinnuskyldu á viku2. heimili hans sé ekki á vinnustað3. hann hafi aðeins hálfrar klukkustundar matarhlé4. hann fái ekki greidda ferðadagpeninga fyrir vinnudaginn.

3.4.3 Þar sem mötuneyti eru á vinnustöðum, skulu starfsmenn sem kaupa þar fæði, tilnefna 2trúnaðarmenn úr sínum hópi til þess að fylgjast með rekstri mötuneytisins og eiga aðgangað reikningum þess.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 13: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 13

4. Orlof

4.1 Lengd orlofs

4.1.1 Lágmarksorlof skal vera 192 vinnuskyldustundir miðað við fullt ársstarf. Starfsmaður semunnið hefur hluta af fullu starfi eða hluta úr ári skal fá orlof 16 vinnuskyldustundir fyrir fulltmánaðarstarf. Þegar starfsmaður í vaktavinnu fer í orlof, skal hann fá óyggjandi upplýsingarum hvenær hann skuli mæta á vakt að orlofi loknu og skal þá að jafnaði miða við aðvaktskrá haldist óbreytt.

4.1.2 Starfsmaður sem nær 30 ára aldri á því almanaksári sem tímabil sumarorlofs tilheyrir, færað auki orlof sem svarar til 24 vinnuskyldustunda í dagvinnu. Starfsmaður sem nær 38 áraaldri á því almanaksári sem tímabil sumarorlofs tilheyrir fær að auki orlof sem svarar til 24vinnuskyldustunda í dagvinnu.

4.1.3 Starfsmaður sem þegar hefur áunnið sér rétt umfram það sem um getur í gr. 4.1.1, skalhalda honum en um frekari ávinnslu fer skv. gr. 4.1.2.

4.2 Orlofsfé og orlofsuppbót

4.2.1 Starfsmaður skal fá 10,17% orlofsfé á yfirvinnu- og álagsgreiðslur samkvæmt samningiþessum. Við 30 ára aldur skal hann fá 11,59%. Við 38 ára aldur skal hann fá 13,04%.

4.2.2 Orlofsuppbót á samningstímanum verður sem hér segir:

Á árinu 2011 26.900 kr.Á árinu 2012 26.900 kr.Á árinu 2013 28.700 kr.

Hinn 1. júní ár hvert skal starfsmaður sem er í starfi til 30. apríl næst á undan, fá greiddasérstaka eingreiðslu, orlofsuppbót, er miðast við fullt starf næstliðið orlofsár. Greitt skalhlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstíma.

Hafi starfsmaður látið af störfum á orlofsárinu vegna aldurs eða eftir a.m.k. 3 mánaða/13vikna samfellt starf á orlofsárinu, skal hann fá greidda orlofsuppbót hlutfallslega miðað viðunninn tíma og starfshlutfall. Sama gildir ef starfsmaður var frá störfum vegna veikindaeftir að greiðsluskyldu stofnunar lýkur eða vegna fæðingarorlofs allt að 6 mánuðum.Orlofsuppbót er föst fjárhæð og tekur ekki breytingum samkvæmt öðrum ákvæðumsamningsins. Á orlofsuppbót reiknast ekki orlofsfé.

4.3 Orlofsárið

4.3.1 Orlofsárið er frá 1. maí til 30. apríl.

4.4 Sumarorlofstímabil

4.4.1 Tímabil sumarorlofs er frá 15. maí til 30. september.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 14: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 14

4.4.2 Starfsmaður á rétt á að fá 160 vinnuskyldustunda orlof sitt á sumarorlofstímabilinu og alltað fullu orlofi á sama tíma, verði því við komið vegna starfa stofnunarinnar.

4.4.3 Sé orlof eða hluti orlofs tekið eftir að sumarorlofstímabili lýkur, skal sá hluti orlofsinslengjast um fjórðung. Sama gildir um orlof sem tekið er fyrir sumarorlofstímabil samkvæmtbeiðni stofnunar.

4.5 Ákvörðun orlofs

4.5.1 Yfirmaður ákveður í samráði við starfsmenn hvenær orlof skuli veitt. Honum er skylt aðverða við óskum starfsmanna um hvenær orlof skuli veitt og skal það veitt ásumarorlofstíma, sé þess óskað af hálfu starfsmanns og því verður við komið vegna starfastofnunarinnar. Yfirmaður skal að lokinni könnun á vilja starfsmanna tilkynna svo fljóttsem unnt er og í síðasta lagi mánuði fyrir byrjun orlofs hvenær orlof skuli hefjast nemasérstakar ástæður hamli.

4.6 Veikindi í orlofi

4.6.1 Veikist starfsmaður í orlofi, telst sá tími sem veikindum nemur ekki til orlofs enda sannistarfsmaður með læknisvottorði að hann geti ekki notið orlofs.

Tilkynna skal yfirmanni án tafar með sannanlegum hætti ef um veikindi eða slys í orlofi erað ræða.

4.7 Frestun orlofs

4.7.1 Nú tekur starfsmaður ekki orlof eitthvert ár og á hann þá rétt á, með samþykki yfirmanns,að leggja saman orlof þess árs og hins næsta til orlofstöku síðara árið.

4.7.2 Nú tekur starfsmaður ekki orlof eða hluta af orlofi samkvæmt beiðni yfirmanns síns oggeymist þá orlofið til næsta árs ella ber honum þá yfirvinnukaup fyrir starf sitt þann tíma.Annars er starfsmönnum óheimilt að taka vinnu í stað orlofs í starfsgrein sinni.

4.8 Áunninn orlofsréttur

4.8.1 Greiða skal dánarbúi áunninn orlofsrétt látins starfsmanns.

4.9 Orlofssjóður

4.9.1 Vinnuveitandi greiðir sérstakt gjald í Orlofssjóð BHM. Gjald þetta skal nema 0,25% afheildarlaunum félagsmanna og greiðist mánaðarlega eftir á samkvæmt útreikningumlaunagreiðanda.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 15: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 15

5. Ferðir og gisting

5.1 Ferðakostnaður samkvæmt reikningi

5.1.1 Kostnaður vegna ferðalaga innanlands á vegum vinnuveitanda skal greiðast eftir reikningienda fylgi fullnægjandi frumgögn. Sama gildir ef hluti vinnudags er unninn svo langt fráföstum vinnustað að starfsmaður þarf að kaupa sér fæði utan heimilis eða fasts vinnustaðar.

5.1.2 Starfsmenn skulu fá fyrirframgreiðslu áætlaðs ferðakostnaðar.

5.1.3 Um uppgjör ferðakostnaðar, þar með talið akstursgjald, fer eftir sömu reglum og umuppgjör yfirvinnu.

5.2. Dagpeningar innanlands

5.2.1 Greiða skal gisti- og fæðiskostnað með dagpeningum, sé um það samkomulag eða ekki unntað leggja fram reikninga.

5.2.2 Dagpeningar á ferðalögum innanlands skulu ákveðnir af nefnd skv. gr. 5.8.

5.3 Greiðsluháttur

5.3.1 Fyrirfram skal af stofnun og starfsmanni ákveðið hvaða háttur á greiðslu ferðakostnaðarskal viðhafður hverju sinni.

5.4 Vinnusókn og ferðir

5.4.1 Starfsmenn skulu sækja vinnu til fasts ráðningarstaðar á eigin vegum og í tíma sínum.

5.4.2 Þegar starfsmenn hefja eða hætta vinnu á tímabilinu frá kl. 00:05 til kl. 06:55 virka daga oglaugardaga svo og frá kl. 00:05 til kl. 10:00 á sunnudögum eða á sérstökum frídögum skv.gr. 2.1.4.2 og 2.1.4.3, skal þeim séð fyrir ferðum eða greiddur ferðakostnaður að og frávinnustað innan 12 km fjarlægðar, en þó utan 1,5 km.

5.5 Ferðatími erlendis

5.5.1 Þegar starfsmaður fer utan að frumkvæði vinnuveitenda og á vegum hans telst sá tími ekkitil virks vinnutíma. Greiðslur vegna slíkra ferða skulu vera með eftirfarandi hætti:

Sé brottför flugs á virkum degi fyrir kl. 10:00 og heimkoma eftir kl. 15:00 skal starfsmaðurfá greiðslu sem nemur þremur álagsstundum á 33% álagi vegna þessa óhagræðis.

Á almennum og sérstökum frídögum skal samsvarandi greiðsla nema sex álagsstundum á33% álagi.

Heimilt er að semja um frítíma í stað greiðslu ferðatíma, sbr. gr. 2.5.2.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 16: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 16

5.6 Dagpeningar á ferðum erlendis

5.6.1 Annar ferðakostnaður á ferðalögum erlendis greiðist með dagpeningum sem skulu ákveðniraf nefnd skv. gr. 5.8.

5.6.2 Af dagpeningum á ferðalögum erlendis ber að greiða allan venjulegan ferðakostnað annanen fargjöld, s.s. kostnað vegna ferða að og frá flugvöllum, fæði, húsnæði, minni háttar risnuog hvers konar persónuleg útgjöld.

5.7 Dagpeningar vegna námskeiða o.fl.

5.7.1 Dagpeningar vegna námskeiða, þjálfunar- og eftirlitsstarfa skulu ákveðnir af nefnd skv. gr.5.8.

5.8 Ferðakostnaðarnefnd

5.8.1 Upphæð dagpeninga samkvæmt samningi þessum skal endurskoða þegar þörf er á ogsamningsaðili óskar þess, þó ekki sjaldnar en á þriggja mánaða fresti. Endurskoðunin skalunnin af nefnd er sé skipuð einum fulltrúa BSRB, einum fulltrúa BHM og tveimurfulltrúum tilnefndum af fjármálaráðherra.

5.8.2 Nefnd þessi skal einnig endurskoða flokkun landa eftir dvalarkostnaði svo og greiðslu fyrirafnot eigin bifreiðar starfsmanna, sé notkun hennar nauðsynleg vegna starfsins.

5.8.3 Náist ekki samkomulag í nefndinni, skal oddamaður tilnefndur af Hagstofu Íslands.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 17: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 17

6. Aðbúnaður og hollustuhættir

6.1 Réttur starfsmanna

6.1.1 Starfsmenn skulu njóta réttinda samkvæmt lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhættiog öryggi á vinnustöðum, enda falli starf þeirra ekki undir önnur lög.

6.2 Um vinnustaði

6.2.1 Vinnustaður skal þannig úr garði gerður að þar sé gætt fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar oghollustuhátta, sbr. VI. kafla laga nr. 46/1980.

6.3 Lyf og sjúkragögn

6.3.1 Algengustu lyf og sjúkragögn skulu vera fyrir hendi á vinnustað til nota við fyrstu aðgerð íslysatilfellum. Lyf og sjúkragögn skulu vera í vörslu og á ábyrgð verkstjóra ogtrúnaðarmanna.

6.4 Öryggiseftirlit

6.4.1 Á vinnustöðum skal vera fyrir hendi til afnota tæki og öryggisbúnaður sem Vinnueftirlitríkisins telur nauðsynlegan.

6.4.2 Skipa skal öryggisverði, öryggistrúnaðarmenn og öryggisnefndir í samræmi við II. kaflalaga nr. 46/1980.

6.5 Slysahætta

6.5.1 Varast skal eftir föngum að starfsmaður sé einn við störf þar sem slysahætta er mikil. Umþetta atriði skal semja þar sem það á við.

6.6 Læknisskoðun

6.6.1 Á vinnustöðum þar sem sérstök hætta er á heilsutjóni starfsmanna, getur starfsmannafélagóskað sérstakrar læknisskoðunar á starfsfólki. Telji sérmenntaður embættislæknirVinnueftirlits ríkisins slíka skoðun nauðsynlega, skal hún framkvæmd svo fljótt sem unnter.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 18: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 18

7. Tryggingar

7.0 Slysatryggingar

7.1 Tryggingaskylda atvinnurekanda

Skylt er atvinnurekenda að tryggja félagsmönnum það, sem samningur þessi tekur til, fyrirdauða, varanlegri læknisfræðilegri örorku og/eða tímabundinni örorku af völdum slyss viðvinnu eða á eðlilegri leið frá heimili til vinnustaðar og frá vinnustað til heimilis. Effélagsmaður hefur vegna starfs síns viðlegustað utan heimilis, kemur viðlegustaður í staðheimilis, en tryggingin tekur þá einnig til eðlilegra ferða milli heimilis og viðlegustaðar.

7.2 Gildissvið

Vátrygging gildir í ferðum innanlands og utan sem farnar eru á vegum atvinnurekanda.

7.3 Önnur tryggingaákvæði

Tryggingin skal ná til slysa, er verða við íþróttaiðkun, keppni og leiki, enda hafi slíkt fariðfram á vegum atvinnurekanda og ætlast sé til þátttöku í slíkri iðkun sem hluti af starfifélagsmanns. Ekki skiptir máli að þessu leyti hvort slysið verður á hefðbundnum vinnutímaeða utan hans. Undanskilin eru slys er verða í hnefaleikum, hvers konar glímu,akstursíþróttum, drekaflugi, svifflugi, teygjustökki, fjallaklifri sem krefst sérstaks búnaðar,bjargsigi, froskköfun og fallhlífastökki.

7.4 Slys vegna notkunar á skráningarskyldum ökutækjum

Tryggingin greiðir ekki bætur vegna slyss, sem hlotist hefur af notkun skráningarskyldravélknúinna ökutækja og er bótaskyld skv. Lögboðinni ökutækjatryggingu, hvort heldurábyrgðartryggingu eða slysatryggingu ökumanns og eiganda skv. umferðarlögum.

7.5 Gildistími tryggingar

Tryggingin tekur gildi gagnvart félagsmanni þegar hann hefur störf fyrir atvinnurekanda(fer á launaskrá) og fellur úr gildi þegar hann hættir störfum.

7.6 Vísitala og vísitölutenging bóta

Vátryggingafjárhæðir miðast við vísitölu neysluverðs til verðtryggingar sem gildir frá 1.febrúar 2008 (282,6 stig) og breytast 1. dag hvers mánaðar í réttu hlutfalli við breytinguvísitölunnar. Bótafjárhæðir reiknast á grundvelli vátryggingarfjárhæða á slysdegi enbreytast með vísitölu neysluverðs til verðtryggingar eins og hér segir: Bótafjárhæðirbreytast í réttu hlutfalli við breytingu vísitölunnar frá slysdegi til uppgjörsdags.

7.7 Dánarbætur

Valdi slys dauða vátryggðs innan þriggja ára frá slysdegi, greiðast rétthafa dánarbætur aðfrádregnum þegar útgreiddum bótum fyrir varanlega læknisfræðilega örorku vegna samaslyss.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 19: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 19

7.8 Um dánarbætur

Dánarbætur verða frá 1. febrúar 2008:1. Til eftirlifandi maka skulu bætur nema kr. 5.000.000Með maka er átt við einstakling í hjúskap, staðfestri samvist eða í skráðri óvígðri sambúðmeð hinum látna.2. Til hvers ólögráða barns sem hinn látni fór með forsjá með eða greiddi meðlag meðsamkvæmt barnalögum nr. 76/2003 skulu bætur vera jafnháar heildarfjárhæð barnalífeyrisskv. almannatryggingalögum hverju sinni, sem það hefði átt rétt til vegna andlátsins til 18ára aldurs. Um er að ræðaeingreiðslubætur. Við útreikning bóta skal miðað við fjárhæð barnalífeyris á dánardegi.Bætur til hvers barns skulu þó aldrei nema lægri fjárhæð en kr. 2.000.000. Skulu bætur tilbarna greiddar út til þess sem fer með forsjá þeirra eftir andlát vátryggðs. Til hversungmennis á aldrinum 18-22 ára, sem áttu sama lögheimili og hinn látni og vorusannanlega á framfærslu hans skulu bætur vera kr. 500.000. Hafi hinn látni verið einiframfærandi barns eða ungmennis hækka bætur um 100%.3. Hafi hinn látni sannanlega séð fyrir foreldri eða foreldrum 67 ára eða eldri, skal hiðeftirlifandi foreldri eða foreldrar sameiginlega fá bætur er nema kr. 500.000.4. Eigi hinn látni ekki maka skv. tölulið 1. greiðast dánarbætur kr. 500.000. tildánarbús hins látna.

7.9 Bætur vegna varanlegrar örorku

Bætur vegna varanlegrar örorku greiðast í hlutfalli læknisfræðilegar afleiðingar slyss. Skalvaranleg örorka metin til stiga samkvæmt töflu um miskastig, sem gefnar eru út afÖrorkunefnd og skal matið miðast við heilsufar tjónþola eins og það er þegar það er orðiðstöðugt. Grunnfjárhæð örorkubóta er kr. 11.400.000. Bætur vegna varanlegrar örorku skulureiknast þannig að fyrir hvert örorkustig frá 1-25 greiðast kr. 114.000, fyrir hvert örorkustigfrá 26-50 greiðast kr. 228.000, fyrir hvert örorkustig frá 50-100 greiðast kr. 456.000. Bæturvegna 100% varanlegrar örorku eru því kr. 31.350.000.Örorkubætur skulu jafnframt takamið af aldri tjónþola á slysdegi þannig að bætur lækki um 2% fyrir hvert aldursár eftir 50ára aldur. Eftir 70 ára aldur lækki bætur um 5% af grunnfjárhæð fyrir hvert aldursár.Aldurstenging örorkubóta skal þó aldrei leiða til meiri skerðingar en 90%.

7.10 Bætur vegna tímabundinnar örorku

Valdi slys tímabundinni örorku skal trygging greiða dagpeninga í hlutfalli viðstarfsorkumissinn fjórum vikum frá því slys átti sér stað og þar til félagsmaður verðurvinnufær eftir slysið eða þar til örorkumat hefur farið fram, þó ekki lengur en í 37 vikur.Dagpeningar vegna tímabundinnar örorku eru kr. 25.000 á viku. Ef félasgmaður ervinnufær að hluta greiðast dagpeningar hlutfallslega. Dagpeningar úr tryggingu greiðast tilatvinnurekanda meðan félagsmaður fær greidd laun samkvæmt kjarasamningi eðaráðningarsamningi, en síðan til félagsmanns.

7.11 Tryggingafélög

Öllum atvinnurekendum ber að kaupa tryggingu hjá tryggingafélagi með starfsleyfi hér álandi sem fullnægir ofangreindum skilyrðum kjarasamningsins um slysatryggingar. Að

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 20: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 20

öðru leyti en tiltekið er í þessum kafla samningsins skulu gilda um trygginguna skilmálarviðkomandi tryggingafélags og ákvæði laga um vátryggingarsamninga nr. 30/2004.

Ofangreind ákvæði um slysatryggingar og nýjar bótafjárhæðir taka til slysa sem verða eftir1. maí 2008.

7.12 Yfirlýsing vinnuveitenda

Launanefnd Þjóðkirkjunnar lýsir því yfir, að hún muni beita áhrifum sínum fyrir því aðsóknarnefndir vátryggi alla launþega og haldi vátryggingunni í gildi.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 21: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 21

8. Vinnuföt

8.1 Vinnufatnaður

8.1.1. Sóknarnefnd skal sjá djákna fyrir skrúða.

8.2 Tryggingar og tjónabætur

8.2.1 Verði starfsmaður fyrir tjóni á algengum nauðsynlegum fatnaði og munum við vinnu svosem úrum og gleraugum o.s.frv. skal það bætt skv. mati. Slíkt tjón verði einungis bætt efþað verður vegna óhappa á vinnustað. Eigi skal bæta slíkt tjón ef það verður vegna gáleysiseða hirðuleysis starfsmanns.

8.3 Einkennis- og hlífðarföt

8.3.1 Þar sem krafist er einkennisfatnaðar eða sérstök hlífðarföt eru nauðsynleg, t.d. vinnusloppar,skal starfsmönnum séð fyrir slíkum fatnaði þeim að kostnaðarlausu. Sama gildir umhlífðarföt vegna óþrifalegra starfa og starfa sem hafa óvenjulegt fataslit í för með sér.

8.3.2 Starfsmönnum skal lagður til, þeim að kostnaðarlausu, sá hlífðarútbúnaður sem krafist ersamkvæmt öryggisreglum enda sé starfsmönnum skylt að nota hann.

8.3.3 Hreinsun á fatnaði skv. gr. 8.1.1 og 8.1.2 skal látin í té starfsmanni að kostnaðarlausutvisvar á ári. Meiri háttar viðgerðir og tjón á slíkum fatnaði skal bætt af hálfu vinnuveitanda.Starfsmenn skulu fara vel og samviskusamlega með vinnufatnað og hlífðarföt.

8.3.4 Ef starfsmaður lætur af starfi, skal hann skila seinasta einkennisfatnaði er hann fékk.

8.3.5 Samið skal nánar um þessi atriði.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 22: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 22

9. Vinnuslys, slysatryggingar, atvinnusjúkdómar og greiðsla launaí slysa- og veikindatilfellum

9.1 Tilkynningar, vottorð og útlagður kostnaður

9.1.1 Ef starfsmaður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss, skal hann tilkynna það þegar íupphafi vinnudags. Vinnuveitandi ákveður hvort læknisvottorðs skuli krafist og hvort þaðskuli vera frá trúnaðarlækni. Krefjast má læknisvottorðs af starfsmanni vegna óvinnufærnihvenær sem þykir þörf á.

9.1.2 Ef starfsmaður er óvinnufær vegna veikinda eða slyss um langan tíma, skal hann endurnýjalæknisvottorð sitt eftir nánari ákvörðun.

9.1.3 Skylt er starfsmanni sem er óvinnufær vegna veikinda eða slyss að gangast undir hverja þávenjulega og viðurkennda læknisrannsókn sem trúnaðarlæknir kann að telja nauðsynlega tilþess að skorið verði úr því hvort forföll séu lögmæt, enda sé kostnaður vegna viðtals viðlækni og nauðsynlegra læknisrannsókna greidd af vinnuveitanda.

9.1.4 Endurgreiða skal starfsmanni gjald vegna læknisvottorða sem krafist er skv. gr. 8.1.1 –

9.1.5 Sama gildir um viðtal hjá lækni vegna öflunar vottorðs.

9.1.6 Starfsmaður fær þau útgjöld greidd sem starfsmaður hefur orðið fyrir af völdum slyss ávinnustað og slysatryggingar almannatrygginga bæta ekki skv. 27. gr. laga nr. 117/1993 umalmannatryggingar.

9.2 Vinnuslys og atvinnusjúkdómar

9.2.1. Við vinnuslys kosti vinnuveitandi flutning hins slasaða til heimilis eða sjúkrahúss ogendurgreiði honum eðlilegan útlagðan sjúkrakostnað í hverju tilfelli, annan en þann, semsjúkrasamlag og/eða almannatryggingar greiða.

9.2.2. Í hverju vinnuslysa- eða atvinnusjúkdómstilfelli sem orsakast við vinnuna eða af henni, eðaflutnings til og frá vinnustað, greiðir vinnuveitandi laun fyrir dagvinnu í allt að 3 mánuðisamkvæmt þeim taxta sem launþegi er á þegar slys eða sjúkdóm ber að, enda gangidagpeningar frá Tryggingastofnun ríkisins vegna þessara daga til viðkomandivinnuveitanda.

9.3. Réttur til launa vegna veikinda og slysa

9.3.1. Launagreiðslum til starfsmanna í veikindaforföllum þeirra hjá sama vinnuveitanda, skal á 1.ári haga þannig að tveir dagar greiðast fyrir hvern unninn mánuð.

9.3.2. Launagreiðslu til starfsmanna í veikindaforföllum þeirra sem unnið hafa hjá samavinnuveitanda í eitt ár eða meira skal haga þannig:- Eftir 1 árs starf: 2 mánuði á föstum launum á hverjum 12 mánuðum,- eftir 5 ára starf: 4 mánuði á föstum launum á hverjum 12 mánuðum,- eftir 10 ára starf: 6 mánuði á föstum launum á hverjum 12 mánuðum.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 23: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 23

Þó skal starfsmaður sem áunnið hefur sér réttindi til 4 eða 6 mánaða launagreiðslna íveikindaforföllum og skiptir um vinnustað eiga rétt til launagreiðslna um eigi skemmri tímaen í 2 mánuði á hverjum 12 mánuðum.

9.4 Launahugtök

9.4.1 Með föstum launum er átt við dagvinnulaun auk fastrar reglubundinnar yfirvinnu.Yfirvinna í skilningi þessarar greinar telst föst og reglubundin hafi hún verið samfelldsíðustu fjóra mánuði.

9.4.2 Með dagvinnulaunum er hér átt við föst laun fyrir vinnu á dagvinnutímabili, ásamt föstumaukagreiðslum öðrum en kostnaðargreiðslum.

9.6 Starfshæfnisvottorð

9.6.1 Starfsmaður sem verið hefur óvinnufær vegna veikinda eða slysa samfellt í 1 mánuð eðalengur, skal leggja fram vottorð um starfshæfni, sé þess krafist. Krefjast má vottorðstrúnaðarlæknis.

9.7 Skráning veikindadaga

9.7.1 Halda skal skrá yfir veikindadaga starfsmanns.

9.8 Forföll af óviðráðanlegum ástæðum

9.8.1 Starfsmaður á rétt á leyfi frá störfum þegar um óviðráðanlegar (force majeure) og brýnarfjölskylduástæður er að ræða vegna sjúkdóms eða slyss sem krefjast tafarlausrar nærverustarfsmanns.Starfsmaður á ekki rétt á launum frá atvinnurekanda í framangreindum tilfellum, sbr. þóákvæði gr. 9.8.1.

9.9 Veikindi barna yngri en 13 ára

9.9.1. Fyrstu sex mánuði í starfi hjá vinnuveitanda er foreldri heimilt að verja tveimur dögum fyrirhvern unninn mánuð til aðhlynningar sjúkum börnum sínum undir 13 ára aldri, enda verðiannarri umönnun ekki við komið. Eftir 6 mánaða starf verður rétturinn 12 dagar á hverju 12mánaða tímabili. Foreldri heldur dagvinnulaunum sínum, svo og vaktaálagi þar sem það ávið.Með foreldri í 1. mgr. er einnig átt við fósturforeldri eða forráðamann, sem er framfærandibarns og komi þá í stað foreldris.

9.10 Mæðraskoðun

9.10.1 Barnshafandi konur eiga rétt til nauðsynlegra fjarvista frá vinnu vegna mæðraskoðunar ánfrádráttar á föstum launum þurfi slík skoðun að fara fram í vinnutíma.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 24: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 24

10. Menntun og handleiðsla

10.1 Námsleyfi

10.1.1. Félagsmanni ber að viðhalda þekkingu sinni og menntun eftir föngum til að geta ávallt sembest sinnt starfi sínu. Félagsmaður sem stundar sérnám eða sækir framhalds- og/eðaendurmenntunarnámskeið, með samþykki sóknarnefndar, eða í samræmi viðendurmenntunar-/starfsþróunaráætlun sóknarnefndar, heldur launum skv. gr. 1.1.1, og færgreiddan ferða- og dvalarkostnað skv. 5. kafla sama samnings. Lengd leyfis samkvæmtþessu er allt að 2 vikur á hverju ári. Heimilt er að veita skemmri eða lengri námsleyfi áskemmra eða lengra árabili.

10.1.2 Félagsmanni er heimilt með samþykki sóknanefnda að fá faglega handleiðslu samkvæmtreglum Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, til þess að bæta líðan, auka öryggi í starfi og tryggjagæði þjónustunnar.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 25: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 25

11. Fæðingarorlof

11.1 Fæðingarorlof

11.1.1 Um fæðingar- og foreldraorlof fer skv. lögum nr. 95/2000 um sama efni.

11.1.2 Skv. lögum um fæðingar- og foreldraorlof skal fæðingarorlof reiknast til starfstíma við matá starfstengdum réttindum, svo sem rétti til orlofstöku og lengingar orlofs skv. kjarasamn-ingum, starfsaldurshækkana, veikindaréttar og uppsagnarfrests.

Sama gildir ef kona þarf af öryggisásæðum að leggja niður störf á meðgöngutíma, sbr.reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konursem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti.

11.1.3 Fæðingarorlof telst til unnins tíma við útreikning orlofsréttar þ.e. réttar til frítöku en ekkiorlofslauna.

11.1.4 Sjá einnig gr. 9.10 um mæðraskoðun.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 26: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 26

12. Um sjúkrasjóð, orlofssjóð, starfsmenntunarsjóð, VIRK ogfélagsgjöld

12.1 Sjúkrasjóður

12.1.1 Vinnuveitendur skulu greiða 1% af útborguðu kaupi starfsmanna í sjúkrasjóð viðkomandistéttarfélags, nema um hærri greiðslur hafi verið samið í kjarasamningum.

Sjá lög nr. 19/1979, um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegnasjúkdóms- og slysaforfalla. Ennfremur lög nr. 55/1980, um starfskjör launafólks ogskyldutryggingu lífeyrisréttinda.

12.2 Orlofssjóður

12.2.1 Vinnuveitendur greiði 0,25% af öllum launum í Orlofssjóð BHM.

12.3 Starfsmenntunarsjóður

12.3.1 Vinnuveitendur greiði 0,22% af öllum launum inn í Starfsmenntunarsjóð BHM.

12.4 Endurhæfingarsjóður

12.4.1 Vinnuveitandi greiðir 0,13% í VIRK starfsendurhæfingasjóð.

12. 6 Félagsgjöld

12.6.1 Launagreiðandi innheimtir félagsgjöld fyrir stéttarfélagið, sé þess óskað. Skal það afhendalista eða gögn um þá sem gjaldskyldir eru, með þeim upplýsingum sem nauðsyn krefur.Félagsgjöld skulu innheimt mánaðarlega og skilað til félagsins fyrir 15. sama mánaðar.Innheimtu má þó haga með öðrum hætti en hér er ákveðið ef um það er samkomulag.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 27: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 27

13. Lífeyrissjóðir

13.1 Iðgjöld

13.1.1 Iðgjöld til lífeyrissjóða reiknast skv. gildandi reglum. Framlag vinnuveitenda ísamtryggingarlífeyrssjóð er 8%.

Sjá lög nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

13.2 Viðbótarframlag til lífeyrissparnaðar

13.2.1 Í þeim tilvikum sem starfsmaður leggur til viðbótarframlag í séreignarsjóð 2- 4%, greiðirvinnuveitandi 2% framlag á móti.

Framlagið greiðist til séreignardeildar þess lífeyrissjóðs sem launþegi á aðild að, nema hannákveði annað.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 28: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 28

14. Um uppsagnarfrest og endurráðning

14.1 Uppsögn

14.1.1 Starfsuppsögn skal af beggja hálfu vera ein vika á fyrstu þrem mánuðum, sem erreynslutími, en að honum loknum skal uppsagnarfrestur vera einn mánuður á næstu þremmánuðum. Eftir sex mánaða starf skal uppsagnarfrestur vera þrír mánuðir. Að reynslutímaloknum skal uppsögn vera skrifleg og bundin við mánaðamót.

Þessi uppsagnarákvæði gilda þó ekki ef starfsmaður sýnir vítaverða vanrækslu í starfi sínueða vinnuveitandi gerist brotlegur gagnvart starfsmanni.Uppsagnarfrestur er gagnkvæmur. Allar uppsagnir skulu vera skriflegar og gerðar á samatungumáli og ráðningarsamningur starfsmanns.

14.1.2 Starfsmaður á rétt á viðtali um starfslok sín og ástæður uppsagnar. Beiðni um viðtal skalkoma fram innan fjögurra sólarhringa frá því uppsögn er móttekin og skal viðtal fara framinnan fjögurra sólarhringa þar frá.

Starfsmaður getur óskað þess þegar að loknu viðtali eða innan fjögurra sólarhringa aðástæður uppsagnar séu skýrðar skriflega. Fallist atvinnurekandi á þá ósk hans, skal við þvíorðið innan fjögurra sólarhringa þar frá.

Fallist atvinnurekandi ekki á ósk starfsmanns um skriflegar skýringar, á starfsmaður innanfjögurra sólarhringa rétt á öðrum fundi með vinnuveitanda um ástæður uppsagnar aðviðstöddum trúnaðarmanni sínum eða öðrum fulltrúa stéttarfélags síns ef starfsmaður óskarþess.

14.1.3 Við uppsagnir skal gæta ákvæða laga sem takmarka frjálsan uppsagnarrétt vinnuveitanda,m.a. ákvæða um trúnaðarmenn og öryggistrúnaðarmenn, barnshafandi konur og foreldra ífæðingarorlofi, starfsmenn sem til tilkynnt hafa um fæðingar- og foreldraorlof ogstarfsmenn sem bera fjölskylduábyrgð.

Einnig verður að gæta ákvæða 4. gr. laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, lagaum jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna, laga um starfsmenn í hlutastarfi, laga umréttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum og samráðsskyldu laga umhópuppsagnir.Þegar starfsmaður nýtur uppsagnarverndar skv. lögum, ber vinnuveitanda að rökstyðjaskriflega hvaða ástæður liggja að baki uppsögn.

14.1.4 Brot gegn ákvæðum þessa kafla geta varðað bótum skv. almennum reglumskaðabótaréttarins.

14.2 Starfslok

14.2.1 Sé starfsmanni sagt upp, eftir a.m.k. 10 ára samfellt starf hjá sama fyrirtæki, eruppsagnarfrestur 4 mánuðir ef starfsmaður er orðinn 55 ára, 5 mánuðir ef hann er orðinn 60ára og 6 mánuðir þegar hann er orðinn 63 ára. Starfsmaður getur hins vegar sagt upp starfisínu með 3 mánaða fyrirvara.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 29: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 29

15. Um trúnaðarmenn

15.1 Val trúnaðarmanna

15.1.1 Starfsmönnum er heimilt að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað, þar sem starfafleiri en 5 starfsmenn. Að kosningu lokinni tilnefnir Fræðagarður trúnaðarmanninn. Verðikosningu eigi við komið skal trúnaðarmaður tilnefndur af Færðagarði. Trúnaðarmenn verðieigi kosnir eða tilnefndir til lengri tíma en tveggja ára í senn. Sjá samkomulag umtrúnaðarmenn undirritað 9. janúar 1989, milli BHM annars vegar og fjármálaráðherra hinsvegar.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 30: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 30

16. Meðferð ágreiningsmála og samráðnefnd

16.1 Ágreiningsmál

16.1.1 Ef upp kemur ágreiningur um störf starfsmanna innan sóknar sem ekki tekst að leysa þar ávettvangi, skal vísa málinu til prófasts. Sbr 18. gr. starfsreglna um sóknarnefndir nr.732/1998.

16.1.2 Samráðsnefnd, skipuð tveimur fulltrúum hvors samningsaðila skal fjalla um álitamálsemupp upp kunnu að koma út af samningi þessum.

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 31: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 31

17. Gildistími

17.1 Gildistími

17.1.1 Samningur þessi gildir til 31. mars 2014 og fellur þá úr gildi án sérstakrar uppsagnar.

17.1.2 Samningsaðilar skulu bera þennan samnig upp til afgreiðslu fyrir 22. mars 2012. Hafigagnaðila ekki borist tilkynning um niðurstöðu fyrir kl. 15:00 þann 22. mars 2012 skoðastsamningurinn samþykktur.

Reykjavík, 9. mars 2012

F.h. Fræðagarðs F.h. Launanefndar Þjóðkirkjunarmeð fyrirvara um samþykki með fyrirvara um samþykki hennar:hluteigandi félagsmanna:

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 32: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

32

Fylgiskjal 1: Launatöflur

Gildir frá 1. mars 2012Álagsþrep

Lfl. 0 1 2 3 4 5 6 7 801 253.865 259.694 265.527 271.361 277.198 283.035 288.874 294.717 300.56002 266.413 272.612 278.814 285.021 291.233 297.450 303.669 309.895 316.12303 278.712 285.221 291.738 298.257 304.780 311.310 317.844 324.382 330.92504 291.632 298.469 305.311 312.159 319.011 325.869 332.733 339.599 346.47205 305.199 312.381 319.570 326.761 333.958 341.161 348.369 355.582 362.80006 319.453 326.995 334.543 342.098 349.657 357.223 364.793 372.369 379.95207 334.422 342.345 350.273 358.209 366.147 374.094 382.045 390.002 397.96508 350.145 358.467 366.796 375.128 383.468 391.813 400.166 408.523 416.88509 366.662 375.402 384.148 392.901 401.661 410.427 419.197 427.977 436.76110 384.007 393.187 402.376 411.568 420.768 429.974 439.191 448.410 457.63611 402.228 411.872 421.521 431.176 440.840 450.511 460.189 469.874 479.56512 421.367 431.496 441.630 451.773 461.923 472.082 482.245 492.417 502.59513 441.470 452.109 462.754 473.406 484.067 494.736 505.410 516.095 526.78714 462.585 473.759 484.939 496.128 507.326 518.532 529.746 540.966 552.19615 484.762 496.499 508.242 519.995 531.756 543.526 555.303 567.090 578.88616 508.057 520.384 532.720 545.064 557.416 569.779 582.150 594.531 606.92017 532.525 545.473 558.429 571.395 584.370 597.354 610.350 623.352 636.36518 558.225 571.823 585.433 599.051 612.681 626.319 639.966 653.624 667.29219 585.244 599.540 613.846 628.163 642.490 656.828 671.175 685.533 699.90120 613.624 628.639 643.667 658.704 673.753 688.811 703.882 718.964 734.05621 643.433 659.206 674.991 690.786 706.593 722.412 738.242 754.083 769.93622 674.744 691.310 707.889 724.481 741.084 757.698 774.325 790.963 807.614

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com

Page 33: Fræðagarðs og Launanefndar Þjóðkirkjunnar · Kjarasamningur Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Fræðagarðs 3 1. Kaup 1.1 Mánaðarlaun 1.1.1Mánaðarlaun starfsmanns sem gegnir

33

Gildir frá 1. mars 2013Álagsþrep

Lfl. 0 1 2 3 4 5 6 7 801 262.116 268.134 274.157 280.180 286.207 292.234 298.262 304.295 310.32802 275.071 281.472 287.875 294.284 300.698 307.117 313.538 319.967 326.39703 287.770 294.491 301.219 307.950 314.685 321.428 328.174 334.924 341.68004 301.110 308.169 315.234 322.304 329.379 336.460 343.547 350.636 357.73205 315.118 322.533 329.956 337.381 344.812 352.249 359.691 367.138 374.59106 329.835 337.622 345.416 353.216 361.021 368.833 376.649 384.471 392.30007 345.291 353.471 361.657 369.851 378.047 386.252 394.461 402.677 410.89908 361.525 370.117 378.717 387.320 395.931 404.547 413.171 421.800 430.43409 378.579 387.603 396.633 405.670 414.715 423.766 432.821 441.886 450.95610 396.487 405.966 415.453 424.944 434.443 443.948 453.465 462.983 472.50911 415.300 425.258 435.220 445.189 455.167 465.153 475.145 485.145 495.15112 435.061 445.520 455.983 466.456 476.935 487.425 497.918 508.421 518.92913 455.818 466.803 477.794 488.792 499.799 510.815 521.836 532.868 543.90814 477.619 489.156 500.700 512.252 523.814 535.384 546.963 558.547 570.14215 500.517 512.635 524.760 536.895 549.038 561.191 573.350 585.520 597.70016 524.569 537.296 550.033 562.779 575.532 588.297 601.070 613.853 626.64517 549.832 563.201 576.578 589.965 603.362 616.768 630.186 643.611 657.04718 576.367 590.407 604.460 618.520 632.593 646.674 660.765 674.867 688.97919 604.264 619.025 633.796 648.578 663.371 678.175 692.988 707.813 722.64820 633.567 649.070 664.586 680.112 695.650 711.197 726.758 742.330 757.91321 664.345 680.630 696.928 713.237 729.557 745.890 762.235 778.591 794.95922 696.673 713.778 730.895 748.027 765.169 782.323 799.491 816.669 833.861

Click t

o buy NOW!

PDF-XChange

www.docu-track.com Clic

k to buy N

OW!PDF-XChange

www.docu-track.com