Forsendur Náms

5
FORSENDUR NÁMS HVAÐ DETTUR ÞÉR Í HUG? Hróbjartur Árnason Menntavísindasvið Háskóla Íslands

description

Nokkrar spurningar sem tengjast forsendum náms

Transcript of Forsendur Náms

Page 1: Forsendur Náms

FORSENDUR NÁMSHVAÐ DETTUR ÞÉR Í HUG?

Hróbjartur ÁrnasonMenntavísindasvið

Háskóla Íslands

Page 2: Forsendur Náms

SAGANKANNAST ÞÚ VIÐ SVONA GAURA???Lengui vel klæddust iðnnemar sérstökum fötum og lokahnykkurinn í námi þeirra var að ferðast i tiltekinn tíma og vinna hjá meisturum í þeim borgum sem þeir komu til.

Journeymen voru þeir kallaðir og áttu að ferðast um til að geta orðið meistarar í sínu fagi.

Það heyrir til þekkingar á iðnnámi og sögu iðnáms að þekkja aðeins til þess hvernig námið hefur verið skipulagt á mismunandi tímum. Sérstaklega þó í nýlegri fortíð.

Page 3: Forsendur Náms

NÁMSKRÁINMenntamálaráðuneyti útbýr námskrár sem eiga að leiða nám og kennslu við opinbera skóla.

Kennari þarf að þekkja þær og nota þær við skipulagningu kennslunnar.

Sjá: namskra.is

Kynntu þér amk. námskrá framhaldskóla og námskrá þíns fags

Page 4: Forsendur Náms

KERFIÐHvaða áhrif hefur menntakerfið á nám nemendanna?

Hvar geta þeir lært fagið?

Hverjir ákveða hvað nemendurnir eiga að læra?

Hvernig halda menn sér við í faginu?

Hvað með fólk sem kann fullt en hefur ekki prófin…?

Page 5: Forsendur Náms

NEMENDURNIRHvað vitum við um nemendur okkar sem gæti haft áhrif á nám þeirra… Hvað kunna þeir fyrir… Hvað af námsefninu verði nýtt… Ætli eitthvað komi þeim á óvart??? Hafa þeir einhverjar sérstakar þarfir, hæfileika eða reynslu? Hvernig læra þau?