Fastus sjúkrathjalfun

8
Sjúkraþjálfunarvörur l endurhæfingar

description

Fastus bæklingur fyrir sjúkrathjalfunarvörur Fastus brochure for physical therapy products

Transcript of Fastus sjúkrathjalfun

Page 1: Fastus sjúkrathjalfun

Sjúkraþjálfunarvörurtil endurhæfingar

Page 2: Fastus sjúkrathjalfun

Kollar

Gott úrval vandaðra og endingar góðra meðferðabekkja sem mæta þínum þörfum• Skoðunarbekkir• Tvískiptir – Þrískiptir – Fimmskiptir• Standbekkir• Bobathbekkir• Togbekkir

Bjóðum mikið úrval af vinnukollum í öllum stærðum, gerðum og litum• Hæðastillanlegir með hand- eða fót-

pumpu, með og án bremsuhjóla• Hringkollar með og án baks• Hnakkastólar• Fiskastólar• Standstólar• Skrifstofustólar / vinnustólar

Bekkir

Meðferðabekkir frá Follo Futura og Akron

Vinnukollar frá Vela

2 sjúkraþjálfun

Page 3: Fastus sjúkrathjalfun

Nuddtæki frá G5

Fleximatic og Vibramatic - alhliða nuddtæki, hægt að velja um mismunandi hraða eða frá 20 - 60 hringi á sekúndu. Einnig handtækt Varico ferðanuddtæki sem kemur í tösku.HSÍ notar Varico ferðanuddtæki.

Laserar, hljóðbylgju-, stuttbylgju- og raförvunartæki

Frábært úrval af vönduðum tækjum, einnig til ferðatæki sem henta vel til að taka á milli staða

• Hljóðbylgjutæki• Raförvunartæki• Sambyggðtæki• Stuttbylgjutæki• Hljóðbylgjugel

Laser- og ljósameðferðartæki frá RJ-Laser

Hljóðbylgju-, stuttbylgju- og raförvunartæki frá Mettler

Hljóðbylgjutæki

Stuttbylgjutæki Hljóðbylgjugel

Laser TNS Laserpenni

3sjúkraþjálfunSíðumúla 16 / 580 3900 / www.fastus.is

Page 4: Fastus sjúkrathjalfun

Bakstra- og vaxpottar frá Whitehall

Hita- og kælibakstrar frá Mettler og Whitehall

• Henta bæði heima og á stærri vinnustöðum• Til í mörgum stærðum• Bakstrapottar halda jöfnu hitastigi á

vatni sem viðheldur þægindum við not á hitabökstrum

Whitehall bakstra- og vaxpottar

• Ýmsar gerðir af bökstrum sem má bæði nota sem hita- og kælibakstra

• Má hita upp í örbylgjuofni

Hita- og kælibakstrar

Therma Soft Gel

Therma Soft Pro

Bakstrapottar

Vaxpottar

4 sjúkraþjálfun

Page 5: Fastus sjúkrathjalfun

Frábær þjálfunartæki fyrir hendur og fætur

Alhliða þjálfunartæki

Sterkar og góðar rammaeiningar.Einnar- eða tveggja handar trissur: á ramma, frístandandi eða festar við vegg.Þrískiptur bekkur, snúnings armur, beinn bekkur á ramma og stillanlegur bekkur.Gott úrval annarra þjálfunartækja.

Mikið úrval af hágæða þjálfunartækjum fyrir hendur og fætur.• Thera Vital - þjálfar fætur, gott úrval æfingaprógramma, hægt að fá auka búnað til að þjálfa

hendur og stafrænan snertiskjá.• Thera Live - auðvelt að flytja á milli staða, þjálfar bæði hendur og fætur.• Thera Fit Plus - einfalt og þægilegt í notkun, þjálfar fætur, auðvelt að flytja á milli staða. • Balance Trainer - byltingarkennt tæki sem þjálfar jafnvægi, prógramm sem gerir æfingar

markvissari og gagnlegri, gott úrval aukahluta.

Thera Vital - Thera Live - Balance Trainer

Follo Futura

5sjúkraþjálfunSíðumúla 16 / 580 3900 / www.fastus.is

Page 6: Fastus sjúkrathjalfun

Norsk Sequence

Tunturi er með tvær línur:Annars vegar þjálfunartæki sem henta inni á heimili eða á minni stofn anir eins og hjúkrunar og dvalarheimili. Hins vegar þjálfunartæki henta fyrir meiri notkun á endurhæfingar- og sjúkraþjálfunarstöðum sem heita Platinum.Gott úrval þjálfunartækja eins og göngubretti, fjölþjálfi, þrekhjól og róðratæki.

Biodex sérhæfir sig í þjálfunartækjum fyrir fatlaða. Fóta- og handaþjálfa, göngubretti og gönguþjálfa og fleira.

• Sterk og endingargóð þjálfunartæki sem henta fyrir alla þjálfunarstaði

• Gott aðgengi fyrir hjólastólanotendur• Hægt að byrja með mjög litla þyngd

Norsk Sequence

6 sjúkraþjálfun

Page 7: Fastus sjúkrathjalfun

Fjölbreytt úrval af minni þjálfunartækjum fyrir sjúkraþjálfaraKíkið við í verslun okkar og skoðið úrvalið.

7sjúkraþjálfunSíðumúla 16 / 580 3900 / www.fastus.is

Page 8: Fastus sjúkrathjalfun

Fastus ehf. | Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is | [email protected]

Fastus er með vandaðar og endingargóðar vörur frá eftirtöldum birgjum sem hafa verið starfandi í áraraðir.

Follo Futura - www.follo-futura.no• Æfingatæki• Meðferðabekkir• Standbekkir• Göngugrindur• Minni þjálfunartæki s.s handlóð, sandpokar og fleira

Akron - www.akronproducts.co.uk• Meðferðabekkir, standbekkir, skoðunarbekkir

Tunturi - www.tunturi.comPlatinum æfingartæki

• Fjölþjálfar• Göngu-/hlaupabretti• Róðravélar• Smáþjálfunartæki

Mettler Electronics - www.mettlerelectronics.com• Hjóðbylgjutæki• Stuttbylgjutæki• Laser-/ljósameðferðartæki• Raförvunartæki• TNS tæki• Hljóðbylgjugel

RJ-Laser - www.rj-laser.com• Ýmsar gerðir af pennalaserum og ljósmeðferðartækjum

G5 - www.g5.com• Nuddtæki og ferðanuddtæki

Vermund Larsen (Vela) - www.vela.dk• Hringkollar, hnakkastólar, fiskakollar, skrifstofustólar

Whitehall - www.whitehallmfg.com• Bakstrapottar, vaxpottar, hita- og kælibakstrar

Thera Trainer - www.theratrainer.com• Æfingatæki fyrir fætur, sambyggt fyrir fætur og hendur, jafnvægisþjálfi

Norsk Sequence - www.proterapi.dk• Alhliða æfingatæki

Biodex - www.biodex.com• Göngu- og hlaupabretti• Fótþjálfunartæki, gönguþjálfi

Fastus býður upp á lausnir fyrir einstaklinga, sjúkraþjálfara, heilbrigðis- og end ur hæfi ngar stofnanir. Lögð er áhersla á þekkingu, reynslu og þjónustu við viðskiptavini. Fastus er með góðan sýningarsal þar sem hægt er að skoða og prófa vörur og nálgast bæklinga. Vinsamlegast hafið samband við eftirfarandi fagfólk til að fá frekari upplýsingar eða verðtilboð: Svava Guðmunds dóttir, s. 580 3911, [email protected] Sigurður H. Jóhannsson, s. 580 3916 [email protected]