Er vit í repjurækt

14
Er vit í repjurækt? (repjuolíu) Hermann Guðmundsson 14.apríl 2011

Transcript of Er vit í repjurækt

Page 1: Er vit í repjurækt

Er vit í repjurækt?(repjuolíu)

Hermann Guðmundsson14.apríl 2011

Page 2: Er vit í repjurækt

Punktar

• Hvað er repjuolía?

• Er markaður til staðar?

• Er hægt að rækta repju innanlands?

• Er arðsamt að rækta repju?

• Hver geta skrefin verið?

• Hvað hugsar N1 sér?

Page 3: Er vit í repjurækt

Repjuolía – kostir

• Hefur mjög svipaða eiginleika og jarðolía

• Bruninn er örlítið hreinni (minna sót) og

orkuinnihaldið er 5% lægra.

• CO2 áhrif repju eru 0 þar sem plantan tekur upp á

vaxtastigi meira CO2 en bruninn kallar fram.

• Niðurbrot á lífdísel tekur aðeins 2-3 vikur í

náttúrunni.

• Minni sprengihætta

Page 4: Er vit í repjurækt

Er markaður erlendis?

Page 5: Er vit í repjurækt

Er markaður innanlands?5 útsölustaðir

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

3500

4000

2007 2008 2009 2010

LífdísillLtr

Page 6: Er vit í repjurækt

Hvað með verðið ?

Skattastefna hins opinbera skiptir sköpum.

Í samkeppni við hráolíu þá er repjuolía dýr.

Önnur atriði sem horft er til, arðsöm nýting

lands, orkuöryggi, Co2 losun,

gjaldeyrisjöfnuður ofl.

Page 7: Er vit í repjurækt

Repju olía

Page 8: Er vit í repjurækt

Hráolía

Page 9: Er vit í repjurækt

Íslenskur eldsneytismarkaður

160

190

Diesel Flotaolía

Gasolía(Diesel)

350.000 tonn

17 olíuskip pr.ár

Page 10: Er vit í repjurækt

Repjuolía - blöndun

• Flestir bílaframleiðendur fallast á að 5% blöndun

sé innan þeirra staðla sem eldsneytiskerfin þola.

• 160.000 tonn eru nú þegar notuð til samgangna

og í verklegar framkvæmdir. 5% eru því 8.000 tonn.

• Getum við ræktað 8.000 tonn af repjuolíu?

• Verðmæti þess getur verið 1 milljarður.

Page 11: Er vit í repjurækt

Ræktun repju

• Tilraunaræktun hefur

þegar átt sér stað.

• Frekari ræktun er

fyrirhuguð.

• Hvíld er nauðsyn,

skiptiræktun.

• Áburður kostar mikið.

• Landrými er nægt.

Þorvaldseyri – Ólafur bóndi

Page 12: Er vit í repjurækt

Ræktun repju

• Í dag eru 1.5 milljón hektarar af ræktuðu landi

• Til að ná markmiðum um 8.000 tonn af repjuolíu

þarf 16 – 24.000 hektara. (1 – 1,5%)

• Brýnt að rækta t.d. korn eða bygg samhliða til að

geta skipt um reglulega.

• Uppskerutíminn er mikilvægur og sáningartíminn

þarf að vera fullkominn.

Page 13: Er vit í repjurækt

Gróðurrík svæði og

hagstæð dreifing

Page 14: Er vit í repjurækt

Já það er vit í repjurækt

Takk fyrir