EQM býður ykkur velkomin! Samstarfsaðilar · Verkefnið var unnið á tímabilinu 2014–2016...

2
Gæði náms Lei arvísir til aukinna gæ a fræ slustarfs Evrópska gæ amerki (EQM) er gæ avottun fræ slua ila utan hins formlega skólakerfis í Evrópu. Markmiðið er að EQM endurspegli ólíkar námsþarfir og menningarheima. ¤ EQM er gæ amerki sem sty ur vi gæ i fræ slua ila og starfsemi eirra í evrópsku samhengi. ¤ EQM hentar allri fræ slu sem fer fram utan hins formlega skólakerfis. ¤ EQM byggir á starfsemi og ferlum sem eru vi lýði hjá fræðsluaðila. ¤ EQM er hanna til a hjálpa fræ slua ila a meta hversu vel núverandi starfsvenjur samræmast viðurkenndum gæðaviðmiðum. ¤ EQM er verkfæri fyrir fræ slua ila til a róa og efla starfsemina. ¤ EQM sty ur vi leitni fræ slua ila til a koma á sjálfbæru gæðakerfi. Evrópskt samstarfsverkefni EQM er gæ amerki sem var róa sameiginlega af a ilum frá átta Evrópulöndum verkefni er afur Evrópuverkefnis með styrk frá Leonardo da Vinci, menntaáætlun ESB. róun EQM og endursko un vi mi a er ger af fjórum löndum í Nor ur-Evrópu í verkefninu Gæ i í fullor insfræ slu me styrk frá Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. Verkefni var unni á tímabilinu 2014–2016 Frekari uppl singar um EQM er að finna á www.europeangualitymark.org. Ísland Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (IS, verkefnisstjóri) Education and Training Service Centre www.frae.is Eistland Estonian Folk High School´s Union (EE) Eesti Rahvaülikoolide Liit www.rahvaulikoolideliit.ee Noregur The Norwegian Association for Adult Learning (NO) Voksenopplæringsforbundet, VOFO www.vofo.no Litháen Lithuanian Association of Adult Education (LT) Lietuvos suaugusiųjų vietimo asociacija www.lssa.smm.lt EQM býður ykkur velkomin! Samstarfsaðilar www.europeanqualitymark.org www.europeanqualitymark.org www.europeanqualitymark.org Name of project: Quality assurance within adult education. Project number: NPAD–2014–10035

Transcript of EQM býður ykkur velkomin! Samstarfsaðilar · Verkefnið var unnið á tímabilinu 2014–2016...

Page 1: EQM býður ykkur velkomin! Samstarfsaðilar · Verkefnið var unnið á tímabilinu 2014–2016 Frekari upplýsingar um EQM er að finna á . Ísland Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Gæði námsLeiðarvísir til aukinna gæða

fræðslustarfs

Evrópska gæðamerkið (EQM) er gæðavottun fræðsluaðila utan hins formlega skólakerfis í Evrópu. Markmiðið er að EQM endurspegli ólíkar námsþarfir og menningarheima.

¤ EQM er gæðamerki sem styður við gæði fræðsluaðila og starfsemi þeirra í evrópsku samhengi.

¤ EQM hentar allri fræðslu sem fer fram utan hins formlega skólakerfis.

¤ EQM byggir á starfsemi og ferlum sem eru við lýði hjá fræðsluaðila.

¤ EQM er hannað til að hjálpa fræðsluaðila að meta hversu vel núverandi starfsvenjur samræmast viðurkenndum gæðaviðmiðum.

¤ EQM er verkfæri fyrir fræðsluaðila til að þróa og efla starfsemina.

¤ EQM styður viðleitni fræðsluaðila til að koma á sjálfbæru gæðakerfi.

Evrópskt samstarfsverkefni

EQM er gæðamerki sem var þróað sameiginlega af aðilum frá átta Evrópulöndum verkefnið er afurð Evrópuverkefnis með styrk frá Leonardo da Vinci, menntaáætlun ESB.

Þróun EQM og endurskoðun viðmiða er gerð af fjórum löndum í Norður-Evrópu í verkefninu Gæði í fullorðinsfræðslu með styrk frá Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar.

Verkefnið var unnið á tímabilinu 2014–2016 Frekari upplýsingar um EQM er að finna á www.europeangualitymark.org.

ÍslandFræðslumiðstöð atvinnulífsins (IS, verkefnisstjóri)Education and Training Service Centrewww.frae.is EistlandEstonian Folk High School´s Union (EE)Eesti Rahvaülikoolide Liitwww.rahvaulikoolideliit.ee

NoregurThe Norwegian Association for Adult Learning (NO)Voksenopplæringsforbundet, VOFOwww.vofo.no

LitháenLithuanian Association of Adult Education (LT) Lietuvos suaugusiųjų švietimo asociacijawww.lssa.smm.lt

EQM býður ykkur velkomin! Samstarfsaðilar

www.europeanqualitymark.org www.europeanqualitymark.org www.europeanqualitymark.org

Name of project: Quality assurance within adult education.Project number: NPAD–2014–10035

Page 2: EQM býður ykkur velkomin! Samstarfsaðilar · Verkefnið var unnið á tímabilinu 2014–2016 Frekari upplýsingar um EQM er að finna á . Ísland Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fyrir fræðsluaðilann EQM í stuttu máli

1 Umsækjandi sækir

umsóknareyðublaðið á vefinn, fyllir það út og sendir

til umsjónaraðila EQM á Íslandi. Eyðublaðið er hluti

af gæðaviðmiðunum.

2 Umsjónaraðili EQM á Íslandi afgreiðir umsóknina. Í kjölfar

samþykkis er samningur sendur ásamt frekari

leiðbeiningum.

3 Umsækjandi fyllir út

eyðublaðið með sjálfsmati og skilar því til

umsjónaraðila innan sex mánaða ásamt gögnum.

4 Viðurkenndur EQM

matsaðili metur starfsemi fræðsluaðila. Annað hvort er EQM viðurkenning veitt og

gildir í 3 ár eða fræðsluaðila er boðið upp á stuðning við

þróun starfseminnar. Í því tilfelli er fræðsluaðili

endurmetinn.

5 Einu sinni á ári sendir

fræðsluaðili umsjónaraðila EQM upplýsingar um

breytingar sem orðið hafa á starfseminni og gæðastjórnun

fræðslustarfsins.

6 Ferlið er endurtekið

þriðja hvert ár.

EQM ferlið

EQM er verkfæri fyrir þig og starfsmenn þína til að meta:

¤ Hvernig þið getið tryggt gæði þjónustunnar. ¤ Hvernig þið getið best stutt við fræðslu og nám. ¤ Hvernig stjórnunarhættir ykkar samræmast

viðurkenndum gæðaviðmiðum.

Hvers vegna er EQM skilvirkt kerfi ?

Með EQM er hægt að koma auga á þau svið starfseminnar sem þarfnast þróunar og umbóta ef fræðsluaðili nær ekki að uppfylla gæðaviðmið sem sett eru fram á EQM matseyðublöðunum.

Fræðsluaðilar sem uppfylla gæðaviðmið sem sett eru fram í EQM matseyðublöðunum eru hvattir til að veita öðrum fræðsluaðilum upplýsingar um verkferla og starfshætti og stuðla með þeim hætti að auknum gæðum fræðslu utan hins formlega skólakerfi s í Evrópu.

EQM er verkfæri til að innleiða gæðastjórnun í starfsemina með samræðum allra hagsmuna-aðila.

EQM byggir á samvinnu en ekki samkeppni og er hugsað sem félag framúrskarandi fræðsluaðila sem hafa það að markmiði að auka gæði náms utan hins formlega skólakerfi s.

Viðhald gæða krefst stöðugrar endurskoðunar á eigin starfsemi. Markmið með endurskoðuninni er að fi nna leiðir til þróunar og úrbóta.

EQM er gegnsætt matsferli þar sem fræðsluaðilar fá tækifæri til að meta eigin starfshætti út frá viðurkenndum gæðaviðmiðum.

¤ EQM er hannað til að mæta síauknum kröfum um gagnsemi náms og sameiginleg gæðaviðmið fyrir fræðsluaðila utan hins formlega skólakerfi s.

¤ EQM er veitt til þriggja ára í senn.

¤ EQM byggist á árlegu sjálfsmati sem er yfi rfarið af EQM viðurkenndum matsaðila. Matsaðili er einnig til ráðgjafar um gæðamál meðan á matsferlinu stendur.

¤ Innleiðing EQM gæðastjórnunar byggir á samræðum allra þeirra sem koma að EQM ferlinu, fræðsluaðila, starfsmanna og EQM viðurkennds matsaðila.

EQM veitir þér tækifæri til að velja þá fræðsluaðila sem bjóða bestu gæðin.

EQM tekur mið af: 1) gæðum þjónustunnar sem fræðsluaðili veitir, 2) innri gæðastjórnun og verklagsreglum fræðsluaðila, 3) núverandi starfsháttum og hvernig þeir samræmast viðurkenndum gæðaviðmiðum.

Fyrir námsmanninn