Einkeyiafl Hönnun Vörumerki - els.is · Flokkur 5: N¾ringarefni aÝlıguÝ til...

40
ÍSLAND Einkaleyfi Hönnun Vörumerki 13. árgangur 21. október 1996 10

Transcript of Einkeyiafl Hönnun Vörumerki - els.is · Flokkur 5: N¾ringarefni aÝlıguÝ til...

ÍSLAND

Einkaleyfi HönnunVörumerki

13. árgangur 21. október 1996

10

Alþjóðlegar

tákntölur

Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir þvísem við getur átt um birtingar er varðaeinkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftaridálki eru notaðar varðandi birtingarvörumerkja frá 1.1.1996.

Útgefandi: EinkaleyfastofanRitstjóri og ábm.: Gunnar GuttormssonAfgreiðsla: Lindargötu 9 (3. hæð),150 ReykjavíkSími: 560 9450 - Bréfasími: 562 9434Afgreiðslutími: kl. 10 - 15 virka daga.Internet: http://www.els.stjr.isÁskriftargjald: 2.100,- kr.Verð í lausasölu: 220,- kr. eintakiðPrentun: Gutenberg.

Efnisyfirlit

VörumerkiNýjar umsóknir ............................... 3Úrskurðir ......................................... 24Endurnýjuð vörumerki .................... 24

HönnunHönnunarskráningar ........................ 25

Alþjóðleg merki ............................. 31

EinkaleyfiNýjar umsóknir ............................... 35Aðgengilegar umsóknir ................... 37Breytingar í einkaleyfaskrá ............. 39

Tilkynningar .................................. 40

(11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittueinkaleyfi/Skráningarnúmer

(13) Tegund skjals(15) (151) Skráningardagsetning(21) (210) Umsóknarnúmer(22) (220) Umsóknardagsetning(24) Gildisdagur(30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.)(41) Dags. þegar umsókn verður

aðgengileg almenningi(44) (442) Framlagningardags./Birtingardags.(45) Útgáfudagur einkaleyfis

(500) Ýmsar upplýsingar(51) (511) Alþjóðaflokkur(54) (540) Heiti uppfinningar/Heiti hönnunar/

Myndmerki eða stílfært merki(541) Orðmerki með venjulegu letri

(55) (551) Mynd af hönnun/Gæðamerki(57) (510) Ágrip/Vörur og/eða þjónusta(58) (526) Takmörkun á vörumerkjarétti(59) (591) Litir í hönnun/vörumerki(61) Viðbót við einkaleyfi nr.(62) Númer frumumsóknar

(600) Dags, land, númer fyrri skráningar.(71) Nafn og heimili umsækjanda(72) Uppfinningamaður/hönnuður(73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/

Eigandi(74) (740) Umboðsmaður(83) Umsókn varðar örveru(85) Yfirfærsludagsetning vegna

alþjóðlegrar umsóknar(86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og

alþjóðlegt umsóknarnúmer.

1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identi-fication of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmivið alþjóðastaðlana ST.9, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru útaf alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

ELS tíðindi 310/96

Vörumerki

Umsóknir um vöru-

merki til skráningar

Samkvæmt 20. gr. laga nr. 47 2. maí 1968,um vörumerki sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 12. janúar 1969, skulu andmæli gegnskráningu vörumerkis borin skriflega framinnan tveggja mánaða, talið frá birtingar-degi auglýsingarinnar, og skulu þau rökstudd.

Ums.nr. (210) 1329/1994 Ums.dags. (220) 13.12.1994

(541)

TRAVELMONEY

Eigandi: (730) Visa International Service Association, 900Metro Center Boulevard, Foster City, CA 94404,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 36: Fjármálaþjónusta; þ.m.t., kort notuð tilfyrirframgreiðslu, krítarkort, debetkort, bankakort og önnurgreiðslukortaþjónusta og bankaþjónusta við að hagnýta sérhraðbanka og sölukerfi greiðslukortafyrirtækja.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 7.5.1996, US,1.973.266.

Ums.nr. (210) 746/1995 Ums.dags. (220) 14.6.1995

(540)

Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., Vevey, Sviss.Umboðsm.: (740) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4A, 108 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir;aukaréttir að grunni til úr ávöxtum og berjum; hlaup, sultur;egg, mjólk og mjólkurvörur; matvæli að grunni til úrmjólk eða mjólkurvörum sem fylling í framleiðsluvörurbrauðgerðarhúsa.Flokkur 30: Kaffi og kaffibætir; gervikaffi og gervikaffi-bætir; te og tebætir; kókó og kókóblöndur, sætindi ogsætabrauð; súkkulaði, sælgæti, sykur; brauð, kex, kökur,framleiðsluvörur brauðgerðarhúsa, með fyllingu; eftirréttiraðallega úr hrísmjöli, semoliumjöli og eða/sterkju, búðingar;rjómaís, hunang og hunangslíki; ger, lyftiduft, hrísmjöl ogmatvæli að grunni til úr hrísmjöli, hveiti eða kornmeti.

Ums.nr. (210) 823/1995 Ums.dags. (220) 29.6.1995

(541)

PROPECIA

Eigandi: (730) MERCK & CO., Inc., One Merck Drive, P.O.Box 100, Whitehouse Station, New Jersey, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf til varnar og meðferðar á hárlosi og til eflingarhárvaxtar.

4 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 1169/1995 Ums.dags. (220) 21.9.1995

(541)

MEDIAPILOT

Eigandi: (730) Compaq Computer Corporation (a Delawarecorporation), 20555 S.H. 249, Houston, Texas 77070,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður, þ.e. forrit til að stjórna notkunmargmiðlunar.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 30.7.1996,US, 1,990,389.

Ums.nr. (210) 1459/1995 Ums.dags. (220) 30.11.1995

(541)

RANDOX

Eigandi: (730) Randox Laboratories Limited, Ardmore, Dia-mond Road, Crumlin BT29 4QY, Co. Antrim, Norður Írlandi,Bretlandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljós-myndun, í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; efnafræðilegprófefni; ensím og prótín; greiningarefni til vísindanota;samstæður til greininga á matvörum.Flokkur 5: Blóðvatn ("sera") og ónæmisblóðvatn ("anti-sera"); greiningarefni og samstæður til læknisfræðilegra nota.Flokkur 42: Gæðamatsþjónusta fyrir klínískar rannsóknar-stofur; efnafræðilegar rannsóknir; þjónusta efnafræðilegrarannsóknarstofa.

Ums.nr. (210) 1483/1995 Ums.dags. (220) 5.12.1995

(540)

Eigandi: (730) Nera AS, 5061 Kokstad, Noregi.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Loftnet, miðavélar, fylgihlutir fyrir tölvur,gagnavinnslubúnaður, tölvur, tölvuforrit, rafbúnaður til þessað setja upp fjarstýrða iðnaðarstarfsemi, breytanlegrafmagnstæki til að fjarstýra merkjasendingum, magnarar,magnararásir, stækkarar (ljósmyndun), hálfleiðarar,hátíðnibúnaður, sjóðsvélar, tengi (gagnavinnslubúnaður),lesarar (gagnavinnslubúnaður), strikamerkjalesarar, tæki tilað endurmynda hljóð, segulkóðuð kort, mastur fyrir þráðlausloftnet, mótöld, mænar (tölvuvélbúnaður), móttökutæki(hljóð og mynd), mælitæki, raftæki, áhöld til að mæla með,siglingatæki og búnaður, stýritæki í skip og flugvélar,stýriforrit í tölvur, ljósleiðarar (þræðir sem leiða ljós),sjóntæki- og búnaður, ljósskannar, mænar (tölvuforrit),tölvuprentarar, tölvuhugbúnaður, gjörvar (miðlægarvinnslueiningar), ratsjárbúnaður, hljóðvörp, útvörp ífarartæki, talstöðvar, loftskeytabúnaður, sendibúnaður(fjarskipti), rafbúnaður til að nota við merkjasendingar,skannar (gagnavinnslubúnaður), ljósrafhlöður, gjaldmælar íleigubifreiðar, ritvinnslubúnaður, bréfsímar, símbúnaður,loftskeytabúnaður, símtól, símalínur, símsendar, sendar(fjarskipti), prentrásir, uppsett rafrænt þjófavarnarkerfi.Flokkur 38: Flutningur á skilaboðum og myndum meðaðstoð tölvu, tölvupóstur, útsending kapalsjónvarps,boðskipti um þráðlausa síma, flutningur á skilaboðum ogmyndum með aðstoð tölvu, boðkerfi (útvarp eða sími),útsending sjónvarps, útsending hljóðvarps, samskipti umsíma, símaþjónusta, upplýsingar um fjarskipti, leiga ásendibúnaði.

Ums.nr. (210) 1563/1995 Ums.dags. (220) 29.12.1995

(541)

NATURAPOTEKET

Eigandi: (730) VITAMEX AB, P.O. Box 715, S-601 16Norrköping, Svíþjóð.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Fæðubótarefni til læknisfræðilegra nota svo og ínáttúrulækningaskyni.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 12.7.1996,SE, 315 003.

ELS tíðindi 510/96

Ums.nr. (210) 35/1996 Ums.dags. (220) 11.1.1996

(541)

TNet

Eigandi: (730) Deutsche Telekom AG, Friedrich-Ebert-Allee140, D-53113 Bonn, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Rafmagns-, rafeinda-, sjón-, mælinga-,merkjasendinga-, stjórnunar- (eftirlits-) eða kennslutæki og-búnaður; tæki til að taka upp, flytja, vinna og framkalla áný hljóð; myndir eða gögn; segul- eða sjónupptökutæki;sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; gagnavinnslu-búnaður og tölvur.Flokkur 38: Fjarskipti; leiga á búnaði fyrir fjarskipti.Flokkur 42: Tölvuforritun; þjónusta gagnagrunns; leiga ágagnavinnslubúnaði og tölvum; skipulagning og áætlanagerðfyrir fjarskipti.

Forgangsréttur: (300) 12.7.1995, Þýskaland, 395 28601.8.

Ums.nr. (210) 36/1996 Ums.dags. (220) 11.1.1996

(541)

T-Net

Eigandi: (730) Deutsche Telekom AG, Friedrich-Ebert-Allee140, D-53113 Bonn, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Rafmagns-, rafeinda-, sjón-, mælinga-,merkjasendinga-, stjórnunar- (eftirlits-) eða kennslutæki og-búnaður; tæki til að taka upp, flytja, vinna og framkalla áný hljóð; myndir eða gögn; segul- eða sjónupptökutæki;sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; gagnavinnslu-búnaður og tölvur.Flokkur 38: Fjarskipti; leiga á búnaði fyrir fjarskipti.Flokkur 42: Tölvuforritun; þjónusta gagnagrunns; leiga ágagnavinnslubúnaði og tölvum; skipulagning og áætlanagerðfyrir fjarskipti.

Forgangsréttur: (300) 12.7.1995, Þýskaland, 395 28602.6.

Ums.nr. (210) 58/1996 Ums.dags. (220) 16.1.1996

(540)

Eigandi: (730) BAYER AKTIENGESELLSCHAFT, D-51368Leverkusen, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 38, 42.

Ums.nr. (210) 126/1996 Ums.dags. (220) 26.1.1996

(541)

MONTANA

Eigandi: (730) Lidl Stiftung & Co. KG, Heiner-Fleischmann-Str. 2, 74172 Neckarsulm, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Ostur.

Ums.nr. (210) 235/1996 Ums.dags. (220) 15.2.1996

(541)

NATURAL WHITE

Eigandi: (730) Eric Peterson, Kirkevej 5, Strynø, 5900Rudkøbing, Danmörku.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 16.7.1993,DK, VR 05.206 1993.

Ums.nr. (210) 243/1996 Ums.dags. (220) 16.2.1996

(541)

PEPTINI

Eigandi: (730) N.V. Nutricia, Stationsstraat 186, 2712 HMZoetermeer, Hollandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Næringarefni aðlöguð til læknisfræðilegra nota,sér í lagi prótínefnabættir drykkir með auka vítamínum,steinefnum og snefilefnum.

6 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 392/1996 Ums.dags. (220) 20.3.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Bracknell (123) Limited, 20 Farringdon Street,London EC4 4PP, Bretlandi.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður;sokkavörur; allar aðrar vörur í þessum flokki.

Forgangsréttur: (300) 23.1.1996, Bretland, 2053659.

Ums.nr. (210) 471/1996 Ums.dags. (220) 17.4.1996

(540)

Eigandi: (730) Björgunarhundasveit Íslands, Landsbjargar-húsinu, Stangarhyl 1, 130 Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkar 41, 42.

Ums.nr. (210) 472/1996 Ums.dags. (220) 17.4.1996

(540)

Eigandi: (730) Björgunarhundasveit Íslands, Landsbjargar-húsinu, Stangarhyl 1, 130 Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkar 41, 42.

Ums.nr. (210) 473/1996 Ums.dags. (220) 17.4.1996

(540)

Eigandi: (730) Björgunarhundasveit Íslands, Landsbjargar-húsinu, Stangarhyl 1, 130 Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkar 41, 42.

ELS tíðindi 710/96

Ums.nr. (210) 474/1996 Ums.dags. (220) 17.4.1996

(540)

Eigandi: (730) Björgunarhundasveit Íslands, Landsbjargar-húsinu, Stangarhyl 1, 130 Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkar 41, 42.

Ums.nr. (210) 499/1996 Ums.dags. (220) 24.4.1996

(541)

BENTLEY

Eigandi: (730) AUCERA SA, Rue de la Gare 20, CH-2525Le Landeron, Sviss.Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf395, 121 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 14: Úr; klukkur; ólar, festar og keðjur fyrir úr; kassarog umbúðir fyrir úr.

Ums.nr. (210) 518/1996 Ums.dags. (220) 30.4.1996

(541)

3RA

Eigandi: (730) Siemens Aktiengesellschaft, Wittelsbacherplatz2, Munich, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Rafmagns- og rafeindatæki og búnaður;merkja-, mælinga-, eftirlits-, stjórn-, stýri- og rofabúnaðurog tæki; grein; uppsetningar sem samanstanda af samsetninguofangreindra vara.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 23.5.1996,DE, 396 03 357.

Ums.nr. (210) 556/1996 Ums.dags. (220) 6.5.1996

(541)

STOMIL

Eigandi: (730) Stomil-Olsztyn S.A., ul. Leonharda 9, 10-454OLSZTYN, Póllandi.Umboðsm.: (740) Ragnar Aðalsteinsson, hrl., Borgartúni 24,105 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 12: Hjólbarðar fyrir vélknúin ökutæki og eftirvagna.

Ums.nr. (210) 616/1996 Ums.dags. (220) 20.5.1996

(541)

OUR PAPER YOUR SUCCESS

Eigandi: (730) KNP LEYKAM Netherlands B.V., Erasmus-domein 50, 6229 BL Maastricht, Hollandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 16: Pappír og vörur sem gerðar eru úr því efni,ekki talið í öðrum flokkum.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 20.3.1996,BX, 867671.

Ums.nr. (210) 659/1996 Ums.dags. (220) 28.5.1996

(541)

DDAVP

Eigandi: (730) Ferring B.V., Marsstraat 9, 2132 HRHOOFDDORP, Hollandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 17.1.1990,BX, 473625.

Ums.nr. (210) 665/1996 Ums.dags. (220) 28.5.1996

(541)

Þingbók

Eigandi: (730) VSÓ-Mínúta ehf., Borgartúni 20, 105Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 42: Tölvuforritun.

8 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 672/1996 Ums.dags. (220) 29.5.1996

(540)

Eigandi: (730) Kórund ehf., Þverholti 15, 105 Reykjavík,Íslandi.

(510/511)

Flokkur 18: Að undanskildum fatnaði.Flokkur 20: Að undanskildum koddum, dýnum og þessháttar hlutum.

Ums.nr. (210) 685/1996 Ums.dags. (220) 31.5.1996

(541)

BRAUÐHEKLA

Eigandi: (730) Bakaríið Austurveri, Háaleitisbraut 68, 103Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 30.

Ums.nr. (210) 708/1996 Ums.dags. (220) 5.6.1996

(541)

EVOLUTION

Eigandi: (730) Pierre CARDIN, 59, rue du Faubourg Saint-Honoré, 75008-PARÍS, Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim svo og vörurúr góðmálmum eða húðaðar með þeim og ekki heyra undiraðra flokka; skartgripir, gimsteinar, klukkur og tæki tiltímamælinga.

Ums.nr. (210) 709/1996 Ums.dags. (220) 5.6.1996

(540)

Eigandi: (730) S. H. Egilsson ehf., Skútuvogi 1d, 104Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 16: Undanskilið er pappír og prentað mál.

Ums.nr. (210) 730/1996 Ums.dags. (220) 11.6.1996

(540)

Eigandi: (730) MAG INSTRUMENT, INC., 1635 South Sac-ramento Avenue, Ontario, California 91761, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 11: Vasaljós.

(600) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga(„telle quelle“) með vísun til skráningar frá: 7.12.1993,US, 1,808,998.

Ums.nr. (210) 753/1996 Ums.dags. (220) 19.6.1996

(541)

VISA CASH

Eigandi: (730) Visa International Service Association, 900Metro Center Boulevard, Foster City, California 94404,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 36: Fjármálaþjónusta.

ELS tíðindi 910/96

Ums.nr. (210) 803/1996 Ums.dags. (220) 26.6.1996

(541)

Korando

Eigandi: (730) Ssangyong Motor Company, Ssangyong Build-ing 24-1, 2-Ka Jeo-Dong, Chung-Ku, Seoul, Suður-Kóreu.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 12: Farþegabifreiðar, sendiferðabifreiðar, pallbílar,fjölnota ökutæki, sportbílar, áætlunarbifreiðar/strætisvagnar,hjólhýsi/tengivagnar, dráttarvélar, vöruflutningabifreiðar,vélknúnir kappakstursbílar, ökutækjahjól, mótorhjól,reiðhjól; hlutar og búnaður fyrir allar framangreindar vörur;allt innifalið í þessum flokki.

Ums.nr. (210) 818/1996 Ums.dags. (220) 3.7.1996

(540)

Eigandi: (730) Árblik ehf., Skútuvogi 1E, 104 Reykjavík,Íslandi.

(510/511)

Flokkur 24: Teppi.Flokkur 25: Fatnaður.Flokkur 29: Matvæli.Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

Ums.nr. (210) 825/1996 Ums.dags. (220) 3.7.1996

(541)

MAGNET

Eigandi: (730) Primalco Ab, Tallberginkatu 2 A, 00180Helsinki, Finnlandi.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 33: Vín, brenndir drykkir, líkjörar, vodki, gin, viskí,vínblöndur, efnablöndur til þess að útbúa áfenga drykki.

Ums.nr. (210) 826/1996 Ums.dags. (220) 3.7.1996

(541)

MAXIMUM

Eigandi: (730) Primalco Ab, Tallberginkatu 2 A, 00180Helsinki, Finnlandi.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 33: Vín, brenndir drykkir, líkjörar, vodki, gin, viskí,vínblöndur, efnablöndur til þess að útbúa áfenga drykki.

Ums.nr. (210) 894/1996 Ums.dags. (220) 23.7.1996

(541)

TELENOR INTERAKTIV

Eigandi: (730) Telenor AS, Universitetsgata 2, 0164 OSLO,Noregi.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Vísinda-, raftækni-, rafeinda-, ljósmynda-,kvikmyndatöku-, kvikmyndasýninga- og sjónbúnaður ogtæki; tæki notuð til að taka upp, flytja og fjölfalda hljóð ogmyndir; segulbönd, myndbönd, hljóð/myndgeisladiskar,geisladiskar; fylgihlutir til að nota við tölvur; ljósgagna-miðlar, hugbúnaður; prentrásir; segulgagnamiðlar, hljóm-plötur; mælinga-, merkja- og eftirlitsbúnaður og tæki;gagnavinnslubúnaður og tölvur.Flokkur 38: Fjarskipti; flutningur á skilaboðum og myndummeð aðstoð tölvu, fjarskipti um tölvuútstöðvar; upplýsinga-skrifstofur, fréttastofur, útsending sjónvarps.

10 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 895/1996 Ums.dags. (220) 23.7.1996

(541)

PEEPS REPUBLIC

Eigandi: (730) BMG Music, 1540 Broadway, New York, N.Y.10036, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Hljóðgeymslumiðlar, myndgeymslumiðlar oggagnageymslumiðlar; allir foráteknir eða -áritaðir og þ.m.t.miðlar til gagnverkandi nota; allar aðrar vörur í þessumflokki.Flokkur 16: Prentað mál, þ.m.t. fréttabréf, bækur, bæklingar,plaköt eða veggspjöld, límmiðar; tónlistarnótur og prentuðtónverk; allar aðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 38: Fjarskipti, þ.m.t. beintengingarþjónusta; öllönnur þjónusta í þessum flokki.Flokkur 41: Skemmtistarfsemi og fræðsla, öll á formisjónvarpsdagskráratriða, útvarpsdagsdráratriða, rafrænnarútgáfustarfsemi og gagnverkandi beintengingarþjónusta (t.d.í gegnum Internetið); skipulagning hljómleika og annarsflutnings eða sýninga; öll önnur þjónusta í þessum flokki.Flokkur 42: Þjónusta gagnagrunns, þ.m.t. beintengingar-þjónusta; þróun og útleiga (leiga) á hugbúnaði þ.m.t.hugbúnaði til nota af öðrum í gegnum Internetið og svipuðnetkerfi; öll önnur þjónusta í þessum flokki.

Ums.nr. (210) 896/1996 Ums.dags. (220) 23.7.1996

(540)

Eigandi: (730) BMG Music, 1540 Broadway, New York, N.Y.10036, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Hljóðgeymslumiðlar, myndgeymslumiðlar oggagnageymslumiðlar; allir foráteknir eða -áritaðir og þ.m.t.miðlar til gagnverkandi nota; allar aðrar vörur í þessumflokki.Flokkur 16: Prentað mál, þ.m.t. fréttabréf, bækur, bæklingar,plaköt eða veggspjöld, límmiðar; tónlistarnótur og prentuðtónverk; allar aðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 38: Fjarskipti, þ.m.t. beintengingarþjónusta; öllönnur þjónusta í þessum flokki.Flokkur 41: Skemmtistarfsemi og fræðsla, öll á formisjónvarpsdagskráratriða, útvarpsdagsdráratriða, rafrænnarútgáfustarfsemi og gagnverkandi beintengingarþjónusta (t.d.í gegnum Internetið); skipulagning hljómleika og annarsflutnings eða sýninga; öll önnur þjónusta í þessum flokki.Flokkur 42: Þjónusta gagnagrunns, þ.m.t. beintengingar-þjónusta; þróun og útleiga (leiga) á hugbúnaði þ.m.t.hugbúnaði til nota af öðrum í gegnum Internetið og svipuðnetkerfi; öll önnur þjónusta í þessum flokki.

ELS tíðindi 1110/96

Ums.nr. (210) 898/1996 Ums.dags. (220) 24.7.1996

(540)

Eigandi: (730) SOCIETE L ET L, 17, rue de l'Abattoir, 16100COGNAC, Frakklandi.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 21, 25.

Ums.nr. (210) 903/1996 Ums.dags. (220) 25.7.1996

(540)

Eigandi: (730) INDIAN MOTORCYCLE COMPANY, INC.,1317 Town Square Road, Mequon, Wisconsin,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 4, 12, 32, 33, 34 og 42.

Ums.nr. (210) 904/1996 Ums.dags. (220) 25.7.1996

(541)

FOX KIDS

Eigandi: (730) Twentieth Century Fox Film Corporation,10201 West Pico Boulevard, Los Angeles, California 90035,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 9, 41.

Ums.nr. (210) 905/1996 Ums.dags. (220) 25.7.1996

(541)

EUROCARD

Eigandi: (730) EUROPAY INTERNATIONAL S.A.,Chaussée de Tervuren 198A, B - 1410 WATERLOO, Belgíu.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Segul- og örflögu eða tölvu-kort; allar aðrar vörurí þessum flokki.Flokkur 16: Fjármála- og bankaskjöl; allar aðrar vörur íþessum flokki.Flokkur 36: Fjármála- og bankaþjónusta í tengslum viðávísanir og ávísanaábyrgðarkort, greiðslukort, debit kort ogfyrirframgreidd kort, kort fyrir peningaúttektir úr sjálfs-afgreiðsluvélum og til kaupa á vörum; fyrirframgreiðslu-þjónusta; öll önnur þjónusta í þessum flokki.

Ums.nr. (210) 906/1996 Ums.dags. (220) 25.7.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) EUROPAY INTERNATIONAL S.A.,Chaussée de Tervuren 198A, B - 1410 WATERLOO, Belgíu.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Segul- og örflögu eða tölvu-kort; allar aðrar vörurí þessum flokki.Flokkur 16: Fjármála- og bankaskjöl; allar aðrar vörur íþessum flokki.Flokkur 36: Fjármála- og bankaþjónusta í tengslum viðávísanir og ávísanaábyrgðarkort, greiðslukort, debit kort ogfyrirframgreidd kort, kort fyrir peningaúttektir úr sjálfs-afgreiðsluvélum og til kaupa á vörum; fyrirframgreiðslu-þjónusta; öll önnur þjónusta í þessum flokki.

12 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 907/1996 Ums.dags. (220) 26.7.1996

(541)

FINOL

Eigandi: (730) Omega Farma ehf., Skútuvogi 1 h, 104Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 5.

Ums.nr. (210) 908/1996 Ums.dags. (220) 26.7.1996

(541)

here

Eigandi: (730) Heimasíður Reykjavíkur, Miðbraut 12, 170Seltjarnarnesi, Íslandi.

(510/511)

Flokkar 9, 42.

Ums.nr. (210) 909/1996 Ums.dags. (220) 26.7.1996

(541)

LYRELLE

Eigandi: (730) American Home Products Corporation, FiveGiralda Farms, Madison, New Jersey 07940-0874,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyfjablanda til að nota við meðhöndlun meðkvenhormónum.

Ums.nr. (210) 910/1996 Ums.dags. (220) 26.7.1996

(541)

CAP TEA

Eigandi: (730) Unilever NV, Weena 455, 3013 AL Rotterdam,Hollandi.Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf395, 121 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 30: Te og tevörur, íste, íste með ávaxtabragði,ísdrykkir með te og ávaxtabragði, aðrir drykkir í þessumflokki.Flokkur 32: Óáfengir drykkir, tedrykkir með koltvísýringi,íste með koltvísýringi.

Ums.nr. (210) 919/1996 Ums.dags. (220) 30.7.1996

(540)

Eigandi: (730) INDUSTRIA DE DISEÑO TEXTIL S.A.,(INDITEX S.A.), Polígono Industrial Sabón, Parcela 79-B,15142-Arteixo, La Coruña, Spáni.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott,ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápa; ilmvörur,ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur; allar aðrarvörur í þessum flokki.Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; allar aðrarvörur í þessum flokki.

Ums.nr. (210) 923/1996 Ums.dags. (220) 30.7.1996

(541)

CHOCOBEL

Eigandi: (730) Gubor Schokoladenfabrik GmbH, D - 79373Mullheim, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) Sigríður Logadóttir hdl., Ármúla 26, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 30.

Ums.nr. (210) 924/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(541)

PRO PLANET

Eigandi: (730) Heimsverslun ehf., Fákafen 9, 108 Reykjavík,Íslandi.

(510/511)

Flokkar 35, 41.

ELS tíðindi 1310/96

Ums.nr. (210) 925/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(541)

PROKARIC

Eigandi: (730) SANOFI, Société Anonyme, 32/34 rueMarbeuf, 75008 PARÍS, Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf.

Ums.nr. (210) 926/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(541)

PROKAZIDE

Eigandi: (730) SANOFI, Société Anonyme, 32/34 rueMarbeuf, 75008 PARÍS, Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf.

Ums.nr. (210) 927/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(540)

Eigandi: (730) TERJE FORMOE, SlottsQuartalet, 4612Kristiansand, Noregi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 41.

Ums.nr. (210) 928/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(540)

Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome House,Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex UB6 0NN,Bretlandi.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur og efni; allar aðrarvörur í þessum flokki.Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður; tölvuforrit; forátekinmyndbönd og hljóðbönd; segulgagnaberar; búnaður tilupptöku, geymslu, sendinga eða endurgerðar á hljóði eðamynd; raf- og rafeindabúnaður til vinnslu, geymslu ogsýningar gagna eða upplýsinga; rafeinda- eða tölvuútgáfur;texti eða myndir sendar með rafrænum eða rafeinda-tæknilegum hætti; allar aðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 16: Prentað mál og prentaðar útgáfur, dagblöð,plaköt eða veggspjöld; bæklingar, tímarit; fréttabréf; fræðslu-og kennsluefni; allar aðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 42: Kennslu-, þjálfunar- og ráðgjafaþjónusta;útbreiðsla og útgáfa upplýsinga; skipulagning og framkvæmdseminara; ráðstefna, sýninga og málþinga, öllum beint aðlæknisfræðilegum og/eða viðskiptalegum þörfum.

Ums.nr. (210) 929/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(541)

STYLEFLEX

Eigandi: (730) Bally Schuhfabriken AG, 5012 Schönenwerd,Sviss.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25: Sólar, hælar, legghlutar (efri hluti á skófatnaði)og aðrir skóhlutar; skófatnaður; allar aðrar vörur í þessumflokki.

14 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 930/1996 Ums.dags. (220) 31.7.1996

(540)

Eigandi: (730) Pharmachemie B.V., Swensweg 5, 2031 GAHAARLEM, Hollandi.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyfjafræðilegar vörur; fæðuefni aðhæfð tillæknisfræðilegra nota; sótthreinsiefni; allar aðrar vörur íþessum flokki.Flokkur 10: Skurðlækninga- og lækningbúnaður og -tæki;allar aðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 35: Viðskiptamilliganga á sviði kaupa og sölu ávörum sem falla undir flokka 5 og 10; öll önnur þjónusta íþessum flokki.

Forgangsréttur: (300) 14.2.1996, Holland, BL 865320.

Ums.nr. (210) 933/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(541)

LA CHOY

Eigandi: (730) ConAgra, Inc., One ConAgra Drive, Omaha,Nebraska 68102, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Frosnir réttir sem innihalda kjöt, fisk, alifuglaog grænmeti.Flokkur 30: Vorrúllur og sojasósa.

Ums.nr. (210) 934/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(541)

PATIO

Eigandi: (730) ConAgra, Inc., One ConAgra Drive, Omaha,Nebraska 68102, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Kjúklingar, frosnir réttir sem innihalda aðallegakjöt, fisk, alifugla og grænmeti.Flokkur 30: Tilbúnir réttir í þessum flokki þar með taldarmatvörur úr korni; burritos; tacos; og aðrir mexikanskir réttirí þessum flokki.

Ums.nr. (210) 935/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(540)

Eigandi: (730) ConAgra, Inc., One ConAgra Drive, Omaha,Nebraska 68102, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Frosnir réttir sem innihalda aðallega kjöt, fisk,alifugla og grænmeti.Flokkur 30: Frosnir réttir sem innihalda aðallega pasta eðahrísgrjón.

Ums.nr. (210) 936/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(540)

Eigandi: (730) ConAgra, Inc., One ConAgra Drive, Omaha,Nebraska 68102, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Kjúklingur, frosnir réttir sem innihalda aðallegakjöt, fisk, alifugla og grænmeti.Flokkur 30: Frosnir réttir sem innihalda aðallega pasta eðahrísgrjón, kjötbökur og bökur.

ELS tíðindi 1510/96

Ums.nr. (210) 937/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(540)

Eigandi: (730) ConAgra, Inc., One ConAgra Drive, Omaha,Nebraska 68102, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 29: Léttreykt matvara, kjúklingur, léttsaltaðnautakjöt, frosnir réttir sem innihalda aðallega kjöt, fisk,alifugla og grænmeti; frosnir ávextir; skinka, pylsur(kjötpylsur); hádegisréttir; innpökkuð blanda af osti, kjöti,og unnum ávöxtum; heilsteikt nautakjöt; bjúgu; súpur;tómatpúrra; og kalkúnn.Flokkur 30: Framleiðsluvörur brauðgerðarhúsa; morgun-verðarkorn; kex- og ostaréttir; frosnir réttir sem innihaldaaðallega pasta eða hrísgrjón, frosin jógúrt; ís til matar;flatbökur (pizzur), kjötbökur og spagettisósur.

Ums.nr. (210) 938/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(541)

CHAIRMAN

Eigandi: (730) Ssangyong Motor Company, Ssangyong Build-ing 24-1, 2-Ka Jeo-Dong, Chung-Ku, Seoul, Suður-Kóreu.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 12: Farþegabifreiðar, sendiferðabifreiðar, pallbílar,fjölnota ökutæki, sportbílar, áætlunarbifreiðar/strætisvagnar,hjólhýsi/tengivagnar, dráttarvélar, vöruflutningabifreiðar,vélknúnir kappakstursbílar, ökutækjahjól, mótorhjól,reiðhjól; hlutar og búnaður fyrir allar framangreindar vörur;allt innifalið í þessum flokki.

Ums.nr. (210) 939/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(541)

BARDINET

Eigandi: (730) BARDINET, Société anonyme, Domaine deFleurenne, 33290 BLANQUEFORT, Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

Ums.nr. (210) 940/1996 Ums.dags. (220) 1.8.1996

(540)

Eigandi: (730) BARDINET, Société anonyme, Domaine deFleurenne, 33290 BLANQUEFORT, Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

Ums.nr. (210) 941/1996 Ums.dags. (220) 2.8.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, D-20253 Ham-burg, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Snyrtivörur.

16 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 942/1996 Ums.dags. (220) 6.8.1996

(541)

DURKEE

Eigandi: (730) Burns Philp Food Inc., 222 Sutter Street, SanFrancisco, CA 94108, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 30: Allar vörur.

Ums.nr. (210) 943/1996 Ums.dags. (220) 6.8.1996

(541)

L'OREAL PERFECTION SENSILITE

Eigandi: (730) L'OREAL, société anonyme, 14, Rue Royale,75008 PARÍS, Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Förðunarvörur, þ.e. augnskuggar, augnabrúna-blýantar, augnháralitur, varalitir, naglalakk, grunnkrem,kinnalitir.

Forgangsréttur: (300) 26.2.1996, Frakkland, 96/613.372.

Ums.nr. (210) 945/1996 Ums.dags. (220) 6.8.1996

(540)

Eigandi: (730) MAXDATA Computer GmbH, Elbestrasse 16,D-45768 Marl, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Búnaður og tæki fyrir upptöku, sendingu ogendurgerð gagna, hljóðs og/eða mynda, segulupptökuberar,geisladiskar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur,prentarar, skjáir og skjásíur, einkum fyrir gagnavinnslubúnaðog tölvur, myndlampar, tölvuforrit, fylgihlutir fyrirgagnavinnslubúnað, tölvur og prentara (ef innifaldir í þessumflokki); allar aðrar vörur í þessum flokki.

Ums.nr. (210) 946/1996 Ums.dags. (220) 6.8.1996

(541)

CLEARPATH

Eigandi: (730) UNISYS CORPORATION, Township Lineand Union Meeting Roads, Blue Bell, Pennsylvania 19424,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Tölvur; vinnslukerfishugbúnaður fyrir tölvur;allar aðrar vörur í þessum flokki.

Forgangsréttur: (300) 7.2.1996, Bandaríkin, 75/058689.

Ums.nr. (210) 947/1996 Ums.dags. (220) 7.8.1996

(541)

ÍSLANDSSÝN

Eigandi: (730) Sverrir E. Ragnarsson, Hraunbær 128, 110Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 39.

Ums.nr. (210) 949/1996 Ums.dags. (220) 7.8.1996

(541)

MILLICENT

Eigandi: (730) Digital Equipment Corporation, 111 Powder-mill Road, Maynard, MA 01754-1499, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður til að auðvelda rafeinda-viðskipti og -verslun; allar aðrar vörur í þessum flokki.

Forgangsréttur: (300) 8.2.1996, Bandaríkin, 75/054851.

Ums.nr. (210) 950/1996 Ums.dags. (220) 8.8.1996

(541)

TOLPA

Eigandi: (730) Tolpa Norge, v/Ole R. Persvold, Ringkollveien14, 3500 Hønefoss, Noregi.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5.

ELS tíðindi 1710/96

Ums.nr. (210) 951/1996 Ums.dags. (220) 8.8.1996

(540)

Eigandi: (730) HANKOOK TIRE CO., LTD., #647-15,Yoksam-dong, Kangnam-ku, Seoul, Suður-Kóreu.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 12: Hjólbarðar, slöngur, hlífar og hjól fyrir ökutæki.

Ums.nr. (210) 953/1996 Ums.dags. (220) 8.8.1996

(541)

SOFT WEAR

Eigandi: (730) HELENA RUBINSTEIN, société anonyme,129, Rue du Faubourg Saint-Honoré, 75008 PARÍS,Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Ilmvötn, steinkvötn; gel, sölt fyrir bað og sturtur;sápur; svitalyktareyðir; snyrtivörur, þ.e. krem, mjólk,fljótandi áburður, gel og púður fyrir andlitið, líkamann oghendurnar; sólvarnarvörur; förðunarvörur; sjampó; ilmolíurtil líkamlegra nota; tannhirðivörur.

Forgangsréttur: (300) 15.2.1996, Frakkland, 96/610.878.

Ums.nr. (210) 955/1996 Ums.dags. (220) 9.8.1996

(541)

DAGAR JÁRNFÁKSINS

Eigandi: (730) Sigurjón Baldvinsson; Ívar Örn Eðvarðsson,Hverfisgata 83, íbúð 203, 101 Reykjavík; Bæjargil 80, 210Garðabær, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 41.

Ums.nr. (210) 956/1996 Ums.dags. (220) 9.8.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Íslandsbanki hf., Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík,Íslandi.

(510/511)

Flokkur 36.

Ums.nr. (210) 957/1996 Ums.dags. (220) 9.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Paramount Pictures Corporation, 5555 MelroseAvenue, Los Angeles, California, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 9, 16, 38, 41.

Ums.nr. (210) 958/1996 Ums.dags. (220) 9.8.1996

(540)

Eigandi: (730) NIPPONDENSO CO., LTD., 1-1 Showa-cho,Kariya-city, Aichi-pref., Japan.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 6, 7, 9, 11 og 12.

Ums.nr. (210) 962/1996 Ums.dags. (220) 12.8.1996

(541)

Drolly Dinos

Eigandi: (730) FERRERO oHG mbH, Rheinstraße 3-7, 35260Stadtallendorf, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 16 og 28.

18 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 963/1996 Ums.dags. (220) 12.8.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Delta h.f., Reykjavíkurvegi 78, 220 Hafnarfirði,Íslandi.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Acyclovir sem krem.

Ums.nr. (210) 964/1996 Ums.dags. (220) 12.8.1996

(541)

Hafðu varann á með Varex

Eigandi: (730) Delta h.f., Reykjavíkurvegi 78, 220 Hafnarfirði,Íslandi.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Acyclovir sem krem.

Ums.nr. (210) 965/1996 Ums.dags. (220) 12.8.1996

(540)

Eigandi: (730) MCI COMMUNICATIONS CORPORATION(a Delaware Corporation), 1133-19th Street, N.W. Washing-ton, D.C. 20036, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 38: Fjarskiptaþjónusta; rafrænn raddflutningur,gagna- og upplýsingaflutningur og flutningur hljóðs ogmyndar.

Forgangsréttur: (300) 27.2.1996, Bandaríkin, 75/064376.

Ums.nr. (210) 970/1996 Ums.dags. (220) 13.8.1996

(541)

CAMBRIDGE

Eigandi: (730) The Mead Corporation, World Headquarters,Courthouse Plaza Northeast, Dayton, OHIO 454 63,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Aðalstræti 9, 101Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 16: Lausblaðamöppur, klemmubretti, skjalamöppuraf öllum gerðum, hlífðarkápur og vasar; spjaldskrármöppurog harmonikku-möppur; vélritunar- og tölvupappír;kalkipappírsblokkir; skrifblokkir, minnisbækur; lausblaða-bækur og blöð í þær; dags- og mánaðar -áætlanablöð;skrifbækur og umslög; spjaldskrár- spjöld og vísar; kvittana-, bókhalds, reiknings-, dálka- og dagbókarblöð og bækur fyrirþau; pappírsrúllur fyrir reiknivélar; bækur fyrir heimilisföngog símanúmer og laus blöð í þær; útstillingastandar úr pappa.

Ums.nr. (210) 971/1996 Ums.dags. (220) 13.8.1996

(541)

FIVE STAR

Eigandi: (730) The Mead Corporation, World Headquarters,Courthouse Plaza Northeast, Dayton, OHIO 454 63,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Aðalstræti 9, 101Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 16: Lausblaðamöppur, klemmubretti, skjalamöppuraf öllum gerðum, hlífðarkápur og vasar; spjaldskrármöppurog harmonikku-möppur; vélritunar- og tölvupappír;kalkipappírsblokkir; skrifblokkir, minnisbækur; lausblaða-bækur og blöð í þær; dags- og mánaðar -áætlanablöð;skrifbækur og umslög; spjaldskrár- spjöld og vísar; kvittana-, bókhalds, reiknings-, dálka- og dagbókarblöð og bækur fyrirþau; pappírsrúllur fyrir reiknivélar; bækur fyrir heimilisföngog símanúmer og laus blöð í þær; útstillingastandar úr pappa.

ELS tíðindi 1910/96

Ums.nr. (210) 973/1996 Ums.dags. (220) 13.8.1996

(541)

ANATOMY

Eigandi: (730) Anatomy, Inc., 4000 Pheasant Ridge Drive,Minneapolis, Minnesota 55449, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf395, 121 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Húðsnyrtivörur, rakakrem, nuddáburður, -kremog -olíur, baðsölt, ilmefni og ilmolíur fyrir bað; hársnyrti-vörur, hársápur og hárnæring.Flokkur 18: Handtöskur og ferðatöskur.Flokkur 25: Föt, skyrtur, peysur, jakkar, leggings, hattar,treflar og slæður, stuttbuxur, buxur, sokkar, belti, nærföt,sloppar, inniskór, toppa og buxna/pilsasett, pils, blússur ogkjólar.

Ums.nr. (210) 974/1996 Ums.dags. (220) 13.8.1996

(541)

E45 NUTREMOL

Eigandi: (730) The Boots Company PLC, Nottingham NG23AA, Bretlandi.Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf395, 121 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Snyrtivörur, snyrtimeðul án lyfja.

Ums.nr. (210) 975/1996 Ums.dags. (220) 13.8.1996

(540)

Eigandi: (730) The Boots Company PLC, Nottingham NG23AA, Bretlandi.Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf395, 121 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Snyrtivörur, snyrtimeðul án lyfja.

Ums.nr. (210) 977/1996 Ums.dags. (220) 15.8.1996

(541)

FRUTTAVIVA

Eigandi: (730) Guaber S.r.l., Via Gobetti, 4, Funo di Argelato,Ítalíu.Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Suðurlandsbraut 14,108 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Ilmvötn, snyrtivörur; augnskuggar, varalitir,andlitspúður, hrukkukrem, rakakrem og -gel, krem og gelsem vinna gegn appelsínuhúð, svitalyktareyðir, sápur,ilmolíur, rakfroður og eftirrakstrarfroður; sólbrúnkuáburðurog -krem; bað- og sturtufroður.

Ums.nr. (210) 979/1996 Ums.dags. (220) 15.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Ísherji ehf., Þverási 7a, 110 Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

Ums.nr. (210) 980/1996 Ums.dags. (220) 15.8.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Grettir ehf., Blikksmiðja, Ármúla 19, 108Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 17: Plastviðgerðarefni.Flokkur 40: Vinnsla á bensíntönkum og olíupönnum tilþéttingar og ryðvarnar.

20 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 981/1996 Ums.dags. (220) 15.8.1996

(541)

RODESTA

Eigandi: (730) Leiras Oy, P.O.Box 415, FIN-20101 Turku,Finnlandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf.Flokkur 10: Lækningatæki.

Ums.nr. (210) 982/1996 Ums.dags. (220) 15.8.1996

(541)

WOMENA

Eigandi: (730) Leiras Oy, P.O.Box 415, FIN-20101 Turku,Finnlandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf.Flokkur 10: Lækningatæki.

Ums.nr. (210) 984/1996 Ums.dags. (220) 16.8.1996

(540)

Eigandi: (730) LORIS AZZARO B.V., Laan van Westenenk64, 7336 AZ APELDOORN, Hollandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Ilmvötn, veik ilmvötn, steinkvötn, kölnarvötn,snyrtivörur; baðvörur án lyfjainnihalds; vörur fyrir umhirðulíkamans (sem innifaldar eru í þessum flokki) og svitalyktar-eyðir til líkamlegra nota; ilmsápur, ilmpúður, ilmkrem, mjólk,fljótandi áburður og gel fyrir umhirðu húðarinnar; sápur;ilmvörur; ilmolíur; snyrtivörur; hárvötn.

Forgangsréttur: (300) 26.2.1996, Benelux, 866068.

Ums.nr. (210) 986/1996 Ums.dags. (220) 16.8.1996

(541)

CRINONE

Eigandi: (730) Columbia Laboratories, Inc., 2665 SouthBayshore Drive, Miami, Florida 33133, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyf, s.s. staðbundnar prógesterón efnablöndur.

Ums.nr. (210) 987/1996 Ums.dags. (220) 19.8.1996

(541)

EXOPRESS

Eigandi: (730) Stora Feldmühle AG, Feldmühleplatz 1, D-40545 Düsseldorf, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 16: Pappír, pappi, pappírs- og pappaumbúðir ogaðrar vörur úr pappír/pappa sem tilheyra þessum flokki.

Ums.nr. (210) 988/1996 Ums.dags. (220) 19.8.1996

(541)

MAGNIPRESS

Eigandi: (730) Stora Feldmühle AG, Feldmühleplatz 1, D-40545 Düsseldorf, Þýskalandi.Umboðsm.: (740) Árnason & Co. h.f., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 16: Pappír, pappi, pappírs- og pappaumbúðir ogaðrar vörur úr pappír/pappa sem tilheyra þessum flokki.

Ums.nr. (210) 995/1996 Ums.dags. (220) 19.8.1996

(540)

Eigandi: (730) UNIFRUCO Limited, Parc du Cap, MispelRoad, Bellville, Western Cape, Suður-Afríku.Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Aðalstræti 9, 101Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 31: Ferskir ávextir og grænmeti.

ELS tíðindi 2110/96

Ums.nr. (210) 997/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Dressmann AS, Bergerveien 5, 1361Billingstad, Noregi.Umboðsm.: (740) KPMG Lögmenn, Vegmúla 3, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25.

Ums.nr. (210) 998/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Dressmann AS, Bergerveien 5, 1361Billingstad, Noregi.Umboðsm.: (740) KPMG Lögmenn, Vegmúla 3, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25.

Ums.nr. (210) 999/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Dressmann AS, Bergerveien 5, 1361Billingstad, Noregi.Umboðsm.: (740) KPMG Lögmenn, Vegmúla 3, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25.

Ums.nr. (210) 1000/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Bi Bo As, Bergerveien 5, 1361 Billingstad,Noregi.Umboðsm.: (740) KPMG Lögmenn, Vegmúla 3, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25.Flokkur 42.

Ums.nr. (210) 1001/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) International Federation of Red Cross and RedCrescent Societies, 17, chemin des Crêtes, C.P. 373, Petit-Saconnex, 1211 Geneva 19, Sviss.Umboðsm.: (740) KPMG Lögmenn, Vegmúla 3, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkar 35, 36.

22 ELS tíðindi 10/96

Ums.nr. (210) 1002/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Bi Bo AS, Bergerveien 5, 1361 Billingstad,Noregi.Umboðsm.: (740) KPMG Lögmenn, Vegmúla 3, 108Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25.Flokkur 42.

Ums.nr. (210) 1003/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(541)

GANT

Eigandi: (730) Phillips-Van Heusen Corporation, 1290Avenue of the Americas, New York, N.Y. 10104,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Örn Þór, hrl., Skúlagötu 63, 105 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 25.

Ums.nr. (210) 1005/1996 Ums.dags. (220) 20.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Rannveig Pálsdóttir, Laufengi 180, 112Reykjavík, Íslandi.

(510/511)

Flokkur 25.

Ums.nr. (210) 1007/1996 Ums.dags. (220) 21.8.1996

(541)

DUOBRUS

Eigandi: (730) SEARLE SCANDINAVIA DIVISION OFMONSANTO SVERIGE AB, Hästvägen 4 A, 212 35MALMÖ, Svíþjóð.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 5: Lyfjablöndur.

Forgangsréttur: (300) 13.3.1996, Svíþjóð, 96-02988.

Ums.nr. (210) 1008/1996 Ums.dags. (220) 22.8.1996

(541)

STAMINA

Eigandi: (730) Shell International Petroleum Company Lim-ited, Shell Centre, London, SE1 7NA, Bretlandi.Umboðsm.: (740) Björn Árnason, Árni Björnsson, Pósthólf1552, 121 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 4: Olíur; feiti; smurolíur; eldsneyti.

Ums.nr. (210) 1011/1996 Ums.dags. (220) 23.8.1996

(541)

FORAFORM

Eigandi: (730) BRITANNIC PETROLEUM COMPANYp.l.c., BRITANNIC HOUSE, 1 FINSBURY CIRCUS, LON-DON EC2M 7BA, Bretlandi.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 1: Efnasambönd til notkunar í landbúnaði;efnasambönd til varðveislu matvæla; allar aðrar vörur íþessum flokki.

Ums.nr. (210) 1013/1996 Ums.dags. (220) 26.8.1996

(541)

PURALUBE

Eigandi: (730) Puralube, Inc., 435 Devon Park Drive, Build-ing 400, Wayne, PA 19087, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 19: Asfalt, asfaltíbætiefni; allar aðrar vörur í þessumflokki.

ELS tíðindi 2310/96

Ums.nr. (210) 1015/1996 Ums.dags. (220) 27.8.1996

(540)

Eigandi: (730) Time Warner Entertainment Company, L.P.,75 Rockefeller Plaza, New York, New York 10019,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 9.

Ums.nr. (210) 1016/1996 Ums.dags. (220) 27.8.1996

(541)

LEGANZA

Eigandi: (730) Daewoo Motor Co., Ltd., 199 Chongchon-dong, Pupyong-gu, Inchon, Korea, 403-714, Suður-Kóreu.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 12: Bifreiðar, sportbílar, sendiferðabifreiðar,rafknúin farartæki, sjúkrabifreiðar, fólksflutningabifreiðar,vörubifreiðar, reiðhjól, hjólbarðar, mótorhjól.

Ums.nr. (210) 1017/1996 Ums.dags. (220) 27.8.1996

(541)

NUBIRA

Eigandi: (730) Daewoo Motor Co., Ltd., 199 Chongchon-dong, Pupyong-gu, Inchon, Korea, 403-714, Suður-Kóreu.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 12: Bifreiðar, sportbílar, sendiferðabifreiðar,rafknúin farartæki, sjúkrabifreiðar, fólksflutningabifreiðar,vörubifreiðar, reiðhjól, hjólbarðar, mótorhjól.

Ums.nr. (210) 1019/1996 Ums.dags. (220) 28.8.1996

(541)

TOMMY GIRL

Eigandi: (730) TOMMY HILFIGER LICENSING, INC., 913N. Market Street, Wilmington, Delaware 19801,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor, ehf., Skólavörðustíg16, 101 Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Kölnarvatn; ilmvatn; ilmvörur; húðkrem, vökvarog gel; lykteyðandi til persónulegra nota og svitalyktareyðir;sápur til persónulegra nota; baðpúður; baðolíur; baðsölt;sturtugel; sápa og næring fyrir hár; hársprey; hármótunargel;krem og vökvar; ilmolíur; varalitur; varagljái.

Ums.nr. (210) 1021/1996 Ums.dags. (220) 28.8.1996

(541)

TEINT IDOLE

Eigandi: (730) LANCOME PARFUMS ET BEAUTE & CIE,29, Rue du Faubourg Saint-Honoré, 75008 PARÍS,Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Ilmvötn, steinkvötn; gel, sölt fyrir bað og sturtur;sápur; svitalyktareyðir; snyrtivörur, þ.e. krem, mjólk,fljótandi áburður, gel og púður fyrir andlitið, líkamann oghendurnar; sólvarnarvörur; förðunarvörur; sjampó; gel, úði,mús og smyrsli til að setja hárið og hirða það; hárlökk; litunar-og aflitunarefni fyrir hár; permanent liðunar- og krullunarefni;ilmolíur til líkamlegra nota; tannhirðivörur.

Ums.nr. (210) 1022/1996 Ums.dags. (220) 28.8.1996

(541)

SOFTEX

Eigandi: (730) HELENA RUBINSTEIN, société anonyme,129, Rue du Faubourg Saint-Honoré, 75008 PARÍS,Frakklandi.Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

(510/511)

Flokkur 3: Ilmvötn, steinkvötn; gel, sölt fyrir bað og sturtur;sápur; svitalyktareyðir; snyrtivörur, þ.e. krem, mjólk,fljótandi áburður, gel og púður fyrir andlitið, líkamann oghendurnar; sólvarnarvörur; förðunarvörur; sjampó; gel, úði,mús og smyrsli til að setja hárið og hirða það; hárlökk; litunar-og aflitunarefni fyrir hár; permanent liðunar- og krullunarefni;ilmolíur til líkamlegra nota; tannhirðivörur.

24 ELS tíðindi 10/96

Endurnýjun

á vörumerkjum

Frá 1.8.1995 til 30.9.1995 hafa eftirtalinskráð vörumerki verið endurnýjuð:

42/19264/1937

21/1937147/1946

12/1947126/1956155/1956

4/196618/196619/1966

106/1966155/1966160/1966168/1966203/1966211/1966224/1966226/1966327/1966

350/19667/1967

21/196722/1967

217/1967107/1976217/1976255/1976272/1976280/1976290/1976307/1976308/1976319/1976322/1976325/1976

22/197797/1977

143/1977

320/1986395/1986402/1986408/1986411/1986454/1986455/1986456/1986457/1986460/1986462/1986501/1986506/1986516/1986527/1986528/1986532/1986580/1986

586/1986587/1986590/1986591/1986596/1986615/1986616/198657/198784/1987

132/1987144/1987220/1987237/1987238/1987288/1987463/1987464/1987467/1987

Úrskurðir í

vörumerkjamálum

Í október 1996 var úrskurðað í eftirfarandiandmælamáli:

Umsókn nr.: 1995/1195Dags úrskurðar: 19.9.1996Umsækjandi: Omega Farma ehf.Vörumerki: Prótan (orðmerki).Flokkar: 5.Andmælandi: Astra, Aktiebolag, SvíþjóðRök andmælanda: Andmælin byggð á því að ruglings-

hætta væri með merkinu PRÓTAN(orðmerki) og merki andmælandaPRODON (orðmerki), skr. nr.617/1994 fyrir lyfjablöndur og efnií flokki 5.

Úrskurður: Meðal annars bent á að bæði merkinsamanstandi af sex bókstöfum ogséu bæði tveggja atkvæðaorð. Fyrrihluti merkjanna sé nánast hinnsami þó að í vörumerkinu PRÓTANsé bókstafurinn „Ó“ en „O“ íPRODON hafi orðhlutarnir einshljóðan. Síðari hlutar merkjanna séuhins vegar nokkuð ólíkir ef þeir eruvirtir einir sér. Þegar merkin eru virtí heild sinni verði að telja verulegahljóðlíkingu með merkjunum. Meðhliðsjón af framangreindu erþað mat vörumerkjaskrárritara aðruglingshætta sé með merkjunumPRODON og PRÓTAN.

ELS tíðindi 2510/96

Hönnun

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnunarvernd nr. 48/1993 má ógilda skráningu hönnunar með dómi.Einnig geta skráningaryfirvöld lýst skráða hönnun ógilda, í samræmi við ákvæði 26. gr. laganna, efkrafa þar að lútandi berst innan tveggja ára frá skráningardegi, sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 178/1994.— Skráningaryfirvöld úrskurða ekki um eignarrétt á hönnun.

Skráningardagur:Ê(15)Ê9.10.1996 Skráningarnúmer:Ê(11)Ê75Umsóknardagur:Ê(22)Ê30.7.1996 Umsóknarnúmer:Ê(21)Ê78

(54) Hand-ryksugaFlokkur: (51) 15.05

(55)

Eigandi: (71/73) Vorwerk Elektrowerke, Stiftung & Co. K.G., Mühlenweg 17 - 37, Postfach 201611, D 42216Wuppertal, Þýskalandi.

Hönnuður: (72) Eigandi.Umboðsm.: (74) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík.

26 ELS tíðindi 10/96

Skráningardagur:Ê(15)Ê9.10.1996 Skráningarnúmer:Ê(11)Ê76Umsóknardagur:Ê(22)Ê30.7.1996 Umsóknarnúmer:Ê(21)Ê77

(54) 1. Ryksugurör; 2. Ryksugubursti; 3. RyksuguhausFlokkur: (51) 15.05

(55)

Nr. 1 frh. á næstu síðu...

ELS tíðindi 2710/96

Nr. 2frh. á næstu síðu...

28 ELS tíðindi 10/96

Nr. 3

Eigandi: (71/73) Vorwerk Elektrowerke, Stiftung & Co K.G., Mühlenweg 17 - 37, Postfach 201611,D 42216 Wuppertal, Þýskalandi.

Hönnuður: (72) Eigandi.Umboðsm.: (74) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík.Forgangsr.: (30) 7.2.1996, Þýskaland, M 96 01 138.6.

ELS tíðindi 2910/96

Skráningardagur:Ê(15)Ê9.10.1996 Skráningarnúmer:Ê(11)Ê77Umsóknardagur:Ê(22)Ê30.7.1996 Umsóknarnúmer:Ê(21)Ê79

(54) RafmagnsteppaburstiFlokkur: (51) 15.05

(55)

Eigandi: (71/73) Vorwerk Elektrowerke, Stiftung & Co. K.G., Mühlenweg 17 - 37, Postfach 201611, D 42216Wuppertal, Þýskalandi.

Hönnuður: (72) Eigandi.Umboðsm.: (74) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík.

30 ELS tíðindi 10/96

Skráningardagur:Ê(15)Ê9.10.1996 Skráningarnúmer:Ê(11)Ê78Umsóknardagur:Ê(22)Ê30.7.1996 Umsóknarnúmer:Ê(21)Ê80

(54) RyksugukerfiFlokkur: (51) 15.05

(55)

Eigandi: (71/73) Vorwerk Elektrowerke, Stiftung & Co. K.G., Mühlenweg 17 - 37, Postfach 201611, D 42216Wuppertal, Þýskalandi.

Hönnuður: (72) Eigandi.Umboðsm.: (74) Gústaf Þór Tryggvason, hrl., Pósthólf 1067, 121 Reykjavík.

ELS tíðindi 3110/96

Skráningardagur:Ê(15)Ê9.10.1996 Skráningarnúmer:Ê(11)Ê79Umsóknardagur:Ê(22)Ê12.9.1996 Umsóknarnúmer:Ê(21)Ê83

(54) SjálfsafgreiðsluboxFlokkur: (51) 9.03

(55)

Eigandi: (71/73) Íslensk Dreifing hf., Bolholt 4, Pósthólf 5036, 125 Reykjavík, Íslandi.Hönnuður: (72) Eigandi.

32 ELS tíðindi 10/96

Vernd alþjóðlegra merkja

Samkvæmt 6. gr. b í Parísarsamþykktinni um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar beraðildarríkjunum að birta almenningi skjaldarmerki, fána og önnur ríkistákn og merki sem njótaalþjóðlegrar verndar. Aðildarríkin eru skuldbundin til að synja umsóknum um skráningu vörumerkjaer líkjast þessum merkjum.

Samkvæmt umburðarbréfi (nr. 5842) frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) í Genf hefur „Multilateral InvestmentGuarantee Agency (M.I.G.A.)” krafist verndar á neðangreindu merki sínu og heiti á ýmsum tungumálum.

ELS tíðindi 3310/96

Samkvæmt umburðarbréfi (nr. 5822) frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) í Genf hefur „The Holy See and the VaticanCity State” krafist verndar á neðangreindum merkjum sínum á ýmsum tungumálum.

1. 2.

3. 4.

1. INSIGNE DU SAINT-SIÈGEEMBLEM OF THE HOLY SEE

2. INSIGNE DE LA VACANCE DU SAINT-SIÈGEEMBLEM OF THE VACANCY OF THE HOLY SEE

3. SCEAU DE LA SECRÈTAIRERIE D’ÉTATSEAL OF THE SECRETARIAT OF STATE

4. BLASON DE SA SAINTETÉ LE PAPE JEAN-PAUL IICOAT-OF-ARMS OF HIS HOLYNESS POPE JOHN PAUL II

34 ELS tíðindi 10/96

5.

8.

5. SCEAUX DE SA SAINTETÉ LE PAPE JEAN-PAUL IISEALS OF HIS HOLYNESS POPE JOHN PAUL II

6. DRAPEAU DE L’ÉTAT DE LA CITÉ DU VATICANFLAG OF VATICAN CITY STATE

7. BLASON DE L’ÉTAT DE LA CITÉ DU VATICANCOAT-OF-ARMS OF VATICAN CITY STATE

8. SCEAU DE L’ÉTAT DE LA CITÉ DU VATICANSEAL OF VATICAN CITY STATE

6. 7.

ELS tíðindi 3510/96

Einkaleyfi

Nýjar

umsóknir

Yfirlit skv. 8. gr. rg. nr.574/1991 yfir umsóknirsem hafa verið lagðarinn hjá Einkaleyfa-stofunni í september 1996.

Birtingin felur ekki í sérað umsóknirnar verðiaðgengilegar. Það geristfyrst við birtingu undiryfirskriftinni Aðgengi-legar umsóknir.

(21) 4357(22) 3.9.1996(51) A01K(54) Rennitaumar á króka fyrir

fiskilínu sem dregin er í og úrbala, ásamt búnaði til að snúakrókunum rétt og öfugtgagnvart taumum.

(71) Ingvi Ingvason og BjörnHalldórsson, Miðtúni 90, 105Reykjavík og Dalsbyggð 17,210 Garðabær, Íslandi.

(74) Ingvi Ingvason, Miðtúni 90,105 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4360(22) 17.9.1996(51) A61K(54) Lyfjablanda í skammtaformi til

munninntöku.(71) Astra Aktiebolag, S-151 85

Södertälje, Svíþjóð.(72) Helene Depui, Göteborg;

Adam Rosinski, Mölndal;Svíþjóð.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16,101 Reykjavík.

(30) 6.2.1995, Svíþjóð, 9500422-2(85) 17.9.1996(86) 2.2.1996, PCT/SE96/00125

(21) 4361(22) 19.9.1996(51) G01B; G06M(54) Aðferð og búnaður til

talningar, stærðargreiningar ogflokkunar lifandi fugla, einkumhænsnfugla s.s. kjúklinga eðahæna.

(71) Vaki fiskeldiskerfi hf.,Ármúla 44, 108 Reykjavík,Íslandi.

(72) Hólmgeir Guðmundsson,Reykjavík; HermannKristjánsson, Garðabæ;Íslandi.

(74) Gunnar Örn Harðarson,Rauðagerði 29, 108 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4358(22) 13.9.1996(51) A23B; A23L(54) Aðferð og búnaður til

lausfrystingar rækju eðaannarra matvælabita.

(71) Frost hf., Fiskislóð 125,101 Reykjavík, Íslandi.

(72) Jón Ágúst Þorsteinsson,Kópavogi, Íslandi.

(74) Gunnar Örn Harðarson,Rauðagerði 29, 108 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4359(22) 17.9.1996(51) A61K(54) Ný lyfjablanda og aðferð.(71) Astra Aktiebolag, S- 151 85

Södertälje, Svíþjóð.(72) Per Johan Lundberg, Mölndal;

Kurt Lövgren, Mölnlycke;Svíþjóð.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16,101 Reykjavík.

(30) 9.2.1995, Svíþjóð, 9500478-4(85) 17.9.1996(86) 9.2.1996, PCT/SE96/00161

36 ELS tíðindi 10/96

(21) 4362(22) 20.9.1996(51) G01B(54) Aðferð og búnaður til

þykktarmælingar á holdi,einkum fitu sláturdýra.

(71) Andrés Jóhannesson,Bjarkarholti 3, 270Mosfellsbær, Íslandi.

(72) Andrés Jóhannesson,Mosfellsbæ; Íslandi.

(30) 20.12.1995, Ísland, 4313

(21) 4363(22) 23.9.1996(51) C12C(54) Aðferð við samfellda suðu

virtar.(71) HEINEKEN TECHNICAL

SERVICES B.V., 2eWeteringplatsoen 21, NL-1017ZD Amsterdam, Hollandi.

(72) Hendrik Jan Visscher, TheHague; Christiaan WillemVersteegh, Delft; Hollandi.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16,101 Reykjavík.

(30) 25.3.1994, EPO/Holland,94200803.8

(85) 23.9.1996(86) 24.3.1995, PCT/NL95/00113

(21) 4364(22) 24.9.1996(51) A61M(54) Innöndunarbúnaður fyrir

þurrduft.(71) DURA PHARMACEUTI-

CALS, INC., 5880 PacificCenter Boulevard, San Diego,California 92121-4204,Bandaríkjunum.

(72) David R. Williams, Temecula,California; Mark B.Mecikalski, Tuscon, Arizona;David O. Thueson, Poway,California; Bandaríkjunum.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 14.4.1994, Bandaríkin,08/227,559

(85) 24.9.1996(86) 13.4.1995, PCT/US95/04598

(21) 4365(22) 25.9.1996(51) A61K(54) Lyfjablöndur og lyf til að

hindra og meðhöndlastarfstruflun í innanþekju(endothelial dysfunctions).

(71) ISIS PHARMA GmbH,Galileistrasse 6, D-08056Zwickau, Þýskalandi.

(72) Eike Albrecht Noack, Neuss;Georg Kojda, Köln;Þýskalandi.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 30.3.1994, Þýskaland,P 44 10 997.0

(85) 25.9.1996(86) 28.3.1995, PCT/DE95/00421

(21) 4366(22) 27.9.1996(51) C07D(54) Aðferð fyrir fjölvendnar

(diastereoselective) efnasmíðará núkleósíð hliðstæðum.

(71) Glaxo Group Limited, GlaxoWellcome House, BerkeleyAvenue, Greenford, MiddlesexUB6 0NN, Bretlandi.

(72) Malcolm Leithead Hill;Andrew Jonathan Witehead;Michael David Goodyear; P.Owen Dwyer; allir meðskrifstofu að: Glaxo Wellcomeplc., Stevenage; Roy Hornby,Buntingsford; Peter Hallett,Basingborn, Royston;Hertsfordshire, Bretlandi.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 23.4.1994, 23.4.1994,23.4.1994, Bretland,9408091.8, 9408103.1,9408112.2

(85) 27.9.1996(86) 21.4.1995, PCT/EP95/01503

(21) 4367(22) 30.9.1996(51) C07K; A61K(54) CCK eða gastrín temprandi

5-heterósýklísk-1,5-bensó-díazepín.

(71) Glaxo Wellcome Inc., FiveMoore Drive, ResearchTriangle Park, North Carolina27709, Bandaríkjunum.

(72) Christofer Joseph Aquino;Elisabeth Ellen Sugg; JerzyRyszard Szewczyk; öll meðskrifstofu að: Glaxo WellcomeInc., Research Triangle Park,North Carolina, Bandaríkjunum.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 14.4.1994, 14.10.1994,Bretland, 9407433.3,9420783.4

(85) 30.9.1996(86) 12.4.1995, PCT/US95/04163

ELS tíðindi 3710/96

Eftirtaldar einkaleyfis-umsóknir eru öllumaðgengilegar hjá Einka-leyfastofu, í samræmivið 2. og 4. mgr. 22. gr.laga nr. 17/1991 umeinkaleyfi, með síðaribreytingum, að liðnum18 mánaða leyndartímatalið frá umsóknar- eðaforgangsréttardegi.

Vakin er athygli á aðfrestur til að andmælaþessum umsóknun hefstekki fyrr en veitingeinkaleyfis hefur veriðauglýst, skv. 21. gr.einkaleyfalaganna, sbr.þó 31. gr. laga nr.36/1996

Aðgengilegar

umsóknir

(21) 4275(22) 21.3.1995(41) 22.9.1996(51) G06M 1/04; G06M 1/08; A61J

7/00; A61M 15/00(54) Teljarabúnaður sem virkjaður

er með áslægum krafti.(71) SENETICS, INC., 1375

Walnut Street, Suite 225,Boulder, Colorado 80302,Bandaríkjunum.

(72) Gage Garby; Jeffery Ballas;Boulder, Colorado,Bandaríkjunum.

(74) Árnason & Co. ehf.,Höfðabakka 9, 112 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4276(22) 24.3.1995(41) 25.9.1996(51) B29C 47/16(54) Þrýstimót og aðferð til að stýra

flæðinu gegnum mótið.(71) UC Industries, Inc., 137 East

Avenue, Tallmadge, Ohio44278-0423, Bandaríkjunum.

(72) Kilian K. Mendel, Wadsworth,Ohio, Bandaríkjunum.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4277(22) 28.3.1995(41) 29.9.1996(51) C07K 1/18; C07K 1/22; C07K

1/30; C07K 1/36; C07K 14/805; A61K 38/42

(54) Hreinsun blóðrauða.(71) Somatogen, Inc., 2545

Central Avenue, Boulder,Colorado 80301,Bandaríkjunum.

(72) Daniel E. Houk, Concord, CA;Lee R. Williams, Concord,CA; Ulrich P. Ernst, Ossining,NY; Maura-Ann H. Matthews,Boulder, CO; Steven K.Rausch, Lafayette, CO; J.Jeffrey Plomer, Broomfield,CO; James R. Ryland, Louis-ville, CO; David C. Hogenson,Boulder, CO; Mark L. Chivers,Louisville, CO; Thomas K.Belval, Broomfield, CO; ErinE. Milne, Broomfield, CO;David J. Mitchell, Boulder,CO; David W. Traylor, WheatRidge, CO; Bandaríkjunum.

(74) G. H. Sigurgeirsson,Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4278(22) 28.3.1995(41) 29.9.1996(51) A61K 38/42(54) Aðferð til að örva

blóðfrumumyndun meðblóðrauða.

(71) Somatogen, Inc., 2545Central Avenue, Boulder,Colorado 80301,Bandaríkjunum.

(72) Michael J. Gerber, Denver;Gary J. Rosenthal, Boulder;Colorado, Bandaríkjunum.

(74) G. H. Sigurgeirsson,Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

(30) Enginn.

(21) 4331(22) 19.3.1996(41) 25.9.1996(51) B22D 11/00(54) Mótaeiningar til að nota við

samfellda steypuvinnslu.(71) Alusuisse Technology &

Management Ltd., BadischeBahnhofstrasse 16, P.O. Box428, 8212 Neuhausen amRheinfall, Sviss.

(72) Bertrand Carrupt, Chamoson;Maurice Constantin, Sion;Sviss.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16,101 Reykjavík.

(30) 24.3.1995, Sviss, 00 849/95-5

(21) 4335(22) 26.3.1996(41) 30.9.1996(51) A22C 25/08; A22C 25/12(54) Sjálfvirkur búnaður til að flytja

fisk á skipulegan hátt ífiskvinnsluvél.

(71) Nordischer MaschinenbauRud. Baader GmbH + Co.KG, Postfach 1102, D-23501Lübeck, Þýskalandi.

(72) Werner Großeholz,Krummesse; Jürgen Kobs, BadSchwartau; Conrad Torkler,Zecher (Hakendorf); WernerWenzel, Ahrensburg;Þýskalandi.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16,101 Reykjavík.

(30) 29.3.1995, Þýskaland,195 11 489.2

38 ELS tíðindi 10/96

(21) 4359(22) 17.9.1996(41) 17.9.1996(51) A61K 9/30; A61K 31/44;

A61K 47/18(54) Ný lyfjablanda og aðferð.(71) Astra Aktiebolag, S- 151 85

Södertälje, Svíþjóð.(72) Per Johan Lundberg, Mölndal;

Kurt Lövgren, Mölnlycke;Svíþjóð.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16, 101Reykjavík.

(30) 9.2.1995, Svíþjóð, 9500478-4(85) 17.9.1996(86) 9.2.1996, PCT/SE96/00161

(21) 4360(22) 17.9.1996(41) 17.9.1996(51) A61K 45/06; A61K 31/44;

A61K 31/71; A61K 31/41;A61K 31/43; A61K 9/20;A61K 9/48

(54) Lyfjablanda í skammtaformi tilmunninntöku.

(71) Astra Aktiebolag, S-151 85Södertälje, Svíþjóð.

(72) Helene Depui, Göteborg;Adam Rosinski, Mölndal;Svíþjóð.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16,101 Reykjavík.

(30) 6.2.1995, Svíþjóð, 9500422-2(85) 17.9.1996(86) 2.2.1996, PCT/SE96/00125

(21) 4363(22) 23.9.1996(41) 23.9.1996(51) C12C 7/20; C12C 13/02(54) Aðferð við samfellda suðu

virtar.(71) HEINEKEN TECHNICAL

SERVICES B.V., 2eWeteringplatsoen 21, NL-1017ZD Amsterdam, Hollandi.

(72) Hendrik Jan Visscher, TheHague; Christiaan WillemVersteegh, Delft; Hollandi.

(74) Sigurjónsson & Thor, ehf.,Skólavörðustíg 16, 101Reykjavík.

(30) 25.3.1994, EPO/Holland,94200803.8

(85) 23.9.1996(86) 24.3.1995, PCT/NL95/00113

(21) 4365(22) 25.9.1996(41) 25.9.1996(51) A61K 31/44; A61K 31/21;

A61K 31/195; A61K 31/34;A61K 31/22; A61K 31/08;A61K 33/26; A61K 38/55;A61K 31/535

(54) Lyfjablöndur og lyf til aðhindra og meðhöndlastarfstruflun í innanþekju(endothelial dysfunctions).

(71) ISIS PHARMA GmbH,Galileistrasse 6, D-08056Zwickau, Þýskalandi.

(72) Eike Albrecht Noack, Neuss;Georg Kojda, Köln;Þýskalandi.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 30.3.1994, Þýskaland,P 44 10 997.0

(85) 25.9.1996(86) 28.3.1995, PCT/DE95/00421

(21) 4366(22) 27.9.1996(41) 27.9.1996(51) C07D 327/04; C07D 411/04(54) Aðferð fyrir fjölvendnar

(diastereoselective) efnasmíðará núkleósíð hliðstæðum.

(71) Glaxo Group Limited, GlaxoWellcome House, BerkeleyAvenue, Greenford, MiddlesexUB6 0NN, Bretlandi.

(72) Malcolm Leithead Hill;Andrew Jonathan Witehead;Michael David Goodyear; P.Owen Dwyer; allir meðskrifstofu að: Glaxo Wellcomeplc., Stevenage; Roy Hornby,Buntingsford; Peter Hallett,Basingborn, Royston;Hertsfordshire, Bretlandi.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 23.4.1994, 23.4.1994,23.4.1994, Bretland,9408091.8, 9408103.1,9408112.2

(85) 27.9.1996(86) 21.4.1995, PCT/EP95/01503

(21) 4367(22) 30.9.1996(41) 30.9.1996(51) C07K 5/078; C07K 5/097;

A61K 38/05; A61K 38/08(54) CCK eða gastrín temprandi 5-

heterósýklísk-1,5-bensódíazepín.

(71) Glaxo Wellcome Inc., FiveMoore Drive, ResearchTriangle Park, North Carolina27709, Bandaríkjunum.

(72) Christofer Joseph Aquino;Elisabeth Ellen Sugg; JerzyRyszard Szewczyk; öll meðskrifstofu að: Glaxo WellcomeInc., Research Triangle Park,North Carolina,Bandaríkjunum.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 14.4.1994, 14.10.1994,Bretland, 9407433.3,9420783.4

(85) 30.9.1996(86) 12.4.1995, PCT/US95/04163

ELS tíðindi 3910/96

Breytingar í dagbók

og einkaleyfaskrá

Eftirfarandi breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandialmennt aðgengilegar umsóknir, sem öðluðust gildi á seinnihluta ársins 1995 og fyrri hluta ársins 1996 – einstaka þó fyrr –hafa verið færðar í skrá.

Afskrifaðar umsóknir skv. 2. mgr. 15. gr. ell.

2383, 2458, 2891, 2896, 3212, 3295, 3328, 3443, 3621, 3641, 3648, 3701, 3724,3748, 3768, 3770, 3791, 3797, 3861, 3869, 3874, 3885, 3890, 3891, 3895, 3903,3904, 3906, 3920, 3926, 3927, 3933, 3934, 3944, 3950, 3952, 3953, 3962, 3967,3972, 3973, 3977, 3980, 3981, 3982, 3984, 3986, 3987, 3991, 3992, 3995, 3996,3997, 4009, 4015, 4018, 4019, 4022, 4027, 4028, 4035, 4042, 4054, 4055, 4073,4075, 4080, 4083, 4086, 4092, 4093, 4096, 4102, 4107, 4109, 4114, 4136, 4266,4285.

Afskrifaðar umsóknir skv. 4. mgr. 15. gr. ell.

2160, 2296, 2323, 2342, 2347, 2356, 2361, 2369, 2402, 2405, 2419, 2437, 2441,2449, 2454, 2468, 2472, 2484, 2486, 2510, 2519, 2523, 2536, 2552, 2565, 2567,2588, 2640, 2934, 3107, 3124, 3130, 3198, 3230, 3238, 3419, 3468, 3511, 3586,3611, 3612, 3646, 3661, 3669, 3714, 3715, 3716, 3730, 3734, 3753, 3767, 3774,3781, 3841, 3844, 3846, 3847, 3850, 3867, 3875, 3878, 3883, 3893, 3940, 3955,3963, 3964, 4012, 4030, 3043, 4044, 4045, 4046, 4048, 4059, 4092, 4105, 4170,4220.

Veitt

einkaleyfi

Eftirtalin einkaleyfivoru veitt þann 18. 10.1996 í samræmi við 26.gr. laga nr. 17/1991, sbr.31. gr. laga nr. 36/1996,með síðari breytingum:

Nr. 1600 – 1627

Einkaleyfin voruauglýst sem framlagðarumsóknir í 6. tbl.ELS Tíðinda, 20. júnís.l. með sömu númerum.Engin andmæli gegnveitingu þessaraeinkaleyfa bárustEinkaleyfastofu.

Auglýsingar með nánariupplýsingum, skv.40. gr. rg. ell. (fyrirbreytingu 1. júní s.l.),verða birtar í næstatölublaði.

40 ELS tíðindi 10/96

Tilkynningar

Sérrit 1995 komið útAthygli viðskiptavina er vakin á því að Einkaleyfastofan hefur gefið út sérrit fyrir árið 1995. Í ritinuer að finna yfirlit um skráð vörumerki og einkaleyfi á árinu 1995. Einnig er í ritinu yfirlit um endurnýjunskráninga og breytingar varðandi skráð hugverkaréttindi sem færðar hafa verið í skrár stofnunarinnará því ári. – Sérritið er rúmar 300 síður í A4 broti og kostar kr. 2.500. Hægt er að kaupa ritið í afgreiðsluEinkaleyfastofunnar, Lindargötu 9, Reykjavík, eða panta það í síma 560 9450.

Einkaleyfastofan á InternetinuOpnuð hefur verið heimasíða Einkaleyfastofunnar á Internetinu. Þar er að finna almennar upplýsingarum þjónustu stofnunarinnar ásamt ELS-tíðindum frá 1. tbl. 1995. Í framtíðinni er einnig stefnt að þvíað bjóða upp á ýmsa aðra þjónustu á heimasíðunni.Veffang Einkaleyfastofunnar er http://www.els.stjr.is