CV

3
CV- Sævar Gíslason Engjavellir 5b Hafnarfjörður. Telefon/sími: +354 5712662 - +354 8439898, email: [email protected] Persónuleg lýsing Ég er 38 ára og er útskrifaður sem Framleiðslufræðingur (Produktionsteknolog) í janúar 2011 frá Via University College í Horsens Danmörku. Ég bý saman með konu minni til 14 ára og 2 börnum, strákur 6 ára og dóttir 13 ára. Við búum í á völlunum í hafnarfirði í eigin húsnæði Ég hef ýmsa reynslu frá mörgum starfsviðum t.d. Bílstjóri, leigubílstjóri, kjötiðnaðarmaður, steypidælu, mótorhjóla viðgerðum, bílapartasölu og breytingum á jeppum Áður en ég flutti til Danmerkur þá vann ég hjá prentsmiðju (Prentmet) sem bílstjóri en síðasta árið fékk ég stöðuhækkun og fékk þá ábyrgð sem deildarstjóri flutningsdeildar. Einnig hef ég reynslu af ýmisskonar járnavinnu og viðgerðum á bílum, allt sjálflært í gegnum árin. Sem Produktionsteknolog er ég lærður til að leysa verkefni í rekstri, stjórnun og tæknilegri þróun afurða fyrirtækja í framleiðslu. Einnig er hluti af kennslunni og verkefnunum er að auka framleiðni í fyrirtækjum með hjálp af LEAN verkfærinu. Þá eru 2 leiðir farnar í mínu námi og fáum við reynslu af báðum, virksomheds drift sem kemur inná rekstur og stjórnun einnig að þróa og hanna uppá nýtt verkferla til að lágmarka kostnað. Konstruktion sem kemur svo inná tæknileg þróun afurða, hönnun og hugsun út fyrir kassann. Eftir námið hóf ég nám í véltæknifræði vorönn 2011 og kláraði 2 önn, ég byrjaði á að klára 2 önn vegna þess að ég fékk metna 1 önn vegna fyrra náms sem véliðnfræðingur. Ég síðan flutti heim sumarið 2011 og hóf nám í fornleifafræði sem ég hef klárað sem aukagrein og hóf síðan nám í landfræði haustönnina 2012, ég hef klárað 4/5 af landfræði náminu. Með náminu hef ég síðan starfað sem bílstjóri í sumarvinnu hjá SBK og tók við sölumannsstarfi hjá Toyota í stuttan tíma sem var tímabundið starf. Ég er í tímabundnu starfi núna sem verkstjóri hjá Prime Tours sem er ferðaþjónustufyrirtæki og sérhæfir sig í einkaferðum fyrir ferðamenn sem og erum við einnig með 20 bíla í ferðaþjónustu fatlaðra fyrir Strætó bs. Mitt starf er verkstjórn, skipulagning og tilboðsgerð einnig er ég í gæðaráði Strætó bs sem hefur það verkefni að taka á þeim erfiðu málum sem koma upp og gera breytingar á verkferlum til batnaðar. Ég tek öllum þeim verkefnum sem koma, með opnum huga og vilja til að finna lausnir á vandamálum og sé hvert viðfangsefni sem leið til að auka sjálfan mig sem persónu og starfsmann. Í mInum frítíma reyni ég að eyða sem mestum tíma með fjölskyldunni, þar fyrir utan finnst mér gaman að ferðast til annara landa til að hitta fólk með mismunandi bakgrunna. Einnig hefur allt sem viðkemur mótorhjóla og jeppasporti og allri almennri útiveru mikinn áhuga hjá mér.

Transcript of CV

Page 1: CV

CV- Sævar Gíslason

Engjavellir 5b Hafnarfjörður. Telefon/sími: +354 5712662 -

+354 8439898, email: [email protected]

Persónuleg lýsing Ég er 38 ára og er útskrifaður sem Framleiðslufræðingur

(Produktionsteknolog) í janúar 2011 frá Via University College í Horsens

Danmörku. Ég bý saman með konu minni til 14 ára og 2 börnum, strákur

6 ára og dóttir 13 ára. Við búum í á völlunum í hafnarfirði í eigin húsnæði

Ég hef ýmsa reynslu frá mörgum starfsviðum t.d. Bílstjóri, leigubílstjóri, kjötiðnaðarmaður,

steypidælu, mótorhjóla viðgerðum, bílapartasölu og breytingum á jeppum

Áður en ég flutti til Danmerkur þá vann ég hjá prentsmiðju (Prentmet) sem bílstjóri en síðasta árið

fékk ég stöðuhækkun og fékk þá ábyrgð sem deildarstjóri flutningsdeildar. Einnig hef ég reynslu af

ýmisskonar járnavinnu og viðgerðum á bílum, allt sjálflært í gegnum árin.

Sem Produktionsteknolog er ég lærður til að leysa verkefni í rekstri, stjórnun og tæknilegri þróun

afurða fyrirtækja í framleiðslu. Einnig er hluti af kennslunni og verkefnunum er að auka framleiðni

í fyrirtækjum með hjálp af LEAN verkfærinu. Þá eru 2 leiðir farnar í mínu námi og fáum við

reynslu af báðum, virksomheds drift sem kemur inná rekstur og stjórnun einnig að þróa og hanna

uppá nýtt verkferla til að lágmarka kostnað. Konstruktion sem kemur svo inná tæknileg þróun

afurða, hönnun og hugsun út fyrir kassann.

Eftir námið hóf ég nám í véltæknifræði vorönn 2011 og kláraði 2 önn, ég byrjaði á að klára 2 önn

vegna þess að ég fékk metna 1 önn vegna fyrra náms sem véliðnfræðingur. Ég síðan flutti heim

sumarið 2011 og hóf nám í fornleifafræði sem ég hef klárað sem aukagrein og hóf síðan nám í

landfræði haustönnina 2012, ég hef klárað 4/5 af landfræði náminu. Með náminu hef ég síðan

starfað sem bílstjóri í sumarvinnu hjá SBK og tók við sölumannsstarfi hjá Toyota í stuttan tíma sem

var tímabundið starf.

Ég er í tímabundnu starfi núna sem verkstjóri hjá Prime Tours sem er ferðaþjónustufyrirtæki og

sérhæfir sig í einkaferðum fyrir ferðamenn sem og erum við einnig með 20 bíla í ferðaþjónustu

fatlaðra fyrir Strætó bs. Mitt starf er verkstjórn, skipulagning og tilboðsgerð einnig er ég í gæðaráði

Strætó bs sem hefur það verkefni að taka á þeim erfiðu málum sem koma upp og gera breytingar á

verkferlum til batnaðar.

Ég tek öllum þeim verkefnum sem koma, með opnum huga og vilja til að finna lausnir á vandamálum

og sé hvert viðfangsefni sem leið til að auka sjálfan mig sem persónu og starfsmann.

Í mInum frítíma reyni ég að eyða sem mestum tíma með fjölskyldunni, þar fyrir utan finnst mér

gaman að ferðast til annara landa til að hitta fólk með mismunandi bakgrunna. Einnig hefur allt sem

viðkemur mótorhjóla og jeppasporti og allri almennri útiveru mikinn áhuga hjá mér.

Page 2: CV

Menntun: Véliðnfræðingur (Produktionsteknolog), VIA Horsens, janúar 2011

http://www.viauc.dk/horsens/uddannelser/produktionsteknolog/Sider/produktionsteknolog.aspx

Véltæknifræði, 2 önn kláruð Via Horsens janúar til júní 2011 http://www.viauc.dk/horsens/uddannelser/maskiningenioer/Sider/maskiningenioer.aspx Fornleifafræði, Háskóli Íslands, ágúst 2011 til maí 2012, 60 einingar aukagrein http://hi.fornleifar.org/ Landfræði, Háskóli Íslands, maí 2012 til desember 2013, 130 einingar aðalgrein http://www.hi.is/lif_og_umhverfisvisindadeild/landfraedi/

Hæfni:

Verkefna reynsla

Fyrstahjálp Utanlands reynsla Hugsa út fyrir kassann

Leiðtogahæfni Víðtæk almenn reynsla Vélakunnugur

Vinn vel með öðrum

Reynsla:

Málmvinna

Suða

Viðgerðir

„1000 þjala smiður“

Tölvureynsla:

Autodesk Inventor 2009-2011

Auto Cad 2009-2011

Myndvinnsla (Photoshop)

Internet/e-mail

MS Powerpoint

MS Project

MS Word

MS Excel

MS Visio

ArcGis

PDF forrit

Windows

Tungumál:

Danska: tala, les, skrifar (Vel)

Enska: tala, les, skrifa (Vel)

Íslenska: tala, les, skrifa (móðurmál)

Norska að lesa/tala (lítillega)

Sænska að lesa/tala (lítillega)

Hef venjulega ekki vandamál með að gera mig skiljanlegan á norðurlöndunum.

Page 3: CV

Ökuskírteini A, B, C, D, BE, 450 Taxi

Áður starfað hjá:

P r e n t m e t sem deildarstjóri flutningsdeildar tímabilið; 01/09/2004- 01/05/2008

http://www.prenmet.is/

S t r æ t ó b s , Bílstjóri, tímabilið; 01/12/2002- 01/05/2004

http://www.bus.is

B m V a l l á , Dælustjóri á steypudælu, tímabilið; 01/08/1999- 30/11/2002

http://www.bmvalla.is

SBK, Bílstjóri á hópferðabílum, sumarstarf með námi, tímabil; sumarið 2012 og 2013

Touota sem sölumaður á bíl tímabilið; 26/08/2013- 01/02/2014 tímabundið starf

http://www.toyota.is/

Þar fyrir utan hef ég unnið við ýmislegt eins og kom fram fyrst eins og kjötiðnaðarmaður, smiður

og á partasölu og ýmsar viðgerðir, einnig var ég áður en við fluttum út að keyra um helgar sem leigubílstjóri.

Meðmælendur: Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir, frkvstj. markaðs- og starfsmannasviðs / COB, sími : 5 600 604

[email protected] Henrik Nielsen Underviser, PT www.viauc.dk/produktion +45 8755 4219

[email protected]

Sigurður Steindórsson, rekstrarstjóri, sími :4206000, [email protected]