Brúðkaupsdagar

42
26.-29. apríl 2012 HEILRÆÐI 10 GÓÐ SKREYTINGAR MYNDATAKAN VÍNIN FÖRÐUNIN Umfjöllun: DEKUR Frábær dagskrá alla helgina

description

Brúðkaupsdagar í Smáralind

Transcript of Brúðkaupsdagar

Page 1: Brúðkaupsdagar

26.-

29. a

príl

201

2

HEILRÆÐI10GÓÐ

SKREYTINGARMYNDATAKANVÍNINFÖRÐUNIN

Umfjöllun:DEKUR

Frábærdagskráalla helgina

Page 2: Brúðkaupsdagar

Skóverslun Smáralind - 1. hæð

Þú kaupir 1 par og færð 20% afsl. af pari nr. 2

Gildir 26. – 29. April

Brúðkaupsdagar

Mesta úrval landsins fyrir herrana

Mikið úrval af skóm á Brúðhjónin og veislugesti

Page 3: Brúðkaupsdagar

SMÁRALIND Brúðkaupsdagar | 3

61Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.Útgefandi: Smáralind ehf. / Apríl 2012Ábyrgðarmaður: Lovísa Anna Pálmadóttir Myndir: Lárus Sigurðsson, shutterstock.com o.fl.Uppsetning: ENNEMM / NM51927

smaralind.is

DAGSKRÁ

Vinningar verða dregnir út mánudaginn

30. apríl og nöfn vinningshafa birt á

smaralind.is

Öll brúðhjóngeta skráð

sig til leiks!

HAPPDRÆTTIVinningar

Glæsilegur Beauty blómavasi

Gjafakort að verðmæti 30.000 kr.

Ein brúðarmyndataka að verðmæti 65.000 kr.og fjögur 20.000 kr. gjafabréf

Aðhaldsfatnaður fyrir brúðina að eigin vali

Brúðarvöndur að verðmæti 15.000 kr.

20.000 kr. gjafabréf

Tvö Skagen úr að verðmæti 25.000 kr. hvort

Gjafabréf í fljótandi djúpslökun fyrir tvo

Glæsilegur gjafapakki frá Oroblu

Brúðarförðun

Gjafakort að verðmæti 25.000 kr.

Asti Martini freyðivín fylgir öllum vinningum

Laugavegur / Smáralind / Kringlan

Laugardagur 28. apríl

Guðrún Árný syngur14.00

Gísli og Doddi úr ballsveitinni Púgó

Brúðkaupssöngleikurinn „Kannski“

Ína Valgerður syngur

14.30

15.00

16.00

Sunnudagur 29. apríl

Gísli og Doddi úr ballsveitinni Púgó14.00

Ína Valgerður syngur

Kristín Birna syngur

Guðrún Árný syngur

15.00

15.30

16.00

Page 4: Brúðkaupsdagar

Hagasmára 1 · 201 Kópavogur · Iceland · Tel: 354 577 7740 · Fax: 354 577 7741 · [email protected] · www.carat.is

Allt sem til þarf þegar brúðkaup er framundan.Trúlofunarhringar · giftingahringar skínandi demantar · morgungjafir

H a u k u r g u l l s m i ð u r

Page 5: Brúðkaupsdagar

Hagasmára 1 · 201 Kópavogur · Iceland · Tel: 354 577 7740 · Fax: 354 577 7741 · [email protected] · www.carat.is

Allt sem til þarf þegar brúðkaup er framundan.Trúlofunarhringar · giftingahringar skínandi demantar · morgungjafir

H a u k u r g u l l s m i ð u r

Page 6: Brúðkaupsdagar

Eftirminnilegur dagurBrúðkaupsdagurinn er einn eftirminnilegasti dagur lífsins. Við getum vandað til við skipulag, veislu, tónlist, mat og skreytingar en stemningin og gleðin býr í því sem ekkert kostar. Í ræðum og skemmtiatriðum fjölskyldu og vina sem rifja upp, samgleðjast og óska velfarnaðar. Þá gildir að njóta augnabliksins. Hér fylgja nokkur ráð inn í hjónabandið:

Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju veitir hér nokkur góð ráð

Vínin í veisluna

6 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Kynning / Mekka

Mekka Wines & Spirits er ein af stærstu vínheildsölum landsins. Aðalsmerki Mekka hefur ætíð verið mikil breidd þekktra alþjóðlegra vörumerkja, góð þjónusta og gott verð. Mekka er svokölluð One-stop-shop enda býður vöruúrvalið upp á lausnir við öll tækifæri, hvort sem það er brúðkaup, veisla eða opnun veitingastaðar. Við erum með alþjóðleg vörumerki sem Íslendingar þekkja vel og eru oftast fremst í sínum flokki, sjá nánar á heimasíðunni okkar: mekka.is

Mekka hefur boðið væntanlegum brúðhjónum að kíkja í heimsókn fyrir stóra daginn til að þiggja ráðleggingar um vín sem passa við aðrar veitingar sem verða í boði í brúðkaupsveislunni. Hægt er að bóka heimsókn hjá söludeild Mekka í síma 522-2750 eða í gegnum tölvupóst, [email protected]

Page 7: Brúðkaupsdagar

1. Sígilt ráð frá Dr. Phil: Hjónabandið má aldrei verða „fifty/fifty“ heldur á það alltaf að vera 100% /100%.

2. Þreytumst ekki á að gera það sem gott er því þegar fram líða stundir munum við uppskera ef við gefumst ekki upp.

3. Það er gott að hafa metnað fyrir starfinu en mundu að í vinnunni getur alltaf einhver komið í þinn stað – í hjónabandinu getur það enginn.

4. Í heilbrigðu sambandi er fólk meðvitað um að það munu koma upp ólíkar skoðanir og ágreiningsefni og að væntingar til hluta eru misjafnar. Þá er nauðsynlegt að leita sameiginlegra lausna og hefja mál sitt á: Ég upplifi ... það er mín tilfinning ... Ekki segja: Þú ert alltaf ... eða þú getur aldrei ...

5. Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra.

6. Móðir Teresa var eitt sinn spurð um ráð til hjóna. Svarið var einfalt. Gerið mikið af því að biðja og fyrirgefa.

7. Takið allar fjárhagslegar ákvarðanir, sem munu hafa tilfinnanleg áhrif á mánaðarleg útgjöld, í sameiningu. Þannig er líklegra að þið standið saman ef þær reynast ekki heilladrjúgar.

8. Reynið að hafa alltaf eitthvað að hlakka til, það þarf ekki að vera mikið. Matarboð með góðum vinum, hvíldardagar yfir helgi, leikhúsferð eða gæðastund með fjölskyldunni. Horfið fram á veginn með tilhlökkun.

9. Takið vikulega frá hjónastund, þar sem slökkt er á sjónvarpi, tölvum, farsímum og öðru sem truflar. Veitið makanum fulla athygli, hlustið, talið og slappið af eins og ykkur líður best. Notið tækifærið og segið hug ykkar, vonir og væntingar. Hlátur og gleði er alltaf til bóta.

10. Gætið hvort að öðru, já, gætið hvort að öðru.

Eftirminnilegur dagur

SMÁRALIND Brúðkaupsdagar | 7

Guðni Már / Heilræði

Page 8: Brúðkaupsdagar

Glös – hnífapör – pottar og pönnur í miklu úrvali

BrúðkaupÞað er afar hentugt fyrir brúðhjón að gera óskalista fyrir brúðkaupið. Með því að gera brúðargjafalista, þá auðveldar þú valið fyrir brúðkaupsgestina - sem vilja gjarnan finna gjöf sem kemur sér vel.

Við höfum mikla reynslu í að aðstoða verðandi brúðhjón við að setja upp óskalista auk þess sem við höldum vel utan um hvaða gjafir hafa selst. Eins pökkum við öllum gjöfum inn í fallegan gjafapappír.

Öll brúðhjón fá skemmtilega brúðkaupsgjöf frá okkur- gjafabréf að andvirði 5% alls þess sem selt er af óskalistanum.

Verið velkomin til okkar á brúðkaupsdögum í Smáralind, við tökum vel á móti ykkur.

- einn af stóru dögunum í lífinu

Glæsilegt úrval af matarstellum Heppin brúðhjón geta unnið

gjafabréf frá Líf&List í lok ársins.

1. vinningur kr. 50.0002. vinningur kr. 25.0003. vinningur kr. 15.000

Gjafabréf

Skoðið úrvalið á lifoglist.is Sími 544 2140

Page 9: Brúðkaupsdagar

Glös – hnífapör – pottar og pönnur í miklu úrvali

BrúðkaupÞað er afar hentugt fyrir brúðhjón að gera óskalista fyrir brúðkaupið. Með því að gera brúðargjafalista, þá auðveldar þú valið fyrir brúðkaupsgestina - sem vilja gjarnan finna gjöf sem kemur sér vel.

Við höfum mikla reynslu í að aðstoða verðandi brúðhjón við að setja upp óskalista auk þess sem við höldum vel utan um hvaða gjafir hafa selst. Eins pökkum við öllum gjöfum inn í fallegan gjafapappír.

Öll brúðhjón fá skemmtilega brúðkaupsgjöf frá okkur- gjafabréf að andvirði 5% alls þess sem selt er af óskalistanum.

Verið velkomin til okkar á brúðkaupsdögum í Smáralind, við tökum vel á móti ykkur.

- einn af stóru dögunum í lífinu

Glæsilegt úrval af matarstellum Heppin brúðhjón geta unnið

gjafabréf frá Líf&List í lok ársins.

1. vinningur kr. 50.0002. vinningur kr. 25.0003. vinningur kr. 15.000

Gjafabréf

Skoðið úrvalið á lifoglist.is Sími 544 2140

Page 10: Brúðkaupsdagar

Ásdís GunnarsdóttirStílisti/InnkaupDebenhams522 8013 / 664 2013

10 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Kynning / Debenhams

Debenhams hefur upp á margt að bjóða þegar kemur að brúðkaupum. Nefna má margar gerðir af undirfötum á brúðina en í undirfatadeildinni er boðið upp á persónulega þjónustu og brjóstamælingu. Einnig eru til brúðarmeyjakjólar og jakkaföt á drengina í Debenhams.

Svo má ekki gleyma því að við bjóðum upp á ráðgjöf hjá stílista sem allir geta nýtt sér fyrir

brúðkaupið. Margar mæður mikla förðunina fyrir sér þar sem nokkrar reglur segja til

um hvað má og hvað má ekki varðandi liti og fleira, svo að það er mjög sniðugt að

panta tíma hjá stílista.

Að auki bjóðum við upp á MAC ráðgjöf varðandi förðun og svo

auðvitað förðun á sjálfum brúðkaupsdeginum.

„Svo má ekki gleyma því að við bjóðum upp á ráðgjöf hjá stílista ...“

Fjölbreytt þjónusta

Page 11: Brúðkaupsdagar
Page 12: Brúðkaupsdagar

Somersby er hressandi danskur eplasíder gerður úr gerjuðum eplasafa og náttúrulegum eplabragðefnum. Engum gerviefnum, hvorki litar- né bragðefnum er bætt við drykkinn. Hið safaríka eplabragð gerir hann einstaklega gómsætan og auðveldar valið á drykk í góðra vina hópi.

Langbest er að njóta Somersby í glasi fullu af klaka – sumarskapið hellist yfir mann, sama hver árstíðin er. Hentar einstaklega vel í bústaðinn, með mat eða bara á sólríkum sumardegi.

Somersby eplasíder er fáanlegur í öllum Vínbúðum, bæði í dós og gleri, og frá og með 1. maí verður Somersby perusíder einnig fáanlegur í Kringlunni, Skútuvogi og Heiðrúnu.

Eplabragð í veisluna- Sommersby eplasíder

Kynning / Ölgerðin

12 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Engum gerviefnum, hvorki litar- né bragðefnum er bætt við drykkinn.

Page 13: Brúðkaupsdagar
Page 14: Brúðkaupsdagar

Hvenær giftir þú þig? 30. desember 2007.

Í hvaða kirkju? Dómkirkjunni.

Hvað er minnisstæðast? Það er ekkert eitt sem ég get nefnt sem stóð upp úr heldur allt. Þetta var minn fullkomni brúðkaupsdagur.

Hvernig var kjóllinn þinn? Hann var sérsaumaður skjannahvítur úr silki og siffoni með antíkperlu-skrautborða sem var fundinn í New York og fullkomnaði kjólinn.

Gerðist eitthvað óvænt? Já, það var kolbrjálað veður, ekki stætt úti. Síðan lygndi 20 mínútum fyrir brúðakaup.

Varstu stressuð fyrir daginn? Nei, alveg laus við það en auðvitað með góðan fiðring í maganum.

Fannst þér eitthvað breytast eftir daginn?Já, ég var enn stoltari af mér og mínum manni.

[email protected] // 588-0550 // facebook.com/snudar

Ingibjörg í 3 Smárum

Þetta var minn fullkomni brúðkaupsdagur

Viuðtal / Ingibjörg

Page 15: Brúðkaupsdagar

Blue Lagoon spa l Álfheimum 74 l 104 Reykjavík l 414 4004

Upplifðu einstakarBlue Lagoon snyrti- og spameðferðir Brúðhjóna- og paradekur Blue Lagoon spa inniheldur m.a. hina einstöku Kísil leirmeðferð, í sérstökum kísilleirgufuklefa og Lava Deluxe slökunarmeðferð, ilmandi og freyðandi spameðferð. Upplifun sem er engu lík.

Kynntu þér spennandi meðferðir á www.bluelagoonspa.isog í síma 414 4004.

Page 16: Brúðkaupsdagar

BrúðarvöndurinnBrúðarvöndurinn er hannaður fyrir hverja og eina brúði. Stundum kemur fólk með fyrirfram mótaðar hugmyndir sem við reynum að útfæra eftir bestu getu. Svo eru aðrir sem vilja ráðgjöf og þá erum við með myndir og lifandi blóm til stuðnings og finnum út eitthvað fallegt sem hentar viðkomandi. Aðalatriðið er alltaf að brúðarvöndurinn undirstriki fegurð brúðarinnar.

BarmblómForeldrar og svaramenn brúðhjóna fá barmblóm sem auk þess að vera fallegt er þægilegt fyrir veislugesti til að átta sig á hverjir nánustu aðstandendur eru. Barmblóm brúðgumans er haft í stíl við brúðarvöndinn og er yfirleitt aðeins meira í það lagt en hin barmblómin.

Brúðarmeyjarvendir eru hafðir litlir og sætir og eru í stíl við brúðarvöndinn og/eða brúðarmeyjarkjólana.

Kastvöndur er líka lítill og sætur í stíl við brúðarvöndinn.

Hvernig velur þú skreytingarnar í brúðkaupið?Byrjaðu á að ákveða þema, t.d. lit, árstíð, land eða stað sem brúðhjónunum þykir vænt um, svo að dæmi séu nefnd. Algengt er að 10-15% af kostnaði brúðkaupsins fari í skreytingar og því er mikilvægt að vanda til verka. Talaðu endilega við blómaskreyti og fáðu faglega ráðgjöf.

Við í Bjarkarblómum viljum að blómin og skreytingarnar myndi fallega umgjörð og skapi notalega stemningu í brúðkaupinu.

Blómin eru valin eftir þema brúðkaupsins.

Blómlegur dagur

Háborð HlaðborðVið gestabókBorðin sem gestirnir sitja viðAnddyri

AltariKirkjubekkirFyrir utan kirkjuna

Slaufur Slaufur og blóm

Skreytingar - tékklistiVeislusalurinn

Kirkja

Bíll

16 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Kynning / Bjarkarblóm

Page 17: Brúðkaupsdagar
Page 18: Brúðkaupsdagar

Heimsókn í Bue Lagoon spa er tilvalin gjöf fyrir brúðhjónin og einnig sem dekur fyrir stóra daginn. Gestir endurnæra líkama og sál í eimböðum, gufum og heitum laugum sem innihalda m.a. hreinan jarðsjó.

Spa meðferðir byggðar á náttúrulegum virkum efnum Bláa Lónsins eru einstök upplifun. Gestir finna orkugefandi áhrif kísilsins og nærandi áhrif þörunga sem einnig byggja upp kollagen húðarinnar. Margar meðferðanna henta vel fyrir pör að fara í samtímis. Sérfræðingar Blue Lagoon spa mæla sérstaklega með eftirfarandi meðferðum sem eru frábærar fyrir pör til að njóta meðan á undirbúningi fyrir stóra daginn stendur eða á hveitibrauðsdögunum. Meðferðirnar eru veittar í sérhönnuðu paraherbergi.

Heill heimur af dekri og vellíðan

Kynning / Blue Lagoon Spa

18 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Slökunin er talin jafnast á við allt að átta tíma svefn

Page 19: Brúðkaupsdagar

Fljótandi djúpslökun og nudd Sannkölluð draumameðferð sem felst í djúpri slökun í vatni með náttúrulegri Blue Lagoon saltlausn. Einstök upplifun fyrir líkama og sál. Slökunin er talin jafnast á við allt að átta tíma svefn. Tilvalin endurnærandi meðferð fyrir þá sem þjást af streitu og þreytu. Eftir 40 mínútna fljótandi djúpslökun er farið beint í unaðslegt, slakandi 50 mínútna Blue Lagoon heilnudd. Nuddað er með steinefnaríkum Blue Lagoon jarðsjó og sérhannaðri Blue Lagoon nuddolíu sem inniheldur mildan og hreinan ilm. Eykur súrefnis- og blóðflæði til húðarinnar. Dregur úr streitu og þreytu. Veitir vellíðan og jafnvægi. Frábær meðferð fyrir brúðhjón til að njóta á meðan undirbúningur fyrir stóra daginn stendur yfir.

Lava-Deluxe slökunarmeðferð Lava-Deluxe slökunarmeðferð er einstök ilmandi og freyðandi spa meðferð á sérhönnuðum blautbekk. Meðferðin hefst á ilmandi Bláa Lóns froðu sem borin er á allan líkamann blönduð lavender flögum. Heitri olíu er síðan dreypt á líkamann og hann allur skrúbbaður með fínmuldu íslensku hrauni. Að sturtu lokinni er endað á unaðslegu líkamsnuddi.

Arinstofa og léttar veitingarÁ undan og eftir meðferð er tilvalið að slaka á í notalegri arinstofu þar sem bornar eru fram léttar veitingar. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar, annar með jarðsjó, ásamt saunu og blautgufu. Gestir fá einnig handklæði og slopp.

SMÁRALIND Brúðkaupsdagar | 19

Blue Lagoon Spa / Kynning

Page 20: Brúðkaupsdagar

Take-awayVeisluþjónustaSushiSúpurSalötKa�

Smáralind 1. hæð fyrir framan Debenhams www.sushigry�an.is info@sushigry�an.is sími 571 1200

Vitðal / Áslaug

Hvenær giftir þú þig? 31. október 1981.

Í hvaða kirkju? Bústaðakirkju.

Hvað er minnisstæðast? Gleymi aldrei hvað mér fannst tilvonandi eiginmaður flottur þegar pabbi leiddi mig inn gólfið.

Áslaug í Líf og List

Algjörlega viss um að ég væri að gera rétt

Page 21: Brúðkaupsdagar

fimmtudaga

Opið til

21

Hvernig var kjóllinn þinn? Mjög amerískur – allur í tjulli og ég í krínólíni.

Gerðist eitthvað óvænt? Nei, það gerðist ekkert óvænt, við hjónakornin og allir gestir í góðum gír.

Varstu stressuð fyrir daginn? Nei, alls ekki – bara full af tilhlökkun. Enda algjörlega viss um að ég væri að gera rétt.

Fannst þér eitthvað breytast eftir daginn? Já, svona meira og minna allt. Ég flutti úr barnaherberginu í foreldrahúsum í leiguíbúð með eiginmanninum. Við fórum að bera ábyrgð á sjálfum okkur, eignast íbúð, börn og buru og ég fór að takast á við lífið sem fullorðin kona.

Page 22: Brúðkaupsdagar

SMÁRALIND

SÍMI 571 1703

Page 23: Brúðkaupsdagar

Hvenær giftir þú þig? 28. ágúst 2004.

Í hvaða kirkju? Við erum ekki í þjóðkirkjunni heldur Óháða söfnuðinum og giftum okkur í Fríkirkjunni. Okkur fannst staðsetning kirkjunnar skipta máli. Við vildum vera niðri í bæ og fá miðbæjarstemninguna beint í æð.

Hvað er minnisstæðast? Það stendur upp úr hvað þetta var skemmtilegur dagur og frábært að fá allt sitt fólk til að taka þátt í gleðinni með okkur. Við byrjuðum með smápartýi heima meðan við vorum að taka okkur til, svo var skellihlegið í kirkjunni, hrópað og klappað á kirkju-tröppunum og sungið og

dansað í veislunni. Þetta var stanslaus gleði. Tónlistin var stórkostleg undir stjórn Heru Bjarkar systur minnar og veislunni afar vel stjórnað af vinum okkar, Margréti Eir og Gísla Magna. Við tókum þá ákvörðun að leggja pening í tónlistarflutning, skreytingar og almenna gleði en eyddum litlu í alls konar smáatriði. Við vorum til að mynda ekki með neinn sérstakan bíl, ekki neinn sérstakan brúðarvönd, enga gestabók o.s.frv.

Hvernig var kjóllinn þinn? Kjóllinn minn var sérhannaður á mig. Þemað var álfameyjan í Lord of the Rings (ég er algjört nörd þegar kemur að vísindaskáldsögum).

Toppurinn var „korselet“ úr íslensku laxaroði tengt við krínolínpils og yfir öllu var gegnsæ skikkja með álfaermum og álfahettu.

Gerðist eitthvað óvænt? Maðurinn minn og bróðir voru með smáuppákomu

sem stóð upp úr. Þegar átti að setja upp hringana opnuðust kirkjudyrnar skyndilega upp á gátt og inn tölti hundurinn okkar með hringana um hálsinn. Það var mjög skemmtilegt þar sem hundurinn var gömul tík sem á þessum tíma var nánast blind og heyrnarlaus þannig að hún þefaði sig upp til okkar og heilsaði öllum kirkjugestum í leiðinni með snusi og brosi.

Varstu stressuð fyrir búðkaupsdaginn?Nei, ég var ekkert stressuð á brúðkaupsdaginn, það var valinn maður í hverju horni. Þetta var ekki mjög „próducerað“ brúðkaup og eitthvað mátti alveg fara úrskeiðis. Mestu máli skipti að við vorum saman með öllu okkar fólki og það var aðalgleðin.

Fannst þér eitthvað breytast eftir daginn? Já og nei, við vorum búin að vera saman í tæp tvö ár þegar við trúlofuðum okkur og giftum okkur átta mánuðum seinna. Brúðkaupið var því ákveðin yfirlýsing um að við ætlum að eyða ævinni saman. Þetta er hjónaband númer tvö hjá okkur báðum og því var brúðkaupið ákveðin staðfesting á sambandinu svo ég tali nú ekki um formlegu atriðin, til dæmis erfðir o.fl.

Lóa í Pizza Hut

Aðalgleðin að vera með öllu okkar fólki

Lóa / Viðtal

„Þetta var stanslaus gleði“

Page 24: Brúðkaupsdagar

Í mínum huga eru brúðar-myndir eitt af því dýrmætasta sem brúðhjónin eignast enda eru það þær sem eftir standa ásamt ljúfri minningu.

Hvað myndatökuna varðar er gott að vera búin að kynna sér vel ljósmyndarann og það sem hann hefur upp á að bjóða, ekki treysta eingöngu á áhugaljósmyndarann í fjölskyldunni til að taka allar myndirnar. Það er allt of áhættusamt á svona mikilvægri stundu.

Til para sem eru í brúðkaups-hugleiðingum er helsta ráð mitt sem fagmaður að skipuleggja daginn vel því að minnstu smáatriði skipta máli. Hvað varðar myndatökur í

sjálfri athöfninni fer ég oft með á æfinguna eða hitti parið til þess að fara yfir mikilvæg atriði eins og eftirfarandi:

- Passa að það sé gengið hægt inn og út kirkjugólfið.

- Vera viss um að það sjái einhver nákomin um að laga kjólinn eða slörið þegar brúðurin sest og þegar hún stendur við altarið.

- Að brúðhjónin snúi ekki baki í gestina þegar þau eru að setja upp hringana og kyssast.

- Ekki vera stíf og stressuð. Muna að njóta augnabliksins það er allt í lagi þó að eitthvað fari úrskeiðis.

Eitt það dýrmætasta

Viðtal / Krissý

-vera búin að ákveða hvort fara á beint út í bílinn og keyra í burtu eða staldra við í anddyrinu og heilsa öllum gestunum þegar þeir ganga út úr kirkjunni (getur tekið allt að hálftíma). Eða jafnvel fara afsíðis á meðan gestirnir ganga út og mynda göng að brúðarbílnum.

- Gott er að skipuleggja hvort það eigi að taka hópmynd af öllum við kirkjuna strax eftir athöfnina, ef til vill eru stórar kirkjutröppur sem flott er að nota.

24 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

„Flottast finnst mér að hafa fjölbreytileika í myndatökunni“

Page 25: Brúðkaupsdagar

Krissý / Viðtal

Til þess að brúðarmyndatakan gangi sem best er gott að vera búin að fara yfir hvað það er sem maður vill, skoða vel myndir, hitta ljósmyndarann og skipuleggja með honum myndirnar sem eru á óskalistanum.

Persónulega finnst mér koma best út að brúðhjónin komi í myndatöku beint eftir kirkjuathöfnina til að ná fram þeim sterku áhrifum sem hún hefur og þótt ég hafi myndað mörg brúðkaup er ekkert eins, hvert og eitt er einstakt því það eru hjónin sem gera það að sínu eigin.

Það sem mér finnst skemmti-legast er þegar veðrið er gott og hjónin gefa sér nægan tíma til myndatöku. Það sem

er í tísku núna eða vinsælast hjá mér eru gamaldags still-litir frá árinu 1974 og eldri (svokallað „vintage look“). Flottast finnst mér að hafa fjölbreytileika í myndatökunni. Svo standa ævintýramyndirnar alltaf fyrir sínu.

Það er frekar óvenjulegt að hjónin komi síðar, ekki á sjálfan brúðkaupsdaginn. Þau klæða sig þá aftur upp og koma í myndatöku seinna. Ég mæli samt frekar með því að það sé gert en að sleppa því að eiga brúðarmyndir. Það þarf samt að gæta þess að koma mjög fljótlega eftir brúðkaupsdaginn.

Einn af mínum uppáhalds-málsháttum hljóðar svona:

Það eru litlu hlutirnir sem skapa fullkomleikann. Hamingjan tvöfaldast ef þú deilir henni með öðrum.

Krissý ljósmyndarikrissy.is

SMÁRALIND Brúðkaupsdagar | 25

Page 26: Brúðkaupsdagar

Bjarkarblóm Er brúðkaup í vændum ?

Í Bjarkarblómi færðu:

Blómin,kertin,servíetturnar,áritun og borðskraut.

Faglega ráðgjöf og hlýlegt viðmót.

Verið velkomin.

Starfsfólk Bjarkarblóms.

Sími:578-5075

Bjarkarblóm býður 15% afslátt af öllum brúðarvöndum sem pantaðir eru á Brúðkaupsdögum í Smáralind

Page 27: Brúðkaupsdagar

Anna og Clara leggja mikið upp úr fallegum, vönduðum og ævintýralegum veislum. Þær eru afar hagsýnar en í þeirra höndum líður góður smekkur ekki fyrir lágt vöruverð.

Í verslun þeirra systra, Söstrene Grene í Smáralind, má finna mjög margt sem gleður augað og skapar rétta stemningu fyrir unaðslegt veisluborð. Þar er á boðstólum kerti í öllum regnbogans litum, lítil ljósker sem hægt er að hengja upp í tré og munstraður japanskur pappír sem auðvelt er að brjóta í fugla, hengja í greinar, tylla á glös eða undirskálar. Eins má líma pappírinn á krukkur eða dollur og mynda þannig heildarsvip lita sem skapar gleðilega upplifun. Mikið úrval er af glerkertastjökum, litríkum blómavösum, servéttum, glösum, körfum og postulíni.

Anna og Clara skapa réttu

stemninguna

Söstrene Grene /Kynning

Verslunin er sett upp eins og nútímamarkaður og á borðum og gólfum eru furukassar sem oft á tíðum eru eins og fjársjóður fyrir veisluhaldara. Í sumum þeirra má finna litríka fána og filthjörtu, nafnspjöld, glansmyndir og perlur á meðan aðrir geyma silkipappír eða silkiblóm.

Að auki koma sífellt nýjar, spennandi og jafnvel skrítnar vörur í verslunina og þá er um að gera að hafa hraðar hendur og leyfa hugmyndafluginu að ráða ferðinni. Stíll og hand-bragð skapa stemninguna en gestirnir sjá um andann og gleðina.

SMÁRALIND Brúðkaupsdagar | 27

... gestirnir sjá um andann og gleðina ...

Page 28: Brúðkaupsdagar

Hvenær giftir þú þig? 11. ágúst 2006.

Í hvaða kirkju ? Garðakirkju. Hvað er minnisstæðast? Bara allur dagurinn í heild sinni og hvað allir skemmtu sér vel fram á rauða nótt.

Hvernig var kjóllinn þinn? Ég var í síðu pilsi og topp sem var mjög látlaus. Þetta var reyndar dress sem ég fann á vinkonu mína sem gifti sig árið áður og endaði svo með

Viðtal / Hildur & Lára

Hildur í Bata

Hann sagði „já“!

Lífið fullkomið og fullorðið

því að ég fékk það lánað. Einstaklega hentugt.

Gerðist eitthvað óvænt?Nei, þetta gekk allt frábærlega og hann sagði já :)

Varstu stressuð fyrir daginn ?Ég var kannski smástressuð í byrjun dags en það hvarf þegar í kirkjuna var komið.

Fannst þér eitthvað breytast eftir daginn?Brjáluð hamingja alla daga síðan ...

Hvenær giftir þú þig? 16. maí 1981.

Í hvaða kirkju? Grensáskirkju.

Hvað er minnisstæðast? Augnablikið þegar maðurinn minn sagði já!

Hvernig var kjóllinn þinn? Ég var í fallegum hvítum kjól með hlýrum og jakka úr sama efni, þunnu og glæsilegu. Ég var með sítt hár, þúsund fléttur og fullt af perlum í hárinu.

Gerðist eitthvað óvænt? Það kom mér alveg á óvart þegar maðurinn minn lét spila lagið Woman eftir John Lennon fyrir mig. Mér finnst ég eiga lagið og hvenær sem ég heyri það spilað finnst mér það spilað fyrir mig.

Varstu stressuð fyrir brúðkaupsdaginn? Ekkert stress;)

Fannst þér eitthvað breytast eftir brúðkaupsdaginn? Mér fannst lífið verða fullkomið og fullorðið.

Lára í Pandora

28 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Page 29: Brúðkaupsdagar

Drangey

Frábært úrval af ferðatöskum

bæði mjúkar og harðar. Líttu inn á www.drangey.is

2012

drangey

4/26/2012

Ferðataska er góð brúðargjöf

Lára í Pandora

Page 30: Brúðkaupsdagar
Page 31: Brúðkaupsdagar

Jakkafötinfyrir veisluna

18980,-verð frá

Akureyri S:4627800. SmárAlind S:5659730. kringlunni S:5680800. lAugAvegi S:5629730

Page 32: Brúðkaupsdagar

Kynning / Lindex

Árið 1954 hófst ævintýri í Allingsås í Svíþjóð þegar tveir bræður stofnuðu undirfataverslun sem hét Fynd. Félagið hlaut nafnið Lindex þegar það var keypt til Gautaborgar og þar eru höfuðstöðvar Lindex enn þann dag í dag. Á fyrsta ári félagsins unnu sex manns í versluninni sem einungis seldi undirfatnað.

Það var svo á 7. áratugnum sem dömufatnaður bættist við vöruúrvalið samhliða því að verslanirnar urðu fimm talsins og fyrsta verslunin í Noregi leit dagsins ljós en Lindex var ein af fyrstu tískufatakeðjunum sem opnaði þar í landi.

Á 8. áratugnum fór dömufatnaðurinn virkilega af stað og varð vörumerkið þekkt fyrir kjóla og buxur en upp úr stóð mikill áhugi á gallabuxum Lindex. Verslanirnar urðu 27 talsins og umsvifin jukust til muna.

9. áratugurinn hafði í för með sér mikla fjölgun verslana en þær urðu 227 talsins við lok áratugarins. Á árinu 1987 opnaði ný Lindex verslun í annarri hverri viku! Finnland bættist í hóp þeirra landa þar sem Lindex starfar auk þess sem hafin var sala á

barnafatnaðinum, sem Íslendingum er að góðu kunnur.

Á árunum 1990-2000 hóf Lindex vinnu við að fylgjast sérstaklega með framleiðslu á vörum sínum með opnun framleiðsluskrifstofu í Hong Kong og innleiddi eftirlitskerfi sem fylgdist með

að barnaþrælkun væri ekki viðhöfð við framleiðslu á vörum Lindex.

Á síðasta áratug hóf Lindex að gefa út „Fashion Report“ með Emmu Wiklund ásamt því að fara af stað með netverslun árið 2007 í Svíþjóð en sama ár var félagið keypt af finnska félaginu Stockmann Group. Með hjálp Stockmann var opnuð fyrsta verslunin í Sankti Pétursborg í Rússlandi auk þess sem Sádí Arabía og verslanir í Bratislava, Prag og víðar bættust í hópinn.

Í nóvember árið 2011 opnaði Lindex í Smáralind við frábærar undirtektir Íslendinga en Lindex er í dag eitt af stærstu tískufyrirtækjum Norður-Evrópu með yfir 430 verslanir í 14 löndum. Undirfatadeild Lindex er sú stærsta sinnar tegundar í Svíþjóð með stærstu markaðshlutdeild tískufyrirtækja á þessu sviði.

Þar sem ævintýrið byrjaði

32 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Page 33: Brúðkaupsdagar
Page 34: Brúðkaupsdagar

Er brúðkaup framundan?

Við hjá Mekka Wines & Spirits bjóðum fram aðstoð okkarvið val á drykkjarföngum fyrir brúðkaupið ykkar.

Mekka Wines & Spirits er einn stærsti vínheildsali landsins og býður upp á heildarlausnir í vínum og drykkjum fyrir brúðkaupsdaginn ykkar enda

vörubreiddin ein sú veglegasta á landinu.

Kíktu á www.mekka.is og fáðu aðstoð hjávínsérfræðingum okkar fyrir brúðkaupið ykkar.

Nánari upplýsingar hjá söludeild Mekka W&S

Rúnar Þór 522 2754 – [email protected]

Erna Dís 522 2765 – [email protected]

Sævar Þór 522 2761 – [email protected]

Page 35: Brúðkaupsdagar

Er brúðkaup framundan?

Við hjá Mekka Wines & Spirits bjóðum fram aðstoð okkarvið val á drykkjarföngum fyrir brúðkaupið ykkar.

Mekka Wines & Spirits er einn stærsti vínheildsali landsins og býður upp á heildarlausnir í vínum og drykkjum fyrir brúðkaupsdaginn ykkar enda

vörubreiddin ein sú veglegasta á landinu.

Kíktu á www.mekka.is og fáðu aðstoð hjávínsérfræðingum okkar fyrir brúðkaupið ykkar.

Nánari upplýsingar hjá söludeild Mekka W&S

Rúnar Þór 522 2754 – [email protected]

Erna Dís 522 2765 – [email protected]

Sævar Þór 522 2761 – [email protected]

PANDORA hylder skønheden fra naturens unikke verden i sin nye forår- og som-merkollektion 2012 ’Floral Nostalgia’. Et smukt udvalg af feminine, håndforar-bejdede smykker i både sterlingsølv og 14 kt guld med fine blomstermotiver, farverige stene og elegante perler, med stilreferencer hentet fra Art Nouveaus fantasifulde illustrationer og ornamenterede detaljerigdom.

Smykkerne reflekterer blomsterrigets delikate silhuetter, strukturer og farver på forskellig vis. En blomsterbuket udtrykkes sanseligt i form af stor signaturring i sterlingsølv med funklende sort spinel og små gulddrys af 14 kt. En elegant ud-skåret blomst i perlemor indrammet af en guldkrans er motivet for en udtryksfuld signetring.Art Nouveau inspirationen ses tydeligt i et fantasifuldt vedhæng i sterlingsølvud-formet som en sølvsmed, ét af kollektionens stærke signatursmykker. Åbne, luft-ige charms i delikat vintagelook og udskæringer i både sterlingsølv og 14 kt guld.

Skab et personligt smykke med signifikant farveudtryk ud fra en serie af unikke Murano charms, og kombinerbare ringe i sterlingsølv hver især påsat 12 indivi-duelle fødselsstene. Kreer moderne kontraster med sort og hvidt farvespil i nye kæder med enten sort onyx eller hvide ferskvandsperler. Kæderne kan matches med raffinerede cocktail-ringe med en enkel stor sort onyx eller ferskvandsperle.

Lad dig inspirere af foråret og sommerens vidunderlige farvepalet og udtryksfulde flora. PANDORA SS12 er feminine smykker med et moderne take på vintage.

Kollektionen kan købes hos udvalgte PANDORA-forhandlere i hele landet fra medio marts 2012. Nærmeste forhandler oplyses på telefon + 45 36 73 06 90. For yderligere information, kontakt venligst Stine Holte Jensen, PRD, på telefon + 45 3389 2020 eller mail, [email protected]

OM PANDORAPANDORA designer, fremstiller og markedsfører håndforarbejdede og moderne smykker fremstillet af ædle materialer til tilgængelige priser. PANDORAs smykker sælges i mere end 65 lande fordelt påseks kontinenter via over 10.000 forhandlere, herunder mere end 550 PANDORA-brandede konceptbutikker. PANDORA blev stiftet i 1982 og har hovedkontor i København. PANDORA beskæftiger på verdensplan over 5.000 medarbejdere, hvoraf 3.600 arbejder i Gemopolis i Thailand, hvor virksomheden fremstiller sine smykker. PANDORA er noteret på NASDAQ OMX Copenhagen i Danmark. I 2010 udgjorde PANDORAs samlede omsætning DKK 6,7 mia. (ca. EUR 895 mio.). For yderligere oplysninger, se www.pandoragroup.com

SOFISTIKEREDE bLOMSTER FRA PANDORAForår og sommerkollektion 2012

PANDORA hylder skønheden fra naturens unikke verden i sin nye forår- og som-merkollektion 2012 ’Floral Nostalgia’. Et smukt udvalg af feminine, håndforar-bejdede smykker i både sterlingsølv og 14 kt guld med fine blomstermotiver, farverige stene og elegante perler, med stilreferencer hentet fra Art Nouveaus fantasifulde illustrationer og ornamenterede detaljerigdom.

Smykkerne reflekterer blomsterrigets delikate silhuetter, strukturer og farver på forskellig vis. En blomsterbuket udtrykkes sanseligt i form af stor signaturring i sterlingsølv med funklende sort spinel og små gulddrys af 14 kt. En elegant ud-skåret blomst i perlemor indrammet af en guldkrans er motivet for en udtryksfuld signetring.Art Nouveau inspirationen ses tydeligt i et fantasifuldt vedhæng i sterlingsølvud-formet som en sølvsmed, ét af kollektionens stærke signatursmykker. Åbne, luft-ige charms i delikat vintagelook og udskæringer i både sterlingsølv og 14 kt guld.

Skab et personligt smykke med signifikant farveudtryk ud fra en serie af unikke Murano charms, og kombinerbare ringe i sterlingsølv hver især påsat 12 indivi-duelle fødselsstene. Kreer moderne kontraster med sort og hvidt farvespil i nye kæder med enten sort onyx eller hvide ferskvandsperler. Kæderne kan matches med raffinerede cocktail-ringe med en enkel stor sort onyx eller ferskvandsperle.

Lad dig inspirere af foråret og sommerens vidunderlige farvepalet og udtryksfulde flora. PANDORA SS12 er feminine smykker med et moderne take på vintage.

Kollektionen kan købes hos udvalgte PANDORA-forhandlere i hele landet fra medio marts 2012. Nærmeste forhandler oplyses på telefon + 45 36 73 06 90. For yderligere information, kontakt venligst Stine Holte Jensen, PRD, på telefon + 45 3389 2020 eller mail, [email protected]

OM PANDORAPANDORA designer, fremstiller og markedsfører håndforarbejdede og moderne smykker fremstillet af ædle materialer til tilgængelige priser. PANDORAs smykker sælges i mere end 65 lande fordelt påseks kontinenter via over 10.000 forhandlere, herunder mere end 550 PANDORA-brandede konceptbutikker. PANDORA blev stiftet i 1982 og har hovedkontor i København. PANDORA beskæftiger på verdensplan over 5.000 medarbejdere, hvoraf 3.600 arbejder i Gemopolis i Thailand, hvor virksomheden fremstiller sine smykker. PANDORA er noteret på NASDAQ OMX Copenhagen i Danmark. I 2010 udgjorde PANDORAs samlede omsætning DKK 6,7 mia. (ca. EUR 895 mio.). For yderligere oplysninger, se www.pandoragroup.com

SOFISTIKEREDE bLOMSTER FRA PANDORAForår og sommerkollektion 2012

PANDORA hylder skønheden fra naturens unikke verden i sin nye forår- og som-merkollektion 2012 ’Floral Nostalgia’. Et smukt udvalg af feminine, håndforar-bejdede smykker i både sterlingsølv og 14 kt guld med fine blomstermotiver, farverige stene og elegante perler, med stilreferencer hentet fra Art Nouveaus fantasifulde illustrationer og ornamenterede detaljerigdom.

Smykkerne reflekterer blomsterrigets delikate silhuetter, strukturer og farver på forskellig vis. En blomsterbuket udtrykkes sanseligt i form af stor signaturring i sterlingsølv med funklende sort spinel og små gulddrys af 14 kt. En elegant ud-skåret blomst i perlemor indrammet af en guldkrans er motivet for en udtryksfuld signetring.Art Nouveau inspirationen ses tydeligt i et fantasifuldt vedhæng i sterlingsølvud-formet som en sølvsmed, ét af kollektionens stærke signatursmykker. Åbne, luft-ige charms i delikat vintagelook og udskæringer i både sterlingsølv og 14 kt guld.

Skab et personligt smykke med signifikant farveudtryk ud fra en serie af unikke Murano charms, og kombinerbare ringe i sterlingsølv hver især påsat 12 indivi-duelle fødselsstene. Kreer moderne kontraster med sort og hvidt farvespil i nye kæder med enten sort onyx eller hvide ferskvandsperler. Kæderne kan matches med raffinerede cocktail-ringe med en enkel stor sort onyx eller ferskvandsperle.

Lad dig inspirere af foråret og sommerens vidunderlige farvepalet og udtryksfulde flora. PANDORA SS12 er feminine smykker med et moderne take på vintage.

Kollektionen kan købes hos udvalgte PANDORA-forhandlere i hele landet fra medio marts 2012. Nærmeste forhandler oplyses på telefon + 45 36 73 06 90. For yderligere information, kontakt venligst Stine Holte Jensen, PRD, på telefon + 45 3389 2020 eller mail, [email protected]

OM PANDORAPANDORA designer, fremstiller og markedsfører håndforarbejdede og moderne smykker fremstillet af ædle materialer til tilgængelige priser. PANDORAs smykker sælges i mere end 65 lande fordelt påseks kontinenter via over 10.000 forhandlere, herunder mere end 550 PANDORA-brandede konceptbutikker. PANDORA blev stiftet i 1982 og har hovedkontor i København. PANDORA beskæftiger på verdensplan over 5.000 medarbejdere, hvoraf 3.600 arbejder i Gemopolis i Thailand, hvor virksomheden fremstiller sine smykker. PANDORA er noteret på NASDAQ OMX Copenhagen i Danmark. I 2010 udgjorde PANDORAs samlede omsætning DKK 6,7 mia. (ca. EUR 895 mio.). For yderligere oplysninger, se www.pandoragroup.com

SOFISTIKEREDE bLOMSTER FRA PANDORAForår og sommerkollektion 2012

Skartgripaverslun l Smáralind l S: 5656070

Ó g l e y m a n l e g a u g n a b l i k

Page 36: Brúðkaupsdagar

Kynning / Dúka

Flest þekkjum við þann höfuðverk sem getur fylgt því að velja gjafir fyrir brúðhjón. Við viljum öll gefa eitthvað sem hittir í mark en það er oft erfitt að giska á hvað brúðhjónin vantar eða langar í.

Í dag er algengt að væntanleg brúðhjón hafi búið saman, jafnvel í mörg ár, og komið sér upp fallegu heimili og ákveðnum stíl. Þegar að brúðkaupinu kemur eru margir gestir óvissir um hvað brúðhjónin vantar og óöruggir um hvað fellur að þeirra smekk og lífsstíl. Margar verslanir bjóða brúðhjónum upp á óskalistaþjónustu þar sem haldið er utan um óskir brúðhjónanna og gestum er leiðbeint um val á brúðargjöfum. Tilgangurinn með óskalista er tvíþættur: að aðstoða gestina við að velja gjafir sem brúðhjónin verða virkilega ánægð með og koma í veg fyrir að brúðhjónin fái marga eins hluti eða eitthvað sem hentar þeim alls ekki.

Aðspurð segir Auður Jóhannesdóttir í DÚKA að alltaf séu tískusveiflur í brúðargjöfum: „Sum brúðhjón fara þá leið að óska þess að gestir styrki góðgerðarstarf að þeirra vali en algengara er að brúðhjónin vilji fá vandaðar

Allt sem við óskum okkur

gjafir fyrir heimilið sem verða uppspretta margra góðra minninga þegar fram líða stundir.

Óskalistarnir eru jafn ólíkir og fólkið er margt en mér finnst fólk leggja mikið upp úr því að velja réttu hlutina fyrir sig og að það sé ekki endilega að stressa sig allt of mikið á því hvað öðrum finnst. Í dag er kannski minna um að fólk velji sér mjög formleg sparistell eins og tíðkaðist, margir kjósa heldur að eiga vandað hversdags postulín og poppa það svo upp með fallegum fylgihlutum.“

Auður í DÚKA

36 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Page 37: Brúðkaupsdagar

Dúka / Kynning

Farið tímanlega af stað. Hafið óskalistann tilbúinn um svipað leyti og boðskortin fyrir brúðkaupið eru send út og látið nánustu ættingja vita hvar þeir geta vísað gestum á óskalista. Sumir kjósa einnig að láta litla orðsendingu um óskalista fylgja með boðskortunum.

Njótið þess að gera þetta saman – brúðkaupið ykkar er líklega eina tækifærið sem þið hafið til að velja gjafirnar sjálf og það er skemmtilegt að velta framtíðinni fyrir sér og láta sig dreyma. Passið að á óskalistanum séu gjafir í öllum verðflokkum og hafið í huga að það er algengt að hópar taki sig saman um gjöf og vilji frekar kaupa eina stóra gjöf en að safna saman mörgum litlum hlutum til að ná upp í ákveðna upphæð.

Passið líka að úrvalið sé fjölbreytt og að listinn sé frekar stærri en minni. Margir vilja helst gefa gjöf sem þeim líkar sjálfum og endurspeglar gefandann að einhverju leyti – þess vegna er gott ef fólk hefur úr mörgu að velja. Hafið t.d. fleira en söfnunarlínur (postulín, glös) á listanum og hafið í huga að þið getið alltaf skipt gjöfunum ef forgangsröðun gestanna er ólík ykkar.

Hugsið praktískt og veljið hluti sem þið sjáið fram á að nota og henta ykkar lífsstíl. Notið tækifærið og veljið frekar eitthvað sem ykkur hefur alltaf langað að eiga en eitthvað sem þið munið hvort sem er kaupa ykkur sjálf. Það er allt í lagi að hugsa út fyrir boxið.

Ekki vera feimin, gestirnir ykkar eru almennt mjög ánægðir með að fá leiðbeiningar um það sem ykkur langar í.

Athugið stöðuna á listanum ykkar nokkru fyrir brúðkaup, það gæti verið skynsamlegt að bæta t.d. hlutum á ákveðnu verðbili á listann ef mikið hefur verið keypt.

Nokkur ráð varðandi óskalista GátlistiÝmsir hlutir sem vinsælt er að setja á óskalista:

· Matarstell f. 8-12· Vínglös f. 8-12, karafla· Kokteilglös, kampavínsglös, vínfata, kokteilhristari· Hnífapör og fylgihlutir· Kökudiskar, kökuspaðar og hnífar· Góðir eldhúshnífar· Skálar og eldföst föt· Kaffibollar· Piparkvörn· Vönduð eldhúsáhöld· Pottar og pönnur, wok, fondue-sett· Smáraftæki, s.s. brauðrist, kaffivél, töfrasproti, vöfflujárn· Grill og grillfylgihlutir· Dúkar· Sængurföt· Blómavasar· Kertastjakar

Page 38: Brúðkaupsdagar

UdirbúningurMikilvægt er að vera með hreina húð þegar byrjað er á förðun. Hreinsið húðina með viðeigandi hreinsi og berið síðan á andlitsvatn og úðið Face Mist rakaúða yfir húðina. Berið síðan á rakagefandi krem. Það er mjög gott að bera á einskonar grunnkrem undir farða fyrir stóra daginn til að förðunin endist betur. Base Prep veitir húðinni vítamín og raka og hylur húðgalla eins og roða og mislit. Kremið fyllir upp í opna húð og fínar línur og gerir húðina geislandi með fallegu yfirbragði fyrir brúðkaupsdaginn.

FarðiFarðinn frá Make Up Store inniheldur nærandi olíu, A-, D- og E-vítamín, sem gefur raka og verndar húðina. Farðinn er borinn yfir andlitið og hyljari er settur undir augun, t.d. Reflex Cover, sem lýsir upp augnsvæðið. Fyrir blandaða húð er gott að dusta yfir með púðri en fyrir feita húð er gott að nota púðurfarða sem dregur í sig umfram húðfitu. Wonder Powder steinefnapúðrið hentar öllum húðtegundum og er tilvalið fyrir brúðarförðun. Steinefnapúðrið fjarlægir glans en veitir húðinni ljóma. Púðrinu er dustað létt yfir andlitið með stórum mjúkum bursta.

KinnarÞað er fallegt að skyggja andlitið örlítið með mildum, möttum kinnalit undir kinnbein, við gagnaugu, undir höku og örlítið niður á hálsinn. Fremst í kinnarnar er fallegt að setja kinnalit eins og t.d. bjartan, bleikan tón eða hlýan ferskjutón.

AugabrúnirSnyrtið augabrúnirnar með Tri Brow. Fyllið inn í augabrúnirnar með viðeigandi lit. Gott er að nota skáskorinn bursta eins og bursta #110.

Kynning / Make Up Store

Góð ráð um brúðarförðun

38 | SMÁRALIND Brúðkaupsdagar

Page 39: Brúðkaupsdagar

Varist að hafa augabrúnirnar of dökkar. Það er gott ráð að nota svipaðan lit og í hárrótinni á höfðinu.

AuguMillitónn af augnskugga eins og t.d. „cashmere“ er rennt yfir glóbuslínuna. Yfir augnlokið er settur mildur brúnn litur, t.d. „Dry Lake“ og blandaður við „Muffin“ sem er ljós litur. Ljósari liturinn er settur nær nefbeininu en dekkri meira út við gagnaugað. Gott er að nota mjúkan blöndunarbursta og blanda þessum tveim litum saman með því að hreyfa burstann í hring. Einnig er fallegt að setja sanserað augnskuggaduft yfir augnförðunina þ.e. yfir allt augnlokið og upp á augnbeinið. Nuddið litlum bursta í augnblýant og berið á í kringum augun og inn á milli augnaháranna. Síðan er maskara greitt vel inn á milli rótarinnar á augnahárunum. Gott er að juða burstanum fram og til baka, það gefur líka augnahárunum meiri þykkt. Til að gera augnhárin fallegri má setja stök augnhár að vild inn á milli efri augnháranna.

VarirEkki gleyma vörunum. Berið varasalva á varirnar í undirbúningnum til að mýkja þær fyrir varalitinn. Varasalvinn frá Make Up Store inniheldur laxerolíu og E-vítamín sem mýkir varirnar í stað þess að þurrka eins og

Það er mjög gott að bera á einskonar grunnkrem undir farða fyrir stóra daginn

Margrét í Make Up Store

margir aðrir varasalvar gera. Síðan eru varirnar formaðar með varablýanti og varalitnum penslað á með varalitabursta. Það er upplagt að bera „Lip Sealer“ yfir varalitinn til að auka endingu.

SMÁRALIND Brúðkaupsdagar | 39

Page 40: Brúðkaupsdagar
Page 41: Brúðkaupsdagar

Shaper WellnessaðhaldslínaEykur fegurð hverrar konu og bætir vöxt hennar án þvingunnar, Ýmsar útfærslur í boði.

Page 42: Brúðkaupsdagar

brúðargjöfFullkomin

Fæst á þjónustuborðinu á 2. hæð og á smáralind.is