BORÐAPANTANIR: STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / · PDF file3.795 kr....

4
kokteilar í fiskabúri - STÓRT GLAS (0,5L) Coke .................................................... 445 kr. Coke Zero ....................................... 445 kr. Coke Light ....................................... 445 kr. Sprite ................................................... 445 kr. Fanta .................................................... 445 kr. Sódavatn............................................ 445 kr. Appelsínusafi í glasi (0,5L)....... 445 kr. Eplasafi í glasi (0,5L).................... 445 kr. Ananassafi í glasi (0,5L)........... 445 kr. Svali í fernu (0,25L) ..................... 245 kr. Kókómjólk (0,25L) .......................... 245 kr. Kókómjólk sykurskert (0,25L)... 245 kr. GLER Coke (0,25L) ..................................... 445 kr. Coke Zero (0,25L) ......................... 445 kr. Coke Light (0,25L)......................... 445 kr. Léttöl (0,33L).................................... 445 kr. Malt (0,33L)....................................... 445 kr. Glas 175 ML / Flaska 750 ML HVÍTVÍN HÚSSINS Villa Lucia Pinot Grigio frá Ítalíu Mjög ferskt, ávaxtaríkt með vott af límónu. Glas 1.295 kr. / Flaska 5.995 kr. Morandé Chardonnay frá Síle Þægileg fylling, fersk ber og ferskjur. Glas 1.395 kr. / Flaska 6.995 kr. RAUÐVÍN HÚSSINS Grifone Primitivo frá Ítalíu Góð og mikil fylling, plómur og kirsuber. Glas 1.295 kr. / Flaska 5.995 kr. Morandé Sauvignon frá Síle Létt og dökk ber áberandi. Glas 1.395 kr. / Flaska 6.995 kr. STÓR KRANI (0,4 L) 1.195 kr. Víking Víking Classic FLASKA (0,33L) 1.195 KR. Víking Gylltur Víking Lite Corona Extra Einstök (0,33 L) 1.295 kr. Einstök Pale Ale Einstök White Ale PARTÝKANNA AF VÍKING (1,8L) 3.995 Kr. Kjúklingavængir 1.245 kr. Barbíkjú Velt upp úr Barbíkjúsósu Fabrikkunnar, með lime- hvítlaukssósu til hliðar. Heitir Velt upp úr alvöru heitri sósu, með gráðaostasósu til hliðar. Kjúklingalundir 1.695 kr. Barbíkjú Kryddhjúpaðar og velt upp úr Barbíkjúsósu Fabrikkunnar með lime-hvítlaukssósu til hliðar. Heitar Kryddhjúpaðar og velt upp úr alvöru heitri sósu með gráðaostasósu til hliðar. Fabrikku- smáborgarar Frábær forréttur fyrir 2 Fjórir vinsælustu borgarar Fabrikkunnar sem smáborgarar: Morthens, Stóri Bó, Forsetinn og Fabrikku- borgarinn. 2.095 kr. FORRÉTTIR BORÐAPANTANIR: 575 7575 / FABRIKKAN.IS STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / AKUREYRI 7. ÁRG. 2016 Hamborgarafabrikkan og Icelandair undirrituðu nýverið samning um sölu á Fabrikkusmáborgurum um borð í vélum Icelandair. Þessir ljúffengu smáborgarar voru hluti af matseðli Icelandair um langt skeið og eru nú mættir aftur um borð. Farþegar Icelandair sem hafa saknað þessara ljúffengu smáborgara, geta því tekið gleði sína á ný. „Þessir gómsætu vinir okkar eru sem fyrr framleiddir úr hágæðaungnautakjöti en brauðið hefur tekið breytingum. Nú eru þeir bornir fram í Brioche brauði, sem er einstaklega mjúkt og bragðgott, enda spilar íslenskt smjör og egg stórt hlutverk í uppskriftinni“, segir Jóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Hamborgara fabrikkunnar. Hamborgarafabrikkan á ferð og flugi Hvað er ? Simmi og Jói um borð í flugvél Icelandair Ljósmynd: Siggi Anton Handgert Fabrikkunachos með ostasósu, bræddum osti, jalapenjó og tómatsalsa. Borið fram með salsasósu, sýrðum rjóma og gvakamóle. 1.695 kr. Bættu við kjúklingi fyrir 395 kr. Fabrikkunachos Það er von að þú spyrjir. Allt um Vegan valkosti Fabrikkunnar og á baksíðunni. BJÓRKARFAN 2.995 KR. Mismunandi tegundir í körfunni í hvert sinn.

Transcript of BORÐAPANTANIR: STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / · PDF file3.795 kr....

Page 1: BORÐAPANTANIR: STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / · PDF file3.795 kr. KLÚBBSAMLOKAN Þriggja hæða klúbbsamloka með glóðargrillaðri kjúkling-abringu, brakandi stökku beikoni,

kokteilar í fiskabúri

-

STÓRT GLAS (0,5L)Coke .................................................... 445 kr. Coke Zero ....................................... 445 kr. Coke Light ....................................... 445 kr. Sprite ................................................... 445 kr.Fanta .................................................... 445 kr.Sódavatn............................................ 445 kr.

Appelsínusafi í glasi (0,5L) ....... 445 kr.Eplasafi í glasi (0,5L) .................... 445 kr.Ananassafi í glasi (0,5L) ........... 445 kr.Svali í fernu (0,25L) ..................... 245 kr.Kókómjólk (0,25L) .......................... 245 kr.Kókómjólk sykurskert (0,25L) ... 245 kr.

GLER Coke (0,25L) ..................................... 445 kr.Coke Zero (0,25L) ......................... 445 kr.Coke Light (0,25L) ......................... 445 kr.Léttöl (0,33L) .................................... 445 kr.Malt (0,33L) ....................................... 445 kr.

Glas 175 ML / Flaska 750 ML

HVÍTVÍN HÚSSINS Villa Lucia Pinot Grigio frá Ítalíu

Mjög ferskt, ávaxtaríkt með vott af límónu.Glas 1.295 kr. / Flaska 5.995 kr.

Morandé Chardonnay frá SíleÞægileg fylling, fersk ber og ferskjur.Glas 1.395 kr. / Flaska 6.995 kr.

RAUÐVÍN HÚSSINS Grifone Primitivo frá Ítalíu

Góð og mikil fylling, plómur og kirsuber.Glas 1.295 kr. / Flaska 5.995 kr.

Morandé Sauvignon frá SíleLétt og dökk ber áberandi.

Glas 1.395 kr. / Flaska 6.995 kr.

STÓR KRANI (0,4 L) 1.195 kr.

VíkingVíking Classic

FLASKA (0,33L) 1.195 KR.

Víking GyllturVíking Lite

Corona Extra

Einstök (0,33 L)1.295 kr.

Einstök Pale AleEinstök White Ale

PARTÝKANNAAF VÍKING (1,8L)

3.995 Kr.

Kjúklingavængir1.245 kr.

BarbíkjúVelt upp úr BarbíkjúsósuFabrikkunnar, með lime-hvítlaukssósu til hliðar.

Heitir Velt upp úr alvöru heitri sósu,með gráðaostasósu til hliðar.

Kjúklingalundir1.695 kr.

BarbíkjúKryddhjúpaðar og velt upp

úr Barbíkjúsósu Fabrikkunnar með lime-hvítlaukssósu

til hliðar.

HeitarKryddhjúpaðar og velt

upp úr alvöru heitri sósu með gráðaostasósu til hliðar.

Fabrikku- smáborgararFrábær forréttur fyrir 2

Fjórir vinsælustu borgarar Fabrikkunnar

sem smáborgarar:Morthens, Stóri Bó,

Forsetinn og Fabrikku-borgarinn.

2.095 kr.

FORRÉTTIR

BORÐAPANTANIR: 575 7575 / FABRIKKAN.IS STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / AKUREYRI 7. ÁRG. 2016

Hamborgarafabrikkan og Icelandair undirrituðu nýverið samning um sölu á Fabrikkusmáborgurum um borð í vélum Icelandair. Þessir ljúffengu smáborgarar voru hluti af matseðli Icelandair um langt skeið og eru nú mættir aftur um borð. Farþegar Icelandair sem hafa saknað þessara ljúffengu smáborgara, geta því tekið gleði sína á ný. „Þessir gómsætu vinir okkar eru sem fyrr framleiddir úr hágæðaungnautakjöti en brauðið hefur tekið breytingum. Nú eru þeir bornir fram í Brioche brauði, sem er einstaklega mjúkt og bragðgott, enda spilar íslenskt smjör og egg stórt hlutverk í uppskriftinni“, segir Jóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Hamborgarafabrikkunnar.

Hamborgarafabrikkan á ferð og flugi

Hvað er ?

Simmi og Jói um borð í flugvél Icelandair Ljósmynd: Siggi Anton

Handgert Fabrikkunachos með ostasósu, bræddum osti, jalapenjó og tómatsalsa. Borið fram með salsasósu, sýrðum rjóma og gvakamóle.

1.695 kr.Bættu við kjúklingi fyrir 395 kr.

Fabrikkunachos

Það er von að þú spyrjir. Allt um Vegan valkosti Fabrikkunnar og á baksíðunni.

BJÓRKARFAN2.995 KR.

Mismunandi tegundir í körfunni í hvert sinn.

Page 2: BORÐAPANTANIR: STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / · PDF file3.795 kr. KLÚBBSAMLOKAN Þriggja hæða klúbbsamloka með glóðargrillaðri kjúkling-abringu, brakandi stökku beikoni,

SÍMI 575 7575 FABRIKKAN.IS

HAMBORGARAR

2.895 kr. 2.395 kr.

Við grillum alla hamborgara medium rare og berum fram með frönskum og tómatsósu til hliðar.Ertu grænmetisæta eða Vegan? Sjáðu valkostina á miðri síðunni.

NR. 15Sigurjón digriSigurjón Digri er hannaður í tilefni af 30 ára afmæli „Með allt á hreinu“. Takið af ykkur skóna hvað hann er góður.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, gljáð beikon, brún piparsósa, Brie-ostur, hvítlauksristaðir sveppir, karamellíseraður rauðlaukur, kál, tómatar og hrásalat.*Við mælum með Astraltertunni í eftirrétt.

NR. 14STÓRI BÓ Hannaður af Bó fyrir Hamborgarafabrikkuna. Ekki grín. Björgvin Halldórsson samdi borgar-ann. Honum fannst gott að bræða feitan Hávarti ost yfir hágæðaungnautakjöt. Og svo er það Bó sósan sem tónar fullkomlega við stökka beikonið. Þú ert alveg að fatta þetta.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, bræddur Havartí kryddostur, beikon, kál, tómatar, rauðlaukur og Bó-sósa.

2.595 kr.

NR. 10UNGFRÚ REYKJAVÍKUngfrú Ísland er einstaklega fögur. Hún er fædd og uppalin í sveitinni þar sem jörðin er frjósöm og loftið ómengað og frískandi. Ungfrú Ísland er kjúklingur.

Glóðargrilluð kjúklingabringa í dúnmjúku Brioche-brauði, pensluð með mesquite-sósu (reykt chili-sósa). Sólþurrkað tómatmauk, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og mangójógúrtsósa.

2.995 kr.

NR. 07SÖRF & TÖRFSjávarfang frá Asíu fjær og ungnautakjöt frá Íslandi nær. Þessir framandi félagar verða eflaust á endanum hjón.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksristaðar tígris-rækjur, wakame, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og hvítlauksostasósa.

2.595 kr.

NR. 11forsetinnForsetinn er angi af stóru ætt-artré yfirstéttarhamborgara. Hann hefur í gegnum aldirnar seðjað hungur þeirra sem sætta sig ekki við neitt nema fullkomnun. Hann hæfir kóngafólki og líka venjulegu fólki sem finnst gaman að ganga með kórónu.120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, ítölsk parmaskinka, Brie-ostur, Dijon sinnep, kál, tómatar, rauðlaukur og hvítlauksostasósa.*Kjúllaðu þennan og breyttu honum í Forsetafrú fyrir 395 kr.

2.995 kr.

NR. 13

TRUKK-URINN

Trukkurinn er margfaldur Íslandsmeistari í sinni grein. Leggðu bílnum. Gjörsamlega „lódaður“ af góðgæti skorar

hann hungrið á hólm og sigrar alltaf. Bless hungur. Bless.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði,hvítlauksgrillaður Portobello-sveppur, beikon, ostur, kál,

tómatar, rauðlaukur og bernaise-sósa. Orpið egg á toppnum.

2.995 kr.

NR. 12

húsdýra-garðurinn

Þessi er sá allra stærsti. Hlaðinn húsdýrum semhafa verið hér á landi allt frá landnámsöld.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, 120 g lamborgari, beikon, tvöfaldur ostur, kál, tómatar,

rauðlaukur og Fabrikkusósa. Orpið egg á toppnum.

2.495 kr.

Hemmi Gunn. Sonur þjóðar. Nafnið eitt stendur fyrirgleði og kærleik í hugum Íslendinga. Til að heiðra minningu

Hemma þá settu kokkar Fabrikkunnar samanHamborgara sem við vitum að hann hefði fílað.

Verum hress, ekkert stress, bless bless.

120 g af hágæðaungnautakjöt meðheimalagðri beikonsultu, chili majói, bræddum

Hávarti osti, barbíkjúsósu og káli.

NR. 06

m e ð b e i k o n -s u l t u

… valið brauðBrioche-brauð

Sesambrauð (V)Speltbrauð (V)

… stækkað og breyttKjúklingabringa í stað nautakjöts / 295 kr.

Portobello-sveppur í stað nautakjöts / 0 kr.

Tvöfalda nautakjöt / 465 kr.

Þrefalda nautakjöt / 835 kr.

… fengið GRÆNT OG LÉTT³ í stað kjöts (V)

³ Portobellosveppur í stað kjöts (V)

³ Salat í stað franskra (V)

³ Kjúlli í stað nautakjöts / 395 kr.

³ Sætar franskar í stað venjulegra / 295 kr.Hrásalat / 255 kr.

súrar gúrkur / 155

… fengið sósu til hliðarBernaise-sósa

345 kr. Kokteilsósa

245 kr.Brún piparsósa

245 kr. Bó-sósa

245 kr.barbíkjúsósa (V)

245 kr.

Japanskt majó395 kr.

Japanskt chili-majó395 kr.

vegan majó (V) 395 kr.

vegan chili majó (V)395 kr.

Trufflubernaise395 kr.

v e g a n(V) =

Þú getur...

Út:Kjúklingabringa,

ostur, mangó-jógúrtsósa og

Brioche brauð.

Inn:Oumph!, Violife ostur, vegan majó og sesambrauð.

ungfrúin

Page 3: BORÐAPANTANIR: STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / · PDF file3.795 kr. KLÚBBSAMLOKAN Þriggja hæða klúbbsamloka með glóðargrillaðri kjúkling-abringu, brakandi stökku beikoni,

SÍMI 575 7575 FABRIKKAN.IS

EKKIHAMBORGARAR

NÝDÖNSKGRÍSASAMLOKA

Barbíkjú Grísasamloka (pulled pork) úr reyktum og hægelduðum svínabóg með japönsku majói og

klettasalati. Borin fram í dúnmjúku Brioche-brauðimeð frönskum og hrásalati (cole slaw).

*Vinsamlegast athugið að bölmóðursýki og brestir bera vott um styggð og frelsið er jafn yndislegt og tvær ástfangnar flugvélar sem

svífa um loftið og horfa til himins. Og já…..konur ilma.”

2.695 kr.

BEIBÍBAKK BARBÍKJÚDásamleg Beibíbakk Barbíkjú grísarif, glóðargrilluð og

lafandi á beinunum. Pensluð með Barbíkjúsósu Fabrikkun-nar og borin fram með frönskum og hrásalati (cole slaw).

3.795 kr.

KLÚBBSAMLOKANÞriggja hæða klúbbsamloka með glóðargrillaðri kjúkling-

abringu, brakandi stökku beikoni, gvakamóle, káli og tómötum. Borin fram í dúnmjúku Brioche-brauði með

frönskum. Sterk eða mild? Japanskt chili-majónes eða Bó-sósa. Þitt er valið.

2.695 kr.

SALATVEFJUR FABRIKKUNNARÞú vefur meðlætinu inn í salatblað. Mangógljáðir

kjúklingastrimlar, gulrætur, paprika, gúrka, wakame, íslenskt bankabygg og mangósalsa. Mangójógúrtsósa,

sæt Teriyaki-sósa og hnetusósa.

4 stk. 1.595 kr. / 8 stk. 2.395 kr.

FABRIKKUSALATFabrikkusalat í Fabrikkudressingu, með Boston-káli,

klettasalati, Brie-osti, nachos, stökku beikoni, mangósalsa, brauðteningum, papriku og rauðlauk.

Kemur með lime-hvítlaukssósu.Veldu aðra dressingu: hvítlauksdressingu eða

hunangssinnepsdressingu.

*Bættu við kjúklingi fyrir 395 kr.

2.195 kr.

SESARSALAT FABRIKKUNNARMeð glóðargrillaðri kjúklingabringu, Boston-káli, parmesanosti, ristuðum hnetum, papriku, gúrku,

tómötum, brauðteningum og sesarsósu.Veldu aðra dressingu: hvítlauksdressingu eða

hunangssinnepsdressingu.

2.395 kr.

KJÚKLINGA- OG PARMASALATSafarík kjúklingabringa á ferskri klettasalatblöndu með ristaðri parmaskinku,rauðrófukáli, kirsuberjatómötum, vínberjum, sesamfræjum, papriku, gúrku, radísum og

brakandi, stökku núðlu-ragett. Með austurlenskri Yuzu-dressingu.

Verð 2.795 kr.

TILKYNNINGAR

Orðið Ketchup kemur upprunalega úr kínverskri amoy mállýsku. Þar var orðið kétjap notað um gerjaða fiskisósu. Fabrikkan vandaði valið og leggur eingöngu upp með notkun á Heinz kétjapi.

Norðlenska sér Fabrikkunni fyrir ungnautakjeti sem tryggir neytendum eingöngu úrvals ungnautakjet, sérvalið ogmeyrt. Fabrikkan leitar því til Eyjafjarðar eftir hinu eina sanna ungnautakjeti.

Alifugla er getið á nokkrum stöðum í fornsögum. Mjög líklegt þykir að gæsir og hænsni hafi vera allalgeng á söguöld. Fabrikkan á viðskifti við Holta þegarkemur að alifuglaafurðum.

Sjerstaklega gott þykir að hafa franzkar kartöflur með hamborgararjettum. Það ástundum við í okkar matreiðslu og kjósum frönzku kartöflurnar frá Cavendish kartöflugerðinni í Kanada. Látið ekki bjóða yður annað.

Brauðgerð Myllunnar tryggir neytendum gæðabrauð og kökur. Það vitum við mætavel. Og látum Mylluna því njóta viðskifta okkar.

2.395 kr.

NR. 08

morth-ens

Ef einhver hamborgari gæti sungið þá væri það Morthensinn. Það er gott að elska.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, beikon, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar,

rauðlaukur og bernaisesósa.

2.195 kr. 2.395 kr.

NR. 05BARBÍKJÚÞeir sem halda að Barbíkjúsósa sé það sama og Barbíkjúsósa vita lítið um Barbíkjúsósu! Þessum finnst gott að láta skola sér niður með einum ísköldum.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Barbíkjúsósa Fabrikkunnar.

NR. 09neyðarlínan (112)Ekki hræðast. Þrátt fyrir gríðar-legan kraft er Neyðarlínan ekki hættulegur borgari. Við ákváðum samt að minna þig á númerið.

120 g hágæðaungnautakjöt í dún-mjúku Brioche-brauði, pepperoni, jalapenjó, chili-piparmauk, mesquite-sósa (reykt chili-sósa), ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa.

2.195 kr.

2.595 kr.

NR. 04ARÍBA SALSASONAríba Salsason var skipverji í áhöfn Ingólfs Arnarsonar sem nam Ísland árið 874. Það er reyndar lygi. En hamborgarinn er frábær.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, tómatsalsa, sýrður rjómi, gvakamóle, nachos, ostur, kál, tómatar og rauðlaukur.

NR. 03HERRA ROKKHeiðursborgari Rúnars heitins Júlíussonar. Elskaður af öllum. Dáður af öllum. Stytta af Rúnari í fullri stærð stendur á Fabrikkunni á Akureyri.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, beikon, gráðaostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. Orpið egg á toppnum.

2.395 kr. 2.095 kr.

NR. 02LAMBORGARINNÞeir sem hafa smakkað þennan trúa ekki sínum eigin bragðlaukum. Lamborgarinn mun koma þér jafnmikið á óvart og íslenska knatt-spyrnulandsliðið.

120 g hágæðalambakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaisesósa*Frábær með sætum frönskum FYRIR 295 kr.

NR. 01FABRIKKUBORGARINNFabrikkuborgarinn er stolt Hamborgarafabrikkunnar og hlakkar til að hefja ástarsam-band við bragðlaukana þína. Hann er glóðargrillaður af ástríðu, hlaðinn fersku grænmeti og lagður í faðminn á nýbökuðu Fabrikkubrauði. Háfleygt? Kannski. En hann á það líka skilið.

120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa

*Tvöfaldaðu kjötið fyrir 395 kr.

Fabrikku-smáborg-

arar íveisluna!

Þú pantar og sækir þegar þér hentar. Þeir eru afhentir

tilbúnir á bakka með ljúffengum sósum til hliðar.

Þú pantar í gegnm vefsíðunawww.fabrikkan.is

Lágmarkspöntun er 1 bakki (30 stk.) og panta þarf með dagsfyrirvara.

Út:Nautakjöt,

ostur, sýrður rjómi og

Brioche brauð.

Inn:Oumph!, Violife ostur, vegan majó og sesambrauð.

ARÍBA

Út:Nautakjöt,

ostur og Brioche brauð.

Inn:Oumph!, Violife ostur og sesambrauð.

barbíkjúÚt:

Nautakjöt, pepperoni, ostur, Fabrikkusósa og

Brioche brauð.

Inn:Oumph!, Violife ostur, vegan majó og sesambrauð

neyðarlínan

Út:Kjúklingabringa og

mangójógúrtsósa

Inn:Oumph! og fabrikkudressing

salatvefjur

Page 4: BORÐAPANTANIR: STAÐIR: HÖFÐATORG / KRINGLAN / · PDF file3.795 kr. KLÚBBSAMLOKAN Þriggja hæða klúbbsamloka með glóðargrillaðri kjúkling-abringu, brakandi stökku beikoni,

EFTIRRÉTTIR

BANANASPLITTGamaldags bananasplitt.

2 ískúlur (jarðarberja og súkkulaði), banani, þeyttur rjómi, karamellusósa,

Daim- og Toblerone-kurl, súkkulaðisósa og jarðarber á toppnum.

1.195 kr.

FULLORÐINSÍSHann er svona fullorðins.

3 ískúlur (jarðarberja, súkkulaði og cappuccino-karamellu), karamellu-

sósa, Daim- og Toblerone-kurl, þeyttur rjómi, kókosbolla og súkkulaðisósa.

1.095 kr.

DRAUMASJEIKINNDraumasjeikinn er vanilluís frá Kjörís með hökkuðum Freyjudraumi og súkkulaði- og

lakkríssósu.1.195 kr.

MJÓLKURHRISTINGUR FABRIKKUNNAR

Jarðarberja, súkkulaði, vanillu, karamellu, lakkrís eða kaffi.

1.095 kr.

FULLORÐINS MJÓLKURHRISTINGURÞú velur bragðið. Við bætum

einföldum Kahlúa eða viskíi út í. Við mælum með kaffi- eða

súkkulaðibragði. 1.695 kr.

FABRIKKUÍSINN

Þrjár kúlur af sérlöguðum cappuccino-karamelluís með sykurristuðum hnetum,

þeyttum rjóma og karamellusósu.1.095 kr.

SKYRTERTA FABRIKKUNNAR

Himnesk skyrterta með fersku jarðarberjamauki.

1.095 kr.

ASTRALTERTANKaramelluterta með pekanhnetum,

valhnetum, mjólkursúkkulaði og hvítu súkkulaði. Með heitri karamellusósu og

ískúlu.1.095 kr.

SÚKKULAÐIKAKANEkta belgísk djöflaterta

með þeyttum rjóma.1.095 kr.

HAMBORGARAMUFFINSGómsæt muffins sem lítur út eins

og hamborgari! Finnst þér það ekki ótrúlega krúttlegt?

695 kr.

AFMÆLISBÖRN FABRIKKUNNAR

HAMBORGARAFABRIKKANER KOMIN Í KRÓNUNA

OREO SKYRTERTANUpprunalega skyrtertan með Oreo-botni og muldum Oreo kexkökum á toppnum. Borin fram með ljúffengri karamellusósu.

1.295 kr.

ERTU VEGAN?

ER SVARIÐ

TILKYNNINGAR

TILKYNNINGAR

MS mælir með sínum viðurkenndu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakó, sykri og vanille. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknar-stofum. Fabrikkan afgreiðir Kakómjólk frá Mjólkursamsölunni.

Nova tryggir góð samskipti og flutning upplýsinga á milli staða, einkum með tæknilegum leiðum. Til að mynda um rafmagnsleiðslur, ljósþræði og nú einnig þráðlaust. Fabrikkan brúkar þjónustu Nova.

Yfir 300 klukkustundir af talsettu barnaefni. Biddu þjóninn um spjaldtölvu fyrir börnin.

Internet - fjölþjóðlegt upplýsingatölvu-netkerfi - er mál málanna í dag í tölvuheiminum. Menn tala vart umannað. Fabrikkan nýtir þjónustuDavíð & Golíat.

KAFfI & Te

Americano 445 kr.

Espresso 445 kr.

Tvöfaldur Espresso545 kr.

Macchiato 545 kr.

Tvöfaldur Macchiato595 kr.

Cappuccino595 kr.

Tvöfaldur Cappuccino695 kr.

Café Latte 595 kr.

Tvöfaldur Café Latte 645 kr.

Sviss Mokka745 kr.

Lítil kanna 595 kr.

Stór kanna 695 kr.

Heitt súkkulaði

645 kr.

Te 445 kr.

Það er hvergi betra að halda upp á afmælið en á Fabrikkunni. Afmælisbörn fá afmælisís í boði Fabrikkunnar og íslenskt óskalag að eigin vali. Ekki nóg með það - nú fá öll afmælisbörn sem halda upp á afmælið sitt á Fabrikkunni gjafabréf í Keiluhöllina. Gjafabréfið gildir í mánuð frá því að afmælisbarnið fær það afhent.

Hamborgarafabrikkan er fyrir alla. Líka vegan fólk. Við erum stolt af því að bjóða á matseðli Fabrikkunnar í fyrsta skipti. er nýtt hráefni, ólíkt öllu öðru úr jurtaríkinu. er framleitt úr sojabaunum

og inniheldur engar dýraafurðir. Það er ríkt af próteini og trefjum og er saðsamt og bragðgott. Prófaðu að skipta út kjöti fyrir eða kjúklinginn í hamborgurunum. Þú getur líka fengið á salatið þitt.

Viltu gera þinn eigin Morthens? Eða bjóða uppá Skyrtertu í saumaklúbbnum? Í verslunum Krónunnar færðu frábært úrval af ferskum Fabrikkuvörum sem gera hvaða veislu sem er eftirminnilega. Fabrikkusósurnar, hágæðaungnauta-hamborgarar og Brioche brauð, Skyrtertan, Gulrótartertan og Beibíbakk grísarifin ómótstæðilegu.

Kjörísinn frá Hveragerði nýtur fádæma vinsælda um land allt. Enda búinn til af sjerfræðingum með öllum nýjustu vjelum og áhöldum til ísgerðar. Þar sem góðir gestir koma þarf góðan ís.

Hið Íslenzka gámafélag hefur samvinnu við Fabrikkuna um endurnýtingu afgangsmatvæla og þess sem fellur til við framreiðslu hamborgararjettanna. Það er framfaraskref fyrir land og þjóð.

Þúsundir húsmæðra hafa gefið slikkeríi frá Freyju sín beztu meðmæli. Þarf frekari vitnanna við? Fabrikkan kýs slikkerí frá Freyju.

Hraðvirku reiknivélarnar frá DK brúkum við til að halda utanum hið keypta þar til viðskiftavinur greiðir reikninginn. Nákvæmt, einfalt og öruggt.

Gott ráð er að nota þær hreinlætisvörur sem spara fje, tíma og erfiði. Slíkt gerir Fabrikkan og brúkar því hreinlætisvörur frá Rekstrarvörum. Þær vinna með þér.

Farðu hnetur! (Go nuts).