Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía -...

12
14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Í janúar - afmælisveislunni verður Ragnheiður Guðjónsdóttir næringarfræðingur með Næring og núvitund á nýju ári- Fyrirlestur og vinnustofa um heilsu, lífstíl, næringu, núvitund og merkingarbær markmið. Afmælisveislan verður haldin á Bókasafninu mánudaginn 18. janúar kl. 18:00-20:00 og það er öllum boðið. Í tilefni af 60 ára afmælisári Héraðsbókasafns Rangæinga verður afmælisviðburður í hverjum mánuði allt árið. Héraðsbókasafn Rangæinga Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur - Sími: 488-4235 - www.bokrang.is ROPE YOGA Á HELLU!!! Skráning og nánari upplýsingar hjá Lovísu Björk Rope Yoga kennara í síma 866 5992. ORKA - ÞOL - LIÐLEIKI - STYRKUR ANDLEG NÆRING - VELLÍÐAN - SLÖKUN 5 vikna Rope Yoga námskeið fyrir byrjendur og lengra komna hefst fimmtudaginn 21. jan. n.k. Kenni tvisvar í viku þriðjudaga kl. 17.30 og fimmtudaga kl. 17.30. Tíminn er 70 mín. með slökun á eftir . Rope Yoga styrkir m.a. kviðvöðva, vinnur á bakvandamálum og stuðlar að andlegri vellíðan. Þetta er frábær líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri jafnt konur og karla. Velkomin í afmælisveislu (Endilega hafið með ykkur einhverja liti ef þið eigið)

Transcript of Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía -...

Page 1: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016Búkolla

Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

Í janúar - afmælisveislunni verður Ragnheiður Guðjónsdóttir næringarfræðingur með Næring og núvitund á nýju ári- Fyrirlestur og vinnustofa um heilsu, lífstíl, næringu, núvitund og merkingarbær markmið.

Afmælisveislan verður haldin á Bókasafninu mánudaginn 18. janúar kl. 18:00-20:00 og það er öllum boðið.

Í tilefni af 60 ára afmælisári Héraðsbókasafns Rangæinga verður afmælisviðburður í hverjum mánuði allt árið.

Héraðsbókasafn RangæingaVallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur - Sími: 488-4235 - www.bokrang.is

Rope yoga á Hellu!!!

Skráning og nánari upplýsingar hjá Lovísu Björk Rope Yoga kennara í síma 866 5992.

oRka - Þol - liðleiki - StyRkuR andleg næRing - Vellíðan - Slökun

5 vikna Rope Yoga námskeið fyrir byrjendur og lengra komna hefst fimmtudaginn 21. jan. n.k. Kenni tvisvar í viku þriðjudaga kl. 17.30 og fimmtudaga kl. 17.30. Tíminn er 70 mín.

með slökun á eftir . Rope Yoga styrkir m.a. kviðvöðva, vinnur á bakvandamálum og stuðlar að andlegri vellíðan. Þetta er frábær líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri jafnt konur og karla.

Velkomin í afmælisveislu

(Endilega hafið með ykkur einhverja liti ef þið eigið)

Page 2: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

TAKIÐ DAGINN FRÁ

verður haldið í Gunnarshólma laugardaginn 23. janúarHúsið opnað kl. 20. Blótið sett stundvíslega kl. 20:45.

Brimnes leikur fyrir dansi.

Þorrablót Umf. Dagsbrúnar

Miðar verða seldir í Gunnarshólma þriðjudaginn 19. janúar kl.14.00 - Miðaverð kr. 7000.

Nánari upplýsingar hjá Hlín í síma 698 6435 eða Konna í síma 848 7771.

Hið árlega þorrablót á Helluverður laugardaginn 13. febrúar 2016

Nánar auglýst síðar.Þorrablótsnefndin.

Takið

daginn frá !

Þorrablót Áshreppinga verður haldið laugardaginn 6. febrúar

Stuðbandið Sófar leikur fyrir dansi

Nánar auglýst síðar

Nefndin

Page 3: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

Reykjagarður hf var stofnað 1971 og felst sérhæfing fyrirtækisins í framleiðslu og sölu á alifugla-afurðum , einkum undir vörumerkjum Holta og Kjörfugls. Hjá fyrirtækinu, sem er í 100% eigu Sláturfélags Suðurlands, starfa um 110 starfsmenn við hin fjölbreytilegustu verkefni við að framleiða gæða matvörur.

VélstjóriReykjagarður hf auglýsir laust til umsóknar starf vélstjóra í alifuglaslátur-húsi fyrirtækisins á Hellu en þar fer fram slátrun, vinnsla og pökkun á afurðum félagsins.Vélstjóri er yfirmaður viðhaldsdeildar og gegnir mikilvægu stoðhlutverki við starfssemi félagsins á Hellu.

Við leitum að einstaklingi sem:- hefur menntun sem nýtist í starfi og/eða mikla reynslu af vélaviðgerðum- er samviskusamur og skipulagður- er nákvæmur og sjálfstæður í vinnubrögðum- er jákvæður og hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum

Helstu verkefni:- yfirumsjón með viðgerðum véla og tækja og fyrirbyggjandi viðhaldi- innkaup og utanumhald með varahlutalager- samskipti við birgja og verktaka - skipuleggur viðhaldsverkefni- umsjón með umhverfisþáttum- önnur tilfallandi verkefni

Áhugasamir vinsamlegast sæki um starfið á heimasíðu félagsins www. holta.is fyrir 31. janúar 2016

Nánari upplýsingar um starfið veitir framleiðslustjóri Sigurður Árni Geirsson [email protected] og starfsmannastjóri Þórhildur Þórhallsdóttir [email protected]

Page 4: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

Lokað 18. til 24. janúar

vegna vinnu á Höfn

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Almennur félagsfundur með formanni Landssambands eldri borgara Hauki Ingibergssyni og öðrum úr stjórn LEB verður haldinn

í Menningarhúsinu á Hellu mánudaginn 18. janúar n.k. kl: 13.30.

Rædd verða kjaramál og önnur mál sem brenna á hugum eldri borgara.

Mætum sem flestStjórnin

Eldri borgarar í RangárvallasýsluAlmennur félagsfundur

Við eigum von á gesti, ef veður leyfir, Steindór Ívarsson kemur og les upp úr ljóðabók sinni Undir Fjöllunum.

Allir velkomnir!

Fyrsta Bókakaffið á nýju ári verður haldið á Heimalandi þriðjudaginn 19. janúar kl. 14:00-17:00.

Kvenfélagið Eygló og bókavörður.

Page 5: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali

Einbýlishús á HelluTil sölu er einbýlishús, með sam­byggð um bílskúr við Hraunöldu nr. 2 á Hellu. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 2004 og er steinað að utanverðu. Eignin telur; anddyri fjögur svefnherbergi með skápum, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Öll gólf eru flísalögð. Verð kr. 25.000.000.Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu.

Nýir söngmenn hjartanlega velkomnir en þeir komi í lauflétta

raddprufu kl. 19:30

karlakór Rangæinga / Vorönn 2016Fyrsta æfing á nýju ári verður í menningarsalnum á Hellu

(Dynskálum 8) fimmtudaginn 14. janúar, kl. 20:30.

(sjá einnig: www.karlar.is ).

Atvinna á HvolsvelliKjarval Hvolsvelli óskar eftir duglegum og samviskusömum starfskrafti við ræstingar.Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Nánari upplýsingar gefur Halldór Eysteinn í síma 822-7068.

Umsóknarfrestur er til og með 20.01.2016 og sendast umsóknir á [email protected]

Page 6: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

SólSetur ehf

Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999

Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa.

Kristinn GarðarssonÁrtúni 1, 850 Hella

Sími 487 5980 & 860 2802

Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum

og WC-lögnum

Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum

Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum.

Holræsa- og stífluþjónusta

SuðurlandsSími 482 3136 - 892 2136

- Er mEð mjög góð tæki -

FISKÁS ehf

Dynskálum 50, Hellu - S. 546-1210 [email protected] - Fésbókin: Fiskás ehf

Fiskbúðin er opin alla virka daga frá kl. 10:00 -17:00

Verið velkomin!

Ný ýsa, þorskur, hrogn og lifur. Blálanga, rauðmagi, söltuð grásleppa.

Ný steiktar fiskibollur. Súr hvalur.

– Ferskir í fiskinum

Frosið: Humar, skötuselur, saltfiskur, reykt ýsa, rauðspretta o.m.fl.!

Page 7: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

Óskað er eftir umsjónamanni Bása. Ráðningin er til 1 árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umsjónamaður Bása er ábyrgur gagnvart framkvæmdastjóra félagsins og er ábyrgðasvið hans eftirfarandi:

• UmsjónmeðskálumogöðrumeignumfélagsinsíBásum.• LandssvæðisemfélagiðhefurumsjámeðáGoðalandi.• Eftirlitmeðgestumískálaogátjaldsvæðiogaðstoðaþá eftir þörfum.• Reksturogumsjóntjaldsvæða.• Fjármálogdagleguppgjör.• Birgðahaldoginnkaupárekstrarvörum.• Framfylgjastefnumótunfélagsinsíþeimefnumsemsnýr að rekstri svæðisins.• Önnurtilfallandiverkefni.

Óskað er eftir laghentum aðila sem getur sinnt ýmiskonar viðhaldi á svæðinu. Góðir verkstjórnarhæfileikar, hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund eru nauðsynlegir eiginleikar í starfinu.

Einnigerkosturaðviðkomandihafigóðainnsýnístarfsemifélagsins.Æskilegtað viðkomandi hafi yfir að ráða jeppabifreið. Sveigjanleiki varðandi vinnutíma er nauðsynlegur.

Umsóknarfrestur er til 28. janúar og skal senda umsóknir á netfangið [email protected] merktar „Verkstjórn Básum“

Ferðafélagið Útivist leitar að umsjónarmanni og verkstjóra í Básum á Goðalandi

Fjórða og síðasta spilavist kvenfélaganna Bergþóru og Freyju verður haldin í Njálsbúð föstudagskvöld

15. janúar kl 20.30. Allir velkomnir.

Kvenfélagið Bergþóra

spilaVisT

Page 8: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

AA fundur á HelluAA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun

Rennilásar, tölur, tvinni, prjónagarn, prjónar o.m.fl.

Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni.

Þvottahúsið rauðalæk sími: 487 5900OPIÐ MÁNUD. - FÖSTUD. KL. 08:00 - 16:00

Léttlopi - Álafosslopiplötulopi - hosuband

Umboð Hvolsvelli: Björkin Mottuleiga.

Verið velkomin

P r e n t s m i ð j a n S v a r t l i s t

Sími 487 5551 - [email protected]

önnumst alla almenna prentþjónustu

✓ Reikningar✓ Bréfsefni ✓ Nafnspjöld✓ Umslög✓ Bæklingar ✓ Boðskort o.fl. o.fl.

Page 9: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly - 08:05 The Middle (23:24)08:30 Masterchef USA (2:20)09:15 Bold and the Beautiful (6771:6821)09:35 60 mínútur (46:53)10:20 The Doctors (32:50)11:00 Jamie's 30 Minute Meals (36:40)11:25 Um land allt (16:19)12:05 Hindurvitni (2:6)12:35 Nágrannar 13:00 The Pretty One 14:35 Ghostbusters 16:15 iCarly (45:45)16:35 Tommi og Jenni 16:55 Ninja-skjaldbökurnar 17:20 Bold and the Beautiful (6771:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (12:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Undateable (10:10)19:45 Jamie's Sugar Rush 20:30 NCIS (8:24)21:15 The Blacklist (9:22)22:00 Death Row Stories Season (3:6)Vandaðir og spennandi heimildarþættir þar 22:45 Married (6:10)23:10 Code of a Killer (2:3)Hörkuspennandi breskir framhaldsþættir í þremur hlutum og eru byggðir á sönnum atburðum. Alec Jeffrey gerði tímamótauppgötvun í DNA greiningu og hér er fylgst með rannsóknarlögreglumanninum David Baker nota þessar aðferðir í fyrsta sinn í morðrannsókn.00:00 Shetland - 01:00 The Da Vinci Code 03:50 Afterwards - 05:35 Fréttir og Ísl. í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (24:24)08:30 Grand Designs (8:9)09:15 Bold and the Beautiful (6772:6821)09:35 Doctors (32:175)10:20 Hart of Dixie (17:22)11:10 Guys With Kids (14:17)11:40 Bad Teacher (9:13)12:05EldhúsiðhansEyþórs(2:9)12:35 Nágrannar 13:00 Grand Seduction 14:50JourneytotheCenteroftheEarth16:30 Batman: The Brave and the bold 16:55 Community 3 (20:22)17:20 Bold and the Beautiful (6772:6821)17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (8:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Bomban (1:12)20:15 American Idol (3,4:30)22:25 Idiocracy - Kolsvört og hrikalega fyndin gamanmynd frá höfundi Office Space með hárbeittum ádeilubroddi. Myndin fjallar um náunga sem yfirvöld ráða í leyniverkefni og setja í djúpsvefn. En verkefnið skolast til í kerfinu, hann gleymist og vaknar ekki fyrr en eftir 500 ár - þegar mannkynið hefur endanlega tapað glórunni, allir eru nautheimskir og okkar maður fer auðveldlega með að vera mesti vitringur sem uppi er.23:50 Rush Hour 3 01:20 Time of Death - Spennutryllir02:55 The Heat 04:50JourneytotheCenteroftheEarth

07:01 Strumparnir 11:35 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful (6768:6821)13:40 Bomban (1:12)14:30Landnemarnir(1:16)15:05 Heimsókn (7:15)15:35SecretLifeof4YearOlds(1:1)16:25 Jamie's Sugar Rush 17:10 Sjáðu (425:450)17:40ETWeekend(17:52)18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Sportpakkinn19:10Lottó19:15 The Simpsons (11:22)19:40 Tenacious D: in The Pick of Destiny Frábær og sprenghlægileg mynd frá árinu 2006 með Jack Black í aðalhlutverki. Slæpingjarnir JB og KG stofna hljómsveitina Tenacious D og ákveða verða besta hljómsveit í heimi en komast að því að það er hægara sagt en gert. Til þess að láta draum sinn rætast þurfa þeir að stela því sem gæti verið svar við bænum þeirra. 21:15 Cold in July - Spennumynd frá árinu 2014 sem fjallar um Richard Dane, en hann og kona hans vakna við óboðinn gest á heimili sínu um miðja nótt. Til þess að vernda fjölskyldu sína tekur Richard fram byssu og skýtur með þeim afleiðingum að viðkomandi deyr. Í framhaldinu hefst spennandi atburð-arrás þar sem Richard reynir að komast að því hver það var sem hann drap. 23:05 Curse of Chucky - Spennutryllir 00:45 Thanks for Sharing Rómantískt drama með gamansömu ívafi 02:35TheEast04:30JourneytotheEndoftheNight05:55 Fréttir

17.05 Stóra sviðið (2:5)17.45 Táknmálsfréttir (136)17.55 KrakkaRÚV17.56 Stundin okkar (11:22)18.20 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.32 Eðlukrúttin(2:52)18.43 Hrúturinn Hreinn (2:20)18.50 Krakkafréttir (44)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir (92)19.30 Veður19.35 Kastljós20.10 Íslenskur matur (2:8)20.40 Ljósmóðirin(2:8)21.35 Best í Brooklyn (2:7)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir (75)22.20 Lögregluvaktin(15:23)23.05 Ófærð (3:10)00.00 Kastljós00.35 Fréttir - Dagskrárlok (38)

14.50 Króatía - Hvíta-Rússland16.35 Táknmálsfréttir (137)16.45 EMstofa17.05 Ísland - Noregur - 18.50EMstofa19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Útsvar - (Hafnarfjörður - Akureyri)21.15 Poirot - Hinn siðprúði rannsókn arl.m., Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Í myndinni er Poirot fenginn til að rannsaka 14 ára gamalt sakamál þar sem kona var hengd fyrir að hafa eitrað fyrir eiginmanni sínum. 22.50 Beautiful Creatures - Rómantísk ævin týramynd um Ethan sem hittir Lenu, dularfulla og aðlaðandi stúlku. Saman kanna þau leyndarmál fjölskyldna sinna og smábæjarins sem þau alast upp í. 00.50 Tomorrow Never DiesPierce Brosnan í hlutverki James Bond 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (12)

07.00 KrakkaRÚV10.15 Krakkafréttir vikunnar10.40 Menningin (20:30)11.05 Útsvar (Hafnarfjörður - Akureyri)12.10 Rætur (2:5)12.40 Stóra sviðið (2:5)13.15 Í saumana á Shakespeare (1:6)14.10 S.A. furstadæmin - Ísland(Landsleikurífótbolta)16.15 Íslenskur matur (1:8)16.40 Augnablik - úr 50 ára sögu Sjónvarps 16.55 Á sömu torfu17.10 Táknmálsfréttir (138)17.20 Spánn-Þýskaland(EMíhandbolta)19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.40 Þetta er bara Spaug... stofan (10:10)20.20 Árið er - Söngvakeppnin í 30 ár (4:6)21.25 Lottó(21:52)21.30 Wimbledon23.05 The Good, the Bad and the Ugly02.00 Rocky - 03.55 Útvarpsfréttir

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 EverybodyLovesRaymond(21:25)08:20 Dr. Phil - 09:00 Design Star (1:7)09:45 Minute To Win It - 10:30 P. M. tónlist13:25 King of Queens - 13:50 Dr. Phil14:30 The Millers (6:11)14:55 Survivor (11:15)15:40 The Voice - 17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon19:10 TheLateLateShow19:50 LifeInPieces(11:22)20:15 Grandfathered (11:22)20:40 The Grinder (7:22)21:00 AgentsofS.H.I.E.L.D.(22:22)21:45 Zoo - 22:30 The Tonight Show23:10 TheLateL.Show-23:50Law&Orde 00:35 The Affair - 01:20AgentsofSHIELD02:05 Zoo - 02:50 The Tonight Show03:30 TheLateLShow-04:10P.M.tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 EverybodyLovesRaymond(22:25)08:20 Dr. Phil - 09:00 Design Star (2:7)09:45 Minute To Win It - 10:30 P. M.tónlist13:40 King of Queens - 14:05 Dr. Phil14:45 LifeInPieces-15:10 Grandfathered15:35 The Grinder - 15:55 Jennifer Falls16:20 Reign - 17:05 Philly (2:22)17:50 Dr. Phil - 18:30 The Tonight Show19:10 TheLateLateShow19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 The Voice (18:25)22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon23:10 Rookie Blue (4:13)23:55 Nurse Jackie (10:12)00:25 Californication (10:12)00:55 Ray Donovan - 01:40 State Of Affairs02:25 Hannibal - 03:10 The Tonight Show03:50 TheLateLShow-04:30 P. M.tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist12:05 Dr. Phil12:45 Dr. Phil13:25 The Tonight Show with Jimmy Fallon15:25 Top Gear (7:8)16:25 Parks&Recreation(12:13)16:50 The Voice (18:25)18:20 The Voice (19:25)19:05 LifeUnexpected(2:13)19:50 HowIMetYourMother(2:22)20:15 Blues Brothers 200022:20 Source Code23:55 AnUnfinishedLife01:45 Fargo (2:10)02:30 CSI (18:22)03:15 Unforgettable (6:13)04:00 TheLateLateShow04:40 TheLateLateShow05:20 Pepsi MAX tónlist

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FIMMTUDAGUR 14. jAnúAR FÖSTUDAGUR 15. jAnúAR LAUGARDAGUR 16. jAnúAR

Page 10: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:15LoonaticsUnleashed12:00 Nágrannar 13:50 American Idol (3:30)16:00 Grand Designs (4:0)16:50 60 mínútur (15:52)17:40Eyjan(20:30)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (101:150)19:10 Næturvaktin 19:35 Modern Family (11:22)20:00 Atvinnumennirnir okkar (5:6)20:30 Shetland (1:6)Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjaltlandseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál. Hvert mál er til umfjöllunar í tveimur þáttum.21:25 Code of a Killer - Hörkuspennandi breskir framhaldsþættir í þremur hlutum og eru byggðir á sönnum atburðum. 22:15 60 mínútur (16:52)23:00 The Sandhamn Murders (2:3)Þættirnir fjalla um rannsóknarlögreglu-manninn Thomas Andreasson og lögræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi. (2:3)23:45 The Art of More (5:10)00:35 Rush - 02:35KillYourDarlings04:15LastDaysOnMars05:50 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (1:24)08:25 Hot in Cleveland (20:22)08:50 2 Broke Girls (14:22)09:15 Bold and the Beautiful (6773:6821)09:35 Doctors (58:175)10:20 Covert Affairs (1:16)11:10 A to Z (4:13)11:35MatargleðiEvu(5:10)12:10SigríðurElvaáferðogflugi12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (9:39)14:25 American Idol (10:39)15:20PrettyLittleLiars(16:24)16:05ETWeekend(17:52)16:55 Scooby-Doo! Mystery Inc. 17:20 Bold and the Beautiful (6773:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (13:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 The Goldbergs (11:24)19:50 Grand Designs (5:0)20:40Landnemarnir(2:16)21:10 The Art of More (6:10)21:55 The Sandhamn Murders (3:3)22:40 Kareem: Minority Of One 00:05 Major Crimes (1:19)00:50100Code-01:35Legends(9:10)02:20You'reTheWorst(1:13)02:40 Transparent (2:10)03:10 2012 05:45 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (2:24)08:25 Junior Masterchef Australia (9:16)09:15 Bold and the Beautiful (6774:6821)09:35 The Doctors - 10:15 Cristela (3:22)10:35 Hjálparhönd (3:8)11:05 Suits (14:16)11:50 Proof (3:10)12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (11:39)14:25 American Idol (12:39)16:0050WaystoKillYourMammy(2:6)16:55 Hollywood Hillbillies (3:10)17:20 Bold and the Beautiful (6774:6821)17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (14:22)18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Anger Management (19:22)19:50 Mom (4:22)20:15 Major Crimes (2:19)21:00 100 Code (2:12)21:45Legends(10:10)22:30 Transparent (3:10)22:55You'reTheWorst(2:13)23:20 Covert Affairs (12:16)00:05 Flesh and Bone (5:8)00:50 Bones (11:22)01:35 Mistresses (12:13)02:20 Catastrophe (6:6)02:50 Backstrom (12:13)03:35AfterEarth05:15 Fréttir og Ísland í dag

07.00 KrakkaRÚV10.15 Ævarvísindamaður(1:8)10.45 Árið er - Söngvakeppnin í 30 ár (4:6)11.45 Þetta er bara Spaug... stofan (10:10)12.20 Hvaða mataræði hentar þér? (1:3)13.15 Íþróttaafrek sögunnar13.45 Persónur og leikendur14.30 EMstofa14.50 Hvíta-Rússl. - Ísland- 16.35EMstofa17.10 Táknmálsfréttir (139)17.20 Kata og Mummi (13:52)17.32 Dóta læknir (8:13)17.55 ÆvintýriBertaogÁrna(2:37)18.00 Stundin okkar (12:22)18.25 Í leit að fullkomnun – Heimilislíf (7:8)19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.45 Rætur (3:5) (Siðir, saumó og sirkus)20.15 Stóra sviðið (3:5)20.55 Ófærð (4:10)21.55 Kynlífsfræðingarnir (2:12)22.50 EMstofa23.05 Clouds of Sils Maria01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (14)

16.55 Táknmálsfréttir (140)17.05 Slóvenía- Spánn18.50 Krakkafréttir (45)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir (94)19.30 Veður19.35 Kastljós20.15 Hvaða mataræði hentar þér? (2:3)21.10 Þýskaland '83 (3:8)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir (76)22.20 EMstofa22.40 Í saumana á Shakespeare (2:6)23.35 Spilaborg (2:13)Frank og Claire Underwood hafa seilst til valda í Washington og nú mega óvinir þeirra vara sig. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.00.30 Ófærð01.30 Kastljós02.05 Fréttir - 02.20 Dagskrárlok

16.05 Downton Abbey (3:9)16.55 Táknmálsfréttir (141)17.05 Hvíta-Rússl.-Noregur(EMíhandb.)18.50 Krakkafréttir (46)19.00 Fréttir19.20 Króatía-Ísland(EMíhandbolta)21.05 EMstofa21.25 Óléttar í neyslu - Heimildarþáttur um konur sem eru háðar fíkniefnum á með-göngu. Sine var háð fíkniefnum á fyrstu meðgöngu sem hafði alvarlegar afleiðingar fyrir son hennar. Í þættinum rifjar hún með gönguna upp auk þess sem kannað er hvernig meðferð barnshafandi fíklar fá í Danmörku og Noregi.22.00 Tíufréttir22.20 Veðurfréttir (77)22.25 Glæpasveitin (3:8) - Hópur rannsókn-ar lögreglumanna hjá Interpol samræma lögregluaðgerðir gegn mansali og skatt-svikum sem virða engin landamæri. 23.25 Þýskaland '83 (3:8)00.10 Fréttir - Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist11:55 Dr. Phil - 13:55 The Tonight Show15:15 Bachelor Pad (2:8)16:45 RulesofEngagement(15:26)17:10 The McCarthys (3:15)17:35 Black-ish (24:24)18:00 The Millers (6:11)18:25 LifeInPieces(11:22)18:50 Minute To Win It Ísland (8:10)19:45 Top Gear (8:8)21:00 Law&Order:SpecialVictimsUnit21:45 The Affair (3:12)22:30 HouseofLies(12:12)23:00 Inside Men (2:4)23:50 Ice Cream Girls (2:3)00:35 Rookie Blue (10:22)01:20 CSI: Cyber (10:22)02:05 Law&Order:SpecialVictimsUnit02:50 The Affair - 03:35HouseofLies04:05 TheLateShow-PepsiMAXtónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 EverybodyLovesRaymond(23:25)08:20 Dr. Phil - 09:00 Design Star (3:7)09:45 Minute To Win It - 10:30 P. MAX tónl.13:30 King of Queens - 13:55 Dr. Phil14:35 Top Gear - 15:55America's Funn. H. V.16:20 Red Band Society (3:13)17:05 The Good Wife - 17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon19:10 TheLateShow-19:50 The McCarthys20:10 Polar Bear - Spy on the Ice (2:2)21:00 Rookie Blue - 21:45 CSI: Cyber22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon23:10 TheLateLateShow23:50 SecretsandLies(2:10)00:35 Madam Secretary (9:23)01:20 Elementary(6:24)02:05 Rookie Blue - 02:50 CSI: Cyber03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon04:15 TheLateLateShow-P.MAXtónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 EverybodyLovesRaymond(24:25)08:20 Dr. Phil - 09:00 Design Star (4:7)09:45 Minute To Win It - 10:30 P. M. tónlist13:20 King of Queens (12:25)13:45 Dr. Phil - 14:25 The McCarthys (4:15)14:50 EmilyOwensM.D(2:13)15:40 JudgingAmy-16:20Eureka(13:14)17:05 Survivor - 17:50 Dr. Phil18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon19:10 TheLateLateShow19:50 Black-ish - 20:15 The Good Wife21:00 Madam Secretary (10:23)21:45 Elementary(7:24)22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon23:10 TheLateLateShow23:50 Extant-00:35 Complications (2:10)02:05 Madam Secretary (10:23)02:50 Elementary-03:35 The Ton.t Show04:15 TheLateLateShow-P.MAXtónlist

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

SUnnUDAGUR 17. jAnúAR MÁnUDAGUR 18. jAnúAR ÞRIÐjUDAGUR 19. jAnúAR

Page 11: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 EverybodyLovesRaymond(25:25)08:20 Dr. Phil - 09:00 Design Star (5:7)09:45 Minute To Win It10:30 Pepsi MAX tónlist13:25 King of Queens - 13:50 Dr. Phil14:30 Black-ish - 14:55 The Good Wife (7:22)15:40 America's Next Top Model (5:16)16:20 Solsidan - 16:40LifeInPieces(11:22)17:05 Grandfathered - 17:30 The Grinder17:50 Dr. Phil - 18:30 The Tonight Show19:10 TheLateLateShowwithJamesCorden19:50 The Millers - 20:15 Survivor (12:15)21:00 Code Black - 21:45 Complications22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon23:10 TheLateLateShowwithJamesCorden23:50 Sleeper Cell - 00:35AgentsofSHIELD01:20 Zoo (5:13)02:05 Code Black (12:18)02:50 Complications (3:10)03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon04:15 TheLateLateShowwithJamesCorden04:55 Pepsi MAX tónlist

15.35 Rætur (3:5)16.05 Þýskaland-Slóvenía(EMíhandbolta)17.50 Táknmálsfréttir (142)18.00 Disneystundin - Finnbogi og Felix18.18 Sígildar teiknimyndir (18:30)18.26 Fínni kostur (4:5)18.50 Krakkafréttir (47)18.54 Víkingalottó (21:52)19.00 Fréttir - Íþróttir (95)19.30 Veður - Kastljós20.10 Ævarvísindamaður(2:8)20.40 Frú Brown (2:3)21.15 Neyðarvaktin (3:23)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir (78)22.20 EMstofa22.35 Fær í flestan sjó23.35 Glæpasveitin00.35 Kastljós01.10 Fréttir - Dagskrárlok

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali -

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

MIÐvIkUDAGUR 20. jAnúAR

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 [email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

TAXIRangárþingi

Sími 862 1864Jón Pálsson6 manna bíll

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Big Time Rush 08:05 The Middle (3:24)08:25 Anger Management (8:22)08:50WeirdLoners(3:6)09:15 Bold and the Beautiful (6775:6821)09:35 Doctors - 10:20 Spurningabomban11:05Sullivan&Son(4:10)11:25 Mindy Project 11:50 Grey's Anatomy (1:24)12:35 Nágrannar 13:00LóaPind:Öriríslendingar(3:3)13:45 Hið blómlega bú 3 (3:8)14:15 White Collar (2:6)15:00 Mayday: Disasters (2:13)15:45 Big Time Rush 16:10 Impractical Jokers (3:15)16:35 Welcome To the Family (2:9)16:55 Baby Daddy (3:22)17:20 Bold and the Beautiful (6775:6821)17:40 Nágrannar - 18:05 Simpson-fjölskyldan18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (3:24)19:50 Heimsókn (8:15)20:15 Covert Affairs (13:16)21:00 Flesh and Bone - 22:00 Bones (12:22)22:45 Real Time with Bill Maher (1:35)23:45 Atvinnumennirnir okkar (5:6)00:15 NCIS - 01:00 The Blacklist (9:22)01:45 Incredible Burt Wonderstone 03:25 Stalker - 04:10 Snakes on a Plane 05:55 The Middle (3:24)

Skilafrestur á auglýsingum í BúKollU er til

kl. 15:00á þriðjudögum

Bónstöðin Hvolsvelli Sími 553 7109 Ormsvelli 5, 860 Hvolsvelli - [email protected]

Bón & Bílaþjónusta- Bón- Alþrif - Mössun - Djúphreinsun

- Bílaperur- Þurrkublöð- Rafgeymar- Smáviðgerðir

Page 12: Búkolla 14. - 20. janúar · 20. árg. 2. tbl. 2016 Velkomin ... · 14.50 Króatía - Hvíta-Rússland 16.35 Táknmálsfréttir (137) 16.45 EM stofa 17.05 Ísland - Noregur - 18.50

Taktu sprettinn...2016

Sprettur

Minna ryk - meiri gæði - betri spretta

Eldsneyti, smurolíur og aðrar rekstrarvörur á hagstæðum kjörum. Kynntu þér málið!

www.skeljungur.is

NÝTT

1

2

Fyrirframgreiðsla, greitt fyrir 15. mars

Greitt fyrir 15. maí

Eindagi er 15 dögum eftir gjalddagaDragist greiðsla fram yfir eindaga reiknastdráttarvextir frá gjalddaga. Öll verð eru án/vsk. og leggst 24% vsk. ofan á verð við útgáfu reiknings.

3 Greiðsludreifing / greitt fyrir 15. október Í boði eru 7 jafnar vaxtalausar mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga 1. hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2016.

GREIÐSLUFYRIRKOMULAG 2016

Öll verð eru í íslenskum krónum pr.tonn og án vsk. Verðlisti getur breyst án fyrirvara.*Verðlisti gildir miðað við að pantað sé fyrir 31. janúar 2016.

NÝTT

Áburðartegund N P K Ca Mg S Se Bvatns uppl.

P

Fyrifrmgr. Greitt fyrir 15 mars

Greitt fyrir 15 maí

Greiðslu-dreifing

Sprettur N27 27 4,3 1,8 93% 57.837 59.723 62.866 Sprettur N26+S 26 3,6 1,5 3,6 93% 59.089 61.016 64.227

Sprettur 25-5 25 2,2 3,3 1,4 2,5 93% 62.714 64.759 68.167 Sprettur 25-5+Avail+Selen 25 2,2 3,3 1,4 2,5 0,002 93% 66.725 68.901 72.527 Sprettur 26-13 26 5,7 1,3 0,5 2 93% 68.639 70.877 74.608

Sprettur 22-7-6 22 3,1 5 2,9 1,2 2,5 93% 64.805 66.918 70.440 Sprettur 22-7-6+Selen 22 3,1 5 2,9 1,2 2,5 0,002 93% 67.155 69.345 72.995 Sprettur 22-5-5+Vorvaki 22 2,2 4,1 2,9 1,2 2,5 0,002 93% 71.322 73.648 77.524 Sprettur 20-5-13+Avail+Selen 20 2,2 11 2,4 1.0 2,5 0,002 93% 68.799 71.042 74.782 Sprettur 20-10-10 20 4,4 8,3 2,2 0,9 2,5 93% 67.860 70.073 73.761 Sprettur 20-10-10+Selen 20 4,4 8,3 2,2 0,9 2,5 0,002 93% 70.209 72.498 76.314 Sprettur 20-12-8+Selen 20 5,2 6,6 2,1 0,9 2,5 0,002 93% 70.559 72.860 76.695

Sprettur 27-6-6 27 2,6 5 2 93% 67.578 69.782 73.454 Sprettur 27-6-3+Selen 27 2,6 2,5 1,4 0,6 2 0,002 93% 68.229 70.454 74.162 Sprettur 22-14-9 22 6,1 7,5 2 93% 72.024 74.373 78.287 Sprettur 22-10-10 22 4,4 8,3 2 93% 69.321 71.581 75.349

Sprettur 25-9-8 25 3,9 6,6 2 93% 69.974 72.256 76.059 Sprettur 16-15-12 16 6,5 10 1,3 0.5 2,5 93% 70.370 72.665 76.489 Sprettur 12-12-20+Avail+Bór 12 5,2 17 1,1 0,6 7,2 0,02 93% 74.598 77.031 81.085

Sprettur DAP 18 20 93% 91.763 94.755 99.742

Sprettur Calciprill (kornað kalk) 36,4 0,1 93% 34.568 35.695 37.574

OEN Áburður 38-8 38 3,5 3 93% 78.458 81.016 85.280

OEN Áburður 20-18-15 20 7,8 12 3 93% 78.934 81.508 85.798

OEN Áburður 25-12-12 25 5,2 10 3 93% 76.317 78.806 82.953

1 2 3

NÝTT

GARÐ-

ÁBURÐUR

SELEN

SELEN

SELEN

SELEN

SELEN

SELEN

NÝTT

NÝTT

SuðurlandBúaðföngLúðvík BergmannStórólfsvöllumsími: 487 8888gsm: 896 [email protected]