Bíll "afskráður ónýtur" kominn á götuna

4
3.tbl. 2015 FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA HEFUR ÞINN BÍLL VERIÐ MEÐ NIÐURRIFSLÁS? - stórskemmdur bíll með niðurrifslás kominn á götuna - ekki skráður sem tjónabíll

description

Um er að ræða Chevrolet Captiva bíl sem skemmdist mikið í útafakstri. Tryggingafélag leysti hann til sín og seldi síðan í útboði bílapartafyrirtæki í Reykjanesbæ til niðurrifs. Bíllinn var þá afskráður úr Bifreiðaskrá sem ónýtur. Nokkrum vikum síðar gerist svo hið óvænta að bíllinn er endurskráður þótt það eigi ekki að vera mögulegt með bíl sem afskráður hefur verið sem ónýtur.

Transcript of Bíll "afskráður ónýtur" kominn á götuna

Page 1: Bíll "afskráður ónýtur" kominn á götuna

57

Þú gerir ekki

*samkvæmt dekkjaprófun haustið 2014

Ipike W419 Winter i'cept

Korna-dekk

– Síðan 1941 –

Smiðjuvegi 68-72, Kóp Hjallahrauni 4, Hfj Fitjabraut 12, Njarðvík Austurvegi 52, Selfossi

Skútuvogi 2, Rvk Sími 568 3080

betri kaup!

Áberandigott skv. FÍB*

Þú gerir ekki

*samkvæmt dekkjaprófun haustið 2014

Ipike W419 Winter i'cept

Korna-dekk

– Síðan 1941 –

Smiðjuvegi 68-72, Kóp Hjallahrauni 4, Hfj Fitjabraut 12, Njarðvík Austurvegi 52, Selfossi

Skútuvogi 2, Rvk Sími 568 3080

betri kaup!

Áberandigott skv. FÍB*

Þú gerir ekki

*samkvæmt dekkjaprófun haustið 2014

Ipike W419 Winter i'cept

Korna-dekk

– Síðan 1941 –

Smiðjuvegi 68-72, Kóp Hjallahrauni 4, Hfj Fitjabraut 12, Njarðvík Austurvegi 52, Selfossi

Skútuvogi 2, Rvk Sími 568 3080

betri kaup!

Áberandigott skv. FÍB*

3.tbl. 2015

F É L A G Í S L E N S K R A B I F R E I Ð A E I G E N D A

HEFUR ÞINN BÍLL VERIÐ MEÐ NIÐURRIFSLÁS?

- stórskemmdur bíll með niðurrifslás kominn á götuna - ekki skráður sem tjónabíll

Page 2: Bíll "afskráður ónýtur" kominn á götuna

58

-ALHEILL OG ORÐINN NÝR

er á öðrum þræði til að hindra það að illa viðgerðir og óöruggir bílar séu í umferð en er líka ætlað að tryggja beina hagsmuni neytenda, að þeir séu ekki hlunnfarnir og kaupi köttinn í sekknum

Tjónabílar og viðgerðir tjónabílar

Þekkt er að endursöluverð bíla sem merktir eru í ökutækjaskrá sem tjónabílar er lægra en þeirra sem ómerktir eru. Ennfremur er það regla flestra lánastofnana að veita ekki bílalán út á skráða tjónabíla. Á þá bíla sem skemmst hafa svo mikið að viðgerð á þeim svarar ekki kostnaði geta tryggingafélög sett svonefndan niðurrifslás. Niðurrifslásinn er óafturkræfur og þýðir það að bilinn má einungis nýta til niðurrifs. Þá er hann afskráður sem ónýtur og ekki má gera hann upp og taka síðan aftur í notkun og ekki má flytja hann úr landi í heilu lagi. Í verklagsreglum Samgöngustofu um skráningu tjónabíla og breytingalása er þetta alveg skýrt.

Í útboðsauglýsingum Sjóvár-Almennra eru mikið skemmdir bílar ítrekað auglýstir þannig að þeir seljist með niðurrifslás. En sé kaupandi lögaðili (verkstæði) með Hvernig

Alkunna er að tjónaðir bílar eru auglýstir til sölu á uppboðum tryggingafélaga. Bíll sem

hefur orðið fyrir tjóni sem getur haft áhrif á aksturseiginleika hans og akstursöryggi skv. 2. gr. reglugerðar um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 á samkvæmt lögum og reglum að merkja sérstaklega í bifreiðaskrá sem tjónabifreið.

Óheimilt er að skrá tjónabifreið í umferð. Áður en bíll er skráður í umferð að nýju verður að fella niður tjónaskráningu eða breyta henni í „Viðgerð tjónabifreið”. Ef vottorð berst frá viðurkenndu réttingaverkstæði (US.358) um viðgerð á tjónabifreið skal fella niður tjónaskráninguna. At-hugasemd um tjónabifreið er gerð ógild en skráningin sést áfram í skráningarferli. Ef staðfestingu um skoðun tjónabifreiðar frá faggiltri skoðunarstofu er framvísað sem og vottorðum um hjólastöðu- og burðarvirkismælingu (US.355) skal breyta tjónaskráningu í „Viðgerð tjónabifreið.” Athugasemd um tjónabifreið er þannig gerð ógild. Í hennar stað kemur athugasemdin viðgerð tjónabifreið. Þetta regluverk

28

-ALHEILL OG ORÐINN NÝR

-stórskemmdur bíll með

niðurrifslás kominn á götuna

– ekki skráður sem tjónabíll

er á öðrum þræði til að hindra það að illa viðgerðir og óöruggir bílar séu í umferð en er líka ætlað að tryggja beina hagsmuni neytenda, að þeir séu ekki hlunnfarnir og kaupi köttinn í sekknum

Tjónabílar og viðgerðir tjónabílar

Þekkt er að endursöluverð bíla sem merktir eru í ökutækjaskrá sem tjónabílar er lægra en þeirra sem ómerktir eru. Ennfremur er það regla flestra lánastofnana að veita ekki bílalán út á skráða tjónabíla. Á þá bíla sem skemmst hafa svo mikið að viðgerð á þeim svarar ekki kostnaði geta tryggingafélög sett svonefndan niðurrifslás. Niðurrifslásinn er óafturkræfur og þýðir það að bilinn má einungis nýta til niðurrifs. Þá er hann afskráður sem ónýtur og ekki má gera hann upp og taka síðan aftur í notkun og ekki má flytja hann úr landi í heilu lagi. Í verklagsreglum Samgöngustofu um skráningu tjónabíla og breytingalása er þetta alveg skýrt.

Í útboðsauglýsingum Sjóvár-Almennra eru mikið skemmdir bílar ítrekað auglýstir þannig að þeir seljist með niðurrifslás. En sé kaupandi lögaðili (verkstæði) með

Alkunna er að tjónaðir bílar eru auglýstir til sölu á uppboðum tryggingafélaga. Bíll sem

hefur orðið fyrir tjóni sem getur haft áhrif á aksturseiginleika hans og akstursöryggi skv. 2. gr. reglugerðar um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 á samkvæmt lögum og reglum að merkja sérstaklega í bifreiðaskrá sem tjónabifreið.

Óheimilt er að skrá tjónabifreið í umferð. Áður en bíll er skráður í umferð að nýju verður að fella niður tjónaskráningu eða breyta henni í „Viðgerð tjónabifreið”. Ef vottorð berst frá viðurkenndu réttingaverkstæði (US.358) um viðgerð á tjónabifreið skal fella niður tjónaskráninguna. At-hugasemd um tjónabifreið er gerð ógild en skráningin sést áfram í skráningarferli. Ef staðfestingu um skoðun tjónabifreiðar frá faggiltri skoðunarstofu er framvísað sem og vottorðum um hjólastöðu- og burðarvirkismælingu (US.355) skal breyta tjónaskráningu í „Viðgerð tjónabifreið.” Athugasemd um tjónabifreið er þannig gerð ógild. Í hennar stað kemur athugasemdin viðgerð tjónabifreið. Þetta regluverk

samning við Sjóvá-Almennar, þá fylgi enginn niðurrifslás bílnum sem er sérkennilegt. Niðurrifslás hlýtur nefnilega að vera settur á bíl vegna þess að hann er Það skemmdur að ekki svarar kostnaði að gera hann upp og samkvæmt regluverkinu er niðurrifslásinn óafturkræfur. Hafi bíll verið metinn af tryggingafélagi einungis hæfur til niðurrifs og í kjölfarið afskráður ónýtur, er það meira en lítið undarlegt að hann geti skömmu síðar fengist skráður inn á bifreiðaskrá með tandurhreinan tjónaferil. Nú hefur einmitt það gerst.

Niðurrifslás fyrir suma

Samkvæmt heimildarmanni FÍB auglýsti Sjóvá-Almennar Chevrolet Captiva bíl með niðurrifslás á tjónabílauppboði vorið 2014. Undirvagn, hjólabúnaður og vél bílsins hafði skemmst mikið í útafakstri og var viðgerðarkostn-aður samkvæmt heimildum FÍB metinn á fjórðu milljón króna. Bílapartafyrirtæki í Reykjanesbæ keypti bílinn og auglýsti hann síðan á netinu og óskaði eftir pöntunum í einstaka hluta hans. Kaupanda virðist síðan hafa snúist hugur og ákveðið að lagfæra bílinn í stað þess að rífa hann

29

í parta. Í kjölfarið sendir kaupandinn erindi til Samgöngustofu og óskar eftir leiðréttingu á afskráningu bílsins á grundvelli þess að fyrir mannleg mistök hafi bíllinn verð afskráður til úrvinnslu og eigandi tekið við úrvinnslugjaldi frá Úrvinnslusjóði. Þvert á tilgang reglna um meðferð tjónabíla samþykkti Samgöngustofa endurskráningu bílsins sem búið var að afskrá til úrvinnslu og með skráninguna ónýtur í ökutækjaskrá. Þessi gjörningur var staðfestur með bréfi 27. ágúst 2014 frá Samgöngustofu til partafyrirtækisins. Ekki var farið fram á af Samgöngustofu að bíllinn fengi í kjölfarið tjónamerkingu í ökutækjaskrá eða þyrfti að fara í sérstaka tjónaskoðun eða leggja fram vottorð heldur eingöngu í skráningarskoðun sem byggir á almennum skoðunarreglum.

Bíllinn var nýskráður 14. febr-úar 2012. Samkvæmt ferilskrá bílsins í ökutækjaskrá þá eignast partafyrirtækið bílinn 1. apríl 2014 og hann er afskráður 16. júlí 2014. Captivan er endurskráð í kjölfar heimildar Samgöngustofu þann 29. ágúst 2014. Um miðjan maí 2015 selur bílapartafyrirtækið bílinn og nýir umráðamenn fjármagna kaupin með láni frá Landsbankanum. Landsbankinn er skráður eigandi bílsins 15.05.2015. Undir lok október sl. var bíllinn seldur aftur nýjum eigendum.

Af ferli ökutækisins samkvæmt ökutækjaskrá Samgöngustofu, sem er það skjal sem framvísa skal við sölu

Hakaðu við þá parta sem þú hefur áhuga á

og eigendaskipti ökutækja, verður ekkert ráðið annað en að bíllinn sé ekki tjónabíll. Einungis kemur fram að bíllinn hafi tímabundið verið afskráður og síðan endurskráður. Það er ekki óalgengt að bílar séu afskráðir tímabundið ef þeir eru ekki í notkun til að losna við að borga af þeim opinber gjöld og tryggingar. Engar upplýsingar um alvarlegt tjón er að finna í ferilskránni.

Landsbankinn var skráður eigandi bílsins frá miðjum maí á þessu ári en samkvæmt upplýsingum frá bílalánafulltrúa þá lánar bankinn ekki með veði í tjónabílum. Þeir sem keyptu bílinn í vor höfðu ekki hugmynd, frekar en bankinn, um að bíllinn hefði lent í alvarlegu tjóni. Seljendur sögðu bílinn hafa lent í minniháttar tjóni. Kaupendurnir vissu ekki um umfang

BÍLA

PRÓ

FUN

FÍB

LÖG

OG

REG

LUR

Viðgerðarkostnaður metinn á fjórðu milljón á vél, undirvagni og hjólabúnaði.

Page 3: Bíll "afskráður ónýtur" kominn á götuna

5928

-ALHEILL OG ORÐINN NÝR

-stórskemmdur bíll með

niðurrifslás kominn á götuna

– ekki skráður sem tjónabíll

er á öðrum þræði til að hindra það að illa viðgerðir og óöruggir bílar séu í umferð en er líka ætlað að tryggja beina hagsmuni neytenda, að þeir séu ekki hlunnfarnir og kaupi köttinn í sekknum

Tjónabílar og viðgerðir tjónabílar

Þekkt er að endursöluverð bíla sem merktir eru í ökutækjaskrá sem tjónabílar er lægra en þeirra sem ómerktir eru. Ennfremur er það regla flestra lánastofnana að veita ekki bílalán út á skráða tjónabíla. Á þá bíla sem skemmst hafa svo mikið að viðgerð á þeim svarar ekki kostnaði geta tryggingafélög sett svonefndan niðurrifslás. Niðurrifslásinn er óafturkræfur og þýðir það að bilinn má einungis nýta til niðurrifs. Þá er hann afskráður sem ónýtur og ekki má gera hann upp og taka síðan aftur í notkun og ekki má flytja hann úr landi í heilu lagi. Í verklagsreglum Samgöngustofu um skráningu tjónabíla og breytingalása er þetta alveg skýrt.

Í útboðsauglýsingum Sjóvár-Almennra eru mikið skemmdir bílar ítrekað auglýstir þannig að þeir seljist með niðurrifslás. En sé kaupandi lögaðili (verkstæði) með

Alkunna er að tjónaðir bílar eru auglýstir til sölu á uppboðum tryggingafélaga. Bíll sem

hefur orðið fyrir tjóni sem getur haft áhrif á aksturseiginleika hans og akstursöryggi skv. 2. gr. reglugerðar um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 á samkvæmt lögum og reglum að merkja sérstaklega í bifreiðaskrá sem tjónabifreið.

Óheimilt er að skrá tjónabifreið í umferð. Áður en bíll er skráður í umferð að nýju verður að fella niður tjónaskráningu eða breyta henni í „Viðgerð tjónabifreið”. Ef vottorð berst frá viðurkenndu réttingaverkstæði (US.358) um viðgerð á tjónabifreið skal fella niður tjónaskráninguna. At-hugasemd um tjónabifreið er gerð ógild en skráningin sést áfram í skráningarferli. Ef staðfestingu um skoðun tjónabifreiðar frá faggiltri skoðunarstofu er framvísað sem og vottorðum um hjólastöðu- og burðarvirkismælingu (US.355) skal breyta tjónaskráningu í „Viðgerð tjónabifreið.” Athugasemd um tjónabifreið er þannig gerð ógild. Í hennar stað kemur athugasemdin viðgerð tjónabifreið. Þetta regluverk

samning við Sjóvá-Almennar, þá fylgi enginn niðurrifslás bílnum sem er sérkennilegt. Niðurrifslás hlýtur nefnilega að vera settur á bíl vegna þess að hann er Það skemmdur að ekki svarar kostnaði að gera hann upp og samkvæmt regluverkinu er niðurrifslásinn óafturkræfur. Hafi bíll verið metinn af tryggingafélagi einungis hæfur til niðurrifs og í kjölfarið afskráður ónýtur, er það meira en lítið undarlegt að hann geti skömmu síðar fengist skráður inn á bifreiðaskrá með tandurhreinan tjónaferil. Nú hefur einmitt það gerst.

Niðurrifslás fyrir suma

Samkvæmt heimildarmanni FÍB auglýsti Sjóvá-Almennar Chevrolet Captiva bíl með niðurrifslás á tjónabílauppboði vorið 2014. Undirvagn, hjólabúnaður og vél bílsins hafði skemmst mikið í útafakstri og var viðgerðarkostn-aður samkvæmt heimildum FÍB metinn á fjórðu milljón króna. Bílapartafyrirtæki í Reykjanesbæ keypti bílinn og auglýsti hann síðan á netinu og óskaði eftir pöntunum í einstaka hluta hans. Kaupanda virðist síðan hafa snúist hugur og ákveðið að lagfæra bílinn í stað þess að rífa hann

29

í parta. Í kjölfarið sendir kaupandinn erindi til Samgöngustofu og óskar eftir leiðréttingu á afskráningu bílsins á grundvelli þess að fyrir mannleg mistök hafi bíllinn verð afskráður til úrvinnslu og eigandi tekið við úrvinnslugjaldi frá Úrvinnslusjóði. Þvert á tilgang reglna um meðferð tjónabíla samþykkti Samgöngustofa endurskráningu bílsins sem búið var að afskrá til úrvinnslu og með skráninguna ónýtur í ökutækjaskrá. Þessi gjörningur var staðfestur með bréfi 27. ágúst 2014 frá Samgöngustofu til partafyrirtækisins. Ekki var farið fram á af Samgöngustofu að bíllinn fengi í kjölfarið tjónamerkingu í ökutækjaskrá eða þyrfti að fara í sérstaka tjónaskoðun eða leggja fram vottorð heldur eingöngu í skráningarskoðun sem byggir á almennum skoðunarreglum.

Bíllinn var nýskráður 14. febr-úar 2012. Samkvæmt ferilskrá bílsins í ökutækjaskrá þá eignast partafyrirtækið bílinn 1. apríl 2014 og hann er afskráður 16. júlí 2014. Captivan er endurskráð í kjölfar heimildar Samgöngustofu þann 29. ágúst 2014. Um miðjan maí 2015 selur bílapartafyrirtækið bílinn og nýir umráðamenn fjármagna kaupin með láni frá Landsbankanum. Landsbankinn er skráður eigandi bílsins 15.05.2015. Undir lok október sl. var bíllinn seldur aftur nýjum eigendum.

Af ferli ökutækisins samkvæmt ökutækjaskrá Samgöngustofu, sem er það skjal sem framvísa skal við sölu

Hakaðu við þá parta sem þú hefur áhuga á

og eigendaskipti ökutækja, verður ekkert ráðið annað en að bíllinn sé ekki tjónabíll. Einungis kemur fram að bíllinn hafi tímabundið verið afskráður og síðan endurskráður. Það er ekki óalgengt að bílar séu afskráðir tímabundið ef þeir eru ekki í notkun til að losna við að borga af þeim opinber gjöld og tryggingar. Engar upplýsingar um alvarlegt tjón er að finna í ferilskránni.

Landsbankinn var skráður eigandi bílsins frá miðjum maí á þessu ári en samkvæmt upplýsingum frá bílalánafulltrúa þá lánar bankinn ekki með veði í tjónabílum. Þeir sem keyptu bílinn í vor höfðu ekki hugmynd, frekar en bankinn, um að bíllinn hefði lent í alvarlegu tjóni. Seljendur sögðu bílinn hafa lent í minniháttar tjóni. Kaupendurnir vissu ekki um umfang

Hakaðu við þá parta sem þú hefur áhuga á

Page 4: Bíll "afskráður ónýtur" kominn á götuna

60

BÍLA

PRÓ

FUN

FÍB

LÖG

OG

REG

LUR

mátti það vera?

„Hvernig má það vera að afskráður ónýtur bíll er allt í einu kominn á götuna aftur og ekki einu sinni með tjónamerkingu?“ segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB við FÍB blaðið. Samgöngustofa á fyrst og fremst að stuðla að öryggi og velferð borgaranna. Inni á heimasíðu Samgöngustofu er að finna eyðublaðið afskráningarbeiðni. Þar stendur m.a. að óheimilt sé að endurskrá ökutæki sem hafi verið afskráð vegna úrvinnslu eða ónýtt. Þessi umbreyting á skráningu öku-tækisins sem auglýst var á uppboði með niðurrifslás og síðan afskráð ónýtt er mjög ámælisverð. Í gildi eru opinberar reglur um skráningu tjónabíla. Skilgreining á því hvað sé tjónabíll hefur verið til í áratugi og markmiðið er að auka öryggi og bæta stöðu neytenda.

FÍB hefur síðustu daga og vikur óskað eftir skýringum Samgöngustofu á því hvort verklag Sjóvár -Almennra varðandi niðurrifslása sé í samræmi við lög og reglur. Fyrirtækið auglýsir mikið skemmda tjónabíla með eftirfarandi skýringartexta: „Ökutækið er selt með niðurrifslás. Athugið að ökutæki með niðurrifslás er ekki hægt að skrá aftur á götuna. Verkstæði með samning við Sjóvá um tjónaviðgerðir kaupa ökutækið án niðurrifsláss.“ Eina svarið sem borist hefur frá Samgöngustofu er eftirfarandi: „Varðandi verklag Sjóvá þá er þeim skylt að tilkynna í Samgöngustofu þegar um tjóna-bifreiðar er að ræða og er þá bifreiðin skráð tjónabifreið II í ökutækjaskrá.“ En þrátt fyrir það hefur þetta verklag viðgengist fyrir framan augun á op-inberum eftirlitsaðilum.

Á heimasíðu Samgöngustofu undir skráningu ökutækja segir um niðurrifslás: „Tryggingafélög geta óskað eftir niðurrifslás á ökutæki sem seld hafa verið til niðurrifs. Ökutæki með niðurrifslás getur eingöngu verið afskráð til úrvinnslu í kjölfarið. Óheimilt er að hafa eigendaskipti á ökutækjum með niðurrifslás til annarra aðila en

bílapartasala sem ætla sér að rífa ökutækið í sundur, farga því og afskrá. Jafnframt er óheimilt að taka slíkt ökutæki í notkun á ný og óheimilt er að selja slíkt ökutæki úr landi.“ Það er jákvætt að setja niðurrifslás á ökutæki sem er verulega skemmt. Það að setja niðurrifslás á ökutæki er ekki geðþóttaákvörðun. Það getur ekki og má ekki vera háð samningsstöðu á milli fyrirtækja hvort niðurrifslás er á eða af bíl sem er verulega skemmdur. Það viðgengst misnotkun og skortur á fagmennsku varðandi niðurrifslása og tjónamerkingar hjá tryggingafélögunum og eftirlitið er ófullnægjandi.

Það hefur lengi verið talað um að bæta verkferla og að lagfæra glufur sem geti kallað á misnotkun. FÍB gerir einnig alvarlegar athugasemdir við leyndarhjúpinn og upplýsingaskortinn sem viðgengst ef leitað er til tryggingafélaga til að fá lýsingu á umfangi eldri tjóna. Þetta Captiva mál er dæmi um misnotkun á reglum. Samgöngustofa sendi í síðustu viku út erindi til markaðsaðila og fulltrúa neytenda þar sem boðuð er endurskoðun á meðferð tjónabíla. FÍB fagnar því og lýsir yfir vilja til að vinna

með Samgöngustofu og öðrum að úrbótum á kerfinu.

„Við berum auðvitað virðingu fyrir Samgöngustofu og vitum að fjárveitingar til hennar hafa dregist saman, starfsfólki hefur fækkað og svigrúm hennar til að taka á vanda sem uppi er hefur minnkað. En það breytir þó engu um það að slíkt má aldrei koma niður á öryggi borgaranna. Ef mannfæð og fjárskortur er ástæða aðgerðaleysis þá hlýtur það að vera stofnunarinnar sjálfrar að vekja athygli á því og krefjast úrbóta,“ segir Runólfur Ólafsson.