Árshátíð

21
Árshátíð Mannætan tilbúin í mannætudansinn

description

Árshátíð. Mannætan tilbúin í mannætudansinn. Árshátíð. Dans úr myrkviðum Afríku. Árshátíð. Leikritið: “Móðir mín í kví kví”. Árshátíð. Innlifun í dansi elstu nemendanna. Árshátíð. Samsöngsbörn syngja hátt og snjallt. Árshátíð. Strákarnir í 3. og 4. bekk tóku þungarokkið með stæl. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Árshátíð

Page 1: Árshátíð

Árshátíð

Mannætan tilbúin í mannætudansinn

Page 2: Árshátíð

Árshátíð

Dans úr myrkviðum Afríku

Page 3: Árshátíð

Árshátíð

Leikritið: “Móðir mín í kví kví”

Page 4: Árshátíð

Árshátíð

Innlifun í dansi elstu nemendanna

Page 5: Árshátíð

Árshátíð

Samsöngsbörn syngja hátt og snjallt

Page 6: Árshátíð

Árshátíð

Strákarnir í 3. og 4. bekk tóku þungarokkið með stæl

Page 7: Árshátíð

Keppnisdagar Hugmyndin að keppnisdögunum kviknaði fyrir

nokkrum árum, eftir að við hættum að hafa vetrarfrí í febrúar.

Við töldum nauðsynlegt að brjóta upp skólastarfið með svipuðu sniði og gert er í kringum árshátíð en okkur langaði til að gera eitthvað sem væri ekki eins krefjandi.

Þá kom upp þessi hugmynd að keppa í óhefðbundnum greinum með því að blanda saman bekkjum.

Valdir voru dagarnir: Bolludagur, sprengidagur og öskudagur.

Page 8: Árshátíð

Keppnisdagar Í fyrstu ætluðum við að blanda saman

öllum aldursstigum en fljótlega hurfum við frá þeirri hugmynd og ákváðum að skipta nemendum í tvennt, annars vegar 1. – 5. bekk og hins vegar 6. – 10. bekk.

Hvorum hóp var síðan skipt upp í fjögur lið. Keppnisgreinarnar hafa verið margvíslegar

í gegnum árin t.d.:

Page 9: Árshátíð

Keppnisdagar Heimilisfræði Sund Íþróttir Íslenska Landafræði Samfélagsfræði Náttúrufræði Stærðfræði Hæfileikakeppni Tónmennt

Page 10: Árshátíð

Keppnisdagar Reglur og fyrirkomulag

Nemendum skólans er skipt í tvo hópa, 1. – 5 bekkur og 6. – 10. bekkur. Hvorum hóp fyrir sig er skipt í 4 lið.

Í lok 4. tíma, föstudaginn fyrir bolludag verður fyrirkomulag og hópaskipting kynnt fyrir nemendum. Nemendur fara út í frímínútur og koma síðan saman og velja sér heiti og einkenni (t.d. merki eða ákveðinn lit)

Keppni fer fram bolludag, sprengidag og öskudag. Uppskeruhátíð verður haldin á öskudegi.

Sigurlið í hverri grein fær 8 stig, lið í öðru sæti fær 6, þriðja sæti 4 og fjórða sætið fær 2 stig.

Veitt verða verðlaun fyrir 1. sæti í hvorum hóp fyrir sig, pizzuverðlaun á Hótel Framtíð auk þess sem sérstök háttvísiverðlaun verða veitt.

Page 11: Árshátíð

KeppnisdagarGrein Yngri Eldri

Íþróttir Albert og Gestur Albert og Gestur

Sund Albert og Dóra Albert og Dóra

Heimilisfræði Erla og Guðný Erla og Guðný

Tónlist Svavar og Silvía Svavar og Silvía

Landafræði Stefán og Þórunnborg

Stefán og Unnur

Hæfileikakeppni Björg og Þórunnborg

Björg og Þórunnborg

Page 12: Árshátíð

Keppnisdagar

Yngri Hópur a) Hópur b) Hópur c) Hópur d)

Axel Heiðbrá Katla Bryndís

Bjartur Sævar Anton Bjarni

Brynjar Anný Guðbjört Ragnar

Óliver Friðrik Guðjón Tómas

Þórunn Jens Kristófer Júlía

Embla Bergsveinn Kamilla

Eldri Hópur a) Hópur b) Hópur c) Hópur d)

Helgi Hera Guðmunda Jóhann

Ólöf Aron Arnar Kolbrún

Bertha Kjartan Dagbjört Sonja

Magga Silja Aníta Sandra

André Lára Elín Gabríel

Page 13: Árshátíð

KeppnisdagarSkipulag föstudaginn fyrir bolludag:Kl. 10:50 tilkynna kennarar hverjir eru í hvaða hóp og í hvaða stofu nemendur eiga að mæta eftir frímínútur.Kl. 11:00 – 11:10 eru frímínúturKl. 11:10 – 12:30 hittast hóparnir í stofunum og finna sér nafn og merki / einkenni.

Hópur Stofa Kennari

a) A2 Albert

b) A1 Unnur

c) A3 Stefán

d) A4 Dóra

Yngri nemendur Hópur Stofa Kennari

a) M2 Kolla

b) B1 Þórunnborg

c) B2 Gestur

d) M1 Guðný

Eldri nemendur

Page 14: Árshátíð

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur

8:05 – 9:05 Eldri:a. Sund – Unnurb. Tónlist – Svavar / Silvía c. Heimilisfr. – Erla / Guðnýd. Landafræði - Stefán

Eldri:a.íþróttir - Albertb.íþróttir – Björgc.íþróttir – Stefánd.íþróttir - Gestur

8:05 – 9:05 Yngri:a.íþróttir – Albertb.íþróttir – Gesturc.íþróttir – Þórunnborgd.íþróttir –Bjarney, Björg

Yngria.sund – Unnurb.Landafræði - Þórunnborgc.heimilisfr. – Erla / Guðnýd.Tónlist – Svavar / Silvía

9:05 – 10:05 Eldri:a. Landafræði – Stefán b. Sund – Unnurc. Tónlist – Svavar / Silvíad. Heimilisfr. – Erla / Guðný

Eldri:a.íþróttir – Albertb.íþróttir – Björgc.íþróttir – Stefánd.íþróttir – Gestur

9:05 – 10:05 Yngri:a.íþróttir – Albertb. íþróttir – Gesturc.Íþróttir – Þórunnborgd.Íþróttir – Bjarney, Björg

Yngri:a.Tónlist – Svavar / Silvíab.Sund – Unnurc.Landafærði - Þórunnborgd.Heimilisfr – Erla / Guðný

Page 15: Árshátíð

10:25 – 11:25 Eldri:a. Heimilisfr. – Erla / Guðnýb. Landafræði – Stefánc. Sund – Unnurd. Tónlist – Svavar / Silvía

Eldri: a. hæfileikakeppni. – Albert b. hæfileikakeppni - Stefán c. hæfileikakeppni - Unnur d. hæfileikakeppni –Björg

10:25 – 11:25 Yngri:a. hæfileikakeppni – Bjarneyb. hæfileikakeppni – Þórunnborg c. hæfileikakeppni - Gesturd. hæfileikakeppni – Björg,

Yngri:a.heimilisfr. – Erla / Guðnýb.Tónlist - Svavarc.sund – Unnurd.Landafræði - Þórunnborg

11:25 – 12:25 Eldri:a.Tónlist. – Svavar / Silvíab.heimilisfr. – Erla / Guðnýc.Landafræði – Stefánd.sund – Unnur

Eldri: a. hæfileikakeppni. – Albert b. hæfileikakeppni - Stefán c. hæfileikakeppni - Unnur d. hæfileikakeppni –Björg

11:25 – 12:25 Yngri:a. hæfileikakeppni – Bjarneyb. hæfileikakeppni – Þórunnborg c. hæfileikakeppni - Gesturd. hæfileikakeppni – Björg,

Yngri:a.Landafræði - Þórunnborgb.heimilisfr. – Erla / Guðnýc.Tónlist – Svavar / Silvíad.sund – Unnur

Page 16: Árshátíð

Keppnisdagar Sundkeppni –yngri

Áhöld og tæki Heiti / Aðferð

SkeiðklukkaTími: 8 mín

1. MaraþonÞversum í grunnu lauginni. Liðið fær stig fyrir hvern einstakling sem nær að synda eina ferð í lauginni. Allir synda í einu og telja allar ferðir. Frjáls sundaðferð. Synt er í 5 mínútur. Meðaltal fundið.

Áhöld og tæki Heiti / Aðferð

1 bretti (Svali)SkeiðklukkaTími: 10 mín

2. BrettaboðsundEinn nemandi í einu klifrar upp á brettið. Hinir í liðinu draga hann þvert yfir grunna endann. Ef hann dettur af á leiðinni, verða hinir að stoppa á meðan hann fer aftur uppá. Þegar brettið snertir bakkann, má næsti klifra upp á og fara af stað. Meðaltalstími er fundinn.

Áhöld og tæki Heiti / Aðferð

KarfaBoltiTími: 8 mín

1.KörfuboltiKörfunni er stillt upp í lauginni og hópnum raðað upp bak við línu, ca. 3 metrar frá. Talið úr hve mörgum skotum þau hitta. Hópurinn fær samtals 30 skot.

Page 17: Árshátíð

Keppnisdagar

Áhöld og tæki Heiti / Aðferð

2 körfuboltarBlöð SkriffæriTími: 10

2. Að skjóta á körfuNemendur fara í röð og skjóta hver á eftir öðrum. Liðið fær samtals 15 skot og skráð er hversu mörg fara ofan i.

Áhöld og tæki Heiti / Aðferð

MálbandStökkpallurBlöð SkriffæriTími: 20 mín

3. LangstökkAllir nemendur í liðinu stökkva tvisvar sinnum. Betra stökkið gildir. Þau stökk eru síðan lögð saman og meðaltal fundið.

Áhöld og tæki Heiti / Aðferð

1 bolti2 keilurBlöð SkriffæriTími: 10 mín

4. Að hitta bolta á milli tveggja keilaKeilunum er stillt upp – meter á milli þeirra. Hvert lið fær 15 tilraunir. Talið er hversu oft hitt er.

Íþróttir - eldri

Page 18: Árshátíð

KeppnisdagarHópverkefni

í íslensku - eldriHópurinn á í sameiningu að semja sögu. Hver einstaklingur fyrir sig skrifar eina línu á blaðið, brýtur yfir það sem hann skrifaði og lætur blaðið ganga til næsta hópmeðlims. Blaðið er látið ganga tvo hringi.

Sagan á að vera í þátíð og hún á að fjalla um tvö börn sem lenda í hremmingum þegar þau stelast niður á bryggju. Sá sem skrifar fyrstu setninguna þarf að huga að því að gefa sögunni nafn og síðan hafa “upphaf” en sá sem skrifar síðustu setninguna þarf að gæta þess að í henni felist “niðurlag.”

Nafn: ______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Page 19: Árshátíð

KeppnisdagarSamfélagsfræði – eldri

1. Hvaða ár varð Ísland lýðveldi ?1918 1874194419742. Hvað heitir fjármálaráðherrann ?Guðmundur BjarnasonGuðni ÁgústssonJón Baldvin HannibaldssonGeir H. Haarde3. Hvaða ár urðu Íslendingar kristnir ?100015509308704. Hvað hét fyrsti forseti Íslands ?Sveinn BjörnssonÁsgeir ÁsgeirssonHalldór LaxnessKristján Eldjárn

Page 20: Árshátíð

KeppnisdagarHæfileikakeppni Reglur Atriðið á að taka 3-5 mínútur Allir í hópnum verða að taka þátt

í að skipuleggja atriðið Allir í hópnum verða að koma fram

í atriðinu Samvinna er mjög mikilvæg – nemendur komist að niðurstöðu þar sem

meirihlutinn ræður Atriðið má fela í sér: dans, söng, leik, tjútt, trall, húllumhæ og trallala, með

öðrum orðum..... frjálst!! Halda skal leikmunum í lágmarki Ef nemendur þurfa að nota tónlist þarf diskurinn að vera vel merktur

eiganda og lag / lög sem nota á, einnig vel merkt. Föt og annað skal koma með að heiman og muna eftir því að merkja vel Hægt er að fá “smink” í skólanum, á öskudeginum, þ.e. til að undirbúa

sýninguna.

Page 21: Árshátíð

KeppnisdagarStigagjöf - eldri

Grein / Lið Lið a) Lið b) Lið c) Lið d)

Tónmennt Stig: Stig: Stig: Stig:

Landafræði Stig: Stig: Stig: Stig:

Sund Stig: Stig: Stig: Stig:

Heimilisfræði Stig: Stig: Stig: Stig:

Íþróttir Stig: Stig: Stig: Stig:

Hæfileikakeppni Stig: Stig: Stig: Stig:

Samtals Stig: Stig: Stig: Stig: