Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

30
Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Haustráðstefna FLE 2002 8. Nóvember 2002 Íslenskir lífeyrissjóðir

description

Íslenskir lífeyrissjóðir. Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Haustráðstefna FLE 2002 8. Nóvember 2002. Efnistök:. Fjárfestingar og fjárfestingstefna Eignastýring lífeyrissjóða Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða. Haustráðstefna FLE 2002. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Page 1: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Albert JónssonForstöðumaður Eignastýringar

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Haustráðstefna FLE 20028. Nóvember 2002

Íslenskir lífeyrissjóðir

Page 2: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Efnistök:

• Fjárfestingar og fjárfestingstefna

• Eignastýring lífeyrissjóða

• Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

Haustráðstefna FLE 2002

Page 3: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Nokkrar stærðir á íslenskum fjármálamarkaði í lok árs 2001

• Eignir lífeyrissjóða 645 milljarðar

• Innlendur skuldabréfamarkaður 620 milljarðar– Húsbréf(46%)– Ríkistryggð bréf(14%)– Bankabréf(29%)– raunávöxtun 5 – 6%– 60% ríkistryggt

• Innlendur hlutabréfmarkaður 496 milljarðar

Haustráðstefna FLE 2002

Page 4: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna

Árlegur vöxtur 12%Milljarðar króna

0

100

200

300

400

500

600

700

1996 1997 1998 1999 2000 2001

Haustráðstefna FLE 2002

Page 5: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Stærstu lífeyrissjóðirnir

Haustráðstefna FLE 2002

Hrein eign Hrein Fjöldi Fjöldi 31/12 2001 raunávöxtun greiðandi lífeyrisþega

sjóðsfélagaLífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 100.780.542 16% 0,01% 24.523 7.929Lífeyrissjóður verslunarmanna 97.511.694 15% -0,81% 25.692 5.170Lífeyrissjóðurinn Framsýn 52.137.157 8% -2,46% 17.709 8.636Sameinaði lífeyrissjóðurinn 45.812.596 7% -2,84% 11.144 3.501Lífeyrissjóður sjómanna 44.867.508 7% -1,75% 3.883 2.820Lífeyrissjóður Norðurlands 27.726.911 4% -2,01% 14.114 3.263Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 22.261.551 3% 1,18% 7.900 2.036

Samtals 391.097.959 61%

Heildareignir 644.756.513 100%

Heimild: Frjáls verslun

Page 6: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna

Haustráðstefna FLE 2002

0

100

200

300

400

500

600

700

1996 1997 1998 1999 2000 2001

Milljarðar króna

Erlend hlutabréf

Innlend skuldabréf

Heildareignir

Innlend hlutabréf

Page 7: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Auðæfi þjóða: Eignir lífeyrissjóða í % af þjóðarframleiðslu

Source: Intersec Research

0 50 100 150

Switzerland

Netherlands

UK

USA

IcelandItaly

Canada

Chile

Ireland

DenmarkAustralia

Sweden

Japan

New Zealand

Germany

FranceSpain

150% of GDP, 2040

Haustráðstefna FLE 2002

Page 8: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Hrein raunávöxtun eigna íslenskra lífeyrissjóða

-4

-2

0

2

4

6

8

10

12

14

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001

%

Haustráðstefna FLE 2002

Page 9: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Dæmi um fjárfestingastefnu lífeyrissjóða

Markmið 2006

• Innlend skuldabréf 50 - 60%• Erlend hlutabréf 30 - 40%• Innlend hlutabréf 8 - 15%

•Nýir eignaflokkar•Erlend skuldabréf•Óhefðbundnar fjárfestingar

Haustráðstefna FLE 2002

Page 10: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Eignasamsetning í árslok 2001

Erlend hlutabréf 21%

Innlend hlutabréf 9%

Innlend skuldabréf

70%Heildareignir: 645 milljarðar

Haustráðstefna FLE 2002

Page 11: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Möguleg eignasamsetning í árslok 2006

Erlend hlutabréf35%

Innlend skuldabréf

45%

Innlend hlutabréf

10%

Erlend skuldabréf

5%

Óhefðbundnar fjárfestingar

5%

Heildareignir: 1.200 milljarðar

Haustráðstefna FLE 2002

Page 12: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Hvað ræður fyrst og fremst ávöxtun lífeyrissjóða?

Eignasamsetning 97%

Tímasetning 3%

Hér skiptir höfuðmáli hverning Skipting er milli skuldabréfa og

hlutabréf

Haustráðstefna FLE 2002

Page 13: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Hvað var að gerast hjá erlendu lífeyrissjóðunum 2001?

• Eignir 200 stærstu bandarískra lífeyrissjóða lækkuðu um 14,4% milli ára skv. Janúarhefti tímaritsins “Pension & Investments”

• Árið 2001 var versta ár breskra lífeyrissjóða síðan 1990. Meðalávöxtun var –9,4%.

Haustráðstefna FLE 2002

Page 14: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Efnahagsyfirlit lífeyrissjóða

Efnahagsyfirlit lífeyrissjóða(allar tölur í millj.kr.) 1996 1997 1998 1999 2000 2001

Hrein eign til greiðslu lífeyris 306.500 352.700 407.300 517.573 566.088 647.941

Húsbréf 58.400 19% 69.900 20% 67.500 17% 75.692 15% 81.858 14% 100.776 16%Húsnæðisbréf 9.900 3% 13.400 4% 14.500 4% 14.081 3% 15.964 3% 18.861 3%Spariskírteini 23.400 8% 20.400 6% 19.700 5% 17.996 3% 14.915 3% 11.543 2%Sveitarfélög 15.400 5% 18.000 5% 17.300 4% 18.497 4% 16.896 3% 17.256 3%Bankar og sparisjóðir 22.600 7% 27.700 8% 36.900 9% 41.698 8% 44.135 8% 55.733 9%Eignaleigur 4.200 1% 5.700 2% 4.700 1% 4.327 1% 5.041 1% 4.703 1%Fyrirtæki 24.500 8% 30.300 9% 34.000 8% 41.209 8% 43.149 8% 52.925 8%Fjárfestingalánasjóðir 56.200 18% 50.500 14% 44.700 11% 42.055 8% 35.073 6% 37.441 6%Hlutdeildarskírteini verðbréfasjóða 8.400 3% 13.400 4% 31.700 8% 45.563 9% 57.540 10% 63.181 10%Erlend skuldabréf 1.000 0% 1.400 0% 2.900 1% 3.814 1% 2.963 1% 3.063 0%Aðrar eignir 24.100 8% 12.200 3% 2.500 1% 16.244 3% 9.143 2% 12.519 2%Sjóðsfélagalán 38.500 13% 38.200 11% 39.400 10% 44.462 9% 55.942 10% 73.599 11%

Innlend skuldabréf 286.600 94% 301.100 85% 315.800 78% 365.638 71% 382.619 68% 451.600 70%

Innlend hlutabréf 13.100 4% 30.800 9% 41.800 10% 53.860 10% 55.478 10% 58.744 9%

Erlend verðbréf 6.800 2% 20.800 6% 49.700 12% 98.075 19% 127.991 23% 137.597 21%

hlutabréf 1.200 0% 7.100 2% 21.100 5% 41.515 8% 53.662 9% 52.875 8%hlutabréfasjóðir 0 0% 7.500 2% 16.900 4% 44.213 9% 51.497 9% 65.083 10%verðbréfasjóðir og skbr. 7.500 2% 9.600 3% 8.900 2% 12.347 2% 22.832 4% 19.639 3%

306.500 100% 352.700 100% 407.300 100% 517.573 100% 566.088 100% 647.941 100%

Haustráðstefna FLE 2002

Heimild: Seðlabanki Íslands

Page 15: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Þróun fjárfestinga í erlendum hlutabréfum

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

1996 1997 1998 1999 2000 2001

Million $

Haustráðstefna FLE 2002

Page 16: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Erlend hlutabréf sem hlutfall í verðbréfasafni lífeyrissjóða

0

5

10

15

20

25

1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002(6)

Haustráðstefna FLE 2002

Page 17: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Eiga lífeyrissjóðir að eiga erlend verðbréf?

Hvað mælir með fjárfestingu í erlendum verðbréfum:

• Dreifa áhættu á fleiri hagkerfi en það íslenska• Íslenskt atvinnulíf er bæði smátt og einhæft• Lífeyrissjóðir eru í eðli sínu langtímafjárfestar sem geta mætt

skammtímasveiflum• Betri áhættudreifing og betri ávöxtun til lengri tíma

Niðurstaða:

Eðlilegt að lífeyrissjóðir séu með 40 – 50% í erlendum verðbréfum

Haustráðstefna FLE 2002

Page 18: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Eignastýring hjá LSR

• Fjárfestingastefna, Fjárfestingaáætlanir, Fjárfestingaheimildir

• Reglur um verðbréfakaup

• Áhættustýring og eftirlit

• Frammistöðumælingar á helstu verðbréfaflokka

• Stöðug leit að betri fjárfestingavalkostum, nýjum eignaflokkum og nýjum fjárvörsluaðilum

• Vera í fremstu röð í ávöxtun

Haustráðstefna FLE 2002

Page 19: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Meginstarfssvið Eignastýringar lífeyrissjóða hjá LSR

• Ávöxtun fjármuna samkvæmt fjárfestingastefnu

• Mat fjárfestingavalkosta innanlands og erlendis

• Val á erlendum fjárvörsluaðilum í samráði við stjórn

• Eftirlit með verðbréfaeign, frammistöðu samstarfsaðila og erlendra fjárvörsluaðila

• Samskipti við innlend og erlend fjármálafyrirtæki

• Innleiðing bestu upplýsingtækni til eftirlits og mælinga á heildarverðbréfasafni þannig að sjóðurinn nái að ávaxta fjármuni á sem hagkvæmastan hátt hverju sinni fyrir sjóðsfélaga

Haustráðstefna FLE 2002

Page 20: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Aðkoma að innlendum fjárfestingum hjá LSR

• Regluleg kaup á húsbréfum, ríkistryggðum bréfum, sveitarfélaga- og fyrirtækjabréfum allt eftir framboði og kjörum á markaði hverju sinni

• Uppbygging á innlendu hlutabréfasafni með ICEX-15 hlutabréfavísitöluna sem viðmið. Safnið byggt upp þannig að 80% af safni endurspegli hlutabréfavísitöluna. Virk stýring

• Greining, rannsóknir, heimsóknir, eftirlit og samanburður við helstu viðmið

• Meginstefnan felst í reglulegum kaupum skuldabréfa og innlendra hlutabréfa

Haustráðstefna FLE 2002

Page 21: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Innlent hlutabréfasafn LSR vs. ICEX - 15

Haustráðstefna FLE 2002

Þróun innlenda hlutabréfasafnsins ásamt þróun ICEX-15 til 30.09.2002

95

100

105

110

115

120

125

31.1

2.20

01

15.1

.200

2

30.1

.200

2

14.2

.200

2

1.3.

2002

16.3

.200

2

31.3

.200

2

15.4

.200

2

30.4

.200

2

15.5

.200

2

30.5

.200

2

14.6

.200

2

29.6

.200

2

14.7

.200

2

29.7

.200

2

13.8

.200

2

28.8

.200

2

12.9

.200

2

27.9

.200

2

LSR ICEX-15

Nafnhækkun 24,57%

Nafnhækkun 12,32%

Page 22: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Aðkoma að erlendum fjárfestingum hjá LSR

• Erlendar fjárfestingar í höndum erlendra fjárvörsluaðila

• Mestur tími fer í val á erlendum samstarfsaðilum og þar er fyrst og fremst horft ávöxtun og árangur í samanburði við helstu viðmið s.s. MSCI-World Index, fjárfestingaaðferð, rannsóknateymi og upplýsinga og skýrslugjöf

• Mikilvægt að áhættudreifingu sé fylgt varðandi fjölda fjárvörsluaðila, ólíkar fjárfestingaaðferðir og síðast en ekki síst samkeppnishæf kjör

Haustráðstefna FLE 2002

Page 23: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Áhættumat og áhættustýring: (Aukið vægi)

• Útgefandaáhætta

• Vaxta- og gjaldmiðlaáhætta

• Áhætta og fylgni í hlutabréfasöfnum

• Lágmarka tapsáhættu og vanskilaáhættu

• Samsetning eigna einstakra deilda í takt við hvenær skuldbindingar falla til

• Eftirfylgni fjárfestingastefnu

• Fylgjast með áhættu verðbréfasafns og að hún fari ekki út fyrir ákveðin viðmið s.s. Úrvalsvísitala hlutabréfa, MSCI-heimsvísitala hlutabréfa, skuldabréfavísitölur

Haustráðstefna FLE 2002

Page 24: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

• Skv. 36 gr. laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða skal stjórn lífeyrissjóðs móta fjárfestingastefnu og ávaxta fé sjóðsins með hliðsjón af þeim kjörum sem best eru boðin á hverjum tíma með tilliti til ávöxtunar og áhættu

Haustráðstefna FLE 2002

Page 25: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

• Lífeyrissjóði er heimilt að ávaxta með eftirfarandi hætti:

• Ríkisvíxlum, ríkisskuldabréfum og skuldabréfum sem tryggð eru með ábyrgð ríkissjóðs

• Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga

• Skuldabréf tryggð með veði í fasteign að hámarki 65% af metnu markaðsverði nema þegar um er að ræða sérhæft atvinnuhúsnæði þá skal hámark þetta vera 35%

• Með innlánum í bönkum og sparisjóðum

Haustráðstefna FLE 2002

Page 26: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

• Skuldabréfum og víxlum banka, sparisjóða og annarra lánastofnana sem lúta eftirliti (opinbers eftirlitsaðila)

• Hlutabréf fyrirtækja

• Hlutdeildarskírteini verðbréfasjóða

• Önnur verðbréf

• Með gerð afleiðusamninga sem draga úr áhættu sjóðsins

Haustráðstefna FLE 2002

Page 27: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

• Heimilt er að fjárfesta fyrir allt að 10% af hreinni eign sjóðsins í verðbréfum sem ekki eru skráð á skipulegan markað, enda séu bréfin gefin út af að aðilum innan aðildaríkja OECD.

• Eign lífeyrissjóðs í einstökum tegundum verðbréfa skal ekki vera meiri en 50% af hreinni eign sjóðsins

• Samanlögð eign sjóðsins í verðbréfum útgefnum af sama aðila skal ekki vera meiri en 10% af hreinni eign sjóðsins

Haustráðstefna FLE 2002

Page 28: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

• Eigi er heimilt að eiga meira en 15% af hlutafé í hverju fyrirtæki né meira en 25% af hlutdeildarskírteinum útgefnum af sama verðbréfasjóði.

• Lífeyrissjóði er heimilt að eiga stærri hluta en 15% í fyrirtæki sem eingöngu sinni þjónustuverkefnum fyrir lífeyrissjóðina sjálfa

• Lífeyrissjóður skal takmarka áhættu í erlendum gjaldmiðlum í heild við 50% af hreinni eign sjóðsins

Haustráðstefna FLE 2002

Page 29: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða

• Lífeyrissjóði er óheimilt að taka lán nema til fjárfestingar í fasteignum sem eru nauðsynlegar vegna starfsemi sjóðsins.

• Lífeyrissjóði er þó heimilt að nýta almenna greiðslufresti vegna kaupa á verðbréfum eða taka skammtímalán til þess að jafna fjárstreymi.

Haustráðstefna FLE 2002

Page 30: Albert Jónsson Forstöðumaður Eignastýringar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Niðurstaða

• Eignir lífeyrissjóða >80% landsframleiðslu í árslok 2001

• Eignir lífeyrissjóðanna eru áætlaðar að nemi um 150% af landsframleiðslu í kringum 2050

• Innlend skuldabréf með ríkisábyrgð eru hornsteinn í eignasöfnum íslenskra lífeyrissjóða

• Eignasamsetning mun breytast með fjárfestingum í hlutabréfum og nýjum eignaflokkum s.s. erlendum skuldabréfum og óhefðbundnum fjárfestingum

• Meðalraunávöxtun síðastliðinna 10 ára er að meðaltali milli 5,9% sem telst mjög gott í alþjóðlegu samhengi

Haustráðstefna FLE 2002