Æfingar auka öryggi

22
Æfingar auka öryggi Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna

description

Æfingar auka öryggi. Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna. Svona er ástandið. Fjöldi sjómanna hafa aldrei tekið þátt í björgunaræfingum. Á mörgum skipum eru engar æfingar haldnar. Önnur standa sig vel. Þrjár æfingar á 40 árum. Hvað er til ráða?. Æfingar – af hverju ekki?. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Æfingar auka öryggi

Page 1: Æfingar auka öryggi

Æfingar auka öryggiHilmar Snorrason skólastjóri

Slysavarnaskóla sjómanna

Page 2: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Svona er ástandið

• Fjöldi sjómanna hafa aldrei tekið þátt í björgunaræfingum.

• Á mörgum skipum eru engar æfingar haldnar.

• Önnur standa sig vel.

• Þrjár æfingar á 40 árum.

• Hvað er til ráða?

Page 3: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar – af hverju ekki?

• Tímaleysi– Alltaf verið að vinna– Áhafnameðlimir í koju– Æfingar eru hluti af vinnu sjómanna

• Sjómönnum finnst óþarfi að æfa– Þeir kunna allt– Þeir geta allt– Hvað þurfa þeir meira?

Page 4: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Óþjálfuð áhöfn

Skandinavian Star 7. apríl 1990

Page 5: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Þjálfun áhafnar• Snýst um að

framkvæma venjulega hluti við óvenjulegar aðstæður.

• Eykur lífsmöguleika skipverja og farþega og björgun skipsins ef neyðarástand skapast.

Page 6: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Kröfur um æfingar

SOLAS samþykktin Alþjóðareglur um öryggi mannslífa á sjó

TORREMOLINOS bókun (SFV-P) Öryggi fiskiskipa sambærileg við SOLAS en

hefur ekki öðlast gildi

REGLUR UM ÖRYGGI FISKISKIPA Tók gildi í janúar 2000. Byggir á tilskipun

97/70/EC og Torremolinos.

Page 7: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar um borð

Flutningaskip – einu sinni í mánuði

Page 8: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar um borð

Farþegaskip – vikulegar æfingar

Page 9: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar um borð

Fiskiskip <24 m. – ekki æfingaskylda.

Page 10: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar um borð

Fiskiskip 24 – 45 m. – þriggja mánaða fresti.

Page 11: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar um borð

Fiskiskip > 45 m. – einu sinni í mánuði.

Page 12: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar um borð

Önnur skip >24 m. – þriggja mánaða fresti.

Page 13: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Breytingar framundan

Í drögum að reglugerðarbreytingu er lagt til að krafa um mánaðarlegar æfingar verði í öllum skipum 15 metra að lengd og lengri.

Page 14: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

25% reglan

Þegar látið er úr höfn og 25% áhafnarmeðlimir tók ekki þátt í síðustu báta- og brunaæfingu sem haldin var um borð skal halda æfingu innan 24 tíma.

Page 15: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Hvað á að æfa ?

• Hoppa í sjóinn eða bara spjalla í messanum?

• Æfa skal samkvæmt neyðaráætlun: – Skipið yfirgefið– Eldur um borð– Á 3. mán fresti “MOB”

þar sem léttbátar eru

Page 16: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Neyðaráætlun er handrit

að leikriti sem við æfum

Page 17: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Dæmi um æfingu

Æfing fer fram samkvæmt neyðaráætlun– Hringt út og áhöfn kemur á mótstað.

– Tilkynnt um ímyndað ástand um borð í skipinu.

– Áhöfn fer til verka samkvæmt neyðarfyrirmælum.

– Lokun á öllum hurðum og skilrúmum.

– Eftirlit um rétta framkvæmd.

– Tímamæling.

– Umræður í lok æfinga.

– Fræðsla.

Page 18: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfing í Sæbjörgu 1. okt 2002

• 13:00 Hring út. Mayday

• 13:02 Skipverjar mæta á mótstað og hefja

aðgerðir

• 13:07 Farþegar 70 talsins komnir út

• 13:08 Aðstoð berst frá vélarúmi, allar dælur í gangi

• 13:10 Reykkafarar fara inn

• 13:13 Eldur slökktur

• 13:14 Ákveðið að fara í báta. Mayday

• 13:15 Bj.bún afhentir og sent út neyðarkall

• 13:20 Tilbúið að yfirgefa

• 13:22 Æfing stöðvuð

Page 19: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Æfingar skila árangri

Núpur – strandar10. nóvember 2001

Kaldbakur – maður fyrir borð11. desember 2001

Page 20: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Hvað er til ráða?

• Skipstjórar eiga ekki að komast upp með að fara ekki að lögum og reglum.

• Skip fái ekki haffæri nema að æfingar hafi verið haldnar.

• Skipverjar spurðir, við árlega skoðun, hvort æfingar séu haldnar um borð.

• Gerðar skyndiskoðanir þar sem áhafnir eru látnar halda æfingar fyrir skoðunarmenn.

Page 21: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Öryggi snýst ekki um að vera á réttum stað á réttum tíma

heldur á réttum stað og vita hvað eigi að gera

Page 22: Æfingar auka öryggi

“Æfingar auka öryggi” Öryggisvika sjómanna 2002

Takk fyrir